Hoppa yfir valmynd

Ræður og greinar samstarfsráðherra


Dags.Titill
23. mars 2021Ótvíræður ávinningu af norrænu samstarfi<p><span><em>Ávarp samstarfsráðherra í tilefni dags Norðurlanda 23. mars 2021</em></span></p> <p><span>Góðan daginn kæru þátttakendur, bæði þið sem eruð samankomin hér í Norræna húsinu í Reykjavík og þið hin sem eruð með okkur í netheimum til að halda upp á dag Norðurlanda, sem fagnað er á Norðurlöndunum, með fjölbreyttum viðburðum og umræðum líkt og þessum hér í dag.&nbsp;</span></p> <p><span>Ég vil byrja á að þakka skipuleggjendum fyrir boðið á þennan áhugaverða umræðufund.</span></p> <p><span>Þátttaka okkar Íslendinga í samstarfi Norðurlanda er mjög umfangsmikil og kveður sáttmáli ríkisstjórnarinnar á um að norrænt samstarf verði áfram einn af hornsteinum utanríkisstefnu Íslands.</span></p> <p><span>Gildisauki af norrænu samstarfi, þá hálfu öld sem liðin er frá stofnun Norrænu ráðherranefndarinnar, er ótvíræður og samstarfið hefur líklega aldrei verið mikilvægara en einmitt nú.&nbsp;</span></p> <p><span>Norðurlöndin og norrænt samstarf er auk þess gríðarlega mikilvægt fyrir Ísland og hefur þessi vettvangur þjónað vel hagsmunum Íslands í gegnum árin. Ekki síst vegna þess hve samvinnan er fjölbreytt.</span></p> <p><span>Það er vel við hæfi að halda þennan fund og ræða verðmætasköpun af menningarsamstarfi Norðurlanda hér í Norræna húsinu, en allt frá opnun hússins sumarið 1968 hefur hér verið ein helsta miðstöð norrænnar menningar hér á landi.&nbsp;</span></p> <p><span>Norrænu samstarfsráðherrarnir komu sér saman um nýja framtíðarsýn fyrir norrænt samstarf á fundi á Hellu 19. júní árið 2019, í formennskutíð Íslands, og forsætisráðherrar Norðurlanda samþykktu síðan á fundi sínum í ágúst sama ár. Framtíðarsýnin byggist á að Norðurlöndin verði sjálfbærasta og samþættasta svæði heims á árunum fram til 2030.</span></p> <p><span>Í framtíðarsýninni voru sett fram stefnumarkandi áherslur og markmið um græn Norðurlönd, samkeppnishæf Norðurlönd og félagslega sjálfbær Norðurlönd. Lagt er upp með að þessar áherslur verði sem rauður þráður í öllu starfinu á næstu árum.&nbsp;</span></p> <p><span>Til þess að ná þessum stefnumarkandi áherslum og markmiðum voru allar fagráðherranefndir, norrænar stofnanir og Norðurlandaráð beðin um að leggja fram tillögur að verkefnum og áherslum. Þá var einnig haft meira samráð við almenning og atvinnulíf á Norðurlöndum en nokkru sinni fyrr. Afraksturinn er framkvæmdaáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar til næstu fjögurra ára.</span></p> <p><span>Hluti af framkvæmdaáætluninni felst í áherslu á þverfagleg verkefni, sem stuðla eiga að því að sviðin starfi saman að því að ná settum markmiðum og gera samstarfið skilvirkara.</span></p> <p><span>Annað mikilvægt markmið í framkvæmdaáætluninni er að auka þátttöku almennings á Norðurlöndum í norrænu samstarfi og með starfi sínu að grænum, samkeppnishæfum og félagslega sjálfbærum Norðurlöndum leggur norrænt samstarf áherslu á að skila raunverulegum árangri í úrlausnarefnum dagsins í dag.</span></p> <p><span>Þegar vinnan við framtíðarsýnina hófst var strax ákveðið að ekki yrði aðeins um fögur fyrirheit að ræða, heldur breyttar áherslur sem endurspegluðust í tilfærslu fjármuna. Þannig væru breytingar gerðar á fjárhagsrömmum einstakra fagráðherranefnda og fjármunum forgangsraðað yfir í verkefni á sviði loftslagsmála og sjálfbærni, sem styðja við framtíðarsýnina um sjálfbær og samþætt Norðurlönd.&nbsp;</span></p> <p><span>Eins og áður segir, beinir framkvæmdaáætlunin samstarfinu meira inn á loftslagsvænni og sjálfbærnimiðaðri brautir. Þá hefur heimsfaraldurinn einnig opnað augu okkar betur fyrir þeim tækifærum sem felast í stafrænni væðingu, m.a. á sviði rannsókna og menntunar, og nýsköpunar á heilbrigðissviði. Einnig geta stafrænar lausnir hjálpað til við að auðvelda frjálsa för fólks innan Norðurlanda, en slíkt ferðafrelsi er einn hornsteina norræns samstarf.</span></p> <p><span>Þótt framkvæmdaáætluninni sé ætlað að vera leiðarljósið í norrænni starfsemi næstu fjögur árin er einnig gerð krafa um eftirfylgni. Reynslan af yfirstandandi heimsfaraldri sýnir glöggt að samstarfið þarf að vera sveigjanlegt og geta aðlagað sig að breyttum aðstæðum til að geta ráðið betur við vágest eins og þann sem við glímum við í dag.</span></p> <p><span>Með nýrri forgangsröðun til að ná markmiðum nýrrar framtíðarsýnar Norrænu ráðherranefndarinnar er leitast við að efla samheldni, þróun og samstarf á öllum Norðurlöndum. Menning og listir munu halda áfram að gegna stóru hlutverki í norrænu samstarfi og skapa vettvang fyrir aðkomu almennings og hjálpa okkur að skilja og takast á við hnattrænar áskoranir eins og loftslagsvandann og yfirstandandi heimsfaraldur.</span></p> <p><span>Að lokum vil ég þakka fyrir mig og óska ykkur öllum góðs dags Norðurlanda.</span></p>
22. mars 2019Norðurlöndin, já takk!<p><span><em>Greinin var birt í Fréttablaðinu, föstudaginn 22. mars 2019.</em></span></p> <p><span>Sem samstarfsráðherra Norðurlanda á formennskuári Íslands í Norrænu ráðherranefndinni átta ég mig enn betur á hve norrænt samstarf skiptir Íslendinga gríðarlega miklu máli. Rúmlega 30 þúsund manns búa á hinum Norðurlöndunum, sem eru samanlagt stærsta einstaka viðskiptalands Íslands. Við flytjum meira inn og út&nbsp; frá Norðurlöndunum heldur en til Bandaríkjanna eða Bretlands. Þátttaka í norrænu vísinda- og menntasamstarfi, nýsköpun, menningu og skapandi greinum, er lífæð fyrir okkar fólk og fyrirtæki. Samvinna Norðurlandanna á alþjóðavettvangi gefur Íslandi pólitíska fótfestu, sem er ómetanlegt á óróatímum.</span></p> <p><span>Á morgun er Dagur Norðurlandanna og því ágætt að rifja þetta upp. Ég vil líka í tilefni dagsins ganga svolítið lengra og spyrja: Getur verið að við göngum að norrænu samstarfi sem gefnu, sem sjálfsögðum hlut? Hvað finnst unga fólkinu okkar um norrænt samstarf? Er danskan á útleið og þá kannski líka áhugi ungs fólks á að&nbsp; læra, starfa og stofna fyrirtæki á hinum Norðurlöndunum sem eru sannarlega sem annar heimamarkaður fyrir Ísland? Þykir hallærislegt að vinna í Gautaborg þegar allir eru leið til Singapúr? Munu Íslendingar framtíðarinnar mennta sig í Kína og Kóreu og engan tíma hafa fyrir Kaupmannahöfn eða Stokkhólm? Hvernig verður staðan 2050?</span></p> <p><span>Framtíðin ein veit svörin. Eina sem við vitum er að sannarlega munu tímarnir breytast – og mennirnir með. Og þó Ísland eigi vissulega að vera áfram með öflug tengsl um allan heim, þá megum við heldur ekki gleyma hvar við erum, hvaðan við komum og hvaða fjölskyldu við tilheyrum. Norðurlöndin eru nefnilega ein stór fjölskylda. Við erum ekki sammála um allt en við stöndum saman þegar á reynir. Saman eru Norðurlöndin heimavöllur fyrir menntun, vísindi, viðskipti, menningu og allt hitt sem&nbsp;gerir okkur að góðum samfélögum. Norrænt samstarf er drifkraftur breytinga sem er lífsnauðsynlegt í heimi á fullri ferð. Okkar styrkur eru sameiginleg grundvallargildi um mannréttindi og lýðræði, sanngirni, velferð og velsæld – fyrir alla íbúa. </span></p> <p><span>Ég hef bullandi trú á norrænu samstarfi. Í formennsku Íslands munum við halda áfram að þróa það og efla, ekki síst í samstarfi við ungt fólk. Norðurlöndin, já takk!</span></p>
30. janúar 2019De vestnordiske landes stilling i den nye geopolitiske virkelighed<span></span> <p><em>Åben konference i Nordens Hus i Reykjavik<br /> Onsdag den 30. januar</em></p> <p><em>Åbningstale af Sigurður Ingi Jóhannsson, Islands nordiske samarbejdsminister</em></p> <p>Vivian Motzfeld, præsident Vestnordisk råd<br /> Guðjón Brjánsson, formand for den islandske delegation til Vestnordisk råd, <br /> Kári Páll Højgaard, formand for Færøernes delegation<br /> Kære kollegaer, kære gæster, aluu – god morgen – góðan daginn!</p> <p>Må man ikke starte med lykønskninger til Danmark med verdensmesterskabet i håndbold, det var velfortjent, verdens bedste målmand og verdens bedste udespiller. Tillykke Norge med anden plads, fantastisk præstation og til Sverige med femte plads, ikke slemt. Island derimod, ser frem til kommende verdensmesterskaber, med sit unge hold med fremtiden foran sig. Talende om fremtiden så kan jeg ikke undgå at nævne Ukaleq Astri Slettemarks guldmedalje i skiskydning på Junior Verdensmesterkabet i Slovakiet i søndags, Grønlands første medalje og det blev guld. Godt gået.</p> <p>For det første vil jeg takke vores værter, Vestnordisk råd, for invitationen. Det er altid en stor fornøjelse at sætte fokus på den vestnordiske region, vores nærmeste naboer, venner og samarbejdspartnere. Fornøjelsen er særlig stor nu hvor Island har formandsskab i Nordisk Ministerråd, hvor vi blandt andet lægger vægt på Vestnorden og Arktis formandskabsprogrammet.</p> <p>Vestnordisk samarbejde har udviklet sig markant i løbet af de sidste tyve år. Vestnordisk råd ivaretager vores fælles vestnordiske interesser, og er en arena for den vigtige parlimentariske dialog, på områder som transport, fiskeri, kultur, uddannelse og forskning. Denne diskussion kan danne grundlaget for vores nationale politiske debat og skabe substans for regionalt samarbejde.</p> <p>Nu til konferencens overskrift og indhold, ”De vestnordiske landes stilling i den nye geopolitiske virkelighed”.</p> <p>Man kan godt sige at vi lever i accelerationsalderen, hvor alt og alting udvikler sig hurtigere og er mere kompliceret end nogensinde. Den bekendte amerikanske forfatter og journalist Thomas Friedman snakker om acceleration i teknologi, handel, information og klima. Dette koncept af øget hastighed gælder også for international fred og sikkerhed hvor trusler som cyber og hybrid tager alt mere af vores opmærksomhed og bliver mere og mere kompliceret.</p> <p>Klimaforandringerne er den mest alvorlige globale trussel i vores tid og rører os alle. Den vestnordiske region og Arktis er endnu mere påvirket og udviklingen er endnu mere acceleret end andre steder i verden. Vi kan ikke undgå at lægge mærke til hvor hurtigt vores gletschere og havis forsvinder, og hvor dramatiske udsvingene i vejret er blevet. Konsekvenserne er alvorlige for beboerne, selvom mindre havis også skaber økonomiske muligheder.</p> <p>På dette område kan og skal den vestnordiske region vise lederskab, dér har vi intet valg. Vi behøver overvåge klimaforandringene nøje i vores region, og aktivt deltage i den internationale dialog og handlinger som verdens nationer nu går i gang med. Intet om os uden os.</p> <p>Vi lever i en sammenkoblet og evigt forbundet verden, hvor internettet altid er tændt og folk bevæger sig verdenshjørne imellem på nogle få timer. Men trods at Norden på mange måder er en forgangsregion, er Vestnorden stadigvæk på periferien, og det kan være langt imellem folk, langt til hovedstaden og 5G forbindelsen uden for hovedstæderne en fjern drøm.</p> <p>Som transportminister er bedre forbindelser mellem folk og steder og mellem varer og markeder mit udgangspunkt. Det har været meget/yderst interessant for mig at følge udviklingen af søtransportnetværket i Nordatlanten, som for eksempel Eimskips vækst. Vi håber at samarbejdet mellem Eimskip og Royal Arctic Line snart træder i kraft, da det vil gøre stor forskel for regionen.</p> <p>Kære venner,</p> <p>Det kan godt være at vi i Island, Grønland og Færøerne er små nationer, men vi er beboere i et enormt område, land og hav, og det betyder også noget. Bemærk også at regionens globale udenrikspolitiske betydning vokser igen og vi har, som en del af den nordiske familie, en stærk og vigtig stemme at støtte menneskerettigheder, retsstaten og folkeretten i internationalt samarbejde. </p> <p>Vi er alle store havnationer og man kan konstatere at havet er fuldt af udfordringer, men havet er også mulighedernes ophav. Bæredygtig anvendelse af havets levende ressourcer inden for rammen af bæredygtig fiskeriforvaltning, den blå bioøkonomi og blå vækst, er en af vores største styrkepositioner. Innovative løsninger til hvordan vi hånterer dilemmaet mellem økonomisk vækst og beskyttelse af naturens ressourcer er en forudsætning for vores velstand og velfærd.</p> <p>Vi står overfor et lignende dilemma vedrørende den enorme vækst i vores turisme. Turisme i de nordlige egne er til stor grad naturbaseret turisme, hvor balansen mellem brug og værn er afgørende for bæredygtigheden. Der har vi et behov til at udvikle vestnordiske og nordiske løsninger for en bæredygtig turisme i en sårbar natur, der også kunne blive til en international styrkeposition. </p> <p>Ungdommen er derudover en af vores styrker her i Vestnorden, men er også forbundet til nogle af vores sværeste udfordringer. Aktiv deltagelse af de unge i samfundet, deres psykiske helbred, og integration af nye nordboer, er nogle af de udfordringer hvor det gavner os mest at arbejde sammen, dele erfaringer og kundskab. </p> <p>Kære naboer,</p> <p>Som jeg nævnte før har Island påtaget sig ansvaret for at lede nordisk samarbejde i Nordisk Ministerråd i år. Vi er allerede kommet godt i gang og afholdt vores kick-off event her i Nordens Hus i sidste uge. Det er ikke helt tilfældigt at vores formandskabsprogram prioriterer ungdommens udfordringer og muligheder i Norden, bæredygtig turisme i de nordlige egne og blå vækst i den havbaserede økonomi. Dette er områder, hvor vi kan lære af hinanden, og hvor vi står stærkere sammen. </p> <p>Formandskabet varer i et år, men formandskabsprogrammet og formandskabsprojekterne varer i tre. Formandskabsprogrammet består af de tre prioriteringer jeg nævnte, hver prioritering indeholder så tre projekter, ni projekter i alt. Vi involverede Grønland og Færøerne på et tidligt tidspunkt i forberedelserne for formandskabet, jeg mødte mine grønlandske og færøske kollegaer allerede sidste forår. Det har blandt andet resulteret at Grønland og Færøerne er partnere i flere af formandskabsprojekterne og et af projekterne, der handler om havne som innovationsøkosystemer og drivere for lokal økonomisk vækst.</p> <p>Til sidst vil jeg igen sige at vi lever i en kompliceret og accelereret verden, hvor der ikke findes nogen nemme løsninger eller quick fix. Vi behøver samarbejde tæt som aldrig før i den vestnordiske region og i Norden. Vi kan og bør begge vise at sammen er vi stærkere og har en stærk stemme i verden, sammen kan vi gøre en forskel.</p> <p>Tak for opmærksomheden.</p>
24. janúar 2019Norræn samvinna<p><span><em>Greinin var birt í Fréttablaðinu, fimmtudaginn 24. janúar 2019</em></span></p> <p><span>Ísland tekur við formennskunni í Norrænu ráðherranefndinni á spennandi tímum. Staðreyndin er sú að mjög víða geta Norðurlöndin skilað betri árangri með samstarfi, heldur en sitt í hvoru lagi. Með samstarfi sín á milli hafa Norðurlöndin náð því að vera í fremstu röð hvort sem litið er til nýsköpunar, velferðar, jöfnuðar eða jafnréttis. Norðurlöndin hafa ítrekað sýnt að með samvinnu geta þau haft slagkraft umfram þyngd enda telja þau samtals 27 milljónir íbúa og mynda 12. stærsta hagkerfi heims.</span></p> <p><span>Við Íslendingar njótum góðs af þessu. Rúmlega 30 þúsund Íslendingar búa á hinum Norðurlöndunum sem samsvarar þriðja stærsta bæjarfélagi landsins. Samanlagt eru Norðurlöndin stærsta „viðskiptaland“ Íslands þegar litið til inn- og útflutnings á vörum og þjónustu. Norrænar kvikmyndir, sjónvarpsseríur, glæpasögur, tónlist, myndlist og hönnun – Ísland er þar í góðum hópi og norræna vörumerkið er sterkt. Norðurlöndin veita hvort öðru pólitíska fótfestu á óróatímum. </span></p> <p><span>Ég er þeirrar skoðunar að aukin óvissa á alþjóðavettvangi hafi á vissan hátt þjappað Norðurlöndunum betur saman. Nýleg könnun um afstöðu til norræns samstarfs sýndi að mikill meirihluti íbúa vill meiri eða mun meiri samvinnu en nú er. Þó Norðurlöndin séu vitaskuld ekki sammála um allt þá eru grundvallaratriðin á hreinu: Mannréttindi, lýðræði, réttarríki og friðsamleg lausn deilumála.</span></p> <p><span>Norræn samvinna er vissulega rótgróin en um leið sprelllifandi og lítur til framtíðar. Og framtíðin kallar á nýju hugsun og nýsköpun í norrænu samstarfi. Það er enginn hörgull á áskorunum. Gervigreind og vélmenni mun gjörbreyta vinnumarkaði framtíðar. Samkeppni við önnur markaðssvæði um fólk og fyrirtæki fer vaxandi. Umhverfis- og loftslagsmálin þola enga bið. Norðurlöndin standa frammi fyrir þessum breytingum og takast á við þær saman. Um leið stöndum við vörð um hefðbundnari samvinnu í þágu íbúa og hlúum að vináttu okkar og velferð.</span></p> <p><span>Það er með stolti og metnaði sem Ísland gegnir formennsku í Norrænu ráðherranefndinni á árinu 2019. Á formennskuárinu leggjum við áherslu á hagsmuni ungs fólks, sjálfbæra ferðamennsku og málefni hafsins, og eigum frumkvæði að níu norrænum formennskuverkefnum á þessum sviðum. Meira um það á norden.org.</span></p> <p><span>Sigurður Ingi Jóhannsson, samstarfsráðherra Norðurlanda</span></p>
08. maí 2018Ávarp við opnunarathöfn Arctic Circle Forum í Þórshöfn í Færeyjum <p style="text-align: center;"><strong>Sigurður Ingi Jóhannsson, Minister of Transport and Local Government,</strong></p> <p style="text-align: center;"><strong>and Minister for Nordic Cooperation</strong></p> <p style="text-align: center;"><strong>Arctic Circle Forum </strong></p> <p style="text-align: center;"><strong>Nordic House, Thorshavn, 8 May 2018</strong></p> <p>&nbsp;</p> <p>Former President of Iceland, Mr. Ólafur Ragnar Grímsson; </p> <p>Foreign Minister Poul Michelsen and other Ministers; </p> <p>Excellencies, ladies and gentlemen, good morning – or “góðan daginn“, as we say both in the Faroe Islands and in Iceland.&nbsp; </p> <p>At the outset, allow me to join the two previous speakers in thanking and congratulating the organizers of the Arctic Circle Forum for their hard work. We have ahead of us two exciting days, filled with important topics, relevant questions and the right people. </p> <p>I also wish to mention the instrumental role that the former President of Iceland, Mr. Ólafur Ragnar Grímsson, has played in establishing this dialogue, not only among the Arctic states but worldwide. His resolve and dedication are truly an example to all of us. Thank you, Ólafur. </p> <p>Then I would not want to end my brief introduction without recognizing the great hospitality of our friendly hosts, the Faroese government and the Faroese people, for allowing this “Arctic invasion” into the beautiful capital of Thorshavn. Thank you for hosting us – and what a great venue this is, the Nordic House. </p> <p style="text-align: center;">* * *</p> <p>Arctic cooperation has indeed come a long way since the 1996 Ottawa Declaration established the Arctic Council, only 22 years ago.</p> <p>The Arctic Council has perhaps had the most concrete value as a forum for <em>environmental cooperation</em>. Within its framework, we have initiated and implemented numerous scientific research projects, aimed at enhancing our understanding of the magnificent – but fragile – natural environment. </p> <p>Through mapping and monitoring biodiversity, and by ensuring sustainable use of the Arctic marine environment, we are now better equipped to tackle pollution and mitigate the negative effects of climate change. The well-established scientific cooperation in the Arctic allows us to anticipate many of the changes in our region, and thus influence and address them.</p> <p>In fact, it can be argued that Arctic cooperation was well ahead of many other international cooperation on climate change. That is why our Arctic policies and projects already firmly support the implementation of the Paris Agreement, the UN Agenda 2030 and the new Sustainable Development Goals. </p> <p>Secondly, the Arctic council has also proven to be an important venue for <em>political dialogue</em>. One only has to take a quick look at the membership of the Council to recognize how crucial it is for Arctic States to have a solid foundation for their cooperation. </p> <p>The Council´s clear mandate, with its regional focus on sustainable development in the Arctic, has allowed it to continue its work, irrespective of global political tensions. </p> <p>The three legally binding Agreements between the Arctic eight – on search-and-rescue; on oil pollution and response; and most recently on international Arctic scientific cooperation – testify to these accomplishments. </p> <p>In the best case, the Arctic Council has even been a venue where Member States have been able to maintain dialogue and cooperation, when relations have reached a freezing point in other fora. This we must uphold, not least in today´s testing times. </p> <p>The third pillar is <em>economic cooperation</em>. The economic element is in fact anchored in the Arctic Council´s founding document (the before-mentioned Ottawa Declaration), which affirms a commitment to the economic and social development of the roughly four million people living in the region. </p> <p>From an economic point of view the Arctic is an area of opportunities with its vast natural resources, new transport routes, tourism and more. The list is long and what we predicted some 10, 20 years ago, has already become true, only at a faster pace than we anticipated. </p> <p>Still, out of the three pillars of Arctic cooperation – the environmental, political and economic – it can be argued that the largest room for improvement is in the economic domain.&nbsp; </p> <p>This is why Iceland and other Arctic Council Member States see value in strengthening the links between the Arctic Council and the Arctic Economic Council, and we will certainly continue to focus on economic development during Iceland´s upcoming chairmanship in the Arctic Council. </p> <p>Regional economic development will also be one of the focal points during Iceland´s Chairmanship in the Nordic Council of Ministers in 2019, where we are, amongst others, preparing a Nordic project on “Harbors as innovation hubs”, building, in fact, on policy initiatives from NORA here in Thorshavn.&nbsp; </p> <p style="text-align: center;">* * *</p> <p>This leads me to today´s topic “Arctic Hubs – Building Dynamic Economies and Sustainable Communities in the North”, which I gladly admit is close to my heart as a Minister responsible for infrastructure, communication and municipalities. </p> <p>The fact is, that economic development does not happen top-down – it occurs bottom-up, as well as in-between. Governments can establish policies and guidelines, initiate projects and investments, but the actual work originates with the people themselves. </p> <p>Economic development happens with companies, big and small. From small-boat owners to high-tech start-ups; in townships, harbors, cities and municipalities; on a local and regional level. All these activities, on different levels, are they building blocks of a dynamic economy. </p> <p>Much can be said about the numerous economic opportunities in the Arctic region, and many of them will be discussed today and tomorrow. I will therefore not describe them in any detail but instead make the following point on the concept of “hubs”. </p> <p>One element of an economic hub entails that it is connected with other hubs. It is a center for service, production and transport, but also for education, research and innovation, that are instrumental for businesses to thrive. </p> <p>Here, I believe we in the Arctic can and must cooperate more closely. We must continue to address the infrastructure deficiencies, and establish transport linkages, encourage trade and investments, and perhaps most importantly connect throught the exchange ideas and best practices. </p> <p>Connections are not only shipping and flight routes, and the associated infrastructure. They also include fiber cables and the various wireless networks needed for 5G and other future communication. </p> <p>With other words: Connections can be ensured both by a 500 tonnes airplane and a 50 gram mobile phone. I leave it to you to debate in the coffee break which of these are more effective!</p> <p>My point is that Arctic hubs need both. They need classic infrastructure; harbors, air strips, accommodation and services, and they need best possible internet connectivity. That kind of connectivity puts the Arctic region, not least the remote and more isolated areas, on an equal footing with everyone else. </p> <p>Finally, the economy in the Arctic must always respect the environment. That is rule number one and sustainability is key.&nbsp; And that is possible, because economic development and environmental protection are no opposites. There is no contradiction in supporting economic development and safeguarding nature. </p> <p>My colleague, the Foreign Minister of Iceland, addressed this issue at last year´s Arctic Circle in Reykjavik, and in fact added the local and social dimension, when he stated that “Economic activities must not only be sustainable and considerate to the vulnerable ecosystem, they should also benefit the local populations, with improved infrastructure, health care, school system, communications and other aspects of modern society.”</p> <p>This should be our our goal. And when I say “we” I mean “you”. Governments, municipalities, businesses, scientists and researcher – all of us. </p> <p>With that, I wish you two fruitful days of discussion and deliberations, and I thank your for your attention. </p>
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum