Utanríkisráðuneytið
Ísland bakhjarl mannréttindasamtaka í Úganda
07.12.2023Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að hefja stuðning við afrísku mannréttindasamtökin DefendDefenders...
Utanríkisráðuneytið
Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að hefja stuðning við afrísku mannréttindasamtökin DefendDefenders...
Utanríkisráðuneytið
Ákall íslenskra stjórnvalda um tafarlaust vopnahlé af mannúðarástæðum á Gaza var ítrekað í ávarpi...
Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn var stofnað árið 1920 og er því elsta sendiráð Íslands. Auk Danmerkur veitir sendiráðið fyrirsvar gagnvart Ástralíu, Búlgaríu, Rúmeníu og Tyrklandi. Þá eru aðalræðisskrifstofur Íslands í Nuuk og Þórshöfn formlega í umdæmi sendiráðsins. Í Kaupmannahöfn eru 17 erlend sendiráð sem jafnframt eru sendiráð gagnvart Íslandi.