Hoppa yfir valmynd

Umdæmislönd

Sendiherra Íslands í Noregi er einnig trúnaðarbundinn (“accredited”) gagnvart Grikklandi og Pakistan. Sendiráð Íslands í Osló er því opinber tengiliður við stjórnvöld þessara ríkja og það er á verksviði sendiráðsins að gæta íslenskra hagsmuna í þeim. 

Hér að neðan má finna upplýsingar um sendiráð viðkomandi ríkja gagnvart Íslandi, upplýsingar um ræðismenn Íslands í þessum löndum og vegabréfsáritanir. 

Noregur

Sendiráð Íslands, Osló


Heimilisfang
Stortingsgata 30, 0161 Oslo
Póstfang: Postboks 4004 AMB, 0244 Oslo
Sendiherra
Högni Kristjánsson (2022)
Vefsíða: https://www.utn.is/oslo
Netfang: [email protected]
Opnunartími: 10:00-15:00 virka daga
Sími: +(47) 2323-7530

Þarf vegabréfsáritun? Nei
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Noregs í Reykjavík eða til kjörræðismanna Noregs á Íslandi

Er gagnkvæmur samningur? Já

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Fyrirvari
Upplýsingarnar á þessari síðu eru eingöngu settar fram í leiðbeiningarskyni og án ábyrgðar af hálfu utanríkisráðuneytisins. 
Hafa ber hugfast að reglur geta breyst hratt í einstaka löndum og að staðaryfirvöld eiga ávallt lokaorðið um lagaframkvæmdina. 
Ferðafólk ber ætíð sjálft ábyrgð á ferðaundirbúningi og því að kynna sér þær kröfur sem gerðar eru til ferðamanna á sérhverjum áfangastað.

Kjörræðismenn Íslands

Ålesund

Mr. Are Opdahl - Honorary Consul
Heimilisfang:
Brunholmgata 2
NO-6004 Ålesund
Sími: 90 91 62 30
Landsnúmer: 47

Bergen

Mr. Kim Fordyce Lingjærde - Honorary Consul
Heimilisfang:
c/o Stiftelsen Bryggen, Bredsgården 1 D - Bryggen
NO-5003 Bergen
Sími: 932 39 839
Landsnúmer: 47

Bodø

Ms. Hanne Kristin Jakhelln - Honorary Consul
Heimilisfang:
Sjøgata 15
P.O. Box 3
NO-8001 Bodø
Farsími: 902 09 533
Landsnúmer: 47

Haugesund

Mr. Arne W. Aanensen - Honorary Consul
Heimilisfang:
Hagland Sjøfartsbygget, Smedasundet 97
P.O.Box 98, NO-5501 Haugesund
NO-5525 Haugesund
Sími: 5270 1200
Farsími: 908 73451
Landsnúmer: 47

Kristiansand

Mr. Sverre Bragdø-Ellenes - Honorary Consul
Heimilisfang:
Østre Strandgate 5
NO-4610 Kristiansand
Sími: 402 90 985
Farsími: 402 90 985
Landsnúmer: 47

Stavanger

Mr. Jonathan G.W. Sunnarvik - Honorary Consul
Heimilisfang:
c/o Kraft Bank ASA, Trim Towers, Larsamyrå 18, Sandnes
P.O. Box 1063, NO-4391 Sandnes
NO-4313 Sandnes
Sími: 480 94 674
Landsnúmer: 47

Tromsö

Ms. Grete Wilsgaard - Honorary Consul
Heimilisfang:
Grønnegata 53
Postboks 537, 9256 Tromsö
NO-9256 Tromsö
Sími: 47 908 66 924
Landsnúmer: 47

Trondheim

Mr. Kent Ranum - Honorary Consul
Heimilisfang:
Tidemands Gate 39
7030 Trondheim
Farsími: 9343 9000
Landsnúmer: 47
Til baka

Grikkland

Sendiráð Íslands, Osló


Heimilisfang
Stortingsgata 30, 0161 Oslo
Póstfang: Postboks 4004 AMB, 0244 Oslo
Sendiherra
Högni Kristjánsson
Vefsíða: http://www.utn.is/oslo
Netfang: [email protected]
Opnunartími: 10:00 - 15:00 virka daga
Sími: (+47) 2323 7530

Þarf vegabréfsáritun? Nei
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Grikklands í Osló eða til kjörræðismanns Grikklands á Íslandi

Er gagnkvæmur samningur? Já

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Fyrirvari
Upplýsingarnar á þessari síðu eru eingöngu settar fram í leiðbeiningarskyni og án ábyrgðar af hálfu utanríkisráðuneytisins. 
Hafa ber hugfast að reglur geta breyst hratt í einstaka löndum og að staðaryfirvöld eiga ávallt lokaorðið um lagaframkvæmdina. 
Ferðafólk ber ætíð sjálft ábyrgð á ferðaundirbúningi og því að kynna sér þær kröfur sem gerðar eru til ferðamanna á sérhverjum áfangastað.

Kjörræðismenn Íslands

Athens

Mr. Yannis Lyberopoulos - Honorary Consul General
Heimilisfang:
23 Rodon str.
Nea Kifissia
Athens GR-14564
Sími: (210) 620 8103
Farsími: 6977 390555
Landsnúmer: 30
Til baka

Pakistan

Sendiráð Íslands, Osló


Heimilisfang
Stortingsgata 30, 0161 Oslo
Póstfang: Postboks 4004 AMB, 0244 Oslo
Sendiherra
Högni Kristjánsson (Agréée)
Vefsíða: https://www.utn.is
Netfang: [email protected]
Opnunartími: 10:00 - 15:00 virka daga
Sími: +47 2323 7530

Ekki er gagnkvæmur samningur við ríkið og því þarf alltaf að leita til viðkomandi stjórnvalds til að fá réttar upplýsingar um það hvort áritun þurfi og hvort hún sé þá möguleg við komu.

Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Pakistan í Osló

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Fyrirvari
Upplýsingarnar á þessari síðu eru eingöngu settar fram í leiðbeiningarskyni og án ábyrgðar af hálfu utanríkisráðuneytisins. 
Hafa ber hugfast að reglur geta breyst hratt í einstaka löndum og að staðaryfirvöld eiga ávallt lokaorðið um lagaframkvæmdina. 
Ferðafólk ber ætíð sjálft ábyrgð á ferðaundirbúningi og því að kynna sér þær kröfur sem gerðar eru til ferðamanna á sérhverjum áfangastað.

Kjörræðismenn Íslands

Islamabad

Mr. Saad Mahmood - Honorary Consul General
Heimilisfang:
191-A, Street 10, E-7
Islamabad
Sími: (51) 844 1954 / 844 1955
Landsnúmer: 92

Karachi

Mr. Bakhtiar Khan - Honorary Consul General
Heimilisfang:
3rd floor Seedat Chambers, Dr. Ziauddin Ahmed Road
Karachi
Sími: (21) 3564 2958
Landsnúmer: 92
Til baka

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum