Nýr fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins
09.06.2023Ægir Þór Eysteinsson hefur verið ráðinn fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins. 21 sótti um...
Ægir Þór Eysteinsson hefur verið ráðinn fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins. 21 sótti um...
Ráðherraráðsfundur Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, fór fram í París í vikunni og sat...
Fastanefnd Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í Róm gætir hagsmuna landsins og sinnir samstarfi við þrjár stofnanir: Matvæla- og landbúnaðarstofnun SÞ (FAO), Matvælaáætlun SÞ (WFP) og Alþjóðaþróunarsjóð landbúnaðarins (IFAD). Fastafulltrúi Íslands og eini starfsmaður fastanefndarinnar er Matthías Geir Pálsson.