Utanríkisráðuneytið

Fréttamynd fyrir Spurt og svarað um HM í Rússlandi

Spurt og svarað um HM í Rússlandi

Utanríkisráðuneytið / 16.02.2018

Helstu upplýsingar fyrir íslenska ríkisborgara sem stefna á HM í sumar.

Fréttamynd fyrir Réttindi borgara eftir Brexit rædd við embættismenn í London

Réttindi borgara eftir Brexit rædd við embættismenn í London

Utanríkisráðuneytið / 16.02.2018

Áttu jákvæðar umræður um málefni á borð við búseturétt, réttinn til almannatrygginga og gagnkvæma viðurkenningu á starfsréttindum.

Mynd - Vegabréfsáritanir

Hvað gerum við

Utanríkisráðuneytið gætir hagsmuna íslenskra ríkisborgara, fyrirtækja og neytenda með því að tryggja aðgang að alþjóða mörkuðum og efla fríverslun. Það styður við íslensk fyrirtæki sem vilja hasla sér völl erlendis og kynnir menningu og listir um víða veröld. Utanríkisráðuneytið sinnir pólitískum samskiptum Íslands við erlend ríki og innan alþjóðastofnana sem varðar allt frá mannréttindum til öryggismála. Alþjóðlegri þróunarsamvinnu Íslands er ætlað að skila mælanlegum árangri við að uppræta fátækt, bæta lífsskilyrði og skapa jafnrétti, frelsi og hagsæld í heiminum. Það gætir hagsmuna og öryggis íslenskra ríkisborgara erlendis og veitir þeim ýmis konar aðstoð s.s. þegar slys, veikindi eða andlát ber að höndum á erlendri grundu.
Nánar

RÁÐUNEYTIÐ VEKUR ATHYGLI Á ...

Utanríkisráðherra

Guðlaugur Þór Þórðarson

Guðlaugur Þór Þórðarson er fæddur í Reykjavík 19. desember 1967. Hann hefur setið á Alþingi frá árinu 2003, var heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra 2007-2008 og heilbrigðisráðherra 2008-2009. 

Ræður og greinar Guðlaugs Þórs


Hafa samband

Ábending / fyrirspurn