Hoppa yfir valmynd

Um sendiskrifstofu

Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn var stofnað árið 1920 og er því það sendiráð sem lengst hefur verið starfandi af sendiráðum Íslands.

Auk Danmerkur veitir sendiráðið fyrirsvar gagnvart Ástralíu, Búlgaríu, Rúmeníu og Tyrklandi. Þá eru aðalræðisskrifstofur Íslands í Nuuk og Þórshöfn formlega í umdæmi sendiráðsins. Samtals eru 18 ræðismenn í þessum löndum.

Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn

Heimilisfang

Strandgade 89
DK-1401 København K

Sími: +45 3318 1050

Netfang 

copenhagen[hjá]utn.is

Afgreiðsla virka daga frá kl. 09:00 - 16:00
Símatími: 9:00-12:00 mán.-fim. og 9:30-12:00 fös.

Sendiráð Íslands í KaupmannahöfnFacebook hlekkurSendiráð Íslands í KaupmannahöfnTwitte hlekkurSendiráð Íslands í KaupmannahöfnLinkedIn hlekkur

Sendiherra

Helga Hauksdóttir

Ferilskrá (á ensku).

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Veldu tungumál

Veldu tungumál

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira