Utanríkisráðuneytið
Sveitin leggur af stað til Tyrklands í kvöld
07.02.2023Hópur íslenskra sérfræðinga á sviði aðgerðastjórnunar í rústabjörgun á hamfarasvæðum leggur af stað...
Utanríkisráðuneytið
Hópur íslenskra sérfræðinga á sviði aðgerðastjórnunar í rústabjörgun á hamfarasvæðum leggur af stað...
Utanríkisráðuneytið
Hópur íslenskra sérfræðinga á sviði aðgerðastjórnunar í rústabjörgun á hamfarasvæðum heldur brátt...
Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn var stofnað árið 1920 og er því elsta sendiráð Íslands. Auk Danmerkur veitir sendiráðið fyrirsvar gagnvart Ástralíu, Búlgaríu, Rúmeníu og Tyrklandi. Þá eru aðalræðisskrifstofur Íslands í Nuuk og Þórshöfn formlega í umdæmi sendiráðsins. Í Kaupmannahöfn eru 17 erlend sendiráð sem jafnframt eru sendiráð gagnvart Íslandi.
Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira