Utanríkisráðuneytið upplýst í fjólubláum lit alþjóðlegrar réttindabaráttu fatlaðs fólks
01. 12. 2023Utanríkisráðuneytið verður baðað fjólubláum ljóma dagana 1. – 5. desember en fjólublár er litur...
Utanríkisráðuneytið verður baðað fjólubláum ljóma dagana 1. – 5. desember en fjólublár er litur...
Utanríkisráðherra sótti ráðherrafund Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) í Skopje, höfuðborg...
Fastanefndin fer með fyrirsvar íslenskra stjórnvalda gagnvart Atlantshafsbandalaginu og starfar að hagsmunagæslu, samráði og ákvarðanatöku um þau mál sem bandalagið fjallar um. Fastanefnd Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu (NATO) var upphaflega opnuð árið 1952 þegar Norður-Atlantshafsráðið var gert að fastaráði með aðsetur í París.