Hoppa yfir valmynd

Um sendiskrifstofu

Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn var stofnað árið 1920 og er því það sendiráð sem lengst hefur verið starfandi af sendiráðum Íslands.

Auk Danmerkur veitir sendiráðið fyrirsvar gagnvart Búlgaríu, Rúmeníu og Tyrklandi. Þá eru aðalræðisskrifstofur Íslands í Nuuk og Þórshöfn formlega í umdæmi sendiráðsins. Samtals eru 18 ræðismenn í þessum löndum.

Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn

Heimilisfang

Strandgade 89
DK-1401 København K

Sími: +45 3318 1050

Netfang 

icemb.coph[hjá]utn.stjr.is

Afgreiðsla virka daga frá kl. 09:00 - 16:00

Sendiráð Íslands í KaupmannahöfnFacebook hlekkur
NafnStarfsheitiNetfang
Ágúst Einarssonprestur[email protected]
Benedikt Jónssonsendiherra[email protected]
Guðrún Rósa Gunnsteinsdóttirfulltrúi[email protected]
Kristín Kristjánsdóttirfulltrúi[email protected]
Marta Jónsdóttirsendiráðunautur[email protected]
Stefanía K. Bjarnadóttirviðskipta- og menningarfulltrúi[email protected]
Viðar Birgissonmóttökufulltrúi[email protected]

Sendiherra

Benedikt Jónsson

1982 - M.A. hons. (stjórnmálafræði)

1979 - B.A. hons. (sagnfræði, stjórnmálafræði, heimspeki)

Starfsferill

2014 – Sendiherra Íslands gagnvart Danmörku, Búlagaríu, Rúmeníu og Tyrklandi

2009 – Sendiherra Íslands gagnvart Bretlandi, Írlandi, Möltu og Portúgal

2008 – Ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins

2006 – Sendiherra og aðalsamningamaður á viðskiptaskrifstofu utanríkisráðuneytisins

2001 – Sendiherra gagnvart Rússlandi, Armeníu, Aserbaísjan, Belarús, Georgíu, Kasakstan, Kirgistan, Moldóvu, Tadsíkistan, Túrkmenistan og Úskbekistan

1997 – Sendiherra og fastafulltrúi gagnvart skrifstofu Sameinuðu þjóðanna og öðrum alþjóðastofnunum í Genf, þ.á.m. WTO og EFTA. Aðalsamningamaður EFTA í fríverslunarviðræðum við Mexíkó og Chile. Formaður WTO Committee on Least Developed Countries.

1995 – Sendiherra og staðgengill ráðuneytisstjóra utanríkisráðuneytisins

1991 – Sendifulltrúi og deildarstjóri í utanríkisráðuneytinu

1988 – Sendiráðunautur í sendiráði Íslands í París

1988 – Varafastafulltrúi Íslands hjá Evrópuráðinu

1987 – Sendiráðsritari í sendiráði Íslands í París og varafastafulltrúi gagnvart OECD og UNESCO

1984 – Sendiráðsritari í sendiráði Íslands í Moskvu

1983 – Sendiráðsritari í utanríkisráðuneytinu

Fjölskylda

Giftur Aðalheiði Óskarsdóttir og saman eiga þau fjögur börn, Pál, Stefaníu, Grétu og Bjarka

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn


Veldu tungumál

Veldu tungumál

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira