Hoppa yfir valmynd
23. apríl 1995 Ríkisstjórnatal frá stofnun lýðveldis

Annað ráðuneyti Davíðs Oddssonar

Annað ráðuneyti Davíðs Oddssonar: 23. apríl 1995 - 28. maí 1999.

  • Davíð Oddson, forsætisráðherra og ráðherra Hagstofu Íslands, (frá 11.05 til 28.05.1999) dóms- og kirkjumálaráðherra og sjávarútvegsráðherra 
  • Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, (frá 11.05. til 28. 05.1999) landbúnaðarráðherra og umhverfisráðherra
  • Björn Bjarnason, menntamálaráðherra
  • Finnur Ingólfsson, iðnaðarráðherra og viðskiptaráðherra
  • Friðrik Sophusson, fjármálaráðherra (til 16.04.1998)
  • Geir H. Haarde fjármálaráðherra (frá 16.04.1998)
  • Guðmundur Bjarnason, umhverfisráðherra og landbúnaðarráðherra (til 11.05.1999)
  • Halldór Blöndal, samgönguráðherra
  • Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrigðisráðherra
  • Páll Pétursson, félagsmálaráðherra
  • Þorsteinn Pálsson, dóms- og kirkjumálaráðherra og sjávarútvegsráðherra (til 11.05.1999)
Annað ráðuneyti Davíðs Oddssonar 23. apríl 1995
Ríkisráðsfundur 23. apríl 1995. Talið frá vinstri: Páll Pétursson, Halldór Blöndal, Friðrik Sophusson, Björn Bjarnason, Davíð Oddsson, Vigdís Finnbogadóttir forseti Íslands, Halldór Ásgrímsson, Finnur Ingólfsson, Guðmundur Bjarnason, Ingibjörg Pálmadóttir, Þorsteinn Pálsson, Ólafur Davíðsson ríkisráðsritari.

 

Annað ráðuneyti Davíðs Oddssonar, fyrsti fundur með nýjum forseta 20. október 1996

Fyrsti fundur ríkisráðs með nýjum forseta, Ólafi Ragnari Grímssyni. Talið frá vinstri: Páll Pétursson, Halldór Blöndal, Friðrik Sophusson, Björn Bjarnason, Davíð Oddsson, Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands, Halldór Ásgrímsson, Finnur Ingólfsson, Guðmundur Bjarnason, Ólafur Davíðsson ríkisráðsritari, Ingibjörg Pálmadóttir og Þorsteinn Pálsson.

 

Annað ráðuneyti Davíð Oddssonar með breytingum 16. apríl 1998

Með breytingum 16. apríl 1998. Talið frá vinstri: Páll Pétursson, Halldór Blöndal, Geir H. Haarde, Björn Bjarnason, Davíð Oddsson, Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands, Halldór Ásgrímsson, Finnur Ingólfsson, Guðmundur Bjarnason, Ingibjörg Pálmadóttir, Þorsteinn Pálsson og Ólafur Davíðsson ríkisráðsritari.

 

Mynd af öðru ráðuneyti Davíðs Oddssonar með breytingum 11. maí 1999

Með breytingum 11. maí 1999. Talið frá vinstri: Ingibjörg Pálmadóttir, Geir H. Haarde, Björn Bjarnason, Davíð Oddson, Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands, Halldór Ásgrímsson, Finnur Ingólfsson, Halldór Blöndal, Ólafur Davíðsson ríkisráðsritari og Páll Pétursson.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum