Forsætisráðherra ávarpaði þing Evrópuráðsins í Strassborg
26.01.2023Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í dag ávarp á þingi Evrópuráðsins í Strassborg og...
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í dag ávarp á þingi Evrópuráðsins í Strassborg og...
Stuðningur við Úkraínu, norrænt samstarf og ástand og horfur á Vestur-Balkanskaga og í Afganistan...
Fastanefnd Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í Róm gætir hagsmuna landsins og sinnir samstarfi við þrjár stofnanir: Matvæla- og landbúnaðarstofnun SÞ (FAO), Matvælaáætlun SÞ (WFP) og Alþjóðaþróunarsjóð landbúnaðarins (IFAD). Fastafulltrúi Íslands og eini starfsmaður fastanefndarinnar er Matthías Geir Pálsson.
Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira