Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Fréttamynd fyrir Ríkisábyrgðir á afleiðusamningum Landsvirkjunar fólu ekki í sér ríkisaðstoð

Ríkisábyrgðir á afleiðusamningum Landsvirkjunar fólu ekki í sér ríkisaðstoð

26.09.2018

Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) tilkynnti í dag um niðurstöðu sína þess efnis að ríkisábyrgðir á afleiðusamningum Landsvirkjunar, sem höfðu verið til athugunar af...

Fréttamynd fyrir Skýrsla Félagsvísindastofnunar um erlenda áhrifaþætti bankahrunsins

Skýrsla Félagsvísindastofnunar um erlenda áhrifaþætti bankahrunsins

25.09.2018

Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands hefur skilað fjármála- og efnahagsráðuneytinu skýrslu um erlenda áhrifaþætti bankahrunsins haustið 2008.

Mynd - Opnir reikningar

Hvað gerum við?

Helstu verkefni fjármála- og efnahagsráðuneytisins snúa að því að tryggja stöðugleika og hagvöxt í íslensku samfélagi. Ráðuneytið fer með yfirstjórn ríkisfjármála og efnahagsmála og markar stefnu og gerir áætlanir á þessum sviðum. Þá vinnur ráðuneytið að ýmsum umbótum í ríkisrekstri og fer með ýmis önnur mál, svo sem eigna- og mannauðsmál ríkisins.

Ráðherra fer með yfirstjórn ráðuneytisins og ber ábyrgð á öllum stjórnarframkvæmdum þess. 

Ráðuneytisstjóri stýrir ráðuneytinu undir yfirstjórn ráðherra.

Nánar
Bjarni Benediktsson

Fjármála- og efnahagsráðherra

Bjarni Benediktsson

Tók við embætti fjármála- og efnahagsráðherra 30. nóvember 2017. Hann hefur setið á Alþingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn í suðvesturkjördæmi frá 2003. Bjarni er formaður flokksins frá 2009. Hann var fjármála- og efnahagsráðherra frá 23. maí 2013 til 11. janúar 2017 og forsætisráðherra frá 11. janúar 2017 til 30. nóvember 2017.

Nánar um fjármála- og efnahagsráðherra
Dagskrá ráðherraHafa samband

Ábending / fyrirspurn