Hoppa yfir valmynd

Ræður og greinar utanríkisráðherra

Áskriftir
Dags.Titill
07. mars 2024Blá ör til hægriOpnunarávarp á viðburðinum „Misreading Russian Aggression: Lessons Learned“<p><span>Ambassadors, dear guests,</span></p> <p><span>I appreciate the opportunity to deliver the opening remarks for your important and timely discussions.&nbsp;</span></p> <p><span>I think it is safe to say that for almost a quarter of a century, or ever since Putin first became a public figure in Russian politics, his intentions&nbsp;have been largely misread.&nbsp;</span></p> <p><span>Individually as nations, and collectively as an Alliance, we may at times have become slightly too engaged in wishful thinking.</span></p> <p><span>There was indeed much hope and optimism back in 1989 when the Berlin Wall fell. And the early nineteen nineties, as our friends across Central and Eastern Europe shook off the shackles of decades of repressive communist rule, certainly gave us tremendous joy and a great cause for celebration.</span></p> <p><span>But we fell on black days.</span></p> <p><span>The Balkan wars of the nineties were a stark reminder that there was no guarantee for continued peace and stability. Age old grievances and destructive nationalist sentiments still lurked beneath the surface.&nbsp;</span></p> <p><span>In Russia this was manifested by the brutal crackdown in Chechnya, especially in 1999 and 2000. It was a harbinger of things to come.</span></p> <p><span>However, the West did not pay enough attention to what was going on in Russia, or the revanchist resentment seemingly driving Mr. Putin.</span></p> <p><span>Russia was welcomed to every table and cooperative venue where its Soviet predecessor had been shunned. It was even invited to become the eighth member of what was for a while the G8, despite its economy being no larger than that of an average mid-size European country.</span></p> <p><span>Russia suffered, and still suffers, from a multitude of economic, societal and demographic challenges. Its birth-rate is low, life expectancy is low and so is quality of life, especially outside the metropolitan cities of Moscow and St. Petersburg.</span></p> <p><span>However, Russia has an abundance of grievances and delusions of grandeur. It also has nuclear weapons.&nbsp;</span></p> <p><span>At the Munich Security Conference in 2007, Mr. Putin showed up and spelled out his grievances in no uncertain terms. NATO enlargement was bad. US dominance unacceptable. Consequences should be expected.&nbsp;</span></p> <p><span>What came next should not have come as a surprise: In August of 2008, Russia invaded Georgia and took over South Ossetia and Abkhazia where Russian forces remain.</span></p> <p><span>However, we in the West still did not seem to fully comprehend the significance of Putin’s revanchist resentment. In 2010 NATO adopted a new Strategic Concept wherein it was proclaimed “Today, the Euro-Atlantic area is at peace and the threat of a conventional attack against NATO territory is low.”&nbsp;</span></p> <p><span>Four years later Russia annexed the Crimea and started its war in Eastern Ukraine. This act of aggression was still met with disbelief. We tried accommodating the Russians. Agreements were signed. Minsk One and Minsk Two, but to no avail.&nbsp;</span></p> <p><span>Just over two years ago, Russia started its full-scale invasion of Ukraine; a country Russia refers to as its brother nation, while at the same time denying it agency and the right to exist. This invasion has been brutal, bloody, and unfortunately seems to be at a stalemate.</span></p> <p><span>It has however demonstrated quite clearly that we live in a different world. As much was recognized by NATO in 2022 when it agreed to a new Strategic Concept replacing the one from 2010. It was blunt in its assessment: “The Euro-Atlantic area is not at peace.”&nbsp;</span></p> <p><span>Russia’s invasion has deeply altered the security situation in Europe. Its illegal and unjustified war against Ukraine is also an attack on the multilateral system and a blatant violation of international law.</span></p> <p><span>Russia today poses an existential threat, and not just to Ukraine. It is a threat to freedom, democracy and to our way of life. We cannot stand idly by. We must act. Individually as well as collectively.</span></p> <p><span>This is why I am presenting to parliament a policy of long-term commitment of significant economic, humanitarian, security, and defence support to Ukraine. Concurrently, we are working on a bilateral agreement on security cooperation and long-term support between Iceland and Ukraine, following from our commitment of alignment with the G7 statement on security guarantees in Vilnius last year.</span></p> <p><span>It is my further intent to bolster Iceland’s commitment and contributions to its own and Allied overall defence. The correct response to increased risks and threats is better deterrence and preparedness.&nbsp;</span></p> <p><span>Denial and wishful thinking are not the basis of good policy. This has been firmly established and should be a clear lesson to us all moving forward. Thank you.&nbsp;&nbsp;<br /> <br /> <br /> <br /> </span></p>
27. febrúar 2024Blá ör til hægriÁvarp ráðherra í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna<p><span>55th Session of the Human Rights Council&nbsp;<br /> <br /> High-level Segment&nbsp;<br /> <br /> Statement by H.E. Bjarni Benediktsson&nbsp;<br /> <br /> Minister for Foreign Affairs&nbsp;<br /> <br /> &nbsp;<br /> <br /> Mr. President, &nbsp;<br /> <br /> High Commissioner, &nbsp;<br /> <br /> Excellencies, &nbsp;<br /> <br /> &nbsp;<br /> It is my honour to address the Human Rights Council for the first time.&nbsp;<br /> &nbsp;<br /> We stand in the face of a full-scale war in Europe, horrific conflicts in the Middle East and other parts of the world, and polarisation yet again on the rise.&nbsp;&nbsp;<br /> <br /> In these circumstances it is worth remembering the purpose of the Universal Declaration of Human Rights in the aftermath of two world wars. It was regarded as a key instrument to prevent future horrors.&nbsp;&nbsp;<br /> <br /> The drafters felt strongly that human rights should never be an afterthought, as “disregard and contempt for human rights had resulted in barbarous acts which had outraged the conscience of mankind.”&nbsp;<br /> <br /> Mr. President,&nbsp;<br /> <br /> Two years on from the brutal invasion of Ukraine, the Kremlin does not seem ready to stop its war of conquest.&nbsp;<br /> <br /> In the face of Russia’s blatant disregard for international law, and Ukraine’s sovereignty and territorial integrity, the international community must continue to support Ukraine and its people, striving for a just peace.&nbsp;<br /> </span></p> <p><span>The establishment of a Register of Damage to record and document evidence and claims for damage, loss, or injury resulting from the Russian aggression was an important step taken in Reykjavík during Iceland’s recent Presidency in the Council of Europe to secure accountability.&nbsp;&nbsp;<br /> <br /> In Russia, all means are used to stifle the smallest sign of opposition. Navalny’s death has become a global symbol of Putin’s fear of his own demise – as the crackdown on free speech and misinformation campaigns used to control the free will of the Russian people reflect so clearly.&nbsp;<br /> <br /> In the Middle East, Iceland has joined calls for a humanitarian ceasefire and unimpeded humanitarian access, as well as the release of all hostages held by Hamas. Life-saving aid must reach those in need.&nbsp;<br /> <br /> Nothing can justify Hamas’s vicious terrorist attack, which Iceland condemns in the strongest terms. However, in its self-defence, Israel must comply with international law, protect civilians and provide sufficient humanitarian aid, in line with the legally binding orders issued by the International Court of Justice.&nbsp;<br /> <br /> As dire as the situation looks now, there must be a plan for the day after. Iceland recognized the state of Palestine in 2011 and has consistently advocated for the two-state solution. We need a political process paving the way towards that end.&nbsp;<br /> <br /> Mr. President,&nbsp;<br /> <br /> We must work together to reverse the serious backsliding of human rights we have witnessed lately, and secure the universal human rights of all people, regardless of race, religion, beliefs, disability, sexual orientation, and gender identity.&nbsp;&nbsp;<br /> <br /> In this context, Iceland has recently committed to doubling its annual core contribution for the next five years in support of the High Commissioner’s Office vital work for universal human rights.&nbsp;&nbsp;<br /> <br /> We must hold up the values of democracy, freedom, and human rights and defend freedom of expression and assembly. And dialogue is key, even when we disagree, as the absence of dialogue only serves to protect human rights violators.&nbsp;<br /> <br /> That is what this body is about.&nbsp;&nbsp;<br /> <br /> This Council is not perfect, but our work here can have a great impact for the benefit of people – and that must be our goal, to improve the lives of people around the world.&nbsp;&nbsp;<br /> <br /> Mr. President.&nbsp;&nbsp;<br /> <br /> This is why Iceland is seeking a seat on the Human Rights Council for the term 2025 to 2027. Our candidature is supported by all the Nordic States.  &nbsp;<br /> <br /> If elected, Iceland will actively contribute to the Council’s core mandate of advancing the promotion and protection of human rights and fundamental freedoms of all people and addressing human rights violations and abuses.&nbsp;&nbsp;<br /> <br /> Other priorities will be the rights of women and girls, children and youth, LGBTI rights and human rights and the environment, where I believe we have a lot to share.&nbsp;<br /> <br /> We will engage with countries from all regions of the world in an inclusive manner towards or common goal of advancing the dignity of equality of all human beings.&nbsp;&nbsp;<br /> <br /> In our quest for peace and our common prosperity, we must bridge the divides and support each other in fulfilling our obligations to uphold the human rights of all people.&nbsp;&nbsp;<br /> <br /> That is what this Council is about.&nbsp;&nbsp;<br /> <br /> Thank you.<br /> </span></p>
24. febrúar 2024Blá ör til hægriTraustur bandamaður<p><span>Í dag eru tvö ár liðin frá upphafi allsherjar innrásar Rússlands í Úkraínu. Hún sýndi svo ekki varð um villst að nú dygðu engin vettlingatök til að mæta útþenslustefnu Rússa, sem þeir höfðu fylgt allt frá innrásinni í Georgíu 2008 og innlimun Krímskaga 2014.</span></p> <p><span>Í gær voru drög að tillögu um langtímastuðning Íslands við Úkraínu samþykkt í ríkisstjórn. Það eru tímamót sem sýna svo ekki verður um villst að okkur er alvara með að styðja baráttu úkraínsku þjóðarinnar eins lengi og þarf. Við höfum staðið með Úkraínu allt frá upphafi með efnahagslegum jafnt sem pólitískum stuðningi og tekið vel á móti úkraínsku flóttafólki, sem hefur auðgað íslenskt samfélag. Stuðningur Íslands undanfarin tvö ár nemur tæplega sex milljörðum króna, auk kostnaðar við móttöku flóttafólks.</span></p> <p><span>Það hefur reynst okkur styrkur í þessu verkefni að geta tekið ákvarðanir hratt og örugglega og náð saman þvert á pólitískar línur þegar á reynir. Nefna má birgðaflutninga og kaup á olíuflutningabílum, að auki við færanlegt neyðarsjúkrahús sem Íslendingar afhentu Úkraínu um mitt ár í fyrra. Sjúkrahúsið, sem var tekið í notkun undir lok síðasta árs, var gefið með sameiginlegri yfirlýsingu allra flokka á Alþingi.&nbsp;</span></p> <h2><span>Atlantshafsbandalagið stækkar og styrkist</span></h2> <p><span>Þvert á væntingar Rússa reyndist Úkraína síður en svo auðveld bráð. Úkraína hefur varist hetjulega, unnið aftur helming þess landsvæðis sem tapaðist í upphafi og sökkt fjölda skipa Svartahafsflota Rússlands. Hafi ætlun Rússa verið að veikja Atlantshafsbandalagið og valda sundrungu meðal aðildarríkja má segja að innrásin hafi verið ein allsherjar sneypuför.&nbsp;</span></p> <p><span>Aðildarríkjum hefur fjölgað og framlög til varnarmála ríkjanna stóraukist, en þau standa þétt við bakið á Úkraínu og munu gera það áfram. Það voru söguleg tímamót þegar vinaþjóðir okkar Finnar og Svíar sóttust eftir aðild vegna þessarar þróunar eftir að hafa verið afhuga því alla tíð. Finnar eru þegar orðnir fullgildir aðilar og senn verður Svíþjóð komin í hópinn.&nbsp;</span></p> <p><span>Þessi samstaða skiptir sköpum enda er Rússland, hvað sem öðru líður, öflugt herveldi. Við víglínuna geysar grimmilegt stríð og virðist ákveðin pattstaða einkenna ástandið. Rússland hefur umturnað hagkerfi sínu í þjónustu við hernað Pútíns í Úkraínu og vopnaframleiðsla hefur verið stóraukin.&nbsp;</span></p> <h2><span>Við eigum mikið undir</span></h2> <p><span>Geta Rússlands til að bæta við liðsafla sinn og búnað með beinum stuðningi Írans og Norður-Kóreu, og óbeinum stuðningi annarra ríkja, er slík að án kraftmikils stuðnings bandamanna eru engar líkur á að Úkraína geti varist. Mikið liggur því við að Vesturlönd sýni stuðning sinn í verki sem aldrei fyrr.</span></p> <p><span>Innrásarstríðið er alvarlegasta öryggisógn sem steðjað hefur að Evrópu frá lokum síðari heimsstyrjaldar og skýr atlaga að alþjóðakerfinu sem byggist á virðingu fyrir alþjóðalögum, friðhelgi landamæra og landhelgi ríkja. Vina- og bandalagsþjóðir okkar hafa því ekki aðeins stóraukið útgjöld sín til varnarmála, heldur samhliða mótað og kynnt metnaðarfullar langtímaáætlanir um stuðning við Úkraínu. Áframhaldandi íslenskur stuðningur við öryggi og sjálfstæði Úkraínu tryggir varðstöðu um beina öryggishagsmuni Íslands og þær stoðir sem fullveldi okkar byggist á.&nbsp;</span></p> <h2><span>Skilaboðin eru skýr</span></h2> <p><span>Á Alþingi hefur ríkt einhugur um að standa með Úkraínu og sú skoðun á sér samhljóm hjá miklum meirihluta þjóðarinnar. Við erum framúrskarandi ríki á heimsvísu í öllum samanburði, á rödd okkar er hlustað á alþjóðavettvangi og við höfum getu jafnt sem burði til að styðja Úkraínu af sama krafti og norrænir nágrannar okkar.</span></p> <p><span>Öflug tvíhliða samskipti við Úkraínu, sterk málafylgja á alþjóðavettvangi og þátttaka í samstöðuaðgerðum gagnvart Rússlandi og Belarús verða áfram lykilþáttur í pólitískum stuðningi við baráttuna. Við ætlum sömuleiðis áfram að hreyfa okkur hratt í krafti smæðarinnar hvar sem tækifæri gefst.</span></p> <p><span>Langtímastefnan er hins vegar grundvallaratriði í að geta horft til lengri tíma í allri áætlanagerð, ekki síst þegar kemur að fjármögnun. Þannig festum við meginatriðin kyrfilega í sessi, bæði gagnvart okkur sjálfum og út á við.&nbsp;</span></p> <p><span>Skilaboðin eru skýr; Ísland er og verður áfram traustur bandamaður.</span></p> <p><span><em>Greinin birtist í Morgunblaðinu 24. febrúar 2024.</em></span></p> <div>&nbsp;</div>
12. febrúar 2024Blá ör til hægriFramsaga á fjarfundi sendiráðs Íslands í Kanada um utanríkisstefnu Íslands<p><span>Thank you for being with us today, and special thanks to the Icelandic Canadian Chamber of Commerce and the Icelandic American Chamber of Commerce for organizing this event.</span></p> <p><span>It is an excellent opportunity for me to engage with a broad group of representatives from all over the world. I will focus on our overall policies, with a special focus on the bilateral relations with Canada and the US.&nbsp;</span></p> <h2><span>Foreign policy priorities</span></h2> <p><span>For a small country like Iceland, our long-term interests can only be secured by ensuring respect for international law and a continuation of a strong multilateral system.&nbsp;</span></p> <p><span>Our foreign policy is based on respect for human rights, democracy, and the rule of law. These values underpin our alliances and our work in international organizations.</span></p> <p><span>We emphasize free and open international trade based on clear rules which govern the international trade system.&nbsp;</span></p> <p><span>When trusted with leadership roles, we continue to be a voice for individual rights and freedoms and in light of our positive experience, we remain strong advocates for gender equality and women’s empowerment.&nbsp;</span></p> <p><span>Iceland is a founding member of NATO, and we are firmly committed to shouldering our responsibility as an ally. Following Russia’s invasion of Ukraine, there has been a stronger focus on defense and security as in most countries in our region.</span></p> <p><span>We contribute to deterrence efforts and collective defense primarily through operation and maintenance of defense infrastructure, provision of host nation support and contributions to situational awareness in the North Atlantic and Arctic.&nbsp;</span></p> <p><span>By promoting sustainable development and actively participating in development cooperation, Iceland seeks to fulfil its obligations as a responsible nation in the international community.</span></p> <h2><span>High on the agenda</span></h2> <p><span>It is no exaggeration to say that we are facing a bleaker outlook in international relations than we have seen in decades. With a full-scale war in the heart of Europe, a horrific conflict in the Middle East, and polarization yet again on the rise.</span></p> <p><span>On the Middle East, Iceland condemned Hamas’s vicious terrorist attack on Israel in the strongest terms. However, while we fully back Israel’s right to defend itself, its military campaign in Gaza has gone beyond what can be considered a proportionate response.</span></p> <p><span>We have joined calls for a humanitarian ceasefire and unimpeded humanitarian access, and we will continue to contribute to efforts to address the catastrophic humanitarian situation in Gaza.&nbsp;</span></p> <p><span>The risk of further escalation is also of great concern. The situation is obviously very fragile.</span></p> <p><span>But as dire as things look now, there needs to be a plan for the day after. Iceland recognized the state of Palestine in 2011 and we have consistently advocated for the two-state solution. A political process must be reignited to pave the way towards that end.</span></p> <p><span>Even as the world’s attention has been grabbed by the hostilities between Israel and Hamas, we need to maintain focus on Ukraine.</span></p> <p><span>Almost two years from Russia’s brutal and unlawful invasion, Kremlin still believes they can undermine and outlast Western unity. We cannot let them succeed.</span></p> <p><span>Iceland stands in full solidarity with Ukraine, and we have aligned completely with sanctions imposed on Russia in response to the invasion.&nbsp;</span></p> <p><span>Our assistance to Ukraine has been both on the humanitarian and economic front – working mainly through international organizations, as well as support to Ukraine´s defenses, even if Iceland does not have a military on its own.&nbsp;</span></p> <p><span>Looking ahead, there is a broad political consensus in Iceland on continued strong support for Ukraine. We are preparing a Parliament resolution on a multi-year commitment, including economic, humanitarian and defense-related contributions.</span></p> <p><span>We are also supportive of Ukraine’s aspirations to join the Euro-Atlantic community. We see a genuine will and effort by the Ukrainian authorities to make progress on their reform agenda, and we must continue to assist them on this path.</span></p> <p><span>- - -</span></p> <p><span>In a deteriorating security environment, we are sharpening our focus on defense. NATO membership and the Bilateral Defense Agreement with the United States remain the pillars of</span></p> <p><span>Iceland’s security. Like other Allies, we are committed to increasing investments in defense capacity and preparedness.</span></p> <p><span>Iceland’s most important contribution to collective security relates to our geostrategic position in the North Atlantic Ocean. We operate the Icelandic Air Defense System, maintain critical defense infrastructure, and provide host nation support at Keflavík Air Base.</span></p> <p><span>We also stress the importance of safeguarding the rules-based international system. Iceland aims to be a constructive participant in multilateral institutions, and we try to focus our contributions on areas where we can have the strongest impact.</span></p> <p><span>Iceland is now running for a seat on the UN Human Rights Council for the period 2025-2027. During our membership of the council in 2018-2019, Iceland demonstrated that smaller countries can and do make a difference.</span></p> <p><span>We have a new policy for international development cooperation for 2024-2028 that supports the vision of achieving the Sustainable Development Goals and the Paris Agreement. We foresee a continued increase in our Official Development Assistance.&nbsp;</span></p> <h2><span>Bilateral relations with the US and Canada</span></h2> <p><span>Turning to our bilateral relations with the United States, they have been our most valued and important partner during the past 80 years. The United States were the first country to recognize our republic in June 1944, and I note that our first President, Sveinn Björnsson, was invited to the White House by President Roosevelt already in August 1944.&nbsp;</span></p> <p><span>Helping us find our feet in the international arena as a newly independent state was also of great importance. The United States being one of the founding fathers of NATO, with Iceland as one of the twelve founding members, bears witness to this. I truly look forward to participating in the NATO summit in Washington DC in July, celebrating the 75th anniversary of this most successful defense alliance in history.&nbsp;</span></p> <p><span>The relations between Iceland and the US have never been stronger and our cooperation never as wide-reaching. Not just through our bilateral defense agreement, which has been the backbone of our relations since 1951 in the sphere of security and defense, but through trade, cultural ties, and cooperation on a range of issues of common interest and concern.&nbsp;&nbsp;</span></p> <p><span>Iceland and the US hold an annual bilateral strategic dialogue, which provides a good platform to discuss common political challenges and priorities related to each country’s national security and security challenges in the High North, both being NATO members. Recently, of course, that whole discussion is very much dominated by the security situation in the Euro-Atlantic area following Russia's war of aggression against Ukraine and the strengthened defense posture of NATO.&nbsp;</span></p> <p>Iceland and the US also hold an annual Economic Partnership Dialogue, which is of great importance as it serves us to better understand the opportunities that exist in a partnership between our countries. The underlying objective is to advance bilateral economic cooperation, discuss and resolve bilateral trade issues and be a vehicle for bringing together the private sector in our two countries.&nbsp; </p> <p>The economic dialogue this year will take place in Portland, Oregon in April, which will be the first time that it will be held outside the two capitals. I am looking forward to hearing back from those timely discussions. </p> <p>A month later, I will myself be leading a delegation of the American-Icelandic Trade Council to Seattle where we will for example visit companies such as Amazon, American Seafoods, Boeing, Expedia og Microsoft.&nbsp; </p> <p>In recent years, there has been growing interest from both countries in closer cooperation in the areas of energy transition, decarbonization and climate action, among the biggest tasks of the century. </p> <p>We see a lot of opportunities for collaboration between our countries on these matters, especially in the areas of geothermal development and utilization and carbon management and look forward to seeing the partnership flourish in the years to come. </p> <p>Tourism has grown to become the biggest export industry in Iceland, with around 1/3 of travelers coming from the US. Tourists from US are also the group who spends most money in Iceland. We naturally appreciate that interest very much. The great number of US travelers to Iceland contributes greatly to an interest in Iceland and all things Icelandic in the US, such as Icelandic products and culture. </p> <p>Iceland has also recently become an increasingly popular destination for US filmmakers. The most recent example is the new True Detective season at HBO, starring Jodie Foster, which is set in a fictional town in the northernmost part of Alaska but is almost entirely filmed in Iceland. </p> <p>Our ties with Canada have also been steadily growing, as reflected in Iceland’s State Visit to Canada in May of 2023 and the Canadian Governor General’s visit to Iceland in 2022.</p> <p>As likeminded Arctic Allies, with historic people-to-people connections dating back to 1875, we have a lot in common. </p> <p>While over 100,000 Canadians report having Icelandic heritage, in today’s context Canada’s importance to Iceland also derives from a variety of geopolitical, economic, and security-related factors. </p> <p>Icelandic and Canadian officials held their second Bilateral Dialogue this past January in Ottawa. It was a day full of open, frank, and very rich discussions on how we can increase our cooperation both bilaterally and in the multilateral fora. </p> <p>Our shared interest in the Arctic and the High North binds us together, as well as our advocacy for multilateralism and international law, based on our common values of human rights and democracy. </p> <p>As yet another sign of our strong bilateral relationship with Canada and as an effort to further strengthen our people-to-people relations, I’m pleased to note that the Youth Mobility Arrangement signed between Iceland and Canada in 2023 is now operational. </p> <p>This agreement allows young people aged 18-30 to work and travel in the other country for up to two, one-year terms. We look forward to welcoming up to 120 Canadians to Iceland through this program each year, we will certainly encourage our own youth to take up this great opportunity to work and travel in Canada as well.&nbsp; </p> <h2>Bilateral trade with Canada</h2> <p>Bilateral trade between Iceland and Canada has grown substantially since the Canada-EFTA Free Trade Agreement was signed in 2009. </p> <p>While the expansion in trade that has occurred since that time is indeed a good news story, we continue to believe that modernizing the Canada-EFTA FTA will be an important next step to take once all the parties are aligned.&nbsp;</p> <p><span>Such a modernization would broaden out the agreement to encompass services, investment, government procurement, and inclusive trade, among other important new chapters.&nbsp;<br /> But – critically – it would also bring the agreement into line with the true depth of our relationship with Canada.</span></p> <p><span>On a sectoral basis, we see much potential for deeper commercial relations in the areas of renewable energy; technology and innovation; and the blue economy.&nbsp;</span></p> <p><span>And geographically, we see considerable opportunities for deeper collaboration across the North and on both coasts. But there is much room to grow across the board.</span></p> <h2><span>External trade</span></h2> <p><span>As a small and open economy, Iceland relies on clear and predictable rules to govern the international trade system. These rules are codified and agreed through institutions like the World Trade Organization (WTO) and through other trade agreements.&nbsp;</span></p> <p><span>Safeguarding the institutions and agreements that have enabled us to achieve this level of development is essential for our future prosperity.</span></p> <p><span>Together with the EFTA Countries, we have built an extensive network of free trade agreements that spans five continents, and more than 40 partners, including Canada. This network continues to expand.&nbsp;&nbsp;</span></p> <p><span>Iceland is not a member of the European Union. But Iceland is a member of the internal market of the European Union through our membership of the European Economic Area – the EEA Agreement.&nbsp;</span></p> <p><span>The EEA Agreement is the single most significant trade agreement Iceland has signed, providing a 450-million-person home market for goods, services, capital and people.&nbsp;</span></p> <p><span>The EEA cooperation is underpinned by shared values and wide-ranging cooperation with partners in the European Union. The benefits that Iceland has gained in the 30 years since the the EEA Agreement entered into force are tangible and multi-faceted throughout the society.&nbsp;</span></p> <p><span>But we can unfortunately not take a rules-based trading system for granted.&nbsp;</span></p> <p><span>Russia’s invasion of Ukraine, global trade tensions and restrictions adopted in response to the COVID-19 pandemic have greatly impacted the economies of states across the globe. Economic security has come to the forefront of policy discussions where governments are looking for ways to make their countries less vulnerable.&nbsp;</span></p> <p><span>Iceland continues to advocate for trade liberalisation and fair competition on international markets, but strong currents are reshaping international trade relations in ways that cannot be overlooked.</span></p> <h2><span>Overall situation</span></h2> <p><span>All in all, the global context we live in is much different from what it was not so long time ago.&nbsp;</span></p> <p><span>We must continue to work with our Allies and like-minded partners, promoting our common values and interests, including increasing our contribution to our collective defences.&nbsp;</span></p> <p><span>We must also strive to deepen the dialogue with those who are further afield. We are committed to be a constructive member of the international community, with a substantive increase in our contribution to humanitarian assistance and development cooperation in the next five years.&nbsp;</span></p> <p><span>We must be mindful of how the United Nations and the multilateral system came about – it rose from the ashes of a horrible war. As we see a deteriorating security environment, we must collectively push back against serious breaches of the UN Charter and international law, if we want to prevent a tragedy of that scale.&nbsp;</span></p> <p><span>The Universal Declaration on Human Rights is another piece of that puzzle. We have seen serious backsliding of human rights and the rule of law around the world, including in Europe. This is why we will prioritize the human rights and fundamental freedom of all people as we seek membership of the Human Rights Council starting next year, as we did in our chairmanship of the Council of Europe last year.&nbsp;</span></p> <p><span>So, the context is complex, and we cannot rest on our laurels. This is no time to give up on the multilateral system, on the contrary we must double down. Working with strong allies like the US and Canada, Iceland is committed to doing just that.&nbsp;<br /> </span></p> <div>&nbsp;</div>
14. desember 2023Blá ör til hægriMunnleg skýrsla á Alþingi um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs<p><span>Virðulegi forseti,</span></p> <p><span>Síðustu vikur höfum við margfaldað framlög til mannúðaraðstoðar á Gaza og til rannsóknar mögulegra stríðsglæpa.&nbsp;</span></p> <p><span>Við höfum meðflutt og stutt ályktanir í Sameinuðu þjóðunum um vopnahlé, óheft aðgengi neyðaraðstoðar, tafarlausa lausn gísla Hamas og virðingu við alþjóðalög.&nbsp;</span></p> <p><span>Við höfum fordæmt öll möguleg brot á alþjóðalögum, rétt eins og við fordæmdum hrottalega hryðjuverkaárás Hamas - þar sem við þekkjum lýsingar á morðum, mannránum og kynferðisbrotum. Við höfum látið rödd okkar heyrast í opinberum yfirlýsingum, á vettvangi alþjóðastofnana og í beinu samtali við yfirvöld á svæðinu.</span></p> <p><span>Þetta er kjarni málsins.</span></p> <p><span>Allt frá hryðjuverkaárásinni 7. október höfum við horft upp á óbærilegan harmleik og mannúðarkrísu á svæðinu. Þar, líkt og svo oft, eru það almennir borgarar sem bera byrðarnar.</span></p> <p><span>Ég hygg að flest séum við sammála um meginatriðin, sem eru þessi; neyðin á Gaza er átakanleg, mannfallið óásættanlegt og takmörkunum á neyðaraðstoð verður að ryðja úr vegi.&nbsp;</span></p> <p><span>Þetta kristallast í ályktun Alþingis og skýrum málflutningi stjórnvalda allt frá upphafi.</span></p> <p><span>Virðulegi forseti,</span></p> <p><span>Ísland sendi bréf til forseta öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna í síðustu viku ásamt hinum Norðurlöndunum. Þar var tekið undir ákall aðalframkvæmdastjórans til öryggisráðsins og alþjóðasamfélagsins um tafarlausar aðgerðir og vopnahlé af mannúðarástæðum. Slíkt ákall er fátítt og til marks um alvarleika málsins.</span></p> <p><span>Í beinu framhaldi var Ísland ásamt ríkjum á borð við Noreg, Finnland, Nýja-Sjáland og nokkur ESB-ríki, meðflytjandi að ályktun sama efnis í öryggisráðinu. Því miður náði hún ekki fram að ganga.</span></p> <p><span>Síðast á þriðjudaginn var Ísland svo meðflytjandi að sams konar ályktun á allsherjarþinginu. Ályktunin var samþykkt með miklum meirihluta aðildarríkja, en aðrir meðflytjendur voru meðal annars Finnland, Noregur og nokkur ríki ESB.</span></p> <p><span>Við studdum einnig breytingartillögur Austurríkis og Bandaríkjanna um skýra fordæmingu á hryðjuverkum Hamas. Það var sannarlega miður að ekki náðist samstaða um að fordæma hryðjuverk með skýrum hætti og það tókum við fram í atkvæðaskýringu okkar.</span></p> <p><span>Þegar svipuð staða var uppi í október sátum við hjá ásamt meirihluta vinaþjóða okkar, enda horfði ályktunin þá alfarið framhjá voðaverkum Hamas og gíslatökunni. Það var mat mitt að í fyrstu ályktun allsherjarþingsins frá 7. október væri óásættanlegt að líta framhjá slíku lykilatriði.</span></p> <p><span>Í ljósi alvarleika stöðunnar á Gaza nú og gríðarlegs mannfalls meðal óbreyttra borgara síðustu vikur, töldum við hins vegar rétt að vera bæði meðflutningsríki og kjósa með að þessu sinni.</span></p> <p><span>Virðulegi forseti,<br /> </span></p> <p><span>Ályktunin í vikunni var ekki bindandi, en við berum von í brjósti um að hún verði skref í átt að friði. Ályktanir og ávörp lina hins vegar ein og sér ekki þjáningar almennra borgara.</span></p> <p><span>Þess vegna höfum við stóraukið stuðning við mannúðaraðstoð á svæðinu og erum í ár meðal hæstu framlagsríkja Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna miðað við höfðatölu.</span></p> <p><span>Stofnunin gegnir lykilhlutverki á svæðinu og virkt eftirlit er með störfum og ráðstöfun fjármuna hennar líkt og annarra stofnana Sameinuðu þjóðanna.</span></p> <p><span>Ísland hefur gefið skýr skilaboð um að rannsaka verði allar vísbendingar um brot á mannúðarlögum og að þau þurfi að hafa afleiðingar. Í samræmi við það höfum við veitt rífleg viðbótarframlög til Alþjóðlega sakamáladómstólsins.</span></p> <p><span>Við höfum enn fremur veitt 100 milljón króna viðbótarframlag til neyðarsjóðs Sameinuðu þjóðanna, sem nýtist ekki síst á Gaza. Áfram mætti telja.</span></p> <p><span>Á morgun hefur Noregur boðað til fundar í Osló, þar sem saman koma utanríkisráðherrar frá Norðurlöndunum og Benelúx, ásamt ráðherrum nokkurra araba- og múslimaríkja. Fundurinn er tækifæri til að ræða friðarhorfur, heyra viðhorf annarra og koma afstöðu okkar á framfæri.&nbsp;</span></p> <p><span>Þar reikna ég með að eiga tvíhliða fund með utanríkisráðherra palestínsku heimastjórnarinnar, en nýlega átti ég símafund með ísraelskum kollega mínum. Þar reifaði ég afstöðu og áhyggjur Íslands og ítrekaði innihald ályktunar Alþingis.</span></p> <p><span>Virðulegi forseti,&nbsp;</span></p> <p><span>Áður en ég lýk máli mínu vil ég víkja stuttlega að því sem sums staðar er sagt um viðskiptaþvinganir og stjórnmálasamband.</span></p> <p><span>Það er í sjálfu sér skiljanlegt að fólk vilji leita allra leiða til að hafa áhrif á átökin.&nbsp;</span></p> <p><span>Hins vegar eru engar heimildir í lögum og engin fordæmi fyrir því að Ísland setji á einhliða viðskiptaþvinganir. Við innleiðum aðgerðir Evrópusambandsins og öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna og munum gera það áfram, en engar slíkar aðgerðir hafa verið til umræðu á þeim vettvangi.</span></p> <p><span>Þá þjónar ekki hagsmunum neins, ekki heldur Palestínu, að Ísland slíti stjórnmálasambandi við Ísrael.&nbsp;&nbsp;</span></p> <p><span>Stjórnmálasamband milli ríkja er forsenda þess að koma afstöðu sinni skýrt á framfæri, eiga samskipti og hafa áhrif. Ísland hefur aðeins einu sinni slitið stjórnmálasambandi, við Breta í þriðja þorskastríðinu í febrúar 1976.</span></p> <p><span>Það er enda almennt sýn vestrænna lýðræðisríkja að við höfum mest áhrif með diplómatískum samskiptum og beinum framlögum til mannúðaraðstoðar.&nbsp;</span></p> <p><span>Ég heyri Rússland stundum nefnt í þessu samhengi, en raunin er sú að einungis tvö ríki hafa nýverið slitið stjórnmálasambandi við Rússland; Úkraína og Georgía – bæði eftir að á þau var ráðist.</span></p> <p><span>Ég hygg því að háttvirtir þingmenn sjái að þótt ýmsar upphrópanir kunni að hljóma vel í fyrstu, þá segir það ekki alla söguna.</span></p> <p><span>Virðulegi forseti,</span></p> <p><span>Að lokum vil ég segja að það eru sameiginlegir hagsmunir allra að hörmungunum linni. Við getum aldrei sætt okkur við að börnum sé fórnað fyrir stríð sem þau höfðu ekkert um að segja.&nbsp;</span></p> <p><span>Það má líka vera flestum ljóst að engar raunverulegar framfarir verða án pólitískrar lausnar. Í huga okkar Íslendinga er tveggja ríkja lausnin sú eina sem getur bundið enda á hringrás ofbeldis og hörmunga.</span></p> <p><span>Þótt Ísland eitt geti ekki stöðvað átök á fjarlægum slóðum þá höfum við vigt í alþjóðlegri umræðu og munum áfram láta til okkar taka af krafti. Ég vona að umræðurnar hér í dag verði gott innlegg í þann málflutning.</span></p>
13. desember 2023Blá ör til hægriUndir­staða friðar og far­sældar<p><span>Um nýliðna helgi var því fagnað að 75 ár eru frá samþykkt mannréttindayfirlýsingarinnar á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna.<br /> <br /> Þeim sem upplifðu hörmungar heimsstyrjaldanna var efst í huga að þær myndu aldrei endurtaka sig, en úr inngangsorðum yfirlýsingarinnar má lesa að vanvirðing fyrir mannréttindum hafi í raun leitt til þeirra óhæfuverka sem við þekkjum frá fyrri tíð.<br /> <br /> Um þessar mundir, þegar ófriður geisar alltof víða, má hugsa sér að þarna hafi höfundarnir hitt naglann á höfuðið. Hvernig er hægt að fremja mörg grimmdarverk síðustu missera án þess að hafa tapað virðingu fyrir fólkinu hinum megin víglínunnar og réttindum þess?<br /> <br /> Nefna má miskunnarlaust innrásarstríð Rússa í Úkraínu, voðaverk þeirra í Bucha og illvirki Hamas-hryðjuverkasamtakanna 7. október.<br /> <br /> Að sama skapi er óbærilegt að fylgjast með linnulausum stríðsrekstri á Gaza, þar sem þúsundir barna og annarra saklausra borgara láta lífið. Börn kjósa ekki að taka þátt í stríði og það er óásættanlegt að þau gjaldi fyrir það með lífi sínu.<br /> <br /> Þótt Ísland eitt geti ekki stöðvað átök á fjarlægum slóðum látum við til okkar taka. Við höfum lýst yfir einörðum stuðningi við Úkraínu og baráttu þjóðarinnar gegn innrásarliðinu frá upphafi. Við tölum skýrt fyrir vopnahléi af mannúðarástæðum á Gaza ásamt óheftu aðgengi neyðaraðstoðar og undantekningalausri virðingu við alþjóðalög. Öll brot þar á fordæmum við, rétt eins og við fordæmdum hin hrottalegu hryðjuverk í október.<br /> <br /> Í orði og á borði<br /> Stuðningurinn er þó ekki aðeins í orði. Undanfarin misseri hafa Íslendingar lagt úkraínsku þjóðinni til umtalsverð fjárframlög, gefið færanlegt sjúkrahús, þjálfað Úkraínumenn í sprengjuleit og stutt við orkuöryggi í landinu. Það er til mikils að vinna að sýna þennan stuðning áfram í verki, því þörfin fer síst minnkandi. Ísland hefur sömuleiðis margfaldað stuðning við mannúðaraðstoð á Gaza síðustu vikur og við erum nú meðal hæstu framlagsríkja miðað við höfðatölu.<br /> <br /> Það eru grundvallarhagsmunir Íslands sem herlausrar þjóðar í stóru og gjöfulu landi að mannréttindi, alþjóðalög, landamæri og landhelgi séu virt. Þess vegna er það frumskylda okkar að vinna af heilum hug að framförum í þessum efnum á heimsvísu. Við erum stolt af árangrinum sem náðist á leiðtogafundi Evrópuráðsins í vor og í formennskutíð Íslands í ráðinu. Þar var lagður grunnur að tjónaskrá sem mun miklu skipta til að réttlæti nái fram að ganga að stríðinu í Úkraínu loknu.<br /> <br /> Við höfum líka sett mark okkar á störf mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna með störfum í þágu kvenna í Íran, baráttufólks fyrir mannréttindum í Sádí-Arabíu og gegn aftökum án dóms og laga í fíkniefnastríði Dutertes á Filippseyjum. Ísland sækist að nýju eftir sæti í mannréttindaráðinu að ári og þar ætlum við að halda áfram uppteknum hætti.<br /> <br /> Baráttan heldur áfram<br /> Við erum svo heppin að búa í samfélagi þar sem mannréttindi eru í hávegum höfð og jafnrétti meira en víðast hvar. Velsæld eykst enda mest þegar hvert og eitt okkar fær tækifæri til að leggja sitt af mörkum á eigin forsendum. Við þurfum þess vegna að hlúa áfram að mannréttindum heima fyrir á sama tíma og við miðlum reynslu okkar og sýn ytra.<br /> <br /> Hröð tækniþróun og upplýsingaóreiða skapa áskoranir í lýðræðislegri umræðu. Hatrömm barátta og afturför á sér víða stað þegar kemur að jafnrétti kynjanna og réttindum hinsegin fólks. Áfram mætti telja.<br /> <br /> Það er eilífðarverkefni að tala fyrir samstöðu um að virða alþjóðalög, mannúðarreglur og mannréttindi, sem leggja grunninn að þeim heimi sem við viljum búa í og hlúa að. Við skulum gæta þess að standa vörð um réttarríkið, frelsið og þau réttindi sem við höfum barist fyrir. Það var aldrei svo að þau væru sjálfsögð.<br /> <br /> Höfundur er utanríkisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.&nbsp; Greinin er hluti opnunarræðu sem flytja átti á viðburði Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands í tilefni 75 ára afmælis mannréttindayfirlýsingar SÞ.</span></p> <p><span>Birtist á Vísi 13. desember 2023.</span></p>
06. desember 2023Blá ör til hægriFollow-up conference​ of the International Humanitarian Conference for the Civilian Population in Gaza, Videoconference, 6 December 2023<div> <p paraid="1791489159" paraeid="{62a24321-eaab-412f-9fda-59ed3bf28b17}{20}"><span data-contrast="none"><span data-ccp-parastyle="Normal (Web)"><strong>Follow-up</strong></span><strong><span data-ccp-parastyle="Normal (Web)"> </span><span data-ccp-parastyle="Normal (Web)">conference&nbsp;<br /> </span></strong></span></p> <p paraid="1791489159" paraeid="{62a24321-eaab-412f-9fda-59ed3bf28b17}{20}"><span data-contrast="none"><strong><span data-ccp-parastyle="Normal (Web)"></span></strong></span><strong><span data-contrast="none">of the</span><span data-ccp-props="{'134233117':true,'134233118':true,'201341983':0,'335559740':240}"> </span><span data-contrast="none"><span data-ccp-parastyle="Normal (Web)">International</span><span data-ccp-parastyle="Normal (Web)"> </span><span data-ccp-parastyle="Normal (Web)">Humanitarian</span><span data-ccp-parastyle="Normal (Web)"> </span><span data-ccp-parastyle="Normal (Web)">Conference</span><span data-ccp-parastyle="Normal (Web)"> for the </span><span data-ccp-parastyle="Normal (Web)">Civilian</span><span data-ccp-parastyle="Normal (Web)"> </span><span data-ccp-parastyle="Normal (Web)">Population</span><span data-ccp-parastyle="Normal (Web)"> in </span><span data-ccp-parastyle="Normal (Web)">Gaza</span></span></strong></p> </div> <div> <p paraid="1578721828" paraeid="{62a24321-eaab-412f-9fda-59ed3bf28b17}{62}"><span data-contrast="auto"><strong>Videoconference, 6 December 2023</strong></span></p> <p paraid="1578721828" paraeid="{62a24321-eaab-412f-9fda-59ed3bf28b17}{62}"><strong>&nbsp;</strong></p> <p paraid="1578721828" paraeid="{62a24321-eaab-412f-9fda-59ed3bf28b17}{62}"><strong>Delivered by Permanent Secretary of State Martin Eyjólfsson on behalf of Minister for Foreign Affairs Bjarni Benediktsson.</strong></p> <p paraid="1578721828" paraeid="{62a24321-eaab-412f-9fda-59ed3bf28b17}{62}">&nbsp;</p> </div> <div> <p paraid="2071962653" paraeid="{62a24321-eaab-412f-9fda-59ed3bf28b17}{72}">&nbsp;</p> </div> <div> <p paraid="229436302" paraeid="{e7ee341c-c680-4d3b-96f9-176ffcc6de0a}{194}"><span data-contrast="auto">Ministers, ladies, and gentlemen</span></p> </div> <div> <p paraid="1361299215" paraeid="{e7ee341c-c680-4d3b-96f9-176ffcc6de0a}{204}"><span data-contrast="auto">I sincerely thank Minister Colonna for bringing us together, as well as UN heads of agencies for briefing us on the catastrophic humanitarian situation in Gaza. Hearing their accounts of the civilian population´s suffering is nothing short of unbearable.&nbsp;</span></p> </div> <div> <p paraid="186633949" paraeid="{e7ee341c-c680-4d3b-96f9-176ffcc6de0a}{226}"><span data-contrast="auto">The lack of food, electricity and water in Gaza is disastrous, and so is the severe disruption in health care. The risks of waterborne diseases are also very troubling.&nbsp;</span></p> </div> <div> <p paraid="448641015" paraeid="{e7ee341c-c680-4d3b-96f9-176ffcc6de0a}{234}"><span data-contrast="auto">Humanitarian access needs to be drastically improved – the transport and delivery of aid needs to be continuous, and it needs to be in sufficient amounts. And obligations under international humanitarian law must be complied with by all parties. This call was emphasized in a resolution adopted unanimously by the Icelandic Parliament on 9 November.</span></p> </div> <div> <p paraid="1320001443" paraeid="{92e835d0-fab6-48dc-8b60-963c42654732}{3}"><span data-contrast="auto">While the humanitarian pause did provide some relief to the affected populations, it was only temporary. Regrettably the hostilities have resumed with full intensity with civilians bearing the brunt yet again.</span></p> </div> <div> <p paraid="962356236" paraeid="{92e835d0-fab6-48dc-8b60-963c42654732}{41}"><span data-contrast="auto">Since the start of the hostilities Iceland has made three emergency allocations in support UNRWA’s critical humanitarian action in Gaza – placing Iceland among the Agency’s highest contributing countries per capita this year.&nbsp;</span></p> </div> <div> <p paraid="84610230" paraeid="{92e835d0-fab6-48dc-8b60-963c42654732}{59}"><span data-contrast="auto">I would like to take this opportunity to thank UNRWA Commissioner-General and his brave staff for their dedicated work. Let me assure you that Iceland will continue its steadfast support to the Agency’s critical and life-saving endeavors.&nbsp;</span></p> </div> <div> <p paraid="2079257541" paraeid="{92e835d0-fab6-48dc-8b60-963c42654732}{99}"><span data-contrast="auto">The international parameters for a long-term, sustainable solution to the conflict are clear: A two-state solution, based on international law, with Israel and Palestine living side by side in peace and security, and mutual recognition.&nbsp;</span></p> </div> <div> <p paraid="694817889" paraeid="{92e835d0-fab6-48dc-8b60-963c42654732}{105}"><span data-contrast="auto">Meanwhile, we join the UN Secretary General´s call for a sustained humanitarian ceasefire in Gaza and the unconditional and immediate release of all remaining hostages.&nbsp;&nbsp;</span></p> </div> <div> <p paraid="569486935" paraeid="{92e835d0-fab6-48dc-8b60-963c42654732}{113}"><span data-contrast="auto">I thank you.</span></p> </div> <div> <p paraid="1953209555" paraeid="{92e835d0-fab6-48dc-8b60-963c42654732}{119}">&nbsp;</p> </div> <div> <p paraid="1440924547" paraeid="{92e835d0-fab6-48dc-8b60-963c42654732}{123}">&nbsp;</p> </div> <div class="OutlineElement Ltr SCXW130243801 BCX0" style="margin: 0px; padding: 0px; user-select: text; -webkit-user-drag: none; -webkit-tap-highlight-color: transparent; overflow: visible; cursor: text; clear: both; position: relative; direction: ltr; font-family: 'Segoe UI', 'Segoe UI Web', Arial, Verdana, sans-serif; font-size: 12px; background-color: #ffffff;"> <p class="Paragraph SCXW130243801 BCX0" paraid="543071851" paraeid="{92e835d0-fab6-48dc-8b60-963c42654732}{127}" style="margin: 0px 0px 10.6667px; padding: 0px; user-select: text; -webkit-user-drag: none; -webkit-tap-highlight-color: transparent; overflow-wrap: break-word; white-space-collapse: preserve; vertical-align: baseline; font-kerning: none; background-color: transparent; color: windowtext;">&nbsp;</p> </div>
16. nóvember 2023Blá ör til hægriÁvarp á fundi Varðbergs 14. nóvember 2023<p>(Talað orð gildir)</p> <p>&nbsp;</p> <p>Kæru fundargestir, </p> <p>Ég vil byrja á að þakka Varðbergi fyrir að bjóða mér hingað í dag og félagsmönnum fyrir að halda á lofti umræðu um þennan mikilvæga málaflokk. Þar vil ég sérstaklega nefna Björn Bjarnason sem hefur öðrum fremur fjallað um þessi mál af mikilli þekkingu og metnaði. </p> <p>Varnarmál hafa ekki alltaf átt upp á pallborðið í stjórnmála- og þjóðmálaumræðunni og í gegnum tíðina oft skipt fólki í fylkingar. </p> <p>Stærstu gæfusporin í öryggismálum þjóðarinnar, aðildin að Atlantshafsbandalaginu 1949 og varnarsamningurinn við Bandaríkin 1951, voru umdeild. Það þurfti framsýni og djörfung til að feta þá braut. Eflaust eru þó fáir eftir sem efast um þessa vegferð í dag. </p> <p>Skoðanakannanir sýna að meðal ríkja Atlantshafsbandalagsins er stuðningur við aðild að bandalaginu óvíða eins mikill og hér. </p> <p>Þjóðaröryggistefnan sem samþykkt var á Alþingi árið 2016 og uppfærð á síðasta ári skapaði breiða pólitíska sátt um þessar grunnstoðir í öryggis- og varnarmálum þjóðarinnar. Hún felur í sér leiðarljós sem mikilvægt er að byggja á þegar við tökumst á við nýjan veruleika í alþjóðamálum. </p> <p>Það er ekki ofsagt að við stöndum frammi fyrir ástandi sem á sér varla hliðstæðu frá lokum síðari heimsstyrjaldar. Við horfum upp á blóðugt stríð í hjarta Evrópu, hryllileg átök í Miðausturlöndum og vaxandi spennu í alþjóðasamskiptum. Samhliða þessu eiga alþjóðalög, mannréttindi, opnir markaðir og lýðræði undir högg að sækja, sérstaklega vegna alræðisríkja sem telja sig geta farið með alþjóðleg réttindi og skyldur eins og þeim hentar, á kostnað eigin borgara og okkar allra. </p> <p>Árásarstríð Rússlands, eins af fastaríkjum öryggisráðsins, gegn Úkraínu, er auðvitað skýrasta dæmið. Stríðið hefur gjörbreytt öryggisumhverfi Evrópu og hefur áhrif um heim allan. Það er líka mikilvæg áminning um að það er ekki nóg að vonast eftir friði og öryggi. Það vita íbúar Úkraínu sem hafa barist af hörku og hugrekki gegn rússnesku innrásarliði í bráðum tvö ár. </p> <p>Barátta þeirra er okkar barátta, barátta fyrir grunngildum og fullveldisrétti sem hafa verið grunnurinn að hagsæld og friðsamlegum samskiptum ríkja. Það þekkjum við Íslendingar öðrum fremur eftir að hafa þurft að standa á rétti okkar gagnvart stærri ríkjum í gegnum tíðina. En stríð verður ekki unnið með hugrekkið eitt að vopni eins og Jens Stoltenberg framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins hefur áréttað, það þarf vopn og varnir. </p> <p>Þess vegna höfum við lagt ríka áherslu á að styðja við Úkraínu, líka með beinum stuðningi við varnir landsins. Ísland hefur sett fjármagn í sjóði sem kaupa hergögn, tekið virkan þátt í þjálfunarverkefnum með því að senda til þess íslenska sérfræðinga í sprengjueyðingu og bráðahjúkrun. </p> <p>Færanlega neyðarsjúkrahúsið, sem Alþingi sameinaðist um að kaupa, hefur nú verið tekið í notkun Úkraínu. Sum af þessum verkefnum hefðu sennilega verið óhugsandi fyrir nokkrum árum en okkur þykir þau sjálfsögð í dag. </p> <p>Stuðningur við Úkraínu verður því áfram forgangsverkefni í mínu ráðuneyti. Það þarf að ramma þann stuðning inn til lengri tíma, eins og margir bandamenn hafa gert, svo Rússar fái skýr skilaboð um að tíminn vinni ekki með þeim. </p> <p>Ef Rússland nær sínu fram mun það hafa bein áhrif á okkar öryggishagsmuni til langrar framtíðar og grafa undan alþjóðalögum og þeim stofnunum sem risu úr öskustó seinni heimstyrjaldarinnar. </p> <p>Þá megum við ekki gleyma að önnur alræðisríki fylgjast náið með því hvort við stöndum í lappirnar og munu leita færis ef við beygjum af leið.</p> <p>Stríðið hefur verið ein allsherjar sneypuför fyrir Rússland. Hagkerfið, landherinn, alþjóðleg staða og jafnvel stjórnartaumar Pútíns eru í uppnámi. Atlantshafsbandalagið, sem verður 75 ára á næsta ári, stendur sameinað sem aldrei fyrr og frændur okkar Finnar og Svíar hafa yfirgefið rótgróna stefnu um að standa utan varnarbandalaga. </p> <p>Þrátt fyrir þetta er fátt sem bendir til þess að feigðarflan rússneskra stjórnvalda komi til með að breytast, þvert á móti. Rússland heldur áfram stríðsrekstrinum í Úkraínu, hefur í hótunum um notkun kjarnavopna og beitir fyrir sig öllum brögðum til að grafa undan bandalagsríkjum, nægir þar að benda á netárásir og margvíslegan undirróður. </p> <p>Landherinn er vissulega í molum en floti og flugher, ekki síst sú geta sem er á norðurslóðum, er enn til staðar - og erfiðara er að spá fyrir um hvað ræður ákvarðanatöku rússneskra stjórnvalda. </p> <p>Já, vonin kemur ekki í stað áætlana og viðbúnaðar. Atlantshafsbandalagið hefur þess vegna markvisst unnið að því, allt frá ólöglegri innlimun Rússlands á Krímskaga 2014, að efla fælingar- og varnargetu til að tryggja öryggi eigin borgara gagnvart hefðbundnum hernaðarógnum, hryðjuverkum og margvíslegum fjölþáttaógnum. </p> <p>Bandalagið er þannig að&nbsp; snúa sér aftur að nærvörnum og þeirri getu sem þarf til að verja eigin heimaslóð eftir að hafa sinnt aðgerðum á fjarlægari slóðum um árabil. </p> <p>Þessi áhersla birtist skýrt í nýrri grunnstefnu bandalagsins sem samþykkt var á leiðtogafundinum í Madrid 2022. Leiðtogar bandalagsins hafa einnig samþykkt að auka framlög til varnarmála, að lágmarki 2% af vergi landsframleiðslu og efla þátttöku í sameiginlegum verkefnum. </p> <p>Bandalagsríkin eru þess vegna að stórauka fjárfestingar í varnargetu og viðbúnaði, nýjar varnaráætlanir hafa litið dagsins ljós, nýjar herstjórnir&nbsp; hafa verið settar á fót og búið er að efla viðbúnað og eftirlit á nær öllu ábyrgðasvæði bandalagsins, líka á Íslandi. </p> <p>Það er ekki lengur valkvætt að taka þátt og axla ábyrgð. Ég mun beita mér fyrir því að við, eins og önnur bandalagsríki, leggjum enn meira af mörkum, bæði hér heima og í fjölþjóðlegu varnarsamstarfi.</p> <p>Mikilvægasta framlag Íslands er og hefur verið landfræðileg staða í miðju Norður-Atlantshafi sem hefur nú fengið stóraukið vægi. Við rekum íslenska loftvarnarkerfið, varnarinnviði og veitum gistiríkjaþjónustu á öryggissvæðinu í Keflavík. Ísland styður þannig eftirlit og viðbúnað á grundvelli gagnkvæmra varnarskuldbindinga. </p> <p>Samstarf utanríkisráðuneytisins og Landhelgisgæslunnar hefur verið farsælt en varnarmálasvið gæslunnar sér fyrir hönd ráðuneytisins um framkvæmd varnartengdra verkefna á grundvelli samnings. </p> <p>Umsvifin í Keflavík hafa vaxið mjög á síðustu árum, sérstaklega í tengslum við kafbátaleit Bandaríkjanna sem birtist í aukinni viðveru og samstarfi ríkjanna um uppbyggingu varnarinnviða á öryggissvæðinu. Þá hafa í þrígang komið hingað flugsveitir B-2 sprengjuflugvéla og sinnt fælingaraðgerðum í norðurhluta Evrópu og víðar. </p> <p>Nýjasta viðbótin eru svo heimsóknir kjarnorkuknúinna kafbáta Bandaríkjanna sem skipta hér um áhafnir og taka birgðir til að geta lengt úthald og eftirlit á Norður-Atlantshafi. Allt undirstrikar þetta virkar, lifandi og gagnkvæmar varnarskuldbindingar og öflugt framlag Íslands. </p> <p>Æfingar eru einnig nauðsynlegur þáttur í að árétta þessar skuldbindingar og samhæfa viðbúnaðargetu íslenskra stjórnvalda við þann liðsafla sem kemur til með að styðja okkur á spennu- og átakatímum. Við þurfum að útvíkka og efla varnartengdar æfingar á Íslandi og á hafsvæðinu kringum landið. </p> <p>Við þurfum geta unnið með liðsafla sem kemur til landsins til að aðstoða okkur, það er of seint að læra og skilja þegar spennuástand hefur myndast. </p> <p>Það er ekki okkar einkamál heldur skiptir það máli fyrir grannríkin, þ.m.t. Norðurlöndin, og reyndar bandalagið allt sem reiðir sig á að hér sé trúverðug varnargeta á hættutímum vegna öryggi siglingaleiða yfir Atlantshafið. Við erum þess vegna að styrkja okkar eigin viðbúnaðaráætlanir og tengja íslenskar viðbragðsaðila betur inn í þessar æfingar, þannig tryggja stjórnvöld betri stjórn og yfirsýn á hættutímum. </p> <p>Næsta haust fer fram varnaræfing Bandaríkjanna og Íslands, Norður-Víkingur 2024, þar sem við munum láta reyna á þessa nálgun. </p> <p>Samstarfið við Bandaríkin hefur sennilega ekki verið eins náið frá því að varnarliðið yfirgaf Ísland 2006, það birtist í viðveru, fjárfestingum og dýpra pólitísku samtali. Bandaríkin hafa tekið virkan þátt í loftrýmisgæslu bandalagsins á Íslandi auk þeirra verkefna sem ég hef áður nefnt. </p> <p>Við munum á næstu árum sjá aukna viðveru, fjárfestingar og umsvif Atlantshafsbandalagsins og Bandaríkjanna. Við þurfum að vera í stakk búin til að takast á hendur auknar skuldbindingar og ræða kreddulaust hvernig þeirri uppbyggingu verður best háttað til framtíðar út frá sameiginlegum varnarhagsmunum. </p> <p>Okkar framlag á líka að felast í virkari þátttöku í starfi Atlantshafsbandalagsins, norrænni varnarsamvinnu og öðru svæðisbundnu samstarfi. </p> <p>Við höfum í gegnum tíðina tekið þátt í margvíslegum friðargæsluverkefnum á fjarlægum slóðum og ættum því óhikað að geta lagt okkar lóð á vogaskálar sameiginlegra varna þegar bandalagið kallar eftir aukinni þátttöku og framlögum. Í Eystrasaltsríkjunum starfa t.d. borgarlegir fulltrúar í samstöðuaðgerðum bandalagsins. </p> <p>Í herstjórnum og höfuðstöðvum bandalagsins starfa einnig íslenskir sérfræðingar sem eru hluti af okkar framlagi en hafa líka mikilvægu hlutverki að gegna varðandi varnarhagsmuni Íslands og samstarf við önnur bandalagsríki. Má þar sérstaklega nefna nýja herstjórnarmiðstöð í Norfolk í Bandaríkjunum sem ber ábyrgð á aðgerðum á Norður-Atlantshafi og vonumst til að nái fljótlega til allra Norðurlandanna. </p> <p>Það er því mikilvægt að halda áfram að rækta mannauð og sérfræðiþekkingu til að gæta að okkar varnarhagsmunum. Þá eigum við að horfa með opnum huga til frekari tækifæra til að leggja okkar af mörkum á grundvelli getu og þekkingar, t.d. björgunargetu, drónatækni, í heilbrigðismálum, í upplýsinga- og netöryggismálum, fjölmiðlun, flutningum, flugrekstri og siglingum, svo fátt eitt sé nefnt. </p> <p>Góðir fundarmenn</p> <p>Það leikur enginn vafi á því að landfræðileg lega Íslands á Norður-Atlantshafi og norðurslóðum markar öryggispólitíska stöðu landsins. Loftslagsbreytingar, sókn í auðlindir, opnun siglingaleiða og vaxandi hernaðarumsvif Rússlands skapa nýjar áskoranir sem við þurfum að mæta. Við erum öll sammála um mikilvægi þess að varðveita frið og stöðugleika á norðurslóðum, það er og verður kjarnamál íslenskra stjórnvalda. Aukið eftirlit, viðvera og viðbúnaður bandalagsríkja er grundvallaratriði í þeim efnum þegar Rússland er á allt annarri vegferð. </p> <p>Við þurfum að senda skýr skilaboð um getu og vilja til að verja alþjóðalög og réttindi sem hafa verið grundvöllurinn að friðsamlegu samstarfi norðurskautsríkjanna. Af því leiðir svo að sjálfsögðu að Rússland á ekkert erindi í þann hóp nema það standi við sínar skuldbindingar. Á sama tíma þarf að fylgjast vel með vaxandi samstarfi Rússlands og Kína á norðurslóðum í auðlinda- og öryggismálum. </p> <p>Það er því brýnt að styrkja samstarf norðurskautsríkjanna sjö og á vettvangi Atlantshafsbandalagsins um öryggis- og varnarmál, ekki síst í ljósi þess að ríkin sjö verða von bráðar öll hluti af bandalaginu. Leggja þarf rækt við tengslin við Grænland, sem heldur áfram að sækja í sig veðrið með vaxandi sjálfstjórn og þátttöku á alþjóðasviðinu.</p> <p>Aðild Norðurlandanna að Atlantshafsbandalaginu dregur ekki úr vægi norrænnar varnarsamvinnu sem hefur vaxið mjög á síðustu tveimur árum, eins og kom skýrt fram á síðasta þingi Norðurlandaráðs í Osló í byrjun mánaðarins. Við fáum nýja bandamenn sem við treystum og höfum unnið náið með og það styrkir okkur. Tillögur Thorvalds Stoltenbergs frá 2009 og Björns Bjarnasonar frá 2020 um aukið samstarf Norðurlandanna hafa verið mikilvægt innlegg í þessa vinnu og lagt grunn að aukinni samvinnu. </p> <p>Sameiginlegar norrænar áætlanir og viðbragðsgeta efla öryggi Norðurlandanna og eru styrkur fyrir sameiginlegar varnir bandalagsins eins og Jens Stoltenberg framkvæmdastjóri NATO kom inn á í ræðu sinni á þinginu. </p> <p>Það sama má segja um sameiginlegu viðbragðssveitina sem Bretland leiðir ásamt Norðurlöndunum, Eystrasaltsríkjunum og Hollandi. </p> <p>Grannríkjasamstarfið er mikilvæg viðbót við styrk og getu Atlantshafsbandalagsins og gerir nágrannaríkjum kleift að vinna saman í afmörkuðum verkefnum á okkar ábyrgðasvæði og stilla saman strengi í spennuástandi áður en bandalagið beitir sér af fullum þunga. </p> <p>Vonandi kemur aldrei til þess að beita þurfi hernaðargetu bandalagsins með beinum hætti en netárásir, undirróður, falsfréttir, njósnir og í sumum tilfellum skemmdaverk eru hins vegar áskoranir sem bandalagsríkin glíma nú þegar við.</p> <p>Oft er skákað í skjóli leyndar og leitast við að nýta veikleika eða grá svæði, svo erfitt er að henda reiður á orsakasamhengi eða ábyrgð. Nærtækustu dæmin eru netárásir sem eru í raun daglegt brauð og hafa íslensk stjórnvöld gert gangskör í að mæta þeim með því að styrkja netvarnarteymi CERT-IS og marka stefnu í netöryggismálum.</p> <p>Það er ekki nóg að huga að því sem rennur gegnum nettengingar við umheiminn, samskiptastrengirnir sjálfir eru einnig áhyggjuefni. Nýleg skemmdaverk á samskipta- og orkuleiðslum á Eystrasaltinu undirstrika þetta. Ísland, eins og önnur ríki, hefur brugðist við með því að efla eftirlit, bæta varaleiðir og auka viðnámsþol þar sem því er viðkomið.</p> <p>Við eigum einnig þétt samstarf við okkar helstu grannríki um eftirlit, upplýsingaskipti og aðferðir til að koma í veg fyrir og bregðast við hugsanlegum skemmdaverkum. Kannski undirstrika þessar áskoranir fyrst og fremst mikilvægi þess að efla áfallaþol og viðnámsgetu samfélaga, eitthvað sem Íslendingar þekkja vel í samhengi náttúruhamfara – en við þurfum nú að huga betur að í tengslum við manngerðarógnir og hernað. Það er verkefni stjórnvalda, fyrirtækja og í raun alls almennings.</p> <p>Kæru gestir,</p> <p>Lykilskilaboðin sem ég vil skilja eftir hjá okkur eru þessi; Við erum&nbsp; á krossgötum í varnar- og öryggismálum og við þurfum að laga okkur að breyttum aðstæðum. Grunnstoðirnar eru og verða aðildin að Atlantshafsbandalaginu og varnarsamningurinn við Bandaríkin, en þjóðaröryggisstefnan felur í sér leiðarljósin sem stýra för. </p> <p>metnaðarmál mitt að Ísland verði áfram traustur bandamaður sem leggur meira af mörkum til gagnkvæmra varnarskuldbindinga bæði hér heima og í fjölþjóðlegu varnarsamstarfi. </p> <p>&nbsp;</p> <p>&nbsp;</p> <p>&nbsp;</p> <p>&nbsp;</p>
01. nóvember 2023Blá ör til hægriÁvarp á þingfundi Norðurlandaráðs vegna greinargerðar varnarmálaráðherra Norðurlanda<p><span>Forseti,&nbsp;&nbsp;</span></p> <p><span>Ég vil byrja á því að þakka þér Bjørn Arild (Gram), fyrir góðar móttökur hér í Osló.&nbsp;</span></p> <p><span>Ég vil einnig þakka Pål (Jonson) fyrir metnaðarfullu formennsku sem Svíþjóð hefur leitt innan NORDEFCO í ár á krefjandi tímum þegar við erum að aðlaga okkur að nýjum veruleika í öryggis- og varnmálum.&nbsp;</span></p> <p><span>Eins og önnur norræn samvinna er NORDEFCO dýrmætur samstarfsvettvangur sem hefur ótvírætt gildi frammi fyrir breyttu öryggisumhverfi í kjölfar árásarstríðs Rússa gegn Úkraínu og þeim áskorunum sem nú steðja að okkur úr ýmsum áttum.</span></p> <p><span>Ég fagna því að Finnland sé orðið aðili að Atlantshafsbandalaginu og það þarf að tryggja að Svíþjóð verði fullgildur meðlimur sem allra fyrst.&nbsp;<br /> Þátttaka Norðurlandanna í Atlantshafsbandalaginu mun auka öryggi allra bandalagsríkja. Náið samráð Norðurlandanna, einkum innan NORDEFCO, eflir varnir bandalagsins í norðri, styrkir stöðuvitund og gerir okkur betur í stakk búin til þess að takast á við þær ógnir og áskoranir sem að okkur steðja. Síðast en ekki síst verðum við saman betri og öflugri bandamenn.&nbsp;</span></p> <p><span>Þegar Pútín hóf innrásarstríð sitt í Úkraínu var samstaða líkt þenkjandi ríkja sterk og einhugur um að stuðningur við Úkraínu héldi áfram þar til stríðinu lyki með sigri Úkraínu.&nbsp;</span></p> <p><span>Nú geisa einnig átök fyrir botni Miðjarðarhafs þar sem almennir borgarar eru á meðal þeirra sem láta lífið, líkt og í Úkraínu.&nbsp;<br /> Auk stríðsins og þeirra voðaverka sem þar eru viðhafin verðum við einnig vitni að pólitískri atlögu að samheldni líkt þenkjandi ríkja, skemmdarverkum, falsfréttum og tilraunum til að grafa undan lýðræðislegum gildum og alþjóðalögum.</span></p> <p><span>Samstaða okkar hefur því aldrei verið eins mikilvæg sem og að verja þau grunngildi sem endurspeglast í stofnsáttmála Sameinuðu þjóðanna og hafa verið leiðarljósin í málflutning Norðurlandanna á alþjóðavettvangi.&nbsp;</span></p> <p><span>Takk fyrir<br /> </span></p> <div>&nbsp;</div>
01. nóvember 2023Blá ör til hægriÁvarp á þingfundi Norðurlandaráðs fyrir hönd utanríkisráðherra Norðurlanda<p><span>Forseti, kæra samstarfsfólk og vinir.</span></p> <p><span>Mig langar að byrja á að þakka landsdeild Noregs í Norðurlandaráði fyrir sérstaklega góðar móttökur hér í Osló.&nbsp;</span></p> <p><span>Það er mér sönn ánægja að vera hér í Osló, í fyrsta sinn sem utanríkisráðherra og taka þátt í Norðurlandaráðsþingi 2023, hafa tækifæri til þess að hitta norrænt samstarfsfólk og festa frekar í sessi þá djúpu vináttu og það traust sem norrænt samstarf byggir á.</span></p> <p><span>Mér er heiður af því að fá að flytja hér skýrslu um samstarf norrænu utanríkisráðherranna á formennskuári Íslands. Á þeim tíma hafa Norðurlöndin viðhaldið sínu góða og tíða samráði á sviði utanríkismála.&nbsp;</span></p> <p><span>Innrásarstríð Rússlands í Úkraínu og víðtæk áhrif þess á alþjóðavettvangi hefur verið okkar helsta viðfangsefni undanfarin misseri. Norðurlöndin hafa lagt sig fram um að styðja dyggilega við varnarbaráttu Úkraínu og tekið þátt í samstöðuaðgerðum gagnvart Rússlandi.</span></p> <p><span>Barátta Úkraínu snýst ekki eingöngu um úkraínskt land og þjóð, heldur öryggi Evrópu, virðingu fyrir þjóðarétti, landamærum og landhelgi; seiglu alþjóðakerfisins og þeirra hugsjóna og gilda sem liggja því til grundvallar.&nbsp;</span></p> <p><span>Þau straumhvörf sem innrásin olli endurspegluðust í ákvörðun Finnlands og Svíþjóðar um að sækja um aðild að Atlantshafsbandalaginu. Það var stór stund í Norðurlandafjölskyldunni þegar fáni Finnlands sem aðildarríkis var dreginn að húni í fyrsta skipti í höfuðstöðvum bandalagsins, og nú hillir undir inngöngu Svíþjóðar.&nbsp;</span></p> <p><span>Sem aðildarríki munu Finnland og Svíþjóð auka mátt bandalagsins til að tryggja öryggi í álfunni og gera samstarf Norðurlandanna enn nánara. Við vonumst sannarlega til þess að á 75 ára afmælisfundi bandalagsins í Washington D.C. næsta sumar verði fimm norræn aðildarríki við borðið.</span></p> <p><span>Áhrif stríðsins í Úkraínu hafa náð langt út fyrir Evrópu með sveiflum á orkuverði, korni og áburði sem bitna verst á fátækustu ríkjunum og grafa undan stöðugleika. Norðurlöndin hafa einsett sér að vinna saman að því að efla og treysta samskipti við ríki sem finnst þau ekki fá hljómgrunn innan alþjóðastofnana og var nýafstaðinn fundur Norðurlandanna og fjölmargra Afríkuríkja í Alsír var liður í því.&nbsp;</span></p> <p><span>Hver eyrir í þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoð hrekkur nú skemur, á tímum þar sem fleiri en nokkru sinni þurfa á hjálp að halda. Stríðið hefur einnig afhjúpað mikilvægi orkuöryggis og aðgengis endurnýjanlegum orkugjöfum og þar eru Norðurlöndin í fararbroddi.&nbsp;</span></p> <p><span>Við berum einnig ríka ábyrgð á sjálfbærni og stöðugleika á norðurslóðum, þar sem loftslagsbreytingar birtast okkur hvað skýrast með tilheyrandi áhrifum á náttúru, lífskjör og öryggi heimsbyggðarinnar allrar.&nbsp;</span></p> <p><span>Norðurlöndin eiga ríkt samráð um vaxandi mannúðarkrísur og óstöðugleika í heiminum. Meðal annars höfum við öll reynt að bregðast við þeirri neyð sem hefur skapast meðal almennra borgara í Afganistan án þess að styðja með beinum eða óbeinum hætti stjórn talibana, sem hefur farið fram með nokkurs konar aðskilnaðarstefnu á grundvelli kyns.</span></p> <p><span>Átökin sem brotist hafa út fyrir botni Miðjarðarhafs eru þau alvarlegustu í áraraðir.&nbsp;</span></p> <p><span>Hrottalegar hryðjuverkaárásir Hamas á Ísrael hafa vakið óhug og Norðurlöndin hafa sýnt Ísraelum samhug og ítrekað rétt þeirra til sjálfsvarnar á sama tíma og þau hafa lagt áherslu á að farið sé að alþjóðalögum, vernd óbreyttra borgara verði tryggð og kallað eftir því að hlé verið gert á átökunum til að auðvelda aðgengi fyrir lífsbjargandi mannúðaraðstoð. Þá þarf að huga strax að varanlegri pólitískri lausn sem felst í því að tvö ríki fái lifað í samlyndi á svæðinu, eins og gert var ráð fyrir í upphafi.&nbsp;</span></p> <p><span>Við höfum ekki farið varhluta af aukinni spennu á alþjóðasviðinu. Þar kristallast ólík sýn á alþjóðalög og reglur í alþjóðaviðskiptum, grundvallarmannréttindi og frelsi. Flest eigum við gott samstarf við Kína og við erum sammála um að þræða einstigið sem í því felst; að gera kröfu um að öll ríki, stór og smá, standi við alþjóðlegar skuldbindingar sínar. Við leitum samstarfs um lausnir á stærstu áskorunum alþjóðasamfélagsins, en verjum okkur einnig fyrir mögulegum áföllum og ógnum.</span></p> <p><span>Við erum þakklát fyrir góð lífsskilyrði, frelsi og mannréttindi sem við á Norðurlöndunum búum við. Þau hafa hins vegar ekki orðið til af sjálfu sér. Við höfum unnið að þeim hörðum höndum og munum áfram gera til að varðveita þau verðmæti sem í þeim felast.&nbsp;</span></p> <p><span>Í ljósi reynslunnar geta Norðurlöndin reynst góðir brúarsmiðir meðal þjóða heims og við höfum sammælst um að leggja okkar lóð á vogarskálarnar í þeim efnum. Samstarf okkar á alþjóðavettvangi er ómetanlegt, sérstaklega á óvissutímum.</span></p>
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum