Ríkisstjórnatal frá stofnun lýðveldis
- Ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur30. nóvember 2017
- Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar11. janúar 2017
- Ráðuneyti Sigurðar Inga Jóhannssonar07. apríl 2016
- Ráðuneyti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar23. maí 2013
- Annað ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur10. maí 2009
- Ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur01. febrúar 2009
- Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde24. maí 2007
- Ráðuneyti Geirs H. Haarde15. júní 2006
- Ráðuneyti Halldórs Ásgrímssonar15. september 2004
- Fjórða ráðuneyti Davíðs Oddssonar23. maí 2003
- Þriðja ráðuneyti Davíðs Oddssonar28. maí 1999
- Annað ráðuneyti Davíðs Oddssonar23. apríl 1995
- Ráðuneyti Davíðs Oddssonar30. apríl 1991
- Þriðja ráðuneyti Steingríms Hermannssonar10. september 1989
- Annað ráðuneyti Steingríms Hermannssonar28. september 1988
- Ráðuneyti Þorsteins Pálssonar08. júlí 1987
- Ráðuneyti Steingríms Hermannssonar26. maí 1983
- Ráðuneyti Gunnars Thoroddsens08. febrúar 1980
- Ráðuneyti Benedikts Gröndals15. október 1979
- Annað ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar01. september 1978
- Ráðuneyti Geirs Hallgrímssonar28. ágúst 1974
- Ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar14. júlí 1971
- Ráðuneyti Jóhanns Hafstein10. júlí 1970
- Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar14. nóvember 1963
- Fimmta ráðuneyti Ólafs Thors20. nóvember 1959
- Ráðuneyti Emils Jónssonar23. desember 1958
- Fimmta ráðuneyti Hermanns Jónassonar24. júlí 1956
- Fjórða ráðuneyti Ólafs Thors11. september 1953
- Ráðuneyti Steingríms Steinþórssonar14. mars 1950
- Þriðja ráðuneyti Ólafs Thors06. desember 1949
- Ráðuneyti Stefáns Jóh. Stefánssonar04. febrúar 1947
- Annað ráðuneyti Ólafs Thors21. október 1944
- Ráðuneyti Björns Þórðarsonar16. desember 1942
Ríkisstjórnir og ráðherrar frá 1904 til 1942
- Fyrsta ráðuneyti Ólafs Thors16. maí 1942
- Fjórða ráðuneyti Hermanns Jónassonar18. nóvember 1941
- Þriðja ráðuneyti Hermanns Jónassonar17. apríl 1939
- Annað ráðuneyti Hermanns Jónassonar02. apríl 1938
- Ráðuneyti Hermanns Jónassonar28. júlí 1934
- Ráðuneyti Ásgeirs Ásgeirssonar03. júní 1932
- Ráðuneyti Tryggva Þórhallssonar28. ágúst 1927
- Ráðuneyti Jóns Þorlákssonar08. júlí 1926
- Þriðja ráðuneyti Jóns Magnússonar22. mars 1924
- Ráðuneyti Sigurðar Eggerz07. mars 1922
- Annað ráðuneyti Jóns Magnússonar25. febrúar 1920
- Ráðuneyti Jóns Magnússonar04. janúar 1917
- Ráðherrar Íslands01. febrúar 1904
Stuðst er við upplýsingar úr bókunum, Stjórnarráð Íslands 1904-1964 og Stjórnarráð Íslands 1964-2004
Sögulegt efni
Síðast uppfært: 02.03.2020
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.