Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn

Fréttir

Fréttamynd fyrir Nýjar reglur um ökuskírteini

Nýjar reglur um ökuskírteini

Borgaraþjónusta / 12.06.2018 11:31

Nýju reglurnar krefjast þess ekki að Íslendingar skipti yfir í danskt ökuskírteini. Áður var krafist þess að Íslendingar með búsetu í Danmörku lengur en tvö ár...

Fréttamynd fyrir Annir í utanríkisráðuneytinu

Annir í utanríkisráðuneytinu

Utanríkisráðuneytið / 18.09.2018 18:26

Fundur með þingmannanefnd um Evrópumál, pólitískt samráð við Japan, fríverslunarfundur með kínverskri sendinefnd og viðræður um varnar- og öryggismál við...

Ísland í Danmörku

Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn var stofnað árið 1920 og er því elsta sendiráð Íslands. Auk Danmerkur veitir sendiráðið fyrirsvar gagnvart Búlgaríu, Rúmeníu og Tyrklandi. Þá eru aðalræðisskrifstofur Íslands í Nuuk og Þórshöfn formlega í umdæmi sendiráðsins. Í Kaupmannahöfn eru 17 erlend sendiráð sem jafnframt eru sendiráð gagnvart Íslandi.

Nánar

Fólkið okkar

Nánar

Áhugavert

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn