Hoppa yfir valmynd

Föstudagspóstur

Vikuleg samantekt á fréttum úr utanríkisþjónustunni og dagskrá næstu daga.


Dags.Titill
12.07.2024Blá ör til hægriFöstudagspóstur 12. júlí 2024<p>Heil og sæl, </p> <p>Hér kemur föstudagspóstur vikunnar með yfirliti yfir helstu störf utanríkisþjónustunnar í vikunni.</p> <p>Mikið var um að vera í vikunni vegna leiðtogafundar Atlantshafsbandalagsins í Washington D.C. í tilefni þess að 75 ár eru liðin frá stofnun bandalagsins. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra <a href="http://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/07/08/Forsaetisradherra-og-utanrikisradherra-saekja-leidtogafund-Atlantshafsbandalagsins-i-Washington/">sóttu leiðtogafundinn</a>&nbsp;þar sem málefni Úkraínu voru í brennidepli. Áframhaldandi og einarður stuðningur Atlantshafsbandalagsins við varnarbaráttu Úkraínu var áréttaður og bandalagsríkin ítrekuðu jafnframt mikilvægi þess að halda áfram að styrkja fælingar- og varnarstöðu sína samhliða því að efla samvinnu við helstu samstarfsríki til mæta nýjum áskorunum. <a href="http://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/07/11/Samstada-innan-Atlantshafsbandalagsins-um-aframhaldandi-oflugan-studning-vid-Ukrainu/">Hér </a>er hægt að lesa nánar um leiðtogafundinn.&nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0njSxQDwtpnKoM6QwQUVCxRYzePYkkaWV9RvgrLM92qg2KCZi7ApiLJY2z7J3XR51l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="521" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Celebrating 75 years, <a href="https://twitter.com/NATO?ref_src=twsrc%5etfw">@NATO</a> is stronger than ever. Iceland is proud to be one of 12 founding nations of our Alliance that is now 32 members strong, including all five Nordics. Today we continue to defend peace and freedom, support Ukraine and strengthen collective defence. <a href="https://t.co/SREUBda0lV">pic.twitter.com/SREUBda0lV</a></p> — Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) <a href="https://twitter.com/Bjarni_Ben/status/1811374626108223874?ref_src=twsrc%5etfw">July 11, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Iceland is a proud founding member of <a href="https://twitter.com/NATO?ref_src=twsrc%5etfw">@NATO</a>, an alliance founded 75 years ago on the basis of democracy, individual liberty and the rule of law. <br /> <br /> It is my honour and pleasure to take part in the summit in Washington DC representing my country as foreign minister.<br /> <br /> As we… <a href="https://t.co/UPAif0hj9Q">pic.twitter.com/UPAif0hj9Q</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1811166599698862107?ref_src=twsrc%5etfw">July 10, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The <a href="https://twitter.com/hashtag/NATOSummit?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NATOSummit</a> in Washington, DC has provided the basis for many important conversations for PM <a href="https://twitter.com/Bjarni_Ben?ref_src=twsrc%5etfw">@Bjarni_Ben</a> &amp; FM <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a> with leaders from across the Atlantic. <a href="https://twitter.com/hashtag/1NATO75years?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#1NATO75years</a> <a href="https://t.co/r6tIjFwdJG">pic.twitter.com/r6tIjFwdJG</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1811403217655259308?ref_src=twsrc%5etfw">July 11, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Þá flutti ráðherra <a href="http://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2024/07/09/Avarp-a-vidburdi-utanrikisradherra-Bandarikjanna-i-tengslum-vid-Women-Peace-and-Security-WPS/">ávarp </a>á viðburði utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Antony Blinken, í tengslum við Women, Peace and Security (WPS) og tók þátt í pallborði á fundinum. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">An honor to deliver a statement at <a href="https://twitter.com/SecBlinken?ref_src=twsrc%5etfw">@SecBlinken</a> WPS event as we prepare to adopt a new WPS strategy at <a href="https://twitter.com/hashtag/NATOSummit?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NATOSummit</a>. <br /> <br /> Having met so many inspiring Ukrainian women serving on the battlefield, we can see how much the WPS matters to our collective security:<br /> <br /> “At critical times, when… <a href="https://t.co/EEdcYFPbgt">pic.twitter.com/EEdcYFPbgt</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1810745713556635819?ref_src=twsrc%5etfw">July 9, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">🇮🇸 Foreign Minister <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a> this morning in Washington, DC. <a href="https://twitter.com/hashtag/NATOSummit?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NATOSummit</a> <a href="https://t.co/Mdtd6sPoJE">https://t.co/Mdtd6sPoJE</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1810715755530359272?ref_src=twsrc%5etfw">July 9, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Á leiðtogafundinum hitti utanríkisráðherra Igli Hasani, utanríkisráðherra Albaníu, og ræddu þau vináttu ríkjanna og stuðning þeirra við Úkraínu. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">A pleasure to meet with 🇦🇱 FM <a href="https://twitter.com/IgliHasani?ref_src=twsrc%5etfw">@IgliHasani</a> to discuss our countries’ friendship, our continued support to Ukraine in the face of Russia's aggression and the importance of ensuring security and stability in the Western Balkans. <a href="https://t.co/gdn4XfTIhz">pic.twitter.com/gdn4XfTIhz</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1811547367641841985?ref_src=twsrc%5etfw">July 11, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Þá hitti ráðherra einnig José Manuel Albares, utanríkisráðherra Spánar. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Á pleasure to meet my Spanish colleague <a href="https://twitter.com/jmalbares?ref_src=twsrc%5etfw">@jmalbares</a> as always. The opening of an Icelandic embassy in Madrid next year is a reflection of the deepening ties between our two countries, based on our shared interest, values and a long and unique history involving cod and wine of… <a href="https://t.co/AhKiItGRfV">pic.twitter.com/AhKiItGRfV</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1811616833050468622?ref_src=twsrc%5etfw">July 12, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Þá settist ráðherra niður með Leon Panetta, fyrrverandi varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, fyrir viðtal við hlaðvarpið One Decision. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">🇮🇸 Foreign Minister <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a> has been doing interviews to discuss the <a href="https://twitter.com/hashtag/NATOSummit?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NATOSummit</a> in Washington this week and today sat with <a href="https://twitter.com/onedecisionpod?ref_src=twsrc%5etfw">@onedecisionpod</a> for a conversation with Leon Panetta, former Secretary of Defense, CIA Director and WH Chief of Staff and co-host <a href="https://twitter.com/EenaRuffini?ref_src=twsrc%5etfw">@EenaRuffini</a>. <a href="https://t.co/eUabyPjfMX">https://t.co/eUabyPjfMX</a> <a href="https://t.co/9nYOuhaGbG">pic.twitter.com/9nYOuhaGbG</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1810785685143449780?ref_src=twsrc%5etfw">July 9, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Fulltrúar sendiráðs Íslands í Washington voru einnig viðstaddir leiðtogafundinn. Bergdís Ellertsdóttir, sendiherra Íslands gagnvart Bandaríkjunum, sótti móttökuviðburð Mike Johnson, forseta fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, fyrir þingmenn NATO-ríkja ásamt Birgi Ármannssyni, forseta Alþingis og Njáli Trausta Friðbertssyni, þingmanni. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Kicking off <a href="https://twitter.com/hashtag/NATO75?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NATO75</a> week in Washington 🇺🇸 <a href="https://twitter.com/SpeakerJohnson?ref_src=twsrc%5etfw">@SpeakerJohnson</a> tonight hosted a reception at US Capitol for parliamentary representatives from the allies. Amb. <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> joined 🇮🇸<a href="https://twitter.com/Althingi?ref_src=twsrc%5etfw">@Althingi</a> Speaker Birgir Ármannsson &amp; MP Njáll Trausti Friðbertsson at the festivities. <a href="https://twitter.com/hashtag/WeAreNATO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#WeAreNATO</a> <a href="https://t.co/cC2AYm13Tl">pic.twitter.com/cC2AYm13Tl</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1810516414937157713?ref_src=twsrc%5etfw">July 9, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">It's <a href="https://twitter.com/hashtag/NATOSummit?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NATOSummit</a> week &amp; the first guests have arrived. Great to receive Speaker of <a href="https://twitter.com/Althingi?ref_src=twsrc%5etfw">@Althingi</a> Birgir Armannsson &amp; Njall Trausti Fridbertsson before their meetings on <a href="https://twitter.com/hashtag/Capitol?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Capitol</a> Hill. Busy and hot days ahead in <a href="https://twitter.com/hashtag/DC?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#DC</a>. <a href="https://t.co/d20cuSxWAt">pic.twitter.com/d20cuSxWAt</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1810362611126407499?ref_src=twsrc%5etfw">July 8, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Mikið var um að vera hjá fulltrúum sendiráðs Íslands í Washington vegna leiðtogafundarins. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">At the <a href="https://twitter.com/hashtag/NATOSummit?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NATOSummit</a> with my great friend and colleague <a href="https://twitter.com/raggae86?ref_src=twsrc%5etfw">@raggae86</a>. Hands on deck needed for a week like this in <a href="https://twitter.com/hashtag/Washington?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Washington</a> &amp; the team <a href="https://twitter.com/IcelandInUS?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandInUS</a> is happy to partake, in all the various aspects of the work. <a href="https://t.co/3H5hXVHiN4">pic.twitter.com/3H5hXVHiN4</a></p> — Davíð Logi Sigurðsson (@DavidLogi) <a href="https://twitter.com/DavidLogi/status/1811092612910362720?ref_src=twsrc%5etfw">July 10, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Þá var Hermann Ingólfsson, fastafulltrúi Íslands gagnvart NATO í Brussel, einnig staddur í New York vegna leiðtogafundarins. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The <a href="https://twitter.com/hashtag/1NATO75years?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#1NATO75years</a> Summit has started. Leaders gathered at the Mellon Auditorium where the North Atlantic Treaty was signed in 1949. A moving commemoration of 75 years of unity and resolve. FM <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a> with powerful words at a women, peace and security event <a href="https://twitter.com/StateDept?ref_src=twsrc%5etfw">@StateDept</a>. <a href="https://t.co/5JwahD7fWP">pic.twitter.com/5JwahD7fWP</a></p> — Hermann Ingólfsson (@hingolfsson) <a href="https://twitter.com/hingolfsson/status/1810896391260016746?ref_src=twsrc%5etfw">July 10, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Þá snúum við okkur að sendiskrifstofum okkar um víða veröld. Í vikunni flutti Helga Hauksdóttir, sendiherra og fastafulltrúi Íslands í Vín, ávarp fyrir hönd Norðurlandanna á sérstökum fundi fastaráðs Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid04SNSQfT7x3dAacgMvhxFZxetfD6QWdUdvAtbbBpozX5Vkfo7f7HDtCoQs1bFogXtl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="617" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The Nordic countries 🇩🇰🇫🇮🇮🇸🇳🇴🇸🇪 made a joint statement at the OSCE Special PC on 9 July, condemning Russia's heinous and appaling missile attack on Ohmadyt children's hospital in Ukraine. <a href="https://t.co/nlSLtRzU4a">https://t.co/nlSLtRzU4a</a> <a href="https://t.co/w4QLgQ7LD6">pic.twitter.com/w4QLgQ7LD6</a></p> — Iceland in Vienna 🇮🇸 (@IcelandVienna) <a href="https://twitter.com/IcelandVienna/status/1810970416954941751?ref_src=twsrc%5etfw">July 10, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Eva Dröfn Hassell Guðmundsdóttir, ráðgjafi hjá fastanefnd Íslands í Vín, hlaut í vikunni jafnréttisverðlaun Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, ÖSE (OSCE White Ribbon Award). Eva Dröfn fær verðlaunin meðal annars fyrir að hafa átt frumkvæði að því að efna til Barbershop-ráðstefnu fyrir öryggis- og hermálafulltrúa aðildarríkja ÖSE og fyrir að leiða ritun á sameiginlegum ávörpum um jafnréttismál í fastaráði ÖSE. Óskum við henni til hamingju.</p> <p>&nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0vBhfYPBsKAKLKgene3DaqtTdxu2DuTBiQQmWxnQPnfUPhq7CsdEQvVED8LQZ4qYYl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="704" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe>&nbsp;</p> <p>Sendifulltrúar ESB og EFTA ríkjanna á sviði flug- og siglingamála dvöldu á Íslandi dagana 26.-29. júní í boði innviðaráðuneytisins. Markmiðið með heimsókninni var að styrkja tengslin við ESB og innan EFTA og kynna hagsmuni og sérstöðu Íslands.&nbsp;&nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid02JqAu6dkCyXT1tHN5wHMfNAGp8wbyEd2spCL62R3s3CL1gz3GuX3DqaLLpfRudR83l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="760" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Ísland flutti <a href="http://www.government.is/default.aspx?pageid=fdfd1723-0ddc-4ca9-b43c-c2566cab4cbd&%3b">ávörp </a>fyrir hönd Norðurlanda og Eystrasaltsríkja í Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í Genf. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">At <a href="https://twitter.com/hashtag/HRC56?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HRC56</a>, 🇮🇸 on behalf of 🇩🇰🇪🇪🇫🇮🇮🇸🇱🇻🇱🇹🇳🇴🇸🇪 expressed serious concern about restrictions of civil &amp; political rights in Burundi and reports of repression of political opponents, enforced disappearances and torture &amp; extrajudicial killings. <a href="https://t.co/tTSWRHBRjE">pic.twitter.com/tTSWRHBRjE</a></p> — Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) <a href="https://twitter.com/IcelandinGeneva/status/1808831463007064568?ref_src=twsrc%5etfw">July 4, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">At <a href="https://twitter.com/hashtag/HRC56?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HRC56</a>, 🇮🇸 on behalf of 🇩🇰🇪🇪🇫🇮🇮🇸🇱🇻🇱🇹🇳🇴🇸🇪stressed the need for robust measures to combat all forms of racism, including resurgence and glorification of Nazism and neo-Nazism, through education, awareness, and strengthened legal frameworks. <a href="https://t.co/ZDPWFjQzzn">pic.twitter.com/ZDPWFjQzzn</a></p> — Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) <a href="https://twitter.com/IcelandinGeneva/status/1810319402509938967?ref_src=twsrc%5etfw">July 8, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Addressing <a href="https://twitter.com/hashtag/HRC56?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HRC56</a>, 🇮🇸 on behalf of 🇩🇰🇪🇪🇫🇮🇮🇸🇱🇻🇱🇹🇳🇴🇸🇪 urged Libya to end arbitrary detention, enforced disappearances and attacks on civic space, emphasizing the importance of upholding human rights and promoting justice and reconciliation. <a href="https://t.co/VGDJtuOAMd">pic.twitter.com/VGDJtuOAMd</a></p> — Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) <a href="https://twitter.com/IcelandinGeneva/status/1810597267046379690?ref_src=twsrc%5etfw">July 9, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">At <a href="https://twitter.com/hashtag/HRC56?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HRC56</a>, 🇮🇸 on behalf of 🇩🇰🇪🇪🇫🇮🇮🇸🇱🇻🇱🇹🇳🇴🇸🇪<br /> emphasized the importance of a holistic and rights-based approach to the robust implementation and follow-up of UPR recommendations and recognized the increasing demand for technical assistance. <a href="https://t.co/krfUd8Jdt6">pic.twitter.com/krfUd8Jdt6</a></p> — Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) <a href="https://twitter.com/IcelandinGeneva/status/1810693584128966832?ref_src=twsrc%5etfw">July 9, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Fulltrúar Íslands voru viðstaddir við árlegan ráðherrafund Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun (HLPF) í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Busy week <a href="https://twitter.com/UN?ref_src=twsrc%5etfw">@UN</a> as the <a href="https://twitter.com/hashtag/HLPF2024?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HLPF2024</a> focuses on accelerating implementation of the <a href="https://twitter.com/hashtag/SDGs?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SDGs</a> in preparation of the <a href="https://twitter.com/hashtag/SummitoftheFuture?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SummitoftheFuture</a>. Pleased to welcome 🇮🇸 representatives from the municipalities and <a href="https://twitter.com/hashtag/youth?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#youth</a> to 🗽. We need all hands on deck. <a href="https://t.co/XnxGWcE8ow">pic.twitter.com/XnxGWcE8ow</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1810770025407729703?ref_src=twsrc%5etfw">July 9, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Þá kvaddi Jörundur Valtýsson, fastafulltrúi Íslands gagnvart Sameinuðu þjóðunum í New York samstarsfólk sitt en hann kveður fljótlega New York eftir fimm góð ár. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Tour of duty coming to an end. It is an inevitable part of life to bid farewell to outstanding colleagues <a href="https://twitter.com/IcelandUN?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandUN</a>. This time I threw myself into the mix after 5️⃣ rewarding years <a href="https://twitter.com/UN?ref_src=twsrc%5etfw">@UN</a>. Leaving New York is never easy but we will take with us fond memories - and <a href="https://twitter.com/NewYorker?ref_src=twsrc%5etfw">@NewYorker</a> 🗽 <a href="https://t.co/mPBRKaCcgR">pic.twitter.com/mPBRKaCcgR</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1809261069291991244?ref_src=twsrc%5etfw">July 5, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Þórir Ibsen, sendiherra Íslands gagnvart Kína, sótti opnun 25. kaupstefnu Quinghai fyrir græna þróun og kynnti hann meðal annars íslensku fyrirtækin Arctic Green, Carbon Recycling International og Marel og lagði áherslu á sjálfbærnistefnu Íslands. Þá var Ísland valið heiðursgestur kaupstefnunnar. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Honoured that 🇮🇸 <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> was chosen to be the Guest Country of Honour and to speak at the opening of the 25th China Qinghai Investment and Trade Fair for Green Development, about 🇮🇸🇨🇳business relations and business cooperation with Qinghai <a href="https://t.co/3KMNk5o59B">pic.twitter.com/3KMNk5o59B</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1811604109054627909?ref_src=twsrc%5etfw">July 12, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Showcasing three 🇮🇸<a href="https://twitter.com/hashtag/Icelandic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Icelandic</a> champions of sustainability Arctic Green Energy, Carbon Recycling International and Marel, at the <br /> China (Qinghai)-Iceland Economic and Trade Cooperation Conference <a href="https://twitter.com/_Arctic_Green?ref_src=twsrc%5etfw">@_Arctic_Green</a> <a href="https://twitter.com/CarbonrecyclePR?ref_src=twsrc%5etfw">@CarbonrecyclePR</a> <a href="https://twitter.com/marel_corp?ref_src=twsrc%5etfw">@marel_corp</a> <a href="https://t.co/X7BJriXHT8">pic.twitter.com/X7BJriXHT8</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1811606427665862971?ref_src=twsrc%5etfw">July 12, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Fulltrúar Íslands við íslenska skálann á kaupstefnunni. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Team 🇮🇸 <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> at the National Pavilion of Iceland with the host of the 25th Qinghai Investment and Trade Fair for Green Development <a href="https://t.co/19VtP3rSQt">pic.twitter.com/19VtP3rSQt</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1811607621197046175?ref_src=twsrc%5etfw">July 12, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Þá hitti sendiherra Chen Dehai, framkvæmdastjóra ASEAN-China Centre (ACC), og ræddu þeir tækifæri fyrir græna þróun í Qinghai-héraði í Kína. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Pleasure to meet with Secretary Chen and learn about green development opportunities in Qinghai Province, including eco—tourism, renewable energy, low-carbon industrial development and sustainable food production. <a href="https://t.co/GSrlZsOaKy">pic.twitter.com/GSrlZsOaKy</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1811663790661873813?ref_src=twsrc%5etfw">July 12, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra Íslands í Tókýó heimsótti Tama í Tókýó, hitti borgarstjóra Tama, Hiroyuki Abe, og hélt kynningu fyrir nemendur menntaskólanna í Tsurumaki og Otsuma. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="ja" dir="ltr">本日は友好都市である東京都多摩市にステファン大使が訪問しました✨貝取小学校では学生と共にアイスランド料理風の給食を、阿部市長と面会後、鶴巻中学校では自身のキャリアについて、大妻中学高等学校では男女平等社会についてプレゼンを行い、多摩市民の方々と交流を深めました🇮🇸 <a href="https://t.co/TIx9B7Ay3M">pic.twitter.com/TIx9B7Ay3M</a></p> — 駐日アイスランド大使館 (@IcelandEmbTokyo) <a href="https://twitter.com/IcelandEmbTokyo/status/1803008673666806116?ref_src=twsrc%5etfw">June 18, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Sendiráð Íslands í Varsjá bauð Friðrik Jónsson velkominn en hann tekur við sem sendiherra Íslands gagnvart Póllandi, Úkraínu, Rúmeníu og Búlgaríu þann 1. ágúst nk. Óskum við Friðrik velgengni í starfi sem nýr sendiherra. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">We are delighted to announce that the new Ambassador of Iceland in Poland, Ukraine, Romania and Bulgaria will be <a href="https://twitter.com/FridrikJonsson?ref_src=twsrc%5etfw">@FridrikJonsson</a>.<br /> <br /> He previously served as Minister-Counsellor at the Directorate of International Affairs and Policy MFA (2023–2024).<br /> <br /> Welcome to Warsaw, Friðrik! <a href="https://t.co/aL2QtkGDnZ">pic.twitter.com/aL2QtkGDnZ</a></p> — IcelandinPoland (@IcelandinPL) <a href="https://twitter.com/IcelandinPL/status/1810214737302454677?ref_src=twsrc%5etfw">July 8, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Við ljúkum svo föstudagspóstinum að þessu sinni í Winnipeg. <p>Í ár fagnar Winnipeg 150 ára afmæli og í tilefni þess var áhersla lögð á tengsl Winnipeg við 11 systurborgir sínar. Reykjavík og Winnipeg urðu formlega systurborgir árið 1971. Í tilefni þessa setti aðalræðisskrifstofa Íslands í Winnipeg upp kynningarbás fyrir Reykjavík. Þá stoppaði Scott Gillingham, borgarstjóri Winnipeg, við básinn og hitti aðalræðismann Íslands, Vilhjálm Wiium. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2ficelandwinnipeg%2fposts%2fpfbid02oEPTNi41QkL7LRt6YGypjZ9DRjn8su7nZ6ZuQ1xGmChukDYkiWfouAAZfdxRNvzZl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="799" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Fleira var það ekki að sinni. </p> <p>Við óskum ykkur góðrar helgar. </p> <p>Upplýsingadeild</p>
05.07.2024Blá ör til hægriFöstudagspóstur 5. júlí 2024<p>Heil og sæl, </p> <p>Hér kemur vikulegt yfirlit yfir störf utanríkisþjónustunnar í fyrstu viku júlímánaðar. </p> <p>&nbsp;</p> <p>Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra kvaddi sendiherra Póllands, Kanada og Evrópusambandsins sem kveðja Ísland í sumar og þakkaði þeim fyrir störf sín hér á landi. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02VNCUQgNSVB4szSQhQ7E4cBBD3Ci1PiphMLhNKzTcpWUQiHCAUcayTxHLNF5xaBRwl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="640" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" style="border-width: initial; border-style: none; overflow: hidden;"></iframe></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="is" dir="ltr">Utanríkisráðherra <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a> kvaddi sendiherra Gerard Pokruszyński, sem mun bráðum ljúka utanríkiserindi sínu. 🇵🇱🤝🇮🇸<br /> <br /> Hún lagði áherslu á pólitíska nálgun og þróun efnahags- og menningarsamstarfs undanfarin ár og einnig á auknu vægi pólska samfélagsins í íslensku samfélagi. <a href="https://t.co/mYWv36vYjA">pic.twitter.com/mYWv36vYjA</a></p> — PL in Reykjavik (@PLinIceland) <a href="https://twitter.com/PLinIceland/status/1808165730426216839?ref_src=twsrc%5etfw">July 2, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">As my time in Reykjavík slowly draws to an end, the season of farewells has started. Thank you to Foreign Minister <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a> for hosting us yesterday, and for the excellent cooperation which we enjoyed with you and your Ministry throughout my mandate 🇪🇺 🇮🇸 <a href="https://t.co/YMkb9IzHzB">pic.twitter.com/YMkb9IzHzB</a></p> — Ambassador Lucie Samcová (@LucieSamcova_EU) <a href="https://twitter.com/LucieSamcova_EU/status/1808069135454146768?ref_src=twsrc%5etfw">July 2, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> </p> <p>&nbsp;</p> <p>Þá beinum við sjónum að störfum sendiskrifstofa okkar úti í heimi. </p> <p>Á vettvangi Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) í Vín efndi Ísland meðal Norðurlandanna til fundar með pallborðsumræðum um kynjasjónarmið í loftslagsaðgerðum. Í pallborði sátu fulltrúar frá norrænu ríkjunum og tók Tinna Hallgrímsdóttir, loftslags- og sjálfbærnisérfræðingur, þátt fyrir hönd Íslands. Aðalávarp flutti Dr. Galyna Trypolska, vísindamaður hjá vísindaháskóla Úkraínu. Erindi Trypolska fjallaði um hræðileg áhrif innrásar Rússlands í Úkraínu, meðal annars hvernig aukin losun koltvísýrings hefur bein áhrif á lífsskilyrði kvenna og stúlkna þar. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02kfkP2XTjWJNM7kdA5JhJdp9AYBvusd6Y383Mw8cabiq7G2G8S9Qou8y8W7LA8imbl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="566" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Sigurbjörg Sæmundsdóttir, sendiráðunautur í Brussel frá umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytinu heimsótti Noreg ásamt fulltrúum í vinnuhópi ráðs ESB um orkumál. Heimsóttu þau m.a. Alta vatnsaflsvirkjun, Hammerfest LNG höfnina í Melkøya og North Cape.</p> <p>&nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid02AvhjjUyKHRuNG34XSV3nYYAEruv9pmFygdAar2PnLGM4CHFTjWK5jmTBoMksZ2sMl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="728" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe>&nbsp;</p> <p>Ísland tók til máls fyrir hönd Norðurlanda og Eystrasaltsríkja í 56. lotu Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf þar sem áhersla var lögð á að taka tillit til mannréttinda í baráttunni gegn hnattrænni hlýnun. Einnig kallaði Ísland eftir að binda enda á brot á alþjóðlegum mannréttindalögum í Sýrlandi. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/hashtag/HRC56?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HRC56</a>: 🇮🇸 on behalf of 🇸🇪🇪🇪🇫🇮🇮🇸🇱🇻🇱🇹🇳🇴🇸🇪 emphasised the need for a human rights-based approach in addressing the impacts of climate change. Climate policies must advance gender equality and intersectionality and refrain from exacerbating existing inequalities. <a href="https://t.co/Y4wTmUxV61">pic.twitter.com/Y4wTmUxV61</a></p> — Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) <a href="https://twitter.com/IcelandinGeneva/status/1808089021773435241?ref_src=twsrc%5etfw">July 2, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/hashtag/HRC56?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HRC56</a>: Iceland on behalf of the NB8 🇩🇰🇪🇪🇫🇮🇮🇸🇱🇻🇱🇹🇳🇴🇸🇪 voiced concern over the deteriorating human rights situation in Syria and demanded an end to violations and abuses of international human rights and humanitarian law by all parties. <a href="https://t.co/I5m06BZKKk">pic.twitter.com/I5m06BZKKk</a></p> — Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) <a href="https://twitter.com/IcelandinGeneva/status/1808516635075965244?ref_src=twsrc%5etfw">July 3, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Um helgina var hinsegindögum fagnað í Finnlandi með gleðigöngu. Harald Aspelund og Ásthildur Jónsdóttir marseruðu í göngunni með öðrum diplómötum til stuðnings við réttindabaráttu hinsegin fólks.</p> <p>&nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02XNPzqr8SbDn8w3CKKYcqAg6JX6ic3UXHWaeToxNDNjtzeZJoUmTip3oMZtQ2qSSsl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="703" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Þá tók sendiherra á móti U16 liði kvenna í fótbolta í sendiherrabústaðinn en þær keppa í Norðurlandamótinu.</p> <p>&nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02ACf6nh3Bha152VmDKgMM9HLD55rJipDau3ZkNCS8DUnxaGTCkZf8GU2UzPrDFLtDl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="722" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, heimsótti Dublin þar sem hann hitti m.a. nýskipaðan ræðismann Íslands, Þorfinn Gunnlaugsson. Írland er eitt af umdæmisríkjum sendiráðs Íslands í London en Ísland og Írland eiga langa sögu og eiga góð tengsl. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid0NsCsZpePWNStqLmX7VrMfH7WSecV3B88JfYqFx3ywLeGYDQRb6o2DvvC6NqBysZGl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="769" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Í ár hélt íslenska sendiráðið í London utan um norrænu samvinnuna vegna gleðigöngunnar í London.</p> <p>&nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid02ZssAB35M21YMLnaxG6vbYmyVacrhebMmN9ggw99U62gdunQ9z8MMBZZCRJJJA6nol&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="504" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe>&nbsp;</p> <p>Sendinefnd Íslans gagnvart Sameinuðu þjóðunum í New York tekur við varaformennsku í efnahags- og fjármálanefnd fyrir 79. allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">🇮🇸 is honoured to take on the role of Vice-Chair in the Bureau for the <a href="https://twitter.com/hashtag/SecondCommittee?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SecondCommittee</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/UNGA79?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNGA79</a> under the able leadership of <a href="https://twitter.com/muhammad_muhith?ref_src=twsrc%5etfw">@muhammad_muhith</a>. Grateful for the hard work of the outgoing Bureau of <a href="https://twitter.com/hashtag/2C?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#2C</a> and the excellent guidance of <a href="https://twitter.com/UruguayONU?ref_src=twsrc%5etfw">@UruguayONU</a>. <a href="https://t.co/wbJ1cx3HMI">pic.twitter.com/wbJ1cx3HMI</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1808269276832289140?ref_src=twsrc%5etfw">July 2, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Á undirbúningsfundi fyrir Hafráðstefnu Sameinuðu þjóðanna lagði Ísland áherslu á sjálfbærni í fiskveiðum og sjávarfangi. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Preparations for the <a href="https://twitter.com/hashtag/UN?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UN</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/OceanConference?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#OceanConference</a> in Nice 2025 are underway and at the <a href="https://twitter.com/hashtag/UNHQ?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNHQ</a> prep meeting, <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a>🇮🇸 emphasized <a href="https://twitter.com/hashtag/BlueFood?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#BlueFood</a>, Management of <a href="https://twitter.com/hashtag/SustainableFisheries?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SustainableFisheries</a> and <a href="https://twitter.com/hashtag/UNCLOS?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNCLOS</a> the Ocean Constitution🌊👑 <br /> <br /> Successful meeting chaired by co-hosts 🇨🇷🇫🇷 <a href="https://t.co/MsScQXH38E">https://t.co/MsScQXH38E</a> <a href="https://t.co/wfDjtn8URJ">pic.twitter.com/wfDjtn8URJ</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1808594189099098128?ref_src=twsrc%5etfw">July 3, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> 80 ára afmæli íslenska lýðveldisins var fagnað í Mumbai á miðvikudag við hátíðlegan viðburð á vegum aðalræðismanns Íslands í Mumbai, Gul Kripalani, og sendiráðsins í Delhí. Guðni Bragason sendiherra Íslands gagnvart Indlandi flutti hátíðarræðu og flutti kveðjur forseta Íslands. Ræddi hann einnig mikilvæga þætti í samskiptum ríkjanna og nefndi sérstaklega fríverslunarsamning EFTA-ríkjanna og Indlands, sem undirritaður hefði verið fyrr á árinu.</p> <p>&nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2fpfbid02s69yprkK5vd3GFjczMhYfbyZ2rBj5DE2tM72C7xDfKLsmd6TYu4ke2udYHjKwrx4l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="780" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe>&nbsp;</p> <p>Starfsfólk sendiráðs Íslands í Ottowa sótti uppselda sýningu Laufeyjar á Djasshátíð Ottowa, kvöld sem þau munu sannarlega seint gleyma. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid02gBif8joFDbfiicm83bbWGLDDa6S5rBKpz32qrCD4mWaWLFDEFDSJ2aWgipVnhM1Ql&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="703" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Sendiráð Íslands í Ottowa vakti athygli á samstarfi íslenska fyritækisins Planet Youth og kanadískra stjórnvalda með það markmið að innleiða íslenska forvarnarmódelið í fjölda samfélaga í Kanada. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid0sdcHYT1ZtRakUs9XJJDw3sMgfPEvPFBGHfWGm6Y4SrJRujacvsUDD8kjX91neb9ql&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="570" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Sendiherrahjónin í Osló, Högni Kristjánsson og Ásgerður Ingibjörg Magnúsdóttir, heimsóttu Rjukan svæðið í Telemark í boði Per Lykkesem hefur unnið að uppbyggingu í kringum Hardangervidda þjóðgarðinn. Meðal annars heimsóttu þau miðstöð þjóðgarðsins og Vemork safnið. </p> <p>&nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0359ePpUYbcbPEeBTEMYU2Jvy4EztGmV3jXLzqNLqLxSGFKKJvURZA3Zsq19NDmoWjl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="837" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe>&nbsp;</p> <p>Sendiráð Íslands í París var viðstatt við upplýsingafund franskra stjórnvalda um Ólympíuleikana í París en þeir hefjast 26. júlí. Mikil spenna er í París yfir leikunum. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid029ezALgXSdjY17wVVGxzx7QybpNuCt2YAG7vuiCVnovbPGNJ2pncmYkJLbxu3rj3gl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="811" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Sendiráðið tók einnig þátt í gleðigöngu Parísar um helgina. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">🇮🇸 Iceland participated in the <a href="https://twitter.com/hashtag/MarcheDesFiertes2024?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#MarcheDesFiertes2024</a> today!🌈 Iceland continues to work towards creating a society that is inclusive of all people, regardless of their gender identity or sexual orientation🏳️‍🌈 <a href="https://t.co/NFPE0oWgut">pic.twitter.com/NFPE0oWgut</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1807142154675900501?ref_src=twsrc%5etfw">June 29, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra Íslands gagnvart Japan, hélt kynningarviðburð í sendiráði Íslands í Tókýó þar sem framúrskarandi íslenski laxinn var sýndur. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid02QeWxEKj2K3M7XKE8zzXFTZYspqALge7oykvJwZGd1D63hzViborYQ6hwkjp1SCbFl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="709" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Þá sótti sendiherra einnig vináttuleik Færeyja og Japan í handbolta í Tókýó þar sem Færeyjar hlutu sigur. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Congratulations to the Faero Islands on their remarkable 30-29 victory against Japan🇯🇵 in the friendship handball game here in Tokyo! Your achievement is a testament to the spirit and talent of small nations. Well done! 🇮🇸🤝🇫🇴 <a href="https://twitter.com/hashtag/FriendshipGame?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#FriendshipGame</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/FaeroIslands?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#FaeroIslands</a> <a href="https://twitter.com/Tinganes?ref_src=twsrc%5etfw">@Tinganes</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/handball?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#handball</a> <a href="https://t.co/t03wXWqJUR">pic.twitter.com/t03wXWqJUR</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1807766239454142519?ref_src=twsrc%5etfw">July 1, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Þátttakendur Norðurlandanna í heimssýningunni í Osaka 2025 (Expo2025) hittust á fundi alþjóðlegra þátttakenda í Nara í Japan. Norðurlöndin munu sýna samnorrænan skála á heimssýningunni. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Team Nordic Pavilion <a href="https://twitter.com/expo2025japan?ref_src=twsrc%5etfw">@expo2025japan</a> is together at the International Participants Meeting <a href="https://twitter.com/hashtag/IPM2024?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IPM2024</a> in beautiful Nara 🇯🇵<br /> <br /> Our unique project at <a href="https://twitter.com/hashtag/EXPO2025?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#EXPO2025</a>, where 🇩🇰🇫🇮🇮🇸🇳🇴🇸🇪 join forces in one pavilion &amp; exhibition, is a showcase of the trust &amp; collaboration in the Nordic region. <a href="https://t.co/0mCCq1HLyF">pic.twitter.com/0mCCq1HLyF</a></p> — Ragnar Thorvardarson (@RagnarThorv) <a href="https://twitter.com/RagnarThorv/status/1805798160465641895?ref_src=twsrc%5etfw">June 26, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Sendiáð Íslands í Varsjá kvaddi Hannes Heimisson sem lýkur nú störfum sínum sem sendiherra í Póllandi og heldur svo til Færeyja þar sem hann mun gegna hlutverki ræðismanns Íslands.</p> <p>&nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0eYpMpK7TaQExaaq6g4Tn7AwTYYHb2N4nknoRs5wJrAfMXc1vndEwCJi2U6WXSGxql&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="575" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe>&nbsp;</p> <p>Við ljúkum að þessu sinni föstudagspóstinum í Washington D.C. </p> <p>Bergdís Ellertsdóttir sendiherra Íslands í Washington óskaði Bandaríkjamönnum til hamingju með þjóðhátíðardaginn 4. júlí, en hún sótti skrúðgöngu á afar heitum en fallegum þjóðhátíðárdegi í Washington. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Happy happy <a href="https://twitter.com/hashtag/4thofJuly?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#4thofJuly</a> to you all from my neighborhood parade in Palisades on this hot and beautiful day <a href="https://twitter.com/hashtag/DC?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#DC</a> 🇺🇸🎉 <a href="https://t.co/GY93SinYlr">pic.twitter.com/GY93SinYlr</a></p> — Bergdís Ellertsdóttir (@BEllertsdottir) <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1808902261923332387?ref_src=twsrc%5etfw">July 4, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Wishing all of our American friends a very happy Independence Day. Iceland is proud to be an ally &amp; partner of <a href="https://twitter.com/hashtag/USA?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#USA</a> and we value the longstanding friendship. <a href="https://twitter.com/hashtag/4thofJuly?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#4thofJuly</a> 🎆🎇🇺🇸🇮🇸 <a href="https://t.co/O1AreTr1Iu">pic.twitter.com/O1AreTr1Iu</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1808856577165689111?ref_src=twsrc%5etfw">July 4, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Fleira var það ekki að sinni. </p> <p>Við óskum ykkur góðrar helgar. </p> <p>Upplýsingadeild</p>
27.06.2024Blá ör til hægriFöstudagspóstur 28. júní 2024<p>Heil og sæl, </p> <p>Hér kemur föstudagspóstur vikunnar með yfirliti yfir helstu störf utanríkisþjónustunnar í liðinni viku. </p> <p>Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra hóf vikuna í Genf þar sem <a href="http://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/06/24/Radherrar-EFTA-rikjanna-undirrita-uppfaerdan-friverslunarsamning-vid-Chile/">hún sótti ráðherrafund Fríverslunarsamtaka Evrópu, EFTA.</a>&nbsp;Á fundinum undirrituðu ráðherrar EFTA-ríkjanna og utanríkisráðherra Chile einnig uppfærðan fríverslunarsamning. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Free trade and export driven small (&amp; strong) EFTA states just concluded the annual Ministerial meeting in Geneva where we signed a modernized FTA with Chile. We had important discussions on future outlook and emerging challenges in global trade and informing dialogue with… <a href="https://t.co/2ovGXwBgmj">pic.twitter.com/2ovGXwBgmj</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1805316981052391480?ref_src=twsrc%5etfw">June 24, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Utanríkisráðherra átti þá einnig tvíhliðafund með Alberto van Klaveren, utanríkisráðherra Chile, og undirrituðu ráðherrarnir viljayfirlýsingu um gagnkvæm réttindi til vinnudvalar ungs fólks í ríkjunum. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Following my bilateral meeting with Minister <a href="https://twitter.com/AlbertoKlaveren?ref_src=twsrc%5etfw">@AlbertoKlaveren</a> of Chile – we signed an MoU on Youth Mobility. The purpose of this agreement is to encourage the mobility of eligible young Icelandic and Chilean students and workers under 30 years of age – creating for them… <a href="https://t.co/WGG1uXCD7e">pic.twitter.com/WGG1uXCD7e</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1805533747506266264?ref_src=twsrc%5etfw">June 25, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Þá hélt ráðherra á fleiri <a href="http://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/06/26/Utanrikisradherra-i-Genf-vegna-frambods-Islands-til-mannrettindarads-Sameinudu-thjodanna-/">fundi í Genf vegna framboðs Íslands til mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna</a>.</p> <p>&nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0zBDePLS4fW4Eqk6TBRV34mBBNaMZLhHDsxoCf1CtZLjLAzd51RDFfms5Nk7wVN41l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="730" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Useful day of meetings in Geneva, the home of the Human Rights Council where Iceland is running for membership for the term 2025 to 2027. If elected, Iceland will continue working towards advancing human rights of all through constructive dialogue and engagement, including the… <a href="https://t.co/lRPU5RZSmx">pic.twitter.com/lRPU5RZSmx</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1805699463027343468?ref_src=twsrc%5etfw">June 25, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Í Genf flutti utanríkisráðherra einnig <a href="http://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2024/06/26/Avarp-i-56.-lotu-mannrettindarads-Sameinudu-thjodanna/">ávarp</a>&nbsp;í Mannréttindaráði sameinuðu þjóðanna. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">At <a href="https://twitter.com/hashtag/HRC56?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HRC56</a> on behalf of 🇩🇰🇪🇪🇫🇮🇮🇸🇱🇻🇱🇹🇳🇴🇸🇪 <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a> called for human rights-based, evidence-driven and gender-responsive drug policies to ensure inclusion and equitable access to health and social services for all. <a href="https://t.co/4daWwVjwwK">pic.twitter.com/4daWwVjwwK</a></p> — Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) <a href="https://twitter.com/IcelandinGeneva/status/1805960391203102860?ref_src=twsrc%5etfw">June 26, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <a href="http://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/06/26/Tvihlida-stjornmalasamrad-Islands-og-Japans/">Stjórnmálasamráð Íslands og Japans fór fram í utanríkisráðuneytinu 24. júní síðastliðinn</a>&nbsp;þar sem tvíhliða samskipti, fjölþjóðleg samvinna og alþjóðleg málefni voru efst á baugi. Martin Eyjólfsson, ráðuneytisstjóri, María Mjöll Jónsdóttir og Ragnar G. Kristjánsson, skrifstofustjórar, sátu fundinn fyrir Íslands hönd en Kimitake Nakamura, staðgengill skrifstofustjóra á Evrópudeild japanska utanríkisráðuneytisins, fór fyrir japönsku sendinefndinni. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Grateful for <a href="https://twitter.com/MofaJapan_en?ref_src=twsrc%5etfw">@MofaJapan_en</a> visit to Iceland to participate in the political dialogue between 🇮🇸 and 🇯🇵. Our common interests &amp; strong belief in the international system remain a strong basis for further cooperation in areas such as trade &amp; sustainable use of natural resources. <a href="https://t.co/PcoUxweHjK">pic.twitter.com/PcoUxweHjK</a></p> — MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) <a href="https://twitter.com/MFAIceland/status/1805895314366189616?ref_src=twsrc%5etfw">June 26, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Ráðherra hitti einnig Ngozi Okonjo-Iweala, framkvæmdastjóra Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) og ræddu þær framfarir í fiskveiðum. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">A focused and productive meeting with Minister of Foreign Affairs of Iceland H.E. Minister <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a>. Discussing outstanding work from MC13 on the fisheries and other agreements and how to make positive steps forward. Many thanks to Iceland and in particular Ambassador… <a href="https://t.co/vfNAHZXfC4">pic.twitter.com/vfNAHZXfC4</a></p> — Ngozi Okonjo-Iweala (@NOIweala) <a href="https://twitter.com/NOIweala/status/1805664382745010510?ref_src=twsrc%5etfw">June 25, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Þá snúum við okkur að sendiskrifstofum okkar.</p> <p>Ísland er meðlimur í ríkjahópi hjá Sameinuðu þjóðunum sem sinnir ötullega málsvarastarfi fyrir réttindum hinsegin fólk á alþjóðavísu. Í vikunni birti hópurinn myndband þar sem meðlimir hinna ýmsu ríkja hópsins lýstu því fyrir áhorfendum af hverju sýnileikinn er mikilvægur, sem hann svo sannarlega er.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">In June, many people around the world celebrate the importance of equality and <a href="https://twitter.com/hashtag/humanrights?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#humanrights</a> of <a href="https://twitter.com/hashtag/LGBTI?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#LGBTI</a> persons during <a href="https://twitter.com/hashtag/Pride?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Pride</a> Month 🏳️‍🌈🏳️‍⚧️ This year, members of the UN <a href="https://twitter.com/hashtag/LGBTICoreGroup?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#LGBTICoreGroup</a> have asked young LGBTI persons in their own countries why celebrating Pride is important. 🌈 <a href="https://t.co/4ZoF5v2KlM">pic.twitter.com/4ZoF5v2KlM</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1806044829110989231?ref_src=twsrc%5etfw">June 26, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> &nbsp; <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Harald Aspelund, sendiherra Íslands gagnvart Finnlandi sótti hádegisverð NATO sendiherranna sem Theresa Bubbear, sendiherra Bretlands gagnvart Finnlandi, hélt í sendiráði Bretlands í Helsinki. Heiðursgestur viðburðarins var enginnn annar en Alexander Stubb, forseti Finnlands. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02do224EXZda7GoLgzcY3VKhVgtxitpvDUiN3gRScfz2uKijDrq2kWs8xb3Thd7MbWl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="573" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Þá tók sendiherra á móti Ratu Silvy Gayatri, sendiherra Indónesíu gagnvart Finnlandi og Eistlandi, í sendiherrabústaðnum í Helsinki.</p> <p>&nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02oEhzFrARFEc3dJJbgPfvKa4BFjaHGfza841nNT13udVprZEyTbAhnHCEjsQurU67l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="460" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Íslenski söfnuðurinn í London hélt þjóðhátíðardaginn hátíðlegan á sunnudaginn þar sem Sturla Sigurjónsson, sendiherra Íslands í London, var gestur. Þar mátti heyra kórsöng og gæða sér á íslenskum pylsum.</p> <p>&nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid02SoLezPMKCg71s3Lb2gY1nDAqqpvahVHRNacLZzzzZjEKFvAxyf2nYRrBsy4Rwk1ul&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="736" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Sturla Sigurjónsson, sendiherra, heimsótti einig Kelmscott Manor þar sem breski hönnuðurinn, skáldið og Íslandsvinurinn William Morris hafði oft sumardvöl. Sendiherra hitti Kathy Haslam, safnstjóra, og Emily Lethbridge, sýningarstjóra.</p> <p>&nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid02KiepN6CbZRxHFRhPfwvTm52oSAQBcS3tj3CrdzBhRpboxgwxDN2CMkgwZqo6cMdl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="543" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Hendrik Jónsson tók þátt fyrir hönd Íslands á fundi undirbúningsnefndar Sameinuðu þjóðanna í New York þar sem málefni hafsins voru til umræðu. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">“We are ready to get to work,” 🌊☀️ was the clear and simple message of <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a>🇮🇸 @ <a href="https://twitter.com/hashtag/BBNJ?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#BBNJ</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/PrepCom?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#PrepCom</a> organizational meeting this week. Iceland emphasizes a pragmatic approach in preparing entry into force of what sometimes is referred to as <a href="https://twitter.com/hashtag/HighSeasTreaty?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HighSeasTreaty</a>.<a href="https://t.co/ZF7grbgjAh">https://t.co/ZF7grbgjAh</a> <a href="https://t.co/sOZEbs7AF1">pic.twitter.com/sOZEbs7AF1</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1806349015916654607?ref_src=twsrc%5etfw">June 27, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Sendiráð Íslands í Ottawa hélt sameiginlegan jónsmessu- og miðsumarsfögnuð með sendiráðum Norðurlandanna, haldið í sænska sendiherrabústaðnum í Ottawa. Viðburðurinn vakti mikla gleði meðal gesta og hér fyrir neðan er hægt að sjá klippur af fögnuðinum.</p> <p>&nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=476&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fvideos%2f468216469131726%2f&%3bshow_text=true&%3bwidth=267&%3bt=0" width="267" height="591" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Fimmtugasta og sjöunda lota framkvæmdaráðs Alþjóðahaffræðinefndarinnar IOC-UNESCO, þar sem Ísland situr í framkvæmdastjórn, hófst í vikunni París og fulltrúar Íslands létu sig ekki vanta. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The 57th Session of the Executive Council of <a href="https://twitter.com/IocUnesco?ref_src=twsrc%5etfw">@IocUnesco</a> began today! Iceland🇮🇸 recognizes the relevance of <a href="https://twitter.com/IocUnesco?ref_src=twsrc%5etfw">@IocUnesco</a> and prioritizes efficiency in the work of the Organization, particularly in light of an increased demand of its products and a greater sense of urgency🌊<a href="https://twitter.com/hashtag/EC57?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#EC57</a> <a href="https://t.co/Qc85rBQ2Il">pic.twitter.com/Qc85rBQ2Il</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1805591322746655118?ref_src=twsrc%5etfw">June 25, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Þórir Ibsen, sendiherra Íslands gagnvart Kína, fundaði með Nguyen Hoang Long, vara-ráðherra í viðskipta- og iðnaðarráðuneyti Víetnam og Le Thi Thu Hang, vara- utanríkisráðherra í Hanoi. Ræddu þeir tvíhliðasamskipti Íslands og Víetnam, fríverslunarviðræður, ferðaþjónustu og jarðvarmanýtingu. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Two productive meetings in Hanoi with Mr. Nguyen Hoang Long, Deputy Minister of Trade &amp; Industry and Ms. Le Thi Thu Hang, Deputy Minister of Foreign Affairs. Discussed 🇮🇸🇻🇳 bilateral relations, geothermal energy &amp; the importance of concluding the FTA between EFTA &amp; Vietnam <a href="https://t.co/s9dxx8OKkN">pic.twitter.com/s9dxx8OKkN</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1805261022317412622?ref_src=twsrc%5etfw">June 24, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> </p> <p>Við ljúkum svo föstudagspóstinum með sendiráðinu í Washingtond D.C. </p> <p>Sendiráðið í Washington og Íslandsstofa stóðu fyrir vel sóttri ráðstefnu, Our Climate Future: Colorado-Iceland Clean Energy Summit, í Denver á dögunum þar sem lykilaðilar á sviði orkumála og grænna lausna frá Íslandi, Colorado fylki og víðar frá Bandaríkjunum tóku þátt. Ráðstefnunni var ætlað að skapa vettvang til að deila þekkingu og reynslu á sviði jarðvarmanýtingu og kolefnislausna og stofna til tengsla íslenskra og bandarískra aðila, bæði stjórnvalda og einkaaðila á þessu sviðum. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUS%2fposts%2fpfbid0pQCbjZ8QFQDLzW8LKfMeuMqKnz5T28cm34EubK9FPJN15uaSuQqTbW1mHrpKDJUvl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="792" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The Colorado-Iceland Clean Energy Summit took place in Denver yesterday. It brought together businesses, state &amp; governments representatives from both sides to discuss opportunities to strengthen cooperation in Geothermal Energy and Carbon Management. <a href="https://t.co/gTtdAIHanu">https://t.co/gTtdAIHanu</a> <a href="https://t.co/w80Dof9FS9">pic.twitter.com/w80Dof9FS9</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1804267981263757342?ref_src=twsrc%5etfw">June 21, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="instagram-media" data-instgrm-permalink="https://www.instagram.com/p/C8ff0ksOso7/?utm_source=ig_embed&amp;utm_campaign=loading" data-instgrm-version="14" style="background:#FFF; border:0; border-radius:3px; box-shadow:0 0 1px 0 rgba(0,0,0,0.5),0 1px 10px 0 rgba(0,0,0,0.15); margin: 1px; max-width:540px; min-width:326px; padding:0; width:99.375%; width:-webkit-calc(100% - 2px); width:calc(100% - 2px);"> <div style="padding:16px;"> <a href="https://www.instagram.com/p/C8ff0ksOso7/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"> </a> <div style="padding: 19% 0;"><a href="https://www.instagram.com/p/C8ff0ksOso7/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank">&nbsp;</a></div> <div style="display:block; height:50px; margin:0 auto 12px; width:50px;"><a href="https://www.instagram.com/p/C8ff0ksOso7/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"><svg width="50px" height="50px" viewbox="0 0 60 60" version="1.1" xmlns="https://www.w3.org/2000/svg" xmlns:xlink="https://www.w3.org/1999/xlink"><g stroke="none" stroke-width="1" fill="none" fill-rule="evenodd"><g transform="translate(-511.000000, -20.000000)" fill="#000000"><g> <path d="M556.869,30.41 C554.814,30.41 553.148,32.076 553.148,34.131 C553.148,36.186 554.814,37.852 556.869,37.852 C558.924,37.852 560.59,36.186 560.59,34.131 C560.59,32.076 558.924,30.41 556.869,30.41 M541,60.657 C535.114,60.657 530.342,55.887 530.342,50 C530.342,44.114 535.114,39.342 541,39.342 C546.887,39.342 551.658,44.114 551.658,50 C551.658,55.887 546.887,60.657 541,60.657 M541,33.886 C532.1,33.886 524.886,41.1 524.886,50 C524.886,58.899 532.1,66.113 541,66.113 C549.9,66.113 557.115,58.899 557.115,50 C557.115,41.1 549.9,33.886 541,33.886 M565.378,62.101 C565.244,65.022 564.756,66.606 564.346,67.663 C563.803,69.06 563.154,70.057 562.106,71.106 C561.058,72.155 560.06,72.803 558.662,73.347 C557.607,73.757 556.021,74.244 553.102,74.378 C549.944,74.521 548.997,74.552 541,74.552 C533.003,74.552 532.056,74.521 528.898,74.378 C525.979,74.244 524.393,73.757 523.338,73.347 C521.94,72.803 520.942,72.155 519.894,71.106 C518.846,70.057 518.197,69.06 517.654,67.663 C517.244,66.606 516.755,65.022 516.623,62.101 C516.479,58.943 516.448,57.996 516.448,50 C516.448,42.003 516.479,41.056 516.623,37.899 C516.755,34.978 517.244,33.391 517.654,32.338 C518.197,30.938 518.846,29.942 519.894,28.894 C520.942,27.846 521.94,27.196 523.338,26.654 C524.393,26.244 525.979,25.756 528.898,25.623 C532.057,25.479 533.004,25.448 541,25.448 C548.997,25.448 549.943,25.479 553.102,25.623 C556.021,25.756 557.607,26.244 558.662,26.654 C560.06,27.196 561.058,27.846 562.106,28.894 C563.154,29.942 563.803,30.938 564.346,32.338 C564.756,33.391 565.244,34.978 565.378,37.899 C565.522,41.056 565.552,42.003 565.552,50 C565.552,57.996 565.522,58.943 565.378,62.101 M570.82,37.631 C570.674,34.438 570.167,32.258 569.425,30.349 C568.659,28.377 567.633,26.702 565.965,25.035 C564.297,23.368 562.623,22.342 560.652,21.575 C558.743,20.834 556.562,20.326 553.369,20.18 C550.169,20.033 549.148,20 541,20 C532.853,20 531.831,20.033 528.631,20.18 C525.438,20.326 523.257,20.834 521.349,21.575 C519.376,22.342 517.703,23.368 516.035,25.035 C514.368,26.702 513.342,28.377 512.574,30.349 C511.834,32.258 511.326,34.438 511.181,37.631 C511.035,40.831 511,41.851 511,50 C511,58.147 511.035,59.17 511.181,62.369 C511.326,65.562 511.834,67.743 512.574,69.651 C513.342,71.625 514.368,73.296 516.035,74.965 C517.703,76.634 519.376,77.658 521.349,78.425 C523.257,79.167 525.438,79.673 528.631,79.82 C531.831,79.965 532.853,80.001 541,80.001 C549.148,80.001 550.169,79.965 553.369,79.82 C556.562,79.673 558.743,79.167 560.652,78.425 C562.623,77.658 564.297,76.634 565.965,74.965 C567.633,73.296 568.659,71.625 569.425,69.651 C570.167,67.743 570.674,65.562 570.82,62.369 C570.966,59.17 571,58.147 571,50 C571,41.851 570.966,40.831 570.82,37.631"></path> </g></g></g></svg></a></div> <div style="padding-top: 8px;"><a href="https://www.instagram.com/p/C8ff0ksOso7/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"> </a> <div style="color:#3897f0; font-family:Arial,sans-serif; font-size:14px; font-style:normal; font-weight:550; line-height:18px;"><a href="https://www.instagram.com/p/C8ff0ksOso7/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank">View this post on Instagram</a></div> </div> <div style="padding: 12.5% 0;"><a href="https://www.instagram.com/p/C8ff0ksOso7/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank">&nbsp;</a></div> <div style="display: flex; flex-direction: row; margin-bottom: 14px; align-items: center;"><a href="https://www.instagram.com/p/C8ff0ksOso7/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"></a></div> <p style="color:#c9c8cd; font-family:Arial,sans-serif; font-size:14px; line-height:17px; margin-bottom:0; margin-top:8px; overflow:hidden; padding:8px 0 7px; text-align:center; text-overflow:ellipsis; white-space:nowrap;"><a href="https://www.instagram.com/p/C8ff0ksOso7/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="color:#c9c8cd; font-family:Arial,sans-serif; font-size:14px; font-style:normal; font-weight:normal; line-height:17px; text-decoration:none;" target="_blank">A post shared by Iceland in US (@icelandinus)</a></p> </div> </blockquote> <script async src="//www.instagram.com/embed.js"></script> Jared Polis, fylkisstjóri Colorado og Bergdís Ellertsdóttir, sendiherra Íslands í Washington tóku þátt í "Fireside chat" þar sem orkuskipti og tækifæri til samstarfs milli Íslands og Colorado voru meðal umræðuefna. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Fireside chat between Governor Jared Polis <a href="https://twitter.com/GovofCO?ref_src=twsrc%5etfw">@GovofCO</a> &amp; Ambassador <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> at the Colorado-Iceland Clean Energy Summit in <a href="https://twitter.com/hashtag/Denver?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Denver</a> today. Great conversation on the many collaborative opportunities between 🇮🇸 &amp; Colorado such as in areas of geothermal &amp; carbon management. <a href="https://t.co/KKVaItvlJP">pic.twitter.com/KKVaItvlJP</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1803892271856677245?ref_src=twsrc%5etfw">June 20, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Sendiherra Íslands í Washington tók í gær þátt í einstökum og sögulegum viðburði í bandaríska utanríkisráðuneytinu þegar í fyrsta skipti þrír ráðherrar ræddu málefni og mannréttindi hinsegin fólks í utanríkis- og viðskiptastefnu Bandaríkjanna. Íslandi var mikill heiður sýndur enda eina ríkið sem boðið var til þátttöku af þessu tilefni. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">LGBTQI+ rights are a key priority for 🇮🇸 &amp; <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> was yesterday invited to partake in a historic event <a href="https://twitter.com/StateDept?ref_src=twsrc%5etfw">@StateDept</a> on LGBTQI+ rights &amp; US foreign policy. The Ambassador spoke on a panel on the importance of civil society partnerships for advancing LGBTQI+ human rights. <a href="https://t.co/FiEuYQFFum">pic.twitter.com/FiEuYQFFum</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1806682105117634895?ref_src=twsrc%5etfw">June 28, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Fleira var það ekki að sinni. </p> <p>Við óskum ykkur góðrar helgar. </p> <p>Upplýsingadeild</p>
21.06.2024Blá ör til hægriFöstudagspóstur 21. juní 2024<p>Heil og sæl, </p> <p>Hér kemur föstudagspóstur vikunnar með yfirliti um helstu störf utanríkisþjónustunnar í liðinni viku. </p> <p>Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra sótti árlegan <a href="http://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/06/21/Malefni-Mid-Austurlanda-efst-a-baugi-a-fundi-utanrikisradherra-Nordurlanda-i-Stokkholmi/">sumarfund utanríkisráðherra Norðurlandanna</a>&nbsp;á fimmtudag þar sem átökin fyrir botni Miðjarðarhafs voru áberandi umræðuefni. Ráðherra ítrekaði mikilvægi þess að Norðurlöndin tali einni röddu á sviðum öryggismála. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">At the annual summer meeting of the Nordic Foreign Ministers, we had excellent and honest discussions about the current security situation in the world. Unfortunately, the challenges are many and complex.<br /> <br /> Russia's territorial war of aggression in Ukraine is a terrible event that… <a href="https://t.co/KLeVfQuDcw">pic.twitter.com/KLeVfQuDcw</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1804259408618103255?ref_src=twsrc%5etfw">June 21, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02iTRHqPmqQ5L1AVS3fmRBBMuXohJmmogXCTjgCbj48ctF5BabKoJwdMbgB9f3T9dZl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="527" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>&nbsp;</p> <p>Bjarni Benediktsson forsætisráðherra sótti árlegan sendiherrafund sendiherra aðildaríkja Evrópusambandsins gagnvart Íslandi. Sendiherrar 21 ESB ríkja hittust til að ræða stefnur og samskipti Íslands og ESB og fleira.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="is" dir="ltr">Forsætisráðherra, <a href="https://twitter.com/Bjarni_Ben?ref_src=twsrc%5etfw">@Bjarni_Ben</a>, mættur á árlegan sendiherrafund aðildarríkja ESB. Sendiherrar 21 ESB ríkja ræða stefnur og samskipti Íslands og ESB. <a href="https://t.co/EwcfEQsrzD">pic.twitter.com/EwcfEQsrzD</a></p> — ESB á Íslandi / EU in Iceland (@EUinICELAND) <a href="https://twitter.com/EUinICELAND/status/1803394605397819715?ref_src=twsrc%5etfw">June 19, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Grateful to Prime Minister Bjarni Benediktsson for taking the time to meet 🇪🇺 ambassadors for a very open discussion on political developments, NATO and 🇺🇦, asylum, economic and energy policies, tourism. <a href="https://t.co/vlJIiTpVXb">pic.twitter.com/vlJIiTpVXb</a></p> — Guillaume Bazard (@GuillaumeBazard) <a href="https://twitter.com/GuillaumeBazard/status/1803474629291372669?ref_src=twsrc%5etfw">June 19, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> </p> <p><span>Hermann Ingólfsson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu, tók þátt í <a href="http://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/06/19/Varnarmalaradherrar-samthykkja-aukinn-studning-vid-Ukrainu/">ráðherrafundi varnamálaráðherra Atlantshafsbandalagsins fyrir Íslands hönd í Brussel í síðustu viku</a>. Aukinn varnarviðbúnaður, undirbúningur leiðtogafundar sem fer fram í næsta mánuði og stuðningur bandalagsríkja við varnarbaráttu Úkraínu var til umræðu.&nbsp;</span></p> <p>Það voru alls 71 sendiherra erlends ríkis sem tók þátt í hátíðarhöldum á þjóðhátíðardaginn 17. júní í Reykjavík þetta árið. Utanríkisráðherra tók því á móti fjölda gesta í tilefni 80 ára afmæli lýðveldisins.</p> <p>&nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0oRJDWNsiLBpiLNSgFQpSzgqKewAjFjWTSatVAn4Bzh1vn3ufEmHH6c4ggGX87sPfl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="686" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Congratulations to Iceland 🇮🇸 on the 80th Anniversary of Independence!<br /> Always nice to come to <a href="https://twitter.com/hashtag/Reykjavik?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Reykjavik</a> for the celebrations - visiting <a href="https://twitter.com/PresidentISL?ref_src=twsrc%5etfw">@PresidentISL</a>, attending the speech of the Prime minister <a href="https://twitter.com/Bjarni_Ben?ref_src=twsrc%5etfw">@Bjarni_Ben</a> and reception hosted by the Foreign Minister <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a> 🇱🇻 🤝 🇮🇸 <a href="https://t.co/D2Qh8fFhkj">pic.twitter.com/D2Qh8fFhkj</a></p> — Mārtiņš Klīve (@klive_m) <a href="https://twitter.com/klive_m/status/1802759936088146204?ref_src=twsrc%5etfw">June 17, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">A great pleasure to attend event hosted by <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> commemorating 80th Anniversary of the Republic of Iceland 🇮🇸. <br /> <br /> Thanked FM <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a> for Iceland’s past &amp; current support for Afghanistan &amp; discussed int. efforts in the way forward. <br /> <br /> Grateful that defense of rights of… <a href="https://t.co/nkB3eeaz0x">pic.twitter.com/nkB3eeaz0x</a></p> — Youssof Ghafoorzai (@youssof_g) <a href="https://twitter.com/youssof_g/status/1802823392682270886?ref_src=twsrc%5etfw">June 17, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="is" dir="ltr">Today, reunited in Reykjavík.<br /> Nordic and Baltic 🇩🇰🇪🇪🇫🇴🇬🇱🇫🇮🇮🇸🇱🇻🇱🇹🇳🇴🇸🇪 friendship and cooperation are strong. Together with Minister <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a> we are happy to celebrate the 80th Anniversary of Iceland’s National Day.<br /> <br /> Gleðilega þjóðhátíð!🇮🇸<a href="https://twitter.com/hashtag/StrongerTogether?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#StrongerTogether</a> <a href="https://t.co/nvyYXqb8wa">pic.twitter.com/nvyYXqb8wa</a></p> — Estonian Embassy in Norway (@EstembassyOslo) <a href="https://twitter.com/EstembassyOslo/status/1802712671956894097?ref_src=twsrc%5etfw">June 17, 2024</a></blockquote> Þá snúum við okkur að sendiskrifstofum okkar úti í heimi. Mikið var við um að vera á sendiskrifstofum Íslands um víða veröld í tilefni þjóðhátíðardagsins. <p>&nbsp;</p> <p>Íslenskt hugvit var kynnt í sendiráði Íslands í Berlín í vikunni þegar staðgengill sendiherra tók á móti Þýskalandsskrifstofu Tixly, sem kynnti starfsemi sína fyrir menningar- og viðburðarhúsum hjá norrænu sendiráðunum. Skrifstofan sér um markaðssvæðið Þýskaland, Austurríki og Sviss, en auk mögulegra nýkúnna tóku þátt stór menningarhús frá Austurríki og Þýskalandi sem þegar hafa stofnað til viðskipta við Tixly.</p> <p>&nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02waWDAYt7NBTtXXyhWqoKwQKW3imUw3db9EQVzW3rUhfFo96KdaWgxxK7HaECCpTKl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="703" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe>&nbsp;</p> <p>Sendiherrahjónarnir Kristján Andri Stefánsson og Davíð Samúelsson efndu til móttöku í sendiherrabústaðnum í Brussel 17. júní í tilefni 80 ára afmælis lýðveldisins og 30 ára afmæli EES samningsins. Hægt er að sjá myndir og myndbönd frá vel heppnuðum viðburði. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid0BiEhzz5gjXQoB3kwQQzs5fotmTDJ54PJVwtXuMJvnRjSho9NxzdYQE2NnVGrHspol&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="786" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Finnur Þór Birgisson, sendifulltrúi í sendiráði Íslands í Brussel, flutti ávarp fyrir hönd Íslands í EFTA húsinu í Brussel af því tilefni að Ísland lætur að formennsku í fastanefnd EFTA í byrjun næsta mánaðar. Ungverjaland tekur við formennsku 1. júlí næstkomandi. Finnur minnti á mikilvægi þeirra grunngilda sem EES-samstarfið byggir á.</p> <p>&nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid02miF5Ga54i1kXJBUArka5i8YwBLt7VHtquqhWnfGbn3BV2MiETrQT34DB1YF1Jgfml&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="786" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe>&nbsp;</p> <p>Sendiherra Íslands gagnvart Finnlandi, Harald Aspelund, og Dr. Ásthildur Jónsdóttir opnuðu listasýningu í sendiherrabústaðnum í tilefni þjóðhátíðardagsins. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02DkjEsf4zajz9anoU4YL1kVzi1wEgZqVn8ZBv4ya5738t5Tpi9xoP3pugzyvn3qqAl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="703" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Starfsfólk sendiráðs Íslands í Kampala fagnaði þjóðhátíðardeginum með fallegri köku. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUganda%2fposts%2fpfbid02N7x47LzmAaXwM72g2eBVFKHWwQNgpbGQcJPz4F7yNkU8tiY44AxE6n2Sc145yJ1ul&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="473" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Á þriðjudag veitti Friðrik Danakonungur Árna Þór Sigurðssyni, sendiherra Íslands í Danmörku, kveðjuáheyrn í Amalienborgarhöll í tilefni af starfslokum Árna, en hann kveður sendiráðið í lok júní. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0PBKuHERAW9zrjDoNRqnQp1L97hVLouwnnqDKGDwytgnab8S9qKFEYiDr9MM11nqrl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="711" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Sturla Sigurjónsson, sendiherra Íslands í London, var meðal gesta á árlegri liðskönnun Karls konungs á lífverði sínum, sem á ensku kallast "Trooping the Colour," um helgina. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid0e7aeFZLQVTYvgPT2LZHsFDJiyPzTcTvr8krjxLaTqb89bu5MrZTJjfH89eZ6xmzPl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="717" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Sturla sótti einnig minningarathöfn fyrir íbúa Eystrasaltsríkjanna sem fluttir voru nauðugir til Síberíu á árunum 1940-1949. Sendiráð Eystrasaltsríkjanna í London héldu minningarathöfnina í St. James kirkjunni í Piccadilly.</p> <p>&nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid02jGbcLUYGmveoVYFifvYkmkWsN89XK7FgaCg2wqW3Fr1uxhYzGNXiM6uq4fMNRzPfl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="685" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe>&nbsp;</p> <p>Sendiráðið í London hélt upp á 80 ára afmæli lýðveldisins með glæsibrag en meðal gesta voru fjölmargir sendiherrar gagnvart Íslandi sem hafa búsetu í London. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid0RPRuJxioUrLzTfpKJ4xhKtd3dzojUJ1FwHjjMM31gK61eGXCBpWPXutaXp3519DMl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="773" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> Starfsfólk sendiráðs Íslands í Ottawa var staðsett á tækniráðstefnunni Collision Conf í Toronto en ráðstefnan býður meðal annars upp á tengsl og tækifæri á sviði haftækni og heilbrigðistækni. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid02FBQZkNMo7N7G8D4vnWuG1BDqUqhhxv9vgZtRhnPw5XfEYGNobSvUCXmQ88qKKhAYl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="844" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í tilefni Jazzfest hátíðarinnar í Osló bauð sendiherra Íslands í Osló til tónleika í embættisbústað Íslands. Þar var íslenskri og norskri tónlist fagnað samhliða 80 ára afmæli íslenska lýðveldisins. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid034gZ53yrgGLcJX6PnCtjLRAKUtFpQA2P7bSvifrDSXTxZPwnHLcN2V6Y1w2PepYQjl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="697" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p class="MsoNormal"><span class="x193iq5w">Í gær var opnuð glæsileg <a href="http://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2024/06/21/Opnun-syningar-a-verkum-Erro-i-Angouleme/">s</a><a href="http://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2024/06/21/Opnun-syningar-a-verkum-Erro-i-Angouleme/">ýning á verkum Erró í Musée d’Angoulême</a>&nbsp;í samstarfi Reykjavíkurborgar og Angoulêmeborgar, að viðstöddum borgarstjóra Reykjavíkur, Einars Þorsteinssonar, Xavier Bonnefont, borgarstjóra Angoulême, Ólöfu K. Sigurðardóttur, safnstjóra Listasafns Reykjavíkur og Unni Orradóttur Ramette, sendiherra Íslands í París.</span></p> <p>&nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid02jyLHZJhJtqBiT7v7xu1tU7Vb7EVYv6FZgsfXZmfaPuWRGyHpxzMUwEYqkSJ5CF3ol&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="692" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe>&nbsp;</p> Sendiráð Íslands í París, sem einnig fer með fyrirsvar á Spáni, tók þátt í annað sinn í samstarfi sendiráða Norðurlandanna í Madríd í tengslum við <a href="http://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2024/06/21/Thatttaka-Islands-a-boksoluhatidinni-Fera-del-Libro-i-Madrid/">bóksöluhátíðina Feria del Libro</a>. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid0ArL1VbonJhNG7xzHYaWXNwNGi8GQjvfP3FrNaGeTqkPbZuVwL6UNF5y2k4qCnRbNl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="773" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Una Jóhannsdóttir sendiráðunautur sendiráðs Íslands í París sótti fund á vegum samstarfsins International Gender Champions þar sem áhersla var á að ræða jafnrétti í íþróttum í aðdraganda Ólympíuleikanna í París í sumar. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="fr" dir="ltr">Merci <a href="https://twitter.com/IrlEmbParis?ref_src=twsrc%5etfw">@IrlEmbParis</a> <a href="https://twitter.com/INTGenderChamps?ref_src=twsrc%5etfw">@INTGenderChamps</a> de nous avoir accueilli ce matin pour des discussions très importantes sur l'égalité dans le sport. <a href="https://twitter.com/IcelandinParis?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandinParis</a> <a href="https://t.co/LjPgCwF3LF">https://t.co/LjPgCwF3LF</a></p> — Una Johannsdottir (@UJohannsdottir) <a href="https://twitter.com/UJohannsdottir/status/1804169487891026374?ref_src=twsrc%5etfw">June 21, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Aðalþing Association France-Islande var haldið í sendiráðsbústaðnum í París. Félagsmenn ræddu framtíðarverkefni og styrktu vináttutengsl. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid03CcBivgNW6fpoDmfUW2YpjY8ie4TWKEHRLwerV7txt79pHNib9gEZsEcjkNfeA6nl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="676" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>&nbsp;</p> <p>Þórir Ibsen, sendiherra Íslands í Peking afhenti Tô Lâm forseta Víetnam trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Víetnam við hátíðlega athöfn. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Honoured to present my credentials to President Tô Lâm of Vietnam. Discussed the more than 50 years of good political relations of 🇮🇸&amp;🇻🇳, people-to-people connections through the Vietnamiese community in Iceland, education exchange and growing trade. <a href="https://t.co/aIgXVytsSt">pic.twitter.com/aIgXVytsSt</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1804188152812159193?ref_src=twsrc%5etfw">June 21, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Sendiherra átti einnig góðan fund með My Ngoc Nguyen ræðismanni Íslands í Hanoi. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Productive meeting with Consul My while visiting the Honorary Consulate of <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🇮🇸 in Hanoi 🇻🇳 <a href="https://t.co/PdkVHhccLZ">pic.twitter.com/PdkVHhccLZ</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1803749344828387561?ref_src=twsrc%5etfw">June 20, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Bryndís Kjartansdóttir, sendiherra Íslands gagnvart Svíþjóð, tók þátt sem ræðumaður á ráðstefnu undir fyrirskriftinni "Lítil tungumál stórar hugmyndir" sem haldin var á vegum Háskólans í Uppsölum. <p>&nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid0bXJrPA6ijZXdru26TdvsE3vXqi5TKLAKGfxyjxaC1eT9NzXMNUxKaQNj26QgzruSl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="797" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Sendiráð Íslands í Stokkhólmi hélt upp á þjóðhátíðardaginn í Karlstad þar sem sendiherra opnaði ljósmyndasýninguna Black Lava Fairytale. Síðar heimsótti sendiherra kapelluna í Acksjö þar sem íslenska tónlistarkonan Anna Gréta Sigurðardóttir spilaði íslensk lög og hitti sendiherra svo ríkisstjóra Värmland, George Andrén.</p> <p>&nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid0BMGZwJp4KoUGQup8hbjpjpg232rjDYqmmqpAZ56pswN2zcmtM9DbRgNxuYy6jxCUl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="690" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Sendiherra Japans gagnvart Íslandi, Ryotaro Suzuki, hélt viðburð í Reykjavík í tilefni komandi Expo 2025 sem haldin verður á næsta ári í Osaka. Þar kynntu Ragnar Þorvarðarson, sendiráðunautur í sendiráði Íslands í Tókýó, og Pétur Óskarsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu, þáttöku Íslands í sameiginlegum sýningarskála Norðurlandanna.</p> <p>&nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid02oeWcnuwP5EqKAhA5Frh9sV2kz1waTUR7VC52SmJTWf5vwFG1w84xUjcLKzbCRsgDl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="960" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Aðalræðisskrifstofa Íslands í Færeyjum hélt þjóðhátíðardag Íslendinga hátíðlegan á mánudag. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid0B9FqGFRx3awXGXcUHqnsDnGJLw9ARd9eh7yqBUscDuvCTfq434PVyqT93UJ2owgRl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="408" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p> Í Washington bauð Bergdís Ellertsdóttir sendiherra til móttöku í sendiherrabústaðnum á áttatíu ára lýðveldisafmæli Íslands hinn 17. júní og var þar margt um manninn. Bandaríkin voru fyrsta ríkið til að viðurkenna lýðveldið Íslands og lagði Bergdís út frá því í stuttu ávarpi sem hún flutti, sem og þeirri staðreynd að Franklin D. Roosevelt, þá forseti Bandaríkjanna, bauð Sveini Björnssyni, fyrsta forseta Íslands, til heimsóknar til Washington þegar eftir lýðveldisstofnunina og var þar með gefinn tónninn í nánu vinarsambandi Íslands og Bandaríkjanna æ síðan. Geoffrey Pyatt aðstoðarutanríkisráðherra flutti einnig ávarp í móttökunni og lagði áherslu á mikilvægi bandalaga og samstöðu, bæði þá og nú, með vísan til aðstæðna í Evrópu nú um stundir. Gestir í veislunni komu úr stjórnsýslunni en einnig hugveituheiminum í Washington, þá voru meðal gesta tengiliðir á Bandaríkjaþingi, fjölmiðlafólk og fólk úr menningarlífinu, sem og annarra sendiráða í Washington, auk Íslendingafélagsins. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Such a great afternoon celebrating Iceland’s 80 years as a Republic with friends in Washington DC. 🇺🇸🇮🇸 <a href="https://t.co/FwftJiTu6r">pic.twitter.com/FwftJiTu6r</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1803011471468638415?ref_src=twsrc%5etfw">June 18, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Á þjóðhátíðardaginn hélt íslenska jazztónlistarkonan Sara Magnúsdóttir einnig tónleika í frægum tónlistarklúbbi í Georgetown-hverfi, Blues Alley, og var þar vel mætt en tónleikarnir voru hluti af menningarsamstarfi norrænu sendiráðanna í Washington. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">What a great performance by Sara Magnusdottir Hammond Organ trio last night &amp; a full 🏠 <a href="https://twitter.com/bluesalley?ref_src=twsrc%5etfw">@bluesalley</a> on Iceland’s national day 🇮🇸👏🎶🎺🎷🎹🪗<a href="https://twitter.com/hashtag/NordicJazz?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NordicJazz</a>. Many thanks to all who came! <a href="https://t.co/2TZz5jhG4s">pic.twitter.com/2TZz5jhG4s</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1803142623940534368?ref_src=twsrc%5etfw">June 18, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Loks er rétt að geta þess að Bergdís Ellertsdóttir sendiherra átti fund með Thom Tillis, öldungadeildarþingmanni Repúblikanaflokksins, í vikunni og ræddu þau um tvíhliða samband Íslands og Bandaríkjanna og komandi leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins sem fram fer í Washington í byrjun júlí en Tillis er annar tveggja forsvarsmanna NATO-þingmannahóps öldungadeildar Bandaríkjaþings og mikill áhugamaður um sambandið yfir Atlantsála. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Great meeting with <a href="https://twitter.com/SenThomTillis?ref_src=twsrc%5etfw">@SenThomTillis</a> about the Iceland-US bilateral relationship 🇮🇸🇺🇸 &amp; the upcoming NATO summit in Washington. Iceland is one of the twelve founding members of NATO. <a href="https://t.co/ADvlntZHyh">pic.twitter.com/ADvlntZHyh</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1803163906418024754?ref_src=twsrc%5etfw">June 18, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Í Winnpeg var þjóðhátíðardagurinn heldur betur haldinn hátíðlegur. Fjallkonan var Kerrine Wilson en hún lagði blómakrans á styttu Jóns Sigurðssonar og Vilhjálmur Wiium, aðalræðismaður í Winnipeg, hélt ávarp. Hátíðarhöldin héldu áfram á listasafninu í Winnipeg, þar sem haldin var ræða um 25 ára sögu Aðalræðisskrifstofu Íslands í Winnipeg og kór söng íslensk lög. <p>&nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2ficelandwinnipeg%2fposts%2fpfbid02HKgaABa7X6Q5J8CHHwG1u6L6KWcTUWka9ukEcLkUZmk1WuQKjgeYybMLQQ7y8VTUl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="799" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p> Á fimmtudag var svo haldið árlegt fjalkonumót þar sem 17 fjallkonur komu saman. Aðalræðismaður Íslands, Vilhjálmur Wiium var meðal gesta og hélt stutt ávarp. <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2ficelandwinnipeg%2fposts%2fpfbid02qHdiefxBXK5XDXRSrB8jgNdNhU9ydUDqHgkLtp9DjwPFL7H6Yra3Gkmu7kffQQxNl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="543" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Við ljúkum svo föstudagspóstinum í New York þar sem Jörundur Valtýsson, fastafulltrúi Íslands gagnvart Sameinuðu þjóðunum, og Thor Thors yngri stilltu sér upp fyrir framan fundarhamarinn sem var upprunalega gjöf Íslands til sameinuðu þjóðanna. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">I sometimes preside over the <a href="https://twitter.com/hashtag/UNGA78?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNGA78</a> and handle the gavel - the original gift from 🇮🇸 to 🇺🇳. Today, just outside the majestic GA Hall, the earlier broken Hammer of Thor was put on display. Our very own Thor Thors jr. was there - the perfect example of the unbroken UN spirit. <a href="https://t.co/n7sE8M9PSk">pic.twitter.com/n7sE8M9PSk</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1803532897074212869?ref_src=twsrc%5etfw">June 19, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Þá sendu fastafulltrúar Norðurlandanna gagnvart Sameinuðu þjóðunum Jörundi kveðjuóskir, en hann heldur brátt á veg nýrra verkefna. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The Nordic 🇫🇮🇸🇪🇳🇴🇩🇰🇮🇸 PermReps to the <a href="https://twitter.com/UN?ref_src=twsrc%5etfw">@UN</a> in New York bid farewell to and thanked our great Icelandic colleague, Ambassador <a href="https://twitter.com/jvaltysson?ref_src=twsrc%5etfw">@jvaltysson</a>, wishing him the best of success in his new important duties! <a href="https://twitter.com/SwedenUN?ref_src=twsrc%5etfw">@SwedenUN</a> <a href="https://twitter.com/Denmark_UN?ref_src=twsrc%5etfw">@Denmark_UN</a> <a href="https://twitter.com/NorwayUN?ref_src=twsrc%5etfw">@NorwayUN</a> <a href="https://twitter.com/IcelandUN?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandUN</a> <a href="https://t.co/VSksTGYsrg">pic.twitter.com/VSksTGYsrg</a></p> — Finland's Mission to the UN 🇫🇮🇺🇳 (@FinlandUN) <a href="https://twitter.com/FinlandUN/status/1803567024020324547?ref_src=twsrc%5etfw">June 19, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Fleira var það ekki að sinni. </p> <p>Við óskum ykkur góðrar helgar. </p> <p>Upplýsingadeild</p>
12.06.2024Blá ör til hægriFöstudagspóstur 14. júní 2024<p>Heil og sæl, </p> <p>Hér kemur föstudagspóstur vikunnar með yfirliti um helstu störf utanríkisþjónustunnar í vikunni.</p> <p>Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/06/14/Vidskiptaumhverfi-Islands-opid-og-gagnsaett-samkvaemt-uttekt-Althjodavidskiptastofnunarinnar/" target="_blank">sótti í dag föstudag fund utanríkisráðherra Eystrasaltsráðsins</a>&nbsp;sem fram fór í Porvoo í Finnlandi. Viðbrögð við fjölþáttaógnum, viðnámsþol samfélaga og málefni Úkraínu voru ofarlega á baugi á fundinum. </p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02rgt7775VqPrHJsBvXWPzcXyW5XjbUE3BboGhg1p1RaQDfQyKVXxTvRN4f5GVRr9ml&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="566" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe>&nbsp;</p> <p>Í heimsókninnni hitti hún meðal annars utanríkisráðherra Póllands og ræddu þau sterkt samband Íslands og Póllands. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Excellent meeting with Poland's FM <a href="https://twitter.com/sikorskiradek?ref_src=twsrc%5etfw">@sikorskiradek</a> where I had the chance to reflect on Iceland's and Poland's strong relations. Poland is among our most important partners in Europe, not least regarding trade and security. Poles are also the largest group of immigrants in Iceland… <a href="https://t.co/i1aCFuRP4q">pic.twitter.com/i1aCFuRP4q</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1801529072599580692?ref_src=twsrc%5etfw">June 14, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> </blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <span>Aðalfundur Þróunarbanka Evrópuráðsins var haldinn á Íslandi í síðustu viku. Í tengslum við hann hitti utanríkisráðherra Bjørn Berge, aðstoðarframkvæmdastjóra Evrópuráðsins, og ræddu þau ýmis málefni.</span><blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="ro" dir="ltr">A pleasure to meet with FM Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir here in Reykjavik 🇮🇸, a friend of the <a href="https://twitter.com/coe?ref_src=twsrc%5etfw">@coe</a> and former President of the Committee of Ministers. We discussed the follow-up to the <a href="https://twitter.com/coe?ref_src=twsrc%5etfw">@coe</a> Summit, the Register of Damage for 🇺🇦, a possible international compensation… <a href="https://t.co/Noky94LkpD">pic.twitter.com/Noky94LkpD</a></p> — Bjørn Berge (@DSGBjornBerge) <a href="https://twitter.com/DSGBjornBerge/status/1799211341468537150?ref_src=twsrc%5etfw">June 7, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <span>Utanríkisráðherra átti einnig <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/06/11/Raeddu-naid-samstarf-Islands-og-Kanada/" target="_blank">góðan símafund með Bill Blair, varnarmálaráðherra Kanada</a>&nbsp;í vikunni. Aukið samstarf Íslands og Kanada í öryggis- og varnarmálum og þróun öryggismála á norðurslóðum og Norður-Atlantshafi var til umræðu.</span>&nbsp;<blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Had important and informative discussions with <a href="https://twitter.com/BillBlair?ref_src=twsrc%5etfw">@BillBlair</a> today on the excellent and growing cooperation between Canada and Iceland on security and defence. <a href="https://t.co/xd70Wh7PsJ">pic.twitter.com/xd70Wh7PsJ</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1800547192576549103?ref_src=twsrc%5etfw">June 11, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Í dag föstudag lauk <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/06/14/Vidskiptaumhverfi-Islands-opid-og-gagnsaett-samkvaemt-uttekt-Althjodavidskiptastofnunarinnar/" target="_blank">reglubundinni úttekt á viðskiptastefnu Íslands á vettvangi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO)</a>. Ragnar G. Kristjánsson, skrifstofustjóri viðskiptaskrifstofu utanríkisráðuneytisins, fór fyrir sendinefnd Íslands.</p> <p>&nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid024VxWufRtvsaTDUmposLrB2fQJiHhgQCAPLUe5v2fdZFPneCayisEEBju2NfXEzQml&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="546" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á öryggismál voru til umræðu <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/06/13/Loftslagsbreytingar-og-ahrif-theirra-a-oryggismal-til-umraedu-i-Horpu/" target="_blank">á fyrsta fundi sendiherra og sérstakra erindreka í loftslagsmálum hjá aðildarríkjum Atlantshafsbandalagsins</a>&nbsp;sem fram fór í Hörpu í vikunni.</p> <p>&nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0GxiFDNoe9bZAdtHPjv9U6Ca8B1Ndzg35BxapCeGZtPtRg29ZN1jkCiyuG7sfgMZel&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="743" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, sótti <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/06/11/Island-synir-studning-i-verki-vegna-mannudarmala-a-Gaza/" target="_blank">ráðstefnu um mannúðarástandið á Gaza sem haldin var í Jórdaníu</a>. Staða mannúðarmála, nauðsyn aukinnar mannúðaraðstoðar og fyrstu skref að enduruppbyggingu Gaza voru rædd.</p> <p>&nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02o2U3FDCYdyxwmwvb2LewxLSqbEDjev7tv6LWjSBbDrQaWr7A1ekAm32jtsGkMLffl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="591" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Martin Eyjólfsson ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins tók þátt á uppbyggingarráðstefnu fyrir Úkraínu, sem haldin var í Berlín 11.-12. júní. Meðal þátttakenda var Volodymir Zelensky forseti Úkraínu og Olaf Scholz kanslari Þýskalands, auk mikils fjölda ráðherra, þingmanna og fulltrúa fyrirtækja víðs vegar að. Ráðuneytisstjóri undirstrikaði áframhaldandi stuðning Íslands við Úkraínu í samræmi við nýlega samþykkra þingsályktun og samkomulag ríkjanna um öryggissamstarf. Orkuinnviðir Úkraínu sæta linnulitlum loftárásum Rússlands og því mikil þörf bæði á enduruppbygginu þeirra en ekki síður loftvarnarkerfum til að koma í veg fyrir eyðileggingu þeirra til að byrja með. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="de" dir="ltr">Staatssekretär Martin Eyjólfsson bekräftigte Islands Unterstützung für die Ukraine an der <a href="https://twitter.com/hashtag/URC24?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#URC24</a> in Berlin. Schwerpunkte auf humanitäre Unterstützung, Wiederaufbau von Infrastruktur, sowie im militärischen Bereich.<br /> Island steht in Solidarität mit der Ukraine und ihrer Bevölkerung <a href="https://t.co/c8VneTMVPm">https://t.co/c8VneTMVPm</a></p> — Island in Deutschland 🇮🇸 (@IcelandinBerlin) <a href="https://twitter.com/IcelandinBerlin/status/1801222266329469286?ref_src=twsrc%5etfw">June 13, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> </p> <p>Og þá að sendiskrifstofunum okkar:</p> <p>Sendiráð Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna, ásamt Úkraínu, héldu í vikunni sameiginlega þjóðhátíðarmóttöku í Prag. Er þetta í annað sinn að sendiráð Íslands í Berlín, sem er með fyrirsvar gagnvart Tékklandi, tekur þátt í móttökunni og flutti María Erla Marelsdóttir sendiherra Íslands í Berlín hluta sameiginlegs ávarps ríkjanna.</p> <p>&nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0C6Wi3ga1F3YoYG8ChLDsAgL3P3MyVFyZ5yFkPnFRnqAcqmJzXPvkrFT3JHoN3raEl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="787" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Nemendur Tónlistarskóla Hafnarfjarðar héldu tónleika í Berlín um helgina og heimsóttu sendiráð Íslands í Berlín.</p> <p>&nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02S2ZDeJ31JK26QpECip4uqtauLr3bzoTkCbSKoYkoJq3yRB3tbFxSoGwdF5BjHv21l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Orkufulltrúar ESB og EFTA fóru í tengiliðaferð til Belgíu og kynntu sér meðal annars starfsemi Antwerpen-Brugge hafnarinnar og heimsóttu EQUANS þar sem verið er að byggja vindorkupall. Sigurbjörg Sæmundsdóttir, fulltrúi umhverfis,- orku- og loftslagsráðuneytisins í Brussel tók þátt fyrir Íslands hönd.</p> <p>&nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid02DotfBwvMGb8X5vFWoBmQE4ARcpiUs7irwodrq8rMjaUZHCwruTLwAgSfw1XeHTDtl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="748" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Sendiherra Íslands gagnvart Finnlandi, Harald Aspelund, hélt ásamt Dr. Ásthildi Jónsdóttur kveðjuviðburð fyrir sendiherra Litháen, Giedrius Kazakevičius og eiginkonu hans Díönu&nbsp;<span>Kazakevičienè.</span></p> <p>&nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0jJzGm7ajHyq7zsCBSML3kV7Kmd6hcUtR4EmBisS8ZLbKLRBVtXHvvFSdez84kFrl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="504" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Fulltrúar frá Íslandi, Finnlandi, Eistlandi, Danmörku, Þýskalandi, Lettlandi, Noregi, Póllandi og Svíþjóð hittust í Helsinki á mánudag. Þar var samstarf Norðurlanda og Eystrasaltsríkja rætt.</p> <p>&nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0Pu9eYW5qfveq9pjdm9V5ktTW4dzpLUCS2fHcUXGPe7NHcM2V1aT9qxodwhL6Ck5sl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Fulltrúar sendiráðs Íslands í Kampala heimsóttu Karamoja í norðvestur Úganda til þess að fylgjast með árangrinum af samtstarfi Íslands og World Food Programme. Nánar má lesa um verkefnið, sem þegar er farið að skila árangri, í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/06/12/Loftslagsverkefni-Islands-i-Uganda-thegar-farid-ad-skila-arangri/" target="_blank">ítarlegri frétt á vef Stjórnarráðsins</a>.</p> <p>&nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUganda%2fposts%2fpfbid02psAcYvVfB2XadxNZNHCePLeD8wRZzTwTu6GDutv1ANMvYHxvLyx66mHoXJTSWeNHl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="678" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe>&nbsp;</p> <p>Fulltrúar sendiráðisins heimsóttu einnig Buikwe hérað þar sem á að byggja sjö vatnskerfi með stuðningi Íslands.</p> <p>&nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUganda%2fposts%2fpfbid0eVreJFpj18iv8vGFecQmnHtJdN7zByeLJEehA5jmAdBn5JYY7nFrRkFYFpXpMye9l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="793" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Árni Þór Sigurðsson, sendiherra Íslands gagnvart Danmörku, tók á móti Kvennakór Ísafjarðar og Kvennakórnum Eyju, íslenska kvennakórnum í Kaupmannahöfn, ásamt kórstjórum, í sendiherrabústað.&nbsp;</p> <p>&nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0215jtp7feRMGaMSFe1wYMbeoKjcg8qhHHpG52nsfDfPiZ8HC3ZBzMswMtVdqLHsj3l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Þrjár íslenskar hönunarsýningar voru opnaðar í sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn á þriðjudag í tengslum við hönnunarhátíðina 3daysofDesign og mikill fjöldi heimsótti sendiráðið.</p> <p>&nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0wSdzA4gbQ8fvu5NCj7myBEpwbkjnBbKGzPG69K2RkoHDyqcdNnjjRfYzhkG8tQZyl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="628" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Inga Dóra Pétursdóttir, forstöðumaður sendiskrifstofu Íslands í Malaví, heimsótti kynjajafnréttisráðuneyti Malawi til að hefja verkefnið "Liu La Amayi Mu Ndale" sem miðar að því að ryðja braut fyrir þátttöku kvenna í stjórnmálum. Verkefnið er stutt af íslenskum stjórnvöldum.</p> <p><iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid026AVtSMLTvkN5KK9ea4gN4RwSdbvbyGzUM3gi6eqvGXLV7VNSFmmsXbYvp4XYxif8l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Jóhanna Jónsdóttir, staðgengill sendiherra Íslands gagnvart Bretlandi, mætti á Wembley ásamt eiginmanni sínum og syni, til að fylgjast með vináttuleik Íslands og Englands þar sem Ísland bar sigur úr bítum!</p> <p>&nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid02qLaSmKetWqYDfTKv9impNnDnLPk6y27CQ2uRT42pWUKfiBXDWA19CEdHh6hAR3J8l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="505" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Guðni Bragason, sendiherra í Nýju-Delí, hélt morgunverðarfund með fyrrverandi nemendum úr Jafnréttisskólanum á Íslandi í Kathamandu í Nepal.</p> <p>&nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2fpfbid02kAo9qUBjpWFhB2s65BvkcE828i4Lm4wawRobJpTthq6PUJrjEGi5b84iym9RGE2Gl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="304" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Á menningarnótt í Þórshöfn 7. júní var opið hús og tónleikar í aðalræðisskrifstofu Íslands í Færeyjum. Um 130 gestir nutu ljósmyndasýningar, tónlistar og veitinga.</p> <p>&nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid02QX5Y1xVXg1wBRYGWvrpbUfdV2Zc7AE8fi2MmSsaUZjWexZ7BZJXhMhTNZLTfVpqol&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="715" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Sendiráð Íslands í Washington D.C. ásamt öðrum sendiráðum Norðurlandanna tók þátt í gleðigöngu borgarinnar yfir helgina. Þau hlakka strax til næsta árs.</p> <p>&nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUS%2fposts%2fpfbid02pPeKn9P9hmQyNXnYvtPEuPQKyNv7eCWgyfPmNZ2sA9BZMZ6FNC6S6wACQuqtgLx4l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="704" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Við ljúkum póstinum að þessu sinni í New York, hjá fastanefnd Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum. Á dögunum fór fram kosning í öryggisráðið þar sem frændur okkar Danir fengu góða kosningu ásamt Grikklandi, Pakistan, Panama og Sómalíu.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Congratulations to 🇩🇰🇬🇷🇵🇰🇵🇦🇸🇴 on their election to the <a href="https://twitter.com/hashtag/UNSC?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNSC</a> 2025-2026.<br /> Particularly delighted for <a href="https://twitter.com/Denmark_UN?ref_src=twsrc%5etfw">@Denmark_UN</a> which will be a strong <a href="https://twitter.com/hashtag/Nordic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordic</a> voice on the Council. <a href="https://t.co/OSP3FqnVIV">pic.twitter.com/OSP3FqnVIV</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1798737934419636677?ref_src=twsrc%5etfw">June 6, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Nýr forseti allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna var kosinn og að sjálfsögðu óskað til hamingju af meðlimum fastanefndar sem hétu honum jafnframt hollustu sína.&nbsp;&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Elected by acclamation to preside over <a href="https://twitter.com/hashtag/UNGA79?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNGA79</a>. Congratulations <a href="https://twitter.com/UN_PGA?ref_src=twsrc%5etfw">@UN_PGA</a>-elect H.E. Philemon Yang of Cameroon 🇨🇲 and Chairs of the six main committees - elected in full gender parity 👏👏 <br /> You'll have full support of <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🇮🇸 in your important tasks in the upcoming session. <a href="https://t.co/i3Ob8Cj6xh">pic.twitter.com/i3Ob8Cj6xh</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1798825646488948856?ref_src=twsrc%5etfw">June 6, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum Jörundur Valtýsson hélt ræðu fyrir hönd Norðurlandanna þar sem hann ítrekaði stuðning við hið mikilvæga starf sem Mannfjöldasjóður Sameinuðu þjóðanna innir af hendi.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Today, the <a href="https://twitter.com/hashtag/Nordic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordic</a> countries 🇩🇰🇫🇮🇮🇸🇳🇴🇸🇪 reiterated their full support to <a href="https://twitter.com/hashtag/UNDP?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNDP</a> important work to strengthen <a href="https://twitter.com/hashtag/genderequality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#genderequality</a> and women’s empowerment <a href="https://twitter.com/UNDP?ref_src=twsrc%5etfw">@UNDP</a> Executive Board Annual Session 👉 <a href="https://t.co/lh5rrmC3Bb">https://t.co/lh5rrmC3Bb</a> <a href="https://t.co/51Clg9zi1U">pic.twitter.com/51Clg9zi1U</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1799094872655233277?ref_src=twsrc%5etfw">June 7, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Kosningar eru nær daglegt brauð í þessari stærstu og merkilegustu alþjóðastofnun sem við tilheyrum. Starfsfólk fastanefndar óskaði þeim ellefu þjóðum sem verða næstu kyndilberar Kvennasáttmála Sameinuðu þjóðanna til hamingju með kosninguna og velfarnaðar í þessu mikilvæga verkefni, með góðum óskum um að bæklingafarganið sem fylgir kosningabaráttunni verði endurunnið.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> congratulates the 1⃣1⃣ individuals from 🇳🇵🇦🇩🇳🇱🇧🇧🇨🇭🇱🇧🇴🇲🇨🇱🇰🇿🇨🇳🇦🇺 elected to <a href="https://twitter.com/hashtag/CEDAW?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CEDAW</a> <a href="https://twitter.com/UN?ref_src=twsrc%5etfw">@UN</a> today. Good luck with your important mandate defending <a href="https://twitter.com/hashtag/womensrights?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#womensrights</a> and <a href="https://twitter.com/hashtag/genderequality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#genderequality</a>.<br /> PS. Hopefully all these campaign brochures will get ♻️! <a href="https://t.co/63mztPCwCx">pic.twitter.com/63mztPCwCx</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1799119084946346354?ref_src=twsrc%5etfw">June 7, 2024</a></blockquote> <p class="twitter-tweet">Samningur um réttindi fatlaðs fólks verður í góðum höndum nýkjörinna fulltrúa sem starfsfólk fastanefndar Íslands sendir að sjálfsögðu góðar kveðjur um gott gengi.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🇮🇸 congratulates the9⃣newly elected independent members of the <a href="https://twitter.com/hashtag/CRPD?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CRPD</a> committee, nominated by 🇯🇵🇩🇴🇲🇳🇺🇾🇧🇷🇳🇬🇲🇦🇯🇲🇪🇺. <br /> Good luck with your important mandate! <a href="https://twitter.com/hashtag/COSP17?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#COSP17</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/DisabilityRights?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#DisabilityRights</a> <a href="https://t.co/8iuWPzy4Pi">pic.twitter.com/8iuWPzy4Pi</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1800643056552509500?ref_src=twsrc%5etfw">June 11, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Guðmundur Ingi Guðbandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra ávarpaði ráðstefnuna um samninginn.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">In his speech at <a href="https://twitter.com/hashtag/COSP17?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#COSP17</a> 🇮🇸 Minister of Social Affairs and the Labour Market <a href="https://twitter.com/gu_brandsson?ref_src=twsrc%5etfw">@gu_brandsson</a> outlined the significant progress that has been made in Iceland in the past year. For 📃 and 🎥 of his speech 👉🏻 <a href="https://t.co/8TAPOJRgMd">https://t.co/8TAPOJRgMd</a><a href="https://twitter.com/hashtag/UNCRPD?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNCRPD</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/disabilityrights?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#disabilityrights</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/disabilityinclusion?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#disabilityinclusion</a> <a href="https://t.co/IW18G6JfAL">pic.twitter.com/IW18G6JfAL</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1800646282660229162?ref_src=twsrc%5etfw">June 11, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Málefni hafsins varða okkur Íslendinga miklu enda eigum við tilvist okkar undir heilbrigði þess og gjöfum. Fulltrúi Íslands var í Costa Rica á dögunum til að deila reynslu Íslands og læra af öðrum þjóðum.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Happy <a href="https://twitter.com/hashtag/WorldOceanDay?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#WorldOceanDay</a> 🌊🐟☀️<br /> <br /> <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a>🇮🇸 honoured to be represented at <a href="https://twitter.com/hashtag/ImmersedInChange?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ImmersedInChange</a> for the Ocean in magnificent <a href="https://twitter.com/hashtag/CostaRica?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CostaRica</a>🇨🇷. The conference has been a boost of inspiration and an important milestone on the way to the Nice <a href="https://twitter.com/hashtag/UNOcean?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNOcean</a> Conference 2025. 🐙🐠🐡 <a href="https://t.co/mhFglGSIlF">pic.twitter.com/mhFglGSIlF</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1799597427374363035?ref_src=twsrc%5etfw">June 9, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Fleira var það ekki að sinni.</p> <p>Við óskum ykkur gleðilegrar lýðveldishátíðar á mánudag og góðrar helgar fram að því.&nbsp;</p> <p>Upplýsingadeild</p>
07.06.2024Blá ör til hægriFöstudagspóstur 7. júní 2024<p>Heil og sæl,<br /> <br /> Hér kemur yfirlit yfir störf sendiskrifstofa okkar um víða veröld yfir vikuna.</p> <p>Utanríkisráðuneytið og Össur tilkynntu samstarf um að veita framlag til að fjármagna stoðtækjalausnir fyrir einstaklinga í umönnun á endurhæfingarspítalanum í Dnipro í Úkraínu. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra og Sveinn Sölvason forstjóri Össurar innsigluðu samninginn með handabandi. </p> <p>&nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0MKXbBjLhFQYxWCXU24knfedpsnwhbqb5MkSi5nvsRRGA9SBQjBoRMaULop4YWvDBl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bpreview=comet_preview" width="500" height="613" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" style="border-width: initial; border-style: none; overflow: hidden;"></iframe></p> <p> Bandarísk flugsveit sem samanstendur af fjórum þotum og 120 liðsmönnum kom til Íslands í vikunni þegar loftrýmisgæsla NATO hófst. </p> <p>&nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0WRHKG24wrvfJwZtEK4Vd8Ae9BkFpF15bboq47EtE1WtxRxgY2o9knX6kdLcg5DDl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bpreview=comet_preview" width="500" height="521" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe>&nbsp;</p> <p>Utanríkisráðherra minntist þess að 80 ár eru liðin frá D-Day:</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">On D-day, 80 years ago, soldiers from the US, UK, Canada and other allies made a landing in Normandy to free the people of Europe from the opression by the totalitarian nazi regime. It was a selfless and heroic effort that we shall never forget. <br /> <br /> In the end, allied unity and a… <a href="https://t.co/KDHrgPEzQD">pic.twitter.com/KDHrgPEzQD</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1798751281487417353?ref_src=twsrc%5etfw">June 6, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Í vikunni fór fram tvíhliða samráð milli Íslands og Frakklands þar sem samvinna ríkjanna var rædd ásamt fleiru. <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">A pleasure to welcome colleagues from <a href="https://twitter.com/francediplo?ref_src=twsrc%5etfw">@francediplo</a> for productive 🇮🇸🇫🇷 bilateral consultations, discussing our excellent bilateral relations and cooperation within international organisations. <a href="https://t.co/2QA4WsJTFA">pic.twitter.com/2QA4WsJTFA</a></p> — MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) <a href="https://twitter.com/MFAIceland/status/1798713614414782556?ref_src=twsrc%5etfw">June 6, 2024</a></blockquote> <script src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> Þetta bar síðan hæst í störfum sendiskrifstofa Íslands í vikunni. <p>&nbsp;</p> <p>Sendiráð Íslands í Berlín vakti athygli á heimsókn Tónlistarskóla Hafnarfjarðar til Berlínar en þau halda tónleika um helgina.</p> <p>&nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0HMCpHYF7A4QBaUBoRxyX1eJFUpSiSakMKkrTcwEXGuME8USh85wZftLuTFsqkojql&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bpreview=comet_preview" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Í bæjarblaði í Helsinki mátti sjá viðtal við Harald Aspelund, sendiherra Íslands í Finnlandi, og eiginkonu hans um diplómatalífið í Finnlandi.</p> <p>&nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0JAVX3J3X9AY2ytFioLKSjJoNBaGhupPzvvXgrADwmUFzwurdGjTJrdASB66YxL96l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bpreview=comet_preview" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Regnbogafáninn prýðir nú Sendiráð Íslands í Helsinki í tilefni af Pride Month í júní.</p> <p>&nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0iqaikHjLLcFbEkLr6EFyia7MKtwKoyC7hC6xsY9JSxkRFhxN3iBgZfsX7Dekdj1El&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bpreview=comet_preview" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Sendiráð Íslands í Lilongwe vakti athygli á störfum Brother2Brother sem héldu viðburð um kynjahlutverk og áhrif þeirra á samfélagið á ráðstefnu Afríkuríkja, African Population Conference, sem haldin var í Lilongwe í maí.</p> <p>&nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid0ToktPA3PKisFAXw6Xefize7vEaAvAW4PGqihJU8TpVC5jViudj1Yx52mRzcew9EVl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bpreview=comet_preview" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p>Á miðvikudag voru Sturla Sigurjónsson, sendiherra Íslands gagnvart Bretlandi, og Jóhanna Jónsdóttir, sendiráðunautur, meðal gesta á minningarathöfn í tilefni þess að 80 ár eru liðin frá innrás bandamanna í Normandy, nefndur D-Day, í síðari heimstyrjöld.</p> <p>&nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid09AuPtt9hZys19K64SNQfvFEQAQsQaVPCYA5hLkRDcUHqAqHwQGh2UJNC5KTVCTz2l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bpreview=comet_preview" width="500" height="250" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" style="border-width: initial; border-style: none; overflow: hidden;"></iframe></p> <p>Sturla heimsótti einnig opnun sýningar Hafdísar Bennett í vikunni. Þar mátti meðal annars sjá málverk sem sýndu íslenska náttúru.</p> <p>&nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid02fyuhZcu4ZuTv8rPqatQM3N2Lsbbt3A2LxmMWaKBHTimfotqVUXfWR8ai9cDyqv41l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bpreview=comet_preview" width="500" height="250" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" style="border-width: initial; border-style: none; overflow: hidden;"></iframe></p> <p>Í Nepal var mikið um að vera þar sem Vidushi Rana tók til starfa sem nýr kjörræðismaður í Khatmandu í Nepal. Í tilhefni var haldinn athöfn sem Guðni Bragason, sendiherra Íslands í Nýju Delí sótti, en hann opnaði einnig nýju ræðisskrifstofuna. Hér er hægt að sjá meira um Vidushi Rana og myndir frá athöfninni.</p> <p>&nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=322&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fvideos%2f2420215268182680%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560&%3bt=0" width="560" height="322" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" style="border-width: initial; border-style: none; overflow: hidden;"></iframe>&nbsp;</p> <p>Íslenski djasstónlistarmaðurinn Benjamín Gísli heimsótti Íslenska sendiráðið í Osló og ræddi komandi samstarfstónleika Íslands og Noregs sem hann mun koma fram á, Jazzfest. Tónleikarnir verða haldnir í Osló í næstu viku.</p> <p>&nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0fnSbXrdb13JJogtboUAJoVkH7YgM6u819iJuKsn1uZey9tAuoTob5ogVGMbv29U2l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bpreview=comet_preview" width="500" height="770" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" style="border-width: initial; border-style: none; overflow: hidden;"></iframe></p> <p>Högni Kristjánsson, sendiherra Íslands í Noregi, og Heba Líf Jónsdóttir viðskiptafulltrúi heimsóttu Eyrúnu Guðjónsdóttur hjá RENAS og ræddu tengsl Noregs og Íslands í sambandi við endurvinnslu, græn mál og hringrásarhagkerfi.</p> <p>&nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0iB95zx4fYvhL3co7WPLAzCCFtQKxHQaqwzum9w7rw8EEyQqdhvVvHYdU34hSDzqYl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bpreview=comet_preview" width="500" height="250" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" style="border-width: initial; border-style: none; overflow: hidden;"></iframe></p> <p>Í aðdraganda þjóðhátíðardags Íslendinga í júní mun sendiráð Íslands í Varsjá deila fróðleiksmolum um sögu Íslands, íslensk þjóðartákn og ýmislegt fleira tengt þjóðhátíðardeginum.</p> <p>&nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02YvomGik1NqQw35vKwz3TN3X6mKkU25Pqr31UiD1Xx9bSbYWuJo8vVMZAthFgJvpql&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bpreview=comet_preview" width="500" height="442" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" style="border-width: initial; border-style: none; overflow: hidden;"></iframe></p> <p>Fyrsti fróðleiksmolinn fjallaði um Þingvelli.</p> <p>&nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid033vyHUtCnjavcypcnERQgHZLAYFdo7a38YtiePBW6bkn716QAKwhoJymffGcXuKhal&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bpreview=comet_preview" width="500" height="520" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" style="border-width: initial; border-style: none; overflow: hidden;"></iframe></p> <p>Starfsfólk íslenska sendiráðisins í Washington DC hlakkar til að taka þátt í gleðigöngu sem fer fram í Washington DC á laugardaginn. Í göngunni má finna sendiráð Norðurlandanna í Washington DC á sameiginlegum vagni.</p> <p>&nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUS%2fposts%2fpfbid02hmmSJejRvmAw4chN5j94xLyVC9eEo7KDZV8qN8LZ8G44dw8CMhrzKZ2wxXL6zzGLl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bpreview=comet_preview" width="500" height="654" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" style="border-width: initial; border-style: none; overflow: hidden;"></iframe></p> <p>Sendiráð Íslands í Winnipeg fagnaði 25 ára afmæli opnunar sendiráðisins, sem opnaði 4. júní 1999.</p> <p>&nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2ficelandwinnipeg%2fposts%2fpfbid02epR6gfZ3KLgwBSRF7pA2svoCWkUuqzWkvABeD5i3h4ZfZuqJoVtXptZdVq7FwavAl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bpreview=comet_preview" width="500" height="250" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share" style="border-width: initial; border-style: none; overflow: hidden;"></iframe></p> <p>Fleira var það ekki að sinni. </p> <p>Við óskum ykkur góðrar helgar. </p> <p>Upplýsingadeild</p>
31.05.2024Blá ör til hægriFöstudagspóstur 31. maí 2024<p>Heil og sæl,<br /> <br /> Yfirlit yfir störf sendiskrifstofa okkar um víða veröld í vikunni kemur hér, ritað í rigningunni í Reykjavík. </p> <p>Ekkert lát er á jarðhræringum á Reykjanesskaga og á miðvikudag hófst nýtt eldgos í Sundhnúkagígaröðinni. Utanríkisþjónustan lætur ekki sitt eftir liggja að koma boðum áleiðis til umheimsins um áhrif gosvirkninnar á ferðalög hingað til lands, sem í þessu tilfelli eru engin.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0gHGfyx3V475ngXwYh1nPMNH48YQMmWg3dtNP8f4K1JECz9Qc6dTbU63LxD8emK9xl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="482" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Here we go again! Another eruption has started on Reykjanes peninsula 🌋<br /> <br /> 🔵The impact is limited to a localized area near the eruption site.<br /> 🔵 It does not present a threat to life &amp; the area nearby had been evacuated.<br /> 🔵 No disruption to international or domestic flights. <a href="https://t.co/e1ZJjZx6TW">pic.twitter.com/e1ZJjZx6TW</a></p> — MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) <a href="https://twitter.com/MFAIceland/status/1795840638023606364?ref_src=twsrc%5etfw">May 29, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Vika utanríkisráðherra hófst á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/05/27/Island-tilkynnir-um-ny-aheit-til-mannudarmala-i-Syrlandi-og-grannrikjum/">árlegri framlagaráðstefnu fyrir Sýrland</a> og grannríki sem haldin var í Brussel á mánudag. Þar tilkynnti Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra um framlög Íslands næstu þrjú árin en þau skipast á milli Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNHCR), Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna (WFP), svæðasjóða OCHA fyrir Líbanon og Sýrland og stofnunar Sameinuðu þjóðanna um kynjanafnrétti og valdeflingu kvenna (UN Women).</p> <p>„Bág staða almennra borgara í Sýrlandi er mikið áhyggjuefni, þar sem þrír af hverjum fjórum íbúum landsins eru í brýnni þörf fyrir mannúðaraðstoð,“ segir Þórdís Kolbrún. „Viðvarandi og óhindrað mannúðaraðgengi í Sýrlandi og á svæðinu er afar mikilvægt. Ísland mun ekki láta sitt eftir liggja og veitir mannúðaraðstoð þar sem þörfin er brýnust.“ sagði Þórdís Kolbrún af þessu tilefni.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02E7U4rpCTJc1RchKGJAhVy5VHAGorpwBtTY22QXGqvRke9dp8Sqc46CMHLfsWFTAil&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/05/29/Askoranir-i-althjodamalum-og-30-ara-afmaeli-EES-samningsins-i-brennidepli-i-Brussel/">Fundur utanríkisráðherra EFTA-ríkjanna og fulltrúa Evrópusambandsins</a> fór einnig fram í Brussel á miðvikudag. Á fundinum var heilmargt til umræðu, meðal annars stuðningur ríkjanna við varnarbaráttu Úkraínu, ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs auk aðgerða í loftslagsmálum. Fundurinn var haldinn í tengslum við fund EES ráðsins þar sem haldið var upp á 30 ára afmæli EES-samningsins. Tók ráðherra jafnframt þátt í pallborðsumræðum á ráðstefnu sem haldin var í tilefni afmælisins og lagði þar áherslu á mikilvægi þess að tryggja að breytingar á innri markaðnum leiði ekki til nýrra hindrana á Evrópska efnahagssvæðinu.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid0BDPqdNCZpEGzqjnn8dTEaoWYafcsmTpVp77HEYMW587Pz8vpJWmVEMRZHPTABbZUl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="787" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Yfir sextíu varnarmálaráðherrar og fulltrúar alþjóðastofnanna víðsvegar að úr í heiminum komu saman til fundar í Brussel í á miðvikudag á <a href="radstefnu-varnarmalaradherra-i-Brussel/">ráðstefnu Evrópusambandsins um öryggis- og varnarmál</a>. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra tók þátt í ráðstefnunni og fundaði jafnframt með Josep Borrel, utanríkismálastjóra Evrópusambandsins, og Anatolie Nosatîi, varnarmálaráðherra Moldóvu.&nbsp;&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid027wFwG4fgFdiTigj1pVbcQqNfbCyFW31FhqrnXJjZFn1Nbuet2C1vqhverNQCyN5kl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="566" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í dag fór fram <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/05/31/Studningur-vid-Ukrainu-efst-a-baugi-a-fundi-utanrikisradherra-Atlantshafsbandalagsins/">óformlegur fundur utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins</a> í Prag. Þar var stuðningur við Úkraínu efsta mál á dagskrá.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid022ntxscNVnbRiWXX4QMtokkrr4yHajtMysjkFNmmhFbGxZrMUxoUgNmsFzsfC9W4Zl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="527" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Áður en fundurinn hófst funduðu Norðurlöndin og Eystrasaltsríkin um sameiginlegar áskoranir og áherslur.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The Nordic and Baltic countries are united in our commitment to see Ukraine succeed in pushing back the Russian aggression. Our support to Ukraine must reflect this strategic objective.<br /> <br /> We had a good opportunity to talk this through in Prague today before the <a href="https://twitter.com/NATO?ref_src=twsrc%5etfw">@NATO</a> ministerial. <a href="https://t.co/w41BFirk35">pic.twitter.com/w41BFirk35</a></p> — Espen Barth Eide (@EspenBarthEide) <a href="https://twitter.com/EspenBarthEide/status/1796221450682311107?ref_src=twsrc%5etfw">May 30, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Langtímastuðningur við Úkraínu var einnig á dagskrá hjá Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra en í dag skrifuðu hann og Volodomír Selenskí forseti Úkraínu undir samning um langtímastuðning Íslands í varnarbaráttunni gegn Rússlandi.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Ukraine and <a href="https://twitter.com/ZelenskyyUa?ref_src=twsrc%5etfw">@ZelenskyyUA</a> stand bravely on the frontlines against Russia's illegal invasion. Today, by signing our security agreement, we reaffirm our unwavering solidarity and long-term support🇮🇸🇺🇦 <a href="https://t.co/TIhODKQaj8">https://t.co/TIhODKQaj8</a></p> — Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) <a href="https://twitter.com/Bjarni_Ben/status/1796523697383338303?ref_src=twsrc%5etfw">May 31, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá beinum við sjónaukanum að sendiskrifstofunum.&nbsp;</p> <p>Fastafulltrúi Íslands gagnvart Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu, Helga Hauksdóttir, flutti í gær tvö ávörp á vikulegum fundi stofnunarinnar; annað um þróun mála í Georgíu í kjölfar lagasetningar um meint gagnsæi erlendra áhrifa í landinu. Í hinu erindinu gagnrýndi hún harðlega framferði Rússlands sem fjarlægði baujur úr ánni Narva sem Eistland kom þar fyrir til að afmarka landamæri Eistlands til norðausturs sem liggja að Rússlandi.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02uYKxDuzFCmaQ1cjv7G8GYR2kHGoG4q3tH1tuZqBmk1PXzoLCUJos42mh4cjVQq4Hl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiherra Íslands í Þýskalandi María Erla Marelsdóttir mætti á sýningu Lovísu Óskar Gunnarsdóttur When the bleeding stops sem var hluti dagskrár á Potsdam Dance Days síðastliðinn þriðjudag.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0swibe3ERXzKWkgdq7Hw78GZpCDWaCp7BzknEb9m9xZ6mVPSWTwuqxMyVrxHrAiiml&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="787" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Berlínska útgáfan af "hjólað í vinnuna" hófst í gær og starfsfólk sendiráðs okkar á svæðinu ætlar aldeilis ekki að láta sitt eftir liggja.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=476&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fvideos%2f1645596052842909%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=267&%3bt=0" width="267" height="476" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Kosningar utan kjörfundar stóðu sem hæst hjá sendiskrifstofum okkar um allan heim í vikunni og lýkur í dag. Íslendingar stóðu nú sem endra nær saman í því að koma atkvæðunum heim og til skila í kjörkassana.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinGeneva%2fposts%2fpfbid02et1xGhyu5UfNuE3Nnj3BWxXZ1WKuK67cAtsZd5tt4kr7ARAGcwUHUxqjid5Y6cAKl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="514" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid025V4prC17WpgSu2JS8sg1p5NeEzJiL1hTwXzaEZE5bzNsst27vALoicFfBNNZM831l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="652" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sýningin Sunup eftir Þórdísi Erlu Zoëga heldur áfram að slá í gegn í sendiráðsbústaðnum í Helsinki. Í vikunni fékk enn einn hópurinn leiðsögn um sýninguna, að þessu sinni frá listasafninu Ateneum sem starfsrækt er í borginni.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02MbFUo3eNdD62EmVVoLuCS6CNwhUqMqHoVgViWZ6V8i6oTwYhyj4n5L19vrN5waxQl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Nú er sumarið í fullum gangi í Finnlandi. Sendiherra Íslands í Finnlandi Harald Aspelund og eiginkona hans Dr. Ásthildur Jónsdóttir dustuðu rykið af hjólunum og héldu áfram því skemmtilega verkefni að kynnast Finnlandi og kynna í leiðinni Ísland á hjólreiðum um landið. Ferðasöguna má lesa á Facebook síðu þeirra <a href="https://www.facebook.com/profile.php?id=100085407526854">sendiherrarnir sjálfbæru</a>.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid032rwF8ekts6fwrNaF8nheiESzWTojuds3aY5EzAnaLVJEeXo2iDS7T4AbcyQb4q1sl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="773" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Hildigunnur Engilbertsdóttir forstöðumaður sendiráðs Íslands í Úganda var boðið í heimsókn í verksmiðju sem framleiðir umhverfisvænar tíðavörur ásamt öðrum norrænum sendiherrum á svæðinu.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">It’s the end of Menstrual Hygiene Month, but this shouldn't be the only time of the year we think about the importance of menstrual health and hygiene! We were honored to host the Danish ambassador to Uganda, Signe Winding Albjerg, Maria Håkansson the Swedish ambassador to… <a href="https://t.co/RPRmgYoerC">pic.twitter.com/RPRmgYoerC</a></p> — AFRIpads (@AFRIpads) <a href="https://twitter.com/AFRIpads/status/1796479916554223856?ref_src=twsrc%5etfw">May 31, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">WASH services are key for menstrual hygiene management which is why Iceland ensures all schools it supports in <a href="https://twitter.com/hashtag/Buikwe?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Buikwe</a> and <a href="https://twitter.com/hashtag/Namayingo?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Namayingo</a> districts have adequate access to water and improved girls’ latrines. <br /> <br /> Photo: menstruation tracker bracelet 🤩<a href="https://twitter.com/hashtag/PeriodFriendlyWorld?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#PeriodFriendlyWorld</a> <a href="https://t.co/mdTMTISECo">https://t.co/mdTMTISECo</a> <a href="https://t.co/GdEwom3hTx">pic.twitter.com/GdEwom3hTx</a></p> — Hildigunnur (Hilda) Engilbertsdóttir (@HildigunnurE) <a href="https://twitter.com/HildigunnurE/status/1795430126332908017?ref_src=twsrc%5etfw">May 28, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá tók hún þátt í hátíðarhöldum í tengslum við alþjóðlegan baráttudag gegn fæðingarfistli en Íslendingar hafa látið sig málið varða í þróunarsamvinnu um árabil.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/hashtag/Uganda?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Uganda</a> held the national commemoration of the International Day to End Obstetric Fistula (IDEOF) in Namayingo District today. This is to highlight the devastating injury caused during an obstructed labour; an injury which continues to impact the lives of thousands of women <a href="https://t.co/Jt2hfAg9tP">pic.twitter.com/Jt2hfAg9tP</a></p> — Ministry of Health- Uganda (@MinofHealthUG) <a href="https://twitter.com/MinofHealthUG/status/1795835664082379193?ref_src=twsrc%5etfw">May 29, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Today, <a href="https://twitter.com/UNFPAUganda?ref_src=twsrc%5etfw">@UNFPAUganda</a>, with support from <a href="https://twitter.com/IcelandinUganda?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandinUganda</a>, joined <a href="https://twitter.com/MinofHealthUG?ref_src=twsrc%5etfw">@MinofHealthUG</a> &amp; partners to commemorate the International Day to End Obstetric Fistula in Namayingo district. <br /> Speakers called for enhancing of maternal health services &amp; ending teenage pregnancy to prevent Fistula. <a href="https://t.co/1eDywHaYUt">pic.twitter.com/1eDywHaYUt</a></p> — UNFPA Uganda (@UNFPAUganda) <a href="https://twitter.com/UNFPAUganda/status/1795895755359559770?ref_src=twsrc%5etfw">May 29, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="instagram-media" data-instgrm-permalink="https://www.instagram.com/p/C7Ueo8doiw2/?utm_source=ig_embed&amp;utm_campaign=loading" data-instgrm-version="14" style="background:#FFF; border:0; border-radius:3px; box-shadow:0 0 1px 0 rgba(0,0,0,0.5),0 1px 10px 0 rgba(0,0,0,0.15); margin: 1px; max-width:540px; min-width:326px; padding:0; width:99.375%; width:-webkit-calc(100% - 2px); width:calc(100% - 2px);"> <div style="padding:16px;"> <a href="https://www.instagram.com/p/C7Ueo8doiw2/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"> </a> <div style="padding: 19% 0;"><a href="https://www.instagram.com/p/C7Ueo8doiw2/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank">&nbsp;</a></div> <div style="display:block; height:50px; margin:0 auto 12px; width:50px;"><a href="https://www.instagram.com/p/C7Ueo8doiw2/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"><svg width="50px" height="50px" viewbox="0 0 60 60" version="1.1" xmlns="https://www.w3.org/2000/svg" xmlns:xlink="https://www.w3.org/1999/xlink"><g stroke="none" stroke-width="1" fill="none" fill-rule="evenodd"><g transform="translate(-511.000000, -20.000000)" fill="#000000"><g> <path d="M556.869,30.41 C554.814,30.41 553.148,32.076 553.148,34.131 C553.148,36.186 554.814,37.852 556.869,37.852 C558.924,37.852 560.59,36.186 560.59,34.131 C560.59,32.076 558.924,30.41 556.869,30.41 M541,60.657 C535.114,60.657 530.342,55.887 530.342,50 C530.342,44.114 535.114,39.342 541,39.342 C546.887,39.342 551.658,44.114 551.658,50 C551.658,55.887 546.887,60.657 541,60.657 M541,33.886 C532.1,33.886 524.886,41.1 524.886,50 C524.886,58.899 532.1,66.113 541,66.113 C549.9,66.113 557.115,58.899 557.115,50 C557.115,41.1 549.9,33.886 541,33.886 M565.378,62.101 C565.244,65.022 564.756,66.606 564.346,67.663 C563.803,69.06 563.154,70.057 562.106,71.106 C561.058,72.155 560.06,72.803 558.662,73.347 C557.607,73.757 556.021,74.244 553.102,74.378 C549.944,74.521 548.997,74.552 541,74.552 C533.003,74.552 532.056,74.521 528.898,74.378 C525.979,74.244 524.393,73.757 523.338,73.347 C521.94,72.803 520.942,72.155 519.894,71.106 C518.846,70.057 518.197,69.06 517.654,67.663 C517.244,66.606 516.755,65.022 516.623,62.101 C516.479,58.943 516.448,57.996 516.448,50 C516.448,42.003 516.479,41.056 516.623,37.899 C516.755,34.978 517.244,33.391 517.654,32.338 C518.197,30.938 518.846,29.942 519.894,28.894 C520.942,27.846 521.94,27.196 523.338,26.654 C524.393,26.244 525.979,25.756 528.898,25.623 C532.057,25.479 533.004,25.448 541,25.448 C548.997,25.448 549.943,25.479 553.102,25.623 C556.021,25.756 557.607,26.244 558.662,26.654 C560.06,27.196 561.058,27.846 562.106,28.894 C563.154,29.942 563.803,30.938 564.346,32.338 C564.756,33.391 565.244,34.978 565.378,37.899 C565.522,41.056 565.552,42.003 565.552,50 C565.552,57.996 565.522,58.943 565.378,62.101 M570.82,37.631 C570.674,34.438 570.167,32.258 569.425,30.349 C568.659,28.377 567.633,26.702 565.965,25.035 C564.297,23.368 562.623,22.342 560.652,21.575 C558.743,20.834 556.562,20.326 553.369,20.18 C550.169,20.033 549.148,20 541,20 C532.853,20 531.831,20.033 528.631,20.18 C525.438,20.326 523.257,20.834 521.349,21.575 C519.376,22.342 517.703,23.368 516.035,25.035 C514.368,26.702 513.342,28.377 512.574,30.349 C511.834,32.258 511.326,34.438 511.181,37.631 C511.035,40.831 511,41.851 511,50 C511,58.147 511.035,59.17 511.181,62.369 C511.326,65.562 511.834,67.743 512.574,69.651 C513.342,71.625 514.368,73.296 516.035,74.965 C517.703,76.634 519.376,77.658 521.349,78.425 C523.257,79.167 525.438,79.673 528.631,79.82 C531.831,79.965 532.853,80.001 541,80.001 C549.148,80.001 550.169,79.965 553.369,79.82 C556.562,79.673 558.743,79.167 560.652,78.425 C562.623,77.658 564.297,76.634 565.965,74.965 C567.633,73.296 568.659,71.625 569.425,69.651 C570.167,67.743 570.674,65.562 570.82,62.369 C570.966,59.17 571,58.147 571,50 C571,41.851 570.966,40.831 570.82,37.631"></path> </g></g></g></svg></a></div> <div style="padding-top: 8px;"><a href="https://www.instagram.com/p/C7Ueo8doiw2/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"> </a> <div style="color:#3897f0; font-family:Arial,sans-serif; font-size:14px; font-style:normal; font-weight:550; line-height:18px;"><a href="https://www.instagram.com/p/C7Ueo8doiw2/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank">View this post on Instagram</a></div> </div> <div style="padding: 12.5% 0;"><a href="https://www.instagram.com/p/C7Ueo8doiw2/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank">&nbsp;</a></div> <div style="display: flex; flex-direction: row; margin-bottom: 14px; align-items: center;"><a href="https://www.instagram.com/p/C7Ueo8doiw2/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"></a></div> <p style="color:#c9c8cd; font-family:Arial,sans-serif; font-size:14px; line-height:17px; margin-bottom:0; margin-top:8px; overflow:hidden; padding:8px 0 7px; text-align:center; text-overflow:ellipsis; white-space:nowrap;"><a href="https://www.instagram.com/p/C7Ueo8doiw2/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="color:#c9c8cd; font-family:Arial,sans-serif; font-size:14px; font-style:normal; font-weight:normal; line-height:17px; text-decoration:none;" target="_blank">A post shared by Utanríkisráðuneytið (@utanrikisthjonustan)</a></p> </div> </blockquote> <script async src="//www.instagram.com/embed.js"></script> <p>Sýningu Hallgríms Helgasonar Gruppeportræt af selvet sem hékk uppi á Norðurbryggju í Kaupmannahöfn lauk í gær. Sendiráðsstarfsfólkið okkar þar í borg mælir með viðtali Christop Holst Simetzberger við listamanninn sem tekið var í kjölfar opnunar sýningarinnar.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid031z9r8QohAs3iJ4zbLbAY6SvQXdTmCJnpucX3ZAgY8TUukQvznTVvWpZqNSBkAb46l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="512" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Hjá sendiráði Íslands í Malaví rifjaði fólk upp eftirminnilegar stundir frá heimsókn forsætisráðherra til Malaví á dögunum þar sem haldið var upp á 35 ára afmæli þróunarsamvinnu Íslands og Malaví.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=476&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fvideos%2f1585193048721120%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=267&%3bt=0" width="267" height="476" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sigurður Ingi Jóhannesson fjármálaráðherra var staddur í London í vikunni þar sem hann leiddi opnunarathöfn í Kauphöllinni í London. Sturla Sigurjónsson sendiherra Íslands í Bretlandi var viðstaddur opnunina.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid0ZniQ59ia315zhnCNUkiPTLEs9uhz2Ai7fMHWosqbMuSNRJ2yGBz8xYMLZAc2vUhzl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Aðalræðisskrifstofan í Nuuk breyttist í sýningarsal fyrr í vikunni þegar þær Antoní Berg og Íris María Leifsdóttir ásamt Vikram Pradhan, Alberte Parmuuna og 12 grænlenskum leirlistakonum opnuðu sýningu á verkum unnum úr grænlenskum og íslenskum jökulleir.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNuuk%2fposts%2fpfbid0uYf1qk9jRLxR1mJfNwtw8kN9EZYMDk1an6RMgXW2DW7BdSo737NPBuFMFKke3xZ2l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="838" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Áhugi á viðskiptum við Ísland hefur aukist sýnilega eftir gerð hins nýja fríverlsunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Indlands. Til marks um það var Guðni Bragason sendiherra viðstaddur opnun nýrrar deildar Íslensk-indverska viðskiptaráðsins (IIBA) í borginni Chandigarh á Norð-vestur Indlandi og flutti þar erindi um viðskipti ríkjanna.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2fpfbid0bZUqrdHPnyJLDxBEvGG7gyjTeB4nmNV6QpeJkKmmWCsmLVcnoB72b8sgrBKnFF88l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="787" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiráðsstarfsfólk okkar í Ottawa auglýsir viðburð Icelandair sem haldinn er í tilefni af því að hið árstíðabundna beina flug til milli Íslands og Nova Scotia hefst á ný í júní.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid0ufKQC7Bz3pwCDepuVLLkbVC3qY5AyPHZ2GDvEuKjXp5j6zrLNwfZKFoXubP22wqJl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="610" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Ottawa var jafnframt þakkað fyrir góða þátttöku á ráðstefnu sem haldin var í annað sinn um samstarf Kanada og Íslands á hinum ýmsu sviðum öryggis- og varnarmála.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid02cM8UQ7s2RGDF3HqzgrxZaaHGX8D8HUkNM4GHXm7uidEzTZzV1odoeemwJVHQSF4Nl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="685" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Högni Kristjánsson sendiherra Íslands í Noregi tók á móti sendiherrum erlendra ríkja gagnvart Íslandi með aðsetur í Osló og kynnti fyrir þeim komandi forsetakosningar á Íslandi.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02Yk6s9SwVMkFQZP6A8ePA3FmV8dtTxFsG72PjZvodSy5j7aCv3V8e71Xk6zehDWWDl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="749" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Stokkhólmi var boðið upp á þjóðarrétt Íslendinga; steikta ýsu.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid02QTMkc4xUqXJfbMXTHEHA5FheqYC4xZuUA4Q4FbTu8HT2DjgxtA4E8LTbVxRLTA1bl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="600" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Íslenska kvikmyndin Snerting var nýlega frumsýnd á Íslandi. Í sendiráði Íslands í Tókýó bíður fólk spennt eftir frumsýningunni í Japan.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid02DafrLu17LnFMU1R18muASZp6u8pQGoBFEfugh6pEzpyU5GqiMrSQT9nCZLgcTEdol&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="826" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Tókýó fer fram samtal um norrænar lausnir í nýsköpun og sjálfbærni þann 11. júní næstkomandi.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid021M2JsxjaoHPC9vQorzdjGDj8SjYP5pHVE6iUtTfCqkANoe6peDZD2KVY5Uq1LGNfl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="776" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í sendiráði Íslands í Tókýó fór fram listviðburður eftir Árna Kristjánsson sem var nokkurskonar ferðalag um Ísland í japanskri lest. Sendiherra Íslands í Japan Stefán Haukur Jóhannesson tók vel á móti Árna.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">We hosted the opening of <a href="https://twitter.com/hashtag/DigitalArt?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#DigitalArt</a> "Síðasta stopp / 終電" by Árni Kristjánsson at the Embassy! An interesting experiment inviting you aboard a Japanese train traveling through <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> a unique blend of Japanese and Icelandic culture. For more of Árni's work; @arnikristjansson <a href="https://t.co/C3zjCKDMdj">pic.twitter.com/C3zjCKDMdj</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1795660067850842310?ref_src=twsrc%5etfw">May 29, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í sendiráði Íslands í Varsjá er auglýst eftir ritgerðum um arfleifð víkinga og hvernig skilgreiningar þeirra tíma á "við" og "hinir" fléttast inn í söguna.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02KacYXMwyHk6PhBLUWhKwaruqyQhDamRJK7qibYGdk8UYz4RNNMnbyMC7FMkMUbsEl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="433" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Verkfæri fyrir borgir, sem sendiráðið Íslands í Varsjá bjó til í samvinnu við önnur norræn sendiráð á svæðinu voru frumsýnd í vikunni.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02gjoo6juTNpH91Vwd4bDsWjaiqL7oteeLMVvyTsQEejxa7tX54MowZeFiYHczQu54l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="587" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Opnun sýningarinnar fortíðarþrá eftir myndlistarmanninn Hjörleif Halldórsson fór fram þann 18. maí og stendur til 6. júní næstkomandi. Sendiráðsstarfsfólk okkar í Varsjá býður fólk hjartanlega velkomið á sýninguna.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02HFrBaWFBXDkCeAeaKzkdYpfwuXGjmtBJacDh2w6eJ4dLXaCr7pboFabTGeQSBvTVl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="483" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Aðalræðismaður Íslands í Þórshöfn í Færeyjum minnir á Safnanótt sem fer fram í bænum þann 7. júní næstkomandi.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid0crWTH6RfRQ5SEvw5pang43aas66zGx3CAJFNx9KATZddADeC7QskYZrLo7UKZLjol&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Hundraðasta fjallkonan, hvorki meira né minna, var valin við hátíðlega athöfn á Íslendingadeginum í Gimli á dögunum.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2ficelandwinnipeg%2fposts%2fpfbid02h6tKR6D4PnfHhCC32eXTJVn3kJGkMJj2NzjGMQKJ9UPs6mVhMqaThDpjxJFKJffDl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="865" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá minnti starfsfólk sendiráðs Íslands í Winnipeg á blómlega blaðaútgáfu á svæðinu fyrir um hundrað árum síðan. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast blöðin Heimskringlu, Lögberg og Voröld á timarit.is&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2ficelandwinnipeg%2fposts%2fpfbid05JUUBkh8tou9oLARdsaDDVpRMMigVJFUzKNMvwrgaoA6NDHAR65LRGUk4LMxBqHTl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="629" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Það vantar ekki þjóðræknina í Winnipeg&nbsp;en þar á bæ er fólk byrjað að gíra sig upp fyrir hátíðarhöldin á sjálfan þjóðhátíðardaginn 17. júní næstkomandi.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2ficelandwinnipeg%2fposts%2fpfbid0gzfJdXSy4zRLfHKu2vrn8GDWMiuLGM9KYsgzmQ6vTH4wrSzBcp2U7Ztqsx72QVnjl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Á baksíðu Morgunblaðsins í gær mátti lesa viðtal við Katrínu Níelsdóttur, safnvörð íslenska bókasafnsins í Manitobaháskóla í Winnipeg.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2ficelandwinnipeg%2fposts%2fpfbid0sWVQDDtV5hvuZLArtnWR7nxqrG3i42ewn8fbH4DdrWuVymPWTnY6Zf652ss6orR5l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="687" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Við ljúkum föstudagspóstinum að þessu sinni í New York en í borginni sem aldrei sefur er starfræktur alþjóðaskóli undir merkjum Sameinuðu þjóðanna og á ári hverju fundar stjórn skólans með aðalframkvæmdastjóra og skólastjóra um helstu þróun og horfur. Slíkur fundur fór fram í þarsíðustu viku. Ísland á sæti í stjórn skólans sem skartar nemendum frá 99 ríkjum og talaðar eru 62 þjóðtungur innan veggja hans, þar á meðal íslenska – og raunar er hægt að nema okkar ástkæra og ylhýra á lokaári. Útskrift nemenda fer svo fram við hátíðlega athöfn í sal allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">As a father of 3️⃣ students <a href="https://twitter.com/UNISNYC?ref_src=twsrc%5etfw">@UNISNYC</a> I am particularly pleased to attend the meetings of the Honorary Trustees Board and nurture the strong relationship with <a href="https://twitter.com/UN?ref_src=twsrc%5etfw">@UN</a>. With 9️⃣9️⃣ countries and 6️⃣2️⃣ languages UNIS embraces diversity and embodies the true 🇺🇳 spirit. <a href="https://t.co/SnEgj4lnY2">pic.twitter.com/SnEgj4lnY2</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1793661458167042112?ref_src=twsrc%5etfw">May 23, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Fleira var það ekki að sinni.&nbsp;<br /> <br /> Við óskum ykkur góðrar helgar.&nbsp;<br /> <br /> Upplýsingadeild</p>
24.05.2024Blá ör til hægriFöstudagspóstur 24. maí 2024<p><span>Heil og sæl,&nbsp;</span></p> <p><span>Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra var stödd hér á landi í vikunni eftir annasama daga og heilmikil ferðalög undanfarið eins og fjallað var um í síðasta föstudagspósti. Verkefnin eru samt engu færri hvort sem þeim er sinnt hér heima eða utan landsteinanna.&nbsp;</span></p> <p><span> Á símafundi með Dimitro Kuleba utanríkisráðherra Úkraínu ítrekaði hún langtímastuðning Íslands.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Always good to speak with my friend <a href="https://twitter.com/DmytroKuleba?ref_src=twsrc%5etfw">@DmytroKuleba</a>. Iceland is committed in supporting Ukraine for the long term. We will continue to find meaningful ways to manifest our support both bilaterally and with friends and allies. Hope to see you in Kyiv soon. <a href="https://t.co/uOYYD4a2Ww">https://t.co/uOYYD4a2Ww</a> <a href="https://t.co/KNYF8OCFs0">pic.twitter.com/KNYF8OCFs0</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1792958442719916144?ref_src=twsrc%5etfw">May 21, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Á samstöðudegi með Belarús ítrekaði ráðherra jafnframt stuðning Íslands við lýðræðisöflin í landinu en í forsetatíð núverandi forseta hafa þúsundir verið handtekin fyrir að tjá skoðun sína á stjórnvöldum opinberlega.&nbsp;</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The people of Belarus deserve a free and democratic future. They are entitled to the human rights that Lukashenka's regime denies them.<br /> <br /> We express solidarity with the almost 1400 brave political prisoners in <a href="https://twitter.com/hashtag/Belarus?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Belarus</a> and the many more who have suffered for their political views.</p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1792924398707445895?ref_src=twsrc%5etfw">May 21, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Nú standa utankjörfundaratkvæðagreiðslur sem hæst og starfsfólk sendiráða okkar, ásamt víðfeðmu neti ræðismanna, sinna því af kappi. Fréttir bárust af misbrestum við framkvæmd kosninganna á Tenefrife sem fljótt var gengið í að laga. Á öllum öðrum stöðum sem Íslendingum býðst að kjósa erlendis, um 230 talsins, hafa kosningarnar gengið snurðulaust fyrir sig.</span></p> <p><span>Af öllum sendiskrifstofum var sennilega mest umleikis hjá sendiráði Íslands í Lilongwe en þar á bæ tók fólk á móti Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra sem kom þangað í opinbera heimsókn,&nbsp;þá fyrstu sem forsætisráðherra Íslands fer í til landsins. Ferðin var farin af tilefni 35 ára afmælis þróunarsamstarfs ríkjanna. Heimsóknin heppnaðist vel í alla staði en henni lauk í dag.&nbsp;&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=476&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fvideos%2f1400147130689755%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=267&%3bt=0" width="267" height="476" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=476&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fvideos%2f452116064035041%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=267&%3bt=0" width="267" height="476" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Óhætt er að segja að starfsfólk sendiráðs okkar í Malaví hafi staðið í ströngu við undirbúning heimsóknarinnar.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid02rdbQsgAYKGzMiBgWY9zTvXWx3afxSmZYUf5gtp7QvTUUsumMecZaFzZLqKgLRH1ol&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="506" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sendiherra Íslands í Svíþjóð Bryndís Kjartansdóttir bauð gestum listakaupstefnunnar Market Art Fair til móttöku í sendiráðsbústaðnum. Verk eftir íslenska listamenn voru til sýnis í móttökunni, íslenskt góðgæti á boðstólunum og Bjartar Sveiflur sáu um tónlistina.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid025EYBTMWHKfv5p2xXFuJZyAV3LzKKhX7AtyfoeGw4Qwgb4teh738ZtUa2oN9uthCCl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="774" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í sendiráði Íslands í Berlín rifjuðu menn upp þátttöku Íslands í Classical:NEXT alþjóðlega tónlistartengslanetinu.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=476&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fvideos%2f834624488568989%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=267&%3bt=0" width="267" height="476" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Og þátttöku Íslands í Superbooth 2024.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=476&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fvideos%2f1206587670660167%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=267&%3bt=0" width="267" height="476" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Boðið var upp á leiðsögn um sýninguna CROMATIC eftir listakonuna Önnu Rún Tryggvadóttur í umsjón Guðnýjar Guðmundsdóttur fyrir fagfólk í bransanum en sýningin, sem vakið hefur heilmikla lukku, stendur uppi í sendiráðsbústaðnum í Berlín til júníloka.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02gApeaRDcTMELtTfJPbgpUbZfiQpEtgtBaT4aKZ4VG64rfS2ui29iYL8JsY6ojH5Ql&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="813" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson fór í opinbera heimsókn til Eistlands og Finnlands í vikunni. Í Helsinki átti hann fund með Alexander Stubb, forseta Finnlands og tók við heiðursdoktorsnafnbót í háskólanum í Oulu.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02YNFnEZbZHjR6RxFKNkTgNhm6Rc1gCi1VHMkLEpT18e5jcFNAv6YynpRdHwFWyVJWl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="837" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í Eistlandi hitti hann forseta Eistlands Alars Karis og sat alþjóðaráðstefnu um öryggismál. Þar tók hann þátt í pallborði ásamt forsætisráðherra Eistlands Kaja Kallas og fleirum þar sem sjónum var einkum beint að innrás Rússlands í Úkraínu og viðbrögðum í Evrópu.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0LfjYLcKxmCD4wJ2V3M8CQZQXE6BusqfXKQ57oBTm516hagyRFrGKygjeKAKnW7G6l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="793" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Það var ekki bara forsetinn sem heimsótti Finnland í vikunni heldur einnig starfsfólk Þjóðarbókhlöðunnar. Tilefni ferðarinnar var að kynna sér starfsemi bókasafna í Finnlandi og í leiðinni kíktu þau við í sendiráðsbústaðnum, fengu kynningu á starfsemi sendiráðsins og leiðsögn um sýninguna Sunup eftir listakonuna Þórdísi Erlu Zoëga í Gallerie Käytävä.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02yRWpehVcwkUsntnGDewCWLhtsPesvGXBSEtwRGtZXvTm8pGKgQuvJWkCnPmpXRmCl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="743" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Starfsfólk sendiráðs Íslands í Helsinki tók þátt í norrænum degi á eyjunni fögru Sveaborg.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0KWni7cKDWgLJXp2wbkbNMC1kLtaAXnrzqGiX1aHbgDwa7QtxcR3qefTBg7V2WzAcl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="778" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Þá bauð sendiherra Íslands í Finnlandi Harald Aspelund til sín áhrifavöldum á samfélagsmiðlum auk fjölmiðlafólks þar sem hann hélt kynningu á sögu og tækni íslenska snyrtivörufyrirtækisins Bioeffect. Gestirnir fengu að sjálfsögðu í leiðinni leiðsögn um sýninguna Sunup.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02T2RhDbQwWPfWWPJQFULJh75SLEfmfr6hUtzNwbL9sprVumUFZBdjKZvtQ8KFbor7l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="704" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn var kynnt með stolti samstarf Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs og Íslandsstofu í þátttöku á dönsku hönnunarhátíðinni 3DaysofDesign og öll boðin velkomin.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0hhq6U3sCM5ApsLnoMCtFDM3RLJWbRpCBodyX1WN1Jrqf1FRBGF9jZdkYPJwWw1tvl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="805" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Þann 16. maí sl. flutti Lilja D. Alfreðsdóttir, menningar- og ferðamálaráðherra fyrirlestur í sendiráði Íslands í London. Sturla Sigurjónsson kynnti ráðherrann fyrir áheyrendum en efni fyrirlestrarins voru samskipti Íslands og Bretlands á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid02M1VyA531NBFMjJmBgbLmGrNi48jtdY9B3cWGVY26V1BWZ6rA84QrHxRiudM3kPvGl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="474" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Jóhanna Jónsdóttir, staðgengill sendiherra í London, heimsótti Norður-Írland í vikunni ásamt kollegum frá Norðurlöndunum og Benelux-ríkjunum.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid02C6pw7FPFFJvxYRxEz1qggbabpKp3UauMFRxf2oTDRnjK76M9htgL6q1HirmEfHUvl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="845" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Forseti Alþingis fundaði í Westminster með forsetum beggja deilda breska þingsins og þingmönnum sem tengjast Íslandi. Náin samskipti þjóðanna voru undirstrikuð á fundunum. Jóhanna Jónsdóttir, staðgengill sendiherra í London, fylgdi sendinefndinni.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid02HPAMJy4BAV7GWxT7RgdHoBbzatsmmBJrHXpBpPmndK8DLT75zxGJzZS7ty4y6ehDl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="832" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Opnun sýningarinnar “IslANDs” eftir listamanninn Guðjón Bjarnason fór fram í Habitat Centre í Nýju Delí á Indlandi í vikunni. Sýningin er haldin í samvinnu við safnstjóra Visual Arts Gallery Dr. Alke Pande, Habitat Centre og sendiráð Íslands í Nýju Delí.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2fpfbid022VCaWRhzzdz5XXfALF8CdFRhqWcXP88nSy3fv7rPEUusutXLhpz6R7xt1zYKDuaLl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="793" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sendiherra Íslands í Kanada Hlynur Guðjónsson sótti ráðstefnuna Global Sustainable Islands þar sem hann tók þátt í pallborði Norrænu ráðherranefndarinnar ásamt framkvæmdastjóra hennar Kristina Háfoss.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid02QPw8jQ5aSKwdQsN7XXmkZQQPixYnvUGS5wqkLiogB7VpQnDnVQdUUmWFuaFZX7Jl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="768" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sólin lék við Norðmenn á hátíðarhöldum vegna þjóðhátíðardagsins þann 17. maí sl. Sendiherra Íslands í Noregi Högni Kristjánsson, ásamt starfsfólki sendiráðs Íslands í Osló tók að sjálfsögðu þátt í hátíðarhöldunum.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0UiPX4cJwgkoirBtjvBi3KtUHn3PKc8r6pV2WnjYKdDgEUYPhdMSH6sNCHfUQmKatl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="672" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Það líður sjaldnast föstudagur í Osló án þess að eitthvað skemmtilegt gerist í menningarlífinu sem tengist Íslandi á einhvern hátt. Í kvöld eru það tónleikar með Ásgeiri Trausta.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0AEvqoUFBHuM1Vndxy2VbqqVaxHpEBkgfuCicUiky5GGXMTxJAzf7pQnBa5wwma1Rl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="616" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Opnun sýningar myndlistarmannsins Birgis Brei fór fram í París í gær. Þetta er þriðja sýning Birgis í Frakklandi en sú fyrsta í París. Unnur Orradóttir, sendiherra Íslands í Frakklandi var viðstödd opnunina.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid02Vwp1ww1PQbnr9AU12eQ1HLHDuFZigxp6inNXhaTRuX3V5pXG9C1UPGqeqE7RPKrAl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="805" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sendiráð Íslands í Japan fer með meðal annars með fyrirsvar gagnvart Suður Kóreu. Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra Íslands í Japan afhenti forseta Suður-Kóreu Yoon Suk Yeol trúnaðarbréf sitt í vikunni.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Honored to present my credentials to H.E. President Yoon Suk Yeol as the Ambassador of <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> to Republic of Korea. Looking forward to strengthening our nations' bonds and exploring new avenues of cooperation. 🇮🇸🇰🇷<a href="https://twitter.com/hashtag/Diplomacy?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Diplomacy</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/IcelandKorea?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IcelandKorea</a> <a href="https://t.co/P5OxDaPvHJ">pic.twitter.com/P5OxDaPvHJ</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1793164033287442605?ref_src=twsrc%5etfw">May 22, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Safnanótt fór fram í Varsjá um síðastliðna helgi. Sendiráð Íslands í borginni opnaði dyrnar fyrir skráðum gestum í skipulagðri dagskrá af því tilefni. Um 120 gestir heimsóttu sendiráðið.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0pBd1GCGb2VozAwqhffkhEuGuQ4pfrt5e3Pv37qHP2Km4uHbzViQjLJuMo3yNzApkl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="690" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0KWni7cKDWYjsbKCxdNxyzZDic9Sb9e6epKsaFQFKGmG2RHNPBbw68ScaJ6jHeXRWl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="679" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í kvöld gefst fólki færi á að hitta rithöfundinn Agnesi Ársól í sendiráði Íslands í Varsjá. Agnesm hefur tekist á hendur það verkefni að þýða íslenskar, færeyskar og norskar þjóðsögur yfir á pólsku.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02VTk8Zr3JpJJMzEPHdAyQxnXpbPNb2dCqjtQAdHXGPMc3jFM4BCAb9g5pnBhpHXYdl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="731" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fvideos%2f1218091355819603%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560&%3bt=0" width="560" height="314" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sendiherra Íslands í Bandaríkjunum Bergdís Ellertsdóttir tók þátt í vel heppnaðri dagsrá Íslensk-ameríska viðskiptaráðsins sem stóð fyrir heimsókn til Seattle ásamt Íslandsstofu.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">A successful visit by the American-Icelandic Chamber of Commerce to Seattle coming to an end. Grateful to Amís &amp; <a href="https://twitter.com/Islandsstofa?ref_src=twsrc%5etfw">@Islandsstofa</a> for all. Thrilled to meet our Hon. Consul <a href="https://twitter.com/MichaelGraubard?ref_src=twsrc%5etfw">@MichaelGraubard</a> and Heather at the reception genorously hosted by Ása &amp; Jon Gustafsson (American Seafood). 🙏🏼 <a href="https://t.co/dbxBeuerJs">pic.twitter.com/dbxBeuerJs</a></p> — Bergdís Ellertsdóttir (@BEllertsdottir) <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1794015903065202725?ref_src=twsrc%5etfw">May 24, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Fleira var það ekki að sinni.&nbsp;<br /> <br /> Við óskum ykkur góðrar helgar.<br /> <br /> Upplýsingadeild.<br /> </span></p> <div>&nbsp;</div> <p><span>&nbsp;</span></p>
17.05.2024Blá ör til hægriFöstudagspóstur 17. maí 2024<p><span>Heil og sæl,&nbsp;<br /> <br /> Haldið ykkur fast, hér kemur hvorki meira né minna en þrefaldur föstudagspóstur.&nbsp;</span></p> <p><span>Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/05/15/Utanrikisradherrar-Islands-og-Eystrasaltsrikjanna-i-Georgiu/" target="_blank">hélt til Georgíu í vikunni </a>ásamt utanríkisráðherrum Eistlands, Lettlands og Litáens. Ferð ráðherranna var farin í framhaldi af <a href="https://www.government.is/news/article/2024/05/10/Nordic-Baltic-statement-on-recent-developments-in-Georgia-/" target="_blank">sameiginlegri yfirlýsingu</a>&nbsp;Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna (NB8-ríkjanna) sem gefin var út síðasta föstudag.&nbsp;</span></p> <p><span class="blockqoude">„Norðurlöndin og Eystrasaltsríkin hafa stutt dyggilega við vegferð Georgíu í átt að efnahagslegum og lýðræðislegum umbótum, allar götur síðan þjóðin öðlaðist sjálfstæði á ný,“ segir Þórdís Kolbrún. „Við óttumst að nýsamþykkt lög um meint gagnsæi erlendra áhrifa muni hafa neikvæð áhrif á stöðu Georgíu í hinum frjálsa heimi og þá er hún í andstöðu við greinilegan meirihlutavilja georgísku þjóðarinnar líkt og viðbrögð almennings bera með sér. Við þessu vildum við bregðast, en valið er að lokum alltaf í höndum Georgíu.“</span></p> <p><span><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/05/15/Skyrsla-utanrikisradherra-um-utanrikis-og-althjodamal-/" target="_blank">Skýrsla utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál</a> var til umræðu á Alþingi í vikunni þar sem Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir hafði framsögu og veitti andsvör. Í skýrslunni eru atburðir síðasta almanaksárs í utanríkismálum Íslands raktir ítarlega.&nbsp;</span></p> <blockquote class="instagram-media" data-instgrm-permalink="https://www.instagram.com/reel/C7CKDgdoAnB/?utm_source=ig_embed&amp;utm_campaign=loading" data-instgrm-version="14" style="background:#FFF; border:0; border-radius:3px; box-shadow:0 0 1px 0 rgba(0,0,0,0.5),0 1px 10px 0 rgba(0,0,0,0.15); margin: 1px; max-width:540px; min-width:326px; padding:0; width:99.375%; width:-webkit-calc(100% - 2px); width:calc(100% - 2px);"> <div style="padding:16px;"> <a href="https://www.instagram.com/reel/C7CKDgdoAnB/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"> </a> <div style="padding: 19% 0;"><a href="https://www.instagram.com/reel/C7CKDgdoAnB/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank">&nbsp;</a></div> <div style="display:block; height:50px; margin:0 auto 12px; width:50px;"><a href="https://www.instagram.com/reel/C7CKDgdoAnB/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"><svg width="50px" height="50px" viewbox="0 0 60 60" version="1.1" xmlns="https://www.w3.org/2000/svg" xmlns:xlink="https://www.w3.org/1999/xlink"><g stroke="none" stroke-width="1" fill="none" fill-rule="evenodd"><g transform="translate(-511.000000, -20.000000)" fill="#000000"><g> <path d="M556.869,30.41 C554.814,30.41 553.148,32.076 553.148,34.131 C553.148,36.186 554.814,37.852 556.869,37.852 C558.924,37.852 560.59,36.186 560.59,34.131 C560.59,32.076 558.924,30.41 556.869,30.41 M541,60.657 C535.114,60.657 530.342,55.887 530.342,50 C530.342,44.114 535.114,39.342 541,39.342 C546.887,39.342 551.658,44.114 551.658,50 C551.658,55.887 546.887,60.657 541,60.657 M541,33.886 C532.1,33.886 524.886,41.1 524.886,50 C524.886,58.899 532.1,66.113 541,66.113 C549.9,66.113 557.115,58.899 557.115,50 C557.115,41.1 549.9,33.886 541,33.886 M565.378,62.101 C565.244,65.022 564.756,66.606 564.346,67.663 C563.803,69.06 563.154,70.057 562.106,71.106 C561.058,72.155 560.06,72.803 558.662,73.347 C557.607,73.757 556.021,74.244 553.102,74.378 C549.944,74.521 548.997,74.552 541,74.552 C533.003,74.552 532.056,74.521 528.898,74.378 C525.979,74.244 524.393,73.757 523.338,73.347 C521.94,72.803 520.942,72.155 519.894,71.106 C518.846,70.057 518.197,69.06 517.654,67.663 C517.244,66.606 516.755,65.022 516.623,62.101 C516.479,58.943 516.448,57.996 516.448,50 C516.448,42.003 516.479,41.056 516.623,37.899 C516.755,34.978 517.244,33.391 517.654,32.338 C518.197,30.938 518.846,29.942 519.894,28.894 C520.942,27.846 521.94,27.196 523.338,26.654 C524.393,26.244 525.979,25.756 528.898,25.623 C532.057,25.479 533.004,25.448 541,25.448 C548.997,25.448 549.943,25.479 553.102,25.623 C556.021,25.756 557.607,26.244 558.662,26.654 C560.06,27.196 561.058,27.846 562.106,28.894 C563.154,29.942 563.803,30.938 564.346,32.338 C564.756,33.391 565.244,34.978 565.378,37.899 C565.522,41.056 565.552,42.003 565.552,50 C565.552,57.996 565.522,58.943 565.378,62.101 M570.82,37.631 C570.674,34.438 570.167,32.258 569.425,30.349 C568.659,28.377 567.633,26.702 565.965,25.035 C564.297,23.368 562.623,22.342 560.652,21.575 C558.743,20.834 556.562,20.326 553.369,20.18 C550.169,20.033 549.148,20 541,20 C532.853,20 531.831,20.033 528.631,20.18 C525.438,20.326 523.257,20.834 521.349,21.575 C519.376,22.342 517.703,23.368 516.035,25.035 C514.368,26.702 513.342,28.377 512.574,30.349 C511.834,32.258 511.326,34.438 511.181,37.631 C511.035,40.831 511,41.851 511,50 C511,58.147 511.035,59.17 511.181,62.369 C511.326,65.562 511.834,67.743 512.574,69.651 C513.342,71.625 514.368,73.296 516.035,74.965 C517.703,76.634 519.376,77.658 521.349,78.425 C523.257,79.167 525.438,79.673 528.631,79.82 C531.831,79.965 532.853,80.001 541,80.001 C549.148,80.001 550.169,79.965 553.369,79.82 C556.562,79.673 558.743,79.167 560.652,78.425 C562.623,77.658 564.297,76.634 565.965,74.965 C567.633,73.296 568.659,71.625 569.425,69.651 C570.167,67.743 570.674,65.562 570.82,62.369 C570.966,59.17 571,58.147 571,50 C571,41.851 570.966,40.831 570.82,37.631"></path> </g></g></g></svg></a></div> <div style="padding-top: 8px;"><a href="https://www.instagram.com/reel/C7CKDgdoAnB/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"> </a> <div style="color:#3897f0; font-family:Arial,sans-serif; font-size:14px; font-style:normal; font-weight:550; line-height:18px;"><a href="https://www.instagram.com/reel/C7CKDgdoAnB/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank">View this post on Instagram</a></div> </div> <div style="padding: 12.5% 0;"><a href="https://www.instagram.com/reel/C7CKDgdoAnB/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank">&nbsp;</a></div> <div style="display: flex; flex-direction: row; margin-bottom: 14px; align-items: center;"><a href="https://www.instagram.com/reel/C7CKDgdoAnB/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"></a></div> <p style="color:#c9c8cd; font-family:Arial,sans-serif; font-size:14px; line-height:17px; margin-bottom:0; margin-top:8px; overflow:hidden; padding:8px 0 7px; text-align:center; text-overflow:ellipsis; white-space:nowrap;"><a href="https://www.instagram.com/reel/C7CKDgdoAnB/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="color:#c9c8cd; font-family:Arial,sans-serif; font-size:14px; font-style:normal; font-weight:normal; line-height:17px; text-decoration:none;" target="_blank">A post shared by Utanríkisráðuneytið (@utanrikisthjonustan)</a></p> </div> </blockquote> <script async src="//www.instagram.com/embed.js"></script> <p><span>Utanríkisráðherra kom að venju víða við. Til að mynda <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/05/08/Otviraedur-avinningur-Islands-af-EES-samstarfinu/" target="_blank">opnaði hún ráðstefnu sem haldin var í tilefni af 30 ára afmæli EES samningsins</a>. Í máli sínu minnti hún á að undirritun EES samningsins hefði verið mikið heillaspor fyrir þjóðina og að árangur Íslands af EES samstarfinu væri óumdeilanlegur fyrir hagsæld lands og þjóðar.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02xxkhWhBq6gBkvQRMmn1NKpq7RDYDaXSuzbWCLoESRww8SiQEJ62oZFtMEQvQeUsTl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="560" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Þá <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/05/14/Utanrikisradherra-avarpadi-malthing-i-tilefni-af-75-ara-afmaelis-Atlantshafsbandalagsins/" target="_blank">ávarpaði ráðherra einnig málþing í tilefni af 75 ára afmæli Atlantshafsbandalagsins</a>. Í ávarpi sínu fór hún yfir sögu Íslands innan bandalagsins sem eitt af tólf stofnríkjum þess. Hún gerði að umtalsefni áherslu Bjarna Benediktssonar, þáverandi utanríkisráðherra, sem undirritaði Atlantshafssáttmálann fyrir Íslands hönd árið 1949, á að aðild Íslands snerist ekki einvörðungu um að tryggja okkar eigin varnir heldur um að leggja eitthvað af mörkum til sameiginlegra varna þeim gildum sem eru undirstaða okkar frjálsa samfélags.&nbsp;</span></p> <p><span><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/05/02/Utanrikisradherrar-Islands-og-Faereyja-raeddu-traust-og-naid-samband-thjodanna/" target="_blank">Í heimsókn sinni til Færeyja á dögunum</a> hitti Þórdís Kolbrún utanríkisráðherra Færeyja Høgna Hoydal og ræddu þau traust og náið samband frændþjóðanna.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid02vQtEdWv5vaefFJCA9TqYBYcs4yZFeR8kbBvmASRZnuNqVtCvVZzXvZ9dhjQVoWoPl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="774" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í sömu heimsókn var ný langtímastefna fyrir norrænt varnarsamstarf (NORDEFCO) til ársins 2030 undirrituð á fundi varnarmálaráðherra Norðurlandanna.<br /> </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid0xd6c5SEZRQpWiq4QFTxHTchNLHRs9aU5VBjzVGAobKFqVGEJ2DX2q5UyMQfmmXKAl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="324" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/05/03/Sendiskrifstofa-Islands-i-Sierra-Leone-formlega-opnud/" target="_blank">Ný sendiskrifstofa Íslands í höfuðborg Síerra Leone, Freetown var formlega opnuð</a> í byrjun mánaðar og var boðið til sérstakrar hátíðarmóttöku af því tilefni og var skrifstofustjóri þróunarsamvinnuskrifstofu Elín R. Sigurðardóttir viðstödd hátíðarhöldin.</span></p> <p><span class="blockqoude">„Það skiptir máli að nú sé loksins búið að opna sendiskrifstofuna okkar í Freetown formlega en undirbúningur hefur staðið yfir um nokkurt skeið. Helstu verkefni skrifstofunnar snúa að þróunarsamvinnu og þar með er Síerra Leóne orðið þriðja samstarfsríki Íslands í tvíhliða þróunarsamvinnu, til viðbótar við Malaví og Úganda. Við viljum gera gagn auk þess að dýpka samstarf við Síerra Leóne og opnun sendiskrifstofunnar í Freetown er mikilvægur áfangi á þeirri vegferð,“ sagði Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra af tilefninu.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0Ca8LoFrG4DF9LPNhpc57qFXgE8k9fvYeWFe8S84ibFS8UNpK3Mmjp55eQZULpWbdl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="731" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Sierra Leone is one of Iceland‘s key bilateral development partners. Yesterday 🇮🇸 formally opened its mission to 🇸🇱 in Freetown. A new chapter has begun, strengthening the collaboration and friendship between the two countries. <a href="https://t.co/2fqjJuy5Be">pic.twitter.com/2fqjJuy5Be</a></p> — MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) <a href="https://twitter.com/MFAIceland/status/1786385624234074605?ref_src=twsrc%5etfw">May 3, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>&nbsp;</span></p> <p><span>Tuttugu og fimm sérfræðingar frá fimmtán löndum voru <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/05/17/Sjavarutvegsskoli-GRO-utskrifar-25-serfraedinga/" target="_blank">útskrifaðir frá Sjávarútvegsskóla GRÓ við hátíðlega athöfn</a>&nbsp;á miðvikudaginn. Hópurinn hefur dvalið á Íslandi við nám síðustu sex mánuði og er sá 25. sem lýkur námi við skólann. Með útskriftinni á miðvikudaginn hafa því 488 nemendur frá 60 samstarfslöndum útskrifast frá skólanum.</span></p> <p><span>Heimsmarkmiðasjóður atvinnulífsins í þróunarsamvinnu tók þátt í Íslensku nýsköpunarvikunni 14-16 maí sl. Markmiðið var að vekja athygli á sjóðnum meðal nýskapandi fólks og fjárfesta sem eru utan hefðbundins áhugahóps um þróunarsamvinnu og benda á þau mýmörgu tækifæri til nýsköpunar sem eru í Afríku. Á skjánum voru myndbönd um verkefni sem sjóðurinn hefur styrkt og Tawonga Msowoya frá Malaví, sem nýlokið hefur 6 mánaða námskeiði hjá jafnréttiskóla GRÓ, hafði viðveru á svæði sjóðsins og svaraði spurningum gesta. Þess má geta að kaffi frá Malaví sem Íslendingar hafa fjárfest í var í boði á nýsköpunarvikunni.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The Ministry’s SDG fund participated in the Icelandic Innovation Week. Exciting to meet with innovative partners and investors and to talk about opportunities in Africa. Tawonga Msowoya from Malawi fellow at the GRÓ Gender Programme held the helm <a href="https://t.co/YfasO8RQ3u">pic.twitter.com/YfasO8RQ3u</a></p> — MFA Iceland Development 🇮🇸 (@IcelandDevCoop) <a href="https://twitter.com/IcelandDevCoop/status/1791506513107747045?ref_src=twsrc%5etfw">May 17, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/04/30/Sameiginlegt-lid-Islands-og-Svithjodar-tok-thatt-i-staerstu-netvarnaraefingu-heims/" target="_blank">Sameiginlegt lið Íslands og Svíþjóðar tók þátt í stærstu netvarnaræfingu</a> heims sem skipulögð er af Netvarnarsetri Atlantshafsbandlagsins í Tallin. Æfingin er sett upp sem keppni, þar sem liðin vinna að því að hnekkja hörðum net- og tölvuárásum óvinveittra aðila og er mikilvægur liður í að styrkja netvarnir á Íslandi.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02FCN7XKQpvypgzzCsZHkJrTsnxCJMN4A6dxteGxo57to4raWFfm5RNytamjVGeQm4l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="787" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Viðskiptafulltrúi sendiráðs Íslands í Osló, Heba Líf Jónsdóttir tók þátt í vinnustofu þar sem Ísland var kynnt sem áfangastaður fyrir norskum aðilum innan fjölmiðlageirans.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02a5rK13X1ZpgQAXc7BH4C8LCensnrnYXTbKtxqfrP2KH3WumLBuTXKWPwCqV8u8gfl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="519" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Kórinn LAFFÍ hélt afmælistónleika þann 30. apríl síðastliðinn í St. Edmunds kirkju í Osló. Kórinn leggur áherslu á íslenska tónlist og samastendur af 20 söngvurum, öll með sína tengingu við Ísland og/eða íslenska tungu og vakti sendiráðsstarfsfólk okkar í Osló að sjálfsögðu áhuga á tónleikunum.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02ABRqjQoDkhwMHcYB5NK9XtF418zKKFVGwDCNHzg9tcRzgwt4WVh73629TYd65zbPl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sendiherra Íslands í Noregi Högni Kristjánsson heimsótti norsku Atlantshafsnefndina og fundaði með framkvæmdastjóra hennar, Kate Hansen Bundt.&nbsp;&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02QRvwMxzVpHuRGJkboNX7Gajj8cEuB9Qw2KuLSYAiknsY2ACr5GaEH8rx18Gx4Qvpl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="808" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Starfsfólk sendiráðs okkar í Osló vekur athygli á bók eftir sagnfræðiprófessorana Hans Jacob Orning (UiO) og Svein Harald Gullbekk (Kulturhistorisk Museum) um íslenska munkinn og pílagrímann Nikulás Bergsson sem á augljóst erindi við alla íslenska lesendur</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0a1bMybd4djGMrXvtJST51ka8E7ghGmc1cfy4W9vNExH5yfrXQjFQdm27kFFvjQ3il&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="501" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Glæný jazz hátíð lítur dagsins ljós í Noregi í júní með dyggum stuðningi sendiráðs okkar í Osló. Á hátíðinni verður kastljósinu beint að íslensku og norsku jazz senunni.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02djAzASa1oQVCD9KvwvaMLqw6EMCecmLHpt2hACyEVrcPMrpmv2ma9NNNY5YEwNFSl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="695" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sendiherra Finnlands var gestgjafi sendiherra Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna í Osló á fundi sem átti sér stað þann 6. maí síðastliðinn. Högni S. Kristjánsson sendiherra Íslands í Noregi sótti að sjálfsögðu fundinn þar sem heiðursgestur var Erna Solberg formaður Hægri flokksins og fyrrverandi forsætisráðherra.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02oHJeWn6UM8pWEodywC5zfUKSMbueSGpMGQ9xfcCq8v84YHLXiceyQHwHxfjr87wbl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="651" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Þá sótti hann fund sendiherra Eistlands þar sem heiðursgestur var umhverfis- og loftslagsráðherra Noregs, Andreas Bjelland Eriksen. Einnig tóku þátt sendiherrar Norðurlandanna og annarra Eystrasaltsríkja í Osló.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02enmU4kEuQMLPCQVDfTxm4wCqAcVQv3vBiPQaJjKmzfvs9TbahtW2iPiECq9VHMgpl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="614" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Utankjörfundakosning vegna forsetakosninganna á Íslandi stendur nú sem hæst. Á öllum sendiskrifstofum er vel tekið á móti Íslendingum á svæðinu sem vilja kjósa utan kjörfundar.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=476&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fvideos%2f1156824898666930%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=267&%3bt=0" width="267" height="476" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í sendiráði Íslands í Osló fór fram á dögunum fundur um framtíð íslenskra bókmennta í Noregi. Menningarfélagið Ísdagar áttu frumkvæðið og stýrðu fundinum en þátt tóku fulltrúar norskra forlaga, þýðenda og sendiráðsins.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0ZnzsRnTtviSeCcnb9EwhKc4zrTbnfuzY6CeqB6YwZkGY6pvwsZESktsAzFdcL2Ql&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="574" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Bandalag íslenskra skáta sótti norrænt þing skátabandalaga í Þórshöfn. Skátarnir litu að sjálfsögðu við hjá&nbsp;Ágústu Gísladóttur&nbsp;aðalræðismanni okkar í Þórshöfn.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid0dE1qrnbTCVVGQr3vMcw5MrxvEP1DZG5VYhAvowUNFguPpuLCoc4m8xqRNBpZ3T1zl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="428" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Og það var fleira um að vera í Þórshöfn. Píanósnillingurinn Víkingur Heiðar flutti Goldberg tilbrigðin við mikinn fögnuð tónleikagesta. Fjölskyldan leit svo við á skrifstofunni hjá aðalræðismanni eftir tónleikana.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid02hMqf2d6NTw9LtBVAVgpm79vaXJPtWjXPpmihypY4WBiB7DSyvZ9YwT2PhbwbjPpel&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="677" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> &nbsp; <p><span>Árni Þór Sigurðsson sendiherra Íslands í Kaupmannahöfn átti fund með Ole Magnus Mølbak Andersen framkvæmdastjóra ríkisskjalasafnsins í Kaupmannahöfn í safninu sjálfu. Við það tækifæri fékk hann að skoða nokkur gömul dönsk skjöl sem tengjast sögu Íslands.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid02up9wTqGes5KvU5K3rUujHMY5aBSARUwpdx42XURhLuQ1qCyVLXaTKNt7C6yvRgnjl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="730" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Árni Þór sendiherra heimsótti líka fulltrúa frá dönsku ferðaþjónustunni á viðburði sem haldinn var í samstarfi Visit Iceland, Icelandair og Bæjarins Beztu. Þorleifur Jónsson frá Inspired by Iceland upplýsti gesti um kosti Íslands og hvatti Dani til að velja sér Íslands sem næsta áfangastað.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid035uxVPi2eoKQJeSc9NWHYACexCZC1eGzfroL6AjzUZNAisa2bKcgyQUJiX825rWjXl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="722" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Heimsóknum sendiherra var þá ekki lokið en hann sótti einnig Haderslev á Jótlandi heim og var sérlegur gestur Sønderjysk fodbold í leik gegn AaB í toppslag dönsku B-deildarinnar.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid02cY3UHPTmz34iFZQThZrpZiBtuQoH2by9QG5Wdwf4YZThHSC5XiKukgUQyxeENErxl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="583" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Þá opnaði sendiherra íslenska kvikmyndadaga í Cinemateket í Kaupmannahöfn. Kvikmyndadagarnir standa yfir til 22. júní og áttu tveir íslenskir leikstjórar mynd á opnunarkvöldinu, þær Edda Sól Jakobsdóttir með stuttmyndina Fjallasaga og Elsa María Jakobsdóttir með Villibráð. Í lok kvöldsins var boðið til móttöku í sendiráðinu.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0zsPHmDdgy9SzSyyB7TGM7LxkGCLAG4tTj8RaAPVA15qzyHmtMe7LmjdWeijB8gyRl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="819" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Ms Hülya Kytö framkvæmdastjóri samtakanna Daisy Ladies heimsótti sendiráð Íslands í Helsinki og fræddi sendiherra Íslands í Finnlandi Harald Aspelund og starfsfólkið allt um þeirra mikilvæga starf með konum af erlendum uppruna í Finnlandi.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02fmzaewiosJ2EEwn4ze8GTBJDC9BN8vdt2zsJjMH6Udgr6Bw2rHtN2XoS2NdTem9cl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="745" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Félag íslenskra bókaútgefenda - FIBUT og utanríkisráðuneytið hafið samstarf um að styðja við bakið á þýðendum íslenskra bókmennta með þriggja ára tilraunaverkefni þar sem hópi þýðenda er boðið að velja sér bækur af Bókamarkaði félagsins. Finnski rithöfundurinn Tapio Koivukari er í hópi þessara þýðenda. Hann heimsótti sendiráð Íslands í Helsinki á dögunum ásamt eiginkonu sinni&nbsp; Huldu Leifsdóttur og veitti bókakassanum viðtöku.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid034iVyN3f6CCeeVL2jTcgcXqRQm1cZT4ook65vcMcaavkRRxA43BXRNYVRTnHxZTEul&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="795" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Harald Aspelund sendiherra Íslands í Finnlandi og eiginkona hans Dr. Ásthildur Jónsdóttir tóku hjartanlega á móti hópi leikskólakennara frá Geislabaugi og Reynisholti í starfsferð þeirra til Finnlands.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02dYubcdGJNkbsxg7rfsgKmwrnanc9bNqTo837DeUs1TzPBxwTpqXZZfAf89sr9DnZl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="743" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Ekkert lát var á heimsóknum í Helsinki en&nbsp;starfsmenn sveitarfélags Húnaþings tóku líka hús á þeim hjónum þar sem þau fengu kynningu á starfsemi sendiráðsins og leiðsögn um Gallerie Käytävä þar sem sýningin, Sunup, fer fram eftir listakonua Þórdísi Erlu Zoega.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02UNqR9zZDX2cbZqMpNeUM99ZptTZ9v47SjrWjcasjGLxvKDkCGfu248ZQQcYPUfKul&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="749" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Þá komu til hjónanna í Helsinki vinahópur Listasafnsins Ateneum í Helsinki en þau fengu einnig leiðsögn um sýninguna Sunup, í Galerie Käytävä.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0XP2WCUFuhUZQhoYL7J6qbFAijDASFJUJLXLbV1nFNVwi9kj2H5R3pSHNKdNAQLRUl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Harald Aspelund sendiherra var einnig viðstaddur verðlaunaafhendingu í samkeppni minnisvarða fyrir legstað fyrrum forseta Finnlands Martti Ahtisaari.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0FkFkmihBSuigJDRm4bcNVFzK2HuBbYKt6NpQtiH1wEMdA3seqKQBHxPn5zocuWdVl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="813" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Þá færum við okkur yfir til Stokkhólms en þar á bæ óskar fólk sænska konunginum til hamingju með afmælið þann 30. apríl ár hvert eins og vera ber.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid0qxiFiPyvrHjASpKw4h9fGCpDLR4rJp4qe9rQ8WDexDGHexP7cBAmDorJa4MKHYsyl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="616" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>og veröldinni allri til hamingju með alþjóðadag íslenska hestsins.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid02AfAixtVyZcbyFNaVb4ebpFeTVQUxfKg5u8vfoAuRdGaf3GqrzoNr82uWA6Wj4b6Tl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="600" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sendiherra Íslands í Stokkhólmi, Bryndís Kjartansdóttir, í samstarfi við Íslandsstofu og Fråga Lou AB bauð til viðburðar um fjárfestingar á íslenskum fasteignamarkaði.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid02cpyFBZok3LNBc3BMWS2FqCZg3MuRtrzXuH22XfCxtvQXp6RYJH9SyqHTAG2K9iTel&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Þá var sendiráðsstarfsfólk í sendiráðinu í Stokkhólmi þess heiðurs aðnjótandi að fá að færa þýðandanum John Swedenmark væna bókargjöf sem er komin til vegna fyrrnefnds samstarfs Félags íslenskra bókaútgefenda og utanríkisráðneytisins þar sem mikilvirkir þýðendur íslenskra bókmennta á erlend tungumál fá bókargjöf í viðurkenningarskyni fyrir vel unnin störf.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid02Pr5N8NfTruRpGe1xxPMPtJCZo8tKNyQkdGmDuFbRgnkX6KM3gfZreFxfb5t7rs1ml&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="627" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Bryndís Kjartansdóttir sendiherra Íslands í Svíþjóð ásamt sendiherrum frá Norðurlöndum og Eystarsaltsríkjunum bauð til viðræðna um breytt öryggislandslag á svæðinu og stöðu Svíþjóðar sem nýjasta bandalagsríkis Atlantshafsbandalagsins.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid0VTxdtMh7YjLcM1ey1VL7xPrqrE24Quh4PJFRQS9HE8HhLWHZ11KUbRc3obyqXnG1l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="544" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span> <br /> Vestur-Íslendingarnir og starfsfólk aðalræðisskrifstofu okkar í Winnipeg tóku hjartanlega undir hamingjuóskir til Atla Örvarsonar sem vann á dögunum sín fyrstu BAFTA verðlaun.&nbsp;<br /> </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2ficelandwinnipeg%2fposts%2fpfbid035XgLjbhjFQ9YTiHTZDLvgQ68icAfaSLsx5Fn1GSaPV4Dk2PJw4wLHGshE6RHMmg6l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="464" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Verðlaunin vann hann fyrir tónlistina í sjónvarspseríunni Silo.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid02okcCDSn8SVbChquAUb76vk457qTzg8cX2EB6F5kbzr3gkYdoLCjj41Lxcv3kaTkxl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="403" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í Ottawa var vakin athygli á íslensku kvikmyndinni The Day Iceland Stood Still sem sýnd var á kvikmyndahátíðinni Hot Docs Canadian International Documentary Festival.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid0CdjNRwkph6dXzKXoocKpLz2q2c7PXkJrYBdaLhb4P4vcGbH4B6hC6zYxd2mxwcrrl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="584" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Hlynur Guðjónsson sendiherra Íslands í Kanada tók þátt í athöfn í tilefni af minningardegi um helförina. Athöfnina sóttu einnig forsætisráðherra Kanada Justin Trudeau og leiðtogi stjórnarandstæðunnar Pierre Poilievre.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid02o6AY2sUMpLogRuWfrNqEwfkACjxgDmMSHjdnuhRBo4gxCZWRRgaTMbppWb8DGLfrl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="774" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Netnámskeið um kvennafrídeginn verður haldið í samstarfi sendiráðs Íslands í Ottawa og sendiráðs Kanada í Reykjavík þann 5. júní næstkomandi.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid0P8aS8amGWmLsYRhiXPzq15vzUWz1vc8ZVwnuEFBwSAGhxCdWRoZQe1CR1okaJssMl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="623" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Umræður um öryggis- og varnarmál fóru fram á meðal varnarmálaráðherra Kanada Bill Blair og sendiherra Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna á svæðinu. Hlynur Guðjónsson sendiherra Íslands í Kanada sótti fundinn fyrir Íslands hönd.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid035gdk8DbFNnapTa7ELGoubhPsPwBMqu8iay5pQCVbNRN4y6rGxeensBWrHwRotL8tl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="513" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Samstarf Íslands við Norðurlöndin og Eystrasaltsríkin nær vítt og breitt og er mikið á meðal sendiherra viðkomandi ríkja á hverjum stað fyrir sig. Með þessu náum við að útvíkka tengslanet okkar svo um munar. Sænski sendiherrann í Ottawa bauð til fundar þar sem þessi bönd voru styrkt. Hlynur Guðjónsson sendiherra Íslands í Kanada var að sjálfsögðu þar.&nbsp;</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thanks very much to <a href="https://twitter.com/SwedeninCAN?ref_src=twsrc%5etfw">@SwedeninCAN</a> for hosting this gathering. We’re very much looking forward to all the important cooperation to come with the new leadership and members of the NBPFG. <a href="https://t.co/4qKjdXclag">https://t.co/4qKjdXclag</a></p> — Iceland in Canada 🇮🇸 (@IcelandinCanada) <a href="https://twitter.com/IcelandinCanada/status/1787671445134332188?ref_src=twsrc%5etfw">May 7, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Hann sótti einnig fund sem sendiherra Danmerkur í Kanada hélt þar sem áætlun Kanada um konur, frið og öryggi var rædd.&nbsp;</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Good meeting today and thanks to Denmark for hosting <a href="https://twitter.com/IcelandinCanada?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandinCanada</a> <a href="https://t.co/ljVPXDDf6e">https://t.co/ljVPXDDf6e</a></p> — Hlynur Gudjonsson (@HlynurGudjons) <a href="https://twitter.com/HlynurGudjons/status/1790494757354975256?ref_src=twsrc%5etfw">May 14, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Sendiherra Íslands í Bandaríkjunum, Bergdís Ellertsdóttir, heimsótti Denver, Colorado í síðustu viku en þar fór fram menningarhátíðin Taste of Iceland. Sendiherra opnaði hátíðina formlega í móttöku á veitingastaðnum Coohills.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUS%2fposts%2fpfbid02jzWpkiaCVGeFQtE9Let5VL9iRDYu985uUsKoiaDFh2NY9FVmhHetRcVTrCZND4VFl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="679" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Hátíðin var að sjálfsögðu vel kynnt og lét sendiherra ekki sitt eftir liggja í þeim efnum.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Ambassador <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> talking about all the exiting Taste of Iceland events in <a href="https://twitter.com/hashtag/Denver?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Denver</a> this weekend on <a href="https://twitter.com/MHLTVDenver?ref_src=twsrc%5etfw">@MHLTVDenver</a> this morning. Also discussed the upcoming Colorado-Iceland clean energy summit. <a href="https://twitter.com/iceland?ref_src=twsrc%5etfw">@iceland</a> <a href="https://t.co/rTGocks8zI">pic.twitter.com/rTGocks8zI</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1789063899557273881?ref_src=twsrc%5etfw">May 10, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í ferðinni til Denver var tækifærið nýtt til að eiga samtal við fulltrúa borgaryfirvalda þar sem mögulegt samstarf á sviði ferðamála, nýsköpunar og orkumála var rætt.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Productive meeting with Stephanie Garnica &amp; Vanessa Simsick from <a href="https://twitter.com/CityofDenver?ref_src=twsrc%5etfw">@CityofDenver</a>. Discussed innovation, tourism, energy transition &amp; other areas of possible cooperation. Also glad to see them at the Taste of Iceland reception <a href="https://twitter.com/Coohills?ref_src=twsrc%5etfw">@Coohills</a> <a href="https://t.co/hc6RVRTpwM">pic.twitter.com/hc6RVRTpwM</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1789067164382642209?ref_src=twsrc%5etfw">May 10, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Þingmannanefnd Maine og sendiráð Íslands í Washington eiga í sérlega góðu sambandi. Fulltrúar frá sendiráðinu þáðu fundarboð nefndarinnar á dögunum með þökkum.&nbsp;</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">We <a href="https://twitter.com/IcelandInUS?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandInUS</a> have a great relationship with the congressional delegation of <a href="https://twitter.com/hashtag/Maine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Maine</a>. Today, our friend Jeff Bennett from <a href="https://twitter.com/SenAngusKing?ref_src=twsrc%5etfw">@SenAngusKing</a>´s office was kind enough to invite me &amp; <a href="https://twitter.com/raggae86?ref_src=twsrc%5etfw">@raggae86</a> into <a href="https://twitter.com/hashtag/SenateDiningRoom?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SenateDiningRoom</a> via underground train for a pre-scheduled meeting. Always a thrill! <a href="https://t.co/OpdT1Day4K">pic.twitter.com/OpdT1Day4K</a></p> — Davíð Logi Sigurðsson (@DavidLogi) <a href="https://twitter.com/DavidLogi/status/1786102106320965999?ref_src=twsrc%5etfw">May 2, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Þá áttu sér stað árlegar viðræður um samstarf Íslands og Bandaríkjanna á sviði öryggis- og varnarmála.&nbsp;</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Important discussions in Reykjavik with <a href="https://twitter.com/StateDept?ref_src=twsrc%5etfw">@StateDept</a> &amp; <a href="https://twitter.com/DeptofDefense?ref_src=twsrc%5etfw">@DeptofDefense</a> at the Iceland-United States annual strategic dialogue. Defense cooperation, support to 🇺🇦, situation in Middle East &amp; Arctic security among key topics. Our relationship is strong 🇮🇸🇺🇸<a href="https://t.co/cJmfh1OXQm">https://t.co/cJmfh1OXQm</a> <a href="https://t.co/ESoXnJ1XE1">pic.twitter.com/ESoXnJ1XE1</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1786456122745884962?ref_src=twsrc%5etfw">May 3, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Sendiherra Íslands í Washington Bergdís Ellertsdóttir hitti fulltrúa frá Colorado fylki í Bandaríkjunum sem koma hingað til lands á jarðvarmaráðstefnu sem fer fram á Íslandi nú í lok mánaðar. Heimsóknin var liður í undirbúningi fyrir aðra ráðstefnu, Colorado-Iceland Clean Energy summit sem haldin verður í Denver í júní.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Ambassador <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> met with representatives from <a href="https://twitter.com/hashtag/Colorado?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Colorado</a> gov. last week many of whom are attending the Icelandic Geothermal Conference in Reykjavik in May. Good talk on geothermal development &amp; the upcoming Colorado-Iceland Clean Energy summit in Denver in June. <a href="https://t.co/l3brOwfIVt">pic.twitter.com/l3brOwfIVt</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1790068863486271968?ref_src=twsrc%5etfw">May 13, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Þá nýtti starfsfólk sendiráðs okkar í Washington tækifærið til undirbúningsheimsóknar á tilvonandi fundarstað fyrir fyrrnefnda ráðstefnu.&nbsp;</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Prep. visit &amp; walk-trough the beautiful McNichols Civic Center Building, the venue for the Colorado-Iceland Clean Energy Summit in June. Seating &amp; lights, catering &amp; sound, lots to discuss and look into. Thank you to Angelo &amp; team from Serendipity catering. <br /> See you in June. <a href="https://t.co/fnK535d3KV">pic.twitter.com/fnK535d3KV</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1790071163781071063?ref_src=twsrc%5etfw">May 13, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Útskriftarárgangur lögfræðinga úr Háskóla Íslands frá árinu 1990 heimsótti fastanefnd Íslands í New York og fékk þar góða innsýn inn í störf Sameinuðu þjóðanna og hlutverk fastanefndar Íslands.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thank you <a href="https://twitter.com/jvaltysson?ref_src=twsrc%5etfw">@jvaltysson</a> for welcoming us to <a href="https://twitter.com/IcelandUN?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandUN</a> and the great insights on the ⁦<a href="https://twitter.com/UN?ref_src=twsrc%5etfw">@UN</a>⁩ . Alumni 1990 from Faculty of Law, University of Iceland, were also fortunate to meet with Thor Thors, son of our first Ambassador to the USA ⁦<a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a>⁩ <a href="https://t.co/jukQn57oUj">pic.twitter.com/jukQn57oUj</a></p> — Hrund Hafsteinsdottir (@HrundHafsteins) <a href="https://twitter.com/HrundHafsteins/status/1784637701532049538?ref_src=twsrc%5etfw">April 28, 2024</a>&nbsp;</blockquote> <p><span>Fleiri fréttir frá fastanefnd Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York.&nbsp;Ísland gerðist meðflutningsaðili ályktunar á vettvangi allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna um að gera 25. maí að alþjóðadegi fótbolta.&nbsp;</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The force of football ⚽️. Today, <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🇮🇸 was pleased to be amongst 170 football-loving nations to co-sponsor <a href="https://twitter.com/hashtag/UNGA?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNGA</a> resolution celebrating 25 May as a World Football Day. Kick on… <a href="https://t.co/6ujIzkBVjY">pic.twitter.com/6ujIzkBVjY</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1787936177158279429?ref_src=twsrc%5etfw">May 7, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Að hlýða á íslenskan jazz árla morguns á japanskri útvarpsstöð er sennilega sjaldgæfur lúxus sem stóð árrisulum Japönum þó engu að síður til boða í vikunni.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid0MPfeRKPWhSYZp7d2PBBHDDDWrMeWyZYjhHux6R2bKCa9WnfgFXdZuVwGh66RF84yl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="345" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Fulltrúar frá sendiráði Íslands í Tókýó og Össuri fræða gesti samnorrænnar Jónsmessuhátíðar sem fer fram í Múmíndalnum í Japan um velferð og jafnrétti á Íslandi.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid06uQSZE6dfX63Dt5yNb7HE4wWf86vNSayDwM9yBVFNy9pEBfwwwYLSu1pk1BSRZdjl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="572" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Starfsfólk sendiráðs Íslands í Tókýó tók þeim tíðindum að sjálfsögðu fagnandi að hin víðfræga myndabók Ránar Flygenring um ævi Vigdísar Finnbogadóttur verði þýdd og gefin út á japönsku.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid0R6hfANTkfBoAcbMTtYSkjmYvUBcR2GK5sUCcRW4nyQK33v5ENhf8VBsPrHAUsqhzl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Hægt verður að njóta verka nokkurra þekktra íslenskra listamanna í Tókýóborg um helgina.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid0u7K3CVYCvfz94wFa77EWxC9sUapvRLB2g2Lp4BSLsYxYfgZtqeg8CrTAKx2CtPmhl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="724" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sendiráð Íslands í Peking stóð fyrir málstofu um fríverslunarsamning Íslands og Kína í samvinnu við Icelandic Business Forum. Nú eru 10 ár frá því að samningurinn tók gildi og hefur hann verið mjög farsæll fyrir viðskipti ríkjanna. Málstofuna sóttu fulltrúar íslenskra fyrirtækja í Kína, viðskiptavinir þeirra og fulltrúar kínverskra stjórnvalda.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Embassy of <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> in Beijing and the Icelandic Business Forum celebrated the 10th Anniversary of the implementation of the 🇮🇸 🇨🇳 Free Trade Agreement with a Business Rountable. Lively and constructive discussions about its success for businesses and what can be improved <a href="https://t.co/4fpyan9ftq">pic.twitter.com/4fpyan9ftq</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1788878753537409495?ref_src=twsrc%5etfw">May 10, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Forstöðumaður sendiráðs Íslands í Kampala Hildigunnur Engilbertsdóttir fór í vettvangskönnun til verktaka sem sjá um uppbyggingu og viðhald á sjö vatnskerfum sem Ísland á veg og vanda að í Buikwe héraði í Úganda.&nbsp;</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Good to attend a pre-bid meeting &amp; site visits with potential contractors for the construction &amp; upgrade of 7 water systems in our partner district Buikwe 🇺🇬. Iceland 🇮🇸 support to these 💦 systems amounts to appx 2 million USD and is expected to serve ~ 25.000 people <a href="https://twitter.com/hashtag/SDG6?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SDG6</a> <a href="https://t.co/bKx3TSvYjb">pic.twitter.com/bKx3TSvYjb</a></p> — Hildigunnur (Hilda) Engilbertsdóttir (@HildigunnurE) <a href="https://twitter.com/HildigunnurE/status/1791490902608728218?ref_src=twsrc%5etfw">May 17, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Fótbolti heldur áfram að sameina fólk og gleðja í Malaví.&nbsp;</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">⚽️Exciting news!⚽️<br /> With support from 🇮🇸 <a href="https://twitter.com/ascentsoccer?ref_src=twsrc%5etfw">@ascentsoccer</a> will host tournaments for kids in Nkhotakota and Mangochi. Together we hope to fuel football fever in Malawi and increasing access to the beautiful game for young girls in particular. We will keep you posted on the dates! <a href="https://t.co/HlVl2Vj093">pic.twitter.com/HlVl2Vj093</a></p> — Inga Petursdottir (@IngaDoraP) <a href="https://twitter.com/IngaDoraP/status/1786398699502948784?ref_src=twsrc%5etfw">May 3, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í ár eru 35 ár liðin frá því að Ísland hóf þróunarsamvinnu&nbsp; í Malaví og ýmislegt verður gert til að halda upp á þau tímamót.&nbsp;</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">We're excited to announce our collaboration with <a href="https://twitter.com/Zalusoarts?ref_src=twsrc%5etfw">@Zalusoarts</a> to mark 35 years of friendship between 🇮🇸&amp;🇲🇼We'll launch art projects in Mangochi that will bring local communities together and showcase their creativity. Stay tuned and join us in celebrating the anniversary! <a href="https://t.co/4xjaEzz2vQ">pic.twitter.com/4xjaEzz2vQ</a></p> — Inga Petursdottir (@IngaDoraP) <a href="https://twitter.com/IngaDoraP/status/1786399861140582531?ref_src=twsrc%5etfw">May 3, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Það vantar ekki tímamótin því Evrópuráðið fagnar líka 75 ára afmæli um þessar mundir með ýmsum hætti. Fastanefnd Íslands hjá Evrópuráðinu fagnar að sjálfsögðu með.&nbsp;</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">"What has the Council of Europe done for <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a>?" asks the deputy head of Iceland's delegation to PACE <a href="https://twitter.com/sunnago?ref_src=twsrc%5etfw">@sunnago</a>, in the latest of our series of videos to mark the <a href="https://twitter.com/coe?ref_src=twsrc%5etfw">@CoE</a>'s 75th anniversary...<a href="https://t.co/78f5ND2S5G">https://t.co/78f5ND2S5G</a><a href="https://twitter.com/hashtag/CoE75?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CoE75</a> 🇮🇸<a href="https://twitter.com/hashtag/HappyBirthdayCoE?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HappyBirthdayCoE</a><a href="https://twitter.com/IcelandCoE?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandCoE</a> <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a></p> — PACE (@PACE_News) <a href="https://twitter.com/PACE_News/status/1790741126397211104?ref_src=twsrc%5etfw">May 15, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Proud that <a href="https://twitter.com/katrinjak?ref_src=twsrc%5etfw">@katrinjak</a> has been nominated alongside other great women as part of the “75 women in 75 years of Council of Europe history” campaign for the importance of her commitment to gender equality.<a href="https://twitter.com/hashtag/CoE75Women?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CoE75Women</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/CoE75?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CoE75</a> <a href="https://t.co/kk9Wl51EDg">https://t.co/kk9Wl51EDg</a> <a href="https://t.co/zdoRqSwY2x">pic.twitter.com/zdoRqSwY2x</a></p> — Iceland at CoE 🇮🇸 (@IcelandCoE) <a href="https://twitter.com/IcelandCoE/status/1790390110397022433?ref_src=twsrc%5etfw">May 14, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Nýlega fór Arctic Circle Forum ráðstefna fram í Berlín þar sem yfir 100 manns héldu erindi, þar á meðal Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og þingkonan Bryndís Haraldsdóttir. Ólafur Ragnar Grímsson, formaður Arctic Circle ráðstefnunnar og fyrrverandi forseti Íslands opnaði ráðstefnuna. Einnig tók þingkonan Oddný Harðardóttir þátt. Þá var á ráðstefnusvæðinu sýnt myndband með verkum RAX og bauð sendiherra til móttöku í Felleshus, sameiginlegu húsnæði norrænu sendiráðanna, í tilefni ráðstefnunnar og heimsóknar ráðherra. Ráðherra nýtti einnig tækifærið og heimsótti íslensku tölvuleikjaframleiðendurna Klang Games og gervigreindarklasann Merantix.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02okptR5vn8xP4fTLWcgMMXt3KMx2JYoFQ3ZnMvW8CsSDUTsWYgn2ZrMZmpLbcDkiel&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="704" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0XpoNYJNio62wsDaLGg72MK2MqZKvXQAn2J2zd9Eajezrf3vDXEMtcQt9JpoMLcisl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="864" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0U5UNCE6KBSgghMdKtDh3SGHtyth1AFtB4tT3dsrCHhCSufLzvEHsv6FpYmaqHXdpl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="737" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Martin Eyjólfsson ráðuneytisstjóri <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/05/17/Tvihlida-samstarf-Islands-og-Thyskalands-til-umraedu-a-fundum-raduneytisstjora/" target="_blank">átti pólitískt samráð í vikunni með kollegum sínum í utanríkis-, varnarmála- og þróunarsamvinnuráðuneytum Þýskalands</a>. Var fundað með ráðuneytisstjórum sem fara með mannréttindi og fríverslun, alþjóða- og öryggispólitík, varnarpólitík og alþjóðlega þróunarsamvinnu, auk þess sem fundað var með Evrópumálaráðherra Þýskalands. Umræður snerust að miklu leyti um stuðning ríkjanna við Úkraínu og stöðu alþjóðamála í víðara samhengi, sem og mögulega samstarfsfleti Íslands og Þýskalands í Evrópu og víðar. Auk funda í ráðuneytum leiddi ráðuneytisstjóri viðburð á vegum hugveitunnar IISS um þróun öryggisumhverfisins á norðurslóðum og fundaði með formanni Öryggisráðstefnunnar í München.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02TokAAasWDr1G7gxJTsKdiyDTr7WzJ5uoTFW4xWw4sSAQaHaaqxvWr7SZQbJsEyrhl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="730" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="de" dir="ltr">Der Staatssekretär des isländischen Außenministeriums <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> befindet sich derzeit zum politischen Austausch auf Besuch in Berlin, wo er viele wichtige Termine wahrnehmen kann. <a href="https://twitter.com/martineyjolfs?ref_src=twsrc%5etfw">@martineyjolfs</a></p> — Island in Deutschland 🇮🇸 (@IcelandinBerlin) <a href="https://twitter.com/IcelandinBerlin/status/1790628106593603875?ref_src=twsrc%5etfw">May 15, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Sturla Sigurjónsson, sendiherra Íslands í Bretlandi, var viðstaddur minningarguðsþjónustu í Westminster Abbey, þar framlag heilbrigðisstarfsfólks var heiðrað. Guðsþjónustan var haldin 12. maí, sem jafnframt er fæðingardagur Florence Nigtingale.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid0HU5CexXBydFX6Q4ZEjLyTJ6JrhEamiPfxPr9ifRgzFk9eVCNXVDV6YYxqp4iU6Chl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="870" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sendiherra sótti einnig árlega móttöku hugveitunnar Chatham House fyrir helstu samstarfsaðila sína.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid0feMGmDRr9qGcqgPNmD856G7rcnWKqxgXgvz7BwRRozwzofe9SARF2PpCDmeb4Qnml&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="725" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Cameron lávarður, utanríkisráðherra Bretlands, flutti í gærkvöldi ávarp um alþjóðamál í viðhafnarkvöldverði Michael Minelli, borgarstjóra fjármálahverfis Lundúnaborgar (Lord Mayor of the City of London), sem haldinn var í embættisbústað hans. Sturla Sigurjónsson, sendiherra, var á meðal gesta.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid02CZoFkC3fzthfZwothrjxAZ6YHcjgF4ZFQ3PMBqS72M6sThWaZibhs8SvjhbG3RVql&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="787" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sturla Sigurjónsson var einnig gestur í garðveislu Karls Bretakonungs við Buckingham-höll 8. maí.</span></p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid02gzYTwsHDbbPX3SgK3ixWqcdQfjh5v1rQQUAZRjxBerYyJ3FKD9WNmhYCvxdSLrmYl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="704" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe>&nbsp;</p> <p>Kór Laugarneskirkju var boðið til móttöku í sendiráði Íslands í London. Var kórinn á ferð til að halda tónleika í bænum.<br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid0k8pHKLqEUdPnRbr3hzR68bfR712Eu1fmtm33xpLtDvd3jgbrunrCYBqJpXtWcBR9l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="768" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p><span>Staðgengill sendiherra Íslands í París Una S. Jóhannesdóttir var viðstödd alþjóðlega heimssýningu kvikmyndar Rúnars Rúnarssonar, Ljósbrot, í Cannes fyrr í vikunni.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid02YxSA8t57K9xajouNPbxA7Zt8aYhJM76VvLEUiJYyFoY2oziUh5GV1NEZQkbWEpzjl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="524" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Eliza Reid forsetafrú heimsótti Elysée höll í vikunni og tók forsetafrú Frakka, Brigitte Macron á móti henni. Ræddu þær ýmis mál svo sem geðheilbrigðismál eftir heimsfaraldur, fyrirmynd Íslands í jafnrétti kynjanna og Ólympíuleikana sem senn hefjast í París.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid0SJAE4W7WwaF7TzCM4vyYjgq7N8NhD3bHeujXY8urWcdCqCcRE7AZJbuU51XRotufl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="572" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Nemendur af náttúrufræðibraut Tækniskólans heimsóttu sendiherrabústaðinn í París í síðustu viku og kynntu sér starfsemi sendiráðsins og fastanefnda OECD og UNESCO.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid037ZxHkKikWqQmha8kHsfVEH8SLzUs6RNwQRH4MGbD9kdBHNmSiVWMt5n1B3ErdreSl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="686" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Unnur Orradóttir Ramette, sendiherra Íslands í Frakklandi tók á móti starfsfólki skrifstofu slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins í embættisbústað og sagði frá starfsemi sendiráðsins og fastanefndanna í París. Var hópurinn í fræðsluferð til Parísar og kynntu þau sér meðal annars rannsóknina og lærdóminn sem dreginn var um brunann í Notre Dame, sérstaklega varðandi björgun menningarverðmæta.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid0NEGPCjtKfQ8QH1dNvctHnGPE1UXTcb6GkEwWHPxgy4KW5ZFTYQEeaykGYZv2T92Al&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Árlegu þróunarsamráði Norðurlandanna og UNESCO lauk í dag þar sem farið var yfir árangur þróunarsamvinnuverkefna. Auk þess var í fyrsta sinn haldinn strategískur fundur um framtíðarsamstarf við stofnunina. Ísland styður verkefni á vettvangi UNESCO sem snúa að frjálsri fjölmiðlun og öryggi blaðamanna í fátækari löndum, eflingu menntakerfa í fátækustu ríkjunum og verkefni Alþjóðahaffræðinefndarinnar IOC.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The <a href="https://twitter.com/UNESCO?ref_src=twsrc%5etfw">@UNESCO</a> - Nordic Annual Review week has successfully concluded in Paris! We thank our partners for great reflections on our cooperation and results achieved, and strategic discussions on our future cooperation<br /> 🇩🇰🇫🇮🇮🇸🇳🇴🇸🇪🇺🇳<a href="https://t.co/dVvMJvpNXc">https://t.co/dVvMJvpNXc</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/UNESCOxPartners?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNESCOxPartners</a> <a href="https://t.co/DLnDdquPmZ">pic.twitter.com/DLnDdquPmZ</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1791467278883561758?ref_src=twsrc%5etfw">May 17, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Hannes Heimisson sendiherra Íslands í Póllandi var einn 46 sendiherra á vegum Diplomats for Equality, sem undirritaði stuðningsbréf við réttindi LGBTQIA+ fólks í Póllandi.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0bE2wKZ4oGkCF84oeD5rw7oB2184zS1QEd9RJSvHAFoCggVXe5RuDDuRLsnBjtUyCl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="692" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í síðustu viku tók starfsfólk sendiráðs Íslands í Varsjá þátt í Safnanótt í Varsjá. Dagskráin í sendiráðinu lagði áherslu á áttatíu ára afmæli lýðveldisins og sjálfstæðisbaráttu Íslands.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0bE2wKZ4oGkCF84oeD5rw7oB2184zS1QEd9RJSvHAFoCggVXe5RuDDuRLsnBjtUyCl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="692" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í lok apríl var kynning í sendiráði Íslands í Varsjá á nýju íslensk-pólsku orðabókinni. Þangað komu fulltrúar verkefnahópsins: Stanisław Bartoszka, framkvæmdastjóri pólska hluta verkefnisins og þýðandinn Aleksandrę Marię Cieślińską, auk Þórdísar Úlfarsdóttur ritstjóra og Halldóru Jónsdóttur verkefnastjóra frá Stofnun Árna Magnússonar.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid036i9skfvRLVdBcQiUNDZRxBMq5xCmURMGnq1xhALZS9PV2Q2FxBKcvJcipL38PMyql&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="805" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Fleira var það ekki að sinni.&nbsp;</p> <p>Við óskum ykkur góðrar og gleðilegrar hvítasunnuhelgar!</p> <p>Upplýsingadeild.</p> <p>&nbsp;</p>
26.04.2024Blá ör til hægriFöstudagspóstur 26. apríl 2024<p><span>Heil og sæl,&nbsp;<br /> <br /> Í vikunni kvöddum við veturinn og heilsuðum sumri. Á síðasta vetrardegi ár hvert er haldin ráðstefna um alþjóðamál og Ísland í því samhengi á vegum Alþjóðamálastofnunar sem ber yfirskriftina Alþjóðasamvinna á krossgötum: hvert stefnir Ísland? Í ár var umræða um öryggis- og varnarmál áberandi. Þar að auki var rætt um vaxandi skautun í samfélaginu, gervigreind og EES samninginn og gildi hans fyrir íslenskt samfélag nú þegar 30 ár eru liðinn frá því að hann tók gildi. <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/04/24/Sjalfstaed-thjod-med-sterka-rodd-a-althjodavettvangi/">Þórdís Kolbrún Reyfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra flutti opnunarávarp</a> ráðstefnunnar og Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands flutti hátíðarávarp.&nbsp;</span></p> <p><span>Tveir rammasamningar voru undirritaðir í vikunni. Annasvegar var um að ræða <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/04/23/Aukinn-studningur-vid-Matvaelaaaetlun-Sameinudu-thjodanna/">aukinn stuðning við Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna</a> (WFP). Það var Matthías G. Pálsson fastafulltrúi Íslands hjá alþjóðastofnunum í Róm sem undirritaði samninginn fyrir Íslands hönd.&nbsp;</span></p> <p><span>Hinsvegar undirritaði Martin Eyjólfsson ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/04/26/Island-undirritar-nyjan-rammasamning-vid-Flottamannastofnun-Sameinudu-thjodanna/">rammasamning við Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna</a> (UNHCR) í Genf. Samningurinn nær til næstu fimm ára og er um að ræða tvöföldun á kjarnaframlagi Íslands til stofnunarinnar sem sinnir þessum viðkvæma málaflokki á heimsvísu.</span></p> <p><span>„Meira en 114 milljónir manna eru nú vegalausar á heimsvísu, og þar af er þriðjungur flóttafólk utan heimalands. Það blasir við að við þessari stöðu verður að bregðast og leggja meira af mörkum til þessa mikilvæga málaflokks. Framlög Íslands nýtast Flóttamannastofnuninni í að styðja við viðkvæmustu samfélagshópana á hverjum stað og veita þeim skjól, lífsafkomu og grunnþjónustu,“ sagði Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra af þessu tilefni.<br /> <br /> Og þá beinum við sjónum að sendiskrifstofunum.<br /> <br /> Nú styttist í forsetakosningar. Sendiskrifstofur og kjörræðismenn okkar um heim allan undirbúa sig undir kosningar utan kjörfundar sem Íslendingar erlendis getafengið aðstoð við hjá þeim.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0exNF3DeR2J3qhX2hVhvL2u53cshAT6pmc5jvFDSMRjeCc23xGbUqQoKWMrbdDFRcl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="536" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sýningarskáli Íslands á Feneyjartvíæringnum var opnaður formlega í þarsíðustu viku. Fulltrúi Íslands þetta skiptið er listakonan Hildigunnur Birgisdóttir. Unnur Orradóttir Ramette, sendiherra Íslands gagnvart Ítalíu opnaði skálann að viðstöddu miklu fjölmenni. Skálinn stendur opinn fram til 23. nóvember næstkomandi og er því nægur tími fyrir þau sem eiga leið um Feneyjar að bera verkin augum.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid02Q2Yn8Ur7KPLxmTGhSykuFNh4YK1L579KEDiz7sCVZ4cymU5NF8PNcUhFWYeGiKLyl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="716" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, sótti fund vísinda-, tækni- og nýsköpunarráðherra OECD í París 23. - 24. apríl. Þar voru ræddar sameiginlegar áskoranir ríkjanna, tækifæri og mögulegar leiðir í stefnumörkun í þessum málaflokkum sem munu koma til með að hafa mikil áhrif á samfélög okkar á næstu árum. Sagði hún að ljóst væri að tækifærin væru mörg en áskoranirnar einnig og að gæta þurfi sérstaklega að því að framfarir í tækniþróun, líkt og til dæmis á sviði gervigreindar, nái til allra, ekki síst kvenna og auki ekki á misskiptingu innan samfélaga okkar og í heiminum öllum.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid02aofdsKJyTzAzAKAKTNkxbJSaztUPFktKbR2HTrncSn69MWSPbvNFLtfG21Ve6Yorl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="793" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Þá átti ráðherra fund með höfundum skýrslu OECD um áhrif skattafrádrátts fyrir rannsóknar- og þróunarverkefni á Íslandi og ræddu þau frekari tillögur af lútandi.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Min. of Higher Education, Science &amp; Innovation of 🇮🇸 <a href="https://twitter.com/aslaugarna?ref_src=twsrc%5etfw">@aslaugarna</a> today attended the launch of <a href="https://twitter.com/hashtag/CSTPMinisterial2024?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CSTPMinisterial2024</a> on shared challenges &amp; transformative actions. 1st ministerial of the <a href="https://twitter.com/hashtag/OECD?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#OECD</a> Committe on Science &amp; Tech Policy in 10 years. Many 🔑 topics for <a href="https://twitter.com/hashtag/growth?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#growth</a> &amp; <a href="https://twitter.com/hashtag/progress?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#progress</a> <a href="https://t.co/AuTLiPdyDq">pic.twitter.com/AuTLiPdyDq</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1782839312817517011?ref_src=twsrc%5etfw">April 23, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Ráðherra fundaði með aðstoðarframkvæmdastjórum UNESCO þeim Gabrielu Ramos og Stefaniu Giannini og ræddi þar samstarf um siðferði gervigreindar, tækninýjungar á sviði menntamála, öryggi og tjáningarfrelsi vísindafólks, og samning um viðurkenningu háskólanáms á heimsvísu, sem Ísland hefur fullgilt.&nbsp;</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Great exchange this morning between ADG <a href="https://twitter.com/SteGiannini?ref_src=twsrc%5etfw">@SteGiannini</a> &amp; <a href="https://twitter.com/aslaugarna?ref_src=twsrc%5etfw">@aslaugarna</a> Minister of Higher Education, Science &amp; Innovation 🇮🇸 on <a href="https://twitter.com/UNESCO?ref_src=twsrc%5etfw">@UNESCO</a> 🇺🇳 and digital learning, 2019 Convention &amp; recognition of qualifications, <a href="https://twitter.com/hashtag/SDG4?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SDG4</a>, education for sustainable development and more! <a href="https://t.co/fgwbCcwSDc">pic.twitter.com/fgwbCcwSDc</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1782775585434927252?ref_src=twsrc%5etfw">April 23, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Excellent meeting between Minister of Higher Education, Science &amp; Innovation of <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> <a href="https://twitter.com/aslaugarna?ref_src=twsrc%5etfw">@aslaugarna</a> 🇮🇸 and ADG <a href="https://twitter.com/gabramosp?ref_src=twsrc%5etfw">@gabramosp</a> <a href="https://twitter.com/UNESCO?ref_src=twsrc%5etfw">@UNESCO</a> 🇺🇳 discussing the importance of Ethics of artificial intelligence, safety and freedom of scientists and gender equality 🤝 <a href="https://t.co/sPlLsgGGDh">pic.twitter.com/sPlLsgGGDh</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1782689037574127723?ref_src=twsrc%5etfw">April 23, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Fulltrúi sendiráðs sótti viðburð OECD&nbsp; um aukna fordóma meðal ungs fólks á konum í stjórnendastöðum.&nbsp;</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Congratulations to <a href="https://twitter.com/OECDdev?ref_src=twsrc%5etfw">@OECDdev</a>, <a href="https://twitter.com/VerianGroup?ref_src=twsrc%5etfw">@VerianGroup</a> and <a href="https://twitter.com/ReykjavikGlobal?ref_src=twsrc%5etfw">@ReykjavikGlobal</a> on an insightful event this morning, on increasing prejudice among young people against women's leadership. Data indicates a downward trend➡️<a href="https://t.co/Qkxaz3Ew6u">https://t.co/Qkxaz3Ew6u</a>. Very inspiring discussions on this important topic! <a href="https://t.co/0PPHwZavNI">pic.twitter.com/0PPHwZavNI</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1783470683701334198?ref_src=twsrc%5etfw">April 25, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í gær vakti starfsfólk sendiráðs okkar í París athygli á 50 ára afmæli Nellikkubyltingarinnar í Portúgal sem minnir okkur á að lýðræðið er langt því frá að vera sjálfgefið.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Parabens <a href="https://twitter.com/hashtag/Portugal?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Portugal</a> ! Today our Portuguese friends celebrate the 50th anniversary of the Carnation Revolution. „Nellikkubyltingin“ 🌹was a peaceful revolution that restored democracy in 🇵🇹. A reminder that 1974 and 2024 are both very important years for democracy in the world 🌍 <a href="https://t.co/LQ6leFoDmp">pic.twitter.com/LQ6leFoDmp</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1783486659633299603?ref_src=twsrc%5etfw">April 25, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í Tókýó fór í vikunni fram gleðiganga að sjálfsögðu með þátttöku norrænu sendiráðanna þar í borg.&nbsp;</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="ja" dir="ltr">あの…今日はアイスランドでFirst day of Summer(Sunardagueinn Fyrsti)、夏の始まりの日なんですが…<br /> <br /> は、8℃?!🙄<br /> 最高気温11℃??!!🙄<br /> そして現地では早速コート脱いだわ〜という情報も耳にしたんですが?!<br /> <br /> 対して今日の東京は最高気温は27℃…🥵<br /> <br /> 今週は <a href="https://twitter.com/hashtag/%E7%86%B1%E4%B8%AD%E7%97%87?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#熱中症</a> 対策を忘れずに! <a href="https://t.co/1cYIgqTM2c">pic.twitter.com/1cYIgqTM2c</a></p> — 駐日アイスランド大使館 (@IcelandEmbTokyo) <a href="https://twitter.com/IcelandEmbTokyo/status/1783458970247872810?ref_src=twsrc%5etfw">April 25, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Happy Tokyo Rainbow Pride this weekend! Great joining my Nordic colleagues in showing solidarity with the LGBTI+ community here in Tokyo 🏳️‍⚧️🏳️‍🌈💪 We are stronger together. <a href="https://t.co/dHZpBTpV9M">https://t.co/dHZpBTpV9M</a> <a href="https://t.co/3VWpKzl08x">pic.twitter.com/3VWpKzl08x</a></p> — Ragnar Thorvardarson (@RagnarThorv) <a href="https://twitter.com/RagnarThorv/status/1782367776054907305?ref_src=twsrc%5etfw">April 22, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Þjóðverjar fá að njóta tónlistar okkar alíslenska Svavars Knúts sem lagði af stað í heilmikla tónleikaferð um landið í vikunni.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0gEdVM2sAKHCQWuMitku59DMvtyooVtfgVb3tW84oC19BJPoTV2tYXd9TSapWUWH1l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="671" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Una Björg Magnúsdóttir er listamaður í vist hjá Künstlerhaus Bethanien um þessar mundir. Sendiherra Íslands í Þýskalandi María Erla Marelsdóttir heimsótti og vakti um leið athygli á sýningu hennar "Lost Manuals" sem stendur upp í gallerínu til 5. maí næstkomandi.&nbsp;&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0JBLrcDYHENVwgX8m1g8ZCC37sxMt5NPBgN9CaMHo1862eKgnnBHFVZxX27Fjhb5nl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="743" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Þá vakti sendiráðsstarfsfólk okkar í Berlín athygli á leiðsögnum fyrir listamenn í gegnum sýningu Önnu Rúnar Tryggavdóttur "Chromatic" sem stendur yfir í sendiráðsbústaðnum til 31. maí næstkomandi.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0bybZSbexLr7M7qZkdebcpvfbSAQY4DDW8r2wKdruekixZcvSEXNv8Vw94m4dsVX3l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="1080" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Jafnframt vekja þau athygli á sýningu sem fer fram í Schafhof - evrópsku listahúsi í bæversku borginni Freising þar sem verk okkar víðfræga Finnboga Péturssonar eru meðal sýnd meðal annarra.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0AVmML6aheLyfG97jEKpRcziLTcJqM7TCqVNadKsNydTGG8RVLWcVyNerWRghss62l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="623" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í Brussel fór fram á dögunum óformlegur fundur umhverfisráðherra Evrópusambandsins með þátttöku EES, EFTA-ríkjanna, Úkraínu og Moldóvu. Erla Sigríður Gestsdóttir, teymisstjóri orku, og Sigurbjörg Sæmundsdóttir, sendiráðunautur, frá Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu sóttu fundinn.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid0drhSJJGudBwRmP3C7CS9nYrZqtfwQLHK7ej5Ri5rVptJkJrUTzDcipSbCNnpa2m1l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="538" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Um helgina stendur sendiráð Íslands í Brussel fyrir tímabundinni opnun á listasýningunni Arctic Creatures í EFTA húsinu.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid02gG3mrSn4x4ay4QLvKm3pvuAQx2VCUvMj1BuVAubgDvr1TAczKx5YCjRhmkNH5xcfl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="676" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Harald Aspelund sendiherra Íslands í Finnlandi sótti fund í Tallinn með loftslagsráðherra Eistlands Kristen Michal ásamt kollegum frá Norðurlöndunum og Eystrasaltsríkjunum.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0WSdQpC8RhrV5dytWbLtLWUDTa1zQov1i7BseEQG8oDwN1FKac2Eqoi5nPJrhxcvzl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="445" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í sömu heimsókn tók Harald þátt í dagskrá á vegum öndvegisseturs NATO um netöryggi sem staðsett er í Eistlandi.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02RjAXNFjVo7J3vFQuTTJ1v7XUMnQpjCtRyVrxbKfvvtn75ccCV2fuFHzWCoAycGGwl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="633" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sendiráð okkar annast yfirleitt ekki bara fyrirsvar gagnvart þeim löndum þar sem þau eru staðsett heldur þjónusta þau einnig lönd sem þar sem við erum ekki með starfssemi. Þannig annast sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn einnig sendiráðsstörf gagnvart Tyrklandi. Í vikunni heimsótti Árni Þór Sigurðsson sendiherra Íslands í Danmörku höfuðborg Tyrklands, Ankara.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid021AQjJFTiHU86j4oQYigNCvRhWEnpJZRrNZAw1ZSJ8CK9adDyBmu2a8kZ8rKnpJhRl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="774" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Þar átti hann meðal annars hádegisverðarfund með sendiherrum hinna Norðurlandanna,</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid02sjMfLLGCRGkTqvGRLPXtuW17TuuJrY95TWmtjLrX6oNC9FZBDoi43A1F9HpWSUWyl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="514" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>heimsótti utanríkisráðuneyti Tyrklands og átti fund með varautanríkisráðherra, auk nokkurra sendiherra og prótókollstjóra sem hann afhenti afrit af trúnaðarbréfi</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid02YBKUHq6UEErQ42kRB9k2YatgDcqCdhSCeUwptYZrVNVKDLv8CXGjX3axqNWXugtil&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="774" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>en frumritin afhenti hann forseta landsins Recep Tayyip Erdogan í athöfn sem fór fram í forsetahöllinni í Ankara. Á tvíhliða fundi með forsetanum voru tengsl Íslands og Tyrklands rædd, meðal annars á sviði viðskipta, orkumála, menningarmála og íþrótta auk þess sem forsetinn þakkaði Íslendingum sérstaklega stuðning sem við veittum Tyrkjum þegar gríðarmikill jarðskjálfti reið yfir landið á síðasta ári en þá sendum við sérfræðinga í aðgerðastjórnun á sviði rústabjörgunar á svæðið.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0V5n8RsD9RHnBicUeVtgi3VpkUW4oZRsH8iQzk4wYcDaKYd7BRnhJgTZY6867MsGFl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="603" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Hátíð Jóns Sigurðssonar var haldin í Jónshúsi á sumardaginn fyrsta. Að venju voru verðlaun Jóns Sigurðssonar veitt og í ár féllu þau í skaut Birgis Thors Möller, sem hefur um margra ára skeið unnið ötullega að því að miðla íslenskri menningu í Danmörku.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid027WEGaqQf32F4aUp9ZmmmTg5cRFs5bPhoqN7ZV9mVyxFGzqaGyuM8Vh7kEHYTsM1wl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="830" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Þróunarsamvinna Íslands og Malaví spannar 35 ár og í vikunni voru enn fluttar gleðifregnir af árangri verkefna sem eru studd af Íslandií samstarfshéruðum okkar þar.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid0SrumHUyz7BmMSs2qwk1mpqFifXPnLzUz7CwpyzPvk6YE553PkXsBL7ZC7RatNMhel&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="774" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Klarinettutónar íslenska klarinettuleikarans Einars Jóhenssonar munu gleðja hlustir tónleikagesta á tónleikum hans í London í kvöld. Sendiráðsstarfsfólk okkar í London hvetur fólk til að mæta.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid02jAn6HZqsHFpqprpBmzSrNSe9MSUjK352GPMWFqJffkwFdXALR96gmXCZ8ZPeTsFHl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="674" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Konunglegi Birmingham ballettinn kemur til Íslands í júní þar sem þau munu koma til með að sýna klassískan listdans í Hörpu. Af þessu tilefni var Sturlu Sigurjónssyni senidherra boðið upp á uppfærslu hópsins í London á balletinum Þyrnirós við tónlist Tsjajkovskíjs.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid0S1L3VULJdC8aArup91WDNRRVGRYQPazrvJRinG2NuuvNrKnb5U8gSXzWyRKjWdUfl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="602" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Rósa Gísladóttir myndlistakona sýnir um þessar mundir verk sín í nýlistasafni Nýju-Delhi. Við opnun sýningarinnar ræddi hún meðal annars um þau áhrif sem Indland, inversk menning, byggingarlist og stjörnufræði hefðu á hugmyndir hennar. Dr. Sanjeev Kishor Goutam, forstjóri safnsins flutti inngangsorð ásamt Guðna Bragasyni sendiherra í Delhi.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2fpfbid02t6YVbegUXAcbNYsk3EUrXcEAnZxii9LHpzsAjzntAN7koQkwWJjfzT4XuEoJCUQil&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="845" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Hlynur Guðjónsson sendiherra Íslands í Kanada tók þátt í fjórðu lotu samningaviðræðna um alþjóðlega bindandi samning um plastmengunn en Ísland hefur látið að sér kveða í þessum málaflokki, sinnt öflugu málsvarastarfi og meðal annars boðið til alþjóðlegrar ráðstefnu um plastmengun á norðurslóðum sem haldin var í Reykjavík í nóvember á síðasta ári.&nbsp;<br /> </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid02LkXJ3qcFxFuNzrWqF2PLbgZaq86D2zMMa8rQk4pX3xJTrUTmfF4X85dzPtGFR5hgl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="924" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Hrein náttúra er hluti af ímynd Íslands og því var gaman að sjá Ísland á lista yfir lönd sem umhverfissinnaðir Kanadabúar eru hvattir til að ferðast til.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid02iigDo8TjQDQZpNXZzf8Q8h34MeTmaETZhxA34TRzh4PhL1jAqp7uubDHPVWkhYC9l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="598" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sérfræðingar á sviði viðskipta- og menningarmála frá sendiráðum Norðurlandanna hittust í sendiráði Íslands í Osló.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0hp3CkfaXMne3ciUCinccjb2jURYFKkfjqPCesHsrMSCesSuwjJGVv9XphZWj8exCl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="648" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sendiherra Íslands í Noregi, Högni S. Kristjánsson opnaði sýninguna "Haukur Halldórsson: Ferðalag um list og tíma" í húsnæði Street Art Norge að viðstaddri fjölskyldu listamannsins auk boðsgesta.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02XRR8QMh52PiJhso4wTSi8sVCeFzsZDtHUMXhUssoe9AJJcmt1QMCbt6ZarWPhEWBl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="762" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Þá sagði sendiráðsstarfsfólk okkar frá því að mennta- og barnamálaráðuneytið veitir árlega einum íslenskum nemanda styrk til náms við Alþjóðlegan menntaskóla Rauða krossins í Flekke í Noregi.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02mZNB4kbsP9mJVH3fVtebZszc6CgLoNRpMjraKbwYBFpiTqVQWCz484nsG5XeYQKtl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="681" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Kóramót íslenskra kóra fer fram í Þrándheimi núna um helgina. Þar kom saman um 200 meðlimir frá íslenskum kórum í Englandi, Danmörku, Svíþjóð og Noregi og munu syngja saman og hver fyrir sig.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0276kRHG97SJ8UT9Nj4jAfrLjpxjNmco92b93vLCzmotM7HUtTnMsYd87xGFyr4U1Bl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="652" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Æðardúnn, viskí og íslenskar pylsur á afslætti komu við sögu hjá sendiráði Íslands í Tókýó.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid0a12zszwNUvuVF8LfiQBZ8HhRqNDb4RwbLAPo1moU1mUmTamwUDH5yNHWmoHHSwvnl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="762" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid02DnzT9kDunmvzNs1UGHkmEQ3vCUVNhpHGovT54GJxPsgX5EJTPe3LzBfu854tDwzVl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="826" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="ja" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/hashtag/%E3%82%A2%E3%82%A4%E3%82%B9%E3%83%A9%E3%83%B3%E3%83%89?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#アイスランド</a> ラムのソーセージ、今ならセール中です!🐑🍖アイスランドの美食を堪能しませんか?🇮🇸✨ <a href="https://t.co/x7JcjmgR4Q">https://t.co/x7JcjmgR4Q</a></p> — 駐日アイスランド大使館 (@IcelandEmbTokyo) <a href="https://twitter.com/IcelandEmbTokyo/status/1782320385620680948?ref_src=twsrc%5etfw">April 22, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnaldsson á stóran aðdáendahóp í Japan sem fagnar þeim fréttum eflaust innilega að von er á nýrri plötu frá honum í sumar, þeirri fyrstu í 10 ár.&nbsp;</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="ja" dir="ltr">🇮🇸日本でも高い人気を誇るポスト・クラシカルの最重要人物のアイスランドの作曲家、Ólafur Arnaldsが参加するエレクトロ・デュオ、Kiasmosが10年ぶりとなるニューアルバム「Ⅱ」を7/5リリース。<a href="https://t.co/zvORI7cIAB">https://t.co/zvORI7cIAB</a> <a href="https://t.co/lydsLjLPBH">pic.twitter.com/lydsLjLPBH</a></p> — JAJAJA 北欧Music Night (@jajajahokuo) <a href="https://twitter.com/jajajahokuo/status/1783326171335459133?ref_src=twsrc%5etfw">April 25, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Hjá starfsfólki sendiráðsins í Póllandi var haldin kynning á nýrri pólsk-íslenskri orðabók á internetinu. Um er að ræða viðbót við íslensku netorðabókina ISLEX á vegum Árnastofnunar.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid023APdqUzNDJznhF56GCdEe8dkujfQqxsK1GMs5KhBgYqvVK6RZ7ANvnyLr6pJCN8dl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="805" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Jörundur Valtýsson fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York tók vel á móti þingmanninum Njáli Trausti Friðbertssyni sem var staddur í borginni og átti erindi við stofnunina.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Always a pleasure to welcome our elected representatives <a href="https://twitter.com/UN?ref_src=twsrc%5etfw">@UN</a>. Great discussions with <a href="https://twitter.com/Althingi?ref_src=twsrc%5etfw">@Althingi</a> MP Njáll Trausti Friðbertsson on security and global affairs. <a href="https://t.co/zTsygAObHj">pic.twitter.com/zTsygAObHj</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1782821584991858874?ref_src=twsrc%5etfw">April 23, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Ungir verðlaunahafar sjálfbærniverðlauna félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi voru einnig boðin velkomin til borgarinnar og fengu leiðsögn í boði starfsfólks fastanefndar Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum um húsakynni stofnunarinnar.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">And the winner is… Today 🇮🇸PR <a href="https://twitter.com/jvaltysson?ref_src=twsrc%5etfw">@jvaltysson</a> welcomed two Icelandic students that won a <a href="https://twitter.com/UNAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@UNAIceland</a> competition on the <a href="https://twitter.com/hashtag/SDGs?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SDGs</a>. They also got a tour of the <a href="https://twitter.com/hashtag/UN?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UN</a> building. Always rewarding to engage with our <a href="https://twitter.com/hashtag/youth?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#youth</a>. <a href="https://t.co/Cti8lWuIy0">pic.twitter.com/Cti8lWuIy0</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1782861067489620249?ref_src=twsrc%5etfw">April 23, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Hópur starfsmanna frá háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu er í Washington D.C. og hafa þau meðal annars heimsótt höfuðstöðvar bandarísku geimferðastofnunarinnar, NASA, og fengu á fimmtudag sérstaka leiðsögn um hæstarétt Bandaríkjanna og Library of Congress. Á síðarnefnda staðnum var bókasafnsfræðingur á vegum bókasafnins búinn að finna til sérstaklega og taka fram íslenskar bækur sem safnið á til að sýna hópnum. Bergdís Ellertsdóttir sendiherra tók svo á móti hópnum í embættisbústað sama dag og fengu þau þá kynningu á starfsemi sendiráðs.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUS%2fposts%2fpfbid02reLqTPnEkQ7utfm4ZWfMhaqmEJqQt6Qgx727pzqTSg4bL7kCqeY9WTd4op8RRSjEl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="762" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Bergdís Ellertsdóttir sendiherra og samstarfsfólk hennar í sendiráði Íslands í Washington tók á móti góðum gestum á fimmtudag þegar systurnar Laufey Lín og Júnía Lín kíktu við í sendiráðinu. Laufey vann sem kunnugt er til verðlauna á Grammy-tónlistarhátíðinni í vetur og var komin til Washington til að halda tvenna tónleika í Anthem-tónleikahöllinni. Löngu uppselt var á báða tónleika. Systurnar þekkja Washington vel enda bjuggu þær um tíma í Washington sem börn.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Today marks the beginning of summer in <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> according to the old timetable. Here <a href="https://twitter.com/IcelandInUS?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandInUS</a> we were visited by a twin ray of sunshine, 🇮🇸 sisters Laufey Lín &amp; Júnía Lín🥳. Grammy-winning artist <a href="https://twitter.com/laufey?ref_src=twsrc%5etfw">@laufey</a> performs tonight &amp; tomorrow <a href="https://twitter.com/TheAnthemDC?ref_src=twsrc%5etfw">@TheAnthemDC</a> with both nights sold out. <a href="https://t.co/nq2Q74EJX7">pic.twitter.com/nq2Q74EJX7</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1783507117866889670?ref_src=twsrc%5etfw">April 25, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Einn af hápunktum heimsóknar utanríkisráðherra til Washington í liðinni viku var undirskrift samnings um áframhaldandi stuðning við starfsemi Global Equality Fund, sjóð sem rekinn er af utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna og stendur fyrir styrkjum við verkefni sem efla réttindi hinsegin fólks víðs vegar um heim. Þórdís skrifaði undir samninginn, sem felur í sér umtalsverða hækkun framlaga Íslands í sjóðinn, fyrir hönd Íslands en Robert Gilchrist, starfandi aðstoðarutanríkisráðherra á mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu bandaríska utanríkisráðuneytisins, fyrir hönd Bandaríkjanna. Viðstödd undirritunina var Jessica Stern, sérlegur erindreki Bandaríkjaforseta í málefnum hinsegin fólks.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Minister <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a> &amp; Ambassador Robert Gilchrist <a href="https://twitter.com/StateDRL?ref_src=twsrc%5etfw">@StateDRL</a> signed a 5 year agreement reflecting substantial increase in Iceland’s contribution to <a href="https://twitter.com/GblEqualityFund?ref_src=twsrc%5etfw">@GblEqualityFund</a>. GEF is an essential partner in supporting CSOs &amp; human rights defenders for <a href="https://twitter.com/hashtag/LGBTQ?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#LGBTQ</a> rights 🌍🏳️‍🌈🏳️‍⚧️🇮🇸 <a href="https://t.co/Er65GyMQki">pic.twitter.com/Er65GyMQki</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1781441936441622935?ref_src=twsrc%5etfw">April 19, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Senior Bureau Official Gilchrist joined <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a> &amp; <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> to sign Iceland’s renewed commitment to the Global Equality Fund. DRL works closely with our partners in Iceland to provide crucial funds to LGBTQI+ activists working to promote respect and dignity around… <a href="https://t.co/HfDvPwJs4m">https://t.co/HfDvPwJs4m</a></p> — State Department: Democracy, Human Rights, &amp; Labor (@StateDRL) <a href="https://twitter.com/StateDRL/status/1782498321082270150?ref_src=twsrc%5etfw">April 22, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í Winnipeg hélt aðalræðismaður Íslands Vilhjálmur Wiium erindi um íslenska siði í tilefni af vetrarlokum og sumarkomu.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2ficelandwinnipeg%2fposts%2fpfbid0dSfteUbPYWD1a43Eq4fDAg4drMgNy7ZQo8xXZ1qwo9twfu9H2BRdL44CAi6fFrcil&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="743" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sumardagurinn fyrsti er nefnilega ótrúlegt en satt ekki almennur frídagur allsstaðar í veröldinni og mögulega leggja fáir jafn mikið upp úr því að heilsa sumri og við Íslendingar. Sendiskrifstofur okkar um allan heim óskuðu landsmönnum erlendis og jarðarbúum öllum góðs sumars með ýmsum hætti og við endum þennan föstudagspóst á þeim góðu kveðjum.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0zYUononxh1rPR7uz7Yuf6zxzySQPCCoZypY716BQxGPhto1vWLtbmzfzf1wzZWRBl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="585" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02hcTk9CKMMnQu8hG2AU6enztb8y5YjQSaYvbR4WMapMKwzvDvq949tu4dyR2TqdkZl&%3bshow_text=false&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="374" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid02nYGHWLpT4hPsNW9y54Jy28qgFBEVnfaWaWThjf1yeXnTWLP8CUiCbTTRjZLuyu3Rl&%3bshow_text=false&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="333" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>&nbsp;</p> <p>&nbsp;</p> <p>&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid02PZaEaRRn1V9tuLjvvp6aCcHjLdNVvttpUni4VngVYiaKNg7e6rScipd5intkBhEMl&%3bshow_text=false&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="375" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> &nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02aiXxK2UfftBbAu2kc69FB9Cei1K5U1M2oB2kvWdiCJR6bPffjHTpMRvgUEdpNUWCl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="657" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="ja" dir="ltr">あの…今日はアイスランドでFirst day of Summer(Sunardagueinn Fyrsti)、夏の始まりの日なんですが…<br /> <br /> は、8℃?!🙄<br /> 最高気温11℃??!!🙄<br /> そして現地では早速コート脱いだわ〜という情報も耳にしたんですが?!<br /> <br /> 対して今日の東京は最高気温は27℃…🥵<br /> <br /> 今週は <a href="https://twitter.com/hashtag/%E7%86%B1%E4%B8%AD%E7%97%87?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#熱中症</a> 対策を忘れずに! <a href="https://t.co/1cYIgqTM2c">pic.twitter.com/1cYIgqTM2c</a></p> — 駐日アイスランド大使館 (@IcelandEmbTokyo) <a href="https://twitter.com/IcelandEmbTokyo/status/1783458970247872810?ref_src=twsrc%5etfw">April 25, 2024</a></blockquote> <p> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0iCY53ehCSfmUcMFUf1pthPW99VACNGFDEtjKnJkJav1uEhYGT3vLTfBxZsXpNtwnl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="559" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0fdgaHQzP5USpV3grWGamXdhnEe1C7DBHDYiw6mVPa3qxhiMoydjTDiVnYBR66Jibl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="550" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe></p> <p><span>Þangað til næst!<br /> <br /> Upplýsingadeild.</span></p>
22.04.2024Blá ör til hægriFöstudagspóstur á mánudegi, 22. apríl 2024<p><span>Heil og sæl.</span></p> <p><span>Við hefjum þessa vikulegu yfirferð í Keflavík þar sem vika Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra hófst. Þar tók ráðherra á móti Denys Shmyhal, forsætisráðherra Úkraínu, sem var í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/04/15/Utanrikisradherra-undirstrikadi-stadfastan-studning-Islands-a-fundi-med-forsaetisradherra-Ukrainu/">stuttu stoppi</a> á leið sinni til Bandaríkjanna. Forsætisráðherrann fór yfir stöðuna á vígvellinum í Úkraínu, sem hefur farið ört versnandi að undanförnu og notaði utanríkisráðherra tækifærið til að undirstrika staðfastan stuðning Íslands</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0SCgYxCRrnHJKbQXqZCvSQ1S88664bqzTWdD3HZRP2YV8AKdPuXwiFJvXXrzAABwEl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="729" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Ráðherra hélt vestur um haf síðar í vikunni og sótti m.a. <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/04/19/Utanrikisradherra-a-arsfundum-Althjodabankans/">ársfund Alþjóðabankans</a> í Washington. Ísland leiðir þátttöku kjördæmis Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna í þróunarnefnd bankans á árinu 2024.</span></p> <p><span>Ráðherra hafði í nógu að snúast í Washington. Þórdís Kolbrún hitti Kurt Campbell, varautanríkisráðherra Bandaríkjanna, á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/04/19/Studningur-vid-Ukrainu-efst-a-dagskra-a-fundi-med-varautanrikisradherra-Bandarikjanna-/">fundi í bandaríska utanríkisráðuneytinu</a> sem fór fram á föstudag. Tvíhliða samstarf Íslands og Bandaríkjanna, stuðningur við Úkraínu og málefni Miðausturlanda bar hæst á fundinum, sem og málefni norðurslóða og leiðtogafundur Atlantshafsbandalagsins sem haldinn verður í Washington í sumar. Samskipti við Kína voru sömuleiðis til umræðu.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thank you for the fruitful and timely meeting dear Kurt, and your very kind words. Iceland-US ties have never been stronger and more important. We’ll continue our work and I hope to see you in Iceland soon 🇺🇸🇮🇸 <a href="https://t.co/5J7x6n6HqG">https://t.co/5J7x6n6HqG</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1781417750520308198?ref_src=twsrc%5etfw">April 19, 2024</a></blockquote> <p>Eins og við var að búast hafði okkar fólk í Washington í nógu að snúast vegna heimsóknar ráðherra.</p> <p>Þórdís Kolbrún fundaði með fulltrúum hugveitunnar Hudson Institute þar sem umræður snerust meðal annars um Úkraínaumál, bandarísk stjórnmál og leiðtogafund NATO sem haldinn verður í Washington í sumar.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">We were honored to host Minister for Foreign Affairs <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a> and Ambassador <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> to discuss the deepening partnership between the US and Iceland. 🇺🇸🤝🇮🇸 <a href="https://t.co/DlThQPnvk5">pic.twitter.com/DlThQPnvk5</a></p> — Hudson Institute (@HudsonInstitute) <a href="https://twitter.com/HudsonInstitute/status/1780589650974855398?ref_src=twsrc%5etfw">April 17, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá átti ráðherra fund með öldungadeildarþingkonunni Deb Fisher þar öryggis- og varnarmál og tvíhliða samband Íslands og Bandaríkjanna var ofarlega á baugi.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">This morning Foreign Minister <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a> met with Senator <a href="https://twitter.com/SenatorFischer?ref_src=twsrc%5etfw">@SenatorFischer</a> to discuss key topics; security &amp; defense and 🇺🇸🇮🇸 bilateral relationship. <a href="https://t.co/Tc5jFJq4LF">pic.twitter.com/Tc5jFJq4LF</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1780624169882747254?ref_src=twsrc%5etfw">April 17, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þórdís Kolbrún var sömuleiðis sérstakur gestur í móttöku hjá sendiráði Úkraínu þar sem hún hitti meðal annars Denys Shmyhal forsætisráðherra Úkraínu aftur, Samantha Power yfirmann USAID og Penny Pritzker, sérlegan sendifulltrúa Bandaríkjastjórnar vegna endurreisnar Úkraínu.&nbsp;&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Minister for Foreign Affairs <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a> was pleased to be able to attend an event at <a href="https://twitter.com/hashtag/UkraineHouse?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UkraineHouse</a> organised by <a href="https://twitter.com/UKRintheUSA?ref_src=twsrc%5etfw">@UKRintheUSA</a> involving 🇺🇦PM <a href="https://twitter.com/Denys_Shmyhal?ref_src=twsrc%5etfw">@Denys_Shmyhal</a>, <a href="https://twitter.com/SpecRepUkraine?ref_src=twsrc%5etfw">@SpecRepUkraine</a> Penny Pritzker, <a href="https://twitter.com/PowerUSAID?ref_src=twsrc%5etfw">@PowerUSAID</a> &amp; more. Thank you <a href="https://twitter.com/OMarkarova?ref_src=twsrc%5etfw">@OMarkarova</a>. <a href="https://twitter.com/hashtag/SlavaUkraini?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SlavaUkraini</a> <a href="https://t.co/0HneS1AsKd">pic.twitter.com/0HneS1AsKd</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1780747111987855439?ref_src=twsrc%5etfw">April 17, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Ráðherra átti einnig fund með þingmönnum úr fulltrúadeild Bandaríkjaþings á vegum Iceland Caucus þar sem stuðningur við Úkraínu og tvílhiða samband Íslands og Bandaríkjanna var meðal umræðuefna. Til fundarins mættu þingmennirnir Chellie Pingree, Greg Murphy sem veita Iceland caucus forrystu, ásamt Ralph Norman, Doug Lamborn, Rick Larsen, Rob Wittman og John Garamendi.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">US-Iceland relationship &amp; developments in Ukraine topped the agenda when Minister <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a> met with House of Representatives <a href="https://twitter.com/hashtag/IcelandCaucus?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IcelandCaucus</a>. Many thanks to co-chairs <a href="https://twitter.com/chelliepingree?ref_src=twsrc%5etfw">@chelliepingree</a> &amp; <a href="https://twitter.com/RepGregMurphy?ref_src=twsrc%5etfw">@RepGregMurphy</a>, as well as <a href="https://twitter.com/RepDLamborn?ref_src=twsrc%5etfw">@RepDLamborn</a>, <a href="https://twitter.com/RepRickLarsen?ref_src=twsrc%5etfw">@RepRickLarsen</a>, <a href="https://twitter.com/RobWittman?ref_src=twsrc%5etfw">@RobWittman</a> &amp; <a href="https://twitter.com/RepGaramendi?ref_src=twsrc%5etfw">@RepGaramendi</a> 🇮🇸🇺🇸 <a href="https://t.co/0Czpc7Nmrb">pic.twitter.com/0Czpc7Nmrb</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1781022449611518334?ref_src=twsrc%5etfw">April 18, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá endum við þessa yfirferð um Bandaríkin með heimsókn Bergdísar Ellertsdóttur sendiherra Íslands í Bandaríkjunum til Alaska þar sem hún tók þátt í norðurslóðráðstefnunni Arctic Encounter á dögunum.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUS%2fposts%2fpfbid0VhvbXYBwg3fZfzNH8DKd1VRMRKEQeaaWJu3pNwSeEhP8LaK1hTtYBPSveucsCWPQl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="703" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Forseti Íslands, ásamt Elizu Reid og Lilju Dögg Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðherra, heimsótti Edinborg í vikunni. Sendiherra Íslands í Bretlandi, Sturla Sigurjónsson fylgdi sendinefndinni til Skotlands.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid09SVdE3n8SCeZFnKsUQERCjmDSSugPAE9FoF4zgdR5ytd6zVsbrtEYJdTKhRaUd4zl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="851" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Fuglafirði í Færeyjum var haldin alþjóðleg prjónahelgi. Íslenskir prjónasnillingar sóttu að sjálfsögðu viðburðinn og báru honum vel söguna.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid0GR7nWw583Vmy5s6ZVZvNL9XoKJjG5ULhqLTyM8q8K27o1puUNbJ5Ud1Ry7kCqpmcl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="799" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Forkeppni Creative Business Cup var haldin í fyrsta skipti á Íslandi fyrir rúmri viku síðan og bar sprotafyrirtækið Knittable sigur úr býtum. Forkeppnin var haldin á vegum KLAK - Icelandic Startups og Íslandsstofu. Nanna Einarsdóttir, stofnandi Knittable mun keppa í lokakeppni Creative Business Cup sem haldin verður í Kaupmannahöfn í júní næstkomandi. Sendiráðsstarfsfólk okkar í Kaupmannahöfn óskar Nönnu Einarsdóttur til hamingju með sigurinn.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0CXbfbBuR7v7fF4tPhUMwZnKcngqtrXooNJ5kUJ7fzn9wB12L2a8VhukdpaTERm5wl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="590" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Osló vakti starfsfólk sendiráðs okkar í borginni athygli á sýingu á verkum íslenska listamannsins Hauks Halldórssonar í sýningarsal Street Art Norge á Vulkan í Osló.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid035GUwzVVEJbCXWqb9Sn7s2Se2yfFVTXay1rPpqkwREREyKf5b1SZ6N3zKMTtznJU7l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="633" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Og minnti á hlutverk sendiskrifstofa okkar sem er að aðstoða íslenska ríkisborgara erlendis við að taka þátt í kosningum hér heima.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid03doTDQ8TU4oSHSN34UvXBCTpC7r62zUUuYCjbd4L3WpGmJZMyKXpiGvsWcXWuKXSl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Það gerði starfsfólk sendiráðs okkar í Tókýó einnig.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid02NyiN81RXypyR4r3xP2g7excL3BdwYnezneRN1U2B3yduXKRzbAksqxDsMapB2Grvl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="662" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Íslendingar og Norðmenn fluttu tónlistarperlur, nýjar og gamlar, á tónleikum í Sandvika um miðja vikuna.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid028r6JAz8xZtZoz79Yd1CCpnt5FoU48M94KSvTtygt9vVGPQZnNtpkLcrwxZjgZDSYl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="569" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Starfshópur á vegum umhverfis-, orku og loftlagsráðuneytisins heimsótti Osló í vikunni til að funda með norskum hagsmunaaðilum, stjórnvöldum, fræðimönnum og lykilfyrirtækjum um&nbsp; vernd og orkunýtingu landsvæða. Starfsfólk sendiráðs Íslands í Osló var hópunum innan handar við skipulagningu funda sem meðal annars voru haldnir í húsakynnum sendiráðsins.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0Y8oaAobi5AdRwuQ3FM6UeTP4na1YB35e2SG97H3MFwBNNFcaoa1Yxz3smj7HAFaYl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="604" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiherra Íslands í Noregi Högni Kristjánsson tók þátt í One Ocean Summit ásamt ræðismanni Íslands í Bergen, Kim Lingjærde, og fjölda annarra. Forsætisráðherra Noregs Jonas Gahr Störe hélt opnunarávarp en þá tóku einnig þátt sjávarútvegsráðherra Cecilie Myrseth ásamt lykilaðilum í sjávarútvegi og haftengdum iðnaði, erlendum sendiherrum og öðrum hagsmunaaðilum.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid08xY5EAZpmpb3ydGXhJPd76UfQJ71ZaHQE345Dn9ZGxEYt4Uye9Dpo2txiKJJJVCml&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="781" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í vikunni hefst niðurtalningin fyrir Osaka Expo 2025 fyrir alvöru því eitt ár er þangað til Norðurlöndin leiða saman hesta sína í sameiginlegum norrænum bás á hátíðinni.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid0ZDGj8jJo6sQqDfF9ySTbBbuvUFxZGm6gfUfTCa16iSQssFF6MDo2v9jUx9a1RXF3l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Íslenska „pulsan“&nbsp;heldur áfram að bera hróður Íslands og Íslendinga um víða veröld. Nú geta gestir og gangandi í Tókýó gætt sér á herlegheitunum.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid0PGkhvFu9GzHLkgo1zMafHPXD9EfEzp1wNKhGqR5bqyjVEdabiw83yuEN7hzSkPGJl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500&%3bis_preview=true" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Okkar fólk í New York tók svo þátt í sjálfbærniviku Sameinuðu þjóðanna.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Final day of the UN <a href="https://twitter.com/hashtag/SustainabilityWeek?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SustainabilityWeek</a> with a discussion on <a href="https://twitter.com/hashtag/SDG7?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SDG7</a>. 🇮🇸PR <a href="https://twitter.com/jvaltysson?ref_src=twsrc%5etfw">@jvaltysson</a> highlighted gender, financing &amp; capacity building for sustainable energy👉 <a href="https://t.co/L8MpddJpju">https://t.co/L8MpddJpju</a><br /> Also, many thanks to <a href="https://twitter.com/SLOtoUN?ref_src=twsrc%5etfw">@SLOtoUN</a> for an excellent delivery on behalf of the GreenGroup 🇨🇻🇨🇷🇮🇸🇸🇬🇸🇮🇦🇪 <a href="https://t.co/uiuNlzI2SX">pic.twitter.com/uiuNlzI2SX</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1781393246314230269?ref_src=twsrc%5etfw">April 19, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Menningartengsl Íslendinga við Þýskaland ná langt aftur og má segja að þau hafi verið í stanslausum blóma frá því stuttu eftir fall Berlínarmúrsins. Axel Flóvent hóf Þýskalandstúr með tónlist sína á miðvikudag og mun halda tónleika víða um landið það sem eftir lifir mánaðar.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02fKmSFNH5A4bkzxkp2iZyPEfijyYH4S1S5ujBNqspV8WUXbgqxNAbFmRnsh7hTGPCl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="546" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Við sögðum frá því í síðasta pósti að Íslendingar sem tengjast með einum eða öðrum hætti jazz-senunni á Íslandi heiðruðu Bremen með nærveru sinni og tóku þar þátt í hátíðinni <a href="https://jazzahead.de/">Jazzahead</a>. Þátttakan var í þremur orðum sagt ákaflega vel heppnuð.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=476&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fvideos%2f440824995084965%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=267&%3bt=0" width="267" height="476" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiherra Íslands í Póllandi, Hannes Heimisson hélt ásamt starfsmanni sendiráðsins Emiliönu Konopka kynningu um Ísland fyrir pólsk skólabörn sem reyndust vera ansi fróð um landið.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02YmpoUHZ9MqFCY116qejxu6JCAGXTN7EWKwzRDPh2by1kWvbFtV9mWG61Quk18fG1l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="672" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá hélt sendiherra einnig erindi í sagnfræðideild Nicholas Copernicus Háskóla í Torun þar sem um þessar mundir fara fram norrænir dagar.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0fhwLRjPV3gCbxQvwbFE4KMfYEMkhQ23mgnCnzDZrj7c9AYKrk1yoqEDPJqRxUDfCl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="742" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í upphafi vikunnar var opnuð sýning í Kraká þar sem íslenskir nemendur í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands sýndu verk sín ásamt nemendum úr Akademia Sztuk Pięknych sem starfsræktur er þar í borg.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02Ds2bQ8PfaooSRdVe4LgavkJhM7XrjrPoAGnAq71mGvN9cvAeKEx968wadeijrS3Nl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="464" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þórir Ibsen sendiherra Íslands í Kína átti fund með alþjóðaskrifstofu kínverska kommúnistaflokksins vegna væntanlegrar háttsettrar heimsóknar til Íslands.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Allways a pleasure to meet Mr Zhou Rongguo Director General, International Department of CPC, and discuss the bilateral relations of 🇮🇸 and 🇨🇳 and upcoming high level visits. <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://twitter.com/HeRulong?ref_src=twsrc%5etfw">@HeRulong</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1780850385705439392?ref_src=twsrc%5etfw">April 18, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þórir tók jafnframt þátt í fundi UNICEF í Kína um árangur og framtíðaráherslur starfseminnar þar. Ísland situr í framkvæmdastjórn UNICEF og tók&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🇮🇸 is a member of the <a href="https://twitter.com/hashtag/UNICEF?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNICEF</a> Executive Board in 2024 and UNICEF is one of the priority multilateral development organisations with which Iceland has a framework agreement. I thank <a href="https://twitter.com/UNICEFChina?ref_src=twsrc%5etfw">@UNICEFChina</a> for the annual briefing on its important work and future key priorities. <a href="https://t.co/fSxqVf1xrD">pic.twitter.com/fSxqVf1xrD</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1781182532039344385?ref_src=twsrc%5etfw">April 19, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Alvarleg staða mannúðarmála í Súdan var meginefni alþjóðlegrar <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/04/16/Island-eykur-framlog-sin-til-mannudarmala-i-Sudan/">framlagaráðstefnu</a> sem fór fram í París í vikunni. Það var ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, Martin Eyjólfsson sem sótti fundinn fyrir Íslands hönd og tilkynnti um aukin framlög til mannúðarmála í landinu.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Permanent Secretary of State <a href="https://twitter.com/martineyjolfs?ref_src=twsrc%5etfw">@martineyjolfs</a> participated in the <a href="https://twitter.com/hashtag/SudanConference?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SudanConference</a> in Paris, hosted by France, Germany and the EU. Iceland pledged 140m ISK over the next two years in support of humanitarian relief efforts in <a href="https://twitter.com/hashtag/Sudan?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Sudan</a>, through <a href="https://twitter.com/UNOCHA?ref_src=twsrc%5etfw">@UNOCHA</a> &amp; <a href="https://twitter.com/WFP?ref_src=twsrc%5etfw">@WFP</a> <a href="https://t.co/yv3S6x0eje">https://t.co/yv3S6x0eje</a> <a href="https://t.co/j90xYBf3jq">pic.twitter.com/j90xYBf3jq</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1780249685199925488?ref_src=twsrc%5etfw">April 16, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Fótbolti verður á allra vörum í tveimur samstarfshéruðum Íslands í Malaví, Nkhotakota og Mangochi, á næstu misserum þar sem félagið Ascent Soccer mun, með stuðningi íslenskra stjórnvalda, halda fótboltamót fyrir stráka og stelpur á næstunni. Starfsfólk okkar í sendiráði Íslands í Lilongwe verður spennt á hliðarlínunni í undirbúningnum og vafalaust á mótunum sjálfum.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid07Uojj56k13VHbpiE6RcPVsGzCGDKF5mNHfz5UJ2oieb6rXtRCy8FQrZPdbjXSymrl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="813" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Að lokum segjum við frá <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/04/17/Efnahagsleg-valdefling-og-studningur-vid-jadarsettar-fjolskyldur-i-Uganda-skilar-arangri/">miðannaúttekt</a> sem kynnt var í síðustu viku á verkefni Hjálparstarfs kirkjunnar í Úganda. Úttektir eru snar þáttur í eftirfylgni og árangursmælingum á þeim verkefnum sem Ísland leggur til fé í þróunarsamvinnu. Miðannaúttektin á verkefninu, sem styður við HIV smitaða, alnæmissjúka, aðstandendur þeirra og eftirlifendur í dreifbýli Úganda, sýndi glöggt að verkefnið hefur gefið góða raun, staða heimila sem verkefnið náði til batnaði og einnig fundust merki um að efnahagsleg valdefling hafi skilað tilætluðum árangri.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02iEVkgVLsVFBLMHQfQh3CRJtu7v4Ms5RXkumSkg1h3Pt16hGtK4Bx2srXSkr31fi3l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="633" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <br /> <p>Fleira var það ekki í bili. Við tökum upp þráðinn að nýju á föstudag.</p> <p>Bestu kveðjur frá upplýsingadeild.</p>
12.04.2024Blá ör til hægriFöstudagspóstur 12. apríl 2024<p><span>Heil og sæl,&nbsp;</span></p> <p><span>Upp er runninn föstudagur, ákaflega skýr og fagur að þessu sinni.</span></p> <p><span>Þótt ríkisstjórnin hafi staðið í stólaskiptum og stússi í vikunni hafði það ekki áhrif á gang mála í utanríkisþjónustunni, síður en svo. Við óskum Bjarna Benediktssyni velfarnaðar í forsætisráðherrastól og þökkum kærlega fyrir samstarfið um leið og við tökum hjartanlega vel á móti Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur aftur í stöðu utnaríkisráðherra. Hún kann vel að stýra þessu skipi og fer létt með að lenda hlaupandi.&nbsp;</span></p> <p><span>Þórdís Kolbrún og Bjarni fengu bæði góðar kveðjur á X, meðal annars frá Volodymyr Zelensky Úkraínuforseta og Dmytro Kuleba, utanríkisráðherra Úkraínu.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thank you <a href="https://twitter.com/DmytroKuleba?ref_src=twsrc%5etfw">@DmytroKuleba</a> for this warm welcome back. I will continue the good work of my predecessor &amp; now Prime Minister <a href="https://twitter.com/Bjarni_Ben?ref_src=twsrc%5etfw">@Bjarni_Ben</a> on Iceland´s long-term support to Ukraine now being deliberated in Parliament. I state again: Iceland has your back, until victory and beyond. <a href="https://t.co/9RDZyq5n7p">https://t.co/9RDZyq5n7p</a></p> — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1778147347182051448?ref_src=twsrc%5etfw">April 10, 2024</a></blockquote> <p class="twitter-tweet"> </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thank you <a href="https://twitter.com/ZelenskyyUa?ref_src=twsrc%5etfw">@ZelenskyyUa</a> for your warm wishes. I look forward to visiting Ukraine to solidify our friendship, cooperation &amp; support in a concrete manner. Your fight is our fight. 🇮🇸🇺🇦 <a href="https://t.co/760Lw2cnIA">https://t.co/760Lw2cnIA</a></p> — Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) <a href="https://twitter.com/Bjarni_Ben/status/1778084756929814892?ref_src=twsrc%5etfw">April 10, 2024</a></blockquote> <p class="twitter-tweet"><span><a href="https://twitter.com/Bjarni_Ben/status/1778084756929814892?ref_src=twsrc%5etfw"></a>Stóru málin alþjóðlega halda áfram að vera efst á baugi hér í ráðuneytinu sama hvernig allt veltur innanlands. Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna&nbsp;<a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/04/05/Mannrettindarad-Sameinudu-thjodanna-endurnyjar-alyktun-um-stodu-mannrettinda-i-Iran/">endurnýjaði</a>&nbsp;í vikunni ályktun um stöðu mannréttinda í Íran.</span></p> <p>Utanríkisráðherrafundur Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna fór fram í Svíþjóð í vikunni. María Mjöll Jónsdóttir, skrifstofustjóri alþjóðapólitískra málefna tók þátt í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/04/10/Studningur-vid-Ukrainu-efst-a-baugi-a-utanrikisradherrafundi-NB8-rikjanna/">fundinum</a> fyrir hönd ráðherra. Stuðningur við Úkraínu var þar efst á baugi, auk málefna Belarús.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02XjRpjZi56P23BnpkaF8DkVroqVGhXsYKPi367n2ugq38GCXzARejJ22ASc7ShX1Jl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="553" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Um 200 sérfræðingar í netöryggismálum frá bandalagsríkjum Atlantshafsbandalagsins <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/04/12/Netoryggisradstefna-Atlantshafsbandalagsins-haldin-a-Islandi-/" target="_blank">tóku þátt í ráðstefnu sem fram fór í Reykjavík</a>&nbsp;dagana 9.-11. apríl. Þar voru til umræðu helstu áskoranir og ógnir sem stafa að netöryggi ríkjanna, en viðburðurinn var haldinn á vegum Atlantshafsbandalagsins í samstarfi við varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins og netöryggissveit íslenskra stjórnvalda, CERT-IS.&nbsp;</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">🇮🇸 was thrilled to co-host NATOs Cyber Threat Intelligence Conference in Reykjavik, welcoming industry &amp; public sector cyber security specialists for a fruitful and engaging conversation on the cyber threats facing our Alliance <a href="https://twitter.com/hashtag/StrongerTogether?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#StrongerTogether</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/WeAreNATO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#WeAreNATO</a> <a href="https://t.co/RzQ3lBVRk2">https://t.co/RzQ3lBVRk2</a></p> — MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) <a href="https://twitter.com/MFAIceland/status/1778831042951942315?ref_src=twsrc%5etfw">April 12, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í gær fór fram skrifstofustjórafundur samstarfshóps líkt þenkjandi ríkja í þróunarsamvinnu, Nordic+. Ísland er í formennsku í samstarfshópnum og er fundurinn síðasti liðurinn í fundadagatali formennskunnar áður en Bretar taka við keflinu í maí.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thank you <a href="https://twitter.com/hashtag/NordicPlus?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NordicPlus</a> colleagues 🇮🇸🇳🇴🇸🇪🇩🇰 🇫🇮 🇮🇪🇳🇱🇬🇧 for an engaging DG meeting in Reykjavik! <br /> Dialogue and coordination are vital to navigate the ever-changing <a href="https://twitter.com/hashtag/devco?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#devco</a> landscape. <a href="https://t.co/NsXPx0MQC2">pic.twitter.com/NsXPx0MQC2</a></p> — MFA Iceland Development 🇮🇸 (@IcelandDevCoop) <a href="https://twitter.com/IcelandDevCoop/status/1778452212030533892?ref_src=twsrc%5etfw">April 11, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í dag sögðum við einmitt frábráðabirgðatölum Þróunarsamvinnunefndar Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD-DAC) <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/04/12/Aldrei-meira-fe-verid-varid-til-throunarsamvinnu-/" target="_blank">þar sem fram kemur</a>&nbsp;að&nbsp;<span>samanlögð framlög DAC-ríkja hafa aldrei verið hærri, en þau jukust um 1,8 prósent að raunvirði á árinu 2023 miðað við árið á undan.&nbsp;Framlög Íslands til þróunarsamvinnu á árinu 2023 námu 0,36 prósentum af vergum þjóðartekjum (VÞT) samanborið við 0,34 prósent árið á undan. Að meðaltali veita aðildarríki DAC 0,37 prósentum af VÞT til málaflokksins.</span></p> <p>Og þá að sendiskrifstofunum.</p> <p><span>Árlegt efnahagssamráð Íslands og Bandaríkjanna fór fram í bandaríska utanríkisráðuneytinu á fimmtudag. Fyrir íslensku sendinefndinni fór Ragnar G. Kristjánsson, skrifstofustjóri viðskiptaskrifstofu, en af hálfu Bandaríkjanna Amy E. Holman aðstoðarutanríkisráðherra á sviði efnahags- og viðskiptamála. Rætt var um tvíhliða viðskiptasamband ríkjanna í breiðu samhengi, sem og samstarf á fjölþjóðlegum vettvangi. Þá var rætt sérstaklega um nýtt samstarf á sviði orku- og loftlagsmála, sem komið var á fót í heimsókn orkumálaráðherra Bandaríkjanna, Jennifer Granholm, til Íslands í febrúar síðastliðnum.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Iceland &amp; US convened for our 5th annual Economic Partnership Dialogue <a href="https://twitter.com/StateDept?ref_src=twsrc%5etfw">@StateDept</a>. Substantive talks on economic cooperation, trade relations, the new 🇺🇸🇮🇸 energy &amp; climate partnership, supply chain resilience, protecting critical infrastructure, etc. Our relationship is strong! <a href="https://t.co/l1Mvg5Zxzc">pic.twitter.com/l1Mvg5Zxzc</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1778542098469519617?ref_src=twsrc%5etfw">April 11, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Bergdís Ellertsdóttir sendiherra <a href="https://x.com/BEllertsdottir/status/1778568744467640510" target="_blank">sótti undir lok vikunnar Arctic Encounter-ráðstefnuna</a>, helstu ráðstefnuna um norðurslóðamál sem haldin er í Bandaríkjunum ár hvert en hún fer fram í Anchorage í Alaska. Fjöldi fólks er þar samankominn en meðal annars urðu fagnaðarfundir með sendiherra og Jónu Sólveigu Elínardóttur, sem er pólitískur ráðgjafi á skrifstofu Atlantshafsbandalagsins í Norfolk í Bandaríkjunum.&nbsp;</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">An honor to have an Icelandic space at the <a href="https://twitter.com/AESymposium?ref_src=twsrc%5etfw">@AESymposium</a> 🙏🏼 and to meet great colleague <a href="https://twitter.com/JonaSolveig?ref_src=twsrc%5etfw">@JonaSolveig</a>. <br /> Looking forward to the coming days in <a href="https://twitter.com/hashtag/Alaska?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Alaska</a>. So many interesting panels to attend to and amazing people to meet. <a href="https://t.co/iIXCu8lIkk">pic.twitter.com/iIXCu8lIkk</a></p> — Bergdís Ellertsdóttir (@BEllertsdottir) <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1778481126983746031?ref_src=twsrc%5etfw">April 11, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Staðgengill sendiherra, Davíð Logi Sigurðsson, tók á miðvikudag fyrir hönd sendiráðsins þátt í viðburði sem Viðskiptaráð Bandaríkjanna hélt með sendiherrum (og varamönnum sendiherra) allra norrænu landanna fimm. Fór þar fram gott samtal um samskipti Evrópu og Bandaríkjanna og allt það sem Norðurlöndin hafa upp á að bjóða og sem gerir þau að einstökum samstarfsaðila fyrir Bandaríkin, á sviði viðskipta en líka öryggis- og varnarmála á víðsjárverðum tímum o.fl.&nbsp;</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Nordic countries are like-minded on many issues, not least on support for Ukraine. Yesterday, DCM <a href="https://twitter.com/DavidLogi?ref_src=twsrc%5etfw">@DavidLogi</a> participated in a joint lunch <a href="https://twitter.com/USChamber?ref_src=twsrc%5etfw">@USChamber</a>, discussing trade, energy &amp; transatlantic relationship. Grateful for the opportunity to engage with key 🇺🇸 companies. 🇮🇸🇳🇴🇫🇮🇸🇪🇩🇰 <a href="https://t.co/1uaNENBC7U">pic.twitter.com/1uaNENBC7U</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1778538625439035488?ref_src=twsrc%5etfw">April 11, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Davíð Logi fór einnig ásamt Garðari Forberg varnarmálafulltrúa í sendiráðinu til fundar við yfirmann alþjóðamála hjá bandarísku landhelgisgæslunni en gott samstarf hefur um árabil verið milli Íslands og Bandaríkjanna á því sviði.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Great visit to <a href="https://twitter.com/USCG?ref_src=twsrc%5etfw">@USCG</a> HQ with 🇮🇸 Defence Attaché <a href="https://twitter.com/garfor71?ref_src=twsrc%5etfw">@garfor71</a> for a conversation with Holly A. Haverstick, Director for International Affairs &amp; Foreign Policy Advisor. 🇮🇸🇺🇸 Coast Guard cooperation is both excellent &amp; extremely important. <a href="https://twitter.com/hashtag/Arctic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Arctic</a> <a href="https://t.co/8kEhT91RKB">pic.twitter.com/8kEhT91RKB</a></p> — Davíð Logi Sigurðsson (@DavidLogi) <a href="https://twitter.com/DavidLogi/status/1778076175203467462?ref_src=twsrc%5etfw">April 10, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Svo þarf auðvitað ekki að taka fram að starfsfólk sendiráðsins fór upp á þak sendiráðsins, sem staðsett er í House of Sweden í Georgetown-hverfinu, til að fylgjast með sólmyrkvanum margumtalaða á mánudag.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Team Iceland 🇮🇸 tried various tricks to watch the solar eclipse until saved by <a href="https://twitter.com/SwedeninUSA?ref_src=twsrc%5etfw">@SwedeninUSA</a> 🇸🇪 who were kind enough to lend us approved solar eclipse glasses 😎 what a great experience. <a href="https://twitter.com/hashtag/NordicCooperation?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NordicCooperation</a> in action <a href="https://twitter.com/hashtag/SolarEclipse2024?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SolarEclipse2024</a> 🌅🕶️🌑 <a href="https://t.co/B3xDPOkMnk">pic.twitter.com/B3xDPOkMnk</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1777433381485101308?ref_src=twsrc%5etfw">April 8, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Jörundur Valtýsson fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York fékk að munda fundarhamarinn góða sem Ísland færði Sameinuðu þjóðunum að gjöf og er notaður til að stýra fundum í allsherjaþingsalnum.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Had the honor of presiding over a debate in the majestic General Assembly Hall this week as Vice President of <a href="https://twitter.com/hashtag/UNGA78?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNGA78</a>. My first time since the gavel “Hammer of Thor” found its way back after a brief recovery in <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a>. Needless to say, discipline and order prevailed! <a href="https://t.co/TNAd06Xx7s">pic.twitter.com/TNAd06Xx7s</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1778816469393891439?ref_src=twsrc%5etfw">April 12, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Hraun verður til umfjöllunar á málþingi í Berlínarborg með stuðningi íslenskra stjórnvalda, enda höfum við Íslendingar eitt og annað um málið að segja.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0qYtGFQ2Rr1jS1cDem7h6i1K72oWrXXbJF9vQXnaS9rZZX5zpUah8tkojpPJCL4Btl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="732" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Gluggar fyrir ljós á hreyfinu, er nýtt verk eftir Ólaf Elíasson sem sendiráðsstarfsfólk okkar í Berlín segir frá á sínum samfélagsmiðlum. Verkið er staðsett í þar í borg. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02vpfuCQk81UZqp2k9UHvDXN6LJhb583kv58v1RzEpMzTCpi631Rom56FVPVER6tVil&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="762" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Landsliðsleikur í kvennafótbolta fór fram í vikunni milli Íslands og Þýskalands. Sendiráðsstarfsfólk okkar í Berlín fylgdist spennt með leiknum og hvatti fólk til að horfa.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid022X2u5wMdbff1Vq3zQp6WQN8ZqQdGEta336y6LnXUvd4Qc4rhAj1JSX86U1U7nhzql&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="641" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Og það er ekki bara í fótbolti heldur líka í jazz-senunni þar sem Íslendingar láta að sér kveða en Bremenborgarbúar fá að njóta hæfileika fjöldamargra íslenskra tónlistarmanna þessa dagana. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0EVwPLjdkFHR7CuTNrDF7NZvTRYTksFpXUcYLJ589it69NgTqq2tnEPMiJTwcexmSl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="712" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Smásagnasafn Maríu Elísabetar Bragadóttur, Sápufuglinn, var á dögunum tilnefnt til Bókmenntaverðlauna ESB. 13 bækur eru tilnefndar hverju sinni og var verk Maríu Elísabetar eitt fimm verka sem hlaut sérstaka viðurkenningu (e. special mention) á verðlaunaafhendingunni sem fór fram í Brussel í vikunni.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid02wUZtTyH1zaBveb18SW9RDfXv8icajrPLpVNePEKZiAnX1otH7QoUQGVqscUhfuigl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="738" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Harald Aspelund sendiherra Íslands í Finnlandi mætti á tónleika hjá hinum alíslensku Stöllum en kórinn hélt tónleika í Temppeliaukio kirkju í Helsinki í vikunni. </p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0vt4Ly9gQ4SiJoqSzSPXvv8ZPapzmgd97deM2sveRVGb8erEBApn1d4MZmYgkGUdkl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="687" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe>&nbsp;</p> <p>Sýningaropnun á sýningu Þórdísar Erlu&nbsp;<span>Zoëga, Sunup,</span>&nbsp;fór fram í sendiráðsbústaðnum í Helsinki, Sunup.&nbsp;</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02dGce8Nk9bD3LcvJq1hPqZETGLhgKUxwjULey6aEpn75GYr214jnuMgRoE8BbUNFxl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="704" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe>&nbsp;</p> <p>&nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fvideos%2f944491930686363%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560&%3bt=0" width="560" height="314" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Í tengslum við sýninguna buðu sendiherra og sýningarstjóri, Dr. Ásthildur Jónsdóttir hópum að koma og sjá sýninguna og eiga spjall um listina við listamanninn. Hóparnir voru annarsvegar frá hollvinum Listaháskóla Helsinkiborgar</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02pe8ntHb81dJ8y5WCWQYQWpzjbxVRqaUQoexSVw61PAEvPjKtonuD2FjFfafcif9ol&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="666" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>og hinsvegar frá listamenntaskólanum TORKKELI. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0Fvig585p7VRB6idmB19FUtycx46qUzDMmWkDZxHhB8EV3wWxQ74pPb7fXd6mCBLfl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="627" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Ísland og Eistland leiddu saman góða grínhesta í Helsinki. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid029LhezCm75ka26rSxoxsRWnSxZTnZkPmmB1wQhZHfEMJ4Mwo4M2EPFA7ANd8fhd3el&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="666" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Harald Aspelund sendiherra tók jafnframt á móti Guðmundi Inga Þóroddsyni og Bjarka Magnússyni frá Afstöðu - félagi fanga og annarra áhugamanna um fangelsismál og betrun en þeir eru staddir í Finnlandi á vegum samtakana til að kynna sér málefni fanga þar í landi. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0NpKVBvJGrX57hxwLHMANsjBGjjdyRJpQAnnuzpWmamGBDoRjdBzmkcKdwHio3w74l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="667" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiherra Íslands, Árni Þór Sigurðsson, var gestur í pallborðsumræðum sem sendiráð Svíþjóðar skipulagði um öryggis- og varnarmál í Evrópu í ljósi árásarstríðs Rússlands gegn Úkraínu og aðildar Svíþjóðar og Finnlands að Atlantshafsbandalaginu.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid02oeahaiUzbnEEdbQnV5vrTkHGHQN4kxQqrp2hJBfXm3GaaZwX7C1psTXwCRHVde9Tl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="871" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Árni Þór heimsótti svo í gær Den Arnamagnæanske Samling og átti þar fund með Annette Lassen lektor hjá stofnuninni. Árni fékk þar að skoða nokkur gömul handrit frá 13. öld, þar á meðal Ólafs sögu Tryggvasonar eftir Odd Snorrason munk og Jarteinabók Þorláks helga og postulasögur. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid02nbrqsZa6kKM4TzLEgDtsDrL9NgF8pgRiNRRwXY3hZtWC2hfuX2spHwQ17MFnNN3dl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="851" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> &nbsp; <p>Þá opnaði hann jafnframt formlega sýningu Steinunnar Þórarinsdóttur HUMAN í Augustenborg á laugardaginn. Sýningin sem er einkar glæsileg og er hvoru tveggja innan og utandyra er sett upp af Augustenborg Project, í samstarfi við Galleri Christoffer Egelund og mun standa til 25. október 2025. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid02RxvBmZKHf4w8QaQGTWuEfptWnLWFh8KH7Dq2W8hPUUm4DGJ5knPPG2RvBSvm1S4Vl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="864" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í vikunni hitti Hannes Heimisson, sendiherra Íslands í Varsjá, Piotr Grzenkowicz, framkvæmdastjóra hjá Eimskipafélaginu í Gdynia. Starfsemi Eimskipafélagsins er umtalsverð í Póllandi og í Eystrasaltsríkjunum. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02X9aCdW6qTZ2aV2Gxn8G8Mf8t8kBTTc6nH2QVo9NeBgs2qw5KXhLugBF5QPEEDUAcl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="731" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá birti sendiráðið í Varsjá einnig færslu um tveggja daga alþjóðlega ráðstefnu sem hófst á mánudag undir yfirskriftinni Photo Album. Practice, Metaphor, Contex. Fulltrúar Þjóðminjasafns Íslands tóku þátt og heimsóttu sendiráðið.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02SzsevpfZLJwVtK1R2a4MXoC2xv4jNQ6fQydDwoFMoYoWsYenZ4nkSSY9t9ucXr6Zl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Fleira var það ekki að sinni.&nbsp;</p> <p>Við óskum ykkur góðrar hvíldar um helgina.&nbsp;</p> <p>Upplýsingadeild.</p>
08.04.2024Blá ör til hægriFöstudagspóstur á mánudegi 8. apríl 2023<p>Heil og sæl,&nbsp;<br /> <br /> Við snerum aftur til vinnu endurnærð eftir páskafrí síðastliðinn þriðjudag, þakklát fyrir hvíldina og til í slaginn. Alþjóðasamfélagið sefur samt aldrei og þrátt fyrir nokkra frídaga var nóg um að vera hjá sendiskrifstofum okkar víða um heim.&nbsp;</p> <p>Öryggis- og varnarmál eru almennt ofarlega á baugi þessa dagana og verkefni utanríkisþjónustunnar taka auðvitað mið af því. Atlantshafsbandalagið varð 75 ára þann 4. apríl síðastliðinn og <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/04/04/Utanrikisradherrar-Atlantshafsbandalagsins-fognudu-75-ara-afmaeli-bandalagsins-/">a</a><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/04/04/Utanrikisradherrar-Atlantshafsbandalagsins-fognudu-75-ara-afmaeli-bandalagsins-/">f því tilefni var haldinn utanríkisráðherrafundur bandalagsins í Brussel.</a> Á fundi ráðherranna voru til umræðu helstu mál á vettvangi bandalagsins í aðdraganda leiðtogafundarins sem fer fram í Washington D.C. í júlí. Hermann Ingólfsson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu tók þátt á fundinum fyrir Íslands hönd.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Today we celebrate <a href="https://twitter.com/NATO?ref_src=twsrc%5etfw">@NATO</a> 75th anniversary. Iceland is proud to be a founding member of the most successful defensive alliance in history that still continues to keep our people free and safe, demonstrating its enduring relevance. <a href="https://twitter.com/hashtag/1NATO75years?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#1NATO75years</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/StrongerTogether?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#StrongerTogether</a> <a href="https://t.co/TNkj6uVqxb">pic.twitter.com/TNkj6uVqxb</a></p> — MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) <a href="https://twitter.com/MFAIceland/status/1775855009873146076?ref_src=twsrc%5etfw">April 4, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/03/25/Aukinn-studningur-vid-varnir-Ukrainu/">tilkynnti um innkaup á búnaði fyrir konur í úkraínska hernum</a> auk þess sem stutt verður við innkaup Tékklands á skotfærum fyrir Úkraínu.&nbsp;</p> <p> „Það er brýnt að halda áfram að styðja Úkraínu af krafti, en þannig leggjum við ekki aðeins okkar af mörkum til varnar íbúum landsins, heldur sömuleiðis alþjóðalögum í stærra samhengi og okkar eigin öryggishagsmunum. Stefna um stuðning við Úkraínu sem nú liggur fyrir Alþingi mun ramma þennan stuðning inn til lengri tíma, en á sama tíma ætlum við áfram að hreyfa okkur hratt og styðja við frumkvæðisverkefni af þessu tagi,“ segir Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra af því tilefni.&nbsp;</p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/03/27/Samstarfssamningur-vid-Vardberg-undirritadur/">Samstarfssamningur við Varðberg var undirritaður</a> í tilefni af fyrrnefndu 75 ára afmæli Atlantshafssáttmálans. Samningurinn nær til afmarkaðra verkefna, þar með talið ráðstefnuhalds, kynninga og fræðslu.&nbsp;</p> <p>Þótt varnarmálin séu áberandi þessa dagana eru þau langt frá því að vera eina verkefni utanríkisþjónustunnar. Annað stórt málefni er til að mynda þróunarsamvinna en á dögunum bárust <a>góðar fréttir af útttekt verkefnis Hjálparstarfs kirkjunnar</a> sem fjármagnað er með stuðningi í gegnum rammasamning við utanríkisráðuneytið. Verkefninu, sem er ætlað að minnka atvinnuleysi og tengda fátækt í fátækrahverfum höfuðborgarinnar Kampala. Lesa má meira um árangur verkefnisins í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/04/02/Hjalparstarf-kirkjunnar-studlar-ad-valdeflingu-ungmenna-i-Kampala/">frétt á vef stjórnarráðsins</a>.&nbsp;</p> <p>Íslensk stjórnvöld hafa stutt við verkefni á sviði vatns- og hreinlætismála í afskekktum sjávarþorpum Síerra Leóne frá árinu 2018, í samstarfi við Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) og þarlend stjórnvöld. Samstarfið við UNICEF á sviði vatns- og hreinlætismála er eitt af lykilverkefnum sendiráðs Íslands í Freetown. Auk áskorana tengdum aðgangi að vatni- og hreinlæti hefur plastmengun töluverð áhrif á lífsviðurværi samfélaga í sjávarþorpunum. Enn fremur setur plastið bæði fæðuöryggi og efnahag Síerra Leóne í hættu. Af þessum sökum hafa tvær endurvinnslustöðvar verið settar upp í þorpunum Tombo og Konakrydee. Þar hafa ungmenni verið þjálfuð í hvernig nýta megi plastúrgang og annað sorp til framleiðslu, t.d. á múrsteinum og orkusparandi eldhlóðum.</p> <p>Meira má lesa um verkefnið <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/04/03/Byggingar-ur-endurunnu-plasti-risa-i-Sierra-Leone/">hér</a>.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0KHezu1AiXvuhW6yjxcEmwD5Cu39A119WZaDGnugFiPwvQAyhjiofX9SifDm5G2sdl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="783" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Hildigunnur Engilbertsdóttir forstöðumaður sendiráðs Íslands í Kampala afhenti trúnaðarbréf sitt ráðherra utanríkismála í Úganda, Henry Oryem Okello. Á fundi þeirra ræddu þau samstarf ríkjanna á sviði þróunarsamvinnu og á alþjóðasviðinu.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Kampala — Today, Minister Oryem had the honor of receiving copies of the letters of credence from Ms. Hildigunnur Engilbertsdóttir, the Head of Mission and Charge D’Affaires of the Embassy of <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🇮🇸.<br /> <br /> At the meeting, which was held at the Ministry headquarters, Ms.… <a href="https://t.co/vtN85JygEk">pic.twitter.com/vtN85JygEk</a></p> — Ministry of Foreign Affairs - Uganda 🇺🇬 (@UgandaMFA) <a href="https://twitter.com/UgandaMFA/status/1775902648052355537?ref_src=twsrc%5etfw">April 4, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Kvikmyndin Einvera í leikstjórn Ninnu Pálmadóttur var forsýnd í Frakklandi í Les Halles bíóhúsinu í París í gærkvöldi. Leikstjórinn var viðstödd forsýninguna og kynnti myndina fyrir fullum bíósal gesta. Una Jóhannsdóttir, staðgengill sendiherra Íslands í Frakklandi, var einnig viðstödd. Ninna verður á ferð um Frakkland til að kynna myndina þessa viku og næsta stopp er alþjóðlega kvikmyndahátíðin MCM í Marseille.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid029qxyEAdhVT1pRAVL5q8CqGYLFy5wNKUcy267HKMcUeHJnToDFrYgaffgUKTy4Smtl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="805" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sýning íslenska myndlistmannsins Reinar Foreman var opnuð í <a href="www.buci.gallery ">Galerie de Buci</a> í gær í samstarfi við sendiráð Íslands í París. Sýningin sem ber heitið „Living Gods“ er fyrsta einkasýning listamannsins í Frakklandi en hann hefur áður haldið sýningar í Þýskalandi, Rússlandi og á Íslandi. Í málverkum sínum vinnur Reinar með túlkun á styttum af persónum klassískrar goðafræði þar sem guðirnir lifna við á á litríkum striga.&nbsp;&nbsp;</p> <p>Sýningin stendur til 16. maí nk. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid03Vvr5diUA4eeaxQydqfrAEavMpDPwhKwQ9R2rQecQRVLF7d2pYsoJegLhejZ5fcYl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="805" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Katrín Jakobsdóttir forsætisáðherra heimsótti Brussel til að taka þátt í fundi leiðtogaráðs ESB. Fundurinn var haldinn í tilefni 30 ára afmælis EES samningsins.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid02gMppPqWQVBjGf4dgZMQfaw9Zp8yYHGbhLMSATuWx4h4Sjz15fbDuorxqa5FM4uN6l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="735" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Harald Aspelund sendiherra Íslands í Finnlandi bauð til móttöku í sendiráðsbústaðnum þar sem haldið var upp á innkomu íslenska orkudrykksins Collab á finnskan markað.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02cv5ZovTWf9aMTn99Ddjv4XvteJ33WefpmsaZuwpMtz6x3PdZykiVAuqyZsXzE9Ril&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="704" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn lék listin aðalhlutverk. Vakin var athygli á árlegri páskasýningu myndlistarmannsins Páls Sólnes.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0K74amLxaUw85EwA8jGrTUhi8jDNPVSTSNeDJ2kbYMA3rs2FrmpPt53U2e1EXSwpVl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="491" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Auk sýningar Steinunnar Þórarinsdóttur, Human, sem opnar þann 6. apríl næstkomandi í Augustenborg á Suður Jótlandi. Árni Þór Sigurðsson sendiherra kemur til með að flytja ávarp við opnun sýningarinnar.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0tFbbf7K7VzfTEUmRaWuyErRfv7qBmUfLMjTRLun5RgVDu6mEvWrUgGQxC3FYhvaNl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="378" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>María Erla Marelsdóttir sendiherra Íslands í Þýskalandi opnaði norrænu kvölddagskrána á bókamessunni í Leipzig í ár en norðurlöndin hafa verið þar árlega með sameiginlegan bás og dagskrá um langt skeið. Tveir íslenskir höfundar voru viðstaddir, Halldór Guðmundsson með bók sína sem einungis hefur komið út á þýsku „Im Schatten des Vulkans“ eða í skugga eldfjallsins og Stefán Máni með bók sína „Hyldýpi“. Fjöldi fólks kom á norræna básinn þar sem báðir höfundarnir kynntu bækur sínar og nýútkomnar bækur fjölmargra höfunda voru til sýnis. Þess má geta að bókin „Blokkin á heimsenda“ eftir Arndísi Þórarinsdóttur og Huldu Sigrúnu Bjarnadóttur hefur verið tilnefnd til þýsku barnabókaverðlaunanna.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0s6Kp9yKF9M7ZSNSYNDsZnG4ja1VgtFwM1dE1fEJTyRJ4cQQcPqj1atVgUab8xqxYl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="787" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í nýlegri fjölmiðlaheimsókn til Malaví varð hús tekið á vinum okkar í fótbolaliðinu Ascent Soccer en eins og landsmenn muna kom lið frá þeim á Rey Cup á síðasta ári þar sem þau gerðu sér lítið fyrir og unnu alla sína leiki.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid0Cg7LVEYE6mwKXri4UfYEojc6Q28TtDQxMzdhqjEFyF52vUaPHCWKH7tsBkXeTySPl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="642" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Gleðilegi fréttir bárust frá Mangochi héraði þar sem stuðningur Íslands skiptir sköpum fyrir heilmörg verkefni sem stuðla að því að bæta lífsgæði fólks á svæðinu.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid0AkAo7VwEXFGPEmgbmikGKHi5REQumpi3fcfunR96W8M8nreDMkLfdB4YWKx1xE4pl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="533" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Dásamlegur kórsöngur fyllti sænsku kirkjuna við Harcourt stræti í gær þegar íslenski kórinn í London og kvennakórinn Ljóstbrot tóku höndum saman í vorguðsþjónustu íslenska safnaðarins. Starfsfólk sendiráðs okkar í London var á staðnum.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=476&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fvideos%2f2525326541000257%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=269&%3bt=0" width="269" height="476" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Vínartertan sló í gegn í Ottawa á hátíð mismunandi menningarheima. Þar notaði sendiráðsstarfsfólk okkar í Kanada tækifærið og vakti athygli gesta og gangandi á nýlegum samningi um nemendaskipti milli Íslands og Kanada.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid02TmkkumTvVgwxPN672kFqrV3QLm5uRXymcobHE1TiHtf3Buc38HuEjPVsDaxKAdpjl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="455" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Starfsfólk sendiráðs okkar í Stokkhólmi fékk góða heimsókn í dymbilvikunni frá Foreign Affairs Association Stockholm. Félagið fékk góða kynningu frá sendiherra okkar í Svíþjóð Bryndísi Kjartansdóttur um meðal annars starfssemi sendiráðsins og samvinnu ríkjanna tveggja.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid028zGv3xEF5hrQt5ZoSizTURDbpceBDm17k2TjL4dN8t5mSS6j9YNAzcnu9yWoq5jTl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="448" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Útgáfutónleikar Önnu Grétu vegna plötunnar Star of Spring fara fram í Musikaliska Kvarteret í Stokkhólmi næstkomandi föstudag. Anna Gréta hefur að undanförnu getið sér gott orð í sænsku jazz-senunni sem og alþjóðlega fyrir tónlist sína.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid0p9JNweqmxgMF2viBhYyDWDRFJ8NTsLAf6BsYK6GaWjDvhyh83VNYXVZpkbBQkgq2l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="600" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Íslenskur æðardúnn í öllum sínum gæðum var á dagskrá hjá Stefáni Hauki Jóhannessyni sendiherra Íslands í Japan á fundi hans með japönsku söluteymi Nishikawa, stórs fyrirtækis í sængurfatageiranum þar í landi.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid02XeHsPgqf4gfMSFXGtyC7vKDpA71CoCBe2QYKgNQVSdWaw5vDopgKPznWkMzqYmNil&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="845" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þórir Ibsen sendiherra Íslands í Kína heimsótti rannsóknarmiðstöðima í Jinan háskóla og átti þar fund með LIU Zongming, rektor háskólans.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Visited the Iceland Research Center at UJN and had good conversation with LIU Zongming President of University of Jinan about his planned visit to Iceland next autumn. <a href="https://t.co/u6eIWStqn9">pic.twitter.com/u6eIWStqn9</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1775036460552298831?ref_src=twsrc%5etfw">April 2, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þórir var jafnframt með fyrirlestur fyrir nemendur háskólans um utanríkisstefnu Íslands og samskipti við Kína.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Gave lecture about <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a>’s 🇮🇸Foreign Policy and bilateral relations with China 🇨🇳 to students at University of Jinan. <a href="https://t.co/zX928Yw1KA">pic.twitter.com/zX928Yw1KA</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1775103663544868957?ref_src=twsrc%5etfw">April 2, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Eitt af lykilmálum í íslenskri utanríkisstefnu eru mannréttindi hinsegin fólks. Sendiskrifstofur okkar liggja ekki á liði sínu í baráttunni sem meðal annars felst í öflugu málsvarastarfi.Þann 26. mars sl. var haldinn hátíðlegur svokallaður kváradagur, ígildi konudags og bóndadags fyrir kynsegin fólk. Starfsfólk sendiráðs okkar í Póllandi og fleirum vöktu athygli á deginum.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0ukCgXXjhDSQjiJgo75UVhJXTwkDmfPZ9VR5wFwhvhHH2iVg3UKCfWJPFcneeJFaLl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="657" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Eins og áður hefur verið greint frá á þessum vettvangi eru 100 ár liðin frá því að viðskiptatengsl komust á milli Póllands og Íslands nú í ár. Sendiráðsstarfsfólk okkar í Varsjá heldur af því tilefni áfram að vekja athygli á íslenskum fyrirtækjum sem starfa í Póllandi, þeirra á meðal er sjávarútvegsfyrirtækið Marel.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=420&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fvideos%2f1101984714462765%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560&%3bt=0" width="560" height="420" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Á vettvangi fastanefndar Íslands hjá mannréttindaráðinu í Genf hélt Einar Gunnarsson fastafulltrúi ræðu á degi Alþjóðadags gegn mismunun kynþátta fyrir hönd Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">During the Commemoration of International Day for Elimination of Racial Discrimination at <a href="https://twitter.com/hashtag/HRC55?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HRC55</a>, Iceland on behalf of 🇩🇰🇪🇪🇮🇸🇫🇮🇱🇻🇱🇹🇳🇴🇸🇪 stressed the urgent need to dismantle all forms of discrimination and intolerance to pursue equality and justice for all. <a href="https://t.co/iBtvVWxASH">pic.twitter.com/iBtvVWxASH</a></p> — Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) <a href="https://twitter.com/IcelandinGeneva/status/1773367185873784988?ref_src=twsrc%5etfw">March 28, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þar að auki kom Einar Gunnarsson fastafulltrúi á framfæri áhyggjum Norðurlanda og Eystrasaltsríkja af mannréttindabrotum sem fregnir bárust af frá Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Today at <a href="https://twitter.com/hashtag/HRC55?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HRC55</a>, 🇮🇸 on behalf of 🇩🇰🇪🇪🇫🇮🇱🇻🇱🇹🇳🇴🇸🇪🇮🇸 voiced grave concern about serious violations of human rights and international humanitarian law in the DRC. 🇮🇸 called for the cessation of all hostilities and expressed strong opposition to the death penalty in the DRC. <a href="https://t.co/kszjlDaHn2">pic.twitter.com/kszjlDaHn2</a></p> — Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) <a href="https://twitter.com/IcelandinGeneva/status/1775241410565783923?ref_src=twsrc%5etfw">April 2, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Bergdís Ellertsdóttir sendiherra Íslands í Bandaríkjunum hitti Lindu Fagan Aðmírál ásamt norrænum kollegum, á fundinum var rætt um Atlantshafsbandalagið, norðurslóðir, jafnrétti og fleira.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Great start of the day and in the very good company of <a href="https://twitter.com/ComdtUSCG?ref_src=twsrc%5etfw">@ComdtUSCG</a> Admiral Linda Fagan and <a href="https://twitter.com/hashtag/Nordic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordic</a> colleagues discussing NATO, the Arctic, search &amp; rescue cooperation, equality and inclusion and more. Thank you <a href="https://twitter.com/DKambUSA?ref_src=twsrc%5etfw">@DKambUSA</a> for hosting. 🇩🇰🇸🇪🇳🇴🇫🇮🇮🇸🇺🇸 <a href="https://t.co/bJ9jtHwfFp">pic.twitter.com/bJ9jtHwfFp</a></p> — Bergdís Ellertsdóttir (@BEllertsdottir) <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1772682704481337497?ref_src=twsrc%5etfw">March 26, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Varnarmálafulltrúi sendiráðs okkar í Washington D.C. Garðar Forberg tók þátt í hátíðarhöldum vegna fyrrnefnds 75 ára afmælis Atlantshafsbandalagsins ásamt kollegum.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Iceland is one of the twelve founding members of NATO, the most successful Alliance in history. The Embassy´s Defense Attaché <a href="https://twitter.com/garfor71?ref_src=twsrc%5etfw">@garfor71</a> joined forces this week with his colleagues to celebrate the 75th anniversary today. <a href="https://twitter.com/hashtag/NATO75?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NATO75</a> <a href="https://t.co/FdYoZC8LG8">pic.twitter.com/FdYoZC8LG8</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1775886999737553008?ref_src=twsrc%5etfw">April 4, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sú ákvörðun var tekin á dögunum að hvorki meira né minna þrefalda framlag Íslands til Global Equality Fund hvers megin markmið er að auka sýnileika hinsegin fólks og gæta þess að mannréttindi þeirra séu virt.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Iceland is a proud supporter of <a href="https://twitter.com/GblEqualityFund?ref_src=twsrc%5etfw">@GblEqualityFund</a> private-public partnership to advance human rights of LGBTQI+ persons. Today 🇮🇸 formally announced that it will triple annual contribution to the fund 🏳️‍🌈🏳️‍⚧️🇮🇸 Many thanks to <a href="https://twitter.com/US_SE_LGBTQI?ref_src=twsrc%5etfw">@US_SE_LGBTQI</a> &amp; <a href="https://twitter.com/StateDRL?ref_src=twsrc%5etfw">@StateDRL</a> for your important leadership🇺🇸 <a href="https://t.co/vIpTeHdxqH">pic.twitter.com/vIpTeHdxqH</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1775977576231506257?ref_src=twsrc%5etfw">April 4, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Á vettvangi fastanefndar Íslands í Sameinuðu þjóðunum í New York eru stóru málin alltaf á dagskrá. Í síðustu viku fór fram umræða um mögulegan alþjóðasamning um glæpi gegn mannúð í laganefnd allsherjarþingsins. Stjórn umræðnanna var í öruggum höndum okkar eigin Önnu Pálu Sverrisdóttur, sendiráðunautar hjá fastanefnd Íslands ásamt kollegum frá Gvatemala og Malasíu.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/hashtag/CrimesAgainstHumanity?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CrimesAgainstHumanity</a> and the substance of a draft UN agreement on them are the subject of dicussions at the <a href="https://twitter.com/hashtag/SixthCommittee?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SixthCommittee</a> this week. <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a>🇮🇸 happy to co-facilitate together with <a href="https://twitter.com/hashtag/Guatemala?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Guatemala</a>🇬🇹 and <a href="https://twitter.com/hashtag/Malaysia?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Malaysia</a>🇲🇾 <br /> Day 3️⃣ of in-depth discussions with many participating states💪 <a href="https://t.co/A8e4Wwer9P">pic.twitter.com/A8e4Wwer9P</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1775627511822508281?ref_src=twsrc%5etfw">April 3, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Helga Hrönn Karlsdóttir lögfræðingur á laga- og stjórnsýsluskrifstofu hélt ræðu fyrir hönd Norðurlandanna þar sem meðal annars var kallað eftir því að fórnarlömbum glæpa gegn mannúð væri sýnd virðing með staðfestingu alþjóðasamnings um málefnið.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">A UN🇺🇳 convention on <a href="https://twitter.com/hashtag/CrimesAgainstHumanity?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CrimesAgainstHumanity</a> should be adopted as a sign of respect for survivors of these shocking crimes, to prevent new suffering, and honour the memory of those who did not survive, said <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> for <a href="https://twitter.com/hashtag/Nordics?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordics</a> 🇩🇰🇫🇮🇮🇸🇳🇴🇸🇪@ a great meeting this week <a href="https://twitter.com/hashtag/CAHTreatyNow?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CAHTreatyNow</a> <a href="https://t.co/vV5rQB80HD">pic.twitter.com/vV5rQB80HD</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1776374427254411468?ref_src=twsrc%5etfw">April 5, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>23. mars ár hvert höldum við hátíðlegan dag Norðurlandanna. Norrænt samstarf í sendiráðum og fastanefndum okkar víða um heim er okkur gríðarlega mikilvægt enda er um að ræða öfluga bandamenn sem deila sömu gildum og efla tengslanet okkar á alþjóðavettvangi svo um munar. Jörundur Valtýsson fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York hélt daginn hátíðlegan með norrænum kollegum í borginni.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Happy <a href="https://twitter.com/hashtag/NordicDay?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NordicDay</a> 🇩🇰🇫🇮🇮🇸🇳🇴🇸🇪✨<br /> <br /> The Nordic family works closely together at the UN🇺🇳. We build on values that are the foundation of strong societies and peaceful co-existence, such as: Human rights, gender equality, democracy, transparency &amp; inclusion as well as sustainability 🌱 <a href="https://t.co/9znssH1WD7">pic.twitter.com/9znssH1WD7</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1771636874013974683?ref_src=twsrc%5etfw">March 23, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Unnur Orradóttir Ramette sendiherra Íslands í Frakklandi minnti á að óhætt er að ferðast til Íslands þrátt fyrir tíð eldgos um þessar mundir.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">For those in doubt, it is totally safe to travel ✈️ to <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> despite current 🌋unrest. The hazard zone only about 1/1000 of the land area and does not affect air traffic at all.<br /> <br /> Q&amp;A about the volcanic activity on the Reykjanes Peninsula <a href="https://t.co/fX5gUfbCyU">https://t.co/fX5gUfbCyU</a> via <a href="https://twitter.com/YouTube?ref_src=twsrc%5etfw">@YouTube</a></p> — Unnur Orradottir (@UOrradottir) <a href="https://twitter.com/UOrradottir/status/1772910785003459027?ref_src=twsrc%5etfw">March 27, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Hjá fastanefnd Íslands gagnvart Evrópuráðinu í Strassborg var greint frá því að Katrín Jakobsdóttir sitjandi forsætisráðherra væri meðal 75 kvenna sem minnst er fyrir framlag þeirra til ráðsins í 75 ára sögu þess.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Proud to see Prime Minister <a href="https://twitter.com/katrinjak?ref_src=twsrc%5etfw">@katrinjak</a> among these 75 extraordinary women, honoured for their remarkable contributions to the CoE's 75-year history. <a href="https://twitter.com/hashtag/Coe75Women?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Coe75Women</a> <br /> Thanks <a href="https://twitter.com/UKDelCoE?ref_src=twsrc%5etfw">@UKDelCoE</a> <a href="https://twitter.com/NLatCoE?ref_src=twsrc%5etfw">@NLatCoE</a> <a href="https://twitter.com/EUDELCoE?ref_src=twsrc%5etfw">@euDELCoE</a> <a href="https://twitter.com/coe?ref_src=twsrc%5etfw">@coe</a> <a href="https://t.co/Ou4OakaT6g">https://t.co/Ou4OakaT6g</a></p> — Iceland at CoE 🇮🇸 (@IcelandCoE) <a href="https://twitter.com/IcelandCoE/status/1771113112499839338?ref_src=twsrc%5etfw">March 22, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Borgarstjóri Reykjavíkur Einar Þorsteinsson heimsótti Strassborg til að taka þátt í umræðum um umhverfismál. Fastafulltrúi Íslands hjá Evrópuráðinu Ragnhildur Arnljótsdóttir tók vel á móti honum.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">“Carbon free cities, improvement of health and quality of life of our citizens are among our top priorities” addressed Einar Þorsteinsson, Mayor of <a href="https://twitter.com/reykjavik?ref_src=twsrc%5etfw">@reykjavik</a> to <a href="https://twitter.com/COECongress?ref_src=twsrc%5etfw">@COECongress</a> representatives during the <a href="https://twitter.com/hashtag/46thSession?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#46thSession</a><br /> 📢Environment: What responsibilities do local authorities have ? <a href="https://t.co/spb58puZ8g">pic.twitter.com/spb58puZ8g</a></p> — Iceland at CoE 🇮🇸 (@IcelandCoE) <a href="https://twitter.com/IcelandCoE/status/1772992351004135850?ref_src=twsrc%5etfw">March 27, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Fleira var það ekki að sinni.&nbsp;</p> <p>Við óskum ykkur góðrar og gleðilegrar vinnuviku.&nbsp;</p> <p>Upplýsingadeild.&nbsp;</p> <p>&nbsp;</p>
22.03.2024Blá ör til hægriFöstudagspóstur 22. mars 2024<p><span>Heil og sæl,&nbsp;<br /> </span></p> <p><span>Tvöfaldur föstudagspóstur kemur hér. Starfsfólk utanríkisþjónustunnar hefur heldur betur ekki setið auðum höndum og við skulum skoða hvað hefur helst verið á döfinni hér heima og að heiman.<br /> <br /> Í nýliðinni viku bar hæst ákvörðun utanríkisráðherra um að <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/03/19/Island-greidir-kjarnaframlag-til-UNRWA-fyrir-gjalddaga-/">greiðsla kjarnaframlags Íslands til Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna (UNRWA)</a> verði innt af hendi fyrir gjalddaga, þann 1. apríl næstkomandi.&nbsp; &nbsp;</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Foreign Minister <a href="https://twitter.com/Bjarni_Ben?ref_src=twsrc%5etfw">@Bjarni_Ben</a> decided today to disburse Iceland's core contribution to UNRWA, in light of the dire humanitarian situation in Gaza, and UNRWA’s assurance of reform and sharing of information.<br /> <br /> Full press release: <a href="https://t.co/9UdoXUYTVJ">https://t.co/9UdoXUYTVJ</a></p> — MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) <a href="https://twitter.com/MFAIceland/status/1770180072734855273?ref_src=twsrc%5etfw">March 19, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í vikunni þar á undan var það <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/03/10/Friverslunarsamningur-vid-Indland-undirritadur-/">undirritun nýs fríverslunarsamnings milli Indlands og EFTA-ríkjanna</a>, það er Íslands, Liechtenstein, Noregs og Sviss, sem var undirritaður í Nýju Delí. Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra undirritaði samninginn fyrir hönd Íslands. Samningurinn hefur gríðarmikla þýðingu fyrir viðskipta- og efnahagssamband Íslands við Asíu enda er hér um að ræða fjölmennasta lýðræðisríki heims og fimmta stærsta hagkerfið á heimsvísu.&nbsp;</span></p> <p><span>Þá gerði hann sterka stöðu efnahagsmála, blómlega nýsköpun, óþrjótandi sóknarfæri og mikilvægi þess að snúa áföllum landinu í hag að umfjöllunarefni á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/03/21/Soknarfaeri-i-skugga-afalla-og-ny-taekifaeri-ofarlega-a-baugi-i-avarpi-radherra-a-arsfundi-Islandsstofu-/">ársfundi Íslandsstofu</a> þar sem hann hélt opnunarávarp.&nbsp;<br /> </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid026deRm6KiDRTa3NKt2YXJ49aZ3saEBjDagERUQc21mZug6GPdB9gSwAqrbnA3bWbUl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="566" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/03/13/Skoli-og-athvarf-fyrir-tholendur-kynbundins-ofbeldis-afhent-i-Uganda/">Sendiráð Íslands í Kampala í Úganda</a> afhenti í nýliðinni viku héraðsyfirvöldum í Buikwe-héraði annars vegar nýtt athvarf fyrir þolendur kynbundins ofbeldis og hins vegar fullbúinn grunnskóla. Skólinn er sá fimmtugasti sem byggður er fyrir íslenskt þróunarfé frá því byggðaþróunarverkefni Íslands hófst í héraðinu árið 2015. Nemendafjöldinn í þessum skólum er um helmingur íslenskra barna á grunn- og framhaldsskólaaldri.&nbsp;</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Happy to participate in today's technical handover of WASH facilities at Namukuma rural growth centre and Muyubwe landing site in <a href="https://twitter.com/hashtag/Buikwe?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Buikwe</a>. No doubt that the new facilities will contribute to improved sanitation &amp; hygiene, increase quality of life and reduce risk of disease. 🇮🇸🇺🇬 <a href="https://t.co/SGzQEo9OU3">pic.twitter.com/SGzQEo9OU3</a></p> — Sveinn Gudmarsson (@svennigudmars) <a href="https://twitter.com/svennigudmars/status/1770443790412628107?ref_src=twsrc%5etfw">March 20, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra kynnti <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/03/19/Radherra-kynnir-thingsalyktunartillogu-um-langtimastudning-vid-Ukrainu/">þingsályktunartillögu </a>um stefnu um stuðning við Úkraínu til fimm ára á Alþingi. Markmið stefnunnar er að festa umfangsmikinn stuðning Íslands við Úkraínu í varnarbaráttu sinni gegn innrásarliði Rússlands í sessi til langframa.&nbsp;<br /> <br /> „Innrásarstríð Rússlands í Úkraínu er alvarlegasta öryggisógn sem steðjað hefur að Evrópu frá lokum síðari heimsstyrjaldar og skýr atlaga að alþjóðakerfinu sem byggist á virðingu fyrir alþjóðalögum, friðhelgi landamæra og landhelgi ríkja", sagði ráðherra í framsögu sinni.</span></p> <p><span>Stuðningur Íslands við varnarbaráttu Úkraínu er af ýmsum toga. Meðal annars felst hann í verklegri&nbsp;<a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/03/15/Island-stydur-thjalfun-ukrainskra-sjodlidsforingjaefna/">þjálfun úkraínskra sjóliðsforingjaefna</a>&nbsp;við Íslandsstrendur í siglingafræði, eftirliti og aðgerðum á hafi, meðal annars leit og björgun.&nbsp;<br /> <br /> „Þetta verkefni er gott dæmi um hvað Ísland getur lagt af mörkum til að styðja við Úkraínu og byggir á okkar sérþekkingu og reynslu við krefjandi aðstæður á Norður-Atlantshafi,“ segir Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra.&nbsp;</span></p> <p><span>Annað gott dæmi er að árið</span>&nbsp;2022 veitti Ísland tíu milljón króna styrk til byggingar og útbúnaðar nýs leikskóla í bænum Ovruch, í Zhytomyr héraði Úkraínu. Í þar síðustu viku heimsóttu svo úkraínskir þingmenn, sem aðild eiga að sérstökum vinahópi Íslands í úkraínska þinginu, utanríkisráðuneytið. Funduðu þeir með ráðuneytisstjóra og færðu ráðuneytinu af því tilefni að gjöf myndir gerðar af börnum sem sækja áðurnefndan leikskóla.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02jQX7NRwH7YgZGom3LXHBNN2GxHASbdpabjcPJ2RL47LNA1LJQbJX8m3AwsczAEVwl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="761" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Förum næst til Vínarborgar þar sem heilmargt var um að vera í tilefni af alþjóðabaráttudegi kvenna þann 8. mars síðastliðinn.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid032NwSY3UfbaqDqcYkLbhtt8QekraS8Avj9HSZ5eMTJdR1VMJaGo5jeQy3PGREyTdHl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="513" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Ísland varð á dögunum aðili að Vinahópi fyrir lýðfrjálst Belarús en að honum standa á þriðja tug aðildarríkja ÖSE. Hópurinn er vettvangur til að efla umræðu, skiptast á upplýsingum og þekkingu milli aðildarríkja ÖSE og annarra aðila um stöðu mannréttinda og lýðræðis í Belarús, auk þess að stuðla að því að stjórnvöld í Belarús verði látin sæta ábyrgð á mannréttindabrotum.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0AtMQz9AkqPxUeM46jDTcDKn9y5UxsvcV75wFHMczvZsozMKbmmhzAbn8hJYwGeo3l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="763" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Kynjajafnrétti var þema dagana hjá fastanefnd Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York en þar fór fram hinn árlegi Kvennanefndarfundur Sameinuðu þjóðanna. Fundurinn hefur farið fram á hverju ári frá 1946 og er vel sóttur af forystufólki í kynjajafnrétti um víða veröld. Starfsfólk okkar í fastanefndinni tók að vanda vel á móti sendinefnd Íslands.&nbsp;&nbsp;</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Delighted to welcome Minister <a href="https://twitter.com/gu_brandsson?ref_src=twsrc%5etfw">@gu_brandsson</a> and the 🇮🇸 delegation to <a href="https://twitter.com/hashtag/CSW68?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CSW68</a>. Vital work ahead in advancing <a href="https://twitter.com/hashtag/genderequality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#genderequality</a> and <a href="https://twitter.com/hashtag/SDG5?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SDG5</a> - and pushing back the pushback. Women rights are <a href="https://twitter.com/hashtag/HumanRights?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HumanRights</a>. <a href="https://t.co/MtLFMEwe5T">pic.twitter.com/MtLFMEwe5T</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1767200300056613161?ref_src=twsrc%5etfw">March 11, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Hér má lesa ræðu Guðmundar Inga Guðbrandssonar félags- og vinnumarkaðsráðherra á fundinum.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/hashtag/Genderquality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Genderquality</a> remains a core priority for <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> at home and in international cooperation. Progressive policies advancing gender equality are the foundation for an inclusive, socially just, and peaceful society where everyone can prosper.<br /> 👉<a href="https://t.co/whkf0Mog37">https://t.co/whkf0Mog37</a> <a href="https://t.co/migNOBa2PO">pic.twitter.com/migNOBa2PO</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1767627395148796314?ref_src=twsrc%5etfw">March 12, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Þingið er viðamikill viðburður með heilmörgum hliðarviðburðum. Jörundur Valtýsson fastafulltrúi Íslands tók meðal annars þátt í einum slíkum með konum í Afghanistan.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">“Listening and working together with Afghan women is key,” said PR <a href="https://twitter.com/jvaltysson?ref_src=twsrc%5etfw">@jvaltysson</a> at an <a href="https://twitter.com/hashtag/InternationalWomensDay?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#InternationalWomensDay</a> event, organized to discuss the concept of <a href="https://twitter.com/hashtag/GenderApartheid?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#GenderApartheid</a> in relation to women’s rights in <a href="https://twitter.com/hashtag/Afghanistan?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Afghanistan</a>. Thanks <a href="https://twitter.com/Malala?ref_src=twsrc%5etfw">@Malala</a>, <a href="https://twitter.com/AtlanticCouncil?ref_src=twsrc%5etfw">@AtlanticCouncil</a> &amp; <a href="https://twitter.com/ipinst?ref_src=twsrc%5etfw">@ipinst</a> 🙏 <a href="https://twitter.com/hashtag/SDG5?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SDG5</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/CSW?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CSW</a> <a href="https://t.co/afbqmfFAZy">pic.twitter.com/afbqmfFAZy</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1767324093441802286?ref_src=twsrc%5etfw">March 11, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Á alþjóðabaráttudegi kvenna voru málefni kvenna í Afghanistan líka til umræðu en íslensk stjórnvöld hafa lengi talað fyrir réttindum þeirra.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a>🇮🇸 has repeatedly called for 🌎attention to the quest of <a href="https://twitter.com/hashtag/Afghan?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Afghan</a> and <a href="https://twitter.com/hashtag/Iranian?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iranian</a> women&amp;girls for their rights to be respected and fulfilled. On Int’l Women’s Day 🇮🇸 was at the @ Silenced Voices conference, discussing <a href="https://twitter.com/hashtag/genderpersecution?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#genderpersecution</a> and more: <a href="https://t.co/Ovf7Vinr4d">https://t.co/Ovf7Vinr4d</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/SDG5?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SDG5</a> <a href="https://t.co/dQ8CQPP01W">pic.twitter.com/dQ8CQPP01W</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1768005667833409976?ref_src=twsrc%5etfw">March 13, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Á&nbsp;</span>hliðarviðburði á Kvennanefndarfundinum deildi Anna Pála Sverrisdóttir sendiráðunautur með fundargestum leyndardómum jafnréttisbaráttunnar á Íslandi.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">How did Icelandic🇮🇸women and non-binary people mobilize 100.000 people to go on strike for <a href="https://twitter.com/hashtag/genderequality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#genderequality</a> on 24 Oct 2023? Had the honour of moderating a well attended <a href="https://twitter.com/hashtag/CSW68?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CSW68</a> 🇺🇳event where they shared some of the secrets. <a href="https://twitter.com/hashtag/kvennaverkfall?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#kvennaverkfall</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/kvennafr%C3%AD?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#kvennafrí</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/SDG5?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SDG5</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/LGBT?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#LGBT</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/queer?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#queer</a>🏳️‍🌈 <a href="https://twitter.com/hashtag/takk?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#takk</a> <a href="https://t.co/JTvjYqr9dj">pic.twitter.com/JTvjYqr9dj</a></p> — Anna Pála Sverrisdóttir (@annapalan) <a href="https://twitter.com/annapalan/status/1768717622147694749?ref_src=twsrc%5etfw">March 15, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fjármálaráðherra var meðal þeirra sem sóttu fundinn.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Gender equality through the lense of 🇮🇸 Minister of Finance <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun?ref_src=twsrc%5etfw">@thordiskolbrun</a> <a href="https://twitter.com/UN?ref_src=twsrc%5etfw">@UN</a> 🇺🇳. Key components include parental leave, affordable day care and innovative financing, including through gender bonds. Proud to rank 1️⃣ in the 🌏 but a lot of work remains. <a href="https://twitter.com/hashtag/CSW68?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CSW68</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/SDG5?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SDG5</a> <a href="https://t.co/lckYjyWfu0">pic.twitter.com/lckYjyWfu0</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1769823733332455555?ref_src=twsrc%5etfw">March 18, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Og unga fólkið, sem er jú framtíðin eins og við vitum, fékk líka sviðið.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">In youth we trust. Had the honor and joy of engaging with students, including <a href="https://twitter.com/UNISNYC?ref_src=twsrc%5etfw">@UNISNYC</a>, in the <a href="https://twitter.com/hashtag/UNGA?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNGA</a> Hall on the ever important topic of <a href="https://twitter.com/hashtag/genderequality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#genderequality</a>. Really good questions and discussions that kept me and my colleagues 🇸🇪<a href="https://twitter.com/AkEnestrom?ref_src=twsrc%5etfw">@AkEnestrom</a> and 🇲🇹<a href="https://twitter.com/_VanessaFrazier?ref_src=twsrc%5etfw">@_VanessaFrazier</a> in check! <a href="https://t.co/X16sUvlswD">pic.twitter.com/X16sUvlswD</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1770935711639744909?ref_src=twsrc%5etfw">March 21, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Vorlota framkvæmdastjórnarfundar UNESCO í París er í fullum gangi og fastanefnd Íslands önnum kafin í tenglum við hana.&nbsp; Dagskráin er yfirgripsmikil að vanda en til umræðu eru meðal annars ályktanir um neyðaraðstoð til Úkraínu og Gaza, styrkingu á jafnréttisstarfi stofnunarinnar, aðkomu hennar að Summit of the Future, SDG4 um menntamál, aðgengi að menntun á átakasvæðum og aðgerðaáætlun vegna tjáningarfrelsis vísindafólks. Þá situr Ísland einnig í mannréttindanefnd UNESCO og tekur virkan þátt í umræðum á lokuðum hluta nefndarinnar.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The <a href="https://twitter.com/hashtag/219EX?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#219EX</a> session of <a href="https://twitter.com/UNESCO?ref_src=twsrc%5etfw">@UNESCO</a> in Paris is in full swing! <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🇮🇸 has actively participated in important discussions on <a href="https://twitter.com/hashtag/genderequality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#genderequality</a>, human rights, SDG4 on education, resource mobilization, culture and many more. Looking forward to further deliberations ahead 🇺🇳🤝 <a href="https://t.co/zs0NZ11eku">pic.twitter.com/zs0NZ11eku</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1771136497825255680?ref_src=twsrc%5etfw">March 22, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Auðbjörg Halldórsdóttir, fastafulltrúi Íslands gagnvart UNESCO, flutti stefnuræðu við upphaf fundar. Ræðuna má finna <a href="https://www.government.is/diplomatic-missions/embassy-article/2024/03/19/UNESCO-National-Statement-of-Iceland-at-the-219th-session-of-the-Executive-Board/">hér</a>.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">UNESCO’s 219th Executive Board session formally kicked off in Paris today! We look forward to the upcoming discussions on many important items on the agenda 🇮🇸🇺🇳 <a href="https://twitter.com/hashtag/UNESCOExBd?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNESCOExBd</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/219EX?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#219EX</a> <a href="https://t.co/6v4ZT7Jion">pic.twitter.com/6v4ZT7Jion</a></p> — Kristín Halla Kristinsdóttir (@KriHalla) <a href="https://twitter.com/KriHalla/status/1769686911856124208?ref_src=twsrc%5etfw">March 18, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í París var að vanda heilmargt annað um að vera. Una Jóhannsdóttir sendiráðunautur sótti tónleika þar sem forsetar Frakklans og Litháen voru einnig staddir.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="fr" dir="ltr">Ce fut un honneur d’assister au lancement mardi soir de la saison de la <a href="https://twitter.com/hashtag/Lituanie?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Lituanie</a> en France en précence des présidents des deux pays 🇱🇹🇫🇷 Magnifique concert dans la Cathédrale Saint-Louis <a href="https://twitter.com/InvalidesMusic?ref_src=twsrc%5etfw">@InvalidesMusic</a> 🎶 <a href="https://t.co/7pDLW4h5Kt">pic.twitter.com/7pDLW4h5Kt</a></p> — Una Johannsdottir (@UJohannsdottir) <a href="https://twitter.com/UJohannsdottir/status/1768245128315985954?ref_src=twsrc%5etfw">March 14, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Unnur Orradóttir Ramette sendiherra Íslands í Frakklandi og Eliza Reid forsetafrú voru gestir Telecom Valley.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Very honoured to host Madam first lady <a href="https://twitter.com/elizajreid?ref_src=twsrc%5etfw">@elizajreid</a> and Her Excellency <a href="https://twitter.com/UOrradottir?ref_src=twsrc%5etfw">@UOrradottir</a> leading such an impressive and future looking delegation.<br /> On behalf of our members, we are already more than happy for the many good projects to come. <a href="https://t.co/g4V2d9TPaC">https://t.co/g4V2d9TPaC</a></p> — Telecom Valley (@TelecomValley) <a href="https://twitter.com/TelecomValley/status/1768279084902068477?ref_src=twsrc%5etfw">March 14, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Sú síðarnefnda kom til Frakklands uppljómuð frá áðurnefndum Kvennanefndarfundi í New York og deildi visku sinni á hátíð sem fór fram í Cannes.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">First Lady of 🇮🇸 <a href="https://twitter.com/elizajreid?ref_src=twsrc%5etfw">@elizajreid</a> flew in from NY <a href="https://twitter.com/UNWomen_MSUMUN?ref_src=twsrc%5etfw">@UNWomen_MSUMUN</a> to join real estate leaders at <a href="https://twitter.com/hashtag/MIPIM?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#MIPIM</a> the global urban festival in <a href="https://twitter.com/hashtag/Cannes?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Cannes</a> this week participating in a number of panels and interviews raising awareness on <a href="https://twitter.com/hashtag/genderequity?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#genderequity</a> + presenting investment opportunities in 🇮🇸 <a href="https://t.co/GRTAylPM1I">pic.twitter.com/GRTAylPM1I</a></p> — Unnur Orradottir (@UOrradottir) <a href="https://twitter.com/UOrradottir/status/1768584511963402544?ref_src=twsrc%5etfw">March 15, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Unnur Orradóttir Ramette sendiherra tók líka á móti Ms. Chaillet-Leforestier, forseta norrænu deilarinnar í hinni virtu menntastofnun Sciences Po til að ræða norræna samvinnu.&nbsp;</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="fr" dir="ltr">Heureuse d'accueillir ce matin à l'Ambassade Mme Chaillet-Leforestier, Présidente du Cercle Franco-Nordique de <a href="https://twitter.com/sciencespo?ref_src=twsrc%5etfw">@sciencespo</a>, pour discuter la future coopération &amp; organisation des conférences pour présenter l'Islande &amp; les pays nordiques avec nos partenaires en France🇫🇷🇮🇸🇳🇴🇫🇮🇸🇪🇩🇰 <a href="https://t.co/8R1TmsVEQm">pic.twitter.com/8R1TmsVEQm</a></p> — Unnur Orradottir (@UOrradottir) <a href="https://twitter.com/UOrradottir/status/1769742162093109738?ref_src=twsrc%5etfw">March 18, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Sendiherra Íslands í Þýskalandi, María Erla Marelsdóttir sótti úrslit reiðkeppni íslenska hestsins í Münster-Handorf þar sem hún ásamt skipuleggendunum afhenti sigurvegurum hinna ýmissa flokka verðlaun. Var þetta fyrsta mótaröð Viking Masters, sem haldin er á fjórum mismunandi stöðum í Þýskalandi yfir vetrarvertíðina frá janúar til mars, að frumkvæði EYJA og Eiðfaxa.&nbsp;</span></p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid033AG9qPLEiCWGZJQC9Z84EQm7VzS15r67nT1iSC9paD8A1JU5cttVFiJHEJLvB4f4l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="780" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe>&nbsp;</p> <p>Svo fóru fram fyrir fullum sal í Felleshus, húsnæði norrænu sendiráðanna í Berlín, kynning og umræða um nýtútgefna bók Halldórs Guðmundssonar „Im Schatten des Vulkans“. Staðgengill sendiherra, Ágúst Már Ágústsson bauð gesti velkomna og tók Halldór Guðmundsson sjálfur þátt í líflegum umræðum um tilurð bókarinnar og sögu bókmennta á Íslandi. Halldór tekur síðan ásamt Stefáni Mána þátt í bókamessunni í Leipzig, sem fer fram dagana 21.-24. mars.<br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0zCFqxAtG7sfiR391srthCgNb67ER6hwFTvAGX8yj2K6fy4SLBAJKsriL3FL7k6cpl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="780" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p><span>Í Brussel stóð Jarl-Frijs Madsen, sendiherra Danmerkur í Hollandi fyrir morgunverðarfundi norrænna sendiherra þar í landi, ásamt Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands. Fundurinn fór fram í Haag og Kristján Andri Stefánsson, sendiherra Íslands gagnvart Hollandi sótti hann fyrir Íslands hönd.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid02oqpRpgTCWcmWDm3zBpprP2udLkbQpJQN4BF5hJfdanccanEBvj1fR32gH8HsRQoMl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="602" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í tengslum við 55. lotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna var haldinn hliðarviðburður með þátttöku Ásmundar Einars Daðasonar Mennta- og barnamálaráðherra í Genf um hið svokallaða Lanzarote samkomulag. Viðburðurinn var unninn í samráði við Evrópuráð barna.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">At a joint <a href="https://twitter.com/hashtag/HRC55?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HRC55</a> side event with <a href="https://twitter.com/CoE_children?ref_src=twsrc%5etfw">@CoE_children</a>, 🇮🇸's Minister of Children and Education, Ásmundur Einar Daðason, highlighted the importance of the Lanzarote convention and the demonstrated value of cost-effective cross-sectoral services for children 👧🧒<a href="https://twitter.com/asmundureinar?ref_src=twsrc%5etfw">@asmundureinar</a> <a href="https://t.co/6YkwexYBdy">pic.twitter.com/6YkwexYBdy</a></p> — Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) <a href="https://twitter.com/IcelandinGeneva/status/1767959078456692871?ref_src=twsrc%5etfw">March 13, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Ásmundur ávarpaði þingið í leiðinni fyrir hönd Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna og minnti á mikilvægi þess að ekkert barn skyldi undanskilið vernd frá ofbeldi. Rétt er að geta þess að á vettvangi mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf tekur Ísland undir heilmargar ræður, oft í samstarfi við fyrrnefnd lönd.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">At <a href="https://twitter.com/hashtag/HRC55?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HRC55</a>, 🇮🇸's Minister of Education and Children, Ásmundur Einar Daðason, spoke on behalf of 🇩🇰🇪🇪🇫🇮🇱🇻🇱🇹🇳🇴🇸🇪, stressing the right of every child to be protected from violence &amp; urging states to push for concrete, integrated, and sustainable solutions that leave no child behind. <a href="https://t.co/AkKNXMv9yQ">pic.twitter.com/AkKNXMv9yQ</a></p> — Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) <a href="https://twitter.com/IcelandinGeneva/status/1768001402628882922?ref_src=twsrc%5etfw">March 13, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Það var mikið um að vera í Washington D.C. þegar Taste of Iceland menningarhátíðin var haldin í höfuðborginni þriðja árið í röð. Sendiherra Íslands, Bergdís Ellertsdóttir, opnaði hátíðina formlega. Fjölmargir viðburðir voru á dagskrá, meðal annars bókmenntaviðburður þar sem Yrsa Sigurðardóttir og Ragnar Jónasson töluðu um nýjustu verk sín, hönnunarteymið Flétta Studio og Ýrúrarí útbjuggu pizzur úr ull á sérstökum hönnunarviðburði í embættisbústaðnum og á öðrum viðburði fyrir Washington-búa, landsliðskokkurinn Bjarki Snær Þorsteinsson var með íslenskan matseðil á veitingastaðnum Brasserie Beck og eldfjallafræðingurinn Helga Kristín Torfadóttir hélt fyrirlestur um jarðfræði og eldfjallavirkni á Íslandi. Hátíðinni lauk með tónleikum, Iceland Airwaves Off Venue, þar sem JDFR, Axel Flóvent og GRÓA komu fram.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUS%2fposts%2fpfbid0KhTQWdL1bzrLxgiyE2yCq5H9ErVnajwYbhrKBz1csTgrLpoVBuNe2dzcmHuAVmDZl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="709" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sendiherra Íslands í Bandaríkjunum stillti sér upp með rithöfundunum Yrsu og Ragnari að loknum velheppnuðum bókmenntaviðburði á Taste of Iceland.&nbsp;&nbsp;</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Taste of <a href="https://twitter.com/iceland?ref_src=twsrc%5etfw">@iceland</a> in <a href="https://twitter.com/hashtag/DC?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#DC</a> is always a treat and particularly this time with the best of <a href="https://twitter.com/icelandnoir?ref_src=twsrc%5etfw">@icelandnoir</a> - internationally acclaimed <a href="https://twitter.com/hashtag/crime?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#crime</a> authors - <a href="https://twitter.com/YrsaSig?ref_src=twsrc%5etfw">@YrsaSig</a> and <a href="https://twitter.com/ragnarjo?ref_src=twsrc%5etfw">@ragnarjo</a> 🙏🏼 for a great event today and thank you to <a href="https://twitter.com/Islandsstofa?ref_src=twsrc%5etfw">@Islandsstofa</a> and <a href="https://twitter.com/FINNPartners?ref_src=twsrc%5etfw">@FINNPartners</a> 🇮🇸🇺🇸 <a href="https://t.co/incirij2oO">pic.twitter.com/incirij2oO</a></p> — Bergdís Ellertsdóttir (@BEllertsdottir) <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1766582552725192760?ref_src=twsrc%5etfw">March 9, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Þá fagnaði hún einnig þjóðhátíðardegi Litháen í Washington ásamt varnamálafulltrúa sendiráðsins, Garðari Forberg.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Celebrating Lithuania’s reestablishment of its independence and 100 years of 🇺🇸🇱🇹 relations. Congrats <a href="https://twitter.com/AudraPlepyte?ref_src=twsrc%5etfw">@AudraPlepyte</a>. Honored to meet CHOD Gen. Rupšys<a href="https://twitter.com/ValdemarasRups5?ref_src=twsrc%5etfw">@ValdemarasRups5</a> and good friend of <a href="https://twitter.com/hashtag/TeamIceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#TeamIceland</a> Defence Attache Garðar Forberg - a proud bearer of 🇱🇹Armed Forces Medal of Merit. <a href="https://t.co/ytfTih5WM5">pic.twitter.com/ytfTih5WM5</a></p> — Bergdís Ellertsdóttir (@BEllertsdottir) <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1768610850246410574?ref_src=twsrc%5etfw">March 15, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Og hún lét ekki þar við sitja heldur tók líka þátt í viðburði í Washington í tengslum við útgáfu nýjustu hamingjuskýrslu Gallup. Ísland er samkvæmt skýrslunni þriðja hamingjusamasta þjóð í heimi og deildi sendiherra leyndarmálum sem liggja að baki hamingju Íslendinga.&nbsp;</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">🇮🇸 ranks as 3⃣rd happiest country in the 🌎 according to <a href="https://twitter.com/hashtag/WorldHappinessReport?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#WorldHappinessReport</a> 2024 😀🥉. On the occasion Amb. <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> participated in a launch event &amp; shared some secrets behind Icelanders happiness along with her 🇫🇮 &amp;🇨🇭colleagues. Congrats to 🇫🇮 on the 1⃣st place! <a href="https://t.co/wtionl4BdP">https://t.co/wtionl4BdP</a> <a href="https://t.co/vqB93SwgmW">pic.twitter.com/vqB93SwgmW</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1770528546965909595?ref_src=twsrc%5etfw">March 20, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í Helsinki var að vanda heilmargt um að vera á mörgum sviðum, ekki síst í menningunni en gestir og gangandi eru hvött til að sækja sýninguna Experiment Concretism í nýlistasafninu EMMA. Þar gefur að líta verk tveggja Íslendinga sem taka þátt í sýningunni Kristjáns Guðmundssonar og Rögnu Róbertsdóttur.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0eSkZiPUCT7ZC6MXQA3gjv99RfTahqCTjqPQwzhKJfP5o29kiKm3NiXy2NU4MpTT4l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Orkumálin voru til umræðu á svokallaðri Orkumálaviku í Vaasa. Sendiherra Íslands í Finnlandi, Harald Aspelund ávarpaði þingið og tók þátt í pallborðsumræðum.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02fN3ZcqExE4H9XX9bPoYgsv1yeSr5o5wbzfGnHL38LJLAiMisjxfuzoqsNKesXFVzl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="792" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Móttökur og ráðstefnur sem sendiherrar sækja eru af ýmsum toga og nýtast allir viðburðir til að styrkja tengslin við yfirvöld annarra ríkja. Einn slíkur viðburður var þátttaka í&nbsp;</span>göngu sem skipulögð var af franska sendiráðinu frá Ólympíuhöllinni í Helsinki að franska sendiráðinu. Mun gangan vera liður í upphitun fyrir Ólympíkuleikana sem fara fram í París í sumar.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02HDBrvSnTxYCbGGZtMra2iKJiN9cZB2oqe4QMwRAdXgi3mEjKER9J174RqBAcDxA2l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="613" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Írska sendiráðið í Helsinki hélt móttöku í tilefni af St. Patricks Day. Harald Aspelund sendiherra Íslands í Finnlandi notaði tækifærið til að styrkja tengslin við frændur okkar Íra, sótti móttökuna og átti góða stund með landbúnaðarráðherranum Pippa Hackett.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0W5K79XfyrEyeggxL23VroHnSwbb5sc9M7K11KtKw8DfpLmtTMUoaB5upyS5dCZYtl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="479" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Harald sótti einnig ráðstefnu um áskoranir lýðræðis í síbreytilegri veröld sem skipulögð var af sendiráði Chile þar í borg.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02wMEq4iadvSnW3v7raDUWGgd4moq9XMa6UNLQqUiNbxRPSDv62t6q7BCePCUX84qKl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="481" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Harald tók sér líka tíma til að hlæja svolítið með okkar ástkæra uppistandara Ara Eldjárn sem var með viðburð í Helsinki.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid036Swcn1TdohyMvRCe1Rho95iAH6vW1ZncXrehE3odGvJ47adgsbANzN7jVLY5TTHUl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="653" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Ljóðabókin Hreistur eftir Bubba Morthens kom út í finnskri þýðingu á dögunum. Starfsfólk sendiráðs okkar í Finnlandi kongratúlerar.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid025Bt79eSa9zbWX4vydZdf3PL6UmJHNs7Eb7PgtDwUAV2PobHsrqjQqHy6oxnJJ5ttl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="609" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sem fyrr segir var alþjóðlegur dagur hamingjunnar haldinn hátíðlegur 20. mars. Sendiráð okkar í Finnlandi birti skemmtilegt myndband þar sem frægir Finnar deila hamingjuráðum. Við mælum með að lagt sé við hlustir því Finnland mælist enn og aftur í fyrsta sæti yfir hamingjusömustu þjóðir heims.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0JUFWvVExJpNYczevJgB9o4LFPDRsyG7VhuxnWDa1Q2x3myaYGQ2CNHoP5k7Jjbxml&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="1016" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Dagur Norðurlandanna verður haldinn hátíðlegur þann 23. mars, eins og ár hvert, en fyrir 62 árum var formfest samvinna milli allra Norðurlandanna með Helsinki sáttmálanum. Ýmsir viðburðir og fundir marka tímamótin og við munum fjalla betur um það í næsta föstudagspósti.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0tJDB1R48TxmSfkeoNZ57fE8P8JneDLTMDg2nYebUyXvGFpq6A2cF4ik6EGHKnNnNl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="773" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Alþjóðadagur vatns fór fram þann 22. mars. Af því tilefni greindi starfsfólk sendiráðs okkar í Úganda frá verkefnum á sviði vatns- og hreinlætisaðstæðna í samstarfshéruðum okkar í landinu.&nbsp;</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Water &amp; sanitation are at the core of sustainable development, critical to the survival of people &amp; our planet. That is why WASH is a key priority in our development cooperation in 🇺🇬, providing thousands of people with access to clean water over the years. <a href="https://twitter.com/hashtag/WorldWaterDay2024?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#WorldWaterDay2024</a> <a href="https://t.co/v44UvhJTiH">pic.twitter.com/v44UvhJTiH</a></p> — Iceland in Uganda (@IcelandinUganda) <a href="https://twitter.com/IcelandinUganda/status/1771090447437377563?ref_src=twsrc%5etfw">March 22, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Meðal annars í samvinnu við UNICEF.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">🇮🇸 is proud to have provided funding to <a href="https://twitter.com/UNICEFUganda?ref_src=twsrc%5etfw">@UNICEFUganda</a> for WASH activities at schools and health centres in West Nile, servicing refugee populations and host communities for the past 4 years. Over 50,000 have benefitted from the programme so far. <a href="https://twitter.com/IcelandDevCoop?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandDevCoop</a> <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/o9WErZBKeS">https://t.co/o9WErZBKeS</a></p> — Iceland in Uganda (@IcelandinUganda) <a href="https://twitter.com/IcelandinUganda/status/1767903667108123043?ref_src=twsrc%5etfw">March 13, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Þjóðminjasafn Íslands tók þátt í Historiske Dage i Øksnehallen. Starfsfólk sendiráðs Íslands í Kaupmannahöfn greindi frá.&nbsp;</span></p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid02uS4eoduAgTduLUN8DZdLdHGecFoFzLVtXHeLnFaG12k2o6DyeGVTMb5MbM3YWcHCl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="773" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe>&nbsp;</p> <p>Í sendiráðið í Kaupmannahöfn kom einnig flottur hópur nemenda úr máladeild Menntaskólans í Reykjavík. Stefanía Kristín Bjarnadóttir og Sigurlína Andrésdóttir kynntu hlutverk utanríkisþjónustunnar og sendiráðsins fyrir hópnum.&nbsp;<br /> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0vdCFb9YfmdJi2FF5trHj6xRKaSUGddAzAXrvDN7J3FAaMkNiFkFpUGp6cBVwWVq1l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="831" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p><span>Sendiherra Íslands, í samvinnu við Dansk-islandsk samfund bauð til tónleika í embættisbústaðnum. Hin hæfileikaríka söngkona Karin Thorbjörnsdóttir söng við undirleik Steen Lindholm, formanns Dansk-Islandsk samfund og fluttu þau bæði íslenskar og danskar tónlistarperlur.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0gnPdA6rHVEzSPp8bHagoKaCmVjsPJbGSow6QaH7dRf4B1BEQxxiDUYXYqwgqENjGl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="831" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Teymi fjölmiðlamanna frá Íslandi heimsótti sendiráð Íslands í Lilongwe og fékk höfðinglegar móttökur starfsfólk sendiráðs okkar þar í landi sem leiddi þau á vettvang ýmissa verkefna sem sendiráðið og íslensk stjórnvöld hafa fjármagnað og komið að í samstarfshéruðum okkar í landinu.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid02VG8esX65XFbMxnRbsNXYQtUYtCGoC8g74WQ2v64HRjbTxSFGZw1AyUUnNLv39cxDl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í fjölmiðlaumfjöllun um fæðingardeild sem var opnuð í Mangochi héraði fyrir tilstuðlan íslenskra stjórnvalda kom fram að dauði kvenna í fæðingu hefði minnkað um 53% og ungbarnadauði um 32%. Við mælum með að þessi staðreynd sé lesin tvisvar.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid02HGTwGzhuVLHjWuWx3iPz5La1fbPeitq7GCHn2yD3G8KkQXw1ciGyXcqAs1FZqZnEl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="927" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í tilefni af alþjóðadegi vatns greindi sendiráðsstarfsfólk okkar í Lilongwe frá annarri sturlaðri&nbsp; staðreynd, en yfir 400.000 manns hafa nú aðgang að hreinu vatni í gegnum verkefni styrkt af íslenskum stjórnvöldum. Það eru fleiri en allir Íslendingar samanlagt.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fvideos%2f1126606988482614%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560&%3bt=0" width="560" height="314" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Starfsfólk sendiráðs Íslands í London óskaði aðstandendum íslensku heimildarmyndarinnar Heimaleikurinn innilega til hamingju með velgengnina en myndin vann áhorfendaverðlaunin á Kvikmyndahátíð Glasgow.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid02k8EkAcc5uu7cXu47ymea8fP2hb5WLiUkiwQiANWwg2tTpExYZeqSrAmX76EdXoo1l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="622" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Jóhanna Jónsdóttir, staðgengill sendiherra í London tók á móti Kvennakórnum Ljósbrot undir stjórn Keith Reed í sendiráðinu. Kórinn mun syngja með íslenska kórnum í London í páskamessu safnaðarins í sænsku kirkjunni næstkomandi sunnudag.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid0SuWftSTHQLCyiZKzuZu24txMouwRPCBcb1tprj8nv1XtrN3bvcPNM5RueTXAxvDMl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="694" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Hlynur Guðjónsson sendiherra Íslands í Kanada hitti fulltrúa Alberta fylkis og ræddi við hann um mögulegt samstarf Íslands og Alberta á ýmsum sviðum.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid02h38gNEqhPJY8FtcWcLoApRnZZ3qBBPqUyTTgUTozdjtKKXHe5aBwYn2qvMRtUazjl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="647" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Kvikmyndin Á ferð með mömmu eftir Hilmar Oddsson var sýnd fyrir fullum sal í Ottawa og vakti mikla lukku. Starfsfólk sendiráðs okkar í Kanada var á staðbum&nbsp; og greindi frá.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid02SBMcezE7cu7Eiho3goETuoq1ehWHBY8EGU4NRcivTp1ZMkxZ6DgoeFmbNaxJh6RGl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="529" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sendiráð Íslands í Osló í samstarfi við Íslandsstofu, Icelandair og Bæjarins Beztu bauð lykilaðilum úr norska ferðaiðnaðinum til Íslandskvölds í embættisbústaðnum.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0w1Fkv619Jbiz8oFbRvzTeyr5qg4bYjByovdG1kBU5dkrvL5LJRR9aGUNYkwvx5Wcl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="703" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sendiherra Íslands í Noregi Högni Kristjánsson og Ásgerður Magnúsdóttir eiginkona hans heimsóttu Þrándheim í síðastliðinni viku.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0wdWi1NaKX6SENvNJ6VtESAQxRVWxA5Xqs6YigkRmc4tAHzKXSbpT8WQyQLEumJcbl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="780" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Meðal þess sem þau gerðu í Þrándheimi var að fylgjast með forkeppni matreiðslumanna í hinni ópinberu heimsmeistarkeppni kokka, Bocuse d’Or þar sem frábær frammistaða íslenska liðsins skilaði þeim áttunda sæti.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02KgafynPekGxJGX7aqp97NJ1wBokfBxMjtk4UP2ZuLM1tNHitrcK6oAZaBWcu5u3al&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="761" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sendiráð Íslands í París óskaði kvikmyndagerðarkonunni Birnu Ketilsdóttur Schram til hamingju með að hafa hlotið í ár Verðalun Sólveigar Anspach fyrir stuttmynd sína Allt um kring. Myndin tók nýverið þátt í alþjóðlegri stuttmyndahátíð í Clermon-Ferrand í Frakklandi. Þátttakan var studd af sendiráði Íslands í París.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid02K1NhZ2SZTo5fQ3zzZmkML6nrGgL5ZZ9tikBQL7dM8aQhmTSFHHDaWFWhDEmtU9fwl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="779" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Unnur Orradóttir Ramette, sendiherra Íslands í Frakklandi var þátttakandi í podcasti með þann einbeitta og göfuga ásetning að laða franska fjárfesta til Íslands.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid02VUamwrmVCQy94ygKX7Gk3Kz9swFGmzdihCdcJsUTgpx9vgwiWAWHshW5QrhXtzPcl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="350" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Dagana 12. til 15. mars fór stærsta alþjóðlega fjárfestingastefna heims, MIPIM 2024, fram í Cannes í Frakklandi. Unnur Orradóttir Ramette sendiherra tók virkan þátt í ráðstefnunni í samstarfi við Íslandsstofu og flutti meðal ananrs opnunarávarp á sérstöku Íslandssvæði þar sem kynnt voru uppbyggingaráform í landi Keldna í Reykjavík, tækifæri fyrir hringrásariðnað á Grundartanga og Aldin Biodome í Elliðaárdal.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid02qxMPL5GL9NTFhHYUokJfW3BYuXc3zhQNTmVLKPkucqETdGWC1hFbpV96B7Yx6jjWl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="798" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Unnur Orradóttir Ramette, sendiherra, hélt einnig ávarp við frumsýningu heimildarmyndarinnar "Le chant des origines - Le manuscrit grégorien d'Islande" eftir Marie Arnaud og Jacques Debs. Heimildarmyndin fjallar um íslenskt tónlistarhandrit frá miðöldum, tileinkað Þorláki helga og skráð á latínu af íslenskum munkum. Fumsýningin var í samstarfi við sendiráðið. Heimildarmyndin verður sýnd á næstu dögum í franska ríkissjónvarpinu.&nbsp;&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid028BJpUibnFEEDtNyceg2kDa7cYuwFc4DDXCQzx4MnFJsy8Bhmbiwvo7WoofvwrdBql&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="804" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sendiráð Íslands í Stokkhólmi auglýsti komu tónlistarmannsins Ásgeirs Trausta til Svíþjóðar í maí.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid02uj6m61zufhNpT6gMFM4AikbuCd8NzqpvGbLdwgNvCCQWDva6rJdtnMQhDM7YsGhLl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="627" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Og mælti jafnframt með tónleikum tónlistarkonunnar Stínu Ágústsdóttur sem kemur fram í borginni um þessa helgi.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid0i1vWtrCfa15CSdeL4v1sqNSZpsYJiAPpbU6rY2otN5cRyEAt7P6hrtSncJujLQ5kl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="579" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p style="color: black;"><span>Japönum býðst&nbsp;að læra íslensku frá miðjum apríl. Starfsfólk sendiráðs okkar í Tókýó vekur athygli á námskeiði DILA málaskólans.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid02NmFQFM8wZLvSLvsi9YV3hcmWYCB51ZMNU2NZSRj5gdLsmnwDy2p3WPSVJJFDqk1il&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="544" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p style="color: black;"><span>Sendiráð Íslands í Tókýó minntist þess að 13 ár eru liðin frá jarðskjálftanum og flóðbylgjunni 2011&nbsp;þar sem fjöldi fólks missti heimili sín og margir týndu lífinu.</span></p> <p style="color: black;"><span>XXXXXXXXXXXXXXXXXXXX</span></p> <p style="color: black;"><span>Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra Íslands í Japan heimsótti Kyoto og sótti þar vorsýningu&nbsp;hins 550 ára gamla Ikonobo skóla sem ræðismaður okkar á svæðinu Yuki Ikenobo rekur.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid0uQeLrzMACuuSj81kAVsR25DMExFjRic2MejaKJFFDvwY9JYMdz5oMZS1bZUvtQxql&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="773" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Þá hitti hann einnig sendinefnd sem heldur brátt í leiðangur til Íslands til að læra um kynjajafnrétti hér.&nbsp;</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Met with Miyazaki Association for <a href="https://twitter.com/hashtag/GenderEquality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#GenderEquality</a>. They're embarking on a fact-finding mission to <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> to study gender equality. Their objectives; i.a. learning from others &amp; propose measures for progress. Excited to support their journey towards a more equitable society! <a href="https://t.co/nZ1caBunKQ">pic.twitter.com/nZ1caBunKQ</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1767497449827127485?ref_src=twsrc%5etfw">March 12, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p style="color: black;"><span>Sendiráð Íslands í Tókýó stóð enn fremur fyrir fyrirlestri&nbsp;þar sem Jón Gunnar Ólafsson, nýdoktor við&nbsp;Háskóla Íslands hélt erindi&nbsp;um falsfréttir og þróun&nbsp;fjölmiðla með gestum meðal annars frá stærstu fjölmiðlum Japans.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid02QcpaJyYx13eiZPRrXv64sQiqkqT1isBuSRN1QG2MBQua1yLpTxVwEAFxNQ8s75xql&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="537" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Hjá sendiráði Íslands í Varsjá var þess minnst að í ár eru 100 ár líðin frá því að viðskiptasamband komst á milli Íslands og Póllands. Af því tilefni kynnir sendiráðið á sínum samfélagsmiðlum íslensk fyrirtæki sem hafa starfsemi í Póllandi.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=420&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fvideos%2f1409120046641209%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560&%3bt=0" width="560" height="420" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=420&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fvideos%2f1928062524276824%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560&%3bt=0" width="560" height="420" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0xEZxTCCsgrV1pTWsHGpjt7NXacCSAmarHumDSQAJ2ECApVfmzxjPPxBpgxaut5vLl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="607" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sendiráðsstarfsfólk okkar í Póllandi óskaði Pólverjum til hamingju með daginn í tilefni þess að 25 áru eru liðin frá því að Pólland fékk inngöngu í NATO.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02AdPa59sUDVr2s5LtSXoFyNpsxxsmMehzHhaMnfMbQD1H4BEjbku3RDx8MhyL3bESl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="624" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Norrænar sögur og goðsagnir lifa góðu lífi í Póllandi.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02gGFL2weKprTJmu6vP7rKxq9gQPmP69kBDXia1CZTG836masfbtqnAZ2BumUuamv8l&%3bshow_text=false&%3bwidth=500" width="500" height="333" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Og nú styttist í viðburð sem haldinn verður í samstarfi Varsjársafnsins og Þjóðminjasafns Íslands þar sem áhersla verður á ljósmyndir. Viðburðurinn ber ljóðræna og fallega yfirskrift: "The youth of our age is beautiful. Photo albums 1850-1950" og fer fram frá 8 - 9 apríl.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid026kR9Vf7jmwT6kgGQouppeN6udQFXtBDDKhrVohWeJLTDUhsrfkriUcVPFovWeYMVl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="716" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Hannes Heimisson sendiherra Íslands í Póllandi fékk tækifæri til að virða fyrir sér eintak af Landnámu í safninu Muzeum Hutnictwa.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0ADN7KnjDQZAQVoMGjm3U8Ft634wc5c5bvFVEUt59fRdfkFfRZjxtM6q91ZypbC8gl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="833" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Starfsfólk sendiráðs okkar í Varsjá mælir með skýrslu um reynslu</span>&nbsp;<span>Urszula Jabłońska af því að brjóta þögnina um kynferðisofbeldi.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02cZDLj8DBhqXEYL9eWnrieQykcYDvV8tnPuUSMzUTxGBmoe93PPtpg5vBR6MVt5sEl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="659" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Hannes Heimisson sendiherra hélt fyrirlestur fyrir nemendur í Uniwersytet Śląski w Katowicach.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0Xz3yK2yTDUofosSNUhJENUXQxE5FKdrXaCuEgEqZg3QW4LLPfiXYuDd53JkJggQel&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="908" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í hinu langdregna ferli að Svíþjóð yrði meðlimur Atlantshafsbandalagsins er eitt móment sem allir bíða eftir, það er þegar fáni þjóðar er dreginn að hún við aðalbyggingu bandalagsins. Sú hátíðlega stund átti sér lok stað í síðustu viku og fastanefnd Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu birti af því fallegar myndir.<br /> </span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Today the Swedish flag was raised at NATO HQ. We warmly welcome our Nordic neighbour as the 32nd NATO Ally. <a href="https://t.co/wt7ZsPnB0m">pic.twitter.com/wt7ZsPnB0m</a></p> — Iceland at NATO 🇮🇸 (@IcelandNATO) <a href="https://twitter.com/IcelandNATO/status/1767297433195987167?ref_src=twsrc%5etfw">March 11, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá verður þessi tvöfaldi póstur ekki lengri að sinni.&nbsp;</p> <p>Við óskum góðrar helgar og góðrar dymbilviku,</p> <p>Upplýsingadeild.</p> <p>&nbsp;</p> <p>&nbsp;</p>
08.03.2024Blá ör til hægriFöstudagspóstur 8. mars 2024<p>Upp er runninn 8. mars, alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Eins og alþjóð veit er það hlutverk utanríkisþjónustunnar að huga að hagsmunum Íslendinga hér heima og að heiman. Eitt af lykiláherslumálunum í þeirri vinnu er að vinna jafnréttismálum brautargengi í alþjóðlegu samstarfi og á degi eins og þessum liggjum við að sjálfsögðu ekki á liði okkar.<br /> <br /> Ekki er vanþörf á því að breiða út boðskapinn um kynjajafnrétti, því samkvæmt nýrri skýrslu Alþjóðabankans sem greint var frá í <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2024/03/08/Slaandi-munur-a-framkvaemd-laga-um-jafnretti-a-vinnumarkadi/?fbclid=IwAR32ETyvztpQkMDQ7G5BjrpufyY1bHs41rwVVu_CjjWKwTevWZ-fRpjGtCc">Heimsljósi</a>, fréttaveitu okkar um þróunar- og mannúðarmál er munur á stöðu karla og kvenna á vinnumarkaði mun meiri en áður hefur verið talið og auðvitað er jafnfrétti ekki bara ábótavant á vinnumarkaði heldur á fleiri sviðum.&nbsp; Ávinningurinn af því að uppræta það er öllum til hagsbóta, þetta vitum við Íslendingar og þessvegna höldum við ótrauð baráttunni áfram.</p> <p>Vanalega byrjum við föstudagspóstana á því að fjalla um það sem utanríkisráðherra hefur fengist við í vikunni. Nú bregðum við út af vananum og skoðum fyrst þær margvíslegu birtingarmyndir sem málsvarastarf sendiskrifstofa okkar um kynjajafnrétti tók í tilefni þessa merkilega dags.</p> <p>Byrjum í Malaví.</p> <p>Kynjajafnrétti er veigamikill þáttur í þróunarsamvinnu Íslands, meðal annars í sendiráði okkar í Lilongwe, Malaví, sem í tilefni dagsins greindi frá mörgum mikilvægum verkefnum sem Íslands kemur að eða stendur fyrir á svæðinu.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Investing in women and girls has the highest return for society and future generations 🇮🇸🇲🇼 <a href="https://t.co/DnKgQBXryI">https://t.co/DnKgQBXryI</a></p> — Inga Petursdottir (@IngaDoraP) <a href="https://twitter.com/IngaDoraP/status/1766195734439727575?ref_src=twsrc%5etfw">March 8, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid027zVEsx65YpKc3ZWrVTYYGofjWgoquzaF9QcQ8YqBrKJ4j5jUncNfMYhRx2Pf2vnZl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="747" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid0ENiDVTBKzZA4JmTrLSVaYn28xHFUt22odp7m3TWRWTL2X9Pe8AcjUwFWTNWp31cEl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="632" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid0YS34b3614DmTtiNYkr3RLF8gyhXvSXzCNy5pJE6wKF8CMuvzE3oB776PP4JFufkKl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="562" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid02uM97sp9J7frHYGAy5hTUojZfwwZLVTKV2tpckDuEuFJqxHjuWPAbWswowVWDqbvpl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="557" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid0357BEPUaHh9oRsNA7LuyVUg6nXwgSJSf5YAt3ZTb9F1VJhp1X5i7w25b4ycNeiTCTl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="543" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">We are truly proud of our partnership with <a href="https://twitter.com/HumanRightsMW?ref_src=twsrc%5etfw">@HumanRightsMW</a> and in particular the campaign to prevent attacks, violence and even murders of older women who face accusations of witchcraft. EVERY woman has the right to live with dignity and without fear <a href="https://twitter.com/IcelandDevCoop?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandDevCoop</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/IWD2022?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IWD2022</a> <a href="https://t.co/LOr8SPjJM1">pic.twitter.com/LOr8SPjJM1</a></p> — Inga Petursdottir (@IngaDoraP) <a href="https://twitter.com/IngaDoraP/status/1766331383780180137?ref_src=twsrc%5etfw">March 9, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">We <a href="https://twitter.com/hashtag/InvestinWomen?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#InvestinWomen</a> by partnering with <a href="https://twitter.com/GJU_Malawi?ref_src=twsrc%5etfw">@GJU_Malawi</a> to provide survivors of GBV in rural areas access to justice with legal clinics and working with authorities. Access to justice is a fundamental human right and catalyst for gender equality <a href="https://twitter.com/IcelandDevCoop?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandDevCoop</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/IWD?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IWD</a> <a href="https://t.co/IIb28res7Q">pic.twitter.com/IIb28res7Q</a></p> — Inga Petursdottir (@IngaDoraP) <a href="https://twitter.com/IngaDoraP/status/1766318302131847390?ref_src=twsrc%5etfw">March 9, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">We <a href="https://twitter.com/hashtag/InvestinWomen?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#InvestinWomen</a> with support to <a href="https://twitter.com/IPAS_?ref_src=twsrc%5etfw">@Ipas_</a> to provide quality healthcare after unsafe abortions or miscarriages which pose a significant threat to the health and lives of women. Every woman deserves quality healthcare - irrelevant of her circumstances <a href="https://twitter.com/IcelandDevCoop?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandDevCoop</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/IWD?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IWD</a> <a href="https://t.co/nhertqLugY">pic.twitter.com/nhertqLugY</a></p> — Inga Petursdottir (@IngaDoraP) <a href="https://twitter.com/IngaDoraP/status/1766313887647867210?ref_src=twsrc%5etfw">March 9, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">We <a href="https://twitter.com/hashtag/InvestingInWomen?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#InvestingInWomen</a> by supporting <a href="https://twitter.com/Go_fund1?ref_src=twsrc%5etfw">@Go_fund1</a> to make transformational change! A grassroots feminist organisation that empower young mothers who have dropped out of school due to unintended pregnancies or child marriages to end poverty cycle. <a href="https://twitter.com/IcelandDevCoop?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandDevCoop</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/IWD?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IWD</a> <a href="https://t.co/gDENTlPEz2">pic.twitter.com/gDENTlPEz2</a></p> — Inga Petursdottir (@IngaDoraP) <a href="https://twitter.com/IngaDoraP/status/1766309163779387690?ref_src=twsrc%5etfw">March 9, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Fastanefnd Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York stóð fyrir rakarastofuviðburði í samvinnu við forseta allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í tilefni dagsins. Tilgangur hinna séríslensku rakarastofuviðburða er að veita þátttakendum af öllum kynjum, en þó sérstaklega karlmönnum, vettvang og tól til að ræða kynjamisrétti og stuðla að kynjajafnrétti í sínu nærumhverfi.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Happy <a href="https://twitter.com/hashtag/IWD2024?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IWD2024</a>!<br /> Yesterday, <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> had the pleasure to bring the <a href="https://twitter.com/hashtag/Barbershop?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Barbershop</a> concept💈 back to <a href="https://twitter.com/hashtag/UN?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UN</a> in collaboration with <a href="https://twitter.com/UN_PGA?ref_src=twsrc%5etfw">@UN_PGA</a> and facilitated by <a href="https://twitter.com/KaufmanWrites?ref_src=twsrc%5etfw">@KaufmanWrites</a>. <br /> We need men to commit and take action on <a href="https://twitter.com/hashtag/GenderEquality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#GenderEquality</a> by raising awareness that <a href="https://twitter.com/hashtag/WomensRights?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#WomensRights</a> = <a href="https://twitter.com/hashtag/HumanRights?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HumanRights</a> <a href="https://t.co/nCA5hAMpSu">pic.twitter.com/nCA5hAMpSu</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1766112605574214036?ref_src=twsrc%5etfw">March 8, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thank you <a href="https://twitter.com/UN_PGA?ref_src=twsrc%5etfw">@UN_PGA</a> for your commitment in our common pursuit for <a href="https://twitter.com/hashtag/genderequality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#genderequality</a> and achieving <a href="https://twitter.com/hashtag/SDG5?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SDG5</a>. The Barbershop💈edition of the Gayap Dialogue was most inspiring and thought provoking - also thanks to <a href="https://twitter.com/KaufmanWrites?ref_src=twsrc%5etfw">@KaufmanWrites</a> <a href="https://t.co/2xU3zSOUiV">https://t.co/2xU3zSOUiV</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1765867139389440213?ref_src=twsrc%5etfw">March 7, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Unnur Orradóttir Ramette, sendiherra Íslands í Frakklandi tók þátt í viðburði þar sem sendiherrar ræddu við ungar konur um hvað það þýðir að vera í kona í diplómasíu og hvernig hægt sé að styðja við bakið á stúlkum til þátttöku í slíku starfi.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Great initiative and discussions on how we can empower <a href="https://twitter.com/hashtag/GirslInDiplomacy?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#GirslInDiplomacy</a> Meaningful networking (the three Ps), get out of your comfort zone and be true yourself among things discussed with Eleane Lapierre (17)🙏<a href="https://twitter.com/UKOECD?ref_src=twsrc%5etfw">@UKOECD</a> <a href="https://twitter.com/NAlexanderFCDO?ref_src=twsrc%5etfw">@NAlexanderFCDO</a> &amp; <a href="https://twitter.com/ErnzerNadia?ref_src=twsrc%5etfw">@ErnzerNadia</a> for the invitation <a href="https://t.co/ZEwPnP1kvI">https://t.co/ZEwPnP1kvI</a></p> — Unnur Orradottir (@UOrradottir) <a href="https://twitter.com/UOrradottir/status/1765341455009096157?ref_src=twsrc%5etfw">March 6, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá sótti sendiherra einnig verðlaunaafhendingu Simone Veil þar sem Miriam Djangala-Fall voru veitt verðlaun fyrir framlag sitt til baráttunnar gegn kynferðisofbeldi á átakasvæðum.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="fr" dir="ltr">Violences sexuelles liées aux conflits et contrer le mouvement anti-droit à l’ordre du jour lors de la remise du prix <a href="https://twitter.com/hashtag/Simone_Veil?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Simone_Veil</a> à Miriam Djangala-Fall à l’occasion de <a href="https://twitter.com/hashtag/IWD2024?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IWD2024</a> 🙏🏼<a href="https://twitter.com/steph_sejourne?ref_src=twsrc%5etfw">@steph_sejourne</a> &amp; <a href="https://twitter.com/francediplo?ref_src=twsrc%5etfw">@francediplo</a> <a href="https://t.co/WeabVNuhWn">pic.twitter.com/WeabVNuhWn</a></p> — Unnur Orradottir (@UOrradottir) <a href="https://twitter.com/UOrradottir/status/1766159385875640777?ref_src=twsrc%5etfw">March 8, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Unnur Orradóttir Ramette gegnir ekki bara hlutverki sendiherra Íslands í Frakklandi heldur einnig fastafulltrúa Íslands gagnvart efnahags- og framfarastofnuninni (OECD). Á þeim vettvangi voru jafnréttismálin líka rædd í vikunni í tilefni dagsins.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">While the persistent gender gaps are being exacerbated by crises and global transition, the level of ambition for gender within <a href="https://twitter.com/OECD?ref_src=twsrc%5etfw">@OECD</a> is on the rise with the new GenderStrat, with more coming up at the <a href="https://twitter.com/hashtag/MCM2024?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#MCM2024</a> under the 🇯🇵 Chair, <a href="https://twitter.com/hashtag/GenderEquality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#GenderEquality</a> Forum and <a href="https://twitter.com/hashtag/DEV?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#DEV</a> work on <a href="https://twitter.com/hashtag/SIGI?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SIGI</a> <a href="https://t.co/hkIBK6OJr9">pic.twitter.com/hkIBK6OJr9</a></p> — Unnur Orradottir (@UOrradottir) <a href="https://twitter.com/UOrradottir/status/1765701375453761646?ref_src=twsrc%5etfw">March 7, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Una Jóhannsdóttir, staðgengill sendiherra Íslands í Frakklandi deildi hugmyndum og reynslu Íslands af jafnréttisstarfi með nemendum í UN SciencesPo.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Such a great and empowering start to the week on Monday leading up to <a href="https://twitter.com/hashtag/InternationalWomensDay?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#InternationalWomensDay</a> meeting this great group of students <a href="https://twitter.com/ScPoNU?ref_src=twsrc%5etfw">@ScPoNU</a> to discuss and share our thoughts + experiences. 🙏 to the organizers and my wonderful co-moderators, <a href="https://twitter.com/MargxBonnet?ref_src=twsrc%5etfw">@MargxBonnet</a> &amp; Giulia Melotti <a href="https://twitter.com/UNODC?ref_src=twsrc%5etfw">@UNODC</a>. <a href="https://t.co/H8LQyqBzTU">https://t.co/H8LQyqBzTU</a></p> — Una Johannsdottir (@UJohannsdottir) <a href="https://twitter.com/UJohannsdottir/status/1766110885553070521?ref_src=twsrc%5etfw">March 8, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra Íslands í Japan tók þátt í viðburði um konur í vísindum og hvernig hægt sé að hvetja þær enn frekar til dáða á þeim sviðum þar sem þátttaka þeirra hefur til þessa verið minni en karla.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid0R7yRA5T8CSpYh6TCqAnw6yQ98ix44DQa7Gm9Qfoa33FrzanC5tAN9ddvuUX8ws1Nl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="647" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiherra Íslands í Washington D.C. Bergdís Ellertsdóttir var gestur á viðburði í Hvíta húsinu í vikunni „International Women of Courage Award“ þar sem tólf konur fengu sérstaka viðurkenningu fyrir óeigingjörn störf í þágu baráttu fyrir auknu jafnrétti og mannréttindum. Forsetafrú Bandaríkjanna, Jill Biden flutti ávarp ásamt Antony Blinken utanríkisráðherra.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Today, 12 incredibly courageous women were awarded <a href="https://twitter.com/WhiteHouse?ref_src=twsrc%5etfw">@WhiteHouse</a> by <a href="https://twitter.com/FLOTUS?ref_src=twsrc%5etfw">@FLOTUS</a> &amp; <a href="https://twitter.com/SecBlinken?ref_src=twsrc%5etfw">@SecBlinken</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/IWOC2024?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IWOC2024</a>. These human rights defenders have bravely fought for equality &amp; gender equity often at great personal risk &amp; sacrifice. Their stories &amp; courage moved us all. <a href="https://twitter.com/hashtag/WomenHistoryMonth?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#WomenHistoryMonth</a> <a href="https://t.co/RRB5Zj1PWy">pic.twitter.com/RRB5Zj1PWy</a></p> — Bergdís Ellertsdóttir (@BEllertsdottir) <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1764735058567377231?ref_src=twsrc%5etfw">March 4, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> </blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Brussel var dagurinn haldin hátíðlegur með morgunverðarviðburði norrænu sendiráðana þar í borg. Þar voru kraftmiklir og ástríðufullir einstaklingar fengnir til að ræða þema fundarins: Jafnrétti í fóbolta.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid0hfpadKpKdv7xMHGFPiVUdLmPBVCYgFara4ALWZRnM5qJjECCrn5Aro1acSY9X6ySl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="715" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í bæði sendiráði okkar í Helsinki...</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0439XtogdF6hTFHckctSH6oD6UTGixBccyN2nVjgwfwj7H58tmo1McASqb94qToutl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="602" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>og í Osló var vakin athygli á upplýsingum um það umfangamikla starf sem Ísland vinnur að á sviði jafnréttismála sem finna má á vef forsætirsáðuneytisins</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02r9V2YWjXiwnzrdvDGHcT28VX22bpZbqkRVoPni1JvdEpVsE3UZoShz4DahwVEUytl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="596" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í sendiráði Íslands í Svíþjóð var vakin athygli á merkilegum konum í Íslandssögunni.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid0E8Wmj74dJa1WE4osTAwi4pqrgoEa1hMGx8scALdUo7232vdzRRicUyn42aajUfQXl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="671" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Kaupmannahöfn var dagurinn haldinn hátíðlegur í Jónshúsi undir stjórn félags kvenna í atvinnulífinu í Danmörku.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid036csanDdKB4dHYxxHcFoLUA3b31buPjfm7Pd43k3EgmwYpHuXiViFskspWNbeeczzl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="630" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Jóhanna Jónsdóttir, staðgengill sendiherra Íslands í Bretlandi sótti í tilefni dagsins málstofu á vegum sendiskrifstofu Kanada í London þar sem hin þekkta kanadíska fjölmiðlakona Lisa LaFlamme og sendiherra Zambiu í London, Macenje Mazoka ræddu stöðu kynjajafnréttis í heiminum.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid029YFxyn7vWUCJWWcgZwNV6ccNLiCZkw6rF8GDosFqRZKoefJgPBGAoD6g6gQ9jWGAl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="761" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Hlynur Guðjónsson sendiherra Íslands í Kanada sótti fund þar sem meðal annars þátttaka kvenna í íþróttum var til umræðu. Meðal frummælenda var Carla MacLeod, yfirþjálfari kvennaliðs Ottawa í íshokkí.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid02kC3zjUWPHwEeJZq1utYZt1wkNvv6eGZAU3atmb3jyVNt8uHrMJidsoem2yr6KJxrl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="645" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í sendiráði Íslands í Varsjá voru teknar saman staðreyndir um jafnréttisbaráttuna á Íslandi, hverju hún hefur skilað og af hverju við teljum mikilvægt að kynjajafnrétti nái fótfestu sem víðast.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02MQPg2nhrANumoEbg5Fp2qDVv88BACJG5jpk4sG7dYEQNeh9PFEe97ge5nLc3CyzFl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="657" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Winnipeg Jazz Orchestra hélt daginn hátíðlegan með glæsilegri tónlistardagskrá. Meðal þátttakenda var okkar eigin söngkona og lagahöfundur Sigurdís.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2ficelandwinnipeg%2fposts%2fpfbid02iLhWsVF2YcAhuDasoSz3X2QkLMRNXTk9yMjtrDyADUX3DNQgJi33PAmBvq45V1qul&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="747" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá sendi Jörundur Valtýsson fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York sérstakar baráttukveðjur til allra kvenna í tilefni dagsins.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">“I hope for women and girls around the world to be valued and respected equally, for who they are, what they represent and for all their potential. And not only on this day, but always and everywhere. Happy International Women’s Day” <a href="https://twitter.com/hashtag/IWD2024?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IWD2024</a> <a href="https://t.co/RhRO7vt8BQ">https://t.co/RhRO7vt8BQ</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1766168760879136921?ref_src=twsrc%5etfw">March 8, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Það bar hæst í störfum utanríkisráðherra og starfsfólk ráðuneytisins hér heima í vikunni að <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/03/05/Islensk-stjornvold-flytja-dvalarleyfishafa-a-Gaza-til-Islands/">hreyfing komst á flutning dvalarleyfishafa á Gaza til Íslands</a>.&nbsp;</span>72 einstaklingar komu yfir landamærin til Kaíró og var í kjölfarið komið heim <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/03/08/72-einstaklingar-fra-Gaza-komu-til-landsins-i-dag/">til fjölskyldna sinna á Íslandi</a>. Starfi sendinefndar utanríkisráðuneytisins er nú lokið á svæðinu í bili <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/03/08/Starfi-sendinefndar-utanrikisraduneytisins-i-Kairo-lokid/">en áfram verður grannt fylgst með stöðu mála</a>.&nbsp;</p> <p><span>Bjarni Benediktsson <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/03/08/Utanrikisradherra-leggur-til-aukinn-studning-vid-Ukrainu-/">flutti opnunarávarp</a> á fundi smáríkjaseturs Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands og sendiráðs Litáen gagnvart Íslandi um viðbrögð við innrás Rússlands í Úkraínu.&nbsp;</span></p> <p><span>„Réttu viðbrögðin við auknum ógnum felast í því að efla fælingarmátt og viðbragðsgetu,“ sagði utanríkisráðherra meðal annars en ávarpið í heild sinni má lesa <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2024/03/07/Opnunaravarp-a-vidburdinum-Misreading-Russian-Aggression-Lessons-Learned/">hér</a>.</span></p> <p>Þá mælti&nbsp;utanríkisráðherra&nbsp;<a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/03/08/Malefni-EES-raedd-a-Althingi/?fbclid=IwAR0wj7tANi2gNWNm_QqWMl_m2LMJoFSqVayBE3kCRWFSBblZkdQyAU_qPUI">fyrir árlegri skýrslu um framkvæmd EES-samningsins</a> sem var til umræðu á Alþingi í vikunni. Þetta mun vera í fjórða skipti sem skýrsla af þessu tagi er gefin út. Mikill samhljómur var í umræðunni um mikilvægi EES-samstarfsins en í ár eru 30 ár líðin frá því að samningurinn tók gildi.&nbsp;</p> <p>Þá fagnaði hann formlegri aðild Svíþjóðar að Atlantshafsbandalaginu sem loks, eftir langa bið, varð að veruleika í vikunni.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Great news! Sweden is now a member of NATO. Having Sweden as an ally strengthens the Alliance as a whole and further cements Nordic cooperation on security and defence. <a href="https://t.co/DtBahOLKie">https://t.co/DtBahOLKie</a></p> — Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) <a href="https://twitter.com/Bjarni_Ben/status/1765780500046549432?ref_src=twsrc%5etfw">March 7, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í sendiráði Íslands í Svíþjóð var þeim tímamótum að sjálfsögðu einnig fagnað.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid02QDsx6BYTw6RS32LJepMWyvF978k42woSbypxvWGpGoAY9A9MBP9VrWTxf2f3y6Lql&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="654" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Fulltrúar sendiráðs Íslands í Kampala fóru í eftirlitsferð í vikunni með starfsfólki UNICEF í Adjumani og Terego héraði. Heimsótti sendinefndin fjóra skóla og þrjár heilsugæslustöðvar og ræddi við haghafa um það sem vel hefur gengið og hvað betur mætti fara. Þá var grunnskólanum Aria og heilsugæslustöðinni Tuku afhentar sólknúnar vatnsveitur, handþvottaaðstöður og salerni.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUganda%2fposts%2fpfbid0wqdLEQCPcmFzab4sTHBiFRMfxpqjZy3jxKn46rr8eM6amyn24qq3WgsgF6tJDdDzl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="684" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Did you know Uganda hosts the largest refugee population in Africa? Over 1.5 million refugees reside in settlements alongside host communities.<br /> <br /> Iceland supports <a href="https://twitter.com/UNICEFUganda?ref_src=twsrc%5etfw">@UNICEFUganda</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/WASH?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#WASH</a> in schools &amp; health centers in Adjumani &amp; Terego districts, benefiting refugees &amp; host communities <a href="https://t.co/g6LERo6XpC">pic.twitter.com/g6LERo6XpC</a></p> — Hildigunnur (Hilda) Engilbertsdóttir (@HildigunnurE) <a href="https://twitter.com/HildigunnurE/status/1763593030198534518?ref_src=twsrc%5etfw">March 1, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sendiherra Íslands í Bandaríkjunum Bergdís Ellertsdóttir var viðstödd stefnuræðu Bandaríkjaforseta í Bandaríkjaþingi á fimmtudagskvöld.&nbsp;&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Ambassador <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> had the honor to attend President Biden’s State of the Union address to a joint session of Congress last night <a href="https://twitter.com/hashtag/SOTU2024?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SOTU2024</a> <a href="https://t.co/51qRgmqtUw">pic.twitter.com/51qRgmqtUw</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1766105286786335032?ref_src=twsrc%5etfw">March 8, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sendiherrar Norðurlandanna í Bandaríkjunum áttu fund með Mike Pompeo fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thank you <a href="https://twitter.com/DKambUSA?ref_src=twsrc%5etfw">@DKambUSA</a> for hosting and <a href="https://twitter.com/SecPompeo?ref_src=twsrc%5etfw">@SecPompeo</a> for the great conversation. <a href="https://t.co/wE6YVvZC90">https://t.co/wE6YVvZC90</a></p> — Bergdís Ellertsdóttir (@BEllertsdottir) <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1765843813568770151?ref_src=twsrc%5etfw">March 7, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá átti sendiherra fund með fulltrúadeildarþingkonunni Mary Peltola frá Alaska þar sem málefni norðurslóða og samstarf Íslands og Alaska voru ofarlega á baugi.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Such an honor to meet <a href="https://twitter.com/Rep_Peltola?ref_src=twsrc%5etfw">@rep_peltola</a> who has the enormous responsibility of representing the vast and beautiful state of Alaska. We discussed the importance of Arctic cooperation and ties. Cannot wait to visit Alaska again. <a href="https://t.co/mdKRHqzq4v">https://t.co/mdKRHqzq4v</a></p> — Bergdís Ellertsdóttir (@BEllertsdottir) <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1765843382335639925?ref_src=twsrc%5etfw">March 7, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Starfsfólk sendiráðs Íslands í Washington D.C. tók á móti hópi nemenda úr 6., 7. og 8. bekk í St. Patrick’s Episcopal Day School sem er fara í skólaferðalag til Íslands í sumar. Nemendurnir fengu kynningu um Ísland og íslenska menningu.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">A group of middle school students from St. Patrick’s Episcopal Day School who are going on a school trip to Iceland this summer visited the Embassy to learn about Iceland and Icelandic culture. We hope they have a great trip 🇮🇸🌏😊 <a href="https://t.co/JwFFpaEQl1">pic.twitter.com/JwFFpaEQl1</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1765019970344247703?ref_src=twsrc%5etfw">March 5, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá tók Bergdís Ellertsdóttir sendiherra einnig&nbsp;á móti meðlimum Harvard Club Washington</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Ambassador <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> hosted the <a href="https://twitter.com/HarvardDC?ref_src=twsrc%5etfw">@HarvardDC</a> yesterday at the residence. Many good conversations were had and the Ambassador answered questions from the audience on a range of issues, including on security, volcanic activity, trade and culture. <a href="https://twitter.com/hashtag/HarvardDC?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HarvardDC</a> <a href="https://t.co/lhJhA9yixw">pic.twitter.com/lhJhA9yixw</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1765397247452147744?ref_src=twsrc%5etfw">March 6, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Yfir til Berlínar. Í tilefni af stærstu ferðamálarástefnu heims, ITB 2024 sem fram fór þar í borg dagana 5.-7. mars buðu Visit Reykjavik, Visit Iceland og sendiráð Íslands í Berlín þýskum blaðamönnum í sendiráðsbústaðinn. María Erla Marelsdóttur sendiherra Íslands í Þýskalandi bauð gesti velkomna og Eliza Ried forsetafrú og Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, forseti borgarráðs Reykjavíkur kynntu hvað Ísland hefur upp á að bjóða á sviði ferðaþjónustu og framtíðarmöguleika sjálfbærrar ferðaþjónustu á Íslandi. Alls voru 22 blaðamenn viðstaddir, einnig voru markaðsstofur Austurlands og Norðurlands á staðnum.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0T6Y19uoou3BXgvdhCghKSipcdGp8fS8TcEWXEBNbLpfVpdYZGwAwpeagadqXUjNGl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="761" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Guðni Th. Jóhannesson heimsótti München í byrjun vikunnar á leið sinni til Georgíu og tók hús á Glódísi Perlu Viggósdóttur og stöllum hennar hjá Bayern München</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0aCFrtjX41YHLgkBgceeKkGQFNiaSWaZzvVcWXTBTg6J3DsUuXShf2x73anr9LazXl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="784" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>auk þess að heimsækja handritasafn ríkisbókasafns Bæjaralands.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02XtoRdrLJ7QbxDU8wYWvs1c5djpcW4BmNMpZEqUisLmZi7gQEBY3LnJemosXzZFWfl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="628" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Harald Aspelund, sendiherra Íslands í Finnlandi heimsótti Tallinn í vikunni þar sem hann fundaði með eistneska varnarmálaráðherranum Hanno Pevkur.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02GfcqTe9nYj4bfdBZ3bsqBEV6ZFRzetanGWqfDJpLjBNFn7c4GS4vH8bLcRS5CUkRl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="485" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Lífið í sendiráðunum er ekki eintómir menningarviðburðir og fundir með ráðamönnum. Stjórnsýsla ýmis sem snertir borgaraþjónustu er mikill hluti starfsins og þar gegna sendiráðin okkar hlutverki tengiliðar Íslendinga sem búsettir eru erlendis við stjórnvöld á staðnum.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0jhDq9CA3dgYsQq7HZzcJhPbKvaFvpKzZdgwYPCaoCPXqkrDV5MYznZqH61dMaf8Tl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="227" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>og við stjórnvöld heima á Íslandi.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0qAocuKHZVZVcgmup4PHcWkxN3oxhE1aPt8xKhh7Ypsnky4igtAEdAHD7455ivn2Ll&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="206" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Til að mynda verða umsóknir um ný íslensk nafnskírteini í höndum sendiráða og aðalræðisskrifstofa okkar fyrir Íslendinga erlendis.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid022K13pyLELRJQRehemkpMx5PdNjqDfeyhcsshTFSW5FSH4tu4Dedd4P5GFsFrX5Wml&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="589" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í utanríkisþjónustu Íslands viljum við spegla þau gildi sem Íslendingar vilja standa fyrir á alþjóðavettvangi. Það er okkur því bæði ljúft og skylt að berjast gegn hverskonar mismunun og ójafnrétti, hvernig sem birtingarmyndirnar eru. Starfsfólk sendiráðs okkar í Kaupmannahöfn auglýsti í vikunni að opnað hefði verið fyrir tilnefningar til verðlauna sem veitt eru af samtökunum Nordic Safe Cities til norrænna ungmenna sem hafa á einhvern hátt unnið gegn félagslegri útskúfun og hatri.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid02w5ivshtpyt44yeqdssKZybUFNSLvN4JNgQwXKM8ZBBT6k3M6SLKEkyxdxwMfZ46Jl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="1113" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Annað veigamikið hlutverk sendiráða okkar er að vekja athygli á menningarviðburðum sem Íslendingar standa fyrir erlendis. Það gerði sendiráðsstarfsfólk okkar í Kaupmannahöfn sem í vikunni sem vakti athygli á myndinni "Adam" í leikstjórn Maríu Sólrúnar Sigurðardóttur sem sýnd verður 22. mars í Husets Biograf.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0KqRP4RYr6sC1FdJBtQq8wVMQxQcx5gZtwmdjwzBb7SSK6Z95UCG4GML3PWmAUvP8l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="541" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Starfsfólk sendiráðs Íslands í Ottawa hvatti gesti og gangandi til að sjá mynd Hilmars Oddssonar Á ferð með mömmu sem sýnd verður á alþjóðlegri kvikmyndahátíð þar í borg um miðjan mánuðinn.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid036y5S2wtimCeroyK5qSmomUzt8PTD7Ctruv2mF6Djhwsv1akFBWZa2N19qyRC5Yqal&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="731" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sömuleiðis myndir eftir Rúnar Rúnarsson sem sýndar verða í Montréal í næstu viku.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid02GUhSccKRYheHhcCcRsNQLfGYCW7Ue13En1WfVZq11TSPQZ6o2akgU165QYZvAHsjl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="628" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Starfsfólk sendiráðs Íslands í Osló vakti athygli á útgáfu bókar Auðar Övu Ólafsdóttur Eden á norsku í þýðingu Tone Myklebost hjá forlaginu Pax.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0cjoNVmog5Xrj4HkhpzM4Eg8GKq4jydABbLxiP1taUctfCcSGgnmHqEqH9DzYUT5Xl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="616" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Starfsfólk sendiráðs okkar í París hvatti þau fáu sem enn hafa ekki uppgötvað okkar stórkostlegu tónlistarkonu Laufeyju til að kynnast henni.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid0jHJeJosQKbLWv4Zqnbnpaj1MzVJpNBBRy5StA3J6SRR6QaWcM6XdcCgVmxovCBhHl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="512" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá greindi aðalræðisskrifstofa Íslands í Winnipeg frá vel heppnuðum tónleikum listakonunnar Sigurdísar sem haldnir voru í Gimli í vikunni við góðan róm viðstaddra.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2ficelandwinnipeg%2fposts%2fpfbid0386Gv8hq5AEwLQu1U4qciQ6YR4veU8SGFwFNoa8NNkHyYP9LrReYCoku88LuFGL78l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="523" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í sendiráði Íslands í Tókýó var sagt frá sýningu á myndum Áslaugar Jónsdóttur, höfundi bókarinnar um litla skrímslið og stóra skrímslið í borginni Tama í Japan.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid02D1RY76LnZaiXa3YTEBTmpoZ2kDJrcHHWmfRSZcJ8cyv7wTyyDprh8st1DaMhr9qrl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="577" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Norrænt lýðræði verður til umfjöllunar á lýðræðishátíð unga fólksins sem haldin verður í Yokohama Olympic Park þann 23. mars næstkomandi. Þar deilir fulltrúi okkar úr sendiráði Íslands í Tókýó Ragnar Þorvarðarson reynslu Íslands.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid0dzeFPiaFTaajhUkqGJfscZ75Bsu7GeH8zNB3c3gCSEvLcn2KY4H6Hap8A3nSsXQal&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Íslendingar í útlöndum eru dugleg að rækta tengslin og enn eitt hlutverk sendiráða okkar er að hvetja til þess að þau verði sem ríkulegust og best enda vitum við sem er að það er gott að eiga bakland í frændum og frænkum sem dúkka upp á ólíklegustu stöðum. Til dæmis í páskabingói Íslendingafélags í London.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid04MAed1aLaqMQ6z51mfQY6xDRztzcfzN5dSGEY3Y65utcv321FFDmDr3mwTL3Ez3Pl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="529" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í þarsíðustu viku tók sendiráðsstarfsfólk okkar í London á móti forsetahjónunum Guðna Th. Jóhannessyni og Elizu Reid. Dagskráin var fjölbreytt, meðal dagskrárliða voru ávörp forseta í hugveitunni RUSI og í Oxford háskóla, auk þess sem forsetafrúin okkar fundaði með Olenu Zelensku, forsetafrúar Úkraínu.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid023hbdU53hnsaJD9hLEMDAJixasYgGytHJ4zddJCfPjhTgSG9SkEXrJGHGZ7WgWembl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="831" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Skrifstofustjóri varnarmálaskrifstofu Jónas G. Allansson átti líka erindi til London og leit í leiðinni við í sendiráðinu. Tilgangur ferðarinnar var að fylgjast með starfsemi Sameiginlegu viðbragðssveitarinnar og ræða þátttöku Íslands í viðburðum hennar í náinni framtíð.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid02M4BrDJ5YR3tDTdNHZ4646Vje9zySt69kZJGL5btoNxLa1QufqWNprHXzNZ4zYALPl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="503" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Enn eitt veigamikið hlutverk sendiráðanna okkar er að stuðla að virkum og árangsríkum viðskiptatengslum Íslendinga á alþjóðasviðinu. Í sendiráði Íslands í París var vakin athygli á spennandi heimsókn viðskiptasendinefndar til Sophia Antipolis á frönsku rivierunni og til Monte Carlo í Mónakó á vegum fransk-íslenska viðskiptaráðsins.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid02ETJC6jyhZ321Qt2vfQmT5tck83qaykQkGkLtj3Di2W4Rszf9ZR6ffgcHFayeusARl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="628" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Á samfélagsmiðlum sendiráðs Íslands í Stokkhólmi var vakin athygli á því að Ísland er öruggur staður til að heimsækja, þrátt fyrir jarðhræringar undanfarið og þótt líklegt sé að þær muni koma til með að halda áfram næstu misseri og ár.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid02QzDdWTxxrNivbb2u9woz2e5n2UW9TmG972TZzpQu16se2PQhLK1SfwTiD5ew3i5kl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="513" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Ísland í allri sinni ókyrrð og náttúrufegurð reynist listafólki oft innblástur í verkum þeirra. Gott dæmi um þetta er ljósmyndasýning listakonunnar Susanne Walström, Black Lava Fairy Tale sem sendiherra Íslands í Stokkhólmi Bryndís Kjartansdóttir opnaði í Galleri Glas í vikunni.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid0329PZEgNoNG1krctjTTW9eZX9G1KhCvQxnZsSeqavpasvq4ergRDGn4XeuZ8zMiC3l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="736" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Það á einnig við um sýninguna Watercolor Rivers eftir Maciej Malinowski sem sendiráð Íslands í Varsjá stendur fyrir í gallerí Targowa2 í Kraká. Sýningin verður opin fram í miðjan mars.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02mBiSrV1PUJA3VDgLABqmJ49KEeC4ptbstxF9vYBA4Rjnhw1ZJwXuugYWDvbeYsAMl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="678" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Ísland hefur margt að segja um vistvænar leiðir í orkumálum og deilir reynslu sinni gjarnan á alþjóðavettvangi. Í sendiráði Íslands í Tókýó var vel tekið á móti forstjóra Orkustofnunar Höllu Hrund Logadóttur sem átti marga góða fundi með fulltrúum orkumála þar í landi auk þess sem hún tók þátt í fyrrnefndum jafnréttisviðburði um konur í vísindum í tilefni af alþjóðabaráttudegi kvenna.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid0X1N5ockcHA5h5dGgM5P5w4U972hRm7AAJHDCT4Yavx55jLBkK8QRJVLJxtcRvsEjl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="805" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Productive week ! Great to have Halla Hrund Logadóttir, DG 🇮🇸 Energy Authority, a whirlwind of insightful discussions on renewables, climate challenges, &amp; more with 🇯🇵 counterparts from the Renewable Energy Institute, ISEP, 🇯🇵 <a href="https://twitter.com/hashtag/Geothermal?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Geothermal</a> Association, JOGMEC &amp; METI and more. <a href="https://t.co/S15kuhZRlU">pic.twitter.com/S15kuhZRlU</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1766018208409207134?ref_src=twsrc%5etfw">March 8, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Reykjavík fer um þessar mundir fram hin geysivinsæla og skemmtilega hátíð "Food and Fun" þar sem heimsfrægt matreiðslufólk spreytir sig á matargerð með íslenskum hráefnum. Sendiskrifstofur okkar hvöttu fólk í sínu nærumhverfi til þátttöku í hátíðinni með ýmsum hætti:&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0mSTeSJSE5DCjA4nZht557zQhRuhWJxfjfWQXN836KJfK3LdpfysQo585923woji3l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="657" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0bKTNRj6WFC8BHH8AQdym56EbqqGkwqhLX7PCoRfHbDxXghYNfWJjfj1vFKe1uEval&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="583" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid0gab5yypp7LiAhqF7P9nyBeP4k9Mn7BU5CzKD5rvK763mY5HQKSWeuTa8sVCG2V2Al&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="570" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá verður föstudagspósturinn ekki lengri að sinni.&nbsp;</p> <p>Góða helgi!</p> <p>Upplýsingadeild.</p>
01.03.2024Blá ör til hægriFöstudagspóstur 1. mars 2024<p>Heil og sæl,&nbsp;<br /> <br /> Marsmánuður hefst á föstudegi þetta árið. Síðasta vika febrúarmánaðar var viðburðarrík. Við höfðum aukadag upp á að hlaupa og nýttum hann vel.&nbsp;<br /> <br /> Síðastliðinn laugardag voru liðin tvö ár frá innrás Rússlands í Úkraínu. Á þessum tímamótum var <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/02/24/Langtimastudningur-Islands-vid-Ukrainu/">samþykkt þingsályktunartillaga</a> að stefnu um stuðning Íslands við Úkraínu til næstu fimm ára.&nbsp;<br /> <br /> „Í dag eru liðin tvö ár frá upphafi ólöglegrar og tilefnislausrar allsherjarinnrásar Rússa í Úkraínu. Innrásarstríðið er ein alvarlegasta öryggisógn sem steðjað hefur að Evrópu frá lokum seinni heimsstyrjaldarinnar. Langtímaáætlun í þessum efnum mun marka tímamót sem sýna svo ekki verður um villst að okkur er alvara með að styðja baráttu úkraínsku þjóðarinnar eins lengi og þarf,“ sagði Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra af tilefninu.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Two years today since the start of Russia’s brutal full-scale invasion of Ukraine. The world must stand united against Russ ian aggression. Iceland’s commitment to Ukraine is unwavering, concrete and long-term. 🇮🇸 🇺🇦 <a href="https://t.co/8NiWlcJJIC">pic.twitter.com/8NiWlcJJIC</a></p> — Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) <a href="https://twitter.com/Bjarni_Ben/status/1761344237302399481?ref_src=twsrc%5etfw">February 24, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Úkraínska fánanum var flaggað víða af tilefninu. Meðal annars hjá aðalræðisskrifstofu okkar í Winnipeg.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2ficelandwinnipeg%2fposts%2fpfbid02mAwqPUgrjj6ZE4qwXVhMpaQuEBXNWhogGscbucibvod4sYqmpV6HpzrauU6amHZWl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="524" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Fulltrúar sendiráðs Íslands í Washington D.C. mættu á fjölmennan samstöðufund sem haldinn var til stuðnings Úkraínu í tilefni tímamótanna.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Iceland stands with Ukraine. Chargé d’affaires <a href="https://twitter.com/DavidLogi?ref_src=twsrc%5etfw">@DavidLogi</a> &amp; Defence Attaché <a href="https://twitter.com/garfor71?ref_src=twsrc%5etfw">@garfor71</a> are today attending the mass rally in support of Ukraine at the National Mall. <a href="https://t.co/Kvs5kT7BVh">pic.twitter.com/Kvs5kT7BVh</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1761472900261896491?ref_src=twsrc%5etfw">February 24, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/02/28/Utanrikisradherra-avarpadi-mannrettindarad-Sameinudu-thjodanna/">Ráðherravika 55. lotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna fór fram í Genf í vikunni.</a> Aðalframkvæmdastjóri og mannréttindafulltrúi Sameinuðu þjóðanna ávörpuðu ráðið við upphaf lotunnar í vikunni. Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra flutti ræðu Íslands í gegnum fjarfundarbúnað.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02v7FucaJLcpRinxNicizqRBBjtQYPT9u85G95zRGAtbjiLKQo5q28yEYqbGJNJ9Agl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="614" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Málefni dvalarleyfishafa á Gaza voru til umræðu á símafundi sem Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra átti með Israel Katz, utanríkisráðherra Ísraels, síðdegis á miðvikudag. Þar óskaði utanríkisráðherra liðsinnis um afgreiðslu á lista yfir dvalarleyfishafa á Gaza, en erindinu var vel tekið af hálfu ísraelska ráðherrans. Í símtalinu ítrekaði ráðherra afstöðu Íslands um nauðsyn vopnahlés af mannúðarástæðum, virðingu við alþjóðalög, lausn gísla og óheft aðgengi mannúðaraðstoðar til óbreyttra borgara.<br /> <br /> Upplýsingum um framvindu málsins verður áfram deilt á vef <a href="http://www.utn.is">utanríkisráðuneytisins</a>.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02Prgr3H65bVpY6D7CsB1CBgN9mGyQ5U9fm7brvxTYFc49ncxWs4wBNwErAKexrKT9l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="633" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Utanríkisráðuneytið hélt í vikunni upplýsingafund með Almannavörnum fyrir erlend sendiráð á Íslandi vegna eldvirkninnar á Reykjanesskaga. Oftar en ekki leita erlendir ferðmenn á náðir sinna sendiráða til að fá svör í óvissuástandi og því er mikilvægt að þau séu vel upplýst.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0dTd6KoqFQZcR9x1hBFxW3j3WcCivEWn9DpLc2GkUhtj7E4GWs2SprwPBDVUFRV4nl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="525" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Á þriðjudag undirrituðu íslensk stjórnvöld <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/02/28/Nyr-samstarfssamningur-vid-Althjodarad-Rauda-krossins-undirritadur-i-Genf-/">nýjan samstarfssamnin</a><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/02/28/Nyr-samstarfssamningur-vid-Althjodarad-Rauda-krossins-undirritadur-i-Genf-/">g</a> um stuðning Íslands við Alþjóðaráð Rauða krossins (International Committee of the Red Cross, ICRC) til næstu þriggja ára. Anna Jóhannsdóttir, staðgengill ráðuneytisstjóra utanríkisráðuneytisins, undirritaði samninginn fyrir hönd Íslands ásamt Robert Mardini, framkvæmdastjóra ICRC. Samkvæmt samningnum munu framlög íslenskra stjórnvalda til ICRC nema 30 milljónum króna árlega á tímabilinu 2024-2026.</p> <p>Í Berlín heillaði tónlistarkonan Laufey alla upp úr skónum. María Erla Marelsdóttir sendiherra Íslands í Þýskalandi sótti tónleikana og nýtti tækifærið til að heilsa upp á þessa góðu tónlistarkonu sem ber hróður Íslands víða og óska henni til hamingju með velgengnina sem hún hefur notið undanfarið.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0jTtp67gXyiKLqDriFe5KiFyXtzoA8ALk4FmsQe372fRym8ZAEtuuqt5ws1zYicWKl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="743" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í sendiráðsbústaðnum í Berlín var myndlistarsýning Önnu Rúnar Tryggvadóttur "Chromatic" opnuð með pompi og prakt. María Erla Marelsdóttir sendiherra tók vel á móti gestum og listamanninum sjálfum að sjálfsögðu.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0nbqZqm54eBy9r9BKWmt3bASNaMZ6mrYTwMfe8Q1wnxSSdhbMZjh2fMEneC9wnq1yl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="787" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Ásmundur Einar Daðason, ráðherra mennta- og barnamála heimsótti Vilníus í vikunni þar sem hann ræddi við kollega um forvarnir gegn ofbeldi gagnvart börnum. Harald Aspelund sendiherra Íslands í Helsinki fylgdi honum og sendiskrifstofa Íslands í Helsinki aðstoðaði við skipulag heimsóknarinnar.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0UQsJWkh4kbT4paBK3gkczkYf2zfUQxZraesnnum9YeLnY3ntc94oMATemtKpBKs8l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="762" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Tvær listsýningar voru opnaðar í sendiráðsbústaðnum í Helsinki. Þær báru yfirskriftina DEATH DISCO og 1,11111% PART eftir íslensku listamennina Louise Harris and Gunndísi Ýr Finnbogadótturr.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02Bk2h5K88TyUJuBk3yBUHrqMDv5FD4WkuACSxgN5WTecz5sLKriF1YDEiUmKxQYmJl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="704" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fvideos%2f302426679208242%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560&%3bt=0" width="560" height="314" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fvideos%2f877251464153717%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560&%3bt=0" width="560" height="314" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Harald Aspelund sendiherra Íslands í Finnlandi þakkaði fráfarandi forseta Sauli Niinistö fyrir farsælt samstarf við Ísland í gegnum árin</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid075JL1Mg6JoztwUnn1BiufjeW4U4gtzQUp2v88sYoxyPi6ykBCpjtyBpjmf5HfrLLl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="531" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>og óskaði nýjum forseta, þeim þrettánda í sögu finnska lýðveldisins, Alexander Stubb velfarnaðar í embættinu.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02D7yLiuEFsWq4ZQRzLV4Eyuo15NYJEuU7eRTNsncTJEYQEMRgpAQgq9bQxARyvR2tl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="629" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Flaggstöng sem tengist upphafi okkar góða lýðveldis rataði inn til umhverfissamtakanna Green Ways í Reading í Bretlandi. Sjálfboðaliði í samtökunum lagðist í smá rannsóknarvinnu og komst að uppruna stangarinnar. Starfsfólk sendiráðs Íslands í London tók fagnandi á móti stönginni sem fær nú sinn sess í sendiráðinu.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid0EDCtqU7vq3fErBX2NXNh5kGnnjyoDCUiJk5vMMuHKn9H8m742rSdafugmTdWqbKSl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="544" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Órofa tengsl landafræði og öryggismála fyrr og síðar voru umfjöllunarefni málstofu sem sendiráð Íslands í London bauð til í RUSI (Royal Services United Institute) sem er ein virtasta hugveita í Bretlandi á sviði öryggis- og varnarmála. Um sjötíu sérfræðingar komu saman í húsakynnum RUSI við Whitehall í miðborg London og hlýddu á íslenska og breska frummælendur sem gerðu grein fyrir hernaðarlegu mikilvægi Íslands í síðari heimsstyrjöld og kalda stríðinu og settu söguna í samhengi við núverandi ástand og horfur á norðurslóðum. Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson setti málstofuna.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid02M1tapgqGXKLqxkuP2UKTiBwqnZocCUJZJbF8G4RZp7fNXMfT5N36k5dhWuy9aVXul&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="762" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Jóhanna Jónsdóttir, staðgengill sendiherra í London var viðstödd árlega verðlaunahafhendingu á Fish and Chips Awards. Seafood from Iceland var meðal styrktaraðila hátíðarinnar og veittu Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, og Pétur Óskarsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu, verðlaun fyrir besta Fish and Chips veitingastaðinn í Bretlandi þar sem heppnir vinningshafar fengu ferð til Íslands. Þá var íslenski Fish and Chips vagninn tilnefndur til verðlauna sem besti erlendi Fish and Chips staðurinn.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid02LQHe2cnjsoPtppdjxyAhpeXuxqXYEs2QhPC9CdrQMNw41y5BdPamZz4mT3tubfYYl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="787" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í tengslum við Raisina Dialogue sem fór fram í Indlandi og greint var frá í síðasta föstudagspósti tók Martin Eyjólfsson ráðuneytisstjóri þátt í pallborðsumræðu og átti fjölmarga hliðarfundi. Raisina Dialogue er stærsta ráðstefna Indlands á sviði alþjóðastjórnmála og var hún haldin í níunda skipti á þessu ári, í fyrsta sinn með þátttöku Íslands. Árlega sækir ráðstefnuna mikill fjöldi ráðamanna og voru þátttakendur frá 115 löndum að þessu sinni.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2fpfbid033xZ76G9f9pFfw1FQdT2xUdD6k58QA74YfzfPNq3b6gT4HNoRrm3NJfLAGDHtfRUKl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="787" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Hlynur Guðjónsson sendiherra Íslands í Kanada og norrænir kollegar hans luku ferð sinni til Saskatchewan og Manitoba sem greint var frá í síðsta föstudagspósti með áhugaverðri heimsókn til Churchill, bæjar í norður Manitoba sem liggur við flóa sem er ljóðelskum Íslendingum að góðu kunnur.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid0C4NtrapRrydxspcWkW9Q8trJLBHUXN9V4m2TXPTdDn5T6K7d4JauXcoTCW5jUWmUl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="704" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Johnson Hall í Gimli verður vettvangur tónleika í boði aðalræðisskrifstofu Íslands í Winnipeg þann 5. mars næstkomandi. Þar stígur á stokk lagahöfundurinn, píanóleikarinn og söngkonan Sigurdís sem gert hefur garðinn frægan undanfarið. Meðal annars með flutningi sínum á laginu "I Get Along Without You Very Well" sem hefur verið streymt yfir 100 þúsund sinnum á Spotify.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2ficelandwinnipeg%2fposts%2fpfbid0yHpib54XA6pFunZnQjTqDAfTBHLJCYzoJLH91HRcwfzjsfvUZS9gymMMgAVLTanDl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="738" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Ari Eldjárn kemur fram í Osló og Bergen um miðjan mánuðinn</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02cQ8ruFNsTrrvvWfRyjZrpGQsP1BQbamykBy8v8rihwBzavn8o76XQdT3wRPj2zkPl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="571" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>og Skálmöld í Stokkhólmi.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid04gvuzaRe4cgHKTwMwk9y78s1SW19MHwYYmXUuqJwt35XhZvDKnDXiDuHCMPZU6Wil&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="543" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Starfsfólk sendiráðs Íslands í Osló hvetur fólk til að kíkja í heimsókn í sendiráðið og endurnýja vegabréfin fyrir ferðalög um páskana. Til að mæta eftirspurn hefur mörgum tímum verið bætt við á næstu vikum.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02iGerVAeA7yFntP1P2uJRTYEXWUpYcMzFY6K2JTpTsV8sbjdk1kBgAsNcJn92qxzil&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="832" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Íslenskum jazz var gefinn byr undir báða vængi á japönskum ljósvakamiðlum með dyggri aðstoð starfsmanns sendiráðs Íslands í Tókýó.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid02fqSmxMQfaXPdqfozUMqucQZPgk8EmD513sHRsct48pAhS2xS9G7gPQbCNLVyoCbel&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="428" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Íslenskri tungu sömuleiðis í nýrri bók sem ber titilinn "Wild Words". Þar er merkingu íslenskra orða, einkum um náttúru og veðufar (ásamt orða úr öðrum tungumálum) gerð skil í myndum og máli.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid02PnkqhDZJ1bWiT6FjCa8s5PcZhdqsoFnMUNSksZZE3dsV6zKEUsD9y95mtf5UGwfQl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="712" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Vegna samvinnu japanska og íslenska viðskiptaráðsins verða vinnuheimsóknir ungs fólks nú auðveldari í framkvæmd.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid036s4nCDM1U36hA6mv1knffepfknhsaVqFHxKxnAPvxsGhvB1Lzn6ngw4jYXk3ZHyDl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="526" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Konudagurinn var síðasta sunnudag. Sendiráð Íslands í Póllandi minntist af því tilefni nokkurra magnaðra íslenskra kvenna.Þekkið þið nöfn þeirra?</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02MdVXcksoAwazJA7J9D3T547BX9jzjPz1xszM8Btdjp4HubASUqVquDpJMuk6qricl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="657" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Fullveldi var til umfjöllunar á Safni sjálfstæðis í Varsjá. Starfsmaður sendiráðs Íslands í Póllandi, Emiliana Konopka fræddi gesti um leið Íslands til fullveldis.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0xTfPeAW7RayERsetEKLcUGq8pfvA1jfKRErbbci4AgpEjAQUSxYMZJ96ceKuvCMhl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="702" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þórir Ibsen sendiherra heimsótti Kvennasamband Kína. Hann ræddi samstarfssamning ríkjanna við Huang Shu, varaframkvæmdastjóra sambandsins og mögulegt samstarfsverkefni í tilefni af því að senn eru 30 ár liðin frá kvennaráðstefnu SÞ í Peking 1995. Þá ræddu þau einnig Vigdísarverðlaunin fyri valdeflingu kvenna.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Honoured to meet DDG Huang Shu All-China Women’s Federation. Discussed 🇮🇸🇨🇳 MoU on <a href="https://twitter.com/hashtag/gender?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#gender</a> equality cooperation, the upcoming 30th anniversary of the 1995 Beijing <a href="https://twitter.com/hashtag/UN?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UN</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/Women?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Women</a>’s Conference and the <a href="https://twitter.com/hashtag/Vigd%C3%ADsPrize?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#VigdísPrize</a> for Women’s Empowerment <a href="https://t.co/neS0o5r1Lv">https://t.co/neS0o5r1Lv</a> <a href="https://t.co/iRxiiIeHBA">pic.twitter.com/iRxiiIeHBA</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1762425264548499790?ref_src=twsrc%5etfw">February 27, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þórir átti jafnframt viðal við sjónvarpsstöðina CGTN um tvíhliða samskipti Íslands og Kína og endurkomu kínverskra ferðamanna til Íslands.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Pleasure to speak to Jinglin Ma journalist from CGTN television about 🇮🇸🇨🇳 bilateral relations and resurging Chinese tourism in <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> <a href="https://t.co/68xExOZslC">pic.twitter.com/68xExOZslC</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1763110773385990418?ref_src=twsrc%5etfw">February 29, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sendiherra Íslands í Washington D.C. Bergdís Ellertsdóttir tók á móti hópi ungra kvenna sem eru þátttakendur í Women Leaders in Energy and Climate Fellowship Progam á vegum Atlantic Council Golbal Energy Center og átti samtal við þær um orku- og jafnréttismál.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Ambassador <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> had a great discussion this morning on energy transition &amp; gender equality with a group of brilliant young women from all over 🌏 who are attending <a href="https://twitter.com/ACGlobalEnergy?ref_src=twsrc%5etfw">@ACGlobalEnergy</a> Women Leaders in Energy &amp; Climate Fellowship Program. <a href="https://t.co/BRWwxJ6uB5">pic.twitter.com/BRWwxJ6uB5</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1763259272052310077?ref_src=twsrc%5etfw">February 29, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Bergdís heimsótti jafnframt Princeton háskóla í vikunni þar sem hún hitti námsmenn, kennara og forsvarsmenn háskólans og fékk leiðsögn um háskólasvæðið. Þar stýrði hún hringborðsumræðum um orku- og loftslagsmál og norðurslóða- og öryggismál ásamt því að eiga samtöl við minni nemendahópa.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Ambassador <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> visited <a href="https://twitter.com/Princeton?ref_src=twsrc%5etfw">@Princeton</a> this week &amp; met with students &amp; faculty <a href="https://twitter.com/PrincetonSPIADC?ref_src=twsrc%5etfw">@PrincetonSPIADC</a>. What a beautiful campus &amp; interesting history. Good discussions with students on a range of issues including the Arctic, gender equality, environment, security &amp; more. <a href="https://t.co/ryGLimo567">pic.twitter.com/ryGLimo567</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1763299957505716476?ref_src=twsrc%5etfw">February 29, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Staðgengill sendiherra Íslands í Washington, Davíð Logi Sigurðsson var viðstaddur sérstaka sýningu í bandaríska utanríkisráðuneytinu í vikunni á kvikmyndinni 20 Days in Mariupol sem tilnefnd er til Óskarsverðlauna sem besta heimildarmyndin. Heimildafréttamaðurinn Mstuslav Chernov var viðstaddur sýninguna ásamt mörgum háttsettum embættismönnum úr utanríkisráðuneytinu.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Director <a href="https://twitter.com/mstyslavchernov?ref_src=twsrc%5etfw">@mstyslavchernov</a> was in attendance at the screening of <a href="https://twitter.com/20DaysMariupol?ref_src=twsrc%5etfw">@20DaysMariupol</a> <a href="https://twitter.com/StateDept?ref_src=twsrc%5etfw">@StateDept</a> yesterday &amp; participated in a Q&amp;A afterwards. I was grateful for the opportunity to watch this important movie in illustrious company <a href="https://twitter.com/chefjoseandres?ref_src=twsrc%5etfw">@chefjoseandres</a> &amp; others. <a href="https://twitter.com/hashtag/StandWithUkraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#StandWithUkraine</a> <a href="https://t.co/lfgFTQQPjO">pic.twitter.com/lfgFTQQPjO</a></p> — Davíð Logi Sigurðsson (@DavidLogi) <a href="https://twitter.com/DavidLogi/status/1762850970600362173?ref_src=twsrc%5etfw">February 28, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Við ljúkum þessum föstudagspósti á fréttum af íslensku verkefni á vegum SOS Barnaþorpanna á Íslandi gegn kynferðislegri misnotkun á börnum í Tógó. Verkefnið hef­ur náð til 257 stúlkna sem eru þolendur kynferðisbrota, skilað fjölgun á slíkum málum á borði lögreglu og eflt fræðslu til kennara, nemenda og almennings.<br /> <br /> Nánar má lesa um verkefnið í <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2024/02/28/Mikill-arangur-af-verkefni-SOS-Barnathorpanna-i-Togo/">Heimsljósi</a>, fréttaveitu okkar um þróunar- og mannúðarmál.</p> <p>Þá er ekkert eftir annað en að óska góðrar helgar!<br /> <br /> Upplýsingadeild</p> <div>&nbsp;</div>
23.02.2024Blá ör til hægriFöstudagspóstur 23. febrúar 2024<p>Heil og sæl,&nbsp;<br /> <br /> Hér kemur hið vikulega yfirlit yfir líf og störf í sendiskrifstofum okkar Íslendinga um víða veröld.<br /> <br /> Þessi föstudagur er hlýr og fagur að sjá þegar setið er innandyra en kaldur og hvass við nánari athugun utandyra. Við þekkjum þetta vel, eigum meira að segja hið ágæta hugtak: gluggaveður, yfir ástandið, sem þekkist ekki í öðrum tungumálum. <br /> <br /> Öryggis- og varnarmál voru það sem bar hæst í liðinni viku, eins og stundum áður um þessar mundir. Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra ferðaðist til München þar sem hann tók þátt í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/02/19/Aframhaldandi-studningur-vid-Ukrainu-efstur-a-baugi-a-oryggisradstefnunni-i-Munchen/">árlegri ráðstefnu um öryggismál</a>.<br /> <br /> Á ráðstefnunni tók ráðherra þátt í þremur hringborðsumræðum; um þær áskoranir sem frelsi í heiminum stafar af öfgahyggju og einræðisríkjum, um orkuöryggi og síðast en ekki síst öryggismál á norðurslóðum.&nbsp;<br /> <br /> „Öll umræða og samtöl hér undirstrika versnandi öryggishorfur og vaxandi spennu í alþjóðasamskiptum. Lýðræðisríki þurfa að standa saman og vera reiðubúin að verja grunngildi og alþjóðalög í orði og verki,“ sagði Bjarni.&nbsp;</p> <p>Þá nýtti ráðherra tækifærið og átti fjölda tvíhliðafunda við ráðherra sem einnig voru á svæðinu.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Pleased to meet with <a href="https://twitter.com/Bujar_O?ref_src=twsrc%5etfw">@Bujar_O</a> at <a href="https://twitter.com/hashtag/MSC2024?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#MSC2024</a>. Had fruitful discussions about strengthening <a href="https://twitter.com/hashtag/NATO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NATO</a> and the future &amp; importance of the <a href="https://twitter.com/hashtag/OSCE?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#OSCE</a>. <a href="https://twitter.com/MunSecConf?ref_src=twsrc%5etfw">@MunSecConf</a> <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/CVKXl5Ivk2">https://t.co/CVKXl5Ivk2</a></p> — Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) <a href="https://twitter.com/Bjarni_Ben/status/1758916495080349996?ref_src=twsrc%5etfw">February 17, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Great meeting with <a href="https://twitter.com/HakanFidan?ref_src=twsrc%5etfw">@HakanFidan</a> FM of Türkiye. Talked among other things about 🇹🇷 recent ratification of Sweden‘s membership to NATO and the importance of the expansion and strengthening of the Alliance in these turbulent times <a href="https://twitter.com/hashtag/MSC2024?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#MSC2024</a> <a href="https://twitter.com/MunSecConf?ref_src=twsrc%5etfw">@MunSecConf</a> <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/qdwJ29SQdJ">pic.twitter.com/qdwJ29SQdJ</a></p> — Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) <a href="https://twitter.com/Bjarni_Ben/status/1759283804911415731?ref_src=twsrc%5etfw">February 18, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Met with Palestinian Foreign Minister Riyad al-Maliki and had the chance to express our deepest condolences for the loss of civilian lives in Gaza. Iceland has long advocated for the two-state solution and will support all efforts to that end <a href="https://twitter.com/hashtag/MSC2024?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#MSC2024</a> <a href="https://twitter.com/MunSecConf?ref_src=twsrc%5etfw">@MunSecConf</a> <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/Z5xzHh7RGw">pic.twitter.com/Z5xzHh7RGw</a></p> — Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) <a href="https://twitter.com/Bjarni_Ben/status/1759619343422206341?ref_src=twsrc%5etfw">February 19, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Fruitful discussions with <a href="https://twitter.com/AnneBeathe_?ref_src=twsrc%5etfw">@AnneBeathe_</a> about the importance of Nordic collaboration in development cooperation and humanitarian assistance <a href="https://twitter.com/hashtag/MSC2024?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#MSC2024</a> <a href="https://twitter.com/MunSecConf?ref_src=twsrc%5etfw">@MunSecConf</a> <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://t.co/VyyiJlDshU">pic.twitter.com/VyyiJlDshU</a></p> — Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) <a href="https://twitter.com/Bjarni_Ben/status/1759901837006630949?ref_src=twsrc%5etfw">February 20, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Dauði rússneska lýðræðissinnans Alexei Navalny um síðastliðna helgi vakti óhug víða.&nbsp;</span>Forstöðumaður sendiráðs Rússlands í Reykjavík var kallaður í utanríkisráðuneytið á miðvikudag þar sem honum var gerð grein fyrir afstöðu Íslands. Ísland fordæmir fangelsun og illa meðferð þeirra sem berjast fyrir mannréttindum og frelsi.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02XNeiiSsavqPTQRq43Qe6v6nijR9ub9t8GXCpyBmVNLUMRER9E9uATDsAdACKxLiwl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="572" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>En það skiptast sannarlega á skin og skúrir í alþjóðamálum og verkefnum utanríkisþjónustunnar því í vikunni <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/02/19/Radherra-undirritar-nyjan-samning-um-studning-vid-skrifstofu-mannrettindafulltrua-Sameinudu-thjodanna-/">undirritaði ráðherra líka nýjan samning </a>um stuðning við skrifstofu mannréttindafulltrúa Sameinuðu þjóðanna (OHCHR) en samið var um að árlegt framlag Íslands til stofnunarinnar verði meira en tvöfaldað. Samningurinn er til fimm ára sem er til marks um staðfastan stuðning Íslands við starfsemi Sameinuðu þjóðanna fyrir mannréttindum í heiminum.&nbsp;</span></p> <p><span>Þriggja manna sendinefnd utanríkisráðuneytisins heldur áfram störfum í Egyptalandi til að greiða fyrir för dvalarleyfishafa með fjölskyldusameiningu frá Gaza. Ekki liggur fyrir hvernig endanleg tímalína málsins verður en áfram verða veittar upplýsingar um framvinduna á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/02/20/Stada-vinnu-vegna-adstodar-vid-dvalarleyfishafa-a-Gaza/">vef ráðuneytisins</a>.</span></p> <p><span>Sendiráð Íslands í Berlín tók auðvitað vel á móti ráðherra og sendinefnd í tengslum við fyrrnefnda öryggisráðstefnu í München.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="de" dir="ltr">Neben vielen bilateralen Treffen unterstrich Außenminister Benediktsson die wachsende Bedeutung der Unterstützung von der Verteidigung der Ukraine und dem Schutz demokratischer Werte auf der <a href="https://twitter.com/hashtag/MSC2024?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#MSC2024</a>. <a href="https://t.co/VmP9eSlwF0">pic.twitter.com/VmP9eSlwF0</a></p> — Island in Deutschland 🇮🇸 (@IcelandinBerlin) <a href="https://twitter.com/IcelandinBerlin/status/1759965270632702025?ref_src=twsrc%5etfw">February 20, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>&nbsp;</p> <p><span>Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra var ekki eini íslenski ráðherrann sem sótti ráðstefnuna heldur tók sendiráðið einnig á móti fyrrum utanríkisráðherra og núverandi fjármálaráðherra Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur sem tók meðal annars tók þátt í hringborðsumræðum um framtíð alþjóðasamskipta.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="de" dir="ltr">Finanzministerin Gylfadóttir betonte, dass unsere internationale Institutionen kein Selbstzweck sind, sondern dienen den Menschenrechten, der Demokratie und der Freiheit. Es bedürfe mehr offener und ehrlicher Kommunikation, sowie mehr Zuhörens. <a href="https://twitter.com/hashtag/MunichRule?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#MunichRule</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/MSC2024?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#MSC2024</a> <a href="https://t.co/UAPUgifQK8">pic.twitter.com/UAPUgifQK8</a></p> — Island in Deutschland 🇮🇸 (@IcelandinBerlin) <a href="https://twitter.com/IcelandinBerlin/status/1759965277494653013?ref_src=twsrc%5etfw">February 20, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Um síðustu helgi fóru fram í Felleshus árlegir norrænir kvikmyndatónlistardagar með fjölbreyttri dagskrá. Hápunktur dagskrárinnar var afhending Hörpu-verðlaunanna, Harpa Film Music Composers Award. Í ár hlaut Eðvarð Egilsson verðlaunin fyrir tónlist sína í myndinni „Smoke Sauna Sisterhood“ sem Anna Hints leikstýrði. Myndin er samstarfsverkefni Eistlands, Frakklands og Íslands og fengið hefur nokkur alþjóðleg verðlaun. Verðlaunagripurinn er íslensk smíði og fer nú aftur til Íslands með verðlaunahafanum. Sendiráðið bauð til móttöku þar sem fram fór listamannsspjall Signýjar Leifsdóttur fulltrúa Tónlistarmiðstöðvar við Eðvarð Egilsson.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02dSCSXbj1WgpHqKWCvSQgRyZ5j6R3U6hatoAazGFS9rDFeVtTYbzQbdkyYjw7KPfol&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="767" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í síðustu viku tók María Erla Marelsdóttir, sendiherra Íslands í Berlín á móti fulltrúum stjórnar samtakanna FidAr, en samtökin mæla fyrir meiri hlutdeild kvenna í stjórnum fyrirtækja. Stjórnina skipa þær Prof. Dr. Anja Seng og Elisabeth Kern og fengu þær fræðslu um sögu og áherslur Íslands í jafnréttismálum.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02JLG9QmaX3S9GVk57sLAU5Tr1xwVKQPGr1ZtDRLVnYFyvRkxiKfMkhE8mCxXnaf8vl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="730" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Á morgun verða tvö ár liðin frá því að Rússland réðist inn í Úkraínu. Þessa dimma dags verður minnst víða með ýmsum hætti. Á vettvangi ráðherranefndar Evrópuráðsins ítrekuðu fastafulltrúar stuðning við Úkraínu í tilefni af tímamótunum.&nbsp;</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">🇮🇸 Iceland and <a href="https://twitter.com/coe?ref_src=twsrc%5etfw">@coe</a> reiterates its unwavering support for Ukraine today on the occasion of the exceptional meeting of the Committee of Ministers’ Deputies and the solemn ceremony commemorating two years since Russia’s full-scale aggression against 🇺🇦<a href="https://twitter.com/hashtag/StandWithUkraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#StandWithUkraine</a> <a href="https://t.co/q1fr0W4PLh">https://t.co/q1fr0W4PLh</a></p> — Iceland at CoE 🇮🇸 (@IcelandCoE) <a href="https://twitter.com/IcelandCoE/status/1761014673929822525?ref_src=twsrc%5etfw">February 23, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York flutti utanríkisráðherra Úkraínu, Dmytri Kuleba, ræðu af sama tilefni og lýsti Jörundur Valtýsson, fastafulltrúi Íslands andrúmslofti stuðnings og einingar í salnum.&nbsp;</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Strong statement by 🇺🇦 FM <a href="https://twitter.com/DmytroKuleba?ref_src=twsrc%5etfw">@DmytroKuleba</a> in <a href="https://twitter.com/hashtag/UNGA?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNGA</a> 🇺🇳 as two years have passed since the Russian full-scale senseless and unprovoked invasion in <a href="https://twitter.com/hashtag/Ukraine%EF%B8%8F?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Ukraine️</a>. Overwhelming support and solidarity in the Hall. <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> 🇮🇸 continues to <a href="https://twitter.com/hashtag/StandWithUkraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#StandWithUkraine</a>. Their fight is our fight. <a href="https://t.co/OTFA4xQ1IS">pic.twitter.com/OTFA4xQ1IS</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1761068398182543703?ref_src=twsrc%5etfw">February 23, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Aðalræðismaður Íslands í Þórshöfn í Færeyjum, Ágústa Gísladóttir, tók á móti góðum gestum í vikunni. Annars vegar Nönnu Hermannson, formanni vinafélags Svíþjóðar og Færeyja</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid06qXzrhpan2m4e9GZ5njCBYHtwnbdaNTzMzzFW6YFms94SWRgJAJpLYSdRjDeq1Fel&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="647" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>og hinsvegar starfsmönnum skrifstofu stéttarfélaganna í Þingeyjarsýslu sem komu færandi hendi.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid032ioM7EAvVheiwDwdXKAxJdKTcEXutSWL8sMpFofWcxWRfG3rB5YBkkjNS9FUnXBbl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="466" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span><a href="https://www.grocentre.is/is">GRÓ þekkingarmiðstöð þróunarsamvinnu</a> rekur fjóra skóla sem allir miða að uppbyggingu og færni þekkingar í þróunarlöndunum. Áherslusvið skólanna eru landgræðsla, jarðhiti, sjávarútvegur og jafnrétti. Í vikunni fór fram vel heppnaður viðburður útskrifaðra nemenda úr skólunum í Úganda sem greint var frá á samfélagsmiðlum sendiráðs Íslands í Úganda.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Happening now: <a href="https://twitter.com/GRO_Centre?ref_src=twsrc%5etfw">@GRO_Centre</a> alumni event hosted by <a href="https://twitter.com/unescoug?ref_src=twsrc%5etfw">@unescoug</a> 🇺🇳🇺🇬<br /> <br /> Fisheries🐟: <a href="https://twitter.com/gro_ftp?ref_src=twsrc%5etfw">@gro_ftp</a><br /> Gender⚧️: <a href="https://twitter.com/gestgro?ref_src=twsrc%5etfw">@gestgro</a><br /> Geothermal⚡️🔥: <a href="https://twitter.com/grogtp?ref_src=twsrc%5etfw">@grogtp</a><br /> Land Restoration🌱: <a href="https://twitter.com/grolrt?ref_src=twsrc%5etfw">@grolrt</a><br /> <br /> Nr of Ugandans that have completed the 🇮🇸 programmes: 1️⃣1️⃣7️⃣<br /> <br /> 🔑 to strengthen alumni network &amp; synergies b/w 🐟⚡️⚧️🌱 <a href="https://t.co/tmbW1RP9Gw">pic.twitter.com/tmbW1RP9Gw</a></p> — Hildigunnur (Hilda) Engilbertsdóttir (@HildigunnurE) <a href="https://twitter.com/HildigunnurE/status/1760219731489951950?ref_src=twsrc%5etfw">February 21, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Starfsfólk sendiráðs Íslands í Kaupmannahöfn minnir á kvikmyndahátíðina Nordatlantiske Filmdage sem fer fram um næstu helgi. Dagskráin er vegleg að vanda og framlag Íslands ekki af verri endanum.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0Q9PqbdLxMG1Ned49ZPGp6R2CtQ9G4TawL2P67RyvTqDD2SBLUf27qa56JaCbU61yl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="725" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í sendiráði Íslands í Malaví var vel tekið á móti Jóni Geir Péturssyni, prófessor í umhverfis- og auðlindafræðum við Háskóla Íslands sem heimsótti sveitir landsins og fræddist um sjálfbæra þróun í umhverfismálum þar á bæ. Þessi tengsl og þekkingarskipti eru ómetanlegur auður í samvinnu Íslands við önnur ríki í allri vinnu tengdri loftslagsvánni sem við stöndum jú öll fyrir í sameiningu.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid0NfZ9H6Uzp9cS2rfXixWLiwR99c3Maqd7xwfN1GYuvSNYZpvQf4cVvFhftUTuBYevl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="787" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Þýskaland var ekki eini staðurinn þar sem öryggismál voru rædd og ígrundið heldur fór fram í Nýju-Delí öryggisráðstefnan Raisina Dialogue. Martin Eyjólfsson ráðuneytissjóri tók þátt í ráðstefnunni fyrir Íslands hönd.&nbsp;</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Iceland participates in the <a href="https://twitter.com/hashtag/RaisinaDialogue2024?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#RaisinaDialogue2024</a> along with our NB8 friends. India is an important partner for the NB8 and we need to work together to uphold the UN Charter <a href="https://twitter.com/raisinadialogue?ref_src=twsrc%5etfw">@RaisinaDialogue</a> <a href="https://t.co/xqYDcYHNss">https://t.co/xqYDcYHNss</a></p> — MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) <a href="https://twitter.com/MFAIceland/status/1760602552406581622?ref_src=twsrc%5etfw">February 22, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Norræn sendiráð gerðu víðreist um Saskatchewan hérað í Kanada til að styrkja tengsl svæðisins við Norðurlöndin.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thank you to the Hon. Russell Mirasty, Lieutenant Governor of Saskatchewan, the <a href="https://twitter.com/SKGov?ref_src=twsrc%5etfw">@SKGov</a>, the <a href="https://twitter.com/UofRegina?ref_src=twsrc%5etfw">@UofRegina</a>, the <a href="https://twitter.com/FNUNIVCAN?ref_src=twsrc%5etfw">@FNUNIVCAN</a>, <a href="https://twitter.com/SaskTrade?ref_src=twsrc%5etfw">@SaskTrade</a>, <a href="https://twitter.com/creativesask?ref_src=twsrc%5etfw">@creativesask</a>, <a href="https://twitter.com/ccsknowledge?ref_src=twsrc%5etfw">@ccsknowledge</a>, and the <a href="https://twitter.com/CityofRegina?ref_src=twsrc%5etfw">@CityofRegina</a> for the productive meetings yesterday. <a href="https://t.co/qwD6SFelDP">pic.twitter.com/qwD6SFelDP</a></p> — Iceland in Canada 🇮🇸 (@IcelandinCanada) <a href="https://twitter.com/IcelandinCanada/status/1760426526548369745?ref_src=twsrc%5etfw">February 21, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í framhaldi af heimsókninni til höfuðborgar Saskatchewan héraðs, Regina fór Hlynur Guðjónsson sendiherra Íslands í Ottawa til Winnipeg, Manitoba þar sem þau heimsóttu nokkra fulltrúa fylkis og borgar, skoðuðu kanadíska mannréttindasafnið og ræddu ýmis málefni meðal annars loftslagsbreytingar, mannréttindi, efnahagsmál í norðri og öryggismál á norðurslóðum.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid02i91GD6h8REHqVnTvewRnzryPLZ9RGG2aiGihoju6CTaL9xufo5ASKeCYHYHUYJM7l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="732" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í ferðinni fengu sendiherrarnir tækifæri til að heimsækja kanadíska mannréttindasafnið.&nbsp;</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The ambassadors also had the opportunity to visit the beautiful and moving Canadian Museum for Human Rights (<a href="https://twitter.com/CMHR_News?ref_src=twsrc%5etfw">@CMHR_News</a>). <a href="https://t.co/Y2Bf5HyVcF">pic.twitter.com/Y2Bf5HyVcF</a></p> — Iceland in Canada 🇮🇸 (@IcelandinCanada) <a href="https://twitter.com/IcelandinCanada/status/1760688465304502471?ref_src=twsrc%5etfw">February 22, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Þá heimsóttu sendiherrarnir norrænu, ásamt aðalræðismanni Íslands í Winnipeg Vilhjálmi Wiium, höfuðstöðvar kanadíska flughersins þar sem enn frekar var rætt um sameiginlegar varnir og öryggi norðuslóða.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Today, 5 Arctic nation ambassadors 🇸🇪🇳🇴🇮🇸🇩🇰🇫🇮 visited 1 Canadian Air Division Headquarters in Winnipeg. It was a pleasure to exchange with our <a href="https://twitter.com/hashtag/NATO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NATO</a> allies and partners about how we can collectively preserve the safety and stability in the Arctic region. <a href="https://twitter.com/hashtag/RCAF?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#RCAF</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/StrongerTogether?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#StrongerTogether</a> <a href="https://t.co/UhyS4CaiJz">pic.twitter.com/UhyS4CaiJz</a></p> — RCAF Operations (@RCAFOperations) <a href="https://twitter.com/RCAFOperations/status/1760414953733775733?ref_src=twsrc%5etfw">February 21, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Á dögunum fór fram viðburði á vegum Mennta-, vísinda og menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) þar sem sendiherra Íslands í París, Unni Orradóttur Ramette, gafst tækifæri til að deila reynslu Íslands í jafnréttismálum, einkum hvað varðar konur í stjórnun og leiðtogastöðum.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Lively discussion today on gender equality in leadership at a roundtable of the International Gender Champions Paris Hub <a href="https://twitter.com/UNESCO?ref_src=twsrc%5etfw">@UNESCO</a>! Proud to be an <a href="https://twitter.com/hashtag/INTGenderChamps?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#INTGenderChamps</a> and shared <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a>’s best practices and challenges for women in leadership and governance.<a href="https://t.co/mqM70ve604">https://t.co/mqM70ve604</a> <a href="https://t.co/wcyUBlFFDM">pic.twitter.com/wcyUBlFFDM</a></p> — Unnur Orradottir (@UOrradottir) <a href="https://twitter.com/UOrradottir/status/1757097983588311443?ref_src=twsrc%5etfw">February 12, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Þá var Unnur einnig fulltrúi Íslands á viðburði Alþjóðaorkumálastofnunarinnar sem haldinn var í vikunni.&nbsp;</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">“Everybody needs to have a plan to deliver on the first time in history decision to move away from fossil fuel” says <a href="https://twitter.com/ClimateEnvoy?ref_src=twsrc%5etfw">@ClimateEnvoy</a> <a href="https://twitter.com/IEA?ref_src=twsrc%5etfw">@IEA</a> meeting Beyond <a href="https://twitter.com/hashtag/COP28_UAE?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#COP28_UAE</a>: time to Unite, Act and Deliver on the UEA Consensus 🙏🏼 <a href="https://twitter.com/JohnKerry?ref_src=twsrc%5etfw">@JohnKerry</a> for your contribution throughout the years <a href="https://t.co/n0IU8FNpDT">pic.twitter.com/n0IU8FNpDT</a></p> — Unnur Orradottir (@UOrradottir) <a href="https://twitter.com/UOrradottir/status/1759860377557352621?ref_src=twsrc%5etfw">February 20, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Auk viðburðar á vegum Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD)&nbsp;</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Eric Berglöf, Chief economist of <a href="https://twitter.com/AIIB?ref_src=twsrc%5etfw">@AIIB</a> on Investing in Planetary Health at <a href="https://twitter.com/hashtag/NEAC?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NEAC</a> <a href="https://twitter.com/OECD?ref_src=twsrc%5etfw">@OECD</a> “We have never had such good opportunity for mutual recognition of <a href="https://twitter.com/hashtag/infrastructure?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#infrastructure</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/standards?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#standards</a> for the net-zero moonshots for the emerging world” <a href="https://t.co/1RLeR7DCJi">pic.twitter.com/1RLeR7DCJi</a></p> — Unnur Orradottir (@UOrradottir) <a href="https://twitter.com/UOrradottir/status/1761007515716772025?ref_src=twsrc%5etfw">February 23, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Sendiráð Íslands í París deildi litlu myndskeiði af Jóni Kalmann Stefánssyni þar sem hann gerir heiðarlega tilraun til að lýsa inntaki bókarinnar Gulur kafbátur í stuttu máli í tilefni af því að nú fæst hún í franskri þýðingu í öllum betri bókabúðum þar í landi.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid0mi4v3LvtCQjyxAa29viHzWkvCS6xs1W6VSqjiz2Q95MsKX3pjQZekAdi18gBaUkPl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="1028" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Hjá sendiráði Íslands í Stokkhólmi voru bókmenntir líka í hávegum í vikunni. Meðal sagt frá tilnefningum til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs en íslensku höfundarnir Kristín Eiríksdóttir og Anna María Borgadóttir hlutu tilnefningu þetta árið fyrir bækur sínar Tól og Jarðsetning.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid0fLq4DMoyDk7WWaJeACPtCj5T7SMpwh4ZAQwMh23Tm419DixH4EvjtdQfU6tcC8Npl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="722" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Þá var fylgjendum einnig bent á að hægt er að hlusta á bókina Open Sea eftir Einar Kárason í þýðingu John Swedenmark í sænska ríkisútvarpinu.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid024391A7dYrnwo2oLUHDRN46xc2WvDC9DCaAyWbrGABREQ6CAaT3BtpyrDaPNwo5BLl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="431" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Nordic Talks halda áfram í Japan með stuðningi sendiráðs Íslands í Tókýó. Þann 6. mars næstkomandi verður umræðuefnið konur í vísindum.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid02u4KD6NQC2xc27B9QxW772ANuoiJKRhmJ2vjZh9LyQbax1umRoDCsnZYCmcmFu2x6l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="776" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sendiherra Íslands í Japan, Stefán Haukur Jóhannesson veitti Tanito Suisan verðlaun fyrir vinnslu sjávarafurða frá Íslandi á verðlaunaathöfn samtaka fiskvinnslu án útgerðar.&nbsp;</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Pleasure to attend National Federation of Fishery Processor’s Co-operative Associations award ceremony. Presented an award to Tanito Suisan which received a prize for processed marine products from <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a>. A great celebration of innovative marine products.🇮🇸🤝🇯🇵🐟 <a href="https://t.co/HgAQqtIs3O">pic.twitter.com/HgAQqtIs3O</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1760600370450166096?ref_src=twsrc%5etfw">February 22, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í sendiráði Íslands í Póllandi var tekið á móti fulltrúum frá Skóla- og frístundaráði Reykjavíkurborgar sem fengu þar tækifæri til að hitta pólska kollega.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid027RHBEsVgNcm3A5jvFUYQfDGYDqzY9PnTpPHsUA5F2j5Ah1H5vB9hCpPhav4C2sgpl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="805" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Og starfsfólk sendiráðs okkar í Póllandi deildi einnig upplýsingum um listsýningu Hjörleifs Halldórssonar sem nú stendur yfir í Poznań í Póllandi undir yfirskriftinni "Glöggt er gests augað".&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02ms2HPyZLjWNsKnXzPVUFC531v3B3FcUt8apzHHSU3BrNb6XRYCQsAypGvGjEaqfKl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="703" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Þann 22. mars næstkomandi verða hundrað ár liðin frá stofnun viðskiptatengsla milli Íslands og Póllands. Af þessu tilefni efnir sendiráðið til kynningar á íslenskum fyrirtækjum sem starfa á pólskum markaði. Þau sem vilja vera hluti af viðburðinum er hvött til að hafa samband við sendiráð Íslands í Póllandi.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02qdfKmiY9L8BimxdTXZMhWH5XLaFa2AqkCyTpka8UHTGLTz8FZL7rVd5V8XZDFYoKl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="632" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Þórir Ibsen sendiherra Íslands í Kína átti fund með YU Benlin, skrifstofustjóra alþjóðlegra viðskipta og efnahagsmála í viðskiptaráðuneyti Kína til að ræða hvernig best væri staðið að því að fylgja eftir sammæli Martins Eyjólfssonar ráðuneytisstjóra og Ling Ji vara viðskiptaráðherra um að hefja könnun á uppfærslu fríverslunarsamnings ríkjanna.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Constructive meeting with Director General YU Benlin and his team at MOFCOM. Discussed how best to develop further 🇮🇸🇨🇳 Free Trade Agreement to better and expand our trade. <a href="https://t.co/9BNOgePyy7">pic.twitter.com/9BNOgePyy7</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1760297271487242273?ref_src=twsrc%5etfw">February 21, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script <p><span>Fyrsti fundur Icelandic Business Forum á ári Drekans fór fram í vikunni, en sendiráðið stendur fyrir reglubundnu samráði við íslensk fyrirtæki með starfsemi í Kína. Að vanda báru fyrirtækin saman bækur sínar um viðskiptin á liðnu ári og horfur á því komandi. Sendiráðið kynnti viðskiptaáætlun þess fyrir 2024, og því var sérstaklega fagnað að fulltrúi Íslandsstofu tók þátt í fundinum. Þá voru ræddar fyrstu hugmyndir um sameiginlega málstofu sendiráðsins og IBF um framkvæmd og mögulega þróun fríverslunarsamningsins í tilefni af 10 ára afmæli hans</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"><p lang="en" dir="ltr">First meeting of the <a href="https://twitter.com/hashtag/Icelandic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Icelandic</a> Business Forum in China in the year of the Dragon. Business news shared &amp; the idea to celebrate the 10th anniversary of the 🇮🇸🇨🇳 Free Trade Agreement with business round table to share experience of the agreement &amp; discuss possible improvements. <a href="https://t.co/IbULK31EsV">pic.twitter.com/IbULK31EsV</a></p>&mdash; Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1760615366143652351?ref_src=twsrc%5etfw">February 22, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Loks tók sendiherra ásamt fjölskyldu þátt í hátíðarhöldum í tilefni af „ljóskersdeginum“ (Lantern day) sem skipulagður var af utanríkisráðuneyti Kína, en sá dagur markar lok kínversku áramótanna og vorhátíðarinnar.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Enjoyed a great family day organised by the Foreign Ministry of 🇨🇳 &amp; Mentougou District on the occasion of the Lantern day celebrating the Chinese New Year of the Dragon and the end of the Spring Festival. <a href="https://t.co/aI8Ksrgp8C">pic.twitter.com/aI8Ksrgp8C</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1760926690606268726?ref_src=twsrc%5etfw">February 23, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Bergdís Ellertsdóttir sendiherra Íslands í Washington var stödd á Íslandi í vikunni og hitti þar bandaríska sendiherrann hér á landi, Carrin Patman. Þær ræddu um tenslin milli Íslands og Bandaríkjanna.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Morning coffee chat with Carrin Patman - favourite 🇺🇸⁦<a href="https://twitter.com/USAmbIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@USAmbIceland</a>⁩. We had so much to talk about in times of growing cooperation between 🇮🇸&amp;🇺🇸. Both still exited about the recent visit of ⁦<a href="https://twitter.com/SecGranholm?ref_src=twsrc%5etfw">@SecGranholm</a>⁩ to Iceland. <a href="https://t.co/6tDceJwk59">pic.twitter.com/6tDceJwk59</a></p> — Bergdís Ellertsdóttir (@BEllertsdottir) <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1761067704989909162?ref_src=twsrc%5etfw">February 23, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Endum þennan föstudagspóst á unga fólkinu og framtíðinni.</span></p> <p><span>Model UN hefur um árabil gegnt því göfuga hlutverki að kynna fyrir ungmennum starfsemi Sameinuðu þjóðanna. Davíð Logi Sigurðsson og Ragnhildur Arnórsdóttir í sendiráði Íslands í Washington tóku á móti 35 nemendum sem taka þátt í 61. Model United Nations í Norður Ameríku. Nemendurnir komu í sendiráðið til að fræðast um Ísland og starfsemi íslensku utanríkisþjónustunnar því þau koma til með að vera íslenska sendinefndin á þinginu.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The 61st North American Invitational <a href="https://twitter.com/hashtag/ModelUnitedNations?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ModelUnitedNations</a> was held in <a href="https://twitter.com/hashtag/Washington?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Washington</a> over the weekend &amp; on Friday DCM <a href="https://twitter.com/DavidLogi?ref_src=twsrc%5etfw">@DavidLogi</a> &amp; Counselor <a href="https://twitter.com/raggae86?ref_src=twsrc%5etfw">@raggae86</a> hosted 35 students who wanted, as part of their participation in <a href="https://twitter.com/NAIMUN?ref_src=twsrc%5etfw">@NAIMUN</a>, to learn about <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> &amp; its priorities at home &amp; abroad. <a href="https://t.co/DBsNsmHogm">pic.twitter.com/DBsNsmHogm</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1759950072404435070?ref_src=twsrc%5etfw">February 20, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Ísland var innblástur nemenda sem tóku þátt í keppninni um framtíðarborgir. Davíð Logi Sigurðsson heimsótti nemendurna og skoðaði verkefnin.&nbsp;</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The theme of this years' <a href="https://twitter.com/hashtag/FutureCity?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#FutureCity</a> competition was "Electrify Your Future" &amp; two of the finalists, <a href="https://twitter.com/lux_middle?ref_src=twsrc%5etfw">@lux_middle</a> Nebraska &amp; <a href="https://twitter.com/hashtag/BlackhawkMiddleSchool?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#BlackhawkMiddleSchool</a> Indiana, chose to use <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> for their projects. DCM <a href="https://twitter.com/DavidLogi?ref_src=twsrc%5etfw">@DavidLogi</a> visited the teams at the final ceremony in Washington today. <a href="https://t.co/d2zOFPVMxX">pic.twitter.com/d2zOFPVMxX</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1760037318834938276?ref_src=twsrc%5etfw">February 20, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Fleira var það ekki að sinni.&nbsp;<br /> <br /> Njótið helgarinnar!<br /> <br /> Upplýsingadeild</span></p>
16.02.2024Blá ör til hægriFöstudagspóstur 16. febrúar 2024<p>Heil og sæl,&nbsp;<br /> <br /> Nú eru bolludagur, sprengidagur og öskudagur að baki. Sendiráð okkar um allan heim fögnuðu á sinn máta og héldu þannig íslenskri menningu, siðum og venjum á lofti. Um allan heim eru haldnar svipaðar hátíðir um þetta leiti og fólkinu okkar gefst að sjálfsögðu líka tækifæri til að kynnast siðum og venjum þeirra landa þar sem við starfrækjum sendiráð.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid0HKHVpCXNkzMr3iqLCeKMP2MaTdhafXncyyU81KYXxiMikkR8Eaf2JN88ApmTz8G1l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="601" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02b94sQfaw7TjFuCN6tGEu5BE4HMpdJ3Bob1gXGSxgMDKd6FBTJ5gPGpTcHXdZRVMTl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="467" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0dMcF1CAjPt8jSywz5whEYtetHC3SnsxYCCT3PjqtrTHz5djLYYxnGFBtCXkxAWZkl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="698" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>En lífið er ekki bara bollur og búningar.</span></p> <p><span>Varnarmálaráðherrafundur Atlantshafsbandalagsins fór fram í Brussel í vikunni. <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/02/15/Varnarmalaradherrar-NATO-raeddu-aukinn-varnarvidbunad-og-studning-vid-Ukrainu-/">Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra sótti fundinn</a> þar sem aukinn varnarviðbúnaður, framlög til varnarmála og þéttara samstarf við Úkraínu voru á meðal umræðuefna.</span></p> <p>Ísland er í hópi 20 ríkja sem hyggjast styðja Úkraínu við sprengjuleit og -eyðingu og var <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/02/15/Island-leidir-rikjahop-um-sprengjuleit-og-eydingu-asamt-Litaen/">viljayfirlýsing þess efnis undirrituð í tengslum við fundinn</a>.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0ZyFNio9xBiumSigEJbDHdUa34yGtdozKjZM4ZUk1QrXUmeKhK7oDjTYdXPphtsb7l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="587" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Málefni Úkraínu og Mið-Austurlanda voru jafnframt í brennidepli á utanríkisráðherrafundi Norðurlandanna sem einnig fór fram í vikunni. <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/02/13/Malefni-Ukrainu-og-Mid-Austurlanda-i-brennidepli-a-utanrikisradherrafundi-Nordurlandanna-/">Fundurinn var fyrsti fundur ársins í norrænu samstarfi utanríkisráðherranna</a> og tók Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra þátt í fundinum með fjarfundarbúnaði.&nbsp;</p> <p>„Okkar sterkustu skilaboð eru áframhaldandi og ófrávíkjanlegur stuðningur við Úkraínu sem og þau gildi sem Úkraínumenn eru að berjast fyrir, það er frelsi og fullveldi. Norðurlöndin hafa góða sögu að segja í þeim efnum og við ættum að vera í fararbroddi í baráttunni fyrir þessum gildum,“ sagði Bjarni á fundinum.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02zkZZn7xks95wQHtqDroNbg54UjVMaqUq6kpUfRYu1k2DKwufdTwhwvPVg8QNX5LQl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="532" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/02/13/Vinna-hafin-vid-ad-greida-fyrir-for-dvalarleyfishafa-a-Gaza-til-Islands/">Síðastliðna helgi héldu þrír fulltrúar utanríkisráðuneytisins til Kaíró</a>, höfuðborgar Egyptalands. Ferðin er liður í undirbúningi aðgerða utanríkisráðuneytisins til aðstoðar við fólk á Gaza með dvalarleyfi á Íslandi og eiga fulltrúar ráðuneytisins í nánu samstarfi við norræn sendiráð og stjórnvöld á staðnum.&nbsp;&nbsp;</p> <p>Utanríkisráðuneytið vonast að sjálfsögðu eftir skjótum framgangi mála, <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/02/16/Fulltruar-utanrikisraduneytisins-ad-storfum-i-Egyptalandi-vegna-dvalarleyfishafa-a-Gaza/">en slíkt er háð afgreiðsluhraða og afstöðu stjórnvalda á staðnum.</a></p> <p>Jennifer Granholm, orkumálaráðherra Bandaríkjanna heimsótti Ísland í vikunni átti fundi með Guðlaugi Þór Þórðarsyni, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. Tilefnið var að ýta úr vör formlegu samstarfi ríkjanna á sviði orkumála.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Ambassador <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> is in Reykjavik attending the launch of the Iceland-US Energy Partnership today. This milestone is the fruition of efforts to build a sustainable relationship with key actors in field of renewable energy &amp; climate solutions in the 🇺🇸. <a href="https://t.co/QnWgeezqF7">pic.twitter.com/QnWgeezqF7</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1758491812128260185?ref_src=twsrc%5etfw">February 16, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sendiráð Íslands í Washington stóð fyrir viðburði hjá Motion Picture Association í Washington DC í tilefni af sýningu lokaþáttar True Detective: Night Country sem tekinn var upp á Íslandi. Viðburðurinn var haldinn í samstarfi við HBO og mættu margir góðir gestir, meðal annars Deb Haaland innanríkisráðherra Bandaríkjanna.&nbsp;</p> <p>Mari Jo Winkler aðalframleiðandi þáttanna og Davíð Logi Sigurðsson fluttu stutt ávarp fyrir sýningu þáttarins.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">What a great evening at <a href="https://twitter.com/motionpictures?ref_src=twsrc%5etfw">@motionpictures</a> premiering the season finale of <a href="https://twitter.com/TrueDetective?ref_src=twsrc%5etfw">@TrueDetective</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/NightCountry?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NightCountry</a>! Honored by the presence of <a href="https://twitter.com/SecDebHaaland?ref_src=twsrc%5etfw">@SecDebHaaland</a>. Many thanks to Executive Producer Mari Jo Winkler, <a href="https://twitter.com/HBO?ref_src=twsrc%5etfw">@HBO</a> &amp; everyone else who helped make this happen. <a href="https://t.co/dkbtYpeCcF">pic.twitter.com/dkbtYpeCcF</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1758506167146364981?ref_src=twsrc%5etfw">February 16, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Tveggja vikna samningaviðræðum um nýjan samning Sameinuðu þjóðanna um glæpi á internetinu lauk síðastliðinn föstudag. Fulltrúar Íslands tóku virkan þátt í samningaviðræðunum og töluðu þar fyrir áherslumálum í utanríkisstefnu Íslands; mannréttindum og kynjajafnrétti.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Last day of 2 week negotiations on a new <a href="https://twitter.com/hashtag/UN?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UN</a>🇺🇳 treaty on <a href="https://twitter.com/hashtag/cybercrime?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#cybercrime</a> scourge. <a href="https://twitter.com/hashtag/TeamIceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#TeamIceland</a> has worked tirelessly, emphasizing crucial role of <a href="https://twitter.com/hashtag/humanrights?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#humanrights</a> safeguards and <a href="https://twitter.com/hashtag/genderequality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#genderequality</a>.<br /> <br /> Once talks resume, 🇮🇸 stands ready to continue to defend fundamental rights and democracy. <a href="https://t.co/SIBQ9hxwXE">pic.twitter.com/SIBQ9hxwXE</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1756016075282559222?ref_src=twsrc%5etfw">February 9, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Nordic Film Music Days fara fram í Berlín um helgina með þátttöku allra norrænu sendiráðanna.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02XWWXvgpMNsHbLBkxKJc58gNh1NjchzWtbG4w1MV19axgLpDuTdAjpcCzQVYAFP2Zl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="641" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Íslenskt listafólk vekur athygli víða um heim, oft með dyggum stuðningi sendiráðanna okkar.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02yneTnMY9YLwriLASZLPELMaNUQbYsRivXLfo3GtBrbPbzhyPu26L7d5cwFZQXnvXl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="596" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Óformlegur fundur ráðherra ESB sem bera ábyrgð á samkeppnishæfni fór fram í Thor Park í Genk dagana 8. - 9. febrúar. Megin umræðuefni fundarins voru samkeppnishæfni evrópsks iðnaðar og framtíð innri markaðarins. Kristján Andri Stefánsson sendiherra Íslands í Brussel sótti fundinn.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid0JKGx5pHhiqfvXMnFoKKMJVFWBGfMqV3Uzgvbv8pF56ETpdyaogUE2Ky3Cd4kcKhxl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="537" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Norrænir vetrardagar fóru fram í Arbis í Finnlandi með þátttöku norrænu sendiráðanna. Viðburðurinn heppnaðist ljómandi vel enda kunna Norðurlandabúar sitt fag þegar kemur að því að létta lundina og stytta sér stundir á löngum vetrum.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid035htnW72hZnnf7wqUHJdZPNnqjxqTra1VWfc4iXRi1Ch9BsrePbE94mqeMcnmVEobl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="791" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Og talandi um að létta lundina þá fer að koma að því að íslenskur kabarett heimsæki Helsinki.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02XqBhpaWuxvnH9rA76d3yeaRmMcDMJ72xUJkk1YWB4dNdu3LLyY1LB93pB6zRitqTl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="676" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Harald Aspelund sendiherra Íslands í Finnlandi og eiginkona hans Dr. Ásthildur Jónsdóttir fengu í heimsókn Karen Bottin. Karen er blaðakona sem skrifar fyrir Lögberg-Heimskringlu, dagblað vestur-Íslendinga í Norður-Ameríku.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0XjWMx2XhHLTFkzQfa7NAyBgewgSRCsA9gELhceZXBkynue9jrSd1yHfBB9mPTWMJl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="543" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í tilefni af þjóðhátíðardegi Litháen tók Harald þátt dagskrá í boði forseta landsins Gitanas Nausėda sem fór fram í höfuðborginni Vilníus.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0224FC6ZFdpPte4XmF3icUw8Q15Mvn5JfdAricKcN4nrZGfRYKo74a8rmrjKzRYwmhl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="747" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Opnun sýningar Hallgríms Helgasonar í andyri sendiráðs Íslands í Kaupmannahöfn var feykivel sótt. Árni Þór Sigurðsson sendiherra Íslands opnaði formlega sýninguna.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid02rCK2KCSrMadgobTeBH2XUHaB91fgo34xGrh5ZuXJtFpcXgRk3zEku5q8BGGsJ5gnl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="841" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá bauð sendiráðið ræðismönnum Íslands í Danmörku til árlegs fundar.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0EDXT9qsSW5Eu2FRbikRTnsiZB56EhAm8hZsTtwJvMSGuJEuWderq6t9vM5dia4Pol&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="811" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Starfsfólk sendiráðs Íslands í Malaví sagði frá ánægjulegri heimsókn í Koche Primary School í Mangochi héraði á dögunum.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fvideos%2f1099914071199002%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560&%3bt=0" width="560" height="314" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Kanada gafst áhugasömum tækifæri til að ræða við Bjarna Benediktsson utanríkisráðherra um utanríkisstefnu Íslands og samband Íslands við Bandaríkin og Kanada.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid02v81n2XRrAhax5114SDMAFkHmA2V8XsUHXzJxPyytyVawKedz7xAc3QYcV2PSuT1Hl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="538" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Hugarheimur kvikmyndagerðamannsins Rúnars Rúnarssonar var til umfjöllunar í Quebec og Montreal. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid0UuukWRwJayrBohnSWjz9Jvc4BNZvjTTqLaF45C3VevD8v8Nyf4APJweao7VXrpuBl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="628" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Kanadísk ungmenni sem langar að kynnast Íslandi betur geta fengið tímabundið dvalarleyfi og styrk til þess.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2ficelandwinnipeg%2fposts%2fpfbid033WmnvCX2wjGaKeKeEf9btkUbr8oMSkT5NSE7ZomZbKwJKnyAx7KCBPS7v35vmcTil&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="494" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Hlynur Guðjónsson sendirherra Íslands í Kanada hitti þingkonuna Yvonne Jones og ræddi við hana meðal annars um tengsl Íslands og Labrador og samband svæðisins við Norðurlöndin og Eystrasaltsríkin.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid02gauK3Ye47jbHFDsnDxhZRCqPctmMP48pjqXDDsGKaoZKBZUJGbZafwjtySobrB8Hl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="825" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Bergen fer um þessar mundir fram glæsileg og metnaðarfull norræn tónleikaröð. Þann 24. febrúar næstkomandi er röðin komin að Íslandi.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid08azD8daCqadevqcu3JUmztgv7ghsrHEM6aZWnDPT6c7NtcWk8cN6KVmnn6gLwwK5l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="695" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiráð íslands í Noregi óskaði öllum þeim til hamingju sem hlutu styrk til norsk-íslensks menningarsamstarfs í ár. Við hlökkum til að njóta afrakstursins.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0mYZeFq9giRU9Pq94m1GvjCGCCrDeLjsnwRbVFwGq296bLTYTcs3TWVgczUw2gvvrl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="616" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Og sendiráð í Osló með fyrirsvar gagnvart Grikklandi, þar á meðal sendiráð Íslands, gaf út sameiginlega yfirlýsingu þar sem ákvörðun grískra yfirvalda um lögleiðingu hjónabanda fólks af sama kyni var tekið fagnandi.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid024WeyGqRkQz63Ww1d7AaenKtMYJuf5gUHwKEgm4HzH9cZfeitXZyNLoDPacCDJBsSl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="514" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Höfundar sem taka þátt í Les Boréales hátíðinni í nóvember í ár voru kynntir til sögunnar. Á listanum eru að sjálfsögðu margir góðir íslenskir.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid02AJ3FsEDdS9aGznLqmDcWpkFjBnTZ4wvNXBRn4djgeRWJVpdg5oCiDcPEcDt79dNcl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="537" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiráð Íslands í Stokkhólmi greindi frá hönnunarviku sem fór fram þar í borg í liðinni viku Hönnuðurinn Hanna Dís Whitehead var á meðal þátttakenda og af því tilefni var efnt til móttöku fyrir fagaðila í bás Studio Hanna Whitehead í samstarfi við sendiráðið, Miðstöð hönnunar og arkitektúrs og HönnunarMars.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid02Csz6TVUC5wHkDfxV8niRmA17aoy8bjBSW5cjsSA48ZmmQmk4Q5oV8b95gJNXEqhjl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="690" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í sendiráði Íslands í Tókýó fór fram námskeið fyrir ferðamenn þar sem undrum Íslands voru gerð góð skil í skemmtilegum fyrirlestri.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid02Leoe7LexEas3qJW4yFkCwpeZHwpFb9TPLrM3wq44pvq1rh2Lp3BdCDcajkAjXbZml&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="865" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá var japönskum fyrirtækjum í matvælaiðnaði var boðið að smakka eitt og annað íslenskt í sendiráði Íslands í Tókýó.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid02XH5TGzdB2Qxzx9rCrjYuMoK1GzF6J7NCCtotvqi6hC1KwDQguVSx2t4DJHXxw7rql&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="799" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Pólverjum gafst tækifæri til að kynnast Íslandi í gegnum augu samlanda sem ólst upp á Íslandi.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0aDtA1xHkbBrXYRjAZV3AXn7hXXoW1ZNxkEcs8kjwytZFYwKRoFyDhQvLdHjemWiBl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="513" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Við ljúkum þessari yfirferð í Síerra Leóne þar sem Ísland, ásamt samstarfsfélögum, hefur komið því til leiðar að 60.000 manns í strandbæjum í landinu njóta betri vatns- og hreinlætisaðstæðna en áður.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Water is life. 🚰 In <a href="https://twitter.com/hashtag/SierraLeone?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SierraLeone</a>, through partnership with <a href="https://twitter.com/UNICEFSL?ref_src=twsrc%5etfw">@UNICEFSL</a> and GoSL we've helped over 6⃣0⃣0⃣0⃣0⃣ people in coastal fishing communities access better water &amp; sanitation facilities.<br /> 🇮🇸🤝🇸🇱<a href="https://t.co/YKJ0o1lN7y">https://t.co/YKJ0o1lN7y</a></p> — MFA Iceland Development 🇮🇸 (@IcelandDevCoop) <a href="https://twitter.com/IcelandDevCoop/status/1758512515368075765?ref_src=twsrc%5etfw">February 16, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Fleira var það ekki að sinni.&nbsp;<br /> <br /> Við óskum ykkur góðrar helgar.<br /> <br /> Upplýsingadeild.</p> <p>&nbsp;</p>
09.02.2024Blá ör til hægriFöstudagspóstur 9. febrúar 2024<p>Heil og sæl,&nbsp;<br /> <br /> Enn er kominn föstudagur og eins og vanalega lítum við yfir vikuna og sjáum hvaða viðburðir stóðu upp úr hjá sendiskrifstofunum okkar.&nbsp;<br /> <br /> Byrjum í New York. Forseta allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna, Dennis Francis, var í vikunni afhentur nýr fundarhamar allsherjarþingsins en upphaflega gaf Íslands Sameinuðu þjóðunum slíkan hamar að gjöf árið 1952.<br /> <br /> Ástæða þess að afhenda þurfti nýjan var sú að sá fyrri brotnaði í meðförum forsetans í september síðastliðnum þegar forseti þingsins freistaði þess að ná ró í salinn eftir að Bandaríkjaforseti hafði lokið þar máli sínu.&nbsp;<br /> <br /> Lesa má meira um sögu þessa merkilega hamars í skemmtilegri samantekt á <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/soguvefur-utanrikisthjonustunnar/stakur-pistill/2020/02/21/Tyndar-fundnar-og-brotnar-gjafir-Islendinga/">stjórnarráðsvefnum</a>.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fvideos%2f918826609886991%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560&%3bt=0" width="560" height="314" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">A solemn occasion and circle closed as Thor Thors jr. presented the gavel to the <a href="https://twitter.com/UN_PGA?ref_src=twsrc%5etfw">@UN_PGA</a> as his father originally did in 1952. 🙏 also to <a href="https://twitter.com/antonioguterres?ref_src=twsrc%5etfw">@antonioguterres</a> and <a href="https://twitter.com/AminaJMohammed?ref_src=twsrc%5etfw">@AminaJMohammed</a> for their presence 🇺🇳 <a href="https://t.co/U0DgJCdr26">https://t.co/U0DgJCdr26</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1755367205913395593?ref_src=twsrc%5etfw">February 7, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Fulltrúar þings og þjóðar voru áberandi í störfum Sameinuðu þjóðanna í vikunni. Formaður utanríkismálanefndar, Diljá Mist Einarsdóttir, hitti fyrir kollega frá Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjunum.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">An honour to receive the Chair and Secretary, in good company of Nordic-Baltic counterparts 🇩🇰🇪🇪🇫🇮🇮🇸🇱🇻🇱🇹🇳🇴🇸🇪<br /> <br /> Support from our parliament, <a href="https://twitter.com/Althingi?ref_src=twsrc%5etfw">@Althingi</a>, is indispensable for the work of 🇮🇸 diplomats at the UN. <a href="https://t.co/YJqj24lpM0">https://t.co/YJqj24lpM0</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1754583034093826518?ref_src=twsrc%5etfw">February 5, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þau áttu meðal annars fund með aðalframkvæmdastjóra SÞ og forseta allsherjarþingsins.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Met with Chairs of Foreign Affairs Committees of the Parliaments of 🇩🇰🇪🇪🇮🇸🇱🇻🇱🇹🇸🇪.<br /> <br /> Expressed my deep regret that the aggression against 🇺🇦 is about to enter its 3rd year and violation of the <a href="https://twitter.com/UN?ref_src=twsrc%5etfw">@UN</a> Charter continues. <br /> <br /> Committed to defend the UN Charter and its principles. <a href="https://t.co/a7HkD1s4ju">pic.twitter.com/a7HkD1s4ju</a></p> — UN GA President (@UN_PGA) <a href="https://twitter.com/UN_PGA/status/1754889513367679058?ref_src=twsrc%5etfw">February 6, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í dag lauk svo hinum árlega fundi IPU þingamannasamtakanna í Sameinuðu þjóðunum þar sem sjónum var beint að friði og öryggi í fallvöltum heimi. Þórunn Sveinbjarnardóttir þátt í fundinum fyrir hönd Alþingis.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Delighted to welcome 🇮🇸 <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> <a href="https://twitter.com/IPUparliament?ref_src=twsrc%5etfw">@IPUparliament</a> delegates to 🗽for the <a href="https://twitter.com/hashtag/PH24?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#PH24</a> annual hearing <a href="https://twitter.com/UN?ref_src=twsrc%5etfw">@UN</a> focusing on peace and security in a volatile 🌎. Parliamentarians have always had an important role to play in the work of 🇺🇳. <a href="https://t.co/YAC7hMUW3v">pic.twitter.com/YAC7hMUW3v</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1755642511882645762?ref_src=twsrc%5etfw">February 8, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þingmennirnir notuðu ferðina yfir Atlantshafið vel og heimsóttu líka Washington D.C. Diljá Mist Einarsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, tók þátt í dagskrá sem var skipulögð fyrir formenn utanríkismálanefnda Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna en Bergdís Ellertsdóttir sendiherra tók jafnframt þátt í nokkrum fundanna, m.a. með Ron Johnson, öldungadeildarþingmanni Repúblikanaflokksins frá Wisconsin. Heimsókn formannanna vakti nokkra athygli en m.a. fjallaði <a href="https://amp.cnn.com/cnn/2024/02/08/politics/european-lawmakers-concern-us-support-ukraine/index.html">CNN</a> um hana, ritið <a href="https://foreignpolicy.com/2024/02/08/europe-ukraine-aid-package-warning-war-russia/">Foreign Policy</a>&nbsp;og <a href="https://www.reuters.com/world/baltic-nordic-lawmakers-complain-that-us-lacks-urgency-ukraine-aid-2024-02-08/">Reuters</a>.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">A treat to have Diljá Mist Einarsdóttir, Chairwoman of 🇮🇸 foreign affairs committee, in DC, along with Baltic-Nordic colleagues. Important meetings on <a href="https://twitter.com/hashtag/CapitolHill?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CapitolHill</a>, discussing Russia´s brutal war in Ukraine, incl. with <a href="https://twitter.com/SenRonJohnson?ref_src=twsrc%5etfw">@SenRonJohnson</a>. Shout-out to <a href="https://twitter.com/kprikk?ref_src=twsrc%5etfw">@kprikk</a> &amp; team for organizing. <a href="https://t.co/pp2Mh8WIwD">pic.twitter.com/pp2Mh8WIwD</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1755636251842027693?ref_src=twsrc%5etfw">February 8, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þórunn Sveinbjarnardóttir, þingkona Samfylkingar, var einnig í Washington í vikunni og sótti fyrir hönd Alþingis Íslendinga dagskrá sem sendiráð Íslands bar hitann og þungann af því að skipuleggja, fyrir þingmenn frá öllum Norðurlöndunum sem hlut eiga að Alþjóðaþingmannasambandinu (IPU). Þórunn og hinir norrænu félagar hennar sóttu fundi í varnarmálaráðuneytinu, Pentagon, í utanríkisráðuneytinu, á Bandaríkjaþingi og með fulltrúum ýmissa hugveitna, um öll þau mál sem efst eru á baugi í utanríkismálum hér vestra. Mæltist dagskráin vel fyrir en þetta var annars tíðindamikil vika í bandarískum stjórnmálum og spenna farin að aukast vegna forseta- og þingkosninga sem fram fara síðar á árinu. Málefni Úkraínu og Miðausturlanda voru ofarlega á baugi á þeim fundum sem skipulagðir voru og tók sendiráðið vitaskuld fullan þátt í öllum fundum sem komið hafði verið á koppinn af þessu tilefni.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">This week Team <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> hosted parliamentarians from the Nordic 5 countries 🇮🇸🇳🇴🇸🇪🇫🇮🇩🇰, coordinating a program that took in think tankers, a visit to <a href="https://twitter.com/StateDept?ref_src=twsrc%5etfw">@StateDept</a>, <a href="https://twitter.com/DeptofDefense?ref_src=twsrc%5etfw">@DeptofDefense</a> &amp; Congress. Various key foreign policy topics were covered during this joint visit 🙌 <a href="https://t.co/N3rRtWqqXg">pic.twitter.com/N3rRtWqqXg</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1755045858742071346?ref_src=twsrc%5etfw">February 7, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Its a small world. 25 years ago the 🇮🇸 member of parliament on this joint Nordic program was a work colleague of mine for a while at the Icelandic newspaper, Morgunbladid. <a href="https://t.co/CT7anCHDtz">https://t.co/CT7anCHDtz</a> <a href="https://t.co/sBqE3IyoA0">pic.twitter.com/sBqE3IyoA0</a></p> — Davíð Logi Sigurðsson (@DavidLogi) <a href="https://twitter.com/DavidLogi/status/1755047078038843901?ref_src=twsrc%5etfw">February 7, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Ragnhildur E. Arnórsdóttir sendiráðunautur hjá sendiráði Íslands í Washington og Einar Hansen Tómasson, viðskiptafulltrúi í New York, voru á ferð í Denver í Colorado til að halda áfram að styrkja tengsl og skapa tækifæri fyrir Ísland á sviði orkumála en mikill áhugi er í Bandaríkjunum á grænum orkulausnum Íslendinga.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Productive visit to beautiful <a href="https://twitter.com/hashtag/Colorado?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Colorado</a>. Good meetings with representatives from <a href="https://twitter.com/ColoradoEcoDevo?ref_src=twsrc%5etfw">@ColoradoEcoDevo</a>, <a href="https://twitter.com/COEnergyOffice?ref_src=twsrc%5etfw">@COEnergyOffice</a>, <a href="https://twitter.com/CityofDenver?ref_src=twsrc%5etfw">@cityofdenver</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/NREL?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NREL</a> on <a href="https://twitter.com/hashtag/geothermal?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#geothermal</a>, <a href="https://twitter.com/hashtag/ccus?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ccus</a> &amp; more. We look forward to strengthening our cooperation 🤝 <a href="https://twitter.com/hashtag/OurClimateFuture?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#OurClimateFuture</a> <a href="https://t.co/uE5egVDBZt">pic.twitter.com/uE5egVDBZt</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1755750100830126417?ref_src=twsrc%5etfw">February 9, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Mannréttindi í Malaví voru í kastljósinu í vikunni en fulltrúar sendiráðs Íslands í Malaví, ásamt fulltrúum sendiráðs Noregs og Þróunaráætlunar Sameinuðu þjóðanna (UNDP), <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/02/05/Island-stydur-vid-mannrettindi-i-Malavi/">undirrituðu samning</a> um stuðning við stofnanir og samtök sem standa vörð um mannréttindi í landinu.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid0ZbHyrwhM2frWx4TZKXdXp37BhnFZkVbfyca2D4fNR4kVMjohohrD87ExtsSRuu2gl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="566" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Hanna Dís Whitehead leiðir vinnustofu fyrir börn og fullorðna í gerð pappírsskúlptúra. Vinnustofan er samstarfsverkefni Hönnunarmars og sendiráðs Íslands í Stokkhólmi.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid02ZKM8W8c64E5YC5JdCiYymrxS3gays43MbCjNHQptBu39Tf1PXsV2hMfhBZdfKE7Rl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Unnur Orradóttir Ramette sendiherra Íslands í París sótti árlegan fund kjörræðismanna Íslands á Spáni og í Andorra sem haldinn var í Barcelona undir dyggri stjórn Astridar Helgadóttur ræðismanns þar í borg.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid031HV23RQS7x4oLqHoNJpdXnY3NJC8DrtmXePigX8jE4fQ72fZ9JycH5i2Fav9VVfl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="870" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Ræðismenn Íslands komu líka við sögu í sendiráði Íslands í Osló í vikunni en þar var þeim boðið til samráðsfundar þar sem farið var yfir málefni sendiráðsins, ræðisskrifstofanna og annað er varðar hagsmunagæslu fyrir Ísland og Íslendinga í Noregi.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0Ky3otSS9LwKMxxaP9b6bSyUTvBKjZwqNNkTv1v66kcBiPtfqgqKH5a9b4mQjjiEJl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="781" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Gestum og gangandi á vetrarhátíð sem fór fram í Ottawa í vikunni var boðið að "ferðast til Íslands" með hjálp nýjustu tækni og vísinda.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid0MK2RD9KECggBD4kCGkv4haxizai1fyrAa9pZ37S3vTLuqMFY4Pwzo95NKMtUccnFl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="781" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Hlynur Guðjónsson sendiherra Íslands í Kanada tók þátt í hringborði sendiherra á Norðurslóðum á ráðstefnunni Arctic360 sem fer þessa dagana fram í Toronto.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid0TXXZr9hGkTgP3k9vVhbLqTRkZrBVTax2UEpYkjW9NGKiZ6EHqTXkCSupmMq63Ys6l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="787" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sturla Sigurjónsson sendiherra Íslands í London heimsótti sendiráð Póllands í tilefni af "feitum fimmtudegi" sem svipar að vissu leiti til bolludags okkar Íslendinga sem við bíðum að sjálfsögðu í ofvæni eftir.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid02LuSB49PkEy21c7JyePUMibVhfCo2Nyb8HyBs6to3mJTyLQtx3Fx1spLEN2jYcoeHl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="602" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Á morgun opnar myndlistarsýning Hallgríms Helgasonar: "Gruppeportræt af selvet". Hluti sýningarinn er í anddyri sendiráðs Íslands í Kaupmannahöfn, en líka í sýningarsal Norðurbryggju.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid02AZypqhepRTnTAQx4Yp5MCRXnWssbzZHiLxAAgZgEFKfRPNx1hDwYvacNSoHwEDSJl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="732" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Árni Þór Sigurðsson sendiherra Íslands í Danmörku heimsótti Álaborg og kynnti sér meðal annars starfsemi UCN Professionshøjskolen sem á í samstarfi við HÍ, HA og Sjúkrahúsið á Ísafirði.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid05fAKxNCkfZrPkmVMA7NKmq3qFZ8HnXqCmnnswXsQ9pYJv3Tjt3YyvN4SxRc7GzNKl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="506" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> &nbsp; <p>Kynningarfundur um formennsku Íslands í Norðurlandaráði fór fram þann 7. febrúar í sendiherrabústað Íslands í Frederiksberg. Árni Þór Sigurðsson, sendiherra bauð gesti velkomna og síðan tók forseti Norðurlandaráðs, Bryndís Haraldsdóttir við, ásamt Oddnýju G. Harðardóttur, varaforseta Norðurlandaráðs og kynntu þær áherslur Íslands í formennskutíðinni framundan.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid02NLsVWz1ZWu325MH3Xsu4GRWX2S4vA53RMwZX4iwjusyGRMmbQUSaEm2pY9VBrLM7l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="805" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Það var hátíðleg stund í Namayingo-héraði í gær þegar nýju verkefni gegn fæðingarfistli, sem Ísland fjármagnar í samstarfi við Mannfjöldasjóð Sameinuðu þjóðanna (UNFPA) var formlega ýtt úr vör. Á meðal þeirra sem ávörpuðu samkomuna voru þær Hildigunnur Engilbertsdóttir, forstöðumaður sendiráðs Íslands í Úganda, Gift Malunga, yfirmaður UNFPA í Úganda, og Margaret Makoha, þingkona Namayingo. Nánari upplýsingar um verkefnið má finna <a href="https://shorturl.at/dvBOZ">hér</a>.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUganda%2fposts%2fpfbid0qekFoVq96LwRizhBzrTPkYdYaV6EyoTVmb1BnGNHSJ8ouWuBdjQGCSguwszyPd3hl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="513" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Íslensk menning blómstrar í Helsinki. Margrét Sara Jónsdóttir stendur fyrir sýningu í samtímalistamiðstöðinni MUU.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0gUZmPu1P9WHiEyhPLMFbQCHM5BcYzKqBQ1me1gSug21Nz82SAx2iCQ47tdXL4Vrol&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="590" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Kristín Gunnlaugsdóttir myndlistarkona Lene Wahlstend, sýningarstjóri frá Listasafni Finnlands auk Anu Utriainen listrannsakanda heimsóttu Harald Aspelund sendiherra Íslands í Finnlandi og könnuðu möguleika á samstarfi í framtíðinni.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0qQ7UWLhLh4tLxXfouoMTUY3RCE9QrQLvq4fivcGQtUivsoiivSbbN6h3ddP9dEpfl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="687" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Brussel taka norrænu sendiráðin sig saman og ræða jafnréttismál í fótboltaheiminum.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid02ysfb3KrmrHvpXVU7D97z5yR3tuc5sMQ9hmRnvg5wY6mR4ctxqh4beF21rZFu2Hyel&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="484" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Starfsfólk sendiráðs Íslands í Berlín gladdist yfir komu Kokkalandslið Íslands til Stuttgart</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02QqTxMKHAgMB4Nh6qK5mYKhi32sTbx8PCjv31pinnMBZgemKs3tqMXZn6BAm6UA6Ll&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="687" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Fleira var að ekki að sinni.&nbsp;</p> <p>Við óskum góðrar helgar!</p> <p>Upplýsingadeild.</p>
02.02.2024Blá ör til hægriFöstudagspóstur 2. febrúar 2024<p>Heil og sæl,&nbsp;<br /> <br /> Aftur er föstudagspósturinn tvöfaldur og sem fyrr barmafullur af góðum fréttum af því mikilvæga starfi sem utanríkisþjónustan og sendiskristofur Íslands vinna fyrir hönd okkar Íslendinga um víða veröld.&nbsp;<br /> <br /> Byrjum á unga fólkinu, þau eru jú framtíðin.<br /> <br /> Í vikunni fór fram verðlaunaafhending í samkeppni ungs fólk um mikilvægi heimsmarkmiðanna fyrir mannréttindi og frið. Það voru þau Þröstur Flóki Klemensson, nemandi við Háteigsskóla með söguna sína um Anahi og Berglindi og Eybjört Ísól Torfadóttir, nemandi við Kvennaskólann í Reykjavík með smásögur sínar um heimsmarkmiðin sem báru sigur úr býtum en alls bárust tæplega 40 frábærar tillögur í keppnina af öllu landinu frá nemendum á grunn- og framhaldsskólastigi. Greint var frá keppninni í <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2024/02/02/Verdlaunaafhending-i-samkeppni-ungs-folks-um-mikilvaegi-heimsmarkmidanna/">Heimsljósi</a>, fréttaveitu okkar um þróunar- og mannúðarmál.&nbsp;&nbsp;</p> <p>Þau góðu tíðindi urðu einnig að Tyrkland samþykkti inngöngu Svíþjóðar í Atlantshafsbandalagið. Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra tók þeirri ákvörðun að sjálfsögðu fagnandi. Þá stendur Ungverjaland eitt eftir en bandalagsríkin þurfa öll að samykkja umsóknina.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Iceland welcomes the important step taken by the Grand National Assembly of Türkiye today. We look forward to welcoming Sweden as a NATO Ally very soon, making the Alliance stronger and safer. <a href="https://t.co/zqxkjHczxN">https://t.co/zqxkjHczxN</a></p> — Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) <a href="https://twitter.com/Bjarni_Ben/status/1749911602776744439?ref_src=twsrc%5etfw">January 23, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Alþjóðadómstóllinn kvað upp úrskurð um bráðabirgðaráðstafnir á Gaza svæðinu í vikunni. Ákvörðunin er til marks um þá neyð sem ríkir á Gaza og skyldur stríðandi fylkinga til að vernda borgara. Íslensk stjórnvöld virða ákvörðun dómstólsins og kalla eftir því að farið verði eftir henni.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The Order of <a href="https://twitter.com/CIJ_ICJ?ref_src=twsrc%5etfw">@CIJ_ICJ</a> on provisional measures is a testament to the dire situation in Gaza &amp; the obligations of the parties to the conflict to protect civilians. 🇮🇸 respects the Court's Order and calls for its full and effective implementation.<br /> <br /> Statement: <a href="https://t.co/mLhE748Z33">https://t.co/mLhE748Z33</a></p> — MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) <a href="https://twitter.com/MFAIceland/status/1751005179896303747?ref_src=twsrc%5etfw">January 26, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í ár eru liðin 35 ár frá því að þróunarsamvinna á vegum íslenskra stjórnvalda hófst fyrst í Malaví. Í hverri viku flytjum við fréttir af verkefnum sem við ættum öll að vera stolt af að eiga hlut í.&nbsp;<br /> <br /> Þessa vikuna sögðum við til að mynda frá því að <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/01/23/Island-stydur-serstaklega-vid-fataekustu-ibua-Malavi/?fbclid=IwAR2PdaKJgpUijcZH113Vm_Fuzj1B6M_CvdPlv0TxhxuSnC-5PEkpHdCaoYQ">íslensk stjórnvöld hafi veitt 50 m.kr. viðbótarframlag</a> í sérstakan sjóð Alþjóðabankans og ríkisstjórnar Malaví sem fjármagnar aðgerðir til að styðja þau allra fátækustu í landinu.Ísland og Bandaríkin eru stofnaðilar að þessum sjóði sem komið var á fót árið 2022 og var stofnaður á ögurstundu fyrir malavískan efnahag. Ísland hefur skuldbundið sig til að leggja til sjóðsins 420 m.kr. yfir þriggja ára tímabil.&nbsp;&nbsp;</p> <p>Íslensk stjórnvöld hafa líka ákveðið að hefja <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/01/25/Island-stydur-vid-faeduoryggi-skolabarna-med-loftslagsverkefni-i-Uganda/?fbclid=IwAR0ECs39qDmwXG5ExDT16Z3vN4CVQZQk3qBaUwvj8b5fIb2IVklun7J5Poo">samstarf við Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna á sviði loftslagsmála í Úganda</a> sem jafnframt stuðlar að auknu fæðuöryggi fátækra skólabarna. Orkusparandi eldunaraðstaða verður sett upp í tugum skóla og þúsundir trjáa gróðursett á einu snauðasta svæði landsins.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUganda%2fposts%2fpfbid02uLTyZnC1veht1fkJm6mbJbFjtHZpp46UqYbYiDTHCnpDpJxjh6yeWehcRvDG7N8al&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="608" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Elín R. Sigurðardóttir, skrifstofustjóri þróunarsamvinnuskrifstofu og Davíð Bjarnason, skrifstofustjóri tvíhliða samstarfs heimsóttu sendiskrifstofu Íslands í Malaví. Með heimsókninni er lögð áhersla á farsæla samvinnu Malaví og Íslands á sviði þróunarmála sem eins og fyrr sagði hefur nú staðið yfir í 35 ár.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid0qX6e6CF1YpLNiYg39VLoodWZNSGvwjsCgahJastTnPopzgUfmjLzjG5X1VAguPBKl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="685" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid024CX2TizFMUCmpH1z6VZLZeGc349scFpb8aujt8CV94woDniFfadRYbTnUAjy45jDl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="832" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Meðal verkefna í Mangochi héraði sem Ísland styður er bygging nýs skrifstofuhúsnæðis fyrir stjórnvöld í Malaví. Verkefnið er táknrænt fyrir samvinnu Ísland með stjórnvöldum í Malaví en hún felst ekki hvað síst í að auka getu samstarfshéraðanna til að þjóna betur sínum íbúum.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid0dBt46vUyf3VuThrD7KLCjfCrARiEEYQrL1yfBwkKRGmaN81WC4m6CbMDyFgvRcmrl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="704" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/01/25/Nyir-rammasamningar-a-svidi-mannudarmala-undirritadir-i-Genf/?fbclid=IwAR39w7cLGHkdKWN0FfndOZvRZbWuLWGJH6Z00A64u_fsavtsaSWLhM8G_qU">Nýir rammasamningar</a> um áframhaldandi stuðning íslenskra stjórnvalda við Neyðarsjóð Sameinuðu þjóðanna (CERF) og Samhæfingarskrifstofu aðgerða Sameinuðu þjóðanna í mannúðarmálum (OCHA) til næstu fimm ára voru undirritaðir í síðustu viku. OCHA og Neyðarsjóðurinn eru meðal áherslustofnana Íslands á sviði mannúðarmála. Samkvæmt samningunum munu kjarnaframlög íslenskra stjórnvalda til hvorrar stofnunar&nbsp; nema að minnsta kosti 120 milljónum króna árlega á tímabilinu 2024-2028.&nbsp; &nbsp;</p> <p>Og það voru aldeilis ekki einu samningarnir sem undirritaðir voru fyrir Íslands hönd á dögunum. Uppfærðum fríverslunarsamningi EFTA ríkjanna við Chile var líka fagnað í Genf.&nbsp;&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Congratulations to the hard working negotiation teams of the <a href="https://twitter.com/hashtag/EFTA?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#EFTA</a> states and <a href="https://twitter.com/hashtag/Chile?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Chile</a> for concluding this important and timely modernisation of our <a href="https://twitter.com/hashtag/FTA?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#FTA</a>. <a href="https://t.co/XqUSmcT6RG">https://t.co/XqUSmcT6RG</a></p> — Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) <a href="https://twitter.com/IcelandinGeneva/status/1749375647602954425?ref_src=twsrc%5etfw">January 22, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Auðlindir hafsins voru til umræðu hjá fastanefnd Íslands í Genf en Ísland er stoltur stuðningsaðili sjóðs sem hefur það meðal annars að markmiði að koma í veg fyrir ofveiði.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Iceland is a proud contributor to the Fish Fund. We are looking forward to work with <a href="https://twitter.com/wto?ref_src=twsrc%5etfw">@wto</a> members to realise the Fisheries Subsidies Agreement´s aim to <a href="https://twitter.com/hashtag/StopFundingOverfishing?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#StopFundingOverfishing</a> <a href="https://t.co/O9gY621Ix5">https://t.co/O9gY621Ix5</a></p> — Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) <a href="https://twitter.com/IcelandinGeneva/status/1752964079101337700?ref_src=twsrc%5etfw">February 1, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Fyrsti fundur fastaráðs Öryggis- og samvinnustofnunar (ÖSE) á þessu ári var haldinn í Vínarborg 25. janúar síðastliðinn Var þetta jafnframt fyrsti fundur fastaráðsins í formennskutíð Möltu sem tók við formennskunni í ÖSE um áramótin. Helga Hauksdóttir, fastafulltrúi gagnvart ÖSE, flutti ávarp fyrir hönd Íslands á fundinum. Þar var innrás Rússlands í Úkraínu fordæmd sem og fráhvarf þeirra frá alþjóðlegum skuldbindingum og gildum. Ísland hvatti Rússland til að láta af árásum, draga herlið sitt til baka frá Úkraínu og hafa alþjóðlegar skuldbindingar í heiðri. Þá vék fastafulltrúi að mikilvægi ÖSE fyrir öryggi í Evrópu.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02U9zZvvdT5kQnMBPuG7o97a6WL2GAPzahFboUF6fKXSmJfq3dnpD6CmEXhoovYyDl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="731" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Nú fer hver að verða síðastur til að tilnefna einstakling, samtök eða stofnun til hinna glænýju Vigdísarverðlauna en fresturinn til þess rennur út þann 15. febrúar. Sendiskrifsofur okkar lögðust allar á eitt að dreifa fréttum um verðlaunin sem víðast.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fMFAIceland%2fvideos%2f267850596324773%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560&%3bt=0" width="560" height="314" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þórir Ibsen sendiherra Íslands í Kína tók þátt í hringborðsumræðu CCG hugveitunnar í Peking tilefni af útgáfu bókar með greinum sendiherra í Kína. Kafli Þóris fjallar um jarðvarmasamstarf Íslands og Kína</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Honoured to participate in <a href="https://twitter.com/CCG_org?ref_src=twsrc%5etfw">@CCG_org</a> rountable at the launch of The Future of China’s Development &amp; Globalisation: Views from Ambassadors in China. In the book I address the successful climate cooperation of 🇮🇸&amp;🇨🇳 esp industrial cooperation in the areas of geothermal energy &amp; CCSU <a href="https://t.co/yScJodAG2G">pic.twitter.com/yScJodAG2G</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1749724055781921155?ref_src=twsrc%5etfw">January 23, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá var hann gestur í sjónvarpsþættinum Connections og ræddi um jafnréttismál á Íslandi, bókmenntir og margvíslega nýtingu jarðvarma</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">It was a pleasure to talk about 🇮🇸Icelandic society, gender equality, literature, geology and geothermal economy with Mei Qing and her colleagues on the Connections television show. <a href="https://t.co/W4GxUy7QW6">pic.twitter.com/W4GxUy7QW6</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1750366903472632289?ref_src=twsrc%5etfw">January 25, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Loks&nbsp; hélt sendiráðið í Peking fyrsta fjarfund ársins með ræðismönnum umdæmisins, og að þessu sinni með þátttöku Íslandsstofu.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Productive new year online meeting with the Honorary Consuls in the jurisdiction of the Embassy of 🇮🇸Iceland in Beijing : Hong Kong 🇭🇰 Mongolia 🇲🇳 Thailand 🇹🇭 Vietnam 🇻🇳, with the participation of Business <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> <a href="https://t.co/59qQ2kSa5f">pic.twitter.com/59qQ2kSa5f</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1750456441134043432?ref_src=twsrc%5etfw">January 25, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sendiherra Íslands í Berlín María Erla Marelsdóttir bauð sendiherrum Norðurlandanna og Dr. Philipp Nimmermann, ráðuneytisstjóra í þýska viðskipta- og loftslagsráðuneytinu á fund þar sem meðal annars var rætt var um stöðu orkumála og helstu áskoranir framundan. Í lok fundar þótti við hæfi að að taka skemmtilega mynd fyrir framan saunu sem var verið að smíða fyrir finnska sýningu um Sauna sem verið var að setja upp í samnorræna húsinu í Berlín.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="de" dir="ltr">In dieser Partnerschaft steckt Energie! Wir danken Philipp Nimmermann (<a href="https://twitter.com/BMWK?ref_src=twsrc%5etfw">@BMWK</a> ) für den guten Austausch in den <a href="https://twitter.com/hashtag/nordischeBotschaften?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#nordischeBotschaften</a>. <a href="https://t.co/j0ssx5VHfH">pic.twitter.com/j0ssx5VHfH</a></p> — Island in Deutschland 🇮🇸 (@IcelandinBerlin) <a href="https://twitter.com/IcelandinBerlin/status/1750867264339886543?ref_src=twsrc%5etfw">January 26, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá bauð hún einnig sendiherrum Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna til fundar með forseta öryggisráðstefnunnar í München, Dr. Christoph Heusgen. Á fundinum var rætt um öryggisráðstefnuna sem haldin verður í München 16. – 18. febrúar næstkomandi.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="de" dir="ltr">T-minus-23-Tage bis <a href="https://twitter.com/hashtag/MSC24?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#MSC24</a>. Höchste Zeit für einen Austausch im nordisch-baltischen Kreis mit unseren Freunden von der Münchner Sicherheitskonferenz. <a href="https://twitter.com/hashtag/NB8?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NB8</a> <a href="https://t.co/vmdKozBYrl">pic.twitter.com/vmdKozBYrl</a></p> — Island in Deutschland 🇮🇸 (@IcelandinBerlin) <a href="https://twitter.com/IcelandinBerlin/status/1749898535250637192?ref_src=twsrc%5etfw">January 23, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Á dögunum fór fram í þriðja sinn norræna kvikmyndahátíðin Polarise í Brussel. Þrjár íslenskar myndir voru&nbsp; sýndar á hátíðinni; Volaða land (e. Godland) sem var framlag Íslands til Óskarsverðlaunana þetta árið, stuttmyndin Fár eftir Gunni Martinsdóttir, en hún vann nýlega til verðlauna á Cannes kvikmyndahátíðinni og síðast en ekki síst Northern Comfort í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar sem meðal annars skrifaði og leikstýrði París norðursins og Undir trénu.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid0PRSpRDcgMEQgBUuqrDSkkxMozEaifMJQLcN7trbicraUYJpsVXveRFRJpNdCEKpHl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="627" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þann 30. janúar síðastliðinn héldu European Free Trade Association - EFTA og EFTA Surveillance Authority sameiginlega ráðstefnu um þróun kolefnisföngunar og geymslu (CCS – Carbon Capture and Storage) á Evrópska efnahagssvæðinu. Kristján Andri Stefánsson, sendiherra Íslands í Brussel, tók þátt í pallborðsumræðum á ráðstefnunni ásamt Kadri Simson, orkumálastjóra ESB, og Terje Aasland orkumálaráðherra Noregs. Er þetta fyrsti viðburðurinn sem markar 30 ára afmæli EES-samningsins í ár!</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid02ReJmGZp6ezWXJ5cUcqHSMYJ3BroDuZy24ujGAR5PWvqwsKXvoT24TenCkgU5wFol&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="807" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Harald Aspelund bauð heim í sendiráðsbústaðinn góðum gestum til að halda upp á finnsk-íslenska rithöfundinn Satu Rämö en bókaröð hennar um Hildi hefur farið sigurför um heiminn.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02TF9A3Qq1WGbCAswy7apjZp6RnM4rTX1zzUn4DYLdQBfBmkyXb1WczoMpZrZtN7Rml&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="710" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá sótti hann opnun í Tartu, Eistlandi, sem er menningarborg Evrópu árið 2024. Meðal gesta frá Íslandi var Rósa Guðbjartsdóttir, borgarstjóri Hafnarfjarðar, vinabærjar Tartu.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02zU4di3qsjL6Y6KRmMLrgo8zszzMRpYHYadaLuciqnd1DPX2bv9kR9NptfS1eQRJXl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="755" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Harald lét ekki þar við sitja heldur var einnig viðstaddur Planet Youth viðburð í Sipoo, sem mun vera fyrsta umdæmið í Finnlandi sem tekur upp hið svokallaða íslenska módel til að styðja við réttindi barna og ungmenna.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0ELchmYmstjjNr2zuM5iVFrMJjiaPwmuzuZTVii6tWdjUy4Cdh9rZ7F56VxexVGJkl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="710" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Silja Bára Ómarsdóttir prófessor í alþjóðasamskiptum við Hákóla Íslands var stödd í Helsinki í vikunni þar sem hún tók þátt í pallborðsumræðum ásamt norrænum kollegum á ráðstefnu sem bar yfirskriftina Militarism, Gender and War in the Nordics. Harald Aspelund sendiherra sótti ráðstefnuna og átti gott spjall við Silju Báru í leiðinni.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02TyxA6rgfRm6i8gSLBSZnLu491u4DMZ572qtnKQ3CAGoCgsPVpnfuBLBnn2iGppP9l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="666" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Íslensk messa fór fram í Kaupmannahöfn í minningu Jónasar Hallgrímssonar.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0zkt8hFLEHyqrZCiT1Y7gvMwf5tFxz5fibYfsxuYDedTtMxdsM122rrCqoFXBmzPwl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="600" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Kollegar í norrænu sendiráðunum í Kaupmannahöfn áttu saman góða stund og báru saman bækur sínar.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0C6DghZcyRGxFm7UZ4PpU4qNgtASE442n841KZMk2NziF7ktpUDb8XLcbaqdjtoFCl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="699" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiherrar Norðurlandanna í Danmörku, þeirra á meðal okkar eigin Árni Þór Sigurðsson, áttu sameiginlegan fund með Morten Dahlin, nýjum samstarfsráðherra Norðurlanda í dönsku ríkisstjórninni.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0dRrq6s68VHhTbuddVEn3973YZxKt2magc36m4fT6n4QNBwpzmVRRWEsB2g48xWPAl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="563" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sturla Sigurjónsson sendiherra Íslands í London bauð ræðismönnum í heimsókn í sendiráðið til skrafs og ráðagerða um samstarfið framundan.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid0Pr8Lw2BkAFSC3vPbxQu7LBmUNrFPZy7VHX7YQcbdPwrq2nU8U3aVdPdJ8F9SfWZzl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="768" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sturla Sigurjónsson sendiherra var einnig viðstaddur opnun sýningar Georgs Óskars "Good Night Moon" í JD Malat Gallerí.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid0bdtgfvaggYUT1rWbNwmBXzYbJXtN2GS8ogn16V5KcPM415VqfGYq3dWNK8wrkN7Jl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="749" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Flóru Íslands var gert hátt undir höfði á alþjóðlegu blómasýningunni Fleurs de Villes í Winnipeg. Það var listamaðurinn Angela Moisey sem mótaði magnaða skreytingu úr íslenskum efniviði.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid0358gkJG5QEP4ALQeDVkRnMWaP3EqEtU5DZWWhZTszpqfbK3mE16q4fvptoyHWCJUVl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="544" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Hlynur Guðjónsson sendiherra Íslands í Ottawa afhenti trúnaðarbréf sitt í Costa Rica við hátíðlega athöfn í San José en Costa Rica er meðal umdæmisríkja sendiráðs Íslands í Kanada.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid02TMFr3XTHeuXmmu33kZHkDCdcPUSmg1keRfUfsqZv4Ep8uizxwV4xux2FCYt3c8fTl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="768" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Discussed after the ceremony were the many opportunities for deeper collaboration between our two countries in areas including <a href="https://twitter.com/hashtag/geothermal?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#geothermal</a> energy (baseload and direct use), <a href="https://twitter.com/hashtag/fisheries?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#fisheries</a> and ocean technologies, and access to training through <a href="https://twitter.com/UNESCO?ref_src=twsrc%5etfw">@UNESCO</a> schools in Iceland. Vamanos! 🇮🇸🇨🇷 <a href="https://t.co/1ECro4sAE2">pic.twitter.com/1ECro4sAE2</a></p> — Iceland in Canada 🇮🇸 (@IcelandinCanada) <a href="https://twitter.com/IcelandinCanada/status/1752063314107183317?ref_src=twsrc%5etfw">January 29, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í sömu heimsókn hitti Hlynur kvennamálaráðherra Costa Rica, Cindy Quesada. Þau ræddu meðal annars um foreldraorlof og barnagæslu, launamun kynjanna og Vigdísarverðlaunin nýju.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid0CV9s687eNufE5sbD2HrArHEWtrJJHtSAwxyymEJRm36PzWGmvxezYiU3sEZJPrQ7l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="732" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Norrænir sendiherrar áttu í vikunni fund með forsætisráðherra Noregs, Jonasi Gahr Støre. Fundurinn fór fram í sendiráði Danmerkur í Osló og sótti Högni Kristjánsson sendiherra fundinn að sjálfsögðu fyrir Íslands hönd. Á fundinum var gerð góð yfirferð á helstu innanríkis- og alþjóðamálum.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0A446WGzpvU1N1CcKY9HHNjkuxVgxzof7NtEynh79gHM8mWAXvkrEJdJthupoHSaEl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="719" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Tungumálaverðlaun Norðurlandanna á vegum Norræna félagsins voru afhent um síðastliðna helgi. Norrænir sendiherrar voru viðstödd athöfnina.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02xfEv4YubVAYj4xizaBbmcq9E2XVF5Xvf1fMfpGSJzJExmZ9y2HtFRdePhNp2P6ul&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="870" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Síðastliðinn mánudag kvaddi Madame Voillery, tengdadóttir fyrrum sendiherra Frakklands á Íslandi þetta jarðlíf. Hún hafði alla tíð mikinn áhuga á Íslandi og ánafnaði að sér látinni sendiráði Íslands í París listaverk eftir íslenska listamenn sem henni höfðu áskotnast á langri ævi. Meðal þeirra voru málverk eftir Eggert Guðmundsson og skúlptúr eftir Ásmund Sveinsson. Sendiherra Íslands í París Unnur Orradóttir Ramette veitti verkunum viðtöku og vottaði aðstandendum samúð fyrir Íslands hönd.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid0XPBnMLGuLPTn7WTmg5ShL2uKvsSxqCHWTt1rHaE7CCsg6Q6WCX7w9uMGd7MTZbASl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="932" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Íslenskar bókmenntir eru mikils metnar í Frakklandi, margar bækur þýddar á franska tungu og mikið látið með þær í fjölmiðlum. Meðal annars birtist grein um íslenskar bókmenntir í tímaritinu Marianne á dögunum.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid0VPkVreEvNGi6apRhDeGcuoFvxguAPvDvaWr5x9dd7oqsdsjsBn4atC788QA2Fdkzl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="596" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Heilbrigðisráðherra Íslands Willum Þór Þórsson sótti heilsuráðstefnu OECD ásamt Unni Orradóttur Ramette sendiherra Íslands í París og fastafulltrúa okkar hjá stofnuninni.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Discussed after the ceremony were the many opportunities for deeper collaboration between our two countries in areas including <a href="https://twitter.com/hashtag/geothermal?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#geothermal</a> energy (baseload and direct use), <a href="https://twitter.com/hashtag/fisheries?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#fisheries</a> and ocean technologies, and access to training through <a href="https://twitter.com/UNESCO?ref_src=twsrc%5etfw">@UNESCO</a> schools in Iceland. Vamanos! 🇮🇸🇨🇷 <a href="https://t.co/1ECro4sAE2">pic.twitter.com/1ECro4sAE2</a></p> — Iceland in Canada 🇮🇸 (@IcelandinCanada) <a href="https://twitter.com/IcelandinCanada/status/1752063314107183317?ref_src=twsrc%5etfw">January 29, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Á samfélagsmiðlum sendiráðs Íslands í Tókýó var greint frá viðburði þar sem Saho Sakai, sem vinnur í íslenskri ferðaþjonustu, talar um reynslu sína af því að búa á Íslandi.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid02iDUFHb5y8ct3DQvMSLnKie9VG83croYV4H61PgtGi9WfySM6heYV33Gg8SQ6PRurl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="649" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Bækurnar um litla skrímslið og stóra skrímslið eftir Áslaugu Jónsdóttur sem eru Íslendingum að góðu kunnar eru komnar út á japönsku.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid02tVDFvNofEN4293RMBBrEQC7SWqDShEEZMpgNkUFcVgcm3gVgPgpAC1LV7WsDUkrjl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="452" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiráðsstarfsfólk í sendiráði Íslands í Varsjá óskaði Jacek Godek til hamingju með afmælið í vikunni. Jacek hlaut þýðendaverðlaun Miðstöðvar íslenskra bókmennta fyrir þýðingar sínar á íslenskum bókmenntum yfir á pólsku.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid06iCtbJhmEGenNpRNUmr1S2fBwqNUBxRTRvynz2SD9QfWJQ5eMRELeNzgTHRVYjM4l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="680" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiráð Íslands í Varsjá býður íslenskum og pólsk-íslenskum fjölskyldum með börn í heimsókn til að æfa sig í íslenskunni.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0Vwy8euAdvDTcTYZESLihYTyiGfXyD2fCGVEi7NVgB4UKah9RFph6s9t3umwMa2KUl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="580" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Nú stendur yfir uppboð sem við höfum áður sagt frá á þessum vettvangi þar sem Hannes Heimisson býður til kaups mynd af íslenska hestinum. Ágóðinn af uppboðinu rennur til einhverfra.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid032qENWbnomLH2Hp5Wcubo28xJaaAEcXxoyUFGikBLPt7nc14FX3biejnmurEAWPiGl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="633" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Hið stórgóða leikverk Helgi Þór rofnar eftir Tyrfing Tyrfingsson verður sett á fjalirnar í borgarleikhúsi Kielcach í Póllandi.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02vK34RXWAyheHZ27GdFGudT24RwpaJ8L7xpS9wb6YbpxSHB45ECYcM13ezNGPRPeDl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="660" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Icelandair hefur ákveðið að auka framboð á flugferðum milli Færeyja og Íslands. Aðalræðisskrifstofa Íslands í Þórshöfn tekur tíðindunum fagnandi. Af þessi tilefni var haldin vel heppnuð ferðakynning í embættisbústaðnum.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid0g1hJsgwpNfuvGXWtvcoXHghr9WKX4WucsbUJX9PYj3UawTZcRXAREDskppRsuC3il&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="793" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Starfsfólk sendiráðs Íslands í Washington sótti frábæra tónleika í Washington DC um helgina hjá kórnum 18th Street Singers sem flutti meðal annars verkið Messa eftir Magnús Ragnarsson. Magnús var viðstaddur ásamt fjölskyldu sinni, en um var að ræða frumflutning á verkinu í Norður-Ameríku.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUS%2fposts%2fpfbid02ou4r2UWtnqfqkWTcB7hXwGhtES2dfQyAEKiiDajpyB3zf9CH4wJa1U4kR2atZnhil&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="864" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Áhugi frændfólks okkar í vesturheimi á Íslandi lifir góðu lífi í Winnipeg. Á samfélagsmiðlum aðalræðisskrifstofunnar þar í borg var greint frá útgáfu blaðsins Lögberg-Heimskringla en þar kennir ýmissa grasa um allt mögulegt sem viðkemur Íslandi, sögu þess og menningu.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2ficelandwinnipeg%2fposts%2fpfbid0yZCwuBT7qJDRWemWpeFuWi6My1zBJjDHLTNsKngXpbg6URettvdtGvF4kkZL9PF2l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="648" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Hafið var til umfjöllunar á fundi Jörundar Valtýssonar fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York og Peter Thomson, sérstaks erindreka heimsmarkmiðs 14 sem fjallar einmitt um lífríki hafsins.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The Ocean is everything to us islanders from around the globe. <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a>🇮🇸 is happy that <a href="https://twitter.com/hashtag/SDG14?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SDG14</a> has a vocal advocate in the Special Envoy for the <a href="https://twitter.com/hashtag/Ocean?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Ocean</a>🌊and supports the work of <a href="https://twitter.com/ThomsonFiji?ref_src=twsrc%5etfw">@ThomsonFiji</a>, who came by today to discuss UN Ocean Conference preparations w/ Ambassador <a href="https://twitter.com/jvaltysson?ref_src=twsrc%5etfw">@jvaltysson</a> <a href="https://t.co/zJqobHUONe">pic.twitter.com/zJqobHUONe</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1749530654692258064?ref_src=twsrc%5etfw">January 22, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Jörundur hélt líka ræðu um heimsmarkmiðin í heild sinni fyrir hönd 22 ríkja fyrir framkvæmdastjórnum þróunaráætlunar SÞ (UNDP),&nbsp; Mannfjöldasjóðs Sameinuðu þjóðanna (UNFPA) og skrifstofu Sameinuðu þjóðanna fyrir verkefnaþjónustu (UNOPS).&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">"Our timeframe to achieve the <a href="https://twitter.com/hashtag/SDGs?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SDGs</a> is ever decreasing and there is clear demand for the support services that <a href="https://twitter.com/hashtag/UNOPS?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNOPS</a> can offer” 👉<a href="https://t.co/ZbM7ZvbG9s">https://t.co/ZbM7ZvbG9s</a><br /> <br /> 🇮🇸PR <a href="https://twitter.com/jvaltysson?ref_src=twsrc%5etfw">@jvaltysson</a> on behalf of a group of 2️⃣2️⃣ countries at today's meeting of the Executive board of <a href="https://twitter.com/UNDP?ref_src=twsrc%5etfw">@UNDP</a> <a href="https://twitter.com/UNFPA?ref_src=twsrc%5etfw">@UNFPA</a> <a href="https://twitter.com/UNOPS?ref_src=twsrc%5etfw">@UNOPS</a> <a href="https://t.co/gEn93XwbxW">pic.twitter.com/gEn93XwbxW</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1752384559939977551?ref_src=twsrc%5etfw">January 30, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá verður pósturinn ekki lengri að sinni.&nbsp;<br /> <br /> Upplýsingadeild óskar ykkur góðrar helgar.</p>
19.01.2024Blá ör til hægriFöstudagspóstur 19. janúar 2024<p>Ískaldur föstudagur kallar á sjóðheitan föstudagspóst. Hann er það svo sannarlega að þessu sinni og tvöfaldur í þokkabót.<br /> <br /> Við byrjum á því sem er efst í hugum okkar Íslendinga; eldgosi í Grindavík. Þótt ekki sé um alþjóðaviðburð að ræða gegna sendiskrifstofur Íslands samt því hlutverki meðal annars að láta alþjóðasamfélagið og Íslendinga erlendis vita hvort óhætt sé að ferðast til landsins, hvort flugsamgöngur raskist eða fært sé frá flugvellinum í Keflavík um alla helstu vegi.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">A further eruption has started on the Reykjanes peninsula<br /> <br /> 🔹It does not present a threat to life<br /> 🔹Nearby town has been evacuated<br /> 🔹No disruption to international or domestic flights<br /> 🔹All roads to Keflavik international airport are unaffected<br /> <br /> More info: <a href="https://t.co/iXRTdZfRLT">https://t.co/iXRTdZfRLT</a> <a href="https://t.co/jMo4B05Xg4">pic.twitter.com/jMo4B05Xg4</a></p> — MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) <a href="https://twitter.com/MFAIceland/status/1746599358487801979?ref_src=twsrc%5etfw">January 14, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <br /> Þjóðin stendur þétt við bakið á Grindvíkingum sem eiga um sárt að binda eftir eldgos og skjálfta undanfarið og búa nú við mikla óvissu um framtíð sína. Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra sendi þeim kveðju á erfiðum tímum. <p>&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">A volcanic eruption has started on the Reykjanes Peninsula. Fissure is close to the town of Grindavík which was evacuated early morning. The situation is isolated within the area and life goes on as usual elsewhere, as do flights. Our thoughts are with the people of Grindavík.</p> — Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) <a href="https://twitter.com/Bjarni_Ben/status/1746496525843194339?ref_src=twsrc%5etfw">January 14, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Utanríkisráðherra tók í vikunni þátt í viðskiptadegi þýsk-íslenska viðskiptaráðsins í München. Hann heimsótti m.a. fyrirtæki á sviði matvælasölu sem selur íslenskan fisk með upprunamerkingu í hæsta verðflokki, auk fyrirtækja á sviði sprotafjármögnunar og orkumála, en mikil tækifæri felast í samstarfi milli Íslands og Þýskalands á sviði jarðhita. Í sömu ferð átti hann góðan fund með Eric Beißwenger, Evrópu- og alþjóðamálaráðherra Bæjaralands, og heimsótti Hanns-Seidl stofnunina.&nbsp; Markmiðið var að styðja þýsk-íslenska viðskiptaráðið við að efla enn frekari viðskiptatækifæri milli ríkjanna tveggja.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fbjarni.benediktsson.5%2fposts%2fpfbid02T5XH67FvrnThMZT8MBVFdwDQAGKdWp1D8NryFCdsAbZmic61npkh57J7bLAuDNBXl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="871" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá var hann einnig viðstaddur leik Íslands og Svartfjallalands sem Ísland vann með glæsibrag.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02XdNfwkhRoRKM62Pdwy6yYzv2G1SXFnvsptf8pmKfd9txbGe4tYCvvfpuaMqUYzxkl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="807" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Starfsfólk sendiráðs Íslands í Berlín hélt áfram að standa þétt við bakið á strákunum okkar á Evrópumótinum.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="de" dir="ltr">Wir können uns heute Abend alle einig sein, geschlossen hinter dem isländischen Trainer und seinem Team zu stehen. 😘 Áfram Ísland! <a href="https://twitter.com/HSI_Iceland?ref_src=twsrc%5etfw">@HSI_Iceland</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/GERISL?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#GERISL</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/Str%C3%A1karnirOkkar?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#StrákarnirOkkar</a> <a href="https://twitter.com/AuswaertigesAmt?ref_src=twsrc%5etfw">@AuswaertigesAmt</a> <a href="https://t.co/BffH4koGqU">https://t.co/BffH4koGqU</a></p> — Island in Deutschland 🇮🇸 (@IcelandinBerlin) <a href="https://twitter.com/IcelandinBerlin/status/1748046173674364943?ref_src=twsrc%5etfw">January 18, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Dagana 11 – 12. Janúar fór fram í borginni Namur í Belgíu, óformlegur fundur ráðherra ESB sem bera ábyrgð á atvinnu- og félagsmálum. Megináhersla fundarins var á félagslegu réttindastoðina (e. European Pillar of Social rights). 🇮🇸🇪🇺 Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags og vinnumarkaðsráðherra sótti fundinn. Í ræðu sinni á fundinum lagði Guðmundur Ingi m.a. áherslu á jafnrétti og lýðræði sem hornsteina velsældar.&nbsp;Ráðherra átti einnig tvíhliðafundi með félagsmálaráðherra Úkraínu, auk fulltrúa Spánar og Noregs sem sendiráðið Íslands í Brussel átti þátt í að skipuleggja.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid0urboRUF4dp2cvEFRJdeVqWcynPXha15dvEw9jEb9UtjPV6UG7wSdJXPkrEXJcsLkl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="782" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Fiskveiðar eru á allra vörum í Genf en Einar Gunnarsson sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Alþjóðaviðskiptamálastofnuninni er bjartsýnn á að samningaviðræður gangi vel í svokölluðum "fiskimánuði" stofnunarinnar.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Encouraged by the strong and constructive engagement by members at the beginning the fish month. Optimistic that an Agreement disciplining overcapacity and overfishing can be concluded by MC13. <a href="https://twitter.com/einar_gunn?ref_src=twsrc%5etfw">@einar_gunn</a> <a href="https://t.co/xNIFfdRNfh">https://t.co/xNIFfdRNfh</a></p> — Iceland in Geneva 🇮🇸 (@IcelandinGeneva) <a href="https://twitter.com/IcelandinGeneva/status/1747363121822396539?ref_src=twsrc%5etfw">January 16, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í sendiráðsbústaðnum í Helsinki var kátt á hjalla 11. janúar sl. en þá opnaði Harald Aspelund sendiherra, ásamt eiginkonu sinni Dr. Ásthildi Jónsdóttur fyrstu listasýningu þessa árs. Verkin eru eftirlistamanninn Pétur Thomsen en um sýningarstjórn sá sjálf sendiherrafrúin.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02Ek62LRzM7N6zTGjbLKbkKtwC4ygj5M62HhX4QGRGr2vGmAoKr3gE4dSLvkckB5J9l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="685" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Harald hélt einnig til Tallin í Eistlandi, sem er eitt af ríkjunum í umdæmi sendiráðsins okkar í Helsinki, þar sem fram fór vinnuheimsókn með öðrum norrænum sendiherrum.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0fGmXbopaQtRe6nvEGrG7eJPAGJbjb9cwHHEVeympeNXqRg36oic6v5K1oKAR7tJEl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="793" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í heimsókninni hittu sendiherrarnir meðal annars forsætisráðherra Eistlands Kaja Kallas.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02sKVbKFiUgrjk7fadMyuPfsp8b66VSpDxE6cSwEZpir9JeBaKtdDmdXbRgHQZmG9zl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="713" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá fengu Harald og hundurinn Prins til sín góða gesti á vegum Fjölmenntar. Hópurinn var í undirbúningsferð í&nbsp; Finnlandi en í maí munu þau taka þátt í listsýningu í Porvoo. Verkefnið er styrkt af Erasmus.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0SGLzd1kZ5MYMVayjusUpf1vV76EYt7tAummFoexPPnA1u8ZmzW1k6bEy9dFcUMCXl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="705" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Helsinki fer þessa daganaf fram hin árlega Matka, norræn ferðamálaráðstefna. Sendiherra Íslands í Helsinki heimsótti hana og fulltrúa íslenskra fyrirtækja á svæðinu.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid028bQbXkfWtjaT6aw2qs5apQA9getcENBdkxbFS5SfWgrVqVXmmxKsRjgD4NNdKR5dl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="738" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í liðinni viku fóru fram FabLab smiðjur í Aalto Háskólanum í Finnlandi. Starfsfólk sendiráðsins í Helsinki heimsótti íslenska hópinn og fékk að kynnast starfsemi Fab Lab sem eru samstarfsnet smiðja búnum tækjum og tólum til þess að stunda nýsköpun.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0PUw3QEcZ6wmf6VELb5UBzoauj1p8FYuG7aUHpH1WyxtDgiA7Lz8WyJGXH9M2K4Pul&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="525" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í ár eru 150 ár síðan að Kaupmannahafnarborg færði Reykjavíkurborg styttu að gjöf í tilefni af 1000 ára afmæli Íslands árið 1874. Myndastyttan er af Bertel Thorvaldsen, sem hann gerði sjálfur árið 1839. Styttan var fyrsta útilistaverk á Íslandi og markaði þannig tímamót í listum á Íslandi, en styttan var afhjúpuð og vígð á Austurvelli með viðhöfn árið 1875. Í dag stendur styttan eins og flestum er kunnugt í Hljómskálagarði.&nbsp;Í síðustu viku tók forstöðumaður Thorvaldsenssafnsins í Kaupmannahöfn, Annette Johansen ásamt samstarfskonu sinni Kira Kofoed, á móti sendiherra Íslands Árna Þór Sigurssyni og eiginkonu hans Sigubjörgu Þorsteinsdóttur í Thorvaldsenssafninu, þar sem þau fengu leiðsögn, ásamt Eiríki Guðmundssyni sagnfræðingi.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid02zXzCDsrrCaasJ4WbSjvzBaSHHVXAtn23sY5jHrBfS68zBMwqFvVZPkjNG59cxby6l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="707" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Hildigunnur Engilbertsdóttir, forstöðumaður sendiráðs Íslands í Kampala, og Gift Malunga, yfirmaður UNFPA í Úganda, <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/01/18/Island-fjarmagnar-verkefni-gegn-faedingarfistli-i-Namayingo-heradi-i-Uganda/">undirrituðu samning</a> sem kveður á um að íslensk stjórnvöld fjármagni sérstakt verkefni gegn fæðingarfistli í Namayingo-héraði í Úganda í samstarfi við Mannfjöldasjóð Sameinuðu þjóðanna (UNFPA)&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUganda%2fposts%2fpfbid02RfcfRLr4RSn4iC77Kh96Dj42YC9cKrGCyfFF9aMLmKj6g1U8cstvPjemADeSJD8Cl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="794" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Eradication of obstetric <a href="https://twitter.com/hashtag/fistula?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#fistula</a> is a 🔑 issue for 🇮🇸, 🇺🇬 &amp; <a href="https://twitter.com/UNFPA?ref_src=twsrc%5etfw">@UNFPA</a><br /> <br /> Pleased to sign a $3 million agreement with <a href="https://twitter.com/UNFPAUganda?ref_src=twsrc%5etfw">@UNFPAUganda</a> on the prevention &amp; treatment of obstetric fistula in <a href="https://twitter.com/IcelandinUganda?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandinUganda</a> partner district <a href="https://twitter.com/hashtag/Namayingo?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Namayingo</a> 🇺🇬 under the leadership of <a href="https://twitter.com/MinofHealthUG?ref_src=twsrc%5etfw">@MinofHealthUG</a><a href="https://twitter.com/hashtag/SRHR?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SRHR</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/SDGs?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SDGs</a> <a href="https://t.co/7GDn2ZlRaN">pic.twitter.com/7GDn2ZlRaN</a></p> — Hildigunnur (Hilda) Engilbertsdóttir (@HildigunnurE) <a href="https://twitter.com/HildigunnurE/status/1747623876064882988?ref_src=twsrc%5etfw">January 17, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Malaví kynnti forstöðumaður sendiráðs Íslands um 350 bandaríkjadala viðbótarframlag Íslands til Alþjóðabankans. Framlagið rennur í sjóð sem ætlað er að skapa umhverfisvæn störf fyrir íbúa Malaví.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid0bXYqCheqtKHgfkrEfZF61q8f4TeHswsRKikp5d934AWYn4szi7Vq3T2LwfnMB5DTl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="647" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í sendiráðinu í London var haldin glæsileg móttaka í samstarfi við Visit North Iceland og Visit Iceland. Meðal gesta var Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra. Greint var frá þessu á <a href="https://www.facebook.com/IcelandinUK">Facebook síðu sendiráðsins í London</a>.&nbsp;</p> <p>Sturla Sigurjónsson sendiherra Íslands í London heimsótti Írland á dögunum og ræddi við norræna sendiherra á svæðinu um samband og ríkuleg tengsl Norðurlanda og Írlands. Að öðrum sendiherrum ólöstuðum er það nú einhvernveginn svo að Sturla er alltaf best klæddi sendiherrann á svæðinu.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">All five Nordic Ambassadors gathered over breakfast in Dublin this morning. Thank you, <a href="https://twitter.com/DKambIRL?ref_src=twsrc%5etfw">@DKambIRL</a> for hosting! <br /> 🇮🇸🇩🇰🇸🇪🇫🇮🇳🇴 <a href="https://t.co/BMgFqIPgQ5">pic.twitter.com/BMgFqIPgQ5</a></p> — Lina van der Weyden (@SWEambIE) <a href="https://twitter.com/SWEambIE/status/1747998232796344398?ref_src=twsrc%5etfw">January 18, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid02gqXBF178TGFz2vHipLf4V2CykaXRpXHU6493XAKEYK1PJ71w2MS8MqFNN8wZ2ibgl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="519" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í heimsókninni hitti hann meðal annars skrifstofustjóra varnarmála í írska utanríkisráðuneytinu Jacqui Mccrum.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Secretary General <a href="https://twitter.com/MccrumJacqui?ref_src=twsrc%5etfw">@MccrumJacqui</a> was delighted to meet earlier today with Iceland’s Ambassador to Ireland, <a href="https://twitter.com/SturlaSigurjons?ref_src=twsrc%5etfw">@SturlaSigurjons</a>. They had productive discussions on common areas of interest and priorities, including shared critical undersea infrastructure. <a href="https://t.co/fijxVeVCar">pic.twitter.com/fijxVeVCar</a></p> — Department of Defence (@IRLDeptDefence) <a href="https://twitter.com/IRLDeptDefence/status/1748021982283600089?ref_src=twsrc%5etfw">January 18, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Samband Íslands og Malaví á sviði þróunarsamvinnu var til umræðu á fundi Sturlu og Thomas Bisika, yfirmanns málefna Malawi hjá stjórnvöldum í Bretlandi.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Development and the longstanding relationship between Iceland and Malawi were among the topics of discussion at a recent meeting between Ambassador Sturla Sigurjónsson and HE Dr. Thomas Bisika, High Commissioner of Malawi to the United Kingdom <a href="https://t.co/BaELTlVKJo">pic.twitter.com/BaELTlVKJo</a></p> — Iceland in UK 🇮🇸 (@IcelandinUK) <a href="https://twitter.com/IcelandinUK/status/1747562607756648618?ref_src=twsrc%5etfw">January 17, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York, Jörundur Valtýsson afhenti formennskukeflið í Norðurlandasamstarfi fastafulltrúa þar í borg yfir til Svíþjóðar með ánægju en jafnframt trega eftir viðburðaríka formennsku Íslands í hópnum á síðasta ári.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">It was a privilege to chair the ever growing <a href="https://twitter.com/hashtag/Nordic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordic</a> cooperation <a href="https://twitter.com/UN?ref_src=twsrc%5etfw">@UN</a> in 2023, and particularly pleasing to pass the baton over to 🇸🇪 <a href="https://twitter.com/AkEnestrom?ref_src=twsrc%5etfw">@AkEnestrom</a> - a fellow <a href="https://twitter.com/hashtag/PRunner?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#PRunner</a> who will front the relay running towards our common goals in 2024 🇩🇰🇫🇮🇮🇸🇳🇴🇸🇪🇺🇳 <a href="https://t.co/jE6ztGAN5c">pic.twitter.com/jE6ztGAN5c</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1748044176753631245?ref_src=twsrc%5etfw">January 18, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sendiráð Íslands í Ottawa greinir frá samráðsfundum um öryggis og varnarmál og áskoranir í alþjóðamálum glæsilegrar sendinefndar að heiman við þarlend stjórnvöld.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid035dqXg95QzabVe24RMapwF93Bx1282gAczvho7LeoYZSw9jUCjLaNQVwFgYh3sd6Hl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="423" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Starfsmenn sendiráðs Íslands í París tóku í gær á móti hópi nemenda frá Williams College í Massachusettsríki í Bandaríkjunum ásamt Magnúsi Þorkeli Bernharðssyni, prófessor í sögu Mið-Austurlanda.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid02CwMZfJqaeL7Zjk3S55XbGLaxuiLhrJyxmysrZCrYj8poMhvpcinHddwBDf3aEasvl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="799" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Starfsmenn sendiráðsins sóttu líka opnun myndlistarsýningar listamannsins Steingríms Gauta í Galerie Marguo í París síðastliðinn föstudag.&nbsp; Þetta er önnur myndlistarsýning Steingríms Gauta í París og hún stendur yfir til 17. febrúar.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid02YpqEqtMC5dZW7CCNPTQXgcuuEadzZNwUEdj2qWGihUANaCd63X4EHTQMzJg8BUx4l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="684" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Á samfélagsmiðlum sendiráðsins í París var líka greint frá vel heppnaðri heimsókn rithöfundanna og hjónanna Jóns Kalmans Stefánssonar og Sigríðar Hagalín til Frakklands á dögunum þar sem þau fylgdu eftir nýjustu bókunum eftir þau sem þýddar hafa verið á frönsku.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid035q5vfnB6n29q6wuMQ8JRMosRt48h3PvGwsQi7ZVTMRkVri7C8WQQ5eCsvwyfiWmCl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="552" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe>&nbsp;</p> <p>Í Frakklandi tíðkast það <span>að fagna nýju ári með samkomum af ýmsu tagi og fór sendiherra Íslands í París, Unnur Orradóttir Ramette,&nbsp;í nokkrar móttökur fyrir sendiherra af því tilefni. Meðal annars bauð Anne Hidalgo borgarstjóri Parísar í stórglæsileg húsakynni ráðhússins í hjarta Parísar hvar hún fylgist með uppbyggingu Notre Dame út um skrifstofugluggann sinn, en kirkjan verður opnuð aftur almenningi í desember eftir meiri háttar viðgerðir sem ráðist var í eftir stórbrunann í apríl 2019.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2funnur.orradottir%2fposts%2fpfbid0RsQnoDcnGxiVTPhsfgjqVySL1XXofw9u96zrERfnp38NsTKjWgV5WthcTSYKMZ3Kl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="801" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Íbúar Varsjár eru hvött til að skella sér í kvikmyndahús að sjá mynd Hilmars Oddssonar Á ferð með mömmu og lesa umfjöllun hins pólska <span>Sebastiana Jakuba Konefała<span style="font-size: 15px; white-space-collapse: preserve; background-color: #ffffff; font-family: 'Segoe UI Historic', 'Segoe UI', Helvetica, Arial, sans-serif; color: #050505;"> </span></span>um hana og aðrar íslenskar "vegamyndir".</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0yjaDzxzo5SUs19GJM4z6NzR8gHCYeRmwT58EhbiBZWcM5tDqG4n6y263xsYDgf38l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="718" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Hannes Heimisson sendiherra Íslands í Póllandi gaf mynd af íslenskum hestum eftir hinn margrómaða ljósmyndara Lárus Karl Ingason í uppboð sem haldið var til fjáröflunar fyrir fólk með einhverfu.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02W4WdT8kwPuxzFsDzfck7BRFbXgwSR4LDnPNm5oNjTyvvzFZ1ozevxHr4FjHPbMkHl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="573" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Fastanefnd Íslands hjá Evrópuráðinu minnir á frest til tilnefningar um hin svokölluðu Vigdísarverðlaun sem veitt verða í fyrsta sinn í ár. Fresturinn er til 15. febrúar næstkomandi.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">🏆 Nominate the best candidate for the Vigdís Prize for Women's Empowerment!<a href="https://twitter.com/PACE_News?ref_src=twsrc%5etfw">@PACE_News</a> and <a href="https://twitter.com/IcelandCoE?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandCoE</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/Vigd%C3%ADsPrize?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#VigdísPrize</a> celebrates gender equality champions.<br /> <br /> ❗️Deadline: 15th Feb 2024<br /> Learn more ⤵️ <a href="https://t.co/F1lhyBTml4">https://t.co/F1lhyBTml4</a><a href="https://twitter.com/hashtag/EmpowerWomen?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#EmpowerWomen</a> 🌍 <a href="https://t.co/DTA9QkOmAv">pic.twitter.com/DTA9QkOmAv</a></p> — Council of Europe (@coe) <a href="https://twitter.com/coe/status/1745052876186259713?ref_src=twsrc%5etfw">January 10, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Hönnun sem tæki til að skapa sjálfbær samfélög verður til umræðu á Nordic Talks í Tókýó í lok mánaðar.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="ja" dir="ltr">環境と人々が共存する持続可能な社会のために、デザインがいかに強力なツールであるか、北欧と日本の第一人者とともに考えます。<br /> 1/31(水)17:00-18:30<br /> 🇫🇮🇮🇸🇳🇴🇸🇪🇩🇰<br /> 視聴登録はこちら: <a href="https://t.co/qNdNiPhYZD">https://t.co/qNdNiPhYZD</a> <a href="https://t.co/ryPHSFNAGP">pic.twitter.com/ryPHSFNAGP</a></p> — 駐日アイスランド大使館 (@IcelandEmbTokyo) <a href="https://twitter.com/IcelandEmbTokyo/status/1747514972551430191?ref_src=twsrc%5etfw">January 17, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Við ljúkum þessum föstudagspósti í Bandaríkjunum en sendiherra Íslands þar í landi, Bergdís Ellertsdóttir, fékk góðar móttökur við lendingu í Utah í vikunni. Þar hitti hún meðal annars fyrir lögreglumanninn Kenny Brown sem á íslenska móður.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Small 🌎. Ambassador <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> met Kenny Brown when arriving in Salt Lake City <a href="https://twitter.com/hashtag/Utah?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Utah</a> last night. Kenny’s mom is Icelandic &amp; lived briefly in Iceland where he played 🏀 great start to the visit. <a href="https://t.co/6tsvjmEIIs">pic.twitter.com/6tsvjmEIIs</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1747997717639676210?ref_src=twsrc%5etfw">January 18, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sendiherra heimsótti ríkisþing Utah og átti fund með vararíkisstjóra Utah, Diedre M. Henderson og þingmanninum og Íslandsvininum Mike McKell. Þá hitti hún einnig forseta þingsins, ráðherra Utah sem er ábyrgur fyrir náttúruauðlindum og ýmsa fleiri.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Great visit to Utah State Capitol. Amb. <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> met with Lt. Gov. <a href="https://twitter.com/LGHendersonUtah?ref_src=twsrc%5etfw">@LGHendersonUtah</a>, Senator <a href="https://twitter.com/mikemckellutah?ref_src=twsrc%5etfw">@mikemckellutah</a>, President Adams, Secretary for Natural Resources Joel Ferry &amp; many more <a href="https://twitter.com/UtahGov?ref_src=twsrc%5etfw">@UtahGov</a> thanks for the warm welcome! Many commonalities &amp; opportunities for cooperation! <a href="https://t.co/yQI8o4oh9d">pic.twitter.com/yQI8o4oh9d</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1748116196984312223?ref_src=twsrc%5etfw">January 18, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í sömu heimsókn fékk sendiherra kynningu á hjálparstarfi á vegum Kirkju Jesú Krists hinna síðari daga heilögu (The Church of Jesus Christ of Latter-day Saints).</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Interesting visit to Welfare Square where <a href="https://twitter.com/Ch_JesusChrist?ref_src=twsrc%5etfw">@Ch_JesusChrist</a> produces &amp; delivers food, clothing &amp; other services to people in need in the Salt Lake area &amp; further a field. Also providing humanitarian help &amp; support globally. 🙏🏾 Erlynn and Chris Lansing. <a href="https://t.co/XbqBD90dgq">pic.twitter.com/XbqBD90dgq</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1748125425052868855?ref_src=twsrc%5etfw">January 18, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>og var sérstakur gestur hjá Utah World Trade Center. Þar flutti hún erindi með áherslu á viðskipti og menningu og átti samtal við þátttakendur um hin ýmsu mál svo sem endurnýjanlega orku, jarðvarmanýtingu, sjálfbæra ferðamennsku, genarannsóknir, skapandi greinar og nýsköpun.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Ambassador <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> had the pleasure to deliver remarks at a meeting hosted by Utah World Trade Center <a href="https://twitter.com/WTCUtah?ref_src=twsrc%5etfw">@WTCUtah</a>. Interesting discussions about renewable energy, including geothermal development, sustainable tourism &amp; genetics. Thanks to all who participated 🙏🏾 <a href="https://t.co/KNgJWTshLa">pic.twitter.com/KNgJWTshLa</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1748127301706166468?ref_src=twsrc%5etfw">January 18, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í vikunni þar áður tók sendiráðið í Washington þátt í undirbúningsferð á Íslandi með starfsfólki frá skrifstofu fylkisstjóra Kolóradó, en fylkisstjórinn hyggst sækja Ísland heim í júní 2024 til að kynna íslenskar lausnir í tengslum við jarvarmanýtingu og loftslagslausnir.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Productive 2⃣ days in <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> with a delegation from <a href="https://twitter.com/hashtag/Colorado?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Colorado</a> state learning about Iceland's best practices in <a href="https://twitter.com/hashtag/geothermal?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#geothermal</a> use &amp; carbon management <a href="https://twitter.com/hashtag/ccus?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ccus</a>. Next stop <a href="https://twitter.com/hashtag/Denver?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Denver</a> Colorado <a href="https://t.co/oIOsQaPpjw">pic.twitter.com/oIOsQaPpjw</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1745819718915699103?ref_src=twsrc%5etfw">January 12, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Fleira var það ekki að þessu sinni.&nbsp;</p> <p>Við óskum góðrar helgar.</p> <p> Upplýsingadeild.</p> <div>&nbsp;</div>
05.01.2024Blá ör til hægriFöstudagspóstur 5. janúar 2024<p>Heil og sæl,&nbsp;<br /> <br /> Þennan fyrsta föstudagspóst ársins 2024 byrjum við á að óska öllum velfarnaðar og gæfu á komandi ári og þökkum af heilum hug allar samverstundir á árinu sem leið.<br /> <br /> Í dag eru 150 ár liðin frá því Kristján IX konungur undirritaði í Kaupmannahöfn fyrstu stjórnarskrá Íslands, árið 1874. Hún tók gildi 1. ágúst það sama ár. Þótt þessu merka skjali hafi ekki verið fagnað að ráði, því margir vildu enn meiri réttindi, var þarna samt um að ræða mikilvægt skref í átt til sjálfsstjórnar og seinna fullveldis.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid02uLn3BT9Wojo1chT6gQZHXxBwK7xaZaoXj11ktH1Hcy992WK9zzK6R4UYaj1xKNDYl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="707" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Við kvöddum árið 2023 með, pompi og prakt, sprengjum og ofáti en flytjum því miður með okkur sömu áskoranir alþjóðlega og við glímdum við á gamla árinu yfir á það nýja. Við sem<span>&nbsp;eigum allt okkar undir friðsælli samvinnu alþjóðasamfélagsins</span>&nbsp;höldum áfram að tala fyrir þeim gildum og verkfærum sem gerir það að verkum að við getum yfir höfuð talað um alþjóðasamfélag; viðskipta- og menningartengsl, virðingu og jafnrétti, alþjóðlegan samræðugrundvöll og -dómstóla þar sem við getum borið upp ágreiningsefni, myndað bandalög og tekið saman höndum til að leysa verkefni sem allir jarðarbúar standa sameiginlega frammi fyrir. Í utanríkisþjónustunni höldum við áfram að leggja okkar lóð á vogarskálarnar og nú lítum við yfir verkefni vikunnar sem öll miðuðu að því sama: að gæta hagsmuna Íslendinga í samfélagi þjóðanna.&nbsp;</p> <p>Ísland tók nýverið þátt í árlegri <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/12/28/Island-tok-i-fyrsta-sinn-thatt-i-arlegri-netvarnaraefingu-Atlantshafsbandalagsins/">netvarnaræfingu Atlantshafsbandalagsins</a>. Þetta mun vera í fyrsta skiptið sem Ísland tekur þátt í æfingunni en markmið hennar er að láta reyna á sameiginlega varnargetu og samhæfingu netvarnarsveita ríkjanna við meiriháttar netárás. Æfingar sem þessar eru lykilþáttur í undirbúningi og þjálfun þeirra sem verja íslenskt netumdæmi þegar til netárása kemur og hafa nú þegar, eins og vonir stóðu til, skilað árangri og bættu samstarfi við vina- og bandalagsþjóðir.&nbsp;&nbsp;</p> <p><a>Samningur Íslands, Liechtenstein og Noregs við Bretland um samræmingu almannatrygginga</a> sem undirritaður var í sumar, tók formlega gildi um áramótin eða 1. janúar síðastliðinn. Þetta eru mikilvæg tíðindi fyrir þau sem hyggja á ferðalög eða búferlaflutninga til Bretlands en hann kveður á um framtíðarfyrirkomulag réttinda á sviði almannatrygginga, aðallega hvað varðar lífeyrisréttindi og sjúkratryggingar þeirra sem ferðast eða flytjast milli landanna. Nánar má lesa um breytingarnar sem gildistakan hefur í för með sér <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/01/05/Samningur-vid-Bretland-um-rettindi-a-svidi-almannatrygginga-tekur-gildi/">hér</a>.&nbsp;&nbsp;</p> <p>Á nýársdag voru 30 ár síðan EES-samningurinn tók gildi. Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra hélt upp á daginn ásamt kollegum með sérstakri yfirlýsingu sem lesa má <a href="https://www.efta.int/EEA/news/Joint-statement-occasion-30th-anniversary-European-Economic-Area-539481?fbclid=IwAR25OYQc3x9miaT1ENPW9o8hSGRD_4YcHnaxHvVYyl8l1yhMXFyipg5HiwM">hér</a>. Fyrirhugað er að halda upp á tímamótin með marvíslegum hætti á árinu, í sendiráði Íslands í Brussel og víðar.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid0W26tffYFHrYJUyAhW3Trg9dcLKU6iXg5pTE1JdmMXrrUG8sbj9FF5zr9hweMBmDHl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="549" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Íslendingar í Ishikawa og á nærliggjandi svæðum á vesturströnd Honshu eyju voru hvött til að láta aðstandendur vita að það væri í lagi með þau í kjölfar gríðarstórs jarðskjálfta sem varð á svæðinu. Í þessum hamförum sem öðrum minnir borgaraþjónustan á neyðarnúmerið +354 545 0112 sem svarað er í allan sólarhringinn.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid0316xeZcdscjhKB15XT1dcwsreXcrVNGbHgf3qJUuvtjfyA6kA29RpMBu2qJTSCQmal&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="293" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra vottaði þeim sem áttu um sárt að binda vegna hörmunganna samúð.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Our thoughts are with the victims and families of those affected by the earthquake in Japan’s Ishikawa prefecture and surrounding areas. We stand in solidarity with the Japanese people during these difficult natural disasters. <a href="https://twitter.com/MofaJapan_en?ref_src=twsrc%5etfw">@MofaJapan_en</a> <a href="https://twitter.com/Kamikawa_Yoko?ref_src=twsrc%5etfw">@Kamikawa_Yoko</a></p> — Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) <a href="https://twitter.com/Bjarni_Ben/status/1742166861251223712?ref_src=twsrc%5etfw">January 2, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Baráttan um þau gildi sem viljum halda í heiðri í alþjóðasamfélaginu birtist þessi misserin mjög skýrt í árásarstríði Rússlands á Úkraínu. Snemma á árinu sótti Rússland í sig veðrið með árás á höfuðborg Úkraínu Kænugarð, sem Ísland fordæmdi.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Iceland strongly condemns Russia’s appalling continued attacks on civilian targets in Ukraine. We are committed to sustain &amp; expand our support. Ongoing Russian terror only serves to firm our resolve. Russia must face harsh consequences for its atrocities. <a href="https://twitter.com/hashtag/StandWithUkraine?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#StandWithUkraine</a> 🇺🇦🇮🇸 <a href="https://t.co/FrcddH0EcY">https://t.co/FrcddH0EcY</a></p> — MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) <a href="https://twitter.com/MFAIceland/status/1742169121733644612?ref_src=twsrc%5etfw">January 2, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Starfsfólk sendiráðs Berlínar auglýsir síðustu daga sýningarinnar Hliðstæðar víddir II. Nú fer hver að verða síðastur að njóta listarinnar þar.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fvideos%2f1581385019302968%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560&%3bt=0" width="560" height="314" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í Kaupmannahöfn fóru Árni Þór Sigurðsson sendiherra og eiginkona hans Sigurbjörg Þorsteinsdóttir í hina hefðbundnu nýársmóttöku Margrétar Danadrottningar, þeirrar síðustu í hennar valdatíð, sem haldin er fyrir sendiherra erlendra ríkja í landinu. Fengu hjónin sérstaka áheyrn drottningar sem bað fyrir bestu kveðjur til Íslands.&nbsp;<br /> </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0vVPybY5JPDfygwwJ1WkHgjo11AAvjQ3PToqHB3KKjnyRvsYWqxqzarFPQBdthzc7l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="745" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í sendiráði Íslands í Lilongwe, Malaví, var litið yfir farinn veg á árinu og kastljósi beint að verkefnum sem unnið var að, til mikilla hagsbóta fyrir íbúa á svæðinu, einkum í samstarfshéraðinu Mangochi.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=314&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fvideos%2f904654597575404%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=560&%3bt=0" width="560" height="314" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiráð Íslands í Osló fékk góða heimsókn frá fyrrverandi stríðssagnfræðingi hjá norska flughernum Cato Guhnfeldt og Rolf Mangseth fyrrverandi orrustuflugmanni flughersins. Viðfangsefni fundarins var umfangsmikið verkefni um útgáfu bókar um sögu herdeildar 330 norsku flugsveitarinnar sem var staðsett á Íslandi á árunum 1941 til 1943.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02d1AMTNbH2JiJqAFnxQPEKTDtUcZhNvheGjxD5dSjnkJ9ZegVhTwqDifeucTv7gwzl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="706" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiráðið fékk aðra góða heimsókn í vikunni frá blaðamanninum og rithöfundinum Ottar Fyllingsnes sem vildi ræða um þann mikla áhuga sem hann finnur fyrir í Noregi um Ísland. Ottar gaf út bókina Island: Eit varmt portrett av ein fargerik kultur fyrir nokkrum misserum og hefur á síðasta ári haldið fjölda kynninga og fyrirlestra um Ísland um land allt við góðar undirtektir.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid027xAAjB9TNGzMf2eviGMmao3ZE2c7TUWE9RA61M2DoT8DQRE9eAHkLUPXdMkTUmqdl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="712" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sem fyrr blómstra listir og menning í París, oft með stuðningi íslenska sendiráðsins. Ísland er umfjöllunarefni myndlistarsýningarinnar Islande sur le dos du dragon (lausleg þýðing: Ísland á baki drekans). Sýningin er eftir Philippe Lefebvre.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid09dMdTY7wCzgGmHkxADMwGunsV21iiZ5XkZcHXzqgTmVpyryCExL2uMCvMSSNPvuFl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="694" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Íslenskar bókmenntir rata víða um veröld. Sendiráðið okkar í París tilkynnir útgáfu tveggja íslenskra bóka á frönsku, Mon sous-marin jaune eða Guli kafbáturinn eftir Jón Kalmann Stefánsson og Eruptions Amour - et autres cataclysmes eða Deus eftir Sigríði Hagalín Björnsdóttur.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid02yAUTi6u7EXBcfWX7SoyeArKsfCWJBbCRQFB1YhLVT1s2Kz1V6wpAP1CGerUSazx1l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="786" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og rithöfundur kynnti bók sína og Ragnars Jónassonar 'Reykjavík' í viðtali við Marie Claire.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid02yoc5s1WUsyTKmXAm36qAtW5eE5K3bnauQyw97M5Af4mAtgE8zg7fCAYQn5LeYgkBl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="494" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiráð Íslands í Póllandi bauð til ljósmyndasýningarinnar Watercolor Rivers eftir Maciek Malinowski. Sýningin fer fram í Kraká og stendur uppi fram í febrúar.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid04bDhtdqufLL5zHR1EmGp8622L6S93E5se1KgE9JyHrC1whDpUreRDaH4ia3EADpAl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="748" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>ADD ME verkefnið var kynnt til sögunnar hjá sendiráði Íslands í Varsjá.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02TL3FjbV3P1kucscc9xEc5vKnhAKuLzwHRxjJguFPh8a6fa1ymUTcspyXqRY9wTxyl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="603" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þar á bæ var árinu slúttað með fróðleik um áramótavenjur Íslendinga og <a href="https://open.spotify.com/playlist/4KgVAP0pmZdDj8LAfftURD?fbclid=IwAR0p85X0hVDOBYKVOgW4rr-z8L5oV7fnmX_WtFBgNlLwama7Fu7HMFh_wX8">lagalista</a> sem Íslendingar og fleiri geta dillað sér við.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0n1jUD8Fvs2zXdRtyY8CiK5ph4srdAtAuCQTTbE7xcMiCrxWHYmDUmbcC1Sa2EA7Kl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="593" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá kveðjum við í bili.<br /> <br /> Góða helgi!&nbsp;<br /> <br /> Upplýsingadeild.</p>
23.12.2023Blá ör til hægriFöstudagspóstur á Þorláksmessu 23. desember 2023Heil og sæl,&nbsp;<br /> <br /> Þetta verður síðasti föstudagspóstur ársins 2023. Vikulegt yfirlit yfir líf og störf í utanríkisþjónustunni er fastur liður sem fær okkur á upplýsingadeild og vonandi ykkur sem lesið til að staldra aðeins við, hugleiða hvað hefur áunnist, hvar við erum stödd og hvað er framundan. Áramót eru einmitt þannig tími í lífum flestra, á stærri skala. Við lítum yfir farinn veg, tökum stöðuna og búum okkur undir verkefnin sem við vitum að eru framundan og styrkjum okkur til að takast á við það óvænta. <br /> <br /> Við byrjum yfirferð vikunnar á gleðifréttum frá Úganda. Tveir nýir grunnskólar sem byggðir voru fyrir íslenskt þróunarfé hafa verið afhentir yfirvöldum í Namayingo-héraði í landinu. Á dögunum voru ný salernishús tekin í notkun í sjö skólum til viðbótar.&nbsp;<br /> <br /> Namayingo er fátækt hérað í suðausturhluta Úganda. Þar búa um 215 þúsund manns og um 70 prósent þeirra eiga heima í fiskveiðiþorpum við Viktoríuvatn. Grunnþjónusta er þar af skornum skammti og styrkir Ísland héraðið með verkefnum í strandbyggðunum á sviði menntunar og vatns- og hreinlætismála, ásamt stofnanauppbyggingu. Framkvæmd verkefnanna er undir forystu héraðsyfirvalda með stuðningi og eftirliti af hálfu Íslands. Þau eru skipulögð í samræmi við þróunaráætlun Úganda, þróunarsamvinnustefnu Íslands og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna.<br /> <div>&nbsp;</div> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">What a wonderful day in the district of <a href="https://twitter.com/namayingo?ref_src=twsrc%5etfw">@namayingo</a> where two primary schools - Dohwe &amp; Busiula - were handed over to the communities after a complete reconstruction. An early Christmas gift to 1600 boys and girls who can probably hardly wait for their holidays to finish! 🇮🇸🇺🇬🎄 <a href="https://t.co/ewTvFejZHi">pic.twitter.com/ewTvFejZHi</a></p> — Sveinn Gudmarsson (@svennigudmars) <a href="https://twitter.com/svennigudmars/status/1737195090227994999?ref_src=twsrc%5etfw">December 19, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Talandi um þróunarsamvinnustefnu Íslands þá var ný þróunarsamvinnustefna fyrir árin 2024 - 2028 samþykkt sl. föstudag. Yfirmarkmið nýrrar stefnu er „útrýming fátæktar, virðing fyrir mannréttindum og bætt lífsskilyrði“ auk þess sem mannréttindi og jafnrétti kynjanna annars vegar og umhverfis- og loftslagsmál hins vegar eru bæði sértæk og þverlæg markmið, sem þýðir að þau skuli lögð til grundvallar og samþætt í allt starf.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0iWGSDKfzCS8XCNNv6ck1ufjPShQuHwmn8xLBdJrHv67ECxxhF9gXkr3XyL5QkfuKl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="563" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Stjórnmálasamráð Íslands og Kína fór fram í Peking 21 desember. <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/12/23/Tvihlida-samrad-Islands-og-Kina/" target="_blank"></a><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/12/23/Tvihlida-samrad-Islands-og-Kina/" target="_blank">Martin Eyjólfsson ráðuneytisstjóri ræddi samskipti ríkjanna við Deng Li vara utanríkisráðherra</a>. Jafnframt ræddu þeir mannréttindi í Kína, samskipti Kína við Bandaríkin og ESB, árásarstríð Rússlands í Úkraínu og átökin í Miðausturlöndum.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Martin Eyjólfsson Perm Sec of State met Vice Foreign Min Deng Li. Discussed 🇮🇸🇨🇳relations &amp; further coop on climate issues, tourism &amp; gender equality. Also dicussed human rights in 🇨🇳, Russian war of aggression in Ukraine, the conflicts in Middle East, rel btw 🇨🇳&amp; 🇪🇺 and 🇨🇳&amp; 🇺🇸 <a href="https://t.co/kxyYKik8Bh">pic.twitter.com/kxyYKik8Bh</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1737760094597623989?ref_src=twsrc%5etfw">December 21, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Martin fundaði einnig með Ling Ji vara viðskiptaráðherra um framkvæmd og mögulega uppfærslu á fríverslunarsamningi ríkjanna sem undirritaður var fyrir 10 árum. Jafnframt ræddu þeir komandi ráðherrafund WTO, samninginn um ríkisstyrki í sjávarútvegi, og áframhaldandi samstarf á sviði jarðvarma og kolefnisföngunar.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Martin Eyjólfsson Perm Sec of State met Ling Ji, Vice Minister of Commerce. Discussed the implementation of the Free Trade Agreement between 🇮🇸&amp;🇨🇳, geothermal &amp; CCSU cooperation, MC13 &amp; continued good cooperation to solve outstanding disciplines on fisheries subsidies at the WTO <a href="https://t.co/QpL624F5Xk">pic.twitter.com/QpL624F5Xk</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1737788781023924722?ref_src=twsrc%5etfw">December 21, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í dag <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/12/23/Island-tekur-thatt-i-rikjahopum-sem-stydja-varnargetu-Ukrainu-/" target="_blank">greindum við frá því að&nbsp;<span>Ísland muni taka þátt í starfi tveggja ríkjahópa</span></a><span> sem veita Úkraínu stuðning, annars vegar á sviði netvarna- og upplýsingamála (IT Coalition) og hins vegar á sviði sprengjueyðinga (Demining Coalition).&nbsp;<br /> <br /> „Markmiðið er að stuðningurinn leiði til bættrar varnarstöðu Úkraínu í baráttunni við innrásarlið Rússa. Með því að taka þátt í þessum ríkjahópum og veita viðbótarfjárframlög höldum við áfram að sýna í verki mikilvægi þess að styðja við Úkraínu af fullum kraft,“ segir Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra</span></p> <p>Gos hófst á Reykjanesskaga með tilheyrandi tilkynningaskyldu sendiráðanna þótt því hafi lokið heldur fljótlega í þetta skiptið.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid0c7aKB5K5krQo8vw6jT2G9qseYKiwPRvDGTMWsKc2M58iFc2y4MmZqXomy8L9Tptl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="623" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid0BTW1iJD4UR1dV9C73xGDwaaSwCV9AAWRZUyuGWXD6jXwBYYrDbphAhSLA2gGXGvZl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="424" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02Uy9um7z2idyV3fQfTbZ3qSa8B3SsoGtSqTAkVnaoVGDt8KqSqJm44ZZpY8k1SoPyl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="566" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid02FcdqUZmGt78zonHWMJpDVVbGBE2coARYLZqgHjcW2rCCeF8y47nrpfDDbdbn5SNgl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="520" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í New York hlýddi fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, Jörundur Valtýsson, á barnabarn eins helsta höfundar Mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna, Ms. Önnu Eleanor Roosevelt sem heitir í höfuðið í ömmu sinni en um þessar mundir fögnum við 75 ára afmæli yfirlýsingarinnar sjálfrar.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/UN?ref_src=twsrc%5etfw">@UN</a> in celebration of the 75th anniversary of the Universal Declaration of <a href="https://twitter.com/hashtag/HumanRights?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HumanRights</a> and Prize Awards. Congrats to recipients. A highlight to hear from Ms. Anna Eleanor Roosevelt, the granddaughter of the former First Lady who played a crucial role in shaping the Declaration. <a href="https://t.co/mjiVEi3gTH">pic.twitter.com/mjiVEi3gTH</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1735701254913855891?ref_src=twsrc%5etfw">December 15, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Anna Pála Sverrisdóttir sendiráðunautur í fastanefnd Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum hitti framkvæmdastjóra samtakanna Trust Fund for Victims í tengslum við þing Alþjóðasakamáladómstólsins sem lauk í síðustu viku. Ísland styður við sjóðinn.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Survivors of the worst human rights offenses possible, deserve full attention of the int’l community. A highlight of the <a href="https://twitter.com/hashtag/ICC?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ICC</a> <a href="https://twitter.com/IntlCrimCourt?ref_src=twsrc%5etfw">@IntlCrimCourt</a> Assembly that ended in New York last week, was meeting w/ ED of <a href="https://twitter.com/TFV_FPV?ref_src=twsrc%5etfw">@TFV_FPV</a>, Deborah Ruiz Verduzco. <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a>🇮🇸 contributes to the Fund. <a href="https://t.co/UXwPocET4e">pic.twitter.com/UXwPocET4e</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1737139662643208240?ref_src=twsrc%5etfw">December 19, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Starfsfólk sendiráðs Íslands í Helsinki þáði boð á kappræður forsetaframbjóðenda þar í landi.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02VEZ1JTm9n5v1XpuRSSoG3d1VcDKUNtVdX8TFevuTxb1prmwKy3xPT4gJ3LMPspJcl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="797" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>80 nemendur í alþjóðastjórnmálum frá ESSCA-háskólanum í Frakklandi heimsóttu sendiráð Íslands í París í síðustu viku og fengu þar kynningu á utanríkisstefnu Íslands, EES-samstarfinu, starfsemi sendiráðsins og fastanefndanna í París.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid0418zdArQtvipvvB9CvWKxQyXRRA9m8MWpXFAuF76nBu3dZf49nc1gDeWMP1jMJ1sl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="723" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Íslenskar kvikmyndir gera það gott erlendis og kvikmyndagerðafólk nýtur stuðnings starfsfólks sendiráða okkar víða um heim, til að mynda í París.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid02W3jNg1onqJzHM94LWP7oyXRZoQyo1vkqEmptcWV8MUXQUXZbrR9RjyryPWE7RMs7l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="737" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid02KVAvXFVucLVYaVQ3xPMejvcVHAYwv9RYKYYgyzPTVJnW2YUZAaLZYJF64mHv91Yql&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="641" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Og Washington.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="is" dir="ltr">🇮🇸 filmmaker Hlynur Pálmason’s movie Volaða land or <a href="https://twitter.com/hashtag/Godland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Godland</a> has made the shortlist for the <a href="https://twitter.com/TheAcademy?ref_src=twsrc%5etfw">@TheAcademy</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/Oscars2024?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Oscars2024</a>! 🙌🥳 <a href="https://t.co/vA1oS6kndd">https://t.co/vA1oS6kndd</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1738166859432599756?ref_src=twsrc%5etfw">December 22, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Íslensk úr frá JS Watch co. Reykjavik verða í hávegum höfð í nýopnaðri verslun í Gamla stan í Stokkhólmi.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid0SjCGFw7HYqrdY8XM35bPWTg7AAFjbAaGMqjgF138L5JNkz5vTkAPqK2R6p9rMYuzl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="551" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Ragnar Þorvarðarson sendiráðunautur í sendiráði Íslands í Japan átti, ásamt norrænum sendiherrum, fund með utanríkisráðherra Japan Yōko Kamikawa um samstarf ríkja í norður Evrópu og Japan á hinum ýmsu sviðum.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Pleased to represent Iceland at a Nordic Ambassadors’ meeting with Japanese Foreign Minister Kamikawa in Tokyo today. Good discussions on Arctic cooperation, gender equality and regional issues. Bright future for Japan-Nordic relations 🇯🇵🇩🇰🇫🇮🇮🇸🇳🇴🇸🇪 <a href="https://t.co/UcsAULWWRQ">https://t.co/UcsAULWWRQ</a></p> — Ragnar Thorvardarson (@RagnarThorv) <a href="https://twitter.com/RagnarThorv/status/1738207653946708348?ref_src=twsrc%5etfw">December 22, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Íslenskt skyr kom við sögu í Tókýó.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid021b8Uxtk5TK6JbKM56652QpcNjBYXKQEW7hBigbkTtk52os11n8nZLvbCziLiBYyHl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="519" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Og íslenski hesturinn í Varsjá.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0taDJdkbpMFpx6rwrnhDaiibtTzwqzmVUtW7ZMJrPg1mbTS5EnpNygbwsJjM2NBRgl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="454" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Ásamt norrænu landslagi.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02cehVocWgxvHrw1EHZeNw1cjXTcdfJ44JCey6JDtgx8NEbpV6g9jhbaXt8X1cnFfl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="694" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Við ljúkum föstudagspóstinum að þessu sinni á jólakveðjum frá sendiskrifstofum okkar um víða veröld. Við á upplýsingadeild þökkum fyrir árið og hlökkum til að sjá hvaða ævintýri og áskoranir bíða okkar á því nýja.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0MhpewDUafFWqoBDb6JbtMbEYKXHNTJ9VqhUkaxzibUBdaG3Ym4VkfWbpsDs1tMYil&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="687" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02nSJ8c329N2HNp527uXrJBKdTzhh26EsGiQN3qANhaCWRaMRZKYqpHD41hApM5pbnl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="619" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid0PfWZsRo4vzo4rXp3uhF2oEjwHDm5NMfhrvNGucSCnCJ1QnM6iAEtTDYP2DnAYC6ol&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="593" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02Bc8NvKaCDjfHboVnVPXgnwYY6cvf6FovWMQtkpisYDaXm5N5tpTJPr1mtW4yqprQl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="574" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid0tXNcgUygDDvknXqA43HqM5W9Ue6ipGL2EZNEn6TP4h7geGftjtRPZtZ7V4dx2QgRl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="495" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid0eis4AAQm732QGxiEQGm1V4uyS3nKDYZHWXnR3PM3ne9Sa8KEDXi1bVg52tp5eCX5l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="504" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0ojDSgHfhf21ESJSVQCE6FdvnfY1e55MoDoMaMVHeUi5i9y2f2zFNDgv2udmcrHtBl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="482" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid07bww7SGQ6nDca9u5jbkt8yuSadb9uzyk3x4ZsVXFxG4yswGjRhLZXNhmNzwjbKPol&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="466" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Hlýjar jólakveðjur,</p> <p>upplýsingadeild.</p>
15.12.2023Blá ör til hægriFöstudagspóstur 15. desember 2023<p>Heil og sæl,&nbsp;<br /> <br /> Nú er rétti tíminn til að fylla ísskápinn af feitum ostum og gröfnum laxi. Ef börn eru á heimilinu má gjarnan láta þau rífa sig á lappir fyrir allar aldir til að sjá hvaða fjársjóði jólasveinn næturinnar skildi eftir sig í litlum skó í glugga, skríða svo aftur undir hlýja sæng og leyfa þeim að leika sér að fengnum þangað til fótaferðin verður ekki umflúin eina sekúndu í viðbót. Aðventan er frábær tími til að þakka fyrir öryggi og allsnægtir og halda áfram að hlúa að því sem skiptir máli til að fleiri geti notið sömu lífsgæða og til þess að við glötum ekki þessu sem við höfum lagt svo hart að okkur að eignast.<br /> <br /> Átökin fyrir botni Miðjarðarhafs halda áfram að lita líf okkar í utanríkisþjónustunni eins og sennilega flestra sem hafa aðgang að fréttum af svæðinu. <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/12/12/Yfirgnaefandi-studningur-i-allsherjarthinginu-vid-alyktun-um-mannudarhle-a-Gaza-/">Í allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna var kallað eftir tafalausu vopnahléi</a> á Gaza af mannúðarástæðum. Íslands kaus með ályktuninni og var meðflytjandi að henni.<br /> <br /> „Þetta er mikilvægur áfangi og við hljótum að bera von í brjósti um að hann sé skref í átt að friði. Raunir almennra borgara eru óbærilegar og grundvallaratriði að sátt náist um vopnahlé af mannúðarástæðum, óhindrað aðgengi neyðaraðstoðar og tafarlausa lausn gísla Hamas. Afstaða Íslands á allsherjarþinginu í kvöld er í samræmi við skýran málflutning okkar frá upphafi í þessum efnum,“ sagði Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra af tilefninu.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The civilian death toll is unacceptable. All parties must adhere to international humanitarian law. The cycle of violence must stop. - 🇮🇸 PR <a href="https://twitter.com/jvaltysson?ref_src=twsrc%5etfw">@jvaltysson</a> during <a href="https://twitter.com/hashtag/UNGA?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNGA</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/ESS10?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ESS10</a> where <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> voted in favor of an immediate humanitarian ceasefire in <a href="https://twitter.com/hashtag/Gaza?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Gaza</a><br /> 👉<a href="https://t.co/j17rCuCCsK">https://t.co/j17rCuCCsK</a> <a href="https://t.co/d7rKWts2Yt">pic.twitter.com/d7rKWts2Yt</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1734714618994397362?ref_src=twsrc%5etfw">December 12, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í lok síðustu viku studdi Ísland, ásamt hinum Norðurlöndunum, ákvörðun aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna Antonio Guterres um að virkja 99. grein sáttmála Sameinuðu þjóðanna. Er það einungis í annað skipti í sögunni sem greinin er virkjuð en hún felur í sér að aðalframkvæmdastjórinn geti tilkynnt öryggisráði Sameinuðu þjóðanna um málefni sem hann telur ógna alþjóðlegum friði og öryggi. Í þessu tilfelli hvatti Guterres öryggisráðið til þess að krefjast tafarlauss vopnahlés á Gaza, að almennum borgurum yrði hlíft við auknum skaða og varaði við því að algjört hrun mannúðarkerfisins á Gaza gæti hugsanlega haft óafturkræfar afleiðingar fyrir Palestínumenn í heild og frið og öryggi á svæðinu.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> along with the <a href="https://twitter.com/hashtag/Nordic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordic</a> countries fully supports UNSG <a href="https://twitter.com/antonioguterres?ref_src=twsrc%5etfw">@antonioguterres</a>'s appeal for a decisive action by <a href="https://twitter.com/hashtag/UNSC?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNSC</a>. Invoking Art.99 is an imperative response to the catastrophic humanitarian situation in <a href="https://twitter.com/hashtag/Gaza?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Gaza</a> &amp; the impending risk of collapse of the humanitarian system there. <a href="https://t.co/GHs7LI6xAI">pic.twitter.com/GHs7LI6xAI</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1733200802880110634?ref_src=twsrc%5etfw">December 8, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Málefni Úkraínu halda líka áfram að vega þungt og voru meðal helstu mála,&nbsp;<span>auk mannúðarkrísunnar á Gaza svæðinu,</span>&nbsp;sem voru rædd á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/12/13/Atokin-fyrir-botni-Midjardarhafs-og-malefni-Ukrainu-til-umraedu-a-fundi-utanrikisradherra-Nordurlandanna-/">fjarfundi utanríkisráðherra Norðurlandanna</a> sem fór fram á miðvikudag.Um var að ræða síðasta fund ársins í norrænu samstarfi utanríkisráðherranna og jafnframt þann síðasta í formennskutíð Íslands, sem hefur haldið utan um samstarfið frá 1. janúar. Svíþjóð tekur við keflinu um áramótin.&nbsp;<br /> <br /> Frá því að Rússland hóf innrásarstríð sitt hefur stuðningur Norðurlandanna við Úkraínu verið afgerandi, bæði á sviði varnarmála sem og í formi efnahags- og mannúðarstuðnings. Norðurlöndin undirstrikuðu enn á ný óbilandi stuðning sinn við Úkraínu og mikilvægi þess að áfram ríki einhugur meðal bandalagsríkja um stuðning til handa úkraínsku þjóðinni.&nbsp;</p> <p>Í vikunni var líka sagt frá því á stjórnarráðsvefnum að nú í desember leggur Ísland&nbsp;til tvo borgaralega sérfræðinga í upplýsingamiðlun til að styðja við virkjun viðbragðsáætlunar sameiginlegu viðbragðssveitarinnar Joint Expeditionary Force (JEF). Viðbragðsáætlunin snýst um að auka eftirlit með þjóðhagslega mikilvægum neðansjávarinnviðum í Norður-Evrópu. Þetta aukna eftirlit og viðvera kemur til viðbótar aðgerðum Atlantshafsbandalagsins sem einnig sinnir sambærilegum verkefnum á Eystrasaltssvæðinu.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0tfT9XbiCCCsLtu62KDHWEiSxvnZQDcZMo1kcjBNbgZTNjGMei7Epmri3nPctAAVKl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="608" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/12/12/Island-fjolgar-loftferdasamningum-/">Ísland tók á dögunum þátt í árlegri samningaráðstefnu Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO)</a> þar sem tilgangurinn var að auka markaðsaðgang fyrir íslensk fyrirtæki í flugrekstri með gerð tvíhliða samninga varðandi farþegaflug, farmflug, leiguflug og leigu á flugvélum með áhöfn. Flugiðnaðurinn er ein mikilvægasta atvinnugrein landsins og eru loftferðasamningar forsenda fyrir starfsemi fyrirtækjanna erlendis.</p> <p>Vatns- og hreinlætisverkefni UNICEF í samstarfi við stjórnvöld á Íslandi og Bretlandi veitir hálfri milljón íbúa Síerra Leóne aðgang að hreinu vatni. Innlendi fréttamiðillinn Sierraloaded segir í umfjöllun um verkefnið að samstarfið sé til marks um þann góða árangur sem náðst hefur með alþjóðlegri samvinnu og einbeittum aðgerðum til sjálfbærrar þróunar, einkum á mikilvægu sviði eins og aðgengi að vatni og bættu hreinlæti.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid02Zg4o3EfpKQ3pGuEGFbkJYb3Yw9PcJN5n4gzF2iX5wyVKiPY54h7C11WZgHFK6iV5l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="604" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Og þá eru það fréttir af útvörðum Íslands í sendiráðum, aðalræðisskrifstofum og fastanefndum okkar víða um heim.</p> <p>Í tólfta sinn var „Aðventa“ Gunnars Gunnarssonar lesin í Felleshus í Berlín, þar af einu sinni sem upptaka vegna heimsfaraldurs. Staðgengill sendiherra bauð gesti velkomna en viðburðurinn var uppbókaður sem fyrr. Verkefnið er unnið í samstarfi við Skriðuklaustur og sama dag, annan í aðventu, var „Aðventa“ lesin í báðum Gunnarshúsum á Íslandi. Berlín er eini staðurinn þar sem lesturinn fer fram á erlendu tungumáli og er svo vinsæll að margir koma á hverju ári til að eiga þessa fallegu stund sem leikarinn Matthias Scherwenikas skapar með lestri sínum.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0tDZvNLCWLCojP1avWDehY18FN4C3ePoCtrV6oZQrYfVA16itZex5CQshzQhHNjjPl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="730" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiherra Íslands í Þýskalandi María Erla Marelsdóttir, ásamt samstarfsfólki í sendiráði Íslands í Berlín sóttu í vikunni vinnustofu þar sem gervigreind var til umfjöllunar.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02a84L9UJBGUwznHqbCFXiD8BpisuE1tpps1vEhgL8U6v1Sk5rw3NAAdw8jhcop2pwl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="513" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiherra opnaði jafnframt viðburð norrænu sendiráðanna, sem haldinn var í samstarfi við þýsku norðurslóðastofnunina Alfred-Wegener-Institut með stuðningi norrænu ráðherranefndinnar. Markmið viðburðarins var að gefa innsýn í nútímaleg samfélög á norðurslóðum sem takast á við þær áskoranir sem að þeim steðja með nýsköpun og hugviti.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid0muAkVchjVWG2SXfDDQapVw6FhxZXftBHBSGCWytvhUegcL4DZUa4RLVxWE6Xj9ALl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="788" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Brussel fór fram fundur í samstarfi Norðurlanda, Eystrasaltsríkjanna og Póllands í upplýsingamálum. Hópurinn fellur undir Norrænu ráðherranefndina um atvinnumál og honum er ætlað að skiptast á og miðla upplýsingum um strauma og stefnur á sviði vinnumarkaðar og atvinnumála í löndunum og fylgjast með því sem efst er á baugi hjá ESB í þessum málaflokkum, auk þess að viðhalda tengslum og þar með friðsamlegum samskiptum milli landanna.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid0WzDzgVCgoiQqZtJet9GnaazauUv3eqrpKCYt1UWiQpDWWxSURH8Qq1kU6Mo5T3ENl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="788" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiherra Íslands í Finnlandi Harald Aspelund heimsótti skrifstofur NATO í Litháen.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02PWYt6UFUpLTpcYpdcwuvb54pWyuwFPk2ZJN1HULKUr6JwzdC231QMZJGiQbjebQrl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="796" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Litháen var ekki eina Eystrasaltsríkið sem kom við sögu hjá Harald í vikunni. Hann var líka gestur á viðburði um varnarmál sem haldinn var hjá sendiráði Eistlands í Helsinki.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid024mh4RX8Pgd1v4BaX9DDWH15MBjcsy2LLGUPrP1QRFmhKPEoHRX5B8EFX9Zxe71vPl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="874" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiráðsstarfsfólk Íslands í Malaví hélt upp á 75 ára afmæli mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna með pompi og prakt ásamt forseta landsins H.E. Dr. Lazarus McCarthy Chakwera en samstarf Íslands og Mannréttindastofnunar Malaví er afar mikilvægur hluti af samsvinnu landanna tveggja.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid02mbNCC89CtyfiAqhnTFge65xk2NVZR4PUfa4NAKCCZYL76K2igoyoeNopXBfzDrHZl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="794" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Fundur Indlands og EFTA-ríkjanna um fríverslun fór fram í Delhí með þátttöku staðgengils sendiherra á staðnum Kristínar Önnu Tryggvadóttur og fleiri góðra fulltrúa Íslands.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2fpfbid0PPLrs5hR92KdzsMDJ4CMzwvykvaXAZDMRQb5gXh8fyhRMxFq6osCZ9h6K4PzLZbil&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="871" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var í Osló þar sem hún tók þátt í leiðtogafundi Norðurlandanna með Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu. Gestgjafi fundarins var Jonas Gahr Støre, forsætisráðherra Noregs, en aðrir þátttakendur voru Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, Sauli Niinistö, forseti Finnlands, og Ulf Kristersson, forsætisráðherra Svíþjóðar. Í sameiginlegri yfirlýsingu fundarins heita norrænu leiðtogarnir áframhaldandi órofa stuðningi við Úkraínu.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02Sxd5xXHVkX5wrucRNRGqDLFZWeJeyp5Kp19Wq7qMbm8u8kKd68sJvFmN5h3TxGVBl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="726" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Staða efnahagslífsins í Svíþjóð og heiminum öllum var til umræðu á fundi Bryndísar Kjartansdóttur með norrænum sendiherrum og fjármálaráðherra Svíþjóðar Elisabeth Svantesson.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid0TvYFRWcGWVpJKNWb7VKSEv2r3H2oUr8qRPHMAM2zADUMdCouUbehBY3ez58BD3Cql&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="687" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Ísland var meðal landa sem kynnt var á móttöku hjá sendiráði Evrópusambandsins í Tókýó.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandEmbTokyo%2fposts%2fpfbid0HzM7BUGSGaGGqh8BfAtNpi6bRSGvkRejzKrJPx4At1GRomvsQ94S2vcqnRUD23Yul&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="560" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Bergdís Ellertsdóttir sendiherra Íslands í Bandaríkjunum var með erindi á árlegum viðburði George Washington háskóla á vegum Walter Roberts stofunarinnar. Yfirskrift viðburðarins var Climate Diplomacy: Communicating with Urgency og fjallaði sendiherra um alþjóðlegar áskoranir í loftslagsmálum, stöðuna á norðurskautssvæðinu og þá góðu sögu sem Ísland hefur að segja þegar kemur að endurnýjanlegri orku og grænum lausnum.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">🌍🇮🇸 Ambassador Bergdís Ellertsdóttir participated in the 2023 Walter Roberts Annual Lecture at <a href="https://twitter.com/IPDGC?ref_src=twsrc%5etfw">@IPDGC</a>. Discussing Iceland's vital role in global climate talks &amp; <a href="https://twitter.com/hashtag/Arctic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Arctic</a> dynamics, she shared Iceland‘s challenges &amp; success stories. An important discussion! <a href="https://twitter.com/hashtag/ClimateDiplomacy?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ClimateDiplomacy</a> <a href="https://t.co/iMysnPfE55">pic.twitter.com/iMysnPfE55</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1735016083222876596?ref_src=twsrc%5etfw">December 13, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Starfsfólk sendiráðs Íslands í Washington heimsótti þjóðskjalasafn Bandaríkjanna. Kara S. Blond, þjóðaskjalavörður tók á móti hópnum, en hún er fyrsta konan sem gegnir því embætti í Bandaríkjunum. Heimsóknin var mjög áhugaverð og höfðu starfsmenn skjalasafnsins tekið saman ýmis skjöl tengd sögu Íslands og Bandaríkjanna sem fjölluðu meðal annars um sjálfstæði Íslands, varnarsamning ríkjanna og Marshalláætlunina.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUS%2fposts%2fpfbid02mCyi9p4WRFB2HC4RmybhHnXiDcs3wPbSCev7j2HVRwgKAGPrYbLBMTB5wgnfHmYAl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="699" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá tók Bergdís Ellertsdóttir sendiherra þátt í kvöldverði með öldungadeildarþingmanninum Lindsey Graham ásamt hinum sendiherrum Norðurlandanna í Washington DC. Umræður snerust um hin ýmsu málefni líðandi stundar meðal annars um stöðuna í Úkraínu, innanlandspólitík í Bandaríkjunum og Mið-Austurlönd.&nbsp; &nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">A very interesting discussion on the many pressing issues of the day. <br /> Thank you <a href="https://twitter.com/DKambUSA?ref_src=twsrc%5etfw">@DKambUSA</a> for hosting and Senator <a href="https://twitter.com/LindseyGrahamSC?ref_src=twsrc%5etfw">@LindseyGrahamSC</a> for taking the time to share your views with the <a href="https://twitter.com/hashtag/Nordics?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Nordics</a> 🇺🇸🇩🇰🇮🇸🇳🇴🇫🇮🇸🇪 <a href="https://t.co/oz7QhYpRV0">https://t.co/oz7QhYpRV0</a></p> — Bergdís Ellertsdóttir (@BEllertsdottir) <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir/status/1734954596345282601?ref_src=twsrc%5etfw">December 13, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Jólin eru á næsta leyti. Starfsfólk sendiráðs Íslands í Póllandi veit það vel og hefur af því tilefni tekið saman lagalista þar sem íslenskir listamenn flytja hugljúf jólalög.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0mqnPdLJiiQGtLRpAiBu72ugBFx2px73QDU5EgeuwksW2K55rthR22og8onSTy7eFl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="642" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Varsjá fór fram útgáfuhóf til að fagna útgáfu nokkurra smásagna á tungumálum Norðurlanda, þar á meðal íslensku, sem þýddar hafa verið á pólsku.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02PA8N5LUXNgWQ128bgHjsREkdPcFJDGLXkKCJMYZxYsrM9jdLbFeCZKWWK5ttbA8ul&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="671" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Tólfta Norðurljósahátíðin, sem ætlað er að vekja áhuga og athygli á menningarsvæðum norðurskautsins, þeirra á meðal Íslandi, fer þessa dagana fram í Płock í Póllandi.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0vBh9Q7tzUn9HYb5Z6hGa2AqdFiHbsTW7d6fQuBC71T8aMd1y1TNzZbnJvwHdp7fdl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="535" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Unnur Orradóttir Ramette sendiherra Íslands í Frakklandi átti fund með tveimur mögnuðum konum sem hafa umsjón með fleiri milljarða fjárfestingum í íslensku fyrirtækjunum Mílu og Verne Global, þeim Marion Calcine og Pauline Thomson.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Met these powerful ladies Marion Calcine Chief Invstmt Officer <a href="https://twitter.com/Ardian_Infra?ref_src=twsrc%5etfw">@Ardian_infra</a> 🇫🇷 and Pauline Thomson Director Infra Funds who supervise ISK 145 b investments in 🇮🇸 <a href="https://twitter.com/hashtag/Mila?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Mila</a> fiber cable and <a href="https://twitter.com/VernGlobal?ref_src=twsrc%5etfw">@VernGlobal</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/DataCenter?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#DataCenter</a> platform. Committed to long-term value &amp; relations and sustainability <a href="https://t.co/DSlPrJFvpx">pic.twitter.com/DSlPrJFvpx</a></p> — Unnur Orradottir (@UOrradottir) <a href="https://twitter.com/UOrradottir/status/1735573160156615132?ref_src=twsrc%5etfw">December 15, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Samstarfssamningur um menntamál milli Íslands og Spánar var undirritaður í Madríd í vikunni.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Exciting news 👉 Iceland and Spain are teaming up in the field of education and the promotion of the Spanish language in Iceland. Permanent secretaries of education of both countries met this week in Madrid to sign a MoU on education cooperation 🇪🇸🇮🇸📚.<a href="https://t.co/tZHoHbSZ05">https://t.co/tZHoHbSZ05</a> <a href="https://t.co/NjPUHYHSEi">pic.twitter.com/NjPUHYHSEi</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1735629329239867664?ref_src=twsrc%5etfw">December 15, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Hlynur Guðjónsson sendiherra Íslands í Kanada naut Lúsíuhátíðarinnar í boði sænska sendiráðsins í Ottawa.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Wonderful Saint Lucia <a href="https://twitter.com/SwedeninCAN?ref_src=twsrc%5etfw">@SwedeninCAN</a> last night. Used to experience the event at the <a href="https://twitter.com/AmScanSociety?ref_src=twsrc%5etfw">@AmScanSociety</a> in NYC and it’s become a part of Christmas for us. <a href="https://t.co/9J1DjlDrrR">pic.twitter.com/9J1DjlDrrR</a></p> — Hlynur Gudjonsson (@HlynurGudjons) <a href="https://twitter.com/HlynurGudjons/status/1735338838694760705?ref_src=twsrc%5etfw">December 14, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra Íslands í Japan tók þátt í norðurslóðasamstarfi í Busan í Suður-Kóreu í vikunni.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Participated in <a href="https://twitter.com/hashtag/ArcticPartnershipWeek?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ArcticPartnershipWeek</a> 2023 in <a href="https://twitter.com/hashtag/Busan?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Busan</a> 🇰🇷. The impact of Arctic changes is felt even 6,000 km away in 🇰🇷emphasizing the global urgency. Congrats to South Korea's 10-year anniversary as <a href="https://twitter.com/ArcticCouncil?ref_src=twsrc%5etfw">@ArcticCouncil</a> observer addressing climate change &amp; environmental conservation <a href="https://t.co/1YcvCMT6cD">pic.twitter.com/1YcvCMT6cD</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1734854249971106089?ref_src=twsrc%5etfw">December 13, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá er gott að láta þess getið sem víðast að sendiherra Íslands í Finnlandi Harald Aspelund verður til viðtals hjá Íslandsstofu mánudaginn 18. desember eftir hádegi. Fundirnir eru ætlaðir þeim sem vilja ræða viðskiptamöguleika, menningartengd verkefni og önnur hagsmunamál þar sem sendiherrann getur orðið að liði. Auk Finnlands eru Eistland, Lettland og Litháen í umdæmi sendiráðsins.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid0WzDzgVCgoiQqZtJet9GnaazauUv3eqrpKCYt1UWiQpDWWxSURH8Qq1kU6Mo5T3ENl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="788" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi lauk á 75 ára afmæli mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna síðastliðinn sunnudag. Íslenskar sendiskrifstofur halda þó áfram að standa vaktina í málsvarastarfi gegn kynbundnu ofbeldi árið um kring því baráttunni er því miður hvergi nærri lokið.</p> <blockquote class="instagram-media" data-instgrm-permalink="https://www.instagram.com/reel/C0q8rixA4o7/?utm_source=ig_embed&amp;utm_campaign=loading" data-instgrm-version="14" style="background:#FFF; border:0; border-radius:3px; box-shadow:0 0 1px 0 rgba(0,0,0,0.5),0 1px 10px 0 rgba(0,0,0,0.15); margin: 1px; max-width:540px; min-width:326px; padding:0; width:99.375%; width:-webkit-calc(100% - 2px); width:calc(100% - 2px);"> <div style="padding:16px;"> <a href="https://www.instagram.com/reel/C0q8rixA4o7/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"> </a> <div style="padding: 19% 0;"><a href="https://www.instagram.com/reel/C0q8rixA4o7/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank">&nbsp;</a></div> <div style="display:block; height:50px; margin:0 auto 12px; width:50px;"><a href="https://www.instagram.com/reel/C0q8rixA4o7/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"><svg width="50px" height="50px" viewbox="0 0 60 60" version="1.1" xmlns="https://www.w3.org/2000/svg" xmlns:xlink="https://www.w3.org/1999/xlink"><g stroke="none" stroke-width="1" fill="none" fill-rule="evenodd"><g transform="translate(-511.000000, -20.000000)" fill="#000000"><g> <path d="M556.869,30.41 C554.814,30.41 553.148,32.076 553.148,34.131 C553.148,36.186 554.814,37.852 556.869,37.852 C558.924,37.852 560.59,36.186 560.59,34.131 C560.59,32.076 558.924,30.41 556.869,30.41 M541,60.657 C535.114,60.657 530.342,55.887 530.342,50 C530.342,44.114 535.114,39.342 541,39.342 C546.887,39.342 551.658,44.114 551.658,50 C551.658,55.887 546.887,60.657 541,60.657 M541,33.886 C532.1,33.886 524.886,41.1 524.886,50 C524.886,58.899 532.1,66.113 541,66.113 C549.9,66.113 557.115,58.899 557.115,50 C557.115,41.1 549.9,33.886 541,33.886 M565.378,62.101 C565.244,65.022 564.756,66.606 564.346,67.663 C563.803,69.06 563.154,70.057 562.106,71.106 C561.058,72.155 560.06,72.803 558.662,73.347 C557.607,73.757 556.021,74.244 553.102,74.378 C549.944,74.521 548.997,74.552 541,74.552 C533.003,74.552 532.056,74.521 528.898,74.378 C525.979,74.244 524.393,73.757 523.338,73.347 C521.94,72.803 520.942,72.155 519.894,71.106 C518.846,70.057 518.197,69.06 517.654,67.663 C517.244,66.606 516.755,65.022 516.623,62.101 C516.479,58.943 516.448,57.996 516.448,50 C516.448,42.003 516.479,41.056 516.623,37.899 C516.755,34.978 517.244,33.391 517.654,32.338 C518.197,30.938 518.846,29.942 519.894,28.894 C520.942,27.846 521.94,27.196 523.338,26.654 C524.393,26.244 525.979,25.756 528.898,25.623 C532.057,25.479 533.004,25.448 541,25.448 C548.997,25.448 549.943,25.479 553.102,25.623 C556.021,25.756 557.607,26.244 558.662,26.654 C560.06,27.196 561.058,27.846 562.106,28.894 C563.154,29.942 563.803,30.938 564.346,32.338 C564.756,33.391 565.244,34.978 565.378,37.899 C565.522,41.056 565.552,42.003 565.552,50 C565.552,57.996 565.522,58.943 565.378,62.101 M570.82,37.631 C570.674,34.438 570.167,32.258 569.425,30.349 C568.659,28.377 567.633,26.702 565.965,25.035 C564.297,23.368 562.623,22.342 560.652,21.575 C558.743,20.834 556.562,20.326 553.369,20.18 C550.169,20.033 549.148,20 541,20 C532.853,20 531.831,20.033 528.631,20.18 C525.438,20.326 523.257,20.834 521.349,21.575 C519.376,22.342 517.703,23.368 516.035,25.035 C514.368,26.702 513.342,28.377 512.574,30.349 C511.834,32.258 511.326,34.438 511.181,37.631 C511.035,40.831 511,41.851 511,50 C511,58.147 511.035,59.17 511.181,62.369 C511.326,65.562 511.834,67.743 512.574,69.651 C513.342,71.625 514.368,73.296 516.035,74.965 C517.703,76.634 519.376,77.658 521.349,78.425 C523.257,79.167 525.438,79.673 528.631,79.82 C531.831,79.965 532.853,80.001 541,80.001 C549.148,80.001 550.169,79.965 553.369,79.82 C556.562,79.673 558.743,79.167 560.652,78.425 C562.623,77.658 564.297,76.634 565.965,74.965 C567.633,73.296 568.659,71.625 569.425,69.651 C570.167,67.743 570.674,65.562 570.82,62.369 C570.966,59.17 571,58.147 571,50 C571,41.851 570.966,40.831 570.82,37.631"></path> </g></g></g></svg></a></div> <div style="padding-top: 8px;"><a href="https://www.instagram.com/reel/C0q8rixA4o7/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"> </a> <div style="color:#3897f0; font-family:Arial,sans-serif; font-size:14px; font-style:normal; font-weight:550; line-height:18px;"><a href="https://www.instagram.com/reel/C0q8rixA4o7/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank">View this post on Instagram</a></div> </div> <div style="padding: 12.5% 0;"><a href="https://www.instagram.com/reel/C0q8rixA4o7/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank">&nbsp;</a></div> <div style="display: flex; flex-direction: row; margin-bottom: 14px; align-items: center;"><a href="https://www.instagram.com/reel/C0q8rixA4o7/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="background:#FFFFFF; line-height:0; padding:0 0; text-align:center; text-decoration:none; width:100%;" target="_blank"></a></div> <p style="color:#c9c8cd; font-family:Arial,sans-serif; font-size:14px; line-height:17px; margin-bottom:0; margin-top:8px; overflow:hidden; padding:8px 0 7px; text-align:center; text-overflow:ellipsis; white-space:nowrap;"><a href="https://www.instagram.com/reel/C0q8rixA4o7/?utm_source=ig_embed&%3butm_campaign=loading" style="color:#c9c8cd; font-family:Arial,sans-serif; font-size:14px; font-style:normal; font-weight:normal; line-height:17px; text-decoration:none;" target="_blank">A post shared by Utanríkisráðuneytið (@utanrikisthjonustan)</a></p> </div> </blockquote> <script async src="//www.instagram.com/embed.js"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Although the <a href="https://twitter.com/hashtag/16Days?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#16Days</a> campaign is now over, our fight continues.<br /> <br /> Sexual violence is still being used as a weapon of war and the most recent accounts from the 7 October terror attack are horrifying. Iceland condemns all sexual and gender-based violence. <a href="https://t.co/1OT0MwZx9q">pic.twitter.com/1OT0MwZx9q</a></p> — MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) <a href="https://twitter.com/MFAIceland/status/1734266917811003765?ref_src=twsrc%5etfw">December 11, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá er ekkert eftir annað en að óska ykkur góðrar helgar.&nbsp;<br /> <br /> Upplýsingadeild.</p>
08.12.2023Blá ör til hægriFöstudagspósturinn 8. desember 2023<p><span>Heil og sæl.</span></p> <p><span>Nú er fyrsti í aðventu liðinn og kraftur farinn að færast í jólaskreytingar. Smákökur jafnvel fastur liður á öllum matmálstímum! Verkefnin í utanríkisþjónustunni halda þó áfram og voru mörg og fjölbreytt í liðinni viku.</span></p> <p><span>Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/12/06/Island-veitir-100-milljonum-krona-aukalega-i-Neydarsjod-Sameinudu-thjodanna/">ákvað</a> að veita 100 milljón króna viðbótarframlag í Neyðarsjóð Sameinuðu þjóðanna. Tilkynnt var um aukninguna á árlegri framlagaráðstefnu Neyðarsjóðsins sem fram fór í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York á miðvikudag.</span></p> <p><span>„Sjóðurinn gegnir lykilhlutverki þegar neyðarástand skapast og bregst skjótt við, hvort sem er vegna hamfara eða átaka, og því er afar þýðingarmikið fyrir Ísland að vera aðili að honum. Í þessu samhengi var mikilvægt að sjá hversu hratt og fumlaust Neyðarsjóðurinn brást við með stórri úthlutun til bágstaddra eftir að átökin brutust út á Gaza,“ sagði utanríkisráðherra af tilefninu.&nbsp;&nbsp;</span></p> <p><span>Þá <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/12/06/Island-itrekar-enn-a-ny-akall-sitt-um-tafarlaust-vopnahle-a-Gaza/">ítrekuðu</a> íslensk stjórnvöld ákall um tafarlaust vopnahlé af mannúðarástæðum á Gaza eins og kom fram í ávarpi Martins Eyjólssonar, ráðuneytisstjóra utanríkisráðuneytisins, sem flutt var á fundi um stöðu mannúðarmála á Gaza sem fram fór í París á miðvikudag.</span></p> <p><span>Yfirlit yfir líf og störf í sendiráðunum okkar hefst í Afríku að þessu sinni, nánar tiltekið í Úganda þar sem Hildigunnur Engilbertsdóttir, forstöðumaður sendisráðs Íslands í Kampala skrifaði undir <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/12/07/Island-bakhjarl-mannrettindasamtaka-i-Uganda/">samning</a> fyrir hönd íslenskra stjórnvalda til stuðnings afrísku mannréttindasamtakanna Defend Defenders.&nbsp;</span></p> <p><span>Samtökin, sem hafa höfuðstöðvar í Úganda, beita sér fyrir stuðningi við fólk sem berst fyrir mannréttindum, þar á meðal réttindum hinsegin fólks en eins og vitað er hafa þau farið halloka í landinu undanfarið.&nbsp;</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">An honor to sign a grant agreement with <a href="https://twitter.com/DefendDefenders?ref_src=twsrc%5etfw">@DefendDefenders</a> on the eve of the 75th anniversary of the Universal Declaration of Human Rights. 🇮🇸 is pleased to provide $200.000 to promote, protect and strengthen the work of human rights defenders <a href="https://twitter.com/hashtag/HRDs?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HRDs</a> in Uganda 🇺🇬 and the region 🌍. <a href="https://t.co/jAvZKVOZC6">https://t.co/jAvZKVOZC6</a> <a href="https://t.co/rUjBrWLuyE">pic.twitter.com/rUjBrWLuyE</a></p> — Hildigunnur (Hilda) Engilbertsdóttir (@HildigunnurE) <a href="https://twitter.com/HildigunnurE/status/1732690235480268801?ref_src=twsrc%5etfw">December 7, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Kynjajafnrétti var til umfjöllunar og í hávegum haft hjá sendiráði Íslands í Lilongwe, Malaví en um þessar mundir stendur yfir 16 daga alþjóðlegt átak gegn kynbundnu ofbeldi.&nbsp;</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Today, <a href="https://twitter.com/hashtag/TeamGJU?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#TeamGJU</a>, along with implementing partners from <a href="https://twitter.com/DCnkhotakota?ref_src=twsrc%5etfw">@DCnkhotakota</a>, supported by the Embassy of Iceland in Lilongwe are at Chikango School, T/A Mwasambo conducting a sensitization campaign on gender related laws and GBV referral pathways. <a href="https://twitter.com/hashtag/EndGBV?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#EndGBV</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/16Days?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#16Days</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/16DaysOfActivism2023?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#16DaysOfActivism2023</a> <a href="https://t.co/UvaXVH1p9c">pic.twitter.com/UvaXVH1p9c</a></p> — The Gender &amp; Justice Unit (@GJU_Malawi) <a href="https://twitter.com/GJU_Malawi/status/1732052015289696613?ref_src=twsrc%5etfw">December 5, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The feminist movement keeps growing and to inspire us in Malawi! Many thanks to <a href="https://twitter.com/unwomenmalawi?ref_src=twsrc%5etfw">@unwomenmalawi</a> and <a href="https://twitter.com/NorwayinMalawi?ref_src=twsrc%5etfw">@NorwayinMalawi</a> for a fantastic get together 💛👫💛 <a href="https://t.co/8HRc5471RQ">pic.twitter.com/8HRc5471RQ</a></p> — Inga Petursdottir (@IngaDoraP) <a href="https://twitter.com/IngaDoraP/status/1732102926942851209?ref_src=twsrc%5etfw">December 5, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Today and every day, each and every member of the Embassy of Iceland in 🇲🇼 pledge our commitment to promoting gender equality and combat all forms of violence. Thanks to <a href="https://twitter.com/HumanRightsMW?ref_src=twsrc%5etfw">@HumanRightsMW</a> for the beautiful cloth 💛 Not just for the <a href="https://twitter.com/hashtag/16DaysActivism?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#16DaysActivism</a> but everyday. <a href="https://t.co/TU9bHWHIs3">pic.twitter.com/TU9bHWHIs3</a></p> — Inga Petursdottir (@IngaDoraP) <a href="https://twitter.com/IngaDoraP/status/1732687180881895626?ref_src=twsrc%5etfw">December 7, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Sendiskrifstofur Íslands taka allar þátt í átakinu. Hér eru nokkur dæmi úr liðinni viku.<br /> <br /> Osló:</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0C1GpH3KfWxvBM3DoYisfxXsVqCtyvjWUKSiREFGaSqe7FTha2HdsbqgNPkhHAj6dl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="808" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>París:</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid02WhHs6GHMExFTufDssvudNUBJzNn8kwncX372KRvbHPL7aLjk7hosa5ZnWTgT4zU8l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="613" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Þórshöfn:</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid09TBfCDuGeSVy6D1NuiiAWcHdxBQSVCw73NENKs3rRCqgtZCTXSpq768FZ5BugpeBl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="718" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Yfir til Asíu. Í Peking var sendiráð Íslands lýst upp með roðagiltum lit til að minna á baráttuna gegn ofbeldi gegn konum í takti við áðurnefnt 16 daga átak.&nbsp;</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Iceland‘s 🇮🇸 goal is to reach full gender equality before 2030. The elimination of gender-based violence is a top priority <a href="https://twitter.com/hashtag/OrangeTheWorld?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#OrangeTheWorld</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/16Days?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#16Days</a> <a href="https://t.co/BwpKRcwzt8">pic.twitter.com/BwpKRcwzt8</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1732683642881687798?ref_src=twsrc%5etfw">December 7, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Þórir Ibsen sendiherra fundaði með varaborgarstjóra Kunshan í tilefni þess að Marel er að byggja þar nýja framleiðslueiningu.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Pleasure to meet Mr Qin Weixi, Vice Mayor of Kunshan City, the home of the new 🇮🇸 Marel production facility in 🇨🇳 China, which will provide the meat industry with advanced processing equipment. <a href="https://t.co/e8T66MWMjn">pic.twitter.com/e8T66MWMjn</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1733036648189817246?ref_src=twsrc%5etfw">December 8, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Í sendiráði Íslands í Tókýó var opnuð myndlistarsýning þar sem tungumál eru skoðuð í gegnum augu listarinnar.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="is" dir="ltr">From poetry to prints, delving into the meeting point of writer and reader. Opening of the group exhibition "á" <a href="https://twitter.com/IcelandEmbTokyo?ref_src=twsrc%5etfw">@IcelandEmbTokyo</a> - exploring the essence of language through art, featuring Sigurður Atli Sigurðsson, Ásta Fanney Sigurðardóttir, Guðrún Benónýsdóttir &amp; Erin Honeycutt. <a href="https://t.co/dxcdXTXSPX">pic.twitter.com/dxcdXTXSPX</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1730117891725664757?ref_src=twsrc%5etfw">November 30, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Og Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra Íslands í Japan lét dáleiðast af Víkingi Heiðari á tónleikum sem haldnir voru í Suntory Hall í vikunni.</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Immersed in the enchanting world of music at Suntory Hall, as 🇮🇸Vikingur Olafsson mesmerized us with his mastery of the piano, bringing Bach's Goldberg Variations to life. An unforgettable evening of artistry and soul-stirring melodies. 🎶🎹 <a href="https://twitter.com/hashtag/VikingurOlafsson?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#VikingurOlafsson</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/IcelandinJapan?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IcelandinJapan</a> <a href="https://t.co/TEQPT90KMV">pic.twitter.com/TEQPT90KMV</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1731162435326038496?ref_src=twsrc%5etfw">December 3, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span>Og þá öllu nær: Sturla Sigurjónsson, sendiherra Íslands í London, hitti Einar Hansen Tómasson, fagstjóra hjá Íslandsstofu og Jean-Frédéric Garcia, framkvæmdastjóra FOCUS í tengslum við markaðsstarf við kynningu á Íslandi sem tökustað kvikmynda, sjónvarpsþátta og auglýsinga.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid0WraL6iLMave3gVqccxv2s7FJSoZvaGycQuTqC4q8fCY535zXKjBnuBnHUatp1SXWl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="538" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Og sendiherra og staðgengill voru gestir í árlegri jólamóttöku konungsfjölskyldunar í Buckingham-höll þann 5. desember. Þá var öllu tjaldað til, dömurnar mættu í íslenskum þjóðbúning, en sendiherrann skartaði kjólfötum, eins og hefð er fyrir.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid02e12XorJ19sSmKuxRxiCGGsCY71JSZqLBr4ZXYavTKxXREGF8e3RyteNqzS831D7vl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="812" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Sendiherra Íslands í Berlín, María Erla Marelsdóttir, heimsótti á mánudag Merantix gervigreindarklasann í Berlín ásamt starfsfólki sendiráðsins til þess að kynna sér framtíð gervigreindar og möguleika hennar á mismunandi sviðum. Sif Björnsdóttir framkvæmdastjóri tók á móti föruneytinu og leiddi í gegnum húsakynni klasans, sem hýsir meira en 1000 meðlimi af 30 þjóðernum, sem vinna að rannsóknum, þróun og fjárfestingum í gervigreind. Að lokum ræddu fulltrúar sendiráðsins við Sif um möguleika Íslands á sviði gervigreindar.<br /> Sif Björnsdóttir tók fyrr á þessu ári þátt í pallborðsumræðum í norrænu sendiráðunum í Berlín um hlutverk gervigreindar í kynjajafnrétti, á málstofu sem haldin var af tilefni alþjóðlega kvennafrídagsins.<br /> </span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02aAZpUFYBuVD2GY3Hpa16a4TSuRDgsjVsh2HQq9ANLGqbs5XchYF12gcT3z5tLJZel&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <div>Í síðustu viku tók sendiráð Íslands í Brussel á móti fulltrúum EES-teymis skrifstofu Alþingis.</div> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid0KHG5zuyitxPoNE18kyDaEuWJ2ghmLvFTjk7QTHBEiNobACLMrmZ6VTQevsr5mSUMl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="639" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í síðustu viku sótti jafnframt Daði Ólafsson, fulltrúi menningar- og viðskiptaráðuneytisins í sendiráðinu í Brussel, ráðstefnuna European Business Summit í Egmont höllinni.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid0gJNdgXiz89F1xsGo19czLyf9Wx5mjBLVspqXzA2CWTpLCdiZX1fLU5n9kqmfQ272l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="651" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Í Helsinki kom Maria Gratschew, framkvæmdastjóri skrifstofu Norrænu ráðherranefndarinnar í Eistlandi í heimsókn í sendiráðið og hitti þar fyrir Harald Aspelund sendiherra.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0kEWkMuNBVSQWuAZVvbbHu5rvpKmPrDNJcB3xLwR3Xzk8mWnrj9oeoJJjSje2V1r2l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="673" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Þar á bæ var 106 ára sjálfstæði Finnlands einnig fagnað 6. desember sl.</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02GmQZT6cmm9feuLJzsksm6SrD9WbgQmjf3yXHt6umpB3ycF16Ju4FW9WQwrBJwacl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="806" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Harald sótti sömuleiðis NB8 <a href="https://www.facebook.com/IcelandinFI/posts/pfbid02H694P2CzgZfuUnfAABt5oNK25N53NkWD2oLEtdBbYmG1DZKTtixqAPKjihHkrdSSl">hádegisverðarfund</a> sem Norræni fjárfestingabankinn efndi til. Sendiherrahjónin opnuðu jafnframt <a href="https://www.facebook.com/IcelandinFI/posts/pfbid02KxghA6BJSpVBSj86MXwwHSY97PS4cTcUB7EjPXQDWJNAU6Mb3vz3RuALxXBBWxVel">listsýningu</a> listakonunnar Huldu Leifsdóttir sem sýnd er í sendiherrabústaðnum og&nbsp;</span>buðu til jólaballs þar sem Skyrgámur lét sjá sig. </p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02QADvp3EiiCnrYVTJY24Gc6renhfWbgW92s83uGLZ6TnUVJEQ1XAgXThdnB9PkeGql&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="709" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Okkar fólk í Osló fagnaði fullveldisdeginum!</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02yPzz5XpSHfvu9EPa3WPasXNMojw1SxAr9k7xDqtLgkzp4PKGr8Qd4UACE31DoJhUl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="678" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Færeyjum fóru fram hátíðarhöld vegna 70 ára afmælis Jonhard Mikkelsen, stofnanda bókaútgáfunnar Sprotans. Í tilefni dagsins flutti Ágústa Gísladóttir aðalræðismaður kveðju frá frú Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands. Jonhard var fyrstur til að hljóta Vigdísarverðlaunin árið 2020.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid0V71ZXU543Fvqm8vC6R2qL5A3kib9Mcb1zGjdLoHfZuHWGtzub9WRJ4FeTSEV8JCKl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="798" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í París var fjölmenni við opnun á sýningu á verkum franska listamannsins Bernard Alligand, „Retour d‘Islande" (Heimkoma frá Íslandi) í embættisbústaðnum á þriðjudag.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid02rCAPU8CiM7YAojdqnqwLvc5pUuvz6FJnJciGqK7dJjkFqftEgt5QGquZCcmwaxi8l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="766" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Ragnar Kristjánsson skrifstofustjóri viðskiptaskrifstofu var svo mættur til Parísar þar sem hann og Unnur Orradóttir Ramette sendiherra sóttu viðburð á vegum OECD Global Strategy Group.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">DG for int. trade <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> <a href="https://twitter.com/RagnarRgk?ref_src=twsrc%5etfw">@RagnarRgk</a> represented 🇮🇸 today <a href="https://twitter.com/OECD?ref_src=twsrc%5etfw">@OECD</a>´s Global Strategy Group. Important disc. on geopolitical realities, global issues + how public policies &amp; finances need to be redesigned to effectively address challenges in an increasingly unpredictable future. <a href="https://t.co/r9tU7Q3Xqh">pic.twitter.com/r9tU7Q3Xqh</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1732823620668334524?ref_src=twsrc%5etfw">December 7, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Washington sótti starfsfólk sendiráðsins tónleika gjörninga-og aðgerðarhópsins Pussy Riot. Í meðfylgjandi myndskeiði má heyra einn af skipuleggjendum viðburðarins þakka Íslandi fyrir að hafa veitt meðlimum Pussy Riot íslenskan ríkisborgarrétt um leið og hann rakti flótta þeirra frá Rússlandi.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?height=476&%3bhref=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUS%2fvideos%2f1574231233381427%2f&%3bshow_text=false&%3bwidth=269&%3bt=0" width="269" height="476" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Bergdís Ellersdóttir sendiherra í Washington sótti viðburð á vegum Women's Foreign Policy Group þar sem þrjár baráttukonur voru verðlaunaðar fyrir störf í þágu kvenna og stúlkna.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> had the honor &amp; pleasure to participate in <a href="https://twitter.com/wfpg?ref_src=twsrc%5etfw">@wfpg</a> Celebrating Women Leaders Benefit awarding 3 incredible women <a href="https://twitter.com/AlinejadMasih?ref_src=twsrc%5etfw">@AlinejadMasih</a> <a href="https://twitter.com/sbasijrasikh?ref_src=twsrc%5etfw">@sbasijrasikh</a> &amp; Sarah Haacke Byrd for their work for women &amp; girls <a href="https://twitter.com/hashtag/WomenLifeFreedom?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#WomenLifeFreedom</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/EducationForAll?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#EducationForAll</a> <a href="https://twitter.com/WomMovMillions?ref_src=twsrc%5etfw">@WomMovMillions</a> <a href="https://twitter.com/RoyaRahmani?ref_src=twsrc%5etfw">@RoyaRahmani</a> <a href="https://t.co/QwyUKINV65">pic.twitter.com/QwyUKINV65</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1732855619659424232?ref_src=twsrc%5etfw">December 7, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá hitti hún einnig Eric Nelson framkvæmdastjóra Norræna safnsins í Seattle og fór á sinn <a href="https://x.com/BEllertsdottir/status/1731449850300915935?s=20">fyrsta leik</a> í amerískum fótbolta.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Always a pleasure to meet with Eric Nelson director of <a href="https://twitter.com/thenordicmuseum?ref_src=twsrc%5etfw">@thenordicmuseum</a> Seattle. Ambassador <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> &amp; Eric discussed the upcoming year &amp; opportunities for continued collaboration. Thank you Eric &amp; team for your tireless work to promote the Nordics in the United States. <a href="https://t.co/TYZa32J0Jf">pic.twitter.com/TYZa32J0Jf</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1732488043427180671?ref_src=twsrc%5etfw">December 6, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Á vettvangi Sameinuðu þjóðanna er nóg um að vera að vanda. Í vikunni fór meðal annars fram kjör í dómarastöður í Alþjóðlega sakamáladómstólsins.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Marathon elections: It took 3️⃣ days of voting and 1️⃣1️⃣ rounds to elect 6️⃣ judges to <a href="https://twitter.com/IntlCrimCourt?ref_src=twsrc%5etfw">@IntlCrimCourt</a>. <br /> <br /> Stamina and focus required and good to have a steady hand from capital on the ballot.<a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a>🇮🇸 congratulates all six individuals on their election. <a href="https://t.co/o6qK3rSCb6">pic.twitter.com/o6qK3rSCb6</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1732506412104741330?ref_src=twsrc%5etfw">December 6, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Hlynur Guðjónsson sendiherra í Kanada sótti viðburð í Ottawa fyrr í vikunni ásamt þingmönnum Saskatchewan-héraðs þar sem málefni héraðsins voru til umræðu.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid0iDpV4Bn7vm5G1THSv9nrk2ewQBzD1ZgxSuuAoVGgACc6e7kMHSp59SAPN8KpeNjl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="451" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá heimsótti Hlynur einnig bæinn Iqaluit í Nunavut á Baffinslandi.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid0snLW2Q6fKkDNXgpFehLds3UYp9ng27qmZVJdqR45Kx2rZJ3tkREJ8NJX1SZztauZl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="723" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Fleira var það ekki í bili!</p>
01.12.2023Blá ör til hægriFöstudagspóstur 1. desember 2023<p>Heil og sæl,&nbsp;<br /> <br /> Heilsum ykkur úr skammdeginu á Rauðarárstíg, rétt í þann mund sem þjóðin gírar sig í gang fyrir síðasta mánuðinn í myrkrinu þangað til sólin byrjar að rísa á ný. Við tökumst á við þetta í sameiningu með dagsbirtugöngutúrum í hádeginu, c-vítamínríkum mandarínum, góðu molunum í makkíntosdollunni og litríkum ljósaperum.&nbsp;<br /> <br /> Í dag höldum við líka upp á 105 ára fullveldisafmæli sem er heldur betur tilefni til að rífa sig upp, fara í betri fötin og <span>hlýða (andaktug) á <a href="https://www.government.is/media/forsaetisraduneyti-media/media/thjodsongurinn/01O-Gud-vors-lands.mp3">okkar fagra þjóðsöng</a> í flutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands</span>. Nú sem aldrei fyrr er mikilvægt að við minnum okkur á að fullveldi er ekki sjálfgefin staðreynd heldur eitthvað sem við verðum að hlúa að með því að rækta tengsl og friðsamleg samskipti við önnur lönd og þjóðir, sem vill svo til að er daglegt brauð í utanríkisþjónustunni.</p> <p>Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra fór til Brussel einmitt í þeim tilgangi í vikunni en þar fór fram <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/11/29/Samhljomur-um-aukinn-varnarvidbunad-og-studning-vid-Ukrainu/">tveggja daga utanríkisráðherrafundur Atlantshafsbandalagsins</a>. Utanríkisráðherrarnir funduðu í fyrsta skipti á vettvangi NATO-Úkraínuráðsins með utanríkisráðherra Úkraínu, Dmytro Kuleba. Stofnun ráðsins var samþykkt á leiðtogafundinum í Vilníus fyrr á þessu ári og markar kaflaskil í samskiptum NATO og Úkraínu.&nbsp;<br /> <br /> „Ég fagna þeirri miklu einingu sem fram kom meðal bandalagsríkja enda stöndum við frammi fyrir afar krefjandi áskorunum í Evrópu og víðar á alþjóðavettvangi. Í ljósi þess hefur mikilvægi Atlantshafsbandalagsins sjaldan eða aldrei verið meira. Það er staðfastur vilji bandalagsríkja að styðja Úkraínu með ráðum og dáð. Fundurinn undirstrikar með skýrum hætti að öryggi Úkraínu er órjúfanlegur hluti þess að tryggja öryggi og frið í Evrópu. Ég ítrekaði áframhaldandi aðstoð Íslands til Úkraínu,“ sagði Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra á fundinum.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Pleasure to meet with Allies at my first <a href="https://twitter.com/NATO?ref_src=twsrc%5etfw">@NATO</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/ForMin?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ForMin</a> meeting in Brussels. We must stand united in the face of growing challenges, as we approach the 75th anniversary of our Alliance.<a href="https://twitter.com/hashtag/WeAreNATO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#WeAreNATO</a> <a href="https://t.co/t1vm1oOMow">pic.twitter.com/t1vm1oOMow</a></p> — Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) <a href="https://twitter.com/Bjarni_Ben/status/1729892385562255699?ref_src=twsrc%5etfw">November 29, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Óháð úttekt sem unnin var af alþjóðlega ráðgjafafyrirtækinu <a href="https://www.gopa.de/">GOPA </a>og birt í vikunni sýnir fram á að <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/11/29/Ohad-uttekt-stadfestir-athreifanlegan-arangur-Islands-i-Malavi/">áratugalangt samstarf Íslands við Mangochi-hérað í Malaví hefur skilað áþreifanlegum árangri fyrir íbúa hérðasins</a>. Yfir 54 þúsund heimili Mangochi-héraðs njóta góðs af bættri heilbrigðisþjónustu, sem hefur verið byggð upp á vegum Íslands, en megininntak verkefna Íslands í héraðinu snýr að mæðra- og ungbarnavernd, menntamálum og vatns- og hreinlætismálum.</p> <p>Nú stendur yfir 16 daga alþjóðlegt átaki gegn kynbundnu ofbeldi og utanríkisþjónustan eins og hún leggur sig tekur þátt í því. <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/11/27/Islenska-utanrikisthjonustan-tekur-thatt-i-16-daga-althjodlegu-ataki-gegn-kynbundnu-ofbeldi-/">Rauðarárstígur reið á vaðið</a> þann 25. nóvember og koll af kolli birta svo sendiskrifstofur á sínum samfélagsmiðlum póst til stuðnings átakinu sem lýkur á mannréttindadegi Sameinuðu þjóðanna þann 10. desember næstkomandi. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Iceland's 🇮🇸 goal is to reach full gender equality before 2030. The elimination of gender-based violence is a top priority. <br /> 🧡<a href="https://twitter.com/hashtag/OrangeTheWorld?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#OrangeTheWorld</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/16Days?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#16Days</a> <a href="https://t.co/eAPaXJ6OjV">pic.twitter.com/eAPaXJ6OjV</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1729960248784388586?ref_src=twsrc%5etfw">November 29, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Join us 🇮🇸in our #16 Days of Activism against gender-based violence. There is <a href="https://twitter.com/hashtag/NoExcuse?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NoExcuse</a>! Let‘s orange the world together <a href="https://twitter.com/hashtag/16Days?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#16Days</a> <a href="https://t.co/cZIV55YxgM">pic.twitter.com/cZIV55YxgM</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1729567536017031489?ref_src=twsrc%5etfw">November 28, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Join us 🇮🇸 in our 16 Days of Activism against gender-based violence. There is <a href="https://twitter.com/hashtag/NoExcuse?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NoExcuse</a>! Let‘s orange the world together <a href="https://twitter.com/hashtag/16Days?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#16Days</a><br /> <br /> 🇮🇸 supports the GBV Prevention &amp; Response Project in Fishing Communities in Buikwe district 🇺🇬 which includes the construction of a GBV shelter 🏠 <a href="https://t.co/BgW2Zk2Hhn">pic.twitter.com/BgW2Zk2Hhn</a></p> — Iceland in Uganda (@IcelandinUganda) <a href="https://twitter.com/IcelandinUganda/status/1729894156888060196?ref_src=twsrc%5etfw">November 29, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá að sendiskrifstofunum.&nbsp;<br /> <br /> <span></span></p> <p>Sendiráðsstarfsfólk í Berlín tók átakið skrefi lengra með þátttöku í hlaupi, sem norrænu sendiráðin í Berlín skipulögðu ásamt utanríkisráðuneyti Þýskalands af tilefninu. Sendiherra María Erla Marelsdóttir ávarpaði þátttakendur í sameiginlegu menningar- og viðburðarhúsi norrænu sendiráðanna í Berlín að afloknu hlaupi, þar sem formlegri dagskrá með pallborðsumræðum og norrænni móttöku tók við. </p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="de" dir="ltr"><a href="https://twitter.com/hashtag/OrangeRun?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#OrangeRun</a> 2023 🧡 Ein Lauf mit dem Ziel, ein Bewusstsein gegen sexualisierte Gewalt zu schaffen. Die Laufgruppe der Nordischen Botschaften und des <a href="https://twitter.com/AuswaertigesAmt?ref_src=twsrc%5etfw">@AuswaertigesAmt</a>|es setzte gemeinsam ein deutliches Zeichen und brachte ein wenig Licht in die dunkle Jahreszeit.<a href="https://twitter.com/hashtag/OrangeTheWorld?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#OrangeTheWorld</a> <a href="https://t.co/9Gy3XDC5xD">pic.twitter.com/9Gy3XDC5xD</a></p> — Island in Deutschland 🇮🇸 (@IcelandinBerlin) <a href="https://twitter.com/IcelandinBerlin/status/1728444363842482447?ref_src=twsrc%5etfw">November 25, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Sendiherra María Erla Marelsdóttir ávarpaði gesti á upplestri Ragnars Helga Ólafssonar úr bók sinni „Laus blöð“ sem tilnefnd var til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs og er nýútkomin á þýsku. Bókin sem að öllu leyti er hönnuð af höfundinum er hluti af sýningunni „Hliðstæðar víddir II“ í Felleshus.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02S4rEgE2WbCeoKKCyxysMacnN1CCt8RfbiPRiikrcayry7kvLLzx5eo4hurujVKQal&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="691" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Bókmenntir eru í forgrunni alla aðventuna hjá okkur Íslendingum. María Erla Marelsdóttir sendiherra í Berlín bauð Hallgrím Helgason velkominn á viðburði í tilefni af útgáfu bókar hans 60 kíló af kjaftshöggum á þýsku.&nbsp;Hallgrímur var í kynningarferð um þýskumælandi svæðið og tók ásamt Auði Jónsdóttur þátt í norrænu bókmenntahátíðinni í Hamborg.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02fJACpw9wUhigN2pQ3ALwW2ApwnBAZnoquEut5x9DUErGgYa15La4sjA5hgQx7c5wl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="807" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá sóttu ræðismenn Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna ráðstefnu um fjölmiðla og lýðræði í Frankfurt í vikunni.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid02MyRh2PbNUeNTTZ8cuy6NV1t5PuFXhAGg196J7J5GX2ASvfNpiy73nhHxU6CB4jBcl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="794" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Hlynur Guðjónsson sendiherra Íslands í Kanada átti góðan fund með þingmanni sjálfsstjórnarsvæðisins Júkon, Pat Duncan. Á fundinum ræddu þau meðal annars sjálfbærar fiskveiðar, endurnýjanlega orkugjafa og fleira.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Thank you, <a href="https://twitter.com/YukonSenator?ref_src=twsrc%5etfw">@YukonSenator</a> Pat Duncan, for today's rich conversation touching on sustainable fisheries, renewable energy, north-north tourism, and youth health. As much as Iceland and Yukon Territory already have in common, there is also so much more that we can do together! <a href="https://t.co/hPrL3dRsGC">pic.twitter.com/hPrL3dRsGC</a></p> — Iceland in Canada 🇮🇸 (@IcelandinCanada) <a href="https://twitter.com/IcelandinCanada/status/1729275774601957762?ref_src=twsrc%5etfw">November 27, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Loftslagsmál og áskoranir tengdar þeim voru til umræðu á viðburði sem starfsfólk sendiráðs Íslands í Ottawa sótti og var haldinn af sendiráði Frakklands og Kanada fyrir sendiskrifstofur norðurskautsins á svæðinu.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid02rkA4H9wfxo7K3eCY7suEiemwRg7991AHNHthewn4qktGbfNFu3vjFZadjDFzuEkTl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="743" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Aðalráðstefnu UNESCO í París og framkvæmdastjórnarfundi lauk á dögunum eftir þriggja vikna lotu og voru þar m.a. samþykktar ályktanir um neyðaraðstoð til Gaza og Úkraínu. Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, flutti stefnuræðu fyrir hönd Íslands og tók þátt í ráðherrafundi um menntamál og frið. Þá var Ísland endurkjörið til setu í mannréttindanefnd UNESCO fyrir tímabilið 2023-2025!</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">It’s a wrap! The <a href="https://twitter.com/hashtag/unescoGC?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#unescoGC</a> and the 218th Executive Board session have concluded in Paris 🙌<br /> <br /> Team <a href="https://twitter.com/hashtag/IcelandUNESCO?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IcelandUNESCO</a> 🇮🇸 is excited to enter the second half of its term on the Executive Board of <a href="https://twitter.com/UNESCO?ref_src=twsrc%5etfw">@UNESCO</a>, with a renewed mandate on the CR Committee 2023-2025! 🤝🇺🇳 <a href="https://t.co/orE8ILeEgS">pic.twitter.com/orE8ILeEgS</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1728350422929232239?ref_src=twsrc%5etfw">November 25, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Festival les Boréales hátíðin í Normandí í Frakklandi, þar sem Ísland var í hávegum haft lauk í gær. Sendiráð Íslands í París tók þátt í undirbúningi hátíðarinnar en fjöldi íslenskra listamanna kom þar fram og þótti viðburðurinn allur einkar vel heppnaður. </p> <iframe width="560" height="315" src="https://www.youtube.com/embed/CYCr6t4hXNU?si=wNCbNjNlItgb647d" title="YouTube video player" frameborder="0" allow="accelerometer; autoplay; clipboard-write; encrypted-media; gyroscope; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid07WoXwKtAxWW8P3HpP7qskC4saq2MNczRwsWJc1Q4iUj6LEBsrZr38yXhTEyN4QDJl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="825" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> &nbsp;<iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid05tE9s3vSq5SCPwya6UUFFBHvTDepgLBqLXcXaGeAtP4uJVi4FyVz5KvQYUfi6rvzl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="806" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid0Gw5AAJhxW4TUKCU2GuEVLjk4NqTee5U9hXmjAgoo6uJmU9cCYyVd3NQen1YVyrgel&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="590" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í vikunni voru kynnt&nbsp;til sögunnar Vigdísarverðlaunin á vettvangi Evrópuráðsþingsins í samstarfi við ríkisstjórn Íslands, og kallaði eftir tilnefningum til þeirra í fyrsta sinn um frumkvöðla á sviði jafnréttismála.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The Parliamentary Assembly of <a href="https://twitter.com/hashtag/CoE?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#CoE</a>, in partnership with the Government of 🇮🇸, has issued a call for nominations for the first edition of the <a href="https://twitter.com/hashtag/Vigd%C3%ADsPrize?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#VigdísPrize</a> for Women's Empowerment. Women leaders will no longer be an exception ! <a href="https://twitter.com/hashtag/GenderEquality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#GenderEquality</a><br /> How to apply: <a href="https://t.co/xXJIZgCylN">https://t.co/xXJIZgCylN</a> <a href="https://t.co/hmOP4xpTvu">https://t.co/hmOP4xpTvu</a> <a href="https://t.co/6V3lCId4qQ">pic.twitter.com/6V3lCId4qQ</a></p> — Iceland at CoE 🇮🇸 (@IcelandCoE) <a href="https://twitter.com/IcelandCoE/status/1729816227919307141?ref_src=twsrc%5etfw">November 29, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Jólaboð fyrir starfsfólk bandaríska þingsins var haldið í sendiráðsbústað Íslands í Washington D.C. Þetta er í annað skiptið sem jólaboðið fer fram en viðburðurinn var mjög vel sóttur. Boðið var meðal annars upp á íslenskan jólamat, drykki og heimabakaðar kleinur. Bergur Ebbi var með uppistand við góðar undirtektir og var viðburðurinn mjög vel heppnaður.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUS%2fposts%2fpfbid0hgRNMyBt4iU9kEyM1RHrfSgTGkwJLBzMxaWBjbXmBbspAuo13x48jyQGTp57iR19l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="678" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span></span>Í Washington lagði sendiherra Íslands í Bandaríkjunum, Bergdís Ellertsdóttir, blóm á leiði fyrsta sendiherra Íslands Thor Thors en þann 26. nóvember sl. voru 120 ár liðin frá fæðingu hans.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Paying respect to the first Ambassador of Iceland to the USA. Thor Thors is buried at the beautiful Rock Creek Cemetary in DC. This remarkable diplomat was born on 26 November 1903 hence 120 years ago on Sunday. <a href="https://t.co/sltCNUpIzo">pic.twitter.com/sltCNUpIzo</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1729183300563214653?ref_src=twsrc%5etfw">November 27, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Bergdís Ellertsdóttir sendiherra hélt hádegisverð fyrir sendiherra EFTA-ríkjanna og starfsmenn hjá <em>United States Trade Representative</em> vegna komandi viðskiptastefnuviðræðna USTR og EFTA í Washington í desember.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Ambassador <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> hosted <a href="https://twitter.com/hashtag/EFTA?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#EFTA</a> ambassadors &amp; colleagues from <a href="https://twitter.com/USTradeRep?ref_src=twsrc%5etfw">@USTradeRep</a> 🇺🇸in preparation for upcoming USTR-EFTA trade policy dialogue in Washington in December. Looking forward to the discussions &amp; further strengthening trade relations between 🇮🇸🇳🇴🇨🇭🇱🇮🇺🇸 <a href="https://t.co/ldFxFGGdmk">pic.twitter.com/ldFxFGGdmk</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1729971885775990919?ref_src=twsrc%5etfw">November 29, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Ráðstefnan Arctic Futures Symposium sem sendiráð Íslands í Brussel tekur þátt í að skipuleggja ár hvert hófst í vikunni. Þetta árið fjallar ráðstefnan meðal annars um hvernig best sé að takast á við þær áskoarnir sem fylgja sífelldum breytingum á Norðurslóðum, hvernig tryggja megi svæðisbundið samstarf og öryggi á erfiðum tímum ásamt því að skapa tækifæri fyrir ungt fólk á Norðurslóðum.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid02jGvN8QYpxq1yast51zE6VYDgLnA71bQt93SkRVsbpxKE7P1v2kfCQt6tW8mXUGPal&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="516" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Menning og viðskipti blómstra í Helsinki þessa dagana. Sendiherra Íslands í Finnlandi Harald Aspelund tók þátt í að opna viðburð sem haldinn var með sendiráði Kanada í borginni og Icelandair í Finnlandi fyrir ferðaskrifstofur og ferðabloggara sem vinna öll að því að auka hróður Íslands og Kanada og auglýsa sem ákjósanlega áfangastaði.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0DTgtqMLSkMEyHg1egYvUJEFP7Q4spH2HBmTwwMyfg1j71tMpTqGgppvqPELpvC5Jl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="711" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Hallgerður Hallgrímsdóttir opnaði sýninguna, hugleiðingar um ljósmyndun í Hippolyte Studio.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0csVrgMbV1Y3WnLfsHfabU6zjD9jwbTdFHPSY6V3EFziveNodAg9wNNjq2Gd9FqZvl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="788" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Hin árlega ráðstefna til kynningar á íslenskum fyrirtækjum í tæknibransanum, Slush, var haldin í tíunda skiptið í Helsinki í ár. Sendiráð Íslands í Finnlandi stóð fyrir hliðarviðburði í upphafi ráðstefnunnar þar sem ísinn var brotinn.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid025NxWNH7akoWt5Yvvu4BhSgxgvVJbYDzfeyukL8GQ171zCARw1jyW1m6YHV3ip7M5l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="591" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0eLuC2qoEzbi1ey7cwefdQX7yhyKUSj4SHpJvnjCAMsGcf8hz31eEfMGNxtStg4ual&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="685" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02NLqC47XCSJufRX2CDF6zrowymPotstYYM8GLTp8LGSEDswQCQKgZXEkFfXfM9ieBl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="695" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Henna Paunu sýningarstjóri EMMA - Espoo Museum of Modern Art kom á sýningu Önnu Júlíu Friðbjörnsdóttur og hitti þar Harald Aspelund sendiherra Íslands í leiðinni.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0iXZkdApTqEs7yTvjWwc2ZKAxpxwe8XbEVDk49aWe6Kp7dx4Nm89T1GVNLs3TbTa3l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="558" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Árni Þór Sigurðsson sendiherra heimsótti Borgundarhólm í vikunni. Þar átti hann fundi með Jakob Trøst borgarstjóra og fleiri fulltrúum bæjarstjórnarinnar, heimsótti framhalds- og háskólasetur og fundaði með fulltrúum Baltic Energy Island og orkuveitu eyjarinnar.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid02sEDy6UYrPkygjcv94UVXiuVvzjNS9vhC6muPsMuW7iz64sJQjd4JSFEkcVarB2wAl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="691" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Ráðstefnan Nordic Life Science Days stendur nú yfir í Bella Center í Kaupmannahöfn. Ráðstefnan sem haldin er í tíunda sinn þetta árið er eins stærsta sinnar tegundar innan lífvísinda og eru þátttakendur um 1800 talsins. Íslandsstofa stendur fyrir sendinefnd íslenskra fyrirtækja á svæðið, en í ár taka fyrirtækin, Retinarisk, Akthelia, Plaio, Arctic Therapeutics, Arcana Bio og 3Z þátt.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid038ZYmWrqiRg1AJbxqY73gZBUX5LUkLFK6edF23t7CL34M1gsPNP7k1Jz9g6SBH37l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="790" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiráð Íslands í Lilongwe Malaví óskaði mannréttindalögfræðingnum og aktívistanum Amal Clooney ti hamingju með að vera á lista BBC yfir 100 áhrifamestu konur árið 2023.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid02AnwHvwydpWD7virkhHmpETzqWG2MzwszQqFUj6N8i1vN4gXRhr4NcM6en2EDTzZLl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="608" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiráðsstarfsfólk í Lilongwe sótti líka viðburð samstarfsaðila á svæðinu, The Gender and Justice Unit, sem haldinn var í tilefni af 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid0eMmqfECLaasksXCkdknijgBugoihW6wx3sQehZ7ncpqZxeMXm1rdYfVwFLDiBmNLl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="558" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiráð Íslands í Bretlandi hýsti fund Bresk-Íslenska Viðskiptaráðsins, þar sem farið var yfir verkefni næsta árs. Ráðið eflir og viðheldur viðskiptatengslum milli Bretlands og Íslands, ásamt því að efla tengsl á sviðum menntunar, menningar, viðskipta og stjórnmála. Það er tengslanet fyrirtækja, stofnana og einstaklinga og er vettvangur fyrir samskipti við hið opinbera.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid034FkxoJH4vmkVqs2EEhnFvN9AEF59bH3pXENSq6MR1uAAXqh1YXeXknn8t1ZrJGxYl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="619" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Vel tókst til með þátttöku Íslands á Norræn-baltnesku viðskiptasamkomunni í Nýju-Delí 22. - 23. nóvember 2023, sem var skipulögð af indverska utanríkisráðuneytinu og Samtökum&nbsp; atvinnulífsins (CII) með um 500 þátttakendum. Sendiráðið í Nýju-Delí annaðist skipulagningu af Íslands hálfu.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2fpfbid0QvT5xzQbjaUfcomu8kYPmWNdnvRjMg17crc5S4S7TWPVPmJjRkBDaHC3BSDSgWxVl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="782" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiherra Íslands í Noregi Högni Kristjánsson átti ánægjulegan fund með menningar- og jafnréttisráðherra Noregs Lubna Jaffery í dag. Ráðherrann lét mjög vel af samstarfi við Ísland og formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni á árinu sem er að líða.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02Y8cdFnPV2r2cGr5KS8vUu4B2BHGRE8fxJCtRrrSHtLbkcmi5CTgfjttLj2L9wQ9el&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="706" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Högni átti annan góðan fund með nýjum borgarstjóra í Osló, Anne Lindboe. Á fundinum var meðal annars rætt um vellukkaða menningardagskrá Ísdaga sem haldnir voru í október síðastliðnum í tilefni af 100 ára afmæli Íslendingafélagsins í Osló.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0LLk338n2rRXjnHJPRHc57h5HatkytUSueqqqjqmzsJPjxzbC32rHMLB4bx91Rbzsl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="707" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiráð Íslands í Svíþjóð auglýsir tónleika með píanóleikaranum Eydísi Evensen sem haldnir verða í dag í safni Nóbelsverðlaunanna.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid02wcMbSrBJsasjbUpsGuu4YrfzVJaJPNNsKBqpZPVhaMsDrfhiJbaN6PaWSs4VnhBVl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="757" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Gdansk hófst Nordic Focus Festival síðastliðinn föstudag.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0Bp8Ut1weRfCRVmS4pLjmqS5Aq3ntMxKVexWZJUtNzJt5LynZf6V7JydzSzPKdEB4l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="806" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Á hátíðinni gefur að líta heilmargt áhugavert um og frá Íslandi. Meðal annars hina stórmerkilegu sýningu Noise from Iceland - Hidden People.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0Bp8Ut1weRfCRVmS4pLjmqS5Aq3ntMxKVexWZJUtNzJt5LynZf6V7JydzSzPKdEB4l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="806" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Hannes Heimisson sendiherra Íslands í Póllandi tók þátt í viðburði til að minnast þess að 90 ár eru liðin frá hinni miklu hungursneyð sem varð í Úkraínu.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid074vLDJ1awHJybkUshJrXjCE8bb4Aspdpm6eYm5hyonanGmXjacuUuxo3gkocCJDFl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="693" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Lilja Hjaltadóttir fiðlueikari, ásamt fleiri kennurum frá Póllandi, Íslandi, Ítalíu og Danmörku tók þátt í fyrstu alþjóðlegu Suzuki ráðstefnunni sem haldin var í Płocki Center of Culture and Arts með stuðningi sendiráðs Íslands í Póllandi.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0BZphjU5Ap2ToHWbzUASmXCeXFyPgn9zc6znzxC9eVw85zpXjXZzBPt5iKYXnoYLul&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="806" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Ísland var til umfjöllunar á fyrirlestri í Wydział Archeologii Uniwersytet í Varsjá.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid0s1LbPnPcHECWfhGFmipWT3cXokx35nBTtz8AS3LcCYvL5oeEfXoRnQxFCC33Eo3Wl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="349" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Hressir nemendur frá Íslandi í norður Atlantshafs bekknum komu í heimsókn á aðalræðisskrifstofu Íslands í Þórshöfn í vikunni.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid0NTVdshTcVyLGdoPgCnaE1J5uA7mACAEsBV2Rwxk23JkqFsyUXBH5vXzncN4y4CoXl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="680" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur. B. Eggertsson og kona hans, Arna Dögg Einarsdóttir ferðuðust til Færeyja um síðustu helgi til að afhenda jólatré frá Reykjavíkurborg. Kveikt var á jólatrénu í miðbænum seinnipartinn á laugardaginn. Þar var margt um manninn og jólasveinninn fékk aðstoð frá börnunum og brunabílnum til að kveikja á trénu.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid02m3oAjKWXVEXLXpZwCey9Qe6RtXW1igyirfXo2ia3iHjCCYT9tkMyBR9RxhLoAStyl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="883" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span>Þórir Ibsen sendiherra Íslands í Kína flutti ávarp við lok hæfileikakeppni Össurar sem fór fram í Shanghai.&nbsp;</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Privilege to attend the Finals of the Össur Talent Show in Shanghai and to witness the courage and joy of amputees determined to live a Life Without Limitations <a href="https://t.co/41iC4Y5mNo">pic.twitter.com/41iC4Y5mNo</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1729163958110884213?ref_src=twsrc%5etfw">November 27, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Við ljúkum yfirferð vikunnar á frétt úr <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2023/11/30/UNCESCO-skolarnir-ordnir-rumlega-tuttugu/">Heimsljósi</a>, fréttaveitu okkar um mannúðar- og þróunarmál en í vikunni birtist þar frétt um UNESCO skólana sem fjölgar nú hratt vítt og breitt um landið.</p> <p>Fleira var það ekki að sinni.&nbsp;</p> <p>Njótum aðventunnar!</p> <p>Upplýsingadeild.</p>
24.11.2023Blá ör til hægriFöstudagspósturinn 24. nóvember 2023<p><span>Heil og sæl.</span></p> <p><span>Við hefjum leik á <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/11/24/Varnarmalaradherrar-raeddu-throun-oryggissmala-a-fundi-i-Stokkholmi/">tveggja daga varnarmálaráðherrafundi </a>Norðurlanda og Eystrasaltsríkja sem lauk í Stokkhólmi í gær en þar var þróun öryggismála, aukinn varnarviðbúnaður og stuðningur við Úkraínu í brennidepli.&nbsp;</span></p> <p><span>Fyrri daginn sótti Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra fund norrænna varnarmálaráðherra þar sem rætt var um ört vaxandi samstarf ríkjanna í öryggis- og varnarmálum sem styrkjast mun enn frekar með inngöngu Finnlands og Svíþjóðar í Atlantshafsbandalagið. Þá átti Bjarni sömuleiðis tvíhliða fund með Pål Jonson varnarmálaráðherra Svíþjóðar sem fer með formennsku í norræna varnarsamstarfinu (NORDEFCO) í ár en Danir taka við keflinu í næsta mánuði.&nbsp;</span></p> <p><span>„Stóraukið samstarf Norðurlandanna í varnarmálum síðustu misseri er mikið fagnaðarefni, enda deilum við bæði áherslum og sameiginlegum hagsmunum á svæðinu. Aðild Finnlands og von bráðar Svíþjóðar að Atlantshafsbandalaginu styrkir stöðu bandalagsins og eflir öryggi íbúa Norðurlandanna enn frekar. Á fundi mínum með Pål Jonson ítrekaði ég ótvíræðan stuðning Íslands við aðild Svíþjóðar, sem ég bind vonir við að verði að veruleika mjög fljótlega,“ sagði utanríkisráðherra.</span></p> <p><span>Síðari daginn funduðu varnarmálaráðherrar Eystrasaltsríkjanna og Norðurlandanna þar sem sjónum var beint að öryggismálum í Norður-Evrópu og á Eystrasaltinu.</span></p> <p><span>Ráðherra var annars á ferð og flugi í vikunni og <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/11/21/Ukraina-astandid-fyrir-botni-Midjardarhafs-og-Uppbyggingarsjodur-EES-til-umraedu-i-Brussel/">hóf hana</a> í Brussel þar sem samstaða með Úkraínu, ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs og staðan í viðræðum um næsta tímabil Uppbyggingarsjóðs EES voru í brennidepli á fundum í tengslum við fund EES-ráðsins.</span></p> <p><span>Bjarni átti m.a. tvíhliða fund með Maros Sefcovic, varaforseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (ESB) en sótti jafnframt fund ásamt Dominique Hasler, utanríkisráðherra Liechtenstein, og Espen Barth Eide, utanríkisráðherra Noregs, með ráðgjafanefnd EFTA og þingmannanefnd EFTA.&nbsp;</span></p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Had a pleasant and constructive meeting with <a href="https://twitter.com/MarosSefcovic?ref_src=twsrc%5etfw">@MarosSefcovic</a> Vice-President of the European Commission, on the sidelines of the EEA Council meeting of EFTA FM's in Brussels yesterday. <a href="https://t.co/zMN4dVCNEr">pic.twitter.com/zMN4dVCNEr</a></p> — Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) <a href="https://twitter.com/Bjarni_Ben/status/1727024767147078036?ref_src=twsrc%5etfw">November 21, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><span><br /> Í dag var svo færanlega neyðarsjúkrahúsið til umfjöllunar í <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/11/24/Faeranlega-neydarsjukrahusid-komid-i-notkun-i-Ukrainu/">frétt</a> á vef Stjórnarráðsins. Það er komið til Úkraínu og hefur verið tekið í gagnið.</span></p> <p><span>„Það er okkur sérstakt ánægjuefni að geta stutt við vini okkar í Úkraínu með þessum beina hætti. Samstarfið við Eista og Þjóðverja í þessu verkefni hefur verið til fyrirmyndar og það gleður okkur að vita að sjúkrahúsið kemur að góðum notum við að bjarga lífum og lina þjáningar þeirra sem særast í réttmætri varnarbaráttu þjóðarinnar gagnvart rússneska innrásarliðinu,“&nbsp;</span>sagði Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra.&nbsp;</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2futanrikisthjonustan%2fposts%2fpfbid0dtaRrt9ehUqYi22hJWYLsHNQ1Mau7FpYJZGigJsuStqgFdbNnNXyDeKDktJriB5Ll&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="500" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <br /> Við settum sömuleiðis í loftið <a href="https://www.stjornarradid.is/verkefni/utanrikismal/israel-palestina/?fbclid=IwAR0xemwpFQ54WamdL6AkSzhMS-BflGr9viGJgVXbWcjrZu44PQn7YwotOt8">upplýsingasíðu</a> um viðbrögð íslenskra stjórnvalda og mannúðaraðstoð vegna átakanna sem brutust út í kjölfar hryðjuverkaárásar Hamas á Ísrael 7. október 2023. „Fjögurra daga vopnahlé á Gaza og frelsun 50 gísla er fagnaðarefni, en hvergi nærri nóg,“&nbsp;sagði ráðherra m.a. í færslu á X í dag.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="is" dir="ltr">Fjögurra daga vopnahlé á Gaza og frelsun 50 gísla er fagnaðarefni, en hvergi nærri nóg. Frelsa þarf alla gísla Hamas tafarlaust og koma á friði til lengri tíma, enda raunir almennra borgara óbærilegar. Ísland heldur áfram að efla mannúðaraðstoð á svæðinu með margföldun framlaga. <a href="https://t.co/if4PODf7pL">https://t.co/if4PODf7pL</a></p> — Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) <a href="https://twitter.com/Bjarni_Ben/status/1728075879098597674?ref_src=twsrc%5etfw">November 24, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá fór fram <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/11/23/Fjolmenni-a-althjodlegri-radstefnu-Islands-um-plastmengun-a-nordurslodum/">alþjóðleg ráðstefna</a> Íslands um plastmengun á norðurslóðum sem utanríkisráðuneytið stóð fyrir í samvinnu við matvælaráðuneytið og umhverfis-, orku og loftlagsráðuneytið. Ráðstefnuna sóttu m.a. 120 sérfræðingar frá 18 löndum sem gerðu grein fyrir rannsóknum sínum á umfangi vandans.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The <a href="https://twitter.com/hashtag/ArcticPlastics2023?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#ArcticPlastics2023</a> concluded yesterday.<br /> A few simple facts resonated through out:<br /> 🔹A global challenge requires global awareness <br /> 🔹Recyling is not enough❗️<br /> 🔹Less is more: reduced production &amp; use of plastics is the🗝️ component <br /> <br /> Summary &amp; 📸 here: <a href="https://t.co/mK2u8je9kV">https://t.co/mK2u8je9kV</a> <a href="https://t.co/Mfck3lN5r5">pic.twitter.com/Mfck3lN5r5</a></p> — MFA Iceland Arctic (@IcelandArctic) <a href="https://twitter.com/IcelandArctic/status/1728025301056176597?ref_src=twsrc%5etfw">November 24, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>„Það er viðleitni okkar, með því að halda þessa ráðstefnu, að auka vitund almennings um þetta mikilvæga og alvarlega viðfangsefni og koma á samtali milli þeirra sem rannsaka vandann og þeirra sem gegna mikilvægu hlutverki í að stemma stigu við honum,“ sagði utanríkisráðherra m.a. í opnunarávarpi ráðstefnunnar í gær.</p> <p>Og þá að sendiskrifstofunum sem margar hverjar vöktu athygli á degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember sl.&nbsp;</p> <p>Þar á meðal okkar fólk í Osló.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0mnbyudsLSkBrtQuMSBpptJcp6ysUpmjckcxgYprG452douktm53mBtCqXAuteJrAl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="780" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Finnlandi opnuðu Sendiherrahjónin Harald Aspelund og Ásthildur Jónsdóttir listsýningu Önnu Júlíu Friðbjörnsdóttur, Verso, í sendiherrabústaðnum í Helsinki.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0ghr39sUicTjvb9sZUcvhnJWenxBKpE7F9eGsXVLrrJYyxXKnAiQnEdkE7EayRPyrl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="684" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá tók Harald þátt í pallborðsumræðum norrænna sendiherra sem skipulagður var fyrir Finna sem stefna á frama í diplómasíu.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid02eGRCxCCQwXHakBXc3EwHsoAXveoGokR7R5Jtyouc6eshhYVSypJiyqKD8d8bb8wrl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="692" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Jafnframt hélt sendiráðið <a href="https://www.facebook.com/IcelandinFI/posts/pfbid02H3qa5JCpEYQrETrYk8FMm1LXCm4HbuZQ61ou2r6xPE6kPa1ZSD3uLVoKSyU7ocNPl">móttöku</a> í samstarfi við sendiráð Kanada í Helsinki þar sem árangsríkri vinnu við að kynna Ísland og Kanada sem álitlega áfangastaði fyrir ferðamenn var fagnað.</p> <p>Sextán daga átak gegn kynbundnu ofbeldi hefst á morgun og sendiráð okkar í Kaupmannahöfn er nú þegar baðað roðagylltri lýsingu. Markmið átaksins er að hvetja til opinnar umræðu og vitundarvakningar gagnvart kynbundnu ofbeldi. Ofbeldi gegn konum og stúlkum er eitt umfangsmesta mannréttindabrotið í heiminum.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0vF4qX42HbDoUJoTZNddYuX8SGd5qbbn7aT3N8P5LP8wXWxvsAZN8bsAtPMSUM1pbl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="601" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Fyrr í vikunni heimsótti svo&nbsp;<span>Árni Þór Sigurðsson sendiherra svo&nbsp;Borgundarhólm þar sem átti fundi&nbsp;&nbsp;með Jakob Trøst borgarstjóra og fleiri fulltrúum bæjarstjórnarinnar, heimsótti framhalds- og háskólasetur og fundaði með fulltrúum Baltic Energy Island og orkuveitu eyjarinnar.&nbsp;</span></p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0oRHkEas3BKsqBym6TpLJwxfmPt4Po7Dw3Dx62g9FPpTJEX3esRLJkExZ6YNUSdJLl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="250" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p><span></span>Í Stokkhólmi tók Ragnar Kjartansson myndlistamaður við Eugen-menningarorðunni af konungi Svíþjóðar við hátíðlega athöfn í konungshöllinni. Sendiherra Íslands, Bryndís Kjartansdóttir, var viðstödd athöfnina og bauð í kjölfarið til kvöldverðar til heiðurs Ragnari í embættisbústaðnum þar sem þeim mikla heiðri sem honum er sýndur með orðunni var fagnað.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid02GJNb9sTcan8AemExBiiAuJDg6vdbPq8chgWbUCkfDqE6zpJ8nyk6NFB7h59LYnwZl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="818" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í London hýsti sendiráðið fund Bresk-Íslenska Viðskiptaráðsins þar sem farið var yfir verkefni næsta árs. Ráðið eflir og viðheldur viðskiptatengslum milli Bretlands og Íslands, ásamt því að efla tengsl á sviðum menntunar, menningar, viðskipta og stjórnmála.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid0zSpjwQbFiFLvYNiJjeJxAcGT9NhxG6VSxgKqBv5NohiTe8BAvEMEoZ2weAyH6qNrl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="619" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í París bauð sendiráðið til morgunverðar í tilefni af útgáfu Gallimard á bók Nínu Björk Jónsdóttur, forstöðumanns GRÓ, og Eddu Magnús, Vivre l’Islande.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinParis%2fposts%2fpfbid0L9bj5M37bqVBHyrpsn81Eerp1GspYao2cFpGHnHyE9t4hNQfg9jdNbLba1fB17Tzl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="715" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Varsjá tók Hannes Heimisson sendiherra á móti fulltrúm frá Uppbyggingarsjóði EES.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="ro" dir="ltr">Yesterday, our Embassy was visited by Ragna Fidjestøl, Managing Director and Ásdís Jónsdóttir, Sector Officer, representatives of the Office of Financial Mechanisms of the EEA &amp; Norway Funds.<br /> <br /> Cooperation with the EEA Grants is an important element of our activities in Poland. <a href="https://t.co/diXBO3xpjD">pic.twitter.com/diXBO3xpjD</a></p> — IcelandinPoland (@IcelandinPL) <a href="https://twitter.com/IcelandinPL/status/1727268562602180976?ref_src=twsrc%5etfw">November 22, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Bandaríkjunum ræddi Bergdís Ellertsdóttir sendiherra í Washington við nemendur við Columbia-háskólann um Ísland.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Ambassador <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> had the pleasure to speak to students <a href="https://twitter.com/CHECDC?ref_src=twsrc%5etfw">@CHECDC</a> about Iceland this morning. Good discussion &amp; excellent questions from this bright group of young people. Thank you so much for having us! <a href="https://t.co/TZslrI3Adl">pic.twitter.com/TZslrI3Adl</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1727040120531067348?ref_src=twsrc%5etfw">November 21, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Argentína, Brasilía, Chile og Mexíkó eru í umdæmi sendiráðs okkar í Washington og fyrr í vikunni fór fram góður fundur sendiráðsins með ræðismönnum Íslands í þessum löndum.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Our Embassy is also accredited to Argentina, Brazil, Chile &amp; Mexico. Yesterday <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> &amp; team had a good meeting with our honorary consuls in these countries 🇦🇷🇧🇷🇨🇱🇲🇽. Our consuls play an essential role for 🇮🇸 worldwide &amp; we are grateful for their work and dedication 🙏🏿 <a href="https://t.co/luOx6MQeYJ">pic.twitter.com/luOx6MQeYJ</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1727326379090571422?ref_src=twsrc%5etfw">November 22, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Kanada hélt Hlynur Guðjónsson sendiherra ásamt norrænum sendiherrum í heimsókn til Montréal.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid0YAaW8mknTU5KU6ZUnxNgizDfNRX7cc6uEHh9XWpTPmjqHawSAE11NoYy8mdXkDPtl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="709" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Tókýó sótti Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra m.a. ljósmyndasýningu Tatsuo Yamada.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Had the pleasure of immersing myself in Tatsuo Yamada's stunning photo exhibition, capturing the essence of <a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a>'s beauty. Make sure to catch it before it closes on Sat. Nov. 25th. 🇮🇸<a href="https://twitter.com/hashtag/IcelandInJapan?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#IcelandInJapan</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/NaturePhotography?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#NaturePhotography</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/landscapephotography?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#landscapephotography</a> <a href="https://t.co/cdYWd1NRY5">https://t.co/cdYWd1NRY5</a> <a href="https://t.co/kVtFarZ4L9">pic.twitter.com/kVtFarZ4L9</a></p> — Stefan H Johannesson (@stefanhaukurj) <a href="https://twitter.com/stefanhaukurj/status/1726852071503376446?ref_src=twsrc%5etfw">November 21, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Á Indlandi var undirritaður samningur við yfirvöld í indverska fylkinu Himachal Pradesh um ýmis nýtingarréttindi í verkefni íslenska orkufyrirtækisins Geotropy um að nota jarðhita, til að kæla ávaxtaframleiðslu, og styrkja þannig efnahag og fæðuöryggi í héraðinu. Samningurinn var undirritaður af Tómasi Hanssyni stjórnarformanni Geotropy og Sudesh Mokhta forstjóra landbúnaðarstofnunarinnar í Himachal Pradesh, að viðstöddum Sukhvinder Singh forsætisráðherra fylkisins og Guðna Bragasyni sendiherra í Nýju-Delhí.&nbsp;</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinIndia%2fposts%2fpfbid0ouMdcfq7maXvVhRayDVrQegWdfJ3p4ExC49pxWXmULhyNmWHAu5FbAcUd3j6Nk1rl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="731" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <br /> Í Kína opnaði Þórir Ibsen sendiherra sjávarútvegssýningu í Shenzhen og tók þátt í <a href="https://x.com/ThorirIbsen/status/1727918697837125743?s=20">pallborðsumræðum</a>.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Honoured to address the opening of the China Marine Economy Expo in Shenzhen. An important platform for stakeholder dialogues &amp; for promoting high tech innovations for the benefit of <a href="https://twitter.com/hashtag/sustainable?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#sustainable</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/Blue?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Blue</a> Economy development in China and beyond. <a href="https://t.co/RftkQBrjap">pic.twitter.com/RftkQBrjap</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1727602858369888486?ref_src=twsrc%5etfw">November 23, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá sótti hann sömuleiðis skrifstofur Össurar í Shenzen.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Visited Teh Lin, partner of the 🇮🇸 <a href="https://twitter.com/hashtag/Icelandic?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Icelandic</a> prosthetic company <a href="https://twitter.com/OssurCorp?ref_src=twsrc%5etfw">@OssurCorp</a> in Shenzhen. Impressed by the service, training and care for the clients. <a href="https://t.co/YNKO70EJ08">pic.twitter.com/YNKO70EJ08</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1727995555173826678?ref_src=twsrc%5etfw">November 24, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í Kampala var bætt hreinlætisaðstaða í sjö grunnskólum í Namayingo-héraði formlega opnuð.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUganda%2fposts%2fpfbid02DywCvPP3m56aEzG5YWETayhRWZ162DQHZgfZ9YbxR18rfyu8Lj5LabKMYHp41xJHl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="678" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <br /> Fleira var það ekki í bili!</p> <p>Góða helgi!</p>
17.11.2023Blá ör til hægriFöstudagspóstur 17. nóvember 2023<p>Heil og sæl,&nbsp;<br /> <br /> "Jarðhræringar" er dæmi um fallegt orð í íslenskunni sem flest okkar hafa sennilega aldrei notað eins mikið og þessa vikuna. Áhrifin af því að bíða eftir eldgosi fara ekki framhjá okkur í utanríkisþjónustunni enda áhugi erlendra fjölmiðla á vaxandi gosvirkni hér gríðarlega mikill. Þá eru Íslendingar um allan heim í tengslum við sendiráð okkar til að fá upplýsingar um stöðuna og margir velta fyrir sér hvort óhætt sé að ferðast til landsins að svo búnu. Til að bregðast við fjölda fyrirspurna erlendis frá höfum við komið upp <a href="https://www.government.is/topics/public-safety-and-security/seismic-activity-in-reykjanes/">"spurt og svarað</a>" á stjórnarráðsvefnum og bendum fólki á að skoða upplýsingarnar sem þar er að finna nánar.&nbsp;</p> <p>Varnarmál, fjölþjóðlegar stofnanir, tvíhliða tengsl, þróunarsamvinna, viðskipti þjóða, hafréttur, loftslagsmál og svo ótal, ótal margt fleira er á borði utanríkisráðherra alla daga og í þessari viku sem endranær var enginn afsláttur gefinn á neinu sviði.&nbsp;<br /> <br /> <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/11/14/Heimsthing-kvenleidtoga-i-Reykjavik/z">Heimsþing kvenleiðtoga</a> var haldið í Reykjavík og af því tilefni hélt Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra erindi á rakarastofu þar sem hann, ásamt tveimur öðrum, deildi reynslu sinni og hugmyndum af því hvernig karlmenn geta betur barist fyrir kynjajafnrétti.</p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/11/16/Arangur-af-throunarsamvinnu-Islands-og-Malavi-raeddur-a-fundi-utanrikisradherra-/">Utanríkisráðherra Malaví Nancy Tembo, heimsótti Reykjavík</a> í tengslum við þingið og af því tilefni áttu hún og Bjarni fund þar sem þau ræddu áratuga farsælt samstarf ríkjanna tveggja á sviði þróunarsamvinnu en á næsta ári höldum við upp á 35 ára samstarf ríkjanna á þessu sviði.</p> <p>Þá var einnig greint frá <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/11/10/Tviskottunarsamningur-vid-Astraliu-tekur-gildi-/">tvísköttunarsamningi við Ástralíu</a> á stjórnarráðsvefnum sem tekur gildi í janúar. Megin markmið svona samninga eru að jafna samkeppnisstöðu íslenskra fyrirtækja á erlendum vettvangi og auka fyrirsjáanleika í viðskiptum.</p> <p>Og við skulum ekki gleyma Róberti Spanó <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/11/16/Robert-Spano-kosinn-i-stjorn-tjonaskrar-fyrir-Ukrainu/">sem hlaut afburðagóða kosningu í stjórn alþjóðlegrar tjónaskrár fyrir Úkraínu</a> í Strassborg í vikunni. Róbert tekur eitt af sjö sætum í stjórn tjónaskrárinnar sem tekur til eignaskemmda, manntjóns og alvarlegra meiðsla sem orðið hafa í stríði Rússlands í Úkraínu.</p> <p> „Stofnsetning tjónaskrárinnar var ein helsta niðurstaða leiðtogafundar Evrópuráðsins sem haldinn var í Reykjavík í maí og veigamikið skref í átt að ábyrgðarskyldu vegna þeirra brota sem Rússland hefur framið þar í landi. Afar mikilvægt er að vel takist til og með íslenskum fulltrúa í stjórn tjónaskrárinnar sýnum við okkar stuðning í þágu Úkraínu,“ sagði Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra af þessu tilefni.</p> <p>Ráðherra hélt líka ræðu í Varðbergi um öryggis- og varnarmál Íslands sem, eins og gefur að skilja, hafa fengið aukið vægi undanfarin misseri. Umfjöllun um fundinn og ræðuna í heild sinni má finna <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/11/16/Island-virkur-thatttakandi-i-varnarsamvinnu/">hér</a>.&nbsp;</p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/11/17/Endurnyjun-samstarfssamnings-vid-UNESCO-um-throunarsamvinnu/">Samstarfssamningur við UNESCO um þróunarsamvinnu var endurnýjaður</a>.</p> <p>og utanríkisráðherra ákvað að veita <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/11/17/Islensk-stjornvold-auka-enn-framlog-til-mannudaradstodar-a-Gaza/">100 milljóna króna viðbótarframlag</a> vegna átakanna fyrir botni Miðjarðarhafs til Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinu þjóðanna, einnar af&nbsp;okkar helstu samstarfsstofnunum í mannúðarmálum, auk Alþjóðlega sakamáladómstólsins.&nbsp;</p> <div>Þá beinum við sjónum að sendiskrifstofunum.<br /> <br /> Sendiráð Íslands í Peking hélt að sjálfsögðu upp á okkar ástkæra og ylhýra á degi íslenskrar tungu, þetta árið með nemendum í íslensku frá Beijing Foreign Studies University.</div> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Celebrating the Day of the Icelandic Language 🇮🇸 with students from the Beijing Foreign Studies University <a href="https://t.co/XFLQxdfiJL">pic.twitter.com/XFLQxdfiJL</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1725073999850291413?ref_src=twsrc%5etfw">November 16, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Þá tók og sendiráðið þátt í China-Nordic Economic &amp; Trade Forum í Wuhan.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">The Embassy of Iceland organized participation of Icelandic brands in the China-Nordic Economic and Trade Forum in Wuhan. Trade Representative Petur Yang Li spoke at the opening ceremony about 🇮🇸🇨🇳 trade <a href="https://t.co/xZLzh8khVk">pic.twitter.com/xZLzh8khVk</a></p> — Thorir Ibsen (@ThorirIbsen) <a href="https://twitter.com/ThorirIbsen/status/1725359681701298653?ref_src=twsrc%5etfw">November 17, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Dagur íslenskrar tungu var líka í hávegum hafður hjá sendiráði okkar í Japan. Þar var boðið upp á íslenskukennslu á netinu.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="ja" dir="ltr">【お知らせ】<br /> 11月16日は <a href="https://twitter.com/hashtag/%E3%82%A2%E3%82%A4%E3%82%B9%E3%83%A9%E3%83%B3%E3%83%89%E8%AA%9E%E3%81%AE%E6%97%A5?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#アイスランド語の日</a>!<br /> <br /> 駐日アイスランド大使館主催のアイスランド語学セミナーをオンラインで開催するニャ♪<br /> このセミナーを受ければ <a href="https://twitter.com/hashtag/%E3%82%A2%E3%82%A4%E3%82%B9%E3%83%A9%E3%83%B3%E3%83%89?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#アイスランド</a> をもっと好きになるかも?<br /> 詳細は⇒<a href="https://t.co/tmQlpTh7q0">https://t.co/tmQlpTh7q0</a><a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a> <a href="https://t.co/uM4Kgrqyga">pic.twitter.com/uM4Kgrqyga</a></p> — 多摩市公式(にゃんともTAMA三郎) (@nyantomo_tama) <a href="https://twitter.com/nyantomo_tama/status/1722539527682617631?ref_src=twsrc%5etfw">November 9, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Utanríkisráðherra Japan, Yoko Kamikawa, sendi Heimsþingi kvenleiðtoga í Reykjavík kveðju.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="ja" dir="ltr">レイキャビクグローバルフォーラムは女性閣僚らによる政治的リーダーやリーダーシップを支援/養成/啓蒙を目的としたフォーラムで、今年は上川陽子外務大臣より女性の安全についてビデオメッセージを寄せられました。下記リンクの1時間7分目ごろにビデオを視聴できます🇮🇸🤝🇯🇵👭<a href="https://t.co/LWsXuKFANN">https://t.co/LWsXuKFANN</a></p> — 駐日アイスランド大使館 (@IcelandEmbTokyo) <a href="https://twitter.com/IcelandEmbTokyo/status/1724713850333761969?ref_src=twsrc%5etfw">November 15, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <div>&nbsp;</div> <div>og Ragnar Þorvarðarson sendiráðunautur í sendiráði Íslands í Tókýó var fulltrúi Íslands í norræna básnum á EXPO2025 sem fór fram í Osaka.</div> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Joined representatives of 150 countries at <a href="https://twitter.com/hashtag/Expo2025?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Expo2025</a> int. participant meeting in Osaka. The theme is “Designing Future Society for Our Lives”.<br /> <br /> Iceland 🇮🇸 &amp; 🇩🇰🇫🇮🇳🇴🇸🇪 are united in a Nordic Pavilion, focused on trust, innovation &amp; sustainability.<a href="https://twitter.com/hashtag/theNordics?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#theNordics</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/myakumyaku?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#myakumyaku</a> <a href="https://t.co/vmJz4JgzuU">https://t.co/vmJz4JgzuU</a> <a href="https://t.co/dfGVZgHBMz">pic.twitter.com/dfGVZgHBMz</a></p> — Ragnar Thorvardarson (@RagnarThorv) <a href="https://twitter.com/RagnarThorv/status/1725285252703322135?ref_src=twsrc%5etfw">November 16, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Í sendiráði Íslands í Washington DC var tekið á móti tveimur þingmönnum, þeim Birni Leví Gunnarssyni Pírata og Hönnu Katrínu Friðriksson í Viðreisn. Dagskrá þingmannanna var þétt og&nbsp; innihélt meðal annars opinn fund hjá Hudson hugveitunni með Andriy Yermak, helsta ráðgjafa Volodymyr Zelenskí Úkraínuforseta, fundi í utanríkisráðuneytinu og þjóðaröryggisráði Bandaríkjanna, morgunverðarfund með fulltrúardeildarþingmönnum ásamt sendiherra, fund með fyrrverandi aðstoðarvarnarmálaráðherra Bandaríkjanna, Jim Townsend, heimsókn í Alþjóðabankann og Alþjóðagjaldeyrissjóðinn þar sem íslenskir starfsmenn kynntu starf sitt hjá stofnununum og fund í Pentagon með fulltrúum frá skrifstofu málefna Norður-Evrópu og NATO og skrifstofu norðurslóða- og loftlagsmála.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Pleasure to welcome parliamentarians from 🇮🇸 <a href="https://twitter.com/Althingi?ref_src=twsrc%5etfw">@Althingi</a> <a href="https://twitter.com/HannaKataF?ref_src=twsrc%5etfw">@HannaKataF</a> &amp; <a href="https://twitter.com/_bjornlevi_?ref_src=twsrc%5etfw">@_bjornlevi_</a> to Washington DC today. Started the program by attending a conversation with Andriy Yermak head of office of the president of Ukraine <a href="https://twitter.com/HudsonInstitute?ref_src=twsrc%5etfw">@HudsonInstitute</a> <a href="https://t.co/1A6EUO1kEg">pic.twitter.com/1A6EUO1kEg</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1724221326091497861?ref_src=twsrc%5etfw">November 14, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUS%2fposts%2fpfbid0DhsvChaSAZ1vLyPUAKfEt6DUazKpkrRgzF1dkW1aSYvSgZDfXsUDZcBK5RyQhLWgl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="678" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Bergdís Ellertsdóttir sendiherra Íslands í Washington átti fund með Melanne Verveer, framkvæmdastjóra Georgetown Institute for Women, Peace and Security. Þær ræddu jafnréttismál og áskoranir kvenna á heimsvísu, ekki síst þeirra sem búa við stríðsástand.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Good meeting between Amb. <a href="https://twitter.com/BEllertsdottir?ref_src=twsrc%5etfw">@BEllertsdottir</a> &amp; <a href="https://twitter.com/MelanneVerveer?ref_src=twsrc%5etfw">@MelanneVerveer</a> Executive Director of Georgetown Institute for Women, Peace &amp; Security <a href="https://twitter.com/giwps?ref_src=twsrc%5etfw">@giwps</a> today. Discussed <a href="https://twitter.com/hashtag/GenderEquality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#GenderEquality</a>, 🌎 peace &amp; security issues, women political leaders &amp; climate change. Still many gaps to be filled ♀️♂️ <a href="https://t.co/jRsxM36Uvk">pic.twitter.com/jRsxM36Uvk</a></p> — Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) <a href="https://twitter.com/IcelandInUS/status/1725296106244874660?ref_src=twsrc%5etfw">November 16, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Nína Björk Jónsdóttir, forstöðumaður GRÓ, og Lidia Brito, aðstoðarframkvæmdastjóri vísindamála hjá UNESCO, undirrituðu samstarfssamninginn sem greint var frá hér í upphafi. Ísland mun bjóða bjóða tveimur ungliðum á ári, sem starfa fyrir stofnanir og samtök undir áætlun UNESCO “Maðurinn og lífhvolfið” (MAB) að taka þátt í sex mánaða námi Landgræðsluskóla GRÓ á Íslandi. </p> <p>Einnig funduðu Nína Björk og Sæunn Stefánsdóttir, formaður íslensku landsnefndarinnar sem einmig situr í stjórn GRÓ, með Zazie Schäfer, forstöðumanni skrifstofu stefnumótunar hjá UNESCO, sem nú tekur sæti í stjórn GRÓ og ýmissa annarra stjórnenda innan UNESCO.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Iceland 🇮🇸 &amp; <a href="https://twitter.com/UNESCO?ref_src=twsrc%5etfw">@UNESCO</a> 🇺🇳 signed a three-year partnership agreement! Two young professionals working for institutions &amp; organisations of UNESCO's MAB World Network of Biosphere Reserves will be invited annually for a 6 month GRÓ Land Restoration Training Programme in Iceland 🌍 <a href="https://t.co/CT0HZQ6X5e">pic.twitter.com/CT0HZQ6X5e</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1725522609075306526?ref_src=twsrc%5etfw">November 17, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/stok-frett-fra-sendiskrifstofu/2023/11/17/Island-i-heidurssaeti-a-Boreales-menningarhatidinni-i-Frakklandi/">Ísland var í heiðurssæti á Boréales menningarhátíðinni í Frakklandi</a> og átti sendiráðið í París stóran þátt í undirbúningi og utanumhaldi um hátíðina.</p> <p>Unnur Orradóttir Ramette sendiherra opnaði hátíðina með ávarpi</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="fr" dir="ltr">Amb. <a href="https://twitter.com/UOrradottir?ref_src=twsrc%5etfw">@UOrradottir</a> a prononcé ce soir le discours d'ouverture de la 31e édition <a href="https://twitter.com/lesborealescaen?ref_src=twsrc%5etfw">@lesborealescaen</a> mettant à l'honneur la culture islandaise 15-26 nov. Programmation d’exception avec des artistes de grand renom qui font la fierté de 🇮🇸 &amp; les pays nordiques + baltes. Bon festival ! <a href="https://t.co/jGGOK6KOBW">pic.twitter.com/jGGOK6KOBW</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1724860577032359972?ref_src=twsrc%5etfw">November 15, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>og Friðrik Sigurðsson, bryti utanríkisþjónustunnar, matreiddi íslenskar kræsingar fyrir gesti og gangandi af sinni alkunnu snilld og náðargáfu.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="fr" dir="ltr">Préparatifs en cours pour le Croq'Festival 🇮🇸 ce soir à <a href="https://twitter.com/CaenOfficiel?ref_src=twsrc%5etfw">@CaenOfficiel</a> ! Notre chef du <a href="https://twitter.com/MFAIceland?ref_src=twsrc%5etfw">@MFAIceland</a> &amp; membre de l´Académie des Bocuse d'Or d'Islande avec l'équipe de l'Ambassade prépare une soupe de🐟 islandais gastronomique + dessert de skyr Ísey <a href="https://twitter.com/RegionNormandie?ref_src=twsrc%5etfw">@RegionNormandie</a> <a href="https://twitter.com/lesborealescaen?ref_src=twsrc%5etfw">@lesborealescaen</a> <a href="https://t.co/jz6Lep7buz">pic.twitter.com/jz6Lep7buz</a></p> — L’Islande à Paris 🇮🇸 (@IcelandinParis) <a href="https://twitter.com/IcelandinParis/status/1725507387073659069?ref_src=twsrc%5etfw">November 17, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Samningaviðræður um sjálfbærar fiskveiðar fóru fram hjá Sameinuðu þjóðunum í New York. Ísland gegndi þar lykilhlutverki enda um heilmikið hagsmunamál að ræða fyrir okkur sem fiskveiðiþjóð.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Negotiations on the <a href="https://twitter.com/hashtag/SustainableFisheries?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#SustainableFisheries</a> resolution of <a href="https://twitter.com/hashtag/UNGA78?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNGA78</a> successfully concluded yesterday evening.<a href="https://twitter.com/hashtag/Iceland?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#Iceland</a>🇮🇸 happy to have played a leading role in securing text on <a href="https://twitter.com/hashtag/BBNJ?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#BBNJ</a>, AKA the <a href="https://twitter.com/hashtag/HighSeasTreaty?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#HighSeasTreaty</a> 🌊<br /> <br /> Grateful to coordinator &amp; fellow Nordic <a href="https://twitter.com/akravik79?ref_src=twsrc%5etfw">@akravik79</a>🇳🇴🙌 <a href="https://t.co/B7n8Ck6vhU">pic.twitter.com/B7n8Ck6vhU</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1724917709014515928?ref_src=twsrc%5etfw">November 15, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Jörundur Valtýsson fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum tók í vikunni sæti í ráðgjafaráði forseta allsherjarþingsins um jafnréttismál.&nbsp;</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">Proud to take seat on the Advisory Board on <a href="https://twitter.com/hashtag/GenderEquality?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#GenderEquality</a> and grateful to <a href="https://twitter.com/UN_PGA?ref_src=twsrc%5etfw">@UN_PGA</a> for entrusting in me. Important work to do. Sleeves up! <a href="https://t.co/2HttBKvg66">https://t.co/2HttBKvg66</a></p> — Jorundur Valtysson 🇮🇸 (@jvaltysson) <a href="https://twitter.com/jvaltysson/status/1724451973728989463?ref_src=twsrc%5etfw">November 14, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>og heldur áfram að stýra fundum í allsherjarþinginu í hlutverki varaforseta. Það gengur furðu vel þótt fundarhamarinn góði, gjöf Íslands til Sameinuðu þjóðanna, sé reyndar enn í viðgerð á Íslandi.</p> <blockquote class="twitter-tweet"> <p lang="en" dir="ltr">PR <a href="https://twitter.com/jvaltysson?ref_src=twsrc%5etfw">@jvaltysson</a> serves as a Vice-President of <a href="https://twitter.com/hashtag/UNGA78?src=hash&%3bref_src=twsrc%5etfw">#UNGA78</a> and despite the unexpected sick leave of the Hammer of Thor🇮🇸, seems to be doing all right. <a href="https://t.co/q9FELGuTtt">https://t.co/q9FELGuTtt</a></p> — Iceland at UN 🇮🇸 (@IcelandUN) <a href="https://twitter.com/IcelandUN/status/1724573424008253915?ref_src=twsrc%5etfw">November 14, 2023</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script> <p>Síðustu helgi fór fram tveggja daga raftónlistarhátíð í Astra Kulturhaus í Berlín og var íslenska hljómsveitin GusGus aðalnúmer laugardagskvöldsins. María Erla Marelsdóttir, sendiherra Íslands í Berlín, mætti heldur betur hress á tónleikana og hitti hljómsveitina baksviðs fyrir tónleika ásamt fleiri starfsmönnum sendiráðsins en fyrr um daginn heimsóttu meðlimir GusGus norræna sendiráðasvæðið Berlín, þar sem þeir fengu kynningu á íslensku sýningunni Parallel Dimensions II.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinBerlin%2fposts%2fpfbid054VfkFb82AX8u8fw9B1xjX9fJMoJcAmWeeopkjKS1B8TcoyaSMtAudgv5ZQSzuocl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="787" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiráðið í Brussel vakti athygli á tónleikum Nönnu Bryndísar sem fara fram í borginni um helgina.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid0uGbqhA4u4oqPyePNHbfLLUF6FC1PpZTJU9iUm4SMYdrctGgiSmTdoPxQpVSDhpckl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="619" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiráðið greindi jafnframt frá heimsókn Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur fyrrum utanríkisráðherra og núverandi fjármála- og efnahagsráðherra en hún heimsótti Brussel í vikunni þar sem hún stýrði fundi í norrænu ráðherranefndinni um efnahags- og fjármál.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandBrussels%2fposts%2fpfbid0EfaMS4VVdiogfSxRL623BPPRtV691r1iMY1f5Xzex4wmJnMATrqaCCca3y55ivWvl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="787" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Harald Aspelund sendiherra Íslands í Helsinki og Dr. Ásthildur Jónsdóttir sóttu listsýninguna "I was born a girl" þar sem verk finnsku listakonunnar og femínistans Minna Pietarinen veittu gestum innblástur.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinFI%2fposts%2fpfbid0n4DaAjgJUsGtsJ2u5HMWnACKhRKawQ3NgRL79nwVypT6g1ViwMf4CMTn2ivMLgoGl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="518" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Árni Þór Sigurðsson sendiherra Íslands í Kaupmannahöfn hélt lokaræðu norræns útborðsþings Sameinuðu þjóðanna sem haldið var í Kaupmannahöfn í vikunni. Sjö íslensk fyrirtæki tóku þátt í þinginu sem er gríðar mikilvægur vettvangur til viðskipta.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0Bha1WrnTTFR4uoPRyRTkzwQSVAe3KRVn77tGZNSAA75q5qmrG2qGDW8AEuQkwwftl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="754" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Hann mætti jafnframt á foropnun sýningar Loja Höskuldssonar "What I gather" í V1 Gallery.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinDK%2fposts%2fpfbid0xb8z9E2TwZ3GYYoHQVGJczJb3oZTWWV3nfmVVhJVpiAFX7kuaAQ1BgCUqe6kFy63l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="754" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiráð Íslands í Malaví greindi frá vel heppnaðri Íslandsheimsókn utanríkisráðherra Malaví Nancy Tembo, aðstoðarheilbrigðisráðherrans Halima Daud og aðalframkvæmdastjóra Mannréttindaráðs Malaví, Habiba Osman. Tilefni heimsóknarinnar var Heimsþing kvenleiðtoga sem greint var frá í upphafi þessa pósts en að sjálfsögðu var tækifærið nýtt til að funda með fulltrúum stjórnvalda og félagasamtaka hér á landi.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinMalawi%2fposts%2fpfbid02Vwht3HWeza3hw1p65JbrZkYrwzMEennbDbjfxNx967jNED5WZqz6ybS557wv5jQul&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="710" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Ársfundur Atlantshafsfiskveiðiráðsins (NEAFC) fór fram í London með þátttöku vaskrar sendinefndar frá Íslandi.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid027sSBzB7bstCeWmHNHni6JRMFVn85VJtVJXGmeFi1jcpUDd8xp2zEfsha5qQJ5rPKl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="627" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Árlegur samráðsfundur Norðurlandanna, Eystrasaltsríkjanna og Bretlands í alþjóða- og öryggismálum stendur nú yfir. Pia Hansson, forstöðumaður Alþjóðamálastofnunar, Ólafur Stephensen, Framkvæmdastjóri félags atvinnurekenda og Svanhildur Hólm Valsdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands ásamt Sturlu Sigurjónssyni, sendiherra í London mynda íslensku sendinefndina.&nbsp;</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid0yYqRNawXQuHde5hDop6T8P2gNepUmAqx8STkAx2gahrdoAizbdwUWRck2QReqQd1l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="607" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe>&nbsp;</p> <p>Jóhanna Jónsdóttir, varamaður sendiherra í London sótti áhugaverðan viðburð í breska þinginu um brúun kynjabilsins í félagslegri nýsköpun.</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinUK%2fposts%2fpfbid0Pz4DVq32J98KxmUwasDfv5sbfmRCFcLJFEtzhkoEUgzYAundGeiaviq99Wzo2AGel&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="588" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> </p> <p>Hlynur Guðjónsson sendiherra Íslands í Kanada vottaði,&nbsp;<span>ásamt fleiri sendiherrum,</span> virðingu sína Kanadamönnum sem létust í heimsstyrjöldinni síðari.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandInCanada%2fposts%2fpfbid0NxeRFaTdGFBKSijg2JKeuATKnDH5GkU5E5SqX8NnUzD4HUZqRT4usWyHNd8Jw71El&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="684" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Hátíðleg móttaka var haldin í embættisbústað sendiherra Íslands í Osló, Högna Kristjánssonar, í tilefni af degi íslenskrar tungu. Viðburðurinn var hinn glæsilegasti og var haldinn í samstarfi við stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Språkrådet (NO), Universitetet i Oslo (UiO) og Miðstöð íslenskra bókmennta.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid02qNkf9ajhvfcAySq5SfHBv8kF4zqVMtyAjoBXyijRWhopfnxmeagVezW1XQrbUAk9l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="781" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Þá var olíu- og orkumálaráðherra Noregs gestur sendiherra Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna í Osló í boði sendiherra Íslands í Noregi. Góð umræða var um áskoranir í orkumálum, grænu orkuskiptin, valkosti í orkumálum og alþjóðlegt samstarf. Einnig var rætt um stöðu mála á Reykjanesi og ógn við orkuöryggi og stöðuna í Grindavík sérstaklega.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid0PQXeQqyK8EY2JtHHeEBkQGhnvgsbshbavAjoUpQcNgqYiGVncfUTpNdkgeAGdFVZl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="705" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiherrar Norðurlandanna komu líka saman í boði sendiherra ásamt forseta Norðurlandaráðs, Jorodd Asphjell, og Tone W. Trøen þingmanni og formanni stjórnar Foreningen Norden í Noregi. Espen Stedje framkvæmdastjóri Foreningen Norden tók einnig þátt. Á fundinum var rætt vítt og breytt um norrænt samstarf.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinNO%2fposts%2fpfbid021a8LWFXUUk8NayzhrTHSj7MxUdnj7WakzGpd6W91s53xE3UgNzrt5KSDx4jzdGT1l&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="726" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Sendiráð Íslands í Stokkhólmi greindi frá árangri íslensku Jazztónlistarkonunnar Stínu Ágústsdóttur og kvintetts í sænska jazz heiminum og lét vita af tónleikum þeirra sem fara fram í næstu viku.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinSE%2fposts%2fpfbid0V8raHZdW9yqitusuivfChtJHQNvVCTe9yTKahBNy6R4wEm6iLAfxjeQ38yMgYPpfl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="741" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Í Póllandi var haldið upp á dag íslenskrar tungu með pólskum nemendum.&nbsp;</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02XsY62pMseFPFN3HWYvAzbQeYH41kznP1ATuU5fjLCk4fC5ocVCiPmJTNeXtVqBqhl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="805" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>og Hannes Heimisson sendiherra Íslands í Varsjá tók þátt í ráðstefnu um málefni flóttamanna sem eins og vitað er, er málefni sem veldur töluverðri togstreitu í Evrópu um þessar mundir.&nbsp;</p> <p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinPoland%2fposts%2fpfbid02s4w7j1tCNUNnrbL4m3TYCSrcez57dgW68ADPnz4pDADHpqENE2nNSjECSZgCG7yKl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="613" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe>&nbsp;</p> <p>Við ljúkum föstudagspóstinum að þessu sinni í Færeyjum þar sem dagur íslenskrar tungu var að haldinn hátíðlegur á Bókmenntahátíð.</p> <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3a%2f%2fwww.facebook.com%2fIcelandinTorshavn%2fposts%2fpfbid0YYxmFy5aNozDoMsRhFm3qxsrvPyiKf2HPNjWYQqdHevgBepK4UBtTFk3xvY5r53bl&%3bshow_text=true&%3bwidth=500" width="500" height="698" style="border:none;overflow:hidden;" scrolling="no" frameborder="0" allowfullscreen="true" allow="autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share"></iframe> <p>Óskum ykkur góðrar helgar!<br /> <br /> Upplýsingadeild</p>
10.11.2023