Hoppa yfir valmynd

Lög og reglugerðir

Lög og reglugerðir eru ekki birt heildstætt á vef Stjórnarráðsins. Vitnað er til viðeigandi laga í umfjöllun um verkefni ráðuneytanna og annars staðar eftir því sem við á. Yfirlit um lög er að finna á vef Alþingis en reglugerðir eru birtar í reglugerðasafni á Ísland.is.

Lagasafn á vef Alþingis

Lagsafn Alþingis má skoða frá eftirfarandi sjónarhornum:

Einnig er hægt að raða lögum eftir númerum laga og í stafrófsröð.

Reglugerðasafn

Reglugerðasafnið er að finna á Ísland.is. Þar er hægt að leita að reglugerðum og ítarleit bíður upp á að leita eftir:

  • ráðuneytum
  • úgáfuárum
  • köflum í lagasafni

Einnig er hægt að velja að leita aðeins í stofnreglugerðum eða brottföllnum reglugerðum.

Dómsmálaráðuneytið tekur við ábendingum varðandi reglugerðasafnið á netfangið [email protected].

Forsetaúrskurðir eru birtir á vef Stjórnartíðinda og á vef Alþingis

Reglur, siðareglur og gjaldskrár eru birtar í Stjórnartíðindum.

Hvað reglugerðir varðar skal tekið fram að komi í ljós misræmi milli reglugerðatexta á vef og í prentaðri útgáfu stjórnartíðinda (B-deild) gildir hin prentaða útgáfa Stjórnartíðinda.

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum