Hoppa yfir valmynd

Menning

Íslensk menning, einkum bókmenntir, nýtur mikillar hylli í Danmörku. Sendiráðið hefur staðið fyrir og stutt fjölmarga íslenska menningarviðburði víðsvegar um Danmörku á undanförnum árum enda er það reynsla sendiráðsins að kynning á íslenskri menningu sé ein áhrifaríkasta leiðin til að styrkja ímynd og orðspor Íslands í Danmörku og víðar. Við hvetjum ykkur til þess að fylgjast með facebooksíðu sendiráðsins, en þar leggur sendiráðið sig fram við að koma upplýsingum um íslenska menningarviðburði sem haldnir eru í Danmörku áleiðis til lesenda.  

Menningarfulltrúi sendiráðsins er Stefanía Kristín Bjarnadóttir [email protected]


Í Danmörku starfar fjöldi íslenskra listamanna. Listamenn eru hvattir til að koma upplýsingum á framfæri við sendiráðið vilji þeir vera tilgreindir hér á þessari síðu. Við vekjum athygli á að listinn er ekki tæmandi. 

Myndlist

Berglind Sigurðardóttir, myndlistarmaður
Roskildevej 468, Ortved, Ringsted sími: 2092 6779
[email protected]

Dögg Guðmundsdóttir, hönnuður
Sími: 2617 0905
www.doggdesign.com
[email protected]

Helga Garðarsdóttir, myndlistamaður
Sími: 6064 4205

Helga Kristmundsdóttir, myndlistarmaður
Hyllested Bygade 22, 8400 Ebeltoft, sími: 24247844

Helgi Valgeirsson, myndlistamaður
Vesterbrogade 202 b, 1800 Frederiksberg C. sími: 3322 5592

Hrafnkell Birgisson, vöruhönnuður

STUDIO BERLINORDTordenskjoldsgade 17, 1055

 www.berlinord.com

 [email protected]

María S. Kjarval, myndlistamaður
Nørregade 12, 1.tv., 3300 Frederiksværk, sími: 3311 0407
www.kjarval.dk
[email protected]

Pia Rakel Sverrisdóttir, glerlistamaður
Atelier/butik Holmbladsgade 23, 2300 København S, sími: 4038 5832
www.arcticglass.dk

Benedikt Kristþórsson, billedekunstner
Nørremøllevej Nord 42 , 8800 Viborg, sími: 3089 1715
[email protected]

Helga Egilson, teiknari
Kyrkogatan 3, 211 22 Malmö, símar: 46 40302423 og 46 735463683
www.isafoldart.com

Tónlist

Kvennakórinn Eyja
Stjórnandi kórsins: Jónas Ásgeir Ásgeirsson
www.kvennakorinn.dk

Dóttir - Kvennakór
[email protected]
Stjórnandi: Eyrún Inga Magnúsdóttir 

Karlakórinn Hafnarbræður
Stjórnandi: Sólveig Anna Aradóttir

STAKA – blandaður kór
www.staka.dk

Stjórnandi Bjarni Frímann Bjarnason

Íslendingakórinn í Árósum
Stjórnandi: Gunnar Sigfússon
[email protected]
http//www.islkoraarhus.com

Harmonikutríóið ítríó
Kaupmannahöfn
[email protected]
8175 8699
https://www.facebook.com/trioitrio/

Jónas Ásgeir Ásgeirsson, klassískur harmóníkuleikari
Kaupmannahöfn
 71727128
 www.jonasasgeirsson.com

KIMI ensemble tónlistarhópur
Jónas Ásgeir Ásgeirsson
 Þórgunnur Anna Örnólfsdóttir
 Katerina Anagnostidou

www.kimi-ensemble.com

Svafa Þórhallsdóttir, söngkona
Bremensgade 41 4, th, København S, sími: 6081 7468

Nick Coldhands DJ - Producer  
[email protected] +45 26255266 www.cphdjs.com

Ragnhildur Josefsdottir, flautuleikari
Kancellivej 44
Bolbro, 5200 Odense
Sími: 27472999
Netfang: [email protected]

 

 


Annað 

Jónshús, Øster Voldgade 12.
Sjá nánar hina fjölbreyttu dagskrá og menningaratburði hússins á heimasíðunni: http://www.jonshus.dk

Norðurbryggja - Vestnorrænt menningarsetur
www.bryggen.dk/

Nordatlantens Hus - Vestnorrænt menningarsetur í Odense  

https://www.nordatlantiskhus.dk/

Sigríður Eyþórsdóttir
foredrag, sange og fortællinger om Island
sími: 26290936

Samantekt á styrktarsjóðum fyrir Íslendinga í Danmörku

Kulturfonden hjá Nordisk råd

Styrkir menningarviðburði gegn því skilyrði að þrjú lönd úr norðri komi að verkefninu. http://nordiskkulturfond.org/

AP Møller Fonden

Styrkir menningarviðburði af öllu tagi og hjá þeim er enginn sérstakur umsóknarfrestur.
https://www.apmollerfonde.dk/

Norræna menningargáttin 

Allir sem vinna á sviði menningar og lista geta sótt styrk til menningargáttarinnar.
www.nordiskkulturkontakt.org

Carl Sæmundsen og Hustrus Familiefond

Styrkir eru veittir til verkefna sem stuðla að þróun á dansk-íslenskum tengslum. Úthlutað er alls allt að 50 þúsund dkr.

Umsóknarfrestur er 15. apríl

https://studerendeonline.dk/legater/6128/carl-saemundsen-hustrus-familie-tidligere-medarbejdere-og-almennyttige-formal/

Fondet for Dansk-Islandsk Samarbejde

v. Per Fischer
Grønsøvej 8
2970 Hørsholm
Internet: www.fdis.dk
E-mail: [email protected]
Telefon: 70 20 40 76

Sjóðurinn styrkir menningarlegt samstarf á milli Íslands og Danmerkur.
Sjóðurinn hefur það að markmiði að kynna dönsk störf og menningu fyrir Íslendingum og slíkt hið sama hvað varðar Ísland gangvart Dönum.

Dansk Islandsk Fond

Fondet skal virke for styrkelse af de kulturelle og intellektuelle forbindelser mellem Danmark og Island, arbejde for at fremme islandsk forskning og videnskab samt give støtte til islandske studerende ved danske universiteter og højere læreanstalter.

Fondet disponerer årligt over cirka 60.000. DKK, som er afkast af den én gang fastsatte kapital.

Ansøgningerne behandles af fondets bestyrelse.

Ansøgningsfrister: 1. april og 1. oktober. Ansøgning om støtte i forbindelse med uddannelse skrives på særligt skema, der kan rekvireres ved henvendelse onsdage kl. 10-13 til nedenstående adresse/telefon:

Dansk-Islandsk Fond
Sankt Annæ Plads 5
DK-1250 København K
Telefon: +45 33 14 82 76
E-post: [email protected]

OPSTART

Nýr norræn styrktarsjóður þar sem hægt er að sækja um "hraðstyrk" til þess að hjálpa listamönnum að byrja að vinna norrænt. Sjá nánar á vef Nordisk Kulturfond.

Vinsamlegast athugið að listinn er ekki tæmandi.

Sendiráð Íslands minnir á að listafólki gefst kostur á að sækja um að sýna verk sín í anddyri þess við Strandgade 89 á Nordatlantens Brygge í Kaupmannahöfn. Sendiráðið hvetur því áhugasama til þess að senda beiðni þess efnis til viðskipta- og menningarfulltrúa sendiráðsins, Stefaníu Kristínu Bjarnadóttur, á netfangið [email protected]. Með þeirri beiðni fylgi stutt lýsing á verkum umsækjanda sem og yfirlit um störf og verk viðkomandi á listasviðinu.

  • Íslenskir listamenn hafa forgang til sýninga en verk annarra verða að hafa ákveðna skírskotun til Íslands eða til íslenskrar menningar.
  • Rýmið býður helst upp á að þar séu til sýnis stærri listaverk (t.d. málverk, ljósmyndir og/eða grafík). Allar hugmyndir verða skoðaðar. 

Gert er ráð fyrir að hver sýning standi yfir í 3-4 mánuði í senn. Beiðnir um sýningar þurfa að berast a.m.k. 8 vikum fyrir opnun þeirra.


Sýningar í anddyri sendiráðs:

feb. – maí 2016 Páll Sólnes

maí – sept. 2016 10 km to Shore Hlynur Pálmason

sept. – des. 2016 Feeling Iceland Austa Lea

jan. – mars 2017 Tímapollur Vignir Jóhannesson

apríl – sept. 2017 Hugsað heim /Tanker om hjemstavnen Inga Lísa Middleton

sept. – des. 2017 SuperBlack  Kristín Gunnlaugsdóttir

des. – mars 2018 Mia Linnea Jørgensen

apríl – júní 2018 Þegar birtan fær form / Når lyset tager en form Anna Þ. Guðjónsdóttir

júní – sept. 2018 Fáni fyrir nýja þjóð / Et flag til en ny nation Hörður Lárusson

sept. 2018- jan. 2019 Íslenska lopapeysan – Uppruni saga og hönnun Hönnunarsafn Íslands

feb. – maí 2019 Breyttur / Forandret  Gunnar Freyr Gunnarsson

maí- nóv. 2019 SQUARE  Elsa Nielsen

nóv. – apríl 2020 Isen er usikker RAX

maí – okt. 2020 Orðlaus / Målløs Iona Sjöfn Huntingdon-Williams

nóv. 2020- júní 2021 Friends you haven't met Sýning um vinabæina Hafnarfjörð og Frederiksberg  Shazia Khan og Mette Lauritzen 

okt. 2021-maí 2022 Lífríki Norðurslóða í gegnum linsuna

maí- sept. 2022 Mens et Manus Georg Óskar, Hulda Vilhjálmsdóttir, Kristín Morthens, Steingrímur Gauti Ingólfsson

sept. 2022-jan 2023 Erindringens Overflade  Harpa Árnadóttir

feb-maí 2023 Icelandic Transcendence Yanlun Peng

jún-ágúst 2023 Samband/Connection Íslensk hönnunarsýning í samvinnu við Epal og Hönnunarmiðstöðina. Sýningarstjóri: Gunnhildur Ýrr Gunnarsdóttir 
ágúst 2023-jan 2024 In Harmony/Samhljómur Áslaug Íris Katrín Friðjónsdóttir & Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir 

 

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum