Hoppa yfir valmynd

Samstarfsráðherra Norðurlanda

Framtíðarsýn til 2030

FYRIR NORRÆNT SAMSTARF

Norræna ráðherranefndin hefur markað framtíðarsýn fyrir norrænt samstarf til ársins 2030 og samþykkt framkvæmdaáætlun fyrir tímabilið 2021-2024. Framtíðarsýn felst í að Norðurlönd eiga að verða sjálfbærasta og samþættasta svæði heims á árunum fram til 2030. Samstarfið í Norrænu ráðherranefndinni á að þjóna því markmiði. 

Upplýsingar um krónónuveirufaraldurinn

Á NORÐURLÖNDUM

Hægt er að kynna sér tilmæli yfirvalda í norrænu löndunum og aðrar opinberar upplýsingar tengdar kórónuveirufaraldrinum á Norðurlöndum á vef Norrænu ráðherranefndarinnar.

Upplýsingar á Norden.org

Hvað gerum við

Samstarfsráðherra Norðurlanda er sá ráðherra í ríkisstjórnum Norðurlandanna sem fer með ábyrgð á norræna ríkisstjórnarsamstarfinu innan Norrænu ráðherranefndarinnar fyrir hönd forsætisráðherra hvers lands.

Nánar

VEKJUM ATHYGLI Á...

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum