Dómsmálaráðuneytið

Fréttamynd fyrir Ný persónuverndarlög taka gildi 15. júlí

Ný persónuverndarlög taka gildi 15. júlí

15. 07. 2018

Nýju persónuverndarlögin taka gildi 15. júlí 2018. Með þeim er innleidd í íslensk lög hin almenna persónuverndarreglugerð ESB (GDPR eða General Data Protection...

Fréttamynd fyrir Drög að frumvarpi til breytinga á lögum vegna afnáms á uppreist æru hafa verið birt á Samráðsgátt

Drög að frumvarpi til breytinga á lögum vegna afnáms á uppreist æru hafa verið birt á Samráðsgátt

03. 07. 2018

Dómsmálaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi til breytinga á ýmsum lögum vegna afnáms á uppreist æru.

Mynd - Ný persónuverndar­löggjöf

Hvað gerum við

Verkefni dómsmálaráðuneytisins ná til fjölmargra sviða þjóðfélagsins og varða meðal annars almannaöryggi, dómstóla og réttarfar, löggæslu, útlendingamál, mannréttindi, barnarétt og kosningar.
Nánar

RÁÐUNEYTIÐ VEKUR ATHYGLI Á...

Sigríður Á. Andersen

Dómsmálaráðherra

Sigríður Á. Andersen

Sigríður tók við embætti dómsmálaráðherra 11. janúar 2017. Hún er fædd 21. nóvember 1971. Maki er Glúmur Jón Björnsson efnafræðingur og eiga þau tvær dætur, Brynhildi og Áslaugu.

Sigríður hefur verið alþingismaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður frá árinu 2015. Hún lauk prófi frá lagadeild HÍ 1999 og hlaut hdl-réttindi 2001. Hún var lögfræðingur hjá Verslunarráði Íslands 1999–2005 og lögmaður hjá LEX 2007–2015.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn