Hoppa yfir valmynd

Gagnvegir góðir – formennska Íslands 2019

Ísland gegnir formennsku í Norrænu ráðherranefndinni árið 2019. Yfirskrift formennskuársins er „Gagnvegir góðir“, sem vísar til vináttu Norðurlandanna sem birtist í öflugu samstarfi en gagnvegir liggja líka út í heim þar sem Norðurlöndin kynna sig sameiginlega og leggja sitt af mörkum til alþjóðasamstarfs. Áherslumál Íslands á formennskuárinu eru þrjú: Ungt fólk, sjálfbær ferðamennska og málefni hafsins. - Nánar um formennskuárið ...

Formennska Íslands - ungt fólk

Ungt fólk

Framtíðarsýn Norrænu ráðherranefndarinnar er að Norðurlönd eigi að vera besti staður í heimi fyrir börn og ungmenni. 

Formennska Íslands - ferðamennska

Sjálfbær ferðaþjónusta

Samspilið milli náttúru, menningar og sögu ásamt fjárfestingu í innviðum hefur skapað mikinn vöxt í ferðaþjónustunni. 

Formennska Íslands - hafið

Hafið

Hafið leggur grunn að velferð og gildum og gegnir miklu hlutverki í náttúru, menningu og viðskiptum um öll Norðurlönd. 

Fréttir

The control has thrown an exception.

The control has thrown an exception.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira