Alþingiskosningar 2024
05.11.2024Hér má finna helstu upplýsingar varðandi utankjörfundaratkvæðagreiðslu í nóvember.
Hlutverk sendiráðsins er margþætt en snýr einkum að því að gæta hagsmuna Íslands og Íslendinga í Noregi og umdæmislöndum ásamt því að efla og styrkja viðskiptaleg, menningarleg og pólítísk tengsl landanna. Auk Noregs eru Grikkland og Pakistan í umdæmi sendiráðsins.