Fastanefnd Íslands í Róm
Fréttir
- Heimstorg Íslandsstofu opnað í dag03.03.2021 15:57
- Árlegt samráð við Bandaríkin um öryggis- og varnarmál02.03.2021 18:26
Ísland hjá FAO, WFP & IFAD í Róm
Fastanefnd Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í Róm gætir hagsmuna landsins og sinnir samstarfi við þrjár stofnanir: Matvæla- og landbúnaðarstofnun SÞ (FAO), Matvælaáætlun SÞ (WFP) og Alþjóðaþróunarsjóð landbúnaðarins (IFAD). Fastafulltrúi Íslands og eini starfsmaður fastanefndarinnar er Stefán Jón Hafstein (frá því í mars 2018).