Fréttir

Hér eru fréttir frá ráðuneytunum frá síðustu fimm árum, nýjustu efst. 

- Fréttir sem eru eldri en fimm ára.


Sýni 1-200 af 7578 niðurstöðum.

Áskriftir Eldri fréttir

 • 25. apríl 2018 Utanríkisráðuneytið

  Íslendingar auka framlög vegna ástandsins í Sýrlandi

  Í ljósi skelfilegra aðstæðna sem blasa við í Sýrlandi og stöðu sýrlenskra flóttamanna hefur Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ákveðið að bæta 75 milljónum á næstu tveimur árum við framlög Ísla...


 • 25. apríl 2018 Dómsmálaráðuneytið

  Dómsmálaráðherra sótti Kaupmannahafnarráðstefnu Evrópuráðsins

    Dagana 11-13. apríl sótti Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra ráðherrafund Evrópuráðsins í Kaupmannahöfn en Danir fara nú með forystu innan þess. Á ráðstefnunni samþykktu dómsmálaráðherrar al...


 • 25. apríl 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Dagur umhverfisins haldinn hátíðlegur í 20. sinn

  Dagur umhverfisins er í dag, 25. apríl. Þetta er í 20. sinn sem dagurinn er haldinn hátíðlegur en hann er tileinkaður Sveini Pálssyni, fyrsta íslenska náttúrufræðingnum, sem fæddist þennan dag árið 17...


 • 24. apríl 2018 Utanríkisráðuneytið

  Ráðherra ræddi Sýrland og Jemen á allsherjarþingi SÞ

  Staða mála í Sýrlandi og Jemen og ábyrgð öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna var á meðal þess sem Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, gerði að umtalsefni í ræðu sinni á allsherjarþingi Sameinuðu þj...


 • 24. apríl 2018 Velferðarráðuneytið

  Skipað í samstarfsráð um uppbyggingu Landspítalans

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað samstarfsráð til að styrkja samvinnu aðila um uppbyggingu Landspítalans og efla samráð og miðlun upplýsinga þannig að áætlanagerð, framkvæmdir og...


 • 23. apríl 2018 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherra ávarpaði öryggisráð SÞ

  Ungt fólk, friður og öryggi var meginþemað í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna sem Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, ávarpaði í opinni umræðu í New York í dag. Í ræðu sinni kom Guðlaugur Þór in...


 • 23. apríl 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Halldór Þorgeirsson formaður Loftslagsráðs

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur ákveðið að skipa Halldór Þorgeirsson formann Loftslagsráðs. Gert er ráð fyrir að Loftslagsráð hefji störf í júní. Halldór Þorgeirsso...


 • 23. apríl 2018 Utanríkisráðuneytið

  Samningur Evrópuráðsins um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi á konum og heimilisofbeldi

  Utanríkisráðuneytið undirbýr nú fullgildingu samnings Evrópuráðsins um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi á konum og heimilisofbeldi, svokallaðs Istanbúlsamnings. Stefnt er að því að félags- og jafnrét...


 • 23. apríl 2018 Velferðarráðuneytið

  Um rammasamning við ljósmæður og þjónustu við sængurkonur

  Heilbrigðisráðherra leggur kapp á að finna fyrirkomulagi á þjónustu við sængurkonur í heimahúsum traustari umgjörð en felst í þeim rammasamningi sem starfað hefur verið eftir hingað til. Þótt afsögn ...


 • 23. apríl 2018 Forsætisráðuneytið

  Tillaga um breytingu á verkaskiptingu er varða hergagnaflutninga kynnt ríkisstjórn

  Forsætisráðherra hyggst leggja til við forseta Íslands að stjórnskipuleg ábyrgð á leyfisveitingum íslenskra stjórnvalda skv. 1. mgr. 78. gr. loftferðalaga vegna hergagnaflutninga með borgaralegum loft...


 • 23. apríl 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Styrkir til útgáfu barna- og unglingabóka

  Nýjum styrkjaflokki fyrir barna- og unglingabækur verður bætt við styrki Miðstöðvar íslenskra bókmennta frá og með næsta ári. Þetta liður í því að styðja við og efla útgáfu á efni fyrir yngri lesendur...


 • 20. apríl 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjármálaráðherrar Íslands og Noregs funda í Washington

  Fjármálaráðherra Noregs, Siv Jensen, segist sýna því fullan skilning að Ísland þurfi í sumum tilvikum að óska eftir aðlögun vegna regluverks Evrópusambandsins áður en það er tekið upp í EES-samninginn...


 • 20. apríl 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Sameiningar sveitarfélaga staðfestar

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur staðfest sameiningar sveitarfélaga sem taka gildi 10. júní nk. Er þar annars vegar um að ræða sameiningu Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs á Reykj...


 • 20. apríl 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Þverpólítísk nefnd um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu skipuð

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skipað þverpólítíska nefnd um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu. Í nefndinni eiga sæti fulltrúar allra þingflokka á Alþingi auk tveggj...


 • 20. apríl 2018 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherra ræddi Brexit við Davis

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti fund með David Davis, ráðherra útgöngumála í bresku ríkisstjórninni, í London í gær þar sem þeir ræddu gang viðræðna Breta og Evrópusambandsins um Brexit...


 • 20. apríl 2018 Forsætisráðuneytið

  Ríkisstjórnin veitir Norræna húsinu 10 milljóna króna styrk í endurbætur

  Ríkisstjórnin mun leggja til 10 milljónir króna vegna endurbóta á Norræna húsinu í tilefni af 50 ára afmæli hússins. Þetta var ákveðið á ríkisstjórnarfundi í morgun. Fjárframlagið verður nýtt til að ...


 • 20. apríl 2018 Velferðarráðuneytið

  Samráðshópur um greiðslukerfi sem styður við markmið starfsgetumats

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur skipað samráðshóp um  breytt framfærslukerfi almannatrygginga sem styður við starfsgetumat og er til þess fallið að skapa sátt um ...


 • 20. apríl 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Stuðningur við Landssamtök íslenskra stúdenta

  Landssamtök íslenskra stúdenta (LÍS) eru samtök háskólanema á Íslandi sem og íslenskra háskólanema á erlendri grundu. Mennta- og menningarmálaráðuneytið styrkir starfsemi félagsins og á dögunum var un...


 • 20. apríl 2018 Velferðarráðuneytið

  Tillögur um viðbrögð við vaxandi nýgengi sykursýki

  Starfshópur um viðbrögð við vaxandi nýgengi sykursýki leggur til gerð miðlægrar skrár um sykursýki á Íslandi, að áhersla á forvarnir verði aukin og eftirfylgni með þeim sem greinst hafa með sjúkdóminn...


 • 18. apríl 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Varðandi framkvæmd heimildar til lækkunar eða niðurfellingar fasteignaskatts hjá tekjulitlum elli- og örorkulífeyrisþegum

  Um álagningu fasteignaskatts og undanþágur frá honum er fjallað í II. kafla laga um tekjustofna sveitarfélaga, nr. 4/1995, með síðari breytingum. Samkvæmt 4. mgr. 5. gr. laganna er sveitarstjórn heimi...


 • 18. apríl 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Alþjóðlegur samningur gegn skattaflótta tekur gildi á árinu

  Alþjóðasamningurinn MLI, sem ætla er að stemma stigu við skattaflótta, og sem Ísland undirritaði í fyrra, tekur gildi 1. júlí á þessu ári gagnvart þeim ríkjum sem fullgilt hafa samninginn. Undirrituna...


 • 18. apríl 2018 Velferðarráðuneytið

  Starfshópur um fjölbreyttari úrræði fyrir gerendur í ofbeldismálum

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra hefur skipað starfshóp sem meðal annars er falið að kortleggja og skilgreina þjónustuþörf fyrir gerendur í ofbeldismálum og þá sem eru í hættu...


 • 18. apríl 2018 Utanríkisráðuneytið

  Norrænir utanríkisráðherrar funduðu í Stokkhólmi

  Leiðtogafundur Atlantshafsbandalagsins í júlí næstkomandi og helstu málefni á alþjóðavettvangi voru á meðal umræðuefna utanríkisráðherra Norðurlandanna sem lauk í Stokkhólmi fyrir stundu. Guðlaugur Þó...


 • 18. apríl 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ráðstefna um öryggismál sjófarenda 20. apríl

  Alþjóðleg ráðstefna um öryggismál sjófarenda verður haldin föstudaginn 20. apríl. Kastljósinu verður beint að öryggi sjómanna frá ýmsum hliðum og með þátttöku bæði innlendra og erlendra sérfræðinga. ...


 • 18. apríl 2018 Velferðarráðuneytið

  Skýrsla ráðherra um Alþjóðavinnumálaþingin í Genf 2016 og 2017

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, lagði nýlega fram á Alþingi skýrslu sína um 105. og 106. Alþjóðavinnumálaþing Alþjóðavinnumálastofnunarinnar sem haldin voru í Genf árin 2016...


 • 17. apríl 2018 Forsætisráðuneytið

  Forsætisráðherra á leiðtogafundi í Stokkhólmi

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sótti leiðtogafund Norðurlanda og Indlands í Stokkhólmi í dag. Þátttakendur á fundinum voru forsætisráðherrar allra Norðurlandanna og Narendra Modi, forsætisráðh...


 • 17. apríl 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Ráðherra á alþjóðlegri ráðstefnu menntaleiðtoga

  Kennarasamtökin uLead í Kanada standa árlega fyrir fjölmennri ráðstefnu forystufólks í menntamálum í Banff í Alberta-fylki. Þar gefst einstakt tækifæri til að hlýða á og taka þátt í umræðum með helstu...


 • 17. apríl 2018 Velferðarráðuneytið

  Úthlutun styrkja til gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustu

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra veitti í dag styrki til fjögurra gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustunni. Gæðastyrkir hafa verið veittir árlega frá árinu 2001 en þeir eru fyrst og fremst hugsa...


 • 17. apríl 2018 Velferðarráðuneytið

  Ráðstefna um snemmtæka íhlutun í málefnum barna 8. maí

  Velferðarráðuneytið boðar til til opinnar ráðstefnu um snemmtæka íhlutun í málefnum barna 8. maí næstkomandi á Hilton Reykjavík Nordica kl. 9.00 – 16:00 . Meðal fyrirlesara eru norsku sérfræðingarnir ...


 • 17. apríl 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Minnisblað um þriðja orkupakka ESB

  Þriðjudaginn 10. apríl sl. átti ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra ásamt embættismönnum í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu fund um þriðja orkupakka Evrópusambandsins með Ólafi Jóhannesi E...


 • 17. apríl 2018 Velferðarráðuneytið

  Félagsvísar birtir í sjötta sinn

  Velferðarráðuneytið og Hagstofa Íslands birta hér með 6. útgáfu Félagsvísa, safn tölulegra upplýsinga sem eiga að auðvelda stjórnvöldum og almenningi að fylgjast með þróun og breytingum í samfélaginu....


 • 17. apríl 2018 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherra á jafnréttisráðstefnu í Svíþjóð

  Mikilvægt hlutverk kvenna í friðarumleitunum og þáttur karlmanna í jafnréttisumræðunni var á meðal þess sem Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, ræddi á jafnréttisráðstefnu í Stokkhólmi sem h...


 • 17. apríl 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ráðherra mælti fyrir stefnumótandi byggðaáætlun 2018-2024

  Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra mælti á Alþingi í gær fyrir tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2018 til 2024. Áætlunin er unnin í samræmi...


 • 17. apríl 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Úthlutun verkefnastyrkja atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins

  Til úthlutunar á árinu 2018 eru alls 23 m.kr. Fjárhæðin skiptist jafnt á milli ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, sem úthlutaði að fullu sínum hluta, og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, ...


 • 17. apríl 2018 Velferðarráðuneytið

  Fundur norrænna ráðherra vinnumála gegn félagslegum undirboðum

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, fjallaði m.a. um innleiðingu jafnlaunavottunar, frumvarp um keðjuábyrgð og réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímab...


 • 17. apríl 2018 Velferðarráðuneytið

  Breyting á reglugerð um lyfjaávísanir til umsagnar

  Athygli er vakin á drögum að reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 1266/2017 um lyfjaávísanir og afhendingu lyfja sem birt hefur verið til umsagnar í Samráðsgáttinni. Umsagnarfrestur er til 25. ...


 • 17. apríl 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Mikilvægt menningarsamstarf ráðuneyta

  Ráðuneyti mennta- og menningarmála og utanríkisráðuneytið hafa gert með sér samkomulag um að móta sameiginlega stefnu um áherslur og framkvæmd alþjóðlegs menningarsamstarfs. Lilja Alfreðsdóttir mennta...


 • 16. apríl 2018 Velferðarráðuneytið

  Árangursríkt meðferðarátak gegn lifrarbólgu C vekur athygli

  Um 650 einstaklingar hafa lokið eða eru í meðferð vegna lifrarbólgu C á grundvelli meðferðarátaks sem hófst í ársbyrjun 2016. Af þeim 473 sem lokið höfðu meðferð þegar 15 mánuðir voru liðnir af átakin...


 • 16. apríl 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Áfram áskoranir í loftslagsmálum

  Losun gróðurhúsalofttegunda dróst saman um 2% frá 2015 til 2016. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Umhverfisstofnunar um losun gróðurhúsalofttegunda (National Inventory Report) til Loftslagssamnings S...


 • 16. apríl 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Styrkir til verkefna sem ætlað er að auka öryggi sjófarenda

  Árlega eru veittir styrkir til hugvitsmanna til rannsókna og þróunar verkefna sem geta stuðlað að auknu öryggi sjófarenda. Styrkir eru nú lausir til umsóknar og er frestur til að skila inn umsóknum t...


 • 16. apríl 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Sjálfstætt lyfjaeftirlit á Íslandi

  Starfsemi lyfjaeftirlits á Íslandi var færð í sérstaka sjálfseignarstofnun þegar Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, og Lárus Blöndal, forseti ÍSÍ skrifuðu undir skipulagsskrá Lyfja...


 • 16. apríl 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skýrsla starfshóps um gögn og aðferðir til grundvallar jöfnun launa milli markaða

  Samráðshópur, sem falið var að meta tölfræðigögn og aðferðir sem þurfa að liggja til grundvallar við jöfnun launa, hefur skilað skýrslu. Hópurinn var stofnaður til aðundirbúa vinnu í tengslum við sam...


 • 16. apríl 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Spurt og svarað um samræmd könnunarpróf í 9. bekk 2018

  Spurning: Skipta niðurstöður samræmdra könnunarprófa í 9. bekk máli fyrir nemendur sem sækja um framhaldsskóla að loknum grunnskóla? Svar: Reglugerð um innritun í framhaldsskóla verður breytt í þá v...


 • 16. apríl 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Drög að breytingu á reglugerð um framkvæmd siglingaverndar í umsagnarferli

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur nú birt til umsagnar í Samráðsgáttinni drög að breytingu á reglugerð um framkvæmd siglingaverndar. Með drögunum eru lagðar til breytingar sem fela í sér að...


 • 16. apríl 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ný reglugerð um hækkun sekta fyrir umferðarlagabrot tekur gildi 1. maí

  Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur skrifað undir nýja reglugerð um sektir og önnur viðurlög fyrir umferðarlagabrot. Tekur hún gildi 1. maí næstkomandi. Sektir við umfe...


 • 16. apríl 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Auglýsing um úthlutun tollkvóta frá ríkjum Evrópusambandsins vegna misritunar í reglugerð nr. 318/2018 um úthlutun á tollkvótum

  Auglýst er reglugerð nr. 374/2018 um (1.) breytingu á reglugerð nr. 318/2018 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins. Við setningu reglugerðar nr. 3...


 • 16. apríl 2018 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Reykjavíkurborg, ríkið og KSÍ stofna undirbúningsfélag um uppbyggingu Laugardalsvallar

  Starfshópur sem ríkið og Reykjavíkurborg skipaði 11. janúar sl. um uppbyggingu Laugardalsvallar hefur nú skilað af sér niðurstöðum. Hópurinn fór yfir hugmyndir um þjóðarleikvang fyrir knattspyrnu, lag...


 • 13. apríl 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Til heiðurs Ólympíuförunum okkar

  Móttaka til heiðurs íslensku keppendunum á Vetrarólympíuleikunum og Vetrarólympíumóti fatlaðra í PyeongChang í Suður-Kóreu fór fram í ráðherrabústaðnum. Af því tilefni var keppendum og öðrum þátttake...


 • 13. apríl 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ríkissjóður kaupir eigin bréf fyrir 27 milljarða króna

  Ríkissjóður keypti í vikunni eigin skuldabréf af Seðlabanka Íslands samtals að fjárhæð 27 ma.kr. Um er að ræða bréf í flokknum RIKH 18 fyrir um 4,7 ma.kr. að nafnvirði og í flokknum RIKB 19 fyrir um 2...


 • 13. apríl 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Orkuskipti í íslenskum höfnum

  Mótun markvissrar aðgerðaáætlunar um orkuskipti í íslenskum höfnum með uppbyggingu rafinnviða fyrir skip og annarrar haftengdrar starfsemi eru kjarninn í samningi sem Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, fe...


 • 13. apríl 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Annar fundur fjármálastöðugleikaráðs 2018

  Fjármálastöðugleikaráð hélt sinn annan fund á árinu 2018 þriðjudaginn 20. mars og framhaldsfund 13. apríl. Á fundi ráðsins var rætt um áhættu í fjármálakerfinu sem er, enn sem komið er, innan hófleg...


 • 13. apríl 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ýmsir þættir skattkerfisins til endurskoðunar á næstu árum

  Næstu árin verða ýmsir þættir íslenska skattkerfisins til endurskoðunar, til hagsbóta fyrir einstaklinga og fyrirtæki, eins og sjá má í nýframkominni fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir tímabilið ...


 • 13. apríl 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Áfangaskýrsla vegna flutninga á hergögnum með íslenskum loftförum 2008-2017

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra kynnti fyrir ríkisstjórn í dag áfangaskýrslu vegna könnunar á flutningi á hergögnum með borgaralegum loftförum en sú vinna var gerð að beiðni forsætisráðherra. Ann...


 • 13. apríl 2018 Utanríkisráðuneytið

  Sendiskrifstofur í síbreytilegum heimi

  Í nýútkominni skýrslu Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál kennir venju samkvæmt ýmissa grasa. Í skýrslunni er bryddað upp á því nýmæli að hafa upplýsingar um h...


 • 13. apríl 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ráðgert að hefja vinnu við ný lög um leigubifreiðar með hliðsjón af tillögum starfshóps

  Starfshópur sem skipaður var á vegum samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í október á síðasta ári til að endurskoða í heild regluverk um leigubifreiðaakstur á Íslandi hefur skilað skýrslu með til...


 • 12. apríl 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Embætti skólameistara Fjölbrautaskólans við Ármúla laust til umsóknar

  Fjölbrautaskólinn við Ármúla Fjölbrautaskólinn við Ármúla er opinber framhaldsskóli sem var stofnaður 1981. Í skólanum er boðið upp á dagskólanám á bóknámsbrautum, heilbrigðisbrautum, almennri námsbra...


 • 12. apríl 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Embætti rektors Menntaskólans í Hamrahlíð laust til umsóknar

  Menntaskólinn við Hamrahlíð Menntaskólinn við Hamrahlíð er opinber framhaldsskóli sem var stofnaður árið 1966. Markmið skólans er velgengni brautskráðra nemenda og að skólinn sé fyrirmynd um fra...


 • 12. apríl 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Skýrsla umhverfis- og auðlindaráðherra til Alþingis um málefni Sameinaðs sílikons í Helguvík

  Málefni Sameinaðs sílikons hf. eiga sér engin fordæmi hérlendis og mikilvægt er að læra af þeirri reynslu sem málið hefur skapað. Þetta er meðal þess sem fram kemur í skýrslu umhverfis- og auðlindaráð...


 • 12. apríl 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Framhaldsskólastigið styrkt

  Fjárheimildir framhaldsskólastigsins munu hækka miðað við nýsamþykkta ríkisfjármálaáætlun fyrir árin 2019-2023. Sú áætlun gerir ráð fyrir 4,3% hækkun að raunvirði frá árinu 2017 til 2023. Fjárheimildi...


 • 11. apríl 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ísland í 1. sæti meðal þjóða heims í upplýsingatækni og fjarskiptum

  „Ríkisstjórnin hefur metnað til að Ísland haldi stöðu sinni sem eitt af forysturíkjum heims í fjarskiptainnviðum og nýtingu þeirra í þágu samfélagsins,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sve...


 • 11. apríl 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Aukin áhersla á samgöngu- og byggðamál

  Gert er ráð fyrir töluverðri aukningu til málefnasviðs samgöngu- og fjarskiptamála og málefnasviðs sveitarstjórna og byggðamála í tillögu að fjármálaáætlun 2019-2023 ef miðað er við fjármálaáætlun 201...


 • 11. apríl 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Kennarar eru hreyfiafl framfara

  Sjöunda þing Kennarasambands Íslands stendur nú yfir á Hótel Nordica og er yfirskrift þess „Fagmennska og frumkvæði kennara“. Þing þetta er haldið fjórða hvert ár og er æðsta vald í málum Kennarasamba...


 • 11. apríl 2018 Velferðarráðuneytið

  Heilbrigðiskerfið eflt og dregið úr greiðsluþátttöku sjúklinga

  Útgjöld til reksturs heilbrigðismála verða aukin um 79 milljarða króna á næstu fimm árum og stofnkostnaður m.a. vegna byggingaframkvæmda verður 101 milljarður á tímabilinu.  Fjármálaáætlun ríkiss...


 • 11. apríl 2018 Velferðarráðuneytið

  Unnið að samnorrænni jafnlaunavottun

  Norræna velferðarnefndin vinnur að því að koma á fót samnorrænni jafnlaunavottun að íslenskri fyrirmynd sem ætlað er að loka launabilinu milli kvenna og karla. Munurinn mælist nú að jafnaði um 15% á N...


 • 10. apríl 2018 Velferðarráðuneytið

  Kveðjur heilbrigðisráðherra til ljósmæðra og BHM

  Heilbrigðisráðherra sagði í umræðum á Alþingi í gær að hún teldi vinnuframlag ljósmæðra sérstaklega mikilvægt og það beri að meta að verðleikum. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra var spurð að ...


 • 10. apríl 2018 Forsætisráðuneytið

  Skýrsla GRECO um varnir gegn spillingu hjá æðstu handhöfum framkvæmdarvalds og löggæslu á Íslandi birt

  GRECO (Samtök ríkja gegn spillingu) munu birta skýrslu um fimmtu úttekt samtakanna á Íslandi næstkomandi fimmtudag kl. 08:00. Birting skýrslunnar var heimiluð á ríkisstjórnarfundi í morgun. Í kjölfari...


 • 10. apríl 2018 Velferðarráðuneytið

  Staðreyndir um ný geðheilsuteymi í heilsugæslunni og starfsemi Hugarafls

  Verið er að stórefla geðheilbrigðisþjónusta á landsvísu í samræmi við aðgerðaáætlun Alþingis á sviði geðheilbrigðismála. Ný geðheilsuteymi sem verið er að koma á fót í öllum heilbrigðisumdæmum munu ve...


 • 10. apríl 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Húsfyllir á málþingi um Árósasamninginn

  Árósasamninginn og reynslan af honum þau sjö ár sem samningurinn hefur verið í gildi hér á landi var til umræðu á málþingi sem umhverfis- og auðlindaráðuneytið stóð fyrir á dögunum. Húsfyllir var á má...


 • 10. apríl 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Upplýsingatækniverðlaunin árið 2018

  Tölvunarfræðideildir Háskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík hlutu á dögunum Upplýsingatækniverðlaunin 2018. Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn á 50 ára afmælishátíð Skýrslutæknifélags Íslan...


 • 09. apríl 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjármálaáætlun uppfærð

  Fjármálaáætlun fyrir árin 2019-2023 sem kynnt var í síðustu viku hefur verið uppfærð. Ástæðan er sú að af tæknilegum orsökum höfðu skýringartöflur í greinargerðum tiltekinna málefnasviða ekki skilað s...


 • 09. apríl 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Íbúafundur í Bolungarvík um fiskeldi

  Þriðjudaginn 17. apríl kl. 19:30 fer fram opinn íbúafundur um fiskeldi í félagsheimilinu í Bolungarvík. Á fundinum munu Sigurður Guðjónsson, forstjóri Hafrannsóknarstofnunar, og Ragnar Jóhannsson, svi...


 • 08. apríl 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Íslenskir háskólanemar vinna mikið og eru ánægðir með gæði kennslunnar

  Íslenskir háskólanemar eru ánægðir með gæði kennslu, skipulag náms og námsaðstöðu en þeir vinna mikið í samanburði við aðra háskólanemendur samkvæmt nýrri samevrópskri könnun. EUROSTUDENT er samanbu...


 • 08. apríl 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Heimsókn Thomas Östros

  Thomas Östros, hagfræðingur og fyrrum menntamálaráðherra Svíþjóðar heimsótti mennta- og menningarmálaráðuneytið á dögunum og fundaði með Lilju Alfreðsdóttur ráðherra. Östros var ráðherra í stjórnart...


 • 07. apríl 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Viljayfirlýsing um nýja lausn í fráveitu við Mývatn

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, rituðu í dag ásamt fulltrúum Skútustaðahrepps og fulltrúa Landgræðslu ríkisins, undir...


 • 06. apríl 2018 Forsætisráðuneytið

  Forsætisráðherra fundaði með lögmanni Færeyja

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, átti óformlegan fund með Aksel V. Johannesen, lögmanni Færeyja, í Þinganesi í Færeyjum í dag. Meðal annars ræddu þau stjórnmálaástandið í Færeyjum og á Íslandi, ...


 • 06. apríl 2018 Forsætisráðuneytið

  Forsætisráðherra hélt ávarp á ársfundi Seðlabanka Íslands

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hélt ávarp á ársfundi Seðlabanka Íslands í gær.    Í ávarpi sínu fjallaði Katrín um þau tvö meginverkefni sem Íslendingar stóðu frammi fyrir eftir efna...


 • 06. apríl 2018 Forsætisráðuneytið

  Ungmennaráð Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna kemur saman í fyrsta sinn

  Ungmennaráð Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna kom saman á sínum fyrsta fundi í forsætisráðuneytinu í dag. Tólf fulltrúar á aldrinum þrettán til átján ára hafa verið skipaðir í ráðið og munu þeir funda ...


 • 06. apríl 2018 Velferðarráðuneytið

  Stuðningur við Bláan apríl - Styrktarfélag barna með einhverfu

  Í dag á „bláa deginum“ 6. apríl veitti Ásmundur Einar Daðason félags- og jafnréttismálaráðherra 500 þúsund króna styrk af ráðstöfunarfé ráðherra til samtakanna Blár apríl, en blái dagurinn er nú haldi...


 • 06. apríl 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Fjármálaáætlun 2019-2023: Blásið til sóknar í umhverfismálum

  Samkvæmt tillögu að fjármálaáætlun 2019-2023 er gert ráð fyrir að aukning heildarframlaga til umhverfismála yfir tímabilið 2019 til 2023 nemi 35% raunvexti frá árinu 2017. Uppsafnað aukið útgjaldasvig...


 • 06. apríl 2018 Utanríkisráðuneytið

  Sveitarstjórnarkosningar 2018

  Kosning utan kjörfundar erlendis vegna sveitarstjórnarkosninga  26. maí 2018 er hafin. Kjörstaðir eru allar sendiskrifstofur Íslands (nema Fastanefnd hjá NATO í Brussel), aðalræðisskrifstofur í ...


 • 06. apríl 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Þolmörk ferðamennsku – ráðherra leggur fram skýrslu á Alþingi

  Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur lagt fram á Alþingi skýrslu um þolmörk ferðamennsku. Skýrsla um þolmörk ferðamennsku Ferðaþjónusta hefur á fáum ár...


 • 06. apríl 2018 Forsætisráðuneytið

  Forsætisráðherra sækir leiðtogafund Norðurlanda og forsætisráðherra Indlands

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, mun sækja leiðtogafund Norðurlanda og Indlands í Stokkhólmi 17. apríl n.k. Þátttakendur á fundinum verða forsætisráðherrar allra Norðurlandanna og Shri Narendra ...


 • 06. apríl 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Blái dagurinn í Álfhólsskóla

  Nemendur Álfhólsskóla í Kópavogi tóku forskot á bláa daginn, dag einhverfunnar sem er í dag, því þeir fengu fyrstir að sjá nýtt fræðslumyndband um efnið í gær. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningar...


 • 06. apríl 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Nýtt samkomulag ríkis og sveitarfélaga um afkomumarkmið

  Nýtt samkomulag ríkis og sveitarfélaga um afkomumarkmið og efnahag sveitarfélaga árin 2019-2023 var undirritað í dag. Samkomulagið var undirritað af fjármála- og efnahagsráðherra, samgöngu- og sveitar...


 • 06. apríl 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Embætti forstjóra Vegagerðarinnar auglýst laust til umsóknar

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra auglýsir embætti forstjóra Vegagerðarinnar laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 23. apríl næstkomandi. Samgöngu- og sveitarstjórnaráðherra skipar í embætti ...


 • 06. apríl 2018 Forsætisráðuneytið

  Samtökin ´78 fá styrk frá ríkisstjórn Íslands í tilefni af 40 ára afmæli samtakanna

  Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun, að tillögu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra, að veita 3,5 millj. kr. framlag af sameiginlegu ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar í verkefni á vegum S...


 • 06. apríl 2018 Dómsmálaráðuneytið

  Skýrsla FATF um Ísland birt

  Financial Action Task Force (FATF), alþjóðlegur vinnuhópur um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, birti í dag skýrslu sem byggð er á úttekt hópsins á stöðu varna gegn peningaþvætti ...


 • 06. apríl 2018 Velferðarráðuneytið

  Viðbrögð við vaxandi fjölda barna og unglinga með fíknivanda

  Á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun gerði Ásmundur Einar Daðason félags- og jafnréttismálaráðherra grein fyrir aðgerðum sem hann hefur nú til skoðunar til að bregðast við þeirri alvarlegu stöðu sem u...


 • 06. apríl 2018 Utanríkisráðuneytið

  Ísland bætir frammistöðu sína við innleiðingar

  Innleiðingahalli Íslands hvað varðar EES-tilskipanir er nú 1,8 prósent en var í maí 2017 2,2 prósent. Ísland er þó enn í neðsta sæti þegar innleiðingarhalli EES-ríkjanna er tekinn saman. Frammistöðuma...


 • 05. apríl 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra ávarpaði aðalfund Isavia

  Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, flutti í dag ávarp við upphaf aðalfundar Isavia sem haldinn var í Reykjavík. Fram kom meðal annars í máli hans að samkvæmt fjármálaáætlu...


 • 05. apríl 2018 Velferðarráðuneytið

  Fjármálaáætlun 2019-2023: Aukin framlög til félags- og jafnréttismála

  Samkvæmt tillögu að fjármálaáætlun fyrir árin 2019-2023 sem ríkisstjórnin hefur kynnt munu útgjöld til verkefna sem heyra undir félags- og jafnréttismálaráðherra nema um 171 milljarði á næsta ári sem ...


 • 05. apríl 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Áframhaldandi sókn á háskólastigi

  Undanfarin ár hafa framlög til háskólastigsins verið aukin töluvert. Framlögin jukust um 15,2% að nafnvirði milli áranna 2016 og 2018 en vísbendingar eru um að sú aukning sé umfram það sem gerst hefu...


 • 05. apríl 2018 Utanríkisráðuneytið

  Skrifað undir rammasamning við Rauða krossinn á Íslandi

  Sturla Sigurjónsson, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu, og Sveinn Kristinsson, formaður Rauða krossins á Íslandi, skrifuðu í morgun undir rammasamning um stuðning ráðuneytisins við alþjóðlega m...


 • 05. apríl 2018 Velferðarráðuneytið

  Fjármálaáætlun 2019-2023: Umtalsverð aukning til heilbrigðismála

  Útgjöld til reksturs heilbrigðismála munu aukast um 79 milljarða króna alls á næstu fimm árum miðað við fjárlög yfirstandandi árs. Stofnkostnaður, m.a. vegna byggingaframkvæmda, verður 101 milljarður ...


 • 05. apríl 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Óskað eftir tilnefningum til nýsköpunarverðlauna í opinberri þjónustu og stjórnsýslu 2018

  Nýsköpunarverðlaun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu 2018 verða afhent á ráðstefnu um nýsköpun föstudaginn 8. júní 2018. Yfirskrift verðlaunanna í ár er „Betri opinber þjónusta með öflugu samstarfi ...


 • 04. apríl 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjármálaáætlun 2019-2023: Styrkari samfélagsinnviðir, lægri skattar og betri þjónusta

  Í fyrstu fjármálaáætlun ríkisstjórnar Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks endurspeglast áherslur ríkisstjórnarinnar um að samfélagið allt njóti góðs af yfirst...


 • 04. apríl 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Drög að breytingum á reglugerð um fráveitur og skólp í umsögn

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingum á reglugerð um fráveitur og skólp. Markmið með endurskoðun reglugerðarinnar eru að einfalda ákvæði hennar og gera hana ský...


 • 04. apríl 2018 Utanríkisráðuneytið

  Gísli Þór skipaður rekstrarstjóri

  Utanríkisráðherra hefur skipað Gísla Þór Magnússon til að gegna embætti rekstarstjóra utanríkisráðuneytisins. Skipunin tók gildi 1. apríl. Gísli Þór lauk BA-gráðu í opinberri rekstarhagfræði og meist...


 • 04. apríl 2018 Forsætisráðuneytið

  Skipun nefndar um umbætur á löggjöf á sviði tjáningar-, fjölmiðla- og upplýsingafrelsis

  Forsætisráðherra hefur skipað nefnd um umbætur á löggjöf á sviði tjáningar-, fjölmiðla- og upplýsingafrelsis. Verkefni nefndarinnar verða eftirfarandi: Fara yfir fyrirliggjandi lagafrumvörp, sem...


 • 03. apríl 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Vinnur tímabundið fyrir stjórnvöld að málefnum sem tengjast fjármálakerfinu

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur samið við Michael Ridley um að hann vinni tímabundið fyrir stjórnvöld að málefnum sem tengjast fjármálakerfinu á Íslandi. Ridley er fyrrum yfirmaður fjárfestingar...


 • 03. apríl 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ný reglugerð um framlög Jöfnunarsjóðs vegna þjónustu við fatlað fólk

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur gefið út nýja reglugerð um framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2018. Reglugerðin er sett á grundvelli laga um tekjusto...


 • 03. apríl 2018 Utanríkisráðuneytið

  Ísland aðili að Equal Rights Coalition

  Ísland gerðist í dymbilvikunni aðili að Equal Rights Coalition sem er hópur ríkja sem vinna saman að því að tryggja að hinsegin fólk (LGBT+) hvarvetna fái notið allra mannréttinda. Aðild að bandalagin...


 • 31. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Breytingar á úthlutunarreglum LÍN: framfærslugrunnur hækkar og flóttafólk öðlast rétt á námslánum

  Meðal helstu breytinga sem nú hafa verið gerðar á úthlutunarreglum Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 2018-2019 eru að framfærslugrunnur námsmanna innanlands hækkar og einstaklingar sem njót...


 • 28. mars 2018 Forsætisráðuneytið

  Heimsókn forsætisráðherra til OECD og til forseta franska þingsins lokið

  Heimsókn Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, til Parísar þar sem hún heimsótti Efnahags- og framfarastofnunina (OECD), lauk í gær. Í heimsókn sinni fundaði forsætisráðherra m.a. með Audrey Azou...


 • 28. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Heilbrigðisráðherra úthlutar rúmlega 96 milljónum til lýðheilsu- og forvarnaverkefna

  Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra úthlutaði í dag rúmlega níutíu og sex milljónum króna í styrki úr Lýðheilsusjóði til 169 verkefna og rannsókna. Lýðheilsusjóður hefur það hlutverk að stuðla ...


 • 28. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Endurnýjun samnings um lögfræðiráðgjöf fyrir innflytjendur

  Velferðarráðuneytið hefur endurnýjað samning við Mannréttindaskrifstofu Íslands um lögfræðiráðgjöf fyrir innflytjendur. Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttisráðherra, og Margrét Steinarsdóttir...


 • 27. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Kynning á nýjum áherslum í kennaranámi Háskóla Íslands

  Áskoranir í framtíðarskipulagi kennaramenntunar, námsleiðir og nýtt skipurit menntavísindasviðs Háskóla Íslands var til umræðu í heimsókn ráðherra í Stakkahlíð á dögunum. Jón Atli Benediktsson, rektor...


 • 27. mars 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Styrkir til verkefna 2018

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum til verkefna á málefnasviði ráðuneytisins. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið veitir árlega styrki til verkefna á vegum félaga, samtaka og einst...


 • 27. mars 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Málþing um Árósasamninginn – hver er reynslan?

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið stendur fyrir málþingi í næstu viku um Árósasamninginn og reynsluna af honum þau sjö ár sem samningurinn hefur verið í gildi hér á landi. Árósasamningurinn var fullgi...


 • 27. mars 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Sveitarfélögum fækkar um tvö

  Sveitarfélögum landsins fækkar um tvö eftir næstu sveitarstjórnarkosningar og verða þá alls 72. Íbúar Breiðdalshrepps og Fjarðabyggðar samþykktu sameiningu sveitarfélaganna laugardaginn 24. mars og 11...


 • 26. mars 2018 Utanríkisráðuneytið

  Aðgerðir íslenskra stjórnvalda vegna árásar í Salisbury

  Ríkisstjórn Íslands hefur ákveðið taka þátt í samstilltum aðgerðum vestrænna ríkja vegna efnavopnaárásar í enska bænum Salisbury í upphafi mánaðarins. Árásin er alvarlegt brot á alþjóðalögum og ógnun ...


 • 26. mars 2018 Forsætisráðuneytið

  Fundur forsætisráðherra með aðalframkvæmdastjóra UNESCO

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, átti í dag fund með Audrey Azoulay, aðalframkvæmdastjóra UNESCO, í höfuðstöðvum stofnunarinnar í París. Á fundinum greindi forsætisráðherra frá ákvörðun ríkisst...


 • 26. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Rætt um þróun og mikilvægi list- og verkgreinakennslu á Íslandi

  Skólamálaráð Kennarasambands Íslands og kennarar í list- og verkgreinum héldu fjölsótt málþing um eflingu list- og verkgreinakennslu á dögunum. „Í sögulegu ljósi höfum við Íslendingar forgangsraðað í ...


 • 26. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Samstarf um meistaranám í máltækni

  Mikilvægt er að byggðir séu upp öflugir innviðir í máltækni svo hægt sé að nota íslensku í tækniumhverfi nútímans. Á dögunum var mikilvægum áfanga á þeirri vegferð náð þegar undirritaður var samstarfs...


 • 26. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Tímamót í starfi frístundaheimila

  Í fyrsta sinn eru gefin út markmið og viðmið um gæði starfs á frístundaheimilum fyrir 6-9 ára börn á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins í samræmi við ákvæði í lögum um grunnskóla sem samþykkt...


 • 24. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Verkefnastjórn um málefni Lánasjóðs íslenskra námsmanna skipuð

  Verkefnastjórn um endurskoðun á lögum um Lánasjóð íslenskra námsmanna hefur nú verið skipuð af mennta- og menningarmálaráðherra, Lilju Alfreðsdóttur. Formaður stjórnarinnar er Gunnar Ólafur Haraldsson...


 • 23. mars 2018 Forsætisráðuneytið

  Samfélagslegar áskornir í vísindum til umræðu á fundi Vísinda- og tækniráðs

  32. fundur Vísinda- og tækniráðs, og sá fyrsti undir formennsku Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra, var haldinn í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í dag. Á fundinum voru málefni tengd samfélagsle...


 • 23. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Heimsókn frá sendiherra Kanada

  Sendiherra Kanda, Anne-Tamara Lorre, fundaði óformlega með Lilju Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra á dögunum. Á fundi sínum ræddu þær einkum mál er snúa að menningarsamskiptum þjóðanna o...


 • 23. mars 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ávarpaði fund um norræna byggðaþróun á degi Norðurlandanna

  Í dag, 23. mars, er dagur Norðurlandanna og stóð Norræna húsið fyrir fundi um efni skýrslu Norrænu ráðherranefndarinnar um stöðu Norðurlandanna. Sigurður Ingi Jóhannsson, sem er samstarfsráðherra Norð...


 • 23. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Starfshópur undirbýr endurskoðun laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla

  Félags- og jafnréttismálaráðherra hefur skipað starfshóp sérfræðinga Stjórnarráðsins og Jafnréttisstofu sem hefur það meginhlutverk að vinna að undirbúningi að endurskoðun laga nr. 10/2008 um jafna s...


 • 23. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Úthlutað úr Íþróttasjóði

  Tilkynnt hefur verið um úthlutanir úr Íþróttasjóði vegna fræðsluverkefna, íþróttarannsókna og aðstöðu. Markmið sjóðsins er að stuðla að nýsköpun og eflingu íþróttastarfs, efla þekkingu þjálfara og lei...


 • 23. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Ný viðbragðsáætlun í æskulýðsstarfi

  Ný viðbragðsáætlun Æskulýðsvettvangins, samstarfsvettvangs Bandalags íslenskra skáta, KFUM og KFUK á Íslandi, Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og Ungmennafélags Íslands, var kynnt Lilju Alfreðsdóttur...


 • 23. mars 2018 Forsætisráðuneytið

  Umsækjendur um embætti aðstoðarseðlabankastjóra

  Embætti aðstoðarseðlabankastjóra var auglýst laust til umsóknar 21. febrúar sl. Umsóknarfrestur rann út 19. mars sl. Umsækjendur sem uppfylla menntunarkröfur laga um Seðlabanka Íslands eru: Daníel S...


 • 22. mars 2018 Dómsmálaráðuneytið

  Vegna athugasemda við breytingu á reglugerð um útlendinga

  Í tilefni af ummælum lögfræðings hjá Rauða krossinum um breytingu á reglugerð um útlendinga, sem birt var 14. mars sl., sem hefur haldið því fram að ekkert tillit hafi verið tekið til athugasemda RKÍ ...


 • 22. mars 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Verk Söru Riel varð hlutskarpast í listaverkasamkeppninni „Arftaki sjómannsins"

  "Glitur hafsins" verk Söru Riel bar sigur úr býtum í samkeppni um nýtt útilistaverk á austurgafl Sjávarútvegshússins sem atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið efndi til í samstarfi við Samband Íslenskr...


 • 22. mars 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Skrifað undir samninga um ljósleiðarastyrki verkefnisins Ísland ljóstengt

  Fulltrúar fjarskiptasjóðs og sveitarfélaga skrifuðu í dag undir 24 samninga um styrki fjarskiptasjóðs vegna ljósleiðaravæðingar sveitarfélaga í tengslum við landsátakið Ísland ljóstengt. Sigurður Ingi...


 • 22. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Tillögur Velferðarvaktarinnar um bættar aðstæður utangarðsfólks

  Á fundi Velferðarvaktarinnar þann 20. mars sl. voru samþykktar tillögur um bættar aðstæður utangarðsfólks. Í tillögunum er meðal annars kallað eftir því að komið verði upp dagdvöl fyrir utangarðsfólk ...


 • 22. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Hvatning úr óvæntri átt fyrir PISA könnunina

  Um 4.000 íslenskir nemendur úr öllum grunnskólum landsins taka þátt í PISA könnuninni 2018 á tímabilinu 12. mars til 13. apríl næstkomandi. Áhersla hefur verið lögð á að skapa jákvætt viðhorf gagnvar...


 • 22. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Hlutföll kynja í nefndum velferðarráðuneytisins

  Velferðarráðuneytið birtir hér með upplýsingar um hlutföll kynjanna í nefndum sem skipaðar eru á vegum ráðherra velferðarráðuneytisins, líkt og skylt er samkvæmt jafnréttislögum. Hlutfall kvenna var 6...


 • 22. mars 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Stórsókn í uppbyggingu innviða á ferðamannastöðum með áherslu á friðlýst svæði og fjölgun áfangastaða

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, tilkynntu í dag um úthlutun á ríflega 2,8 milljörðum kró...


 • 22. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Heimsókn í Fischersetur

  Markmið Fischerseturs á Selfossi er að halda á lofti minningu skákmeistarans Bobbys Fischer. Á dögum sótti mennta- og menningarmálaráðherra setrið heim og fræddist um starfsemi þess. „Einvígi aldarinn...


 • 22. mars 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ráðherra ræddi við ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga

  Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra ræddi nýverið við ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga sem heldur fundi sína í ráðuneytinu að jafnaði mánaðarlega. Á fundinum ræddu ...


 • 22. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Breytingar á reglugerð um innritun í framhaldsskóla – „25 ára reglan“ afnumin

  Drög að breytingum á reglugerð um innritun nemenda í framhaldsskóla eru nú komin í opið samráð á vef Samráðsgáttarinnar. Þar er mælt fyrir tveimur efnisbreytingum á núverandi reglugerð; annars vegar þ...


 • 21. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Aðgangur veittur að samræmdum könnunarprófum

  Menntamálastofnun mun á næstunni veita aðgang að samræmdum könnunarprófum í 4. og 7. bekk. Um er að ræða próf í íslensku og stærðfræði sem lögð voru fyrir haustin 2016 og 2017. Nemendur höfðu áður aðe...


 • 21. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Styrkveiting til framhaldsnáms í fisktækni

  Tveir nemendur við Fisktækniskólann í Grindavík hlutu á dögunum styrki til framhaldsnáms við skólann, þær Herborg Þorláksdóttir og Þórunn Eydís Hraundal. Fisktækniskólinn sinnir mikilvægu hlutverki í...


 • 21. mars 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ráðherra undirritar reglugerð um sjóstangaveiðimót

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað nýja reglugerð um skráningu afla á opinberum sjóstangaveiðimótum en slík mót eru haldin víða um land á hverju sumri á veg...


 • 21. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Frestun á gildistöku reglugerðar um lyfjaávísanir

  Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fresta gildistöku nýrrar reglugerðar um lyfjaávísanir og afhendingu lyfja sem taka átti gildi 3. apríl næstkomandi. Reglugerðin tekur þess í stað gildi 1. júlí. &n...


 • 21. mars 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ársskýrsla eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga komin út

  Komin er út ársskýrsla eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga fyrir starfstímabilið október 2016 til september 2017. Fram kemur í inngangi skýrslunnar að rekstrarniðurstaða sveitarfélaga árið 20...


 • 21. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Heilbrigðisráðherra skrifar um mikilvægi neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis

  Komur á neyðarmóttöku Landspítalans fyrir þolendur kynferðisofbeldis voru 187 árið 2017 og hafði komum þá fjölgað um 40% á tveimur árum. Af þessum hópi voru 96% konur og 4% karlar.  Svandís Svava...


 • 21. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Snemmtæk íhlutun mikilvæg til að minnka brottfall úr skólakerfinu

  Brotthvarf nemenda úr skólakerfinu var til umfjöllunar á fundi Velferðarvaktarinnar, samráðsvettvangi á sviði velferðarmála í gær. Að Velferðarvaktinni standa ýmis samtök, aðilar vinnumarkaðarins, ráð...


 • 20. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Eftirfyglniskýrsla Ríkisendurskoðunar um Heilbrigðisstofnun Austurlands

  Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingar sínar til velferðarráðuneytis og Heilbrigðisstofnunar Austurlands frá árunum 2009, 2012 og 2015 sem sneru að eftirliti með fjárreiðum og rekstri stofnunarinnar...


 • 20. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Frumvörp um bann við allri mismunun

  Frumvörp Ásmundar Einars Daðasonar félags- og jafnréttismálaráðherra um jafna meðferð á vinnumarkaði og um jafna meðferð fólks óháð kynþætti og þjóðernisuppruna hafa verið lögð fram á Alþingi. Ásmundu...


 • 20. mars 2018 Utanríkisráðuneytið

  Fundur utanríkisráðherra Íslands og Færeyja

  Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, og Poul Michelsen, utanríkisráðherra Færeyja, ræddu samskipti ríkjanna á fundi sínum í utanríkisráðuneytinu 19. mars 2018. Sérstaklega var til umræðu ný fi...


 • 20. mars 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Ný reglugerð um búnað og verndarkerfi til notkunar í mögulega sprengifimu lofti undirrituð

  Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur undirritað nýja reglugerð um búnað og verndarkerfi sem eru ætluð til notkunar í mögulega sprengifimu lofti. Með reglugerðinni er innleidd Evróputilskipun 2014/34...


 • 20. mars 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Ný reglugerð um rafsegulsamhæfi undirrituð

  Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur undirritað nýja reglugerð um rafsegulsamhæfi. Með reglugerðinni er innleidd Evróputilskipun 2014/30/ESB sama efnis sem hefur það að markmiði að takmarka rafsegul...


 • 20. mars 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Opnaði vef um öryggismat íslenska vegakerfisins

  Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, opnaði í dag aðgang að vef evrópska vegamatskerfisins EuroRAP á morgunfundi Félags íslenskra bifreiðaeigenda. Félagið hefur frá árinu 20...


 • 20. mars 2018 Forsætisráðuneytið

  Heimsókn Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, til Þýskalands lýkur í dag

  Katrín Jakobsdóttir, forætisráðherra, opnaði í heimsókninni formlega dagskrá í tilefni af 100 ára afmæli fullveldis Íslands en sendiráðið í Berlín mun standa að mörgum viðburðum á árinu. Dagskráin v...


 • 19. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Hagsmunir nemenda verða hafðir að leiðarljósi

  Grein eftir Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, sem birtist í Morgunblaðinu 19. mars 2018. Nemendum í 9. bekk gefst kostur á að þreyta að nýju könnunarpróf í ensku og íslensku en ...


 • 19. mars 2018 Forsætisráðuneytið

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og Angela Merkel, kanslari Þýskalands, funduðu í dag í Berlín

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og Angela Merkel, kanslari Þýskalands, funduðu í dag í Berlín. Þær ræddu m.a. samskipti þjóðanna, stöðu stjórnmála í Þýskalandi nú þegar ný ríkisstjórn hefur...


 • 19. mars 2018 Dómsmálaráðuneytið

  Kosning.is: Upplýsingar um sveitarstjórnar­kosningar 26. maí nk.

  Dómsmálaráðuneytið hefur opnað vefsvæðið kosning.is á vef Stjórnarráðsins með upplýsingum um framkvæmd sveitarstjórnarkosninganna 26. maí 2018. Þar eru birtar fréttir og leiðbeiningar er varða undirb...


 • 19. mars 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Meðferð reikningsskila vegna leigusamninga ríkis og sveitarfélaga um hjúkrunarheimili

  Reikningsskilaráð hefur svarað erindi reikningsskila- og upplýsinganefndar sveitarfélaga um áhrif leigusamninga ríkis og sveitarfélaga um hjúkrunarheimili á reikningsskil sveitarfélaga. Er það ni...


 • 19. mars 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Til umsagnar: Drög að lagafrumvarpi á sviði ferðamála

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið óskar eftir umsögnum á samráðsgátt stjórnvalda um drög að lagafrumvarpi á sviði ferðamála, frumvarpi til breytinga á lögum nr. 85/2007, um veitingastaði, gististað...


 • 19. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Nýr upplýsingafulltrúi í mennta- og menningarmálaráðuneyti

  Kristrún Heiða Hauksdóttir hefur verið ráðin upplýsingafulltrúi mennta- og menningarmálaráðuneytis. Kristrún Heiða er með BA-próf í almennri bókmenntafræði og MA-próf í blaða- og fréttamennsku frá Há...


 • 17. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Öruggir sjúkraflutningar tryggðir áfram

  Vegna ákvörðunar Rauða krossins á Íslandi (RKÍ) um að slíta samstarfi við ríkið um rekstur sjúkrabíla vill ráðuneytið taka fram að öryggi sjúkraflutninga verður áfram tryggt meðan unnið er að því að s...


 • 16. mars 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Afhentu ráðherra undirskriftarlista frá Borgfirðingum eystra

  Þrír íbúar og fulltrúar sveitarfélagsins Borgafjarðar eystri afhentu Sigurði Inga Jóhannssyni, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, lista með 2.461 nafni þess efnis að ráðherra setti Borgarfjarðarveg...


 • 16. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Aðgangur að dvalarrýmum og dagdvöl verði óháður aldri

  Gildandi aldursmörk sem einskorða þjónustu dagdvalar og dvalarrýma við aldraða verða numin úr gildi samkvæmt nýju frumvarpi Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra. Aðgangur að þessari þjónustu ve...


 • 16. mars 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Orkusjóður auglýsir sérstaka styrki 2018

  Ráðgjafarnefnd Orkusjóðs ákvað að styrkveitingar Orkusjóðs 2018 yrðu samkvæmt b) lið 7.gr. reglugerðar nr. 185/2016 um Orkusjóð þ.e. „styrkir til verkefna sem leiði til lægri kostnaðar við óniðurgreid...


 • 16. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Umsækjendur um embætti skrifstofustjóra heilbrigðisþjónustu

  Þrettán sóttu um embætti skrifstofustjóra heilbrigðisþjónustu í velferðarráðuneytinu. Umsóknarfrestur rann út 12. mars síðastliðinn. Skrifstofa heilbrigðisþjónustu er önnur tveggja fagskrifstofa á hei...


 • 16. mars 2018 Forsætisráðuneytið

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, heimsótti Hagstofu Íslands og embætti ríkislögmanns

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, heimsótti Hagstofu Íslands og embætti ríkislögmanns í gær, fimmtudaginn 15. mars. Í heimsókn Katrínar til Hagstofu Íslands kynnti hún sér fjölbreytta starfsemi...


 • 16. mars 2018 Forsætisráðuneytið

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, í heimsókn til Þýskalands

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, heldur til Berlínar í Þýskalandi sunnudaginn 19. mars n.k. þar sem forsætisráðherra mun funda með Angelu Merkel, kanslara Þýskalands. Forsætisráðherra mun jafnfr...


 • 15. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Grunnskólasamfélagið verður upplýst reglubundið um könnunarprófin

  Rík áhersla verður lögð á upplýsingagjöf til nemenda, foreldra, kennara, skólastjórnenda, og annarra aðila sem tengjast grunnskólum, um útfærslu og framkvæmd könnunarprófanna sem haldin verða að nýju ...


 • 15. mars 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ræddi við bæjarstjórn Vestmannaeyjabæjar um rekstur nýrrar Vestmannaeyjaferju

  Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra fundaði í dag með bæjarstjórn Vestmannaeyjabæjar um mögulegt rekstrarfyrirkomulag nýrrar Vestmannaeyjaferju. Ráðherra boðaði til fundari...


 • 15. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Rúmar 70 milljónir veittar félagasamtökum á sviði heilbrigðismála

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur úthlutað 72,6 milljónum króna í styrki til 29 félagasamtaka sem starfa á sviði heilbrigðismála. Auglýst var eftir styrkumsóknum í október sl. og bárust ...


 • 15. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Landspítala falin fagleg og fjárhagsleg ábyrgð vegna S-merktra lyfja

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að færa fjárhagslega ábyrgð og umsýslu vegna S-merktra og leyfisskyldra lyfja frá Sjúkratryggingum Íslands til Landspítala. Horft er til þess að...


 • 14. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Nemendur fái val um endurtöku könnunarprófa

  Nemendum í 9. bekk gefst kostur á að þreyta að nýju könnunarpróf í ensku og íslensku, en margir þeirra tóku próf við óviðunandi aðstæður í liðinni viku. Þátttaka í könnunarprófunum verður valkvæð, sam...


 • 14. mars 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Reglugerð um vegi í náttúru Íslands tekur gildi

  Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur undirritað nýja reglugerð um vegi í náttúru Íslands samkvæmt lögum um náttúruvernd. Með innleiðingu og framkvæmd reglugerðarinnar verður til skrá um vegi aðra en...


 • 13. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Blóðgjafi heiðraður

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra afhenti í dag Óla Þór Hilmarssyni viðurkenningu fyrir að hafa gefið blóð 175 sinnum. Blóðgjafafélag Íslands heiðar ár hvert blóðgjafa sem hvað oftast hafa gef...


 • 13. mars 2018 Utanríkisráðuneytið

  Trade and Diplomacy

  Open seminar hosted by the Ministry for Foreign Affairs and the Institute of International Affairs at the University of Iceland in collaboration with the Confederation of Icelandic Enterprise and Icel...


 • 13. mars 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Sama fargjald með Herjólfi í Landeyjahöfn og Þorlákshöfn

  Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur ákveðið þær breytingar á gjaldskrá Herjólfs að sama fargjald verði fyrir ferðir milli lands og Eyja hvort heldur siglt er til Landey...


 • 13. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Mikill áhugi á íslenskum lausnum á sviði jafnréttismála

  Fullt var út úr dyrum og komust færri að en vildu á hliðarviðburð sem Ísland stóð fyrir á fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna sem haldinn er í New York. Velferðarráðuneytið stóð fyrir viðburðinum í...


 • 13. mars 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Reglugerð um hrognkelsaveiðar

  Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur í dag gefið út reglugerð um hrognkelsaveiðar árið 2018. Reglugerðin er með sama sniði og á síðasta ári. Landinu er skipt í sjö veiðisvæði og eru veiðitímabil...


 • 13. mars 2018 Dómsmálaráðuneytið

  Fyrirhugaðar breytingar á barnalögum

  Dómsmálaráðuneytið hefur hafið vinnu við breytingar á barnalögum nr. 76/2003 sem eru tvíþættar. Annars vegar er um að ræða breytingar varðandi skipta búsetu barns og tengjast skýrslu starfshóps frá 20...


 • 13. mars 2018 Dómsmálaráðuneytið

  Dómsmálaráðuneytið kynnir drög að frumvarpi til nýrra persónuverndarlaga

  Starfshópur, sem dómsmálaráðherra skipaði 21. nóvember 2017 undir stjórn Bjargar Thorarensen prófessors um gerð frumvarps til innleiðingar á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/679 frá 27. ...


 • 13. mars 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Drög að reglugerð um stjórnvaldssektir fyrir brot á einstökum ákvæðum efnalaga í kynningu

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerð um stjórnvaldssektir fyrir brot á einstökum ákvæðum efnalaga. Markmið reglugerðarinnar er að ákveða fjárhæðir stjórnvaldssek...


 • 13. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Bæklingurinn Konur og karlar á Íslandi 2018

  Kyngreindar upplýsingar sem varpa ljósi á stöðu kynjanna, t.d. um búsetu, menntun, atvinnuþátttöku, launamun, stjórnunarstörf og þátttöku í stjórnmálum er að finna í nýútkomnum bæklingi sem Hagstofan ...


 • 13. mars 2018 Forsætisráðuneytið

  Umbætur á úrvinnslu og nýtingu launatölfræðiupplýsinga

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur skipað nefnd um umbætur á úrvinnslu og nýtingu launatölfræðiupplýsinga. Skipunin er í samræmi við niðurstöðu fundar stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins u...


 • 13. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Sendinefnd Íslands á 62. fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra leiðir sendinefnd Íslands á 62. fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna (CSW) sem var settur í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York í gær...


 • 13. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Framlög til Samtakanna ´78 tvöfölduð

  Ráðgjafar- og fræðsluhlutverk Samtakanna ´78 verður eflt í samræmi við áherslur stjórnvalda um að koma Íslandi í fremstu röð í málefnum hinsegin fólks. Ásmundur Einar Daðason félags- og jafnréttismála...


 • 12. mars 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Tillaga til þingsályktunar um stefnumótandi áætlun í byggðamálum 2018-2024 kynnt í samráðsgátt

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið kynnir drög að tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2018 til 2024 á samráðsgátt um opið samráð stjórnvalda. Frestur til að skila u...


 • 12. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Erfið staða á bráðamóttöku Landspítala

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra gerði grein fyrir erfiðum aðstæðum á Landspítala vegna mikils álags á bráðamóttöku spítalans á fundi ríkisstjórnar síðastliðinn föstudag. Ráðherra leggur áher...


 • 11. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Mikilvægt að eyða óvissu

  Eins og kunnugt er voru verulegir annmarkar á framkvæmd samræmdra könnunarprófa í íslensku og ensku, sem lögð voru fyrir nemendur í 9. bekk dagana 7. - 9. mars sl. Mennta- og menningarmálaráðuneytið t...


 • 09. mars 2018 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherra ávarpar Breta búsetta á Íslandi

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ávarpaði í gær borgarafund fyrir Breta búsetta á Íslandi í boði breska sendiherrans Michael Nevin, en efnt var til fundarins af hálfu breska sendiráðsins til ...


 • 09. mars 2018 Dómsmálaráðuneytið

  Dómsmálaráðuneytið óskar eftir að ráða upplýsingafulltrúa til starfa

  Dómsmálaráðuneytið óskar eftir að ráða upplýsingafulltrúa til starfa. Upplýsingafulltrúi ber ábyrgð á fjölmiðlatengslum og ritstýrir vefjum ráðuneytisins. Upplýsingafulltrúa er ætlað að vinna að kynni...


 • 09. mars 2018 Dómsmálaráðuneytið

  Dómsmálaráðuneytið auglýsir eftir lögfræðingi til starfa

  Dómsmálaráðuneytið auglýsir eftir reynslumiklum lögfræðingi til starfa á skrifstofu réttinda einstaklinga. Undir skrifstofuna heyra ýmsir málaflokkar sem varða réttindi einstaklinga, m.a. fjölskyldumá...


 • 09. mars 2018 Forsætisráðuneytið

  Yfirlit úr dagskrám ráðherra

  Ákveðið var á ríkisstjórnarfundi í morgun að allir ráðherrar ríkisstjórnar birti yfirlit úr dagbókum sínum frá og með deginum í dag. Við undirbúning málsins var leitað fyrirmynda einkum á Norðurlöndu...


 • 09. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Mosfellingar taka á móti flóttafólki

  Ásmundur Einar Daðason félags- og jafnréttismálaráðherra og Haraldur Sverrisson bæjarstjóri í Mosfellsbæ undirrituðu nýlega samning um móttöku 10 flóttamanna. Þetta er þriðji samningurinn um móttöku f...


 • 09. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Framhald átaks um styttingu biðlista eftir tilteknum skurðaðgerðum

  Gerðar verða tæplega 530 liðskiptaaðgerðir á hnjám og mjöðmum á þessu ári á grundvelli átaks til að stytta bið eftir tilteknum skurðaðgerðum. Þetta er þriðja ár biðlistaátaksins og verður varið til þe...


 • 09. mars 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Til umsagnar: Tvö lagafrumvörp á sviði ferðamála

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að tveimur lagafrumvörpum á sviði ferðamála. Drögin hafa verið birt á samráðsgátt stjórnvalda við almenning og er unnt að senda u...


 • 08. mars 2018 Forsætisráðuneytið

  Halla Gunnarsdóttir leiðir starf stýrihóps um úrbætur að því er varðar kynferðislegt ofbeldi

  Samið hefur verið við Höllu Gunnarsdóttur um að leiða starf stýrihóps um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðislegt ofbeldi. Meginhlutverk hópsins er að beita sér fyrir framsæknum og samhæfðum...


 • 08. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Skarður hlutur kvenna í fjölmiðlum og gagnsemi jafnréttisáætlana

  Konur, karlar, fjölmiðlar og lýðræði var meðal umfjöllunarefna á jafnréttisþingi sem lauk í dag. Hægt gengur að jafna kynjahallann í fjölmiðlum en augljós árangur hefur orðið hjá RÚV (Ríkisútvarpinu) ...


 • 08. mars 2018 Forsætisráðuneytið

  Kolbrún Halldórsdóttir tekur að sér verkefnisstjórn í tengslum við hátíðarhöld 100 ára fullveldisafmæli Íslands.

  Samið hefur verið við Kolbrúnu Halldórsdóttur um að taka að sér verkefnisstjórn fyrir forsætisráðuneytið í tengslum við hátíðarhöld 1. desember 2018, í tilefni af 100 ára fullveldi Íslands. Kolbrún ...


 • 08. mars 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Velferðarráðuneytið

  Tilraunaverkefni um innleiðingu jafnlaunastaðals lokið og viðurkenningar veittar

  Í dag lauk á jafnréttisþingi tilraunaverkefni um innleiðingu jafnlaunastaðals sem staðið hefur frá árinu 2013. Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra veitti þátttakendum viðurkenningar en m...


 • 08. mars 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Kynntu samstarfs- og fjárfestingartækifæri hjá Endureisnar- og þróunarbanka Evrópu

  Fjárfestingartækifæri og tækifæri til samstarfs milli fyrir íslenskra fyrirtækja og Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu (EBRD) voru kynnt á fundi í Hörpu í dag. Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Ísl...


 • 08. mars 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Styrkir til reksturs félagasamtaka á sviði umhverfismála

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur úthlutað rekstrarstyrkjum til frjálsra félagasamtaka. Rekstrarstyrkirnir eru veittir félagasamtökum sem starfa á málasviði ráðuneytisins. Í ár numu umsóknir rúm...


 • 08. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Starfshópur fjalli um kjör aldraðra

  Skipaður verður starfshópur til að fjalla um kjör aldraðra, draga upp mynd af ólíkum aðstæðum þeirra og gera tillögur um hvernig bæta megi kjör þeirra sem lökust hafa. Ríkisstjórnin hefur samþykkt til...


 • 08. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Yfirlýsing vegna framkvæmdar samræmdra prófa í íslensku

  Mennta- og menningarmálaráðuneyti harmar að framkvæmd samræmdra prófa í íslensku í 9. bekk hafi mistekist með tilheyrandi óþægindum fyrir nemendur og kennara.    Mennta- og menningarmálaráðh...


 • 07. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Áherslur úr ræðu ráðherra á jafnréttisþingi

  Aðgerðir gegn kynbundnu ofbeldi, endurreisn fæðingarorlofskerfisins, launajafnrétti kynjanna og eftirfylgni með framkvæmd jafnlaunavottunar samkvæmt lögum voru  meðal þeirra efna sem Ásmundur Ein...


 • 07. mars 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Drög að reglugerð um losun frá iðnaði í umsögn

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerð um losun frá atvinnurekstri og umhverfiseftirlit vegna innleiðingar á Evróputilskipun um losun frá iðnaði. Tilskipun ESB um...


 • 07. mars 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skýrsla Deloitte um íslenskan sjávarútveg

  Haustið 2017 fól atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið endurskoðunarskrifstofunni Deloitte að taka saman yfirlit um rekstur sjávarútvegsfélaga á árinu 2016, áætlaða þróun rekstrar þeirra á árinu 2017 o...


 • 07. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Dregur úr launamun kynjanna

  Rannsókn Hagstofu Íslands á launamun kynjanna í samvinnu við aðgerðahóp stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti leiðir í ljós að dregið hefur úr launamunur kynjanna á árabilinu 2008 – ...

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn