Hoppa yfir valmynd

Föstudagspóstur

Vikuleg samantekt á fréttum úr utanríkisþjónustunni og dagskrá næstu daga.


Dags.TitillLeyfa leit
05.08.2022Blá ör til hægriFöstudagspósturinn 5. ágúst 2022<p><span>Heil og sæl!</span></p> <p><span>Föstudagspósturinn snýr aftur eftir stutt sumarleyfi og færir ykkur helstu tíðindi úr utanríkisþjónustunni undanfarnar fjórar vikur.&nbsp;</span></p> <p><span><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/08/04/Utanrikisradherra-a-Islendingaslodum-vestan-hafs/" target="_blank">Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir var heiðursgestur</a> og fulltrúi ríkisstjórnarinnar á Íslendingadeginum í Gimli í Manitóbafylki í Kanada um síðustu helgi og þá tók hún einnig þátt í Íslendingahátíð í bænum Mountain í Norður-Dakóta í Bandaríkjunum á laugardag.&nbsp;</span></p> <p><span>„Sú ræktarsemi sem afkomendur Vesturfara leggja við íslenskar rætur sínar er ákaflega falleg. Ég vildi að sem flestir Íslendingar hefðu tækifæri til að upplifa þá væntumþykju í garð Íslands sem hér er ríkjandi,“ sagði Þórdís Kolbrún.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The 🇮🇸 diaspora in <a href="https://twitter.com/hashtag/NorthDakota?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NorthDakota</a> is incredibly dedicated to the land of their ancestors. Foreign Minister <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a> started the day by visiting the resting place of poet <a href="https://twitter.com/hashtag/K%C3%A1inn?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Káinn</a> at <a href="https://twitter.com/hashtag/Thingvalla?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Thingvalla</a> but he emigrated to 🇺🇸 in the late 18th century. <a href="https://t.co/NR9WzWUABq">pic.twitter.com/NR9WzWUABq</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1553416051517431809?ref_src=twsrc%5etfw">July 30, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Utanríkisráðherra nýtti einnig ferðina og heimsótti Harbourfront Centre í Torontó sem stýrir menningarverkefninu Nordic Bridges. Þetta alþjóðlega verkefni, sem miðar að því að vekja athygli á norrænni list og menningu í Kanada á árinu 2022, er hið viðamesta nokkru sinni.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Pleasure to visit <a href="https://twitter.com/HarbourfrontTO?ref_src=twsrc%5etfw">@HarbourfrontTO</a> for a look at <a href="https://twitter.com/nordicbridges?ref_src=twsrc%5etfw">@nordicbridges</a>. Great to see how the very best <a href="https://twitter.com/hashtag/Nordic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordic</a> artists, innovators and thinkers are connecting with audiences across <a href="https://twitter.com/hashtag/Canada?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Canada</a> 🇮🇸🇨🇦🇩🇰🇫🇮🇳🇴🇸🇪🇬🇱🇫🇴🇦🇽 Thanks <a href="https://twitter.com/LauraMcLeod11?ref_src=twsrc%5etfw">@LauraMcLeod11</a> for a great tour. <a href="https://t.co/I1ZVsxvNFA">pic.twitter.com/I1ZVsxvNFA</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1552678154174619648?ref_src=twsrc%5etfw">July 28, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Þá heimsótti Þórdís Kolbrún einnig höfuðstöðvar flughers Kanada í Winnipeg á föstudag og átti tvíhliða fund með Heather Stefansson, forsætisráðherra Manitóba-fylkis.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Great visit to 1 Canadian Air Division HQ in Winnipeg <a href="https://twitter.com/RCAF_ARC?ref_src=twsrc%5etfw">@RCAF_ARC</a>. 🇮🇸 greatly appreciates 🇨🇦's strong focus on the N-Atlantic &amp; the High North, including air policing around 🇮🇸. Canada contributes to our shared security, now under threat due to Russia's invation of Ukraine. <a href="https://t.co/qA50H9EHNW">pic.twitter.com/qA50H9EHNW</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1553097378122665984?ref_src=twsrc%5etfw">July 29, 2022</a>&nbsp;</blockquote> <p><span>Utanríkisráðherra sótti <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/07/14/Utanrikisradherra-sotti-radstefnu-um-stridsglaepi-i-Ukraina/" target="_blank">ráðstefnu í Haag um stríðsglæpi í Úkraínu</a>&nbsp;fyrr í mánuðinum. Markmið ráðstefnunnar var að styrkja og samhæfa viðbrögð alþjóðasamfélagsins gagnvart þeim glæpum sem framdir hafa verið í Úkraínu. Algjör samstaða var um að draga Rússa til ábyrgðar og styðja við öflun sönnunargagna í því skyni. Í ályktun ráðstefnunnar voru kynbundnir glæpir og glæpir gegn börnum sérstaklega fordæmdir og sérstök áhersla lögð á stuðning við fórnarlömb þeirra.</span></p> <p><span>Í ávarpi sínu lagði utanríkisráðherra áherslu á stuðning við Alþjóðsakamáladómstólinn og þá rannsókn sem hafin er á hans vegum og áréttaði mikilvægi þess að berjast gegn kynferðislegum og kynbundnum glæpum. Hún nefndi að tryggja þurfi þolendum réttláta málsmeðferð og skaðabætur sem taka mið af þörfum, óskum og velferð þeirra. Þá tók ráðherra sérstaklega undir nálgun ríkissaksóknara Úkraínu.</span></p> <p><span>„Alþjóðasamfélagið hefur komið sér saman um það að veita alþjóðlegum sakamáladómstólum lögsögu yfir ákveðnum glæpum sökum þess hve alvarlegir og hryllilegir þeir eru og vegna þess að þeir ógna grunngildum alþjóðasamfélagsins. Stofnun Alþjóðlega sakamáladómstólsins fyrir tuttugu árum var mikilvægt skref í þeirri vegferð að binda enda á refsileysi vegna slíkra glæpa,“ sagði Þórdís Kolbrún.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="is" dir="ltr">Þung ráðstefna sem ég sat fyrir Íslands hönd í gær og í dag. Á meðan á henni stóð voru saklausir borgarar myrtir í Úkraínu, þ. á m. Liza, fjögurra ára björt stúlka með Downs heilskenni í gönguferð með móður sinni í Vinnytsya. Draga þarf Rússa til ábyrgðar<a href="https://t.co/75CtiGHwwP">https://t.co/75CtiGHwwP</a> <a href="https://t.co/6ge0itbEH3">https://t.co/6ge0itbEH3</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1547697730188849152?ref_src=twsrc%5etfw">July 14, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í tengslum við ráðstefnuna átti utanríkisráðherra einnig tvíhliða fundi með utanríkisráðherrum Hollands, Danmerkur og Grikklands. Utanríkisráðherra fundaði einnig sérstaklega með Uzra Zeya aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna, en hún hefur m.a. beitt sér fyrir stofnun alþjóðlegs samstarfsvettvangs í baráttunni gegn kynbundnu áreiti og einelti á netinu.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thank you <a href="https://twitter.com/NikosDendias?ref_src=twsrc%5etfw">@NikosDendias</a> for a good discussion on issues of common interest to Iceland and Greece. Hope to have the occasion to continue our discussion soon. 🇮🇸 🇬🇷 <a href="https://t.co/iaUW7wAKRP">https://t.co/iaUW7wAKRP</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1547639426339065859?ref_src=twsrc%5etfw">July 14, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/07/25/Island-veitir-80-milljonum-til-uppbyggingar-i-Afganistan/" target="_blank">Heimsljósi var greint frá ákvörðun íslenskra stjórnvalda</a>&nbsp;um að veita alls 80 milljónum króna í sérstakan sjóð Sameinuðu þjóðanna fyrir Afganistan til að styðja við þróunarverkefni í landinu samhliða mannúðaraðstoð. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="is" dir="ltr">Við megum bæði þakka fyrir það sem við höfum og þakka fyrir að geta verið virkur þátttakandi í samfélagi þjóða. <a href="https://t.co/WzHSrbnqLB">pic.twitter.com/WzHSrbnqLB</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1552031006328328193?ref_src=twsrc%5etfw">July 26, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Núna um mánaðamótin hófu fjölmargir starfsmenn utanríkisþjónustunnar störf á nýjum stað en flutningar milli starfstöðva víða um heim er hluti af lífinu í utanríkisþjónustunni. Fjallað var um helstu flutninga í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/05/02/Flutningar-forstodumanna-sendiskrifstofa/">fréttatilkynningu nýverið</a>&nbsp;en þar sem fardagarnir eru nú yfirstandandi rifjum við hana aftur upp. <br /> &nbsp;<br /> Og þá að fréttum úr sendiskrifstofum okkar víða um heim:<br /> <br /> Sendiráð Íslands í London, í samstarfi við Félag kvenna í nýsköpun, tók á móti alþjóðlegum hópi frumkvöðla í viðskiptum.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid0wX4X8yKRBq88GtzG5nE3Ks8SgUApbhwhUiy9qHEXBgUZyLczs4C4NjFvNfKCtAaKl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="665" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í Brussel fór fram fundur í sameiginlegu EES-nefndinni þar sem 38 nýjar gerðir voru teknar upp í EES-samninginn.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid0Erfk38BFCutbQXdtbRqvJAWfQ1xdCcPRCU6m4XD6xpg8At4NemeVoEfNrTXXpfrql&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="604" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Á vettvangi ÖSE flutti Kristín Árnadóttir, fastafulltrúi Íslands, sameiginlega yfirlýsingu 38 ríkja um ástand mannréttindamála í Rússlandi.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Had the honour 🇮🇸of delivering the Statement invoking the <a href="https://twitter.com/hashtag/MoscowMechanism?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#MoscowMechanism</a> on behalf of 38 <a href="https://twitter.com/OSCE?ref_src=twsrc%5etfw">@OSCE</a> participating States. <a href="https://twitter.com/hashtag/HumanRights?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HumanRights</a> and <a href="https://twitter.com/hashtag/FundamentalFreedoms?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#FundamentalFreedoms</a> in the Russian Federation are under serious threat. The <a href="https://twitter.com/hashtag/MoscowMechanism?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#MoscowMechanism</a> expert mission will examine the situation. <a href="https://t.co/m2B5u2t7nU">pic.twitter.com/m2B5u2t7nU</a></p> — Kristín A Árnadóttir (@KAArnadottir) <a href="https://twitter.com/KAArnadottir/status/1552676621097779201?ref_src=twsrc%5etfw">July 28, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Jörundur Valtýsson, fastafulltrúi Íslands gagnvart Sameinuðu þjóðunum, tók þátt í viðburði til heiðurs Nelson Mandela.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Hot and humid in 🗽 but keeping busy <a href="https://twitter.com/UN?ref_src=twsrc%5etfw">@UN</a>:<a href="https://twitter.com/hashtag/NelsonMandelaDay2022?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NelsonMandelaDay2022</a><a href="https://twitter.com/hashtag/Moment4Nature?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Moment4Nature</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/TheAfricaWeWant?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#TheAfricaWeWant</a><br /> 🙏 <a href="https://twitter.com/UN_PGA?ref_src=twsrc%5etfw">@UN_PGA</a> for convening high level dialogues on remembrance and matters of key importance. <a href="https://t.co/rjxtGzqtjm">pic.twitter.com/rjxtGzqtjm</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1549821934866661383?ref_src=twsrc%5etfw">July 20, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Þórir Ibsen, sendiherra Íslands í Kína, átti fund með Íslensk-kínverska viðskiptaráðinu.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Excellent meeting with The Icelandic-Chinese Trade Council about the strong and growing trade relations between 🇮🇸and 🇨🇳<a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://twitter.com/HeRulong?ref_src=twsrc%5etfw">@HeRulong</a> <a href="https://twitter.com/Atvinnurekendur?ref_src=twsrc%5etfw">@Atvinnurekendur</a> <a href="https://t.co/evxoi7FgMq">pic.twitter.com/evxoi7FgMq</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1554519350266273794?ref_src=twsrc%5etfw">August 2, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Guðni Bragason, sendiherra Íslands í Nýju Delí, <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2022/07/29/Fundur-med-forsaetisradherra-Himachal-Pradesh-um-orkunytingu/" target="_blank">átti fund með forsætisráðherra Himachal Pradesh-fylkis</a>&nbsp;í norð-vesturhluta Indlands undir Himalajafjöllum. Tilgangur var sá að kynna jarðvarmaverkefni GEG Power í fylkinu sem fengið hefur styrk frá Heimsmarkmiðasjóði utanríkisráðuneytisins.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Ambassador meets with the Chief Minister of Himachal Pradesh, Shri Jai Ram Thakur in New Delhi.<br /> # Utilization of geothermal energy <br /> # Fish farming<br /> # Sustainable Development <a href="https://t.co/hhpS31kfL3">pic.twitter.com/hhpS31kfL3</a></p> — Iceland in India (@IcelandinIndia) <a href="https://twitter.com/IcelandinIndia/status/1551453016527872000?ref_src=twsrc%5etfw">July 25, 2022</a></blockquote> <p class="twitter-tweet">Okkar fólk í Nýju-Delí hefur annars haft í nógu að snúast undanfarið, meðal annars í tengslum við <a href="https://www.facebook.com/IcelandinIndia/photos/a.203447976510569/1966376386884377/">Ólympíumótið í skák</a>&nbsp;sem nú stendur yfir í borginni Chennai og <a href="https://www.facebook.com/IcelandinIndia/photos/a.203447976510569/1969121643276518">fyrirhugaða skyrframleiðslu</a>&nbsp;fyrir hinn risastóra Indlandsmarkað. Skák og skyr - það gerist varla betra.&nbsp;</p> <p class="twitter-tweet">Í Helsinki fór Harald Aspelund, nýr sendiherra Íslands í Finnlandi, á fund prótókolstjóra finnska utanríkisráðuneytisins og afhenti honum trúnaðarbréf.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02KxdKy8cKf8cWZHUYf3pcWxgFvukMss7JKZ2cvBmiFBVzSe3Yj8wudZRpAzmA5JP5l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="628" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sendiráð Íslands í Berlín tók þátt í hinsegin hátíð þar í borg.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="de" dir="ltr">Wir sind <a href="https://twitter.com/hashtag/proud?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#proud</a> heute Teil der CSD in Berlin zu sein. <a href="https://twitter.com/hashtag/DieBotschaftIstLiebe?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#DieBotschaftIstLiebe</a> <a href="https://t.co/iil6NtR4VE">pic.twitter.com/iil6NtR4VE</a></p> — Island in Deutschland 🇮🇸 (@IcelandinBerlin) <a href="https://twitter.com/IcelandinBerlin/status/1550843515126562823?ref_src=twsrc%5etfw">July 23, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Fulltrúar <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2022/07/22/Samradsfundur-um-landaaaetlun-Islands-i-Malavi/" target="_blank">sendiráðs Íslands í Lilongwe í Malaví áttu samráðsfund</a>&nbsp;með öðrum haghöfum til að ræða landaáætlun Íslands í Malaví fyrir árin 2022-2025. Á fundinum fóru fram uppbyggilegar samræður um það sem vel hefur tekist í tvíhliðsamstarfi hingað til, hvernig byggja megi á lærdómi fyrri samstarfsverkefna og hvernig framlag Íslands í Malaví geti nýst best á því tímabili sem landaáætlunin nær yfir.</span></p> <p><span>Þá gerðu íslensk stjórnvöld samstarfssamning við félagasamtökin IPAS í Malaví um bætta heilbrigðisþjónustu fyrir konur og stúlkur sem þjást af eftirköstum ólögmætra þungunarrofa í Mangochi, samstarfshéraði Íslands í alþjóðlegri þróunarsamvinnu.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Off to a good start this morning with the signing of the agreement between <a href="https://twitter.com/IcelandDevCoop?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandDevCoop</a> and <a href="https://twitter.com/IpasOrg?ref_src=twsrc%5etfw">@IpasOrg</a> to implement a holistic project on advancing SRHR care in Mangochi to reduce maternal mortality and mobility that result from unsafe abortions. <a href="https://twitter.com/Pansipam?ref_src=twsrc%5etfw">@Pansipam</a> <a href="https://twitter.com/UchiziChihana?ref_src=twsrc%5etfw">@UchiziChihana</a> <a href="https://t.co/iotqPiAF3p">pic.twitter.com/iotqPiAF3p</a></p> — Inga Petursdottir (@IngaDoraP) <a href="https://twitter.com/IngaDoraP/status/1547139935416762368?ref_src=twsrc%5etfw">July 13, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í Namayingo héraði í Úganda var <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2022/07/22/Endurbaetur-a-sex-grunnskolum-i-Namayingo/" target="_blank">ný og endurbætt aðstaða við sex grunnskóla tekin í notkun</a>&nbsp;með viðhöfn. Margt ráðamanna kom saman í Namayingo af þessu tilefni, meðal annars fulltrúar tveggja ráðuneyta, ráðuneyta sveitastjórna og mennta- og íþróttamála, fulltrúar héraðsstjórnar og þingmenn, auk annarra gesta. Finnbogi Rútur Arnarson verkefnastjóri við sendiráð Íslands í Kampala var fulltrúi Íslands.<br /> <br /> Látum þetta gott heita í bili.</span></p> <p><span>Gleðilega hinsegin helgi!&nbsp;<br /> </span></p> <div>&nbsp;</div>
08.07.2022Blá ör til hægriFöstudagspósturinn 8. júlí 2022<p><span>Heil og sæl!</span></p> <p><span>Við heilsum ykkur héðan af Rauðarárstígnum og færum ykkur það helsta sem drifið hefur á daga utanríkisþjónustunnar síðustu tvær vikurnar.&nbsp;</span></p> <p><span>Við byrjum þessa yfirferð á atburðarásinni sem fór af stað á miðvikudagsmorgun 5. júlí þegar fastafulltrúar bandalagsríkja Atlantshafsbandalagsins undirrituðu viðbótarsamninga við Norður-Atlantshafssamninginn vegna aðildar Finnlands og Svíþjóðar.&nbsp;</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Today <a href="https://twitter.com/hashtag/NATO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NATO</a> Allies signed the accession protocols for <a href="https://twitter.com/hashtag/Finland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Finland</a> and <a href="https://twitter.com/hashtag/Sweden?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Sweden</a>. We look forward to working with our Nordic neigbours for the common security of the Euro-Atlantic area. <a href="https://t.co/yWXoiOi2B0">pic.twitter.com/yWXoiOi2B0</a></p> — Hermann Ingólfsson (@hingolfsson) <a href="https://twitter.com/hingolfsson/status/1544347393528778754?ref_src=twsrc%5etfw">July 5, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Á rúmum sólarhring voru staðfest eintök undirrituð af forseta Íslands á Bessastöðum, þeim flogið til Bandaríkjanna með flugvél Icelandair og þau <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/07/06/Island-stadfestir-samninga-um-adild-Finnlands-og-Svithjodar-ad-Atlantshafsbandalaginu/" target="_blank">afhent í bandaríska utanríkisráðuneytinu í Washington</a>&nbsp;klukkan níu á fimmtudagsmorgni 6. júlí. Ísland var þar með meðal allra fyrstu bandalagsríkjanna til að ljúka staðfestingarferlinu.<br /> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Thank you <a href="https://twitter.com/Icelandair?ref_src=twsrc%5etfw">@Icelandair</a> for flying over the Instruments of Accession of Finland &amp; Sweden to NATO only a few hours after the 🇮🇸 <a href="https://twitter.com/PresidentISL?ref_src=twsrc%5etfw">@PresidentISL</a> ratified these historic documents. Impressive all female crew! <br /> We look forward to formally deposit them at the <a href="https://twitter.com/StateDept?ref_src=twsrc%5etfw">@StateDept</a> soon <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/JQSCnGb93S">pic.twitter.com/JQSCnGb93S</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1544486312178221060?ref_src=twsrc%5etfw">July 6, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Today Iceland deposited its Instruments of Accession concerning the membership of <a href="https://twitter.com/hashtag/Finland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Finland</a> and <a href="https://twitter.com/hashtag/Sweden?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Sweden</a> to <a href="https://twitter.com/hashtag/NATO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NATO</a> to the <a href="https://twitter.com/StateDept?ref_src=twsrc%5etfw">@StateDept</a> - only a few hours after ratifying them. An important step toward NATO Membership of our Nordic friends. <a href="https://twitter.com/hashtag/WeAreNATO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#WeAreNATO</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/Nordics?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordics</a> <a href="https://twitter.com/Haavisto?ref_src=twsrc%5etfw">@Haavisto</a> <a href="https://twitter.com/AnnLinde?ref_src=twsrc%5etfw">@AnnLinde</a> <a href="https://t.co/B84ALBpc9z">pic.twitter.com/B84ALBpc9z</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1544676681977315333?ref_src=twsrc%5etfw">July 6, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Á mikilvægum <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/30/Mikilvaegum-leidtogafundi-lokid/" target="_blank">leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins í Madríd</a>&nbsp;í síðustu viku var samþykkt að bjóða Finnlandi og Svíþjóð aðild að bandalaginu. Á grundvelli þeirrar ákvörðunar lauk aðildarviðræðum í vikunni þar sem ríkin tvö staðfestu þær skuldbindingar sem aðildin felur í sér. Utanríkisráðherra sótti leiðtogafundinn í Madríd ásamt Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra.<br /> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Arrived in Madrid for the historic <a href="https://twitter.com/hashtag/NATOSummit?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NATOSummit</a> where Allied leaders will make important decisions in challenging times. This is a huge responsibility. A strong <a href="https://twitter.com/NATO?ref_src=twsrc%5etfw">@NATO</a> is the best deterrence against threats &amp; aggression. New realities will be reflected the outcome of this meeting. <a href="https://t.co/oO07fUhLw2">pic.twitter.com/oO07fUhLw2</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1542085748228227073?ref_src=twsrc%5etfw">June 29, 2022</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Á leiðtogafundinum voru sömuleiðis mikilvægar ákvarðanir teknar sem miða að því að styrkja bandalagið í ljósi breytts öryggisumhverfis. Samþykkt var ný grunnstefna Atlantshafsbandalagsins sem meðal annars markar endurskoðaða stefnu gagnvart Rússlandi.&nbsp;</p> <p>„Á fundinum voru meðal annars ræddar margvíslegar birtingarmyndir þeirra voðaverka sem eru hluti af stríðsrekstri Rússa í Úkraínu. Sú hörmulega staða undirstrikar mikilvægi þess að Ísland hugi að sínu öryggi og að við gerum það sem í okkar valdi stendur til þess að vera verðugir og öflugir bandamenn. Aðild okkar að Atlantshafsbandalaginu og varnarsamningur við Bandaríkin eru tryggar stoðir okkar öryggis,” sagði Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra.</p> <p>Í tengslum við leiðtogafundinn fundaði utanríkisráðherra með Melanie Joly utanríkisráðherra Kanada, Anitu Anand varnarmálaráðherra Kanada, Wopke Hoekstra utanríkisráðherra Hollands, Jan Lipavsky utanríkisráðherra Tékklands, og Tönju Fajon utanríkisráðherra Slóveníu, auk Mortens Bødskov varnarmálaráðherra Danmerkur.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Thank you <a href="https://twitter.com/melaniejoly?ref_src=twsrc%5etfw">@melaniejoly</a> &amp; <a href="https://twitter.com/AnitaAnandMP?ref_src=twsrc%5etfw">@AnitaAnandMP</a> for our enjoyable meeting. 🇮🇸 and 🇨🇦have enjoyed 75 years of friendly and fruitful diplomatic relations, built on historical ties, common values &amp; shared interests. Great to have the opportunity to take stock of our excellent relationship. <a href="https://t.co/zMItbsfWEo">pic.twitter.com/zMItbsfWEo</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1542112612242149377?ref_src=twsrc%5etfw">June 29, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">It was such a pleasure to meet <a href="https://twitter.com/tfajon?ref_src=twsrc%5etfw">@tfajon</a> on the sidelines of <a href="https://twitter.com/hashtag/NATOSummit?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NATOSummit</a> and discuss our shared interests and areas of cooperation, e.g. on gender equality. Iceland and Slovenia enjoy good relationship which I look forward to developing further. 🇮🇸🇸🇮 <a href="https://t.co/hGS5kWycsj">pic.twitter.com/hGS5kWycsj</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1542112332167405568?ref_src=twsrc%5etfw">June 29, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Highly constructive meeting with my colleague from Chechia <a href="https://twitter.com/JanLipavsky?ref_src=twsrc%5etfw">@JanLipavsky</a> at the <a href="https://twitter.com/hashtag/NATOSummit?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NATOSummit</a> in Madrid. We share common values and our countries have long-standing and good trade relations. Our bilateral cooperation can be enhanced even further, e.g. through EEA Grants. 🇮🇸🇨🇿 <a href="https://t.co/hFg3EHj9bc">pic.twitter.com/hFg3EHj9bc</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1542452589417168897?ref_src=twsrc%5etfw">June 30, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Thank you for inviting us to valuable roundtable discussions of Women Foreign and Defence Ministers from Allied countries <a href="https://twitter.com/irenefellin?ref_src=twsrc%5etfw">@irenefellin</a>. Very pleased to have the opportunity to discuss with my female colleagues about the new security landscape here in Madrid. <a href="https://twitter.com/hashtag/WeAreNATO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#WeAreNATO</a> <a href="https://t.co/oOURJMfTF5">pic.twitter.com/oOURJMfTF5</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1542451505856479232?ref_src=twsrc%5etfw">June 30, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Í aðdraganda leiðtogafundarins <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/27/Utanrikisradherrar-Nordurlanda-fundudu-i-Bodo/" target="_blank">funduðu utanríkisráðherrar Norðurlandanna í Bodö</a>&nbsp;Noregi þar sem stríðsrekstur Rússlands í Úkraínu, staða lýðræðis og réttarríkis í Evrópu og mikilvægi alþjóðasamstarfs var ofarlega á baugi.&nbsp;<br /> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">🇩🇰🇫🇮🇳🇴🇮🇸🇸🇪 The Nordic Foreign Ministers’ Meeting in Bodö🇳🇴 today. Among things on the agenda: Russia’s aggression against <a href="https://twitter.com/hashtag/Ukraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Ukraine</a>, the Arctic, democracy &amp; <a href="https://twitter.com/hashtag/ruleoflaw?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ruleoflaw</a> in Europe, and Nordic co-operation. Valuable to meet Nordic colleagues ahead of <a href="https://twitter.com/NATO?ref_src=twsrc%5etfw">@NATO</a> Summit later this week. <a href="https://t.co/KlGRuMU3xW">pic.twitter.com/KlGRuMU3xW</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1541435485595344896?ref_src=twsrc%5etfw">June 27, 2022</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Þann 1. júlí <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/07/01/Utanrikisradherra-avarpar-serstaka-umraedu-mannrettindaradsins-um-stodu-mannrettinda-i-Afganistan/" target="_blank">ávarpaði utanríkisráðherra sérstaka umræðu</a>&nbsp;mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna um stöðu mannréttinda í Afganistan. Mikilvægi þess að virðing sé borin fyrir mannréttindum kvenna og stúlkna bar hæst í ávarpi ráðherra.&nbsp; </p> <p>„Síversnandi staða mannréttinda kvenna og stúlkna í Afganistan er gífurlegt áhyggjuefni. Ekkert ríki í alþjóðasamfélaginu neitar stúlkum um grunnskólamenntun með aðeins einni undantekningu, Afganistan,“ sagði Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra í ávarpi fyrir hönd Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Addressing the <a href="https://twitter.com/UN_HRC?ref_src=twsrc%5etfw">@UN_HRC</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/UrgentDebate?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UrgentDebate</a> on Afghanistan on behalf of 🇩🇰🇪🇪🇫🇮🇮🇸🇱🇻🇱🇹🇳🇴🇸🇪<br /> <br /> "The deteriorating situation for Afghan women &amp; girls is of particular concern. No country denies girls the right to secondary education with one exception, Afghanistan”<br /> <br /> 👉🏼<a href="https://t.co/QXgkbhn8hL">https://t.co/QXgkbhn8hL</a> <a href="https://t.co/HynN9w70po">pic.twitter.com/HynN9w70po</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1542887369401110529?ref_src=twsrc%5etfw">July 1, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Martin Eyjólfsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, var einnig á ferð og flugi síðustu tvær vikur. Í byrjun síðustu viku átti hann <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/30/Raduneytisstjori-utanrikisraduneytisins-fundadi-med-adalframkvaemdastjora-Matvaela-og-landbunadarstofnunar-Sameinudu-thjodanna-FAO/" target="_blank">fund með Qu Dongyu</a>, aðalframkvæmdastjóra Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO) í Róm. Á fundinum voru ræddar áherslur Íslands í starfi stofnunarinnar, meðal annars á sviði fiskveiðistjórnunar, fæðu úr höfunum, málefna smárra eyþróunarríkja, áhrif loftslagsbreytinga á ríki heims og einnig afleiðingar stríðsins í Úkraínu á fæðuöryggi í heiminum og hlutverk stofnunarinnar í þeim málum.</p> <p>Þá <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/07/05/Vidbotarframlag-i-sjod-Althjodabankans-um-neydaradstod-vid-Ukrainu/" target="_blank">sótti ráðuneytisstjóri alþjóðlega ráðstefnu</a>&nbsp;um uppbyggingu í Úkraínu sem fram fór í Lugano í Sviss í vikunni þar sem hann tilkynnti um 100 milljóna króna framlag í sjóð Alþjóðabankans um efnahagslega neyðaraðstoð við Úkraínu.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">🇺🇦 National Recovery &amp; Development Plan is ambitious &amp; forward-looking. At <a href="https://twitter.com/hashtag/URC2022?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#URC2022</a>, 🇮🇸 announced an additional 100m krona for Ukraine through the World Bank and pledged its firm support to 🇺🇦's reconstruction. United in recovery! <a href="https://twitter.com/hashtag/StandWithUkraine%EF%B8%8F?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#StandWithUkraine️</a> <br /> 👉<a href="https://t.co/5MML9dVvjj">https://t.co/5MML9dVvjj</a> <a href="https://t.co/TzyT6jAsQO">pic.twitter.com/TzyT6jAsQO</a></p> — MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) <a href="https://twitter.com/MFAIceland/status/1544336250903068673?ref_src=twsrc%5etfw">July 5, 2022</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> Sendiskrifstofur okkar hafa haft í nógu að snúast undanfarnar tvær vikur. Þrjár mannskæðar skotárásir hafa hins vegar varpað þungum skugga á störf utanríkisþjónustunnar þessar tvær vikur sem liðnar eru frá síðasta föstudagspósti.&nbsp;</p> <p>Föstudagskvöldið 24. júní var skotárás gerð fyrir utan skemmtistað í Osló þar sem tveir létust og um tuttugu særðust. Staðurinn er vinsæll samkomustaður hinsegin fólks en hinsegin dagar stóðu yfir í borginni.&nbsp;</p> <p>„Fólk hér í Ósló er eðlilega mjög slegið en hér er líka mikill samhugur á meðal fólks. Samhugur og samstaða,“ sagði Ingibjörg Davíðsdóttir, sendiherra Íslands í Ósló, meðal annars í <a href="https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/06/25/mikill_samhugur_medal_folks/" target="_blank">viðtali við Mbl.is</a>.&nbsp;</p> <p><iframe title="Sendiráð Íslands í Osló á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2f5232866696827947&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="674" frameborder="0"></iframe>&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Deeply saddened over the vicious shooting against innocent people in <a href="https://twitter.com/hashtag/Oslo?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Oslo</a> last night. This deplorable act is an attack on the freedom to love - a precious right that has been hard won. Our thoughts are with the victims and their loved ones. <a href="https://twitter.com/hashtag/oslopride?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#oslopride</a> 🇳🇴🏳️‍🌈🇮🇸 <a href="https://twitter.com/AHuitfeldt?ref_src=twsrc%5etfw">@AHuitfeldt</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1540629427427725313?ref_src=twsrc%5etfw">June 25, 2022</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Þrjú létust eftir skotárás sem gerð var í verslunarmiðstöðinni Field‘s í Kaupmannahöfn sunnudaginn 3. júlí síðastliðinn. Ljóst er að Íslendingar voru á staðnum þegar árásin varð, en ekki er vitað til þess að Íslendingur hafi slasast. Borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins bárust símtöl vegna alls sex Íslendinga sem staddir voru í verslunarmiðstöðinni þegar árásin átti sér stað.&nbsp;</p> <p>„Danmörk er friðsæll staður og Kaupmannahöfn er örugg. Fólk er slegið yfir þessum atburðum,“ sagði Helga Hauksdóttir, sendiherra Íslands í Danmörku, í <a href="https://www.mbl.is/frettir/innlent/2022/07/04/fa_afallahjalp_hja_sendiradinu/" target="_blank">viðtali við Mbl.is</a>. Daginn eftir voðaverkin <a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/pfbid0HRHjExd6B2D164WVFTYz5Xo7dMpmJypHKinyR91sqmtYQu9w9eM7g16zeBShLWULl" target="_blank">bauð sendiráðið upp á opið hús</a>&nbsp;fyrir Íslendinga í Jónshúsi þar sem prestur íslenska safnaðarins var á svæðinu ásamt fulltrúum sendiráðsins.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">My thoughts and deep sympathy are with our dear Danish friends who have witnessed a terrifying and indiscriminate attack on innocent citizens in Copenhagen today. I send my condolences to the people of Denmark and the families of the victims and all who are hurt and afraid.</p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1543699656831639554?ref_src=twsrc%5etfw">July 3, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í dag bárust síðan þær fréttir að Shinzo Abe, fyrrverandi forsætisráðherra Japans, hafi verið skotinn til bana á kosningasamkomu í borginni Nara í vesturhluta Japans.&nbsp;</p> <p> „Þetta er auðvitað mikið áfall fyrir japönsku þjóðina og japönsk stjórnmál. Viðkvæðið virðist hafa verið svolítið meðal almennings að þetta komi fólki mjög&nbsp; á óvart. Enda eru Japanir mjög óvanir slíkum árásum með skotvopn. Þannig að viðkvæðið hefur verið svolítið í fjölmiðlum að Japanir trúa vart sínum eyrum og augum,“ sagði Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra Íslands í Japan, í <a href="https://www.ruv.is/frett/2022/07/08/japanir-trua-vart-sinum-augum-og-eyrum" target="_blank">viðtali við RÚV í dag</a>.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Shocked to learn of the death of former Prime Minister Shinzo Abe. Our thoughts are with his family and friends - and the people of Japan in these dark times. The world will miss this great Japanese statesman.</p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1545346187456573441?ref_src=twsrc%5etfw">July 8, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">I send my heartfelt condolences to the Japanese people and the family and loved ones of former Prime Minister Shinzo Abe. My thoughts are also with our friends <a href="https://twitter.com/SUZUKIRyotaro1?ref_src=twsrc%5etfw">@SUZUKIRyotaro1</a> and his team in Reykjavík. We are all shocked and saddened by this senseless act of violence. 🇯🇵🇮🇸 <a href="https://t.co/toq15zO5xF">https://t.co/toq15zO5xF</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1545348082799362048?ref_src=twsrc%5etfw">July 8, 2022</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> </p> <p>En færum okkur þá yfir í aðeins gleðilegri tíðindi. </p> <p>Í vikunni hófst árlegur fundur um framfylgd heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna í höfuðstöðvunum í New York. Fastanefnd Íslands stóð fyrir stafrænum hliðarviðburði um konur og hafið sem haldinn var í samstarfi við félagasamtökin Environmental Defense Fund og tók matvælaráðherra þátt í viðburðinum.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Iceland 🇮🇸 was happy to co-sponsor an <a href="https://twitter.com/hashtag/HLPF?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HLPF</a> side-event focusing on the interlinkages of <a href="https://twitter.com/hashtag/SDG5?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SDG5</a> and <a href="https://twitter.com/hashtag/SDG14?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SDG14</a>. Informative presentations and panel discussions 👏<br /> <br /> As stated by Minister <a href="https://twitter.com/svasva?ref_src=twsrc%5etfw">@svasva</a>: women’s rights and fisheries management are close to the ❤️ of Icelanders. <a href="https://t.co/YLlM3wDgSf">https://t.co/YLlM3wDgSf</a> <a href="https://t.co/Xy46DlGWyc">pic.twitter.com/Xy46DlGWyc</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1545115156644069380?ref_src=twsrc%5etfw">July 7, 2022</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Í síðustu viku lauk hafráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Lissabon. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra leiddi sendinefndina og hélt ræðu Íslands við opnunarathöfnina og þá ávarpaði Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra sömuleiðis ráðstefnuna.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">1/7 The UN <a href="https://twitter.com/hashtag/OceanConference?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#OceanConference</a> is coming to an end in Lisbon. Five days of extensive meetings, above all focused on actions we need to <a href="https://twitter.com/hashtag/SaveOurOcean?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SaveOurOcean</a>."Our Ocean, Our Future, Our Responsibility" <a href="https://t.co/DIaqxYlflR">pic.twitter.com/DIaqxYlflR</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1542949134180777985?ref_src=twsrc%5etfw">July 1, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Fimmtugasta lota mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna hefur staðið yfir í Genf undanfarnar vikur. Þriðja allsherjarúttekt á stöðu mannréttindamála á Íslandi var meðal annars tekin fyrir.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">🇮🇸 warmly thanks all States &amp; CSOs that participated in today's adoption of Iceland's third UPR at <a href="https://twitter.com/hashtag/HRC50?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HRC50</a>.<a href="https://twitter.com/hashtag/HRC?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HRC</a> is the key platform for the promotion &amp; protection of <a href="https://twitter.com/hashtag/HumanRights?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HumanRights</a>. <br /> <br /> Iceland remains firmly committed to implementing the <a href="https://twitter.com/hashtag/UPR?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UPR</a> recommendations! <a href="https://t.co/GpMW7v13XF">pic.twitter.com/GpMW7v13XF</a></p> — Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) <a href="https://twitter.com/IcelandinGeneva/status/1542547456528994305?ref_src=twsrc%5etfw">June 30, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Á meðal mikilvægra samþykkta á vettvangi mannréttindaráðsins er endurnýjað umboð óháðs sérfræðings um réttindi hinsegin fólks.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">🇮🇸 celebrates the mandate renewal of <a href="https://twitter.com/hashtag/IESOGI?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IESOGI</a>. A key mechanism to protect the rights of <a href="https://twitter.com/hashtag/LGBTQI?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#LGBTQI</a>+ persons &amp; to ensure that everyone has the right to be who they are &amp; love who they love 🏳️‍🌈🏳️‍⚧️. <a href="https://twitter.com/hashtag/HRC50?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HRC50</a>!<a href="https://twitter.com/hashtag/loveislove?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#loveislove</a>❤️🧡💛💚💙💜 <a href="https://t.co/xssn1CoMOD">pic.twitter.com/xssn1CoMOD</a></p> — Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) <a href="https://twitter.com/IcelandinGeneva/status/1545421687977660419?ref_src=twsrc%5etfw">July 8, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Fimmtugustu lotu mannréttindaráðsins lauk síðan fyrr í dag.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">It’s a wrap! <a href="https://twitter.com/hashtag/HRC50?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HRC50</a> concluded today, with adoption of key resolutions for the advancement of <a href="https://twitter.com/hashtag/HumanRights?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HumanRights</a> despite unprecedented pushback. <br /> <br /> 🇮🇸 will continue to advocate for <a href="https://twitter.com/hashtag/HumanRights4all?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HumanRights4all</a>, incl. rights of women &amp; girls ♀ and LGBTQI+ persons 🏳️‍🌈🏳️‍⚧️. <a href="https://t.co/9ceOJWFeEz">pic.twitter.com/9ceOJWFeEz</a></p> — Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) <a href="https://twitter.com/IcelandinGeneva/status/1545448835627028482?ref_src=twsrc%5etfw">July 8, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í París fór fram undirbúningsráðstefna Sameinuðu þjóðanna um umbreytingu á menntun. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, sótti ráðstefnuna fyrir Íslands hönd og tók virkan þátt. Þar að auki sótti Inga Huld Ármann, ungmennafulltrúi í málefnum barna og ungmenna, ráðstefnuna fyrir hönd ungs fólks á Íslandi.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Active participation of young people is key for <a href="https://twitter.com/hashtag/TransformingEducation?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#TransformingEducation</a> 📚<br /> <br /> 📷 Inga Huld Ármann, delegate from National Youth Council of <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a>, &amp; Ásmundur Einar Daðason, 🇮🇸 Minister of Education &amp; Children, at Pre-Summit <a href="https://twitter.com/UNESCO?ref_src=twsrc%5etfw">@UNESCO</a> in Paris leading up to <a href="https://twitter.com/UN?ref_src=twsrc%5etfw">@UN</a> Summit in September. <a href="https://t.co/S6WBUsUJRq">pic.twitter.com/S6WBUsUJRq</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1542569000160436224?ref_src=twsrc%5etfw">June 30, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Bergdís Ellertsdóttir, sendiherra Íslands gagnvart Bandaríkjunum, sótti móttöku í utanríkisráðuneytinu þar sem hún hitti meðal annars Antony Blinken utanríkisráðherra Bandaríkjanna.&nbsp;<br /> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Great pleasure to attend a reception <a href="https://twitter.com/StateDept?ref_src=twsrc%5etfw">@StateDept</a> the other day! Thank you <a href="https://twitter.com/SecBlinken?ref_src=twsrc%5etfw">@SecBlinken</a> and Ms. Evan Ryan for hosting us 🇮🇸🇺🇸 <a href="https://t.co/v722Ftjtsy">pic.twitter.com/v722Ftjtsy</a></p> — Bergdís Ellertsdóttir (@BEllertsdottir) <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1544349574021595137?ref_src=twsrc%5etfw">July 5, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> María Erla Marelsdóttir, sendiherra Íslands í Berlín, fundaði með Kornelia Haugg, ráðuneytisstjóra í mennta- og vísindamálaráðuneyti Þýskalands, þar sem meðal annars var rætt um samstarf þjóðanna á fyrrnefndum sviðum.<br /> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="de">Staatssekretärin im <a href="https://twitter.com/BMBF_Bund?ref_src=twsrc%5etfw">@BMBF_Bund</a> Kornelia Haugg und Botschafterin <a href="https://twitter.com/mariaerlamar?ref_src=twsrc%5etfw">@mariaerlamar</a> trafen sich zum Austausch über die Zusammenarbeit Deutschlands und Islands im Bereich Forschung und Bildung.<a href="https://twitter.com/hashtag/island?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#island</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/deutschland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#deutschland</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/bildung?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#bildung</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/forschung?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#forschung</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/islandindeutschland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#islandindeutschland</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/bmbf?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#bmbf</a> <a href="https://t.co/HantCBPZgM">pic.twitter.com/HantCBPZgM</a></p> — Island in Deutschland 🇮🇸 (@IcelandinBerlin) <a href="https://twitter.com/IcelandinBerlin/status/1542859650323943424?ref_src=twsrc%5etfw">July 1, 2022</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Hlynur Guðjónsson, sendiherra Íslands í Kanada, og Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, færðu bókasafninu í Whitehorse bókagjöf í tilefni af 75 ára afmæli stjórnmálasambands Íslands og Kanada.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Today in Whitehorse 🇮🇸's Minister for Culture and Business Affairs and 🇮🇸's Ambassador to Canada presented a gift from <a href="https://twitter.com/IcelandinCanada?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandinCanada</a> of 30📚written by 🇮🇸 authors to the @WhitehorseLibrary alongside <a href="https://twitter.com/yukonrpmostyn?ref_src=twsrc%5etfw">@yukonrpmostyn</a>. The gift mirrors one from <a href="https://twitter.com/CanadaIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@CanadaIceland</a> shared this year. <a href="https://t.co/TUqg7KGFPo">pic.twitter.com/TUqg7KGFPo</a></p> — Iceland in Canada 🇮🇸 (@IcelandinCanada) <a href="https://twitter.com/IcelandinCanada/status/1542343533117509632?ref_src=twsrc%5etfw">June 30, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Fastanefnd Íslands í Strassborg barst óvæntur liðsauki í síðustu viku.<br /> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">This handsome <a href="https://twitter.com/hashtag/stork?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#stork</a> came by our office for a visit! <br /> <br /> He’s not showing any interest in leaving so we might offer him an internship. <a href="https://twitter.com/hashtag/Strasbourg?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Strasbourg</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/StorksofStrasbourg?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#StorksofStrasbourg</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/Alsace?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Alsace</a> <a href="https://t.co/42tvj10YQu">pic.twitter.com/42tvj10YQu</a></p> — Iceland at CoE 🇮🇸 (@IcelandCoE) <a href="https://twitter.com/IcelandCoE/status/1541818999180300291?ref_src=twsrc%5etfw">June 28, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Turns out our new <a href="https://twitter.com/hashtag/stork?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#stork</a> intern was a bit too young for employment. He stayed at our 🏠 through the night with food &amp; water &amp; he had a good 😴 until he was picked up by Groupe SACPA for further care. We wish him a long &amp; happy stork life in <a href="https://twitter.com/hashtag/Strasbourg?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Strasbourg</a> <br /> <br /> We miss him already! ❤️ <a href="https://t.co/mQax7HUhxi">pic.twitter.com/mQax7HUhxi</a></p> — Iceland at CoE 🇮🇸 (@IcelandCoE) <a href="https://twitter.com/IcelandCoE/status/1542085616787234816?ref_src=twsrc%5etfw">June 29, 2022</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> Hinsegin dagar fóru fram víða síðustu vikur, meðal annars í New York:</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Happy Pride to every one of us! Our hearts go out to all those who still don’t believe that love will conquer all in the end. <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> represented at <a href="https://twitter.com/hashtag/NYCPride2022?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NYCPride2022</a> along with <a href="https://twitter.com/UN?ref_src=twsrc%5etfw">@UN</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/LGBTI?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#LGBTI</a> Core Group and <a href="https://twitter.com/OutRightIntl?ref_src=twsrc%5etfw">@OutRightIntl</a> Forever supporting <a href="https://twitter.com/hashtag/HumanRights?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HumanRights</a> for all ❤️🧡💛💚💙💜 <a href="https://twitter.com/hashtag/LoveisLove?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#LoveisLove</a> <a href="https://t.co/R5b0fTnmUs">pic.twitter.com/R5b0fTnmUs</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1541175459081240578?ref_src=twsrc%5etfw">June 26, 2022</a></blockquote> <p>Og London:<br /> <br /> </p> <blockquote title="Af Instagram síðu utanríkisþjónustunnar" alt="Af Instagram síðu utanríkisþjónustunnar" class="instagram-media" data-instgrm-permalink="https://www.instagram.com/p/CfmC8MGI1-o/?utm_source=ig_embed&amp;utm_campaign=loading" data-instgrm-version="14" style="background:#FFF; border:0; border-radius:3px; box-shadow:0 0 1px 0 rgba(0,0,0,0.5),0 1px 10px 0 rgba(0,0,0,0.15); margin: 1px; max-width:540px; min-width:326px; padding:0; width:99.375%; width:-webkit-calc(100% - 2px); width:calc(100% - 2px);"> <div style="padding:16px;"> <a href="https://www.instagram.com/p/CfmC8MGI1-o/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"> </a> <div style="padding: 19% 0;"><a href="https://www.instagram.com/p/CfmC8MGI1-o/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank">&nbsp;</a></div> <div style="display:block; height:50px; margin:0 auto 12px; width:50px;"><a href="https://www.instagram.com/p/CfmC8MGI1-o/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"><svg width="50px" height="50px" viewbox="0 0 60 60" version="1.1" xmlns="https://www.w3.org/2000/svg" xmlns:xlink="https://www.w3.org/1999/xlink"><g stroke="none" stroke-width="1" fill="none" fill-rule="evenodd"><g transform="translate(-511.000000, -20.000000)" fill="#000000"><g> <path d="M556.869,30.41 C554.814,30.41 553.148,32.076 553.148,34.131 C553.148,36.186 554.814,37.852 556.869,37.852 C558.924,37.852 560.59,36.186 560.59,34.131 C560.59,32.076 558.924,30.41 556.869,30.41 M541,60.657 C535.114,60.657 530.342,55.887 530.342,50 C530.342,44.114 535.114,39.342 541,39.342 C546.887,39.342 551.658,44.114 551.658,50 C551.658,55.887 546.887,60.657 541,60.657 M541,33.886 C532.1,33.886 524.886,41.1 524.886,50 C524.886,58.899 532.1,66.113 541,66.113 C549.9,66.113 557.115,58.899 557.115,50 C557.115,41.1 549.9,33.886 541,33.886 M565.378,62.101 C565.244,65.022 564.756,66.606 564.346,67.663 C563.803,69.06 563.154,70.057 562.106,71.106 C561.058,72.155 560.06,72.803 558.662,73.347 C557.607,73.757 556.021,74.244 553.102,74.378 C549.944,74.521 548.997,74.552 541,74.552 C533.003,74.552 532.056,74.521 528.898,74.378 C525.979,74.244 524.393,73.757 523.338,73.347 C521.94,72.803 520.942,72.155 519.894,71.106 C518.846,70.057 518.197,69.06 517.654,67.663 C517.244,66.606 516.755,65.022 516.623,62.101 C516.479,58.943 516.448,57.996 516.448,50 C516.448,42.003 516.479,41.056 516.623,37.899 C516.755,34.978 517.244,33.391 517.654,32.338 C518.197,30.938 518.846,29.942 519.894,28.894 C520.942,27.846 521.94,27.196 523.338,26.654 C524.393,26.244 525.979,25.756 528.898,25.623 C532.057,25.479 533.004,25.448 541,25.448 C548.997,25.448 549.943,25.479 553.102,25.623 C556.021,25.756 557.607,26.244 558.662,26.654 C560.06,27.196 561.058,27.846 562.106,28.894 C563.154,29.942 563.803,30.938 564.346,32.338 C564.756,33.391 565.244,34.978 565.378,37.899 C565.522,41.056 565.552,42.003 565.552,50 C565.552,57.996 565.522,58.943 565.378,62.101 M570.82,37.631 C570.674,34.438 570.167,32.258 569.425,30.349 C568.659,28.377 567.633,26.702 565.965,25.035 C564.297,23.368 562.623,22.342 560.652,21.575 C558.743,20.834 556.562,20.326 553.369,20.18 C550.169,20.033 549.148,20 541,20 C532.853,20 531.831,20.033 528.631,20.18 C525.438,20.326 523.257,20.834 521.349,21.575 C519.376,22.342 517.703,23.368 516.035,25.035 C514.368,26.702 513.342,28.377 512.574,30.349 C511.834,32.258 511.326,34.438 511.181,37.631 C511.035,40.831 511,41.851 511,50 C511,58.147 511.035,59.17 511.181,62.369 C511.326,65.562 511.834,67.743 512.574,69.651 C513.342,71.625 514.368,73.296 516.035,74.965 C517.703,76.634 519.376,77.658 521.349,78.425 C523.257,79.167 525.438,79.673 528.631,79.82 C531.831,79.965 532.853,80.001 541,80.001 C549.148,80.001 550.169,79.965 553.369,79.82 C556.562,79.673 558.743,79.167 560.652,78.425 C562.623,77.658 564.297,76.634 565.965,74.965 C567.633,73.296 568.659,71.625 569.425,69.651 C570.167,67.743 570.674,65.562 570.82,62.369 C570.966,59.17 571,58.147 571,50 C571,41.851 570.966,40.831 570.82,37.631"></path> </g></g></g></svg></a></div> <div style="padding-top: 8px;"><a href="https://www.instagram.com/p/CfmC8MGI1-o/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"> </a> <div style="color:#3897f0; font-family:Arial,sans-serif; font-size:14px; font-style:normal; font-weight:550; line-height:18px;"><a href="https://www.instagram.com/p/CfmC8MGI1-o/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank">View this post on Instagram</a></div> </div> <div style="padding: 12.5% 0;"><a href="https://www.instagram.com/p/CfmC8MGI1-o/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank">&nbsp;</a></div> <div style="display: flex; flex-direction: row; margin-bottom: 14px; align-items: center;"><a href="https://www.instagram.com/p/CfmC8MGI1-o/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"></a></div> <p style="color:#c9c8cd; font-family:Arial,sans-serif; font-size:14px; line-height:17px; margin-bottom:0; margin-top:8px; overflow:hidden; padding:8px 0 7px; text-align:center; text-overflow:ellipsis; white-space:nowrap;"><a href="https://www.instagram.com/p/CfmC8MGI1-o/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="color:#c9c8cd; font-family:Arial,sans-serif; font-size:14px; font-style:normal; font-weight:normal; line-height:17px; text-decoration:none;" target="_blank">A post shared by Utanríkisráðuneytið (@utanrikisthjonustan)</a></p> </div> </blockquote> <p> <script async src="//www.instagram.com/embed.js"></script> </p> <p>Árni Þór Sigurðsson, sendiherra Íslands í Rússlandi, ásamt níu öðrum sendiherrum og Chargés d‘Affaires í Rússlandi, <a href="https://www.facebook.com/IcelandinMoscow/posts/pfbid02ESQdMgLbHyXCdWPPYQiM2ohVaKMSfakaJtbBqCmNtq9ZXfxTrwKGFmm3pRAEuVoVl" target="_blank">sendi frá sér yfirlýsingu</a>&nbsp;til stuðnings réttindum hinsegin fólks.&nbsp;</p> <p><a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/pfbid036nuSKRTfkVpo6GAwPNSbjfkpvXD3qMLtq6cHgCvBLLSn2D4QqLyyTQS8fG5cXkfRl" target="_blank">Ísland tók við formennsku í fastanefnd EFTA í Brussel</a> þann 1. júlí síðastliðinn. Af því tilefni efndi Kristján Andri Stefánsson sendiherra til móttöku fyrir alla helstu samstarfsaðila í EES-samstarfinu, bæði hjá EFTA og ESB.</p> <p>Sendiráð Íslands í Malaví <a href="https://www.facebook.com/IcelandinMalawi/posts/pfbid02Uej4mR5UdPLUHFnFGSoQWantLvgVdeYgqQqzFNdxiLhTTmvfiVHEiM9mgr7Dr9s6l" target="_blank">styrkti samtökin Sun Fire Social með reiðhjólum</a>.</p> <p>Norræna danslistahátíðin <a href="https://www.facebook.com/IcelandinFI/posts/pfbid0eavGUgKUJ9sasGGcVeaCrDwqkHj26WgcGb6HQy8fuTTJyfFtRadQK8RiuEswJWtvl" target="_blank">Ice Hot fór fram í Helsinki á dögunum</a>.&nbsp;<span>Þónokkrir íslenskir dansarar tóku þátt í hátíðinni í ár; Rósa Ómarsdóttir, danshópurinn Marble Crowd, Katrín Gunnarsdóttir, Anna Kolfinna Kuran, Saga S.dóttir og Inga Huld Hákonardóttir.</span><br /> <br /> Tvær skýrslur komu út á vegum ráðuneytisins á síðustu tveimur vikum. Annars vegar <a href="https://www.stjornarradid.is/library/03-Verkefni/Efnahagsmal-og-opinber-fjarmal/arsskyrslur-fyrir-2021/220531_UTN_Arsskyrsla_2021_V6.pdf" target="_blank">Ársskýrsla utanríkisráðherra 2021</a>&nbsp;og hins vegar <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/27/Arsskyrsla-GRO-2020-2021-komin-ut/" target="_blank">Ársskýrsla GRÓ 2020-2021</a>.&nbsp;</p> <p>Við segjum þetta gott í bili!</p> <p>Góða helgi,<br /> Uppló</p> <br class="t-last-br" /> <div style="position: static !important;">&nbsp;</div> <br class="t-last-br" /> <div style="position: static !important;">&nbsp;</div> <br class="t-last-br" /> <div style="position: static !important;">&nbsp;</div>
24.06.2022Blá ör til hægriFöstudagspósturinn 24. júní 2022<span></span> <p><span>Verkefni utanríkisþjónustunnar hafa verið mörg og fjölbreytt undanfarnar tvær vikur og því af nógu að taka í föstudagspósti vikunnar.</span></p> <p><span>Byrjum á vikunni sem er að líða. </span></p> <p><span>Á mánudaginn komu ráðherrar, þingmenn og samstarfsaðilar aðildarríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA) saman til <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/20/EFTA-rikin-hefja-friverslunarvidraedur-vid-Tailand-og-Kosovo/">árlegs sumarfundar í Borgarnesi</a>. Áskoranir sem alþjóðaviðskiptakerfið stendur frammi fyrir vegna afleiðinga heimsfaraldursins og innrásar Rússlands í Úkraínu og yfirstandandi fríverslunarviðræður EFTA-ríkjanna voru efst á baugi. Þá var fríverslunarviðræðum við Taíland og Kósovó ýtt úr vör.</span></p> <p><span>Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra stýrði fundinum sem markar lok eins árs formennsku Íslands í EFTA samstarfinu.</span></p> <p><span>„Það var afar ánægjulegt og mikilvægt að ná að hitta fulltrúa hinna EFTA-ríkjanna,“ segir Þórdís Kolbrún. „Á tímum sívaxandi alþjóðlegrar óvissu, og vegna innrásar Rússlands í Úkraínu, er mikilvægt að standa vörð um EFTA samstarfið og skuldbindingar okkar til að vinna saman að friði og opnum utanríkisviðskiptum.“</span></p> <p><span>Sjá má svipmyndir frá fundinum á <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/pfbid02cuVh9gKdVBCxqesSm3uBJ7em4UxzSCoTSGbPkWJ1jmp7fancRgyPFBHHctEZNz94l">Facebooksíðu ráðuneytisins.</a></span></p> <p><span>Á mánudag var einnig tilkynnt um <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/20/Island-veitir-serstakt-fjarframlag-til-Evropuradsins-i-tilefni-af-formennsku-Islands/">sérstakt fjárframlag til Evrópuráðsins</a> í tilefni af formennsku Íslands í ráðinu sem hefst í nóvember nk. og tengist formennskuáherslum Íslands. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tilkynnti um framlagið á fundi með Marija Pejčinović Burić, aðalframkvæmdastjóra Evrópuráðsins.</span></p> <p><span>Á miðvikudag var sagt frá því að ráðist verði í sérstakt <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/22/Menningarkynning-og-lestraratak-i-tengslum-vid-Evropumot-kvenna-i-knattspyrnu/">lestrarátak og menningarkynningu</a> í tengslum við þátttöku Íslands á Evrópumóti kvenna í knattspyrnu sem fram fer á Englandi síðar í sumar. Tónlistarfólkið JóiPé og Króli, DJ Dóra Júlía og gugusar munu spila á stuðningsmannasvæðum fyrir leiki Íslands. Þar að auki mun rithöfundurinn Kristín Ragna Gunnarsdóttir verða með ritsmiðju fyrir börn.</span></p> <p><span>Þá sögðum við frá því að fimm íslensk fyrirtæki á sviði heilbrigðistækni, jarðhitatækni og fiskveiða hljóta <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/22/Heimsmarkmidasjodur-atvinnulifs-styrkir-fimm-fyrirtaeki-til-throunarsamvinnuverkefna/">styrki úr Heimsmarkmiðasjóði atvinnulífs</a> um þróunarsamvinnu vegna verkefna í Djíbútí, Eþíópíu, Indlandi, Víetnam og Úkraínu. Fyrirtækin eru MAR Advisors, Össur, RetinaRisk, Verkís og Reykjavik Geothermal.</span></p> <p><span class="blockqoude">„Það er afar ánægjulegt að sjá íslensk fyrirtæki tefla fram hugviti, sérþekkingu og fjármagni til að styðja við sjálfbæra þróun, aukna hagsæld og atvinnutækifæri í fátækustu og stríðshrjáðustu löndum heims. Íslenskt atvinnulíf hefur heilmikið fram að færa þegar kemur að þróunarsamvinnu, eins og þessi verkefni sýna svo glöggt,“ sagði Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra af þessu tilefni.</span></p> <p><span>Í dag var svo sagt frá því að forsætisráðuneytið, utanríkisráðuneytið og Hringborð Norðurslóða – Arctic Circle hafa <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/24/Samkomulag-um-samstarf-Hringbords-Nordursloda-Arctic-Circle-forsaetisraduneytis-og-utanrikisraduneytis-undirritad/">endurnýjað samkomulag um samstarf</a>&nbsp;til ársloka 2026.&nbsp;Samkvæmt samkomulaginu styrkja íslensk stjórnvöld þing Hringborðs Norðurslóða í Hörpu um 15 milljónir króna árlega á samningstímanum. Þar að auki styrkja ráðuneytin viðburð fyrir þátttakendur þingsins um allt að 5 milljónir króna.</span></p> <p><span>Þá að síðustu viku.</span></p> <p><span>Mánudaginn 13. júní sögðum við frá <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/13/Faeduoryggi-til-umraedu-a-radherrafundi-Althjodavidskiptastofnunarinnar/">ráðherrafundi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar</a> sem fram fór í Genf dagana 12. til 15. júní. Utanríkisráðherra flutti ávarp á opnunardegi fundarins um helstu áskoranir sem alþjóðaviðskiptakerfið stendur frammi fyrir. Fordæmdi hún innrás Rússlands í Úkraínu og sagði hana meginorsök þeirrar fæðuöryggiskrísu sem heimurinn stendur nú frammi fyrir.</span></p> <p><span>„Rússland ber eitt ábyrgð á þessari krísu með því að halda matvælabirgðum sem gætu fætt milljónir manna í þróunarríkjum í gíslingu,“ sagði Þórdís Kolbrún meðal annars.</span></p> <p><span>Þá sótti ráðherra samstöðuviðburð með Úkraínu á hliðarlínum ráðherrafundarins og fundaði, ásamt fulltrúum annarra EFTA ríkja, með varaviðskiptaráðherra Úkraínu, Taras Kachka.</span></p> <p><span>Dagana 14. og 15. júní fór <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/15/Sameiginleg-yfirlysing-varnarmalaradherra-thatttokurikja-i-JEF-/">fundur varnarmálaráðherra þátttökuríkja í Sameiginlegu viðbragðssveitinni</a> (Joint Expeditionary Force, JEF) fram í Osló. Bryndís Kjartansdóttir skrifstofustjóri öryggis- og varnarmálaskrifstofu sat fundinn af Íslands hálfu. Sameiginleg yfirlýsing var gefin út af fundinum þar sem stuðningur ríkjanna við aðildarumsókn Finnlands og Svíþjóðar að Atlantshafsbandalaginu er undirstrikaður og vilji þeirra til að efla samstarf á vettvangi JEF.</span></p> <p><span><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/15/Utanrikisradherrar-Nordurlanda-og-Afrikurikja-fundudu-i-Helsinki/">Árlegur fundur utanríkisráðherra Afríkuríkja og Norðurlanda</a> fór fram í Helsinki 14. júní. Friðar- og öryggismál, þar á meðal áhrif stríðsins í Úkraínu, sjálfbær samfélög, baráttan við loftlagsbreytingar og aukið samstarf Norðurlanda og Afríkuríkja í alþjóðakerfinu voru meðal helstu umræðuefna ráðherranna. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra sótti fundinn. </span></p> <p><span>Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra sótti <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/16/Varnarmalaradherrarnir-raeddu-Ukrainu-og-styrkingu-varnargetu-NATO/">varnarmálaráðherrafund Atlantshafsbandalagsins í Brussel</a> dagana 15. og 16. júní. Varnarbarátta Úkraínu gegn stríðsrekstri Rússlands og áhrif þess á öryggisumhverfi Evró-Atlantshafssvæðisins, stuðningur bandalagsríkja við Úkraínu og efling fælingar og varnarstefnu Atlantshafsbandalagsins voru meginefni fundarins. </span></p> <p><span>„Ákvörðun Pútíns að beita innrásarher sínum af fullum þunga til að hernema sjálfstætt og fullvalda grannríki er ólíðandi framferði. Ég lýsti á fundinum yfir aðdáun yfir baráttuþreki og hugrekki úkraínsku þjóðarinnar í varnarbaráttu sinni fyrir frelsi, fullveldi og framtíð landsins.&nbsp; Eining og öflugur samhljómur var um aukinn og tímanlegan stuðning bandalagsríkja og samstarfsríkja við varnir Úkraínu og á fundinum ítrekaði ég staðfestu íslenskra stjórnvalda um áframhaldandi aðstoð,“ sagði utanríkisráðherra.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">At this week‘s meeting of <a href="https://twitter.com/NATO?ref_src=twsrc%5etfw">@NATO</a> Defence Ministers we discussed how to support <a href="https://twitter.com/hashtag/Ukraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Ukraine</a> further &amp; strengthen NATO deterrence &amp; defence in response to Russia's invasion and a changed security landscape. Important groundwork laid for the <a href="https://twitter.com/hashtag/NATOSummit?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NATOSummit</a> in Madrid. <a href="https://twitter.com/hashtag/WeAreNATO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#WeAreNATO</a> <a href="https://t.co/qtPdeJymwO">pic.twitter.com/qtPdeJymwO</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1537442268730171392?ref_src=twsrc%5etfw">June 16, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Þá að sendiskrifstofum okkar erlendis.</span></p> <p><span>Við byrjum í Peking. Í dag átti sendiherra Íslands, Þórir Ibsen, <a href="https://www.government.is/diplomatic-missions/embassy-article/2022/06/24/Ambassadors-meeting-with-Mr.Chen-Ning-Deputy-Director-General-of-MOFCOM/">fjarfund með CHEN Ning, varaskrifstofustjóra alþjóðaviðskipta og efnahagsmála</a> í kínverska fjármála- og viðskiptaráðuneytinu. Meðal umræðuefna voru tvíhliðaviðskipti og fríverslunarsamningur ríkjanna, tollamál, upprunareglur, ferðamennska og neikvæð áhrif COVID takmarkana á viðskipti. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Good meeting with CHEN Ning DDG at 🇨🇳Ministry of Commerce. 🇮🇸🇨🇳 FTA working well and trade is growing. Few COVID related issues need though to be resolved. <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/KluDfyaodf">pic.twitter.com/KluDfyaodf</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1540304538003185664?ref_src=twsrc%5etfw">June 24, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Sendiherra Íslands í Berlín, María Erla Marelsdóttir, sótti <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/pfbid0CqTpnxodjNBs4dsYxaNxjQSN1Ykhz92NJDMZdkNEXPKmU9JxkoFkbnw28na6r4HCl">e-World 2022 kaupráðstefnuna í Essen</a>&nbsp;og kynnti sér bása íslenskra fyrirtækja í orkugeiranum og tengdum greinum. Íslensku fyrirtækin sem kynntu sérþekkingu sína á ráðstefnunni voru Landsvirkjun, Orka náttúrunnar, HS Orka, EFLA, Pure North, SideWind og Svarmi. Þá hitti María Erla borgarstjórann Thomas Kufen og framkvæmdastjóra ráðstefnunnar, Stefanie Hamm.</span></p> <p><span>Fimmtudaginn 9. júní var haldin <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/pfbid0S83sJDrW9Kq8DBxmsk6d29CSo2aXuacvqPHHjvqbx6WR4CxUXsFEWrrqCkap2hSYl">móttaka í sendiherrabústaðnum í Berlín</a>&nbsp;í tengslum við Evrópsku kvikmyndaverðlaunin, sem verða veitt í Reykjavík síðar á þessu ári. Þar mættust aðilar úr tónlistar- og kvikmyndageiranum ásamt Kvikmyndamiðstöð Íslands, Film in Iceland og Record in Iceland. Hermigervill sá fyrir góðri stemningu og meistarakokkurinn Viktor Örn Grétarsson eldaði fyrir gesti.&nbsp;</span>Móttakan var haldin í bland við Taste of Iceland, sem fór fram í Berlín dagana 8.-11. júní síðastliðin og var það í fyrsta sinn sem hún er haldin á meginlandi Evrópu.</p> <p><span>Sendiráð Íslands í Brussel sagði frá því í vikunni að <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/pfbid031y6ojxKGA8MaZZsKYaJWpq8dqauRrWVq9HNes5dqu7kR6V9BrGtbMWBzFw6HcKvwl">viðræður við Evrópusambandið</a>&nbsp;um næsta tímabil Uppbyggingarsjóðs evrópska efnahagssvæðisins væru hafnar.&nbsp;</span>Fulltrúi umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins í sendiráðinu í Brussel bauð til <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/pfbid02LuyRZBid17w1fWcKrZsc8jfBLEPP3NArac1eBChz9wuUoYJRLWfJDuCcTGQy72AEl">reglulegs fundar fulltrúa Norðurlanda og Eystrasaltsríkja</a> á sviði umhverfis- og loftslagsmála. Um var að ræða undirbúningsfund fyrir fund umhverfisráðherra ESB ríkjanna sem haldinn verður í næstu viku. Þá tók Ísland við <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/pfbid02xU5Z7CGEKKLpNdrHH6EjzSzKg4GcGaYArywqVPyGCHTvCJyz24qkXCaJshw7J9QRl">formennsku í vinnunefnd EFTA í samgöngumálum</a> og var Sigurbergur Björnsson kjörinn nýr formaður nefndarinnar.</p> <p><span>Sendiherra Íslands í Helsinki, Elín Flygenring, fór í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinFI/posts/pfbid0FVzityPqDGgykivNFPrFjmKM1JAmDwhzMbzeUZGSXgzuxJTZyKNTBJTpx4YRHWWxl">vinnuheimsókn til Tallinn</a>&nbsp;í síðustu viku og fundaði með fulltrúum eistneska utanríkisráðuneytisins.&nbsp;</span>Á þjóðhátíðardaginn 17. júní sótti Elín svo <a href="https://www.facebook.com/IcelandinFI/posts/pfbid0Hga28dVXMWAuyccsoiQ3Jo61gRajoZs99TpDQHwwzgWtcSxQpzxDXWQABqfxq7W3l">opnun nýrra húsakynna</a> kjörræðismanns Íslands í Vilníus í Litáen og flutti opnunarávarp á <a href="https://www.facebook.com/IcelandinFI/posts/pfbid028T17PXNbCN6UvUZKwnGctdfSGUVTvo3HnHq3MWqPLNeiNwDZqXxp45ruvEvHxyL2l">viðburðinum Takk Ísland</a>&nbsp;sem haldinn er árlega til að þakka Íslandi fyrir að hafa fyrst allra ríkja viðurkennt sjálfstæði Litáen árið 1991.</p> <p><span>Í Úganda sóttu fulltrúar sendiráðs Íslands <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUganda/posts/pfbid0nktC22MYJreFoR1s3dJfRc9Xj84pDuY2v4xLBXFCp5Rc7pDEiTMAneXPcCo2RQcbl">fund stýrinefndar</a>&nbsp;samstarfshéraðs Íslands í þróunarsamvinnu, Namayingo. Fundurinn fór fram í nýrri byggingu menntamálaskrifstofu héraðsins sem var byggð í samstarfi við íslensk stjórnvöld.</span>&nbsp;Þá tók fulltrúi sendiráðsins þátt í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUganda/posts/pfbid01NhdfKjUk7vkRfhDcWEoRbQhDQWi5McteGdebkkVe6h9C3QKoiN9QpG51jUqTKKbl">afhendingu nýrrar skólabyggingar</a>&nbsp;sem byggð var fyrir tilstuðlan þróunarsamvinnu Íslands og Úganda.</p> <p><span>Í Kaupmannahöfn tekur sendiráð Íslands þátt í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/pfbid024WY1zn7AtUd4Q25V2v6KFNTM9cyYBA9NLUAwYa2Nnzjdy7pdt7Xa1GPZEJb7r39bl">framtaki sendiráðs Bretlands „Ambassador for a Day“</a>&nbsp;sem hefur það að markmiði að hvetja ungar stúlkur til að sækja sér leiðtogahlutverk og vera óhræddar við að láta til sín taka. Hin 16 ára Laura Leivsdóttir Christensen mun stíga í fótspor sendiherra Íslands næstu mánuði og kynnast störfum sendiráðsins.</span></p> <p><span>Í Malaví var sérstök <a href="https://www.facebook.com/IcelandinMalawi/posts/pfbid0UnoPJAg3ocfQ1dgZuwrodxvgF6HFDPBE3bEA8wY87vZbq9YCM1JrZP4nHSDxcZ5tl">miðstöð til meðhöndlunar á fæðingarfistli</a>&nbsp;afhent héraðsspítalanum í Mangochi-héraði. Miðstöðin var fjármögnuð af íslenski þróunarsamvinnu og útbúin af Mannfjöldasjóði Sameinuðu þjóðanna.</span></p> <p><span>Í London var <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUK/posts/pfbid02LhCMCi46E5tRCXjUSM3tj2VESZ18T4gFaAeRGUwBA5B9Vrq99Z8YKeK4WT8hufV7l">þjóðhátíðarmessa haldin síðustu helgi</a>&nbsp;og kaffiboð að henni lokinni.</span></p> <p>Sendiráð Íslands í Moskvu tók þátt í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinMoscow/posts/pfbid0sRHdqq5WxEgBZEkhuTs3socEuwqsaHC2PvhQuRuJ922oFwi5QCXpeH6rHJpiSFy9l">orkuráðstefnunni <em>Hydropower Central Asia and Caspian</em></a>&nbsp;í Dushanbe í Tadsíkistan í mánuðinum. Þá átti Árni Þór Sigurðsson sendiherra <a href="https://www.facebook.com/IcelandinMoscow/posts/pfbid0R1BMuqYNhDv9axViarXhjpzSTfZKC7WbN9mwgkeXursreDWtgVYU42iGcbRj2L7hl">fjarfund með yfirmanni Evrópumála</a>&nbsp;í utanríkisráðuneytinu í Úsbekistan, Aybek Shakhavdinov, og sendiherra Úsbekistan gagnvart Íslandi, Said Rustamov.</p> <p><span>Íslendingar í New York <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNY/posts/pfbid02UWkDzPU7kA9awRKcQxXJRFQMGmbcArfM5JigN65S3NWcf25enCkzmAmjKD5Y2LRal">fögnuðu þjóðhátíðardeginum</a>&nbsp;í Central Park.</span></p> <p><span>Sendiherra Íslands í Kanada, Hlynur Guðjónsson, sótti <a href="https://www.facebook.com/IcelandInCanada/posts/pfbid034JCCGevUYx9z9v4prrTsENxFG8kwqKzyN5voaWJReepx7Qo3kKQhjmy4m3E4Do8Tl">Global Energy Show 2022</a>&nbsp;í Alberta fyrr í mánuðinum.&nbsp;</span>Þá bauð sendiherrann til <a href="https://www.facebook.com/IcelandInCanada/posts/pfbid0dfWRtaNy42SMoZB3Qp8mHjwiTD9MWhqbSk19brcjCUF9QeAoRPssh7odaJWHZ77Cl">þjóðhátíðarfagnaðar í sendiherrabústaðnum</a>&nbsp;í Ottawa og að sjálfsögðu var hægt að fá eina með öllu.</p> <p><span>Starfsfólk sendiráðs Íslands í Osló <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/pfbid02qqstQD76K4cy7Bf6C6BgmYQHhE1iq3swkvsTxAsxq1W74JfamU16XBfhGzaTjTsRl">heimsóttu Hardangervidda Nasjonalparksenter</a>.&nbsp;</span>Þá bauð sendiherra Íslands í Noregi, Ingibjörg Davíðsdóttir, til <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/pfbid02EcmuTTtGY7cGgesYFteNmMQCDb4zdLf1zivSvMgrLnq4dCLxBw8WKMqSCVz4NVXal">móttöku í embættisbústaðnum</a>&nbsp;í tilefni af Norrænu matvælaverðlaunanna EMBLA.</p> <p>Íslenskar kvikmyndir, þáttagerð, tónlist, bókmenntir og matargerðarlist verða í aðalhlutverki <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/pfbid05FM5XSrzEzrswb71GPwGkgjnLqKTuNbRgJyuPLkrd7C9arQe6Uok8bdf3vysw6T5l">íslensku vikunnar í París</a>&nbsp;„La semaine islandaise“ sem var opnuð í gær. Þetta er stærsta íslenska menningarhátíðin sem haldin hefur verið í Frakklandi frá árinu 2004.</p> <p><span>Í Japan heimsótti sendiherra Íslands, Stefán Haukur Jóhannesson, Tama City og kynnti land og þjóð.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Great pleasure to give a presentation on <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> in <a href="https://twitter.com/hashtag/TamaCity?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#TamaCity</a> as part of Iceland promotion week. My sincere thanks to Tama for the warm hospitality &amp; <a href="https://twitter.com/hashtag/friendship?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#friendship</a>. <a href="https://t.co/ZDj2MRwfzv">https://t.co/ZDj2MRwfzv</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1539057609893761024?ref_src=twsrc%5etfw">June 21, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Sendiráð Íslands í Washington tók þátt í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUS/posts/pfbid02iEEQuPKQ9ZGZYTQ9EL2fQxg67Ln7qGp7w2aKdDToxTh9BkMmVj88vcWtDfCY9jsxl">gleðigöngunni þar í borg</a>&nbsp;fyrr í mánuðinum. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The <a href="https://twitter.com/hashtag/Pride?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Pride</a> Parade in <a href="https://twitter.com/hashtag/DC?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#DC</a> today was such great fun! The five Nordics joined forces for <a href="https://twitter.com/hashtag/Nordics4Equality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordics4Equality</a>. 🇮🇸🇩🇰🇳🇴🇸🇪🇫🇮🏳️‍🌈 <a href="https://t.co/EKgoKTV2YE">pic.twitter.com/EKgoKTV2YE</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1535730766734311426?ref_src=twsrc%5etfw">June 11, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í Winnipeg tók aðalræðisskrifstofan á móti <a href="https://www.facebook.com/icelandwinnipeg/posts/pfbid0kxUjVWU6dPxN9sFTKSL4NpK3rs76iWjW5F2A59grMUM6bDzR88snASd78qYAzQwel">sendinefnd frá Félagi kvenna í atvinnulífinu</a> og á 17. júní var <a href="https://www.facebook.com/icelandwinnipeg/posts/pfbid0p9vA4QNKA94C9FEwmCwXPALyiwYu4BbCGQAokPgx7nTPkBaNgtVAErdoGTyXQbY8l">þjóðhátíðardeginum rækilega fagnað</a>.</span></p> Við segjum þetta gott af vettvangi utanríkisþjónustunnar í bili og óskum ykkur góðrar helgar.
10.06.2022Blá ör til hægriFöstudagspósturinn 10. júní 2022<p>Heil og sæl.</p> <p>Margt hefur drifið á daga utanríkisþjónustunnar síðan síðasti föstudagspóstur kom út fyrir tveimur vikum.</p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/08/Varnarmalaradherrar-Nordurhopsins-fundudu-i-Reykjavik/">Varnarmálaráðherrafundur Norðurhópsins</a>&nbsp;var haldinn í Reykjavík fyrr í þessari viku, þriðjudaginn og miðvikudaginn 7. og 8. júní. Á þriðjudeginum átti utanríkisráðherra&nbsp;<a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/07/Utanrikisradherra-fundadi-med-Ben-Wallace/">tvíhliða fund með varnarmálaráðherra Bretlands</a>, Ben Wallace. Samstarf Íslands og Bretlands í öryggis- og varnarmálum og sameiginlegir öryggishagsmunir ríkjanna voru meginefni fundarins.</p> <p><span class="blockqoude">„Bretland er öflugt bandalagsríki sem býr yfir mikilli varnargetu og -viðbúnaði sem er mjög þýðingarmikill fyrir sameiginlegar varnir Atlantshafsbandalagsins. Bresk stjórnvöld hafa staðið sig vel í viðbrögðum sínum við innrásinni í Úkraínu og hafa átt um þau náið samráð við okkur og aðrar líkt þenkjandi vinaþjóðir,“ sagði Þórdís Kolbrún.</span></p> <p>Í tengslum við varnarmálaráðherrafundinn stóðu Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, Varðberg, utanríkisráðuneytið og sendiráð Bretlands á Íslandi fyrir málstofu um varnar- og öryggismál á Hilton Reykjavík Nordica þar sem þau Þórdís Kolbrún og Ben Wallace fluttu erindi og svöruðu spurningum áheyrenda.</p> <p>Þá undirrituðu&nbsp;Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra og Morten Bødskov, varnarmálaráðherra Danmerkur, samkomulag um aukið samstarf ríkjanna í öryggis- og varnarmálum.</p> <p>Á miðvikudagsmorgun fór hinn eiginlegi ráðherrafundur fram.&nbsp;Staða og horfur í öryggismálum Norður-Evrópu voru í forgrunni umræðna og sérstaklega viðbrögð við innrás Rússlands í Úkraínu og áhrif hennar og afleiðingar til lengri tíma litið.&nbsp;<a href="https://www.government.is/news/article/2022/06/08/Joint-Statement-by-the-Ministers-of-Defence-of-the-Northern-Group/">Sameiginleg yfirlýsing</a>&nbsp;var gefin út af fundinum þar sem fordæming ráðherranna á innrás Rússlands er undirstrikuð og samstaða andspænis þeirri ógn sem innrásin hefur skapað fyrir öryggi Evrópu og Norður-Atlantshafssvæðisins. Einnig&nbsp;heimsóttu ráðherrarnir öryggissvæðið á Keflavíkurflugvelli og kynntu sér varnarinnviði þar. Á <a href="https://www.flickr.com/photos/utanrikisraduneyti/with/52130494932/">Flickr-síðu utanríkisráðuneytisins </a>er fjöldi ljósmynda frá fundi Norðurhópsins og viðburðum honum tengdum.&nbsp;</p> <p>Í tengslum við fund Norðurhópsins var Artis Pabriks, varaforsætisráðherra og varnarmálaráðherra Lettlands, í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/10/Oryggis-og-varnarmal-og-vinattutengsl-Islands-og-Lettlands-i-forgrunni-Islandsheimsoknar/">opinberri heimsókn</a>&nbsp;hér á landi í vikunni.&nbsp;Breytt staða öryggismála var meginefni fundar ráðherrans með Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra í gær.&nbsp;Í gær flutti ráðherrann erindi á málþingi á vegum Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands, breska sendiráðsins og Varðbergs, þar sem sjónum var beint að nýjum öryggisáskorunum út frá sjónarhóli smáríkja í Norður-Evrópu. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra hélt opnunarávarp, eistneski netöryggissérfræðingurinn Marle Maigre flutti erindi, og pallborðsumræður fylgdu í kjölfarið.</p> <p>Á miðvikudag sögðum við frá&nbsp;<a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/08/Fastafloti-Atlantshafsbandalagsins-til-Islands/">viðkomu fastaflota Atlantshafsbandalagsins á Íslandi</a>. Flotinn er á leiðinni á kafbátaleitaræfingu bandalagsins, Dynamic Mongoose 2022, sem fer að mestu leyti fram á hafsvæðinu við Noreg. Skipin koma hingað til lands til að stilla saman strengi fyrir æfinguna og sinna lokaundirbúningi áður en þau halda áfram til æfingarsvæðisins 13. júní.</p> <p>Í dag sögðum við frá niðurstöðum&nbsp;<a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/10/Thorri-thjodarinnar-telur-hagsaeld-hennar-byggjast-a-althjodasamvinnu/">könnunar Maskínu um utanríkismál og alþjóðasamstarf</a>&nbsp;sem unnin var fyrir utanríkisráðuneytið. Í henni kemur meðal annars fram að rúm 77 prósent landsmanna telja hagsæld Íslands byggjast að miklu leyti á alþjóðlegri samvinnu.&nbsp;</p> <p><span class="blockqoude">„Það er afskaplega ánægjulegt að sjá að þorri landsmanna segist jákvæður í garð alþjóðastofnana og þátttöku Íslands í alþjóðlegu samstarfi. Sem sjálfstæð og fullvalda ríki á Ísland allt undir þróttmikilli samvinnu við önnur ríki, hvort heldur á pólitíska sviðinu eða viðskiptasviðinu. Niðurstöður könnunarinnar sýna svart á hvítu að þjóðin er sammála því,“ segir utanríkisráðherra.</span></p> <p>Í vikunni var greint frá&nbsp;<span><a href="https://www.government.is/news/article/2022/06/08/Joint-statement-on-the-limited-resumption-of-Arctic-Council-cooperation/">yfirlýsingu sjö aðildarríkja Norðurskautsráðsins</a>, þ.e. Norðurlandanna, Kanada og Banadaríkjanna, um ákvörðun ríkjanna varðandi þátttöku í rannsóknaverkefnum á vegum vinnuhópa Norðurskautsráðsins. Í yfirlýsingunni er tilkynnt um þá sameiginlegu ákvörðun að hefja aftur þátttöku í þeim verkefnum sem Rússland tekur ekki þátt í.</span></p> <p>Síðastliðinn mánudag bárust þær fregnir frá New York að&nbsp;<a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/06/Bragi-Gudbrandsson-endurkjorinn-i-nefnd-Sameinudu-thjodanna-um-rettindi-barnsins/">Bragi Guðbrandsson hafi hlotið endurkjör í nefnd Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins</a>&nbsp;til næstu fjögurra ára á fundi aðildarríkja Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.&nbsp;Nefnd Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins (e. Committee on the Rights of the Child) sér um að fylgjast með framkvæmd samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins og bókana við hann. Nefndin er skipuð átján sjálfstæðum, óháðum sérfræðingum, sem kosnir eru til fjögurra ára í senn.</p> <p> <span></span></p> <p>Á þriðjudag tók utanríkisráðherra á móti&nbsp;<a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/07/Utanrikisradherra-Namibiu-i-heimsokn-a-Islandi/">Netumbo Nandi-Ndaitwah aðstoðarforsætisráðherra og utanríkisráðherra Namibíu</a>.&nbsp;Á fundi þeirra Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur voru samskipti ríkjanna, fæðuöryggi og staða og horfur í heimsmálum meðal annars til umræðu. Ráðherrarnir ræddu líka Samherjamálið sem er til rannsóknar í báðum löndum.&nbsp;Þá heimsótti namibíski ráðherrann einnig Landgræðsluskóla GRÓ að Keldnaholti sem er einn fjögurra skóla sem reknir eru af GRÓ – Þekkingarmiðstöð þróunarsamvinnu en&nbsp;nemendur skólans eru margir hverjir frá Afríkuríkjum.</p> <p>Sama dag var þingsályktunartillaga utanríkisráðherra samþykkt á Alþingi sem heimilar ríkisstjórn Íslands að staðfesta aðild Finnlands og Svíþjóðar að Atlantshafsbandalaginu.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">The Icelandic parliament has adopted with an overwhelming majority my resolution allowing Iceland to ratify protocols to <a href="https://twitter.com/NATO?ref_src=twsrc%5etfw">@NATO</a> so <a href="https://twitter.com/hashtag/Finland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Finland</a> and <a href="https://twitter.com/hashtag/Sweden?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Sweden</a> can become members. Both are proven and solid partners in defense of peace, individual rights, democracy and the rule of law. <a href="https://t.co/dCpgN5ntp3">pic.twitter.com/dCpgN5ntp3</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1534214195197136896?ref_src=twsrc%5etfw">June 7, 2022</a></blockquote> <p>30. maí sögðum við frá&nbsp;<a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/05/30/Aukinn-studningur-vid-frjalsa-fjolmidlun-i-throunarrikjum/">fundi norrænna þróunarsamvinnuráðherra með Audrey Azoulay</a>, framkvæmdastjóra UNESCO.&nbsp;Utanríkisráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir tilkynnti á fundinum um aukið framlag Íslands til uppbyggingar frjálsrar fjölmiðlunar í þróunarríkjum.&nbsp;Norðurlönd og UNESCO eiga árlegt samráð um þróunarsamvinnutengt starf stofnunarinnar en Norðurlöndin eru einn virkasti ríkjahópurinn innan UNESCO og meðal stærstu framlagsríkja.</p> <p>1. júní hlaut utanríkisráðuneytið viðurkenningu fyrir að hafa&nbsp;<a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/03/Utanrikisraduneytid-klarar-innleidingu-graenna-skrefa-i-rikisrekstri/">innleitt fimmta og síðasta skref grænna skrefa í ríkisrekstri</a>.&nbsp;Hjördís Sveinsdóttir, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, afhenti Martin Eyjólfssyni ráðuneytisstjóra viðurkenninguna í utanríkisráðuneytinu.&nbsp;</p> <p>Þá að sendiskrifstofum okkar.</p> <p>Byrjum á sendiráði Íslands í París. Unnur Orradóttir Ramette sendiherra afhenti Filippusi sjötta Spánarkonungi <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/07/Sendiherra-afhendir-trunadarbref-a-Spani/">trúnaðarbréf við hátíðlega athöfn </a>á mánudag en Spánn er á meðal umdæmisríkja sendiráðsins í París.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2f386529210174804&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="París" width="500" height="805" frameborder="0"></iframe>&nbsp;</p> <p>Í byrjun vikunnar fór fram OECD ráðherrafundur félags- og vinnumarkaðsráðherra. Ráðherra fundaði líka með varaframkvæmdastjóra UNESCO, fulltrúum OECD í félags- og vinnumarkaðsmálum og kynnti sér verkefni franskra stjórnvalda vegna atvinnuþátttöku fatlaðs fólk og móttöku flóttafólks frá Úkraínu. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Good discussions on technical &amp; vocational education &amp; training (TVET) and policy for lifelong learning today between 🇮🇸’s Minister of Social Affairs &amp; the Labour Market, <a href="https://twitter.com/gu_brandsson?ref_src=twsrc%5etfw">@gu_brandsson</a>, and <a href="https://twitter.com/UNESCO?ref_src=twsrc%5etfw">@UNESCO</a> Assistant Director-General for Education, <a href="https://twitter.com/SteGiannini?ref_src=twsrc%5etfw">@SteGiannini</a>.<a href="https://twitter.com/hashtag/IcelandUNESCO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IcelandUNESCO</a> <a href="https://t.co/VhPPHsdgRC">pic.twitter.com/VhPPHsdgRC</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1534568770907344896?ref_src=twsrc%5etfw">June 8, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p> </p> <p>Seinni hluta viku fór fram árlegur ráðherrafundur OECD sem Unnur Orradóttir Ramette, fastafulltrúi, sat fyrir Íslands hönd. Þar var horft var til framtíðar í stefnumótun sem tryggir sjálfbæra framtíð fyrir næstu kynslóð.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Sustainability is a key aspect of 🇮🇸’s trade relations. Through multilateral action at <a href="https://twitter.com/hashtag/EFTA?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#EFTA</a> and the <a href="https://twitter.com/hashtag/WTO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#WTO</a>, Iceland has and will continue to integrate sustainable development, labour rights and gender equality provisions into its FTAs. <a href="https://twitter.com/hashtag/OECDMinisterial?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#OECDMinisterial</a> <a href="https://t.co/jpobgs1YJk">pic.twitter.com/jpobgs1YJk</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1534962420174704653?ref_src=twsrc%5etfw">June 9, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Þýskalandi stóð sendiráð Íslands fyrir viðburðum í Bremerhaven í tengslum við íslensku listasýninguna&nbsp;<span>hafið - Reflections of the Sea.</span></p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Berlín" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2f2197469223736665&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="761" frameborder="0"></iframe> <p> </p> <p>Þá var opnuð&nbsp;<a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/pfbid0Raoo7ZCwqkRns63HFz96LNpsAgWBRYdUEke1pLCUix5p4sWF2G91gGEpbWCdw41nl">sýning Huldu Rósar Guðnadóttur</a>&nbsp;í sendiherrabústaðnum í Berlín í síðustu viku og dagana 8.-11. júní fer hátíðin <a href="https://www.inspiredbyiceland.com/culture/taste-of-iceland-berlin/">Taste of Iceland fram í Berlín.</a></p> <p>Sendiherra Íslands í Brussel tók þátt í ráðstefnu um samstarf Evrópuþjóða í Kristiansand í Noregi.</p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Brussel" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2f1866050483605086&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="748" frameborder="0"></iframe> <p>Í Helsinki bauð sendiherra Íslands, Elín Flygenring, til móttöku í tilefni af útgáfu rithöfundarins Satu Rämö á íslensk-finnskri glæpasögu sem nefnist Hildur.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2f5374559755944476&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Berlín" width="500" height="686" frameborder="0"></iframe> <p>Í Kaupmannahöfn var jómfrúarflugi nýs íslensks flugfélags, Niceair, frá Akureyri fagnað með móttöku og kynningu á Norðurlandi fyrir danska ferðaþjónustuaðila.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2f5094149370622474&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Brussel" width="500" height="812" frameborder="0"></iframe> <p>Þá var <a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/5094376740599737">40 ára samstarfsafmæli rithöfundarins Einars Más Guðmundssonar og dansks þýðanda hans, Erik Skyum-Nielsen</a>, fagnað með sérstöku hátíðarkvöldi á Norðurbryggju í Kaupmannahöfn.</p> <p>Í Malaví styður Ísland við 12.000 nemendur og 1.500 bændur í Mangochi héraði með framlögum til verkefnis Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna um heimaræktaðar skólamáltíðir.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2f348058047456012&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Helsinki" width="500" height="813" frameborder="0"></iframe> <p>Í London var mikið um dýrðir í tilefni af 70 ára krýningarafmæli Elísabetar II drottningar. Sendiráð Íslands tók ásamt öðrum sendiskrifstofum í Bretlandi þátt í að fagna þessum tímamótum.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2f383875527101694&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Kaupmannahöfn" width="500" height="787" frameborder="0"></iframe> <p>Í gær opnaði Sturla Sigurjónsson, sendiherra Íslands í London, svo sýningu á skopmyndum úr dagblöðum um fyrsta og annað Þorskastríðið í Grimsby.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2f389037343252179&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Lilongwe" width="500" height="767" frameborder="0"></iframe> <p>Á Indlandi var 50 ára stjórnmálasambandi Íslands og Indlands fagnað í Mumbai. Guðni Bragason sendiherra fundaði með fylkisstjóra Maharashtra-fylkis, ávarpaði&nbsp;Indian Merchant Chamber of Commerce &amp; Industry (IMC) í Mumbai og opnaði hluta af alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Mumbai þar sem íslenskar teiknimyndir voru sýndar.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2f1924850531036963&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="London" width="500" height="571" frameborder="0"></iframe> <p>Í Osló var Ingibjörg Davíðsdóttir sendiherra&nbsp;sæmd stórkrossi hinnar konunglegu norsku þjónustuorðu fyrir embættisstörf í þágu samskipta Íslands og Noregs.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2f5187742731340344&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Sendiráðið í London" width="500" height="825" frameborder="0"></iframe> <p>Í Kanada sótti nýr aðalræðismaður Íslands í Winnipeg, Vilhjálmur Wiium, ráðstefnu sambands kanadískra sveitarfélaga.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Attended the <a href="https://twitter.com/FCM_online?ref_src=twsrc%5etfw">@FCM_online</a> annual conference <a href="https://twitter.com/hashtag/FCM2022AC?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#FCM2022AC</a> where I learned about issues facing Canadian municipalities. At the associated trade show, I met Vidir Ragnarsson <a href="https://twitter.com/vidirr?ref_src=twsrc%5etfw">@vidirr</a> from the Icelandic company <a href="https://twitter.com/payanalytics?ref_src=twsrc%5etfw">@payanalytics</a> that is doing some fantastic work relating to equal pay <a href="https://t.co/ZFGzzMJAO7">pic.twitter.com/ZFGzzMJAO7</a></p> — Vilhjálmur Wiium (@VWiium) <a href="https://twitter.com/VWiium/status/1533175148806737920?ref_src=twsrc%5etfw">June 4, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Peking fundaði sendiherra Íslands, Þórir Ibsen, með <a href="https://www.government.is/diplomatic-missions/embassy-article/2022/05/31/Ambassadors-Meeting-with-Mr.-Zheng-Huiyu-DDG/">aðstoðarskrifstofustjóra Evrópumála í kínverska utanríkisráðuneytinu</a>, Hr.&nbsp;Zheng Huiyu. Ræddu þeir meðal annars stjórnmála- og efnahagstengsl ríkjanna, borgaraþjónustumál, umhverfismál og samstarf í vísindum. Þá var staðan í Evrópu í kjölfar árásarstríðs Rússlands einnig til umræðu.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Good meeting w/ ZHENG Huiyu European Department first DDG recently assigned to the Nordics. Discussed steps to further enhance the productive bilateral relations btw 🇮🇸🇨🇳 Also discussed pressing global issues incl the invasion of 🇺🇦 <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://twitter.com/HeRulong?ref_src=twsrc%5etfw">@HeRulong</a> <a href="https://t.co/RhrUDO7B12">https://t.co/RhrUDO7B12</a> <a href="https://t.co/Q2dhzKCGyh">pic.twitter.com/Q2dhzKCGyh</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1531565408171732992?ref_src=twsrc%5etfw">May 31, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá var Þórir <a href="https://www.government.is/diplomatic-missions/embassy-article/2022/05/31/Dissertation-defence-of-BA-candidates-at-Beijing-Foreign-Studies-University-BFSU-studying-Icelandic/">prófdómari í BA ritgerðavörn íslenskunema</a>&nbsp;við Beijing Foreign Studies University í lok maí mánaðar.</p> <p>Við minnum á Heimsljós, upplýsingaveitu um þróunar- og mannúðarmál. Fleira var það ekki í bili.</p> <br class="t-last-br" /> <div style="position: static !important;">&nbsp;</div>
27.05.2022Blá ör til hægriFöstudagspósturinn 27. maí 2022<p>Heil og sæl.</p> <p>Við heilsum ykkar héðan af Rauðarárstígnum á þessum fallega sumardegi í Reykjavík. Af nógu er að taka þessa vikuna eins og svo oft áður.</p> <p>Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra hélt í byrjun vikunnar til Brussel og sótti&nbsp;<a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/05/24/Adfanga-og-orkuoryggi-i-brennidepli-a-fundi-EES-radsins/">fund EES-ráðsins</a>.&nbsp;Samstarf Íslands og hinna EFTA-ríkjanna innan EES, Noregs og Liechtenstein, við Evrópusambandið (ESB) hefur verið náið síðustu mánuði vegna innrásarinnar í Úkraínu. „Afleiðingar tilhæfulausrar innrásar Rússa í Úkraínu hefur minnt okkur hressilega á hversu mikilvægir lýðræðislegir og stöðugir markaðir, ekki síst innri markaður EES, eru og mikilvægt að ríki sem deila gildum standi saman,“ sagði Þórdís Kolbrún á fundi ráðsins.</p> <p>Ráðherra sat auk þess fundi um alþjóðamál þar sem innrás Rússlands í Úkraínu og málefni norðurslóða voru efst á baugi. Þá átti Þórdís Kolbrún, ásamt utanríkisráðherrum Noregs og Liechtenstein, fund með Maros Šefčovič, varaforseta framkvæmdastjórnar ESB sem fer meðal annars með málefni EES-samningsins.&nbsp;Þórdís Kolbrún átti einnig&nbsp;<a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/05/23/Utanrikisradherra-fundadi-med-Margrethe-Vestager-/" target="_blank">tvíhliða fundi með Margrethe Vestager</a>, varaforseta og framkvæmdastjóra samkeppnismála og stafrænnar umbreytingar ESB, og Adinu Vălean, framkvæmdastjóra samgöngumála í framkvæmdastjórn ESB. Þá tók utanríkisráðherra þátt í opnunarathöfn EFTA-hússins svonefnda sem tekið var í notkun á síðasta ári en þar hafa&nbsp;EFTA-skrifstofan, Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) og skrifstofa Uppbyggingarsjóðs EES aðsetur.&nbsp;</p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/05/25/Malefni-Ukrainu-efst-a-baugi-a-fundi-Eystrasaltsradsins/">Utanríkisráðherrar Eystrasaltsráðsins funduðu svo í Kristiansand í Noregi á miðvikudag</a>. Í sameiginlegri yfirlýsingu sinni fordæmdu utanríkisráðherrarnir harðlega innrás Rússlands í Úkraínu og lýstu yfir samstöðu og algjörum stuðningi við Úkraínu.&nbsp;</p> <p><span class="blockqoude">„Innrás Rússa í Úkraínu minnir okkur á að sameiginleg gildi okkar eru ekki sjálfgefin, hægt er að þynna þau út og glata ef við hlúum ekki að þeim og verndum. Við verðum að standa vörð um grundvallarréttindi fólks í frjálsu samfélagi og hafa í huga að það er ekki alltaf auðvelt að búa í slíku samfélagi,"&nbsp;sagði Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra í ávarpi sínu.</span></p> <p lang="en" dir="ltr">With foreign minister friends from&nbsp;<a href="https://twitter.com/hashtag/CBSS?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CBSS</a>&nbsp;in beautiful Kristiansand in Norway where we had a wonderful tour of the old part of town. Will discuss important issues in ministerial meeting tomorrow.&nbsp;<a href="https://t.co/oAGBPJOT2L">pic.twitter.com/oAGBPJOT2L</a></p> <p><span><blockquote class="twitter-tweet">— Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun)&nbsp;<a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1529190058691018754?ref_src=twsrc%5etfw">May 24, 2022</a></blockquote></span></p> <p>Á mánudag sögðum við frá <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/05/23/Tuttugu-og-thrir-nemendur-utskrifast-fra-Jafnrettisskola-GRO/">útskrift Jafnfréttisskóla GRÓ</a>. Útskrift fjórtánda nemendahóps skólans frá upphafi var fagnað í hátíðarsal Háskóla Íslands 20. maí. 23 sérfræðingar frá 15 löndum útskrifuðust og hafa nú alls 195 nemendur frá 34 löndum útskrifast frá Jafnréttisskólanum með diplómagráðu á meistarastigi í alþjóðlegum jafnréttisfræðum.</p> <p> Í <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2022/05/24/Faedingarfistilsverkefni-hleypt-af-stokkunum-i-Sierra-Leone/">Heimsljósi sögðum við frá</a>&nbsp;því 23. maí,&nbsp;á alþjóðlegum degi baráttu gegn fæðingarfistli, að samstarfsverkefni Íslands, Mannfjöldasjóðs Sameinuðu þjóðanna (UNFPA) og heilbrigðisyfirvalda í Síerra Leóne hefði verið formlega hleypt af stokkunum við hátíðlega athöfn í höfðborginni Freetown. Verkefnið miðar að því að uppræta fæðingarfistil í landinu.</p> <p>Á þriðjudag sendu varnarmálaráðherrar Norðurlanda frá sér <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/05/24/Sameiginleg-yfirlysing-varnarmalaradherra-Nordurlandanna-um-eflingu-norraena-varnarsamstarfsins/">sameiginlega yfirlýsingu</a>&nbsp;um eflingu norræns varnarsamstarfs.&nbsp;Í yfirlýsingunni fagna Danmörk, Ísland og Noregur ákvörðunum Finnlands og Svíþjóðar um að sækja um aðild að Atlantshafsbandalaginu og boða ráðherrarnir að samstarf&nbsp;Norðurlandanna undir merkjum norræna varnarsamstarfsins (NORDEFCO) verði aukið.</p> <p>Þá að sendiráðum okkar vítt um heiminn.</p> <p class="twitter-tweet">Á miðvikudag heimsótti&nbsp;Elín Flygenring, sendiherra Íslands gagnvart Lettlandi, Camp Adazi herstöðina&nbsp;og kynnti sér verkefni fjölþjóðlegs herliðs Atlantshafsbandalagsins þar sem íslensk stjórnvöld leggja til borgaralegan sérfræðing í upplýsingamiðlun.&nbsp;</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2f5347446405322478&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="704" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe>&nbsp;</p> <p>Í Tókýó var Stefáni Hauki Jóhannessyni sendiherra boðið á viðburð nýsköpunarsamtaka þar sem hann ræddi jafnrétti á Íslandi.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">An important opportunity to discuss <a href="https://twitter.com/hashtag/genderequality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#genderequality</a>, <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a>'s experience, with EO Nagoya and entrepreneurs from all over Japan. <a href="https://t.co/Eh5yjeLtGp">https://t.co/Eh5yjeLtGp</a> <a href="https://t.co/jlCMRKQQB6">pic.twitter.com/jlCMRKQQB6</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1530057757184827393?ref_src=twsrc%5etfw">May 27, 2022</a></blockquote> <p class="twitter-tweet">Í París skemmti dúettinn Dúó Stemma börnum í embættisbústað sendiherra.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2f376550981172627&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="716" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe>&nbsp;</p> <p>Sendiráð Íslands í Ósló sagði í vikunni frá skemmtilegu ferðalagi „síðustu síldartunnunar<span>“</span> frá Dale til Íslands. Nánar má fræðast um verkefnið á <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/sendirad-islands-i-oslo/sidasta-sildartunnan/">vef sendiráðsins</a>.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2f5139514712829813&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="761" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe>&nbsp;</p> <p>Í New York var Eliza Reid forsetafrú heiðursgestur á viðburði Icelandic American Chamber of Commerce.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNY%2fposts%2f377108107785864&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="729" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe>&nbsp;</p> <p>Í London tók Sturla Sigurjónsson sendiherra þátt í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUK/posts/pfbid04JwjnpLVrGaNNpjVR6yTsSpkgiTn4CSjtDa8vTwH2xb9YmCTAMfGGRimZ7sXUUAfl">fjarfundi um reynslu Íslands af kolefnisföngun</a>&nbsp;í boði Diplomat Magazine og Public Policy Projects.</p> <p>Í Róm afhenti&nbsp;Dr. Matthías G. Pálsson, fastafulltrúi Íslands,&nbsp;David Beasley framkvæmdastjóra Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna (WFP) <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/pfbid0TmA2d3ZUhBo9JEmJntA3rMbySxn3L61n5mbzApoGg1w1fpV4pHD13Z4W3vkbC81ml">trúnaðarbréf sitt við stofnunina</a>.</p> <p>Helga Hauksdóttir, sendiherra Íslands í Kaupmannahöfn,&nbsp;sótti nýlega <a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/pfbid02jYmnazMni5Ymd85gYMerQnUv3nV1jDcga15FwZckM1rEudBnhr2NX2dYBvFVMCZnl">ársfund Uppbyggingarsjóðs EES fyrir Rúmeníu</a>,&nbsp;en sendiráð Íslands i Danmörku er jafnframt sendiráð gagnvart Rúmeníu. Þá var opnuð fyrir viku&nbsp;<a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/pfbid0AV9sPZsGuDobnMYG4rNoVB2vrnxsG97KnhFuPAVL2FqsVagCf8Li5bw4XoGCJizZl">sýningin Mens et Manus</a>&nbsp;í samstarfi við Listval í anddyri sendiráðsins.</p> <p>Í Berlín heimsótti María Erla Marelsdóttir sendiherra <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/pfbid0qb1ZGw45akiCTNsreEXpbFVdYa13iWsVZvd5Umw89e5ZJ8TsaLp9wVASnZVNiFY1l">listasýningu Elínar Hansdóttur, FIVE LEAF CLOVER</a>, í&nbsp;Künstlerhaus Bethanien.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="de" dir="ltr">Botschafterin <a href="https://twitter.com/mariaerlamar?ref_src=twsrc%5etfw">@mariaerlamar</a> hat kürzlich die Solo-<a href="https://twitter.com/hashtag/Ausstellung?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Ausstellung</a> von Elín Hansdóttir im <a href="https://twitter.com/hashtag/K%C3%BCnstlerhaus?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Künstlerhaus</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/Bethanien?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Bethanien</a> besucht. Schauen Sie noch bis zum 12. Juni vorbei. <a href="https://twitter.com/hashtag/islandindeutschland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#islandindeutschland</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/Kunst?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Kunst</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/icelandinberlin?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#icelandinberlin</a> <a href="https://t.co/1d3eHHgGIm">https://t.co/1d3eHHgGIm</a></p> — Island in Deutschland 🇮🇸 (@IcelandinBerlin) <a href="https://twitter.com/IcelandinBerlin/status/1528659967355539456?ref_src=twsrc%5etfw">May 23, 2022</a></blockquote> <p class="twitter-tweet">Sumsé, engin lognmolla þessa vikuna frekar en aðrar í utanríkisþjónustunni okkar!</p> <p class="twitter-tweet">Sumarkveðjur frá upplýsingadeild.</p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script>
20.05.2022Blá ör til hægriFöstudagspósturinn 20. maí 2022<p>Heil og sæl.</p> <p>Eins og svo oft áður var nóg um að vera hjá utanríkisþjónustunni í vikunni. Óhætt er að segja að um sögulega tíma sé að ræða hvað öryggis- og varnarmál varðar og við byrjum einmitt á þeim vettvangi.</p> <p>Í byrjun vikunnar sótti utanríkisráðherra Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/05/16/Utanrikisradherrar-Atlantshafsbandalagsins-fundudu-i-Berlin/">óformlegan fund utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins</a>&nbsp;í Berlín. Efst á baugi voru aðildarumsóknir Finnlands og Svíþjóðar, staðan í Úkraínu og undirbúningur fyrir leiðtogafund bandalagsins í Madríd. Þórdís Kolbrún sagði ríka samstöðu bandalagsríkja hafa einkennt fundinn, sem haldinn var með óformlegu sniði í fyrsta sinn. </p> <p><span class="blockqoude">„Almennt er mikill stuðningur við að tryggja að hratt verði gengið frá aðild Finna og Svía ef og þegar umsókn berst. Þar skiptir máli að ríkin hafa bæði átt í langvinnu samstarfi við Atlantshafsbandalagið og eru bæði dæmi um samfélög þar sem helstu sameiginlegu gildum aðildarríkjanna er haldið á lofti,“ sagði Þórdís Kolbrún.</span></p> <p>Þórdís Kolbrún átti auk þess tvíhliða fundi í Berlín með utanríkisráðherrum Ítalíu, Hollands, Portúgals, Eistlands og Lettlands.</p> <p>Í kjölfarið dró svo til tíðinda og bæði Finnland og Svíþjóð tilkynntu um ákvörðun sína að sækja um aðild að Atlantshafsbandalaginu. Forsætisráðherrar Íslands, Danmerkur og Noregs voru fljótir til að ítreka stuðning sinn við ákvörðunina með <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/05/16/Sameiginleg-yfirlysing-forsaetisradherra-Islands-Danmerkur-og-Noregs/">sameiginlegri yfirlýsingu</a>&nbsp;á mánudag og Þórdís Kolbrún bauð finnska og sænska kollegum sínum velkomna í bandalagið.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">With 🇸🇪 and 🇫🇮 as members <a href="https://twitter.com/NATO?ref_src=twsrc%5etfw">@NATO</a> will be stronger and more secure. They are beacons of democracy, individual liberty and the rule of law. They also add defensive strength. <a href="https://twitter.com/AnnLinde?ref_src=twsrc%5etfw">@AnnLinde</a> and <a href="https://twitter.com/Haavisto?ref_src=twsrc%5etfw">@Haavisto</a> - welcome friends. <a href="https://t.co/mHMMRezOtH">pic.twitter.com/mHMMRezOtH</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1526517517983809536?ref_src=twsrc%5etfw">May 17, 2022</a></blockquote> <p class="twitter-tweet">Á þriðjudag var alþjóðadagur gegn fordómum í garð hinsegin fólks. Af því tilefni var regnbogafáninn dreginn að húni fyrir framan utanríkisráðuneytið og&nbsp;<a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/05/17/Island-verdur-gestgjafi-IDAHOT-Forum-2023/">tilkynnt var að árlegur samráðsfundur IDAHOT+ Forum</a>&nbsp;yrði haldinn á Íslandi í maí 2023 í tengslum við formennsku Íslands í Evrópuráðinu. Um er að ræða samráð evrópskra ríkisstjórna, aðgerðasinna, borgaralegs samfélags og annarra hagsmunaaðila til að meta framgang réttinda hinsegin fólks í álfunni. Fundurinn er haldinn árlega í kringum alþjóðadag gegn fordómum gagnvart hinsegin fólki (IDAHOT) þann 17. maí.</p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Today is International Day against <a href="https://twitter.com/hashtag/LGBTIQ?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#LGBTIQ</a>+ discrimination. Everyone is deserving of their human rights and fundamental freedoms. Hate, discrimination and violence can never be tolerated. Diversity is strength and all the colors of the🌈are beautiful.🏳️‍🌈🏳️‍⚧️<a href="https://twitter.com/hashtag/IDAHOBIT2022?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IDAHOBIT2022</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/IDAHOT?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IDAHOT</a> <a href="https://t.co/izJle9xAfe">pic.twitter.com/izJle9xAfe</a></p> — MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) <a href="https://twitter.com/MFAIceland/status/1526501999751090176?ref_src=twsrc%5etfw">May 17, 2022</a></blockquote> <p class="twitter-tweet">Í dag ávarpaði utanríkisráðherra <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/05/20/Utanrikisradherrar-Evropuradsins-funda-i-Torino-/">árlegan ráðherrafund Evrópuráðsins</a>&nbsp;sem fram fer í Tórínó á Ítalíu. Lagði hún&nbsp;áherslu á hlutverk Evrópuráðsins við að efla grunngildi stofnunarinnar, lýðræði, mannréttindi og réttarríkið. Þá áréttaði hún mikilvægi þess að Evrópa standi saman í stuðningi við Úkraínu og ítrekaði stuðning íslenskra stjórnvalda við úkraínsku þjóðina.&nbsp;Ísland tekur við formennsku í Evrópuráðinu í nóvember 2022 og verður gestgjafi fundarins á næsta ári.</p> <p class="twitter-tweet">Þórdís Kolbrún átti einnig tvíhliða fundi með forseta Evrópuráðsþingsins og kollegum frá Andorra, Bretlandi, Írlandi, Möltu og Serbíu.</p> <p class="twitter-tweet">Í dag <a href="https://www.facebook.com/photo/?fbid=376614784497013&%3bset=pcb.376614964496995">útskrifaði&nbsp;<span>Jafnréttisskóli GRÓ</span></a><span> 23 sérfræðinga frá 15 löndum. Þetta var 14. hópurinn sem útskrifast frá skólanum frá upphafi og hafa nú alls 195 lokið námi við skólann. Jafnréttisskólinn er einn fjögurra skóla sem reknir eru á vegum GRÓ Þekkingarmiðstöðvar þróunarsamvinnu sem er starfar undir merkjum UNESCO.</span></p> <p class="twitter-tweet">Þá að sendiskrifstofum okkar.</p> <p class="twitter-tweet">Í Brussel tók&nbsp;Kristján Andri Stefánsson sendiherra og eiginmaður hans Davíð Samúelsson þátt í regnbogamyndatöku við belgíska utanríkisráðuneytið í tilefni af alþjóðadegi gegn fordómum í garð hinsegin fólks.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2f1848406285369506&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="737" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe>&nbsp;</p> <p>Í Helsinki var utanríkismálanefnd Alþingis í heimsókn í vikunni en nefndin heimsótti einnig höfuðborg Eistlands, Tallinn.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2f5331103196956799&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="704" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe>&nbsp;</p> <p>Í Lilongwe hélt sendiráð Íslands <a href="https://www.grocentre.is/gro/media/news/former-gro-fellows-meet-in-malawi">viðburð fyrir fyrrum nemendur GRÓ skólanna í Malaví</a>. Alls hafa 59 nemendur frá Malaví útskrifast úr sex mánaða þjálfun skólanna fjögurra á Íslandi á sviði jafnréttis, jarðhita, landgræðslu og sjávarútvegs.&nbsp;</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2f333359288925888&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="831" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe>&nbsp;</p> <p><span>Í vikunni heimsóttu Ingibjörg Davíðsdóttir sendiherra í Ósló og Eva Mjöll Júlíusdóttir viðskiptafulltrúi Guðbrandsdalinn þar sem hjónin Eivind Slettemeås og Anna Marie Sigmond Gudmundsdóttir tóku vel á móti þeim í sögulegu húsi Harpefoss Hotell og á glæsilegri vinnustofu Önnu. Fjölmargar myndir úr þessari skemmtilegu heimsókn má sjá á <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO">Facebook-síðu sendiráðs Íslands</a>&nbsp;í Ósló.&nbsp;</span></p> <p><span>Sendiráð Íslands í Moskvu sinnir, auk Rússlands, níu öðrum ríkjum, m.a. ríkjunum fimm í mið-Asíu. Í vikunni hittust Á<a href="https://www.facebook.com/photo?fbid=369711225192794&%3bset=a.332824515548132">rni Þór Sigurðsson sendiherra og Davlatshokh K. Gulmakhmadzoda sendiherra Tadsíkistan í Moskvu</a>. Auk þess að ræða almennt samskipti landanna var megin umræðuefnið þær áskoranir sem loftslagsbreytingar hafa í för með sér</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMoscow%2fposts%2f369711375192779&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="744" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiherra Íslands á Indlandi, Guðni Bragason, og ferðamálafulltrúi sendiráðsins, Deepika Sachdev, sóttu í vikunni fyrstu stóru ferðaþjónusturáðstefnuna sem haldin hefur verið á Indlandi síðan heimsfaraldurinn hófst.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2f1913555442166472&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="870" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe>&nbsp;</p> <p>Að lokum lagði sendiráð Íslands í Stokkhólmi hönd á plóg við að stuðla að auknu samstarfi milli Íslands og Svíþjóðar í rannsóknum í heilbrigðisvísindum.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2f5678628148831299&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="812" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe>&nbsp;</p> <p>Fleira var það ekki í bili.</p> <p>Endum þennan föstudagspóst á skemmtilegri kynningarherferð Íslandsstofu sem býður manni að „úthesta<span>“</span> sjálfvirkum tölvupóstsvörum á meðan á sumarfríinu stendur.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Does your boss REALLY think you read work email on vacation? Thankfully, Iceland’s horses will reply so you can relax😌<br /> Visit <a href="https://t.co/B3B5vCxnWu">https://t.co/B3B5vCxnWu</a> to try it!<a href="https://twitter.com/hashtag/OutHorseYourEmail?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#OutHorseYourEmail</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/VisitIceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#VisitIceland</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/InspiredByIceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#InspiredByIceland</a> <a href="https://t.co/OcSqmkM29s">pic.twitter.com/OcSqmkM29s</a></p> — Inspired by Iceland (@iceland) <a href="https://twitter.com/iceland/status/1527205166159495168?ref_src=twsrc%5etfw">May 19, 2022</a></blockquote> <p class="twitter-tweet">Bestu kveðjur frá upplýsingadeild.</p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script>
13.05.2022Blá ör til hægriFöstudagspósturinn 13. maí 2022<p>Heil og sæl.</p> <p>Eitt og annað hefur drifið á daga utanríkisþjónustunnar síðastliðnar tvær vikur. Hér er yfirlit yfir það helsta.</p> <p>Í byrjun síðustu viku <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/05/02/Thrjatiu-ar-fra-upphafi-stjornmalasambands-Islands-og-Georgiu/">fundaði</a>&nbsp;Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra með&nbsp;sendinefnd frá utanríkismálanefnd georgíska þingsins og Natela Menabde, sendiherra Georgíu gagnvart Íslandi. Tilefnið var að í ár eru þrjátíu ár frá því að Ísland og Georgía tóku upp formlegt stjórnmálasamband.</p> <p><span>2. maí sögðum við frá því að&nbsp;utanríkisráðuneytið og Mannréttindaskrifstofu Íslands hefðu&nbsp;<a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/05/02/Radherra-undirritar-samstarfssamning-vid-Mannrettindaskrifstofu-Islands/">undirritað samstarfssamning</a>&nbsp;sín á milli.&nbsp;Ráðuneytið og Mannréttindaskrifstofa hafa átt farsælt samstarf á sviði alþjóðlegra mannréttinda en samningurinn er sá sjötti sem ráðuneytið gerir við skrifstofuna og kveður á um samtals tólf milljón króna framlag á samningstímabilinu 2022-2024.</span></p> <p>Þá var tilkynnt um reglubundna&nbsp;<a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/05/02/Flutningar-forstodumanna-sendiskrifstofa/">flutninga forstöðumanna sendiskrifstofa</a>&nbsp;í utanríkisþjónustunni fyrr í mánuðinum.</p> <p>5. maí sótti&nbsp;Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra&nbsp;<a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/05/05/Einn-milljardur-krona-i-adstod-til-Ukrainu-/">framlagaráðstefnu til stuðnings Úkraínu</a>&nbsp;í Varsjá í Póllandi. Á ráðstefnunni tilkynnti forsætisráðherra&nbsp;um verulega aukin framlög Íslands til mannúðarmála og efnahagsaðstoðar til Úkraínu sem nema nú samtals 1 milljarði króna.&nbsp;</p> <p>Föstudaginn 6. maí ávarpaði&nbsp;Volodomír Zelenskí, forseti Úkraínu, Alþingi og íslensku þjóðina.&nbsp;Þetta er í fyrsta sinn sem erlendur þjóðhöfðingi ávarpar Alþingi og því um einstakan viðburð að ræða.</p> <iframe title="Af Facebook-síðu utanríkisráðuneytisins" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f366964212128737&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="761" frameborder="0"></iframe> <p>Föstudaginn 6. maí <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/05/06/Radherrar-og-raduneytisstjorar-Nordurlandanna-funda-med-framkvaemdastjora-OCHA/">funduðu&nbsp;Ráðherrar og ráðuneytisstjórar Norðurlandanna</a>&nbsp;með Martin Griffiths, framkvæmdastjóra hjá samhæfingarskrifstofu aðgerða Sameinuðu þjóðanna í mannúðarmálum (OCHA).&nbsp;Á fundinum var farið yfir alvarlega stöðu í mannúðarmálum á heimsvísu. Þörfin fyrir mannúðaraðstoð hefur aldrei verið meiri og ekki er útlit fyrir að hún minnki á næstunni. Áhrif stríðsins í Úkraínu á framlög til annarra ríkja í neyð, svo sem Afganistan, Sýrlands, Jemen, Eþíópíu og Sahel-svæðisins, var meginumræðuefni fundarins.</p> <p>Á miðvikudag <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/05/11/Hringrasarhagkerfi-og-nutimavaeding-fiskveida-i-Kenia/">undirrituðu</a>&nbsp;fulltrúar utaníkisráðuneytisins og Pólar toghlera ehf. samning um fjárstyrk úr Heimsmarkmiðasjóði atvinnulífs um þróunarsamvinnu&nbsp;til að ráðast í undirbúningsverkefni í Kenía við að innleiða hringrásarhagkerfi og ný vinnubrögð við fiskveiðar og meðferð sjávarfangs. Samstarfsaðili er Kaldara Group ehf., auk heimamanna í Kenía.</p> <p>Á miðvikudag <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/05/13/Stada-oryggismala-og-varnarsamstarf-i-deiglu-varnarmalaradherra-i-Kirkenes/">funduðu varnarmálaráðherrar Norðurlandanna</a>&nbsp;í Kirkenes í Norður-Noregi.&nbsp;Bryndís Kjartansdóttir skrifstofustjóri öryggis- og varnarmálaskrifstofu sat fundinn af Íslands hálfu. Sameiginleg yfirlýsing var gefin út af fundinum þar sem áhersla er lögð á mikilvægi samstöðu Norðurlandanna og norræns samstarfs í öryggis- og varnarmálum, sem ástæða er til að efla.</p> <p>Í gær <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/05/12/Aukid-althjodlegt-samstarf-gegn-tolvuglaepum/">undirritaði</a>&nbsp;Ragnhildur Arnljótsdóttir, fastafulltrúi Íslands hjá Evrópuráðinu, fyrir Íslands hönd&nbsp;aðra viðbótarbókun við samning Evrópuráðsins um tölvubrot um aukið samstarf og upplýsingagjöf fyrir rafræn sönnunargögn.&nbsp;Yfirvöld á Íslandi hafa ekki farið varhluta af þessari þróun og því aukna flækjustigi sem öflun sönnunargagna yfir landamæri getur haft í för með sér fyrir meðferð sakamála, hvort sem þau eru til meðferðar í refsilögsögu Íslands eða annarra ríkja.</p> <p>Í gær átti Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/05/12/Utanrikisradherrar-Islands-og-Indlands-fundudu-i-tilefni-af-halfrar-aldar-stjornmalasambandi/">fjarfund með&nbsp;utanríkisráðherra Indlands</a>,&nbsp;dr. S. Jaishankar,&nbsp;í tilefni af 50 ára afmæli stjórnmálasambands ríkjanna.&nbsp;Utanríkisráðherrarnir ræddu stöðu heimsmála, m. a. innrás Rússa í Úkraínu og hnattrænar afleiðingar hennar. Þá ákváður ráðherrarnir að efla samskipti landanna eftir tveggja ára stöðnun vegna COVID-19 ástandsins og nýta betur þá samninga og samstarfsyfirlýsingar, sem gerð hafa verið. </p> <p>„Gagnkvæm samvinna um stafræna þróun og nýsköpun er mikilvæg, sagði Þórdís Kolbrún. „Indverjar hafa yfir mikilli tækniþekkingu og sérfræðingum að ráða, sem nýst getur Íslendingum.“</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Excellent meeting w. FM <a href="https://twitter.com/DrSJaishankar?ref_src=twsrc%5etfw">@DrSjaishankar</a> of India. Our celebration of 50 years of 🇮🇸🇮🇳diplomatic relations is an opportunity to boost future cooperation and work together on promoting shared democratic values and multilateralism. <a href="https://t.co/LEya2jYV3V">pic.twitter.com/LEya2jYV3V</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1524761453919678464?ref_src=twsrc%5etfw">May 12, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í dag sögðum við frá því að íslensk stjórnvöld hafi <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/05/13/Tilkynnt-um-vidbotarframlag-fra-Islandi-a-aheitaradstefnu-um-Syrland/">tilkynnt&nbsp;<span>um 60 milljóna króna viðbótarframlag</span></a><span> á áheitaráðstefnu í vikunni um Sýrland.&nbsp;Heildarframlög íslenskra stjórnvalda í þágu sýrlensku þjóðarinnar á þessu ári og fram til ársloka 2024 nema 550 milljónum króna.&nbsp;Framlagsríki og alþjóða hjálparstofnanir gáfu fyrirheit um 6,7 milljónir Bandaríkjadala á ráðstefnunni sem haldin var í Brussel.</span></p> <p>Þá að sendiskrifstofum Íslands.</p> <p>Byrjum í Þýskalandi. Í lok apríl var í Bremerhaven opnuð sýningin Hafið – Reflections of the Sea sem nær yfir flest svið skapandi greina og fjöldi íslenskra listamanna taka þátt í. Verkin á sýningunni fjalla á ýmsan hátt um hafið, auk þess sem vörur unnar úr sjávarfangi eru til sýnis. Við opnun sýningarinnar komu fram íslenskir jazztónlistarmenn en María Erla Marelsdóttir, sendiherra Íslands í Berlín opnaði hana ásamt borgarstjóra Bremerhaven og ræðismanni Íslands í borginni sem jafnframt veitir Fischereihafen FBG, einum samstarfsaðilanum, forstöðu. Bakhjarlar sýningarinnar eru Eimskip, Icelandair, Íslandsstofa og Persons Projects.</p> <p>Í Bandaríkjunum tók fastanefnd Íslands í New York við gullvottun fyrir innleiðingu sjálfbærra starfshátta á skrifstofunni á þriðjudaginn.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Gold certified! Received with pride and deep gratitude towards the students and faculty <a href="https://twitter.com/LehighU?ref_src=twsrc%5etfw">@LehighU</a> who lead the <a href="https://twitter.com/UNEP?ref_src=twsrc%5etfw">@UNEP</a> initiative "Greening of the UN Missions" 🙏 Green is gold. 🌍 <a href="https://t.co/XypHQaePBU">pic.twitter.com/XypHQaePBU</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1523820185874010112?ref_src=twsrc%5etfw">May 10, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Kanada tók Hlynur Guðjónsson, sendiherra Íslands, á móti hópi frá samtökum kanadísks sjávarútvegs.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">It was a pleasure to meet and talk seafood branding, marketing, and export strategies last week with this dynamic group of <a href="https://twitter.com/FisheriesCA?ref_src=twsrc%5etfw">@FisheriesCA</a> Future Leaders. The industry is in good hands! <a href="https://twitter.com/hashtag/blueeconomy?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#blueeconomy</a> <a href="https://t.co/nJwVdrlgbH">pic.twitter.com/nJwVdrlgbH</a></p> — Iceland in Canada 🇮🇸 (@IcelandinCanada) <a href="https://twitter.com/IcelandinCanada/status/1523766098566742016?ref_src=twsrc%5etfw">May 9, 2022</a></blockquote> <p class="twitter-tweet">Sendiráð Íslands í Brussel fékk til sín í heimsókn&nbsp;<span>Birtu frá Krakkafréttum og tók hún viðtal við sendiherra Íslands, Kristján Andra Stefánsson.</span></p> <p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Brussel" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2f1843050459238422&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="297" frameborder="0"></iframe>&nbsp;</p> <p>Í London stóð sendiráðið fyrir viðburði þar sem frumkvöðlar og fyrirtæki í sjávarútvegi frá Íslandi og Bretlandi voru leidd saman til að ræða fullnýtingu sjávarafla.</p> <p> <iframe title="Sendiráð Íslands í London" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2f365064692316111&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="615" frameborder="0"></iframe>&nbsp;</p> <p>Í Stokkhólmi var „íslensk veisla fyrir öll skilningarvitin<span>“ á Market Art Fair listkaupstefnunni þar sem sérstök áhersla var á Ísland.&nbsp;</span></p> <p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Stokkhólmi" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2f5638732346154213&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="621" frameborder="0"></iframe>&nbsp;</p> <p>Í Nýju Delí sótti Guðni Bragason sendiherra Aahar matar- og veitingahátíðina og hitti íslenska kokkinn Gissur Guðmundsson og viðskiptafélaga hans.&nbsp;</p> <p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Nýju-Delí" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2f1901249133397103&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="633" frameborder="0"></iframe>&nbsp;</p> <p>Sendiherra Íslands í Japan, Stefán Haukur Jóhannesson, heimsótti Hiroshima í vikunni. Þar átti hann fund með borgarstjóranum, heimsótti háskóla borgarinnar og friðarsafn Hiroshima þar sem hann ræddi við eftirlifanda kjarnorkusprengingarinnar og lagði blómvönd að minnisvarða um fórnarlömbin.</p> <p>&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">1/2 Visiting <a href="https://twitter.com/hashtag/Hiroshima?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Hiroshima</a> Peace Museum brought home the unsettling horrors of nuclear war. A privilege &amp; moving experience to meet &amp; discuss with survivor <a href="https://twitter.com/hashtag/hibakusha?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#hibakusha</a> Keiko Ogura san &amp; lay flowers @ Memorial Cenotaph for the A-Bomb Victims. <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://twitter.com/H_PeaceCentre?ref_src=twsrc%5etfw">@H_PeaceCentre</a> <a href="https://twitter.com/MayorsforPeace?ref_src=twsrc%5etfw">@MayorsforPeace</a> <a href="https://t.co/1C3xsk2eIc">pic.twitter.com/1C3xsk2eIc</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1524991638707195904?ref_src=twsrc%5etfw">May 13, 2022</a></blockquote> <p class="twitter-tweet">&nbsp;</p> <p>Fleira var það ekki að sinni.&nbsp;Við minnum svo að endingu á&nbsp;<a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/">Heimsljós</a>.</p> <p><span>Bestu kveðjur frá upplýsingadeild og áfram Systur!</span></p> <br class="t-last-br" /> <div style="position: static !important;">&nbsp;</div>
29.04.2022Blá ör til hægriFöstudagspósturinn 29. apríl 2022<p><span>Heil og sæl.</span></p> <p><span>Við heilsum ykkur hér frá Rauðarárstígnum á þessum ágæta föstudegi og færum ykkur það helsta úr vikunni sem er að líða.</span></p> <p><span>Við byrjum í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/04/26/Island-eykur-studning-sinn-vid-UNICEF-UN-Women-og-UNFPA/">New York</a> þar sem þátttaka Íslands og stuðningur við starf Sameinuðu þjóðanna auk stríðsins í Úkraínu voru til umræðu á fundum Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra með stjórnendum stofnunarinnar í vikunni.</span></p> <p><span>Þórdís Kolbrún ræddi við Aminu J. Mohammed, aðstoðarframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna og Abdulla Shahid, forseta allsherjarþingsins um mikilvægi þess að standa vörð um alþjóðasamstarf í ljósi innrásar Rússlands í Úkraínu og mæta afleiðingum hennar bæði fyrir Úkraínu og önnur svæði í heiminum, með skilvirkri neyðar- og mannúðaraðstoð. Þá fundaði hún með Emine Dzhaparova, varautanríkisráðherra Úkraínu um átökin í landinu. Þórdís Kolbrún kom á framfæri upplýsingum um yfirgnæfandi stuðning íslensku þjóðarinnar við málstað Úkraínu, fordæmingu á framferði Rússa og eindregnum vilja til þess að styðja við úkraínsku þjóðina með ráðum og dáð.</span></p> <p><span>Á fundum sínum tilkynnti ráðherra einnig að Ísland muni auka framlög sín til Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF), UN Women og Mannfjöldasjóðs Sameinuðu þjóðanna (UNFPA) á þessu ári. Stofnanirnar eru allar áherslustofnanir í þróunarsamvinnu Íslands.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Very happy to announce a 12% increase in our core contributions to <a href="https://twitter.com/UN_Women?ref_src=twsrc%5etfw">@UN_Women</a> at my meeting with <a href="https://twitter.com/unwomenchief?ref_src=twsrc%5etfw">@unwomenchief</a> Sima Bahous today. <a href="https://t.co/o0a0jxL2r0">pic.twitter.com/o0a0jxL2r0</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1518719051312381952?ref_src=twsrc%5etfw">April 25, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span><br /> Í byrjun vikunnar <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/04/25/Radherra-undirritar-nyjan-samning-vid-Hnattraena-jafnrettissjodinn/">undirritaði</a> Þórdís Kolbrún nýjan samning við Hnattræna jafnréttissjóðinn. Undirritunin fór fram á fundi ráðherra með Uzra Zeya, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna sem ber ábyrgð á málefnum mannréttinda og lýðræðis, og Jessicu Stern, sérlegs ráðgjafa Bandaríkjaforseta í málefnum hinsegin fólks.</span></p> <p>„Sjóðurinn gegnir lykilhlutverki í að efla réttindi hinsegin fólks, sem víða um heim stendur enn frammi fyrir kúgun, fangelsi og jafnvel dauðarefsingum. Ég notaði tækifærið og hrósaði forsvarskonum sjóðsins fyrir skjót viðbrögð við neyðarástandinu í Úkraínu og Afganistan þar sem sjóðurinn hefur styrkt borgaraleg félagasamtök á vettvangi. Í átökum sem þessum er nauðsynlegt að styðja sérstaklega við jaðarsetta og berskjaldaða hópa,“ sagði utanríkisráðherra.</p> <p>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/04/27/Island-veitir-80-milljonum-til-Ethiopiu/">miðvikudag </a>var sagt frá framlagaráðstefnu sem fram fór í Genf þar sem íslensk stjórnvöld tilkynntu um að þau myndu veita 80 milljónum króna til mannúðaraðstoðar í Eþíópíu á þessu ári. </p> <p>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/04/27/Utanrikisraduneytid-hlytur-gullvottun-i-jafnrettisuttekt-UNDP/">miðvikudag</a> hlaut Ísland jafnframt gullvottun frá Þróunaráætlun Sameinuðu þjóðanna (United Nations Development Programme, UNDP) fyrir vinnu á sviði jafnréttismála og þróunarsamvinnu. Ísland er fyrsta framlagsríkið sem undirgengst slíka vottun. </p> <p>Í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/04/28/Arlegt-samrad-Islands-og-Bandarikjanna-um-oryggis-og-varnarmal/">gær</a> greindum við svo frá árlegu samráði Íslands og Bandaríkjanna um öryggis- og varnarmál sem fram fór í vikunni í Reykjavík. Í sameiginlegri yfirlýsingu Íslands og Bandaríkjanna í tilefni fundarins kemur meðal annars fram að ríkin hafi rætt öryggis- og varnarmál á Norður-Atlantshafi og samvinnu á vettvangi Atlantshafsbandalagsins og á grundvelli tvíhliða varnar- og öryggissamstarfs.</p> <p>Í gær fór fram <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/04/28/Radstefna-um-netoryggi-a-atakatimum-haldin-i-Grosku/">ráðstefna um netógnir á átakatímum</a> sem utanríkisráðuneytið stóð fyrir í Grósku. Netöryggi og netvarnir lykilinnviða í breyttu öryggisumhverfi voru í brennidepli. </p> <p>„Ísland er eitt af stofnríkjum Atlantshafsbandalaginu og þar tel ég blasa við að við völdum rétt lið. Atlantshafsbandalagsaðildin, ásamt varnarsamningi okkar við Bandaríkin, eru hornsteinar í öryggis- og varnarstefnu okkar,“ sagði ráðherra m.a. í opnunarávarpi sínu.</p> <p>Þá að sendiskrifstofum okkar.</p> <p>Jörundur Valtýsson fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum tók vel á móti utanríkisráðherra í fyrstu heimsókn Þórdísar Kolbrúnar til New York sem utanríkisráðherra</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Great pleasure to welcome <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a> for her first time visit <a href="https://twitter.com/UN?ref_src=twsrc%5etfw">@UN</a> as 🇮🇸 Foreign Minister. Looking forward to interesting meetings in the days to come. <a href="https://t.co/8g2yzEDyMU">pic.twitter.com/8g2yzEDyMU</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1518635706633048074?ref_src=twsrc%5etfw">April 25, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þar hefur verið nóg um að vera upp á síðkastið líkt og sjá má á Twitter-síðu fastanefndarinnar, en þar á meðal var niðurstöðuskjal um fjármögnun þróunar formlega samþykkt. Ísland og Grenada leiddu samningaviðræðurnar. Utanríkisráðherra hélt&nbsp;<a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/fastanefnd-islands-hja-sameinudu-thjodunum/raedur/stok-raeda/2022/04/26/Statement-on-Financing-for-Development-at-the-UN-General-Assembly/">ræðu</a>&nbsp;á ráðherrafundi fyrr í vikunni í tengslum við þetta og áréttaði afstöðu Íslands.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Meeting the moment🇺🇳<a href="https://twitter.com/hashtag/FfDForum?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#FfDForum</a> has come to an end &amp; action-oriented, balanced and forward-looking outcome document adopted. <a href="https://twitter.com/IcelandUN?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandUN</a> is proud to have lent a helping hand as co-facilitator with our outstanding colleagues <a href="https://twitter.com/GrenadaUN?ref_src=twsrc%5etfw">@GrenadaUN</a> 🇮🇸🤝🇬🇩👏 <a href="https://t.co/QwL3JXL9pS">pic.twitter.com/QwL3JXL9pS</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1519795171768082435?ref_src=twsrc%5etfw">April 28, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sömuleiðis&nbsp;samþykkti allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í vikunni sögulega ályktun um neitunarvald. Sé neitunarvaldi beitt í öryggisráðinu er viðkomandi ríki skylt að gera grein fyrir ákvörðuninni í allsherjarþinginu. Eykst þannig gegnsæi og aðhald við beitingu neitunvalds. Ísland var í hópi meðflutningsríkja og sameinuðust Norðurlöndin um&nbsp;<a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/fastanefnd-islands-hja-sameinudu-thjodunum/raedur/stok-raeda/2022/04/26/Joint-Nordic-statement-at-the-vote-of-the-General-Assembly-on-the-Veto-Initiative/">ræðu</a>.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Iceland is a proud co-sponsor of the <a href="https://twitter.com/hashtag/VetoInitiative?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#VetoInitiative</a> resolution adopted by consensus today! It promotes accountability and transparency following a veto vote in the <a href="https://twitter.com/hashtag/UNSC?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNSC</a> <a href="https://t.co/8CCF0GjAz4">pic.twitter.com/8CCF0GjAz4</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1518986225025273856?ref_src=twsrc%5etfw">April 26, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Vín hélt Eva Dröfn Hassell Guðmundsdóttirjómfrúrræðu sína í fastaráði ÖSE. Í ræðunni er vikið sérstaklega að áhrifum stríðsins í Úkraínu á börn og ungmenni.</p> <iframe title="Af Facebook-síðu utanríkisráðuneytisins" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f361242389367586&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="751" frameborder="0"></iframe> <p>Í Brussel sat Kristján Andri Stefánsson sendiherra fund Vsevolod Chentsov sendiherra Úkraínu gagnvart Evrópusambandinu með Ingibjörgu Isaksen alþingismanni og öðrum formönnum landsdeilda sameiginlegrar þingmannanefndar EES.</p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Brussel" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2f1834044346805700&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="779" frameborder="0"></iframe> <p><span> <br /> Sameiginlega EES-nefndin fundaði svo <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1834696710073797">í dag</a> í&nbsp;eigin persónu í fyrsta sinn síðan heimsfaraldurinn hófst.</span></p> <p><span>Sendiskrifstofa okkar í Malaví vakti í vikunni athygli á skólamáltíðarverkefni Íslands í samstarfi við Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna</span></p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Malaví" src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=476&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fvideos%2f1093270074586396%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=476&%3bt=0" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="476" height="476" frameborder="0"></iframe> <p><span>Sendiráð okkar í Kanada birti skemmtilega færslu á dögunum þar sem ungur nemandi lýsti yfir eindregnum áhuga sínum á Íslandi.</span></p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Kanada" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fphoto%2f%3ffbid%3d347583187402033%26set%3da.336457441847941&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="648" frameborder="0"></iframe> <p><span> Fulltrúar íslenska fyrirtækisins Laki Power voru svo staddir í Winnipeg fyrr í mánuðinum í viðskiptaerindum og stilltu sér upp með ræðismanni Íslands í Gimli, Tammy Axelsson, og Lesley Robertson frá aðalræðisskrifstofunni í Winnipeg.&nbsp;<br /> <br /> <iframe title="Sendiráð Íslands í Kanada" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fphoto%2f%3ffbid%3d349329857227366%26set%3da.336457441847941&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="570" frameborder="0"></iframe> <br /> </span></p> <p><span>Í Osló átti Ingibjörg Davíðsdóttir sendiherra fund með Masud Gharahkhani forseta Stórþings Noregs á skrifstofu hans.</span></p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Osló" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2f5069925489788736&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="761" frameborder="0"></iframe> <p><span>Þá var hún einnig stödd <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/5070173689763916">í Tromsø</a> í norður-Noregi og átti fundi með ýmsum aðilum, þ.á.m.&nbsp;Grete Wilsgaard ræðismanni Íslands í Tromsø.</span></p> <p><span>Í Stokkhólmi opnaði Hannes Heimisson sendiherra sýninguna <em>The Liptsticks</em> eftir Egil Sæbjörnsson, með formlegum hætti í Andys Gallery í gær.&nbsp;</span></p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Stokkhólmi" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2f5629918733702241&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="594" frameborder="0"></iframe> <p><span>Í Færeyjum var Flaggdagur á mánudag. „Fáninn eða Merkið, eins og hann er einnig kallaður, varð viðurkenndur sem þjóðarfáni Færeyja 25. apríl 1940“&nbsp;segir í færslu aðalræðisskrifstofu okkar.</span></p> <iframe title="Aðalræðisskrifstofa Íslands í Þórshöfn" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2f2882263828584133&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="741" frameborder="0"></iframe> <p><span>Í Washington fór fram ráðstefna fyrir kjörræðismenn Íslands í umdæmi sendiráðsins. Utanríkisráðherra fundaði í vikunni með ráðamönnum í Washingtonborg og hjá Alþjóðabankanum en gaf sér einnig tíma til að hitta ræðismennina og þakka þeim vel unnin störf í þágu Íslands.</span></p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Washington" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUS%2fposts%2f355132326649050&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="761" frameborder="0"></iframe> <p><span>Í Washington ræddu einnig Bergdís Ellertsdóttir sendiherra og norrænir kollegar hennar um öryggi á norðurslóðum.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Thank you <a href="https://twitter.com/KirstenHillmanA?ref_src=twsrc%5etfw">@KirstenHillmanA</a> for convening this timely meeting and Minister <a href="https://twitter.com/AnitaAnandMP?ref_src=twsrc%5etfw">@AnitaAnandMP</a> for sharing your thoughts on a number of Arctic related security issues and challenges. <a href="https://twitter.com/hashtag/Security?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Security</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/ClimateCrisis?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ClimateCrisis</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/Arctic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Arctic</a> <a href="https://t.co/Sh035ZxLME">https://t.co/Sh035ZxLME</a></p> — Bergdís Ellertsdóttir (@BEllertsdottir) <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1520003205454778370?ref_src=twsrc%5etfw">April 29, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>&nbsp;<br /> Í London hitti Sturla Sigurjónsson sendiherra hóp þingmanna úr öllum flokkum og ræddi um ýmis mál, svo sem málefni Atlantshafsbandalagsins og innrás Rússa í Úkraínu.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">A pleasure and honour to meet 33 MP’s in the All Party Parliamentary Group at Westminster today. <a href="https://t.co/PvQUJ3fWTD">https://t.co/PvQUJ3fWTD</a></p> — Sturla Sigurjónsson (@SturlaSigurjons) <a href="https://twitter.com/SturlaSigurjons/status/1519000229026189312?ref_src=twsrc%5etfw">April 26, 2022</a></blockquote> <p><span> <br /> Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra í Tókýó hitti á dögunum forseta Sophia University í Japan.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">The renowned Icelandic novelist and Jesuit priest Jon Sveinsson (Nonni) spent a year in 1937 <a href="https://twitter.com/SophiaUniv_JP?ref_src=twsrc%5etfw">@SophiaUniv_JP</a>, the oldest catholic university in Japan. <br /> Spoke today with President Terumichi about our strong links and future collaboration. <a href="https://twitter.com/SophiaUniv_ENG?ref_src=twsrc%5etfw">@SophiaUniv_ENG</a> <a href="https://t.co/vueTjbIl8S">pic.twitter.com/vueTjbIl8S</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1519213516296650752?ref_src=twsrc%5etfw">April 27, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span><br /> <br /> Unnur Orradóttir sendiherra Íslands í París brá sér til umdæmisríkis sendiráðsins og hitti m.a. ræðismann Íslands í Barselóna, Astrid Helgadóttur.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Sant Jordi last Saturday April 23rd in <a href="https://twitter.com/hashtag/Barcelona?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Barcelona</a> A day when people offer 🌹and 📚. Also the death anniversary of Cervantes &amp; Shakespeare and the birthday of <a href="https://twitter.com/hashtag/Icelandic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Icelandic</a> Nobel prize Halldór Laxness <a href="https://t.co/m9H5p49tmU">https://t.co/m9H5p49tmU</a></p> — Unnur Orradottir (@UOrradottir) <a href="https://twitter.com/UOrradottir/status/1519595185176551424?ref_src=twsrc%5etfw">April 28, 2022</a></blockquote> <p><span> <br /> María Erla Marelsdóttir sendiherra í Þýskalandi hitti ásamt norrænum kollegum sínum varaforseta þýska þingsins, Wolfgang Kubicki.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="de">In unsere nordische Runde haben wir heute <a href="https://twitter.com/hashtag/Bundestagsvizepr%C3%A4sident?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Bundestagsvizepräsident</a> Wolfgang <a href="https://twitter.com/hashtag/Kubicki?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Kubicki</a> geladen - als <a href="https://twitter.com/hashtag/SchleswigHolstein?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SchleswigHolstein</a>'er dem Norden sehr verbunden. Danke für den wertvollen Austausch zur aktuellen politischen Lage 🇩🇪 &amp; zum Krieg in der <a href="https://twitter.com/hashtag/Ukraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Ukraine</a>. 🙏🗨️<a href="https://twitter.com/hashtag/StandwithUkraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#StandwithUkraine</a> 💙💛 <a href="https://t.co/dvnrt8mk0N">pic.twitter.com/dvnrt8mk0N</a></p> — Susanne Hyldelund (@BotschafterDK) <a href="https://twitter.com/BotschafterDK/status/1519336945507352577?ref_src=twsrc%5etfw">April 27, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span><br /> <a href="https://www.government.is/diplomatic-missions/embassy-article/2022/04/29/Visit-to-Innolink-China/">Í Bejing</a> sótti William Freyr Huntingdon-Williams, staðgengill sendihera, fyrirtækið Innolink China, í nýjum höfuðstöðvum þess í Beijing. Stofnandi þess er Halldór Berg Harðarson, en um ráðgjafafyrirtæki er að ræða sem sérhæfir sig í markaðsaðstoð fyrir evrópskt fyrirtæki sem hyggjast sækja á kínverskan markað.</span></p> <p><span>Fleira var það ekki í bili.</span></p> <p>Við minnum að endingu á <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/">Heimsljós!</a></p> <p><span> Bestu kveðjur frá upplýsingadeild.<br /> </span></p> <br class="t-last-br" /> <div style="position: static !important;">&nbsp;</div> <br class="t-last-br" /> <div style="position: static !important;">&nbsp;</div>
22.04.2022Blá ör til hægriFöstudagspósturinn 22. apríl 2022<p><span>Heil og sæl.&nbsp;</span></p> <p><span>Eitt og annað hefur verið á dagskrá í utanríkisþjónustunni síðustu tvær vikurnar. Hér að neðan er það helsta.</span></p> <p><span>Í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/04/11/Utanrikisradherra-a-fundi-utanrikisradherrarads-ESB/">síðustu viku</a> brá Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra sér á fund utanríkisráðherra Evrópusambandsins í Lúxemborg. Með Þórdísi Kolbrúnu á fundinum var einnig Anniken Huitfelt, utanríkisráðherra Noregs, en þær funduðu sömuleiðis tvíhliða með Josep Borrell, utanríkismálastjóra Evrópusambandsins. Ísland og Noregur hafa tekið virkan þátt í aðgerðum sambandsins gegn Rússlandi frá því að innrásin í Úkraínu hófst og því var utanríkisráðherrum ríkjanna boðið til fundarins til að ræða næstu skref. Þetta var í fyrsta skipti sem utanríkisráðherra Íslands er boðið að sækja formlegan fund utanríkisráðherraráðs ESB.</span></p> <p><span>„Á fundinum gafst einstakt tækifæri til að ræða málin við okkar vinaþjóðir. Ég var þakklát boði Borrell sem sýnir hversu þétt við höfum staðið saman að undanförnu og hversu virk þátttaka okkar hefur verið í sameiginlegum viðbrögðum Evrópuríkja við stríðinu í Úkraínu,“ sagði Þórdís Kolbrún. „Við lítum á EES samninginn sem einn af hornsteinum okkar utanríkisstefnu og er því mikilvægt að rækta gott samstarf og samráð við ESB," sagði utanríkisráðherra enn fremur.</span></p> <p><span><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/04/11/Nordur-vikingur-lending/">Á sama tíma</a> náði varnaræfingin Norður-Víkingur 2022 hápunkti með æfingu landgönguliða í Hvalfirði þar sem tvær þyrlur og tveir svifnökkvar af bandaríska herskipinu USS Arlington fluttu bandaríska og breska landgönguliða í land við Miðsand.</span></p> <p><span>Þórdís Kolbrún fundaði <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/04/12/Fulltruar-bandariska-sjohersins-og-Atlantshafsbandalagsins-fundudu-med-utanrikisradherra/">daginn eftir</a> með Eugene Black aðmírál 6. flota bandaríska sjóhersins og Daniel W. Dwyer, yfirmanni herstjórnarmiðstöðvar Atlantshafsbandalagsins í Norfolk. Black var stjórnandi Norður-Víkings en Dwyer var þátttakandi í henni sem fulltrúi Atlantshafsbandalagsins.&nbsp;</span></p> <blockquote class="instagram-media" data-instgrm-permalink="https://www.instagram.com/p/CcP_14Ng7dW/?utm_source=ig_embed&amp;utm_campaign=loading" data-instgrm-version="14" style="background:#FFF; border:0; border-radius:3px; box-shadow:0 0 1px 0 rgba(0,0,0,0.5),0 1px 10px 0 rgba(0,0,0,0.15); margin: 1px; max-width:540px; min-width:326px; padding:0; width:99.375%; width:-webkit-calc(100% - 2px); width:calc(100% - 2px);"> <div style="padding:16px;"> <a href="https://www.instagram.com/p/CcP_14Ng7dW/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"> </a> <div style="padding: 19% 0;"><a href="https://www.instagram.com/p/CcP_14Ng7dW/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank">&nbsp;</a></div> <div style="display:block; height:50px; margin:0 auto 12px; width:50px;"><a href="https://www.instagram.com/p/CcP_14Ng7dW/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"><svg width="50px" height="50px" viewbox="0 0 60 60" version="1.1" xmlns="https://www.w3.org/2000/svg" xmlns:xlink="https://www.w3.org/1999/xlink"><g stroke="none" stroke-width="1" fill="none" fill-rule="evenodd"><g transform="translate(-511.000000, -20.000000)" fill="#000000"><g> <path d="M556.869,30.41 C554.814,30.41 553.148,32.076 553.148,34.131 C553.148,36.186 554.814,37.852 556.869,37.852 C558.924,37.852 560.59,36.186 560.59,34.131 C560.59,32.076 558.924,30.41 556.869,30.41 M541,60.657 C535.114,60.657 530.342,55.887 530.342,50 C530.342,44.114 535.114,39.342 541,39.342 C546.887,39.342 551.658,44.114 551.658,50 C551.658,55.887 546.887,60.657 541,60.657 M541,33.886 C532.1,33.886 524.886,41.1 524.886,50 C524.886,58.899 532.1,66.113 541,66.113 C549.9,66.113 557.115,58.899 557.115,50 C557.115,41.1 549.9,33.886 541,33.886 M565.378,62.101 C565.244,65.022 564.756,66.606 564.346,67.663 C563.803,69.06 563.154,70.057 562.106,71.106 C561.058,72.155 560.06,72.803 558.662,73.347 C557.607,73.757 556.021,74.244 553.102,74.378 C549.944,74.521 548.997,74.552 541,74.552 C533.003,74.552 532.056,74.521 528.898,74.378 C525.979,74.244 524.393,73.757 523.338,73.347 C521.94,72.803 520.942,72.155 519.894,71.106 C518.846,70.057 518.197,69.06 517.654,67.663 C517.244,66.606 516.755,65.022 516.623,62.101 C516.479,58.943 516.448,57.996 516.448,50 C516.448,42.003 516.479,41.056 516.623,37.899 C516.755,34.978 517.244,33.391 517.654,32.338 C518.197,30.938 518.846,29.942 519.894,28.894 C520.942,27.846 521.94,27.196 523.338,26.654 C524.393,26.244 525.979,25.756 528.898,25.623 C532.057,25.479 533.004,25.448 541,25.448 C548.997,25.448 549.943,25.479 553.102,25.623 C556.021,25.756 557.607,26.244 558.662,26.654 C560.06,27.196 561.058,27.846 562.106,28.894 C563.154,29.942 563.803,30.938 564.346,32.338 C564.756,33.391 565.244,34.978 565.378,37.899 C565.522,41.056 565.552,42.003 565.552,50 C565.552,57.996 565.522,58.943 565.378,62.101 M570.82,37.631 C570.674,34.438 570.167,32.258 569.425,30.349 C568.659,28.377 567.633,26.702 565.965,25.035 C564.297,23.368 562.623,22.342 560.652,21.575 C558.743,20.834 556.562,20.326 553.369,20.18 C550.169,20.033 549.148,20 541,20 C532.853,20 531.831,20.033 528.631,20.18 C525.438,20.326 523.257,20.834 521.349,21.575 C519.376,22.342 517.703,23.368 516.035,25.035 C514.368,26.702 513.342,28.377 512.574,30.349 C511.834,32.258 511.326,34.438 511.181,37.631 C511.035,40.831 511,41.851 511,50 C511,58.147 511.035,59.17 511.181,62.369 C511.326,65.562 511.834,67.743 512.574,69.651 C513.342,71.625 514.368,73.296 516.035,74.965 C517.703,76.634 519.376,77.658 521.349,78.425 C523.257,79.167 525.438,79.673 528.631,79.82 C531.831,79.965 532.853,80.001 541,80.001 C549.148,80.001 550.169,79.965 553.369,79.82 C556.562,79.673 558.743,79.167 560.652,78.425 C562.623,77.658 564.297,76.634 565.965,74.965 C567.633,73.296 568.659,71.625 569.425,69.651 C570.167,67.743 570.674,65.562 570.82,62.369 C570.966,59.17 571,58.147 571,50 C571,41.851 570.966,40.831 570.82,37.631"></path> </g></g></g></svg></a></div> <div style="padding-top: 8px;"><a href="https://www.instagram.com/p/CcP_14Ng7dW/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"> </a> <div style="color:#3897f0; font-family:Arial,sans-serif; font-size:14px; font-style:normal; font-weight:550; line-height:18px;"><a href="https://www.instagram.com/p/CcP_14Ng7dW/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank">View this post on Instagram</a></div> </div> <div style="padding: 12.5% 0;"><a href="https://www.instagram.com/p/CcP_14Ng7dW/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank">&nbsp;</a></div> <div style="display: flex; flex-direction: row; margin-bottom: 14px; align-items: center;"><a href="https://www.instagram.com/p/CcP_14Ng7dW/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"></a></div> <p style="color:#c9c8cd; font-family:Arial,sans-serif; font-size:14px; line-height:17px; margin-bottom:0; margin-top:8px; overflow:hidden; padding:8px 0 7px; text-align:center; text-overflow:ellipsis; white-space:nowrap;"><a href="https://www.instagram.com/p/CcP_14Ng7dW/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="color:#c9c8cd; font-family:Arial,sans-serif; font-size:14px; font-style:normal; font-weight:normal; line-height:17px; text-decoration:none;" target="_blank">A post shared by Utanríkisráðuneytið (@utanrikisthjonustan)</a></p> </div> </blockquote> <script async src="//www.instagram.com/embed.js"></script> <p><span>Í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/04/21/Oryggis-og-varnarmal-i-brennidepli-i-Washington/">þessari viku</a> hélt utanríkisráðherra til Washington þar sem hún fundaði með háttsettum embættismönnum í bandaríska stjórnkerfinu. Samstarf Íslands og Bandaríkjanna og áhrif innrásar Rússlands í Úkraínu á öryggis- og varnarmál í Evrópu voru helst til umræðu.</span></p> <p><span>Þórdís Kolbrún átti í fyrradag fund með Victoriu Nuland, aðstoðarutanríkisráðherra sem ber ábyrgð á pólitískum málum og í gær fundaði hún með Dr. Colin Kahl aðstoðarvarnarmálaráðherra sem ber ábyrgð á stefnumótun. Þá var hún frummælandi á fundi hugveitunnar Wilson Center um áhrif ófriðarins í Úkraínu á Norðurslóðir.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Had the opportunity to discuss common values, Russia's invasion into Ukraine and what it all means for the Arctic at <a href="https://twitter.com/TheWilsonCenter?ref_src=twsrc%5etfw">@TheWilsonCenter</a> today. A terrific and lively conversation with Dr. Michael Sfraga. <a href="https://t.co/49axkhiOlP">pic.twitter.com/49axkhiOlP</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1517231953275244550?ref_src=twsrc%5etfw">April 21, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/04/22/Island-veitir-130-milljonum-i-efnahagslega-neydaradstod-vid-Ukrainu/">Í dag</a> var svo tilkynnt um að íslensk stjórnvöld muni veita alls 130 milljónum króna í sérstakan sjóð Alþjóðabankans í efnahagslega neyðaraðstoð við Úkraínu, eða því sem nemur alls einni milljón Bandaríkjadala. Þórdís Kolbrún tilkynnti um viðbótarframlag Íslands til sjóðsins á ráðherrafundi um stuðning við Úkraínu í gær sem haldinn var í tengslum við vorfundi Alþjóðabankans í Washington.</span></p> <p>Þá samþykkti ríkisstjórn Íslands á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/04/22/Island-tekur-serstaklega-a-moti-allt-ad-140-einstaklingum-i-vidkvaemri-stodu-fra-Ukrainu/">fundi sínum í morgun</a> tillögu forsætisráðherra, félags- og vinnumarkaðsráðherra, dómsmálaráðherra, utanríkisráðherra, heilbrigðisráðherra og mennta- og barnamálaráðherra um að fallast á útfærslu flóttamannanefndar um móttöku viðkvæmra hópa flóttafólks frá Úkraínu vegna þess ástands sem hefur skapast í landinu í kjölfar innrásar Rússlands.</p> <p>Hvað ráðuneytið varðar segjum við hér að endingu frá <a>fyrirætlun</a> ráðgjafafyrirtækisins Intellecon ehf. og lögfræðistofunnar BBA//Fjeldco, með stuðningi við Heimsmarkmiðasjóðs atvinnulífs um þróunarsamvinnu, um að kanna möguleikann á fjölnýtingu jarðvarma við þurrkun á tei í Kenía í samstarfi við þarlenda aðila, Geothermal Development Company og Rosekey Foods. Nánar um það <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/04/22/Intellecon-og-BBA-Fjeldco-styrkt-til-ad-kanna-nytingu-jardvarma-til-ad-thurrka-te-i-Kenia/">hér</a>.</p> <p>En þá að sendiskrifstofum okkar.</p> <p>Í Kaupmannahöfn var hátíð Jóns Sigurðssonar haldin í Jónshúsi á sumardaginn fyrsta.</p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2f4974393115931434&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="793" frameborder="0"></iframe> <p>Í Helsinki hitti Elín Flygenring sendiherra fyrrverandi forseta Finnlands, Tarja Halonen, en Elín afhenti henni einmitt trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Finnlandi fyrir fjórtán árum.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Always respected and admired President Tarja Halonen to whom I presented my credentials as an Ambassador to Finland 14 years ago. Thus, it was a pleasure to meet her today along with other Helsinki women Amb in the splendid Swedish Embassy residence, tack Nicola <a href="https://twitter.com/NicolaClase?ref_src=twsrc%5etfw">@NicolaClase</a> <a href="https://t.co/x6VDfWieSv">pic.twitter.com/x6VDfWieSv</a></p> — Elin Flygenring (@EFlygenring) <a href="https://twitter.com/EFlygenring/status/1516770015714111488?ref_src=twsrc%5etfw">April 20, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í London var íslenskur matur og ferðaþjónusta efst á baugi þegar hópur bresks fjölmiðlafólks sem fjalla um matargerð og ferðalög kom í íslenska sendiherrabústaðinn. Friðrik Sigurðsson, matreiðslumeistari utanríkisráðuneytisins, framreiddi lambakjöt, bleikju og skyr eins og honum einum er lagið.</p> <iframe title="Sendiráð Íslands í London" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2f355197669969480&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="711" frameborder="0"></iframe> <p>Nikulás Hannigan aðalræðismaður Íslands í New York hitti á dögunum Óskar Jónsson, ræðismann Íslands í Phoenix, og kynnti sér staðhætti.</p> <iframe title="Aðalræðisskrifstofa Íslands í New York" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNY%2fposts%2f347974764032532&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="628" frameborder="0"></iframe> <p>Nikulás&nbsp;<a href="https://www.facebook.com/IcelandinNY/posts/347856497377692">ávarpaði</a> sömuleiðis Taste of Iceland viðburð í Arizona þar sem afurðir íslenska líftæknifyrirtækisins Kerecis voru kynntar. </p> <p>Um páskana var sýnd ferðasaga Rúriks Gíslasonar, fyrrverandi landsliðsmanns í knattspyrnu, og Jóhannesar Ásbjörnssonar, athafnamanns, um Malaví, þar sem þeir kynntu sér meðal annars þróunarsamvinnu Íslands í Malaví, en Rúrik er velgjörðarmaður SOS barnaþorpa. Á <a href="https://www.facebook.com/IcelandinMalawi/posts/311010604494090">þessu</a> vakti sendiráð okkar í Lilongwe athygli. </p> <p>Guðni Bragason sendiherra á Indlandi sótti á dögunum fund í Goa þar sem tækifæri í matvæla- og drykkjariðnaðinum voru rædd.</p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Nýju-Delí" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2f1886175301571153&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="786" frameborder="0"></iframe> <p>Í París þakkaði fólk fyrir sig í bili á vettvangi <span>mennta-, vísinda- og menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Now that the 214th session of <a href="https://twitter.com/UNESCO?ref_src=twsrc%5etfw">@UNESCO</a>'s Executive Board has come to an end, <a href="https://twitter.com/hashtag/IcelandUNESCO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IcelandUNESCO</a> delegation wishes to thank colleagues for the cooperation over past weeks on important issues within <a href="https://twitter.com/hashtag/UNESCO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNESCO</a>'s mandate. <br /> <br /> 🇮🇸 <a href="https://twitter.com/UOrradottir?ref_src=twsrc%5etfw">@UOrradottir</a>'s plenary statement:👉<a href="https://t.co/8BPAZX49uA">https://t.co/8BPAZX49uA</a> <a href="https://t.co/PlrIRQMUaJ">pic.twitter.com/PlrIRQMUaJ</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1514313228083421188?ref_src=twsrc%5etfw">April 13, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Peking hefur sendiráðið haft í nógu að snúast líkt og sjá má á fréttaflutningi þess&nbsp;<a href="https://www.government.is/default.aspx?pageid=60f0ca1a-7f6e-4f66-a11d-e8bdfbc7ee3a">hér.</a>&nbsp;Þar á meðal var fundur sendiherra NB8-ríkjanna með nýjum sendiherra Bandaríkjanna í Kína á dögunum.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Pleased to meet Ambassador Nicholas Burns again with my NB8 colleagues. We served our countries at NATO together a number of years ago. Look forward to good collaboration in Beijing. <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/UKE2be1qIw">pic.twitter.com/UKE2be1qIw</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1514592740130299907?ref_src=twsrc%5etfw">April 14, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Okkar fólk í Washington er svo auðvitað hæstánægt að hafa utanríkisráðherra í heimsókn. Þórdís Kolbrún hefur sótt fjölmarga fundi síðustu daga eins og fram kom hér að ofan.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">A pleasure for <a href="https://twitter.com/hashtag/TeamIcelandUSA?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#TeamIcelandUSA</a> to have FM <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a> in town this week for various important meetings. Off to a great start with insightful morning conversation with <a href="https://twitter.com/HConleyGMF?ref_src=twsrc%5etfw">@HConleyGMF</a> <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> 🇮🇸🇺🇸 <a href="https://t.co/THZZ2cfn2j">https://t.co/THZZ2cfn2j</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1516790388828344322?ref_src=twsrc%5etfw">April 20, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Brussel bauð Hermann Ingólfsson fastafulltrúi gagnvart Atlantshafsbandalaginu kollega sinn frá Kósovó velkominn.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Amb <a href="https://twitter.com/hingolfsson?ref_src=twsrc%5etfw">@hingolfsson</a> was pleased to welcome 🇽🇰 Amb <a href="https://twitter.com/AstritZemaj?ref_src=twsrc%5etfw">@AstritZemaj</a> to the Delegation today to discuss the fundamental changes to Euro-Atlantic security, Kosovo’s European path and the excellent relations between 🇮🇸 &amp; 🇽🇰 <a href="https://t.co/tEy4wd3b3R">pic.twitter.com/tEy4wd3b3R</a></p> — Iceland at NATO 🇮🇸 (@IcelandNATO) <a href="https://twitter.com/IcelandNATO/status/1514606122967048203?ref_src=twsrc%5etfw">April 14, 2022</a></blockquote> <p>Á dagskrá ráðherra í næstu viku eru áframhaldandi fundir í Bandaríkjunum, þar á meðal á vettvangi Sameinuðu þjóðanna í New York.</p> <p><span>Fleira var það ekki í bili. Við minnum svo að endingu á&nbsp;<a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/">Heimsljós</a>.</span></p> <p><span>Bestu kveðjur frá upplýsingadeild.</span></p> <br class="t-last-br" /> <div style="position: static !important;">&nbsp;</div>
08.04.2022Blá ör til hægriFöstudagspósturinn 8. apríl 2021<p><span>Heil og sæl.</span></p> <p><span>Vikan sem nú er að líða var ansi viðburðarík. Hvað dagskrá Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra varðar bar hæst tveggja daga <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/04/07/Utanrikisradherrar-NATO-fundudu-i-Brussel/">fund Atlantshafsbandalagsins</a> í Brussel sem lauk í gær.</span></p> <p><span>Dmytro Kuleba, utanríkisráðherra Úkraínu, ávarpaði fundinn en auk hans tóku þátt utanríkisráðherrar frá nokkrum öðrum þjóðum sem eiga í samstarfi við Atlantshafsbandalagið.<br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fthordiskolbrunxd%2fposts%2f385784990031242&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Af Facebook-síðu utanríkisráðherra" width="500" height="463" frameborder="0"></iframe> <br /> </span></p> <p><span>„Þær hörmungar sem rússnesk stjórnvöld hafa nú þegar valdið eru ólýsanlegar og hugrekki úkraínsku þjóðarinnar við þessar aðstæður er aðdáunarvert. Fordæming bandalagsríkjanna og samstarfsríkjanna á aðgerðum Rússlands er eindregin og var mikill samhljómur um aukinn og tímanlegan stuðning við varnir Úkraínu,“ sagði ráðherra meðal annars í fréttatilkynningu.&nbsp;</span></p> <p><span>&nbsp;</span>Í framhaldi af þeim fundi hélt Þórdís Kolbrún á fund með Gabrielius Landsbergis utanríkisráðherra Litáen í Vilníus í dag.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">FM <a href="https://twitter.com/GLandsbergis?ref_src=twsrc%5etfw">@GLandsbergis</a>: Welcomed my 🇮🇸 colleague <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a> in Vilnius. Frank and comprehensive discussion on ways to stop Russia’s war crimes in <a href="https://twitter.com/hashtag/Ukraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Ukraine</a> 🇺🇦. Agreed on the importance of close cooperation within NB8 and UN. Special bond will always unite <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> and <a href="https://twitter.com/hashtag/Lithuania?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Lithuania</a>! <a href="https://t.co/c1OjMlxewe">pic.twitter.com/c1OjMlxewe</a></p> — Lithuania MFA | #StandWithUkraine (@LithuaniaMFA) <a href="https://twitter.com/LithuaniaMFA/status/1512370240637779968?ref_src=twsrc%5etfw">April 8, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þar í borg hitti ráðherra fyrir Dalius Radis, ræðismann Íslands í Litaén, líkt og sendiráð okkar í Helsinki greindi frá í dag.</p> <iframe title="Af Fecbook-síðu sendiráðs Íslands í Helsinki" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2f5214726085261178&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="628" frameborder="0"></iframe> <p><span>Öryggis og varnarmál, einkum í tengslum við innrás Rússlands í Úkraínu, og söguleg tengsl Íslands og Litháen, voru efst á baugi í þessari heimsókn ráðherra til þessarar vinaþjóðar okkar.&nbsp;&nbsp;</span></p> <p>Í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/04/07/Russland-svipt-thatttokuretti-i-mannrettindaradi-Sameinudu-thjodanna/">gær</a> samþykkti Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna að fella niður þátttökurétt Rússlands vegna setu þeirra í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í ljósi alvarlegra og kerfisbundinna mannréttindabrota í tengslum við stríðið í Úkraínu. Ísland var á meðal þeirra ríkja sem lögðu ályktunina fram í allsherjarþinginu.</p> <p>„Ákvörðunin sem allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna tók í dag gefur skýr skilaboð um að meiriháttar alvarleg og kerfisbundin mannréttindabrot af hálfu aðildarríkis mannréttindaráðsins, eins og við höfum séð í Úkraínu, verði ekki látin óátalin,“ segir Þórdís Kolbrún. „Þá ber Rússland, sem fastaríki í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna, jafnframt aukna ábyrgð og skyldur til að fara að alþjóðalögum," sagði ráðhera enn fremur.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">UN General Assembly decided today to suspend Russia’s membership in the <a href="https://twitter.com/UN_HRC?ref_src=twsrc%5etfw">@UN_HRC</a> over reports of gross and systematic violations of human rights and international humanitarian law in <a href="https://twitter.com/hashtag/Ukraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Ukraine</a>. Iceland voted for and co-sponsored this important resolution! <a href="https://t.co/EFM7Zf3Lc0">pic.twitter.com/EFM7Zf3Lc0</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1512110210789351428?ref_src=twsrc%5etfw">April 7, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span><br /> Úkraína var í brennidepli á fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna og á sameiginlegum fundi þeirra með utanríkisráðherra Frakklands sem fram fór í Berlín <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/04/05/Utanrikisradherrar-Nordurlanda-og-Frakklands-raeddu-stridid-i-Ukrainu/">á þriðjudag</a>. Þórdís Kolbrún tók þátt í fundunum með fjarfundarbúnaði.&nbsp;</span></p> <p><span><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/04/05/Island-stydur-vid-mottoku-flottamanna-i-Moldovu/">Á þriðjudag</a> var jafnframt tilkynnt um 50 milljóna króna framlag íslenskra stjórnvalda til Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) til að bregðast við álagi á innviði í Moldóvu vegna komu flóttamanna frá Úkraínu.&nbsp;</span></p> <p><span>Á mánudag var þess svo minnst að 73 ár væru liðin frá því að Atlantshafsbandalagið var formlega stofnað en Ísland var eitt af tólf stofnríkjum.&nbsp;</span></p> <p> <iframe title="Af Facebook-síðu utanríkisráðuneytisins" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f345856247572867&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="781" frameborder="0"></iframe>&nbsp;</p> <p>Þá sögðum við einnig frá ávarpi Þórdísar Kolbrúnar á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/04/02/Utanrikisradherra-avarpadi-arsfund-Islandsstofu-/">ársfundi Íslandsstofu</a> sem fram fór fyrir viku síðan.</p> <p>En þá að sendiskrifstofum okkar.</p> <p>Bergdís Ellertsdóttir sendiherra Íslands í Washington sótti stóra norðurslóðaráðstefnu í Alaska í vikunni. Hún ritaði grein í aðdraganda ráðstefnunnar í <a href="https://www.adn.com/opinions/2022/03/30/opinion-partners-in-the-arctic/">Anchorage Daily News</a>.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en"><a href="https://twitter.com/hashtag/View?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#View</a> if the <a href="https://twitter.com/hashtag/Arctic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Arctic</a>. Exited to be in <a href="https://twitter.com/hashtag/Anchorage?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Anchorage</a> for the <a href="https://twitter.com/AESymposium?ref_src=twsrc%5etfw">@AESymposium</a>. Beautiful day and so much to look forward to! <a href="https://twitter.com/rachelkallander?ref_src=twsrc%5etfw">@rachelkallander</a> <a href="https://t.co/klxmkYUbOw">pic.twitter.com/klxmkYUbOw</a></p> — Bergdís Ellertsdóttir (@BEllertsdottir) <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1511866907216932866?ref_src=twsrc%5etfw">April 7, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í vikunni bauð Helga Hauksdóttir sendiherra Íslands í Kaupmannahöfn til móttöku í tilefni af viðburðinum Dialoge on Design in Nordic Nature.</p> <iframe title="Af Facebook-síðu sendiráðs Íslands í Kaupmannahöfn" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2f4938065516230861&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="773" frameborder="0"></iframe> <p><a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/4937496102954469">Þá</a> lagði félag norræna heimilislækna leið sína í sendiráðið í Kaupmannahöfn í vikunni til að hlýða á kynningu á starfsemi utanríkisráðuneytisins og sendiráðsins.</p> <p>Sendiráð Íslands í Helsinki og Osló sögðu einnig frá viðburðum í tengslum við HönnunarMars Reykjavík sem fram fer 4.-8. maí næstkomandi.&nbsp;</p> <p> <iframe title="Af Facebook-síðu sendiráðs Íslands í Osló" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2f5015523271895625&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="761" frameborder="0"></iframe>&nbsp;</p> <p> <iframe title="Af Facebook-síðu sendiráðs Íslands í Helsinki" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2f5214546861945767&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="793" frameborder="0"></iframe><br /> <br /> Nýverið tók Ingibjörg Davíðsdóttir sendiherra Íslands í Osló á móti Bård Titlestad frá forlaginu Saga Bok - Hele Norges Sagaforlag í sendiráðinu.&nbsp;</p> <p> <iframe title="Af Facebook-síðu sendiráðs Íslands í Osló" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2f5007494709365148&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="781" frameborder="0"></iframe> <br /> Í Stokkhólmi hitti Hannes Heimisson sendiherra Ceciliu Brinck, forseta borgarstjórnar Stokkhólms.</p> <iframe title="Af Facebook-síðu sendiráðs Íslands í Stokkhólmi" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2f5565371356823646&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="582" frameborder="0"></iframe> <p>Á Indlandi var Guðni Bragason sendiherra heiðursgestur á XXVI kaupstefnu <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/04/05/Nyskopun-i-stodtaekjum/">Samtaka fyrirtækja í stoðtækjaframleiðslu </a>(Orthotics and Prosthetics Association of India, OPAI) í borginni Góa á vesturströnd Indlands á dögunum.</p> <iframe title="Af Facebook-síðu sendiráðs Íslands í Nýju-Delí" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2f1881289282059755&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="844" frameborder="0"></iframe> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/04/05/Kvoldverdur-fyrir-Indo-islensku-vidskiptasamtokin/">Þá</a> bauð hann félögum í Indó-íslensku viðskiptasamtökunum (IIBA) og mökum þeirra til kvöldverðar í sendiherrabústaðnum fyrir skemmstu í félagi við formann IIBA, Prasoon Dewan.</p> <p>Í London sótti Sturla Sigurjónsson sendiherra fund starfsbróður síns frá Póllandi.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Great meeting with the Ambassador of Iceland to the Court of St James‘s H.E. Sturla Sigurjónsson. We discussed 🇵🇱-🇮🇸 relations, support for 🇺🇦 &amp; its people, security in Europe &amp; transatlantic unity. <a href="https://t.co/sOkFK73gql">pic.twitter.com/sOkFK73gql</a></p> — Piotr Wilczek (@AmbWilczek) <a href="https://twitter.com/AmbWilczek/status/1511254372860243968?ref_src=twsrc%5etfw">April 5, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p> <br /> Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra í Tókýó vakti athygli á viðburði norrænu sendiráðanna í Tókýó um kynjajafnrétti.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">"We need to move away from the "why" to the "how" to achieve <a href="https://twitter.com/hashtag/GenderEquality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#GenderEquality</a>"; said <a href="https://twitter.com/HannaBirnaWPL?ref_src=twsrc%5etfw">@HannaBirnaWPL</a> @ the <a href="https://twitter.com/hashtag/Nordic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordic</a> Talks event organised by the Nordic Emb &amp; <a href="https://twitter.com/NIHTokyoJP?ref_src=twsrc%5etfw">@NIHTokyoJP</a>. Lively discussion, lots of ideas. 🙏 to UOC, speakers &amp; participants <a href="https://twitter.com/Aida_Hadzialic?ref_src=twsrc%5etfw">@aida_hadzialic</a> <a href="https://t.co/ZXp74km3Kd">pic.twitter.com/ZXp74km3Kd</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1512321021411426305?ref_src=twsrc%5etfw">April 8, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p> <br /> Þórir Ibsen átti fund með íslenskum ríkisborgurum í Shanghai sem eru þar í einangrun.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">The Embassy of Iceland 🇮🇸 in Beijing had an on-line meeting with Icelandic citizens in Shanghai 🇨🇳. They are all confined in lockdown. Thankfully they are still all well but the situation is precarious and very difficult. <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1512347938298957831?ref_src=twsrc%5etfw">April 8, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Á meðal þess sem er dagskrá ráðherra í næstu viku er utanríkisráðherrafundur Evrópusambandsríkjanna í Lúxemborg.</p> <p>Meira var það ekki í bili.</p> <p>Bestu kveðjur frá upplýsingadeild.</p> <br class="t-last-br" /> <div style="position: static !important;">&nbsp;</div> <br class="t-last-br" /> <div style="position: static !important;">&nbsp;</div>
01.04.2022Blá ör til hægriFöstudagspósturinn 1. apríl 2022<span></span> <p>Heil og sæl.</p> <p>Við heilsum ykkur héðan af Rauðarárstígnum á fyrsta degi aprílmánaðar og förum yfir það helsta í utanríkisþjónustunni á síðastliðnum tveimur vikum. </p> <p>Hvað dagskrá utanríkisráðherra varðar bar hæst <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/30/Nyskopun-og-oryggismal-efst-a-baugi-i-opinberri-heimsokn-til-Finnlands/">þriggja daga opinber heimsókn</a> til Finnlands í vikunni en hún var í tilefni af því að um þessar mundir eru 75 ár síðan Ísland og Finnland tóku upp formlegt stjórnmálasamband. Með í för var viðskiptasendinefnd Íslandsstofu og íslenskra fyrirtækja sem eru leiðandi í grænum orkulausnum. Ráðherra átti meðal annars <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/29/Utanrikisradherrafundur-i-tilefni-af-75-ara-stjornmalasambandi-Islands-og-Finnlands/">fundi með Pekka Haavisto</a>, utanríkisráðherra Finnlands, Sauli Niinistö Finnlandsforseta og Matti Vanhanen, forseta finnska þjóðþingsins. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">It was such a pleasure to meet <a href="https://twitter.com/Haavisto?ref_src=twsrc%5etfw">@Haavisto</a> in Helsinki today on the occasion of the 75th anniversary of diplomatic relations btw 🇮🇸 &amp; 🇫🇮. I look forward to exploring ways in deepening the relationship btw our countries even further, e.g. in the field of green energy solutions. <a href="https://t.co/8WnkQmgtPN">pic.twitter.com/8WnkQmgtPN</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1508849757124452356?ref_src=twsrc%5etfw">March 29, 2022</a></blockquote> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/30/30-ara-stjornmalasamband-Islands-og-Ukrainu/">Á miðvikudag voru þrjátíu ár</a> frá því Ísland og Úkraína tóku upp formlegt stjórnmálasamband, en það var gert að tillögu ríkisstjórnar Úkraínu í framhaldi af viðurkenningu Íslands á sjálfstæði og fullveldi Úkraínu. Af þessu tilefni hittust Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra og Olga Dibrova, sendiherra Úkraínu gagnvart Íslandi, á fundi í Helsinki.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Today marks the 30th anniversary of Iceland’s and Ukraine’s diplomatic relations. Met with Ukraine’s Ambassador to Iceland <a href="https://twitter.com/OlgaDibrova1?ref_src=twsrc%5etfw">@OlgaDibrova1</a> in Helsinki yesterday on this occasion and reaffirmed Iceland’s absolute support to Ukraine at this trying time. <a href="https://t.co/Aueqv6zQ7G">pic.twitter.com/Aueqv6zQ7G</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1509163467097448454?ref_src=twsrc%5etfw">March 30, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/25/Norraenir-radherrar-a-Cold-Response-aefingunni/">Í síðustu viku fylgdist utanríkisráðherra</a>, ásamt varnarmálaráðherrum Noregs, Finnlands og Svíþjóðar, með varnaræfingunni Cold Response 2022 í Norður-Noregi. Þórdís Kolbrún sagði einhug ríkja á meðal Norðurlanda um að efla samvinnu á sviði öryggis- og varnarmála enn frekar, í ljósi gerbreyttrar stöðu öryggismála. </p> <p>„Við erum ákaflega þakklát fyrir það góða samstarf sem við eigum með vinaþjóðum okkar á Norðurlöndum. Æfingar af þessu tagi þjóna mikilvægu hlutverki því þær gera ríkin betur í stakk búin til að verja eigin landsvæði, jafnframt til að koma öðrum til varnar, eins og skuldbindingar 5. greinar Atlantshafssáttmálans gera ráð fyrir,“ sagði Þórdís Kolbrún.</p> <p>Í gær <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/31/Nordurslodamalin-til-umraedu-a-opnum-fundi-a-Akureyri/">opnaði ráðherra síðan opinn fund</a> um málefni norðurslóða í Háskólanum á Akureyri. Fundurinn var mikilvægur liður í að efla innlent samráð og samstarf um málefni norðurslóða og markaði upphafið að gerð framkvæmdaáætlunar fyrir stefnu Íslands í málefnum norðurslóða. Þórdís Kolbrún sagði málefni norðurslóða eitt af forgangsmálum í íslenskri utanríkisstefnu enda fá ríki sem hafi jafn mikla hagsmuni af hagfelldri þróun á svæðinu.</p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/31/Island-veitir-400-milljonum-i-neydaradstod-i-Afganistan/">Þá tilkynnti ráðherra í gær</a> um samtals 400 milljóna króna framlag Íslands til neyðaraðstoðar í Afganistan á fjáröflunarfundi Sameinuðu þjóðanna. Afganska þjóðin stendur frammi fyrir mikilli neyð en áætlað er að 24 milljónir íbúa þurfi á mannúðaraðstoð að halda þar sem lífskjör hafa hríðversnað og um helmingur afgönsku þjóðarinnar býr við mikið fæðuóöryggi. Í ávarpi sínu ítrekaði utanríkisráðherra einnig mikilvægi þess að tryggja aðgang stúlkna að menntun. </p> <p>„Áframhaldandi skerðing grundvallar mannréttinda undir stjórn Talibana veldur miklum vonbrigðum. Einkum er ákvörðun þeirra um að útiloka stúlkur frá mið- og gagnfræðiskólanámi mikið áhyggjuefni og mun valda miklum skaða, ekki einungis fyrir stúlkurnar sjálfar og fjölskyldur þeirra, heldur fyrir framtíð Afganistan,“ sagði Þórdís Kolbrún meðal annars.</p> <p><span>Nýsköpun og tækniþróun, hlutverk Íslandsstofu til stuðnings íslensku atvinnu- og menningarlífi og mikilvægi sköpunarkraftsins voru svo til umfjöllunar í<a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/04/02/Utanrikisradherra-avarpadi-arsfund-Islandsstofu-/"> ávarpi utanríkisráðherra</a> á ársfundi Íslandsstofu sem haldinn var í Grósku 1. apríl.</span></p> <p>Þessu næst víkjum við að starfsemi sendiskrifstofa okkar síðustu vikur, en þar er af nógu að taka!</p> <p>Í Færeyjum <a href="https://www.facebook.com/IcelandinTorshavn/posts/2861905903953259">er þess minnst að í dag</a> eru fimmtán ár frá því aðalræðisskrifstofa Íslands var opnuð í Færeyjum. Skrifstofan varð þar með eina diplómatíska sendiskrifstofan í Færeyjum. Fyrsti aðalræðismaður Íslands var Eiður Guðnason en síðar komu þangað til starfa Albert Jónsson, Þórður Bjarni Guðjónsson og Pétur G. Thorsteinsson. Núverandi aðalræðismaður er Benedikt Jónsson.</p> <p>Í síðustu viku var undirritaður <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/25/Loftferdasamningur-Islands-og-Chile-undirritadur-i-Oslo/">loftferðasamningur milli Íslands og Chile</a>. Sendiherra Íslands í Osló, Ingibjörg Davíðsdóttir og sendiherra Chile, Luiz Plaza Gentia, undirrituðu samninginn í sendiráði Íslands í Osló.</p> <p>Þá var loftferðasamningur milli Íslands og Konungsríkisins Hollands vegna Sint Maarten einnig undirritaður í vikunni. Sendiherra Íslands, Kristján Andri Stefánsson, og sendiherra Hollands, Pieter Jan Kleiweg de Swaan, undirrituðu samninginn í Brussel.</p> <iframe title="Utanríkisráðuneytið á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f342784774546681&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="563" frameborder="0"></iframe> <p>Í vikunni tók Ingibjörg Davíðsdóttir, sendiherra Íslands í Osló, einnig á móti Henri Gétaz, framkvæmdastjóra EFTA, og Hege Marie Hoff, aðstoðarframkvæmdastjóra EFTA.</p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Osló á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2f4996750577106228&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="641" frameborder="0"></iframe> <p>Degi Norðurlandanna var víða fagnað þann 23. mars síðastliðinn. Fastafulltrúar Norðurlandanna hjá Sameinuðu þjóðanna gerðu þetta myndband um gildi norrænnar samvinnu.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Happy <a href="https://twitter.com/hashtag/NordicDay?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NordicDay</a>! <br /> ✨🇩🇰🇫🇮🇮🇸🇳🇴🇸🇪🎉<br /> <br /> Today marks the 60th anniversary of the Helsinki Treaty on Nordic cooperation. <br /> <br /> In a complex and uncertain world, our community of shared values is more important than ever. <a href="https://t.co/yWN4Ve4b2L">pic.twitter.com/yWN4Ve4b2L</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1506734508892114955?ref_src=twsrc%5etfw">March 23, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Fulltrúar Norðurlandanna komu einnig saman í Washington.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Happy <a href="https://twitter.com/hashtag/NordicDay?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NordicDay</a> 🇮🇸🇳🇴🇸🇪🇫🇮🇩🇰🇬🇱🇫🇴🇦🇽 today &amp; all days we are grateful for strong <a href="https://twitter.com/hashtag/Nordic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordic</a> co-operation in DC, and around the 🌏 built on shared Nordic values such as democracy, equality, trust &amp; freedom of speech, all of which highly relevant in today's 🌎context <a href="https://twitter.com/hashtag/NordicsInUS?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NordicsInUS</a> 🇺🇸 <a href="https://t.co/KewyXrpluL">pic.twitter.com/KewyXrpluL</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1506714479857479691?ref_src=twsrc%5etfw">March 23, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Og fastafulltrúar Norðurlandanna hjá Evrópuráðinu.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">The <a href="https://twitter.com/hashtag/Nordic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordic</a> Ambassadors to the <a href="https://twitter.com/coe?ref_src=twsrc%5etfw">@coe</a> together on <a href="https://twitter.com/hashtag/NordicDay?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NordicDay</a> <br /> <br /> The Nordic cooperation has led to one of the 🌎 most comprehensive &amp; inclusive regional collaborations 🤝<br /> <br /> 🇫🇮🇦🇽🇸🇪🇳🇴🇩🇰🇮🇸🇫🇴🇬🇱 <a href="https://t.co/D50bbEtpc0">pic.twitter.com/D50bbEtpc0</a></p> — Iceland at CoE 🇮🇸 (@IcelandCoE) <a href="https://twitter.com/IcelandCoE/status/1506596595810414597?ref_src=twsrc%5etfw">March 23, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Ísland stýrði ráðsfundi EFTA sem haldinn var í Genf í síðustu viku.</p> <iframe title="Utanríkisráðuneytið á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f337777585047400&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="723" frameborder="0"></iframe> <p>66. kvennanefndarfundi Sameinuðu þjóðanna lauk í New York í síðustu viku, þar sem Ísland var meðal annars í hópi <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1507785952474931206">70 aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna</a> auk ESB til að undirrita yfirlýsingu um stöðu kvenna og stúlkna í Úkraínu.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en"><a href="https://twitter.com/hashtag/CSW66?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CSW66</a> just concluded underlining the importance of the <a href="https://twitter.com/hashtag/gender?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#gender</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/climate?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#climate</a> nexus. Women must be included and empowered in all <a href="https://twitter.com/hashtag/climateactions?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#climateactions</a>! <a href="https://t.co/vG6S4gyOLG">pic.twitter.com/vG6S4gyOLG</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1507540143204405249?ref_src=twsrc%5etfw">March 26, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Malaví var haldinn fundur til þekkingarmiðlunar fyrir þrjátíu embættismenn í héruðunum Mangochi og Nkhotakota.</p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Lilongwe á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2f297792019149282&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="787" frameborder="0"></iframe> <p>Deildarstjóri tvíhliða þróunarsamvinnu og deildarstjóri fjármála þróunarsamvinnu fóru til Úganda í síðustu viku til eftirlits og samráðs vegna verkefnaundirbúnings.</p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Kampala á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUganda%2fposts%2f280615500893932&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="486" frameborder="0"></iframe> <p>Nikulás Hannigan, aðalræðismaður Íslands í New York, sótti samkomu til stuðnings Úkraínu í boði borgarstjóra New York borgar. </p> &nbsp;<iframe title="Aðalræðisskrifstofa Íslands í New York á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNY%2fposts%2f336551338508208&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="690" frameborder="0"></iframe> <p>Rithöfundurinn Ragnar Jónasson var heiðursgestur í móttöku í embættisbústaðnum í París í gær, en milljón einstök af verkum Ragnars hafa nú selst í Frakklandi.</p> <iframe title="Sendiráð Íslands í París á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2f342305191263873&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="799" frameborder="0"></iframe> <p>Þann 15. mars <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/25/Kynning-a-Film-in-Iceland-og-Record-in-Iceland/">fór fram kynning á verkefnunum</a> Film in Iceland og Record in Iceland í sendiráðsbústaðnum í Stokkhólmi. Á kynninguna mættu um 60 gestir úr heimi kvikmynda- og tónlistarframleiðslu í Svíþjóð og fengu þeir nánari upplýsingar um það hvað Ísland hefur upp á að bjóða í þessum efnum.</p> <p>Það sama var uppi á teningnum í Finnlandi í síðustu viku.</p> &nbsp;<iframe title="Sendiráð Íslands í Hesinki á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2f5170516626348791&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="767" frameborder="0"></iframe> <p>Á morgun hefst <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/22/Varnaraefingin-Nordur-Vikingur-2022-a-Islandi/">varnaræfingin Norður-Víkingur 2022</a> á Íslandi og á hafinu í kringum landið. Megintilgangur æfingarinnar er að æfa varnir sjóleiða umhverfis Ísland og mikilvægra öryggisinnviða en einnig leit og björgun á sjó og landi. Um er að ræða reglubundna tvíhliða varnaræfingu Íslands og Bandaríkjanna með þátttöku fleiri vina- og bandalagsríkja.</p> <p>Á þriðjudag í næstu viku tekur utanríkisráðherra þátt í fjarfundi utanríkisráðherra Norðurlanda. Dagana 6.-7. apríl sækir hún utanríkisráðherrafund NATO í Brussel og þaðan flýgur hún til Vilníus til fundar með utanríkisráðherra Litáen dagana 8. til 9. apríl. </p> <p>Fleira var það ekki í bili. Við minnum á <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2022/01/25/Aukinn-studningur-Islands-vid-heimaraektadar-skolamaltidir-i-Malavi/">Heimsljós</a>!</p> <p>Góða helgi. </p> <p>Upplýsingadeild</p> <br class="t-last-br" /> <div style="position: static !important;">&nbsp;</div>
18.03.2022Blá ör til hægriFöstudagspósturinn 18. mars 2021<p><span>Heil og sæl.</span></p> <p><span>Eins og endranær var nóg um að vera í utanríkisþjónustunni í vikunni. Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/14/Islenskt-sendirad-opnad-i-Varsja/">mánudag</a> var greint frá því að til stæði að opna sendiráð í Varsjá í Póllandi síðar á þessu ári. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra kynnti tillögu þess efnis á fundi ríkisstjórnarinnar fyrir viku síðan og kynnti utanríkismálanefnd málið á mánudag. Hún átti í kjölfarið fund með Gerard Sławomir Pokruszyński, sendiherra Póllands á Íslandi, þar sem honum var greint frá áformunum, og&nbsp;ritaði sömuleiðis <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2022/03/18/Gagnkvaem-vinatta-Wzajemna-przyja/?fbclid=IwAR2l-U9tun7dIQ3QOH_D5O-w8U3w1uRHR5IVprg3hb24BmJP-iMc1CbOEHo">grein</a> í Fréttablaðið um hið nýja sendiráð.</span></p> <iframe title="Utanríkisráðuneytið á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f335199401971885&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="546" frameborder="0"></iframe> <p><span></span>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/16/Varnarmalaradherrar-NATO-raeddu-vidbrogd-vegna-Ukrainu/">miðvikudag </a>sat Þórdís Kolbrún fund varnarmálaráðherra Atlantshafsbandalagsins í Brussel. Stuðningur við Úkraínu og efling sameiginlegra varna Atlantshafsbandalagsins voru meginefni fundarins.</p> <p><span>„Bandalagsríkin eru sammála um að úkraínska þjóðin sýni einstakt baráttuþrek og hugrekki við hryllilegar aðstæður. Við styðjum öll við Úkraínu og það er einhugur um að efla þann stuðning enn frekar,“ var haft eftir utanríkisráðherra. „Ég lýsti á fundinum stuðningi íslensku þjóðarinnar og vilja Íslands til að styðja enn frekar við Úkraínu og úkraínsku þjóðina. Þá ljáði ég máls á mikilvægi þess hugað sé að vörnum gegn kynbundnu ofbeldi sem er ein af mörgum hryllilegum birtingarmyndum stríðsátaka og neyðarástands,“ sagði Þórdís Kolbrún enn fremur.</span></p> <p><span><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/16/Russlandi-visad-ur-Evropuradinu/">Sama dag</a> var Rússlandi vísað úr Evrópuráðinu á sérstökum aukafundi ráðherranefndar ráðsins. Ákvörðunin tók gildi á miðvikudag og var tekin á grundvelli þess að Rússland hafi með árás sinni á Úkraínu brotið gróflega gegn stofnsáttmála og grunngildum stofnunarinnar.&nbsp;&nbsp;</span></p> <p><span>„Með sögulegri samstöðu 46 aðildarríkja Evrópuráðsins um að vísa Rússlandi úr ráðinu eru gefin skýr skilaboð um að gróf brot gegn grunngildum stofnunarinnar verði ekki látin óátalin. Hins vegar eru það mikil vonbrigði að til þessa hafi þurft að koma. Evrópuráðið hverfist um mannréttindi, lýðræði og réttarríkið, gildi sem ég vona að eigi afturkvæmt í rússneskt samfélag,“ sagði utanríkisráðherra af því tilefni.</span></p> <p><span>Í vikunni tilkynnti Þórdís Kolbrún svo um <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/16/Utanrikisradherra-tilkynnti-um-studning-Islands-vid-Jemen/">stuðning Íslands við Jemen</a> á framlagsráðstefnu sem skipulögð var af Svíþjóð og Sviss í samstarfi við Sameinuðu þjóðirnar.&nbsp;</span></p> <p><span>En þá að sendiskrifstofunum.<br /> <br /> Við byrjun að þessu sinni vestanhafs. Í Washington var nóg um að vera í vikunni þegar Eliza Reid kom í heimsókn. Í myndarlegri yfirferð sendiráðsins í Washington á Instagram má sjá allt það helsta en Eliza hitti ásamt okkar fólki sjálfan Bandaríkjaforseta, Joe Biden, og konu hans dr. Jill Biden, í tilefni jafnlaunadagsins. Við mælum virkilega með áhorfinu <strong><a href="https://www.instagram.com/utanrikisthjonustan/?hl=en">hérna</a></strong> en auðvitað var farið vel yfir heimsóknina á Twitter:</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">What an honor that President Joe Biden joined the meeting <a href="https://twitter.com/POTUS?ref_src=twsrc%5etfw">@POTUS</a> <a href="https://twitter.com/FLOTUS?ref_src=twsrc%5etfw">@FLOTUS</a> <a href="https://twitter.com/elizajreid?ref_src=twsrc%5etfw">@elizajreid</a> <a href="https://t.co/i84RatlRHw">pic.twitter.com/i84RatlRHw</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1503896105393790978?ref_src=twsrc%5etfw">March 16, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í fastanefnd okkar í New York hefur okkar fólk haft í nógu að snúast undanfarnar vikur. Þar hafa málefni Úkraínu vitaskuld vegið þungt og þau lituðu jafnframt mjög þing kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna sem hófst í upphafi viku. Þema þingsins að þessu sinni er jafnrétti og valdefling kvenna og stúlkna í tengslum við afleiðingar loftslagsbreytinga og flutti Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/forsaetisraduneytid/forsaetisradherra/stok-raeda-forsaetisradherra/2022/03/15/Avarp-Katrinar-Jakobsdottur-forsaetisradherra-i-adalumraedum-a-fundi-Kvennanefndar-Sameinudu-thjodanna-i-New-York-15.-mars-2022/">ræðu</a> Íslands af skjá. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda, tók svo þátt í norrænum fundum sem skipulagðir voru í tengslum við þing kvennanefndar þar sem m.a. var undirrituð <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/17/Samnorraen-skuldbinding-um-loftslagsbreytingar-og-jafnretti-kynja/">samnorræn skuldbindin</a>g um loftslagsbreytingar og jafnrétti kynja. Félags- og vinnumarkaðsráðherra átti auk þess tvíhliða fundi með forseta allsherjarþings SÞ, framkvæmdastýru UNFPA og yfirmanni mannréttindaskrifstofu SÞ í New York þar sem staða mála í Úkraínu og málefni flóttafólks voru ofarlega á baugi. Þá fundaði ráðherra með samtökunum Outright International sem berjast fyrir réttindum hinsegin fólks.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Delighted to welcome 🇮🇸 Minister Guðbrandsson <a href="https://twitter.com/gu_brandsson?ref_src=twsrc%5etfw">@gu_brandsson</a> to🗽 <a href="https://twitter.com/IcelandUN?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandUN</a> for the <a href="https://twitter.com/hashtag/CSW66?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CSW66</a> 🇺🇳. Our first ministerial visit since before <a href="https://twitter.com/hashtag/COVID19?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#COVID19</a> and hopefully a sign of better times to come. <a href="https://t.co/ySepQREEsg">pic.twitter.com/ySepQREEsg</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1504108964426006539?ref_src=twsrc%5etfw">March 16, 2022</a></blockquote> <p>Fjöldi hliðarviðburða er skipulagður í tengslum við þing kvennanefndar og tók fastanefnd þátt í viðburði um jafnréttismál á norðurslóðum og flutti þar <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/fastanefnd-islands-hja-sameinudu-thjodunum/raedur/stok-raeda/2022/03/14/Statement-at-the-CSW66-side-event-Gender-Equality-and-Empowerment-in-the-Arctic/">opnunarávarp</a>. Þingi kvennanefndar lýkur svo í næstu viku. </p> <p>Nikulás Hannigan aðalræðismaður Íslands í New York hefur verið á ferðinni uppá síðkastið og sótti m.a. í Maine <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNY/posts/330915392405136">útflutningssýninguna</a> Natural Products Expo, ræddi við þingkonuna <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNY/posts/331489725681036">Chellie Pingrie</a> um viðskiptamál og kíkti á <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNY/posts/331684028994939">Portland Museum of Art</a>.</p> <iframe title="Aðalræðisskrifstofa Íslands í New York á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNY%2fposts%2f331489725681036&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="654" frameborder="0"></iframe> <p>Í Brussel heimsóttu stjórnmálafræðinemar á öðru og þriðja ári við Háskóla Íslands sendiráðið á dögunum og fengu þar yfirgripsmikla fræðslu um starfsemi þess, og ekki síst hvernig sendiskrifstofan tengist málefnum líðandi stundar.</p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Brussel á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2f1802778696598932&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="774" frameborder="0"></iframe> <p>Í Helsinki rifjar sendiráðið upp söguna í tilefni 75 ára stjórnmálaafmælis Íslands og Finnlands.</p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Helsinki á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2f5157664080967379&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="695" frameborder="0"></iframe> <p><span>Í London voru grænar íslenskar lausnir kynntar fjárfestum þar í borg.<span style="white-space: pre;"></span></span></p> <iframe title="Sendiráð Íslands í London á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2f329824175840163&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="549" frameborder="0"></iframe> <p><span>Í París tóku sendiráð ríkja Atlantshafsbandalagsins þar í borg höndum saman í boði bandaríska sendiherrans um að sýna samstöðu með Úkraínu ásamt sendiherra Úkraínu í París, Vadym Omelchenko.<br /> </span></p> <iframe title="Sendiráð Íslands í París á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2f333606618800397&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="541" frameborder="0"></iframe> <p><span>Í París lýstu <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/333982818760210">Norðurlöndin</a> yfir áhyggjum af áhrifum stríðsins í Úkraínu á aðgengi að menntun, starfsemi fjölmiðla og vernd menningarminja í sameiginlegri ræðu sem fastafulltrúi Íslands hjá UNESCO, Unnur Orradóttir Ramette, flutti á stjórnarfundi stofnunarinnar um stöðu mála í landinu í vikunni.</span></p> <p><span>Fastanefnd Íslands í Vínarborg var svo ein af skipuleggjendum á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/14/Fastafulltrui-a-hlidarvidburdi-vid-65.-thing-fikniefnanefndar-STh/">hliðarviðburði </a>við 65. þing fíkniefnanefndar Sameinuðu þjóðanna í Vínarborg, 14.-18. mars.</span></p> <iframe title="Utanríkisráðuneytið á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f332657475559411&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="604" frameborder="0"></iframe> <p><span></span>Í Svíþjóð hitti Hannes Heimisson sendiherra borgarstjóra Uppsala, Göran Enander.</p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Stokkhólmi á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2f5504832199544229&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="686" frameborder="0"></iframe> <p>Græn orka var einnig á dagskrá hjá Þóri Ibsen sendiherra í Kína.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Meeting with LIU Hongbin Senior Vice President of SINOPEC 🇮🇸🇨🇳 Sinopec Green Energy the joint venture with <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a>´s Arctic Green Energy has saved China 13 million tons of CO2 during its operation from 2006 to the present by using <a href="https://twitter.com/hashtag/GeothermalEnergy?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#GeothermalEnergy</a> for house heating. <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/07p6lGGLnx">pic.twitter.com/07p6lGGLnx</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1504359917003677696?ref_src=twsrc%5etfw">March 17, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Úkraína er ofarlega í huga okkar allra þessa dagana og skírskotanir til fánans leynast víða, þar á meðal í Tókýó:</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Out and about in <a href="https://twitter.com/hashtag/Tokyo?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Tokyo</a> today. <a href="https://twitter.com/hashtag/WeStandWithUkraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#WeStandWithUkraine</a> <a href="https://t.co/UrfiQdjePK">pic.twitter.com/UrfiQdjePK</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1502571142519091205?ref_src=twsrc%5etfw">March 12, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Úganda eru kunnugleg andlit í heimsókn.</p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Kampala á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUganda%2fposts%2f278495637772585&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="435" frameborder="0"></iframe> <p>Á Facebook-síðu sendiráðs Íslands í Lilongwe fær fólk að kynnast bættum fiskverkunaraðferðum sem skipta sköpum.</p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Lilongwe á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2f291380353123782&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="664" frameborder="0"></iframe> <p><span>Við minnum að endingu á <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/">Heimsljós</a>!</span></p> <p><span>Bestu kveðjur í bili frá upplýsingadeild.</span></p> <br class="t-last-br" /> <div style="position: static !important;">&nbsp;</div>
11.03.2022Blá ör til hægriFöstudagspósturinn 11. mars 2022<p><span>Heil og sæl.</span></p> <p><span>Það hefur sannarlega verið nóg um að vera á vettvangi utanríkisþjónustunnar upp á síðkastið. Í gær var lögð fram á Alþingi <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/10/Skyrsla-utanrikisradherra-um-utanrikis-og-althjodamal-logd-fyrir-Althingi/">skýrsla</a> Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál. Starfsfólk ráðuneytisins hefur unnið hörðum höndum að skýrslunni að undanförnu. Hún kemur út fyrr í ár, var lögð fram í breyttu formi og miðast nú við almanaksárið 2021. Umræðan á Alþingi var mjög góð, efnismikil og á köflum ansi lífleg en svo virtist vera sem þingheimur tæki umræðunni um utanríkismál fagnandi og er það vel.</span></p> <p><span></span>Innrás Rússa í Úkraínu er auðvitað mál málanna. Utanríkisráðuneytið hefur fundið fyrir miklum velvilja í samfélaginu vegna ástandsins í Úkraínu og því var útbúið sérstakt vefsvæði á vefnum<a href="https://island.is/v/stydjum-ukrainu" target="_blank"> island.is</a> þar sem finna má upplýsingar um hvernig einstaklingar geta veittt stuðning til Úkraínu þannig hann nýtist sem best. Þá er jafnan allt sem viðkemur viðbrögðum íslenskra stjórnvalda vegna innrásarinnar og afleiðinga hennar að finna á <a href="https://www.stjornarradid.is/ukraina">sérstöku svæði á Stjórnarráðsvefnum.&nbsp;</a></p> <p>Utanríkisráðuneytið og sendiskrifstofur Íslands víða um heim flögguðu fána Úkraínu í síðustu viku til að sýna úkraínsku þjóðinni samstöðu á erfiðum tímum. Færslu ráðuneytisins á Facebook má sjá hér:</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f325867806238378&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="679" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Utanríkisþjónusta"></iframe> <p>Á þessum hálfa mánuði sem fjallað er um í þessum föstudagspósti hefur þetta helst átt sér stað hvað varðar Úkraínu.</p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/02/27/Aframhaldandi-samstoduadgerdir-/">27. febrúar</a> ákváðu íslensk stjórnvöld að loka íslenskri lofthelgi fyrir umferð rússneskra loftfara og afnema einfaldari meðferð vegabréfsáritana fyrir rússneska stjórnarerindreka, viðskiptafólk, þingmenn, diplómata og tengda aðila til að sýna samstöðu með Úkraínu.</p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/02/28/Islensk-stjornvold-logdu-til-fraktflug-til-adstodar-Ukrainu/">28. febrúar</a> var greint frá því að fraktflugvél á vegum íslenskra stjórnvalda hefði flutt búnað til notkunar í Úkraínu en flogið var frá Slóveníu í samvinnu við þarlend yfirvöld til áfangastaðar nálægt landamærum Úkraínu.</p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/02/28/Utanrikisradherra-arettadi-studning-vid-Ukrainu-i-avarpi-i-mannrettindaradinu/">Sama dag</a> árettaði utanríkisráðherra stuðning við Úkraínu í ávarpi í mannréttindaráðinu. </p> <p>„Stríðsrekstur Rússa er ekki aðeins stríð gegn Úkraínu heldur einnig gegn grunngildum lýðræðis, réttarríkisins og mannréttinda um heim allan. Við verðum að berjast fyrir því að þessi gildi séu alls staðar virt,” sagði Þórdís Kolbrún í <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2022/02/28/Avarp-a-49.-lotu-mannrettindarads-Sameinudu-thjodanna/">ávarpi</a> sínu. </p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/01/Sendiherra-Ukrainu-atti-fund-med-utanrikisradherra/">1. mars</a> fundaði sendiherra Úkraínu gagnvart Íslandi með Þórdísi Kolbrúnu. Á fundinum greindi úkraínski sendiherrann frá stöðunni í heimalandi sínu og ræddi viðbrögð alþjóðasamfélagsins við innrás Rússlands. Utanríkisráðherra lýsti yfir miklum áhyggjum af hag úkraínskra borgara og einlægri samúð í þeirra garð. </p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/01/Eindraegni-hja-NB8-radherrum-vegna-Ukrainu/">Sama dag</a> lýstu utanríkisráðherrar Norðurlanda og Eystrasaltsríkja yfir samstöðu og stuðningi við Úkraínu á fundi sínum. </p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/03/Hernadi-Russlands-motmaelt-a-vettvangi-Nordurskautsradsins/">3. mars</a> var hernaði Rússlands mótmælt á vettvangi Norðurskautsráðsins. Öll aðildarríkin fyrir utan Rússland sendu frá sér yfirlýsingu þar sem tilefnislaus innrás Rússlands í Úkraínu var fordæmd. Þar kom fram að í ljósi grófra brota Rússlands á alþjóðalögum myndu fulltrúar ríkjanna ekki ferðast til Rússlands á fundi Norðurskautsráðsins en Rússland fer nú með formennsku í ráðinu. Þá yrði gert tímabundið hlé á þátttöku í öllum fundum ráðsins og undirstofnana þess. </p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/03/Norraena-radherranefndin-stodvar-samstarf-sitt-vid-Russland/">Sama dag</a> fordæmdu norrænu samstarfsráðherrarnir harðlega tilhæfulausa og óverjandi innrás Rússlands í Úkraínu sem stríðir gegn þjóðarrétti og stöðvuðu tafarlaust allt samstarf við Rússland og Belarús.</p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/frettayfirlit-utn/?fbclid=IwAR31avZY5JqvTDc3zjacRC1muJDJk-uKRRDFGcddpbsD6BIGffbwNf0r3VU">4. mars</a> var Rússlandi meinuð þátttaka í starfsemi Eystrasaltsráðsins. </p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/04/Utanrikisradherra-lysti-ahyggjum-af-mannrettindum-i-Ukrainu-vegna-innrasar-Russa/">Þann sama dag</a> var stuðningur íslenskra stjórnvalda við úkraínsku þjóðina ítrekaður og innrás Rússlands harðlega fordæmd í myndbandsávarpi utanríkisráðherra í mannréttindaráði Sameinuðu Þjóðanna.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Addressed the <a href="https://twitter.com/hashtag/UrgentDebate?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UrgentDebate</a> of the <a href="https://twitter.com/UN_HRC?ref_src=twsrc%5etfw">@UN_HRC</a> on the situation of human rights in <a href="https://twitter.com/hashtag/Ukraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Ukraine</a> stemming from the Russian aggression: "We stand in full unity with 🇺🇦 &amp; call on Russia to stop this senseless war &amp; immediately withdraw all its forces from Ukraine” <a href="https://t.co/5JRcgjVEJH">https://t.co/5JRcgjVEJH</a> <a href="https://t.co/DXHrI17bFt">pic.twitter.com/DXHrI17bFt</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1499448249480105984?ref_src=twsrc%5etfw">March 3, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/04/Utanrikisradherrar-Atlantshafsbandalagsins-fundudu-um-Ukrainu/">4. mars</a> var viðburðaríkur en þá funduðu utanríkisráðherrar Atlantshafsbandalagsins einnig um Úkraínu. </p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/04/-Ukraina-Taeplega-300-milljonir-krona-fra-islenskum-stjornvoldum-til-mannudaradstodar/">Þá</a> var jafnframt greint frá 300 milljóna króna framlagi íslenskra stjórnvalda til mannúðaraðstoðar í Úkraínu.</p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/08/Norraenir-utanrikisradherrar-einhuga-i-samstodu-med-Ukrainu/">8. mars</a> komu utanríkisráðherrar Norðurlandanna saman á fjarfundi til að ræða stöðu mála vegna innrásar Rússa. Ítrekuðu ráðherrarnir algjöra samstöðu með úkraínsku þjóðinni og lýstu áhyggjum af vaxandi neyð vegna hernaðar Rússa.</p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/09/Samstarfi-haett-vid-Russa-a-vettvangi-Barentsradsins-og-Nordlaegu-viddarinnar/">9. mars</a> var hlé gert á samstarfi við Rússa á vettvangi Barentsráðsins og Norðlægu víddarinnar þar til annað verður ákveðið. Innrás Rússa var jafnframt harðlega fordæmd.</p> <p>Fleira hefur verið á döfinni í ráðuneytinu.</p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/02/25/Utanrikisradherra-a-fundi-utflutnings-og-markadsrads/">25. febrúar</a> sótti Þórdís Kolbrún fund útflutnings- og markaðsráðs. Ástandið í Úkraínu og mikilvægi friðar og alþjóðalaga voru helstu umfjöllunarefni í ávarpi utanríkisráðherra. </p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/01/Rumlega-fimmtan-hundrud-serfraedingar-fra-throunarrikjum-utskrifadir-fra-GRO-skolunum/">1. mars</a> var svo greint frá útskrift 27 sérfræðinga frá þróunarríkjum úr Sjávarútvegsskóla GRÓ. Þar með hafa ríflega 1.500 hundruð sérfræðingar frá þróunarríkjum útskrifast frá skólum GRÓ - Þekkingarmiðstöðvar þróunarsamvinnu. </p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/03/Thorir-Gudmundsson-til-fjolthjodalidsins-i-Litaen/">3. mars</a> var sagt frá ráðningu Þóris Guðmundssonar fréttamanns í starf upplýsingafulltrúa á vegum utanríkisráðuneytisins, hjá fjölþjóðaliði Atlantshafsbandalagsins í Rukla í Litáen.</p> <p> Forsætisráðherrar Kanada, Lettlands og Spánar ásamt aðalframkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins heimsóttu fjölþjóðlegt lið Atlantshafsbandalagsins í Lettlandi 8. mars.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f329559875869171&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="888" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Átak"></iframe> <p>Aðgerðir gegn kynbundnu ofbeldi voru ræddar á málstofu sem utanríkisráðuneytið stóð fyrir á alþjóðlegum baráttudegi kvenna <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/08/Adgerdir-gegn-kynbundnu-ofbeldi-raeddar-a-malstofu-a-althjodlegum-barattudegi-kvenna/">8. mars.</a></p> <p>Þá <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/08/Kvenkyns-utanrikisradherrar-fundudu-um-stodu-kvenna-i-Afganistan/">funduðu</a> kvenkyns utanríkisráðherrar um stöðu kvenna í Afganistan á fjarfundi sem haldinn var að frumkvæði Marise Payne, utanríkis- og kvennamálaráðherra Ástralíu</p> <p>„Ég er þakklát fyrir að fá að hlusta á þær segja frá reynslu sinni. Þær hafa sýnt mikið hugrekki á erfiðum tímum og eru að takast á við áskoranir á degi hverjum sem erfitt er að ímynda sér. Það er mikilvægt að alþjóðasamfélagið leggi sitt af mörkum til að sporna við því að konum sé refsað fyrir að taka virkan þátt í samfélaginu, verja réttindi sín eða tjá skoðanir sínar,“ sagði Þórdís Kolbrún.</p> <p>9. mars tók Þórdís Kolbrún á móti fulltrúum Átaks - félags fólks með þroskahömlun, Tabú - feminískri fötlunarhreyfingu, Landssamtökum Þroskahjálpar og Öryrkjabandalags Íslands í utanríkisráðuneytinu. Þar fékk ráðherra afhenta áskorun um að íslensk stjórnvöld grípi tafarlaust til aðgerða til að tryggja öryggi fatlaðra borgara í stríðinu í Úkraínu.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f330140059144486&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="858" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="PArís"></iframe> <p>Á þriðjudag heimsótti svo Þórdís Kolbrún <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/11/Utanrikisradherra-heimsotti-oryggissvaedid-a-Keflavikurflugvelli-/">öryggissvæðið á Keflavíkurflugvelli</a>&nbsp;og kynnti sér starfsemina þar.&nbsp;<span>Hún hitti fulltrúa portúgalska flughersins sem annast hefur loftrýmisgæslu Atlantshafsbandalagsins undanfarnar vikur, liðsmenn bandaríska sjóhersins sem sinna hér kafbátaeftirliti og starfsmenn Landhelgisgæslunnar sem hafa með höndum varnartengd rekstrarverkefni í umboði utanríkisráðuneytisins.a</span></p> <p>Áður en við víkjum að sendiskrifstofum okkar ber að nefna að Sigríður Snævarr afhenti nýverið trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Ástralíu með aðsetur á Íslandi. Afhending var söguleg því hún var með rafrænum hætti! Við fjöllum nánar um málið hér á Stjórnarráðsvefnum við fyrsta tækifæri og víkjum þá betur að því í föstudagspóstinum. En þá að sendiskrifstofum okkar:</p> <p>Í París tók Unnur Orradóttir Ramette, sendiherra, á móti einstakri gjöf frá Françoise Voillery. Um er að ræða fallega litla styttu eftir myndhöggvarann Ásmund Sveinsson sem Voillery fékk í brúðkaupsgjöf þegar hún og Claude Voillery gengu í hjónaband á Íslandi árið 1948. Tengdafaðir Françoise Voillery var Henri Voillery, konsúll og síðar sendiherra Frakklands á Íslandi (1947-1959). Frú Voillery hafði fyrir nokkru einnig gefið sendiráðinu málverk eftir listmálarann Eggert Guðmundsson, sem henni og eiginmanni hennar hafði áskotnast við sama tækifæri.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2f322582866569439&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="832" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Berlín"></iframe> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/07/Nyr-kjorraedismadur-Islands-i-Caen/">Þá </a>hefur Alexandra Le Breton tekið við stöðu kjörræðismanns Íslands í Caen. </p> <p>Unnur Orradóttir tók einnig þátt í <a href="http://https://www.facebook.com/IcelandinParis/posts/327610289400030">hringborðsumræðum</a> sem fram fóru í sendiráði Bretlands í París í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna.</p> <p>María Erla Marelsdóttir sendiherra Íslands í Berlín svaraði spurningum um kynjajafnréttindi.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=476&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fvideos%2f365110931948028%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=476&%3bt=0" width="476" height="476" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="London"></iframe> <p>Sturla Sigurjónsson sendiherra Íslands í London <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/02/28/Afhending-trunadarbrefs-a-Moltu/">afhenti</a> George Vella, forseta Möltu, trúnaðarbréf sem sendiherra Íslands þar í landi á dögunum.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2f322150316607549&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="812" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="New York"></iframe> <p>Elín Flygenring sendiherra Íslands í Helsinki <a href="https://www.facebook.com/IcelandinFI/posts/5112349482165506">heimsótti</a> finnska bæinn Kaskinen nýverið í tengslum við opnun verksmiðju fyrirtækisins HPP Solutions sem er jafnframt dótturfyrirtæki íslenska verkfræðifyrirtækisins Héðins.</p> <p>Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1797275127149289">heimsótti</a> sendiráð Íslands í Brussel í síðustu viku.</p> <p>Aðalræðismenn Norðurlanda, Litáens og Póllands í New York, stilltu sér upp á dögunum með aðalræðismanni Úkraínu þar í borg og sýndu samstöðu með Úkraínu.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNY%2fposts%2f319552956874713&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="608" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Nýja Delí"></iframe> <p><span> Í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/09/Nykopun-i-laeknisfraedi-og-heilbrigdi/">Nýju Delí </a>voru læknisfræði og heilbrigði á Íslandi viðfangsefni málstofu á vegum sendiráðs Íslands í Nýju-Delí í samvinnu við Indversk-íslenska viðskiptaráðið.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2f1862257053962978&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="527" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Ósló"></iframe> <p><span>Í Osló bauð Ingibjörg Davíðsdóttir sendiherrum Norðurlanda í Osló til hádegisverðar með Ola Borten Moe ráðherra rannsókna og æðri menntunar.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2f4941548992626387&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="601" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Ósló"></iframe> <p><span>Þá tók hún þátt í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/4941274765987143">vikunni</a> í fundi kvenkyns sendiherra í Osló með Ine Eriksen Søreide fyrrverandi utanríkisráðherra Noregs og núverandi formanns utanríkis- og varnarmálanefndar Stórþingsins.&nbsp;</span>Þar landi var svo menningardagskráin MØT Reykjavik formlega <a href="http://https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/4938858519562101">opnuð</a> í Bærum kulturhus af sendiherra Ingibjörgu Davíðsdóttur og Kai Gustafsen menningarstjóra að viðstöddum ræðismönnum Íslands í Noregi og góðum vinum sendiráðsins. Ræðismönnunum var svo <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/4938465319601421">boðið til</a> samráðsfundar í sendiráðinu. Auk þess kynnti sendiráðið í samvinnu við Visit Iceland Ísland sem áfangastað á ferðaráðstefnunni <a href="http://https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/4933284813452805">TravelMatch</a> í Osló.</p> <p>Í Japan minntist Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra jarðskjálftans stóra í Japan fyrir ellefu árum síðan (the Great East Japan Earthquake).</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/hashtag/311%E3%82%92%E5%BF%98%E3%82%8C%E3%81%AA%E3%81%84?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#311を忘れない</a>. 11 years since the Great East Japan Earthquake. I had the privilege to visit <a href="https://twitter.com/hashtag/Kesennuma?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Kesennuma</a> City recently &amp; observe the impressive rebuilding &amp; recovery of the area after the devastation - <a href="https://twitter.com/hisho_kesennuma?ref_src=twsrc%5etfw">@hisho_kesennuma</a> <a href="https://twitter.com/goahead_shigeru?ref_src=twsrc%5etfw">@goahead_shigeru</a> <a href="https://t.co/PoYxLT5uBn">pic.twitter.com/PoYxLT5uBn</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1502159502527066112?ref_src=twsrc%5etfw">March 11, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>&nbsp;</p> <p><span>Þá átti Þórir Ibsen sendiherra í Kína fund ásamt norskum kollega sínum með Wu Hongbo, fulltrúa Kína um málefni Evrópu, um ýmis tvíhliða mál.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">My 🇳🇴 colleague &amp; 🇮🇸 I met with Wu Hongbo Special Representative of China 🇨🇳on European Affairs to discuss our bilateral relations. Exchanged views on the serious humanitarian crisis in Ukraine 🇺🇦 and the brutal and unprovoked invasion of Russia 🇷🇺 <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://twitter.com/NorwayinChina?ref_src=twsrc%5etfw">@NorwayinChina</a> <a href="https://t.co/pck40nOgpx">pic.twitter.com/pck40nOgpx</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1502244721095282696?ref_src=twsrc%5etfw">March 11, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þórir fundaði <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1500772399175847937?s=20&%3bt=8irG9J5UktMvDgS1NuDOUw">sömuleiðis</a> með fulltrúa kínverska stjórnvalda um málefni norðurslóða á dögunum.<br /> Þar í landi er svo allt á fullu vegna vetrarólympíumóts fatlaðra.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Hilmar Snær Örvarsson European IPC Alpine Ski Champion and Gold Medalist leading Team <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🇮🇸 at the opening of the <a href="https://twitter.com/hashtag/Beijing2022WinterParalympic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Beijing2022WinterParalympic</a> Games. “Spirit in Motion: Courage, Determination, Inspiration and Equality“ -- Truly inspirational games! <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://twitter.com/OssurCorp?ref_src=twsrc%5etfw">@OssurCorp</a> <a href="https://t.co/Bp1zI3i2V5">pic.twitter.com/Bp1zI3i2V5</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1499723324389134343?ref_src=twsrc%5etfw">March 4, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Fleira var það ekki í bili.</span></p> <p><span>Bestu kveðjur frá upplýsingadeild.</span></p>
25.02.2022Blá ör til hægriFöstudagspósturinn 25. febrúar 2022<p><span>Heil og sæl.</span></p> <p><span>Um leið og hillti undir lok sóttvarnatakmarkana á Íslandi braust út stríð í Evrópu, eins ótrúlegt og það kann að hljóma. „Stríð í Evrópu“&nbsp; var einmitt fyrirsögn á forsíðu <a href="https://www.mbl.is/mogginn/bladid/yfirlit/">Morgunblaðsins</a> í dag, 25. febrúar árið 2022, með heilsíðumynd af vígbúnum úkraínskum hermönnum sem hyggjast reyna að stöðva árás rússneska hersins á Úkraínu. Klukkan 04:50 aðafaranótt fimmtudags fyrirskipaði Pútín Rússlandsforseti innrás rússneska hersins í Úkraínu. Allir spyrja sig hvað taki við eða hver sé „endaleikur“&nbsp;Pútíns. Fátt er um svör en orð Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra í Morgunblaðinu í gær fanga svarið við þeirri spurningu ágætlega á þessum tímapunkti.</span></p> <p><span>„Ég er sorgmædd að fylgjast með þessu og þetta eru svo alvarlegir atburðir að ég þori ekki að segja til um hvað muni gerast til viðbótar við það sem þegar hefur gerst,“ sagði Þórdís Kolbrún.</span></p> <p><span>Íslensk stjórnvöld fordæmdu harðlega víðtækar árásir rússneskra stjórnvalda á Úkraínu í gær og lýstu harmi yfir þeirri eyðileggingu og þjáningu sem slík innrás óhjákvæmilega veldur.&nbsp;</span></p> <p><span>„Stríðsrekstur Rússa í Úkraínu er raunveruleg ógn við öryggi í Evrópu. Við stöndum staðfastlega með okkar bandalagsríkjum og nánustu samstarfsríkjum og tökum fullan þátt í víðtækum þvingunaraðgerðum sem verða útfærðar í dag og á morgun. Ísland hefur lýst algjörum stuðningi við Úkraínu og fordæmir innrás gegn löghelgi landamæra þeirra. Við tökum heilshugar undir kröfu um að Pútín Rússlandsforseti dragi herlið sitt tafarlaust frá Úkraínu,“ var haft eftir utanríkisráðherra á<a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/02/24/Island-fordaemir-innras-Russa-i-Ukrainu/"> vef Stjórnarráðsins</a> í gær.&nbsp;</span></p> <p><span>Í dag var svo tilkynnt um brottrekstur Rússlands úr Evrópuráðinu.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">In light of Russia’s brutal &amp; unprovoked attack on <a href="https://twitter.com/hashtag/Ukraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Ukraine</a>, I welcome the swift action of <a href="https://twitter.com/coe?ref_src=twsrc%5etfw">@coe</a> Committee of Ministers in suspending Russia’s right of representation in the Council of Europe with immediate effect. 🇮🇸 supported the decision. <a href="https://twitter.com/hashtag/StandWithUkraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#StandWithUkraine</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/WeStandWithUkraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#WeStandWithUkraine</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1497251293877964807?ref_src=twsrc%5etfw">February 25, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Utanríkisráðuneytið hefur verið lýst upp fánalitum Úkraínu.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Our thoughts are with the people of <a href="https://twitter.com/hashtag/Ukraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Ukraine</a> who are under an unprovoked assault. The actions and rhetoric of Russia are truly deplorable and pose a serious threat to world peace. <a href="https://t.co/31hF0He4IX">pic.twitter.com/31hF0He4IX</a></p> — MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) <a href="https://twitter.com/MFAIceland/status/1496984058093572096?ref_src=twsrc%5etfw">February 24, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í Kastljósi í gærkvöldi sagði Þórdís Kolbrún að refsiaðgerðir Evrópusambandsins, sem íslensk stjórnvöld styðja, verði mjög þungar og viðamiklar.</span></p> <p><span>„Hvort þær dugi til verður að koma í ljós en þær snúa bæði að hinu opinbera og einkageiranum í Rússlandi og ákveðnum aðilum. Þetta eru aðgerðir af þeirri stærðargráðu sem við höfum ekki séð áður gagnvart Rússlandi og allt annað og meira heldur en árið 2014,“ sagði Þórdís Kolbrún í <a href="https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/kastljos/32276/9jprb4">Kastljósi</a>.</span></p> <p><span>Þjóðaröryggisráð kom saman til fundar í gær og þá flutti forsætisráðherra skýrslu á Alþingi um stöðu mála í Úkraínu. Á þinginu kom fram þverpólitísk samstaða um aðgerðir og þátttöku íslenskra stjórnvalda.</span></p> <p><span>Hernaður Rússlands gegn Úkraínu var umfjöllunarefni funda sem fram fóru í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/02/24/Aras-Russlands-a-Ukrainu-fordaemd-a-vettvangi-OSE-og-NORDEFCO/">gær </a>á vettvangi Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) og norræna varnarsamstarfsins NORDEFCO. Þar lagði Þórdís Kolbrún áherslu á að árásirnar væru brot á alþjóðalögum um leið og hún áréttaði samstöðu með úkraínsku þjóðinni.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">At today´s <a href="https://twitter.com/hashtag/OSCE?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#OSCE</a> special ministerial meeting I reiterated Iceland’s strong condemnation of Russia´s brutal &amp; unprovoked attack on <a href="https://twitter.com/hashtag/Ukraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Ukraine</a>. Iceland is unwavering in its support of the sovereignty, independence &amp; territorial integrity of Ukraine. More here: <a href="https://t.co/JIugNv0i8S">https://t.co/JIugNv0i8S</a> <a href="https://t.co/ozm25d6vty">pic.twitter.com/ozm25d6vty</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1496908470225940484?ref_src=twsrc%5etfw">February 24, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá boðaði Atlantshafsbandalagið t<a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/02/25/Leidtogar-Atlantshafsbandalagsins-fundudu-um-Ukrainu/">il aukafundar í dag</a> vegna stöðunnar sem utanríkisráðherra sat ásamt forsætisráðherra.</p> <p><span>Í ræðu Þórdísar Kolbrúnar utanríkisráðherra á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/02/25/Utanrikisradherra-a-fundi-utflutnings-og-markadsrads/">fundi útflutnings og markaðsráðs</a>&nbsp;í dag var svo ástandið í Úkraínu og mikilvægi friðar og alþjóðalaga helstu umfjöllunarefnin.&nbsp;„Áherslur Íslands í utanríkismálum, þar með taldir viðskiptahagsmunir, hvíla á þeirri grundvallarstoð að regluverk alþjóðalaga sé virt. Þeir samningar sem við gerum til að leggja grunn að utanríkisviðskiptum hvíla á regluverki alþjóðalaga. Það sama er að segja um eitt fjöreggið okkar, efnahagslögsögu Íslands,“ sagði hún meðal annars.</span></p> <p>Vegna mikilla anna upplýsingadeildar eru þrjár vikur liðnar frá síðasta föstudagspósti en hér að neðan verður tæpt á því helsta í starfsemi ráðuneytisins. </p> <p>Og enn ber að sama brunni. <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/02/22/Varnarmalaradherrar-JEF-raeddu-stoduna-vegna-Ukrainu/">22. febrúar</a> ræddu varnarmálaráðherrar Sameiginlegu viðbragðsveitarinnar (Joint Expeditionary Force, JEF) stöðuna vegna Úkraínu, <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/02/17/Astandid-i-og-vid-Ukrainu-efst-a-baugi-varnarmalaradherrafundar/">17. febrúar</a> var ástandið „í og við Úkraínu efst á baugi varnarmálaráðherrafundar“&nbsp;Atlantshafsbandalagsins, og þá var óvissa í öryggismálum í Evrópu aðalumræðuefnið á fundi Þórdísar Kolbrúnar og Jens Stoltenbergs framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins sem fram fór í Brussel <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/02/15/Ovissa-i-oryggismalum-i-Evropu-adalumraeduefni-a-fundi-Thordisar-Kolbrunar-og-Stoltenbergs/">15. febrúar.</a></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/02/07/UNICEF-faer-studning-til-ad-hrada-dreifingu-boluefna-i-throunarrikjum/">7. febrúar</a> kom fram í frétt á vef stjórnarráðsins að utanríkisráðuneytið hygðist verja 250 milljónum króna til að styðja við starfsemi Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) til að hraða dreifingu og aðgengi að COVID-19 bóluefnum í þróunarríkjum. Í fyrri hluta febrúarmánaðar greindum við frá <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/02/10/Raeddu-alvarlega-stodu-i-mannudarmalum/">fundi</a> Þórdísar Kolbrúnar með&nbsp; David Beasley framkvæmdastjóra Matvælastofnunar Sameinuðu þjóðanna (WFP). Þann 17. febrúar fóru svo fram <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/02/17/Hagsmunir-Islands-i-EES-samstarfinu-i-brennidepli-a-fundum-utanrikisradherra-i-Brussel/">fundir</a> utanríkisráðherra í Brussel með fulltrúum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (ESB) þar sem samstarf á vettvangi EES, viðskiptamál og pólitískt samráð um alþjóðamál voru meðal umræðuefna. </p> <p>Þá að starfsemi sendiskrifstofa sem hafa allar á sínum miðlum ítrekað afstöðu stjórnvalda gagnvart stríðsrekstri Rússlands.</p> <p>Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra heimsótti sendiskrifstofu okkar í Brussel á dögunum.</p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Brussel á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2f1785400851670050&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="882" frameborder="0"></iframe> <p>Það gerði einnig þingmannanefnd EFTA og EES í fyrri hluta mánaðar.&nbsp;</p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Brussel á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2f1778687409008061&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="755" frameborder="0"></iframe> <p>Þá <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1788712094672259?__cft__%5b0%5d=AZVr5gHnoc0xxEDWYMJxiS29E0Pp9sm6BH8IlqVcVhfAsO_2BludZ9-b0ZeyQWWOQ1ois1I5SE73DVTkUzbliNHFA2PzdLg1FjcbXHMQHLrGv6tliQxPFpgZY2gkWga5CnPhs0XBvNXyzreRxp-LPsWG&%3b__tn__=%2cO%2cP-R">flutti</a> Kristján Andri Stefánsson sendiherra vinnuhópi ráðs ESB um EFTA skýrslu um EES-samstarfið og ræddi við fulltrúa fastanefnda aðildarríkjanna um samskipti Íslands og ESB.</p> <p>Fimmtudaginn 10. febrúar var opnuð í Felleshus, menningarmiðstöð norrænu sendiráðanna í Berlín sýningin Hliðstæðar víddir eða Parallel Dimensions undir sýningarstjórn Ásdísar Spanó.</p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Berlín á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2f2110154459134809&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="787" frameborder="0"></iframe> <p>Sendiráð Íslands í Helsinki vakti athygli á dögunum á nýju merki í tengslum við 75 ára afmæli stjórnmálasambands Íslands og Finnlands.</p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Helsinki á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2f5076154299118358&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="391" frameborder="0"></iframe> <p>Þar kvaddi starfsfólk sendiráðsins einnig Auðun Atlason sendiherra sem tekur við starfi alþjóðafulltrúa forsætisráðuneytisins. Elín Flygenring tekur tímabundið við starfi sendiherra í Helsinki áður en Harald Aspelund tekur við í ágúst næstkomandi.</p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Helsinki á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2f5069778523089269&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="443" frameborder="0"></iframe> <p>Í Úganda heldur starf sendiráðsins áfram við að efla aðstæður til menntunar í Namayingo-héraði.</p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Kampala á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUganda%2fposts%2f249058580716291&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="742" frameborder="0"></iframe> <p>Sturla Sigurjónsson var á Írlandi á dögunum þar sem hann afhenti Michael D. Higgins, forseta Írlands, trúnaðarbréf sem sendiherra Íslands.</p> <iframe title="Sendiráð Íslands í London á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2f314554460700468&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="647" frameborder="0"></iframe> <p>Árni Þór Sigurðsson sendiherra í Rússlandi og Ilona Vasilieva viðskiptafulltrúi sendiráðsins heimsóttu nýlega The Russia Renewable Energy Development Association (RREDA) og funduðu með Alexei Zhikharev (Алексей Жихарев) framkvæmdastjóra og samstarfsfólki hans um samstarfsverkefni Íslands og Rússlands á sviði endurnýjanlegra orkugjafa, einkum jarðvarma.</p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Moskvu á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMoscow%2fposts%2f4824301267649626&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="543" frameborder="0"></iframe> <p>Aðalræðismenn Norðurlandanna í New York, þar á meðal Nikulás Hannigan, funduðu á dögunum með kollega sínum frá Úkraínu til að ræða stöðu mála ásamt aðalræðismönnum Póllands og Litáen.</p> <iframe title="Aðalræðisskrifstofa Íslands í New York á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNY%2fposts%2f309491074547568&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="653" frameborder="0"></iframe> <p>Sendiráð Íslands í Nýju Delí og fyrirtækið GEG Power hélt kynningu um jarðvarmatækni sem fram fór þar í borg.</p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Nýju-Delí á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2f1853376521517698&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="666" frameborder="0"></iframe> <p>Guðni Bragason sendiherra Íslands á Indlandi <a href="https://www.facebook.com/IcelandinIndia/posts/1845512405637443?__cft__%5b0%5d=AZXw8cw6YTplTftzWt-weCByQ-hE1BR4LAtuZPlGcHVdAYIJoFvBZwVpBbuyVMVWre4ODX2J_mDvSp3ZVch-ySpuEScqzJO4-Zsaibl3TduDn2DzSMB6s5SDZP4-srBaahGkgCRGE_OfXaSfisX52WlX&%3b__tn__=%2cO%2cP-R">heimsótti</a> einnig National Aquatic Resources Research and Development Agency (NARA) in Colombo á Sri Lanka.</p> <p>Hlynur Guðjónsson, sendiherra Íslands í Kanada, fór til Winnipeg á dögunum og sótti listasafn þar í borg. Heimsóknin var liður í upptakti að menningarhátíðinni Nordic Bridges.</p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Kanada á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fphotos%2fa.154565584675235%2f2625469187584850%2f&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="581" frameborder="0"></iframe> <p>Sendiherrar Norðurlanda í Ósló áttu hádegisverðarfund með Anniken Huitfeldt utanríkisráðherra Noregs á dögunum í boði sendiherra Danmerkur.</p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Osló á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2f4896271373820816&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="731" frameborder="0"></iframe> <p>Þar í landi hefur takmörkunum vegna COVID-19 verið aflétt og því fagnaði okkar fólk í sendiráðinu.</p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Osló á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2f4859470347500919&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="610" frameborder="0"></iframe> <p>Í Svíþjóð, Luleå, var Hannes Heimisson sendiherra fulltrúi Íslands á fundi Sameiginlegu viðbragðssveitarinnar (Joint Expeditionary Force, JEF).</p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Stokkhólmi á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2f5428471543846962&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="572" frameborder="0"></iframe> <p>Í Tókýó tók svo Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra forskot á sæluna og bragðaði á bollum.</p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Tókýó á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2f5250282471700641&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="826" frameborder="0"></iframe> <p>Þá kynnti hann sér einnig útflutning á ferskum fiski frá Íslandi sem er nú í boði í Japan.</p> <iframe title="Sendiráð Íslands í Tókýó á Facebook" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2f5236287216433500&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="728" frameborder="0"></iframe> <p>Meira var það ekki bili.</p> <p>Bestu kveðjur frá upplýsingadeild.</p> <br class="t-last-br" /> <div style="position: static !important;">&nbsp;</div>
04.02.2022Blá ör til hægriFöstudagspósturinn 4. febrúar 2022<span></span> <p>Heil og sæl.</p> <p>Við heilsum ykkur héðan af Rauðarárstígnum og færum ykkur það helsta úr starfi utanríkisþjónustunnar undanfarnar tvær vikur.</p> <p>Spennan við landamæri Úkraínu og Rússlands heldur áfram að vera efst á baugi á vettvangi alþjóðastjórnmálanna. Þannig tók Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra til að mynda þátt í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/02/03/Norraenir-varnarmalaradherrar-fundudu-um-Ukrainu/">fjarfundi varnamálaráðherra Norðurlandanna</a> sem fram fór í gær á vettvangi norræna varnarsamstarfsins (NORDEFCO). Staða mála í og við Úkraínu var meginefni fundarins en einnig var rætt um stöðu mála í Malí.</p> <p>„Norræna varnarsamstarfið hefur reynst mikilvægur vettvangur að stilla saman strengi um málefni Úkraínu með norrænum vinaþjóðum. Ríkjunum ber saman um að staðan í og við Úkraínu sé enn mjög alvarleg. Ég legg áherslu á að samráð og samstaða líkt þenkjandi ríkja ráði för, og að viðbrögð okkar einkennist af stillingu,“ sagði utanríkisráðherra.</p> <p>Í gær <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/02/03/Thordis-Kolbrun-raeddi-vid-utanrikisradherra-Eistlands/">ræddi Þórdís Kolbrún einnig við kollega sinn í Eistlandi</a>, Evu-Maríu Liimets, í síma. Meginefni fundarins voru öryggismál í Evrópu en góð samskipti ríkjanna og samstarf á sviði mannréttinda og norðurslóðamála voru einnig til umræðu.</p> <p>„Sem smáríki treysta bæði Ísland og Eistland á að alþjóðalög séu virt og sérstaklega friðhelgi alþjóðlegra landamæra til lands og sjávar,“ sagði Þórdís Kolbrún meðal annars.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thank you for a good talk this morning <a href="https://twitter.com/eliimets?ref_src=twsrc%5etfw">@eliimets</a> on the security situation in Europe. 🇮🇸 and 🇪🇪 share a long friendship and as small nations both rely on respect for international laws and the sanctity of international borders on land and sea. <a href="https://t.co/PAsIEISpPe">pic.twitter.com/PAsIEISpPe</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1489215094814818304?ref_src=twsrc%5etfw">February 3, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá var þess einnig minnst að þann 30. janúar síðastliðinn voru <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1487851765349371905">hundrað ár frá því Ísland og Eistland</a> hófu stjórnmálasamband. </p> <p>Sendiherra Noregs á Íslandi, Aud Lise Norheim, kom í kurteisisheimsókn til ráðherra í vikunni. Þær Þórdís Kolbrún ræddu meðal annars samskipti Íslands og Noregs, samstarf ríkjanna innan EES og stöðu öryggismála í Evrópu.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Tusen takk Ambassador <a href="https://twitter.com/AudLise?ref_src=twsrc%5etfw">@AudLise</a> for a great meeting this morning. We had good talks on 🇮🇸 and 🇳🇴 friendship, our shared interests within the EEA Agreement and the security situation in Europe. <a href="https://t.co/mgcbeKMXP1">pic.twitter.com/mgcbeKMXP1</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1488889670566318080?ref_src=twsrc%5etfw">February 2, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá að starfi sendiskrifstofa okkar.</p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/01/25/Thridja-allsherjaruttekt-a-stodu-mannrettindamala-a-Islandi/">Þriðja allsherjarúttekt á stöðu mannréttindamála</a> á Íslandi fór fram á vettvangi mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf í síðustu viku. Úttektin byggir á jafningjarýni ríkja sem felst í því að aðildarríki Sameinuðu þjóðanna fara yfir stöðu mannréttindamála hvers aðildarríkis og koma með ábendingar um það sem betur mætti fara. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fór fyrir íslensku sendinefndinni sem tók þátt í fundinum í gegnum fjarfundabúnað.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f304407188384440&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="754" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Iceland 🇮🇸 received 230 recommendations from 89 States at <a href="https://twitter.com/hashtag/UPR40?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UPR40</a>. All recommendations will be examined &amp; responses provided at the latest <a href="https://twitter.com/hashtag/HRC50?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HRC50</a>. 🙏 <a href="https://twitter.com/UN_HRC?ref_src=twsrc%5etfw">@UN_HRC</a>, Troika 🇦🇷 🇫🇮 🇸🇳 &amp; 🇺🇳 Member States. <a href="https://t.co/sIqdf6kwtC">pic.twitter.com/sIqdf6kwtC</a></p> — Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) <a href="https://twitter.com/IcelandinGeneva/status/1487108013630627841?ref_src=twsrc%5etfw">January 28, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá tók fastanefnd Íslands í Genf þátt í jafningjarýni annarra ríkja og kom meðal annars með ábendingar um stöðu mannréttindamála í Haítí, Suður Súdan, Moldóvu, Tímor-Leste, Úganda, Litháen, Zimbabwe, Venesúela, Sýrlandi og Tógó.</p> <p>Í síðustu viku <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/01/27/Island-undirritar-stofnsattmala-nyrrar-althjodastofnunar-um-leidsogu-a-svidi-siglinga/">undirritaði Unnur Orradóttir Ramette</a>, sendiherra Íslands í París, undir stofnsáttmála nýrrar alþjóðastofnunar um leiðsögu á sviði siglinga. Skrifaði hún undir samninginn fyrir hönd samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins og Vegagerðarinnar, sem fara með vita- og hafnamál. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Ambassador <a href="https://twitter.com/UOrradottir?ref_src=twsrc%5etfw">@UOrradottir</a> has signed the Convention on the International Organization for Marine Aids to Navigation on behalf of 🇮🇸, an important step to further enhance maritime safety, says Minister of Interior <a href="https://twitter.com/SigurdurIngiJ?ref_src=twsrc%5etfw">@SigurdurIngiJ</a> <a href="https://t.co/Pghu2cH0hM">pic.twitter.com/Pghu2cH0hM</a></p> — MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) <a href="https://twitter.com/MFAIceland/status/1486655198659493891?ref_src=twsrc%5etfw">January 27, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Árni Þór Sigurðsson sendiherra Íslands í Moskvu afhenti þann 26. síðastliðinn frú Maiu Sandu forseta Moldóvu trúnaðarbréf sitt. Athöfnin fór fram í forsetahöllinni í Kísínev. </p> &nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMoscow%2fposts%2f4747472765332477&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="546" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Fastafulltrúi Íslands í Strassborg hitti nýkjörinn forseta þings Evrópuráðsins, Tiny Kox, í síðustu viku til að ræða komandi formennsku Íslands, en hann mun vera forseti þingsins þegar Ísland tekur við stjórn Evrópuráðsins síðar á árinu. </p> &nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f303792968445862&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="563" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York, Jörundur Valtýsson, tók þátt í undirbúningi fyrir hafráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem haldin verður í Lissabon í sumar.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> will do its utmost to contribute to success @ <a href="https://twitter.com/hashtag/UNOcean?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNOcean</a> conference on <a href="https://twitter.com/hashtag/SDG14?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SDG14</a> in <a href="https://twitter.com/hashtag/Lisbon?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Lisbon</a> this summer - happy to see preparations resume after 2 years of 🦠. The <a href="https://twitter.com/hashtag/Ocean?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Ocean</a> 🌊 is vital for life on 🌍 and needs to be treated as such. <a href="https://t.co/UqaKZLTv3F">https://t.co/UqaKZLTv3F</a> <a href="https://t.co/hs5Cq73tRc">pic.twitter.com/hs5Cq73tRc</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1488614373593690113?ref_src=twsrc%5etfw">February 1, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Kaupmannahöfn tók sendiráð Íslands þátt í verkefninu #AmbassadorforaDay á vegum breska sendiráðsins í Kaupmannahöfn. Ungar stúlkur úr hópi 14-17 ára umsækjanda voru valdar til að fylgjast með störfum sendiherra og sendiráðsins og var hin 15 ára Marie Holt Hermansen valin sem fulltrúi Íslands. </p> &nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2f4737660259604722&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="773" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Íslensk menning hefur verið áberandi í starfsemi sendiráðanna okkar undanfarnar vikur. Í síðustu viku hófst <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/01/27/Menningaratakid-Nordic-Bridges-hefst-i-dag/">norræna menningarátakið Nordic Bridges</a> í Kanada og hefur sendiráð Íslands þar í landi tekið fullan þátt í undirbúningnum. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">👇 This is <a href="https://twitter.com/nordicbridges?ref_src=twsrc%5etfw">@nordicbridges</a>! 👇 <a href="https://t.co/0HabmM8jCQ">https://t.co/0HabmM8jCQ</a></p> — Iceland in Canada 🇮🇸 (@IcelandinCanada) <a href="https://twitter.com/IcelandinCanada/status/1486866636372168718?ref_src=twsrc%5etfw">January 28, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá var fyrsti viðburðurinn í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/4814191382028816">menningardagskránni MØT Reykjavík</a> haldinn í Bærum Kulturhus í Noregi. Þar kynnti íslenski kokkurinn Atli Már Yngvason frá veitingastaðnum Katlaoslo íslenskan þorramat fyrir gestum. Salurinn er prýddur verkum eftir Erró og var sýningin fyrst opnuð af sendiherra Íslands Ingibjörgu Davíðsdóttur, sendiherra Íslands í Noregi, í janúar fyrir rúmu ári síðan.</p> <p>Sendiherra Íslands í Berlín, María Erla Marelsdóttir, <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/2099537793529809">var í síðustu viku viðstödd frumsýningu</a> á dansverkinu „Orpheus + Eurydike“ í Hamborg, sem er hluti af norrænu sviðslistahátíðinni NORDWIND. Verkið er að mestu sett upp og útfært af Íslendingum og má meðal annars nefna að Erna Ómarsdóttur er leikstjóri og danshöfundur, Gabríela Friðriksdóttir, sviðsmyndar- og búningahönnuður, Bjarni Jónsson textahöfundur og tónlist í höndum Valdimars Jónssonar og Skúla Sverrissonar. Á <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/2103437906473131">þriðjudaginn</a> fóru svo fram jazztónleikar með Önnu Grétu Sigurðardóttur og hljómsveit í Felleshus, menningarmiðstöð norrænu sendiráðanna í Berlín. Voru tónleikarnir hluti af tónleikaferðalagi hennar í Þýskalandi til að kynna nýju plötuna „Nightjar in the Northern Sky“, og voru þeir haldnir í samstarfi við þýska útgáfufyrirtækið ACT Music.</p> <p>Sendiherra Íslands í Stokkhólmi, Hannes Heimisson, <a href="https://www.facebook.com/IcelandinSE/posts/5364827256878058">heimsótti Gautaborg á dögunum</a> og tók þátt í umræðum um Sturlungasögu, sem kom nýverið út í sænskri þýðingu. </p> <p>Á Facebook-síðu utanríkisþjónustunnar sögðum við frá starfsemi sendiráðs Íslands í Kína á kínverska samfélagsmiðlinum Weibo. Færslur sendiráðsins hafa vakið verulega athygli en þess má geta að færslur þeirra voru skoðaðar rúmlega sex milljón sinnum árið 2021. </p> &nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f304376661720826&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="781" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá sótti Þórir Ibsen, sendiherra Íslands í Peking, opnunarhátíð vetrarólympíuleikanna sem voru settir þar í borg í dag.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Proud of Team <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🇮🇸marching into the Bird’s Nest Beijing National Stadium 🇨🇳at the opening of the <a href="https://twitter.com/hashtag/Beijing2022WinterOlympics?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Beijing2022WinterOlympics</a> <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/8DFWTvfmH0">pic.twitter.com/8DFWTvfmH0</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1489591284247326723?ref_src=twsrc%5etfw">February 4, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í <a href="http://www.utn.is/heimsljos">Heimsljósi</a> var meðal annars <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2022/01/31/Uganda-Unnid-ad-urbotum-i-vatnsmalum-i-nyju-samstarfsheradi/">sagt frá verkefni sem miðar að því</a> að bæta aðgengi íbúa Namahyingo héraðs í Úganda að neysluvatni. Um er að ræða nýtt samstarfshérað Íslendinga í Úganda og eru úrbætur á sviði vatnsmála ofarlega á blaði hjá héraðsstjórninni. </p> <p>Þá var einnig <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2022/01/25/Aukinn-studningur-Islands-vid-heimaraektadar-skolamaltidir-i-Malavi/">greint frá frekari stuðning við skólamáltíðir í Malaví</a>, en að sögn Ingu Dóru Pétursdóttur forstöðumanns sendiráðs Íslands í Lilongwe var Ísland fyrsta þjóðin til að styðja við heimaræktaðar skólamáltíðir í Malaví árið 2012. „Það reyndist svo vel að WFP hyggst innleiða þá aðferð í nánast öllum samstarfslöndum sínum,“ segir Inga Dóra.</p> <p>Við bendum að lokum á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/01/27/Frettaannall-sendiskrifstofa-2021/">fréttaannál sendiskrifstofa fyrir árið 2021</a> en þrátt fyrir heimsfaraldur var árið afar viðburðaríkt hjá sendiskrifstofunum okkar. <span></span></p> <p>Í næstu viku mun ráðherra taka þátt í norrænum þróunarmálaráðherrafundi og fundi um fjölmiðlafrelsi undir merkjum Media Freedom Coalition.</p> <p>Fleira var það ekki að þessu sinni.</p> <p>Góða helgi!</p> <p>Upplýsingadeild.</p>
21.01.2022Blá ör til hægriFöstudagspósturinn 21. janúar 2022<span></span> <p>Heil og sæl.</p> <p>Upplýsingadeild heilsar á bóndadegi og færir ykkur það helsta sem hefur verið á döfinni í utanríkisþjónustunni síðustu tvær vikur.</p> <p>Vaxandi spenna á landamærum Úkraínu og Rússlands hefur verið í brennidepli alþjóðastjórnmálanna að undanförnu.&nbsp;<span>Af þessu tilefni komu&nbsp;varnarmálaráðherrar Norðurlandanna <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/01/21/Yfirlysing-varnarmalaradherra-Nordurlandanna-um-stoduna-i-og-vid-Ukrainu/">saman til fundar í dag</a>&nbsp;á vettvangi norræna varnarsamstarfsins (NORDEFCO). Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, tók þátt í fundinum og að honum loknum sendu ráðherrarnir frá sér sameiginlega yfirlýsingu.&nbsp;<br /> </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Important meeting with <a href="https://twitter.com/hashtag/NORDEFCO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NORDEFCO</a> colleagues on the deeply concerning situation close to Ukraine’s border. We reaffirmed our support to Ukraine’s sovereignty &amp; territorial integrity. Respect for international law &amp; agreements must be upheld. Our statement 👉<a href="https://t.co/sjR8HDwKB1">https://t.co/sjR8HDwKB1</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1484589805212164103?ref_src=twsrc%5etfw">January 21, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í&nbsp;<a href="https://www.frettabladid.is/frettir/oliklegt-ad-island-blandist-inn-i-atok-russa-og-ukrainu-med-beinum-haetti/">viðtali við Fréttablaðið í dag</a>&nbsp;undirstrikaði utanríkisráðherra svo alvarleika málsins. „Enginn vafi er á að gripið verður til þvingunaraðgerða ef brot Rússlands gegn landamærahelgi Úkraínu færast í aukana. Landvinningastríð og brot gegn landamærum og lögsögu ríkja eru ólíðandi í alþjóðlegu samhengi og væru þvingunaraðgerðir fullkomlega réttlætanleg viðbrögð við þeim,“ segir Þórdís Kolbrún meðal annars í viðtalinu.</span></p> <p><span></span>Í lok síðustu viku átti Þórdís Kolbrún símafund með Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Blinken óskaði eftir fundinum í því skyni að árna Þórdísi Kolbrúnu velfarnaðar í nýju embætti. Ráðherrarnir ræddu jafnframt sameiginleg sjónarmið og gott samstarfs Íslands og Bandaríkjanna, þar með talið á sviði öryggis- og varnarmála, loftslagsmála og viðskipta.</p> <p>„Bandaríkin eru stærsta viðskiptaland Íslands, en tengsl ríkjanna rista mun dýpra. Má þar meðal annars nefna menningu, vísindi, íþróttir og afþreyingu. Ég tel að Íslendingum líði sérstaklega vel þegar þeir heimsækja Bandaríkin, það hefur að minnsta kosti verið mín reynsla, og ég vona að bandarískir ríkisborgarar finni fyrir svipaðri tilfinningu þegar þeir heimsækja Ísland,“ sagði Þórdís Kolbrún meðal annars.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Delighted with today‘s talk with <a href="https://twitter.com/SecBlinken?ref_src=twsrc%5etfw">@SecBlinken</a> about our countries’ shared values in areas such as climate change, human rights and security. 🇺🇸 is 🇮🇸's largest trading partner but our ties run much deeper. Looking forward to our continued cooperation. <a href="https://t.co/CNXsYabEnS">pic.twitter.com/CNXsYabEnS</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1481672671536500738?ref_src=twsrc%5etfw">January 13, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Á þriðjudag ávarpaði ráðherra málþing um jafnrétti á norðurslóðum. Málþingið var hluti af fyrirlestraröðinni Vísindi á norðurslóðum, sem er samstarfsverkefni sendiráðs Íslands í Ottawa, sendiráðs Kanada í Reykjavík, Polar Knowledge Canada og Norðurslóðanets Íslands.</p> <p>„Jafnrétti kynjanna er forsenda sjálfbærrar þróunar á norðurslóðum og undirstaða samfélagslegrar velferðar og stöðugleika. Um er að ræða grundvallar mannréttindi sem leggja grunninn að eftirsóknarverðu og réttlátu samfélagi,“ sagði Þórdís Kolbrún í ávarpi sínu.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="und" dir="ltr"><a href="https://t.co/B7hvHHhPWK">pic.twitter.com/B7hvHHhPWK</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1483530774070677505?ref_src=twsrc%5etfw">January 18, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>En þá að sendiskrifstofum okkar.</p> <p>Sem fyrr segir hefur vaxandi spenna í og við Úkraínu verið efst á baugi að undanförnu og sér þess stað í starfsemi sendiskrifstofanna. Hermann Ingólfsson, fastafulltúri Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu, tók til að mynda þátt í fundi NATO-Rússlandsráðsins í síðustu viku þar sem öryggismál í Evrópu voru til umræðu.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">This week the <a href="https://twitter.com/hashtag/NATO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NATO</a>-Russia Council met for the first time since 2019. Dialogue is essential to discuss differences and seek a diplomatic path that ensures peace and freedom in Europe. <a href="https://t.co/dcR8qZh6Uj">pic.twitter.com/dcR8qZh6Uj</a></p> — Hermann Ingólfsson (@hingolfsson) <a href="https://twitter.com/hingolfsson/status/1481944379803713540?ref_src=twsrc%5etfw">January 14, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Ísland var í síðustu viku kjörið í varaforsæti UN Women í New York og mun Jörundur Valtýsson, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, sitja í stýrinefnd stofnunarinnar fyrir hönd ríkjahóps Vesturlanda.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">🇮🇸 is delighted to represent <a href="https://twitter.com/hashtag/WEOG?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#WEOG</a> in the <a href="https://twitter.com/UN_Women?ref_src=twsrc%5etfw">@UN_Women</a> bureau this year. Looking forward to working with President <a href="https://twitter.com/rababfh2016?ref_src=twsrc%5etfw">@rababfh2016</a> and other bureau members &amp; <a href="https://twitter.com/unwomenchief?ref_src=twsrc%5etfw">@unwomenchief</a> and her team in facilitating the oversight function of the Executive Board and advancing <a href="https://twitter.com/hashtag/GenderEquality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#GenderEquality</a> <a href="https://t.co/CK5en9cywW">https://t.co/CK5en9cywW</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1480960787124563971?ref_src=twsrc%5etfw">January 11, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>María Erla Marelsdóttir, sendiherra Íslands í Berlín, afhenti forseta Króatíu, Zoran Milanović, trúnaðarbréf sitt á þriðjudag, en Króatía er á meðal umdæmislanda sendiráðs Íslands í Þýskalandi. Í Króatíu fundaði María Erla einnig með embættismönnum hjá forsetaembættinu og utanríkisráðuneytinu þar sem samstarf ríkjanna á sviði jarðhita og jafnréttismála var til umræðu auk þess sem þess var getið að í ár eru þrjátíu ár frá því Ísland og Króatía tóku upp stjórnmálasamband.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="ro" dir="ltr">Ambassador María Erla Marelsdóttir (<a href="https://twitter.com/mariaerlamar?ref_src=twsrc%5etfw">@mariaerlamar</a>) presented her Letters of Credence to H E Zoran Milanović president of the Republic of Croatia as non-resident Ambassador of Iceland to Croatia on 18 January.<a href="https://twitter.com/hashtag/iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#iceland</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/croatia?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#croatia</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/island?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#island</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/kroatien?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#kroatien</a> <a href="https://t.co/WPkS3oZImW">pic.twitter.com/WPkS3oZImW</a></p> — Island in Deutschland 🇮🇸 (@IcelandinBerlin) <a href="https://twitter.com/IcelandinBerlin/status/1483730532982743041?ref_src=twsrc%5etfw">January 19, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Unnur Orradóttir Ramette, sendiherra Íslands í París, tók þátt í umræðum á vettvangi UNESCO um skaðlega karlmennsku.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The <a href="https://twitter.com/hashtag/UNESCO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNESCO</a> Group of Friends for <a href="https://twitter.com/hashtag/GenderEquality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#GenderEquality</a> co-chairs, Oman &amp; Iceland, were joined today by ADG <a href="https://twitter.com/gabramosp?ref_src=twsrc%5etfw">@gabramosp</a> along with over 70 participants to discuss the "Transforming MENtalities Initiative" which seeks to tackle harmful gender norms of masculinity. <a href="https://twitter.com/hashtag/IcelandUNESCO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IcelandUNESCO</a> <a href="https://t.co/MuNqMDcrc3">pic.twitter.com/MuNqMDcrc3</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1483105548342026250?ref_src=twsrc%5etfw">January 17, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sendiráð Íslands eiga gjarnan í nánu samstarfi og samtali við önnur norræn sendiráð í viðkomandi gistiríkjum. Þannig fundaði Bergdís Ellertsdóttir, sendiherra Íslands í Washington, til að mynda með norrænum kollegum sínum þar í borg í vikunni.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Dear Lone <a href="https://twitter.com/DKambUSA?ref_src=twsrc%5etfw">@DKambUSA</a> thank you for hosting! We had such a great discussion and lots of laughs. It is a privilige to have such close colleagues and friends in DC. <a href="https://twitter.com/hashtag/NordicCooperation?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NordicCooperation</a> rocks 🇩🇰🇮🇸🇫🇮🇳🇴🇸🇪 <a href="https://t.co/6iMelyg6xY">https://t.co/6iMelyg6xY</a></p> — Bergdís Ellertsdóttir (@BEllertsdottir) <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1482044433877061635?ref_src=twsrc%5etfw">January 14, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Og Unnur Orradóttir Ramette fundaði sömuleiðis með kollegum sínum í París.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="fr" dir="ltr">Merci à <a href="https://twitter.com/O_Poivre_dArvor?ref_src=twsrc%5etfw">@O_Poivre_dArvor</a> pour cet échange avec les Ambassadeurs <a href="https://twitter.com/hashtag/nordiques?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#nordiques</a> sur les enjeux des océans et des pôles. Prochain rdv à <a href="https://twitter.com/hashtag/Brest?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Brest</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/OneOceanSummit?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#OneOceanSummit</a> <a href="https://t.co/nDFfVQt8sh">pic.twitter.com/nDFfVQt8sh</a></p> — Unnur Orradottir (@UOrradottir) <a href="https://twitter.com/UOrradottir/status/1482022820901273606?ref_src=twsrc%5etfw">January 14, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þórir Ibsen, sendiherra Íslands í Peking, fundaði með kjörræðismönnum Íslands í Peking.&nbsp;&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Excellent start of a new year: On-line Consular Conference with Iceland´s Honorary Consuls in the jurisdiction of the Embassy of Iceland in Beijing. <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/W3KmY1gYv0">https://t.co/W3KmY1gYv0</a> <a href="https://t.co/fNHphMWFLG">pic.twitter.com/fNHphMWFLG</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1481897138267197440?ref_src=twsrc%5etfw">January 14, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sendiráð Íslands í Malaví fékk skemmtilega heimsókn frá SOS Barnaþorpum á Íslandi í vikunni og velgjörðarsendiherra þeirra, Rúrik Gíslasyni. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi steig Rúrik meðal annars léttan dans með börnunum í Mangochi héraði.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=476&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fvideos%2f938875463420225%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=269&%3bt=0" width="269" height="476" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiráð Íslands í Washington sagði frá peningasendingu sem það fékk frá 82 ára gamalli konu frá Georgia fylki í Bandaríkjunum á Twitter-reikningi sínum. Konan bað sendiráðið um aðstoð við að greiða reikning frá Rauða kross Íslands vegna sjúkrabíls sem eiginmaður konunnar þurfti á að halda í ferð hjónanna til Íslands síðasta sumar. Þar sem konan sagðist ekki vera nógu fær á tölvur greip hún til þess að ráðs að senda 195.000 krónur í íslenskum seðlum til sendiráðsins.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Ambulances in 🇮🇸 are owned &amp; equipped by the local Red Cross. An 82 year old lady from Georgia realized how important this service is &amp; sought our help in paying the bill for the ambulance her husband had need to use during their visit to Iceland last summer. <a href="https://t.co/rNIjsFpN7b">pic.twitter.com/rNIjsFpN7b</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1482012080404316161?ref_src=twsrc%5etfw">January 14, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Helga Hauksdóttir, sendiherra Íslands í Kaupmannahöfn, var í síðustu viku í viðtali í morgunútvarpi Rásar 1 í tilefni krýningarafmælis Danadrottningar. Ræddi hún meðal annars um hátíðarhöldin, drottninguna sjálfa og tíma hennar á valdastóli. <a href="https://www.ruv.is/utvarp/spila/morgunvaktin/23614/7hhgmj/helga-hauksdottir">Hér er hægt að hlusta á viðtalið</a>.</p> <p>Að lokum er gaman að segja frá því að Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra Íslands í Tókýó og fyrrverandi ráðuneytisstjóri, var þann 1. janúar síðastliðinn sæmdur heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu fyrir störf sín en orðuveitingin fór fram á Bessastöðum þann 12. janúar.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2f5101237179938505&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="684" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Við óskum Stefáni að sjálfsögðu innilega til hamingju. </p> <p>Fleira var það ekki í bili. </p> <p>Með kærri kveðju,</p> <p>Upplýsingadeild</p>
07.01.2022Blá ör til hægriFöstudagspósturinn 7. janúar 2022<span></span> <p>Heil og sæl og gleðilegt nýtt ár!</p> <p>Annað árið í röð var jólahátíð okkar flestra með nokkuð óhefðbundnu sniði af völdum heimsfaraldurs kórónuveirunnar og var ráðherra á meðal þeirra fjölmörgu Íslendinga sem vörðu jólunum í einangrun. En líkt og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, greindi sjálf frá á Facebook-síðu sinni á milli hátíða greindist hún, og aðrir fjölskyldumeðlimir, með COVID-19 fyrir jól. Þau voru sem betur fer öll einkennalaus og fullfrísk. </p> <p>„Skjátími hefur verið langt umfram almennar reglur á heimilinu. Vinnufundir vegna Covid eru fjarfundir og sem betur fer fengu allir nýjar bækur í jólagjöf og möndlugjöfin var Partý Skellur svo það er hlegið yfir því – og kettinum Ronju sem flækir sig í kastölunum sem við byggjum,“ sagði ráðherra meðal annars um þennan óvenjulega tíma. </p> <iframe title="Af Facebook-síðu utanríkisráðherra" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fthordiskolbrunxd%2fposts%2f1583067205359406&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="603" frameborder="0"></iframe> <p>En það er ýmislegt að gera í einangrun, <a href="https://www.facebook.com/thordiskolbrunxd/posts/1583235888675871">eins og ráðherra komst sjálf að orði</a>, eins og taka upp og senda yfirlýsingu á ráðstefnu í New York um endurskoðun á samningum um bann við dreifingu á kjarnavopnum. </p> <p>Í dag <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/01/07/Utanrikisradherrar-Atlantshafsbandalagsins-fundudu-um-hernadarupbbygingu-Russa/" target="_blank">fór fram sérstakur aukafundur</a>&nbsp;utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins vegna stöðu öryggismála í Evrópu og hernaðaruppbyggingar Rússlands. Á fundinum, sem haldinn var um öruggan fjarfundabúnað, var rædd sú alvarlega staða sem upp er komin vegna aðgerða<span></span>Rússlands á þessu svæði þar sem hættan á hernaðarátökum hefur farið vaxandi.&nbsp;<span>Á fundinum lögðu ráðherrar áherslu á að frekari brot myndu hafa í för með sér alvarlegar afleiðingar fyrir Rússland.&nbsp;Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra tók þátt í fundinum í dag í fjarveru Þórdísar Kolbrúnar.</span></p> <p>Staða mannréttinda í þessum heimshluta hefur verið helsta umræðuefnið á alþjóðavettvangi undanfarin misseri. Á milli hátíða lýsti Þórdís Kolbrún til að mynda yfir verulegum áhyggjum yfir ákvörðun rússneskra dómstóla um að loka skuli rússnesku mannréttindasamtökunum Memorial. Hún skorar á rússnesk stjórnvöld að tryggja umhverfi frjálsra félagasamtaka í landinu.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Deeply concerned over Russian court decision to close <a href="https://twitter.com/hrc_memorial?ref_src=twsrc%5etfw">@hrc_memorial</a> and <a href="https://twitter.com/MemorialMoscow?ref_src=twsrc%5etfw">@MemorialMoscow</a>, representing a worrying setback for the advancement of <a href="https://twitter.com/hashtag/humanrights?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#humanrights</a> in the country. Calling on <a href="https://twitter.com/hashtag/Russian?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Russian</a> authorities to ensure a safe and enabling space for civil society in the country. <a href="https://t.co/8tpV9b3Vcn">https://t.co/8tpV9b3Vcn</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1476316972593909760?ref_src=twsrc%5etfw">December 29, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sama dag sagðist ráðherra uggandi yfir fréttum þess efnis að fréttamiðlinum Stand News í Hong Kong hefði verið lokað og blaðamenn handteknir. „Stjórnvöld í Hong Kong eiga að standa vörð um tjáningarfrelsið – ekki skerða það,“ sagði Þórdís Kolbrún í færslu á Twitter. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Troubled by the closure of the independent media outlet <a href="https://twitter.com/hashtag/StandnewsHK?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#StandnewsHK</a>, signifying further erosion of <a href="https://twitter.com/hashtag/mediafreedom?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#mediafreedom</a> in <a href="https://twitter.com/hashtag/HongKong?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HongKong</a>. Authorities in Hong Kong must guarantee freedom of speech – not curtail it.</p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1476316027986362376?ref_src=twsrc%5etfw">December 29, 2021</a></blockquote> <p>Í lok árs ákvað Þórdís Kolbrún að <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/30/Tvo-hundrud-milljonir-krona-i-althjodlega-mannudaradstod/">úthluta 200 milljónum króna</a> til mannúðaraðstoðar í Afganistan, Eþíópíu og Jemen. „Áætlað er að um 274 milljónir manna þurfi á aðstoð að halda á næsta ári, tæplega fjörtíu milljónum fleiri en á árinu sem er að kveðja. Skýrist það meðal annars af aukinni fátækt, stríðsátökum, áhrifum loftslagsbreytinga og Covid-19 heimsfaraldrinum,“ sagði Þórdís Kolbrún um málið á <a href="https://www.facebook.com/thordiskolbrunxd/posts/1584627818536678">Facebook-síðu sinni</a>. „Fyrir hönd skattgreiðenda er þessu fjármagni nú ráðstafað þar sem neyðin er mest.“</p> <p>Skiptum nú yfir í aðeins jákvæðari sálma því í vikunni bárust þær <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/01/04/Vinnudvol-ungs-folks-i-Bretlandi-nu-heimil/">ánægjulegu fréttir</a> að ungir Íslendingar geta nú sótt um dvalarleyfi vegna vinnudvalar í Bretlandi. Ísland er fyrsta og eina ríkið á öllu EES-svæðinu sem hefur gert samkomulag þess efnis við Bretland. Að sama skapi geta breskir ríkisborgara nú sótt um slík dvalarleyfi á Íslandi. </p> <p>„Þetta eru mikilvæg tímamót, sérstaklega fyrir ungt fólk, og til marks um áframhaldandi góð og náin samskipti Íslands og Bretlands“ sagði Þórdís Kolbrún.</p> <iframe title="Af Facebook-síðu utanríkisráðherra" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fthordiskolbrunxd%2fposts%2f1588364521496341&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="590" frameborder="0"></iframe> <p>Í <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/" target="_blank">Heimsljósi</a> er þess minnst að um þessar mundir eru um fimmtíu ár síðan opinber alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands hófst með formlegum hætti. Af því tilefni verða birt á næstu vikum nokkur sögubrot um aðdraganda og upphaf þeirrar samvinnu. <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2022/01/05/Gudfadir-islenskrar-throunarsamvinnu-1.-hluti/">Í fyrsta kaflanum</a> er fjallað um þingsályktunartillögu frá árinu 1964 og Ólaf Björnsson þingmann og hagfræðiprófessor sem var frumkvöðull tillagna um þátttöku Íslands á þessu sviði.</p> <p>En lítum næst yfir til sendiskrifstofa okkar. Tíminn á milli jóla og nýárs er iðulega rólegur tími í utanríkisþjónustunni, en eitt og annað hefur þó verið til umfjöllunar.</p> <p>Í New York urðu þau tíðindi um áramótin að Noregur tók við formennsku í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Jörundur Valtýsson, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, óskaði starfssystur sinni til hamingju og góðs gengis.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Congratulations and best of luck during your Presidency <a href="https://twitter.com/mona_juul?ref_src=twsrc%5etfw">@mona_juul</a> and <a href="https://twitter.com/hashtag/NorwayUNSC?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NorwayUNSC</a> 🇳🇴 <a href="https://t.co/mnaqJqtIwQ">https://t.co/mnaqJqtIwQ</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1478030633213612041?ref_src=twsrc%5etfw">January 3, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sendiráð Íslands í Tókýó vakti á sínum samfélagsmiðlum athygli á viðtali japönsku sjónvarpsstöðvarinnar NHK við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra þar sem hún ræddi um árangur Íslands í jafnréttismálum. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="ja">「世界で最も <a href="https://twitter.com/hashtag/%E3%82%B8%E3%82%A7%E3%83%B3%E3%83%80%E3%83%BC%E5%B9%B3%E7%AD%89?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ジェンダー平等</a> な国」といわれる <a href="https://twitter.com/hashtag/%E3%82%A2%E3%82%A4%E3%82%B9%E3%83%A9%E3%83%B3%E3%83%89?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#アイスランド</a> のカトリン・ヤコブスドッティル首相。その手腕が世界から注目される45歳の女性リーダー。昨晩の <a href="https://twitter.com/hashtag/%E3%82%AF%E3%83%AD%E7%8F%BE%E3%83%97%E3%83%A9%E3%82%B9?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#クロ現プラス</a> で放送頂いた番組内容が下記のリンクからでもお読み頂けます。ご一読ください💃🕺🇮🇸<a href="https://t.co/4kV6KzsFzu">https://t.co/4kV6KzsFzu</a></p> — IcelandEmbTokyo (@IcelandEmbTokyo) <a href="https://twitter.com/IcelandEmbTokyo/status/1478636647264972803?ref_src=twsrc%5etfw">January 5, 2022</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sendiráðin okkar gegna öll mikilvægu hlutverki á sviði menningar. Þau miðla og fræða um íslenskan menningararf og samtímamenningu, skipuleggja viðburði og styðja við viðskiptatækifæri listafólks, svo eitthvað sé nefnt.</p> <p>Þannig vakti sendiráð Íslands í París athygli á því á <a href="https://www.facebook.com/IcelandinParis/posts/4798757570180580">Facebook-síðu sinni</a> að íslenski rithöfundurinn Jón Kalman Stefánsson væri þessa dagana staddur í Frakklandi að kynna bók sína „Fjarvera þín er myrkur“ sem er nýkomin út í franskri þýðingu.</p> <p>Þá hefur verið mikið um að vera í menningarlífinu hjá sendiráði Íslands í Moskvu. Verk Ragnars Kjartanssonar „Santa Barbara – lifandi skúlptúr“ heldur áfram að fá góðar umsagnir, nú síðast í <a href="https://www.themoscowtimes.com/2021/12/05/moscows-ges-2-house-of-culture-opens-a-new-era-in-art-a75728">umfjöllun The Moscow Times</a>. Þá hélt Víkingur Heiðar Ólafsson einleikstónleika í Moskvu á milli hátíða. „Tónleikagestir fögnuðu listamanninum ákaflega og er óhætt að segja að Víkingur hafi leikið sig inn í hjörtu Moskvubúa á þessum fyrstu tónleikum hans í borginni,“ eins og segir í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinMoscow/posts/4654033334676421">umfjöllun sendiráðsins</a> um tónleikana.</p> <p>Að lokum bendum við á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/31/Frettaannall-utanrikisraduneytisins-arid-2021/">fréttaannál utanríkisráðuneytisins</a> fyrir árið 2021, en árið var ansi viðburðaríkt í stafsemi utanríkisþjónustunnar. </p> <p>Fleira var það ekki í bili.</p> <p>Góða helgi!</p> <p>Upplýsingadeild.</p> <br class="t-last-br" /> <div style="position: static !important;">&nbsp;</div>
23.12.2021Blá ör til hægriFöstudagspóstur á Þorláksmessu<p><span>Heil og sæl.</span></p> <p><span>Við heilsum ykkur á Þorláksmessu og förum yfir allt það helsta sem hefur dregið á daga utanríkisþjónustunnar á þessum síðustu dögum fyrir jól.</span></p> <p><span></span>Við byrjum á því nýjasta. Í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/22/Utanrikisradherrar-Islands-og-Kina-funda-i-tilefni-fimmtiu-ara-stjornmalasambands-rikjanna/">gær</a> átti Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra fjarfund með utanríkisráðherra Kína, Wang Yi, í tilefni fimmtíu ára stjórnmálasambands ríkjanna.</p> <p>Samskipti Íslands og Kína í áranna rás, samstarfsmöguleikar ríkjanna á ýmsum sviðum, loftslagsmál og mikilvægi alþjóðasamstarfs voru helstu umræðuefni.</p> <p>„Ýmis tækifæri liggja í aukinni samvinnu milli Íslands og Kína, ekki síst á sviði loftslagsaðgerða og endurnýjanlegrar orku,“ sagði Þórdís Kolbrún. „Samstarf landanna á sviðum jarðvarmanýtingar og kolefnisbindingar getur haft þýðingarmikil áhrif í baráttunni við loftslagsbreytingar. Aukið tvíhliða- og alþjóðasamstarf getur gegnt lykilþýðingu í þeirri baráttu,“ sagði hún enn fremur í fréttatilkynningu, og bætti því við að mikilvægt væri að&nbsp;skoða hvernig hagnýta megi fríverslunarsamning ríkjanna með sem áhrifaríkustum hætti enda hafi viðskipti Kína og Íslands aukist mikið frá gildistöku hans 2013.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">This year Iceland and China celebrate 50 years of diplomatic relations🎉<br /> On this occasion I had good discussions with FM Wang Yi on the bilateral relationship between 🇮🇸 and 🇨🇳 and opportunities for continued cooperation. May our good relations continue to grow stronger. <a href="https://t.co/puewSyyG3m">pic.twitter.com/puewSyyG3m</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1473972025681141770?ref_src=twsrc%5etfw">December 23, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span><br /> Í gær birtum við svo frétt þess efnis að Þórdís Kolbrún hefði ásamt Argentina Matavel-Piccin, yfirmanns skrifstofu Mannfjöldasjóðs Sameinuðu þjóðanna (UNFPA) fyrir Vestur- og Mið-Afríku, skrifað undir samstarfssamning um verkefni sem styður stjórnvöld í Síerra Leóne í viðleitni sinni við að útrýma fæðingarfistli í landinu.</span></p> <p><span>Í síðustu viku voru einmitt framlög til þróunarsamvinnu og samstarf við Síerra Leóne rædd á fundi þróunarsamvinnunefndar. Áhersla var á fyrirsjáanlega aukna þörf á mannúðar- og neyðaraðstoð á næstu árum.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Iceland 🇮🇸 and <a href="https://twitter.com/UNFPASierraleon?ref_src=twsrc%5etfw">@UNFPASierraleon</a> have signed a landmark agreement for a 5 year project in Sierra Leone that will contribute to national efforts aimed to <a href="https://twitter.com/hashtag/EndFistula?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#EndFistula</a> and improve the lives of the women and girls that suffer from the condition. <a href="https://t.co/zPvNBBtohV">pic.twitter.com/zPvNBBtohV</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1473660423203434504?ref_src=twsrc%5etfw">December 22, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Nóg annað hefur verið á dagskrá ráðherra.</p> <p><span> Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/21/Yfirlysing-norraenna-varnarmalaradherra-um-stoduna-i-Ukrainu/">þriðjudag</a> gáfu varnarmálaráðherrar Norðurlandanna út sameiginlega yfirlýsingu um málefni Úkraínu. Þar lýsa þeir yfir áhyggjum af stöðu og þróun mála í Úkraínu,&nbsp; árétta stuðning Norðurlandanna við fullveldi og landamærahelgi landsins, og rétt úkraínsku þjóðarinnar til að ákvarða eigin framtíð án utanaðkomandi afskipta.&nbsp;</span></p> <p><span><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/21/Astand-og-horfur-i-althjodamalum-efst-a-baugi-NB8-fundar/">Á þriðjudag</a> fór einnig fram fundur utanríkisráðherra Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna. Belarús, réttarríkið, og málefni Sameinuðu þjóðanna og Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) voru í brennidepli. Fundurinn var sá síðasti undir formennsku Finnalands og tekur Litháen við formennsku í samstarfi ríkjanna um áramót.&nbsp;</span></p> <p><span>Tvær fréttir hafa verið birtar um úthlutanir úr Heimsmarkmiðasjóði atvinnulífsins á síðustu dögum.<br /> <br /> 66°Norður og UN Women á Íslandi fengu <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/21/66Nordur-og-UN-Women-fa-styrk-til-atvinnuskopunar-fyrir-flottakonur/">styrk</a> til að vinna að verkefni til atvinnusköpunar fyrir flóttakonur frá þróunarríkjum í Tyrklandi. Þórdís Kolbrún og Bjarney Harðardóttir hjá 66°Norður skrifuðu undir samning á mánudag um tæplega 30 milljóna króna styrk ráðuneytisins gegn sambærilegu mótframlagi fyrirtækisins.</span></p> <p><span>Þá <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/21/Heimsmarkmidasjodurinn-stydur-vid-samfelagsverkefni-Kerecis-i-Egyptalandi/">styður</a> Heimsmarkmiðasjóðurinn við samfélagsverkefni Kerecis í Egyptalandi. 30 milljón króna framlag úr sjóðnum verður nýtt til að styðja við samstarf lækningafyrirtækisins Kerecis og egypska Ahl Masr-sjúkrahússins um að nota íslenskt sáraroð við meðhöndlun alvarlegra brunasára. Þórdís Kolbrún og Guðmundur Fertram Sigurjónsson forstjóri Kerecis undirrituðu samninginn á mánudag.</span></p> <p><span>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/20/Thordis-Kolbrun-fundadi-med-utanrikisradherrum-Nordurlanda/">mánudag</a> fundaði Þórdís Kolbrún einnig með utanríkisráðherrum Norðurlanda. Samskipti við stórveldin, staðan við landamæri Rússlands og Úkraínu, afvopnunarmál og ástandið í Eþíópíu voru efst á baugi á fundinum sem fór fram með fjarfundarsniði. Ráðherra lagði áherslu á mikilvægi norrænnar samstöðu og áframhaldandi náið samráð Norðurlandanna.</span></p> <p><span>Í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/17/Ukraina-i-brennidepli-a-varnarmalaradherrafundi-NB8/">síðustu viku</a> fór fram fjarfundur varnarmálaráðherra Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna (NB8) þar sem málefni Úkraínu voru til umfjöllunar.</span></p> <p><span>Í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/17/Flottafolk-fra-Afganistan-komid-i-oruggt-skjol/">síðustu viku</a> var svo greint frá komu 22 einstaklinga frá Afganistan til landsins. Heildarfjöldi þeirra sem íslensk stjórnvöld hafa þá tekið á móti er 83. 40 einstaklingar sem fengu boð frá íslenskum stjórnvöldum þáðu boð um skjól í öðru ríki.</span></p> <p><span>Þá sögðum við einnig frá því að <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/16/Yfirlit-yfir-adur-obirta-thjodrettarsamninga-birt-a-Stjornarradsvefnum-/">sérstakt yfirlit</a> yfir þjóðréttarsamninga frá tímabilinu 2012-2020 væri nú aðgengilegt á vef Stjórnarráðsins.</span></p> <p><span>En þá að sendiskrifstofunum sem margar hverjar hafa verið duglegar við að kynna land og þjóð með íslensku jólasveinunum undanfarnar vikur.<br /> <br /> Hér er til dæmis Kjötkrókur, eða Fleischangler:</span></p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2f2071571376326451&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="674" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <br /> Í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/16/Sendiherra-Islands-afhendir-afrits-trunadarbrefs-a-Spani/">Madríd</a> afhenti Unnur Orradóttir-Ramette, sendiherra gagnvart Spáni með aðsetur í París, Maríu Sebastían de Erice de la Peña, prótókollstjóra spænska utanríkisráðuneytisins, afrit trúnaðarbréfs síns. Spánn er meðal tíu umdæmisríkja sendiráðsins í París, en á Spáni eru auk þess 12 ræðismenn í 11 borgum.</p> <p>Í <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4791780937511802">Genf </a>kynntu fulltrúar Íslands ásamt fulltrúum fleiri aðildarríkja Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar þrjú frumkvæði sem ætlað er að stuðla að sjálfbærum milliríkjaviðskiptum, draga úr ríkisstyrkjum til notkunar jarðefnaeldsneytis og koma böndum á viðskipti með plastvarning.&nbsp;</p> <p>Í Malaví fékk okkar fólk íslenskt súkkulaði!</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2f1745006769029536&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="525" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p> <br /> Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku-, og loftslagsráðherra, og fyrrum utanríkisráðherra, tók á móti rússneskri viðskiptasendinefnd á vegum fyrirtækisins Zarubezhneft, sem kom til Íslands á dögunum. Viðburðurinn var skipulagður af okkar fólki í sendiráðinu í Moskvu og Orkuklasanum. Markmið sendinefndarinnar var að kynnast jarðhitageiranum á Íslandi og íslenskri sérþekkingu.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMoscow%2fposts%2f4611001945646227&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="725" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Stokkhólmi tók Hannes Heimisson sendiherra á móti sænskum frímerkjasöfnurum. Íslensk frímerki eru vinsæl þar í landi!</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2f5187264321301020&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="862" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Kína ávarpaði Þórir Ibsen ársfund stoðtækjafyrirtækisins Össurar í Kína, eða Össur China eins og það kallast, á dögunum.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Honoured to address the Annual Meeting of Össur China with Key Clients and to meet again my friends the brave Ambassadors of <a href="https://twitter.com/hashtag/%C3%96ssurFamily?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ÖssurFamily</a> who live the motto <a href="https://twitter.com/hashtag/LifeWithoutLimitations?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#LifeWithoutLimitations</a> <a href="https://twitter.com/OssurCorp?ref_src=twsrc%5etfw">@OssurCorp</a> <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/DlaXpzLa81">pic.twitter.com/DlaXpzLa81</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1473187432560476161?ref_src=twsrc%5etfw">December 21, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p> <br /> Þá er rétt að geta þess í lokin að jólin verða hvorki rauð né hvít í ár heldur&nbsp;<a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/23/Graen-skref-stigin-i-utanrikisraduneytinu-/">græn</a>&nbsp;þar sem utanríkisráðuneytið hefur fjölgað grænu skrefunum og fékk í gær viðurkenningu frá Umhverfisstofnun fyrir að ná Grænum skrefum númer þrjú og fjögur.</p> <p>Við minnum að endingu á <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/">Heimsljós</a>, og óskum ykkur um leið gleðilegra jóla og farsæls komandi árs!<br /> <br /> Jólakveðjur frá upplýsingadeild.</p>
13.12.2021Blá ör til hægriFöstudagspóstur á mánudegi, 13. desember 2021<p><span>Heil og sæl!</span></p> <p><span>Upplýsingadeild heilsar héðan af Rauðarárstígnum á mánudegi og færir ykkur það helsta úr síðustu viku sem var nokkuð annasöm.</span></p> <p><span>Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra hóf vikuna á því að <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/06/Nyr-adstodarmadur-utanrikis-og-throunarsamvinnuradherra/">kynna til leiks</a> nýjan aðstoðarmann, Þórlind Kjartansson, sem þegar hefur hafið störf.&nbsp;</span></p> <p><span>Sama dag ávarpaði Þórdís Kolbrún <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/06/Thordis-Kolbrun-a-fundi-throunarmidstodvar-OECD/">ráðherrafund</a> Development Centre, þróunarmiðstöð Efnahags- og framfarastofnunarinnar (e. OECD), þar sem sjónum var beint að nauðsyn þess að öll ríki heims hafi aðgang að bjargráðum til að takast á við afleiðingar heimsfaraldursins. Þórdís Kolbrún tók þátt í umræðu í gegnum fjarfundarbúnað um mikilvægi þess að bilið verði brúað milli þróunarríkja og auðugra ríkja hvað varðar aðgang að bóluefnum gegn COVID-19.</span></p> <p><span>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/08/Island-setur-95-milljonir-i-Neydarsjod-Sameinudu-thjodanna/">miðvikudag</a> greindi svo ráðherra frá því að framlag Íslands til Neyðarsjóðs Sameinuðu þjóðanna (CERF) verði 95 milljónir króna á næsta ári. Þórdís Kolbrún greindi frá þessari ákvörðun á framlagaráðstefnu sjóðsins en Ísland mun veita 45 milljón króna viðbótarframlag auk venjubundins 50 milljón króna framlags sem Ísland greiðir samkvæmt rammasamningi við sjóðinn.&nbsp;</span></p> <p><span>Í ávarpi sínu á ráðstefnunni benti ráðherra á þá staðreynd að mannúðarþörf hafi aukist umtalsvert undanfarin ár. Áætlað er að 247 milljónir manna muni þurfa á mannúðaraðstoð að halda á næsta ári, sem er um 17 prósent aukning frá yfirstandandi ári. Þá undirstrikaði ráðherra mikilvægi þess að beina sérstakri athygli að konum og stúlkum í allri neyðaraðstoð.&nbsp;</span></p> <p><span>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/09/50-ara-afmaeli-stjornmalasambands-Islands-og-Kina-fagnad/">miðvikudag</a> flutti Þórdís Kolbrún jafnframt <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2021/12/10/Avarp-utanrikis-og-throunarsamvinnuradherra-i-tilefni-af-50-ara-stjornmalasambandi-Islands-og-Kina/">ávarp</a> á hátíðarmóttöku í sendiráði Íslands í Peking í tilefni af 50 ára afmæli stjórnmálasambands Íslands og Alþýðulýðveldisins Kína. Vegna heimsfaraldursins voru ávörpin í myndbandsformi. Í ávarpi sínu undirstrikaði Þórdís Kolbrún m.a. sterkt viðskiptasamband ríkjanna og sagði vaxandi samstarf þeirra á sviði jarðhita og kolefnisendurvinnslu vera mikið ánægjuefni.</span></p> <p><span>Á fimmtudag <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2021/12/08/Avarp-a-fundi-Vidskiptarads-Hvert-fer-alid-og-hvadan-koma-avextirnir/">ávarpaði</a> utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/09/50-ara-afmaeli-stjornmalasambands-Islands-og-Kina-fagnad/">fund</a> Viðskiptaráðs þar sem utanríkisviðskipti voru efst á baugi en fundurinn bar yfirskriftina „Hvert fer álið og hvaðan koma ávextirnir?“. Þórdís Kolbrún hóf mál sitt á því að leggja áherslu á hlutverk utanríkisráðuneytisins sem ráðuneyti utanríkisviðskipta.</span></p> <p><span>„Í fyrsta lagi stendur metnaður minn vitaskuld til þess að beina kröftum mínum mjög að viðskiptatengdum málum. Eitt af aðalverkefnum utanríkisþjónustunnar er að greiða fyrir viðskiptum og skapa tækifæri. Tækifæri svo atvinnulífið geti – fyrst og fremst á viðskiptalegum forsendum – ákveðið hvert álið fer og hvaðan ávextirnir koma – svo vísað sé í heiti fundarins. En þetta getur svo hæglega átt við um þjónustuviðskipti líka,“ sagði Þórdís Kolbrún í ræðu sinni.</span></p> <p><span>Ráðherra ritaði jafnframt grein í Sunnudagsblað Morgunblaðsins um sama efni sem áskrifendur geta lesið <a href="https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1796936/?item_num=0&%3bsearchid=7e6f98e4c39cd8cd91b9061377420b9dd39249f6">hér.</a></span></p> <p><span>Þá tísti ráðherra einnig í tilefni af því að Annalena Baerbock, hefur nú verið skipuð utanríkisráðherra Þýskalands.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="de" dir="ltr">Herzlichen Glückwunsch <a href="https://twitter.com/ABaerbock?ref_src=twsrc%5etfw">@ABaerbock</a> zur Vereidigung als erste deutsche Außenministerin. 🇮🇸 und 🇩🇪 pflegen eine enge Freundschaft und Zusammenarbeit. Ich freue mich, Sie kennenzulernen, um die guten Beziehungen unserer Länder weiter auszubauen - hoffentlich in naher Zukunft.</p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1468667685861007363?ref_src=twsrc%5etfw">December 8, 2021</a></blockquote> <p><span> Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/10/Island-tvofaldar-framlog-i-sjod-til-studnings-hinsegin-folks/">föstudag</a> var greint frá því að Ísland myndi tvöfalda framlög sín til Hnattræna jafnréttissjóðsins (Global Equality Fund) en sjóðurinn beinir stuðningi sínum sérstaklega að mannréttindum hinsegin fólks. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2021/12/10/Avarp-a-radstefnu-a-althjodlega-mannrettindadeginum/">tilkynnti</a> um þetta á fundi Alþjóðamálastofnunar og Mannréttindastofnunar Háskóla Íslands sem haldinn var í tilefni alþjóðlega mannréttindadagsins 10. desember.</span></p> <p><span>Föstudagurinn var annasamur en þá fór einnig fram <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/10/Tuttugu-nemendur-utskrifadir-ur-Jafnrettisskola-GRO/">útskrift</a> úr Jafnréttisskóla GRÓ. Tuttugu nemendur útskrifuðust frá fimmtán löndum og þar á meðal eru í fyrsta sinn nemendur frá Egyptalandi, Kína, Mexíkó, Mongólíu, Namibíu og Nepal. Alls hafa 172 nemendur frá 31 landi nú útskrifast með diplóma á meistarastigi í alþjóðlegum jafnréttisfræðum frá Jafnréttisskóla GRÓ (GRÓ-GEST) við Hugvísindasvið Háskóla Íslands, en skólinn hefur verið starfræktur frá árinu 2009. Hann er einn fjögurra sem tilheyra&nbsp;Þekkingarmiðstöð þróunarsamvinnu en hún starfar undir merkjum UNESCO sem sjálfstæð stofnun. </span></p> <p><span>„Við erum mjög stolt af GRÓ skólunum fjórum og nemendum þeirra sem vinna framúrskarandi starf á sínu sérsviði um allan heim,“ sagði Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra þegar hún óskaði útskriftarnemendunum velfarnaðar og hvatti þau til að nýta þekkingu sína til góðra verka í heimalöndum sínum. Lesa má alla ræðuna <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2021/12/10/Raeda-vid-utskrift-fra-Jafnrettisskola-GRO/">hér</a>.</span></p> <p><span>Fleira var á döfinni í vikunni. Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/08/Graen-orka-og-nyskopun-a-dagskra-efnahagssamrads-Bandarikjanna-og-Islands/">miðvikudag</a> fór efnahagssamráð Bandaríkjanna og Íslands fram en þar var nýsköpun og samstarf á sviði grænnar orku í brennidepli. Fundurinn fór fram í Washington. Matt Murray, yfirmaður deildar á sviði efnahags- og viðskiptamála í utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna, leiddi fundinn af hálfu Bandaríkjamanna en Ragnar G. Kristjánsson, skrifstofustjóri viðskiptaskrifstofu utanríkisráðuneytisins, fór fyrir íslensku sendinefndinni.</span></p> <p><span>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/09/Island-gerist-adili-ad-Marakess-sattmalanum-/">fimmtudag</a> gerðist Ísland aðili að Marakess-sáttmálanum sem miðar að því að tryggja aðgengi blindra, sjónskertra og prentleturshamlaðra að höfundarréttarvörðu efni. Harald Aspelund, fastafulltrúi Íslands gagnvart alþjóðastofnunum í Genf, afhenti aðildaskjöl Íslands að sáttmálanum fyrir hönd íslenska ríkisins.</span></p> <p><span>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/10/Island-adili-ad-evropsku-ondvegissetri-um-fjolthattaognir/">föstudag</a> gerðist Ísland svo aðili að Evrópska öndvegissetrinu um fjölþáttaógnir í Helsinki. Öndvegissetrið var sett á fót árið 2017 með það að markmiði að efla getu ríkja til að mæta áskorunum á sviði fjölþáttaógna. Alls á 31 ríki aðild að setrinu, en Atlantshafsbandalagið og Evrópusambandið taka einnig þátt í starfsemi þess.</span></p> <p><span>En þá að sendiskrifstofum okkar.</span></p> <p><span>Á vef sendiskrifstofu okkar í Nýju Delí birtust tvær fréttir í síðustu viku. <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/09/Heimsokn-til-soluskrifstofu-Marel-a-Indlandi/">Annars vegar </a>af heimsókn Guðna Bragasonar sendiherra á skrifstofur Marel India í Bangaluru, sem er helstu nýsköpunarborg Indlands.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2f1797000977155253&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="786" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span> Þá stóð sendiráðið fyrir <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/09/Vidskiptafundur-i-Chennai/">hádegisverðarfundi</a> í Nýju-Delí með fólki úr viðskiptalífinu þar sem kynntar voru áherslur utanríkisráðuneytisins og Íslandsstofu í útflutningi og viðskiptum.&nbsp;</span></p> <p><span>Í Japan fór Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra til borgarinnar Kesennuma og ræddi þar við borgarstjórann Shigeru Sugawara. Þótti honum tilkomið að sjá hversu vel uppbygging borgarinnar hefur tekist eftir jarðskjálfta og flóðbylgju sem lagði stóran hluta borgarinnar í rúst árið 2011.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">1/2 Thank you Kesennuma City for the warm welcome <a href="https://twitter.com/KesennumaWeb?ref_src=twsrc%5etfw">@KesennumaWeb</a> Impressive to see how <a href="https://twitter.com/hashtag/Kesennuma?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Kesennuma</a> has been rebuilt after the terrible 3.11 tsunami. Good visit &amp; talks with Mayor Sugawara <a href="https://twitter.com/goahead_shigeru?ref_src=twsrc%5etfw">@goahead_shigeru</a> &amp; others on Kessenuma-Iceland ties. <a href="https://t.co/PNlC3iyvxu">pic.twitter.com/PNlC3iyvxu</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1468147744716075012?ref_src=twsrc%5etfw">December 7, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span><br /> Þar fór einnig fram <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1468879310543265792?s=20">hliðarviðburður</a> af heimsþingi kvenleiðtoga sem Women Political Leaders (WPL) standa fyrir, eða svokallað Reykjavíkursamtal (e. Reykjavík Conversation).</span></p> <p><span>Slíkur viðburður fór einnig fram í Kanada.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">We're pleased to have hosted Tuesday's <a href="https://twitter.com/hashtag/Reykjav%C3%ADkConversation?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ReykjavíkConversation</a> with a great group of Canadian female leaders and in partnership with <a href="https://twitter.com/WPLeadersOrg?ref_src=twsrc%5etfw">@WPLeadersOrg</a>. Keep an eye out for future editions of the <a href="https://twitter.com/hashtag/Reykjav%C3%ADkManual?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ReykjavíkManual</a> informed by this and other conversations this month around the world. <a href="https://t.co/I8EaG2uUFD">pic.twitter.com/I8EaG2uUFD</a></p> — Iceland in Canada 🇮🇸 (@IcelandinCanada) <a href="https://twitter.com/IcelandinCanada/status/1468717083953438723?ref_src=twsrc%5etfw">December 8, 2021</a></blockquote> <p><span> Í Brussel var nóg um að vera í síðustu viku. <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1735337910009678">Jólaball</a> Íslendingafélagsins í Belgíu var haldið þar sem dansað var í kringum jólatré.</span></p> <p><span>Þá fór Arctic Futures Symposium fram en það er tveggja daga ráðstefnu sem snýr að Norðurslóðum og helstu málefnum þeirra. Sendiherra norðurslóða, Pétur Ásgeirsson, tók þátt í umræðum um stjórnarhætti á norðurslóðum en í máli sínu lagði hann áherslu á að svæðið allt heyrði ýmist undir átta ríkin sem liggja að því eða alþjóðlega samninga, til að mynda Hafréttarsamning Sameinuðu þjóðanna, og það væri mikilvægt að umræða um svæðið, sem og vinna sem snýst um það, taki mið af því.</span></p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2f1736064186603717&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="798" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <br /> <br /> <br /> Íslenska kvikmyndin Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson var svo&nbsp;<a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1736614866548649">sýnd</a> í Cinema Galeries á sérstakri sýningu í boði Creative Europe MEDIA áætlunarinnar, í samstarfi við Polarise Nordic Film Night. Sendiherra Íslands í Brussel Kristján Andri Stefánsson, hélt stutt ávarp.&nbsp;</p> <p>Í Kaupmannahöfn lagði áhugasamur hópur leið sína í sendiráðið í seinustu viku til að hlýða á kynningu á starfsemi utanríkisráðuneytisins og sendiráðsins frá Helgu Hauksdóttur sendiherra og Kristínu Kristjánsdóttur fulltrúa ræðismála.&nbsp;&nbsp;</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2f4541752062528877&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="734" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <br /> Í Rússlandi sóttu Pétur Ásgeirsson og Sólrún Svandal fund embættismannanefndar Norðurskautsráðsins.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMoscow%2fposts%2f4545506158862473&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="851" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p> Árni Þór Sigurðsson sendiherra Íslands í Moskvu heimsótti svo Sochi þar sem hann talaði m.a. fyrir ágæti lýsis og veitti hin svokölluðu Lýsisverðlaun:</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMoscow%2fposts%2f4558409450905477&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="742" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p> Í Winnipeg kvaddi Guðmundur Árni Stefánsson Íslendingasamfélagið í Manitoba með bréfi á Facebook-síðu aðalræðisskrifstofunnar:</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2ficelandwinnipeg%2fposts%2f1930929680420639&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="641" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span> <br /> Fastanefnd Íslands í Evrópuráðinu fagnaði svo <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/07/Maria-Run-kjorin-til-setu-i-GREVIO/">kjöri</a> Maríu Rúnar Bjarnadóttur, lögfræðings hjá Ríkislögreglustjóra og aðjúnkts við Háskólann á Akureyri, til setu í GREVIO, eftirlitsnefnd Evrópuráðsins með Istanbúl-samningnum um aðgerðir gegn ofbeldi gagnvart konum og heimilisofbeldi. Hún mun sitja í nefndinni fyrst Íslendinga.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thrilled that <a href="https://twitter.com/RunMrb?ref_src=twsrc%5etfw">@RunMrb</a> was today elected to the <a href="https://twitter.com/CoE_endVAW?ref_src=twsrc%5etfw">@CoE_endVAW</a> Group of Experts on Action against <a href="https://twitter.com/hashtag/violenceagainstwomen?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#violenceagainstwomen</a> and <a href="https://twitter.com/hashtag/domesticviolence?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#domesticviolence</a> (GREVIO). <br /> We thank all Parties to the <a href="https://twitter.com/hashtag/IstanbulConvention?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IstanbulConvention</a> for their support🙏<br /> María's unique expertise will be a valuable addition to GREVIO! <a href="https://t.co/pINNKCuf8X">pic.twitter.com/pINNKCuf8X</a></p> — Iceland at CoE 🇮🇸 (@IcelandCoE) <a href="https://twitter.com/IcelandCoE/status/1468158545455632395?ref_src=twsrc%5etfw">December 7, 2021</a></blockquote> <p><span> Í Peking fór auðvitað fram fyrrnefnd mótttaka vegna 50 ára afmælis stjórnmálasambands Alþýðulýðveldisins Kína og Íslands. Í sendiráðinu var einnig viðburður í síðustu viku þar sem íslenska fyrirtækið Carbon Recycling kynnti starfsemi sína og hyggst færa út kvíarnar.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Congratulations <a href="https://twitter.com/CarbonrecyclePR?ref_src=twsrc%5etfw">@CarbonrecyclePR</a> with the new consortium formally established at the Embassy of Iceland today to promote <a href="https://twitter.com/hashtag/carboncapture?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#carboncapture</a> and recycling in China 🇨🇳 with technology from <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🇮🇸<a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/1TlQdN6BrD">pic.twitter.com/1TlQdN6BrD</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1468429865267257346?ref_src=twsrc%5etfw">December 8, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span><br /> Að lokum var Jörundur Valtýsson fastafulltrúi Íslands gagnvart Sameinuðu þjóðunum í New York ánægður með samtal sitt við Achim Steiner, framkvæmdastjóra Þróunaráætlunar Sameinuðu þjóðanna (UNDP).</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thank you <a href="https://twitter.com/ASteiner?ref_src=twsrc%5etfw">@ASteiner</a> <a href="https://twitter.com/UNDP?ref_src=twsrc%5etfw">@UNDP</a> for the initiative and great talks. Happy to oblige ✍️ and looking forward to our enhanced co-operation 🇮🇸👊🇺🇳 <a href="https://t.co/4nKupzeIm8">https://t.co/4nKupzeIm8</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1468024422493794310?ref_src=twsrc%5etfw">December 7, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> &nbsp;Á dagskrá í þessari viku er svo m.a. fundur norræna þróunarsamvinnuráðherra. <p>Við segjum þetta gott í bili.</p> <p>Bestu kveðjur frá upplýsingadeild.</p>
03.12.2021Blá ör til hægriFöstudagspósturinn 3. desember 2021<span></span> <p>Heil og sæl á þessum fyrsta föstudegi á aðventunni. </p> <p>Stærstu fréttir þessarar viku eru án efa ráðherraskiptin, en á mánudag tók Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/11/29/Thordis-Kolbrun-tekin-vid-lyklavoldum-i-utanrikisraduneytinu/">við lyklavöldum í utanríkisráðuneytinu</a> úr hendi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar. Guðlaugur Þór gleymdi að vísu næstum því að afhenda sjálft lyklaspjaldið, eins og farið var yfir í <a href="https://www.visir.is/g/20212189317d/gleymdi-ad-afhenda-thordisi-kolbrunu-lyklaspjaldid">skemmtilegri frétt á Vísi</a> við tilefnið. </p> <p>Þórdís Kolbrún er fjórða konan til að gegna embætti utanríkisráðherra og jafnframt yngsti utanríkisráðherra Íslands frá upphafi.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f4739425526080677&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="545" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Það má með sanni segja að Þórdís Kolbrún hafi lent á hlaupum í embætti, en sama dag og hún tók við lyklunum flaug hún út til Riga til þess að taka þátt í tveggja daga utanríkisráðherrafundi Atlantshafsbandalagsins. „Ég lagði áherslu á<span>&nbsp; </span>öryggismál í Evrópu og á Norður-Atlantshafi og sameiginlegar skuldbindingar bandalagsríkja. Eins að bandalagið þurfi að bregðast við öryggisáskorunum vegna loftslagsbreytinga og vera virkur samráðsvettvangur um afvopnunarmál. Þá er brýnt að jafnréttissjónarmið og málefni kvenna, friðar og öryggis verði í hávegum höfð, ásamt þeim sameiginlegu gildum og samstöðunni sem bandalagið stendur fyrir,“ sagði Þórdís Kolbrún utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra meðal annars að fundi loknum.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f4745931442096752&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="812" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Á samfélagsmiðlum sögðum við einnig frá því að í tilefni fundar Atlantshafsbandalagsins heimsótti Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri bandalagsins, fjölþjóðaliðið í Lettlandi þar sem Ísland er meðal þátttökuþjóða.</p> &nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f4742633465759883&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="761" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Frá Riga flaug ráðherra yfir til Stokkhólms til að <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/03/Thordis-Kolbrun-arettadi-sameiginlegar-skuldbindingar-OSE-rikjanna/">sækja ráðherrafund Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu</a> (ÖSE). Í ræðu sinni lagði hún áherslu á að þátttökuríkin 57 virtu sameiginlegar skuldbindingar og tækju saman höndum um að vinna að friði og stöðugleika þar sem blikur væru á lofti víða í álfunni. Hún benti á að stöðugleiki landamæra, friðsamleg úrlausn deilumála, og vernd mannfrelsis og mannréttinda væru grundvöllur stofnunarinnar.</p> <p>Í Stokkhólmi notaði Þórdís Kolbrún tækifærið og <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/02/Loftferdasamningur-vid-Ukrainu-undirritadur/">undirritaði loftferðasamning Íslands og Úkraínu</a>. Um er að ræða fyrsta milliríkjasamning sem hún skrifar undir í embætti utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra. „Loftferðasamningar eru meðal þeirra mikilvægu viðskiptasamninga sem tryggja flutninga til og frá Íslandi, auk þess að greiða aðgang íslenskra flugrekenda að alþjóðamörkuðum,“ sagði Þórdís Kolbrún, en hún undirritaði samninginn ásamt Dmytro Kuleba, utanríkisráðherra Úkraínu.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Very pleased to have signed an Air Services Agreement <a href="https://twitter.com/hashtag/ASA?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ASA</a> ✈️ between Iceland 🇮🇸 and <a href="https://twitter.com/hashtag/Ukraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Ukraine</a> 🇺🇦 with <a href="https://twitter.com/DmytroKuleba?ref_src=twsrc%5etfw">@DmytroKuleba</a> in <a href="https://twitter.com/hashtag/Stockholm?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Stockholm</a> today. I hope this paves the way for stronger relationship between our two countries, e.g. in the fields of <a href="https://twitter.com/hashtag/tourism?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#tourism</a> and <a href="https://twitter.com/hashtag/trade?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#trade</a>. <a href="https://t.co/K4BWHOIxpO">pic.twitter.com/K4BWHOIxpO</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1466415827977125890?ref_src=twsrc%5etfw">December 2, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þórdís Kolbrún átti auk þess alls sjö tvíhliða fundi samhliða ráðherrafundunum í Riga og Stokkhólmi, með utanríkisráðherrum Belgíu, Litháen, Spánar, Póllands, Aserbaísjan og Úkraínu, auk þess sem hún fundaði með evrópumálaráðherra Írlands. Eins og sjá má á samantekt ráðherra á Twitter voru tvíhliða samskipti ríkjanna og málefni líðandi stundar í alþjóðapólitík efst á baugi á fundunum.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">So pleased that my first bilateral meeting as the Foreign Minister of Iceland 🇮🇸 was with <a href="https://twitter.com/Sophie_Wilmes?ref_src=twsrc%5etfw">@Sophie_Wilmes</a> 🇧🇪 at the <a href="https://twitter.com/NATO?ref_src=twsrc%5etfw">@NATO</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/ForMin?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ForMin</a> in <a href="https://twitter.com/hashtag/Riga?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Riga</a>. Very constructive talks on <a href="https://twitter.com/hashtag/sustainable?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#sustainable</a> energy, <a href="https://twitter.com/hashtag/EEA?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#EEA</a> &amp; <a href="https://twitter.com/hashtag/humanrights?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#humanrights</a>. Looking forward to enhancing the relationship btw our countries further. <a href="https://t.co/m2yAFTpUiX">pic.twitter.com/m2yAFTpUiX</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1466055287517941761?ref_src=twsrc%5etfw">December 1, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thank you for our important meeting in <a href="https://twitter.com/hashtag/Riga?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Riga</a> <a href="https://twitter.com/GLandsbergis?ref_src=twsrc%5etfw">@GLandsbergis</a>. Range of pressing issues on the agenda, esp the situation at the <a href="https://twitter.com/hashtag/Belarus?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Belarus</a> border but also <a href="https://twitter.com/hashtag/EEA?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#EEA</a> matters and the bilateral relationship btw 🇱🇹 and 🇮🇸. Looking foward to making it even stronger. <a href="https://t.co/psoHX8nZUG">pic.twitter.com/psoHX8nZUG</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1466056598913052675?ref_src=twsrc%5etfw">December 1, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Met with FM <a href="https://twitter.com/RauZbigniew?ref_src=twsrc%5etfw">@RauZbigniew</a> on the margins of <a href="https://twitter.com/NATO?ref_src=twsrc%5etfw">@NATO</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/ForMin?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ForMin</a> meeting in <a href="https://twitter.com/hashtag/Riga?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Riga</a>. Iceland🇮🇸 and Poland🇵🇱 enjoy a very important relationship and we discussed <a href="https://twitter.com/hashtag/HumanRights?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HumanRights</a>, the <a href="https://twitter.com/hashtag/EEAGrants?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#EEAGrants</a> and deepening our collaboration even further e.g. in the fields of <a href="https://twitter.com/hashtag/Health?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Health</a>, <a href="https://twitter.com/hashtag/Culture?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Culture</a> and <a href="https://twitter.com/hashtag/Energy?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Energy</a> <a href="https://t.co/Qr3a6HHrcb">pic.twitter.com/Qr3a6HHrcb</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1466057972409376771?ref_src=twsrc%5etfw">December 1, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Pleasure to meet with FM <a href="https://twitter.com/jmalbares?ref_src=twsrc%5etfw">@jmalbares</a> yesterday 🇪🇸. One thing Iceland and Spain have in common are our recent volcanic eruptions 🌋 and 🇮🇸 has provided technical assistance reg. the eruption in <a href="https://twitter.com/hashtag/LaPalma?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#LaPalma</a>. We also had good discussions on <a href="https://twitter.com/hashtag/HumanRights?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HumanRights</a>, <a href="https://twitter.com/hashtag/GenderEquality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#GenderEquality</a> and the <a href="https://twitter.com/hashtag/Climate?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Climate</a> <a href="https://t.co/jvbRUo0iMR">pic.twitter.com/jvbRUo0iMR</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1466058496584171521?ref_src=twsrc%5etfw">December 1, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Great meeting with 🇮🇪 <a href="https://twitter.com/ThomasByrneTD?ref_src=twsrc%5etfw">@ThomasByrneTD</a> today. We discussed Ireland’s new <a href="https://twitter.com/hashtag/Nordic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordic</a> region strategy and the deep historical links between our two countries 🇮🇪🇮🇸. The Arctic, <a href="https://twitter.com/hashtag/EEA?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#EEA</a> agreement, <a href="https://twitter.com/coe?ref_src=twsrc%5etfw">@COE</a> and <a href="https://twitter.com/hashtag/HumanRights?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HumanRights</a> also on the agenda. <a href="https://t.co/ONTXR3KM95">pic.twitter.com/ONTXR3KM95</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1466527322735996928?ref_src=twsrc%5etfw">December 2, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Good to meet 🇦🇿 <a href="https://twitter.com/bayramov_jeyhun?ref_src=twsrc%5etfw">@bayramov_jeyhun</a> in <a href="https://twitter.com/hashtag/Stockholm?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Stockholm</a> today and discuss various topics, incl possible collaboration in the field of <a href="https://twitter.com/hashtag/RenewableEnergy?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#RenewableEnergy</a> and the important role of <a href="https://twitter.com/hashtag/OSCE?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#OSCE</a> in promoting <a href="https://twitter.com/hashtag/stability?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#stability</a> and <a href="https://twitter.com/hashtag/security?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#security</a> in the region. <a href="https://t.co/qwEOWA6OgD">pic.twitter.com/qwEOWA6OgD</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1466527765830815748?ref_src=twsrc%5etfw">December 2, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Það hefur einnig verið nóg um að vera hjá sendiskrifstofum okkar í vikunni. </p> <p>Í Genf lauk Ísland, ásamt fjölda aðildarríkja alþjóðaviðskiptastofnunarinnar WTO, við nýtt samkomulag að samræmingu regluverks þjónustuviðskipta. Harald Aspelund, fastafulltrúi Íslands, fagnaði samkomulaginu og sagði jafnréttisákvæði þess undirstrika hversu mikilvægt sé að ábati þjónustuviðskipta dreifist jafnt milli karla og kvenna.</p> &nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f4751516578204905&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="761" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Færsla sendiráðs Íslands Í Moskvu, um sýningu Ragnars Kjartanssonar, Santa Barbara – A Living Sculpture, <a href="https://www.mbl.is/folk/frettir/2021/12/01/putin_heimsotti_syningu_ragnars_i_moskvu/">vakti töluverða athygli í vikunni</a> fyrir þær sakir að sjálfur Vladimí Pútín forseti Rússlands heimsótti sýninguna á miðvikudag, en formleg opnun verður laugardaginn 4. desember. Í tilefni af sýningunni komu aðstandendur hennar og nokkrir gestir saman í sendiráðinu í Moskvu í boði Árna Þórs Sigurðssonar sendiherra.</p> &nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMoscow%2fposts%2f4528978820515207&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="640" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Fleiri loftferðasamningar voru undirritaðir í vikunni en þann 29. nóvember undirritaði Helga Hauksdóttir, sendiherra Íslands í Danmörku, loftferðasamning Íslands og Mexíkó ásamt Carlos Pujalte Piñeiro, sendiherra Mexíkó gagnvart Íslandi með aðsetur í Danmörku.</p> &nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f4741907505832479&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="850" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá bauð Helga Hauksdóttir á sunnudag aðilum í tónlistar- og kvikmyndageiranum í samvinnu við Record in Iceland, Film in Iceland og Vision Denmark til <a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/4500137443357006">kynningarmóttöku í sendiráðsbústaðnum</a>, þar sem Ísland var kynnt sem ákjósanlegur staður fyrir kvikmyndatökur og tónlistarupptökur. </p> <p>Í London stóð sendiráðið einnig fyrir viðburði með Record in Iceland. </p> &nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2f4901778099834464&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="812" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><a href="https://www.facebook.com/IcelandinMalawi/posts/1733319500198263">Í Malaví</a> slógust fulltrúar Íslands í för með Mannfjöldasjóði Sameinuðu þjóðanna (UNFPA) til TA Makanjira í Mangochi héraði þar sem yfirvöldum var afhent nýendurgert dómshús, sem var endurgert með stuðningi Íslands. Dómshúsið færir réttarþjónustu nær fólkinu í samfélaginu, en það þurfti áður að ferðast yfir hundrað kílómetra til þess að fá aðgang að réttarþjónustu. </p> <p><a href="https://www.facebook.com/IcelandinParis/posts/4654124127977259">Í París</a> stóð sendiráð Íslands fyrir kynningu á útgáfu á Egils sögu sem nýverið var gefin út í Frakklandi í franskri þýðingu Torfa H. Tulinius, prófessors við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. <span></span></p> <p>Guðni Bragason, sendiherra Íslands í Nýju Delí, <a href="https://www.facebook.com/IcelandinIndia/posts/1792835234238494">tók þátt í íslenskri kvikmyndahátíð í Chennai</a> borg í Indlandi í síðustu viku. Á meðal kvikmynda sem sýndar voru á hátíðinni voru Bergmál eftir Rúnar Rúnarsson, Hvítur, hvítur dagur eftir Hlyn Pálmason og Héraðið eftir Grím Hákonarson. Í ávarpi sínu benti sendiherrann meðal annars á að þetta væri fyrsti íslenski menningarviðburðurinn í Indlandi frá því heimsfaraldur COVID-19 hófst. </p> <p>Í Washington stóð sendiráð Ísland fyrir viðburði til heiðurs Jessicu Stern sem fyrr á þessu ári var tilnefnd af Joe Biden forseta Bandaríkjanna til að gegna embætti sérstaks erindreki í málefnum hinsegin fólks. </p> &nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUS%2fposts%2f4978866958813561&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="793" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Bergdís Ellertsdóttir, sendiherra Íslands í Washington, tók einnig þátt í fjarfundi um norræna viðskiptamódelið og hvað Bandaríkin geti lært af Norðurlöndunum. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Amb. <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> delivering concluding remarks at a webinar on The <a href="https://twitter.com/hashtag/Nordic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordic</a> model for competitive economies: What’s in it for the US?” organized by the <a href="https://twitter.com/hashtag/Nordic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordic</a> Embassies in 🇺🇸 in coop. with <a href="https://twitter.com/BPC_Bipartisan?ref_src=twsrc%5etfw">@BPC_Bipartisan</a> and <a href="https://twitter.com/NordicCenterUCB?ref_src=twsrc%5etfw">@NordicCenterUCB</a>. Interesting discussions and great panelists <a href="https://t.co/CVI9c7J4Oj">pic.twitter.com/CVI9c7J4Oj</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1466098849160781825?ref_src=twsrc%5etfw">December 1, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Jörundur Valtýsson, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York, tók þátt í fundi um kynbundið ofbeldi á fimmtudag. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Ending violence against women &amp; girls: priority for 🇮🇸, both at home &amp; abroad. Women’s economic empowerment + addressing harmful gender norms are🔑 to end <a href="https://twitter.com/hashtag/GBV?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#GBV</a> <br /> <br /> 🇮🇸PR <a href="https://twitter.com/jvaltysson?ref_src=twsrc%5etfw">@JValtysson</a> at meeting of <a href="https://twitter.com/UN?ref_src=twsrc%5etfw">@UN</a> Group of Friends - Elimination of Violence against Women&amp;Girls<a href="https://twitter.com/hashtag/GenerationEquality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#GenerationEquality</a> <a href="https://t.co/gVo20ItU0c">pic.twitter.com/gVo20ItU0c</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1466523914721542146?ref_src=twsrc%5etfw">December 2, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá tók Pétur Ásgeirsson sendiherra þátt í fundi Norðurskautsráðsins í Salekhard í Rússlandi í vikunni.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Refreshing to meet with <a href="https://twitter.com/ArcticCouncil?ref_src=twsrc%5etfw">@ArcticCouncil</a> colleagues in <a href="https://twitter.com/hashtag/Salekhard?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Salekhard</a> ❄️ <br /> Meeting in person &amp; an excellent host promotes efficiency, not forgetting the effects of fabulous catering… <a href="https://t.co/nbbEIs5BgQ">pic.twitter.com/nbbEIs5BgQ</a></p> — MFA Iceland Arctic (@IcelandArctic) <a href="https://twitter.com/IcelandArctic/status/1465627146307743745?ref_src=twsrc%5etfw">November 30, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Á mánudag í næstu viku tekur ráðherra þátt í OECD Development Center fundi. Hún mun flytja ávarp á Nordica á miðvikudag í tilefni Alþjóðadags viðskiptalífsins og á miðvikudag tekur hún einnig þátt í áheitaráðstefnu Neyðarsjóðs Sameinuðu þjóðanna (CERF).</p> <p>Fleira var það ekki. Minnum á <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/">Heimsljós</a>. </p> <p>Bestu kveðjur frá upplýsingadeild.</p>
26.11.2021Blá ör til hægriFöstudagspósturinn 26. nóvember 2021<p><span>Heil og sæl!</span></p> <p><span>Við færum ykkur hér það helsta sem hefur drifið á daga utanríkisþjónustunnar í vikunni.</span></p> <p><span>Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra hefur haft í nógu að snúast þrátt fyrir að hafa þurft að fara í <a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10158310749492023">sóttkví</a> í byrjun vikunnar.</span></p> <p><span>Í gær stakk hann niður penna og ritaði <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2021/11/25/Uppraetum-kynbundid-ofbeldi/">grein í Fréttablaðið</a>&nbsp;undir fyrirsögninni „Upprætum kynbundið ofbeldi“&nbsp;í tilefni af 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi sem hófst í gær, 25. nóvember, sem jafnframt er alþjóðlegur baráttudagur gegn ofbeldi gagnvart konum.</span></p> <p><span>Í greininni bendir ráðherra á að kynbundið ofbeldi hafi aukist í yfirstandandi heimsfaraldri og við því sé mikilvægt að sporna:</span></p> <p><span>„Sterk staða Íslands á sviði jafnréttismála í alþjóðlegu samhengi er tækifæri til að gegna leiðandi hlutverki á alþjóðavettvangi. Í því samhengi er mikilvægt að styðja við jafnréttisstarf innanlands og að Ísland leggi sitt af mörkum á heimsvísu,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson í grein sinni.</span></p> <p><span><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/11/25/Rodagyllt-raduneyti-og-sendiskrifstofur/">Utanríkisráðuneytið og fjölmargar sendiskrifstofur</a> Íslands erlendis hafa verið lýstar upp með roðagylltum lit í tilefni af átakinu sem lýkur á mannréttindadegi Sameinuðu þjóðanna 10. desember.&nbsp;Aðgerðin er táknræn fyrir von og bjarta framtíð kvenna og stúlkna án ofbeldis.<br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f4729077303782166&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="788" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Átakið á Facebook síðu utanríkisráðuneytisins"></iframe> <br /> </span></p> <p><span>Á þriðjudag <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/11/24/Gudlaugur-Thor-styrdi-fundi-med-EFTA-nefndum/">stýrði ráðherra fundi EFTA-ríkjanna</a>&nbsp;með þingmannanefnd og ráðgjafarnefnd EFTA sem fram fór í Brussel. Guðlaugur Þór tók þátt í fundinum með fjarfundarbúnaði og fór í máli sínu yfir áhersluatriði sögulegrar formennsku Íslands í EFTA-samstarfinu en um er að ræða fyrsta skiptið þar sem tímabil formennskuríkis er eitt ár.</span></p> <p><span>Daginn eftir fundaði EES-ráðið þar sem samstarf ríkja Evrópska efnahagssvæðisins til að tryggja lykilaðföng og hraðari græn umskipti og stafræna þróun voru meðal umræðuefna.</span></p> <p><span>Í tilefni af fundinum áréttaði Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra mikilvægt hlutverk atvinnulífsins við að skapa grænar lausnir.</span></p> <p><span>„Aðgerðir til að efla öryggi aðfanga eiga að miða að því að fjölga valkostum í aðfangaöflun, frekar en að reisa múra. Þegar kemur að grænum umskiptum og stafrænni þróun er lykilatriði að leysa úr læðingi hugvit og nýsköpun, ekki síst varðandi grænar lausnir. Hlutverk atvinnulífsins og þær lausnir sem fyrirtæki þróa verða lykillinn að því að takast á við loftslagsvanda og tryggja lífskjör sem aftur skapar sátt um umbreytinguna,“ sagði Guðlaugur Þór. Kristján Andri Stefánsson, sendiherra Íslands í Brussel, fór fyrir sendinefnd Íslands í fjarveru utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra.<br /> <br /> Sendiskrifstofur okkar hafa margar hverjar birt skemmtilegar myndir af húsakynnum sínum í tilefni fyrrnefnds átaks. Þær má sjá hér að neðan.<br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2f4499676886736395&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="604" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Af Facebook síðu sendiráðs Íslands í Kaupmannahöfn"></iframe> <br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNuuk%2fposts%2f5424670780883501&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="794" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Af Facebook síðu aðalræðisskrifstofu Íslands í Nuuk"></iframe> <br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2f4923158174413074&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="688" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Af Facebook síðu sendiráðs Íslands í Tókýó"></iframe> <br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2f2752227221587795&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="827" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Af Facebook síðu aðalræðisskrifstofu Íslands í Þórshöfn"></iframe> <br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2f2050896361727286&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="788" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Af Facebook síðu sendiráðs Íslands í Berlín"></iframe></span></p> <p><span><br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2f1730101030520110&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="548" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Af Facebook síðu sendiráðs Íslands í Lilongwe"></iframe> <br /> </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">On the International Day for Elimination of Violence against Women, the Embassies of <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> &amp; <a href="https://twitter.com/hashtag/Estonia?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Estonia</a> were illuminated in an orange glow. Join in supporting the <a href="https://twitter.com/hashtag/OrangeTheWorld?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#OrangeTheWorld</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/16DaysofActivism?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#16DaysofActivism</a> End all forms of violence against women &amp; girls <a href="https://t.co/MXl9hiQW35">https://t.co/MXl9hiQW35</a> <a href="https://t.co/wl2oBY7u21">pic.twitter.com/wl2oBY7u21</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1464114273626509312?ref_src=twsrc%5etfw">November 26, 2021</a></blockquote> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The residence of ambassador of Iceland 🇮🇸 <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> in DC is bathed in orange light🟠on the occasion of international day for the elimination of <a href="https://twitter.com/hashtag/ViolenceAgainstWomen?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ViolenceAgainstWomen</a> on 25 November and <a href="https://twitter.com/hashtag/16days?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#16days</a> of activism against gender based violence <a href="https://twitter.com/hashtag/orangetheworld?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#orangetheworld</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/endVAW?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#endVAW</a> <a href="https://t.co/oktGJneNr5">pic.twitter.com/oktGJneNr5</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1463195855620616195?ref_src=twsrc%5etfw">November 23, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> Á vikulegum fundi fastaráðs Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu sem fram fór með fjarfundarsniði í gær, þann 25. nóvember, skartaði Kristín A. Árnadóttir, fastafulltrúi í Vín, að sjálfsögðu appelsínugulu. Kristín tók til máls á fundinum og ítrekaði mikilvægi Istanbúlsamningsins og annarra alþjóðlegra og svæðisbundinna samninga um kynjajafnrétti til að binda enda á ofbeldi gegn konum.<br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f4729494453740451&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="654" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Af Facebook síðu utanríkisráðuneytisins"></iframe> </p> <p>Tveggja daga fundi um aðgerðir gegn mansali á vegum Sameinuðu þjóðanna lauk síðla gærdags í New York. Jörundur Valtýsson, fastafulltrúi Íslands hjá SÞ, hélt ræðu Íslands og greindi meðal annars frá aðgerðaráætlun og lagabreytingum heima fyrir, auk þess að leggja áherslu á gildi alþjóðasamvinnu í baráttunni gegn mansali þar sem konur og stúlkur eru iðulega helstu fórnarlömb og þolendur.“ <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/fastanefnd-islands-hja-sameinudu-thjodunum/raedur/stok-raeda/2021/11/23/Statement-at-the-Global-Action-Plan-against-Trafficking-in-Persons-General-Assembly-High-Level-Meeting/?fbclid=IwAR3HU7jZUvkcuHbaVII-LhOUqjRY5PljMahM3E5C7wMft3YfCviWGyyAbVo">Ræðuna má lesa á stjórnarráðsvefnum.</a><br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f4722272607795969&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="578" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <br /> <br /> <br /> <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4709507022405861">Í Genf</a>&nbsp;var framkvæmdastjóri WTO, Dr. Ngozi Okonjo-Iweala, heiðursgestur á hádegisverðarfundi sendiráðsbústað fastafulltrúa Íslands. Ísland leggur áherslu á jafnrétti kynjanna í viðskiptum og leiðir, ásamt Botswana og El Salvador, starf Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) í jafnréttismálum. Á fundinum var fjallað um&nbsp; drög að yfirlýsingu ráðherra um málið.&nbsp;</p> <p><a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/2043923852424537">Í Berlín</a>&nbsp;hélt Friðrik Larsen frá íslenska markaðssetningarfyrirtækinu Brandr kynningu á starfsemi fyrirtækisins fyrir aðilum innan viðskiptageirans í Þýskalandi í sameiginlegu húsnæði norrænu sendiráðanna. Sendiherra María Erla Marelsdóttir bauð gesti velkomna, en tilefni kynningarinnar var að fyrirtækið hóf nýlega starfsemi í Þýskalandi.</p> <p>Í dag tendraði svo sendiherra Íslands í Berlín María Erla Marelsdóttir jólatréð sem stendur á torginu milli norrænu sendiráðanna í Berlín. Eftir það gátu starfsmenn sendiráðanna notið jólatónlistar frá öllum Norðurlöndunum.<br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fvideos%2f416257150172652%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560&%3bt=0" width="560" height="314" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Frá tendrun jólatrésin"></iframe> </p> <p>Í Kaupmannahöfn var nóg um að vera í vikunni. Á miðvikudag bauð Helga Hauksdóttir sendiherra&nbsp; íslenskum og dönskum aðilum til móttöku í sendiherrabústaðnum í samstarfi við Business Iceland- Green by Iceland í þeim tilgangi að kynna og leiða saman þessa aðila. Viðburðurinn var vel heppnaður og standa vonir til að þar hafi skapast sambönd sem munu leiða gott af sér.<br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2f4497283276975756&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="788" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Þá bauð hún aðilum í tónlistar- og kvikmyndageiranum í samvinnu við Record in Iceland, Film in Iceland og Vision Denmark til <a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/4500137443357006">kynningarmóttöku í sendiráðsbústaðnum</a>&nbsp;í gær. Film in Iceland er verkefni á vegum Íslandsstofu sem hefur í um tvo áratugi kynnt Ísland fyrir erlendum kvikmyndaframleiðendum sem ákjósanlegan stað fyrir kvikmyndatökur og með því leitt til fjölmargra tækifæra, starfa, sérþekkingu á sviði kvikmyndagerðar og athygli á landinu sem áfangastað. Nánar um það hér.</p> <p>Í London komu <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUK/posts/4872203376125270">kjörræðismenn til fundar í sendiráðið</a>&nbsp;þar sem helstu viðfangsefni þeirra voru rædd.</p> <p>Á dögunum lauk Katrina Forberg liðsforingjanámi við breska herskólann Sandhurst fyrst Íslendinga og var veitt viðurkenning fyrir besta árangur erlendra nema. Sturla Sigurjónsson, sendiherra, var viðstaddur hefðbundna og tilkomumikla útskriftarathöfn.<br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2f4864548940224047&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="726" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/11/22/Sendiherra-heimsaekir-Wadia-joklarannsoknarstofnunina/">Á Indlandi</a> heimsótti Guðni Bragason sendiherra Wadia-stofnunina (Wadia Institute of Himalayan Geology) í Dehradun á dögunum. Um er að ræða helstu vísindastofnun í jarðfræði Himalajafjalla og landsins í kring</p> <p>Ingibjörg Davíðsdóttir, sendiherra Íslands í Osló, í samvinnu við Film in Iceland, Oslo Film Commission, Music Norway og Record in Iceland, bauð aðilum í kvikmynda- og tónlistargeiranum til kynningar um samvinnu á sviði tónlistar- og kvikmyndaupptöku í embættisbústað Íslands í gær.&nbsp;<br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2f4570114733103150&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="764" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <br /> <br /> <br /> Þá var íslenskum og norskum aðilum og fyrirtækjum boðið í<a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/4564170087030948"> móttöku í embættisbústaðinn í Osló</a> í samstarfi við Business Iceland - Green by Iceland - Nordic Energy Research og Norsk íslenska viðskiptaráðið NIH.&nbsp;</p> <p>Auk þess sagði sendiráðið í Osló, sem jafnframt er sendiráð Íslands gagnvart Grikklandi, frá <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/4576367825811174">ársfundi Uppbyggingarsjóðs EES í Aþenu</a>&nbsp;sem fram fór nýverið. Karí Jónsdóttir staðgengill sendiherra þátt í fundinum fyrir hönd sendiráðsins. Á fundinum var farið yfir þau fjölmörgu og ólíku verkefni sjóðsins í Grikklandi, nokkur verkefni heimsótt, staða þeirra metin og ný kynnt til sögunnar.&nbsp;</p> <p><a href="https://www.facebook.com/IcelandinParis/posts/4654124127977259">Í París</a>&nbsp;hélt sendiherra Íslands viðburð í tilefni af útgáfu á nýrri þýðingu á Egilssögu yfir á frönsku, sem unnin er af Torfa Tulinius í samstarfi við Palomu Desoille-Cadiot þýðanda og starfsmann sendiráðsins í París. Fyrr í vikunni hafði Torfi haldið <a href="https://www.facebook.com/IcelandinParis/posts/4647510741971931">fyrirlestur um Íslendingasögurnar</a>&nbsp;í hinni virtu miðstöð Collège de France sem stofnuð var árið 1530.&nbsp;</p> <p>Þá sátu fulltrúar fastanefndar í París fyrsta fund framkvæmdastjórnar eftir stjórnarkjör og hlaut Ísland þar kjör í stjórnarnefnd UNESCO sem fjallar um mannréttindamál í málaflokkum á ábyrgðarsviði stofnunarinnar.&nbsp;<br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f4729326630423900&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="616" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <br /> <br /> <br /> Íslendingasögurnar voru einnig á dagskrá í Helsinki:</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The <a href="https://twitter.com/hashtag/IcelandicSagas?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IcelandicSagas</a> remain a constant source of inspiration and academic research as evident in today´s <a href="https://twitter.com/helsinkiuni?ref_src=twsrc%5etfw">@helsinkiuni</a> conference "Sagalitteraturen i genusperspektiv" 📚Congrats to organizers and thanks to all speakers for yesterday´s visit to the Embassy <a href="https://t.co/6JOs5GoMwo">pic.twitter.com/6JOs5GoMwo</a></p> — Auðunn Atlason (@audunnatla) <a href="https://twitter.com/audunnatla/status/1464244051235033090?ref_src=twsrc%5etfw">November 26, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> Í Kína fór svo fram hliðarviðburður í tengslum við Heimsþing kvenleiðtoga. Við bendum svo að sjálfsögðu á fréttaveitu sendiráðsins <a href="https://www.government.is/default.aspx?pageid=60f0ca1a-7f6e-4f66-a11d-e8bdfbc7ee3a">hér</a>.<br /> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/hashtag/WomenLeaders?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#WomenLeaders</a> in 🇨🇳 discuss <a href="https://twitter.com/hashtag/UNSustainableDevelopmentGoals?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNSustainableDevelopmentGoals</a> &amp; enrich <a href="https://twitter.com/hashtag/ReykjavikGlobalForum?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ReykjavikGlobalForum</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/ReykjavikManual?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ReykjavikManual</a> at <a href="https://twitter.com/hashtag/ReykjavikConversation?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ReykjavikConversation</a> Embassy of <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🇮🇸 Beijing <a href="https://t.co/yV4x0nH63U">https://t.co/yV4x0nH63U</a> <a href="https://t.co/iG5ZeDs1y5">https://t.co/iG5ZeDs1y5</a> <a href="https://t.co/5niMss65HU">https://t.co/5niMss65HU</a> <a href="https://twitter.com/WomenLeadersGF?ref_src=twsrc%5etfw">@WomenLeadersGF</a> <a href="https://twitter.com/WPLeadersOrg?ref_src=twsrc%5etfw">@WPLeadersOrg</a> <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/DbOLEBpmkm">pic.twitter.com/DbOLEBpmkm</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1463851804429594629?ref_src=twsrc%5etfw">November 25, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Við endum svo þennan póst á pylsupartíi í Kanada!</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">We did a "Pylsur Party" (Icelandic hot dogs) last week<br /> <br /> Instructions:<br /> 1. Fried and raw onion and ketchup into the bun<br /> 2. The hot dog on top <br /> 3. On each site of the hot dog remúlaði (remoulade) and Vals tómatssósa (ketchup)<br /> 4. Enjoy <a href="https://t.co/LMQjjIqrD8">pic.twitter.com/LMQjjIqrD8</a></p> — Hlynur Gudjonsson (@HlynurGudjons) <a href="https://twitter.com/HlynurGudjons/status/1462109163450998792?ref_src=twsrc%5etfw">November 20, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Bestu kveðjur frá upplýsingadeild.</p>
19.11.2021Blá ör til hægriFöstudagspósturinn 19. nóvember 2021<p>Heil og sæl.</p> <p>Vikan sem nú er að líða hefur verið afar viðburðarík.</p> <p>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/11/17/Island-kjorid-i-framkvaemdastjorn-UNESCO/">miðvikudag</a> var Ísland kjörið í framkvæmdastjórn Mennta-, vísinda og menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) með yfirgnæfandi stuðningi á aðalráðstefnu stofnunarinnar í París. Ísland hlaut flest atkvæði í kosningunni, eða 168 en 178 ríki greiddu atkvæði.</p> <p>Óhætt er að segja að það séu frábærar fréttir, líkt og Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, sagði á Facebook-síðu sinni:</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fposts%2f10158301700967023&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="733" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Facebook færsla utanríkisráðherra"></iframe> <p>Í dag fagnar svo Ísland 75 ára aðildarafmæli að Sameinuðu þjóðunum og hefur utanríkisráðuneytið heldur betur flaggað því á sínum miðlum.</p> <p>Í tilefni dagsins ritaði ráðherra <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2021/11/19/Sameinud-med-thjodum/">grein</a> í Fréttablaðið:</p> <p>„Í ræðu sem Thor Thors sendiherra flutti við tilefnið sagði hann hugsjónina að baki Sameinuðu þjóðunum endurspegla vel gildismat Íslendinga. Þátttakan í starfi Sameinuðu þjóðanna hefur allar götur síðan verið hornsteinn í utanríkisstefnu okkar. Ísland hefur á þessum 75 árum verið öflugur málsvari sjálfsákvörðunarréttar, virðingar fyrir alþjóðalögum, mannréttinda, jafnréttis, bættra lífsgæða og sjálfbærrar auðlindanýtingar,“ ritaði ráðherra í grein sinni.</p> <p>Ræðu Thors voru enn fremur gerð skil á vef <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/11/19/75-ara-adildarafmaeli-Islands-Hjartfolgnasta-von-mannkynsins/">ráðuneytisins</a>. Svo birtum við einnig þetta skemmtilega myndskeið í tilefni dagsins.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fvideos%2f3090504264568668%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560&%3bt=0" width="560" height="314" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Facebook færsla utanríkisráðuneytisins"></iframe> <p>Við bendum að auki á Instagram Story hjá<a href="https://www.instagram.com/utanrikisthjonustan/"> utanríkisráðuneytinu</a>&nbsp;í dag þar sem okkar fólk í fastanefnd Íslands gagnvart Sameinuðu þjóðunum fer yfir hlutina og ræðir m.a. við Thor Thors yngri.</p> <p>En það var fleira á dagskrá í vikunni.</p> <p>Í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/11/18/Utanrikisradherra-avarpadi-tengslanet-norraenna-kvenna/">gær</a> hélt Guðlaugur Þór <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/11/18/Avarp-a-fundi-Nordic-Women-Mediators/">opnunarávarp</a> á ársfundi tengslanets norrænna kvenna í friðarumleitunum og sáttamiðlun (Nordic Women Mediators Network) en fundurinn fór fram hér á landi dagana 17.-19. nóvember.</p> <p>Fyrr í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/11/16/Fyrsti-rammasamningur-Islands-vid-UNFPA-/">vikunni</a> skrifuðu svo Martin Eyjólfsson, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu, og Ib Petersen, aðstoðarframkvæmdastjóri Mannfjöldasjóðs Sameinuðu þjóðanna (UNFPA),&nbsp; undir rammasamning um stuðning Íslands við UNFPA.</p> <p>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/11/15/Norraenir-throunarsamvinnuradherrar-raeddu-astandid-i-Ethiopiu/">mánudag</a> hittust þróunarsamvinnuráðherrar Norðurlanda á fjarfundi til að ræða stöðuna í Eþíópíu. Ráðherrarnir lögðu áherslu á mikilvægi þess að mannúðaraðstoð næði til bágstaddra og að pólitískra lausna væri leitað. María Mjöll Jónsdóttir, skrifstofustjóri alþjóða- og þróunarsamvinnuskrifstofu utanríkisráðuneytisins, tók þátt í fundinum fyrir hönd Íslands.</p> <p>Þá birtum við í dag <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4707177409305489">færslu</a> um útskrift úr Jarðhitaskóla GRÓ þar sem 25 nemendur af 14 þjóðernum útskrifuðust.</p> <p>En þá að sendiskrifstofunum.</p> <p>Í Malaví vakti það athygli er sendiráð Íslands þar í landi afhenti 570 reiðhjól til allra heilbrigðisfulltrúa í Mangochi-héraði. Sagt var frá þessu í <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2021/11/17/Allir-heilbrigdisfulltruar-i-Mangochi-a-nyjum-reidhjolum/">Heimsljósi</a> og þá birtist einnig frétt um málið í <a href="https://www.frettabladid.is/frettir/sendirad-islands-gaf-heilbrigdisstarfsfolki-i-malavi-hundrud-reidhjola/">Fréttablaðinu</a> í dag.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2f1724906071039606&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="632" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Facebook færsla sendiráðs í Malaví"></iframe> <p>Inga Dóra Pétursdóttir, forstöðumaður sendiráðsins í Malaví, sést hér prófa einn fákanna í mikili stemningu:</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Here is my attempt at riding one of the 570 push bikes we are handing over to Mangochi District Council this morning 😂😂 <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://twitter.com/IcelandDevCoop?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandDevCoop</a> <a href="https://t.co/dc73IcLpYL">pic.twitter.com/dc73IcLpYL</a></p> — Inga Petursdottir (@IngaDoraP) <a href="https://twitter.com/IngaDoraP/status/1460545683556126722?ref_src=twsrc%5etfw">November 16, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8" title="Twitter færsla Ingu Dóru í Malaví"></script> <p>Nemendur í íslensku við háskólann í Helsinki heimsóttu Auðunn Atlason sendiherra í bústað hans þar í borg. Þar fóru einnig fram <a href="https://www.facebook.com/IcelandinFI/posts/4735470053186786">umræður</a> um íslenskar bókmenntir í vikunni þar sem þýðingar Tapio Koivukari á verkum Jóns Kalmans Stefánssonar rithöfundar og Sigurðar Pálssonar skálds voru til umræðu.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2f4742191272514664&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="542" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Facebook færsla sendiráðsins í Helsinki"></iframe> <p>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/11/18/Heimsokn-til-Uttarakhand-fylkis/">Indlandi</a> voru endurnýjanlegir orkugjafar og nýting þeirra megin umræðuefnið í heimsókn Guðna Bragasonar sendiherra til Uttarakhand-fylkis, sem liggur við rætur Himalayafjalla, 11. – 13. nóvember 2021. Sendiherra átti fund með Pushkar Sing Dhami forsætisráðherra Uttarakhand-fylkis 12. nóvember í höfuðborginni Dehradun. Viðstaddir voru einnig menntamála- og ferðamálaráðherra fylkisins, en af hálfu sendiráðsins Sigþór Hilmisson staðgengill sendiherra og Rahul Chongtham viðskiptafulltrúi. </p> <p>Í París hefur okkar fólku vitanlega haft í nógu að snúast vegna framboðs Íslands til framkvæmdastjórnar Unesco og hamingjuóskunum hefur rignt inn.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">A big thank you to all delegations that supported our <a href="https://twitter.com/hashtag/IcelandUNESCO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IcelandUNESCO</a> candidacy at the <a href="https://twitter.com/hashtag/unescoGC?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#unescoGC</a> elections today 🙏 <br /> <br /> We work closely with other <a href="https://twitter.com/hashtag/Nordics?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordics</a> 🇩🇰🇫🇮🇳🇴🇸🇪 &amp; look forward to continue supporting <a href="https://twitter.com/hashtag/UNESCO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNESCO</a> along with other Member States in coming years 👉<a href="https://t.co/DTKYlk2yYl">https://t.co/DTKYlk2yYl</a> <a href="https://t.co/MA2JA82P6O">https://t.co/MA2JA82P6O</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1461108632574210060?ref_src=twsrc%5etfw">November 17, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8" title="Twitter færsla sendiráðs í París"></script> <p>Í Osló sótti Ingibjörg Davíðsdóttir sendiherra <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/4550670431714247">upplýsingafund</a> norskra ráðamanna fyrir erlenda sendiherra þar í borg nýverið. Utanríkisráðherrann Anniken Huitfeldt og þróunarmálaráðherrann Anne Beathe Tvinnereim, sem jafnframt er samstarfsráðherra Norðurlanda, fóru yfir helstu áherslur nýrrar ríkisstjórnar Noregs í utanríkis- og þróunarmálum.</p> <p>Þá fékk hún einnig það skemmtilega verkefni í hendurnar að sækja heim Norðmanninn Jacob Bull-Berg og veita viðtöku dýrmætri gjöf sem hann óskaði að gefa íslensku þjóðinni tilbaka. Hann hafði í fórum sínum forkunnarfagra rúmfjöl sem langamma hans fékk að gjöf í lok 19. aldar. Afar skemmtilegt! Nánar um það hér:</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2f4546487488799208&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="759" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Facebook færsla sendiráðsins í Osló"></iframe> <p>Í Stokkhólmi tóku sendiherrar Norðurlanda þar í borg þátt í fundi þingmannanefndar sænska þjóðþingsins um Norðurlandaráð og norræna samvinnu í vikunni. Þar gerðu sendiherrarnir grein fyrir helstu áherslum í norrænni samvinnu og framtíðaráskorunum.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2f5090968684263918&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="624" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Facebook færsla sendiráðsins í Stokkhólmi"></iframe> <p>Í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinTorshavn/posts/2744404465703404">Færeyjum</a> var degi íslenskrar tungu gerð rækileg skil á Facebook-síðu aðalræðisskrifstofu okkar. Fjölmargar sendiskrifstofur héldu sömuleiðis upp á daginn á sínum miðlum. Í Japan var til að mynda haldin rafræn málstofa í tilefni dagsins.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">A successful online seminar on the Icelandic language on the🇮🇸 <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> language day. Arigato - takk 🙏- Manabu Miyagi teacher of Icelandic &amp; translator Shohei <a href="https://twitter.com/korigashi?ref_src=twsrc%5etfw">@korigashi</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/IcelandicLanguageDay?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IcelandicLanguageDay</a> <a href="https://t.co/7uUJ7mlp3k">pic.twitter.com/7uUJ7mlp3k</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1460900379835572228?ref_src=twsrc%5etfw">November 17, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"title="Twitter færsla Stefáns Hauks í Japan"></script> <p>Þá komu nemendur í íslensku í heimsókn í sendiráð Íslands í Peking og héldu kynningu.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Today Nov 16 we celebrated the Icelandic Language Day 🇮🇸 at the Embassy of <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> in Beijing. Special thanks to Prof Hekla &amp; her students of Icelandic at the Beijing Foreign Studies University for their excellent presentations. We had lots of fun 👏👏👏<a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/HuncwtlFbM">pic.twitter.com/HuncwtlFbM</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1460605693266960390?ref_src=twsrc%5etfw">November 16, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8" title="Twitter færsla Þóris Ibsen í Peking"></script> <p>&nbsp;</p> <p> Fastanefnd okkar í New York hafði einnig í nógu að snúast fyrr í vikunni en þar var t.d. á dagskrá sérstakur fyrirspyrnartími Norðurlandanna á Twitter um loftslagsbreytingar.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Great initiative <a href="https://twitter.com/hashtag/Nordics?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordics</a> and <a href="https://twitter.com/UNDP?ref_src=twsrc%5etfw">@UNDP</a>. Had a lot of fun and little help from my outstanding colleagues <a href="https://twitter.com/annapalan?ref_src=twsrc%5etfw">@annapalan</a> and <a href="https://twitter.com/vilborgo?ref_src=twsrc%5etfw">@vilborgo</a> <a href="https://t.co/CAaiAoqTaO">https://t.co/CAaiAoqTaO</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1461002744047841280?ref_src=twsrc%5etfw">November 17, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8" title="Twitter færsla Jörunds Valtýssonar í New York"></script> <p>Í <a href="https://twitter.com/HlynurGudjons/status/1461513366841827336?s=20">Kanada</a> vekur svo Hlynur Guðjónsson sendiherra á kynningu fyrir íslensk fyrirtæki á Kanadamarkaði.</p> <p> Nú, ef einhver á svo eftir að sjá kynningarátak Íslandsstofu á „Icelandverse“&nbsp;þá deilum við því hér:</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2finspiredbyiceland%2fvideos%2f182101337445400%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560&%3bt=0" width="560" height="314" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Facebook færsla Íslandsstofu"></iframe> <p>Bestu kveðjur frá upplýsingadeild.</p>
12.11.2021Blá ör til hægriFöstudagspósturinn 12. nóvember 2021<p><span>Heil og sæl.<br /> <br /> Það hefur verið nóg um að vera í utanríkisráðuneytinu í vikunni. Hér að neðan færir upplýsingadeild ykkur það helsta.</span></p> <p><span>Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra hóf vikuna á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/11/08/Framkvaemdastjori-hja-UN-Women-raeddi-framlag-Islands/">fundi</a> með Lopu Banerjee, einum af framkvæmdastjórum UN Women. Fundur þeirra fór fram í utanríkisráðuneytinu og var stuðningur og þátttaka Íslands í átaksverkefni UN Women og bakslag í jafnréttismálum á alþjóðavísu efst á baugi.&nbsp;</span></p> <p>Á þriðjudag tók ráðherra þátt í <a href=" https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/11/09/Gudlaugur-Thor-a-opnunarvidburdi-heimsthings-kvenleidtoga/">formlegri opnun</a> Heimsþings kvenleiðtoga sem fór fram í Hörpu. Staða og hlutverk Íslands í jafnréttismálum á alþjóðavísu var efst á baugi á þessum opnunarviðburði.</p> <iframe title="Af Facebook-síðu Guðlaugs Þórs" src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fposts%2f10158290799087023&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="500" height="618" frameborder="0">title="Facebook færsla utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra um opnun heimsþings kvenleiðtoga"></iframe> <p>Í tengslum við ráðstefnuna átti svo Guðlaugur Þór <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/11/12/Utanrikis-og-throunarsamvinnuradherra-fundar-med-adstodarframkvaemdastjori-OECD/">fund</a> með Ulrik Vestergaard Knudsen, aðstoðarframkvæmdastjóra OECD, sem var á meðal gestgjafa heimsþingsins í ár. Á fundinum fór Knudsen yfir helstu áherslumál OECD á sviði jafnréttismála og vakti athygli á starfi stofnunarinnar sem miðar að því að aðstoða aðildarríkin í starfi að jafnréttismálum, sjálfbærni og grænum lausnum. Ráðherra þakkaði Knudsen fyrir framlag hans á Heimsþinginu og sagði að Ísland myndi áfram styðja heilshugar við verkefni OECD í málaflokkunum. Jafnframt ræddu þeir stækkunarmál stofnunarinnar en Argentína, Búlgaría, Brasilía, Króatía, Perú og Rúmenía sækjast nú eftir aðild að OECD.</p> <p>Guðlaugur Þór átti <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/11/10/Island-styrkir-starf-mannrettindafulltrua-Sameinudu-thjodanna/">fjarfund</a> með mannréttindafulltrúa Sameinuðu þjóðanna í vikunni í tilefni undirritunar rammasamnings um stuðning við skrifstofu mannréttindafulltrúans (OHCHR) um 20 milljónir króna á ári næstu þrjú árin, 2021 til 2023. Michelle Bachelet, mannréttindafulltrúi SÞ, undirritaði samninginn fyrir hönd skrifstofunnar. </p> <p>Ráðherra <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/11/12/Stada-og-horfur-i-oryggis-og-varnarmalum-i-brennidepli/">fundaði</a> jafnframt með Tim Radford, hershöfðingja og næstæðsta yfirmanns Evrópuherstjórnar Atlantshafsbandalagsins (DSACEUR), sem heimsótti Ísland nú í vikunni. Öryggis- og varnarmál og staða og horfur í alþjóðamálum voru í brennidepli á fundi þeirra. Radford fundaði einnig með Martin Eyjólfssyni ráðuneytisstjóra og fleira embættisfólki úr ráðuneytinu þar sem öryggispólitísk málefni í deiglu Atlantshafsbandalagsins voru í forgrunni, fjölþáttaógnir og varnartengd verkefni hér á landi.</p> <p>Þá fór <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/11/11/NORDEFCO-radherrar-fundudu-i-Finnlandi/">ráðherrafundur</a> norræna varnarsamstarfsins (NORDEFCO) fram í vikunni. Horfur í öryggismálum í Norður-Evrópu og málefni Afganistans voru meðal umfjöllunarefna á fundinum sem fór fram í Majvik í Kirkkonummi í útjaðri Helsinki. Bryndís Kjartansdóttir, skrifstofustjóri öryggis- og varnarmálaskrifstofu, tók þátt í fundinum í fjarveru utanríkisráðherra.</p> <p>Við sögðum svo frá því í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/11/10/Frambodsaherslur-Islands-kynntar-a-adalradstefnu-UNESCO/">vikunni </a>að fulltrúar Íslands hefðu kynnt áherslur sínar vegna framboðs til framkvæmdastjórnar UNESCO á aðalráðstefnu stofnunarinnar.&nbsp; Um er að ræða sameiginlegt norrænt framboð en Norðurlöndin hafa í sameiningu lagt ríka áherslu á að norrænt ríki eigi sæti í stjórn UNESCO. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, ávarpaði ráðstefnuna fyrir hönd íslenskra stjórnvalda þar sem Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra átti ekki heimangegnt. Í ávarpinu kynnti ráðherrann áherslur Íslands vegna framboðsins sem kosið verður um í næstu viku</p> <p>Vert er svo að minnast á viðtal við Guðlaug Þór á <a href="https://www.ruv.is/utvarp/spila/heimsglugginn/29266/8n38s5">RÚV</a> en hann settist við Heimsglugga Boga Ágústssonar í vikunni og ræddi við hann um þær tillögur sem settar voru fram í Færeyjaskýrslunni sem kom út fyrr á árinu.</p> <p>Að lokum birtum við hér kveðju sem Guðlaugur Þór sendi Yoshimasa Hayashi, nýjum utanríkisráðherra Japans. Þeir Guðlaugur þór hittust í Tókýó árið 2018 er Hayashi var menntamálaráðherra.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="ja">林 芳正外務大臣就任おめでとうございます。またお会いできるのを楽しみにしております。<br /> Congratulations to <a href="https://twitter.com/hayashi09615064?ref_src=twsrc%5etfw">@hayashi09615064</a> on his new appointment as Foreign Minister of <a href="https://twitter.com/hashtag/Japan?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Japan</a>. Looking forward to meeting again – here from our meeting in Tokyo in 2018. 🇮🇸🤝🇯🇵 <a href="https://t.co/wyVUMqAhmd">pic.twitter.com/wyVUMqAhmd</a></p> — Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) <a href="https://twitter.com/GudlaugurThor/status/1459095816371642377?ref_src=twsrc%5etfw">November 12, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8""Twitter-færsla ráðherra: nýr utanríkisráðherra í Japan"></script> <p>En þá að sendiskrifstofum okkar.</p> <p>Það er við hæfi að byrja í Japan þar sem Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra hefur haft í nógu að snúast. <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1459023726674997254?s=20">Málefni hafsins</a> voru til umræðu á fundi hans með fulltrúa heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna þar í landi. Þá hitti hann einnig <span>Mirika&nbsp;</span>Nakayama, framvkæmdastjóra og forseta fyrirtækisins ITC-AeroLeasingITC-AeroLeasing.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Pleased to invite to Embassy Mr. Nakayama of ITC-AeroLeasing, Inc. He was instrumental in the 70's facilitating procurement of state-of-the-art trawlers for 🇮🇸 fishing fleet-through the trading company Ataka (now Itochu) signaling a new era in the cooperation of Iceland &amp; Japan. <a href="https://t.co/dpYl5CvUv2">pic.twitter.com/dpYl5CvUv2</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1458299970004525059?ref_src=twsrc%5etfw">November 10, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8""Fundur sendiherra Íslands í Japan með Nakayama"></script> <p>Auk þess var tilkynnt um sigurvegara í ljósmyndakeppni sem sendiráðið í Tókýó efndi til í tilefni 20 ára afmælis þess.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2f4879452105450348&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Facebook færsla - sigurvegarar í ljósmyndakeppni sendiráðs Íslands í Tókýó" width="500" height="765" frameborder="0"></iframe> <p>Okkar fólk í sendiráðinu í London hefur haft í nógu að snúast vega loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Glasgow, COP26, sem fer brátt að ljúka.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2f4828444623834479&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Facebook færsla frá sendiráðinu í London" width="500" height="790" frameborder="0"></iframe> <p>Í gær opnaði svo í sendiráðinu fyrsta einkasýning listakonunnar Hendrikku Waage; Wonderful Beings.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2f4832464283432513&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Önnur Facebook færsla frá sendiráðinu í London" width="500" height="708" frameborder="0"></iframe> <p>Í Moskvu sótti Árni Þór Sigurðsson sendiherra hádegisverðarfund með Dmítríj Múratov, ritstjóra Novaja gazeta og handhafa Friðarverðlauna Nóbels. Fundurinn var í boði sendiherra Noregs og sóttu hann, auk heiðursgestsins, sendiherrar Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMoscow%2fposts%2f4462354353844321&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Facebook færsla frá sendiráðinu í Moskvu." width="500" height="404" frameborder="0"></iframe> <p>Guðni Bragason sendiherra á Indlandi og Sigþór Hilmisson staðgengill hans áttu á dögunum óformlegt <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/11/08/Samtal-med-Parshottam-Kodahai-Rupala-sjavarutvegs-og-landbunadarradherra-Indlands/">samtal</a> með Parshottam Kodahai Rupala, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Indlands á heimili hans. Þetta var fyrsti fundur með háttsettum aðila í sjávarútvegi síðan COVID-ástandið hófst. Megin umræðuefnið var að fylgja eftir samstarfsyfirlýsingunni um sjávarútvegsmál, sem gerð var 2019.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2f1777397882448896&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Facebook færsla frá sendiráðinu í Indlandi." width="500" height="599" frameborder="0"></iframe> <p><span>Ingibjörg Davíðsdóttir sendiherra Íslands í Noregi var í viðtali við menningardeild <a href="https://www.ruv.is/frett/2021/11/10/maeta-med-list-a-bordid-i-palinubod-i-athenu?fbclid=IwAR2ClfZk0aEyIHS5TKVDFQqIeMIE52icbDNkmzz4x9YM-EF4bELQ2nCwPmg">RÚV</a> við opnun listahátíðarinnar Head2Head í Aþenu um það mikla samstarf sem nú hefur myndast milli listamanna á Íslandi og Grikklandi. Ingibjörg er jafnframt sendiherra gagnvart Grikklandi og heimsótti landið á dögunum í embættiserindum. Í Aþenu bauð hún til móttöku í tilefni af hátíðinni.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2f4511572898957334&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Facebook færsla sendiráð Íslands í Osló" width="500" height="784" frameborder="0"></iframe> <p><span>Í Brussel var norðurslóðastefna Evrópusambandsins, EU Arctic Forum 2021, sett í <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1718190825057720">gær</a>. Fyrrverandi forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, var meðal frummælenda á ráðstefnunni. Hann brýndi fyrir áheyrendum utanríkispólitíska þýðingu norðurslóða og hvatti þá til að veita athygli þeirri umbreytingu sem orðið hefur á vægi norðurslóða á síðustu árum.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Balance between development and sustainability and making sure the Arctic remains stable, safe, peaceful and prosperous were all in focus at the <a href="https://twitter.com/hashtag/EUArcticForum?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#EUArcticForum</a> in Brussels where former President of Iceland, <a href="https://twitter.com/ORGrimsson?ref_src=twsrc%5etfw">@ORGrimsson</a>, Chairman of the <a href="https://twitter.com/hashtag/ArcticCircle?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ArcticCircle</a> was among the keynote speakers <a href="https://t.co/SCbsAo1ut9">pic.twitter.com/SCbsAo1ut9</a></p> — Kristján Andri Stefánsson (@KristjanAStef) <a href="https://twitter.com/KristjanAStef/status/1458465812285689857?ref_src=twsrc%5etfw">November 10, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8" title="Twitter færsla frá sendiráðinu í Brussel - Norðurslóðastefna"></script> <p><span>Í Brussel var einnig haldinn <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1717775055099297">árlegur</a> fundur fjármála- og efnahagsráðherra EFTA og ESB í vikunni. Yfirskrift fundarins var: „Þróun efnahagslífsins eftir Covid; áskoranir og tækifæri“.</span></p> <p><span>Í París hefur okkkar fólk haft í nógu að snúast vegna aðalráðstefnu UNESCO sem fram fór í vikunni. Eina af fjölmörgum færslum sendiráðsins á Twitter á síðustu dögum má sjá hér að neðan.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">🇮🇸 has been a member of <a href="https://twitter.com/UNESCO?ref_src=twsrc%5etfw">@UNESCO</a> since 1964 &amp; our National Commission was established in 1966.<br /> At the ongoing <a href="https://twitter.com/hashtag/unescoGC?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#unescoGC</a> we continue our active engagement - <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> also supports various important <a href="https://twitter.com/hashtag/UNESCO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNESCO</a> projects, focused on education &amp; media development 📚 <a href="https://twitter.com/hashtag/IcelandUNESCO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IcelandUNESCO</a> <a href="https://t.co/TeQfV8aLsM">pic.twitter.com/TeQfV8aLsM</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1458823040234569733?ref_src=twsrc%5etfw">November 11, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8" title="Facebook færsla sendiráðs Íslands í París"></script> <p><span><br /> <br /> Okkar fólk í Stokkhólmi tók svo þátt í ferðaráðstefnu þar í borg í gær.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2f5074332789260841&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Facebook færsla sendiráðsins í Stokkhólmi" width="500" height="771" frameborder="0"></iframe> <p><span>Fyrstu opnu viðburðir sendiráðs Íslands í Berlín frá því í mars 2020 fóru fram að viðhöfðum ströngum sóttvarnarreglum í sameiginlega húsi norrænu sendiráðanna í Berlín. Á <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/2038379912978931">föstudaginn</a> í síðustu viku fóru fram jazztónleikar þar sem píanistinn Ingi Bjarni Skúlason kynnti frumsamda tónlist ásamt kvintetti sínum, tónlistarfólki frá Noregi og Svíþjóð.</span></p> <p><span>Á <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/2038405356309720 ">mánudaginn</a> var fór fram lestur og kynning á bók Ragnars Jónassonar „Hvíta dauða“ sem nýlega kom út í þýskri þýðingu undir heitinu „Frost“. Sendiherra María Erla Marelsdóttir bauð gesti velkomna. Ragnar var í kynningarferð um Þýskaland á vegum forlags síns btb og kom við í Lüneburg og München.</span></p> <p><span>Í síðustu viku var María Erla stödd í Varsjá þar hún átti fundi með ýmsum aðilum innan menningar- og viðskiptageirans í Póllandi. Einnig hitti hún fyrir norræna kollega sína í Varsjá. Heimsóknin var kórónuð með fundum með aðilum innan pólska stjórnkerfisins, en María Erla átti fundi með vararáðuneytisstjóra pólska umhverfis- og loftlagsmálaráðuneytinu, Adam Guibourgé-Czetwertyński, og ráðuneytisstjóra pólska varnarmálaráðuneytisins, Marcin Ociepa.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2f2040823682734554&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Facebook færsla sendiráðsins í Berlín" width="500" height="702" frameborder="0"></iframe> <p><span> Í Finnlandi sótti Auðunn Atlason sendiherra fund með umhverfisráðherra Finnlands þar sem rætt var um loftslagsbreytingar og hlutverk fjármálastofnana.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Important&amp;informative discussion <a href="https://twitter.com/hashtag/Helsinki?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Helsinki</a> with Finnish Environmental Minister on climate change and the role of financial institutions <a href="https://twitter.com/NefcoNordic?ref_src=twsrc%5etfw">@NefcoNordic</a> <a href="https://twitter.com/nib?ref_src=twsrc%5etfw">@nib</a> <a href="https://twitter.com/NDFnews?ref_src=twsrc%5etfw">@NDFnews</a> active participants as well as representatives from 🇮🇸🇫🇮🇸🇪companies and youth organizations <a href="https://twitter.com/hashtag/COP26?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#COP26</a> <a href="https://twitter.com/MikkonenKrista?ref_src=twsrc%5etfw">@MikkonenKrista</a> <a href="https://t.co/tx6dbxISKH">pic.twitter.com/tx6dbxISKH</a></p> — Auðunn Atlason (@audunnatla) <a href="https://twitter.com/audunnatla/status/1458800595238797312?ref_src=twsrc%5etfw">November 11, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8" title="Twitter færsla sendiherra í Finnlandi"></script> <p><span>Í vikunni hitti Þórir Ibsen sendiherra Íslands í Kína m.a. forseta flugfélagsins Juneyao Air í Shanghai, sem sýnt hefur flugi til Íslands áhuga. Þá hitti hann einnig framkvæmdastjóra skipulagsnefndar Kínverja fyrir vetrarólympíuleikana og vetrarólympíumót fatlaðra. Leikarnir fara fram á næsta ári. Að vanda bendum við svo á virka fréttaveitu sendiráðsins á <a href="https://www.government.is/default.aspx?pageid=60f0ca1a-7f6e-4f66-a11d-e8bdfbc7ee3a">enskum vef ráðuneytisins</a>.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Met HAN Zirong Secretary General of the Beijing Organizing Committee for 2022 Olympic and Paralympic Winter Games &amp; discussed the preparations &amp; <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a>’s participation in the Games. Also visited the Big Air jumping ramp for snowboards and free style skiing. <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/xwYSbbyG2G">pic.twitter.com/xwYSbbyG2G</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1459083630551224322?ref_src=twsrc%5etfw">November 12, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8" title="Twitter-færsla sendiherra í Kína"></script> <p><span>Í Washington hitti Bergdís Ellertsdóttir sendiherra nemendur GW Elliott skólans þar sem hún <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1458510130400612353">ræddi</a> um Ísland og norðurslóðir.&nbsp;</span></p> <p><span>Þá hélt okkar fólk á fund Harry R. Kamian, fyrrum forstöðumann sendiráðs Bandaríkjanna á Íslandi, sem nú starfar í utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna þar sem hann vinnur að orkumálum.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Straight are the roads &amp; short to a faithful friend, to quote <a href="https://twitter.com/hashtag/H%C3%A1vam%C3%A1l?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Hávamál</a>, appropriate after a good discussion with ex-Chargé of <a href="https://twitter.com/usembreykjavik?ref_src=twsrc%5etfw">@USEmbReykjavik</a>, Harry R. Kamian, now in a leading role at <a href="https://twitter.com/StateDept?ref_src=twsrc%5etfw">@StateDept</a> on energy resources. 🇮🇸🇺🇸 <a href="https://t.co/T4GoVcLVQF">pic.twitter.com/T4GoVcLVQF</a></p> — Bergdís Ellertsdóttir (@BEllertsdottir) <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1458515061534830592?ref_src=twsrc%5etfw">November 10, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8" title="Twitter-færsla sendiráðs í Bandaríkjunum"></script> <p><span>Í New York hljóp svo Jörundur Valtýsson, fastafulltrúi Íslands gagnvart Sameinuðu þjóðunum, fyrir góðum málstað í AbbottDash5K-hlaupinu svokallaða. Markmiðið var að hvetja til aðgerða strax til að ná heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Dash to the marathon finishing line - without finishing the <a href="https://twitter.com/hashtag/NYCMarathon?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NYCMarathon</a>. Thoroughly enjoyed running 🏃🏻‍♂️ the <a href="https://twitter.com/hashtag/AbbottDash5K?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#AbbottDash5K</a> with <a href="https://twitter.com/hashtag/TeamUN?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#TeamUN</a> and <a href="https://twitter.com/hashtag/PRunners?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#PRunners</a> under the slogan <a href="https://twitter.com/hashtag/ActNow?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ActNow</a> for the <a href="https://twitter.com/hashtag/SDGs?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SDGs</a>. Good run, great cause 🇺🇳 <a href="https://t.co/a8203eHTk2">pic.twitter.com/a8203eHTk2</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1457005688828334082?ref_src=twsrc%5etfw">November 6, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8" title="twitter-færsla fastafulltrúa í New York"></script> <p><span>Í <a href="https://twitter.com/IcelandinCanada/status/1459173439965696031?s=20">Kanada</a> vakti sendiráð Íslands í Ottawa svo athygli á tilkynningu um fyrstu atriðin sem eru komin á dagskrá menningarverkefnisins Nordic Bridges. Nordic Bridges er stærsta norræna menningarverkefnið sem haldið hefur verið utan Norðurlandanna, þar sem það fer fram á tíu stöðum í Kanada og leiðir saman nærri 20 samstarfsaðila víða í landinu frá janúar til desember 2022.&nbsp;</span></p> <p><span>Þá tók Hlynur Guðjónsson sendiherra Íslands í Kanada þátt í athöfn í Ottawa á minningardegi látinna hermanna (e. Remembrance Day).&nbsp;</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">I attended the National <a href="https://twitter.com/hashtag/RemembranceDay?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#RemembranceDay</a> Ceremony in Ottawa this morning at The National Military Cemetery at Beechwood. The wind notedly quieted down when the choir sang "In Flanders Fields". Very moving ceremony. <a href="https://t.co/S7ziUHkv5z">pic.twitter.com/S7ziUHkv5z</a></p> — Hlynur Gudjonsson (@HlynurGudjons) <a href="https://twitter.com/HlynurGudjons/status/1458919437348876290?ref_src=twsrc%5etfw">November 11, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"> title="Twitter-færsla sendiherra í Ottawa"</script> <p><span></span>Við segjum þetta gott í bili.</p> <p>Bestu kveðjur frá upplýsingadeild.</p> <br class="t-last-br" /> <div style="position: static !important;">&nbsp;</div> <br class="t-last-br" /> <div style="position: static !important;">&nbsp;</div>
05.11.2021Blá ör til hægriFöstudagspósturinn 5. nóvember 2021<p><span>Heil og sæl.</span></p> <p><span>Það hefur sannarlega verið nóg að gera í utanríkisþjónustunni í vikunni. Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/11/01/Loftslagsradstefna-Sameinudu-thjodanna-hafin-/">COP26</a> stendur nú yfir og svo lauk <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/11/04/Thatttaka-utanrikis-og-throunarsamvinnuradherra-a-Nordurlandaradsthingi/">Norðurlandaráðsþinginu</a> í Kaupmannahöfn í vikunni. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra tók virkan þátt í þinginu sem fór fram í Kristjánsborgarhöll, átti tvo tvíhliða fundi og sótti fund norrænu ráðherranna (N5) til viðbótar við þátttöku í hefðbundinni dagskrá þingsins.</span></p> <p><span>Norrænt samstarf í öryggis- og utanríkismálum var ofarlega á baugi á nýafstöðnu þingi en Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, var m.a. gestaræðumaður á þinginu og kynnti m.a. áherslur í varnar- og öryggismálum sem varða Norðurlönd</span></p> <p><span>Á fundi norrænu utanríkisráðherranna (N5) á þriðjudag leiddi Guðlaugur Þór umræður um norrænt samstarf á sviði öryggismála og tengslin yfir Atlantshafið. Guðlaugur Þór áréttaði að sterk tengsl yfir Atlantshafið væru Norðurlöndunum öllum mikilvæg.&nbsp;„Norræn samstaða og eining skiptir öllu máli þegar kemur að því að takast á við núverandi ógnir í öryggismálum. Skýrsla Björns Bjarnasonar leggur ríkulega áherslu á þetta og undirstrikar einnig þau tækifæri sem við höfum til þess að ná sameiginlegum markmiðum okkar. Þar á meðal eru traust tengsl yfir Atlantshafið,“ sagði Guðlaugur Þór.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fposts%2f10158277624557023&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Norðurlöndin eiga sterka rödd á alþjóðavettvangi" width="500" height="751" frameborder="0"></iframe> <p><span>Guðlaugur Þór átti jafnframt tvíhliða fundi með Anniken Huitfeldt, utanríkisráðherra Noregs, og Pekka Haavisto, utanríkisráðherra Finnlands, sem báðir fóru fram í sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn. Á fundi Guðlaugs með Anniken Huitfeldt var pólitískur ráðgjafi hennar með í för, en hún heitir Eirin Kristin Kjær, sem dvaldi sem skiptinemi á Höfn í Hornafirði sem unglingur og talar þess vegna góða íslensku.&nbsp;</span></p> <p><span>„Eirin hefur vakið athygli fyrir baráttu sína fyrir betra samfélagi í Noregi en hún er á meðal þeirra sem lifðu af hryðjuverkaárásina í Útey árið 2011.&nbsp; Alltaf gaman að hitta hugsjónafólk á ferðalögum erlendis og sérstaklega skemmtilegt þegar það talar íslensku!“&nbsp;skrifaði ráðherra.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fposts%2f10158276304087023&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Anniken Huitfeldt utanríkisráðherra Noregs" width="500" height="566" frameborder="0"></iframe> <p><span>Í tengslum við COP26 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/11/03/Avarp-a-vidburdi-UNDP-um-Climate-Promise-a-COP26/">ávarpaði</a> Guðlaugur Þór svo <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/11/03/Island-eykur-framlag-sitt-til-loftslagstengdrar-throunarsamvinnu/">viðburð</a> Þróunaráætlunar Sameinuðu þjóðanna (UNDP). Þar tilkynnti hann jafnframt þátttöku Íslands í fjármögnun verkefnis UNDP til stuðnings loftslagstengdrar þróunarsamvinnu. Framlag Íslands nemur 150 milljónum króna til næstu þriggja ára.&nbsp;&nbsp;</span></p> <p>En þá að starfsemi sendiskrifstofa okkar í vikunni.</p> <p>Í Kaupmannahöfn hefur allt auðvitað meira og minna snúst um þing Norðurlandaráðs sem fór fram í borginni í vikunni.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2f4426965747340843&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Helga Hauksdóttir sendiherra ásamt Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra og Guðlaugi Þór Þórðarsyni" width="500" height="688" frameborder="0"></iframe> <p><span><br /> Ingibjörg Davíðsdóttir, sendiherra Íslands í Osló, er nú stödd í embættiserindum í Aþenu en hún er einnig sendiherra gagnvart Grikkland.&nbsp; Auk þess að funda með embættismönnum í utanríkisráðuneytinu og sendiherra Noregs í Aþenu, hefur Ingibjörg fundað með Eleni Sourani (sjá mynd) sem gegnir stöðu utanríkismálaráðgjafa gríska forsætisráðherrans, Kyriakos Mitsotakis.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2f4507785496002741&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Ingibjorg Davidsdottir, sendiherra Íslands í Grikklandi," width="500" height="721" frameborder="0"></iframe> <p><span> Í London var fagnað þar sem tveir norrænir höfundar, þau Lilja Sigurðardóttir, og hinn finnski Antti Antti Tuomainen gáfu nýverið út bækur í Bretlandi:</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2f4809321659080109&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Two new Nordic Noir books have just been published in the UK" width="500" height="751" frameborder="0"></iframe> <p><span><br /> Í París hitti Unnur Orradóttir Ramette, sendiherra, Torfa H. Tulinius, prófessor við íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands, sem heldur um þessar mundir fjóra gestafyrirlestra um fornsögurnar við Collège de France í París.<br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2f4581750461881293&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Madame Unnur Orradottir-Ramette et prof. Torfi Tulinius" width="500" height="736" frameborder="0"></iframe> <br /> Í Berlín fóru fram kynning á íslenska fyrirtækinu PayAnalytics og pallborðsumræður um jöfnun launa í húsnæði norrænu sendiráðanna. María Erla Marelsdóttir sendiherra opnaði viðburðinn. Víðir Ragnarsson frá íslenska fyrirtækinu PayAnalytics fjallaði um hugbúnað fyrirtækisins sem hægt er nota til þess að vega og meta launamismun innan fyrirtækja og sérstaklega hvernig hægt er nota hann til þess að sporna gegn kynbundnum launamun.&nbsp;</span></p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2f2032714006878855&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Equal Pay in Iceland" width="500" height="782" frameborder="0"></iframe> <br /> <br /> Þar fór einnig fram <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/2034379166712339 ">samnorrænn</a> viðburður undir forsjá finnska sendiráðsins og með stuðningi Norðurlandaráðs sem bar heitið „Smart cities“ þar sem snjalllausnir og sjálfbærni í skipulagsmálum á Norðurlöndum og netöryggismál voru í forgrunni. Hildigunnur Thorsteinsson frá Orkuveitu Reykjavíkur tók þátt í umræðunni og hélt kynningu á kostum jarðhita og svo bindingu kolefnis í jarðvegi, sem fyrirtækið Carbfix hefur unnið að, en sérfræðingar alls staðar af Norðurlöndum tóku þátt. Eftir að dagskrá lauk tók fjölmiðillinn Deutschlandfunk viðtal við Hildi Thorsteinsson.</p> <p>Í Brussel sat Kristján Andri Stefánsson fund sameiginlegu EES nefndarinnar á dögunum þar sem 34 sameiginlegar ákvarðanir með 55 gerðum voru teknar upp í EES samninginn. Gerðirnar eru á ýmsum málaefnasviðum ráðuneytanna og má t.d. nefna gerð sem gerir EES EFTA ríkjunum kleift að taka þátt í Geimáætlun ESB.&nbsp;</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2f1711850655691737&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Kristján Andri Stefánsson sendiherra sat fund sameiginlegu EES nefndarinnar" width="500" height="786" frameborder="0"></iframe> <br /> Í <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4649456311744266">Genf </a>voru drög að sameiginlegri ráðherrayfirlýsingu um alþjóðaviðskipti og jafnrétti kynjanna til umræðu á fundi óformlegs vinnuhóps sem Ísland, El Salvador og Botswana leiða á vettvangi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO). Harald Aspelund, fastafulltrúi Íslands gagnvart stofnuninni, tók þátt fyrir Íslands hönd.</p> <p>Í Kampala ritaði Þórdís Sigurðardóttir, forstöðumaður sendiráðsins Íslands í Úganda, undir samning við M/s Cardno Partners Consult, um að gera sjálfstæða útttekt á samstarfssamningi Ísland við Buikwe-hérað. Samstarfið við Buikwe-hérað hefur staðið yfir frá 2014 en stuðningur Íslands bætir lífsskilyrði fiskimanna og beinist að menntun og vatns- og hreinlætismálum.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUganda%2fposts%2f2892380877740050&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Embassy of Iceland in Kampala" width="500" height="720" frameborder="0"></iframe> <br /> Í Malaví stóð Inga Dóra Pétursdóttir, forstöðumaður sendiráðs Íslands í Malaví, fyrir forvarnarfræðslu fyrir ungmenni í Mangochi-héraði um kynbundið ofbeldi, ótímabærar þunganir og barnabrúðkaup.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2f1714108515452695&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Embassy of Iceland in Lilongwe" width="500" height="782" frameborder="0"></iframe> <br /> María Mjöll Jónsdóttir skrifstofustjóri alþjóða- og þróunarsamvinnuskrifstofu fór svo í heimsókn til Washington í vikunni ásamt öðrum norrænum og baltneskum kollegum sínum þar sem hún fulltrúa utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Excellent discussions on our shared values and interests at the regular EPINE consultations between 🇺🇸 <a href="https://twitter.com/StateDept?ref_src=twsrc%5etfw">@StateDept</a> and Political Directors from the Nordic and Baltic states <a href="https://t.co/6fciIzZvK9">pic.twitter.com/6fciIzZvK9</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1455292825793404932?ref_src=twsrc%5etfw">November 1, 2021</a></blockquote> <p> Þá ræddi hún ásamt Bergdísi Ellertsdóttir, sendiherra Íslands í Washington, við Jessicu Stern, sérstakan erindreka um mannréttindi hinsegin fólks.<br /> <br /> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Much to discuss when Political Director <a href="https://twitter.com/mariamjolljons?ref_src=twsrc%5etfw">@mariamjolljons</a> and Ambassador <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> met Jessica Stern, <a href="https://twitter.com/StateDept?ref_src=twsrc%5etfw">@StateDept</a> Special Envoy to Advance Human Rights of LGBTQI+ persons🏳️‍🌈. Important file for 🇮🇸 at home and abroad and a pleasure to engage with SE Stern at this critical time. <a href="https://t.co/aSJ73J5fe7">pic.twitter.com/aSJ73J5fe7</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1455609588124987392?ref_src=twsrc%5etfw">November 2, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> Í New York kaus Jörundur Valtýsson, fastafulltrúi Íslands gagnvart Sameinuðu þjóðunum, í sæti Alþjóðadómstólsins í Hag.&nbsp;<br /> <br /> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Casting a vote <a href="https://twitter.com/CIJ_ICJ?ref_src=twsrc%5etfw">@CIJ_ICJ</a> elections in <a href="https://twitter.com/hashtag/UNGA?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNGA</a> between two outstanding candidates. Always a solemn occasion. <a href="https://t.co/4cP4LDifhy">pic.twitter.com/4cP4LDifhy</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1456633341457879040?ref_src=twsrc%5etfw">November 5, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> Hermann Ingólfsson, fastafulltrúi Íslands gagnvart Atlantshafsbandalaginu var ánægður með afrakstur vinnuferðar til Svíþjóðar.<br /> <br /> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">The North Atlantic Council had 2 productive days in Sweden. Series of meetings with <a href="https://twitter.com/SweMFA?ref_src=twsrc%5etfw">@SweMFA</a> <a href="https://twitter.com/ForsvarsdepSv?ref_src=twsrc%5etfw">@ForsvarsdepSv</a> <a href="https://twitter.com/Sverigesriksdag?ref_src=twsrc%5etfw">@Sverigesriksdag</a>. Visited joint 🇸🇪🇫🇮 exercise &amp; welcomed by commanders of the 2 navies Adm Ewa Skoog Haslum &amp; Adm Jori Harju. Tack så mycket! (+Stockholm early morning vibe) <a href="https://t.co/cwOGXSymPA">pic.twitter.com/cwOGXSymPA</a></p> — Hermann Ingólfsson (@hingolfsson) <a href="https://twitter.com/hingolfsson/status/1454494610970005512?ref_src=twsrc%5etfw">October 30, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> <br /> Í Japan hitti Stefán Haukur Jóhannesson Shinichi Kitaoka, forseta japönsku þróunaraðstoðarstofnunarinnar (JICA).<br /> <br /> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Great discussion with JICA President Shinichi Kitaoka <a href="https://twitter.com/jica_direct_en?ref_src=twsrc%5etfw">@jica_direct_en</a> focused on <a href="https://twitter.com/hashtag/capacitybuilding?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#capacitybuilding</a> for a more sustainable future – particularly in <a href="https://twitter.com/hashtag/geothermal?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#geothermal</a> energy and <a href="https://twitter.com/hashtag/sustainable?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#sustainable</a> fisheries. <a href="https://t.co/6XNAapHtx2">pic.twitter.com/6XNAapHtx2</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1456448747395694597?ref_src=twsrc%5etfw">November 5, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> Í Vín var Ísland í hópi 35 ríkja sem settu af stað hina svokölluðu Vínar-aðferð (Vienna Mechanism) þar sem svara frá yfirvöldum í Belarús er krafist vegna versnandi stöðu mannréttinda þar í landi. Þetta kom fram á Twitter-reikningi Kristínar Árnadóttir sendiherra og fastafulltrúa Íslands gagnvart ÖSE í Vín.<br /> <br /> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en"><a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🇮🇸 was among 35 <a href="https://twitter.com/hashtag/OSCE?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#OSCE</a> countries invoking the <a href="https://twitter.com/hashtag/ViennaMechanism?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ViennaMechanism</a> requesting answers from the Belarusian authorities in response to the deteriation of the situation in <a href="https://twitter.com/hashtag/Belarus?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Belarus</a>. We remain deeply concerned about the continuous human rights violations in Belarus <a href="https://twitter.com/hashtag/HumanRights?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HumanRights</a> <a href="https://t.co/9OlpXmjnFA">https://t.co/9OlpXmjnFA</a></p> — Kristín A Árnadóttir (@KAArnadottir) <a href="https://twitter.com/KAArnadottir/status/1456578467055775749?ref_src=twsrc%5etfw">November 5, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> Í <a href="https://www.government.is/diplomatic-missions/embassy-article/2021/11/02/Ambassador-Visited-The-Beijing-HQ-of-Icelands-Arctic-Green-Energy/">Kína</a> heimsótti Þórir Ibsen sendiherra höfuðstöðvar íslenska fyrirtækisins Arctic Green Energy sem staðsettar eru í Peking. Með í för var William Freyr Huntingdon-Williams, staðgengill sendiherra.<br /> <br /> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">Visited Beijing HQ of <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a>’s 🇮🇸 Arctic Green Energy in China 🇨🇳 Thank CEO Xin Charlotte Zhao for informative meeting on its remarkable contribution to reducing China’s carbon footprint through the Sinopec Green Energy joint venture offering <a href="https://twitter.com/hashtag/geothermal?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#geothermal</a> alternative <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/diFudGiDCB">pic.twitter.com/diFudGiDCB</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1455161536113098763?ref_src=twsrc%5etfw">November 1, 2021</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> Við endum þessa yfirferð svo í Stokkhólmi á hressum nótum þar sem Hannes Heimisson, sendiherra Íslands í Stokkhólmi, kom fram í einum vinsælasta skemmtiþætti Svíþjóðar, Hellenius hörna, um síðustu helgi. Þar færði Hannes nýjasta heiðursborgara Húsavíkur, Molly Sandén, sérstakt skjal þess efnis með formlegum hætti. Sandén dvaldi á Húsavík í tvær vikur við tökur á laginu Húsavík úr Netflix kvikmyndinni um Eurovision söngvakeppnina en lagið sló rækilega í gegn og hlaut tilnefningu til Óskarsverðlauna.<br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=311&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fvideos%2f1598887450450462%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560&%3bt=0" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title=" Iceland in US" width="560" height="311" frameborder="0"></iframe> </p> <p>Við segjum þetta gott í bili.</p> <p>Bestu kveðjur frá upplýsingadeild.</p> <br class="t-last-br" /> <div style="position: static !important;">&nbsp;</div> <br class="t-last-br" /> <div style="position: static !important;">&nbsp;</div>
29.10.2021Blá ör til hægriFöstudagspósturinn 29. október 2021<p><span>Heil og sæl!</span></p> <p><span>Við heilsum ykkur héðan af Rauðarárstígnum og færum ykkur það helsta sem drifið hefur á daga utanríkisþjónustunnar síðustu tvær vikurnar. Eftir annasamt haust hefur fréttaflutningur ráðuneytisins síðustu daga verið ögn rólegri en gengur og gerist.</span></p> <p><span>Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, tók þátt í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/10/29/Radherra-lagdi-aherslu-a-graena-orku-a-radherrafundi-um-loftslagsmal/">ráðherrafundi</a> um loftslagsmál á vegum forseta allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í vikunni. Fundinum var ekki síst ætlað að auka á þrýsting um árangur á loftslagsfundi Sameinuðu þjóðanna, COP26, sem hefst í Glasgow 1. nóvember.&nbsp;</span></p> <p><span>Ráðherra sagði frá áherslum og aðgerðum Íslands varðandi loftslagsmál og staðfesti að Ísland styður metnaðarfullar loftslagsaðgerðir. Hann sagði jafnframt að þörfin fyrir aðgerðir hefði aldrei verið brýnni en nú í aðdraganda COP26 og í ljósi þeirrar alvarlegu stöðu sem lýst er í nýlegri skýrslu milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar (IPCC).&nbsp;</span></p> <p><span>Þá hittust varnarmálaráðherrar Atlantshafsbandalagsins á dögunum á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/10/22/Oryggis-og-varnarmal-i-deiglunni-i-Brussel/">tveggja daga fundi</a> þeirra í Brussel. Öryggis- og varnarmál í Evrópu og á Atlantshafi og samstarf Atlantshafsbandalagsins og Evrópusambandsins voru efst á baugi. Í ljósi vaxandi öryggisáskorana létu ráðherrarnir í ljós ríkan vilja til að leita frekari leiða til samstarfs sem geti endurspeglast í endurskoðaðri grunnstefnu Atlantshafsbandalagsins, sem lögð verður fyrir næsta leiðtogafund í júní á næsta ári, og nýjum vegvísi ESB í utanríkis- og öryggismálum. Hermann Örn Ingólfsson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu tók þátt í fundunum fyrir Íslands hönd.</span></p> <p><span>Sendiskrifstofur okkar hafa haft í nógu að snúast undanfarnar tvær vikur. Við byrjum á vikunni sem nú er að líða.</span></p> <p><span>Í <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4639755912714306">Genf </a>sendi Harald Aspelund, fastafulltrúi Íslands gagnvart Alþjóðaviðskiptastofnuninni (WTO) í vikunni frá sér bréf þar sem aðildarríki WTO eru hvött til að hefja viðræður um leiðir til að draga úr ríkisstyrkjum til notkunar jarðefnaeldsneytis. Bréfið sendi hann ásamt kollegum sínum frá Nýja Sjálandi, ESB, Kosta Ríka, Noregi, Sviss, Moldóvu, Fiji, Chile, Liechtenstein og Úrúgvæ. Þessi ríki standa saman að yfirlýsingu fyrir komandi ráðherrafund WTO sem ætlað er að koma málefnum þessara skaðlegu ríkisstyrkja á dagskrá stofnunarinnar.&nbsp;</span></p> <p><span>Í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/10/27/Samningur-um-sjonvarpsutsendingar-yfir-landamaeri-undirritadur-af-Islands-halfu/?fbclid=IwAR1TO54pzHxGI4P2obZQ4bYUpuPkN5rpQ2pT1La23hPT4S8PIFb8Z5eKm20">Strassborg</a> undirritaði Ragnhildur Arnljótsdóttir, fastafulltrúi Íslands hjá Evrópuráðinu, Evrópusamning um sjónvarpsútsendingar yfir landamæri fyrir hönd íslenskra stjórnvalda. Markmið samnings Evrópuráðsins um sjónvarpsútsendingar yfir landamæri (ECTT, European Convention on Transfrontier Television) er að auðvelda útsendingar og endurvarp sjónvarpsefnis yfir landamæri samningsríkjanna.</span></p> <p><span>Í <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4633945146628716">París</a> kynntu fulltrúar GRÓ - þekkingarmiðstöðvar nýverið starfsemi sína á vettvango UNESCO í París. Kynningarviðburðir voru haldnir fyrir fastafulltrúa helstu samstarfsríkja og starfsfólk UNESCO.&nbsp;Í París&nbsp;sótti jafnframt Unnur Orradóttir, sendiherra og fastafulltrúi gagnvart UNESCO, starfssystur sína heim í sendiráðsbústað Svíþjóðar.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Delighted to host a group of fantastic female ambassadors <a href="https://twitter.com/UNESCO?ref_src=twsrc%5etfw">@UNESCO</a> today at the SWE🇸🇪 Residence. Great energy, dedication, wisdom and enthusiasm ahead of the <a href="https://twitter.com/hashtag/UNESCO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNESCO</a> General Conference. <a href="https://twitter.com/hashtag/genderequality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#genderequality</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/JamaisSansElles?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#JamaisSansElles</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/multilateralism?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#multilateralism</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/StrongerTogether?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#StrongerTogether</a> <a href="https://t.co/KyUBOvxQye">pic.twitter.com/KyUBOvxQye</a></p> — Amb. Anna Brandt (@AmbAnnaBrandt) <a href="https://twitter.com/AmbAnnaBrandt/status/1453352017167060995?ref_src=twsrc%5etfw">October 27, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>&nbsp;</span></p> <p><span>Í Kaupmannahöfn opnaði Helga Hauksdóttir sendiherra formlega sýningu Úlfs Karlssonar, Celebrating the Muse of the Parking Lot í Davis Gallery í gær.&nbsp;<br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2f4411391462231605&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="767" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Celebrating the Muse of the Parking Lot í Davis Gallery"></iframe> <br /> Þá bauð Helga <a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/4401252186578866">sömuleiðis</a> félagskonum í Félagi kvenna í atvinnulífinu í Danmörku til hátíðarviðburðar í sendiherrabústaðnum þar sem Hvatningarverðlaun FKA-DK voru veitt. Herdís Steingrímsdóttir, vinnumarkaðshagfræðingur og dósent við Copenhagen Business School hlaut verðlaunin að þessu sinni.</span></p> <p><span>Í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUK/posts/4783697374975871">London </a>hitti Sturla Sigurjónsson sendiherra Gísla Matthías Auðunsson, kokk á Slippnum í Vestmannaeyjum, sem lék listir sínar í eldhúsinu í eitt kvöld í London, og kynnti að auki bók sína, Slippurinn.</span></p> <p><span>Í Kanada sótti Hlynur Guðjónsson málstofu um sjálfbæran arkitektúr á norðurslóðum en það var sendiráð Danmerkur í Kanada ásamt Royal Canadaian Geographical Society sem stóð fyrir viðburðinum. Þá var einnig greint frá trúnaðarbréfsafhendingu Hlyns á vef <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2021/09/09/Sendiherra-Islands-afhendir-trunadarbref-i-Kanada/">sendiráðs</a> okkar í Ottawa fyrir skemmstu.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2f2540567966074973&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="738" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Sjálfbæra arkitektúr á norðurslóðum"></iframe> <p><span>Þá var Ingibjörg Davíðsdóttir sendiherra í Osló gestgjafi í útgáfuhófi sem haldið var í tilefni af útgáfu nýjustu bókar Bergsveins Birgissonar, Kolbeinsøy. Viðburðurinn í embættisbústað Íslands í gær var undirbúinn í nánu samstarfi við forlagið Vigmostad &amp; Bjørke.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2f4478815648899726&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="757" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="útgáfu nýjustu bókar Bergsveins Birgissonar, Kolbeinsøy"></iframe> <p><span><br /> Í Stokkhólmi átti Hannes Heimisson sendiherra fund í Riksdagen með fulltrúum í Norðurlandanefnd sænska þjóðþingsins og starfsmönnum þingsins. Tilefnið var stjórnmálaástand á Íslandi í kjölfar þingkosninga og áherslur Íslands í aðdraganda Norðurlandaráðsþings í Kaupmannahöfn.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2f5024964550864332&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="540" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="fund í Riksdagen með fulltrúum í Norðurlandanefnd sænska þjóðþingsins"></iframe> <p><span><br /> <br /> Í Litháen hitti Auðunn Atlason Gabrielius Landsbergis utanríkisráðherra Litháens og ræddi þar ýmis tvíhliða mál, svæðasamstarf og evrópska samvinnu.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Honoured to visit <a href="https://twitter.com/hashtag/Vilnius?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Vilnius</a> and meet FM <a href="https://twitter.com/GLandsbergis?ref_src=twsrc%5etfw">@GLandsbergis</a> to talk about bilateral, regional NB8 and European cooperation. 🇮🇸🇱🇹have proud history, shared values and common interests. <a href="https://t.co/zB5Mu9xDeL">https://t.co/zB5Mu9xDeL</a></p> — Auðunn Atlason (@audunnatla) <a href="https://twitter.com/audunnatla/status/1454087480991490058?ref_src=twsrc%5etfw">October 29, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span><br /> <br /> Í Japan minntist Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra 20 ára afmælis sendiskrifstofu Íslands í Japan.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="ja" dir="ltr">2/2) 弊大使館が設立されてから20周年。初代在アイスランド日本大使の志野氏を主賓とし、北欧の友人達と共に迎えた会を催すことが出来、嬉しく思っております。🇮🇸🇳🇴🇩🇰🇸🇪🇫🇮🤝 <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/wX9VYIfjBC">pic.twitter.com/wX9VYIfjBC</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1453624991996518402?ref_src=twsrc%5etfw">October 28, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span><br /> <br /> Hjá Þóri Ibsen, sendiherra Íslands í Kína, hefur verið nóg að gera. Í vikunni hefur hann m.a. kynnt sér starfsemi Eimskipafélagsins í Kína, verið viðstaddur undirritun samnings um útflutning á íslensku lambakjöti til Kína, og sótt sjávarútvegssýningu í Qingdao þar sem íslenskar sjávarafurðir voru m.a. á boðstólum og starfsemi Marels kynnt. Ma Youxiang aðstoðarlandbúnaðarráðherra Kína sótti sýninguna og Þórir sýndi honum það helsta á íslenska básnum.<br /> </span></p> <p><span>Þá hitti Þórir einnig Li Keqiang forsætisráðherra Kína á þjóðhátíðardegi Kínverja og ræddu þeir m.a. um 50 ára afmæli stjórnmálasambands Íslands og Kína og sameiginlega hagsmuni landanna um uppbyggilega samvinnu á sviði jarðhita- og loftslagsmála.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Honoured to meet Mr Li Keqiang Premier of China on the occasion of Chinese National day. Discussed the 50th Anniversary of diplomatic relations between 🇮🇸 &amp; 🇨🇳 &amp; mutual interests in continue constructive cooperation in areas of geothermal energy &amp; climate mitigation <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/8e1bvVGLoH">pic.twitter.com/8e1bvVGLoH</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1452802483739267073?ref_src=twsrc%5etfw">October 26, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span><br /> Í Bandaríkjunum tók Bergdís Ellertsdóttir þátt í að rita sameiginlega grein í ritið Foreign Policy ásamt norrænum kollegum sínum um mikilvægi kynjajafnréttis og hvernig efling þess hefur haft bæði jákvæð efnahagsleg og félagsleg áhrif á norrænt samfélag.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">It was a pleasure to contribute 📝 to this joint article in <a href="https://twitter.com/ForeignPolicy?ref_src=twsrc%5etfw">@ForeignPolicy</a> with my Nordic colleagues in 🇺🇸 on how the <a href="https://twitter.com/hashtag/Nordics?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordics</a> have promoted gender equality spurring economic and social prosperity in the region <a href="https://twitter.com/hashtag/GenderEquality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#GenderEquality</a> makes economic sense 💪<a href="https://t.co/sGQESFt06W">https://t.co/sGQESFt06W</a></p> — Bergdís Ellertsdóttir (@BEllertsdottir) <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1453818568567623683?ref_src=twsrc%5etfw">October 28, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span><br /> <br /> Þessi mál voru sömuleiðis til umræðu á <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1452972766467067907">viðburðinum</a> FP Digital summit. Það hefur raunar verið í nógu að snúast hjá okkar fólki í Washington en í vikunni fór einnig fram n.k. borgarafundur (e. Twitter Townhall) með félagasamtökunum <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1452708913313427461?s=20">WRIClimate </a>þar sem hægt var að spyrja norrænu sendiherranna ýmissa spurninga um loftslagsmálefni.</span></p> <p><span>Í Brussel kom svo <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/sendirad-islands-i-brussel/evropusamstarf/stok-faersla/2021/10/29/Jafnrettisnefnd-Evroputhingsins-kynnir-ser-launajafnretti-a-Islandi/">Brussel-Vaktin</a> út.</span></p> <p><span>Þá fór Hermann Ingólfsson, fastafulltrúi Íslands gagnvart Atlantshafsbandalaginu, til Finnlands og sótti m.a. fund með Sanna Marin forsætisráðherra Finnlands og hitti einnig fyrir Maria Ohisalo, innanríkisráðherra landsins.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thanks to <a href="https://twitter.com/FinGovernment?ref_src=twsrc%5etfw">@FinGovernment</a> <a href="https://twitter.com/Ulkoministerio?ref_src=twsrc%5etfw">@Ulkoministerio</a> <a href="https://twitter.com/DefenceFinland?ref_src=twsrc%5etfw">@DefenceFinland</a> for hosting the first visit of the North Atlantic Council to Finland. Last night PM <a href="https://twitter.com/MarinSanna?ref_src=twsrc%5etfw">@MarinSanna</a> hosted the NAC &amp; this morning an informative briefing &amp; discussion with minister of the interior <a href="https://twitter.com/MariaOhisalo?ref_src=twsrc%5etfw">@MariaOhisalo</a> on resilience. <a href="https://t.co/mSK6QhQwQa">https://t.co/mSK6QhQwQa</a> <a href="https://t.co/h4h0ReeB1o">pic.twitter.com/h4h0ReeB1o</a></p> — Hermann Ingólfsson (@hingolfsson) <a href="https://twitter.com/hingolfsson/status/1452947676270678022?ref_src=twsrc%5etfw">October 26, 2021</a></blockquote> <p><span> <br /> Það var einnig nóg um að vera í síðustu viku!<br /> <br /> Í <a href="&lt;iframe&gt; src='https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2f1702645403278929&%3bshow_text=true&%3bwidth=500%27+width%3d%27500%27+height%3d%27755%27+style%3d%27border%3anone%3boverflow%3ahidden%27+scrolling%3d%27no%27+frameborder%3d%270%27+allowfullscreen%3d%27true%27+allow%3d%27autoplay%3b+clipboard-write%3b+encrypted-media%3b+picture-in-picture%3b+web-share%27<%3b%2fiframe%2cgt%3b">Brussel</a> hittust undirnefndir I-IV í fyrsta sinn í eigin persónu eftir að heimsfaraldurinn skall á og þar var Ingólfur Friðriksson, nýr deildarstjóri Evrópumála, kynntur til leiks.</span></p> <p><span>Í Kampala voru aðstæður í skólum í Namayingo héraði skoðaðar. Samstarfi við héraðið var formlega ýtt úr vör í sumar. Það hvílir á <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2021/08/06/Samstarf-hafid-vid-Namayingo-herad-i-Uganda/">samstarfssamningi</a> til þriggja ára en sérstök áhersla er lögð á uppbyggingu skólastarfs í grunnskólum, bæði með skólabyggingum og umbótastarfi í kennslu.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUganda%2fposts%2f2880913952220076&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="847" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Head of Cooperation and Namayingo District officials inspecting progress of work at the district Education block and 3 primary schools in Namayingo District."></iframe> <p><span> Í Kaupmannahöfn heimsóttu sendiherrahjónin höfuðstöðvar Georg Jensen í Frederiksberg. Þar tók Ragnar Hjartarson á móti þeim en hann gegnir stöðu hönnunarstjóra (Creative Director) hjá þessu virta fyrirtæki sem var stofnað árið 1904 og er eitt þekktasta hönnunarfyrirtæki heims.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2f4386511124719639&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="786" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Ragnar Hjartarson tók á móti sendiherrahjónum í heimsókn í höfðustöðvar Georg Jensen á Frederiksberg í morgun"></iframe> <p><span><br /> <br /> Helga Hauksdóttir sendiherra bauð svo norrænu sendiherrunum í Kaupmannahöfn til <a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/4380402158663869">hádegisverðar</a> til að bjóða nýja sendiherra frá Noregi og Finnlandi velkomna til starfa. Að auki sátu hádegisverðinn Martin Marcussen prófessor við Kaupmannahafnarháskóla og Bent Winther frá Berlingske Tidene þar sem farið var yfir stöðuna í danskri innan- og utanríkispólitík.&nbsp;</span></p> <p><span>Okkar fólk í Malaví sendi frá sér hjartnæma kveðju á bleika daginnn og minntist góðrar samstarfskonu, Lilju D. Kolbeinsdóttur.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2f1706273099569570&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="732" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Okkar fólk í Malaví sendi frá sér hjartnæma kveðju á bleika daginnn"></iframe> <p><span><br /> Paula Lehtomäki framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar heimsótti <a href="https://www.facebook.com/IcelandinMoscow/posts/4391380950941662">Rússland</a> á dögunum og fundaði m.a. með sendiherrum og staðgenglum sendiherra Norðurlandanna fimm í Moskvu. Fundurinn var haldinn í finnska sendiráðinu en Finnland fer þetta árið með formennsku í nefndinni. Rætt var um samstarfsverkefni Norrænu ráðherranefndarinnar og Rússlands einkum á sviði umhverfismála, stjórnmálaviðhorfið o.fl.</span></p> <p><span>Í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNY/posts/237094531787223">New York</a> tók Nikulás Hannigan aðalræðismaður í New York þátt í spjalli um Ísland en viðburðurinn var hluti af kynningarátakinu Taste of Iceland.</span></p> <p><span>Í Ottawa var Hlynur Guðjónsson sendiherra í viðtali við The Hill Times.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2f2533126303485806&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="523" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title=" Ottawa var Hlynur Guðjónsson sendiherra í viðtali við The Hill Times."></iframe> <p><span><br /> <br /> Silje Beite Løken frá sendiráði Noregs í Reykjavík heimsótti sendiráð Íslands í Osló.</span></p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2f4463317107116247&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="570" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Silje Beite Løken frá sendiráði Noregs í Reykjavík heimsótti sendiráð Íslands í Osló"></iframe> <br /> Hjá Auðuni Atlasyni voru málefni Álandseyja á dagskrá í síðustu viku og þá <a href="https://twitter.com/audunnatla/status/1451499266493620226?s=20">hitti </a>hann einnig gamlan félaga og kollega, Donatas Butkus frá Litháen, þar sem málefni NB8-ríkjanna voru m.a. á dagskrá.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Tack <a href="https://twitter.com/hashtag/%C3%85land?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Åland</a> for warm reception and great substantive program on 💯 years of de-militarisation and neutralisation. Honoured to meet PM Veronica Thörnroos and other 🇦🇽 leader, great to catch up with old friends and make new ones. <a href="https://t.co/qnTPe3sLji">pic.twitter.com/qnTPe3sLji</a></p> — Auðunn Atlason (@audunnatla) <a href="https://twitter.com/audunnatla/status/1451053228574056457?ref_src=twsrc%5etfw">October 21, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p> <br /> Í Kína hitti Þórir Ibsen, sendiherra, aðstoðarmenningar- og ferðamálaráðherra Kína, Zhang Xu.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Honoured to meet Mr. ZHANG Xu, Vice Minister of Culture and Tourism of China, Mr. LI Bin, Vice Governor of Guangxi, Mr. ZHOU Jiabin, Secretary of the CPC in Guilin and Mr. LI Chu, Mayor of Guilin at the China-ASEAN Tourism Exhibition in Guilin 🇨🇳<a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/RMPSMOogNm">pic.twitter.com/RMPSMOogNm</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1450382242853769220?ref_src=twsrc%5etfw">October 19, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p> <br /> Í Washington fundaði Bergdís Ellertsdóttir sendiherra með norrænum kollegum sínum ásamt Jose W. Fernandez aðstoðaráðherra efnahagslegs vaxtar, orku- og umhverfismála.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thank you <a href="https://twitter.com/State_E?ref_src=twsrc%5etfw">@State_E</a> for the lively debate and all my colleagues <a href="https://twitter.com/SWEambUSA?ref_src=twsrc%5etfw">@SWEambUSA</a> <a href="https://twitter.com/DKambUSA?ref_src=twsrc%5etfw">@DKambUSA</a> <a href="https://twitter.com/NorwayAmbUSA?ref_src=twsrc%5etfw">@NorwayAmbUSA</a> &amp; <a href="https://twitter.com/FinlandinUSA?ref_src=twsrc%5etfw">@FinlandinUSA</a> for their thoughtful inputs. <a href="https://twitter.com/hashtag/TogetherStronger?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#TogetherStronger</a> <a href="https://t.co/boNXX0R7Do">https://t.co/boNXX0R7Do</a></p> — Bergdís Ellertsdóttir (@BEllertsdottir) <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1451258999777775619?ref_src=twsrc%5etfw">October 21, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p> <br /> Í <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4618862011470363">Genf </a>hvatti fastafulltrúi Íslands gagnvart WTO Kína til að virða alþjóðlegar skuldbindingar sínar gagnvart alþjóðaviðskiptakerfinu í umræðu hjá WTO um viðskiptastefnu Kína. Benti hann m.a. á hindranir sem íslensk fyrirtæki hefðu orðið fyrir.</p> <p>Í <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4618143781542186">síðustu viku</a> sæmdi svo Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands kjörræðismann Íslands í Indónesíu,&nbsp;<span>Maxi Gunawan,</span> riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir þjónustu hans við hagsmuni Íslendinga og framlag til að styrkja og efla tengsl Íslands og Indónesíu.&nbsp;</p> <p>Næsta vika verður svo viðburðarík en þá hefst loftslagsfundur Sameinuðu þjóðanna og þá er sömuleiðis þing Norðurlandaráðs á dagskrá.</p> <p><span>Við segjum þetta gott í bili!</span></p>
18.10.2021Blá ör til hægriFöstudagspóstur á mánudegi<p><span>Heil og sæl.</span></p> <p><span>Við heilsum ykkar héðan af Rauðarárstígnum á mánudegi í þetta skiptið vegna anna í síðustu viku. Hringborði norðurslóða - Arctic Circle, lauk um helgina og eðli máls samkvæmt tók utanríkisþjónustan <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/10/18/Thatttaka-utanrikis-og-throunarsamvinnuradherra-i-Hringbordi-nordursloda/">virkan þátt</a> í herlegheitunum.</span></p> <p><span>Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra og utanríkisráðuneytið tóku þátt í tveimur málstofum á ráðstefnunni, annars vegar um nýafstaðna formennsku Íslands í Norðurskautsráðinu, og hins vegar um tillögur Grænlandsnefndarinnar, en þar fyrir utan stóð ráðuneytið einnig fyrir sjö öðrum viðburðum á Hringborði norðurslóða.</span></p> <p><span>Í tengslum við ráðstefnuna í Hörpu nýtti ráðherra tækifærið og átti fjölmarga tvíhliða fundi með ýmsum háttsettum erlendum ráðamönnum.<br /> <br /> Ráðherra fundaði m.a. með <a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10158244838307023">Jeppe Kofod,</a> utanríkisráðherra Danmerkur, Choi Jong-moon, varautanríkisráðherra Kóreu, <a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10158244698402023">Bárði á Steig Nielsen</a>, lögmanni Færeyja,&nbsp;bandarísku öldungadeildarþingmönnunum <a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10158246676557023">Lisu Murkowski og Sheldon Whitehouse</a>,<a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10158244845777023">Virginijusi Sinkevicius</a>, framkvæmdastjóra sjávarútvegs og umhverfismála Evrópusambandsins og <a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10158245863737023">Nicolu Sturgeon</a>, fyrsta ráðherra skosku heimastjórnarinnar.</span></p> <p><span>Í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/10/14/Radherra-flutti-avarp-a-vidskiptafundi-med-Fridriki-kronprinsi/">síðustu viku</a> kom einnig hingað til lands dönsk viðskiptasendinefnd á viðskiptastefnumót danskra og íslenskra fyrirtækja þar sem sjálfbærar orkulausnir voru í forgrunni. Sendinefndin var eins og frægt er leidd af Friðriki krónprinsi Danmerkur sem ákvað að halda til Íslands fyrst allra ríkja í opinberum erindagjörðum eftir að heimsfaraldurinn skall á. Guðlaugur Þór flutti ávarp á viðburðinum sem haldinn var í Grósku.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fposts%2f10158244438052023&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="782" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Guðlaugur Þór flutti ávarp á viðburðinum sem haldinn var í Grósku"></iframe> <p><span> <br /> Þá hitti ráðherra einnig í síðustu viku Inga Þór Þorgrímsson en hann stóð í ströngu þegar talibanar lögðu undir sig Afganistan á dögunum. Ingi Þór, sem starfar fyrir eina af undirstofnunum Atlantshafsbandalagsins, gegndi þýðingarmiklu hlutverki á flugvellinum í Kabúl við að aðstoða fólk við að komast úr landi, bæði til Íslands og annarra ríkja.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fposts%2f10158243350837023&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="653" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Þá hitti ráðherra í síðustu viku Inga Þór Þorgrímsson"></iframe> <p><span>Hingað til lands kom svo einnig í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/10/18/Formadur-hermalanefndarinnar-heimsotti-Island/">síðustu viku</a> Rob Bauer, aðmíráll, formaður hermálanefndar Atlantshafsbandalagsins. Meðan á heimsókninni stóð fundaði hann með Martin Eyjólfssyni ráðuneytisstjóra og fleiri embættismönnum ráðuneytisins. Öryggis- og varnartengd málefni voru í forgrunni ásamt framlögum og þátttöku Íslands í verkefnum á vettvangi Atlantshafsbandalagsins.</span></p> <p><span>Þá fór einnig fram <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/10/13/Afganistan-efst-a-baugi-a-kjordaemisfundi-Althjodabankans-/">fjarfundur</a> ráðherra kjördæmis Norðurlanda og Eystrasaltsríkja hjá Alþjóðabankanum þar sem málefni Afganistan voru helsta umfjöllunarefnið. Guðlaugur Þór tók þátt í fundinum sem haldinn var í tengslum við ársfundi Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.</span></p> <p><span>Sendiskrifstofur okkar höfðu einnig í nógu að snúast í síðustu viku.<br /> <br /> Í Berlín tók María Erla Marelsdóttir sendiherra þátt í umræðu um kolefnisjöfnun á Norðurlöndunum ásamt sendiherrum hinna Norðurlandanna. Til umræðu voru m.a. tækniframfarir í kolefnisjöfnun og saga kolefnisjöfnunar á Norðurlöndunum. Umræðan fór fram í húsnæði norrænu sendiráðanna í Berlín í viðurvist blaðamanna en henni var einnig streymt á Facebook og Youtube og gátu áhorfendur sent inn fyrirspurnir á meðan.<br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2f2017985398351716&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="757" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Í Berlín tók María Erla Marelsdóttir sendiherra þátt í umræðu um kolefnisjöfnun á Norðurlöndunum"></iframe> <br /> Í Brussel kom út <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/sendirad-islands-i-brussel/evropusamstarf/stok-faersla/2021/10/15/Regluverk-um-gervigreind-visi-veginn-a-heimsvisu/">Brussel-vaktin</a> góða en titillinn á nýjustu færslu hennar er: Regluverk um gervigreind vísi veginn á heimsvísu.</span></p> <p><span>Í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/10/18/Raedismannaradstefna-i-Helsinki/">Helsinki</a> komu kjörræðismenn Íslands í Finnlandi, Eistlandi, Lettlandi og Úkraínu saman til fundar í sendiráðinu. Á fundinum var fjallað um nýafstaðnar Alþingiskosningar og rætt um helstu verkefni sendiráðsins á sviði stjórnmála, viðskipta og menningar, bæði í Finnlandi og í umdæmisríkjunum.&nbsp;</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Honorary Consuls of Iceland in <a href="https://twitter.com/hashtag/Finland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Finland</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/Estonia?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Estonia</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/Latvia?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Latvia</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/Lithuania?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Lithuania</a> and <a href="https://twitter.com/hashtag/Ukraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Ukraine</a> were in Helsinki yesterday for a one-day working session - great briefings from <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> and <a href="https://twitter.com/hashtag/BusinessIceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#BusinessIceland</a> thank you so much for your service to and friendship with <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🇮🇸🇫🇮🇪🇪🇱🇻🇱🇹🇺🇦 <a href="https://t.co/bwckIS8G94">pic.twitter.com/bwckIS8G94</a></p> — Auðunn Atlason (@audunnatla) <a href="https://twitter.com/audunnatla/status/1449252872114352128?ref_src=twsrc%5etfw">October 16, 2021</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> Í Genf lagði Ólöf Hrefna Kristjánsdóttir varafastafulltrúi Íslands <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4590180354338529">áherslu</a> á eflingu þátttöku kvenna í alþjóðaviðskiptum og mikilvægi þess að aðildarríki deili upplýsingum um aðgerðir til að auka þátttöku kvenna í viðskiptum, í umræðu um viðskiptastefnu Kóreu á vettvangi WTO. Þar <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4584242578265640">lauk</a> einnig í síðustu viku haustlotu mannréttindarásins. Hátt í þrjátíu ályktanir voru lagðir fyrir ráðið, þ.m.t. ályktun um eftirfylgni með stöðu mannréttinda í Afganistan í kjölfar valdatöku talibana.&nbsp;</p> <p>Nokkur sendiráð birtu svo sérstaka færslu á bleika deginum, sem var á föstudaginn, og héldu hann hátíðlegan. Bleiki dagurinn er árveknisátak til stuðnings konum er greinst hafa með krabbamein.<br /> <br /> Kaupmannahöfn:</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2f4367771273260291&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="547" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Kaupmannahöfn"></iframe> <p>Moskva:</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMoscow%2fposts%2f4381214605291630&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="788" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Moskva"></iframe> <p>Ottawa:</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fphotos%2fa.154565584675235%2f2529963640468739%2f&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="522" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Ottawa"></iframe> <p>Osló:</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2f4442073905907234&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="727" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Osló"></iframe> <p> Ingibjörg Davíðsdóttir sendiherra Íslands í Osló kom til landsins á dögunum vegna Hringborðs norðurslóða og átti þar m.a.<a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/4442599522521339"> örfund</a> með Aud Lise Norheim, sendiherra Noregs á Íslandi. Þar fór m.a. fram sameiginleg kynning sendiráðanna á viðskiptahandbók þeirra sem kom út fyrir skemmstu.</p> <p>Í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinMalawi/posts/1701136433416570">Malaví </a>var haldið upp á mæðradaginn, sem er einkar viðeigandi í ljósi eðlis þeirra verkefna sem eru á könnu sendiráðs Íslands þar í landi, t.d. á sviði mæðraverndar og fæðingarþjónustu.</p> <p>Í Svíþjóð var Hannes Heimisson, sendiherra, fulltrúi Íslands á alþjóðlegri ráðstefnu, Remember-ReAct, í Malmö 12. – 14. október sl. sem helguð var minningu fórnarlamba helfararinnar og baráttu gegn gyðingahatri.&nbsp; Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, var gestgjafi og helsti hvatamaður ráðstefnunnar.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2f4983762661651188&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="811" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Remember-ReAct, í Malmö 12. – 14. október"></iframe> <p> Í Japan var loðnugleði.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="ja" dir="ltr">2/2 シシャモのスーパーヒーロー🦸‍♂️, <a href="https://twitter.com/hashtag/%E3%82%B7%E3%82%B7%E3%83%A3%E3%83%A2%E3%83%91%E3%83%AF%E3%83%BC?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#シシャモパワー</a> と山田水産<a href="https://twitter.com/YMD_Japan?ref_src=twsrc%5etfw">@YMD_Japan</a> の代表取締役山田様が弊大使館に来館されました。なんと1970代から <a href="https://twitter.com/hashtag/%E3%82%A2%E3%82%A4%E3%82%B9%E3%83%A9%E3%83%B3%E3%83%89?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#アイスランド</a> の <a href="https://twitter.com/hashtag/%E3%82%B7%E3%82%B7%E3%83%A3%E3%83%A2?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#シシャモ</a> を輸入していただいているとのこと🐟🇮🇸 <a href="https://twitter.com/YMD_Japan?ref_src=twsrc%5etfw">@YMD_Japan</a> <a href="https://t.co/1Ba2dpJ8Jx">https://t.co/1Ba2dpJ8Jx</a> <a href="https://t.co/hs2CXs9KOn">pic.twitter.com/hs2CXs9KOn</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1449999866923347974?ref_src=twsrc%5etfw">October 18, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p> <br /> Kristín Árnadóttir sendiherra og fastafulltrúi Íslands í Vín hitti kollega sína í tilefni af 30 ára afmæli ODIHR.<br /> <br /> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">What a pleasant treat to be introduced to <a href="https://twitter.com/hashtag/Georgian?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Georgian</a> restaurant <a href="https://twitter.com/hashtag/Rusiko?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Rusiko</a> in <a href="https://twitter.com/hashtag/Warsaw?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Warsaw</a> by a dear colleague <a href="https://twitter.com/KAArnadottir?ref_src=twsrc%5etfw">@KAArnadottir</a> 🙏 &amp; discover it with dear colleagues, Anne-Kirsti <a href="https://twitter.com/NorwayAmbOSCE?ref_src=twsrc%5etfw">@NorwayAmbOSCE</a> and <a href="https://twitter.com/JocelynKinnear?ref_src=twsrc%5etfw">@JocelynKinnear</a> 🧡 Thank you ladies for great evening with <a href="https://twitter.com/hashtag/Georgian?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Georgian</a> trait <a href="https://t.co/Iqgnn4FGIE">https://t.co/Iqgnn4FGIE</a></p> — Keti Tsikhelashvili (@TsikhelashviliK) <a href="https://twitter.com/TsikhelashviliK/status/1448974879924101126?ref_src=twsrc%5etfw">October 15, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p> <br /> Unnur Orradóttir sendiherra Íslands í París og heimsótti höfuðstöðvar UNESCO í Beirút fyrir skemmstu og var heimsókn hennar gerð góð skil á miðlum menningarmálastofnunarinnar.<br /> <br /> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Iceland Ambassador visits UNESCO Beirut and salutes <a href="https://twitter.com/hashtag/Li_Beirut?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Li_Beirut</a>’s efforts to revive <a href="https://twitter.com/hashtag/cultural?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#cultural</a> life 🇱🇧<br /> <br /> More 👇<a href="https://t.co/936epFjIi1">https://t.co/936epFjIi1</a><a href="https://twitter.com/UOrradottir?ref_src=twsrc%5etfw">@UOrradottir</a> <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://twitter.com/metropolislb?ref_src=twsrc%5etfw">@metropolislb</a> <a href="https://twitter.com/ZoukakTheatre?ref_src=twsrc%5etfw">@ZoukakTheatre</a> <a href="https://t.co/qZpQ9VfBuZ">pic.twitter.com/qZpQ9VfBuZ</a></p> — UNESCO BEIRUT (@UNESCOBEIRUT) <a href="https://twitter.com/UNESCOBEIRUT/status/1447575761406287873?ref_src=twsrc%5etfw">October 11, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> Í Kína fór Þórir Ibsen sendiherra á ferðamálasýningu í borginni Guilin. Frekara yfirlit um starfsemi sendiskrifstofu Íslands þar í landi má nálgast <a href="https://www.government.is/diplomatic-missions/embassy-of-iceland-in-beijing/">hér á enskri vefsíðu ráðuneytisins</a>.&nbsp;<br /> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Visiting the pavilion of the Embassy of <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🇮🇸and Visit Iceland at the China-ASEAN Tourism Exhibition in Guilin 🇨🇳Some 50 countries participated including many of the most renowned tourist destinations in Europe. <a href="https://t.co/0nbbUJ0NgX">https://t.co/0nbbUJ0NgX</a> <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://twitter.com/visiticeland?ref_src=twsrc%5etfw">@visiticeland</a> <a href="https://twitter.com/Icelandair?ref_src=twsrc%5etfw">@Icelandair</a> <a href="https://t.co/BMN2VAFPVc">pic.twitter.com/BMN2VAFPVc</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1450006177849307143?ref_src=twsrc%5etfw">October 18, 2021</a></blockquote> <p> <br /> Í öllu annríkinu í New York er þörf á góðri samvinnu og það undirstrikaði Jörundur Valtýsson fastafulltrúi hjá Sameinuðu þjóðunum í New York.<br /> <br /> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The engineroom ⚙️🔧. Good ideas and texts are result of hard work and thinking. Many speeches and appearances lately where I 🙋‍♂️ have benefitted from valuable inputs and insights of my colleagues. Could not be happier with our <a href="https://twitter.com/hashtag/TeamIceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#TeamIceland</a> <a href="https://twitter.com/IcelandUN?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandUN</a> 🇮🇸. <a href="https://t.co/hnCZEDuSGH">pic.twitter.com/hnCZEDuSGH</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1447591044124717056?ref_src=twsrc%5etfw">October 11, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p> <br /> Fleira var það ekki í bili. Við verðum hér aftur á föstudag.</p> <p>Bestu kveðjur frá upplýsingadeild.</p>
08.10.2021Blá ör til hægriFöstudagspósturinn 8. október 2021<p><span>Heil og sæl.&nbsp;<br /> <br /> Eftir annasama tíð var vikan sem nú er að líða heldur rólegri en alla jafna í utanríkisþjónustunni. En það var samt nóg að gerast! Í morgun barst tilkynning frá Noregi um að blaðamennirnir Maria Ressa og Dimitrí Muratov hefðu fengið friðarverðlaun Nóbels fyrir framlag sitt til verndar tjáningarfrelsinu, „sem er forsenda fyrir lýðræði og varanlegum friði,“&nbsp;eins og segir í <a href="https://www.nobelprize.org/prizes/peace/2021/press-release/">fréttatilkynningu</a> nóbelsverðlaunanefndarinnar norsku. Verðlaunin fá þau fyrir baráttu sína fyrir tjáningarfrelsi á Filippseyjum og í Rússlandi. Á sama tíma eru þau fulltrúar allra blaðamanna sem berjast fyrir þessum málstað í heiminum á tímum sem lýðræði og tjáningarfrelsið eiga sífellt meira undir högg að sækja.</span></p> <p><span>Ressa fundaði með Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra í nóvember 2019. Ráðherra minntist fundarins á samfélagsmiðlum í dag og færði henni hamingjuóskir. Ressa var stödd á Íslandi í tengslum við við heimsþing kvenleiðtoga en nokkrum mánuðum áður var ályktun Íslands um mannréttindaástandið í Filippseyjum samþykkt í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. Það <a href="https://www.ruv.is/frett/maria-ressa-alyktun-islands-mikilvaeg?term=Ressa&%3brtype=news&%3bslot=3&%3bfbclid=IwAR0CNwMI04pIraGswxKRsQz6B0SshOntwtOgUZWvuLN9oIbrRYmUj1xZVy8">skipti máli </a>að hennar sögn.</span></p> <p><span>„Ég mun aldrei gleyma þessum fundi okkar. Viðbrögð hennar sannfærðu mig enn frekar um rödd okkar Íslendinga á alþjóðavettvangi skiptir miklu máli. Á ferli mínum sem utanríkisráðherra og í raun sem stjórnmálamanns hafa fáir fundir haft jafn djúpstæð áhrif á mig og þessi stutti fundur með Mariu Ressa á skrifstofu minni í nóvember 2019,“ sagði ráðherra á Facebook-síðu sinni í dag.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fposts%2f10158236528737023&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="603" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="rödd okkar Íslendinga á alþjóðavettvangi skiptir miklu máli"></iframe> <p><span>Það var þess vegna einkar viðeigandi að árleg friðarráðstefna Höfða friðarseturs, Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands í samstarfi við utanríkisráðuneytið fór fram í dag. Friðarráðstefnan í ár samanstóð af fjórum málstofum sem snéru með ólíkum hætti að mikilvægi trausts fyrir sjálfbæran frið og friðarmenningu.</span></p> <p><span>Hægt er að sjá viðburðinn <a href="https://livestream.com/hi/sustainablepeace?fbclid=IwAR3eRtgSXfx98vEaTReizI7eCl5ivPCnRbjE0qEFpWeYotTmpfpcxHVQH0A">hér</a> en þar ræddi Martin Eyjólfsson ráðuneytisstjóri við Helen Clark, fyrrverandi forsætisráðherra Nýja-Sjálands og framkvæmdastjóra UNDP, og Álfrún Perla Baldursdóttir sérfræðingur á deild borgaraþjónustu- og áritanamála, stýrði &nbsp;málstofu um Afganistan.</span></p> <p><span>Á vettvangi utanríkisráðuneytisins í vikunni sögðum við einnig frá þvi að verkefnastjórn stjórnvalda um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna&nbsp; hefði gefið út verkfærakistu um innleiðingu fyrirtækja á markmiðunum. Verkfærakistunni er ætlað að vera fyrirtækjum til leiðbeiningar um hvernig þau geta lagt sitt af mörkum í þágu heimsmarkmiðanna en fyrr á þessu ári gaf verkefnastjórnin út sambærilega verkfærakistu fyrir sveitarfélög.&nbsp;</span>Nánar um það <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/10/05/Verkfaerakista-fyrir-fyrirtaeki-um-heimsmarkmid-Sameinudu-thjodanna/">hér</a>. </p> <p>En þá að sendiskrifstofum okkar.</p> <p>Í Brussel komu saman til fundar <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1693156300894506">í gær</a> utanríkis- og innanríkisráðherra ESB þar sem rætt var um alþjóðlega vernd Afgana í neyð (e. High-level Forum on protecting Afghans at risk). Kristján Andri Stefánsson sendiherra, mætti fyrir Íslands hönd, og upplýsti um fjölda þeirra Afgana í viðkvæmri stöðu sem Ísland væri reiðubúið að taka á móti og sagði frá auknum framlögum til mannúðaraðstoðar í Afganistan. Þá áttu sendiráð EFTA ríkjanna og EFTA skrifstofan <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1691592571050879">óformlegan fund</a> með slóvensku formennskunni og utanríkisþjónustu ESB á þriðjudaginn sl. Fundurinn var haldinn í nýja EFTA húsinu, og þar var EES samningurinn kynntur og hvað væri í deiglunni í samstarfinu.</p> <p>Í London stóðu sendiráðið og Seafood from Iceland fyrir viðburðinum <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUK/posts/4720300251315584">Discover Seafood from Iceland</a> í London í gær. Markmið viðburðarins var að efla enn frekar tengslamyndun milli fiskiðnaðarins í Bretlandi og á Íslandi, en Bretland er stærsti útflutningsmarkaður Íslands fyrir sjávarafurðir.</p> <p>Á mánudag afhenti svo Sturla Sigurjónsson sendiherra trúnaðarbréf sitt sem fastafulltrúi Íslands gagnvart Alþjóðasiglingamálastofnuninni.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2f4710136285665314&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="770" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="fastafulltrúi Íslands gagnvart Alþjóðasiglingamálastofnuninni"></iframe> <p><span> Unnur Orradóttir Ramette sendiherra, sem fyrir skemmstu afhenti<a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2021/09/28/Afhending-trunadarbrefs-i-Libanon/"> forseta Líbanons trúnaðarbréf</a>, var í vikunni í viðtali við líbanska dagblaðið <a href="https://www.lorientlejour.com/article/1276782/la-nouvelle-ambassadrice-dislande-rappelle-le-soutien-de-reykjavik-au-liban.html?fbclid=IwAR0HqW0hPFXEjcd2V2hkSpUJWeBM00BlHDccfTHciMvTFW7z5amZQZRAlIs">L'Orient-Le Jour</a> þar sem hún ræddi um fjárstuðning íslenskra stjórnvalda og ekki síst íslensku þjóðarinnar, í gegnum ýmis félagasamtök, þar á meðal Rauða Krossinn, sem fer í ýmis uppbyggingarverkefni eftir sprenginguna í Beirút á síðasta ári.</span></p> <p><span>Þá átti Unnur nýlega fund með Louisu St. Djermoun, myndlistarkonu af íslensk-alsírskum uppruna, sem starfað hefur í París síðastliðin 20 ár. Hún hefur tekið þátt í fjölmörgum myndlistarsýningum í Frakklandi og á Íslandi og hafa verk hennar tvistvar sinnum verið valin bestu verk sýningar Evrópuhússins í Montpellier á viku listarinnar.<br /> Við tilefnið afhenti Louisa sendiráðinu listaverkið sem sjá má á myndinni.</span></p> <p><span>„Kunnum við Louisu okkar bestu þakkir fyrir þessa rausnarlegu gjöf,“ sagði okkkar fólk í París.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2f4500718553317818&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="727" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Louisu St. Djermoun, myndlistarkonu af íslensk-alsírskum uppruna"></iframe> <p><span>Í Noregi hitti Ingibjörg Davíðsdóttir, sendiherra Íslands í Osló, kollega sinn frá Eistlandi, sem kenndi henni á Twitter! Svo ræddu þau einnig ýmis tvíhliða og fjölþjóðleg málefni.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Delighted to start the week with talks with 🇪🇪 Ambassador Bambus who also showed me how to tweet 🙌 <a href="https://t.co/RYbOLU0Vey">https://t.co/RYbOLU0Vey</a></p> — Ingibjorg Davidsdottir (@IngibjorgDavids) <a href="https://twitter.com/IngibjorgDavids/status/1444965990152945666?ref_src=twsrc%5etfw">October 4, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í Finnlandi hitti Auðunn Atlason sendiherra unga diplómata frá Finnlandi ásamt kollegum sínum.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Energetic discussion with young 🇫🇮 diplomats with <a href="https://twitter.com/hashtag/Nordic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordic</a> colleagues <a href="https://twitter.com/Hanaholmen?ref_src=twsrc%5etfw">@Hanaholmen</a> this afternoon - good luck in your future endeavors 💪 <a href="https://twitter.com/NorwayAmbFI?ref_src=twsrc%5etfw">@NorwayAmbFI</a> <a href="https://twitter.com/DKAMBinFinland?ref_src=twsrc%5etfw">@DKAMBinFinland</a> <a href="https://twitter.com/SveAmbFI?ref_src=twsrc%5etfw">@SveAmbFI</a> <a href="https://twitter.com/henrikhulden?ref_src=twsrc%5etfw">@henrikhulden</a> <a href="https://t.co/SJVLEZcc8D">pic.twitter.com/SJVLEZcc8D</a></p> — Auðunn Atlason (@audunnatla) <a href="https://twitter.com/audunnatla/status/1445741630938509313?ref_src=twsrc%5etfw">October 6, 2021</a></blockquote> <p><span> Í Japan fékk Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra sér staðgóðan hádegisverð að hætti heimamanna.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="ro" dir="ltr">Today’s lunch <a href="https://twitter.com/hashtag/soba?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#soba</a> &amp; <a href="https://twitter.com/hashtag/tempura?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#tempura</a> in <a href="https://twitter.com/city_kunitachi?ref_src=twsrc%5etfw">@city_kunitachi</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/Japan?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Japan</a> - oishī. <a href="https://t.co/HotuSM6A8H">pic.twitter.com/HotuSM6A8H</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1444162832707248128?ref_src=twsrc%5etfw">October 2, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span><br /> Þá hefur verið í nógu að snúast í nefndarstarfi hjá okkar fólki í fastanefnd Íslands gagnvart Sameinuðu þjóðunum í New York eins og sjá má í nokkrum af neðangreindum tístum.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">“We – men – must be agents of change, not patrons of patriarchy; be it at home, in the workplace, online or here, at the United Nations 🇺🇳.”<br /> <br /> 🇮🇸 PR <a href="https://twitter.com/jvaltysson?ref_src=twsrc%5etfw">@jvaltysson</a> at <a href="https://twitter.com/hashtag/ThirdCommittee?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ThirdCommittee</a> General Debate.<br /> <br /> 👉<a href="https://t.co/z14xT8RRmn">https://t.co/z14xT8RRmn</a> <a href="https://t.co/dSnm4cRbVF">pic.twitter.com/dSnm4cRbVF</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1445125675665526785?ref_src=twsrc%5etfw">October 4, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">“Punishing people for their feelings, self-defined identity or consensual relations is no less hateful than penalizing religious believes, race or ethnic background.”<br /> <br /> 🇮🇸 PR <a href="https://twitter.com/jvaltysson?ref_src=twsrc%5etfw">@jvaltysson</a> at <a href="https://twitter.com/hashtag/ThirdCommittee?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ThirdCommittee</a> General Debate.<br /> <br /> Read the whole statement 👉 <a href="https://t.co/ix4lllAz77">https://t.co/ix4lllAz77</a> <a href="https://t.co/9N7RBP3Pk9">pic.twitter.com/9N7RBP3Pk9</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1445185016758251522?ref_src=twsrc%5etfw">October 5, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">“The Secretary General has sounded the alarm. We need to recommit to deliver on the <a href="https://twitter.com/hashtag/SDGs?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SDGs</a> - faster, and at scale.”<br /> <br /> 🇮🇸 PR <a href="https://twitter.com/jvaltysson?ref_src=twsrc%5etfw">@jvaltysson</a> at <a href="https://twitter.com/hashtag/SecondCommittee?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SecondCommittee</a> General Debate.<br /> <br /> Read the whole statement 👉 <a href="https://t.co/hB6nFrs7tZ">https://t.co/hB6nFrs7tZ</a> <a href="https://t.co/5sTle5XN0t">pic.twitter.com/5sTle5XN0t</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1445781720767229960?ref_src=twsrc%5etfw">October 6, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Nikulás Hannigan aðalræðismaður Íslands í New York hitti svo kollega sína þar sem m.a. var rætt um grænar orkulausnir.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">❤️<a href="https://twitter.com/hashtag/Nordic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordic</a> cooperation. Great to team up w my wonderful Nordic colleagues in New York. <a href="https://twitter.com/hashtag/GreenEnergy?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#GreenEnergy</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/SustainableDevelopment?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SustainableDevelopment</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/culture?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#culture</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/Covid_19?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Covid_19</a> and more on the agenda. <a href="https://t.co/vn3Yo0lVog">pic.twitter.com/vn3Yo0lVog</a></p> — Consul General Heidi Olufsen (@NorwayNYC) <a href="https://twitter.com/NorwayNYC/status/1446176530552565762?ref_src=twsrc%5etfw">October 7, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Harald Aspelund, fastafulltrúi Íslands gagnvart mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í Genf, flutti svo sameiginlega yfirlýsingu fyrir hönd Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna þar sem áréttuð var skuldbinding ríkjanna til þess að berjast gegn hvers kyns kynþáttafordómum og mismunum. </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Today in a statement at the <a href="https://twitter.com/hashtag/HRC48?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HRC48</a> the Nordic-Baltic countries 🇩🇰🇪🇪 🇫🇮🇱🇻🇱🇹🇳🇴🇸🇪🇮🇸 affirmed their commitment to combat racism, racial discrimination, xenophobia and related intolerance. 👇 <a href="https://t.co/popFeQ2oHw">pic.twitter.com/popFeQ2oHw</a></p> — Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) <a href="https://twitter.com/IcelandinGeneva/status/1445423783578374156?ref_src=twsrc%5etfw">October 5, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í gær lauk svo árlegri fundarlotu framkvæmdanefndar Flóttamannastofnunar SÞ (UNHCR) sem Ísland er aðili að. Í <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/photos/pcb.4574221895934375/4574211739268724">ávarpi sínu minnt</a>i Harald á víðtækan stuðning Íslands við málefni fólks á flótta og ítrekaði mikilvægi þess að styðja við málefni kvenna og stúlkna og hinsegin fólks</span></p> <p><span>Þá tók Hlynur Guðjónsson sendiherra Íslands í Ottawa í Kanada þátt í pallborðsumræðum á viðburði á vegum York háskólans í Kanada sem haldinn var í tilefni af nýrri heimildamynd um Ísland sem ber heitið „The changing Face of Iceland“. Myndin fjallar um áhrif loftslagsbreytinga á Ísland og íslenskt samfélag.<br /> </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">It is an honor to join the panel discussion after the film viewing. Look forward to the discussion and audience participation. <a href="https://t.co/wAU89hIdzL">https://t.co/wAU89hIdzL</a></p> — Hlynur Gudjonsson (@HlynurGudjons) <a href="https://twitter.com/HlynurGudjons/status/1445103007310487553?ref_src=twsrc%5etfw">October 4, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Við segjum þetta gott í bili.</p> <p>Góða helgi!</p>
01.10.2021Blá ör til hægriFöstudagspósturinn 1. október 2021<p><span>Heil og sæl á þessum fallega föstudegi hér í Reykjavík.</span></p> <p><span>Við hefjum yfirferðina á ræðu Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra á 76. allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna frá því á mánudag.&nbsp;<br /> <br /> <iframe width="560" height="315" src="https://www.youtube.com/embed/KUyTCeZRK4k" title="YouTube video player" frameborder="0" allow="accelerometer; autoplay; clipboard-write; encrypted-media; gyroscope; picture-in-picture"></iframe> <br /> Í ræðunni talar ráðherra fyrir aðgerðum í loftslagsmálum, jafnari dreifingu bóluefna og mikilvægi mannréttinda og alþjóðalaga fyrir hagsæld og framþróun ríkja. Stiklað er á stóru í ræðu ráðherra í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/09/27/Loftslagsmal-og-mannrettindi-efst-a-baugi-i-raedu-radherra-a-allsherjarthinginu/">fréttatilkynningu ráðuneytisins</a>&nbsp;en áhugasamir geta lesið ræðuna í fullri lengd <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/09/27/Raeda-utanrikis-og-throunarsamvinnuradherra-a-76.-allsherjarthingi-Sameinudu-thjodanna/">hér</a>.</span></p> <p><span>Fastanefnd Íslands í New York hefur staðið í ströngu upp á síðkastið vegna allsherjarþingsins og á mánudaginn gafst fylgjendum utanríkisþjónustunnar á Facebook tækifæri til þess að skyggnast lítillega á bakvið tjöldin á allsherjarþinginu. Hægt er að sjá <a href="https://www.instagram.com/stories/highlights/17924220721758418/">söguna</a> <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/09/30/Fundur-utanrikisradherra-Nordurlanda-um-Afganistan/">hér.</a></span></p> <p><span><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/09/30/Fundur-utanrikisradherra-Nordurlanda-um-Afganistan/">Fundur</a> utanríkisráðherra Norðurlanda um Afganistan fór fram á miðvikudag þar sem ráðherrarnir áttu fund með Martin Griffiths, yfirmanni Samræmingarskrifstofu Sameinuðu þjóðanna vegna mannúðarmála (OCHA). María Mjöll Jónsdóttir, skrifstofustjóri alþjóða- og þróunarsamvinnuskrifstofu utanríkisráðuneytisins, tók þátt á fundinum fyrir hönd Íslands.&nbsp;</span>Í máli Martins Griffiths kom fram að nú sé afar brýnt að koma hjálpargögnum til almennra borgara og tryggja grunnþjónustu í landinu. Íslensk stjórnvöld hafa lagt 85 milljónir króna til mannúðarsamstarfs á undanförnum vikum í kjölfar yfirtöku talibana og leggja áherslu á áframhaldandi samráð við Norðurlöndin um framtíð þróunarsamstarfs og mannréttinda í landinu.</p> <p><span> Á <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4546596738696891">mánudag</a> var Guðlaugur Þór viðstaddur undirritun samnings íslenska tæknifyrirtækisins Carbon Recycling International (CRI) við eitt stærsta efnafyrirtæki í Kína, Jiangsu Sailboat Petrochemicals, um byggingu verksmiðju til vistvænnar framleiðslu á hráefnum fyrir sólarhlöður og plexigler, með endurvinnslu koltvísýrings. Undirritunin fór fram bæði í Reykjavík og í Bejing. Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, var viðstaddur, <a href="https://www.government.is/diplomatic-missions/embassy-article/2021/09/28/The-CO2-to-Green-Methanol-Project-Signing-Ceremony-/">auk Þóris Ibsen, sendiherra Íslands í Kína</a> og Jin Zhijaian, sendiherra Kína á Íslandi.</span></p> <p><span>Við greindum svo frá því í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/09/28/Arni-Pall-i-stjorn-ESA/">vikunni</a> að&nbsp;Árni Páll Árnason tæki sæti í stjórn Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) frá og með næstu áramótum. Árni Páll hefur að undanförnu gegnt starfi varaframkvæmdastjóra Uppbyggingarsjóðs EES.&nbsp;Við hans<a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/10/01/Borgar-Thor-i-framkvaemdastjorn-Uppbyggingarsjods-EES/"> starfi</a> tekur&nbsp;Borgar Þór Einarsson þann 1. janúar.&nbsp;Borgar Þór er hæstaréttarlögmaður en frá janúar 2017 hefur hann starfað sem aðstoðarmaður utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra.</span></p> <p><span>Það hefur verið nóg um að vera hjá sendiskrifstofum okkar í vikunni og við höldum okkur við Kína.</span></p> <p><span>Sendiráð Íslands í Peking heldur úti öflugri vefsíðu á enska stjórnarráðsvefnum og í vikunni sem er að líða hefur eitt og annað verið á dagskrá.</span></p> <p><span>Á <a href="https://www.government.is/diplomatic-missions/embassy-article/2021/09/27/Ambassador-met-with-students-of-Icelandic-at-the-Beijing-Foreign-Studies-University-/">dögunum</a> hitti Þórir Ibsen sendiherra nemendur í íslensku við Beijing Foreign Studies University.&nbsp;Þá sóttu William Freyr Huntingdon-Williams sendiráðsritari og Pétur Yang viðskiptafulltrúi <a href="https://www.government.is/diplomatic-missions/embassy-article/2021/09/28/The-Guangdong-21st-Century-Maritime-Silk-Road-International-Expo-2021-in-Guangzhou/">ráðstefnu</a> í borginni Guangzhou þar sem fjölmörg íslensk fyrirtæki kynntu vörur sínar.</span></p> <p><span>Á <a href="https://www.government.is/diplomatic-missions/embassy-article/2021/09/29/The-Nordic-Ambassadors-in-Beijing-meet-with-the-United-Nations-Resident-Coordinator-in-China/">miðvikudag</a> hittu svo norrænir sendiherrar í Kína Siddharth Chatterjee fulltrúa aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna á vettvangi (e. resident coordinator) þar sem rætt var um málefni Sameinuðu þjóðanna, áherslumál norðurlandanna á þeim vettvangi og rótgróna samvinnu þeirra.&nbsp;</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">🇮🇸🇩🇰🇫🇮🇳🇴🇸🇪Ambassadors in Beijing meet with the 🇺🇳 Resident Coordinator in China &amp; exchanged views on joint UN and Nordic priorities and long-standing cooperation<a href="https://t.co/yVxU9SXrGe">https://t.co/yVxU9SXrGe</a> <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://twitter.com/IcelandUN?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandUN</a> <a href="https://twitter.com/IcelandinGeneva?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandinGeneva</a> <a href="https://twitter.com/IcelandNordicCo?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandNordicCo</a> <a href="https://t.co/yS0naGTm59">pic.twitter.com/yS0naGTm59</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1443125188594479105?ref_src=twsrc%5etfw">September 29, 2021</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> Inga Dóra Pétursdóttir, forstöðumaður sendiráðs Íslands í Lilongwe, hitti í vikunni Halima Daud, vararáðherra í innanríkisráðuneytinu í Malaví, þar sem þær ræddu um langvarandi og gott samband Íslands og Malaví.&nbsp;<br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2f1690013581195522&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="730" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Inga Dóra Pétursdóttir, forstöðumaður sendiráðs Íslands í Lilongwe"></iframe> </p> <p>Í Moskvu hefur verið nóg um að vera upp á síðkastið. Fyrir skemmstu heimsótti Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Rússland. Megin tilgangur heimsóknarinnar var að taka þátt í Sjávarútvegssýningunni Global Fishery Forum &amp; Seafood EXPO í Pétursborg en níu íslensk fyrirtæki á sviði sjávarútvegstækni tóku þátt í sýningunni ásamt Íslandsstofu og Sendiráði Íslands í Moskvu. Á meðan á heimsókninni stóð átti ráðherrann tvíhliða fundi með Dmítríj Patrúshev landbúnaðarráðherra Rússlands og Ilja Shestakov yfirmanni Sjávarútvegsstofnunar Rússlands. Þá skipulögðu Sendiráð Íslands og Íslandsstofa sérstaka kynningu á íslenskum fyrirtækjum á sviði sjávarútvegstækni. Auk ráðherra fluttu Árni Þór Sigurðsson sendiherra og Viktor Rozhnov forstöðumaður Fiskveiðistofu norður-Rússlands ávörp. Loks heimsótti sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra höfuðstöðvar skipahönnunarfyrirtækisins Nautic Rus sem og Ísey Skyr (Icepro) sem bæði eru með aðsetur í Pétursborg. Nánar um þetta allt saman hér að neðan.<br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMoscow%2fposts%2f4278970128849412&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="787" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Fyrir skemmstu heimsótti Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Rússland"></iframe> </p> <p>Í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/09/28/Graenar-lausnir-til-umraedu-a-fundi-Indo-islensku-vidskiptasamtakanna-IIBA/">Nýju Del</a>í ávarpaði Guðni Bragason sendiherra félagafund Indó-íslensku viðskiptasamtakanna (IIBA) á dögunum og minntist á góða samvinnu Íslands og Indlands í alþjóðasamstarfi. Ræddi hann helstu áherslur íslenskra stjórnvalda í alþjóðastjórnmálum og utanríkisviðskiptum um þessar mundir, m.a. áherslu á öryggi, mannréttindi og sjálfbæra þróun.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2f1746797722175579&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="865" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="félagafundur Indó-íslensku viðskiptasamtakanna (IIBA)"></iframe> <p> Í Danmörku er Ísland í brennidepli á kvikmyndadögum í Kaupmannahöfn. Fimmta útgáfa kvikmyndahátíðarinnar Nordatlantiske Filmdage fer fram þessa dagana í menningarhúsinu Norðurbryggju í Kaupmannahöfn. Nánar er fjallað um hátíðina í ítarlegri frétt sendiráðsins <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/09/29/Island-i-brennidepli-a-kvikmyndadogum-i-Kaupmannahofn/">hér</a>.</p> <p>Unnur Orradóttir Ramette sendiherra Íslands í París afhenti Michel Aoun forseta Líbanon trúnaðarbréf sitt við hátíðlega athöfn í Baabda Palace forsetahöllinni í Beirút á þriðjudag.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2f4476637375725936&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="572" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Unnur Orradóttir Ramette sendiherra Íslands í París"></iframe> <p> <br /> Í vikunni vakti Unnur svo einnig athygli á samstarfi Íslands og UNESCO um fjárstuðning við skapandi greinar og menningarlíf í Beirút.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">More than 200 creative professionals have benefitted from <a href="https://twitter.com/hashtag/Li_Beirut?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Li_Beirut</a> <a href="https://twitter.com/UNESCO?ref_src=twsrc%5etfw">@UNESCO</a> project with support from <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> 🇮🇸 La culture réveille l’espoir 🙏🏼<a href="https://twitter.com/UNESCOBEIRUT?ref_src=twsrc%5etfw">@UNESCOBEIRUT</a> <a href="https://t.co/mUeM0pnvCG">https://t.co/mUeM0pnvCG</a></p> — Unnur Orradottir (@UOrradottir) <a href="https://twitter.com/UOrradottir/status/1443126349518888963?ref_src=twsrc%5etfw">September 29, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í gær bauð sendiherra Íslands í Osló, Ingibjörg Davíðsdóttir, kollegum sínum í Ósló sem eru með Ísland í sínu umdæmi, til upplýsingafundar um niðurstöður nýafstaðinna Alþingiskosninganna. 39 sendiherrar í Ósló hafa Ísland í sínu umdæmi.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2f4395524377228854&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="767" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Ósló fréttir"></iframe>&nbsp;</p> <p>Þá <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/4389172994530659">bauð </a>hún aðilum að hópi FAO (Female Ambassadors Oslo) til umræðna í embættisbústað Íslands um nýafstaðnar kosningar til Stórþings Noregs, með blaðamönnunum Kjetil Wiedswang hjá Dagens Næringsliv og Aslak Bonde stjórnmálaskýranda, sem báðir eru sérfróðir um norsk stjórnmál. Í Oslo eru 20 aðilar að FAO af um 70 sendiherrum </p> <p>Auðunn Atlason sendiherra í Helsinki hitti utanríkisráðherra Eistlands Eva-Maria Liimets á dögunum í Tallinn þar sem umhverfismál og utanríkismál voru til umræðu.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Met with Estonian FM <a href="https://twitter.com/eliimets?ref_src=twsrc%5etfw">@eliimets</a> in great <a href="https://twitter.com/hashtag/Nordic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordic</a> company in Tallinn <a href="https://twitter.com/hashtag/Climate?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Climate</a> and Foreign Policy issues on the agenda - big tx to <a href="https://twitter.com/EBEikeland?ref_src=twsrc%5etfw">@EBEikeland</a> for hosting <a href="https://t.co/bqnOHFNDNZ">https://t.co/bqnOHFNDNZ</a></p> — Auðunn Atlason (@audunnatla) <a href="https://twitter.com/audunnatla/status/1443228332619976708?ref_src=twsrc%5etfw">September 29, 2021</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> Þá <a href="https://twitter.com/audunnatla/status/1442811167437643782?s=20">ræddi</a> hann einnig um nýafstaðnar kosningar á Íslandi á dögunum á vettvangi Norden i fokus.</p> <p>Í Washington fundaði Bergdís Ellertsdóttir sendiherra með evrópskum starfssystrum sínum og ráðamönnum í Bandaríkjunum þar sem tengslin yfir Atlantshafið voru til umræðu.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thoroughly enjoyed tonights thoughtful discussions with the interesting and knowledgable women around the table - showing just how much <a href="https://twitter.com/hashtag/transatlantic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#transatlantic</a> relations matter in tackling todays challenges. Thank you <a href="https://twitter.com/AudraPlepyte?ref_src=twsrc%5etfw">@AudraPlepyte</a> for hosting. An honour to meet all of you! <a href="https://twitter.com/apolyakova?ref_src=twsrc%5etfw">@apolyakova</a> 🙏🏼 <a href="https://t.co/VwJ37eey5p">https://t.co/VwJ37eey5p</a></p> — Bergdís Ellertsdóttir (@BEllertsdottir) <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1443402347326099457?ref_src=twsrc%5etfw">September 30, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> Þá hitti Jörundur Valtýsson fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum Abdulla Shahid sem var forseti 76. allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna.<br /> <br /> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Great conversation with <a href="https://twitter.com/UN_PGA?ref_src=twsrc%5etfw">@UN_PGA</a> <a href="https://twitter.com/abdulla_shahid?ref_src=twsrc%5etfw">@abdulla_shahid</a>. Thank you for receiving me and looking forward to our 🇮🇸🇺🇳 co-operation. <a href="https://t.co/BXLNycG8vC">https://t.co/BXLNycG8vC</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1443307907974582275?ref_src=twsrc%5etfw">September 29, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> Fleira var það ekki í bili.<br /> <br /> Bestu kveðjur frá upplýsingadeild.
24.09.2021Blá ör til hægriFöstudagspósturinn 24. september 2021<p><span>Heil og sæl.<br /> <br /> Við heilsum ykkur héðan af Rauðarárstígnum á björtum og köldum degi og færum ykkur það helsta sem hefur verið á döfinni í utanríkisþjónustunni síðustu tvær vikurnar. Áður en fólk hefur lestur mælir upplýsinga- og greiningardeild með kaffibolla þar sem pósturinn er í lengri kantinum í dag.</span></p> <p><span>Nú stendur yfir 76. allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna og eins og jafnan á þessum árstíma hefur utanríkisþjónustan í nógu að snúast. Þingið var sett með formlegum hætti í síðustu viku og fer fram bæði með fjarfundum og beinni þátttöku vegna heimsfaraldursins. Íslenskir ráðamenn taka þátt í þinginu og hliðarviðburðum með fjarfundabúnaði og myndabandsupptökum.<br /> <br /> </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Wake up call. Powerful message by 🇺🇳<a href="https://twitter.com/antonioguterres?ref_src=twsrc%5etfw">@antonioguterres</a> in <a href="https://twitter.com/hashtag/UNGA76?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNGA76</a> this morning. Great divides on peace, climate, prosperity and poverty, gender, digital and generation need to be brigded. <a href="https://t.co/4Ljbp2dAn2">pic.twitter.com/4Ljbp2dAn2</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1440387668165099530?ref_src=twsrc%5etfw">September 21, 2021</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra tók upp ávarp Íslands í vikunni en það er á dagskrá þingsins á mánudaginn næsta.</p> <div id="fb-root">&nbsp;</div> <script async defer crossorigin="anonymous" src="https://connect.facebook.net/en_GB/sdk.js#xfbml=1&version=v12.0" nonce="xutJD5ur"></script> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10158212823497023" data-width="500" data-show-text="true"><blockquote cite="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10158212823497023" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>Ávarp Íslands tekið upp fyrir ráðherraviku 76. allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna 🇮🇸🇺🇳 #UNGA76</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/">Guðlaugur Þór Þórðarson</a> on&nbsp;<a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10158212823497023">Tuesday, 21 September 2021</a></blockquote></div> <p> <br /> Í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/09/24/Skuldbindingar-Islands-kynntar-a-leidtogafundi-um-orkumal/">dag</a> tók ráðherra þátt í&nbsp;leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna um orkumál, sem fram fór í tengslum við allsherjarþingið.&nbsp;Fyrr á árinu tók Ísland að sér hlutverk heimserindreka orkumála en sem slíkur talar Ísland fyrir jöfnu aðgengi að endurnýjanlegri orku sem leið til að ná öllum heimsmarkmiðunum og orkuskiptum með jafnræði og réttlæti að leiðarljósi. Þá kynnti Guðlaugur Þór orkusáttmála Íslands sem inniheldur markmið Íslands í orkumálum.</p> <p><span>„Það er einfaldlega óásættanlegt að um 760 milljónir íbúa heims séu enn án aðgangs að rafmagni og að þriðjungur mannkyns reiði sig á mengandi og heilsuspillandi orkugjafa við matargerð. Ákvörðunin um að gerast heimserindrekar orkumála var því ekki erfið. Íslendingar þekkja af eigin raun hvernig jafn aðgangur að endurnýjanlegri orku getur umbreytt samfélögum og efnahag ríkja,“ sagði Guðlaugur Þór meðal annars í <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2021/09/24/Avarp-a-leidtogafundi-Sameinudu-thjodanna-um-orkumal/">ávarpi</a> sínu á fundinum.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fMFAIceland%2fvideos%2f1748041068726898%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560&%3bt=0" width="560" height="314" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" title="Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra tók upp ávarp Íslands" summary="Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra tók upp ávarp Íslands" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Utanríkisráðuneytið og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hafa haft samráð og samstarf um hlutverk Íslands sem heimserindreki orkumála og hefur utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra tekið þátt í fundum þessu tengdu á undanförnum mánuðum. Af þessu tilefni rituðu Guðlaugur Þór og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, grein í The Hill þar sem þau hvetja þjóðir heims til orkuskipta.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/GudlaugurThor?ref_src=twsrc%5etfw">@GudlaugurThor</a> and <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a> in <a href="https://twitter.com/thehill?ref_src=twsrc%5etfw">@thehill</a> today: "At this week’s <a href="https://twitter.com/hashtag/HLDE2021?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HLDE2021</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> will encourage nations around the world to implement clean <a href="https://twitter.com/hashtag/energy?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#energy</a> solutions that do not leave anyone behind." Read the article here 👉<a href="https://t.co/B58IUG3Dpz">https://t.co/B58IUG3Dpz</a></p> — MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) <a href="https://twitter.com/MFAIceland/status/1441432102961090561?ref_src=twsrc%5etfw">September 24, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í tengslum við þingið flutti Guðlaugur Þór ávarp á öðrum&nbsp;<a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10158214289032023">hliðarviðburði</a> þess um málefni hinsegin fólks á miðvikudag.&nbsp;</p> <p>„Það er hryggileg staðreynd að í um sjötíu aðildarríkjum Sameinuðu þjóðanna eru í gildi lög sem gera samkynhneigð refsiverða eða vega að réttindum hinsegin fólks með öðrum hætti," sagði Guðlaugur Þór m.a. í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/09/22/Avarp-a-hlidarvidburdi-allsherjarthings-STh-um-malefni-hinsegin-folks/">ávarpi</a> sínu.</p> <p>Þá tók ráðherra þátt í fundi bandalags um fjölþjóðasamvinnu, sem miðar að því efla fjölþjóðasamstarf og virðingu fyrir alþjóðalögum og mannréttindum í gær en fundurinn er einnig einn af hliðarviðburðum allsherjarþingsins. Ávarp ráðherra má lesa <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2021/09/23/Avarp-a-fundi-bandalags-til-studnings-fjolthjodakerfinu-Alliance-for-Multilateralism/?fbclid=IwAR0W70gJppt-e-0z7xAdEgq8DJzHcYRJTNtbB9xkPIrJ27_7l42D6HBqu6g">hér</a>.</p> <p>En það voru fleiri stórtíðindi í vikunni. Í upphafi hennar bárust fréttir af því að Bandaríkjamenn hygðust aflétta ferðabanni til landsins sem hefur verið í gildi í eitt og hálft ár. Í samtali við Vísi sagði Guðlaugur Þór að vitanlega væri um miklar gleðifréttir að ræða.</p> <p><span>„</span>[V]ið erum búin að vera að vinna að þessu mjög lengi. Við höfum notað hvert einasta tækifæri til þess að þrýsta á um að þessu banni verði aflétt og átt fjölmarga fundi með bandarískum ráðamönnum vegna þessa,“ segir Guðlaugur Þór við <a href="https://www.visir.is/g/20212158780d/sja-fyrir-endan-a-ferdabanni-til-bandarikjanna-thetta-eru-audvitad-miklar-gledifrettir-?fbclid=IwAR0nSIxOegxSdXWsTFSymgDCHrTAIp6lQuMQn3JF19fYWNU5QgJsahkwNVo">Vísi</a>.</p> <p>„Ég tók þetta til dæmis upp með Blinken utanríkisráðherra þegar hann kom hingað. Þannig að í stuttu máli þýðir þetta að Íslendingar geta aftur ferðast til Bandaríkjanna sem er auðvitað mjög mikilvægt og mjög mikið af Íslendingum sem eiga erindi þangað eins og við þekkjum.“</p> <p>Sendiherra Íslands í Washington, Bergdís Ellertsdóttir, fagnaði þessum tíðindum með viðeigandi myndskreytingu.<br /> <br /> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Not such a bad Monday after all with the great news that the US will finally lift the travel ban on Europeans in November. Looking forward to having my daughter visiting from Iceland soon. <a href="https://twitter.com/hashtag/travelban?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#travelban</a> over at last 🇮🇸🇺🇸👏🏼 <a href="https://t.co/wsBiiydNEO">pic.twitter.com/wsBiiydNEO</a></p> — Bergdís Ellertsdóttir (@BEllertsdottir) <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1439990266673471490?ref_src=twsrc%5etfw">September 20, 2021</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> Grænlandsskýrslan sem kom út í upphafi þessa árs heldur svo áfram að bera ávöxt en í gær fundaði Guðlaugur Þór með&nbsp; Pele Broberg, ráðherra utanríkis-, iðnaðar-, viðskipta- og loftslagsmála á Grænlandi, þar sem þeir undirrituðu sameiginlega yfirlýsingu um aukið samstarf landanna tveggja.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fvideos%2f599107924598917%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560&%3bt=0" width="560" height="314" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" title="Guðlaugur Þór með  Pele Broberg, ráðherra utanríkis-, iðnaðar-, viðskipta- og loftslagsmála á Grænlandi" summary="Guðlaugur Þór með  Pele Broberg, ráðherra utanríkis-, iðnaðar-, viðskipta- og loftslagsmála á Grænlandi" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Fyrir viku kom út skýrsla um samskipti Íslands og Póllands sem ber heitið Vinátta og vaxtarbroddar. Margar áhugaverðar tillögur má finna í skýrslunni sem gefur vafalaust að góðum notum.</p> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10158211077237023" data-width="500" data-show-text="true"><blockquote cite="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10158211077237023" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>Vinátta og vaxtarbroddar: Samskipti Íslands og Póllands 🇮🇸🇵🇱Skýrsla starfshóps um tvíhliða samskipti Íslands og...</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/">Guðlaugur Þór Þórðarson</a> on&nbsp;<a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10158211077237023">Monday, 20 September 2021</a></blockquote></div> <p> Í tilefni af útgáfu Póllandsskýrslunar og Færeyjarskýrslunnar á dögunum ritaði ráðherra grein í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/09/17/Soknarfaeri-i-samskiptum-vid-vinathjodir/">Morgunblaðið</a> í síðustu viku þar sem hann fjallaði um þau sóknarfæri sem eru til staðar í samskiptum við þessar vinaþjóðir.</p> <p>Guðlaugur Þór fundaði með sænskum starfsbróður sínum, Peter Hultqvist varnarmálaráðherra á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/09/15/Island-og-Svithjod-efla-samstarf-i-varnarmalum-/">fimmtudag</a> í síðustu viku þar sem undirrituð var sameiginleg yfirlýsing um samstarf Íslands og Svíþjóðar í öryggis- og varnarmálum. Undirritunin fór fram á fjarfundi ráðherranna, að viðstöddum Pär Ahlberger, sendiherra Svíþjóðar í Reykjavík, og Hannesi Heimissyni, sendiherra Íslands í Stokkhólmi.</p> <p>„Nánara samstarf Íslands og Svíþjóðar styður við markmið norræna varnarsamstarfsins og annars fjölþjóðasamstarfs um öryggis- og varnarmál. Ég tel að við Íslendingar höfum mikið fram að færa í samstarfi við Svía og getum einnig lært margt af þeim,“ segir Guðlaugur Þór.</p> <p>Af þessu tilefni átti Hannes Heimisson sendiherra Íslands í Svíþjóð einnig fund með Peter Hultqvist, varnarmálaráðherra, í varnarmálaráðuneytinu í Stokkhólmi.</p> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/IcelandinSE/posts/4889091001118355" data-width="500" data-show-text="true"><blockquote cite="https://www.facebook.com/IcelandinSE/posts/4889091001118355" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>🇮🇸🇸🇪 Hannes Heimisson, sendiherra, átti í gær fund með Peter Hultqvist, varnarmálaráðherra, í varnarmálaráðuneytinu í...</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/IcelandinSE/">Islands Ambassad i Stockholm / Sendiráð Íslands í Stokkhólmi</a> on&nbsp;<a href="https://www.facebook.com/IcelandinSE/posts/4889091001118355">Thursday, 16 September 2021</a></blockquote></div> <p>Á fimmtudaginn í síðustu viku fór einnig fram <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4504389936250905">fundur</a> ráðuneytsstjóra varnarmálaráðuneyta JEF ríkjanna tíu, sameiginlegu viðbragðssveitarinnar, í London. Sturla Sigurjónsson, sendiherra Íslands í London, tók þátt fyrir Íslands hönd.</p> <p>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/09/13/25-milljona-vidbotarframlag-til-mannudaradstodar-i-Afganistan/">mánudag</a> í síðustu viku tilkynnti Guðlaugur Þór svo um&nbsp; 25 milljóna króna framlag til mannúðaraðstoðar í Afganistan á áheitaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem fram fór í Genf. Framlagið rennur til samhæfingarskrifstofu aðgerða Sameinuðu þjóðanna í mannúðarmálum (OCHA) og bætist það við fjárframlög íslenskra stjórnvalda til Afganistans að undanförnu.</p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/09/13/Raedismenn-Islands-hljota-falkaordur/">Sama dag</a> greindi utanríkisráðuneytið frá því að fjórir ræðismenn Íslands hefðu hlotið riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu nýverið. Við óskum þeim að sjálfsögðu til hamingju með það!</p> <p>En þá að sendiskrifstofum okkar.</p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/09/22/Gudni-Bragason-sendiherra-afhendir-trunadarbref-a-Indlandi/">Á Indlandi</a> afhenti Guðni Bragason sendiherra Ram Nath Kovind forseta Indlands trúnaðarbréf sem sendiherra á Indlandi í vikunni. Sendiherra færði forseta Indlands bestu kveðjur Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands og þakkir forsetahjóna fyrir ánægjulega heimsókn indversku forsetahjónanna til Íslands í september 2019.</p> <p>Í Kaupmannahöfn tóku fimmtán íslensk sprotafyrirtæki þátt í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/09/17/15-islensk-sprotafyrirtaeki-toku-thatt-a-TechBBQ-i-Kaupmannahofn-/ ">TechBBQ</a> í síðustu viku en um er að ræða eina stærstu&nbsp; sprota- og fjárfestaráðstefnu í Norður-Evrópu. Íslandsstofa og sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn stóðu fyrir þátttöku fyrirækjanna.&nbsp; Og <a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/4280169858687100">í tilefni</a> af komu íslenskrar sendinefndar á ráðstefnuna bauð Helga Hauksdóttir til móttöku. Heiðursgestur móttökunnar var Helga Valfells, stofnandi og framkvæmdastjóri Crowberry Capital.</p> <p>Annars hefur verið mikið um að vera í Kaupmannahöfn að undanförnu. Í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/09/24/Nyr-fulltrui-hefur-storf-i-sendiradinu-/">dag</a> greindi sendiráðið frá ráðningu Aldísar Guðmundsdóttur í starf fulltrúa í sendiráðinu. Við bjóðum hana velkomna til starfa!</p> <p>Í dag birti sendiráðið einnig mynd af&nbsp; Önnu Sonde, Kristínu Reynisdóttur og Valgerði Reynisdóttur, vinningshöfum Pioneer Prize, ásamt sendiherra. Verðlaunin sem eru 25.000 DKK eru veitt ungum frumkvöðlum frá Norðurlöndunum sem sýnt hafa í verki að hafa stuðlað gegn hvers konar hatri og félagslegri útskúfun.&nbsp; Verðlaunin hlutu þær fyrir að hafa stofnað instagram reikninginn Antirasistarnir sem hefur það að markmiði að fræða fylgjendur markvisst um rasimsa.</p> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/4302479713122781" data-width="500" data-show-text="true"><blockquote cite="https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/4302479713122781" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>Sendiráðið óskar vinningshöfum Pioneer Prize, Önnu Sonde, Kristínu Reynisdóttur og Valgerði Reynisdóttur innilega til...</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/">Islands Ambassade i København / Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn</a> on&nbsp;<a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/4302479713122781">Friday, 24 September 2021</a></blockquote></div> <p> Það hefur sömuleiðis verið nóg um að vera í Osló hjá okkar fólki. Í síðustu viku fékk sendiráðið <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/4346282592153033">kynningu</a> frá norska fyrirtækinu Ocean GeoLoop á nýrri lífrænni tækni í að fanga, geyma og nýta koldíoxíð (CO2).&nbsp;</p> <p>Ingibjörg Davíðsdóttir sendiherra opnaði svo <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/4348575855257040">sýningu</a> fjögurra íslenskra listamanna í Bærum Kunsthal.&nbsp; Listamennirnir Fritz Hendrik, Finnbogi Pétursson, Katrín Elvarsdóttir og Egill Sæbjörnsson eru í fremstu röð íslenskra samtímalistamanna.</p> <p>Þá <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/4349502118497747">fundaði </a>Ingibjörg með Aud Lise sendiherra Noregs á Íslandi í sendiráði Íslands í Osló þar sem þær ræddu m.a. nýafstaðnar kosningar til Stórþingsins, komandi Alþingiskosningar og komandi hringborð Norðurslóða.</p> <p>Annars er líf og starf sendiráðsins í Osló að komast í eðlilegt horft eftir langan tíma með sóttkvíum, takmörkunum, frestunum og vinnu sem tengst hefur heimsfaraldrinum. Skemmtileg færsla sendiráðsins talar sínu máli:</p> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/4352318008216158" data-width="500" data-show-text="true"><blockquote cite="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/4352318008216158" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>🇮🇸 Líf og starf sendiráðsins er loksins að komast í nokkuð eðlilegt horf - eftir langan tíma með sóttkvíum, takmörkunum,...</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/">Islands ambassade i Oslo / Sendiráð Íslands í Osló</a> on&nbsp;<a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/4352318008216158">Friday, 17 September 2021</a></blockquote></div> <p>Að lokum <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/4365319523582673">heimsótti</a> sendiherra vinnustofu listamanna á Gyssestad Gård þar sem íslenska listakonan Hildur Björnsdóttir vinnur með listsköpun sína.&nbsp;</p> <p>Í&nbsp;<a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4530183407004891">Brussel</a>&nbsp;hefur Ísland tryggt sér áframhaldandi aðgang að ERASMUS+ og fleiri samstarfsáætlunum ESB en haldinn var fundur sameiginlegur EES-nefndarinnar í morgun.&nbsp;Á<a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1680919702118166">&nbsp;mánudag</a>&nbsp;undirritaði svo Kristján Andri Stefánsson sendiherra í Brussel loftferðasamning milli Íslands og Konungsríkisins Hollands, vegna Curacao.</p> <p>Í Róm&nbsp;<span>afhenti Matthías G. Pálsson, nýr fastafulltrúi Íslands í Róm, Qu Dongyu, framkvæmdastjóra Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna í Róm, trúnaðarbréf sitt.</span></p> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4530088727014359" data-width="500" data-show-text="true"><blockquote cite="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4530088727014359" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>Róm - Þann 22. september afhenti Matthías G. Pálsson, nýr fastafulltrúi Íslands í Róm, Qu Dongyu, framkvæmdastjóra...</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/">Utanríkisráðuneytið - utanríkisþjónusta Íslands</a> on&nbsp;<a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4530088727014359">Friday, 24 September 2021</a></blockquote></div> <p>Í&nbsp;<a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/09/22/Fulltruar-Islands-sitja-adalfund-Althjodakjarnorkumalastofnunarinnar-i-Vin/">Vín</a>&nbsp;flutti Þórður Ægir Óskarsson sendiherra ræðu fyrir Íslands hönd á aðalfundi Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar sem stendur yfir í höfuðstöðvum stofnunarinnar í Vínarborg.</p> <p>Í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/1995815020568754">Þýskalandi</a> fór María Erla Marelsdóttir sendiherra í heimsókn til Bæjaralands í síðustu viku<span>. Þar hitti hún fyrir aðila úr stjórnmálum og úr viðskipta-, vísinda- og menningargeiranum í München til þess að ræða tengsl Bæjaralands og Íslands. Meðal umræðuefna voru endurnýtanlegir orkugjafar og snjalllausnir í baráttunni við loftlagsbreytingar, nýsköpun í líftækni, bókmenntir, hönnun og skapandi greinar.</span></p> <p>Í Moskvu var Ísey Skyr með kynningarbás á matvælasýningu þar í borg og þangað mætti sendiherra Íslands að sjálfsögðu, Árni Þór Sigurðsson.&nbsp;</p> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/IcelandinMoscow/posts/4311798615566563" data-width="500" data-show-text="true"><blockquote cite="https://www.facebook.com/IcelandinMoscow/posts/4311798615566563" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>Ambassador Árni Thór Sigurdsson visited the stand of original Icelandic 🇮🇸 Ísey Skyr at the WorldFood Moscow Exhibition...</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/IcelandinMoscow/">Embassy of Iceland in Moscow</a> on&nbsp;<a href="https://www.facebook.com/IcelandinMoscow/posts/4311798615566563">Thursday, 23 September 2021</a></blockquote></div> <p> Í tilefni af 25 ára afmæli Norðurskautsráðsins efndi rússneska formennskan til <a href="https://www.facebook.com/IcelandinMoscow/posts/4298670726879352">hringborðsumræðna</a> í Moskvu í síðustu viku. Þar var Árni Þór fulltrúi Íslands.</p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/09/17/Vidburdur-OECD-og-Islands-i-tilefni-jafnlaunadagsins/">Í París</a> hélt Ísland í samstarfi við OECD viðburð í tilefni af alþjóðlega jafnlaunadeginum í höfuðstöðvum stofnunarinnar á dögunum. Haldið var upp á daginn (18. september) í annað sinn í ár en Ísland átti frumkvæði að ályktun um tilnefningu dagsins á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna árið 2019. Á viðburðinum komu saman leiðtogar úr einkageiranum og hinu opinbera og sögðu frá þeim leiðum sem vel hafa gagnast í baráttunni fyrir auknu launajafnrétti kynjanna.<br /> <br /> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Great welcoming <a href="https://twitter.com/MathiasCormann?ref_src=twsrc%5etfw">@MathiasCormann</a> today for <a href="https://twitter.com/IcelandinParis?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandinParis</a> dicussions on <a href="https://twitter.com/hashtag/EqualPayDay?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#EqualPayDay</a> in co-operation with the <a href="https://twitter.com/OECD?ref_src=twsrc%5etfw">@OECD</a>. <a href="https://t.co/8vyllv5YhO">pic.twitter.com/8vyllv5YhO</a></p> — Unnur Orradottir (@UOrradottir) <a href="https://twitter.com/UOrradottir/status/1438858669626740740?ref_src=twsrc%5etfw">September 17, 2021</a></blockquote> <p> <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4504079909615241">Í Genf</a> er haustlota mannréttindaráðsins hafin og þar verða brýn mannréttindamál tekin fyrir. Ísland mun á næstu vikum&nbsp; flytja og taka undir yfirlýsingar líktþenkjandi ríkja. Fastafulltrúi Íslands í Genf ávarpaði ráðið og mannréttindafulltrúa Sameinuðu þjóðanna í síðustu viku og lýsti yfir áhyggjum af stöðu mannréttinda í Afganistan, norðurhluta Eþíópíu og Jemen.&nbsp;</p> <p><a>Í Kanada</a> efndi sendiráð Íslands til fjarfundar ásamt Íslensk-kanadíska viðskiptaráðinu vegna nýlegra kosninga þar í landi. Áhugasamir geta séð upptöku af fundinum <a href="https://www.government.is/diplomatic-missions/embassy-article/2021/09/22/Canadas-Fall-Federal-Election-Outcomes-and-Implications-Recording-from-Event/?fbclid=IwAR1gTYhHzXIaHAvkZcCf-YRMFju525TynCICkU9wKFQbt1K92L4kxMkqSK0">hér</a>.</p> <p>Hlynur Guðjónsson sendiherra heimsótti svo Winnipeg og Gimli á dögunum og hitti þar fyrir hina ýmsu aðila úr menningar- viðskiptalífinu ásamt fulltrúum ýmissa borgaralegra samtaka. Honum til halds og trausts var Guðmundur Árni Stefánsson sendiherra og aðalræðismaður í Winnipeg.</p> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/IcelandInCanada/posts/2509836982481405" data-width="500" data-show-text="true"><blockquote cite="https://www.facebook.com/IcelandInCanada/posts/2509836982481405" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>Ambassador Hlynur Guðjónsson visited Winnipeg and Gimli mid-September to meet with various stakeholders in culture,...</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/IcelandInCanada/">Embassy of Iceland in Canada</a> on&nbsp;<a href="https://www.facebook.com/IcelandInCanada/posts/2509836982481405">Wednesday, 22 September 2021</a></blockquote></div> <p> Í London skellti okkar fólk sér á hersýningu.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thank you <a href="https://twitter.com/ArmyCGS?ref_src=twsrc%5etfw">@ArmyCGS</a> &amp; <a href="https://twitter.com/BritishArmy?ref_src=twsrc%5etfw">@BritishArmy</a> for a delightful <a href="https://twitter.com/hashtag/beatingretreat?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#beatingretreat</a> at the impressive <a href="https://twitter.com/TowerOfLondon?ref_src=twsrc%5etfw">@TowerOfLondon</a> <a href="https://t.co/CX8fp19kZP">pic.twitter.com/CX8fp19kZP</a></p> — Sturla Sigurjónsson (@SturlaSigurjons) <a href="https://twitter.com/SturlaSigurjons/status/1438535805258055680?ref_src=twsrc%5etfw">September 16, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> Í Kína fundaði Þórir Ibsen sendiherra Íslands í Kína með aðstoðarutanríkisráðherra Kínverja, Deng Li.<br /> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">After good meeting with Ass Foreign Minister Deng Li Discussed <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🇮🇸China 🇨🇳 climate coop, Sinopec Green Energy, Carbon Recycling Int, trade and tourism, Arctic coop <a href="https://t.co/bKmcWJ5ZGr">https://t.co/bKmcWJ5ZGr</a> <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/4brar116Js">pic.twitter.com/4brar116Js</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1441254921001582593?ref_src=twsrc%5etfw">September 24, 2021</a></blockquote> <p>Við endum þessa yfirferð á vettvangi Heimsljóss. Síðustu tvær vikurnar hafa birst á þeim vettvangi fréttir af styrkveitingum utanríkisráðuneytisins úr sérstökum samstarfssjóði við atvinnulíf um heimsmarkmiðin. Þar hefur til dæmis verið sagt frá því hvernig íslensk þekking er nýtt í orkuskiptum í Kómorum.&nbsp;</p> <p>„Við viljum sjá fleiri burðug og kraftmikil íslensk fyrirtæki skoða samstarfstækifæri í þróunarríkjum og stuðla með starfsemi sinni að hagsæld þar og grípa um leið ný tækifæri til uppbyggingar,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra í <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2021/09/14/Islensk-thekking-nytt-i-orkuskiptum-a-Komorum/">frétt í Heimsljósi</a>.</p> <p>Í Heimsljósi hefur líka að undanförnu verið greint frá styrkjum til íslenskra félagasamtaka í þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoð en slík verkefni eru fjölmörg, fjölbreytt og unnin víðs vegar um heiminn. Af fjórum verkefnum sem sagt hefur verið frá að undanförnu eru tvö unnin í Kenía og tengjast bæði menntun, annars vegar verkefni Sambands íslenskra kristniboðsfélaga í Pókot-héraði um stuðning við menntun afskiptra nemenda, og hins vegar verkefni Broskalla „Menntun í ferðatösku“ sem felur í sér tæknistudda kennslu fyrir sárafátæk börn með spjaldtölvum, einkum stærðfræðinám. Þriðja verkefnið er valdeflingarverkefni stúlkna í Tógó um rokkbúðir sem samtökin Stelpur rokka! og Sól í Tógó hafa staðið fyrir undanfarin ár og það fjórða felur í sér áframhaldandi stuðning við uppbyggingu leirkeraverkstæðis í Síerra Leóne á vegum Aurora velgjörðarsjóðsins.&nbsp;&nbsp;</p> <p>Við þökkum þeim sem komust alla leið hingað í þessari yfirferð kærlega fyrir lesturinn!</p> <p>Upplýsingadeild óskar ykkur öllum góðrar helgar og gleðilegs kjördags!</p>
10.09.2021Blá ör til hægriFöstudagspósturinn 10. september 2021<p><span>Heil og sæl.<br /> <br /> Við byrjum þessa yfirferð á níundu skýrslunni sem kemur út á vegum utanríkisráðuneytisins á þessu ári. Í þetta sinn voru tvíhliða samskipti Færeyja og Íslands kortlögð. Í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/09/09/Ny-skyrsla-um-samskipti-Islands-og-Faereyja/">skýrslunni</a> er að finna fjölmargar tillögur um áþreifanlegar aðgerðir eða verkefni til að efla enn frekar tengsl þjóðanna, til dæmis á sviði viðskipta, heilbrigðismála og menntamála.<br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f4482310501792182&%3bshow_text=false&%3bwidth=500" width="500" height="282" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Færeyjar"></iframe> <br /> <br /> „Markmið okkar er að hrinda þessum tillögum í framkvæmd á næstu árum og renna þannig sterkari stoðum undir samband þjóðanna og á sama tíma skapa forsendur fyrir nýjum og spennandi tækifærum,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra um skýrsluna í innslagi í tengslum við útgáfuna.</span></p> <p><span>Ráðherra hóf vikuna á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/09/06/-Fundur-utanrikisradherra-Nordurlanda-um-Afganistan-og-skyrslu-Bjorns-Bjarnasonar/">fjarfundi</a> með norrænum kollegum sínum þar sem framkvæmd tillagna Björns Bjarnasonar um eflingu norræns utanríkismálasamstarfs, ástandið í Afganistan og samstarf á vettvangi alþjóðastofnana voru efst á baugi.&nbsp;</span></p> <p><span>Guðlaugur Þór lagði í máli sínu áherslu á eftirfylgni við <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/11/12/Norraen-utanrikis-og-oryggismal-2020/">skýrslu Björns Bjarnasonar</a>, fyrrverandi alþingismanns og ráðherra, um þróun samstarfs Norðurlandanna á sviði utanríkis- og öryggismála. „Við höfum nú í sameiningu skilgreint og forgangsraðað málum sem við erum sammála um að vinna að með virkum hætti. Nú þurfum við að bretta upp ermar og stíga næstu skref í framkvæmd þessara tillagna,“ sagði Guðlaugur Þór</span></p> <p><span>Ráðherra lauk svo vikunni á því að heimsækja öryggissvæðið á Keflavíkurflugvelli.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fposts%2f10158197684572023&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="771" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Keflavík"></iframe> <p><span>Ráðherra stakk einnig niður penna <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2021/09/09/Islenskt-atvinnulif-svari-akalli-throunarrikja/">í vikunni</a> í tilefni af því að þrjú ár eru liðin frá því að Samstarfssjóður við atvinnulífið um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna var settur á fót en nú í vikunni <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/09/08/Samstarfstaekifaeri-fyrir-islensk-fyrirtaeki-i-throunarrikjum/">auglýsti sjóðurinn</a> eftir umsóknum í sjötta sinn.</span></p> <p><span>„Ég hvet íslensk fyrirtæki til að afla sér upplýsinga hjá Heimstorgi Íslandsstofu, upplýsinga- og samskiptagátt fyrirtækja sem horfa til sóknar á nýjum og spennandi mörkuðum. Ávinningur allra af slíku samstarfi er ótvíræður,“ sagði <a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10158196023207023">Guðlaugur Þór.</a></span></p> <p><span>Á þriðjudag birti ráðuneytið frétt um <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/09/07/Maelabord-um-stodu-Islands-gagnvart-heimsmarkmidum-Sameinudu-thjodanna/">mælaborð</a> sem á myndrænan hátt gerir grein fyrir stöðu Íslands gagnvart öllum 169 undirmarkmiðum heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna. Staðan byggir á mati sérfræðinga í ráðuneytunum og stöðu Íslands gagnvart þeim mælikvörðum sem fylgja undirmarkmiðunum og Hagstofa Íslands heldur utan um. Tilgangur mælaborðsins er að veita yfirsýn yfir yfirgripsmikla vinnu stjórnvalda að framgangi heimsmarkmiðanna.&nbsp;</span></p> <p><span>Nóg var um að vera hjá sendiskrifstofum okkar í vikunni.<br /> <br /> Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/09/08/Skograekt-i-thagu-umhverfismarkmida/">Indlandi</a> flutti Guðni Bragason sendiherra ávarp á samkomu í Nýju-Delí sem haldin var á vegum Oorja-stofnunarinnar, en frumkvöðull hennar er Deepti Rawat Bhardwaj, fyrrverandi aðstoðarráðherra fyrir menntamál og formaður í kvenna- og jafnréttisstarfi stjórnarflokksins (BJP).&nbsp;</span></p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2f1733061230215895&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="759" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Nýja Delí"></iframe> <br /> <br /> Í Genf eru nú til sýnis verk tveggja íslenskra listakvenna á Rath-listasafninu. „Óþekkti pólitíski fanginn“&nbsp;eftir Gerði Helgadóttur sem er í eigu Sameinuðu þjóðanna er til sýnis auk tveggja ljósmynda Kristínar Bogadóttur sem er hluti af innsetningunni .<br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f4467859296570636&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="797" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Genf"></iframe> <br /> <br /> María Erla Marelsdóttir sendiherra Íslands í Þýskalandi afhenti trúnaðarbréf sitt sem sendiherra gagnvart Serbíu með aðsetur í Þýskalandi.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2f1988785774605012&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="683" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Berlín"></iframe> <p>Sendiskrifstofa okkar í Malaví sagði frá verkefnum UN Women í Malaví sem eru fjármögnuð af Íslandi.<br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2f1673818582815022&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="803" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Lilongwe"></iframe> <br /> Í Stokkhólmi átti Hannes Heimisson sendiherra fund með Maria Söderberg, formanni stjórnar Torsten Söderbergs Stiftelse. Sjóðurinn hefur undanfarin ár veitt styrki til margvíslegra menningarmála og þar á meðal til fjölmargra íslensk-sænskra menningarverkefna. Nú síðast styrkti sjóðurinn útgáfu á Sturlungu í sænskri þýðingu sem kemur út í Svíþjóð á vegum bókaforlagsins Anthropos síðar á þessu ári.&nbsp;<br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2f4857962907564498&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="829" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Stokkhólmur"></iframe> <br /> Þórir Ibsen hefur hafið störf sem sendiherra Íslands í Kína.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">At the start of my tenure as Ambassador of <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🇮🇸to <a href="https://twitter.com/hashtag/China?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#China</a> 🇨🇳 sharing with Mr Hong Lei Head of Protocol a photo book by Chinese tourists traveling in Iceland, publ by the Embassy of 🇮🇸 in Beijing on the occasion of 50th anniv of political relations btw 🇮🇸 &amp; 🇨🇳 <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/zoNpwUBbC5">pic.twitter.com/zoNpwUBbC5</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1435105805821362184?ref_src=twsrc%5etfw">September 7, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra Íslands í Tókýó þakkaði Japönum fyrir að hafa staðið vel að Ólympíumóti fatlaðra sem haldið var í Tókýó.<br /> <br /> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="ja" dir="ltr">2/2 再度になりますが、この度 <a href="https://twitter.com/hashtag/%E3%82%AA%E3%83%AA%E3%83%B3%E3%83%94%E3%83%83%E3%82%AF?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#オリンピック</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/%E3%83%91%E3%83%A9%E3%83%AA%E3%83%B3%E3%83%94%E3%83%83%E3%82%AF?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#パラリンピック</a> を開催してくださった日本の選手らへの素晴らしいおもてなし、友好、寛大さに感謝を申し上げます。世界中の国々が喜んでいるでしょう。🌏🤝🇯🇵 <a href="https://t.co/ymYIqMOZKz">pic.twitter.com/ymYIqMOZKz</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1434489550345179137?ref_src=twsrc%5etfw">September 5, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> Okkar fólk í Bandaríkjunum tók svo vel á móti nýjum fulltrúa Bandaríkjanna í embættismannanefnd Norðurskautsráðsins.<br /> <br /> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">A warm welcome to the new 🇺🇸 SAO Louis J. Crishock. Looking forward to continue the great 🇺🇸🇮🇸 cooperation on the <a href="https://twitter.com/hashtag/Arctic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Arctic</a> <a href="https://twitter.com/IcelandArctic?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandArctic</a> <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> <a href="https://twitter.com/DavidLogi?ref_src=twsrc%5etfw">@DavidLogi</a> <a href="https://twitter.com/StateDept?ref_src=twsrc%5etfw">@StateDept</a> <a href="https://t.co/pAyg8ZVRyz">pic.twitter.com/pAyg8ZVRyz</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1435698037381341192?ref_src=twsrc%5etfw">September 8, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> Í New York hitar fólk upp fyrir allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna sem hefst 14. september næstkomandi.<br /> <br /> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Coffee ☕️ with <a href="https://twitter.com/hashtag/FOSS?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#FOSS</a> friends and PGA-elect <a href="https://twitter.com/abdulla_shahid?ref_src=twsrc%5etfw">@abdulla_shahid</a> in the run-up to <a href="https://twitter.com/hashtag/UNGA76?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNGA76</a>. Welcome to new colleagues and thank you <a href="https://twitter.com/BurhanGafoor?ref_src=twsrc%5etfw">@BurhanGafoor</a> <a href="https://twitter.com/SingaporeUN?ref_src=twsrc%5etfw">@SingaporeUN</a> for hosting us. <a href="https://t.co/p8JjvRegQa">pic.twitter.com/p8JjvRegQa</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1435964164271394822?ref_src=twsrc%5etfw">September 9, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> <br /> Auðunn Atlason sendiherra í Finnlandi fundaði með varnarmálaráðherra Finnlands.<br /> <br /> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thank you Minister <a href="https://twitter.com/anttikaikkonen?ref_src=twsrc%5etfw">@anttikaikkonen</a> and colleagues at <a href="https://twitter.com/DefenceFinland?ref_src=twsrc%5etfw">@DefenceFinland</a> for a good meeting. Truly grateful for solid support and looking forward to future cooperation btw 🇮🇸 🇫🇮 <a href="https://t.co/KhtKth4wn8">https://t.co/KhtKth4wn8</a></p> — Auðunn Atlason (@audunnatla) <a href="https://twitter.com/audunnatla/status/1434887453689761792?ref_src=twsrc%5etfw">September 6, 2021</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> Unnur Orradóttir sendiherra Íslands í París smakkaði svo íslenskan fisk þar í borg!</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="fr" dir="ltr">L’origine de poisson est fondamentale tout comme celle du vin. Quel plaisir de déguster de poisson islandais frais ici à Paris cuisiné par le Bocuse de Bronze <a href="https://twitter.com/hashtag/viktor1509orn?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#viktor1509orn</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/fishmas?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#fishmas</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/fishmasfriday?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#fishmasfriday</a> <a href="https://t.co/MuMfuH2b37">pic.twitter.com/MuMfuH2b37</a></p> — Unnur Orradottir (@UOrradottir) <a href="https://twitter.com/UOrradottir/status/1436313059367264258?ref_src=twsrc%5etfw">September 10, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>&nbsp;</p> <p>Við segjum þetta gott í bili. Njótið helgarinnar!&nbsp;</p> <p>Upplýsingadeild.</p>
03.09.2021Blá ör til hægriFöstudagspósturinn 3. september 2021<p><span>Heil og sæl.&nbsp;<br /> <br /> Eftir nokkurra vikna hvíld hefur föstudagspósturinn á ný reglubundna göngu sína.</span></p> <p><span>Staðan í Afganistan hefur verið í brennidepli í utanríkisráðuneytinu að undanförnu. Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/08/31/Borgarathjonustan-adstodadi-33-vid-ad-komast-fra-Afganistan/">þriðjudag</a> greindi utanríkisráðuneytið frá því að borgaraþjónustan hefði aðstoðað 33 einstaklinga við að komast frá Afganistan hingað til lands. Á sama tíma tóku íslensk stjórnvöld undir áskorun fjölmargra ríkja til nýrra valdhafa í Afganistan um að heimila fólki frjálsa för úr landi.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f4454589084564324&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="542" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Borgaraþjónustan"></iframe> <p><span>Tugþúsundir hafa yfirgefið Afganistan að undanförnu vegna ástandsins í landinu en fljótlega eftir valdatöku talibana kom til kasta borgaraþjónustunnar að aðstoða íslenska ríkisborgara í landinu heim. Með góðri samvinnu við borgaraþjónustustofnanir í Finnlandi og Danmörku tókst að koma öllum íslenskum ríkisborgum sem óskuðu eftir aðstoð úr landi og til Íslands og <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/08/24/Thrjar-fjolskyldur-komnar-heilu-og-holdnu-fra-Afganistan/">lauk þeim heimflutningi í síðustu viku</a>. Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn og Helsinki og fastanefnd Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu höfðu einnig milligöngu um heimflutninginn.</span></p> <p><span>Staðan í Afganistan var til umræðu í norræna varnarsamstarfinu sem <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/08/27/Fjarfundur-radherra-i-norraena-varnarsamstarfinu/">fór fram fyrir viku </a>síðan en á fundinum þakkaði Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra fyrir veitta aðstoð Norðurlandanna við brottflutning íslenskra ríkisborgara frá Afganistan.</span></p> <p><span>„Norðurlöndin hafa unnið þrekvirki á undanförnum dögum og vikum við að koma fólki í öruggt skjól, ekki síst afgönskum ríkisborgurum sem voru í sérstakri hættu vegna starfa sinna fyrir vestræn ríki,“ sagði Guðlaugur Þór.</span></p> <p><span><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/09/02/Mannudaradstod-og-throunarsamvinna-i-Afganistan-raedd-a-radherrafundi/">Í gær</a> ræddu svo þróunarsamvinnuráðherrar Norðurlanda og framkvæmdastjóri Þróunarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNDP) stöðuna í Afganistan á sérstökum fjarfundi. Áframhaldandi starf stofnana Sameinuðu þjóðanna í landinu og aðgerðir landanna á sviði mannúðaraðstoðar voru til umræðu, sem og möguleikinn á langtímaþróunarsamvinnu í Afganistan.&nbsp;</span></p> <p><span>„Það er brýnt að alþjóðasamfélaginu takist að tryggja áframhaldandi mannúðaraðstoð og aðgengi í landinu á þessum óvissutímum en um leið þarf að huga að því að vernda lífsviðurværi afgönsku þjóðarinnar,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnráðherra.</span></p> <p><span>Í <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4434175239939042">síðustu viku</a> fór einnig fram sérstakur fundur um stöðu mannréttinda í Afganistan utan dagskrár mannréttindaráðsins sem Ísland ásamt hópi annarra ríkja óskaði eftir að yrði haldinn í ljósi stöðunnar í landinu.&nbsp;</span></p> <p><span>Guðlaugur Þór <a href=" https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/08/20/Utanrikisradherrar-Atlantshafsbandalagsins-fundudu-um-Afganistan/">fundaði</a> með utanríkisráðherrum Atlantshafsbandalagsins 20. ágúst. Í yfirlýsingu fundarins var m.a. kallað eftir því að nýir valdhafar í Afganistan virði alþjóðlegar skuldbindingar landsins, mannréttindi og réttindi kvenna, barna og minnihlutahópa.</span></p> <p><span>„Afganska þjóðin hefur fært miklar fórnir á síðustu tuttugu árum til að koma á friði og umbótum, bæta öryggi, mannréttindi, aðgengi að menntun og stöðu kvenna og stúlkna. Aðstoð alþjóðasamfélagsins byggist á ályktunum öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna og hlutverk Atlantshafsbandalagsins undanfarin ár hefur verið að veita þjálfun og ráðgjöf á sviði öryggis- og varnarmála. Sú staða sem upp er komin í landinu er því áfall og hætt við að kastað verði á glæ þeim framförum sem orðið hafa í landinu á þessum tíma,“ var haft eftir Guðlaugi Þór í fréttatilkynningu.&nbsp;</span><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/08/20/Framlog-til-mannudaradstodar-vegna-stodunnar-i-Afganistan">Sama dag</a> tilkynnti utanríkisráðuneytið um 60 milljóna króna framlag til mannúðaraðstoðar í Afganistan en framlaginu verður skipt jafn á milli Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) og Alþjóðaráðs Rauða krossins (ICRC).</p> <p><span>En þá að öðru.</span></p> <p><span>Í gær fór fram ráðstefna Íslandsstofu og utanríkisráðuneytisins með stjórnendum og frumkvöðlumum frá Íslandi og Singapúr þar sem nýsköpun í matvælaframleiðslu var efst á baugi.&nbsp;Útlit er fyrir að matarþörf heimsins muni tvöfaldast fyrir árið 2050. Því verður að leita nýrra leiða til að framleiða næg matvæli fyrir ört vaxandi fólksfjölda án þess að raska jafnvægi náttúrunnar.&nbsp;</span></p> <p><span>„Nú þurfa allir að vinna saman til að ná settum markmiðum, hvort sem það er hið opinbera eða einkageirinn. Við þurfum að nota þær diplómatísku leiðir sem eru fyrir hendi og tengingar í viðskiptalífinu. Ef við nýtum okkur ekki kraft einkageirans vegna stjórnmálalegra ástæðna, sem sumir stjórnmálamenn boða, munum við aldrei ná markmiðum okkar,“ sagði Guðlaugur Þór meðal annars í ræðu sinni.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fposts%2f10158187562042023&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="826" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Föstudagspóstur 3 sept. 2021"></iframe> <p><span>Í gær öðlaðist einnig loftferðasamningur milli Íslands og Bretlands formlega gildi. Samningnum hefur verið beitt til bráðabirgða frá síðustu áramótum fram að gildistöku og voru flugsamgöngur milli ríkjanna því tryggðar við útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu.</span></p> <p><span>Gærdagurinn var nokkuð annasamur hjá ráðherra en hann <a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10158186011177023">afhenti</a> einnig Vaxtarsprotann, íslensku sprotaverðlaunin, sem er viðurkenning til þriggja fyrirtækja í hugverkaiðnaði sem eiga það sameiginlegt að vera í miklum vexti.</span></p> <p><span>„Ég óska 1939 Games, Coripharma og Algalíf áframhaldandi velgengni því áframhaldandi vöxtur þeirra og fleiri slíkra fyrirtækja skiptir okkur Íslendinga gríðarlega miklu máli,“ sagði ráðherra á Facebook-síðu sinni.&nbsp;</span></p> <p><span>„Lífskjör okkar sem lítillar útflutningsþjóðar til framtíðar munu ráðast af því hvernig okkur tekst til við að styrkja stoðir útflutnings og auka útflutningstekjur,“ sagði hann enn fremur.&nbsp;</span></p> <p><span>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/09/01/Endurnyjadur-samstarfssamningur-vid-Nordurslodanetid/">miðvikudag</a> undirrituðu utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra og Eyjólfur Guðmundsson, formaður stjórnar Norðurslóðanets Íslands og rektor Háskólans á Akureyri, endurnýjaðan samstarfssamning til fimm ára. Undirritunin fór fram á Akureyri.&nbsp;</span></p> <p><span>„Ég er ekki viss um að allir geri sér grein fyrir hve þróttmikil starfsemin er hér undir einu þaki með Stofnun Vilhjálms Stefánssonar, skrifstofur tveggja af vinnuhópum Norðurskautsráðsins, skrifstofu Alþjóða Norðurslóðavísindanefndarinnar (IASC)og Háskólann á Akureyri í broddi fylkingar. Við Íslendingar erum öll norðurslóðabúar en Akureyringar og Norðlendingar eru fremst meðal jafningja í þessum málaflokki“, sagði Guðlaugur Þór m.a. við þetta tækifæri.</span></p> <p><span>Í upphafi nýrrar leiktíðar krufði ráðherra svo að sjálfsögðu enska boltann á Fótbolta.net.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fposts%2f10158181824897023&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="590" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Guðlaugur Þór"></iframe> <p>Á fimmtudaginn í síðustu viku var <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/08/26/Gagnagrunnur-um-studning-Islands-i-althjodlegri-throunarsamvinnu-formlega-opnadur-/">gagnagrunni</a> um stuðning Íslands í alþjóðlegri þróunarsamvinnu formlega ýtt úr vör af utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra. Um er að ræða vefsvæðið <a href="https://www.stjornarradid.is/default.aspx?pageid=45272d91-ffe1-446a-8d35-ce315ffda48b">openaid.is</a> þar sem almenningi og haghöfum gefst kostur á að rýna í opinber framlög Íslands til málaflokksins. Markmið gagnagrunnsins er að auka gagnsæi í alþjóðlegri þróunarsamvinnu Íslands og gefa betri yfirsýn yfir það hvernig framlagi íslenskra skattgreiðenda er varið.</p> <p>Í <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4438954612794438">síðustu viku</a> var þess einnig minnst að þrír áratugir eru liðnir frá upphafi stjórnmálasambands Íslands og Eystrasaltsríkjanna. Guðlaugur Þór ritaði grein í Fréttablaðið af því tilefni sem lesa má <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2021/08/26/Thrjatiu-ara-vinatta/?fbclid=IwAR1VX1Ojm-VX8UJqtnZg8z9UUmayJya5JHeChK1IypS0_CJQ-hCD9Ozku1c">hér</a>.</p> <p>Fyrr í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/08/20/Rikisstjornin-fundar-med-Ungmennaradi-heimsmarkmidanna/">ágústmánuði</a> átti ríkisstjórnin fund með Ungmennaráði heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Á fundinum kynntu fulltrúar ungmennaráðsins fyrir ríkisstjórn tillögur sínar að framgangi heimsmarkmiðanna hér á landi. Um er að ræða 40 tillögur á sviði menntamála, heilbrigðismála og umhverfismála. Í framhaldinu áttu ráðherrar samtal við ungmennaráðið um tillögurnar og sýn ungmennanna á verkefnið framundan.</p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/08/10/Kynntu-adgerdir-til-ad-efla-skapandi-greinar/?fbclid=IwAR1fkz5x4JEHTJkhE-Wysm5Yhu9NjP4KSFBT7H2Kqm1Sal72HkKnZxzFXEw">Um miðbik síðasta mánaðar</a> undirritaði utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra ásamt forsætisráðherra, mennta og menningarmálaráðherra, atvinnu- og nýsköpunarráðherra og framkvæmdastjóra Íslandsstofu samkomulag um að efla kynningu á skapandi greinum og íslenskri list á erlendum vettvangi undir vinnuheitinu Skapandi Ísland. Verkefninu er ætlað að auka þekkingu alþjóðlegs fagfólks á listum og skapandi greinum á Íslandi, styðja við útflutning íslenskra listamanna og hins skapandi geira og auka þannig útflutningstekjur af listum og skapandi greinum.</p> <p>Þessu næst ætlum við að víkja að starfsemi sendiskrifstofa okkar sem hafa í nógu að snúast þessa dagana, m.a. vegna <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/08/13/Utankjorfundaratkvaedagreidsla-erlendis-hefst-i-dag/">utankjörfundaratkvæðagreiðslu erlendis</a> vegna alþingiskosninga 25. september en hún hófst þann 13. ágúst sl. Utankjörfundaratkvæðagreiðslan fer fram í öllum sendiráðum Íslands erlendis og aðalræðisskrifstofum Íslands í New York, Winnipeg, Nuuk og Þórshöfn í Færeyjum. </p> <p>Í sendiráði Íslands í Berlín tóku til starfa í ágústmánuði þau Ágúst Már Ágústsson, sendiráðsritari og staðgengill sendiherra, og Erla Helgadóttir, sendiráðsfulltrúi. Þær Elín Rósa Sigurðardóttir og Jónína Sigmundsdóttir hverfa til starfa í utanríkisráðuneytinu í Reykjavík.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2f1985141994969390&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="651" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Enski boltinn"></iframe> <p><span> Nóg hefur verið um að vera hjá okkar fólki í sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn að undanförnu og þar hafa menningarmál verið fyrirferðamikil. <a href="http://https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/4236707533033333">Móttaka</a> til heiðurs Steinunni Þórarinsdóttur listakonu fór fram til dæmis fram á dögunum í tilefni af opnun sýninganna Armors og Connections. Þá tók okkar fólk einnig þátt í gleðigöngu ásamt öðrum norrænum sendiráðum á hinsegin dögum fyrir skemmstu.<br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2f4198930236811063&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="748" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Velkomin til starfa"></iframe><br /> <br /> Svo hlaut Helga Hauksdóttir sendiherra þann heiður að vera fyrsti gestur nýs hlaðvarps Félags kvenna í atvinnulífinu í Danmörku sem ber heitið <a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/4174032885967465">Damerne Først!</a></span></p> <p><span>Í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUK/posts/4579751175370493">London</a> leit Sturla Sigurjónsson sendiherra við á fiskmarkaðinn í Billingsgate í síðustu viku. Markaðurinn á langa sögu og sér Lundúnasvæðinu fyrir fersku sjávarfangi. Fulltrúi City of London, sem rekur markaðinn, og framkvæmdastjóri markaðarins tóku á móti sendiherranum.</span></p> <p><span>Árni Þór Sigurðsson sendiherra afhenti þann 11. ágúst Sadyr Japarov forseta Kirgistan trúnaðarbréf sitt sem sendiherra í Kirgistan með aðsetri í Moskvu. Athöfnin fór fram í forsetahöllinni í Bishkek og afhentu alls átta sendiherrar trúnaðarbréf við það tækifæri.<br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMoscow%2fposts%2f4187068598039566&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="591" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Kaupmannahöfn"></iframe> <br /> Í Osló tók Eva Mjöll Júlíusdóttir viðskiptafulltrúi sendiráðsins þátt á ANTOR Norway regional workshops 2021 í Stavanger, Bergen, Trondheim og Osló þar sem Ísland var kynnt sem spennandi áfangastaður. Eva Mjöll tók til starfa í sendiráðinu í byrjun ágúst.&nbsp;<br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2f4308201492627810&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="845" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Árni Þór"></iframe> <br /> Þá er rétt að vekja athygli á <a href="http://https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/4261874317260528">skemmtilegu viðtali</a> við Ingibjörgu Davíðsdóttur sendiherra Íslands í Osló sem birtist í Morgunblaðinu fyrr í mánuðinum.&nbsp;</span></p> <p><span>Í Malaví var kveðjustund á dögunum þegar Mai Linley fjármála- og skrifstofustjóri hætti störfum eftir 22 ár. Henni voru færðar hugheilar þakkir fyrir störf sín.<br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2f1670966443100236&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="695" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Ingibjörg Davíðsdóttir"></iframe> <br /> Okkar fólk í <a href="https://www.facebook.com/IcelandEmbTokyo/">Tókýó</a> hefur svo fylgst grannt með gangi mála á Ólympíumóti fatlaðra sem fram fór í Tókýó.<br /> <br /> Í Washington bauð Bergdís Ellertsdóttir, sendiherra Íslands í Bandaríkjunum, stjórn Íslendingafélagsins í Washington til móttöku í sendiráðsbústaðnum á dögunum.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUS%2fposts%2f4683963958303864&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="738" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Lilongwe"></iframe> <p><span>Þá er þetta komið í bili. Við lofum styttri pósti næst!</span></p> <p><span>Bestu kveðjur frá upplýsingadeild.</span></p>
06.08.2021Blá ör til hægriFöstudagspósturinn 6. ágúst 2021<p>Heil og sæl!</p> <p>Við byrjum á því að biðjast afsökunar á messufalli í síðustu viku og færum ykkur fregnir af því helsta sem hefur drifið á daga utanríkisþjónustunnar síðastliðnar tvær vikur.</p> <p>Snemma í síðustu viku var gengið frá <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/07/27/Ungir-Islendingar-geti-buid-og-starfad-i-Bretlandi/">samkomulagi&nbsp;milli Íslands og Bretlands</a> sem gerir ungu fólki frá Íslandi, á aldrinum 18 til 30 ára, mögulegt að búa og starfa í Bretlandi í allt að tvö ár. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, og Michael Nevin, sendiherra Bretlands á Íslandi, undirrituðu samkomulagið í húsakynnum ráðuneytisins við Rauðarárstíg.&nbsp;</p> <p>Guðlaugur Þór fagnaði samkomulaginu og sagði það afar mikilvægt. „Við höfum frá upphafi lagt áherslu á að tryggja tækifæri ungs fólks til þess að búa, starfa og mennta sig í Bretlandi, sem sést meðal annars í þeirri staðreynd að Ísland er fyrsta ríkið á öllu Evrópska efnahagssvæðinu til að gera samning við Bretland um vinnudvöl ungs fólks frá því landið gekk úr Evrópusambandinu. Ég er sannfærður um að sterk tengsl ríkjanna muni styrkjast enn frekar með þessum samningi,“ sagði Guðlaugur Þór.&nbsp;</p> <p>Áætlað er að nýja fyrirkomulagið taki gildi í byrjun árs 2022 að undangengnum nauðsynlegum lagabreytingum.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f4349822721707628&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="582" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Samkomulag í höfn"></iframe> <p>Guðlaugur Þór lýsti í síðustu viku yfir áhyggjum sínum af mannréttindaástandinu í Kúbu og biðlaði til stjórnvalda að leysa friðsæla mótmælendur úr haldi, að koma aftur á internet sambandi í landinu og tryggja fjölmiðlafrelsi. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Gravely concerned about violations of human rights and fundamental freedoms in <a href="https://twitter.com/hashtag/Cuba?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Cuba</a>. I echo calls for the immediate release of peaceful protesters detained in Cuba, restoration of internet access, and media freedom.</p> — Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) <a href="https://twitter.com/GudlaugurThor/status/1420768418047959041?ref_src=twsrc%5etfw">July 29, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2021/08/06/Samstarf-hafid-vid-Namayingo-herad-i-Uganda/">Heimsljósi var greint frá því</a> að samstarf er nú hafið við Namayingo hérað í Úganda, en það hvílir á samstarfssamningi til þriggja ára og byggir á héraðsnálgun Íslands í tvíhliða þróunarsamvinnu. Í ræðu við tilefnið undirstrikaði Þórdís Sigurðardóttir, forstöðumaður sendiráðs Íslands í Kampala, vægi menntunar til að draga úr fátækt og stuðla að jafnrétti og valdeflingu.</p> <p>Þann 27. júlí var tilkynnt að fyrirtækið Áveitan ehf. hefði hlotið tæplega&nbsp;<a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2021/07/27/Styrkur-til-uppbyggingar-og-atvinnuskopunar-i-Burkina-Faso/?fbclid=IwAR3vuYUH2m5gt4IkRePgHGbUqKVV0f1DhbAvVMGdepM2PBsa78q-_8Y3dts">þrjátíu milljóna króna styrk</a>&nbsp;til uppbyggingar og atvinnusköpunar í Búrkína Fasó. Styrkurinn er veittur úr Samstarfssjóði við atvinnulífið um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna.&nbsp;Verkefnið miðar að uppbyggingu og atvinnusköpun á landsvæði sem ABC barnahjálp hefur til umráða í vesturhluta Búrkína Fasó. Uppbyggingin felur meðal annars í sér aðgengi að vatni, ræktarlandi og byggingu íbúðarhúsnæðis.</p> <p>Um mánaðarmótin hófu fjölmargir starfsmenn utanríkisþjónustunnar störf á nýjum stað en flutningar milli starfstöðva víða um heim er stór hluti af lífinu í utanríkisþjónustunni. Þórir Ibsen tók við starfi sendiherra Íslands í Peking af Gunnari Snorra Gunnarssyni sem kemur til starfa í ráðuneytinu í Reykjavík. Hlynur Guðjónsson var settur sendiherra í Ottawa en áður hafði hann gengt stöðu aðalræðismanns í New York. Við þeirri stöðu tók Nikulás Hannigan og forveri Hlyns í Ottawa,&nbsp;Pétur Ásgeirsson sendiherra, kemur til starfa í ráðuneytið.&nbsp;Þá leysir Matthías G. Pálsson Stefán Jón Hafstein af hólmi sem fastafulltrúi Íslands í Róm og kemur Stefán Jón til starfa í ráðuneytið. Hér heima í Reykjavík tók svo Nína Björk Jónsdóttir við sem forstöðumaður GRÓ, þekkingarmiðstöðvar þróunarsamvinnu, <a href="https://www.visir.is/g/20212139605d/nina-bjork-nyr-for-stodu-madur-gro">eins og greint var frá á Vísi</a>.</p> <p>Í gær kom sendiherra Pakistan gagnvart Íslandi, Zaheer Pervaiz Khan,&nbsp;í kveðjuheimsókn til ráðherra en hann hefur gegnt starfinu síðastliðin þrjú ár, með aðsetur í Osló. </p> <p>Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, þakkaði sendiherranum og pakistönskum stjórnvöldum sérstaklega fyrir það mikilvæga samstarf sem verið hefur vegna hins hörmulega slyss á K2 í byrjun febrúar, svo og við fund líkamsleifa á fjallinu nýlega.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f4378989075457659&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="841" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Sendiherra Pakistan"></iframe> <p>Og þá að fréttum úr sendiskrifstofum okkar víða um heim:</p> <p>Bergdís Ellertsdóttir, sendiherra Íslands í Bandaríkjunum, greindi frá fundi norrænu sendiráðanna í Washington með W. Sherman, aðstoðar utanríkisráðherra Bandaríkjanna, í gær. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The <a href="https://twitter.com/hashtag/Nordics?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordics</a> in <a href="https://twitter.com/hashtag/DC?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#DC</a> in conversation with W. Sherman <a href="https://twitter.com/DeputySecState?ref_src=twsrc%5etfw">@DeputySecState</a> this afternoon. And our friend Mike Murphy <a href="https://twitter.com/StateDept?ref_src=twsrc%5etfw">@StateDept</a> Thank you <a href="https://twitter.com/DKambUSA?ref_src=twsrc%5etfw">@DKambUSA</a> for hosting this important meeting addressing issues of interest and concern to us all! <a href="https://t.co/G274Djqueg">pic.twitter.com/G274Djqueg</a></p> — Bergdís Ellertsdóttir (@BEllertsdottir) <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1423079350543466497?ref_src=twsrc%5etfw">August 5, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra Íslands í Japan, hefur staðið vaktina á Ólympíuleikunum sem nú fara fram í Tókýó.</p> <blockquote class="twitter-tweet" data-partner="tweetdeck"> <p lang="ja" dir="ltr">Got my my accreditation 😁 - on my way to see Guðni Valur Guðnason our very own mountain of a man 🇮🇸 in discus throwing🥏! Go for it Guðni!! Áfram Ísland🇮🇸🇮🇸!! <a href="https://twitter.com/hashtag/Tokyo2020?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Tokyo2020</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/%E3%82%A2%E3%82%A4%E3%82%B9%E3%83%A9%E3%83%B3%E3%83%89?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#アイスランド</a> の円盤投げで出場するグズニ選手の試合を応援しにいくことが出来ます!🇮🇸🥏📣 <a href="https://t.co/cV0gnavTkD">pic.twitter.com/cV0gnavTkD</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1420912997040463874?ref_src=twsrc%5etfw">July 30, 2021</a></blockquote> <p>Á sunnudaginn lýkur Ólympíuleikunum og við það tækifæri ætlar Stefán Haukur að sýna okkur bakvið tjöldin á leikunum á <a href="https://www.instagram.com/utanrikisthjonustan/">Instagram síðu utanríkisþjónustunnar</a>. Ekki missa af því!</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f4379321025424464&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="579" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Stefan H Johannesson "></iframe> <p>Við endum þennan föstudagspóst á því að fagna fjölbreytileikanum en Hinsegin dagar hafa staðið yfir alla vikuna og ná hámarki sínu um helgina þó ekkert verði af gleðigöngunni í Reykjavík í ár sökum farsóttarinnar. Ráðherra&nbsp;<a href="https://www.frettabladid.is/skodun/allir-litir-regnbogans/">skrifaði í Fréttablaðið</a>&nbsp;að þessu tilefni og óhætt er að segja að þar sé að finna gott veganesti inn í helgina: „Því fjölbreytni er styrkur og allir litir regnbogans eiga að fá að ljóma.“</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fvideos%2f127397226178640%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560&%3bt=0" width="560" height="314" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Hinsegin dagar hafa staðið yfir alla vikuna"></iframe> <p>Gleðilega hinsegin helgi!</p>
23.07.2021Blá ör til hægriFöstudagspósturinn 23. júlí 2021<span></span> <p>Heil og sæl.</p> <p>Við heilsum ykkur héðan af Rauðarárstígnum á degi hertra samkomutakmarkana innanlands og förum að þessu sinni yfir það helsta sem hefur átt sér stað í utanríkisþjónustunni síðastliðnar tvær vikur.</p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/07/12/Samkomulag-vid-Bretland-a-svidi-menntunar-og-visinda/">Þann 12. júlí</a> undirritaði Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra fyrir Íslands hönd samkomulag við bresk stjórnvöld um samstarf á sviði menntunar, rannsókna og nýsköpunar og geimvísinda. Viðræður um framtíðarsamband Bretlands og Íslands hafa verið afar umfangsmiklar, en Guðlaugur Þór hefur lýst því yfir að rannsóknir og menntamál hafi fyrir utan eiginlegar fríverslunarviðræður verið á meðal þess sem íslensk stjórnvöld settu á oddinn. Með samkomulaginu er greiður aðgangur íslenskra náms- og fræðimanna að breskum menntastofnunum áfram tryggður en einnig hefur samningurinn opnað fyrir aukna möguleika á styrkjum til náms í Bretlandi fyrir íslenska námsmenn. Enn fremur er í samkomulaginu fjallað um aukið samstarf á sviði geimvísinda í tengslum við geimáætlun breskra stjórnvalda.</p> <p>Einnig áttu utanríkisráðherrar Íslands og Bretlands, Guðlaugur Þór og Dominic Raab, góðan fund <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/07/12/Utanrikisradherrar-Islands-og-Bretlands-fundudu-i-Lundunum/">í Lundúnum&nbsp;</a>þar sem vaxandi tvíhliða samskipti ríkjanna og sameiginlegir hagsmunir voru á meðal umræðuefna, ásamt alþjóðamálum og mannréttindum. Guðlaugur Þór stendur ekki í vafa um að nýgerðir samningar verði til að styrkja það nána samband sem Ísland á við Bretland og voru þeir ráðherrar sammála um að undirritun þeirra marki upphafsreit í samskiptum ríkjanna.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f4308712405818660&%3bwidth=500&%3bshow_text=true&%3bappId=57353718462&%3bheight=765" width="500" height="765" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe>&nbsp;</p> <p><a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4317672928255941">Í Genf</a> var þann 15. júlí haldinn fjarfundur ráðherra WTO um afnám skaðlegra ríkisstyrkja í sjávarútvegi en Anna Jóhannsdóttir, starfandi ráðuneytisstjóri, tók þátt í fundinum fyrir Íslands hönd. Markmið fundarins var að veita umboð til að ljúka viðræðum um samning um afnám þeirra styrkja og sagði framkvæmdarstjóri WTO, Ngozi Okonjo-Iweala, niðurstöðu fundarins afar jákvæða.</p> <p>Á mánudag síðastliðinn var Guðlaugur Þór staddur <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/07/19/Utanrikisradherra-fundar-med-framkvaemdastjorum-Evropusambandsins/">í Brussel&nbsp;</a>til funda með æðstu framkvæmdastjórum Evrópusambandsins. Átti Guðlaugur Þór fundi með Josep Borrell utanríkismálastjóra ESB, Valdis Dombrovskis viðskiptamálastjóra ESB, Virginijus Sinkevičius framkvæmdastjóra sjávarútvegsmála ESB og Janusz Wojciechowski framkvæmdastjóra landbúnaðarmála ESB. Betri markaðsaðgangur fyrir fisk og sjávarafurði og betra jafnvægi í viðskiptum með landbúnaðarvörur var í forgrunni og segist Guðlaugur Þór vera ánægður með að ESB sé tilbúið að hefja viðræður um þessi mál. Á fundi sínum við utanríkismálastjóra ESB ræddi utanríkisráðherra enn fremur stöðu alþjóðamála sem og öryggis- og varnamála, en hann greindi sérstaklega frá þeim árangri sem náðist á formennskutímabili Íslands í Norðurskautsráðinu.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fposts%2f10158117024612023&%3bwidth=500&%3bshow_text=true&%3bappId=57353718462&%3bheight=790" width="500" height="790" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe>&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Glad to meet <a href="https://twitter.com/JosepBorrellF?ref_src=twsrc%5etfw">@JosepBorrellF</a> to discuss <a href="https://twitter.com/hashtag/Arctic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Arctic</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/InternationalAffairs?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#InternationalAffairs</a> and dynamic 🇮🇸🇪🇺 cooperation, based on the <a href="https://twitter.com/hashtag/EEAAgreement?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#EEAAgreement</a> and common values. <a href="https://t.co/qJcrnt4pjY">pic.twitter.com/qJcrnt4pjY</a></p> — Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) <a href="https://twitter.com/GudlaugurThor/status/1417224322482061316?ref_src=twsrc%5etfw">July 19, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/07/23/Uppbyggingarsjodur-EES-Ekkert-samkomulag-vid-Ungverjaland/">Í dag</a> var tilkynnt að ekki hafi náðst samkomulag um starfsemi Uppbyggingarsjóðs EES í Ungverjalandi. Snýr málið að skipun sjóðsrekanda til að halda utan um fjármögnun til frjálsra félagasamtaka, en reglur sjóðsins kveða á um að hann skuli vera óháður stjórnvöldum.&nbsp;Guðlaugur Þór segir miður að samningar hafi ekki náðst en það sé einhugur framlagaríkjanna Íslands, Noregs og Liechtenstein að standa vörð um frelsi félagasamtaka sem grunnþætti lýðræðis, tjáningarfrelsi og félagafrelsi.</p> <p>Guðlaugur Þór Þórðarson sendi Heiko Maas, utanríkisráðherra Þýskalands og Sophie Wilmes, utanríkisráðherra Belgíu, <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/07/21/Gudlaugur-Thor-sendi-samudarkvedjur-vegna-floda-i-Thyskalandi-og-Belgiu/">samúðarkveðjur&nbsp;</a><a></a>vegna mannskæðra flóða í ríkjunum tveimur. Í bréfunum segir Guðlaugur Þór hug sinn vera hjá fjölskyldum fórnarlambanna og öllum þeim sem hafa orðið fyrir áhrifum vegna flóðanna.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Sad to hear of the tragic floods in Europe. My thoughts are with the families of the victims and all those affected. <a href="https://twitter.com/HeikoMaas?ref_src=twsrc%5etfw">@HeikoMaas</a> <a href="https://twitter.com/Sophie_Wilmes?ref_src=twsrc%5etfw">@Sophie_Wilmes</a> <a href="https://twitter.com/ministerBZ?ref_src=twsrc%5etfw">@ministerBZ</a> <a href="https://twitter.com/MFA_Lu?ref_src=twsrc%5etfw">@MFA_Lu</a></p> — Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) <a href="https://twitter.com/GudlaugurThor/status/1415809252145381377?ref_src=twsrc%5etfw">July 15, 2021</a></blockquote> <p>Þá minntist utanríkisráðherra þess í gær að tíu ár voru liðin frá hryðjuverkaárásunum í Osló og Útey. Vottaði Guðlaugur Þór fórnarlömbum og eftirlifendum árásanna og fjölskyldum þeirra samúð sína og lagði áherslu á mikilvægi þess að standa saman gegn hatri, kynþáttafordómum og öfgahyggju.</p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">10 years have passed since the terrorist attacks in Oslo and Utøya and today my thoughts are with the 77 victims, survivors, and their families. Today I am also reminded that we must continue to defend our values and stand together against hate, racism and extremism. <a href="https://twitter.com/hashtag/22juli?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#22juli</a></p> — Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) <a href="https://twitter.com/GudlaugurThor/status/1418299913348292617?ref_src=twsrc%5etfw">July 22, 2021</a></blockquote> <p>Í síðustu viku var tilkynnt um flutning forstöðumanna sendiskrifstofa í utanríkisþjónustunni sem formlega taka gildi þann 1. ágúst næstkomandi. Þá frásögn má finna <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/07/13/Flutningar-forstodumanna-sendiskrifstofa/">hér</a>.&nbsp; </p> <p>Í Heimsljósi hefur á síðustu tveimur vikum verið greint frá úthlutun styrkja vegna fjölbreyttra þróunarsamvinnu- og hjálparstarfsverkefna.</p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2021/07/15/Brugdist-vid-neydarastandi-a-Sahel-svaedinu-i-Afriku/">Í síðustu viku</a> greindum við frá ákvörðun utanríkisráðherra að verja 25 milljónum króna til að bregðast við neyðarástandi á Sahel-svæðinu í Afríku, en neyðarástand ríkir í þremur ríkjum Mið-Sahel: Búrkína Fasó, Malí og Níger.</p> <p>Úthlutun styrkja til íslenskra félagasamtaka vegna þróunarsamvinnuverkefna víðsvegar í Afríku var einnig tilkynnt <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2021/07/16/Uthlutun-styrkja-til-throunarsamvinnuverkefna-islenskra-felagasamtaka/">í Heimsljósi</a>. Utanríkisráðuneytið veitir árlega styrki til slíkra verkefna en íslensk félagasamtök gegna mikilvægu hlutverki sem samstarfsaðilar í þróunarsamvinnu.</p> <p>Auk þess var undirritaður úthlutunarsamningur um styrk milli utanríkisráðuneytisins og fyrirtækisins Pólar toghlerar <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2021/07/22/Fyrirtaekid-Polar-toghlerar-hlytur-styrk-ur-Samstarfssjodi-vid-atvinnulif-/">á þriðjudag síðastliðinn</a>. Styrkurinn er veittur úr Samstarfssjóði við atvinnulíf um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna vegna verkefnisins „Hringrásarhagkerfi um söfnun og endurvinnslu á plastúrgangi í Dakar, Senegal.“</p> <p>Þá að starfsemi sendiskrifstofa og fastanefnda okkar víðsvegar um heim.</p> <p>Ólympíuleikarnir fara nú fram í annað sinn í Tókýó og voru formlega settir í dag. Fyrr í vikunni bauð sendiherra Íslands í Japan, Stefán Haukur Jóhannesson, keppendur Íslands á leikunum velkomna til landsins á fjarfundi. Með á fundinum var borgarstjóri Tama City þar sem íslensku keppendurnir dvelja á meðan á leikunum stendur.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="ja" dir="ltr">A pleasure to welcome the <a href="https://twitter.com/hashtag/Icelandic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Icelandic</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/Olympians?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Olympians</a> with Mayor Abe of Tama City <a href="https://twitter.com/nyantomo_tama?ref_src=twsrc%5etfw">@nyantomo_tama</a> the official host town for the Icelandic team. アイスランドのホストタウンである多摩市の阿部市長と共にアイスランドオリンピック選手団を温かく歓迎🇮🇸🤝🇯🇵 <a href="https://t.co/asTbZX7k87">pic.twitter.com/asTbZX7k87</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1417694180210462722?ref_src=twsrc%5etfw">July 21, 2021</a></blockquote> <p>Fyrir nokkrum vikum hafði eldri maður að nafni Mizoguchi-san samband við sendiráð Íslands í Tókýó í gegnum son sinn. Hann hafði starfað við Ólympíuleikana í Tókýó 1964 og hafði í fórum sínum íslenska þjóðfánann sem notaður var á Ólympíuleikunum þá. Nú vildi hann í tilefni Ólympuleikanna 57 árum síðar, færa sendiráðinu fánann að gjöf.</p> <p>Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra, tók á móti Mizoguchi-san í sendiráði Íslands og auðvitað var fáninn dreginn að húni.</p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Mizoguchi-san a Japenese sword master in his nineties kept the <a href="https://twitter.com/hashtag/Icelandic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Icelandic</a> flag 🇮🇸 from <a href="https://twitter.com/hashtag/Tokyo1964?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Tokyo1964</a> Olympics &amp; presented to the Embassy 57 yrs later- now flying full mast - he worked at the the Olympics &amp; acquired the flag at the end of the games.<a href="https://twitter.com/hashtag/Tokyo2020?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Tokyo2020</a> <a href="https://t.co/LoB0RentTv">pic.twitter.com/LoB0RentTv</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1418134238843392004?ref_src=twsrc%5etfw">July 22, 2021</a></blockquote> <p>RÚV greindi einnig frá og ræddi við Stefán Hauk. Umfjöllunina má finna <a href="https://www.ruv.is/frett/2021/07/23/afhenti-islandi-fanann-fra-ol-1964">hér</a>. Einnig var greint frá þessari skemmtilegu sögu á <a href="https://www.ruv.is/frett/2021/07/23/afhenti-islandi-fanann-fra-ol-1964">Instagram-reikningi utanríkisþjónustunnar</a>.&nbsp; </p> <p>Þá vakti sendiráð Íslands í Washington athygli á því að Empire State byggingin hafi verið lýst upp í fánalitum keppnisþjóða, þar á meðal Íslands.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Let the (Olympic) games begin!👏Over here, in New York City tonight, the Empire State Building will be lighting its tower lights in honor of the Opening Ceremony today in Tokyo, shining the lights in the colors of participant states, including our very own. 🇮🇸👏 <a href="https://twitter.com/hashtag/Tokyo2020?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Tokyo2020</a> <a href="https://t.co/AGDz7PRWMb">https://t.co/AGDz7PRWMb</a> <a href="https://t.co/4k9AvfHNmG">pic.twitter.com/4k9AvfHNmG</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1418625286351073283?ref_src=twsrc%5etfw">July 23, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Fastanefnd Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York sótti ráðherrafund Sameinuðu þjóðanna um heimsmarkmiðin í síðustu viku. Í anda markmiðanna um sjálfbæra þróun var hjólað í vinnuna eins og sést á meðfylgjandi mynd.</p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">This <a href="https://twitter.com/hashtag/bikehelmet?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#bikehelmet</a> brought to the opening of the <a href="https://twitter.com/hashtag/Ministerial?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Ministerial</a> segment of <a href="https://twitter.com/hashtag/HLPF2021?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HLPF2021</a> is a humble symbol of Iceland’s🇮🇸 commitment to <a href="https://twitter.com/hashtag/Agenda2030?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Agenda2030</a> and its <a href="https://twitter.com/hashtag/SDGs?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SDGs</a>. Read our statement this year: <a href="https://t.co/l6710zBohY">https://t.co/l6710zBohY</a> <a href="https://t.co/QgregjdFHD">pic.twitter.com/QgregjdFHD</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1414952189034893320?ref_src=twsrc%5etfw">July 13, 2021</a></blockquote> <p><a href="https://www.facebook.com/IcelandinUK/posts/4450103968335215">Í Lundúnum</a> í síðustu viku heimsótti Sturla Sigurjónsson breska þingið og fundaði með Sir Lindsey Hoyle, forseta neðri málstofnunnar eða House of Commons.</p> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2f4450103968335215&%3bwidth=500&%3bshow_text=true&%3bappId=57353718462&%3bheight=529" width="500" height="529" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Við ljúkum þessari yfirferð á að segja frá loftrýmisgæslu Atlantshafsbandalagsins sem stendur yfir á Íslandi þessa dagana, en Bandarísk flugsveit sinnir verkefninu að þessu sinni með fjórum F-15 þotum. Að jafnaði koma erlendar flugsveitir frá aðildarríkjum NATO til Íslands til loftrýmisgæslu þrisvar á ári, nokkrar vikur í senn.</p> <p>Upplýsingadeild kveður að sinni og óskar ykkur góðrar helgar.</p>
09.07.2021Blá ör til hægriFöstudagspósturinn 9. júlí 2021<p><span>Heil og sæl.</span></p> <p><span>Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra hefur verið á ferð og flugi undanfarna daga.</span></p> <p><span>Í London í gær <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/07/08/Friverslunarsamningur-vid-Bretland-undirritadur-i-London/"> undirritaði</a>&nbsp;Guðlaugur Þór fyrir Íslands hönd fríverslunarsamning við Bretland sem að hans sögn markar nýtt upphaf í samskiptum ríkjanna. Fjallað var um undirritunina víða í fjölmiðlum, þar á meðal á <a href="https://www.ruv.is/frett/2021/07/08/erum-ad-tryggja-vidskiptahaetti-okkar-med-samningnum">RÚV</a> og <a href="https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021/07/08/undirritadi_samninginn_vid_breta_i_london/">mbl.is</a>.<br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fposts%2f10158098387277023&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="751" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Nýr fríverslunarsamningur hefur verið undirritaður við Bretland"></iframe></span></p> <p><span>„Bæði eru þetta mikil tímamót og gleðiefni. Við erum að tryggja hagsmuni í viðskiptum okkar við Breta og ég er sérstaklega ánægður með þetta, þar sem þetta hefur verið forgangsmál hjá mér frá því ég tók við utanríkisráðuneytinu,“ var haft eftir Guðlaugi Þór í <a href="https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1784858/?item_num=0&%3bsearchid=cabac0902e7c1099fb71da838c34d08954f5d2bf">Morgunblaðinu</a> í dag.</span></p> <p><span>Guðlaugur Þór brá sér einnig <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2021/07/08/Framtidarsamningur-vid-Breta-undirritadur/">fram á ritvöllinn</a> í tilefni af undirrituninni.</span></p> <p><span>„Þegar Bretland gekk svo úr ESB, og þar með EES-samningnum, 31. janúar 2020 tók við aðlögunartímabil næstu tólf mánuði. Á þeim tíma gekk Ísland fyrst ríkja frá bráðabirgðafríverslunarsamningi við Bretland og loftferðasamningi sem tryggði áframhaldandi flugsamgöngur á milli ríkjanna,“ skrifaði ráðherra m.a. í Morgunblaðið.</span></p> <p><span>Auk Guðlaugs Þórs undirrituðu samninginn Dominique Hasler, utanríkisráðherra Liechtenstein, Iselin Nybø, iðnaðar- og viðskiptaráðherra Noregs og Ranil Jayawardena, ráðherra utanríkisviðskipta í Bretlandi.&nbsp; Dominique Hasler og Iselin Nybø funduðu raunar einnig á Siglufirði í<a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/07/06/EFTA-radherrarnir-fundudu-a-Siglufirdi/"> tilefni af upphafi formennsku Íslands í EFTA-ráðinu</a> sem standa mun í eitt ár. Sá fundur markaði tímamót þar sem ráðherrarnir hittust í fyrsta sinn í eigin persónu eftir að heimsfaraldur kórónuveirunnar skall á. Á þeim fundi var einnig viðstaddur Guy Parmelin, ráðherra efnahagsmála, menntunar og rannsókna í Sviss, en hann er auk þess forseti landsins.</span></p> <p><span>Héraðsmiðlarnir <a href=" https://trolli.is/efta-radherrarnir-fundudu-a-siglufirdi/">Trölli.is</a> og <a href="http://hedinsfjordur.is/oformlegur-radherrafundur-efta-rikjanna-haldinn-a-siglufirdi/">Héðinsfjörður.is</a> fjölluðu m.a. um fundinn sem fór afar vel fram.<br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=476&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fvideos%2f10158095196292023%2f&%3bshow_text=true&%3bwidth=476&%3bt=0" width="476" height="591" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Umfjöllun miðla"></iframe> <br /> Í vikunni tók ráðherra einnig þátt á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/07/06/Mannrettindi-hinsegin-folks-i-brennidepli-a-radherrafundi-ECR/">ráðherrafundi</a> Equal Rights Coalition (ERC), bandalagi ríkja sem vinna saman að því að tryggja að hinsegin fólk hvarvetna fái notið allra mannréttinda.</span></p> <p><span>Þá voru <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/07/05/Arsskyrslur-radherra-birtar/">ársskýrlur ráðherra </a>birtar á mánudag vegna ársins 2020. Markmiðið með skýrslunum sem koma nú út í fjórða sinn er að auka gagnsæi um ráðstöfun og nýtingu fjármuna en þeim er einnig ætlað að vera grundvöllur fyrir umræðu um stefnumörkun og forgangsröðun hins opinbera.</span></p> <p><span>Í gær fór fram <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/07/08/Utanrikisradherra-flutti-avarp-a-vidburdi-um-kynjajafnretti-i-opinberri-stjornsyslu/">viðburður</a> á vegum á vegum íslenskra stjórnvalda og Þróunarmálaáætlunar Sameinuðu þjóðanna (UNDP) um kynjajafnrétti í opinberri stjórnsýslu. Þar flutti Guðlaugur Þór ávarp.„Við náum aðeins að efla skilvirkni og gagnsæi hins opinbera með aðkomu kvenna að allri ákvarðanatöku. Blessunarlega hefur mikill árangur náðst í þessum málum á Íslandi. Þann árangur má rekja til baráttu kvenna, brautryðjenda, sem komu jafnréttismálum og valdeflingu kvenna á dagskrá stjórnmálanna,“&nbsp;sagði Guðlaugur Þór meðal annars í ræðu sinni.</span></p> <p><span><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/07/09/Ahyggjum-lyst-yfir-astandi-mannrettinda-a-atakasvaedum-Ukrainu/">Í dag</a> flutti svo ráðherra sameiginlega yfirlýsingu fyrir hönd NB8-ríkjanna í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna varðandi mannréttindaástandið á átakasvæðum í austanverðri Úkraínu. Skýrsla mannréttindafulltrúa Sameinuðu þjóðanna um stöðu mannréttinda á átakasvæðum í austanverðri Úkraínu dregur upp dökka mynd af ástandinu þar. Í ræðunni fjallaði utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra var sérstaklega fjallað um frelsissviptingar án dóms og laga, en þeir sem teknir eru höndum sæta slæmri og niðurlægjandi meðferð.&nbsp;</span></p> <p><span>Þá að starfsemi sendiskrifstofa okkar.</span></p> <p><span>Í Strassborg hefur Ragnhildur Arnljótsdóttir, fastafulltrúi Íslands í Evrópuráðinu, tekið upp mál í ráðinu er varða mismunum og árásir gegn hinsegin einstaklingum, sem eru því miður daglegt brauð í fjölda ríkja. „Við höfum verið minnt á slíkt í okkar heimshluta með nýrri löggjöf í Ungverjalandi sem beinist gegn hinsegin fólki og árásum gegn LGBTI-samfélaginu í Georgíu,“ segir í <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4294816817208219">færslu</a> frá Strassborg frá því gær.</span></p> <p><span>Í <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4285754471447787">Genf </a>var Harald Aspelund, sendiherra í Genf og formaður vinnuhóps WTO um viðskipti og jafnrétti, gestur í vinnukvöldverði hjá sendiherra Bretlands á dögunum. Markmið boðsins var að ræða undirbúning fyrir ráðherrafund WTO í desember. Dr. Ngozi Okonjo-Iweala, framkvæmdastjóri WTO, var heiðursgetur í kvöldverðinum en hún hefur lagt áherslu á að ná árangri í jafnréttismálum á ráðherrafundinum. Pamela Coke-Hamilton, framkvæmdastjóri ITC, var einnig í kvöldverðinum, en ITC hefur unnið að málinu með Íslandi undanfarin ár.</span></p> <p><span>Kristján Andri Stefánsson afhenti í vikunni þjóðhöfðingjum San Marínó <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2021/07/06/Trunadarbrefsafhending-i-San-Marino/">trúnaðarbréf sitt </a>sem sendiherra Íslands með aðsetur í Brussel. Afhendingin fór fram við hátíðlega athöfn í Palazzo Pubblica þar sem þjóðhöfðingjarnir (ít. Capitani reggenti) og þing San Marínó hafa aðsetur.<br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2f1627016704175133&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="813" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Afhendingin fór fram við hátíðlega athöfn í Palazzo Pubblica"></iframe> <br /> <br /> Í Kampala vakti Þórdís Sigurðardóttir, forstöðumaður sendiráðs Íslands í Kampala, athygli á Íslandsveginum svokallaða sem finna má í austurhluta Úganda.<br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUganda%2fposts%2f2805603969751075&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="590" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Í Kampala vakti Þórdís Sigurðardóttir, forstöðumaður sendiráðs Íslands í Kampala, athygli á Íslandsveginum"></iframe> <br /> Í Malaví var <a href="https://www.facebook.com/IcelandinMalawi/posts/1630645237132357">þjóðhátíðardegi </a>landsins fagnað á mánudag, 6. júlí, og í Heimsljósi í dag, sögðum við frá <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2021/07/09/Spurningakeppni-i-Mangochi/">spurningakeppni</a> sem haldin var í Mangochi-héraði, samstarfshéraði Íslands, á dögunum.</span></p> <p><span>Í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinMoscow/posts/4080495252030235">Moskvu</a> tók sendiherra Íslands, Árni Þór Sigurðsson, á móti Steingrími J. Sigfússyni, fráfarandi forseta Alþingis, sem var þar í opinberri heimsókn og heimsótti m.a íslensk fyrirtæki þar í landi.&nbsp;</span></p> <p><span>Á vettvangi <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNY/posts/4136462176399836">aðalræðisskrifstofu okkar í New York</a> fór fram viðburður á dögunum sem sneri að því hvernig best sé að fjárfesta í íslenskum sjávarútvegi.&nbsp;</span></p> <p><span>Í Osló var kveðjustund en dagurinn í dag er síðasti vinnudagur Önnu Lindar Björnsdóttur viðskiptafulltrúa. Hún heldur nú á vit nýrra ævintýra á Íslandi.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2f4141141889333772&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="752" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="síðasti vinnudagur Önnu Lindar Björnsdóttur viðskiptafulltrúa"></iframe> <p>&nbsp;</p> <p><span>Fleira var það ekki í bili.</span></p> <p>Upplýsingadeild kveður að sinni.</p>
02.07.2021Blá ör til hægriFöstudagspósturinn 2. júlí 2021<p><span>Heil og sæl!</span></p> <p><span>Við heilsum ykkur héðan af Rauðarárstígnum í blíðskaparveðri og hefjum þennan föstudagspóst á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/07/02/Gudlaugur-Thor-fundadi-med-Sviatlonu-Tsikhanouskayu/">fundi</a> Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra með Sviatlönu Tsikhanouskayu, leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Belarús, sem fundaði í utanríkisráðuneytinu í morgun.</span></p> <p><span> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f4278057178884183&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="821" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Belarús"></iframe>&nbsp;<br /> <br /> Staða mannréttinda í Belarús og stuðningur íslenskra stjórnvalda við málstað umbótahreyfinga þar í landi voru aðalumræðuefnið á fundi þeirra&nbsp;</span></p> <p><span>„Allt frá því að meingallaðar forsetakosningar voru haldnar í Belarús í fyrrasumar hafa íslensk stjórnvöld gagnrýnt framgöngu ríkisstjórnar Alexanders Lúkasjenkó og lýst yfir þungum áhyggjum af stöðu mannréttinda og lýðræðis þar. Við höfum um stutt málstað lýðræðisaflanna í landinu og í því skyni bauð ég Tsikhanouskayu í heimsókn til að heyra frá fyrstu hendi áform hennar og stöðumat,“ var haft eftir Guðlaugi Þór í fréttatilkynningu en hann ritaði einnig grein í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/07/01/Blikur-a-lofti-lydraedis/">Fréttablaðið</a> í aðdraganda heimsóknarinnar.</span></p> <p><span>Fjölmiðlar hafa fjallað ítarlega um heimsókn Tsikhanouskaya sem er hér á landi í boði Guðlaugs Þórs en sýnt var frá blaðamannafundi þeirra á <a href="https://www.visir.is/g/20212129003d/svona-var-bladamannafundur-gudlaugs-thors-og-svetlonu-tsikhanovskayu">Vísi</a> og fréttir m.a. ritaðar um hann á <a href="https://www.ruv.is/frett/2021/07/02/vid-thurfum-a-adstod-lydraedisrikja-ad-halda">RÚV</a> og <a href="https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021/07/02/fullviss_um_ad_hvita_russland_muni_odlast_frelsi/">mbl.is</a>.</span></p> <p><span>Síðdegis átti Tsikhanouskaya fund með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og þá flutti hún erindi <a href="https://www.ruv.is/frett/2021/07/02/leidin-til-lydraedis-opinn-fundur-med-tikhanovskayu">á opnum fundi</a> Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands þar sem utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra flutti opnunarávarp.</span></p> <p><span>Fundurinn setti punktinn aftan við annasama viku ráðherra sem flaug af landi brott á dögunum og sótti <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/06/30/Radherrafundi-NORDEFCO-lokid/">fundi</a> norræna varnarsamstarfsins (NORDEFCO) og <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/07/01/Utanrikisradherra-sotti-radherrafund-sameiginlegu-vidbragdssveitarinnar/">sameiginlegu viðbragðssveitarinnar</a> (JEF) í vikunni.</span></p> <p><span>„Samstaða vestrænna ríkja og mikilvægi þess að standa vörð um alþjóðakerfið sem byggir á alþjóðalögum er í brennidepli um þessar mundir. Gildin sem binda ríkin saman eru einstaklingsfrelsið, mannréttindin, lýðræðið og réttarríkið. Þetta á sannarlega við á vettvangi öryggis- og varnarmála og samstarf sem Ísland tekur þátt í. Þetta var eitt meginstefið á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins sem fram fór um miðjan júnímánuð og á fundum sem ég sótti í Finnlandi í vikunni á vettvangi norræna varnarsamstarfsins (NORDEFCO) og sameiginlegu viðbragðssveitarinnar (JEF),“ ritaði ráðherra í grein í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/07/01/Sameiginleg-gildi-somu-oryggishagsmunir/">Morgunblaðinu</a> eftir fundina tvo.</span></p> <p><span>NORDEFCO-fundurinn fór fram í Tuusula í útjaðri Helsinki og var það í fyrsta sinn sem varnarmálaráðherrar Norðurlandanna koma saman til fundar í persónu allt frá því í nóvember 2019. Finnland fer með formennsku í norræna varnarsamstarfinu í ár.&nbsp;Staða og framvinda samstarfsverkefna, samstarfið við Bandaríkin, fjölþáttaógnir og horfur í alþjóðamálum voru efst á baugi á fundinum sem lauk á miðvikudag.</span></p> <p><span>„Norðurlöndin eru okkar nánustu vina- og samstarfsríki og við deilum sameiginlegri sýn á ástand öryggis- og varnarmála í okkar heimshluta,“ sagði utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra m.a. eftir fundinn.&nbsp;</span></p> <p><span>Tveggja daga ráðherrafundi þátttökuríkja í sameiginlegu viðbragðssveitinni (Joint Expeditionary Force, JEF) lauk svo í Helsinki í gær.&nbsp;<br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fposts%2f10158085409492023&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="492" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="JEF"></iframe></span></p> <p><span>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/07/01/Utanrikisradherra-sotti-radherrafund-sameiginlegu-vidbragdssveitarinnar/">fundinum</a> undirrituðu varnarmálaráðherrar þátttökuríkjanna formlega stefnumörkun samstarfsins þar sem lagður er grundvöllur fyrir frekari þróun þess. Í henni er áhersla lögð öryggispólitískt og hernaðarlegt samráð til að tryggja að ríkin búi jafnan yfir sameiginlegum skilningi á öryggisumhverfi þeirra. Sameiginleg gildi eru í hávegum höfð, lýðræðið og alþjóðakerfið sem byggir á alþjóðalögum.</span></p> <p>Penninn var enn og aftur á lofti á þriðjudag. Í grein sem birtist á <a href="https://euobserver.com/opinion/152263?fbclid=IwAR38PCeajnD9PvJaI3JkU1cwpX-wQTPscIsSvSxUq7fLf8ExtynAovTk9ao">euobserver</a> áréttuðu utanríkisráðherrar Norðurlandanna mikilvægi mannréttinda og þeirra lýðræðislegu gilda sem samstarf Evrópuþjóða í Evrópuráðinu byggist á í sameiginlegri grein. Í greininni snerta ráðherrarnir á þeirri neikvæðu þróun sem víða hefur orðið á mannréttindum og frelsi, oft í skjóli heimsfaraldursins, sem nauðsynlegt er að bregðast við með fjölþjóðlegri samvinnu. </p> <p>Þá segjum við einnig hér frá ferð Katrínar Jakobsdóttur til Parísar í vikunni þar sem hún kynnti skuldbindingar íslenskra stjórnvalda í átaksverkefni UN Women <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/07/01/Forsaetisradherra-kynnir-skuldbindingar-Islands-i-Kynslod-jafnrettis/">Kynslóð jafnréttis</a> á ráðstefnu franskra stjórnvalda. Íslensk stjórnvöld veita aðgerðabandalagi um kynbundið ofbeldi forystu og hafa unnið að megináherslum þess og mótun skuldbindinga að aðgerðum og verkefnum til næstu fimm ára. Skuldbindingarnar eiga hvoru tveggja við um aðgerðir sem hafa að markmiði að uppræta kynbundið ofbeldi og kynferðislega áreitni og ofbeldi hér á landi sem og verkefni sem unnin verða fyrir tilstilli alþjóðasamstarfs og í þróunarsamvinnu. Sendiskrifstofa okkar í París hefur haft í nógu að snúast í kringum heimsóknina.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Building bridges between 🇮🇸 and 🇫🇷 today at the highest level. PM <a href="https://twitter.com/hashtag/katrinjak?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#katrinjak</a> and President <a href="https://twitter.com/hashtag/EmmanuelMacron?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#EmmanuelMacron</a> discussed <a href="https://twitter.com/hashtag/greensolutions?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#greensolutions</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/ClimatChange?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ClimatChange</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/Arctic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Arctic</a> issues and <a href="https://twitter.com/hashtag/genderequality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#genderequality</a>, with a focus on <a href="https://twitter.com/hashtag/equalpay?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#equalpay</a> and the importance of <a href="https://twitter.com/hashtag/EqualParentalLeave?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#EqualParentalLeave</a> <a href="https://t.co/tTTWEP21p1">https://t.co/tTTWEP21p1</a></p> — Unnur Orradottir (@UOrradottir) <a href="https://twitter.com/UOrradottir/status/1410597025259814912?ref_src=twsrc%5etfw">July 1, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Ánægjulegar fréttir bárust frá vettvangi <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2021/07/01/OECD-hvetur-riki-til-ad-byggja-a-islenskri-adferdafraedi-i-throunarsamvinnu/">Heimsljóss</a> í gær þar sem Efnahags- og framfarastofnunin, OECD, lofaði aðferðafræði Íslands í tvíhliða þróunarsamvinnu. Á vefgátt OECD sem ætlað er að auka skilvirkni þróunarsamvinnu er fjallað um svokallaða héraðsnálgun Íslands. Þar segir að héruðin sem njóti stuðnings standi sig verulega betur en önnur og tilgreind eru dæmi frá í Malaví og Úganda.</p> <p>„Ísland, sem lítið framlagsríki, miðar að því að hámarka nýtingu takmarkaðs fjármagns og fylgja meginreglum um árangursríka þróunarsamvinnu, til að ná langtíma árangri sem byggist á forgangsröðun heimamanna, bæði á landsvísu og á sveitarstjórnarstigi,” segir á vefgátt OECD.</p> <p>Þessu næst förum við yfir það sem starfsfólk sendiskrifstofa okkar hefur verið að bralla að undanförnu.&nbsp;</p> <p><span> Í <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4275416115814956">Vín</a> funduðu fastafulltrúar 57 aðildarríkja ÖSE, Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, í Hofburg og í tilefni af því að Anne Linde, utanríkisráðherra Svíþjóðar, var á staðnum var efnt til hópmyndatöku. Kristín Árnadóttir er fastafulltrúi Íslands hjá ÖSE.</span></p> <p><span>Í Brussel birti sendiráðið skemmtilegar myndir frá þjóðhátíðardeginum en sendiherrahjónarnir Kristján Andri og Davíð lögðu Íslandsfélaginu í Belgíu til garðinn við sendiherrabústaðinn fyrir hátíðahöldin.&nbsp;<br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2f1621149648095172&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="694" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Brussel"></iframe></span></p> <p><span>Kristján Andri tók einnig á dögunum þátt í <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1620819348128202">opnun sýningarinnar „Onze IJslandvissers“</a>&nbsp;í Ostend með Bart Tommelein borgarstjóra en sýningin fjallar um sókn Belga á Íslandsmið sem hófst snemma á 19. öld og lauk ekki fyrr en 1995.&nbsp;</span></p> <p><span>Aftur að sendiherrabústöðum. Í Danmörku eru nýir hlaðvarpsþættir komnir í loftið, Mors afskedsbrev, þar sem fjallað er um fjölskyldu sem hefur sterkar tengingar við húsið á Fuglebakkevej í Frederiksberg sem gegnir hlutverki sendiherrabústaðar Íslands í Danmörku í dag. Nálgast má hlaðvarpið á helstu hlaðvarpsveitum eða <strong><a href="https://www.dr.dk/radio/p1/mors-afskedsbrev">hér</a></strong>.&nbsp;</span></p> <p><span>Í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/1935361193280804">Þýskalandi</a> kynnti María Erla Marelsdóttir sendiherra íslenskt sjávarfang á eyjunni Usedom við Eystrasaltið og fundaði með borgarstjóra Kaiserbäder og aðstoðarráðherra efnahags-, ferða- og heilbrigðismála sambandslandsins Mecklenburg-Vorpommern. Markmið heimsóknarinnar var að efla og styrkja tengsl við þetta vinsæla ferðamannasvæði, ekki síst hvað varðar viðskipti, menningu, nýsköpun og ferðamennsku.&nbsp;</span></p> <p><span>Í Englandi ferðist Sturla Sigurjónsson sendiherra í London til <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUK/posts/4416176825061263">Grimsby</a> en um aldaskeið hafa verið sterk tengsl á milli Íslands og Humberside-svæðisins. Þar í landi fór einnig fram sumarhátíð eigenda íslenskra hesta sem haldin var í Aston Le Walls í Northampton-skíri norður af Lundúnum. Sturla afhenti verðlaun og flutti stutt ávarp.<br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2f4407849552560657&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="726" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="London"></iframe></span></p> <p><span>Í <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1409677235536105474?s=20">Washington</a> hitti Bergdís Ellertsdóttir nokkra kollega sína þar sem m.a. var rætt um tengslin yfir Atlantshafið, aðgerðir í loftslagsmálum og grænar lausnir í orkumálum.</span></p> <p><span>Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra Íslands í Tókýó <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1410967246441259015?s=20">hitti</a> svo Ryotaro Suzuki sendiherra Japan hér á Íslandi og fór vel á með kollegunum.</span></p> <p><span>Fleira var það ekki í bili.</span></p> <p>Sumarkveðja frá upplýsingadeild.</p>
25.06.2021Blá ör til hægriFöstudagspósturinn 25. júní 2021<p><span>Við heilsum ykkur héðan af Rauðarárstígnum í dúndrandi stemningu enda tilkynnti ríkisstjórnin um afléttingu allra takmarkana á samkomum innanlands frá og með morgundeginum. Þar sem enginn föstudagspóstur kom út fyrir viku síðan förum við nú yfir það helsta sem hefur átt sér stað síðastliðnar tvær vikur í utanríkisþjónustunni.</span></p> <p><span>Við hefjum leik á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/06/13/Forsaetisradherra-og-utanrikisradherra-saekja-leidtogafund-NATO/">leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins</a> sem fór fram í Brussel á dögunum. Fundinn sóttu bæði Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.</span></p> <p><span>Til umfjöllunar á fundinum voru m.a. tillögur Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins, sem miða að því að gera bandalagið enn betur í stakk búið til að takast á við öryggisáskoranir og -ógnir á næstu árum.&nbsp;</span></p> <p><span>„Mikil samstaða er um að ríkin þétti raðirnar og mæti þeim öryggisáskorunum sem við stöndum frammi fyrir í sameiningu. Þessi samstaða og eindregin skilaboð frá nýjum stjórnvöldum vestanhafs um stuðning þeirra við Atlantshafstengslin eru að mínu mati mikilvægustu skilaboðin af fundinum,“ sagði Guðlaugur Þór eftir fundinn.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fposts%2f10158056383017023&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="847" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Nató"></iframe> <p><span>Í síðustu viku sótti Guðlaugur Þór einnig <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/06/16/Utanrikis-og-throunarsamvinnuradherra-a-Tidewater-fundi/">fjarfund</a> þróunarmálaráðherra aðildarríkja þróunarsamvinnunefndar Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD DAC) og ávarpaði <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/06/16/Utanrikisradherra-avarpadi-althjodamalaradstefnu/">alþjóðamálaráðstefnu</a> sem Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, utanríkisráðuneytið og Norræna húsið, í samstarfi við Félag stjórnmálafræðinga, Stofnun Stjórnsýslufræða og stjórnmála og Vestnorræna ráðið, stóðu fyrir. Fjallað var um ávarp Guðlaugs Þórs á vef <a href="https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021/06/16/upplyst_umraeda_thad_eina_sem_getur_bjargad_okkur/?fbclid=IwAR0yJ_k44_OrVscjWVtYQk487dqGrb9s-gmgzhNyAo5mKYVXAM3o9qbYR04">mbl.is</a>.</span></p> <p><span>Í lok síðustu viku greindi ráðuneytið frá <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/06/18/Aukin-thekking-a-borgarathjonustu-og-jakvaedni-i-gard-althjodasamvinnu/">niðurstöðum</a> úr nýrri viðhorfskönnun um utanríkismál og alþjóðasamstarf sem Maskína vann fyrir utanríkisráðuneytið. Í henni kom m.a. fram að tvöfalt fleiri segjast þekkja vel til borgaraþjónustu utanríkisþjónustunnar nú en á fyrstu stigum heimsfaraldursins og allur þorri fólks segist mundu leita til hennar ef það lenti í vanda erlendis. </span></p> <p><span>Af þessu tilefni stakk ráðherra niður penna og birtist grein hans, „Jákvæð alþjóðasamvinna“, í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/06/23/Jakvaed-althjodasamvinna/">Fréttablaðinu</a> á miðvikudag.</span></p> <p><span>Guðlaugur Þór hóf vikuna sem nú er að klárast á því að <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/06/21/Afram-unnid-ad-uppbyggingu-grunnthjonustu-i-Malavi/">framlengja </a>stuðning Íslands við héraðsþróun í Mangochi-héraði í Malaví til næstu tveggja ára. Um er að ræða framlengingu á verkefnastoðinni „Mangochi Basic Services Programme II 2017-2021“&nbsp;að upphæð sjö milljónum bandaríkjadala frá 1. júlí 2021 til loka mars 2023.</span></p> <p><span>Í gær <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/06/24/Utanrikisthjonustan-eflir-kynningu-a-islenskri-myndlist-erlendis/">undirrituðu</a> Guðlaugur Þór og Harpa Þórsdóttir, safnstjóri Listasafns Íslands samstarfssamning um kynningu á íslenskri myndlist erlendis. Samningurinn er liður í því að efla menningarstarf á erlendri grundu og vekja athygli á íslenskri myndlist og menningararfi. Ráðherra fékk kynningu á starfsemi safnsins og helstu verkum sem þar eru til sýnis, einkum vídeoinnsetningu Ragnars Kjartanssonar sem ber heitið Sumarnótt.</span></p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fposts%2f10158072821692023&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="733" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Íslensk myndlist"></iframe> <br /> <br /> Þá flutti ráðherra einnig ávarp á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/06/24/Gudlaugur-Thor-a-radherrafundi-um-sjalfbaera-orku/">ráðherrafundi</a> Sameinuðu þjóðanna um eflingu heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna í tengslum við orkuskipti með jafnræði að leiðarljósi.</p> <p>En þá út í heim.</p> <p>Sendiskrifstofur okkar birtu að sjálfsögðu fjölmargar færslur á þjóðhátíðardaginn. Sendiráðið í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinFI/posts/4259331834133946">Helsinki</a> vakti athygli á „Takk Island!“-deginum sem haldinn er árlega í Litháen þar sem Ísland var fyrst ríkja til þess að viðurkenna sjálfstæði landsins.&nbsp;</p> <p>Í Kaupmannahöfn <a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/4011229015581187">heimsóttu </a>fjórðu bekkingar og kennarar þeirra úr skóla í Kaupmannahöfn sendiráðið. Stefanía Bjarnadóttir, menningar- og viðskiptafulltrúi sendiráðsins, sagði þeim frá starfi sendiráðins og húsinu sjálfu sem á sér merkilega sögu.&nbsp;</p> <p>Í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNuuk/posts/4924983010852283">Nuuk</a> fundaði Þorbjörn Jónsson aðalræðismaður Íslands með starfsfólki NAPA um framtíðarsamstarfsmöguleika - þar á meðal hvernig hægt sé að vinna saman að vestnorræna deginum í september næstkomandi.</p> <p>Í Osló hefur verið nóg um að vera. <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/4095834260531202">Í dag</a> birti sendiráðið nýja og ítarlega viðskiptaáætlun. Fyrr í vikunni <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/4093751920739436">tók</a> Ingibjörg Davíðsdóttir sendiherra svo á móti sendiherra Brasilíu þar sem henni var afhent afrit trúnaðarbréfs Enio Cordeiro sem sendiherra Brasilíu gagnvart Íslandi, með aðsetur í Osló. Þá <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/4095834260531202">bauð</a> sendiráðið ræðismönnum Íslands í Noregi til samráðsfundar á Teams til að fara yfir málefni sendiráðsins, ræðisskrifstofanna, dagskrá haustsins, nýlega viðskiptahandbók, borgaraþjónustuverkefni, væntanlegar kosningar og margt annað er varðar hagsmunagæslu fyrir Ísland og Íslendinga í Noregi.</p> <p>Í París afhenti Unnur Orradóttir-Ramette sendiherra Íslands trúnaðarbréf sitt sem sendiherra gagnvart Ítalíu, með aðsetur í París. Unnur afhenti Sergio Mattarella, forseta ítalska lýðveldisins, trúnaðarbréf sitt í Róm. Afhendingunni voru gerð góð skil á <a href="https://www.instagram.com/stories/highlights/17927827357606366/">Instagram-reikningi</a> ráðuneytisins.<br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2f4163994683656875&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="859" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="París"></iframe> <br /> Þá dró einnig til tíðinda á þeim vettvangi þar sem <a href="https://www.facebook.com/IcelandinParis/posts/4164618086927868">Lexía</a>, ný íslensk-frönsk veforðabók, var tekin í gagnið á dögunum. Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti Íslands opnaði bókina og Roselyne Bachelot menningar- og samskiptamálaráðherra Frakklands og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fluttu ávörp við opnunina. Gerð orðabókarinnar á sér aðdraganda aftur til ársins 1983 þegar íslensk og frönsk stjórnvöld undirrituðu samkomulag um að efla samvinnu landanna á sviði menningar og vísinda m.a. með stuðningi við gerð fransk-íslenskrar og íslensk-franskrar orðabókar.</p> <p>Í <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1618353331708137">Brussel</a> tók Kristján Andri Stefánsson sendiherra þátt í málstofu á European Research and Innovation Days í dag. Ráðstefnan er ein hin stærsta í Evrópu á sviði stefnumótunar í rannsóknum og nýsköpun.</p> <p>Í færslu sendiráðs okkar í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinMalawi/posts/1613620218834859">Malaví</a> segir frá Mörthu nokkurri sem býr í sveitarfélaginu Lulanga, einu því afskekktasta í Mangochi-héraði, sem er samstarfshérað Íslands þar í landi. Martha fjárfesti nýlega í bættri salernisaðstöðu fyrir fjölskyldu sína en heilbrigðisfulltrúi í þorpinu hennar benti henni á hvar hægt væri að fá betri salerni á viðráðanlegu verði. Aðgangur að öruggi vatni og bætt hreinlætis- og salernisaðstaða er eitt af heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna.</p> <p>Í <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1397871799707176964?ref_src=twsrc%5etfw">Tókýó </a>óskaði Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra Íslands starfsbróður sínum Ryotaro Suzuki velgengni í starfi sendiherra Japans á Íslandi. Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson tók á móti Suzuki <a href="https://www.forseti.is/fr%C3%A9ttir/2021-06-22-sendiherra-japans/?fbclid=IwAR276xh1_Ne-QoPoaPdAnb9tKvdp1keOdRvMQRb_uK3u_LUENFgAm9XnLuM">á dögunum</a>&nbsp;og fékk afhent trúnaðarbréf. Sendiherrann kom einnig í utanríkisráðuneytið.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> </blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sendiráð okkar í <a href=" https://www.facebook.com/IcelandinUS/posts/4479904912043104">Washington</a> vakti svo athygli á jazzhátíð sem sendiráð Norðurlandanna standa að árlega. Hátíðin fer fram rafrænt í ár og á henni leikur tónlistarfólk frá Norðurlöndunum listir sínar.</p> <p>Á dagskrá ráðherra í næstu viku er meðal annars fundur&nbsp;varnarmálaráðherra í norræna varnarsamstarfinu NORDEFCO. Fundurinn fer fram í&nbsp;Tuusula í Finnlandi.</p> <p>Ekki var það fleira í bili. Góða helgi og njótið lífsins!</p> <p>Upplýsingadeild.</p>
11.06.2021Blá ör til hægriFöstudagspósturinn 11. júní 2021<p><span>Heil og sæl.</span></p> <p><span>Eftir annasamar vikur þar sem ráðherrafund Norðurskautsráðsins og fríverslunarsamning við Bretland bar hæst var vikan sem nú er er ljúka aðeins rólegri.</span></p> <p><span>Við hefjum leik á<a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/06/10/Utanrikis-og-throunarsamvinnuradherra-a-fundi-utflutnings-og-markadsrads/"><span></span>fundi útflutnings- og markaðsráðs</a></span> þar sem nýgerður fríverslunarsamningur við Bretland var efstur á baugi í ræðu Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra. Af því tilefni hlóð ráðherra í Facebook-færslu um þetta áherslumál í ráðherratíð sinni:</p> <p><span> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fposts%2f10158048133387023&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="578" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe><br /> </span></p> <p><span>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/06/09/Varnarmalaradherrar-Nordurhopsins-raeddu-oryggis-og-varnarmal/">miðvikudaginn</a> tók Guðlaugur Þór þátt í fjarfundi Norðurhópsins þar sem hernaðaruppbygging Rússlands var til umfjöllunar ásamt skilvirkum herflutningum á friðartímum, málefnum Belarús, öryggi 5G-fjarskiptakerfa og grænum vörnum. Á fundinum var ákveðið að festa í sessi áherslu Norðurhópsins á loftslagsbreytingar og sjálfbærni hvað varnarmál áhrærir.</span></p> <p><span>Á dögunum flutti Guðlaugur Þór einnig ávarp í allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/06/03/Radherra-avarpadi-fund-allsherjarthingsins-gegn-spillingu/">sérstökum fundi gegn spillingu</a>&nbsp;en yfirlýst markmið fundarins var að skapa vettvang fyrir alþjóðasamfélagið til að ræða sameiginlegar áskoranir við að koma í veg fyrir og vinna gegn spillingu, og greina úrlausnir þeirra áskoranna.</span></p> <p><span>„Birtingarmynd spillingar er stöðugt að breytast og með nýrri tækni aukast tækifæri til slíkra brota þvert á landamæri. Fjölþjóðasamstarf skiptir því enn meira máli nú en áður. Engin þjóð getur tekist á við þessa ógn á eigin spýtur, við verðum öll að vinna saman og mun Ísland áfram taka virkan þátt í alþjóðlegu samstarfi gegn spillingu,“ sagði Guðlaugur Þór.</span></p> <p><span>Á<a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/06/07/30-milljonir-til-stridshrjadra-kvenna-og-barna-i-Ethiopiu/"> mánudag</a> var greint frá 30 milljóna króna framlagi utanríkisráðuneytisins til að bregðast við ákalli Mannfjöldasjóðs Sameinuðu þjóðanna (UNFPA) vegna mannskæðra átaka í Tigray-héraði í Eþíópíu.&nbsp;</span></p> <p><span>Áður en við höldum út í heim er vert að minnast á sendiráðahlaupið sem fór fram í fyrsta sinn í gærmorgun. Um er að ræða tíu kílómetra hlaup á milli átján erlendra sendiskrifstofa í Reykjavík. Starfsfólks utanríkisráðuneytisins og erlendra sendiskrifstofa spretti úr spori og skemmti sér vel eins og meðfylgjandi myndir sína.</span></p> <p><span> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f4217502418272993&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="740" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <br /> <br /> </span></p> <p><span>Á vef <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2021/06/11/Oryggisradid-stydur-annad-fimm-ara-timabil-Antonio-Guterres/">Heimsljóss</a> í dag kemur fram að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefði samþykkt að leggja til að António Guterres skuli kosinn aðalframkvæmdastjóri samtakanna öðru sinni. Samkvæmt frétt upplýsingaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna er það formlega allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna sem kýs til embættisins að fengnum ráðleggingum Öryggisráðsins. Guterres er einn í kjöri.</span></p> <p><span>Þessu tengt þá sagði&nbsp;<a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2021/06/11/Oryggisradid-stydur-annad-fimm-ara-timabil-Antonio-Guterres/">sendiskrifstofa</a> okkar í New York frá því í vikunni að Abdulla Shahid, utanríkisráðherra Maldíveyja, hefði verið kjörinn forseti 76. allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna. Hann tekur við embætti 14. september og mun þá handleika fundarhamarinn góða sem Ísland veitti Sameinuðu þjóðunum upphaflega að gjöf árið 1952 og á sér margbrotna sögu sem lesa má nánar um <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/soguvefur-utanrikisthjonustunnar/stakur-pistill/2020/02/21/Tyndar-fundnar-og-brotnar-gjafir-Islendinga/">hér</a>.</span></p> <p><span>Í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinMoscow/posts/4004127386333689">Moskvu</a> tók Árni Þór Sigurðsson sendiherra þátt í St. Petersburg International Economic Forum og fjallaði um nýafstaðinn ráðherrafund Norðurskautsráðsins í Reykjavík og formennsku Íslands í ráðinu 2019-2021. Rússar hafa nú tekið við formennskunni og því verulegur áhugi þar á málefninu.</span></p> <p><span>Í Berlín hefur ströngum útgöngu- og samkomutakmörkunum nú verið aflétt að hluta til og listagallerí hafa meðal annars verið opnuð á ný. María Erla Marelsdóttir sendiherra notaði það kærkomna tækifæri og heimsótti í vikunni nokkra íslenska listamenn sem starfa í borginni. Hún skoðaði sýningu Borghildar Indrida hjá Motor Ship Heimatland, og<a href="https://www.facebook.com/kuenstlerhausbethanien/posts/4259440424119346"> heimsótti Maríu Dahlberg</a> í vinnustofuna hjá Künstlerhaus Bethanien, en María er þar staðarlistamaður. Hún <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/1920574431426147">heimsótti loks</a> Huldu Rós Guðnadóttur, sem hefur haldið fjölda sýninga á Íslandi, í Þýskalandi og víðar og er að vinna að spennandi verkefnum sem hún kynnti fyrir sendiherra.</span></p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2f1919615068188750&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="566" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> &nbsp;<br /> María Erla hvatti svo íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu, sem lék vináttulandsleik gegn Póllandi sl. miðvikudag, til dáða með <a href="https://fb.watch/635Ov7W4s_/">kjarnyrtum skilaboðum</a> á pólsku. Leikurinn fór 2:2 sem teljast afar góð úrslit fyrir Ísland!</p> <p>Í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/4054028638045098">Osló</a> bauð Jarl Frijs-Madsen sendiherra Danmerkur norrænum sendiherrum og <span>Jonas Gahr Støre,&nbsp;</span>formanni Verkamannaflokksins (AP),&nbsp; til hádegisverðar á mánudag.</p> <p>Í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinSE/posts/4592763060751152">Stokkhólmi</a> var vel tekið á móti séra Ágústi Einarssyni, presti Íslendinga í Svíþjóð, þegar hann leit við í sendiráðinu í vikunni. Ágúst þekkir vel til málefna Íslendinga á Norðurlöndum eftir að hafa þjónað í söfnuðum Íslendinga í tæpa tvo áratugi.&nbsp;</p> <p>Á dagskrá ráðherra í næstu viku er m.a. leiðtogafundur Atlantshafsbandalagsins og flytur hann einnig opnunarávarp á ráðstefnu Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands sem fram fer í Norræna húsinu 16. júní.</p> <p>Við segjum þetta gott í bili.</p> <p>Upplýsingadeild.</p>
04.06.2021Blá ör til hægriFöstudagspósturinn 4. júní 2021<p><span>Heil og sæl!</span></p> <p><span>Það er ekki amalegt að fara inn í helgina með eitt stykki <a href="https://www.efta.int/sites/default/files/documents/legal-texts/free-trade-relations/UK/EEA-EFTA-UK-FTA-text-compilation-4-June-2021.pdf">fríverslunarsamning</a>&nbsp;í farteskinu. Ísland lauk sem sagt við gerð nýs fríverslunarsamnings við Bretland í dag. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra segir að um tímamótasamning sé að ræða sem marki þáttaskil í samskiptum ríkjanna. Utanríkis- og viðskiptaráðherrar Íslands, Bretlands, Noregs og Liechtenstein komu saman til fjarfundar í dag og staðfestu formlega að samkomulag hafi náðst um framtíðarfríverslunarsamning.</span></p> <p><span>„Nýr fríverslunarsamningur við Bretland hefur verið forgangsmál í ráðherratíð minni og mun skipta sköpum fyrir bæði íslensk fyrirtæki og neytendur. Ég hef lagt mikla áherslu á að tryggja gott framtíðarsamband við Bretland eftir útgönguna úr Evrópusambandinu og ég er sannfærður um að þessi samningur muni styrkja efnahags- og vinatengsl Íslands og Bretland um ókomna tíð,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra.</span></p> <p><span>Eðli máls samkvæmt hefur verið fjallað um samninginn víða í dag. Þar á meðal á <a href="https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021/06/04/i_samningi_sem_thessum_eru_bara_sigurvegarar/">mbl</a> og <a href="https://www.visir.is/g/20212118317d/fri-verslunar-samningur-vid-bret-land-i-hofn">Vísi</a> en á Facebook-síðu Guðlaugs Þórs hefur hann tekið saman ýmsa áhugaverða punkta:</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fposts%2f10158033939657023&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Fríverslun" width="500" height="501" frameborder="0"></iframe> <p><span>Á Stjórnarráðsvefnum hafa svo helstu þættir samningsins verið <a href="https://www.stjornarradid.is/verkefni/utanrikismal/brexit/friverslunarsamningur-vid-bretland/">teknir saman á aðgengilegan hátt.</a></span></p> <p><span>Vitaskuld er fríverslunarsamningurinn mál málanna í utanríkisþjónustunni í þessari viku en nóg annað hefur verið í gangi.</span></p> <p><span>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/06/02/Adfor-ad-mannrettindum-til-umraedu-a-NB8-fundi/">miðvikudag</a> funduðu utanríkisráðherrar Norðurlanda og Eystrasaltsríkja (NB8) á fjarfundi og ræddu öryggisáskoranir í Evrópu og aðför að mannréttindum og frelsi í álfunni.&nbsp;</span></p> <p><span><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/06/02/Samstarfssamningar-vid-althjodlegu-vidskiptaradin-undirritadir/">Sama dag</a> undirritaði Guðlaugur Þór samstarfssamninga við alþjóðlegu viðskiptaráðin á Íslandi á sviði utanríkisviðskipta á markaðssvæðum viðskiptaráðanna. Annars vegar var um að ræða samkomulag við alþjóða viðskiptaráðin sem starfa innan vébanda Viðskiptaráðs Íslands og hins vegar alþjóðlegu viðskiptaráðin hjá Félagi atvinnurekenda.</span></p> <p><span>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/06/02/500-milljona-vidbotarframlag-til-COVAX/">miðvikudag</a> var einnig greint frá 500 milljóna viðbótarframlagi Íslands til alþjóðlegs samstarfs um bættan aðgang að bóluefnum við COVID-19 (COVAX).&nbsp;</span></p> <p><span>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/06/01/Mikilvaegi-svaedisbundinnar-samvinnu-arettad-a-fundi-Eystrasaltsradsins/">þriðjudag</a> átti sér stað fjarfundur utanríkisráðherra Eystrasaltsráðsins. Þar var mikilvægi svæðisbundinnar samvinnu og lýðræðislegra gilda meginstefið í ávarpi Íslands.&nbsp;</span></p> <p><span><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/06/01/Utanrikisradherrar-Atlantshafsbandalagsins-raeddu-tillogur-Stoltenbergs/">Sama dag</a> tók Guðlaugur Þór þátt í fjarfundi utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins þar sem sterkari Atlantshafstengsl og aukið pólitískt samstarf voru leiðarstefið í drögum að tillögum sem Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins kynnti á fundinum og mun leggja fyrir í endanlegri mynd á leiðtogafundi bandalagsins 14. júní.</span></p> <p><span><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/06/01/Jafnrettismal-i-brennidepli-a-fundi-med-forseta-Althjodabankans/">Fundur</a> Martins Eyjólfssonar ráðuneytisstjóra með forseta Alþjóðabankans fór einnig fram á þriðjudag.&nbsp;</span></p> <p><span>Á mánudag var svo <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/05/31/EFTA-radherrarnir-fundudu-um-vidspyrnu-vegna-COVID-19/">ráðherrafundur EFTA</a> og einnig rafrænn viðskiptafundur Íslands og <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/05/31/Rafraenn-vidskiptafundur-Islands-og-Slovakiu-um-heilbrigdistaekni-og-lifvisindi/">Slóvakíu</a>.</span></p> <p>Þessu næst ætlum við að snúa okkur að fjölbreyttri starfsemi sendiskrifstofa okkar.</p> <p>Við hefjum leik í Lundúnum þar sem okkar fólk þar í borg átti stórleik á Instagram þegar Sturla Sigurjónsson sendiherra afhenti Elísabetu II Bretadrottningu trúnaðarbréf sitt í Buckingham-höll. Hægt er að sjá þá <a href="https://www.instagram.com/stories/highlights/17925472012584905/">sögu</a> (e. story) hér á <a href="https://www.instagram.com/utanrikisthjonustan/">Instagram-reikningi utanríkisþjónustunnar.</a></p> <blockquote class="instagram-media" data-instgrm-permalink="https://www.instagram.com/p/CPni4UxgwgR/?utm_source=ig_embed&amp;utm_campaign=loading" data-instgrm-version="13" style="background:#FFF; border:0; border-radius:3px; box-shadow:0 0 1px 0 rgba(0,0,0,0.5),0 1px 10px 0 rgba(0,0,0,0.15); margin: 1px; max-width:540px; min-width:326px; padding:0; width:99.375%; width:-webkit-calc(100% - 2px); width:calc(100% - 2px);"> <div style="padding:16px;"> <a href="https://www.instagram.com/p/CPni4UxgwgR/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"> </a> <div style="padding: 19% 0;"><a href="https://www.instagram.com/p/CPni4UxgwgR/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank">&nbsp;</a></div> <div style="display:block; height:50px; margin:0 auto 12px; width:50px;"><a href="https://www.instagram.com/p/CPni4UxgwgR/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"><svg width="50px" height="50px" viewbox="0 0 60 60" version="1.1" xmlns="https://www.w3.org/2000/svg" xmlns:xlink="https://www.w3.org/1999/xlink"><g stroke="none" stroke-width="1" fill="none" fill-rule="evenodd"><g transform="translate(-511.000000, -20.000000)" fill="#000000"><g> <path d="M556.869,30.41 C554.814,30.41 553.148,32.076 553.148,34.131 C553.148,36.186 554.814,37.852 556.869,37.852 C558.924,37.852 560.59,36.186 560.59,34.131 C560.59,32.076 558.924,30.41 556.869,30.41 M541,60.657 C535.114,60.657 530.342,55.887 530.342,50 C530.342,44.114 535.114,39.342 541,39.342 C546.887,39.342 551.658,44.114 551.658,50 C551.658,55.887 546.887,60.657 541,60.657 M541,33.886 C532.1,33.886 524.886,41.1 524.886,50 C524.886,58.899 532.1,66.113 541,66.113 C549.9,66.113 557.115,58.899 557.115,50 C557.115,41.1 549.9,33.886 541,33.886 M565.378,62.101 C565.244,65.022 564.756,66.606 564.346,67.663 C563.803,69.06 563.154,70.057 562.106,71.106 C561.058,72.155 560.06,72.803 558.662,73.347 C557.607,73.757 556.021,74.244 553.102,74.378 C549.944,74.521 548.997,74.552 541,74.552 C533.003,74.552 532.056,74.521 528.898,74.378 C525.979,74.244 524.393,73.757 523.338,73.347 C521.94,72.803 520.942,72.155 519.894,71.106 C518.846,70.057 518.197,69.06 517.654,67.663 C517.244,66.606 516.755,65.022 516.623,62.101 C516.479,58.943 516.448,57.996 516.448,50 C516.448,42.003 516.479,41.056 516.623,37.899 C516.755,34.978 517.244,33.391 517.654,32.338 C518.197,30.938 518.846,29.942 519.894,28.894 C520.942,27.846 521.94,27.196 523.338,26.654 C524.393,26.244 525.979,25.756 528.898,25.623 C532.057,25.479 533.004,25.448 541,25.448 C548.997,25.448 549.943,25.479 553.102,25.623 C556.021,25.756 557.607,26.244 558.662,26.654 C560.06,27.196 561.058,27.846 562.106,28.894 C563.154,29.942 563.803,30.938 564.346,32.338 C564.756,33.391 565.244,34.978 565.378,37.899 C565.522,41.056 565.552,42.003 565.552,50 C565.552,57.996 565.522,58.943 565.378,62.101 M570.82,37.631 C570.674,34.438 570.167,32.258 569.425,30.349 C568.659,28.377 567.633,26.702 565.965,25.035 C564.297,23.368 562.623,22.342 560.652,21.575 C558.743,20.834 556.562,20.326 553.369,20.18 C550.169,20.033 549.148,20 541,20 C532.853,20 531.831,20.033 528.631,20.18 C525.438,20.326 523.257,20.834 521.349,21.575 C519.376,22.342 517.703,23.368 516.035,25.035 C514.368,26.702 513.342,28.377 512.574,30.349 C511.834,32.258 511.326,34.438 511.181,37.631 C511.035,40.831 511,41.851 511,50 C511,58.147 511.035,59.17 511.181,62.369 C511.326,65.562 511.834,67.743 512.574,69.651 C513.342,71.625 514.368,73.296 516.035,74.965 C517.703,76.634 519.376,77.658 521.349,78.425 C523.257,79.167 525.438,79.673 528.631,79.82 C531.831,79.965 532.853,80.001 541,80.001 C549.148,80.001 550.169,79.965 553.369,79.82 C556.562,79.673 558.743,79.167 560.652,78.425 C562.623,77.658 564.297,76.634 565.965,74.965 C567.633,73.296 568.659,71.625 569.425,69.651 C570.167,67.743 570.674,65.562 570.82,62.369 C570.966,59.17 571,58.147 571,50 C571,41.851 570.966,40.831 570.82,37.631"></path> </g></g></g></svg></a></div> <div style="padding-top: 8px;"><a href="https://www.instagram.com/p/CPni4UxgwgR/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"> </a> <div style="color:#3897f0; font-family:Arial,sans-serif; font-size:14px; font-style:normal; font-weight:550; line-height:18px;"><a href="https://www.instagram.com/p/CPni4UxgwgR/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"> View this post on Instagram</a></div> </div> <div style="padding: 12.5% 0;"><a href="https://www.instagram.com/p/CPni4UxgwgR/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank">&nbsp;</a></div> <div style="display: flex; flex-direction: row; margin-bottom: 14px; align-items: center;"><a href="https://www.instagram.com/p/CPni4UxgwgR/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"></a></div> <p style="color:#c9c8cd; font-family:Arial,sans-serif; font-size:14px; line-height:17px; margin-bottom:0; margin-top:8px; overflow:hidden; padding:8px 0 7px; text-align:center; text-overflow:ellipsis; white-space:nowrap;"><a href="https://www.instagram.com/p/CPni4UxgwgR/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="color:#c9c8cd; font-family:Arial,sans-serif; font-size:14px; font-style:normal; font-weight:normal; line-height:17px; text-decoration:none;" target="_blank">A post shared by Utanríkisráðuneytið (@utanrikisthjonustan)</a></p> </div> </blockquote> <script async src="//www.instagram.com/embed.js"></script> <p><span>Á föstudaginn sögðum við svo frá því að Kristín A. Árnadóttir hefði tekið við stöðu fastafulltrúa Íslands í Vínarborg þann 1. maí síðastliðinn.&nbsp;<br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f4180804005276168&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Instagram" width="500" height="784" frameborder="0"></iframe> <br /> Í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/3969535493083873">Kaupmannahöfn</a> kom listakonan Steinunn Þórarinsdóttir við í sendiráðinu og fundaði með sendiherra vegna tveggja sýninga sem settar verða upp í Danmörku síðsumars.&nbsp;</span></p> <p><span>Í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinMoscow/posts/3982359568510471">Moskvu</a> heimsótti Árni Þór Sigurðsson sendiherra Dúmuna, fulltrúadeild rússneska þingsins, og átti fund með Leonid Slutskyi, formanni utanríkismálanefndar.</span></p> <p><span>Á <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNuuk/posts/4871801889503729">Grænlandi</a> fagnar aðalræðismaður Íslands í Nuuk, Þorbjörn Jónsson, sextugsafmæli!</span></p> <p><span>Í Kampala hélt forstöðumaður sendiráðs Íslands í Kampala Þórdís Sigurðardóttir ávarp á viðburði um verkefni og nálgun Íslands í Namayingo sem er sárafátækt hérað í austurhluta Úganda.&nbsp;<br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUganda%2fposts%2f2781422725502533&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Vín" width="500" height="628" frameborder="0"></iframe> <br /> Í Nýju Delí tók Kristín Eva Sigurðardóttir, forstöðumaður sendiráðs Íslands í Nýju Delí, við gjöf Landspítala, öndunarvélum, sem þarlend stjórnvöld þáðu <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/05/08/Island-gefur-ondunarvelar-til-Indlands/">fyrir skemmstu</a> vegna alvarlegrar stöðu kórónuveirufaraldursin á Indlandi.<br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2f1663693027152716&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Kampala" width="500" height="605" frameborder="0"></iframe> <br /> <br /> Í Osló hefur Ingibjörg Davíðsdóttir sendiherra og hennar fólk í sendiráðinu haft í nógu að snúast í vikunni. Á <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/4039027779545184">miðvikudag</a> tók Ingibjörg á móti sendiherra Búlgaríu Veru Shatilovu-Micarovu í embættisbústað Íslands á Bygdøy. Á mánudag tók hún svo á sama stað á móti Ernu Solberg forsætisráðherra Noregs í hádegisverð. Þar tóku einnig þátt norrænir sendiherrar í Osló. Kosningar eru til norska Stórþingsins 13. september nk. og var aðalumræðuefni hádegisverðarins helstu mál í aðdraganda kosninganna í Noregi.</span></p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2f4033814123399883&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Nýja Delí" width="500" height="778" frameborder="0"></iframe>&nbsp;</p> <p>Segjum þetta gott í bili.</p> <p>Bestu kveðjur og góða helgi!</p> <p>upplýsingadeild</p> <br class="t-last-br" /> <div style="position: static !important;">&nbsp;</div>
28.05.2021Blá ör til hægriFöstudagspósturinn 28. maí 2021<p><span>Heil og sæl.</span></p> <p><span>Vikan sem er að líða var töluvert rólegri en sú síðasta sem gerð var upp <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/fostudagspostur/stok-faersla-i-fostudagsposti/2021/05/21/Fostudagsposturinn-21.-mai-2021/">hér</a> fyrir þau sem misstu af síðasta föstudagspósti. Það er reyndar alveg þess virði að rifja ráðherrafund Norðurskautsráðsins upp stuttlega með þessu ágæta myndskeiði þar utanríkisráðherrar Norðurskautsráðsins þakka formennskuteymi Íslands sl. tvö ár fyrir vel unnin störf:</span><iframe src="https://player.vimeo.com/video/555200686" width="640" height="564" frameborder="0" allow="autoplay; fullscreen" title="ráðherrafundur Norðurskautsráðsins"></iframe></p> <p>Efst á baugi í þessari viku var fundur EES-ráðsins sem <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/05/28/Gudlaugur-Thor-styrdi-fundi-EES-radsins/">fór fram í dag</a> þar sem samvinna ríkja á Evrópska efnahagssvæðinu í baráttu við kórónuveirufaraldurinn og afleiðingar hans voru í brennidepli. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra stýrði fundinum af hálfu EFTA-ríkjanna í EES. Í almennum umræðum um alþjóðamál var einnig rætt um áhrif faraldursins á heimsvísu, auk umræðna um Rússland sem og um tengsl loftslagsmála og öryggimála.</p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/05/26/Gudlaugur-Thor-fundadi-med-framkvaemdastjora-UNESCO/?design=DesignPageItems">miðvikudag</a> tók ráðherra þátt í samráðsfundi UNESCO á milli norrænu þróunarmálaráðherranna og framkvæmdastjóra UNESCO, Audrey Azouley.</p> <p>„UNESCO hefur afar mikilvægu hlutverki að gegna í þeirri uppbyggingu sem nú fer í hönd í kjölfar heimsfaraldursins,“ sagði Guðlaugur Þór. „Víða er vegið að mannréttindum, tjáningarfrelsi og öryggi blaðamanna og störf UNESCO munu skipta miklu máli þegar kemur að því&nbsp; að sporna við þessari þróun.“ </p> <p>Í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/05/27/Rafraenn-vidskiptafundur-Islands-og-Eistlands-a-svidi-fjartaekni/">gær</a> opnaði Guðlaugur Þór rafrænan viðskiptafund Eistlands og Íslands sem haldinn var að frumkvæði sendiráðs Íslands í Helsinki og utanríkisráðuneytis Eistlands. Fjártæknigeirinn var efstur á baugi.</p> <p>Í gær tók ráðherra sömuleiðis þátt í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/05/27/Utanrikis-og-throunarsamvinnuradherra-a-vefradstefnu-um-loftslagsmal/">vefráðstefnu um loftslagsmál</a> sem haldin var á vegum norrænu sendiráðanna í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUK/posts/4319030151442598">London</a>, Norrænu ráðherranefndarinnar og Chatham House í aðdraganda loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP26.</p> <p>Guðlaugur Þór var jafnframt í fjölmiðlum í vikunni í tengslum við fréttir um hvítrússneska stjórnaraandstæðinginn Roman Protasevich sem var um borð í farþegaflugvél sem þvinguð var til lendingar í Minsk en átti að lenda í Litháen.</p> <p>„<span>Þessi atburðarás er náttúrulega með slíkum ólíkindum að það er ótrúlegt að fylgjast með þessu og þessar skýringar sem stjórnvöld í Hvíta-Rússlandi gefa standast enga skoðun, það er augljóst að það er verið að senda illa dulbúin skilaboð til aðila að ef þeir gagnrýni Lukashenko hafi þeir verra af,</span>“ var m.a. haft eftir Guðlaugi Þór á&nbsp;<a href="https://www.visir.is/g/20212113733d/at-burda-rasin-med-slikum-o-likindum-ad-thad-er-o-tru-legt-ad-fylgjast-med-thessu-?fbclid=IwAR1uo1Bj_kgg42pwa341gvprTMbqUMX20wkRaoBubOXAoAbaqoUzAK3i-BE">Vísi</a>&nbsp;en hann tísti einnig um málið sl. sunnudag.</p> <p lang="en" dir="ltr">Alarmed by reports of&nbsp;<a href="https://twitter.com/hashtag/Ryanair?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Ryanair</a>&nbsp;being forced to land in&nbsp;<a href="https://twitter.com/hashtag/Minsk?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Minsk</a>.&nbsp;<a href="https://twitter.com/hashtag/Pratasevich?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Pratasevich</a>&nbsp;must be released immediately and passengers allowed to continue to their destination.</p> <p><span></span></p> <blockquote class="twitter-tweet">— Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor)&nbsp;<a href="https://twitter.com/GudlaugurThor/status/1396518185004896260?ref_src=twsrc%5etfw">May 23, 2021</a></blockquote> <p>&nbsp;</p> <p>Sendiherrar <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4180251965331372">erlendra ríkja</a> í Reykjavík lögðu leið sína á Rauðarárstíginn í vikunni og sóttu kynningu um nýafstaðinn ráðherrafund Norðurskautsráðsins. Martin Eyjólfsson ráðuneytisstjóri bauð gestina velkomna en svo kynntu þau Einar Gunnarsson sendiherra og Aðalheiður Inga Þorsteinsdóttir deildarstjóri norðurslóðamála formennsku Íslands í Norðurskautsráðinu, ráðherrafundinn í Hörpu og nýsamþykkta norðurslóðastefnu Íslands.</p> <p>Þá að starfsemi sendiskrifstofa okkar.</p> <p>Okkar fólk í <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1397114405561815042?s=20">París</a> ásamt <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1398246162881200128?s=20">alþjóða- og þróunarsamvinnuskrifstofu</a>&nbsp;var með tvíhliða og norrænt þróunarsamráð með UNESCO í vikunni . Í París fundaði einnig <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1397956621637238790?s=20">vinahópur UNESCO</a> um jafnréttismál sem Unnur Orradóttir-Ramette&nbsp;sendiherra Íslands í París gegnir formennsku í.</p> <p>Þá fundaði sendiherra með fulltrúum íslenska lækningavörufyrirtækisins Kerecis. Fyrirtækið vinnur nú að spennandi rannsóknarverkefnum í Frakklandi en það framleiðir svokallað sáraroð sem unnið úr þorskroði og hefur sannað sig sem öflug leið til að græða sár.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2f4110769198979424&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="558" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Sendiherra Íslands í París, Unnur Orradóttir-Ramette"></iframe></p> <p>Í Danmörku&nbsp;<span>sóttu sendiherrahjón Árósa heim, ásamt menningar- og viðskiptafulltrúa sendiráðsins:</span><br /> <br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2f3957629830941106&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="767" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn"></iframe> <br /> Sendiráðið birti einnig <a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/3954422931261796">kveðju frá utanríkisþjónustunni</a> vegna andláts Kristínar Oddsdóttur Bonde sem hóf störf í sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn árið 1990 og starfaði þar í rúma tvo áratugi.</p> <p><span>Í&nbsp;<a href="https://www.facebook.com/IcelandinGeneva/posts/334759598009261">Genf&nbsp;</a>hefur arkitektinn og myndlistarmaðurinn Guðjón Bjarnason opnað sýningu í sendiráðsbústað Íslands þar í borg sem kallast IslAND. Þar tekst Guðjón á við málefni sjálfbærni og samband manns og náttúru.</span></p> <p>Í sendiráðinu í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/1909348105882113">Berlín</a> er okkar fólk afar spennt fyrir úrslitaþætti Let's dance þar sem íslenski knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason er á meðal keppenda.</p> <p>Í Noregi heldur söngvarinn Natar Dagur svo kyndli okkar Íslendinga á lofti í The Voice Norway og <a href="http://http://https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/4024865860961376">flaggar</a> okkar fólk í sendiráðinu að sjálfsögðu þessum góða árangri. Þar á bæ var því einnig fagnað að geta hist í eigin persónu. Eftir fjölmarga fjarfundi undanfarin misseri áttu sendiherrar Norðurlanda í Osló morgunverðarfund með Ine Eriksen Søreide utanríkisráðherra Noregs í embættisbústað finnska sendiherrans í Noregi. Til umræðu voru m.a. ýmis alþjóða- og öryggismál.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2f4018610714920224&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="861" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Fjarfundarbúnaður hefur komið sér vel síðustu mánuði en mikið er gaman og mikilvægt að geta loksins fundað í eigin persónu"></iframe> <p>Við segjum þetta gott í bili!</p> <p>Bestu kveðjur frá upplýsingadeild.</p>
21.05.2021Blá ör til hægriFöstudagspósturinn 21. maí 2021<p><span>Heil og sæl!</span></p> <p><span>Við heilsum ykkur héðan af Rauðarárstígnum í blíðskaparveðri að lokinni viðburðaríkri viku. Formennsku Íslands í Norðurskautsráðinu lauk formlega í gær þegar Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra afhenti Sergei Lavrov utanríkisráðherra Rússlands fundarhamar Norðurskautsráðsins. Ráðherrafundur Norðurskautsráðsins fór fram í Hörpu og hafði fjölmenn sveit utanríkiþjónustunnar veg og vanda að skipulagningunni. Fjölmargir tvíhliða fundir Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra fóru einnig fram og fagnaði Guðlaugur Þór því sérstaklega að geta hitt fólk í eigin persónu.</span></p> <p><span>„Það var kærkomin tilbreyting að geta hitt starfssystkin mín augliti til auglitis. Þrátt fyrir fjölmarga kosti fjarfundarfyrirkomulagsins er hið hefðbundna fyrirkomulag ennþá besti vettvangurinn til þess að efla og byggja upp trúnaðartraust. Fundirnir nýttust vel og veita gott veganesti inn í ráðherrafund Norðurskautsráðsins,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra eftir fjölmarga fundi á miðvikudag.</span></p> <p><span>Guðlaugur Þór hitti Antony Blinken utanríkisráðherra Bandaríkjanna á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/05/18/Einhugur-a-fundi-utanrikisradherra-Bandarikjanna-og-Islands/">þriðjudag</a> þar sem viðskiptamál, öryggis- og varnarmál, málefni norðurslóða, alþjóðamál og mannréttindi voru helstu umræðuefni. Ráðherrarnir skoðuðu auk þess Hellisheiðarvirkjun og Carbfix-verkefnið.<br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fposts%2f10158000692187023&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="757" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <br /> <br /> Nokkrir tvíhliða fundir voru á dagskrá ráðherra á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/05/19/Gudlaugur-Thor-fundadi-med-utanrikisradherrum-Kanada-Finnlands-og-Svithjodar/">miðvikudag</a>. Guðlaugur Þór hóf daginn á tvíhliða fundi með Marc Garneau utanríkisráðherra Kanada. Viðskiptamál voru ofarlega baugi og rætt var um hugsanlega útvíkkun á fríverslunarsamningi Íslands og Noregs við Kanada. Auk þess voru málefni norðurslóða fyrirferðamikil.</span></p> <p>Síðdegis fundaði Guðlaugur Þór með Pekka Haavisto utanríkisráðherra Finnlands þar sem málefni norðurslóða voru efst á baugi en Ísland tók við formennskunni af Finnlandi árið 2019. Ráðherra lagði áherslu á mikilvægi þess að friði, stöðugleika og uppbyggilegri samvinnu verði viðhaldið á norðurslóðum.</p> <p>Þá fundaði Guðlaugur Þór jafnframt með Ann Linde utanríkisráðherra Svíþjóðar þar sem títtnefnd málefni norðurslóða voru efst á baugi, en einnig öryggis- og varnarmál og nýtilkomið samstarf Íslandsstofu og Business Sweden.</p> <p>Jafnframt&nbsp;átti Guðlaugur Þór f<a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/05/21/Fundad-med-Murkowski-Broberg-og-Bardi-af-Steig/">undi&nbsp;<span>með grænlenskum og færeyskum ráðamönnum </span></a><span>auk þess sem hann hitti bandaríska öldungadeildarþingmanninn Lisu Murkowski.</span></p> <p>Í gær fór sem sagt fram <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/05/20/Fyrsta-stefnuaaetlun-Nordurskautsradsins-samthykkt-a-radherrafundi-i-Reykjavik-/">12. fundur Norðurskautsráðsins</a>. Á fundinum komu saman ráðherrar Norðurskautsríkjanna átta og leiðtogar þeirra sex samtaka frumbyggja sem hafa föst sæti í ráðinu. Fundurinn markaði lok tveggja ára formennsku Íslands og upphaf formennsku Rússlands sem nú tekur við henni til næstu tveggja ára.</p> <p>Á fundinum undirrituðu ráðherrarnir&nbsp; <a href="https://oaarchive.arctic-council.org/handle/11374/2600">Reykjavíkuryfirlýsinguna</a> og áréttuðu þannig skuldbindingu ráðsins um að viðhalda friði, stöðugleika og uppbyggilegri samvinnu á norðurslóðum. Með yfirlýsingunni leggja ráðherrarnir áherslu á einstaka stöðu norðurskautsríkjanna til að stuðla að ábyrgum stjórnunarháttum á svæðinu og þá undirstrika þeir mikilvægi þess að takast þegar í stað á við loftslagsbreytingar á norðurslóðum. Í tilefni af 25 ára afmæli ráðsins samþykktu ráðherrarnir einnig fyrstu <a href="https://oaarchive.arctic-council.org/handle/11374/2601">stefnuyfirlýsingu</a>&nbsp;þess en hún endurspeglar sameiginleg gildi, markmið og metnað norðurskautsríkjanna og samtaka frumbyggja. Verður hún höfð að leiðarljósi í starfi ráðsins á komandi áratug.</p> <p>Eftir fundinn hitti Guðlaugur Þór Sergei Lavrov utanríkisráðherra Rússlands á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/05/20/Gudlaugur-Thor-raeddi-mannrettindi-i-Russlandi-a-fundi-sinum-med-Lavrov/">tvíhliða fundi</a> þar sem viðskiptamál, tvíhliða samskipti, alþjóðamál og mannréttindi voru helstu umræðuefnin. </p> <p>„Rússland er mikilvægur nágranni Íslands og aðgerðir rússneskra stjórnvalda hafa áhrif á pólitískt umhverfi og öryggi í Evrópu. Þess vegna er afar mikilvægt að geta átt opinská skoðanaskipti um hin ýmsu málefni þar sem hagsmunir okkar liggja saman, en ekki síður þar sem við höfum ólíka sýn á málin,“ sagði Guðlaugur Þór eftir fundir þeirra tveggja.</p> <p><span> <a href="https://twitter.com/GudlaugurThor/status/1395434820487073794?s=20"></a>Eins og gefur að skilja hefur fjölmiðlaumfjöllun um alla þessa tvíhliða fundi og fund Norðurskautsráðsins verið mikil undanfarna daga. Guðlaugur Þór var með Antony Blinken utanríkisráðherra Bandaríkjanna á forsíðu <a href="https://secure.mbl.is/bladid-pdf/2021-05-19/A2021-05-19.pdf?5615a36cbd35de891146f1f0d6d6f223">Morgunblaðsins</a> eftir fund þeirra á þriðjudag.&nbsp;</span>Á fimmtudag var ráðherra á forsíðu <a href="https://frettabladid.overcastcdn.com/documents/210520.pdf">Fréttablaðsins </a>með Sergei Lavrov utanríkisráðherra Rússlands er hann tók á móti honum í Hörpu á miðvikudagskvöld. Það sama kvöld fundaði Lavrov með &nbsp;Blinken. Þá var Guðlaugur Þór í <a href="https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/kastljos/27725/95ers4">Kastljósinu</a> á miðvikudag þar sem ráðherrafundurinn var á dagskrá, formennska Íslands í ráðinu og framtíðarhorfur um samstarf innan ráðsins undir formennsku Rússa næstu tvö árin.</p> <p>Guðlaugur Þór ritaði grein í <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2021/05/20/Attavitinn-visar-alltaf-i-nordur/">Morgunblaðið</a> í gær þar sem hann lýsti yfir ánægju með árangur Íslands í formennsku ráðsins og þá gerði hann fundinn upp í grein í <a href="https://www.frettabladid.is/skodun/hlyjar-nordanattir/">Fréttablaðinu</a> í dag.</p> <p>Nokkrar vel valdar svipmyndir má sjá hér að neðan og þá má einnig nálgast allar ljósmyndir ráðuneytisins af viðburðinum <a href="https://www.flickr.com/photos/utanrikisraduneyti/albums/72157719213279551?fbclid=IwAR3oS0BoX9St0DaLxzrsre5u_y97EI_-M3s4acBWQqpfFjSpUuSYRhgoJ2U">hér</a> og fundinn í heild sinni <a href="https://vimeo.com/mfaiceland?fbclid=IwAR0lELENuBtDGx5U54mEtK04KOBJ74CjLhYquL9G6S8wnJTKLrpaPXIHmhc">hér</a>.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2f4155316881158214&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="757" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <br /> <br /> Þá að sendiskrifstofum okkar sem slógu ekki slöku við.</p> <p>Í Danmörku flutti Helga Hauksdóttir sendiherra ávarp á vef- og tengslamyndunarviðburði í boði Innovation Norway undir yfirskriftinni „Green Opportunities on Energy and Innovation with the EEA and Norway Grants in Romania and Bulgaria” á fimmtudag. </p> <p>Þá tilkynnti sendiráðið okkar um flutning ræðisskrifstofu ræðismanns Íslands í Óðinsvéum í Norður-Atlantshafshúsið í Óðinsvéum. Fámenn athöfn fór fram þar sem að Helga Hauksdottir sendiherra afhjúpaði skjöld við inngang byggingarinnar. Frá deginum í dag geta Íslendingar á Fjóni mælt sér mót við ræðismann í þessum fallegu húsakynnum.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2f3933456026691820&%3bshow_text=false&%3bwidth=500" width="500" height="497" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe>&nbsp;</p> <p>María Erla Marelsdóttir sendiherra Íslands í Berlín flutti í liðinni viku erindi á rafrænu málþingi um uppbyggingu og tækifæri í gagnaversiðnaði á Íslandi. Hægt er að horfa á málþingið&nbsp;<a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/1901640959986161">hér</a>&nbsp;(og skrá sig&nbsp;<a href="https://register.gotowebinar.com/recording/2499477317376816135">hér</a>).&nbsp;</p> <p>Í&nbsp;<a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/fastanefnd-islands-i-genf/raedur/stok-raeda/2021/05/17/38.-lota-jafningarynis-mannrettindarads-Sameinudu-thjodanna/?fbclid=IwAR3Bnx3i5ZvfIHZjIuZN_U7OYobBqw3OXihuEVlEEuQ0_AqEaWYyLaHUZ94">Genf&nbsp;</a>hefur 37. lota jafningjarýni mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna staðið yfir síðustu tvær vikur og voru fjórtán ríki till umfjöllunar eins og venja er. Ísland setti fram tilmæli til þeirra allra líkt og hefðbundið er og leggur sem fyrr áherslu á jafnrétti kynjanna, réttindi hinsegin fólks og afnám dauðarefsingar, auk tilfallandi málefna eftir ástandi í hverju ríki.</p> <p>Sendiráðið okkar í Lilongwe fékk fallega gjöf frá nemendum St. Joseph's grunnskólanum í Mangochi, samstarfshéraði Íslands í Malaví.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2f1598334193696795&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="701" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUK/posts/4291576674187946">London</a> heimsótti Sturla Sigurjónsson sendiherra flotastjórn Atlantshafsbandalagsins (MARCOM) þar sem hann hitti fyrir aðmírálinn Keith Blount og tók þátt í hringborðsumræðum um hlutverk flotastjórnarinnar og borgaralegs framlag Íslands til samstarfsins.&nbsp;</p> <p>Árni Þór Sigurðsson sendiherra Íslands í Rússlandi var staddur hér á landi í vikunni vegna funds Norðurskautsráðsins og ritaði <a href="https://www.facebook.com/IcelandinMoscow/posts/3944102812336147">grein</a> í vikunni um formennsku Íslands í ráðinu.&nbsp;</p> <p>Þá var Hlynur Guðjónsson aðalræðismaður Íslands í New York á meðal þeirra sem stóðu að <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNY/posts/4006135802765808">rafrænum menningarviðburði </a>sem fór fram á dögunum.&nbsp;</p> <p>Í <a href="http://https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/3995033620611267">Noregi</a> tók Ingibjörg Davíðsdóttir sendiherra á móti sendiherra Ungverjalands Eszter Sandorfi í sendiráði Íslands í Osló í vikunni. Við það tilefni var Ingibjörgu afhent afrit trúnaðarbréfs Eszter Sandorfi sem sendiherra Ungverjalands gagnvart Íslandi, með aðsetur í Osló og ásamt afriti afturköllunarbréfs forvera hennar.</p> <p>Í París fagnaði starfsfólk okkar í París alþjóðadegi gegn hinseginfóbíu.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2f4077360338986977&%3bshow_text=false&%3bwidth=500" width="500" height="497" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Tókýó fékk svo Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra skemmtilega gjöf beint úr iðrum jarðar.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Special delivery to the 🇮🇸 Embassy straight from the Earth´s core through <a href="https://twitter.com/hashtag/Geldingadalur?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Geldingadalur</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/volcano?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#volcano</a> 🌋 - the youngest rock on the planet. Fantastic video by <a href="https://twitter.com/ibelegurschi?ref_src=twsrc%5etfw">@ibelegurschi</a> <a href="https://t.co/1Rg7qyvAmF">https://t.co/1Rg7qyvAmF</a> <a href="https://t.co/vAp7QBrAwe">pic.twitter.com/vAp7QBrAwe</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1394575474492198915?ref_src=twsrc%5etfw">May 18, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Ætli þetta sé ekki nóg í bili.<br /> <br /> Eurovision-kveðja frá upplýsingadeild.</p>
14.05.2021Blá ör til hægriFöstudagspósturinn 14. maí 2021<p>Heil og sæl!</p> <p>Við hefjum leik á útgáfu nýjustu skýrslunnar úr smiðju utanríkisráðuneytisins en í dag var boðað til blaðamannafundar í ráðuneytinu í tilefni af því að skýrslan <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/05/14/Skyrsla-um-efnahagstaekifaeri-a-nordurslodum-komin-ut/">Norðurljós</a> er komin út.&nbsp;</p> <p>Skýrslan hefur að geyma tillögur um hvernig Ísland geti sem best staðið að því að vernda og efla efnahagslega hagsmuni Íslands á norðurslóðum til framtíðar en Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra skipaði starfshópinn í október 2019.&nbsp;Guðlaugur Þór segir að áhugi umheimsins á norðurslóðum sé sífellt að aukast og ljóst sé að miklar breytingar muni eiga sér stað á svæðinu á næstu árum og áratugum. Mikilvægt sé að huga að því hvernig best megi búa í haginn svo að Ísland geti nýtt þau tækifæri sem muni felast á svæðinu í framtíðinni.&nbsp;</p> <p>„Ísland er að mörgu leyti í sérstöðu sem norðurslóðaríki og það þurfum við að nýta okkur vel. Landið allt er innan þess svæðis sem skilgreint er sem norðurslóðir – höfuðborgin einnig. Þá býr Ísland við góða innviði, íslausar hafnir árið um kring, hér er gott og vel menntað starfsfólk, samheldið og öflugt samfélag og við erum vel staðsett í miðju Atlantshafi. Ísland er því í lykilaðstöðu til að laða til sín ýmis verkefni og tækifæri og er mikilvægt að við hugum vel að því hvernig við getum nýtt sérstöðu okkar og styrkleika sem best,“ segir Guðlaugur Þór.</p> <p>Fundurinn var vel sóttur og þegar hefur verið skrifað um hann á <a href="https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021/05/14/afram_raett_um_yfirflugsheimild_yfir_russland/">mbl.is.&nbsp;</a></p> <p>Þetta er raunar ekki eina skýrslan sem hefur litið dagsins ljós í vikunni því <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/05/14/Ny-skyrsla-um-stodu-kynjajafnrettis-a-nordurslodum/">ný skýrsla um stöðu kynjajafnréttis á norðurslóðum </a>(e. Pan-Arctic Report: Gender Equality in the Arctic)&nbsp;kom út í dag. Í tilefni af útgáfu hennar efndi Norðurslóðanet Ísland til rafræns útgáfufundar þar sem Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra ávarpaði fundargesti.&nbsp;&nbsp;</p> <p>Norðurslóðir eru heldur betur í brennidepli þessa dagana enda fer ráðherrafundur Norðurskautsráðsins fram í næstu viku þar sem Rússar munu taka við formennskukeflinu af Íslandi. Í frétt mbl.is frá því í síðustu viku segir frá komu Antony J. Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, á fundinn.</p> <p>„Þetta er fagnaðarefni. Það má alltaf búast við því að eitthvað gott komi út úr svona fundum, sérstaklega þegar utanríkisráðherrar ríkja hittast augliti til auglitis,“ sagði Guðlaugur Þór við <a href="https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021/05/12/bandarikjamenn_og_russar_funda_a_islandi/?fbclid=IwAR3xADO7xWTgL5v0hO-7Msh_hATFT64zkUm30Nto_gj74eBsjYHS0Xfbrwk">Morgunblaðið</a> en einnig var fjallað um fundinn á <a href="https://www.ruv.is/frett/2021/05/12/fagnadarefni-ad-blinken-og-lavrov-hittist?fbclid=IwAR2Ugw8JX9jtP4yNb7XA2D6khIGmGXTEeiEaNbQJomgIJfRSw1cickR2z4w">RÚV</a>.</p> <p>Ráðherra var svo í stóru viðtali við <a href="https://www.frettabladid.is/frettir/motadur-af-aettleidingunni/">Fréttablaðið</a> um síðustu helgi þar sem farið er um víðan völl.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fposts%2f10157979378497023&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="726" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Guðlaugur Þór utanríkisráðherra"></iframe> <p>Fyrr í vikunni <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/05/10/Radherra-undirritar-nyjan-rammasamning-vid-UNICEF/">undirritaði</a> Guðlaugur Þór nýjan rammasamning við UNICEF, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, ásamt Henrietta Fore, framkvæmdarstjóri UNICEF. Samningurinn gildir til loka árs 2023 og veitir heildræna umgjörð um samstarf Íslands og stofnunarinnar. Ísland leggur áherslu á kjarnaframlag sem veitir stofnuninni sveigjanleika til að bregðast við þar sem þörfin er mest. Kjarnaframleg Íslands til UNICEF fyrir árið 2021 nemur 130 milljónum íslenskra króna.</p> <p>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/05/11/Arangursrik-thatttaka-i-unglidaaaetlun-Sameinudu-thjodanna/">þriðjudag</a> var svo sagt frá árangursríkri þátttöku Íslands í ungliðaáætlun Sameinuðu þjóðanna. Ísland tók þátt í ungliðaáætlun Sameinuðu þjóðanna 2005-2015 og hefur innri rýni ráðuneytisins á þeirri þátttöku nú verið <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/05/11/Unglidaaaetlun-Sameinudu-thjodanna-JPO-Innri-ryni-a-thatttoku-Islands-2005-2015/">gefin út, auk samantektar</a>.</p> <p>Þá á sendiskrifstofum okkar.</p> <p> Í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUK/posts/4272439569434990">London</a> heimsótti Sigrún Davíðsdóttir, fjölmiðlakona og rithöfundur, sendiráð Íslands þar sem hún ræddi við Sturlu Sigurjónsson um frestinn til að sækja um Settled/Pre-Settled Status sem rennur út þann 30. júní, mikilvægi þess að sækja um og nýja innflytjendakerfið sem tók við í Bretlandi um áramótin.</p> <p>Í <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/photos/a.158687057674779/1587182241491913/">Tókýó</a>&nbsp;fór um síðustu helgi fram&nbsp;með þátttöku fjölda annarra á mörgum tímabeltum&nbsp;þriðji fundur vísindamálaráðherra um norðurskautið, ASMIII (e. Arctic Science Mininsterial) og voru Ísland og Japan sameiginlegir gestgjafar. Alls tóku 28 ríki þátt og sex frumbyggjasamtök. Meginmarkmið fundarins var að efla alþjóðlegt vísindasamstarf á norðurslóðum.</p> <p>Í&nbsp;<a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/1898080067008917">Berlín&nbsp;</a>er svo okkar fólk afar spennt vegna vaskrar framgöngu knattspyrnumannsins og tónlistarmannsins Rúriks Gíslasonar í dansþættinum Let's Dance.</p> <p><a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/3883897564981000">Fjölmargar</a> sendiskrifstofur okkar hafa svo vakið athygli á öðrum þætti af fjórum um íslenska myndlist sem Iceland Naturally (markaðsverkefnið sem rekið er í samstarfi aðalræðisskrifstofu okkar í New York og Íslandsstofu) og KÍM hafa unnið að í sameiningu.</p> <p>Í Osló tók svo Ingibjörg Davíðsdóttir sendiherra á móti sendiherra Ghana Jennifer Lartey í embættisbústað Íslands á Bygdøy. Við það tilefni var Ingibjörgu afhent afrit trúnaðarbréfs Jennifer Lartey sem sendiherra Ghana gagnvart Íslandi, með aðsetur í Osló ásamt afriti afturköllunarbréfs forvera hennar.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2f3969639189817377&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="536" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Ósló"></iframe> </p> <p>Í næstu viku verður nóg um að vera og meðal annars margumræddur ráðherrafundur Norðurskautsráðsins.</p> <p>Þangað til næst!</p> <p>Upplýsingadeild</p>
07.05.2021Blá ör til hægriFöstudagspósturinn 7. maí 2021<p><span>Heil og sæl.<br /> <br /> Segja má að utanríkismálin hafi yfirtekið störf Alþingis í gær þar sem Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra flutti þinginu tvær viðamiklar skýrslur. Ráðherra mælti fyrst fyrir <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/05/06/Skyrsla-utanrikis-og-throunarsamvinnuradherra-um-EES-samninginn-kynnt-a-Althingi/">skýrslu sinni</a> um EES-samninginn áður en umræða um <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/05/06/Skyrsla-utanrikis-og-throunarsamvinnuradherra-kynnt-a-Althingi/">skýrslu utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra um utanríkis- og alþjóðamál</a> fór fram. Umræðan á þinginu var yfirgripsmikil en um leið bæði uppbyggileg og málefnaleg.</span></p> <p><span>Fjallað var um skýrslu ráðherra í fjölmiðlum eftir rafræna dreifingu hennar til þingmanna á mánudag. <a href="https://www.frettabladid.is/frettir/afkoma-jakv-hja-rauneytinu/">Fréttablaðið</a> birti m.a. frétt af afkomu ráðuneytisins fyrir árið 2020 sem var jákvæð sem nemur 1,2 milljörðum króna samkvæmt bráðabirgðauppgjöri.</span></p> <p><span>Morgunblaðið gerði svo aukin varnarumsvif við Ísland að umræðuefni í <a href="https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1779501/?item_num=7&%3bsearchid=79f38a32aa8e18da583bc37676ad59029e0e69d9&%3bt=767056109&%3b_t=1620387702.9201384">blaðinu</a> á þriðjudag.</span></p> <p><span>Annars hefur verið nóg um að vera á dagskrá ráðherra að undanförnu. Á fimmtudag minntist Guðlaugur Þór þess að sjötíu ár væri liðin frá undirritun varnarsamningsins milli Íslands og Bandaríkjanna.&nbsp;<br /> <br /> „Varnarsamstarfið við Bandaríkin er ásamt aðildinni að Atlantshafsbandalaginu meginstoð í öryggi og vörnum Íslands. Það byggir á þeim trausta grunni sem lagður var með varnarsamningnum fyrir sjötíu árum og hefur reynst okkur Íslendingum einkar farsælt,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra.<br /> </span></p> <div id="fb-root">&nbsp;</div> <script async defer crossorigin="anonymous" src="https://connect.facebook.net/en_GB/sdk.js#xfbml=1&version=v10.0" nonce="HzKpeO6E"></script> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10157973973952023" data-width="500" data-show-text="true"><blockquote cite="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10157973973952023" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>7️⃣0️⃣🎂 Í dag eru sjötíu ár síðan varnarsamningurinn við Bandaríkin var undirritaður. Varnarsamstarfið við Bandaríkin er...</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/">Guðlaugur Þór Þórðarson</a> on&nbsp;<a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10157973973952023">Wednesday, 5 May 2021</a></blockquote></div> <p>&nbsp;</p> <p>Þau Guðlaugur Þór og Bryndís Kjartansdóttir, skrifstofustjóri öryggis og varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins, tóku svo þátt í&nbsp; vefráðstefnu sem <a href="https://www.facebook.com/events/1934283306745509/?acontext=%7b%22feed_story_type%22%3a%2222%22%2c%22action_history%22%3a%22null%22%7d&%3bprivacy_mutation_token=eyJ0eXBlIjowLCJjcmVhdGlvbl90aW1lIjoxNjIwMzg5MjMxLCJjYWxsc2l0ZV9pZCI6MzU5MDM2MDAxOTY4NDMyfQ%3d%3d">Varðberg</a> efndi til í tilefni 70 ára afmælisins.</p> <p>Þann sama dag hófst einnig hjólreiðaátakið í utanríkisþjónustunni og svo virðist sem skrifstofa tvíhliða samstarfs og svæðisbundinna málefna sé í forystunni.</p> <script async defer crossorigin="anonymous" src="https://connect.facebook.net/en_GB/sdk.js#xfbml=1&version=v10.0" nonce="jVfuzDXO"></script> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10157973361907023" data-width="500" data-show-text="true"><blockquote cite="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10157973361907023" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>Hjólreiðaátakið í Utanríkisþjónustunni hófst í morgun 😊</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/">Guðlaugur Þór Þórðarson</a> on&nbsp;<a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10157973361907023">Wednesday, 5 May 2021</a></blockquote></div> <p>&nbsp;</p> <p>Á þriðjudag birtust svo <a href="https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021/05/04/island_af_lista_esb_um_utflutningshomlur_boluefna/">fréttir</a> þess efnis að Ísland væri ekki lengur á lista ESB um útflutningshömlur bóluefna.&nbsp;<br /> <br /> „Ég átti meðal annars fund með viðskiptaframkvæmdastjóra Evrópusambandsins á föstudag. Í kjölfarið tilkynnti Ursula von der Leyen að niðurstaðan væri sú að við færum af þessum lista. Samkvæmt þeim heimildum sem við höfum fengið í morgun þá hefur það verið gert,“ sagði Guðlaugur Þór við Morgunblaðið.</p> <p>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/05/03/Utanrikisradherrar-Nordurlanda-raeddu-vaentanlegan-radherrafund-Nordurskautsradsins/">mánudag</a> hittust utanríkisráðherrar Norðurlanda á fjarfundi þar sem rætt var um væntanlegan ráðherrafund Norðurskautsráðsins. Á fundinum gerði Guðlaugur Þór meðal annars grein fyrir undirbúningi ráðherrafundar Norðurskautsráðsins sem fram fer á Íslandi 20. maí næstkomandi. Vonir standa til að sérstök yfirlýsing, svokölluð Reykjavíkuryfirlýsing, verði samþykkt á fundinum, auk stefnu ráðsins til næstu tíu ára.&nbsp;</p> <p>Sama dag birtist <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/05/03/Smitskommun-i-gard-Polverja-til-umraedu-a-fundi-med-polska-sendiherranum/">frétt</a> á vef ráðuneytisins um fund ráðherra með sendiherra Póllands á Íslandi, Gerard Pokruszyński, sem átti sér stað fyrir helgi. Á fundinum undirstrikaði Guðlaugur Þór að að smitskömmun í garð Pólverja á Íslandi væri ólíðandi.&nbsp;</p> <p>Þá að sendiskrifstofum okkar.<br /> <br /> Í <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4108855252471044">Genf</a> ávarpaði Harald Aspelund, fastafulltrúi Íslands, aðalsamninganefnd WTO fyrir hönd formanna vinnuhóps WTO um jafnréttismál í viðskiptum í vikunni.</p> <p>Borgarstjóri Strassborgar tók <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4106120356077867">vel á mót</a>i Ragnhildi Arnljótsdóttur, fastafulltrúa Íslands hjá Evrópuráðinu, þar sem rætt var um undirbúning formennsku Íslands í Evrópuráðinu sem hefst í nóvember 2022. Einnig var rætt um þau tækifæri sem eru til staðar til að kynna íslenska list, hönnun og framleiðslu á Alsace svæðinu á næstu árum en áhugi á öllu íslensku er áberandi á svæðinu.</p> <p>Í síðustu viku afhenti Árni Þór Sigurðsson, sendiherra Íslands í Moskvu, Kassym-Jomart Tokayev forseta Kasakstan trúnaðarbréf sitt sem sendiherra í Kasakstan með aðsetur í Moskvu.&nbsp; Athöfnin fór fram í forsetahöllinni í Nur-Sultan (áður Astana), höfuðborg landsins</p> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/IcelandinMoscow/posts/3883712058375223" data-width="500" data-show-text="false"><blockquote cite="https://www.facebook.com/IcelandinMoscow/posts/3883712058375223" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>Þann 27. apríl sl. afhenti Árni Þór Sigurðsson sendiherra Kassym-Jomart Tokayev forseta Kasakstan trúnaðarbréf sitt sem...</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/IcelandinMoscow/">Embassy of Iceland in Moscow</a> on&nbsp;<a href="https://www.facebook.com/IcelandinMoscow/posts/3883712058375223">Thursday, 29 April 2021</a></blockquote></div> <p> Í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/3960578064056823">Osló</a> er nú farin af stað kynning á ræðismönnum Íslands í Noregi en þeir eru átta talsins.&nbsp; Í dag kynnti sendiráðið við til leiks Kim Fordyce Lingjærde sem hefur verið aðalræðismaður Íslands í Bergen frá árinu 2012.</p> <p>Þá vakti <a href="https://portal.fo/dagur-41988/forsetin-koppsetur-vid-astrazeneca.grein?fbclid=IwAR0lAp81aZcN_bBGLu4M9CgIgjz-jqGJqPqx1vLH_W3qG27N7MURGu0hF7A">aðalræðisskrifstofa</a> okkar í Færeyjum athygli á umfjöllun um Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, í færeyska miðlinum Portal.</p> <p>Í París ræddi Unnur Orradóttir-Ramette sendiherra við Ivan Ivanisevic, sendiherra Svartfjallalands gagnvart Frakklandi, um ýmsa samstarfsmöguleika.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Discussed numerous ways of possible collaboration with <a href="https://twitter.com/i_ivanisevic?ref_src=twsrc%5etfw">@i_ivanisevic</a> Ambassador of Montenegro to France, <a href="https://twitter.com/hashtag/UNESCO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNESCO</a> and more. 🇮🇸 proud to be the first country to recognise independence of 🇲🇪 in 2006. So many common challenges and opportunities <a href="https://t.co/w1UqrgQ8rZ">pic.twitter.com/w1UqrgQ8rZ</a></p> — Unnur Orradottir (@UOrradottir) <a href="https://twitter.com/UOrradottir/status/1389946440588353538?ref_src=twsrc%5etfw">May 5, 2021</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Í <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1389661731086082051?s=20">Washington</a> fékk Bergdís Ellertsdóttir sendiherra tækifæri til þess að tala um íslenska náttúru, menningu og sögu á viðburði Fullbright-stofnunarinnar.&nbsp;</p> <p>Í <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1388284370734043137?s=20">Tókýó</a> átti Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra svo fund með norrænum starfssystkynum sínum í Japan með <span>Marukawa Tamayo,&nbsp;</span>ráðherra sem fer með málefni Ólympíuleikanna og&nbsp;<span>Ólympíumót fatlaðra.&nbsp;</span></p> <p>Í Malaví fór fram Rakarastofuviðburður í Chowe.</p> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/IcelandinMalawi/posts/1587650421431839" data-width="500" data-show-text="true"><blockquote cite="https://www.facebook.com/IcelandinMalawi/posts/1587650421431839" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>💈 "Today was a great day because I learned about different contraceptives. I didn't know there were so many options! Now...</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/IcelandinMalawi/">Embassy of Iceland in Lilongwe</a> on&nbsp;<a href="https://www.facebook.com/IcelandinMalawi/posts/1587650421431839">Tuesday, 4 May 2021</a></blockquote></div> <p> Í Kampala heimsótti James William Ssebaggala biskup yfir Mukono-sókn sendiráð Íslands í Kampala og afhenti Þórdísi Sigurðardóttur forstöðumanni sendiráðsins sérstakt þakklætisskjal fyrir stuðning stjórnvalda á Íslandi við íbúa Buikwe héraðs. Í skjalinu er einkum og sér í lagi þakkað fyrir 22 kirkjurekna skóla sem reistir voru fyrir íslenskt þróunarfé. Þeir eiga að auka gæði í menntun barna í fiskiþorpum héraðsins. Á myndinni eru Þórdís og Ssebaggala með þakklætisskjalið innrammað fyrir framan sendiráðið.</p> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4114993725190530" data-width="500" data-show-text="true"><blockquote cite="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4114993725190530" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>James William Ssebaggala biskup yfir Mukono sókn heimsótti sendiráð Íslands í Kampala í morgun og afhenti Þórdísi...</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/">Utanríkisráðuneytið - utanríkisþjónusta Íslands</a> on&nbsp;<a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4114993725190530">Friday, 7 May 2021</a></blockquote></div> <p>Við segjum þetta gott í bili.</p> <p>Góðar kveðjur frá upplýsingadeild.</p>
30.04.2021Blá ör til hægriFöstudagspósturinn 30. apríl 2021<p>Heil og sæl.</p> <p>Tvær vikur eru nú liðnar frá síðasta föstudagspósti og því af nógu að taka úr starfsemi utanríkisþjónustunnar frá því síðast. </p> <p>Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, og Anthony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/04/28/Gudlaugur-Thor-raeddi-vid-Anthony-Blinken/">áttu símafund</a> síðastliðinn miðvikudag. Í samtali sínu ræddu þeir fyrirhugaða heimsókn Blinkens hingað til lands vegna ráðherrafundar Norðurskautsráðsins sem haldinn verður í Reykjavík 20. maí næstkomandi. Þá ræddu þeir einnig tvíhliða samskipti Íslands og Bandaríkjanna. </p> <p>„Fyrirhuguð heimsókn Tony Blinken hingað til lands sýnir ekki aðeins áhuga nýrrar ríkisstjórnar í Bandaríkjunum á Norðurskautsráðinu heldur einnig vilja hennar til að halda áfram þeirri góðu samvinnu sem Ísland og Bandaríkin hafa átt um árabil. Slíkar heimsóknir veita mikilvægt tækifæri til að efla tengsl ríkjanna enn frekar, þeim báðum til hagsbóta,“ sagði Guðlaugur Þór eftir fundinn.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thank you <a href="https://twitter.com/SecBlinken?ref_src=twsrc%5etfw">@SecBlinken</a> for the constructive discussion today. The <a href="https://twitter.com/hashtag/US?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#US</a> remains one of <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a>‘s most important ally &amp; friend. Looking forward to developing 🇺🇸🇮🇸 relationship even further – and welcome you to the <a href="https://twitter.com/ArcticCouncil?ref_src=twsrc%5etfw">@ArcticCouncil</a> Ministerial Meeting in <a href="https://twitter.com/hashtag/Reykjavik?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Reykjavik</a> next month.</p> — Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) <a href="https://twitter.com/GudlaugurThor/status/1387470695957925892?ref_src=twsrc%5etfw">April 28, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Ráðherra <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/04/21/Gudlaugur-Thor-raeddi-loftslagsmal-a-fundi-med-John-Kerry/">tók auk þess þátt í sérstökum hringborðsumræðum</a> um loftslagsmál í síðustu viku í tengslum við leiðtogafund forseta Bandaríkjanna, Joe Biden, með stærstu ríkjum heims. Til hringborðsumræðunnar boðaði John Kerry, sérstakur erindreki Bandaríkjastjórnar í loftslagsmálum og fyrrverandi utanríkisráðherra. Guðlaugur Þór skrifaði auk þess <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2021/04/29/Loftslagsognir-og-ardbaerar-lausnir/">grein um loftslagsmál</a>, sem birtist í Morgunblaðinu í gær, þar sem hann sagði ekki lengur nóg að tala um loftslagsbreytingar, heldur væri kominn tími aðgerða.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Happy to join <a href="https://twitter.com/ClimateEnvoy?ref_src=twsrc%5etfw">@ClimateEnvoy</a> John Kerry in discussion today as a part of the <a href="https://twitter.com/hashtag/LeadersClimateSummit?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#LeadersClimateSummit</a>! 🇮🇸 contributes to global emission reduction with technical and financial support for clean energy development such as geothermal energy and hydropower <a href="https://twitter.com/hashtag/ClimateAction?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ClimateAction</a> <a href="https://t.co/n15oW8ZyOz">pic.twitter.com/n15oW8ZyOz</a></p> — Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) <a href="https://twitter.com/GudlaugurThor/status/1384910549893459972?ref_src=twsrc%5etfw">April 21, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá urðu þau tímamót í vikunni að Íslandsstofa og systurstofa hennar í Svíþjóð, Business Sweden, <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/04/28/Vidtaekt-samstarf-Islandsstofu-og-Business-Sweden/">gerðu með sér samkomulag</a> sem tryggir íslenskum fyrirtækjum aðgang að alþjóðlegu neti viðskiptafulltrúa Business Sweden, en Guðlaugur Þór kynnti samkomulagið í <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2021/04/28/Avarp-a-arsfundi-Islandsstofu/">ávarpi</a> á <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/videos/277039807400844">ársfundi Íslandsstofu</a> á miðvikudag. </p> <p>Fyrr í mánuðinum <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/04/20/Island-adili-ad-samstarfsvettvangi-um-oryggis-og-varnarmal/">gerðist Ísland aðili að samstarfsvettvangi</a> líkt þenkjandi ríkja í Norður-Evrópu um öryggis- og varnarmál, sem Bretar leiða undir merkjum sameiginlegrar viðbragðssveitar (e. Joint Expeditionary Force, JEF). Sturla Sigurjónsson, sendiherra Íslands í London, undirritaði samkomulag þess efnis, ásamt Ben Wallace, varnarmálaráðherra Bretlands, og í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/04/29/Radherrafundur-samstarfsvettvangs-um-oryggis-og-varnarmal/">gær tók Guðlaugur Þór þátt í fjarfundi</a> varnamálaráðherra í samstarfinu. „Sú stefna sem Bretar hafa nú markað til næstu ára hefur það að markmiði að geta séð fyrir framtíðaráskoranir á sviði öryggis- og varnarmála og brugðist við þeim. Öryggisumhverfi Evrópu hefur gerbreyst á undanförnum árum og okkar nánustu bandalags- og vinaríki hafa séð sig knúin til að auka framlög sín til varnarmála, Eystrasaltsríkin og Svíþjóð eru dæmi um það. Þetta skiptir miklu máli fyrir öryggi og varnir Íslands á viðsjárverðum tímum,“ sagði Guðlaugur Þór.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Today <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> became the 10th nation to join the UK led Joint Expeditionary Force. Looking forward to engaging in a deeper regional consultation, cooperation &amp; strategic dialogue on Euro-Atlantic security. <a href="https://twitter.com/BWallaceMP?ref_src=twsrc%5etfw">@BWallaceMP</a> <a href="https://twitter.com/IcelandinUK?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandinUK</a>🇬🇧🇳🇴🇫🇮🇩🇰🇸🇪🇪🇪🇱🇻🇱🇹🇳🇱🇮🇸👉<a href="https://t.co/m8vkpYPbLd">https://t.co/m8vkpYPbLd</a></p> — Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) <a href="https://twitter.com/GudlaugurThor/status/1384546490832592896?ref_src=twsrc%5etfw">April 20, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Líkt og Guðlaugur Þór benti á í <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2021/04/29/Nordurslodir-i-deiglunni/">grein sinni í Fréttablaðinu í vikunni</a> hafa norðurslóðir verið í brennidepli undanfarin ár og <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4084292008260702">voru einmitt tvær þingsályktunartillögur</a> tengdar norðurslóðum til umræðu á Alþingi í vikunni; annars vegar þingsályktunartillaga um endurskoðaða norðuslóðastefnu og hins vegar um aukið samstarf Grænlands og Íslands á grundvelli <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/01/21/Samstarf-Graenlands-og-Islands-a-nyjum-Nordurslodum/">tillagna Grænlandsnefndar</a>. </p> <p>Norðurslóðir voru einnig áberandi í dagskrá ráðherra síðustu tvær vikur. Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/04/21/Radherra-avarpadi-fund-aheyrnaradila-Nordurskautsradsins/">ráðstefnu áheyrnaraðila Norðurskautsráðsins</a> 21. apríl síðastliðinn áréttaði Guðlaugur Þór gildi laga og réttar á norðurslóðum og vægi Norðurskautsráðsins í samstarfi um svæðið. Degi síðar flutti ráðherra ávarp og sat fyrir svörum á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/04/26/Radherra-sat-fyrir-svorum-a-vidburdi-Harvard-og-Wilson-Center-um-nordurslodir/">vefviðburði um sjálfbæra framtíð á norðurslóðum</a>, sem haldinn var í samvinnu við Arctic Initiative hjá Harvard Kennedy School og Polar Institute hjá Woodrow Wilson Center í Bandaríkjunum, og þá tók ráðherra þátt í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/04/28/Mikilvaegt-ad-draga-ur-loftmengun-a-nordurslodum/">rafrænu útgáfuhófi</a> á miðvikudag vegna <a href="https://www.oecd-ilibrary.org/environment/the-economic-benefits-of-air-quality-improvement-in-arctic-council-countries_9c46037d-en">skýrslu</a> Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um efnahagslega kosti góðra loftgæða á norðurslóðum. Útgáfuhófið var haldið í samstarfi formennsku Íslands í Norðurskautsráðinu og OECD.</p> <p><a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/photos/a.124793270877282/4084221721601064/">Tvíhliða samráðsfundur Íslands og Frakklands um Evrópumál</a> fór fram í síðustu viku. Nikulás Hannigan, skrifstofustjóri viðskiptaskrifstofu utanríkisráðuneytisins, og David Cvach, skrifstofustjóri Evrópumála í utanríkisráðuneyti Frakklands leiddu fundinn. Á fundinum var meðal annars rætt um áherslur Íslands hvað varðar markaðsaðgang fyrir fisk og landbúnaðarsamning Íslands og ESB. Ítrekuð var andstaða Íslands við það að bóluefnaútflutningur til EFTA-ríkjanna innan EES sæti eftirliti en það telst vera brot á EES-samningnum. </p> <p>En snúum okkur þá að sendiskrifstofunum okkar um allan heim.</p> <p>Það hefur verið í nógu að snúast hjá starfsfólki okkar í sendiráði Íslands í Malaví, en þar hefur fjöldi heimamanna tekið þátt í þjálfun í því að stjórna svokölluðum rakarastofuráðstefnum. Tilgangur rakarastofuráðstefnanna er að skapa körlum svigrúm til að ræða jafnréttismál og hvernig þeir geta beitt sér gegn kynjamisrétti og stuðað að kynjajafnrétti í sínu nærumhverfi. </p> <p>&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fvideos%2f995944101212802%2f&%3bshow_text=true&%3bwidth=560" width="560" height="429" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>&nbsp;</p> <p>Þá setti Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna, með stuðningi frá Íslandi, upp <a href="https://www.facebook.com/IcelandinMalawi/posts/1578531989010349">bólusetningamiðstöð í Dzaleka flóttamannabúðunum</a> í Malaví þar sem 43 þúsund flóttamönnum verður boðin bólusetning gegn COVID-19. </p> <p>Þann 28. apríl fór fram <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1578568219019982">fundur sameiginlegu EES-þingmannanefndarinnar með Evrópuþinginu</a>. Þar sem Ísland er í formennsku fastanefndar EFTA kom það í hlut sendiherra Íslands í Brussel, Kristjáns Andra Stefánssonar, að ávarpa fundinn fyrir hönd EES-EFTA ríkjanna. Í ávarpinu fór hann meðal annars yfir málefni tengd COVID-19, innleiðingu EES gerða, innri markaðinum og þátttöku í áætlunum ESB.</p> <p>Fastanefnd Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York tók í vikunni <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1385621316447911938">þátt í umræðum</a> um sjálfbæra matvælaframleiðslu, og lagði þar áherslu á skólamáltíðir og heimsmarkmið 14 um líf í vatni, með áherslu á nauðsyn þess að berjast gegn ólöglegum, óheftum og óskráðum veiðum. </p> <p>Ragnhildur Arnljótsdóttir, fastafulltrúi Íslands hjá Evrópuráðinu, <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4075273959162507">undirritaði á dögunum endurnýjaðan evrópskan samframleiðslusamning við EURIMAGES</a> fyrir Íslands hönd. EURIMAGES er sjóður á vegum Evrópuráðsins sem veitir styrki til samframleiðslu evrópskra kvikmynda en fjölmargar íslenskar íslenskar kvikmyndir hafa hlotið styrki úr sjóðnum.</p> <p>Í Heimsljósi var <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2021/04/29/Half-old-lidin-fra-upphafi-opinberrar-throunarsamvinnu-a-Islandi/">vakin athygli á því</a> að í þessum mánuði eru liðin fimmtíu ár frá því fyrstu lögin um opinbera alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands voru samþykkt á Íslandi. Ólafur Björnsson hagfræðingur og þingmaður Sjálfstæðisflokksins var aðalhvatamaðurinn að stofnuninni og flutti allmargar þingsályktunartillögur um þróunarsamvinnu, allt frá árinu 1965.</p> <p>Fleira var það ekki í bili. </p> <p>Góða helgi!</p> <p>Upplýsingadeild</p>
16.04.2021Blá ör til hægriFöstudagspósturinn 16. apríl 2021<div> <p paraid="322334104" paraeid="{d96626fe-3a31-498e-8b64-4968e9bc8f9a}{199}">Heil og sæl,</p> </div> <div> <p paraid="1438236298" paraeid="{d96626fe-3a31-498e-8b64-4968e9bc8f9a}{203}">Hér kemur fyrsti föstudagspósturinn eftir páska og&nbsp;að venju kennir ýmissa grasa í utanríkisþjónustunni.</p> </div> <div> <p paraid="1704946638" paraeid="{d96626fe-3a31-498e-8b64-4968e9bc8f9a}{213}">Af dagskrá ráðherra síðustu vikur ber hæst&nbsp;<a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/04/14/Lok-adgerda-Atlantshafsbandalagsins-i-Afganistan-akvedin-a-radherrafundi/" target="_blank" rel="noreferrer noopener">fjarfundur utanríkis- og varnarmálaráðherra Atlantshafsbandalagsins</a>&nbsp;þar sem meðal annars var tekin ákvörðun um að binda enda á aðgerðir bandalagsins í Afganistan.&nbsp;„Bandalagið hefur ásamt samstarfsríkjum og öðrum alþjóðastofnunum unnið að friði og umbótum í Afganistan í tuttugu ár. Þessu hafa fylgt miklar fórnir en jafnframt hefur mikið áunnist, ekki síst hvað varðar lýðræði, mannréttindi, menntun og réttindi kvenna og barna, sem mikilvægt verður að standa vörð um. Baráttan gegn hryðjuverkum heldur áfram, þó með öðrum hætti,“ sagði Guðlaugur Þór að fundi&nbsp;loknum.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">A new chapter in relations btw <a href="https://twitter.com/hashtag/NATO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NATO</a> and <a href="https://twitter.com/hashtag/Afghanistan?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Afghanistan</a>. Important to preserve and advance further the progress made on <a href="https://twitter.com/hashtag/security?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#security</a>, <a href="https://twitter.com/hashtag/development?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#development</a>, <a href="https://twitter.com/hashtag/humanrights?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#humanrights</a> + rights of women and girls. 🇮🇸will continue to support the people of 🇦🇫. <a href="https://twitter.com/IcelandNATO?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandNATO</a> <a href="https://t.co/BZMIbQSIRS">https://t.co/BZMIbQSIRS</a></p> — Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) <a href="https://twitter.com/GudlaugurThor/status/1382423622111879168?ref_src=twsrc%5etfw">April 14, 2021</a></blockquote> <p paraid="492652598" paraeid="{d96626fe-3a31-498e-8b64-4968e9bc8f9a}{228}">Sama dag ávarpaði Guðlaugur Þór ráðstefnu þingmannanefndar norðurslóða þar sem hann gerði grein fyrir formennsku Íslands í Norðurskautsráðinu síðastliðin tvö ár og sat fyrir svörum. Í&nbsp;<a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/04/14/Gudlaugur-Thor-avarpadi-radstefnu-thingmannanefndar-nordursloda/" target="_blank" rel="noreferrer noopener">opnunarávarpinu</a>&nbsp;lagði hann áherslu á að þrátt fyrir að heimsfaraldurinn hafi geisað stóran hluta af formennskutímabili Íslands í Norðurskautsráðinu með tilheyrandi takmörkunum væru flest formennskuverkefni Íslands á áætlun.&nbsp;Ísland lætur af formennsku í Norðurskautsráðinu á ráðherrafundi Norðurskautsráðsins í Reykjavík 19.-20. maí næstkomandi, eins og greint var frá í&nbsp;<a href="https://www.frettabladid.is/frettir/utanrikisradherra-russlands-til-reykjavikur/" target="_blank" rel="noreferrer noopener">flestum fjölmiðlum í gær</a>. Rússland tekur þá við formennskunni og mun&nbsp;Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands,&nbsp;að líkindum mæta hingað til lands og&nbsp;taka við&nbsp;fundarhamri Norðurskautsráðsins.&nbsp;</p> </div> <div> <p paraid="629720490" paraeid="{d96626fe-3a31-498e-8b64-4968e9bc8f9a}{250}">Ráðherra var einnig í fréttum í gær í tengslum við óvenjulegt mál þar sem íslenskur maður&nbsp;var settur á svokallaðan svartan lista hjá kínverskum stjórnvöldum, en sá hinn sami hefur gagnrýnt kínversk stjórnvöld með greinarskrifum. Guðlaugur Þór sagði í&nbsp;<a href="https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021/04/15/ovidunandi_segir_gudlaugur_thor/" target="_blank" rel="noreferrer noopener">viðtali við Morgunblaðið</a>&nbsp;að það hafi komið sér á óvart að slíkt skyldi beinast gegn íslenskum ríkisborgara sem hafi einungis verið að nýta sér stjórnarskrárvarinn rétt sinn til málfrelsis. „Það er óviðunandi að hann skuli sæta slíkri meðferð,“ sagði Guðlaugur Þór.&nbsp;</p> </div> <div> <p paraid="572421799" paraeid="{c3bbd090-8b66-42b8-bd46-0b0833102f85}{6}">Í síðustu viku tók ráðherra síðan þátt í&nbsp;<a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/04/07/Gudlaugur-Thor-arettadi-mikilvaegi-einkageirans-a-fundi-Althjodabankans/" target="_blank" rel="noreferrer noopener">ráðherrafundi</a>&nbsp;kjördæmis Norðurlanda og Eystrasaltsríkja hjá Alþjóðabankanum. Þar&nbsp;lagði hann&nbsp;sérstaka áherslu á mikilvægi þess að styðja við lítil og meðalstór fyrirtæki í þróunarlöndunum og að viðspyrnuaðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins nái til&nbsp;kvenna.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Happy to meet with <a href="https://twitter.com/Diop_IFC?ref_src=twsrc%5etfw">@Diop_IFC</a> the new Managing Director of <a href="https://twitter.com/IFC_org?ref_src=twsrc%5etfw">@IFC_org</a> and Nordic-Baltic colleagues during <a href="https://twitter.com/WorldBank?ref_src=twsrc%5etfw">@WorldBank</a> Spring Meetings to discuss the key role of the private sector in green, resilient and inclusive recovery in developing countries <a href="https://twitter.com/hashtag/GreenRecoveryWBG?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#GreenRecoveryWBG</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/ResilientRecovery?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ResilientRecovery</a></p> — Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) <a href="https://twitter.com/GudlaugurThor/status/1379899861932384262?ref_src=twsrc%5etfw">April 7, 2021</a></blockquote> </div> <p paraid="781298145" paraeid="{c3bbd090-8b66-42b8-bd46-0b0833102f85}{27}">Þá að sendiskrifstofunum:</p> <div> <p paraid="1749881528" paraeid="{c3bbd090-8b66-42b8-bd46-0b0833102f85}{31}">Tvö&nbsp;trúnaðarbréf&nbsp;hafa verið afhent frá páskum. Unnur Orradóttir&nbsp;Ramette, sendiherra Íslands í París,&nbsp;<a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4044578668898703" target="_blank" rel="noreferrer noopener">afhenti Marcelo Rebelo de Sousa, forseta Portúgals</a>, trúnaðarbréf sitt þann 12. apríl við hátíðlega athöfn.</p> <script async defer crossorigin="anonymous" src="https://connect.facebook.net/en_GB/sdk.js#xfbml=1&version=v10.0" nonce="U0N5n0lX"></script> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4044578668898703" data-width="500" data-show-text="false"><blockquote cite="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4044578668898703" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>🇮🇸 🇵🇹 Unnur Orradóttir Ramette sendiherra í París afhenti Marcelo Rebelo de Sousa, forseta Portúgals, trúnaðarbréf sitt...</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/">Utanríkisráðuneytið - utanríkisþjónusta Íslands</a> on&nbsp;<a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4044578668898703">Monday, 12 April 2021</a></blockquote></div> <p paraid="1749881528" paraeid="{c3bbd090-8b66-42b8-bd46-0b0833102f85}{31}">Þann 9. apríl&nbsp;<a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2021/04/09/Sendiherra-Islands-afhendir-trunadarbref-i-Japan/" target="_blank" rel="noreferrer noopener">afhenti Stefán Haukur Jóhannesson</a>, sendiherra Íslands í Japan,&nbsp;Naruhito&nbsp;Japanskeisara trúnaðarbréf sitt við hátíðlega athöfn í keisarahöllinni í Tókýó.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Presented my credentials to His Majesty the Emperor of Japan this morning. Motorcade departing for the Imperial Palace from the iconic Tokyo Station for the presentation ceremony on this beautiful day <br /> 🇯🇵🤝🇮🇸 <a href="https://t.co/hp1wYcgGO2">pic.twitter.com/hp1wYcgGO2</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1380050834440941571?ref_src=twsrc%5etfw">April 8, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> </div> <div> <p paraid="319343873" paraeid="{c3bbd090-8b66-42b8-bd46-0b0833102f85}{51}">Sendiráð Íslands í Washington stóð í gær fyrir&nbsp;<a href="https://www.wri.org/events/2021/04/race-fossil-fuel-free-transportation-sector?fbclid=IwAR1JhGahlQ0LsTofu_oRyWryol9uxvxEBBhqIQFhEPKciOQrUa3sYP9ogo4" target="_blank" rel="noreferrer noopener">fjarráðstefnu</a>&nbsp;um&nbsp;orkuskipti í samgöngum en á meðal þátttakenda voru Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Erna Solberg forsætisráðherra Noregs.&nbsp;Ráðstefnan var haldin í samvinnu sendiráða Norðurlandanna í Bandaríkjunum og World Resources&nbsp;Institute.</p> </div> <div> <p paraid="2033028697" paraeid="{c3bbd090-8b66-42b8-bd46-0b0833102f85}{64}">Í gær&nbsp;tók&nbsp;Unnur Orradóttir Ramette, sendiherra&nbsp;Íslands&nbsp;í París, þátt&nbsp;<a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4053020171387886" target="_blank" rel="noreferrer noopener">í pallborðsumræðum</a>&nbsp;um forystuhlutverk Íslands í aðgerðabandalagi átaksverkefnisins, Kynslóð jafnréttis, um að útrýma kynbundnu ofbeldi ásamt&nbsp;Delphine&nbsp;O, sendiherra og sérlegri framkvæmdastýru verkefnisins í Frakklandi.&nbsp;</p> </div> <div> <p paraid="1145466258" paraeid="{c3bbd090-8b66-42b8-bd46-0b0833102f85}{87}">Þá&nbsp;<a href="https://www.hi.is/frettir/katti_frederiksen_hlytur_vigdisarverdlaunin_2021" target="_blank" rel="noreferrer noopener">afhenti Þorbjörn Jónsson</a>,&nbsp;ræðismaður&nbsp;Íslands á Grænlandi, ljóðskáldinu og baráttukonunni&nbsp;Katti&nbsp;Frederiksen&nbsp;Vigdísarverðlaunin í gær, 15. apríl, á afmælisdegi Vigdísar Finnbogadóttur.&nbsp;Vigdísarverðlaunin eru veitt árlega einstaklingi sem brotið hefur blað með störfum sínum í þágu menningar og þá einkum tungumála.</p> </div> <div> <p paraid="2059001553" paraeid="{c3bbd090-8b66-42b8-bd46-0b0833102f85}{102}">Þann 13. apríl stóðu Íslandsstofa og sendiráð Íslands í Berlín fyrir&nbsp;<a href="https://www.islandsstofa.is/frettir/islensk-matvaeli-a-thyskalandsmarkadi" target="_blank" rel="noreferrer noopener">vefkynningu um þýska matvælamarkaðinn</a>. María Erla Marelsdóttir, sendiherra Íslands í Berlín, ávarpaði fundinn og bauð íslensk fyrirtæki velkomin til Þýskalands&nbsp;og sagði frá þjónustu sendiráðsins.</p> <p paraid="2059001553" paraeid="{c3bbd090-8b66-42b8-bd46-0b0833102f85}{102}"><span>Ísland er svo í hópi Vesturlanda, sem í vikunni hafa á fundum ÖSE hvatt til þess, að Rússar láti af ögrunum gagnvart Úkraínu. Miklir liðsflutningar hafa verið af hálfu Rússa nálægt landamærunum við Úkraínu, auk þess sem fréttir hafa borist af fyrirætlunum þeirra að takmarka siglingar á Azovhafi og Svartahafi í trássi við alþjóðalög.&nbsp;</span></p> </div> <div> <p paraid="1180743722" paraeid="{c3bbd090-8b66-42b8-bd46-0b0833102f85}{115}">Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra Íslands í Japan, tók þátt í <a href="https://www.facebook.com/IcelandEmbTokyo/posts/4200546733340892" target="_blank" rel="noreferrer noopener">skemmtilegri áskorun á samfélagsmiðlum</a>&nbsp;þann 9. apríl þegar hann deildi uppskrift að&nbsp;makríl, að áeggjan norska sendiherrans í Tókýó í tilefni sérstaks&nbsp;sabo&nbsp;dags í Japan.</p> <p paraid="1180743722" paraeid="{c3bbd090-8b66-42b8-bd46-0b0833102f85}{115}">Alþjóðlegi heilbrigðisdagurinn var svo haldinn hátíðlegur þann 7. apríl síðastliðinn og að því tilefni&nbsp;<a href="https://www.facebook.com/IcelandinMalawi/photos/a.633823890147835/1569906109872937" target="_blank" rel="noreferrer noopener">deildi sendiráð Íslands í Malaví</a>&nbsp;tölulegum upplýsingum um árangur þróunarsamvinnu Íslands í landinu á sviði heilbrigðis á síðustu árum.&nbsp;</p> </div> <div> <p paraid="1313571170" paraeid="{c3bbd090-8b66-42b8-bd46-0b0833102f85}{133}">Þann 7. apríl birtist síðan grein eftir Sturlu Sigurjónsson, sendiherra Íslands í London, í tímaritinu&nbsp;DiplomatMagazine&nbsp;þar sem hann fjallar um hvernig það sé að flytja í nýja borg í miðjum heimsfaraldri, samskipti Íslands og Bretlands, loftlagsbreytingar, grænar lausnir og jarðvarma.&nbsp;<a href="https://www.paperturn-view.com/?pid=MTU154628&%3bp=39&%3bfbclid=IwAR0aCO_njNXtEv6rz0oY-O0jqT_5cbei1xlKf1l0xmM-Kg9pOcppVQvTt1w" target="_blank" rel="noreferrer noopener">Hér er hægt að lesa greinina</a>&nbsp;í heild.</p> </div> <div> <p paraid="1045878381" paraeid="{c3bbd090-8b66-42b8-bd46-0b0833102f85}{144}">Á dagskrá ráðherra í næstu viku er heimsókn til Akureyrar þar sem norðurslóðamál verða ofarlega á baugi.</p> <p paraid="1045878381" paraeid="{c3bbd090-8b66-42b8-bd46-0b0833102f85}{144}">Bestu kveðjur,</p> <p paraid="1045878381" paraeid="{c3bbd090-8b66-42b8-bd46-0b0833102f85}{144}">upplýsingadeild.</p> </div>
31.03.2021Blá ör til hægriPáskapósturinn 31. mars 2021<p><span>Heil og sæl.<br /> <br /> Við heilsum ykkur&nbsp;í miðri&nbsp;dymbilviku og förum yfir það helsta sem hefur átt sér stað í utanríkisþjónustunni undanfarna eina og hálfa viku. </span></p> <p><span>Í síðustu viku voru sóttvarnarreglur hertar vegna útbreiðslu breska afbrigðis kórónuveirunnar og starfsfólk á Rauðarárstíg rifjaði upp gamla takta og hóf heimavinnu á ný.&nbsp;</span>Það dró svo til tíðinda í bóluefnamálum og fréttir voru fluttar um að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefði ákveðið að banna útflutning á bóluefni gegn kórónuveirunni til Íslands auk annarra landa. Í&nbsp;<a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/03/24/Vegna-fretta-um-bann-framkvaemdastjornar-Evropusambandsins-um-utflutning-a-boluefni/">fréttatilkynningu</a> forsætisráðuneytisins og utanríkisráðuneytisins fyrir viku síðan kom fram að ekki væri ástæða til að ætla að nýrri reglugerð ESB yrði beitt gegn Íslandi né að hún hefði einhver áhrif á afhendingar bóluefna til Íslands auk þess sem boðaðar útflutningshömlur gengju í berhögg við EES-samninginn.</p> <p>Guðlaugur Þór beitti sér einnig gegn reglugerð ESB um hömlurnar á bóluefnisútflutningi.&nbsp;<span>„Það er skýrt af okk­ar hálfu að þetta er ekki boðlegt," sagði Guðlaugur Þór m.a.</span>&nbsp;sagði í <a href="https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021/03/25/gaetir_enginn_hagsmuna_okkar_nema_vid_sjalf/" target="_blank">fjölmiðlum</a>. Viðbrögðin við reglugerðinni voru einnig ofarlega á baugi á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/03/26/Gudlaugur-Thor-beitti-ser-gegn-reglugerd-ESB-um-homlur-a-boluefnisutflutningi/">fjarfundi</a> utanríkisráðherra Norðurlanda og Eystrasaltsríkja á föstudag en áður hafði Guðlaugur Þór farið þess á leit við alla ráðherrana að þeir aðstoðuðu við að tryggja að reglugerðin hefði ekki áhrif á afhendingu bóluefna til Íslands. „Þessar nánu vinaþjóðir standa þétt saman og Evrópusambandsríkjunum í hópnum er fyllilega ljóst hversu alvarlegt það er fyrir framkvæmd EES-samningsins ef reglugerðir sambandsins mismuna EES-ríkjunum með þessum hætti, sem verður að teljast skýrt brot á samningnum,“ sagði Guðlaugur Þór eftir fundinn á föstudag.</p> <p>Í vikunni skiluðu svo í<span>slensk stjórnvöld <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/04/01/Greinargerd-skilad-til-landgrunnsnefndar-Sameinudu-thjodanna/">endurskoðaðri greinargerð</a>&nbsp;Íslands til landgrunnsnefndar Sameinuðu þjóðanna í New York. Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra kveðst vongóður um að landgrunnsnefndin fallist á röksemdir Íslands í málinu. "„Ég bind miklar vonir við að landgrunnsnefndin fallist á röksemdir Íslands í þessu mikilvæga hagsmunamáli enda byggist greinargerðin á vandaðri vinnu okkar helstu sérfræðinga á þessu sviði," segir Guðlaugur Þór Þórðarson.&nbsp;</span></p> <p><span> Að öðru sem var á dagskrá ráðherra í síðustu viku:<br /> <br /> Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/03/22/Harmar-akvordun-Tyrklands-um-ad-segja-sig-fra-Istanbul-samningi/">mánudag</a> sagðist Guðlaugur Þór harma ákvörðun tyrkneskra stjórnvalda frá því í þar</span>síðustu viku að segja sig frá samningi Evrópuráðsins um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi gegn konum og heimililsofbeldi en samningurinn hefur jafnan verið kenndur við borgina Istanbúl í Tyrklandi.</p> <p><span>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/03/24/Sameiginleg-yfirlysing-19-rikja-vegna-mannrettindabrota-i-Belarus/">miðvikudag</a> greindi Guðlaugur Þór frá stuðningi Íslands við stofnun alþjóðlegs vettvangs félagasamtaka sem hefur það hlutverk að afla og varðveita sönnunargögn fyrir alvarlegum mannréttindabrotum í Belarús (International Accountability Platform Belarus – IAPB). Ísland mun styðja við starf IAPB með framlagi að upphæð 50 þúsund evra, eða tæplega átta milljónum íslenskra króna.&nbsp;</span></p> <p><span>Á fimmtudag var svo umræða um fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar á dagskrá á Alþingi. Þar lagði ráðherra áherslu á ráðdeild og sveigjanleika til þess að takast á við ný verkefni, ekki aukin ríkisútgjöld:&nbsp;<br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fvideos%2f3979659222102042%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560" width="560" height="314" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></span></p> <p>Í dymbilvikunni hefur ráðherra svo haft í nógu að snúast. Í gær ávarpaði hann bæði <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/03/30/Heimsradstefna-Althjodajardhitasambandsins/">alþjóðlega jarðhitaráðstefnu</a>&nbsp;og tilkynnti um 700 milljóna króna heildarframlag Íslands á áheitaráðstefnu um Sýrland.</p> <p><span>„Hrikaleg átök hafa nú geisað í Sýrlandi í heilan áratug og er stuðningur alþjóðasamfélagsins mikilvægari en nokkru sinni fyrr,“ sagði Guðlaugur Þór í&nbsp;<a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2021/03/30/Avarp-a-aheitaradstefnu-um-Syrland/" target="_blank">ræðu sinni</a>&nbsp;á ráðstefnunni. „Við megum ekki líta undan.“</span></p> <p><span>Áður en við lítum til sendiskrifstofa okkar er vert að minnast á <a href="https://www.facebook.com/MFAIceland/posts/5741648552512702">góða frammistöðu Íslands</a> á sviði jafnréttismála en Ísland vermir toppsæti kynjajafnréttislista Alþjóðaefnahagsráðsins tólfta árið í röð.</span></p> <p><span>Þessu næst ætlum við að líta til sendiskrifstofa okkar.<br /> <br /> Í <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2021/03/26/Sendiherra-afhendir-trunadarbref-i-Armeniu/">Armeníu</a> afhenti Árni Þór Sigurðsson, sendiherra Íslands í Moskvu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands þar í landi. Athöfnin fór fram í forsetahöllinni í Jerevan og tók forseti landsins, Armen Sarkissian við bréfinu. Í kjölfarið átti sendiherra fund með forsetanum þar sem rætt var um tvíhliða samskipti ríkjanna og möguleika til að efla þau enn frekar. Í sömu ferð opnaði sendiherra formlega nýja ræðisskrifstofu Íslands í Jerevan ásamt nýskipuðum kjörræðismanni, Levon Hayrapetyan. Ferðin var skemmtilega tímasett þar sem landsleikur Íslands og Armeníu í undankeppni HM fór fram á sama tíma og að sjálfsögðu lét Árni Þór sig ekki vanta á leikinn.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="is" dir="ltr">Afhenti trúnaðarbréf í Armeníu á fimmtudaginn mætti síðan á Armenía-Ísland í dag <a href="https://twitter.com/Fotboltinet?ref_src=twsrc%5etfw">@fotboltinet</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/ArmIsl?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ArmIsl</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/fotboltinet?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#fotboltinet</a> <a href="https://twitter.com/HordurM34?ref_src=twsrc%5etfw">@HordurM34</a> <a href="https://twitter.com/footballiceland?ref_src=twsrc%5etfw">@footballiceland</a> <a href="https://t.co/Q322zFEQt6">pic.twitter.com/Q322zFEQt6</a></p> — Árni Þór Sigurðsson (@arnithorsig) <a href="https://twitter.com/arnithorsig/status/1376219791074205701?ref_src=twsrc%5etfw">March 28, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sendiráð okkar í <a href="https://twitter.com/audunnatla/status/1374304994602672132 ">Finnlandi</a>, ásamt öðrum sendiráðum okkar á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/03/23/Dagur-Nordurlanda-upptokur-fra-malthingum/">Norðurlöndum</a>, fagnaði degi Norðurlandanna 23. mars sl. en Finnar eru í formennsku í norrænu samstarfi á þessu ári.&nbsp; Sendiherra tók þátt í pallborðsumræðum um menntun, atvinnu og kórónuveiruna á vegum iðnskólans Arcarda í Helsinki.&nbsp; Auk Eystrasaltsríkjanna er Úkraína umdæmisríki sendiráðsins í Helsinki. Nýr sendiherra Úkraínu í Finnlandi heimsótti sendiráðið á föstudaginn og fundaði með sendiherra en hún mun síðar á árinu afhenda trúnaðarbréf á Íslandi</p> <p>Í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/03/25/Alyktun-um-stodu-mannrettinda-i-Iran-samthykkt-i-mannrettindaradinu/">Genf</a> samþykkti mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna í síðustu viku ályktun um ástand mannréttinda í Íran sem ríkjahópur undir forystu Íslands lagði fram. Ályktunin, sem lögð er fram árlega, tryggir áframhaldandi umboð sérstaks skýrslugjafa til að fylgjast með og gefa mannréttindaráðinu reglubundna skýrslu um ástand mannréttindamála í Íran.&nbsp;</p> <p>Í <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1553081308235340">Brussel</a> sótti Kristján Andri Stefánsson sendiherra óformlegan ráðherrafund ESB og EFTA um samkeppnishæfni. Portúgal, formennskuríki leiðtogaráðs Evrópusambandsins, stóð fyrir fundinum sem fór fram í síðustu viku. Kristján Andri sótti fundinn fyrir Íslands hönd ásamt Þordísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, sem jafnframt er ráðherra samkeppnismála.&nbsp;<span>Þá birtist ný færsla Brussel-vaktarinnar á laugardaginn sl. sem ber titilinn:&nbsp;<a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/sendirad-islands-i-brussel/evropusamstarf/stok-faersla/2021/03/27/Vik-milli-vina-vegna-boluefna/">Vík milli vina vegna bóluefna</a>.</span></p> <p>Í<a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/03/24/Utanrikisradherrar-Atlantshafsbandalagsins-fundudu-i-Brussel/"> Brussel </a>tók einnig Hermann Örn Ingólfsson, fastafulltrúi Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu, þátt í tveggja daga fundi utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins. Tillögur um eflingu á starfi Atlantshafsbandalagsins voru efst á baugi en Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra átti ekki heimangengt að þessu sinni. </p> <p>Í Berlín var nóg um að vera í síðustu viku. Á <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/1844303299053261">þriðjudagskvöld </a>fór fram listamannaspjall (e. Artist Talk) með þremur íslenskum listamönnum sem skipulagt var af sendiráði Íslands í Berlín í samstarfi <span> við Íslandsstofu, KÍM (Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar) og Künstlerhaus Bethanien</span>. Á <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/1857511264399131">miðvikudag</a> fór fram vefspjall meðal íslenskra fyrirtækja og þýskra fyrirtækja í Hamborg og Norður-Þýskalandi í orkugeiranum varðandi samstarf á sviði vetnismála. Skipuleggjendur viðburðarins voru Orkuklasinn á Íslandi og Renewable Energy Hamburg í samstarfi við sendiráðið í Berlín og viðskiptaráðherra Hamborgar, Michael Westhagemann. Sendiherra Íslands María Erla Marelsdóttir ávarpaði samkomuna ásamt sendiherra Þýskalands á Íslandi, Dietrich Becker, og Ingva Má Pálssyni frá Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. Á <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/1857295937753997">fimmtudag</a> sendi svo María Erla íslenska karlalandsliðinu baráttukveðju fyrir leik liðsins gegn Þýskalandi í undankeppni HM 2022. Við þurfum hins vegar ekkert að fara nánar út það hvernig leikurinn fór.</p> <p>Aðalræðisskrifstofa okkar í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNY/photos/a.717260438320044/3832390963473627/">New York </a>stóð einnig fyrir viðburði í síðustu viku í gegnum markaðsverkefni sitt Nordic Innovation House þar sem fjallað var um tækifæri fyrir nýsköpunarfyrirtæki í bandaríska rafíþróttageiranum.&nbsp;</p> <p>Fastanefnd okkar í New York sagði svo frá því að tveggja vikna fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna væri lokið en þema fundarins í ár var hvernig full&nbsp;<span>og skilvirk þátttaka kvenna í ákvörðunum og opinberu lífi, ásamt útrýmingu ofbeldis, tryggir jafnrétti kynja og valdeflingu allra kvenna og stúlkna. Nánar má lesa um málið og hliðarviðburði fundarins <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/4006240492732521">hér</a>.</span></p> <p>Á <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNuuk/posts/4639042436113010">Grænlandi</a> kom nýstofnað grænlenskt félag áhugamanna um utanríkismál í heimsókn á aðalræðisskrifstofuna til að fræðast um íslensku utanríkisþjónustuna og utanríkisstefnu Íslands. Þorbjörn Jónsson aðalræðismaður kynnti starfið og ræddi við viðstadda.</p> <p>Á <a href="https://www.facebook.com/IcelandinIndia/posts/1614860185369334">Indlandi</a> fór fram ársfundur Íslensk-indverska viðksiptaráðsins. Kristín Eva Sigurðardóttir, starfandi forstöðumaður sendiráðsins á Indlandi, sótti fundinn.</p> <p>Við látum þetta gott heita í bili og óskum ykkur um leið ánægjulegra páska!&nbsp;</p> <p>Upplýsingadeild</p>
19.03.2021Blá ör til hægriFöstudagspósturinn 19. mars 2021<p><span>Heil og sæl!<br /> <br /> Við byrjum á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/03/19/Utanrikisradherra-tok-vid-tillogum-ad-endurskodadri-nordurslodastefnu/">blaðamannafund</a>i sem fór fram hér á Rauðarárstíg í dag þar sem Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra tók við tillögum nefndar þingmanna úr öllum flokkum sem hann hafði falið að endurskoða stefnu Íslands í málefnum norðurslóða. Guðlaugur Þór ritaði jafnframt&nbsp;<a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2021/03/18/Mikilvaeg-stefnumorkun-i-malefnum-nordursloda/">grein</a>&nbsp;í Morgunblaðið um þessa mikilvægu stefnumörkun í málefnum norðurslóða í sem lesa má hér.&nbsp;Á grundvelli tillagna nefndarinnar mun utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra leggja fram á næstunni tillögu til þingsályktunar um nýja norðurslóðastefnu.<br /> </span></p> <p><span>„Málefni norðurslóða eru forgangsmál í íslenskri utanríkisstefnu og það er tímabært að uppfæra norðurslóðastefnuna. Hún þarf að miða að því að gæta íslenskra hagsmuna í víðu samhengi,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra.&nbsp;</span></p> <p><span>Skemmst er frá því að segja að örfáum klukkustundum eftir að blaðamannafundinum lauk hófst <a href="https://www.government.is/news/article/2021/03/20/A-small-volcanic-eruption-has-started-in-Iceland/">eldgos í Geldingadal</a>&nbsp;á Reykjanesskaga. Óvíst er hvort orsakasamhengi er þarna á milli en að undanförnu hafa einhvers konar jarðhræringar hafist í kjölfar blaðamannafunda utanríkis- og þróunarsamvinnu ráðherra. 24. febrúar hófst jarðskjálftahrinan á Reykjanesskaga, einmitt þegar <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/02/24/Tillaga-um-utbod-a-ljosleidarathradum-Atlantshafsbandalagsins/">blaðamannafundur um ljósleiðaramál</a>&nbsp;stóð yfir í utanríkisráðuneytinu. Nokkrum dögum síðar varð svonefnds óróapúls vart í fyrsta sinn nánast á sama augnabliki og utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra flutti ávarp á blaðamannafundi í Hörpu vegna formlegrar opnunar <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/03/03/Heimstorg-Islandsstofu-opnad-i-dag/">Heimstorgs Íslandsstofu</a>.&nbsp;&nbsp;<br /> <br /> Aftur að viðburðum vikunnar. Þá fór einnig fram <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/03/19/Sidasti-fundur-embaettismannanefndar-Nordurskautsradsins-undir-islenskri-formennsku/?fbclid=IwAR0sZdI-ZkW3n-IQNxTbW8nnHWcupqfwC4ZNAheW8_S3YLJD7QoqFRjCjfQ">síðasti fundur</a> embættismannanefndar Norðurskautsráðsins undir íslenskri formennsku. Fundurinn var haldinn á Hilton Nordica í Reykjavík dagana 16. til 18. mars, en Rússland tekur formlega við keflinu á ráðherrafundi í Reykjavík í maí. Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, ávarpaði fundargesti sem flestallir tóku þátt um fjarfundabúnað.&nbsp;<br /> </span></p> <p><span>Ráðherra flutti einnig <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/03/18/Avarp-a-fundi-Sameinudu-thjodanna-um-heimsmarkmid-sex/">ávarp</a> á alþjóðlegum <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/03/18/Radherra-tok-thatt-i-althjodlegum-fundi-um-heimsmarkmid-sex/">ráðherrafundi</a> á vegum Sameinuðu þjóðanna í gær um framgang og árangur við að ná heimsmarkmiði sex, sem snýst um að tryggja aðgengi allra að hreinu vatni og hreinlætisaðstöðu. Hann ávarpaði fundinn fyrir hönd vinahóps yfir tuttugu ríkja sem vinnur gegn eyðimerkurmyndun, landeyðingu og áhrifum þurrka.&nbsp;</span></p> <p><span>Guðlaugur Þór tók svo einnig þátt í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/03/18/Thatttaka-i-akvardanatoku-og-a-opinberum-vettvangi-meginthema-CSW-fundar/">hringborðsumræðum </a>á fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna og <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/03/16/Avarp-a-fundi-kvennanefndar-Sameinudu-thjodanna/">áréttaði</a> þar mikilvægi jafnar þátttöku kynjanna í stjórnmálum og atvinnulífi.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Glad to share good practices from 🇮🇸 on <a href="https://twitter.com/hashtag/genderequality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#genderequality</a> at <a href="https://twitter.com/hashtag/CSW65?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CSW65</a>. Discussed paid parental leave for both parents &amp; affordable daycare so women have a seat at the decision-making table, and the importance of involving men in the dialogue.👉<a href="https://t.co/Rm3IoZvaU1">https://t.co/Rm3IoZvaU1</a> <a href="https://t.co/3p92lhXJ9x">pic.twitter.com/3p92lhXJ9x</a></p> — Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) <a href="https://twitter.com/GudlaugurThor/status/1371771222216863744?ref_src=twsrc%5etfw">March 16, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> &nbsp;„Við verðum að hafa í huga að jafnrétti kynjanna er til hagsbóta fyrir alla og leiðir til aukinnar hagsældar fyrir samfélagið í heild,“ sagði ráðherra í máli sínu. <p>Þá tók Guðlaugur Þór þátt í rafrænum <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/03/18/Rafraenn-vidskiptafundur-Islands-og-Tekklands-a-svidi-nyskopunar-og-graenna-lausna/">viðskiptafundi</a> Íslands og Tékklands í gær þar sem tækninýjungar frá ríkjunum tveimur á sviði umhverfis- og loftslagsmála voru kynntar. Hugmyndin að viðskiptafundinum var upphaflega rædd á símafundi ráðherranna í desember síðastliðnum í tengslum við gagnkvæman áhuga þeirra á að hvetja til aukinna viðskipta á milli ríkjanna.</p> <p><span>Þessu næst lítum við á starfsemi sendirskrifstofa okkar í vikunni.<br /> <br /> Fyrir sléttri viku <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/03/12/Unnur-Orradottir-Ramette-afhendir-trunadarbref-i-Andorra/">afhenti</a> Unnur Orradóttir-Ramette Joan Enric Vives i Sicília erkibiskupi og co-prins Andorra, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Andorra með aðsetur í París. Þá átti hún fundi með Mariu Ubach Font utanríkisráðherra, Landry Riba, aðstoðarráðherra Evrópumála, Marc Galabert Macià, aðstoðarráðherra nýsköpunar og fjölþættingar atvinnulífs og Marc Pons, framkvæmdastjóra nýsköpunarmiðstöðvar Andorra.&nbsp;</span></p> <p><span>Þá bárust þær <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3960750060614898">fregnir</a> frá Parísarborg í vikunni að hinn ástralski Mathias Cormann hafi verið útnefndur til að gegna stöðu framkvæmdastjóra Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) í París. Sendiráð Íslands þar í borg er einnig fastanefnd gagnvart stofnuninni og hefur tekið virkan þátt í valferlinu síðustu mánuði.&nbsp;</span></p> <p><span>Á þriðjudag <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/03/16/Sendiherra-afhendir-trunadarbref-sem-sendiherra-Islands-i-Bulgariu/">afhenti</a> Helga Hauksdóttir, sendiherra Íslands í Danmörku, Rumen Radev, forseta Búlgaríu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Búlgaríu með aðsetur í Kaupmannahöfn. Afhendingin fór fram í forsetahöllinni í Sófíu.</span></p> <p><span>Í <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3962631270426777">Genf</a> voru fluttar tvær sögulegar yfirlýsingar um slæma stöðu mannréttinda í Egyptalandi og Rússlandi í mannréttindaráðinu. Ísland studdi báðar yfirlýsingar.</span></p> <p><span>Í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinFI/posts/3986885791378553">Helsinki</a> fór fram vefráðstefna fyrr í vikunni sem skipulögð var af Icelandair og SMAL (e. Association of Finnish Travel Industry) þar sem rætt var um stöðu og horfur í ferðamálum fyrir komandi sumar. Auðunn Atlason sendiherra ávarpaði gesti og hélt kynningu um stöðuna á Íslandi í dag, dag m.a. um áhrif kórónufaraldursins, jarðskjálfta og mögulegs eldgoss á ferðaþjónustuna. Hátt í 60 fulltrúar ferðaskrifstofa sem selja ferðir til Íslands sóttu viðburðinn og létu vel af. Kynntar voru m.a nýjungar á ferðamannastöðunum, aukin sveigjanleiki á miðabókunum og fleiri áfangastaði á Grænlandi. Icelandair stefnir á að hefja beina flugið á ný milli landanna í maí.</span></p> <p><span>Í <a href="http://https://twitter.com/audunnatla/status/1372885715491622912?s=20">dag</a> fór svo fram önnur ráðstefna um norðurslóðir á vegum norrænna sendiráða í og gagnvart Vilníus og þar voru þeir Friðrik Jónsson og Tómas Orri Ragnarsson frá skrifstofu Norrænu ráðherranefndarinnar voru á meðal&nbsp; ræðumanna.&nbsp;</span></p> <p><span>Hlynur Guðjónsson aðalræðismaður Íslands í New York <a href="https://www.visir.is/g/20212085078d/mikil-taeki-faeri-fram-undan-i-fast-eigna-taekni-idnadi?fbclid=IwAR1YAxX1RBZaj6A-19XblmuhyGU0YHMCLnSUAuBxUlKTfd67qf6Scz5CWYM">stakk niður penna</a> í vikunni ásamt fleirum þar sem skrifað var um þau tækifæri sem eru til staðar í fasteignatækniiðnaði. Greinina má lesa hér.</span></p> <p><span>Í <a href="http://https://www.youtube.com/watch?v=VUcjI68VMzg">Ottawa</a> tók Pétur Ásgeirsson sendiherra þátt í vefráðstefnu undir yfirskriftinni "All things Icelandic". Samtalið við hann má sjá hér.</span></p> <p><span>Tökur á færeysku þáttaröðinni TROM hófust í vikunni. Þetta er fyrsta þáttaröð af þessu tagi fyrir sjónvarp sem gerð er í Færeyjum og auk heimamanna koma m.a. að verkefninu Íslendingar, Danir og Norðmenn. Af um fimmtíu manna hópi telur íslenski hlutinn um helming, flestir á vegum Truenorth. Á myndinni má sjá nokkra glaðbeitta íslenska þátttakendur ásamt aðalræðismanni sem tekin var í dag á tökustað á Kongabrúnni. Ef vel er að gáð má greina íslenska fánann í baksýn við hún á aðalræðisskrifstofu Íslands.</span></p> <div id="fb-root">&nbsp;</div> <script async defer crossorigin="anonymous" src="https://connect.facebook.net/en_GB/sdk.js#xfbml=1&version=v10.0" nonce="Zs9dP4I0"></script> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/IcelandinTorshavn/posts/2524637414346778" data-width="500" data-show-text="true"><blockquote cite="https://www.facebook.com/IcelandinTorshavn/posts/2524637414346778" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>Í dag hófust tökur á færeysku þáttaröðinni TROM sem samin er af Torfinn Jákupsson og byggð á glæpa- og spennusögum...</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/IcelandinTorshavn/">Aðalkonsulát Íslands í Føroyum / Aðalræðisskrifstofa Íslands í Færeyjum</a> on&nbsp;<a href="https://www.facebook.com/IcelandinTorshavn/posts/2524637414346778">Monday, 15 March 2021</a></blockquote></div> <p> <br /> <span>Við ljúkum yfirferðinni á að óska Já-fólkinu eftir Gísla Darra Halldórsson til hamingju með tilnefninguna til Óskarsverðlaunanna. Lagið Husavik úr kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga hlaut einnig tilnefningu. Ljóst er að Húsvíkingar lifa í draumaheimi þessa dagana en þeir Húsvíkingar sem starfa á fjórðu hæð utanríkisráðuneytisins hreinlega ærðust af fögnuði þegar tilkynnt var um tíðindin í upphafi vikunnar. Nóg um það.</span>Góða helgi!<br /> <br /> Upplýsingadeild</p>
12.03.2021Blá ör til hægriFöstudagspósturinn 12. mars 2021<p>Heil og sæl.</p> <p>Við hefjum þessa yfirferð á sérstakri umræðu sem fór fram á Alþingi í gær um aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu. Í grein sinni í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/03/11/Oflugar-varnir-eru-undirstada-fridar/">Morgunblaðinu</a> sem rituð var af þessu tilefni fagnaði Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra umræðunni:&nbsp;</p> <p>„Gagnrýnin hugsun er undirstaða framfara og drifkraftur stjórnmálanna. Við megum aldrei taka neinu sem gefnu heldur verðum við sífellt að meta samtíma okkar og málefni líðandi stundar með gagnrýnum huga, spyrja spurninga og komast að niðurstöðu sem grundvallast á rökum. Þess vegna fagna ég því að í dag fer fram sérstök umræða á Alþingi um sannkallað grundvallarmálefni sem þó er of sjaldan rætt á þeim vettvangi: aðildina að Atlantshafsbandalaginu,“ sagði ráðherra meðal annars í grein sinni.</p> <p><span>Eftir umræðuna í þinginu birti ráðherra svo myndskeið. Þar má meðal annars sjá brot úr ræðu hans á þinginu:&nbsp; „Hvað með hernaðarógn, hryðjuverkaógn eða netógnir? Væri ábyrgt af íslenskum stjórnvöldum að segja: Líkur á slíkum árásum eru litlar. Við ætlum því að afsala okkur því alþjóðasamstarfi sem hefur verið trygging fyrir öryggi og vörnum lands og þjóðar í bráðum 72 ár. Mitt svar er nei.“ <a href="https://fb.watch/4bkSQskh8J/">Myndskeiðið má sjá hér</a>.</span></p> <div id="fb-root">&nbsp;</div> <script async defer crossorigin="anonymous" src="https://connect.facebook.net/en_GB/sdk.js#xfbml=1&version=v10.0" nonce="uaQRXxgB"></script> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10157862901402023" data-width="500" data-show-text="true"><blockquote cite="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10157862901402023" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>Sérstök umræða á Alþingi í dag um veru Íslands í NATO.</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/">Guðlaugur Þór Þórðarson</a> on&nbsp;<a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10157862901402023">Thursday, 11 March 2021</a></blockquote></div> <p><span>Þess ber að geta að norski flugherinn stendur nú vaktina í loftrýmisgæslu Atlantshafsbandalagsins á Íslandi.</span></p> <a href="http://&lt;iframe src='https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fvideos%2f783907672233477%2f&%3bshow_text=true&%3bwidth=560%27+width%3d%27560%27+height%3d%27429%27+style%3d%27border%3anone%3boverflow%3ahidden%27+scrolling%3d%27no%27+frameborder%3d%270%27+allowfullscreen%3d%27true%27+allow%3d%27autoplay%3b+clipboard-write%3b+encrypted-media%3b+picture-in-picture%3b+web-share%27+allowFullScreen%3d%27true%27>%3b%2clt%3b%2fiframe%2cgt%3b"> </a><blockquote class="twitter-tweet"><a href="http://&lt;iframe src='https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fvideos%2f783907672233477%2f&%3bshow_text=true&%3bwidth=560%27+width%3d%27560%27+height%3d%27429%27+style%3d%27border%3anone%3boverflow%3ahidden%27+scrolling%3d%27no%27+frameborder%3d%270%27+allowfullscreen%3d%27true%27+allow%3d%27autoplay%3b+clipboard-write%3b+encrypted-media%3b+picture-in-picture%3b+web-share%27+allowFullScreen%3d%27true%27>%3b%2clt%3b%2fiframe%2cgt%3b"> </a> <p lang="en" dir="ltr"><a href="http://&lt;iframe src='https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fvideos%2f783907672233477%2f&%3bshow_text=true&%3bwidth=560%27+width%3d%27560%27+height%3d%27429%27+style%3d%27border%3anone%3boverflow%3ahidden%27+scrolling%3d%27no%27+frameborder%3d%270%27+allowfullscreen%3d%27true%27+allow%3d%27autoplay%3b+clipboard-write%3b+encrypted-media%3b+picture-in-picture%3b+web-share%27+allowFullScreen%3d%27true%27>%3b%2clt%3b%2fiframe%2cgt%3b">Welcome back to </a><a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a>! 🇳🇴🇮🇸 Royal Norwegian Air Force deployment is a valued contribution to <a href="https://twitter.com/hashtag/NATO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NATO</a>‘s Air Policing in Iceland. ✈️<a href="https://twitter.com/IcelandNATO?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandNATO</a> <a href="https://twitter.com/NorwayNATO?ref_src=twsrc%5etfw">@NorwayNATO</a> <a href="https://twitter.com/Forsvarsdep?ref_src=twsrc%5etfw">@Forsvarsdep</a> <a href="https://twitter.com/NorwayinIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@NorwayinIceland</a> <a href="https://t.co/JOAHe94t0J">pic.twitter.com/JOAHe94t0J</a></p> — MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) <a href="https://twitter.com/MFAIceland/status/1369755934533226500?ref_src=twsrc%5etfw">March 10, 2021</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Í gær <a href="/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/03/11/Fundur-utanrikisradherra-Nordurlanda-med-utanrikisradherra-Bretlands/">fundaði</a> Guðlaugur Þór með utanríkisráðherrum Norðurlanda og Bretlands þar sem öryggis- og alþjóðamál voru ofarlega á baugi. Þar stýrði ráðherra umræðum um norðurslóðamál. „Norðurslóðir eru til umræðu á nánast öllum fundum sem ég tek þátt í og þessi var engin undantekning. Eftir útgönguna úr Evrópusambandinu huga Bretar nú að norðurslóðum og þeim tækifærum og áskorunum sem búa í svæðinu. Formennskuáherslur Íslands í Norðurskautsráðinu eru mikilvægt innlegg í þá umræðu og því gott að geta hnykkt á þeim á þessum vettvangi,“&nbsp;sagði Guðlaugur Þór.</p> <p>Utanríkisráðherrar Norðurlandanna tóku einnig höndum saman á mánudag er þeir gáfu frá sér sameiginlega <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/03/08/Sameiginleg-yfirlysing-utanrikisradherra-Nordurlandanna-a-althjodlegum-barattudegi-kvenna/">yfirlýsingu</a> á alþjóðlegum baráttudegi kvenna og áréttuðu skuldbindingar sínar gagnvart jafnrétti kynjanna. Í yfirlýsingunni biðla ráðherrarnir meðal annars til annarra leiðtoga á heimsvísu að hafa jafnréttismálin í öndvegi í uppbyggingunni eftir heimsfaraldurinn, að tryggja þátttöku kvenna í allri ákvarðanatöku og að tvöfalda viðleitni sína til að standa vörð um heilbrigði, réttindi og þarfir allra kvenna og stúlkna.</p> <p>Þá lauk alþjóðlegri ráðstefnu um plastmengun á norðurslóðum í vikunni en hún var haldin á vegum ríkisstjórnar Íslands og norrænu ráðherranefndarinnar. Við upphaf ráðstefnunnar tilkynnti Guðlaugur Þór að Ísland væri nú komið í hóp ríkja sem berjast gegn svokölluðum <a href="/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/03/10/Island-a-medal-rikja-sem-berst-gegn-drauganetum/">drauganetum</a>. Ísland er þar með komið í bandalag, Global Ghost Gear Initiative (GGGI), með 17 öðrum ríkjum, auk fjölda félagasamtaka og fyrirtækja, sem leita leiða til að takast á við vandann sem fylgir yfirgefnum og týndum veiðarfærum í hafinu, svokölluðum drauganetum.</p> <p>Ráðherra tók einnig þátt í <a href="/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/03/10/Sjalfbaer-orkuskipti-i-thagu-heimsmarkmidanna/">alþjóðlegum fjarfundi</a> um sjálfbæra orku og heimsmarkmiðin á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. Í <a href="/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2021/03/10/Avarp-a-fundi-Sameinudu-thjodanna-um-sjalfbaera-orku-og-heimsmarkmidin/">ávarpi </a>sínu Guðlaugur Þór grein fyrir reynslu Íslands af orkuskiptum og nýtingu sjálfbærrar orku í matvælaframleiðslu og sjávarútvegi. Þá kallaði hann&nbsp; eftir auknum fjárfestingum á heimsvísu í hreinni orku.</p> <p>Í gær voru 10 ár liðin frá því að einn stærsti jarðskjálfti mannkynssögunnar reið yfir Japan og sendi Guðlaugur Þór Japönum kveðju á Twitter.</p> <p> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Today we pause to remember the Great East Japan <a href="https://twitter.com/hashtag/earthquake?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#earthquake</a> &amp; <a href="https://twitter.com/hashtag/tsunami?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#tsunami</a> disaster 10 years ago. Our friends in <a href="https://twitter.com/hashtag/Japan?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Japan</a> have through the ordeal demonstrated their amazing stoicism, resilience &amp; strength. Our thoughts are with those affected by the disaster. 🇯🇵🇮🇸 <a href="https://twitter.com/hashtag/10YearsLater?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#10YearsLater</a></p> — Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) <a href="https://twitter.com/GudlaugurThor/status/1369953140351598594?ref_src=twsrc%5etfw">March 11, 2021</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Stofnun í Japan sem helguð er endurnýjanlegum orkugjöfum, Renewable Energy Institute, fór þess á leit við Stefán Lárus Stefánsson, sem var sendiherra Íslands í Japan 2008-2013 og upplifði skjálftann, að skrifa grein fyrir heimasíðu hennar. Nánar um það <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3948701931819711">hér</a>.</p> <p>Til þess að minnast þeirra sem létust í jarðskjálftanum flaggaði sendiráð okkar í Tókyó í hálfa stöng.</p> <div id="fb-root">&nbsp;</div> <script async defer crossorigin="anonymous" src="https://connect.facebook.net/en_GB/sdk.js#xfbml=1&version=v10.0" nonce="IniRU3TV"></script> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/IcelandEmbTokyo/posts/4110622762333290" data-width="500" data-show-text="true"><blockquote cite="https://www.facebook.com/IcelandEmbTokyo/posts/4110622762333290" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>#東北大震災から10年 が経ちました。震災により故郷を失い、未だに帰れない人々、仮設住宅に住むことを余儀なくされている方々がまだ多くいらっしゃいます。多くの命が失われました。この日を決して忘れぬように、駐日アイスランド大使館も、皆様とともに一早い復興を願い、弊大使館も半旗を掲げます。</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/IcelandEmbTokyo/">Embassy of Iceland in Tokyo / 駐日アイスランド大使館</a> on&nbsp;<a href="https://www.facebook.com/IcelandEmbTokyo/posts/4110622762333290">Wednesday, 10 March 2021</a></blockquote></div> <br /> <p>En þessu næst ætlum við einmitt að líta til starfsemi sendiskrifstofa okkar. Þar kennir ýmissa grasa.<br /> <br /> Við byrjum reyndar á Reykjanesskaga sem heldur áfram að skjálfa en hann hefur einnig sögulega tengingu við atburði síðari heimsstyrjaldarinnar eins og Hermann Ingólfsson, fastafulltrúi Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu, bendir á á Twitter.&nbsp; </p> <p>&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Relentless earthquakes shake Mount Fagradalsfjall and magma seems to be inching closer to the surface. The mountain is forever connected with U.S. history dating back to WWII. Pics/text borrowed from <a href="https://twitter.com/usembreykjavik?ref_src=twsrc%5etfw">@usembreykjavik</a> FB page. In memory of Lt. Gen. Andrews. <a href="https://t.co/Q0s1q8v4l8">https://t.co/Q0s1q8v4l8</a> <a href="https://t.co/0Nt6kEbv5S">pic.twitter.com/0Nt6kEbv5S</a></p> — Hermann Ingólfsson (@hingolfsson) <a href="https://twitter.com/hingolfsson/status/1370006272255352836?ref_src=twsrc%5etfw">March 11, 2021</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Hægt er að lesa færslu sendiráðs Bandaríkjanna í Reykjavík <a href="https://www.facebook.com/USEmbReykjavik/posts/10158399741734576">hér</a> og fréttaskýringu Kjarnans um sama mál <a href="https://kjarninn.is/skyring/fagradalsfjall-hafdi-ahrif-a-gang-mannkynssogunnar/">hér</a>. Jarðhræringarnar á Reykjanesskaga voru einnig til <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3943531069003464">umræðu </a>í ráðuneytinu í vikunni þegar Páll Einarsson, prófessor emeritus og doktor í jarðeðlisfræði, flutti fyrirlestur fyrir erlenda sendiherra í Reykjavík.&nbsp;</p> <p>Í London var Sturla Sigurjónsson sendiherra afar sáttur enda fékk hann fyrri skammt sinn af bóluefni í vikunni.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Was fortunate enough to get my first jab of the <a href="https://twitter.com/hashtag/Covid19?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Covid19</a> vaccination today. Very efficient process &amp; friendly staff - thank you <a href="https://twitter.com/NHSEnglandLDN?ref_src=twsrc%5etfw">@NHSEnglandLDN</a> <a href="https://t.co/nQdzO23Ffq">pic.twitter.com/nQdzO23Ffq</a></p> — Sturla Sigurjónsson (@SturlaSigurjons) <a href="https://twitter.com/SturlaSigurjons/status/1369298454325956619?ref_src=twsrc%5etfw">March 9, 2021</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Í Berlín efndu sendiráð Norðurlandanna til borgarafundar um jafnréttismál á Twitter undir myllumerkinu #NordicTownHall í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars. María Erla Marelsdóttir sendiherra <a href="https://twitter.com/mariaerlamar">stóð vaktina</a> ásamt öflugri bakvarðasveit sendiráðsins og sérfræðinga á Íslandi í jafnréttismálum og svaraði fjölbreyttum spurningum um jafnrétti á Íslandi, m.a. fæðingarorlof, jafnlaunavottun, réttindi samkynhneigðra, tvíkynhneigðra og transfólks og mikilvægar fyrirmyndir í baráttunni fyrir jafnrétti. Er þetta í þriðja skipti sem sendiráðin standa fyrir svipuðu átaki, en áður hefur verið gefinn kostur á að spyrja sendiherrana um stafræn málefni og loftslags- og umhverfismál.&nbsp;</p> <p>Nóg var um að vera hjá okkar fólki í Brussel í vikunni. Sendiráðið stóð fyrir <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/03/11/Vefradstefna-um-barattuna-gegn-loftslagsbreytingum-med-graenum-lausnum-fra-Islandi/">vefviðburði</a> á <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1544491942427610">þriðjudag</a> í samstarfi við Grænvang Íslandsstofu og EFTA helguðum nýsköpun og íslenskum tæknilausnum í baráttunni gegn loftslagsbreytingum. Viðburðurinn var liður í formennskuáætlun Íslands í fastanefnd EFTA í EES-samstarfinu á fyrri hluta þessa árs og miðaði að því að setja íslensk sprotafyrirtæki og frumkvöðla í samhengi við Græna sáttmála ESB og stefnumið hans.&nbsp;</p> <p>Í <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1542436069299864">upphafi </a>vikunnar tók sendiráðið þátt í norrænum jafnréttisviðburði á alþjóðlega kvennadaginn 8. mars sem norrænu sendiráðin í Brussel stóðu fyrir. Viðburðurinn var helgaður þátttöku kvenna í stjórnmálum og hófst með opnunarávarpi Kristjáns Andra f.h. norrænu sendiherranna. Aðalerindi flutti sænski rithöfundurinn Marianne Hamilton en síðan fóru fram pallborðsumræður m.a. með þátttöku Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra.&nbsp;</p> <p>Á <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1543126722564132">þriðjudag</a> fór einnig fram fundur EFTA ríkjanna með EFTA vinnuhópi ráðs Evrópusambandsins. Þar gerði Sesselja Sigurðardóttir, staðgengill sendiherra, grein fyrir áherslum EES-EFTA ríkjanna næstu mánuði í formennskutíð Íslands.&nbsp;</p> <p>Á <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1544371365773001">miðvikudag</a> fór svo fram fundur ráðgjafarnefndar EFTA með fastanefnd EFTA-ríkjanna. Í upphafi fundarins var Halldórs Grönvöld minnst en hann var þrívegis formaður ráðgjafarnefndarinnar og átti sæti í henni&nbsp; í 20 ár samfleytt. Ísland er í formennsku fastanefndarinnar þetta misserið og kom því í hlut Kristjáns Andra að flytja nefndinni skýrslu fastanefndar um það sem efst hefur verið á baugi síðustu misserin og horfur framundan.</p> <p>Þá vekjum við einnig athygli á nýrri færslu Brussel-vaktarinnar:&nbsp;<span><a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/sendirad-islands-i-brussel/evropusamstarf/stok-faersla/2021/03/12/Linur-lagdar-um-stafraena-throun-i-Evropu-fram-til-2030/">Línur lagðar um stafræna þróun í Evrópu fram til 2030</a></span></p> <p>Í Kína hefur starfsfólk sendiráðs okkar heldur ekki setið auðum höndum. Gunnar Snorri Gunnarsson sendiherra og William Freyr Huntingdon-Williams staðgengill sendiherra sóttu kynningarfund utanríkisráðuneytis Kína fyrir sendiherra Evrópuríkja vegna heimsóknar Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) þangað til lands sem hafði það hlutverk að skoða uppruna kórónuveirunnar. Skrifstofustjórar og aðstoðarráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins sátu fundinn ásamt prófessor Liang Wannian. Prófessorinn var aðalfulltrúi Kína vegna heimsóknar WHO, og kynnt hann afstöðu Kína og niðurstöður heimsóknarinnar.</p> <p>Gunnar Snorri, William og Zhang Lin, ritari, funduðu einnig með fulltrúum utanríkisráðuneytis Kína á sviði Norðurslóðamála, en í fyrirsvari fyrir Kína var Gao Feng, sendiherra. Ýmis mál varðandi norðurslóðir voru rædd, m.a. samstarf og samskipti Íslands og Kína á þessu ári og 50 ára afmæli stjórnmálasambands ríkjanna.&nbsp;</p> <p>Þá bauð Gunnar Snorri framkvæmdastjóra og fulltrúum UN Women í Kína sem og Chao Sung, fjölmiðlakonu, til hádegisverðafundar. Tilefni fundarins var að ræða möguleika þess að sendiráðið héldi viðburð um stöðu kvenna í Kína, réttindi og þátttöku þeirra í samfélaginu. Ræddir voru ýmsir möguleikar, sem og sértæk viðfangsefni og hvernig slíkur viðburður gæti náð til sem flestra. Fundurinn var óbeint framhald af fundi WPL sem haldinn var í sendiráðinu í fyrra.</p> <p>Í <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3943892888967282">Genf</a> var haldið upp á alþjóðlegan baráttudag kvenna líkt og víðast hvar annars staðar. Í höfuðstöðvum WTO var haldinn fundur undir yfirskriftinni „Konur í forystu í heiminum á tímum COVID-19“. Í pallborði sátu framkvæmdastjóri WTO, Dr. Ngozi Okonjo-Iweala, og Harald Aspelund, fastafulltrúi Íslands ásamt fastafulltrúm Botswana og El Salvador sem öll þrjú stýra starfshópi innan WTO um jafnrétti kynjanna.</p> <p>Í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinMoscow/posts/3737056456374118">Moskvu </a>heimsótti Árni Þór Sigurðsson sendiherra Dostojevskí-bókasafnið í Moskvu í tilefni af endurútgáfu á meistaraverki Dostojevskís, Karamazov-bræðurnir, í þýðingu Ingibjargar Haraldsdóttur. Gerði hann stuttlega grein fyrir íslenskum þýðingum á verkum Fjodors Dostojevskís.</p> <p>Aðalræðisskrifstofa Íslands í Winnipeg sendi nýjum sendiherra Kanada gagnvart Íslandi, Jeannette Menzies,&nbsp;<a href="https://www.facebook.com/icelandwinnipeg/posts/1723748094472133">hamingjuóskir&nbsp;</a>af því tilefni.&nbsp;</p> <p>Í Noregi styttist svo í að flutt verði inn í endurbætt húsnæði sendiráðsins. Spennan er mikil, eins og sjá má:</p> <div id="fb-root">&nbsp;</div> <script async defer crossorigin="anonymous" src="https://connect.facebook.net/en_GB/sdk.js#xfbml=1&version=v10.0" nonce="2jo6ImaQ"></script> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/3793792924068672" data-width="500" data-show-text="true"><blockquote cite="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/3793792924068672" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>🇮🇸 Allt að gerast🛠👏 Hlökkum til að flytja inn í endurbætt húsnæði sendiráðsins á vormánuðum👌 🇳🇴 Her skjer det ting🛠👏 Vi gleder oss til å flytte inn i ambassadens renoverte lokaler i vår👌</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/">Islands ambassade i Oslo / Sendiráð Íslands í Osló</a> on&nbsp;<a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/3793792924068672">Thursday, 11 March 2021</a></blockquote></div> <p>&nbsp;</p> <p>Við segjum þetta gott í bili. Á dagskrá ráðherra í næstu viku eru m.a. óundirbúnar fyrirspurnir.</p> <p>Góðar kveðjur frá upplýsingadeild.</p>
08.03.2021Blá ör til hægriFöstudagspóstur á mánudegi, 8. mars 2021<p><span>Heil og sæl.&nbsp;</span></p> <p><span>Við heilsum ykkur frá Rauðarárstíg í þetta sinn á mánudeginum 8. mars sem jafnframt er alþjóðlegur baráttudagur kvenna og færum ykkur það helsta sem gerðist í utanríkisþjónustunni í síðustu viku.</span></p> <p><span>Dagskrá Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra lauk með <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/03/05/Fyrsti-norraeni-utanrikisradherrafundur-arsins/">fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna</a> (N5) á föstudag en það var jafnframt fyrsti norræni utanríkisráðherrafundur ársins.&nbsp;Á fundinum voru alþjóðamál, öryggis- og varnarmál og COVID-19 efst á baugi á fundi&nbsp; og segir&nbsp;</span>Guðlaugur Þór samband ríkjanna standa sterkar eftir kórónuveirufaraldurinn.</p> <p><span>„Norðurlandasamstarfið er bæði fjölbreytt og þróttmikið og líklega hefur það aldrei staðið sterkar en einmitt nú. Í fyrra tók ég þátt í 31 ráðherrafundi með Norðurlöndunum og Eystrasaltsríkjunum sem segir sína sögu um mikilvægi samstarfsins á þeim óvissutímum sem nú eru uppi. Þar gildir einn fyrir alla og allir fyrir einn,“ sagði Guðlaugur Þór.</span></p> <p><span>Á <a href="http://https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3926166724073232">þriðjudag</a> fór fram alþjóðleg ráðstefna um plastmengun á norðurslóðum. Ísland fer með formennsku í Norðurskautsráðinu og stendur að ráðstefnunni ásamt Norrænu ráðherranefndinni. Guðlaugur Þór flutti <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2021/03/02/Opnunaravarp-a-althjodlegri-radstefnu-um-plastmengun-a-nordurslodum/">ávarp</a> og lagði þar áherslu á mikilvægi þess að útrýma plastmengun úr norðurhöfum og sagði einnig frá því&nbsp;að Ísland væri nú komið í stóran hóp ríkja sem berjast gegn svokölluðum drauganetum (e.&nbsp;Global Ghost Gear Initiative).&nbsp;</span></p> <p><span>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/03/03/Heimstorg-Islandsstofu-opnad-i-dag/">miðvikudag&nbsp;</a>var Heimstorg Íslandsstofu formlega opnað en það er ný upplýsinga- og samskiptagátt fyrirtækja sem leita viðskiptatækifæra í þróunarlöndum og víðar. Verkefnið var kynnt í beinni útsendingu frá Hörpu.&nbsp;Ráðherra ræddi einnig um Heimstorg í&nbsp;<a href="https://www.vb.is/frettir/vannytt-taekifaeri-erlendri-grundu/167178/?fbclid=IwAR13yhxwooLLZiMWDsmUYolXbeYdefpoovTEGbGHA2GD6RJ3TTM--OyPvgA">Viðskiptablaðinu</a>&nbsp;sem kom út á fimmtudaginn síðasta og sagði frá því í stuttu máli hér:<br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fvideos%2f466578944498208%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560" width="560" height="314" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <br /> </span></p> <p><span>Þá <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/03/04/Utanrikisradherra-fundadi-med-yfirmanni-herstjornar-Atlantshafsbandalagsins-i-Norfolk-/">fundaði </a>utanríkisráðherra með Andrew Lewis, yfirmanni herstjórnar Atlantshafsbandalagsins í Norfolk í Bandaríkjunum, í síðustu viku. Þar voru öryggis- og varnarmál aðalrumræðuefnið.&nbsp;</span>„Undanfarin ár hafa einkennst af vaxandi óvissu í öryggismálum á Norður-Atlantshafi, ekki síst vegna aukinna hernaðarumsvifa Rússa. Atlantshafsbandalagið hefur því beint sjónum sínum í auknum mæli að svæðinu og m.a. sett á fót herstjórnarmiðstöð í Norfolk, sem stefnt er að því að fari með stjórn herflota bandalagsins á Norður-Atlantshafi. Heimsókn aðmírálsins hingað til lands er liður í undirbúningi þess og því mikilvægt að geta rætt við hann um aðstæður hér og kynnt um leið hvað Ísland leggur af mörkum til sameiginlegra varna bandalagsins,“ sagði Guðlaugur Þór.</p> <p><span>Þessu til viðbótar bauð Guðlaugur Þór upp á óundirbúinn fyrirspurnatíma í vikunni sem í þetta skiptið fór fram á <a href="https://www.instagram.com/stories/highlights/17901728641814084/">Instagram</a>. Þá hélt ráðherra áfram að rifja upp ráðherratíð sína í tilefni af fjögurra ára starfsamæli fyrir skemmstu með grein í Morgunblaðið um <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2021/03/04/Oflug-malafylgja-a-mannrettindasvidinu/">mannréttindamál</a>.</span></p> <p><span>Jafnframt fram <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/03/02/Arlegt-samrad-vid-Bandarikin-um-oryggis-og-varnarmal/">árlegt samráð við Bandaríkin </a>um öryggis- og varnarmál í síðustu viku. Tvíhliða samstarf ríkjanna, samvinna á vettvangi Atlantshafsbandalagsins, öryggispólitísk málefni, norðurslóðir, loftslags-, mannréttinda- og lýðræðismál voru til umræðu á fjarfundinum en það var Martin Eyjólfsson ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins sem leiddi viðræðurnar fyrir Íslands hönd.</span></p> <p><span>Þessu næst ætlum við að snúa okkur að starfsemi sendiskrifstofa okkar í síðustu viku.<br /> <br /> Í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/">Berlín</a> hefur María Erla Marelsdóttir sendiherra fundað undanfarnar vikur með fulltrúum þýskra stjórnmálaflokka og hugveita á sviði stjórnmála til að efla tengsl og öðlast betri innsýn í þýsk innan- og utanríkismál í aðdraganda kosninga á árinu. Gengið verður til kosninga í sex sambandslöndum sem og til sambandsþingsins í Berlín, Bundestag á árinu. Fyrirhugaðir eru fleiri fundir á þessum vettvangi. Staðgengill sendiherra hefur jafnframt tekið þátt í fundum á vegum Uppbyggingarsjóðs EES um verkefni tveimur umdæmisríkjum sendiráðsins, Póllandi og Króatíu. Þar er m.a. lögð áhersla á orkumál, jarðhita, menntun og jafnréttismál.&nbsp;</span></p> <p><span>Í Washingon hefur verið mikið um að vera upp á síðkastið. Síðasta vika var fimmta og síðasta vika kvikmyndahátíðarinnar<a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1367961282381570051?s=20"> Nordic Women in Film</a>&nbsp;sem var jafnframt Íslandsvika. Kvikmyndahátíðin Nordic Women in Film er samstarfsverkefni sendiráða Norðurlandanna í Washington og samtakanna Women in Film and Television International. Kvikmyndin Andið eðlilega var sýnd daganna 2. til 4. mars og var uppselt á sýningu myndarinnar. Fjölmargir viðburðir hafa farið fram í tengslum við hátíðina en á miðvikudag fór fram svokallað „kaffispjall“&nbsp;sem Bergdís Ellertsdóttir sendiherra opnaði áður en samtal við leikstjóra myndarinnar Ísold Uggadóttur og leikkonuna Kristínu Þóru Haraldsdóttur fór fram. <a href="https://www.facebook.com/watch/?v=763389794585424">Hægt er að horfa á kaffispjallið hér.</a></span></p> <p><span>Þá fór einnig fram <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1367618007112052737?s=20">fjarráðstefna</a> með ræðismönnum Íslands í Bandaríkjunum og er þetta í annað skiptið sem slík ráðstefna fer fram eftir að COVID-19 heimsfaraldurinn skall á heimsbyggðina.</span></p> <p><span>Á föstudag fór svo fram ráðstefnan <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1367874930013069313?s=20">WomenInNovation</a> sem sendiráðið í Washington ásamt aðalræðisskrifstofunni skipulagði í samstarfi við Nordic Innovation House í New York og viðskiptafulltrúa Norðurlandanna. Með ráðstefnunni var lagt upp með að öðlast betri skilning á þeim áskorunum sem kvenfrumkvöðlar mæta í störfum sínum. Öflugur hópur frá Íslandi tók þátt, þær Eliza Reid, forsetafrú, sem flutti ávarp, Iðunn Jónsdóttir frá IESE Business School og Halla Tómasdóttir framkvæmdastjóri The B Team.&nbsp;</span></p> <p><span>Í Genf er <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3935903909766180">marslota </a>mannréttindaráðsins í fullum gangi þess dagana og mörg mikilvæg mál til umræðu. Fulltrúi Íslands ræddi stöðu mannréttinda og mannúðar í Tigray í Eþíópíu í ræðu sinni í vikunni en tók einnig undir mikilvæga sameiginlega ræðu Þýskalands um Tigray.&nbsp; Nánar um málið hér.&nbsp;</span>Í Genf stýrði Harald Aspelund fastafulltrúi svo einnig <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3930604473629457">viðskiptarýni</a> Sádi-Arabíu. Katrín Einarsdóttir, varafastafulltrúi, tók til máls á fundinum og hvatti stjórnvöld í Sádi-Arabíu til að auka þátttöku kvenna í viðskiptum og vinna að jafnrétti kynjanna í góðu samstarfi við þá sem berjast fyrir jafnrétti.</p> <p><span>Þá opnaði&nbsp;Kristján Andri Stefánsson sendiherra Íslands í Brussel, viðburð Íslandsstofu þar sem áfangastaðurinn Ísland var kynntur á opinni vefráðstefnu sem fór fram í síðustu viku. Nánar um málið <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1538101753066629?__cft__%5b0%5d=AZXPqllZxGFY9EdPu15hVfjlPz-hdepUDkefq71S5PdB6XXjKbtINpagXswGM4EYQhiGilb70f6HMRg_NJ6UDnwo9NTBVrEWLFwIMYrWUcq7TjsmaCgrvhjxWePsPpK5tUHXgsfVV7MHfPtIkL1WB9Pf&%3b__tn__=%2cO%2cP-R">hér</a>.</span></p> <p><span>Við segjum skilið við þessa yfirferð í bili og mætum með ferskan póst næstkomandi föstudag.</span></p> <p>Kveðja frá upplýsingadeild</p>
26.02.2021Blá ör til hægriFöstudagspósturinn 26. febrúar 2021<p><span>Heil og sæl!&nbsp;<br /> <br /> Við heilsum ykkur héðan af Rauðarárstígnum vel hrist eftir jarðskjálftakippi og færum ykkur það helsta sem hefur átt sér stað í utanríkisþjónustunni í vikunni.&nbsp;</span></p> <p><span>Við hefjum leik í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna sem Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/02/23/Gudlaugur-Thor-avarpadi-mannrettindarad-Sameinudu-thjodanna/">ávarpaði</a>&nbsp;á þriðjudag. Í ávarpi sínu varaði ráðherra við því að&nbsp;heimsfaraldurinn væri notaður sem átylla til að skerða frelsi og borgaraleg réttindi.&nbsp;„Faraldurinn má ekki nota til að réttlæta skerðingar á frelsi og borgaralegum réttindum til langframa,“ sagði Guðlaugur Þór meðal annars í&nbsp;<a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2021/02/23/Raeda-utanrikis-og-throunarsamvinnuradherra-i-46-fundalotu-mannrettindarads-Sameinudu-thjodanna/">ávarpi&nbsp;</a>sínu og bætti við að róa yrði að því öllum árum að tryggja þau gildi sem skiptu okkur svo miklu: frið og öryggi, réttarríkið og mannréttindi, þar á meðal réttindi kvenna, barna og LGBTI+ fólks.</span></p> <p><span>Þetta er í fimmta sinn sem Guðlaugur Þór ávarpar mannréttindaráðið en hann var fyrstur íslenskra utanríkisráðherra til að sækja ráðherraviku mannréttindaráðsins árið 2017. Um fjarfund var að ræða að þessu sinni vegna heimsfaraldursins.</span></p> <p><span>Guðlaugur Þór fagnaði sérstaklega&nbsp;ákvörðun Bandaríkjastjórnar að gerast aftur virkur þátttakandi í starfi mannréttindaráðsins eins og sjá má hér að neðan.</span>&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Pleased to see 🇺🇸 return to active engagement with <a href="https://twitter.com/UN_HRC?ref_src=twsrc%5etfw">@UN_HRC</a>. The Council is by no means perfect but absence of dialogue only serves to protect human rights violators. We must work harder to reform <a href="https://twitter.com/hashtag/HRC?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HRC</a>, not disengage or leave to others to shape as they wish. <a href="https://twitter.com/hashtag/HRC46?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HRC46</a> <a href="https://t.co/2Wg7xBEzUZ">pic.twitter.com/2Wg7xBEzUZ</a></p> — Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) <a href="https://twitter.com/GudlaugurThor/status/1364251826250526720?ref_src=twsrc%5etfw">February 23, 2021</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> Í tengslum við fundi mannréttindaráðs SÞ tók Guðlaugur Þór einnig þátt í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/02/24/Utanrikisradherra-itrekar-mikilvaegi-fjolthjodlegrar-samvinnu/">fjarfundi</a> ríkjabandalags um fjölþjóðasamvinnu (e. Alliance for Multilateralism). Í <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2021/02/24/Avarp-a-fundi-rikjabandalags-um-fjolthjodasamvinnu/">ávarpi</a> sínu ítrekaði Guðlaugur Þór að alþjóðasamfélagið þyrfti að standa vörð um fjölþjóðakerfið og undirstrikaði mikilvægi þess að ríki tækju höndum saman í baráttunni við alheimsáskorarnir á borð við COVID-19 heimsfaraldurinn, loftslagsbreytingar og við að tryggja mannréttindi í tæknivæddum heimi.&nbsp;</p> <p>Vikan var annars nokkuð viðburðarík en á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/02/24/Tillaga-um-utbod-a-ljosleidarathradum-Atlantshafsbandalagsins/">miðvikudag</a> skalf Reykjanesskaginn upp á 5,7 &nbsp;þegar út kom <a href="https://www.stjornarradid.is/library/04-Raduneytin/Utanrikisraduneytid/PDF-skjol/15.2.21_Starfshopur_ljosleidaramal_skilagrein_greinargerd_til_rhr_lokautgafa_uppsett.pdf">skýrsla</a> um ljósleiðaramál og ljósleiðaraþráða. Þar kemur meðal annars fram að starfshópur utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra leggi til að hafinn verði formlegur undirbúningur útboðs á tveimur af þremur ljósleiðaraþráðum Atlantshafsbandalagsins á Íslandi í þágu samkeppni á fjarskiptamarkaði, þjóðaröryggis og varnarhagsmuna. Af þessu tilefni ritaði Guðlaugur Þór ásamt Haraldi Benediktssyni, alþingismanni og formanni starfshópsins, grein í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/02/25/Ur-kyrrstodu-i-sokn/">Morgunblaðið</a> um málið.&nbsp;</p> <p>Fleira var um að vera hjá ráðherra í vikunni. Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/02/22/Radherra-fagnar-ahuga-Graenlendinga-a-aukinni-samvinnu/">mánudag</a> voru tvíhliða samskipti Íslands og Grænlands og niðurstöður skoðanakönnunar sem gefa til kynna að 90% Grænlendinga styðji aukna samvinnu við Ísland á meðal umræðuefna í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/02/22/Avarp-a-rafraenum-fundi-Hringbords-Nordursloda/">opnunarávarpi</a> Guðlaugs Þórs á rafrænum fundi Hringborðs norðurslóða - Arctic Circle.&nbsp;</p> <p>Á þessu vakti ráðherra sjálfur athygli á Facebook í dag:</p> <div id="fb-root">&nbsp;</div> <script async defer crossorigin="anonymous" src="https://connect.facebook.net/en_GB/sdk.js#xfbml=1&version=v10.0" nonce="edT9WEYC"></script> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10157835475752023" data-width="500" data-show-text="true"><blockquote cite="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10157835475752023" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>Það er okkur hvatning að sjá að ný skoðanakönnun sýnir að 90% Grænlendinga vilja aukið samstarf við okkur Íslendinga....</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/">Guðlaugur Þór Þórðarson</a> on&nbsp;<a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10157835475752023">Friday, 26 February 2021</a></blockquote></div> <p>Þá flutti Guðlaugur Þór einnig ávarp á <a>fjarfundi</a> Íslensk-ameríska viðskiptaráðsins í gær og sat fyrir svörum þar sem meðal annars var rætt viðskiptasamband Ísland við Bandaríkin og Bretland. Áhugasamir geta horft á fundinn <a href="https://www.government.is/diplomatic-missions/embassy-article/2021/02/26/Icelands-Foreign-Policy-Outlook/">hér</a> en umræðunum stýrði Bergdís Ellertsdóttir, sendiherra Íslands í Washington.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">This morning Ambassador <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> moderated a virtual conversation with <a href="https://twitter.com/GudlaugurThor?ref_src=twsrc%5etfw">@GudlaugurThor</a> 🇮🇸 Minister for Foreign Affairs &amp; International Development Cooperation. Focus was on foreign policy priorities of Iceland, US-Iceland relations 🇺🇸 &amp; post-Brexit relations with the UK 🇬🇧 <a href="https://t.co/kuBd66y3mb">pic.twitter.com/kuBd66y3mb</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1365021246912671754?ref_src=twsrc%5etfw">February 25, 2021</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <span><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/02/25/Fundad-um-friverslunarvidraedur-vid-Bretland/">Sama dag </a>sat ráðherra fjarfund með ráðherrum utanríkisviðskipta Bretlands, Noregs og Liechtenstein þar sem rætt var um stöðu og horfur í fríverslunarviðræðum þriggja síðarnefndu ríkjanna við Bretland en viðræðurnar hafa staðið yfir frá því í haust. Viðræður ganga vel og stefnt er að því að þeim ljúki svo fljótt sem auðið er svo að samningur geti tekið gildi á þessu ári</span></p> <p><span></span>Gærdagurinn var raunar býsna annasamur en í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/02/26/Gudlaugur-Thor-opnadi-fund-Utflutnings-og-markadsrads//">gær</a> opnaði ráðherra einnig fund Útflutnings- og markaðsráðs. Í ávarpi sínu undirstrikaði ráðherra mikilvægi undirbúningsvinnu undanfarinna mánaða við að koma útflutningsgreinunum aftur á skrið.</p> <p>Í dag birtist svo <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/02/26/Nyr-styrktarflokkur-til-ad-hvetja-fyrirtaeki-til-thatttoku-i-throunarsamvinnu/">frétt</a>&nbsp;á vef okkar þar sem greint var frá því að opnað verði fyrir umsóknir um Þróunarfræ sem mun veita fyrirtækjum og einstaklingum forkönnunarstyrki til verkefna á sviði þróunarsamvinnu, einkum með tilliti til nýsköpunar á tímum COVID-19. Um þetta mál ritaði ráðhera grein sem birtist í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/02/26/Atvinnulifid-sai-throunarfraejum//">Fréttablaðinu</a> í dag.<br /> <br /> Snúum okkur næst að starfi sendiskrifstofa okkar.&nbsp;<br /> <br /> Í Washington <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1364641509614714880?s=20">fundaði </a>Bergdís Ellertsdóttir sendiherra á þriðjudag með þingkonunni Chellie Pingree sem hefur verið mikill stuðningsmaður Íslandsfrumvarpsins svokallaða og frummælandi þess á bandaríska þinginu. Á fimmtudag boðaði Bergdís svo norræna sendiherra í Washington á <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1365073720021237760?s=20">sinn fund </a>til þess að ræða ýmis mál en einkum tengslamyndun við ný stjórnvöld í Washington.<br /> <br /> Okkar fólk í Bandaríkjunum tók einnig þátt í grímunotkunarátaki Joe Bidens Bandaríkjaforseta:</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The whole of <a href="https://twitter.com/hashtag/TeamIceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#TeamIceland</a> 🇮🇸 in the US <a href="https://twitter.com/IcelandUN?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandUN</a> <a href="https://twitter.com/IcelandinNY?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandinNY</a> <a href="https://twitter.com/IcelandInUS?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandInUS</a> takes part in the <a href="https://twitter.com/hashtag/100DayMaskingChallenge?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#100DayMaskingChallenge</a> initiated by <a href="https://twitter.com/POTUS?ref_src=twsrc%5etfw">@POTUS</a> 🇺🇸. We all have to do our part to slow the spread of <a href="https://twitter.com/hashtag/COVID19?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#COVID19</a> 😷<a href="https://twitter.com/hashtag/IcelandMasksUp?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IcelandMasksUp</a><a href="https://twitter.com/hashtag/StrongerTogether?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#StrongerTogether</a><a href="https://twitter.com/hashtag/WearaMask?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#WearaMask</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/CovidStopsWithMe?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CovidStopsWithMe</a> <a href="https://t.co/IRYTqXZjTj">pic.twitter.com/IRYTqXZjTj</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1364989997284290569?ref_src=twsrc%5etfw">February 25, 2021</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> </p> <p><span>Í tilefni af alþjóðlegum móðurmálsdegi UNESCO á dögunum fékk <a href="https://www.facebook.com/IcelandinParis/posts/3824200477636299">sendiráðið í París</a> fastafulltrúa Benín, Írlands og Kólumbíu hjá stofnuninni til að spreyta sig á íslensku. Unnur Orradóttir Ramette, sendiherra Íslands í París, sagði einnig frá samstarfsverkefninu Samrómur og mikilvægi þess að tölvur og tæki skilji íslensku. Þema dagsins í ár er að hlúa að fjöltyngi til að stuðla að jöfnu aðgengi, bæði að námi og almennt innan samfélagsins.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fvideos%2f436054664284895%2f&%3bshow_text=true&%3bwidth=560" width="560" height="429" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/02/23/Ingibjorg-Davidsdottir-sendiherra-tok-a-moti-sendiherra-N-Makedoniu-i-embaettisbustad-Islands-a-Bygdoy-i-dag/">þriðjudag</a> tók Ingibjörg Davíðsdóttir, sendiherra Íslands í Osló, á móti sendiherra Norður-Makedóníu Serdjim Muhamed í embættisbústað Íslands á Bygdøy sem við það tilefni afhenti afrit trúnaðarbréfs síns sem sendiherra gagnvart Íslandi með aðsetur í Osló.&nbsp;</p> <p>Sendiráðið í Osló <a href="https://www.government.is/diplomatic-missions/embassy-of-iceland-in-oslo/business-guide/?fbclid=IwAR00D2f2TaHmVAaXCU87lWfrvMoqqHWdBqV69I-EAy4hnX2I4VYYdaBaf-M">frumsýndi</a> einnig nýja viðskiptahandbók sem var unnin í nánu samstarfi við norska sendiráðið í Reykjavík. Viðskiptahandbókin á að auðvelda íslenskum og norskum fyrirtækjum og einstaklingum að nálgast nytsamlegar upplýsingar á einum stað til að hefja rekstur í löndunum. Viðskiptahandbókin var kynnt á miðvikudag með móttöku í Reykjavík hjá Aud Lise Norheim sendiherra Noregs. Viðstaddur var Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, og Ingibjörg Davíðsdóttir sendiherra í gegnum fjarfundarbúnað.&nbsp; Kynningin var einnig afar tilkomumikil á samfélagsmiðlum eins og sjá má hér:</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fvideos%2f781420556113700%2f&%3bshow_text=true&%3bwidth=560" width="560" height="429" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe>&nbsp;</p> <p>Í Japan sér svo Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra Íslands í Tókýó, um landkynningu en hann var <a href="https://www.news24.jp/articles/2021/02/17/10824568.html?fbclid=IwAR1LmbyiGOiGgk7yH9cKXNBFUgCTItAYG7nfYujKzjJP9rjFBUEIH-711p8">á dögunum</a> í skemmtilegu innslagi á sjónvarpsstöðinni Nippon TV.</p> <p>Þá bendum við að endingu á nýja færslu <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/sendirad-islands-i-brussel/evropusamstarf/stok-faersla/2021/02/26/Leidtogar-raeda-oryggis-og-varnarmal-og-taka-stoduna-a-faraldrinum/">Brussel-vaktarinnar </a>frá því í gær þar sem m.a. er fjallað um öryggis- og varnarmál og COVID-19.</p> <p>Á dagskrá ráðherra í næstu viku er meðal annars <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/02/25/Radstefna-um-plastmengun-a-nordurslodum/">alþjóðleg ráðstefna um plastmengun</a> sem ríkisstjórn Íslands og Norræna ráðherranefndin standa fyrir og fundur norrænna utanríkisráðherra (N5).</p> <p>Fleira var það ekki í bili.</p> <p>Góða helgi!</p> <p>Upplýsingadeild</p>
19.02.2021Blá ör til hægriFöstudagspósturinn 19. febrúar 2021<p><span>Heil og sæl!<br /> <br /> Við heilsum ykkur héðan af Rauðarárstígnum í björtu og fallegu veðri og förum yfir það helsta sem gerðist í utanríkisþjónustunni í vikunni.<br /> <br /> Hvað dagskrá ráðherra varðar bar hæst tveggja daga <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/02/18/Gudlaugur-Thor-tok-thatt-i-fjarfundi-varnarmalaradherra/">fund</a> varnarmálaráðherra Atlantshafsbandalagsins sem fór fram á miðvikudag og fimmtudag. Fælingar- og varnarviðbúnaður Atlantshafsbandalagsins, styrking pólitískrar samvinnu og samheldni bandalagsríkjanna auk málefna Afganistans og Íraks voru meðal umræðuefna en um var að ræða fyrsta ráðherrafund bandalagsríkja eftir að ný ríkisstjórn tók við stjórnartaumunum í Bandaríkjunum.<br /> <br /> „Það er jákvætt að sjá þessi skýru skilaboð frá Biden-stjórninni um styrkingu Atlantshafstenglanna og að standa eigi vörð um okkar sameiginlegu gildi," var meðal annars haft eftir Guðlaugur Þór Þórðarsyni, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra sem ræddi við <a href="https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021/02/18/jakvaett_ad_sja_skyr_skilabod_fra_biden/">mbl.is</a> eftir fundinn í gær.<br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=476&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fvideos%2f122781113084709%2f&%3bshow_text=true&%3bwidth=380" width="380" height="591" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></span></p> <p><span>Í gær opnaði svo ráðherra fund <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3886866794669892">Grænlensk-íslenska</a> viðskiptaráðsins þar sem fjallað var um skýrslu Grænlandsnefndar um aukið samstarf Grænlands og Íslands á nýjum norðurslóðum. Ráðherra undirstrikaði mikilvægi náinnar samvinnu Grænlands og Íslands, ekki síst nú á tímum loftslagsbreytinga þar sem sérstaða Grænlands er mikil, og lagði áherslu á mikla sameiginlega hagsmuni þjóðanna.</span></p> <p><span>Á mánudag tók Guðlaugur Þór þátt í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/02/15/Ologmaetum-fangelsunum-a-erlendum-rikisborgurum-andaeft/ ">fjarfundi </a>á vegum kanadískra stjórnvalda um ólögmæta fangelsisvistun á erlendum ríkisborgurum í pólitískum tilgangi. Markmið fundarins var að vekja athygli á sameiginlegri yfirlýsingu 57 ríkja sem fordæma slíkar fangelsanir og frelsissviptingar.</span></p> <p><span>„Alþjóðasamfélagið þarf að vinna saman til að standa vörð um mannréttindi, líkt og tjáningarfrelsi og mannhelgi. Við vonum að með þessari samstöðu getum við hvatt önnur ríki til að koma í veg fyrir og binda enda á handtökur án dóms og laga,” sagði Guðlaugur Þór meðal annars í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/02/15/Avarp-a-fundi-um-ologmaeta-fangelsisvistun-erlendra-rikisborgara/">ávarpi</a> sínu.</span></p> <p><span>Þessu næst ætlum víkjum við að starfsemi sendiskrifstofa okkar í vikunni.</span></p> <p><span>Á <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3879271608762744">mánudag</a> dró til tíðinda í Genf þegar tilkynnt var um skipun Dr. Ngozi Okonjo-Iweala frá Nígeríu í starf framkvæmdastjóra Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO). Ngozi Okonjo-Iweala varð fyrst kvenna fjármálaráðherra Nígeríu og gegndi því embætti í tvígang. Hún á einnig 25 ára starfsferil hjá Alþjóðabankanum. Fastafulltrúi Íslands, Harald Aspelund, sat sem kunnugt er í þriggja manna valnefnd sem mælti með því að hún yrði skipuð í stöðuna eftir nokkuð langt og strangt ferli. Harald og valnefndin fengu mikið lof frá aðildaríkjunum á fundinum fyrir vel unnin störf, heillindi og trúmennsku við krefjandi aðstæður. Á fundinum bauð Harald Ngozi Okonjo-Iweala velkomna og sagðist hlakka til að starfa með henni að umbótum WTO á þessum umbrotatímum.</span></p> <p><span>Í Genf hélt fastanefndin <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3889151431108095">einnig</a>&nbsp;formlegan fund með frjálsum félagasamtökum til að kynna stöðu mannréttinda í Íran en samtökin ræddu þar alvarlega stöðu í landinu þar sem dauðarefsingunni er misbeitt í pólitískum tilgangi, ofbeldi og pyntingum beitt gegn þeim sem mótmæla stjórnvöldum og öðrum þeim sem berjast fyrir sjálfsögðum mannréttindum, réttindi kvenna mjög takmörkuð og trúfrelsi virt að vettugi, m.a. gagnvart þeim sem eru Bahá´í trúar eða hafa snúist til kristinnar trúar.</span></p> <p><span>Árni Þór Sigurðsson sendiherra <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/02/18/Sendiherra-Islands-afhendir-trunadarbref-i-Usbekistan/">afhenti </a>í vikunni utanríkisráðherra Úsbekistans, Abdulaziz Kamilov, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands með aðsetur í Moskvu. Athöfnin fór fram í utanríkisráðuneytinu í Tashkent.&nbsp;</span></p> <div id="fb-root">&nbsp;</div> <script async defer crossorigin="anonymous" src="https://connect.facebook.net/en_GB/sdk.js#xfbml=1&version=v9.0" nonce="UrcvG94Z"></script> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/IcelandinMoscow/posts/3680247562055008" data-width="500" data-show-text="false"><blockquote cite="https://www.facebook.com/IcelandinMoscow/posts/3680247562055008" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>Ambassador of Iceland 🇮🇸 Árni Þór Sigurðsson presented his credentials to Abdulaziz Kamilov, Minister of Foreign Affairs...</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/IcelandinMoscow/">Embassy of Iceland in Moscow</a> on&nbsp;<a href="https://www.facebook.com/IcelandinMoscow/posts/3680247562055008">Thursday, 18 February 2021</a></blockquote></div> <p> Í ferð sinni til Úsbekistan fjallaði Árni Þór einnig um vatnsorku í ræðu sinni á <a href="https://www.facebook.com/IcelandinMoscow/posts/3682175388528892">alþjóðlegri ráðstefnu</a> í Tashkent.</p> <p>Í Osló tók Ingibjörg Davíðsdóttir á móti sendiherrum í embættisbústað Íslands í <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2021/02/18/Ingibjorg-Davidsdottir-sendiherra-tok-a-moti-sendiherrum-i-embaettisbustadi-Islands-a-Bygdoy-i-dag-thar-sem-fram-foru-afhendingar-afrita-trunadarbrefa-og-afturkollunarbrefa/">Bygdøy</a> þar sem fram fóru fóru afhendingar afrita trúnaðarbréfa og afturköllunarbréfa. Í gær afhentu sendiherra Grikklands Anna Korka og sendiherra Spánar José Ramon Garcia-Hernandez afrit trúnaðarbréfa sinna sem sendiherra Grikklands annars vegar og sendiherra Spánar hins vegar gagnvart Íslandi, með aðsetur í Osló og ásamt afturköllunarbréfum forvera sinna í embætti. Í <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2021/02/19/Ingibjorg-Davidsdottir-sendiherra-tok-a-moti-sendiherrum-i-embaettisbustad-Islands-a-Bygdoy-i-dag/">dag</a> tók hún svo á móti sendiherra Perú, Gustavo Otero Zapata og sendiherra Eistlands, Lauri Bambus sem í sömu erindagjörðum.</p> <p>Ingibjörg hefur raunar haft í nógu að snúast í vikunni. Á miðvikudag þurfti hún að grípa í skófluna og moka snjó!</p> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/3728600337254598" data-width="500" data-show-text="true"><blockquote cite="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/3728600337254598" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>Stundum þurfa sendiherrar að moka snjó!❄️☃️ Noen ganger må ambassadører måke snø🌨☃️</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/">Islands ambassade i Oslo / Sendiráð Íslands í Osló</a> on&nbsp;<a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/3728600337254598">Wednesday, 17 February 2021</a></blockquote></div> <p>Starfsfólk sendiráðs okkar í Osló kynnir þessa dagana ræðismenn Íslands í Noregi sem eru átta talsins. Arne W. Aanesen er ræðismaður Íslands í Haugesund:</p> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/3728984250549540" data-width="500" data-show-text="true"><blockquote cite="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/3728984250549540" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>🇳🇴Vi ønsker å fortelle dere om Islands 8 konsuler i Norge. Første mann ut er Arne W. Aanesen, Islands honorære konsul i...</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/">Islands ambassade i Oslo / Sendiráð Íslands í Osló</a> on&nbsp;<a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/3728984250549540">Wednesday, 17 February 2021</a></blockquote></div> <p> <br /> Í Malaví heldur sendiráð Íslands í Lilongve áfram stuðningi sínum við héraðsyfirvöld í Mangochi þar sem áhersla er lögð á uppbyggingu mæðra- og ungbarnaverndar. Nú styttist í opnun nýrrar fæðingardeildar sem styttir ferðir barnshafandi kvenna svo um munar til þess að nálgast fæðingarþjónustu. Nánar um málið <a href="https://www.facebook.com/IcelandinMalawi/posts/1537596526437229">hér</a>.</p> <p>Í Færeyjum birtist svo skemmtileg <a href="https://portal.fo/dagur-38937/islendski-adalkonsulin-a-kurteisvitjan.grein?fbclid=IwAR0EN0TYPzLsG2nobDueAoDlgYAqYr0yf17C4dWoeAUkoEXuIauLSXL8yoQ">umfjöllun</a> um fund Benedikts Jónssonar, aðalræðismanns í Færeyjum, þar sem hann hitti fyrir Heðin Mortensen, fyrrverandi borgarstjóra í Þórshöfn.</p> <p>Fleira var það ekki í bili. Við tökum upp þráðinn að viku liðinni.</p> <p>Góða helgi!</p> <p>Upplýsingadeild</p> <p> </p>
12.02.2021Blá ör til hægriFöstudagspósturinn 12. febrúar 2021<p><span>Heil og sæl.<br /> <br /> Við færum ykkur hér það helsta sem hefur verið á dagskrá í utanríkisþjónustunni í vikunni.</span></p> <p><span>Í gær var þeirra tímamóta minnst að 30 ár væru liðin frá því að Ísland viðurkenndi fyrst ríkja sjálfstæði Litáens eftir lok kalda stríðsins. Af því tilefni færði Inga Minelgaité, kjörræðismaður Litáens á Íslandi, Guðlaugi Þór Þórðarsyni, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, blóm og þakkir, hér í utanríkisráðuneytinu.</span></p> <p><span>„Íslendingar eru stoltir af hlutverki sínu í sjálfstæðisbaráttu Litáens. Hugrekki og staðfesta Litáa á umbrotatímum undir lok kalda stríðsins voru þau gildi sem vörðuðu leið þjóðarinnar í átt til frelsis og lýðræðis,“ sagði Guðlaugur Þór af þessu tilefni.</span></p> <p><span>Fjallað var um þessi tímamót í fjölmiðlum í gær, meðal annars á <a href="https://www.ruv.is/frett/2021/02/11/thokkum-islandi-fyrir-hugrekkid">RÚV </a>og á vef <a href="https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021/02/11/lithaar_og_islendingar_fagna_30_ara_vinattu/">Morgunblaðsins</a>.</span></p> <p><span>Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra svaraði einnig kveðju Gabrielius Landsbergis, utanríkisráðherra Litáens, með hlýjum orðum í garð litaísku þjóðarinnar.<br /> </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p dir="ltr" lang="en">My dear colleague <a href="https://twitter.com/GLandsbergis?ref_src=twsrc%5etfw">@GLandsbergis</a> and <a href="https://twitter.com/LithuaniaMFA?ref_src=twsrc%5etfw">@LithuaniaMFA</a> have sent us a warm greeting to mark the 30th anniversary of 🇮🇸 recognizing the <a href="https://twitter.com/hashtag/independence?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#independence</a> of 🇱🇹 following the end of the Cold War. It was truly a historic event for both of our nations &amp; cemented our firm friendship! 3⃣0⃣💐 <a href="https://t.co/tPEnAAxbri">https://t.co/tPEnAAxbri</a> <a href="https://t.co/WDCmulWeKw">pic.twitter.com/WDCmulWeKw</a></p> — Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) <a href="https://twitter.com/GudlaugurThor/status/1359941553826000897?ref_src=twsrc%5etfw">February 11, 2021</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Þá ræddi Guðlaugur Þór um þetta mál í <a href="https://www.ruv.is/utvarp/spila/siddegisutvarpid/23825/7h2hvl">Síðdegisútvarpinu</a> á RÚV í gær. Þar voru annars málefni þróunarsamvinnu efst á baugi. Ráðherra ritaði <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2021/02/11/Throunarsamstarf-i-skugga-heimsfaraldurs/">grein</a> í Fréttblaðið sem kom út í gær sem skrifuð var í tilefni fræðsluátaksins „Þróunarsamvinna ber ávöxt“&nbsp;sem er á vegum félagasamtaka er starfa í mannúðarstarfi og alþjóðlegri þróunarsamvinnu, í samstarfi við utanríkisráðuneytið.&nbsp;</p> <p>Þessu tengt var fræðsluþátturinn <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3868029603220278">Stóra myndin: COVID og heimsbyggðin</a> sýnd á RÚV í vikunni. Myndin fjallar um áhrif heimsfaraldurs kórónuveirunnar víða um heim og nutu þáttastjórnendur RÚV aðstoðar sérfræðinga í þróunarsamvinnu sem þekkja stöðuna á viðkvæmum svæðum af eigin raun.</p> <p>Guðlaugur Þór var einnig til viðtals á <a href="https://www.ruv.is/frett/2021/02/11/hofdu-frumkvaedi-ad-thrystingi-a-sadi-arabiu">RÚV</a> og <a href="https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021/02/11/latin_laus_eftir_1001_dag/">mbl.is</a> í gær eftir að fréttir bárust af því að sádiarabíska baráttukonan Loujain al-Hathloul var látin laus úr fangelsi.</p> <p>Við gefum ráðherra orðið:</p> <script async defer crossorigin="anonymous" src="https://connect.facebook.net/en_GB/sdk.js#xfbml=1&version=v9.0" nonce="BtgYKkrg"></script> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10157803170562023" data-width="500" data-show-text="true"><blockquote cite="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10157803170562023" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>Í gær bárust þær gleðifréttir að sádiarabíska baráttukonan Loujain al-Hathloul hefði verið látin laus úr fangelsi....</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/">Guðlaugur Þór Þórðarson</a> on&nbsp;<a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10157803170562023">Thursday, 11 February 2021</a></blockquote></div> <p> <br /> Guðlaugur Þór hélt áfram að rifja upp ráðherratíð sína og í nýjasta myndskeiðinu er fjallað um grannríkjasamstarf Íslands en af því tilefni ritaði hann einnig <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2021/02/11/Grannrikjasamstarfid-gulls-igildi/">grein</a> í Morgunblaðið.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=476&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fvideos%2f760422084595168%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=476" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" title="Guðlaugur Þór hélt áfram að rifja upp ráðherratíð sína" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" width="476" height="476"></iframe>&nbsp;<br /> <br /> Þessu til viðbótar tók Guðlaugur Þór þátt í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/02/11/Utanrikisradherrar-Nordurlandanna-raeddu-loftslagmal-a-arlegri-malstofu/">fjarmálstofu</a> um loftslagsmál, Hanalys 2021, með öðrum utanríkisráðherrum Norðurlandanna.„Við eigum sameiginlega framtíðarsýn um að verða sjálfbærasta og samþættasta svæði heims fyrir árið 2030. Það felur í sér að tryggja að áherslur einkageirans og fjárfesta verði á grænar og hreinar fjárfestingar og að atvinnulífið taki ábyrgð á grænum umbreytingum hagkerfa okkar,“&nbsp;sagði Guðlaugur Þór meðal annars í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/02/10/Opnunaravarp-a-Hanalys-radstefnu-norraenna-utanrikisradherra/">ávarpi</a> sínu.</p> <p>Jafnframt tók ráðherra þátt í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/02/12/Radherra-a-vidburdi-um-samskipti-Islands-og-Bandarikjanna/">sérstökum viðburði </a>um samskipti Íslands og Bandaríkjanna sem samtökin Meridian International Center í Washington DC stóðu fyrir í dag. Lagði ráðherra áherslu á einstakt samband Íslands og Bandaríkjanna sem grundvallaðist á sameiginlegum gildum og hagsmunum og ætti rætur í tvíhliða öryggis- og varnarsamstarf ríkjanna.</p> <p>Þá sló Guðlaugur Þór einnig á létta strengi á Facebook-síðu sinni og brá sér aftur til fortíðar. Um þetta athæfi er óþarfi að hafa mörg orð enda segir myndin hér að neðan meira en mörg orð. </p> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10157798776822023" data-width="500" data-show-text="true"><blockquote cite="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10157798776822023" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>Aftur til fortíðar! Finnst líklegt að ég sé eini utanríkisráðherrann sem hef pissað í ræsið fyrir framan Sparisjóð...</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/">Guðlaugur Þór Þórðarson</a> on&nbsp;<a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10157798776822023">Tuesday, 9 February 2021</a></blockquote></div> <p> Í dag sögðum við svo einnig frá því að íslensk stjórnvöld hefðu að beiðni Atlantshafsbandalagsins tekið að sér að <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3870784989611406">aðstoða aðgerðastjórn bandalagsins</a> í Kósóvó (KFOR) við stjórn neðra loftrýmis í landinu. Aðstoð Íslands felst í að leggja mat á að flugmálayfirvöld í Kósóvó fylgi alþjóðlega viðurkenndum stöðlum fyrir flugsamgöngur og er framkvæmd þeirrar aðstoðar í höndum&nbsp; Samgöngustofu.&nbsp;</p> <p>Þessu næst ætlum við að líta til sendiskrifstofa okkar.&nbsp;</p> <p><a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3863623400327565">Í Genf</a> leiðir Ísland í fyrsta sinn kjarnahóp ríkja til að leggja fram ályktun fyrir mannréttindaráðið um mannréttindaástandið í Íran en ályktunin hefur það að markmiði að tryggja áframhaldandi starf sérstaks fulltrúa ráðsins um stöðu mannréttinda í landinu. Harald Aspelund fastafulltrúi kynnti ályktunina fyrir ráðinu á fjarfundi í gær en er Ísland þar í fyrirsvari fyrir Bretland, Norður-Makedóníu og Móldóvu sem leggja ályktunina fram saman.</p> <p><a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1523919261151545">Í Brussel</a> hélt Kristján Andri Stefánsson sendiherra erindi á þriðjudag á árlegri málstofu EFTA um evrópska efnahagssvæðið, en Ísland fer með formennsku í fastanefnd EFTA á fyrri hluta ársins. Tilgangur málstofunnar var að veita sérfræðingum, innan og utan Evrópusambandsins, þekkingu og skilning á EES-samningnum, og hvernig samningurinn veitir Íslandi, Liechtenstein og Noregi aðild að innri markaðnum.</p> <p><a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1525185734358231">Á miðvikudag</a> tók Kristján Andri svo þátt í hátíðarmálþingi Orators, félags laganema við lagadeild Háskóla Íslands, um Ísland og Evrópusamstarfið. Í erindi sínu lagði hann áherslu á þýðingu EES-samstarfsins og gerði grein fyrir á hvaða hátt virk þátttaka og öflug hagsmunagæsla getur skipt sköpum í EES-samstarfinu.&nbsp;</p> <p>Í Kaupmannahöfn vakti sendiráðið athygli á skemmtilegu verki sem nefnist Corona - Black Hole Sun og prýðir gafl Norðurbryggju þar sem sendiráðið er til húsa. Verkið er eitt meginverk sýningarinnar Copenhagen Light Festival sem nú stendur yfir.</p> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/3643837542320338" data-width="500" data-show-text="true"><blockquote cite="https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/3643837542320338" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>Þessa dagana prýðir verkið Corona - Black Hole Sun gafl Norðurbryggju og sendiráðsins, en verkið er eitt meginverk sýningarinnar Copenhagen Light Festival, sem hófst þann 5.febrúar og stendur til 27. febrúar.</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/">Islands Ambassade i København / Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn</a> on&nbsp;<a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/3643837542320338">Sunday, 7 February 2021</a></blockquote></div> <p><a href="https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/1824232304393694">Í Berlín</a> ræddi María Erla Marelsdóttir sendiherra á hádegisfundi MEERI PAS/Polen og Orkustofnunar um uppbyggingu á sviði orku og jarmvarma í Póllandi sem býr yfir lághitasvæðum. Pólland er umdæmisríki sendiráðs Íslands í Berlín.</p> <p><span>Í Heimsljósi var í vikunni meðal annars sagt frá því að utanríkisráðuneytið hefur <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/02/08/Islenskar-orkurannsoknir-ISOR-taka-vid-rekstri-Jardhitaskolans/">samið við</a> Íslenskar Orkurannsóknir (ÍSOR) um hýsingu og rekstur Jarðhitaskólans. <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2021/02/12/Islenskur-studningur-vid-skapandi-greinar-og-menningarlif-i-Beirut-/">Einnig</a> var sagt frá framlagi ráðuneytisins til UNESCO um stuðning við skapandi greinar og menningarstarf í Beirút, höfuðborg Líbanons. </span></p> <p><span>„Sköpun, menning og listir skipta hvert samfélag miklu máli.&nbsp;Við erum sannfærð um að þetta framlag, fimmtán milljónir íslenskra króna, hjálpi Beirútbúum við að endurlífga menningarlífið með þjálfun og endurbótum eftir sprenginguna miklu í ágúst,“<a>sagði&nbsp;</a>Unnur Orradóttir Ramette, sendiherra Íslands í París en hún er jafnframt fastafulltrúi Íslands hjá&nbsp;<a href="https://l.facebook.com/l.php?u=https%3a%2f%2fen.unesco.org%2fnews%2flibeirut-iceland-joins-unescos-efforts-support-artists-and-cultural-life-beirut%3ffbclid%3dIwAR35UGJVJo_y0I6EcYw4us7yJCHnTlx11Rt1NOGDZv2wWPsl6G3jHU0f_BQ&%3bh=AT0V9LjnKoMPsfhdlhxoskpsqGeGoLnoEB97olyZp7l9M75neHxg56TGzK06yxgmdaXxdoVsr_GOkRU2aswWIa5JRn3meNRj_s0qwHrWe40GPj1Uqsd9tje5Lzg9LEpLVg&%3b__tn__=-UK-R&%3bc%5b0%5d=AT2RIPxHIw8XVuhCL3j1T-neUIT8vR7qV24wcSiJ6_6Vv2150qzhqopQkIGbIz-KSQ2G19Rf4W5uGM5PSk3FOnQ4NwhLweBYVdxf7sb5c82HfRgPrtPQcdBJt6laR_blOJjKyO59vH_RVI1FFqB_IL6WM9vNz0ASzq2AEaqk99VTjdM">UNESCO</a>.</span></p> <p><span>Heimsljós vakti líka athygli á <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2021/02/12/Raudi-krossinn-Neydarsofnun-vegna-COVID-19-i-Malavi/">nýhafinni neyðarsöfnun</a> Rauða krossins á Ísland vegna COVID ástandsins í Malaví sem er annað tveggja samstarfslanda Íslands í tvíhliða þróunarsamvinnu. </span></p> <p>Á dagskrá ráðherra í næstu viku er meðal annars kynning á Grænlandsskýrslu fyrir utanríkismálanefnd Alþingis, fundur varnarmálaráðherra Atlantshafsbandalagsins og þátttaka á fundi Grænlensk-íslenska viðskiptaráðsins.</p> <p>Fleira var það ekki í bili.</p> <p>Góða helgi!</p> <p>Upplýsingdeild</p> <br class="t-last-br" /> <div style="position: static !important;">&nbsp;</div>
05.02.2021Blá ör til hægriFöstudagspósturinn 5. febrúar 2021<p><span>Heil og sæl.</span></p> <p><span>Það hefur verið nóg um að vera í utanríkisþjónustunni frá því að við tókum þráðinn upp á þessum vettvangi síðast um miðjan janúarmánuð. Óhætt er að segja að skýrsla Grænlandsnefndar utanríkis- og þróunarmsamvinnuráðherra sé hápunkturinn á annars viðburðaríkum dögum.<br /> <br /> Áður en við víkjum nánar að Grænlandsskýrslunni er rétt að óska Sigríði Snævarr til hamingju með <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/02/01/Thrjatiu-ara-sendiherraafmaeli-Sigridar-Snaevarr/">30 ára sendiherraafmæli</a> sitt þann 1. febrúar síðastliðinn. Þann sama dag árið 1991 varð Sigríður sendiherra Íslands í Stokkhólmi og þar með fyrst íslenskra kvenna til þess að taka við sendiherraembætti.</span></p> <p><span>En að Grænlandsskýrslunni! Skýrslan ber heitið<em> Samstarf Grænlands og Íslands á nýjum Norðurslóðum</em>. Ítarlega var fjallað um <a href="https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1771457/?item_num=3&%3bsearchid=f397bcfaeb3fb1bb81bbcd4c909e3d0886f793bb">Grænland</a> og <a href="http://https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1771513/?item_num=8&%3bsearchid=b096d6061e2154baf370098bee8b15c75fece9f5">skýrsluna</a> í fjölmiðlum hér á landi, m.a. í <a href="https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1771480/?item_num=9&%3bsearchid=b096d6061e2154baf370098bee8b15c75fece9f5">Morgunblaðinu</a> á forsíðu <a>blaðsins</a> tvo daga í röð, á <a href="https://www.visir.is/g/20212063859d">Vísi</a> og <a href="https://www.ruv.is/frett/2021/01/21/vonandi-timamot-i-samskiptum-graenlendinga-og-islendinga">RÚV</a> og þá var formaður nefndarinnar, Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og þingmaður, til viðtals í <a href="http://https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/kastljos/27725/95erq9">Kastljósi</a>&nbsp;á útgáfudegi skýrslunnar.</span></p> <p><span>Að sögn Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra markar skýrslan <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/01/21/Skyrsla-Graenlandsnefndar-utanrikis-og-throunarsamvinnuradherra-komin-ut/">tímamót</a> enda hefur utanríkisráðuneytið aldrei fyrr ráðist í jafn umfangsmikla greiningu á samskiptum landanna tveggja.</span></p> <p><span>Skýrslunni hefur verið afar vel tekið en í frétt á vef <a href="https://naalakkersuisut.gl/da/Naalakkersuisut/Nyheder/2021/01/2201_new_arctic">grænlenska stjórnarráðsins </a>fagnar Steen Lynge, utanríkisráðherra landsins, útgáfu skýrslunnar og segir það spennandi og áhugavert að Ísland hafi lagt jafn mikið púður í vinnu við að finna leiðir til að auka samskipti Íslands og Grænlands.</span></p> <p><span>Skýrslan hefur vakið mikla athygli ásamt viðskiptaskýrslunni<em> <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/01/06/Afram-gakk-Utanrikisvidskiptastefna-Islands/">Áfram gakk - utanríkisviðskiptastefna Íslands</a></em>, en í tengslum við útgáfu beggja skýrslna stóð Guðlaugur Þór fyrir <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/02/02/Fjolsottur-fundur-utanrikis-og-throunarsamvinnuradherra-med-erlendum-sendiherrum/">fjölsóttum fundi</a> með erlendum sendiherrum þar sem farið var yfir efni þeirra.&nbsp;</span></p> <p><span>„Ég hef aldrei áður fengið tækifæri til að ávarpa svo marga fulltrúa erlendra ríkja sem hafa fyrirsvar gagnvart Íslandi. Umræðurnar í kjölfar kynningarinnar þóttu mér svo bæði gefandi og gagnlegar enda fékk ég margar áhugaverðar spurningar um áherslur Íslands á ýmsum sviðum. Þessi fundur er enn ein staðfesting á því hvaða möguleika fjarfundir bjóða upp á,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra að fundi loknum í vikunni.</span></p> <p><span>Talandi um utanríkisviðskiptaskýrsluna þá kynnti ráðherra hana í<a href="https://www.althingi.is/altext/upptokur/lidur/?lidur=lid20210204T143849"> umræðum á Alþingi</a> í vikunni. Gerðu þingmenn góðan róm að efni skýrslunnar. Áður hafði farið fram<a href="https://www.althingi.is/altext/upptokur/lidur/?lidur=lid20210204T133735"> sérstök umræða</a> um samkipti Íslands og Bandaríkjanna eftir valdaskiptin þar í landi og var ráðherra þar til andsvara.&nbsp;</span></p> <p><span>En enn og aftur að Grænlandsskýrslunni. Þar er „hlaðborð“ 99 tillagna fyrir utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra að taka afstöðu til. Þar á meðal var lagt til að svokallað Norðurslóðasetur verði framtíðarheimili Hringborðs norðurslóða - Arctic Circle, en í frétt á vef Stjórnarráðsins <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/02/05/Undirbuningur-hafinn-ad-stofnun-Nordurslodaseturs-a-Islandi/">í dag </a>kemur fram að ríkisstjórnin hafi ákveðið að skipa nefnd um undirbúning um stofnun og byggingu Norðurslóðaseturs sem yrði kennt við Ólaf Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseta Íslands.</span></p> <p><span>Guðlaugur Þór hélt sig á norðurslóðum í vikunni er hann ávarpaði <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/02/03/Gudlaugur-Thor-avarpadi-Arctic-Frontiers-nordurslodaradstefnuna/">Arctic Frontiers</a> ráðstefnuna. Um árvissan viðburð er að ræða sem jafnan fer fram í Tromsö í Noregi en fór fram með rafrænum hætti í ár vegna heimsfaraldursins.</span></p> <p><span>Þá ræddi hann við Dan Tehan, viðskiptaráðherra Ástralíu á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/02/02/Radherrar-raeddu-tviskottunarsamning-Islands-og-Astraliu/">símafundi</a> á þriðjudag, en þar voru viðræður um tvísköttunarsamning við Ástrala og gerð fýsileikakannanar vegna fríverslunarsamnings EFTA og Ástralíu efst á baugi.</span></p> <p><span>Utanríkisráðuneytið hefur vitanlega fylgst grannt með gangi mála í Rússlandi vegna handtöku og dóms rússneska stjórnarandstæðingsins Alexei Navalní. Guðlaugur Þór lýsti yfir <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/01/17/Gudlaugur-Thor-lysir-yfir-ahyggjum-vegna-handtoku-Navalni/">áhyggjum</a> sínum vegna handtöku hans í janúarmánuði og enn frekar yfir <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/02/03/Lysir-yfir-djupstaedum-vonbrigdum-vegna-doms-yfir-Navalni/">miklum vonbrigðum</a> vegna dóms Navalnís. Skoraði ráðherra á rússnesk yfirvöld að láta hann lausan.<br /> </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Deeply disappointed over the verdict against Alexei Navalny <a href="https://twitter.com/navalny?ref_src=twsrc%5etfw">@navalny</a>. Silencing political opponents by putting them behind bars is never acceptable &amp; is reminiscent of a grim past. Calling on <a href="https://twitter.com/hashtag/Russia?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Russia</a> to release him immediately as well as those wrongfully detained for protesting.</p> — Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) <a href="https://twitter.com/GudlaugurThor/status/1356673776516227075?ref_src=twsrc%5etfw">February 2, 2021</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Sé litið til annarra viðburða ráðherra á undanförnum vikum þá tók Guðlaugur Þór þátt í tveggja daga rafrænu <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/01/25/Islensk-fyrirtaeki-a-utbodsthingi-Sameinudu-thjodanna/">útboðsþingi </a>Sameinuðu þjóðanna í síðustu viku þar sem hann áréttaði mikilvægi alþjóðasamvinnu á tímum heimsfaraldurs.&nbsp;Í vikunni þar á undan flutti ráðherra svo opnunarávarp á stafrænni vinnustofu um <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/01/19/Vinnustofa-um-taekifaeri-og-askoranir-hja-Uppbyggingarsjodi-EES/">tækifæri og áskoranir</a> fyrir sveitarfélög og atvinnulíf hjá Uppbyggingarsjóði EES, og tók þátt í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/01/20/Gudlaugur-Thor-a-radherrafundi-um-samspil-matvaela-orku-og-loftslagsbreytinga/">sameiginlegum ráðherrafundi</a> Sameinuðu þjóðanna og Alþjóðastofnunarinnar um endurnýjanlega orku (IRENA) um samspil matvæla, orku og loftlagsbreytinga.&nbsp;</p> <p>Þá er rétt að vekja athygli á tveimur nýlegum myndskeiðum ráðherra sem hafa verið birt í tilefni af því að um þessir mundir eru fjögur ár liðin frá því að hann tók við embætti. <a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10157747176502023">Hér</a> fer ráðherra yfir viðbrögð utanríkisþjónustunnar þegar fyrsta bylgja heimsfaraldursins reið yfir hér á landi og að neðan fer Guðlaugur Þór yfir utanríkisviðskiptamál.&nbsp;<br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=476&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fvideos%2f3046180548949410%2f&%3bshow_text=true&%3bwidth=476" width="476" height="591" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" title="Föstudagspósturinn 5. febrúar 2021"></iframe><br /> Þessu næst víkjum við að starfi sendiskrifstofa okkar en þar hefur auðvitað verið nóg um að vera.<br /> <br /> Við tökum boltann á lofti en á leið sinni til Japan fékk Stefán Haukur Jóhannesson, sem færði sig á dögunum um set frá London til Tókýó, skemmtileg skilaboð frá áhöfn flugfélagsins Japan Airlines.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Delighted to arrive in Japan to start my tenure as the Ambassador of <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🇮🇸!Experienced the renowned <a href="https://twitter.com/hashtag/Japanese?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Japanese</a> 🇯🇵 hospitality and service on the way here by <a href="https://twitter.com/hashtag/JapanAirlines?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#JapanAirlines</a> staff – who gave me and my wife this wonderful message 🙏. Looking forward to my time here. <a href="https://t.co/DV3IXOd4I2">pic.twitter.com/DV3IXOd4I2</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1351463926337216513?ref_src=twsrc%5etfw">January 19, 2021</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> Á vettvangi ÖSE gerðist Ísland í þriðja sinn síðan um áramót aðili að ESB-yfirlýsingu um Navalní-málið og mótmæli stjórnarandstæðinga í Rússlandi. Í yfirlýsingunni í gær var lýst miklum áhyggjum vegna ofbeldisins, sem beitt hefur verið til að berja niður friðsamleg mótmæli og þess, að yfirvöld hafa handtekið meira en 5000 þúsund manns, m. a. fjölmiðlafólk.&nbsp;&nbsp;<br /> <br /> Á vettvangi <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/01/22/Skorad-a-stjornvold-i-Hvita-Russlandi/">fastanefndar Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum</a> í New York var fyrir sléttum tveimur vikum skorað á stjórnvöld í Hvíta-Rússlandi að láta af ofsóknum gegn fjölmiðlum og leysa umsvifalaust úr haldi blaðamenn sem hafa verið hnepptir í varðhald í kjölfar forsetakosninganna á síðasta ári.&nbsp;</p> <p>Í Washington var mikið um hátíðahöld er Joe Biden sór eið sem 46. forseti Bandaríkjanna. Sendiráð okkar í Washington sendi að sjálfsögðu hamingjuóskir. Á leið sinni heim fór sendiherra okkar í þar í borg, Bergdís Ellertsdóttir, í viðtal við <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1351993187192217609">RÚV</a> sem var á staðnum.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Beautiful day in <a href="https://twitter.com/hashtag/WashingtonDC?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#WashingtonDC</a> and a historic one. 🌟 We congratulate president Joe Biden <a href="https://twitter.com/POTUS?ref_src=twsrc%5etfw">@POTUS</a> and vice president Kamala Harris <a href="https://twitter.com/VP?ref_src=twsrc%5etfw">@VP</a> and look forward to continuing our work on strengthening the bond between Iceland and the United States even further. 🇺🇸🇮🇸 <a href="https://twitter.com/hashtag/Innauguration2021?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Innauguration2021</a> <a href="https://t.co/LK2OlNW3RO">pic.twitter.com/LK2OlNW3RO</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1351970594724712448?ref_src=twsrc%5etfw">January 20, 2021</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> Skömmu síðar var Anthony Blinken skipaður utanríkisráðherra Bandaríkjanna og sendi <a href="https://twitter.com/GudlaugurThor/status/1354133298935721986">Guðlaugur Þór</a>, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, honum kveðju og kvaðst spenntur fyrir komandi samvinnuverkefnum ríkjanna. <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1354151553700032512">Bergdís</a> tók í sama streng og endurtísti kveðju ráðherra.</p> <p><a href="https://twitter.com/GudlaugurThor/status/1357030955391864834?s=20">Bæði</a> <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1357072859168989184?s=20">buðu</a> þau svo Harry Kamian velkominn til starfa í sendiráði Bandaríkjanna á Íslandi.</p> <p>Þessu til viðbótar <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUS/posts/4062768307090102">fundaði</a>&nbsp;<span>Bergdís Ellertsdóttir, sendiherra Íslands í Bandaríkjunum, ásamt starfsmönnum sendiráðsins og fulltrúum utanríkisráðuneytisins fyrir viku síðan&nbsp;með utanríkismálanefnd Alþingis. Tilgangur fundarins var að upplýsa nefndina um stöðu mála í Bandaríkjunum, áherslur nýrrar ríkistjórnar Biden-Harris og þá vinnu sem nú á sér stað við að kortleggja hagsmuni Íslands og framtíðina í samskiptum ríkjanna.</span></p> <p><span>Þá hófst í vikunni kvikmyndahátíðin Nordic Women in Film sem sendiráðið stendur að ásamt&nbsp;sendiráðum Norðurlanda í Washington og samtökunum Women in Film. Framlag Íslands er kvikmyndin&nbsp;Andið eðlilega og þátttakendur frá Íslandi Ísold Uggadóttir, Elísabet Rolandsdóttir og Silja Hauksdóttir. Silja tók þátt í pallborðsumræðum sem verða sendar út á föstudagskvöld <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUS/posts/4070634852970114">Facebook síðu sendiráðs okkar. </a>Hátíðin stendur frá þriðja febrúar til þriðja mars með sýningu einnar kvikmyndar á viku og umræðum sem tengjast efni myndarinnar og mismunandi þemum sem snerta á einn eða annan hátt stöðu kvenna í kvikmyndaiðnaðinum.</span></p> <p><span></span>Í Kaupmannahöfn <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/02/04/Sendiherra-afhendir-trunadarbref-sem-sendiherra-Islands-i-Rumeniu/">afhenti</a> Helga Hauksdóttir, sendiherra Íslands í Danmörku, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Rúmeníu með aðsetur í Kaupmannahöfn. Vegna heimsfaraldursins fór afhendingin fram í sendiráði Rúmeníu í Kaupmannahöfn, sem jafnframt er sendiráð gagnvart Íslandi.</p> <script async defer crossorigin="anonymous" src="https://connect.facebook.net/en_GB/sdk.js#xfbml=1&version=v9.0" nonce="u2cX5Vsy"></script> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/3637288972975195" data-width="500" data-show-text="true"><blockquote cite="https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/3637288972975195" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>Helga Hauksdóttir, sendiherra Íslands í Danmörku, afhenti í dag trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Rúmeníu með...</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/">Islands Ambassade i København / Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn</a> on&nbsp;<a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/3637288972975195">Thursday, 4 February 2021</a></blockquote></div> <p>Þá tók Helga þátt í <a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2021/01/26/Sendiradid-studlar-ad-thvi-ad-efla-tvihlida-samstarf-vid-Rumeniu/?fbclid=IwAR0KVA0LYgETUSWT9AZDJsP5NvSJbx318hRSxllcTNrHXUpYOnRHcjCb444">fjarfundi</a> sameiginlegrar tvíhliða nefndar uppbyggingarsjóðsins fyrir Rúmeníu á dögunum þar sem rætt var um tvíhliða verkefni sjóðsins með rúmenskum aðilum. Jafnframt tók hún þátt í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinDK/posts/3611246525579440">umræðum </a>á milli sendiherra Norðurlandanna í Danmörku og fulltrúa Norrænu ráðherranefnarinnar, meðal annars um stöðu norræns samstarf í málstofu á&nbsp; vegum sendiráðs Svíþjóðar í Danmörku, Norðurlandaráðs og Norræna menningarsjóðsins. Málstofan fór fram með rafrænum hætti.</p> <p>Aðalræðisskrifstofa Íslands á Grænlandi fékk&nbsp;<a href="https://www.facebook.com/IcelandinNuuk/?ref=nf&%3bhc_ref=ARSmu3hY-tu-VS9p4W-9vIgJpBzkcK7SpAEdSNviRdvOR5KoWe50lbw4jr6TO9OdlsQ">góða heimsókn</a> á dögunum, hjónin Benedikte Abelsdóttir og Guðmundur Þorsteinsson. Þau komu færandi hendi og afhentu Þorbirni Jónssyni, aðalræðismanni, Egilssögu, Grettissögu og Heimskringlu úr ritröðinni Íslensk fornrit.&nbsp;</p> <p>Í tilefni þorrans vakti sendiráð okkar í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/3675192702595362">Osló</a> athygli á glæsilegum og þjóðlegum veigum.</p> <p>Í gær var María Erla Marelsdóttir, sendiherra Íslands í Berlín, til <a href="http://https://www.facebook.com/IcelandinBerlin/posts/1813963328753925">viðtals</a> um viðskiptamál og menningartengd verkefni í Þýskalandi og önnur hagsmunamál þar sem sem sendiráðið getur orðið að liði.&nbsp;</p> <p>Í <a href="http://https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1521339221409549">Brussel</a> stýrði Kristján Andri Stefánsson sendiherra í dag fyrsta fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar á þessu ári en Ísland hefur nú tekið við formennsku í EES EFTA samstarfinu.&nbsp;Nánar um formennskuna <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1520002808209857">hér</a>.&nbsp;</p> <p>Fyrir um viku síðan afhenti Kristján Andri svo trúnaðarbréf sitt sem sendiherra gagnvart Lúxemborg með aðsetur í Belgíu. Í för með sendiherranum var Davíð Samúelsson eiginmaður hans.</p> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1516592041884267" data-width="500" data-show-text="true"><blockquote cite="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1516592041884267" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>Kristján Andri Stefánsson afhenti í gær Henri stórhertoga trúnaðarbréf sitt sem sendiherra gagnvart Lúxemborg með...</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/">Embassy of Iceland in Brussels - Icelandic Mission to the EU</a> on&nbsp;<a href="https://www.facebook.com/IcelandBrussels/posts/1516592041884267">Friday, 29 January 2021</a></blockquote></div> <p> Sem fyrr heldur sendiskrifstofa okkar í Brussel úti samnefndri vakt. Hún kom síðast út fyrir viku síðan og hafi lesendur ekki þegar rennt yfir síðustu færslu má lesa hana&nbsp;<a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/sendirad-islands-i-brussel/evropusamstarf/stok-faersla/2021/01/29/Ovissa-vegna-nyrra-afbrigda-veirunnar/">hér</a>.<br /> <br /> Að lokum er rétt er að vekja athygli á því að í kvöld hefja göngu sína þættir á RÚV um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. KrakkaRÚV framleiðir þættina í samstarfi við forsætisráðuneytið og utanríkisráðuneytið.</p> <div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3853401111349794" data-width="500" data-show-text="true"><blockquote cite="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3853401111349794" class="fb-xfbml-parse-ignore"> <p>Í kvöld hefja göngu sína þættir á RÚV um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Heimsmarkmiðin eru 17...</p> Posted by <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/">Utanríkisráðuneytið - utanríkisþjónusta Íslands</a> on&nbsp;<a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3853401111349794">Friday, 5 February 2021</a></blockquote></div> <p>&nbsp;</p> <p>Við segjum þetta gott í bili og tökum þráðum upp í næstu viku! </p> <p>Kveðja frá upplýsingadeild.</p> <p>&nbsp;</p> <p>&nbsp;</p> <p>&nbsp;</p> <p>&nbsp;</p> <div>&nbsp;</div>
15.01.2021Blá ör til hægriFöstudagspósturinn 15. janúar 2021<p><span>Heil og sæl og gleðilegt ár!</span></p> <p><span>Utanríkisþjónustan er komin á fullan snúning eftir góða en öðruvísi jólahátíð sem auðvitað var lituð af heimsfaraldri kórónuveirunnar. Við hefjum þennan fyrsta föstudagspóst ársins á fyrstu skýrslu ársins sem gefin var út á dögunum. Skýrslan ber hið hressandi nafn <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/01/06/Yfirgripsmikil-skyrsla-um-utanrikisvidskipti-Islands-komin-ut/">Áfram gakk!</a> og fjallar um allar hliðar utanríkisviðskipta Íslands. Skýrslan kom út þann 6. janúar síðastliðinn og ítarlega var fjallað um hana í <a href="https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021/01/07/horft_ut_fyrir_evropu/">Morgunblaðinu</a>&nbsp;og þar á meðal á forsíðu blaðsins.</span></p> <p><span>Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, skrifaði einnig grein í tilefni af útgáfu skýrslunnar sem birtist í <a href="http://https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/photos/a.10153289663057023/10157725777167023/">Viðskiptablaðinu</a> í gær en um þessar mundir eru einnig liðin fjögur ár frá því að hann tók við embætti.</span></p> <p><span>„Allar götur frá því að ég tók við embætti utanríkisráðherra fyrir rúmum fjórum árum hef ég lagt höfuðáherslu á að efla utanríkisviðskipti og að standa vörð um hagsmuni íslenskra útflutningsgreina. Frjáls viðskipti eru forsenda efnahagslegra framfara eins og Íslendingar þekkja svo vel af eigin raun,“ ritaði ráðherra.&nbsp;</span></p> <p><span>Í tilefni af fjögurra ára starfsafmælinu sendi ráðherra kveðju á Facebook í myndskeiði sem áhugasamir geta horft á hér fyrir neðan. Á næstunni mun ráðherra birta fleiri slík myndskeið þar sem farið verður yfir helstu þætti úr hans ráðherratíð. Á meðal þess sem má nefna í því sambandi er að á þessum tíma hefur hann átt 369 fundi með ráðherrum og fulltrúum erlendra ríkja og yfirmönnum alþjóðastofna (þar af 119 fundi í fyrra).<br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=476&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fGudlaugurThorXD%2fvideos%2f202254811629084%2f&%3bshow_text=true&%3bwidth=476" width="476" height="591" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <br /> Ljóst er að utanríkisráðuneytið hefur hafið árið af krafti en á miðvikudag hélt ráðherra uppteknum hætti og bauð upp á óundirbúinn fyrirspurnatíma á Facebook, sem hefur notið mikilla vinsælda upp á síðkastið. Hægt er að fylgjast með því sem fram fór <a href="https://www.facebook.com/watch/live/?v=834783280634110&%3bref=watch_permalink">hér</a>.&nbsp;</span></p> <p><span>Guðlaugur Þór lét einnig í sér heyra í kjölfar óeirðanna er múgur braust inn í þinghús Bandaríkjanna. „Ógnvekjandi fréttir frá Bandaríkjunum, öflugasta lýðræðisríkis heims. Nú ríður á að hratt og vel takist að kveða niður þessa árás á þingið. Mikilvægt að heyra háttsetta þingmenn úr báðum flokkum tala gegn ofbeldi og standa vörð um lýðræðisleg gildi á þessari ögurstundu,“&nbsp;skrifaði ráðherra á <a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10157709932232023?__cft__%5b0%5d=AZVxDCkL09sPwQIbq9jv5yiAk2Q3m56y8QeD9xhJ9kF3CDyyfQrL__RcP8x7dZKlIDWYpCFKSNePBx2qx1Xf1u8Zdxi8WybdHczmEu3JrMiSuajEeKgVY_M4GyjvlBPbmvoeQ7Rk-_R0GKNf-8YsvoBC&%3b__tn__=%2cO%2cP-R">Facebook</a>.</span></p> <p><span>Síðasti föstudagspóstur kom út á Þorláksmessu og þótt tíminn á milli jóla og nýárs sé iðulega með rólegra móti í utanríkisþjónustunni var hitt og þetta sem átti sér stað. Við áramót hefst iðulega nýr kafli í lífi fólks, margir staldra við og velta fyrir sér hvað framtíðin ber í skauti sér. Það má með sanni segja að <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/12/29/Breytingar-thegar-adlogunartimabilinu-lykur-um-aramotin/">nýr kafli</a> hafi hafist í samskiptum Íslands og Bretlands um áramótin er EES-samningurinn hætti að gilda um Bretland. Af því tilefni stakk ráðherra einnig niður penna.&nbsp;</span></p> <p><span>„Þótt að ýmsu sé að hyggja varðandi útgöngu Breta úr ESB hafa lykilhagsmunir Íslands verið tryggðir. Ég er sannfærður um að spennandi tímar séu framundan í sambandi okkar við þessa góðu granna okkar,“ sagði ráðherra meðal annars í grein sinni í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/12/29/Utganga-Bretlands-og-islenskir-hagsmunir/">Morgunblaðinu</a>.</span></p> <p><span>Guðlaugur Þór ritaði einnig grein um sama efni í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/12/29/Utganga-Bretlands-og-islenskir-hagsmunir/">Fréttablaðið</a> þar sem hann skrifaði m.a. um viðræður Íslands, sem er í samfloti við Noregi og Liechtenstein, um fríverslunarsamning við Bretland.</span></p> <p><span>„Á aðfangadag bárust svo þau jákvæðu tíðindi að Bretland og ESB hefðu náð samningnum um framtíðarsamband sitt. Þær lyktir eiga eftir að gagnast okkur á margan hátt og verða um leið gott veganesti í endasprettinum framundan,“ sagði Guðlaugur Þór.</span></p> <p><span>Í þessu samhengi er vert að minnast á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/01/12/Utanrikisradherrar-EFTA-rikjanna-innan-EES-fundudu-med-Michel-Barnier/">fund</a> utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra með Michel Barnier, aðalsamningamanni ESB gagnvart Bretlandi, sem fór fram á þriðjudaginn sl. Þar hafði ráðherra eftirfarandi að segja:&nbsp;</span></p> <p><span>„Það var afar gagnlegt að fá innsýn frá fyrstu hendi inn í samninginn og ferlið. Við vitum að þetta samkomulag var erfitt í fæðingu en nú ríður á að horfa til framtíðar og vinna sameiginlega að því að tryggja gott samstarf Bretlands, Evrópusambandsins og EFTA-ríkjanna innan EES,“ sagði Guðlaugur Þór eftir fundinn.</span></p> <p><span>Við lítum þessu næst til starfs sendiskrifstofa okkar upp á síðkastið. Starf margra þeirra hefur auðvitað verið undirlagt af borgaraþjónustutengdum málum og það breyttist ekkert yfir jólahátíðina þegar veiran fór að dreifa sér af meiri krafti um heiminn. Það er þó engin ástæða til þess að vera reifa þau mál hér. Það sem skiptir máli er að <strong>okkar fólk stendur vaktina!</strong></span></p> <p>Fyrst ber að minnast á nýja færslu <strong><a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/sendirad-islands-i-brussel/evropusamstarf/stok-faersla/2021/01/15/Adgangur-ad-boluefni-i-brennidepli/">Brussel-vaktarinnar</a></strong> sem kom út í dag en þar er aðgangur að bóluefni er í brennidepli. Óhætt er að mæla með lestri!</p> <p><span>Það er sjaldan lognmolla hjá fastanefnd Íslands í Genf og <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3771076022915637">þann 5. janúar t</a>ók Liechtenstein við af Íslandi við að leiða starf Vesturlandahópsins í mannréttindaráðinu. Formennskunni var hleypt af stokkunum af utanríkisráðherra í byrjun árs 2020 en varð fljótlega eftir það að rafrænni formennsku á meðan unnið var með forseta ráðsins að því að tryggja hvernig hið mikilvæga starf ráðsins gæti haldið áfram í skugga COVID-19.</span></p> <p><span>Í <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3778763605480212">sömu viku </a>stýrði fastafulltrúi Íslands viðskiptarýni Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar um Indland. Á fundinum minnti Katrín Einarsdóttir varafastafulltrúi Íslands á mikilvægi þess að ljúka viðræðum um fríverslunarsamning við EFTA og spurði einnig út í aðgerðir Indverja sem miða að jafnrétti kynjanna í viðskiptum</span></p> <p><span>Í <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3794004557289450">Strassborg </a>hófst starf Evrópuráðsins af krafti í vikunni með fundum um drög að nýjum stefnumiðum fyrir starf ráðsins næstu árin. Ragnhildur Arnljótsdóttir fastafulltrúi tók þátt í umræðunni þar sem hún fagnaði drögunum. Hún áréttaði einnig mikilvægi þess að Evrópuráðið haldi áfram starfi sínu að styðja mannréttindi, lýðræði og réttarríkið í aðildarríkjum sínum, með aukinni áherslu á skilvirkni starfsins og markvisst starf þess næstu ár.</span></p> <p><span>Í <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3773451679344738">New York</a> í byrjun árs afhenti Jörundur Valtýsson trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Kúbu með aðsetur í New York. Athöfnin fór fram í fastanefnd Kúbu gagnvart Sameinuðu þjóðunum og var í formi rafræns fundar með forseta Kúbu, Miguel Díaz-Canel Bermúdez.&nbsp;</span></p> <p><span>Í <a href="https://www.facebook.com/IcelandinNO/posts/3623345797780053">Osló</a> fundaði Ingibjörg Davíðsdóttir sendiherra með Karntimon Ruksakiati nýjum sendiherra Taílands en hún afhenti Noregskonungi trúnaðarbréf sitt í nóvember. Meðal annars var rætt um alþjóðamál, samskipti ríkjanna, heimsfaraldurinn og bóluefnamál, ræðismál og trúnaðarbréfsafhendingar. Ruksakiati er ein af 38 sendiherrum í Osló sem hefur Ísland í umdæmi sínu og bíður þess að geta afhent forseta Íslands trúnaðarbréf sitt.&nbsp;</span></p> <p><span>Sendiráð okkar í&nbsp;<a href="https://www.facebook.com/IcelandinMoscow/posts/3552230574856708">Moskvu</a>&nbsp;vakti svo athygli á Facebook-síðu sinni á því að nýr sendiherra Rússlands á Íslandi, Mikhaíl Noskov, hefði afhent forseta Íslands, herra Guðna Th. Jóhannessyni, trúnaðarbréf sitt við athöfn á Bessastöðum.</span></p> <p><span>Fyrir þau sem enn hafa ekki séð nýárskveðju ráðherra má nálgast hana <a href="https://www.facebook.com/watch/?ref=external&%3bv=691436021531126">hér</a> en þar gefur að líta greinargott yfirlitt yfir árið 2020.&nbsp;</span>Ljóst er að afar krefjandi ár er baki og stríðinu við veiruna er hvergi nærri lokið, en nú hækkar sól á lofti og ekkert annað gera en að segja áfram gakk og komum fagnandi (<a href="https://www.youtube.com/watch?v=3JwqycgJ-BI">eins og Eyjamenn sungu forðum</a>), inn í árið 2021!</p> <p>Í næstu viku mun ráðherra kynna Áfram Gakk! fyrir utanríkismálanefnd og flytja innlegg á <span>UN Food System Summit and Hight Level Energy Dialogue. Auk þess kemur&nbsp;</span>Alþingi saman eftir hlé, svo eitthvað sé nefnt.</p> <p>Ekki var það fleira í bili.</p> <p>Bestu kveðjur,</p> <p>upplýsingadeild</p>
23.12.2020Blá ör til hægriFöstudagspóstur á Þorláksmessu<p><span>Heil og sæl!&nbsp;<br /> <br /> Við heilsum ykkur í þetta sinn á Þorláksmessu með hátíð ljóss og friðar handan við hornið og rifjum upp það helsta sem hefur gerst í utanríkisþjónustunni á þessum síðustu dögum fyrir jól.</span></p> <p><span>Við byrjun á tollamálum! Í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/12/17/Tollasamningur-Islands-og-ESB-um-landbunadarvorur-verdi-endurskodadur/">síðustu viku</a> óskaði Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis og þróunarsamvinnuráðherra eftir því við Evrópusambandið að tollasamningur Íslands og ESB um landbúnaðarvörur verði endurskoðaður en úttekt á hagsmunum Íslands sýnir að forsendur samningsins hafa breyst og ójafnvægi er á milli samningsaðila, íslenskum útflytjendum í óhag. Markmið tollasamningsins frá 2015 er að skapa tækifæri til aukinna viðskipta milli Íslands og ESB en hann hvílir á þeirri forsendu að jafnvægi sé á milli samningsaðila.&nbsp;</span><a href="https://www.stjornarradid.is/library/04-Raduneytin/Utanrikisraduneytid/PDF-skjol/Landb%c3%bana%c3%b0arsamningur%20%c3%8dslands%20og%20Evr%c3%b3pusambandsins%20-%20%c3%9attekt%20%c3%a1%20hagsmunum%20%c3%8dslands%20update.pdf">Úttektin</a> var unnin í nánu samráði við hagsmunaaðila, forsvarsmenn bænda og afurðastöðva, verslunar og þjónustu, verkalýðshreyfinguna og samtök neytenda. Í henni kemur fram að nýting íslenskra útflytjenda á kvótum til ESB sé í flestum tilfellum lítil eða engin á meðan tollkvótar til innflutnings frá ESB hafa nær allir verið fullnýttir og umtalsvert magn flutt inn utan kvóta.&nbsp;</p> <p><span>Evrópusambandinu hefur verið tilkynnt um þessa ákvörðun og verður allt kapp lagt á að hefja og ljúka viðræðum eins fljótt og kostur er. Slíkar viðræður munu ekki hafa áhrif á núgildandi samning sem heldur gildi sínu þar til nýr samningur tekur við. <a href="https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020/12/17/tollsamningur_vid_esb_verdi_endurskodadur/">Mbl.is</a>, <a href="http://https://www.visir.is/g/20202050938d/utanrikisradherra-fer-fram-a-endurskodun-tollasamninga-vid-esb">Vísir</a> og <a href="https://www.ruv.is/frett/2020/12/17/segir-ad-forsendur-tollasamnings-hafi-breyst">RÚV</a> fjölluðu m.a. um málið sem fór víða en í samtali við RÚV sagði Guðlaugur Þór m.a.:&nbsp; „Við erum fyrst og fremst að reyna að fá hérna jöfnuð af þessum augljósu ástæðum sem ég hér nefndi. En bara svona út af umræðunni þá eru við áfram að fara flytja inn hefðbundna landbúnaðarvörur og neysluvenjur okkar hafa breyst mjög mikið og það er enginn að fara að taka parmesan af borðum Íslendinga svo það sé bara sagt,“ segir Guðlaugur.&nbsp;</span></p> <p><span>Í síðustu viku var einnig <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/12/16/Loftferdasamningur-vid-Breta-undirritadur/">undirritaður</a> loftferðasamningur milli Íslands og Bretlands en með honum voru flugsamgöngur tryggðar á milli ríkjanna eftir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. „Fluggeirinn skiptir íslenskt efnahagslíf höfuðmáli og í því sambandi gegna flugsamgöngur við Bretland lykilhlutverki, bæði hvað varðar vöruflutninga og ferðalög fólks. Undirritunin í dag markar því tímamót því þar með helst loftbrúin á milli ríkjanna áfram opin og greið,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson meðal annars en af sama tilefni átti ráðherra einnig <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/12/22/Radherrarnir-raeddu-loftferdasamning-Islands-og-Bretlands/">fjarfund</a> með Robert Courts, ráðherra flug- og siglingamála og almannaöryggis í bresku ríkisstjórninni í gær.&nbsp;</span></p> <p><span>Alþingi samþykkti einnig frumvarp ráðherra til laga um breytingu á lögum um utanríkisþjónustu Íslands sem er betur þekkt sem sendiherrafrumvarpið. Um það sagði ráðherra: „Þegar ég kom í ráðuneytið var fjórði hver diplómati sendiherra og allar líkur á því að við höfum átt heimsmet í fjölda sendiherra miðað við höfðatölu. Þeir tímar eru nú liðnir að ráðherrar geti skipað eftir eigin geðþótta sendiherra sem síðan sitja í stöðum sínum starfsævina á enda,“ sagði Guðlaugur Þór m.a. í innslagi á <a href="https://www.facebook.com/GudlaugurThorXD/posts/10157665081472023">Facebook</a> sem sjá má hér.</span></p> <p><span>Hitt og þetta hefur einnig verið á dagskrá ráðhera að undanförnu.&nbsp;<br /> <br /> 14. desember undirritaði Guðlaugur Þór nýjan <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/12/14/Gudlaugur-Thor-undirritadi-nyjan-rammasamning-vid-UN-Women/">rammasamning</a> við UN Women um stuðning Íslands við samtökin og gildir samningurinn til ársloka 2023. Samningurinn veitir heildræna umgjörð utan um samstarf Íslands og stofnunarinnar og styður við jafnréttismál í þróunarsamvinnu.</span></p> <p><span>16. desember <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/12/16/Gudlaugur-Thor-fundadi-med-utanrikisradherra-Tekklands/">fundaði</a> ráðherra með utanríkisráðherra Tékklands, Tomáš Petříček, þar sem samskipti ríkjanna, norðurslóðarmál, samstarf á vettvangi Atlantshafsbandalagsins og EES-samningurinn voru helstu umræðuefnin<br /> <br /> 18. desember ákvað Guðlaugur Þór að <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/12/18/Framhald-a-samstarfi-vid-orkusjod-Althjodabankans/">framlengja</a> til næstu fjögurra ára samstarfssamning við orkusjóð Alþjóðabankans (ESMAP) en Ísland fjármagnar stöðu jarðhitasérfræðings hjá sjóðnum. Sjóðurinn kemur að mótun og undirbúningi verkefna á sviði endurnýjanlegrar orku í þróunarríkjum, sem síðar koma til fjármögnunar hjá bankanum og fleiri aðilum. Jafnframt er sjóðurinn mikilvægt þekkingarsetur um endurnýjanlega orku.</span></p> <p><span>Sama dag tók ráðherra þátt í fundi <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/12/18/Gudlaugur-Thor-Thordarson-tok-thatt-i-fundi-NB8-rikjanna/">NB8-ríkjanna</a> en þar voru þróun mála á alþjóðavettvangi og í Evrópu og aukið mikilvægi tengslanna yfir Atlantshafið efst á baugi.<br /> <br /> Nú á <a href="http://https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/12/21/Godur-samhljomur-a-utanrikisradherrafundi-Nordurlanda-og-Kanada/">mánudag </a>tók Guðlaugur Þór svo þátt í fjarfundi utanríkisráðherra Norðurlanda og Kanada þar sem rætt var um samskipti Kanada og Norðurlandanna og mikilvægi tengslanna yfir Atlantshafið. Góður samhljómur var í máli norrænu ráðherranna og kanadíska ráðherrans, François-Philippe Champagne og lögðu allir áherslu á að ríkin sex deildu mjög afstöðu til helstu álitaefna samtímans og gætu unnið enn betur saman í framtíðinni.</span></p> <p><span><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/12/18/Fundad-um-friverslunarmal-Islands-og-Kina/">Fjórði fundur</a> sameiginlegu nefndar Íslands og Kína á grundvelli fríverslunarsamnings landanna fór einnig fram í síðustu viku en það voru Nikulás Hannigan, skrifstofustjóri í utanríkisráðuneytinu og Chen Ning skrifstofustjóri í kínverska alþjóðaefnahagsráðuneytinu sem stýrðu fjarfundinum í sameiningu. Á fundinum var farið almennt yfir viðskipti milli landanna, efnahagsástand á tímum kórónuveirufaraldurs og hvernig Ísland og Kína geta eflt samvinnu ríkjanna þegar honum lýkur, ekki síst á sviði ferðaþjónustu.</span></p> <p><span>Þá <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/3720989921257581">undirritaði</a> utanríkisráðuneytið og Fulbright stofnunin á Íslandi á dögunum samning um áframhaldandi styrki fyrir fræðimenn á sviði málefna norðurslóða.<br /> „Samningurinn við Fullbright hefur reynst afar mikilvægur til að efla samstarf Íslands og Bandaríkjanna á norðurslóðum. Framúrskarandi bandarískt fræðafólk hefur átt kost á að dvelja eina önn á Íslandi og færa íslensku fræðasamfélagi nýja þekkingu og sýn á viðfangsefnið. Þó það sé í sjálfu sér dýrmætt þá er langtíma samstarfið og samböndin sem hafa orðið til fyrir tilstuðlan styrkjanna enn dýrmætari,“ sagði Guðlaugur Þór um málið.</span></p> <p><span>Á vettvangi heimasendiherra stóð svo Sigríður Snævarr sendiherra fyrir <a href="https://www.stjornarradid.is/e