Fastanefnd Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu
Fréttir
Ísland hjá NATO í Brussel
Fastanefndin fer með fyrirsvar íslenskra stjórnvalda gagnvart Atlantshafsbandalaginu og starfar að hagsmunagæslu, samráði og ákvarðanatöku um þau mál sem bandalagið fjallar um. Fastanefnd Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu (NATO) var upphaflega opnuð árið 1952 þegar Norður-Atlantshafsráðið var gert að fastaráði með aðsetur í París.