Fyrri ráðherrar
Eftirtaldir innanríkisráðherrar fóru með dóms-, samgöngu- og sveitarstjórnarmál á árunum 2011-2017
- Ólöf Nordal frá 4. desember 2014 til 11. janúar 2017.
Æviágrip | Ríkisstjórn - Hanna Birna Kristjánsdóttir frá 23. maí 2013 til 4. desember 2014.
Æviágrip | Ríkisstjórn - Ögmundur Jónasson frá 1. janúar 2011 til 23. maí 2013.
Ræður og greinar | Æviágrip | Ríkisstjórn
Fyrri dómsmálaráðherrar
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, dómsmálaráðherra frá 27. ágúst til 4. desember 2014.
Æviágrip | RíkisstjórnÖgmundur Jónasson, dómsmála- og mannréttindaráðherra frá 2. september 2010 til 31. desember 2010.
Æviágrip | Ræður og greinar | RíkisstjórnRagna Árnadóttir, dómsmála- og mannréttindaráðherra frá 1. október 2009 til 2. september 2010.
Dóms- og kirkjumálaráðherra 1. febrúar 2009 - 1. október 2009.
Æviágrip | Ræður og greinar | Ríkisstjórn | RíkisstjórnBjörn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra frá 23. maí 2003 til 1. febrúar 2009.
Æviágrip | Ræður og greinar | RíkisstjórnSólveig Pétursdóttir, dóms- og kirkjumálaráðherra 28. maí 1999 til 23. maí 2003.
Æviágrip | Ræður og greinar | RíkisstjórnDavíð Oddsson, dóms- og kirkjumálaráðherra frá 11. maí til 28. maí 1999.
Æviágrip | RíkisstjórnÞorsteinn Pálsson, dóms- og kirkjumálaráðherra frá 30. apríl 1991 til 11. maí 1999.
Æviágrip | RíkisstjórnÓli Þ. Guðbjartsson, dóms- og kirkjumálaráðherra frá 10. september 1989 til 30. apríl 1991.
Æviágrip | RíkisstjórnHalldór Ásgrímsson, dóms- og kirkjumálaráðherra frá 28. september 1988 til 10. september 1989.
Æviágrip | RíkisstjórnJón Sigurðsson, dóms- og kirkjumálaráðherra frá 8. júlí 1987 til 28. september 1988.
Æviágrip | RíkisstjórnJón Helgason, dóms- og kirkjumálaráðherra frá 26. maí 1983 til 8. júlí 1987.
Æviágrip | RíkisstjórnFriðjón Þórðarson, dóms- og kirkjumálaráðherra frá 8. febrúar 1980 til 26. maí 1983.
Æviágrip | RíkisstjórnVilmundur Gylfason, dóms- og kirkjumálaráðherra frá 15. október 1979 til 8. febrúar 1980.
Æviágrip | RíkisstjórnSteingrímur Hermannsson, dóms- og kirkjumálaráðherra frá 1. september 1978 til 15. október 1979.
Æviágrip | RíkisstjórnÓlafur Jóhannesson, dóms- og kirkjumálaráðherra frá 14. júlí 1971 til 1. september 1978.
Æviágrip | RíkisstjórnAuður Auðuns, dóms- og kirkjumálaráðherra frá 10. október 1970 til 14. júlí 1971.
Æviágrip | RíkisstjórnJóhann Hafstein, dóms- og kirkjumálaráðherra frá 14. nóvember 1963 til 10. október 1970.
Æviágrip | RíkisstjórnBjarni Benediktsson, dóms- og kirkjumálaráðherra frá 20. nóvember 1959 til 14. nóvember 1963. Bjarni gegndi störfum forsætisráðherra frá 14. september 1961 til 31. desember 1961 og gegndi þá Jóhann Hafstein embætti dóms- og kirkjumálaráðherra.
Æviágrip | RíkisstjórnFriðjón Skarphéðinsson, dóms- og kirkjumálaráðherra frá 23. desember 1958 til 20. nóvember 1959.
Æviágrip | RíkisstjórnHermann Jónasson, dóms- og kirkjumálaráðherra frá 24. júlí 1956 til 23. desember 1958.
Æviágrip | RíkisstjórnBjarni Benediktsson, dóms- og kirkjumálaráðherra frá 6. desember 1949 til 14. mars 1950 en dómsmálaráðherra til 24. júlí 1956. Æviágrip | Ríkisstjórn
Steingrímur Steinþórsson, kirkjumálaráðherra frá 11. september 1953 til 24. júlí 1956.
Æviágrip | RíkisstjórnHermann Jónasson, kirkjumálaráðherra frá 14. mars 1950 til 11. september 1953.
Æviágrip | RíkisstjórnBjarni Benediktsson, dómsmálaráðherra frá 4. febrúar 1947 til 6. desember 1949.
Æviágrip | RíkisstjórnEysteinn Jónsson, kirkjumálaráðherra frá 4. febrúar 1947 til 6. desember 1949.
Æviágrip | RíkisstjórnFinnur Jónsson, dómsmálaráðherra frá 21. október 1944 til 4. febrúar 1947.
Æviágrip | RíkisstjórnEmil Jónsson, kirkjumálaráðherra frá 21. október 1944 til 4. febrúar 1947.
Æviágrip | RíkisstjórnEinar Arnórsson, dómsmálaráðherra frá 16. desember 1942 til 21. september 1944.
Æviágrip | RíkisstjórnBjörn Þórðarson, kirkjumálaráðherra frá 16. desember 1942 og dómsmálaráðherra frá 21. september 1944 til 21. október 1944.
Æviágrip | RíkisstjórnJakob Möller, dómsmálaráðherra frá 16. maí 1942 til 16. desember 1942.
Æviágrip | RíkisstjórnMagnús Jónsson, kirkjumálaráðherra frá 16. maí 1942 til 16. desember 1942.
Æviágrip | RíkisstjórnHermann Jónasson, dóms- og kirkjumálaráðherra frá 28. júlí 1934 til 16. maí 1942.
Æviágrip | RíkisstjórnMagnús Guðmundsson, dómsmálaráðherra frá 23.desember 1932 til 28. júlí 1934.
Æviágrip | RíkisstjórnÓlafur Thors, dómsmálaráðherra frá 14. nóvember 1932 til 23. desember 1932.
Æviágrip | RíkisstjórnÞorsteinn Briem, kirkjumálaráðherra frá 23. júní 1932 til 28. júlí 1934.
Æviágrip | RíkisstjórnMagnús Guðmundsson, dóms- og kirkjumálaráðherra frá 3. júní 1932 til 23. júní 1932, dómsmálaráðherra frá 23. júní 1932 til 14. nóvember 1932.
Æviágrip | RíkisstjórnTryggvi Þórhallsson, dóms- og kirkjumálaráðherra frá 20. apríl 1931 til 20. ágúst 1931.
Æviágrip - RíkisstjórnJónas Jónsson frá Hriflu, dóms- og kirkjumálaráðherra frá 28. ágúst 1927 til 20. apríl 1931 og aftur frá 20. ágúst 1931 til 3. júní 1932.
Æviágrip | RíkisstjórnMagnús Guðmundsson, dóms- og kirkjumálaráðherra frá 23. júní 1926 til 28. ágúst 1927.
Æviágrip | RíkisstjórnJón Magnússon, dóms- og kirkjumálaráðherra frá 22. mars 1924 til 23. júní 1926.
Æviágrip | RíkisstjórnSigurður Eggerz, dóms- og kirkjumálaráðherra frá 7. mars 1922 til 22. mars 1924.
Æviágrip | RíkisstjórnJón Magnússon, dóms- og kirkjumálaráðherra frá 04. janúar 1917 til 7. mars 1922.
Æviágrip | RíkisstjórnRáðherrar Íslands
Einar Arnórsson 4.5.1915 – 4.1.1917.
Æviágrip og þingstörfSigurður Eggerz 21.7.1914 – 4.5.1915.
ÆviágripHannes Hafstein 25.7.1912 – 21.7.1914.
ÆviágripKristján Jónsson 14.3.1911 – 25.7.1912.
ÆviágripBjörn Jónsson 31.3.1909 – 14.3.1911.
ÆviágripHannes Hafstein 1.2.1904 – 31.3.1909.
Æviágrip
Um dómsmálaráðuneytið
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.