Stefnur og áætlanir
Stefnumótun og áætlanagerð er viðamikill þáttur í starfsemi ráðuneytanna. Opinber stefna stjórnvalda birtist með formlegum hætti meðal annars í lögum, reglugerðum, þingsályktunum, stjórnarsáttmálum, málefnasviðsstefnum (sérstökum stefnuskjölum á ákveðnum málefnasviðum), aðgerðaáætlunum og samningum. Stefnumörkun fer fram á vettvangi stjórnmálanna en stefnumótun er verkefni stjórnsýslunnar.
- Vönduð stefnumótun - verkfæri
- Listi yfir hugtök sem varða undirbúning og mótun stefnu
- Staða stefnumótunar og áætlanagerðar innan Stjórnarráðsins 2017
- Staða stefnumótunar og áætlanagerðar innan Stjórnarráðsins 2015
- Greining á stefnum og áætlunum ráðuneytanna árið 2015 - niðurstöður
Listi með tenglum í útgefnar stefnur og áætlanir hér fyrir neðan er ekki tæmandi.
Heiti | Tegund | Útgáfuár | Gildistími | Ráðuneyti |
---|---|---|---|---|
Áætlun um uppbyggingu hjúkrunarrýma til ársins 2022 | fagstefna | 2017 | 2017-2022 | heilbrigðisráðuneyti |
Aðgengisstefna fyrir opinbera vefi | fagstefna | 2012 | ótímabundin | fjármála- og efnahagsráðuneytið |
Aðgerðaáætlun gegn peningaþvætti og fjármögnun | aðgerðaáætlun | 2018 | 2018-2019 | dómsmálaráðuneytið |
Aðgerðaáætlun í kynferðisbrotamálum | aðgerðaáætlun | 2018 | 2018-2022 | dómsmálaráðuneytið |
Aðgerðaáætlun í landamæramálum | aðgerðaáætlun | 2018 | 2018-2019 | dómsmálaráðuneytið |
Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum | fagstefna | 2018 | 2018-2030 | umhverfis- og auðlindaráðuneytið |
Aðgerðaáætlun um orkuskipti | aðgerðaáætlun | 2016 | ótímabundin | atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið |
Aðgerðaáætlun um stafrænar landupplýsingar | aðgerðaáætlun | 2013 | ótímabundin | umhverfis- og auðlindaráðuneytið |
Aðgerðaáætlun um þjónustu við einstaklinga með heilabilun | aðgerðaáætlun | 2020 | 2020 - 2025 | heilbrigðisráðuneyti |
Almenn eigandastefna ríkisins fyrir fjármálafyrirtæki | fagstefna | 2017 | ótímabundin | fjármála- og efnahagsráðuneytið |
Almenn eigandastefna ríkisins: Hlutafélög og sameignarfélög | fagstefna | 2012 | ótímabundin | fjármála- og efnahagsráðuneytið Stjórnarráðið |
Almenn stefna um úrgangsforvarnir | fagstefna | 2016 | 2016-2027 | umhverfis- og auðlindaráðuneytið |
Almenningssamgangnastefna | fagstefna | 2019 | 2020-2034 | Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið |
Bókmenningarstefna | fagstefna | 2017 | mennta- og menningarmálaráðuneytið | |
Byggðaáætlun fyrir árin 2018-2024 | þingsályktun | 2018 | 2018-2024 | samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið |
Eigandastefna ríkisins fyrir fjármálafyrirtæki | fagstefna | 2020 | fjármála- og efnahagsráðuneytið | |
Endurskoðuð fjármálastefna 2018-2022 | 2020 | 2018-2022 | fjármála- og efnahagsráðuneytið | |
Ferðamálaáætlun | fagstefna | 2011 | 2011-2020 | atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið |
Fimm ára aðgerðaáætlun heilbrigðisstefnu 2021 til 2025 | aðgerðaáætlun | 2020 | 2021 - 2025 | heilbrigðisráðuneyti |
Fimm ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2019-2023 | þingsályktun | 2019 | 2019-2023 | samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið |
Fimm ára samgönguáætlun fyrir árin 2020–2024 | þingsályktun | 2020 | 2020-2024 | samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið |
Fjármálastefna fyrir hið opinbera árin 2018-2022 | þingsályktun | 2018 | 2018-2022 | fjármála- og efnahagsráðuneytið |
Flugstefna | fagstefna | 2019 | 2020-2034 | Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið |
Forgangsmál, verkaskipting og samráð ráðuneyta varðandi málefni hafsins | fagstefna | 2014 | ótímabundin | utanríkisráðuneytið |
Framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum | fagstefna | 2016 | 2016-2019 | forsætisráðuneytið |
Framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks | fagstefna | 2017 | 2017-2021 | félagsmálaráðuneytið |
Framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda | fagstefna | 2015 | 2015-2019 | félagsmálaráðuneytið |
Framkvæmdaáætlun um líffræðilega fjölbreytni | fagstefna | 2010 | ótímabundin | umhverfis- og auðlindaráðuneytið |
Frjáls og opinn hugbúnaður - Stefna stjórnvalda | fagstefna | 2007 | ótímabundin | fjármála- og efnahagsráðuneytið |
Geðheilbrigðisstefna | fagstefna | 2016 | 2016-2019 | Heilbrigðisráðuneyti |
Hafið - Stefna íslenskra stjórnvalda | fagstefna | 2004 | ótímabundin | atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið umhverfis- og auðlindaráðuneytið utanríkisráðuneytið |
Hreint loft til framtíðar - Áætlun um loftgæði á Íslandi | aðgerðaáætlun | 2017 | 2018-2029 | umhverfis- og auðlindaráðuneytið |
Hvítbók um náttúruvernd | hvítbók | 2011 | Ótímabundin | umhverfis- og auðlindaráðuneytið |
Hvítbók um umbætur í menntun | hvítbók | 2014 | ótímabundin | mennta- og menningarmálaráðuneytið |
Innkaupastefna ríkisins - Hagkvæmni, samkeppni, ábyrgð og gagnsæi | fagstefna | 2002 | ótímabundin | fjármála- og efnahagsráðuneytið Stjórnarráðið |
Íslenska til alls. Tillögur íslenskrar málnefndar að íslenskri málstefnu | fagstefna | 2009 | ótímabundin | mennta- og menningarmálaráðuneytið |
Jafnlaunastefna Stjórnarráðs Íslands | innri stefna | 2020 | ótímabundin | Stjórnarráðið |
Jafnréttisáætlun Stjórnarráðsins | innri stefna | 2017 | 2017-2020 | Stjórnarráðið |
Krabbameinsáætlun | fagstefna | 2019 | 2019-2030 | heilbrigðisráðuneyti |
Landhelgisgæsluáætlun | aðgerðaáætlun | 2018 | 2018-2022 | dómsmálaráðuneytið |
Landsáætlun um meðhöndlun úrgangs | fagstefna | 2013 | 2013-2024 | umhverfis- og auðlindaráðuneytið |
Landsskipulagsstefna | fagstefna | 2016 | 2012-2024 | umhverfis- og auðlindaráðuneytið |
Loftlagsstefna Stjórnarráðsins | innri stefna | 2019 | 2030 | Stjórnarráðið forsætisráðuneytið umhverfis- og auðlindaráðuneytið |
Löggæsluáætlun fyrir árin 2019 - 2023 | fagstefna | 2019 | 2019-2023 | dómsmálaráðuneytið |
Lýðheilsustefna og aðgerðir sem stuðla að heilsueflandi samfélagi | fagstefna | 2016 | 2017-2019 | heilbrigðisráðuneyti |
Lyfjastefna | fagstefna | 2015 | 2015-2020 | heilbrigðisráðuneyti |
Málstefna Stjórnarráðs Íslands | innri stefna | 2012 | ótímabundin | Stjórnarráðið |
Máltækni fyrir íslensku - verkáætlun | fagstefna | 2017 | 2018-2022 | mennta- og menningarmálaráðuneytið |
Mannauðsstefna Stjórnarráðsins | innri stefna | 2019 | ótímabundin | Stjórnarráðið |
Mannréttindi í íslenskri utanríkisstefnu | fagstefna | 2007 | ótímabundin | utanríkisráðuneytið |
Menningarstefna | fagstefna | 2013 | ótímabundin | mennta- og menningarmálaráðuneytið |
Menningarstefna í mannvirkjagerð - Stefna íslenskra stjórnvalda í byggingarlist | fagstefna | 2014 | ótímabundin | mennta- og menningarmálaráðuneytið |
Rammasamningur um almenn starfsskilyrði landbúnaðarins | fagstefna | 2017 | 2017-2026 | atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið |
Samgönguáætlun fyrir árin 2020-2034 | þingsályktun | 2020 | 2020-2034 | samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið |
Sjálfbær innkaup: stefna ríkisins | fagstefna | 2020 | fjármála- og efnahagsráðuneytið | |
Skógar á Íslandi. Stefnumótun á 21. öld | fagstefna | 2013 | ótímabundin | umhverfis- og auðlindaráðuneytið |
Starfsáætlun heilbrigðisráðuneytisins 2020 | fagstefna | 2020 | 2020 | heilbrigðisráðuneyti |
Stefna heilbrigðisráðherra í vísindarannsóknum á heilbrigðissviði til 2030 | 2019 | 2030 | heilbrigðisráðuneyti | |
Stefna í fjarskiptum fyrir árin 2019–2033 | þingsályktun | 2019 | 2019-2033 | samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið |
Stefna í lánamálum 2021-2025 | 2020 | 2021-2025 | fjármála- og efnahagsráðuneytið | |
Stefna í lánamálum ríkisins | fagstefna | 2019 | 2020-2024 | fjármála- og efnahagsráðuneytið |
Stefna í sveitarstjórnarmálum fyrir árin 2019-2033 og aðgerðaáætlun 2019-2023 | þingsályktun | 2019 | 2019-2033 | samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið |
Stefna Íslands í málefnum Norðurslóða | þingsályktun | 2011 | ótímabundin | utanríkisráðuneytið forsætisráðuneytið |
Stefna mennta- og menningarmálaráðuneytis 2016-2020 | innri stefna | 2016 | 2020 | mennta- og menningarmálaráðuneytið |
Stefna og áætlun Stjórnarráðsins gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni, ofbeldi og annarri ótilhlýðilegri háttsemi | innri stefna | 2017 | ótímabundin | Stjórnarráðið |
Stefna og aðgerðaáætlun Vísinda- og tækniráðs 2017-2019 | fagstefna | 2017 | 2017-2019 | mennta- og menningarmálaráðuneytið |
Stefna stjórnvalda um nýfjárfestingar | fagstefna | 2015 | ótímabundin | atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið |
Stefna stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku | fagstefna | 2017 | ótímabundin | atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið |
Stefna til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu | fagstefna | 2013 | 2016-2020 | heilbrigðisráðuneyti |
Stefna um lagningu raflína | fagstefna | 2015 | ótímabundin | atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið |
Stefna um samþykki fyrir nýtingu lands og landsréttinda í þjóðlendum | fagstefna | 2019 | ótímabundin | forsætisráðuneytið |
Stefnumörkun um líffræðilega fjölbreytni | fagstefna | 2008 | Ótímabundin | umhverfis- og auðlindaráðuneytið |
Stefnumótun í íþróttamálum | fagstefna | 2011 | mennta- og menningarmálaráðuneytið | |
Stefnumótun í kvikmyndamenntun | fagstefna | 2012 | ótímabundin | mennta- og menningarmálaráðuneytið |
Stefnumótun í menntunarmálum fanga | fagstefna | 2007 | ótímabundin | mennta- og menningarmálaráðuneytið |
Þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland | þingsályktun | 2015 | ótímabundin | forsætisráðuneytið utanríkisráðuneytið |
Umhverfisstefna Stjórnarráðsins | innri stefna | 2011 | ótímabundin | Stjórnarráðið |
Utanríkisþjónusta til framtíðar - hagsmunagæsla í síbreytilegum heimi | aðgerðaáætlun | 2017 | 2017-2019 | utanríkisráðuneytið |
Utanríkisviðskipti Íslands og þátttaka í fríverslunarviðræðum EFTA | skýrsla | 2017 | utanríkisráðuneytið | |
Útvistunarstefna ríkisins: Ríkið sem upplýstur kaupandi þjónustu | fagstefna | 2006 | ótímabundin | fjármála- og efnahagsráðuneytið |
Velferð til framtíðar (VTF), stefnumörkun Íslands á sviði sjálfbærrar þróunar (einkum umhverfisverndar og auðlindanýtingar) 2002-2020 | fagstefna | 2002 | 2002-2020 | umhverfis- og auðlindaráðuneytið |
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.