Dómsmálaráðuneytið

Fréttamynd fyrir Upptaka persónuverndarreglugerðar ESB í EES-samninginn og staða innleiðingar

Upptaka persónuverndarreglugerðar ESB í EES-samninginn og staða innleiðingar

Dómsmálaráðherra stefnir enn að því að leggja fram frumvarp til nýrra persónuverndarlaga, til innleiðingar á reglugerðinni, á vorþingi og eru vonir bundnar við...

Fréttamynd fyrir Landsréttur - nýtt dómstig

Landsréttur - nýtt dómstig

Nýr dómstóll, Landsréttur, hefur tekið til starfa. Tilkoma Landsréttar hefur í för með sér einar mestu breytingar sem orðið hafa á íslensku réttarkerfi en...

Mynd - Kosningar til sveitar­stjórna 26. maí 2018

Hvað gerum við

Verkefni dómsmálaráðuneytisins ná til fjölmargra sviða þjóðfélagsins og varða meðal annars almannaöryggi, dómstóla og réttarfar, löggæslu, útlendingamál, mannréttindi, barnarétt og kosningar.
Nánar

RÁÐUNEYTIÐ VEKUR ATHYGLI Á...

Sigríður Á. Andersen

Dómsmálaráðherra

Sigríður Á. Andersen

Sigríður tók við embætti dómsmálaráðherra 11. janúar 2017. Hún er fædd 21. nóvember 1971. Maki er Glúmur Jón Björnsson efnafræðingur og eiga þau tvær dætur, Brynhildi og Áslaugu.

Sigríður hefur verið alþingismaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður frá árinu 2015. Hún lauk prófi frá lagadeild HÍ 1999 og hlaut hdl-réttindi 2001. Hún var lögfræðingur hjá Verslunarráði Íslands 1999–2005 og lögmaður hjá LEX 2007–2015.

ALLT Á EINUM STAÐ

Samráðsgátt

Samráðsgátt stjórnvalda hefur verið opnuð á vefslóðinni samradsgatt.island.is. Í Samráðsgáttinni er að finna áform um lagasetningu, drög að lagafrumvörpum og reglugerðum, skjöl um stefnumótun (t.d. drög að stefnum) og fleira. Hægt er að senda inn umsögn eða ábendingu og jafnframt er mögulegt að gerast áskrifandi að sjálfvirkri vöktun upplýsinga, hvort heldur er eftir málefnasviði, stofnun eða tilteknu máli. 

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn