Samstarfsráðherra Norðurlanda
Framtíðarsýn til 2030
FYRIR NORRÆNT SAMSTARF
Norræna ráðherranefndin hefur markað framtíðarsýn fyrir norrænt samstarf til ársins 2030 og samþykkt framkvæmdaáætlun fyrir tímabilið 2021-2024. Framtíðarsýn felst í að Norðurlönd eiga að verða sjálfbærasta og samþættasta svæði heims á árunum fram til 2030. Samstarfið í Norrænu ráðherranefndinni á að þjóna því markmiði.
Upplýsingar um krónónuveirufaraldurinn
Á NORÐURLÖNDUM
Hægt er að kynna sér tilmæli yfirvalda í norrænu löndunum og aðrar opinberar upplýsingar tengdar kórónuveirufaraldrinum á Norðurlöndum á vef Norrænu ráðherranefndarinnar.
Hvað gerum við
Samstarfsráðherra Norðurlanda er sá ráðherra í ríkisstjórnum Norðurlandanna sem fer með ábyrgð á norræna ríkisstjórnarsamstarfinu innan Norrænu ráðherranefndarinnar fyrir hönd forsætisráðherra hvers lands.
Samstarf
Samstarfsráðherra Norðurlanda
VEKJUM ATHYGLI Á...
Styttu þér leið...
Viltu fræðast um...
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.