Hoppa yfir valmynd
30. apríl 1991 Ríkisstjórnatal frá stofnun lýðveldis

Ráðuneyti Davíðs Oddssonar

 Ráðuneyti Davíðs Oddssonar: 30. apríl 1991 - 23. apríl 1995.

  • Davíð Oddsson, forsætisráðherra og ráðherra Hagstofu Íslands
  • Jón Baldvin Hannibalsson, utanríkisráðherra
  • Jón Sigurðsson, iðnaðarráðherra og viðskiptaráðherra (til 14.06.1993)
  • Jóhanna Sigurðardóttir, félagsmálaráðherra (til 24.06.1994)
  • Sighvatur Björgvinsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráð­herra (til 14.06.1993), iðnaðarráðherra, viðskiptaráðherra (frá 14.06.1993) og heilbrigðisráðherra (frá 12.11.1994)
  • Þorsteinn Pálsson, dóms- og kirkjumálaráðherra og sjávarútvegsráðherra
  • Friðrik Sophusson, fjármálaráðherra
  • Ólafur G. Einarsson, menntamálaráðherra
  • Halldór Blöndal, samgönguráðherra og landbúnaðarráðherra
  • Eiður Guðnason, umhverfisráðherra (til 14.06.1993)
  • Guðmundur Árni Stefánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráð­herra (frá 14.06.1993 til 24.06.1994) og félagsmálaráðherra (frá 24.06.1994 til 12.11.1994)
  • Össur Skarphéðinsson, umhverfisráðherra (frá 14.06.1993)
  • Rannveig Guðmundsdóttir, félagsmálaráðherra (frá 12.11.1994)

 

Fyrsta ráðuneyti Davíðs Oddssonar 30. apríl 1991

Ríkisráðsfundur 30. apríl 1991. Talið frá vinstri: Jón Sigurðsson, Sighvatur Björgvinsson, Halldór Blöndal, Eiður Guðnason, Davíð Oddsson, Vigdís Finnbogadóttir, forseti Íslands, Jón Baldvin Hannibalsson, Friðrik Sophusson,  Jóhanna Sigurðardóttir, Ólafur G. Einarsson, Þorsteinn Pálsson og Ólafur Davíðsson ríkisráðsritari.

 

Mynd af fyrsta ráðuneyti Davíðs Oddssonar með breytingum 14. júní 1993

Með breytingum 14. júní 1993. Talið frá vinstri: Þorsteinn Pálsson, Ólafur G. Einarsson, Halldór Blöndal, Friðrik Sophusson, Davíð Oddsson, Vigdís Finnbogadóttir forseti Íslands, Jón Baldvin Hannibalsson, Guðmundur Árni Stefánsson, Jóhanna Sigurðardóttir, Sighvatur Björgvinsson, Ólafur Davíðsson ríkisráðsritari, Össur Skarphéðinsson.

 

Ráðuneyti Davíðs Oddssonar með breytingum 24. júní 1994

Með breytingum 24. júní 1994. Talið frá vinstri: Össur Skarphéðinsson, Sighvatur Björgvinsson, Halldór Blöndal, Friðrik Sophusson, Davíð Oddsson, Vigdís Finnbogadóttir forseti Íslands, Jón Baldvin Hannibalsson, Guðmundur Árni Stefánsson, Ólafur G. Einarsson, Þorsteinn Pálsson og Ólafur Davíðsson ríkisráðsritari.

 

28 Fyrsta ráðuneyti Davíðs Oddssonar 12. nóvember 1994

Með breytingum 12. nóvember 1994. Talið frá vinstri: Össur Skarphéðinsson, Sighvatur Björgvinsson,Ólafur G. Einarsson, Friðrik Sophusson, Davíð Oddsson, Vigdís Finnbogadóttir forseti Íslands, Jón Baldvin Hannibalsson, Halldór Blöndal, Rannveig Guðmundsdóttir, Þorsteinn Pálsson,Ólafur Davíðsson ríkisráðsritari.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum