Bréf fjármálaráðherra til stjórna fyrirtækja í ríkiseigu vegna launaákvarðana
12.02.2019Fjármála- og efnahagsráðherra sendi í dag stjórnum fyrirtækja í ríkiseigu bréf þar sem þess er óskað...
Fjármála- og efnahagsráðherra sendi í dag stjórnum fyrirtækja í ríkiseigu bréf þar sem þess er óskað...
Laun á Íslandi hækkuðu um 80% í evrum talið á tímabilinu 2013-2017 sé tekið mið af tölum Eurostat um...
Gott regluverk og öflugt eftirlit, hagkvæmni í bankarekstri og traust eignarhald fjármálafyrirtækja eru þær þrjár meginstoðir sem framtíðarsýn íslensks fjármálakerfis þarf að mótast af. Þetta er niðurstaða starfshóps sem skipaður var til að vinna hvítbók um fjármálakerfið sem skilaði niðurstöðu sinni í desember 2018.
Helstu verkefni fjármála- og efnahagsráðuneytisins snúa að því að tryggja stöðugleika og hagvöxt í íslensku samfélagi. Ráðuneytið fer með yfirstjórn ríkisfjármála og efnahagsmála og markar stefnu og gerir áætlanir á þessum sviðum. Þá vinnur ráðuneytið að ýmsum umbótum í ríkisrekstri og fer með ýmis önnur mál, svo sem eigna- og mannauðsmál ríkisins.
Ráðherra fer með yfirstjórn ráðuneytisins og ber ábyrgð á öllum stjórnarframkvæmdum þess.
Ráðuneytisstjóri stýrir ráðuneytinu undir yfirstjórn ráðherra.
Tók við embætti fjármála- og efnahagsráðherra 30. nóvember 2017. Hann hefur setið á Alþingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn í suðvesturkjördæmi frá 2003. Bjarni er formaður flokksins frá 2009. Hann var fjármála- og efnahagsráðherra frá 23. maí 2013 til 11. janúar 2017 og forsætisráðherra frá 11. janúar 2017 til 30. nóvember 2017.
Nánar um fjármála- og efnahagsráðherra
Dagskrá ráðherra
Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira