Hoppa yfir valmynd

Um fastanefndina

Fastanefnd Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu (NATO) var opnuð árið 1952 þegar Norður-Atlantshafsráðið var gert að fastaráði með aðsetur í París. Höfuðstöðvar bandalagsins voru fluttar til Brussel árið 1967 og fluttust þangað jafnframt fastanefndir allra bandalagsríkja. 

Fastanefndin fer með fyrirsvar íslenskra stjórnvalda gagnvart Atlantshafsbandalaginu og starfar að hagsmunagæslu, samráði og ákvarðanatöku um þau mál sem bandalagið fjallar um.

Fastanefnd Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu

Heimilisfang

Boulevard Leopold III
1110 Bruxelles

Sími: +32 (0)2 707-5089

Netfang 

icedel.nato[hjá]mfa.is

Afgreiðsla virka daga frá kl. 09:00 - 17:00

Fastanefnd Íslands hjá AtlantshafsbandalaginuTwitte hlekkur
Starfsfólk Fastanefndar Íslands hjá NATO ásamt Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra og Guðlaugi Þór Þórðarsyni, utanríkisráðherra
NafnStarfsheitiNetfang
Anna Jóhannsdóttirfastafulltrúi[email protected]
Atli Már Sigurðssonsendiráðunautur[email protected]
Friðrik Jónssonsendifulltrúi[email protected]
Gunnlaug Guðmundsdóttirsendiráðunautur[email protected]
Helga Þórarinsdóttirsendiráðsfulltrúi[email protected]
Ragnar G. Kristjánssonvarafastafulltrúi[email protected]
Steinunn Pálsdóttirritari[email protected]
Umut Karakadioglubifreiðarstjóri

Fastafulltrúi

Anna Jóhannsdóttir

Fædd

Akureyri, Ísland, 7. desember, 1968

Menntun

2015 - Meistaragráða í opinberri stjórnsýslu (MPA), Háskóli Íslands
2000 - L.L.M. Edinborgarháskóla
1994 - Lögfræðingur, Cand. jur., Háskóli Íslands

Ferill

2013-  Sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu, NATO
2010-2013 - Ráðgjafi forsætisráðherra í utanríkismálum
2012-2013 - Sendiherra gagnvart Palestínu, með starfsstöð í Reykjavík
2011 - Skipuð sendiherra
2009-2010 - Skrifstofustjóri, ESB deild A, utanríkisráðuneyti
2006-2009 - Skrifstofustjóri, forstöðumaður Íslensku friðargæslunnar, utanríkisráðuneyti
2006 - Skipuð sendifulltrúi
2005-2006 - Sendiráðunautur, fastanefnd Íslands í Genf
1994-1999 - GÁJ lögfræðistofa ehf., héraðsdómslögmaður

Gift

Jóni Erni Brynjarssyni, 3 börn

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn


Veldu tungumál

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira