Fastanefnd Íslands í Róm
Fréttir frá utanríkisráðuneytinu
- World Food Forum og Committee on Food Security08.11.2024 11:06
- Utankjörfundaratkvæðagreiðslur á Kanaríeyjum og Torrevieja07.11.2024 14:00
- Utankjörfundaratkvæðagreiðsla á Spáni04.11.2024 16:12
Ísland hjá FAO, WFP & IFAD í Róm
Fastanefnd Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í Róm gætir hagsmuna landsins og sinnir samstarfi við þrjár stofnanir: Matvæla- og landbúnaðarstofnun SÞ (FAO), Matvælaáætlun SÞ (WFP) og Alþjóðaþróunarsjóð landbúnaðarins (IFAD). Fastafulltrúi Íslands er Guðmundur Árnason.