Hoppa yfir valmynd

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Sviðsljósinu beint að svarta hagkerfinu og skattsvikum: Skýrslur tveggja starfshópa

Sviðsljósinu beint að svarta hagkerfinu og skattsvikum: Skýrslur tveggja starfshópa

Í kjölfar upplýsinga úr Panamaskjölunum jókst meðvitund um að undanskotum væri beitt með markvissum hætti til að komast undan skattskyldu. Í janúar síðastliðnum...

Kortavelta erlendra ferðamanna

Kortavelta erlendra ferðamanna

Kortavelta erlendra ferðamanna í íslenskum krónum jókst um tæp 28% í apríl 2017 miðað við sama mánuð árið áður.

Hvað gerum við?

Helstu verkefni fjármála- og efnahagsráðuneytisins snúa að því að tryggja stöðugleika og hagvöxt í íslensku samfélagi. Ráðuneytið fer með yfirstjórn ríkisfjármála og efnahagsmála og markar stefnu og gerir áætlanir á þessum sviðum. Þá vinnur ráðuneytið að ýmsum umbótum í ríkisrekstri og fer með ýmis önnur mál, svo sem eigna- og mannauðsmál ríkisins.

Ráðherra fer með yfirstjórn ráðuneytisins og ber ábyrgð á öllum stjórnarframkvæmdum þess. 

Ráðuneytisstjóri stýrir ráðuneytinu undir yfirstjórn ráðherra.

Nánar
Benedikts Jóhannessonar

Fjármála- og efnahagsráðherra

Benedikt Jóhannesson

Tók við embætti fjármála- og efnahagsráðherra 11. janúar 2017.  Benedikt er formaður Viðreisnar frá stofnun vorið 2016. Hann tók sæti á Alþingi fyrir Norðausturkjördæmis síðan 2016.

Benedikt lauk stúdentsprófi frá MR 1975, B.Sc.-prófi í stærðfræði með hagfræði sem aukagrein frá University of Wisconsin 1977 og MS-prófi í tölfræði frá Florida State University 1979. Hann lauk doktorsprófi í tölfræði sem aðalgrein og stærðfræði sem aukagrein frá Florida State University 1981.

Nánar um fjármála- og efnahagsráðherra


ALLT Á EINUM STAÐ

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira