Íslenska utanríkisþjónustan tekur þátt í 16 daga alþjóðlegu átaki gegn kynbundnu ofbeldi
27.11.2023Utanríkisráðuneytið er nú baðað roðagylltum ljóma til að vekja athygli á alþjóðlegu 16 daga átaki...
Utanríkisráðuneytið er nú baðað roðagylltum ljóma til að vekja athygli á alþjóðlegu 16 daga átaki...
Utanríkisráðuneytið er í sambandi við 14 Íslendinga í Síerra Leóne vegna átaka sem brutust út í...
Fastanefnd Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í Róm gætir hagsmuna landsins og sinnir samstarfi við þrjár stofnanir: Matvæla- og landbúnaðarstofnun SÞ (FAO), Matvælaáætlun SÞ (WFP) og Alþjóðaþróunarsjóð landbúnaðarins (IFAD). Fastafulltrúi Íslands og eini starfsmaður fastanefndarinnar er Matthías Geir Pálsson.