Umdæmislönd
Auk Danmerkur eru tvö önnur lönd í umdæmi sendiráðsins í Kaupmannahöfn: Ástralía og Tyrkland.
Danmörk
Sendiráð Íslands, Kaupmannahöfn
Strandgade 89,
DK-1401 København K, Denmark
Árni Þór Sigurðsson (2023)
Netfang: [email protected]
Opnunartími: 09:00-16:00 (símatími 09:00-12:00) virka daga
Sími: +45-3318 1050
Þarf vegabréfsáritun? Nei
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Danmerkur í Reykjavík eða kjörræðismanna Danmerkur á Íslandi
Er gagnkvæmur samningur? Já
Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.Fyrirvari
Upplýsingarnar á þessari síðu eru eingöngu settar fram í leiðbeiningarskyni og án ábyrgðar af hálfu utanríkisráðuneytisins.
Hafa ber hugfast að reglur geta breyst hratt í einstaka löndum og að staðaryfirvöld eiga ávallt lokaorðið um lagaframkvæmdina.
Ferðafólk ber ætíð sjálft ábyrgð á ferðaundirbúningi og því að kynna sér þær kröfur sem gerðar eru til ferðamanna á sérhverjum áfangastað.
Kjörræðismenn Íslands
Aalborg
Mr. Jørgen Enggaard - Honorary ConsulMarathonvej 5
DK-9230 Svenstrup
Aarhus
Mr. Carl Erik Skovgaard - Honorary ConsulIslands Konsulat i Aarhus, c/o DLA Piper
DOKK1 - Hack Kampmanns Plads 2, Niveau 3
DK-8000 Aarhus C
Esbjerg
Mr. Peter Kirk Larsen - Honorary ConsulEsbjerg Brygge 28, 7. sal
DK-6700 Esbjerg
Herning
Mr. Flemming Rohde - Honorary ConsulFonnesbechsgade 18 C
DK-7400 Herning
Horsens
Mr. Leif Hede-Nielsen - Honorary ConsulHolmboes Allé 1, 11. sal
DK-8700 Horsens
Odense
Ms. Lone Johannessen Jørgensen - Honorary ConsulIslands Konsulat i Odense
Nordatlantisk Promenade 1
DK-5000 Odense C
Rønne
Mr. Jørgen Hammer - Honorary ConsulHaslevej 50
DK-3700 Rønne
Sønderborg
Mr. Torben V. Esbensen - Honorary Consulc/o Esbensen Rådgivende Ingeniører A/S, Kongevej 58
DK-6400 Sønderborg
Thisted
Mr. Jacob Morten Schousgaard - Honorary ConsulFrederiksgade 14
DK-7700 Thisted
Ástralía
Sendiráð Íslands, Kaupmannahöfn
Strandgade 89
DK-1401 København K, Denmark
Árni Þór Sigurðsson (Agrée 2023)
Netfang: [email protected]
Opnunartími: 09:00-16:00 virka daga
Sími: (+45) 3318 1050
Þarf vegabréfsáritun? Ferðamenn á leið til Ástralíu þurfa að sækja um eVisitor áritun fyrir brottför. Það þarf að gera í gegnum ImmiAccount kerfi ástralskra stjórnvalda. Nafn í vegabréfi og skráningu þarf að vera eins.
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Ástralíu í Kaupmannahöfn.Er gagnkvæmur samningur í gildi? Nei
Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.Fyrirvari
Upplýsingarnar á þessari síðu eru eingöngu settar fram í leiðbeiningarskyni og án ábyrgðar af hálfu utanríkisráðuneytisins.
Hafa ber hugfast að reglur geta breyst hratt í einstaka löndum og að staðaryfirvöld eiga ávallt lokaorðið um lagaframkvæmdina.
Ferðafólk ber ætíð sjálft ábyrgð á ferðaundirbúningi og því að kynna sér þær kröfur sem gerðar eru til ferðamanna á sérhverjum áfangastað.
Kjörræðismenn Íslands
Melbourne
Mrs. Inga Árnadóttir - Honorary Consul General48 Kooyongkoot Road,
Melbourne, Victoria 3122
Sydney
Mr. James Baldvin Douglas - Honorary Consul17 Queens Avenue, McMahons Point
Sydney, NSW 2060
Tyrkland
Sendiráð Íslands, Kaupmannahöfn
Strandgade 89
DK-1401 København K, Denmark
Árni Þór Sigurðsson (Agrée 2023)
Netfang: [email protected]
Opnunartími: 09:00 - 16:00 virka daga
Sími: (+45) 3318 1050
Ekki er gagnkvæmur samningur við ríkið og því þarf alltaf að leita til viðkomandi stjórnvalds til að fá réttar upplýsingar um það hvort áritun þurfi og hvort hún sé þá möguleg við komu.
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Tyrklands í Osló eða kjörræðismanns Tyrklands á Íslandi
Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.Fyrirvari
Upplýsingarnar á þessari síðu eru eingöngu settar fram í leiðbeiningarskyni og án ábyrgðar af hálfu utanríkisráðuneytisins.
Hafa ber hugfast að reglur geta breyst hratt í einstaka löndum og að staðaryfirvöld eiga ávallt lokaorðið um lagaframkvæmdina.
Ferðafólk ber ætíð sjálft ábyrgð á ferðaundirbúningi og því að kynna sér þær kröfur sem gerðar eru til ferðamanna á sérhverjum áfangastað.
Kjörræðismenn Íslands
Ankara
Mr. Sélim Sariibrahimoglu - Honorary Consul GeneralKizkulesi sokak, 14/1
TR-06700 GOP Ankara
Antalya
Mr. Yusuf Hacisüleyman - Honorary Consulc/o Ayset A.S
Caglayan Mah. 2011, Sokak No. 27
07230 Muratpasa, Antalya
Istanbul
Mr. Kazim Münir Hamamcioglu - Honorary Consul GeneralIrfan Caddesi 19
TR-34956 Orhanli-Tuzla/Istanbul
Izmir
Mr. Esat Kardicali - Honorary ConsulCumhuriyet Bulvari, No: 115/1, Alsancak
TR-35210 Izmir