Hoppa yfir valmynd

Dómsmálaráðuneytið

Skjaldarmerki Íslands

Alls barst 41 umsókn um embætti átta héraðsdómara

Alls barst 41 umsókn um 8 stöður héraðsdómara sem auglýstar voru 1. september. Eru embættin við héraðsdóm Reykjavíkur og eitt við héraðsdóm Vestfjarða.

Skjaldarmerki Íslands

Kosningar til Alþingis 28. október

Kosið verður til Alþingis laugardaginn 28. október næstkomandi. Þetta kemur fram í forsetabréfi um þingrof og almennar kosningar sem birt hefur verið á vef...

Mynd - Alþingiskosningar 28. október 2017

Hvað gerum við

Verkefni dómsmálaráðuneytisins ná til fjölmargra sviða þjóðfélagsins og varða meðal annars almannaöryggi, dómstóla og réttarfar, löggæslu, útlendingamál, mannréttindi, barnarétt og kosningar.
Nánar

RÁÐUNEYTIÐ VEKUR ATHYGLI Á...

Dómsmálaráðherra

Sigríður Á. Andersen

Sigríður tók við embætti dómsmálaráðherra 11. janúar 2017. Hún er fædd 21. nóvember 1971. Maki er Glúmur Jón Björnsson efnafræðingur og eiga þau tvær dætur, Brynhildi og Áslaugu.

Sigríður hefur verið alþingismaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður frá árinu 2015. Hún lauk prófi frá lagadeild HÍ 1999 og hlaut hdl-réttindi 2001. Hún var lögfræðingur hjá Verslunarráði Íslands 1999–2005 og lögmaður hjá LEX 2007–2015.


ALLT Á EINUM STAÐ

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira