Stefnur og áætlanir

Stefnumótun og áætlanagerð er viðamikill þáttur í allri starfsemi hins opinbera, hvort sem er í ráðuneytum, hjá stofnunum eða sveitarfélögum. Opinber stefna stjórnvalda birtist með formlegum hætti m.a. í lögum, reglugerðum, þingsályktunum, stjórnarsáttmálum, málefnasviðsstefnum (sérstökum stefnuskjölum á ákveðnum málefnasviðum), aðgerðaáætlunum og samningum. Stefnumörkun fer fram á vettvangi stjórnmálanna en stefnumótun er verkefni stjórnsýslunnar.

Formleg stefna hins opinbera er jafnan sett fram í hugmyndafræðilegu stefnuskjali. Það hugtak er skilgreint svo: Tímasett skjal þar sem sett er fram hugmyndafræði, framtíðarsýn, gildi og markmið sem fylgt er eftir með mælikvörðum og fjármagnstengdum aðgerðum.

Árið 2015 voru stefnur og áætlanir ráðuneytanna greindar, niðurstöður má sjá í PDF skjali

Listi með tenglum í útgefnar stefnur og áætlanir hér fyrir neðan er ekki tæmandi. 

HeitiÚtgáfuárGildistímiRáðuneyti
Áætlun Íslands um framkvæmd ályktunar öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 1325 um konur, frið og öryggi20132013-2016utanríkisráðuneytið
Áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslandsí vinnslu2016-2019utanríkisráðuneytið
Aðgengisstefna fyrir opinbera vefi2012ótímabundinsamgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið
Aðgerðaáætlun í áfengis, vímu- og tóbaksvörnumí vinnsluvelferðarráðuneytið
Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum20102010-2020umhverfis- og auðlindaráðuneytið
Aðgerðaáætlun um bætt starfsumhverfi fyrir frumkvöðla og sprotafyrirtækiÍ vinnsluatvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið
Aðgerðaáætlun um menningu barna og ungmenna - byggð á menningarstefnu20142014-2017mennta- og menningarmálaráðuneytið
Aðgerðaáætlun um stafrænar landupplýsingar2013umhverfis- og auðlindaráðuneytið
Æðsta stjórnsýsla20172018-2022forsætisráðuneytið
Almanna- og réttaröryggi20172018-2022dómsmálaráðuneytið
Almenn eigandastefna ríkisins: Hlutafélög og sameignarfélög2012ótímabundinfjármála- og efnahagsráðuneytið
Almennur varasjóður og sértækar fjárráðstafanir20172018-2022fjármála- og efnahagsráðuneytið
Búnaðarlagasamningur2013-2017atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, fjármála- og efnahagsráðuneytið
Byggðaáætlun2014-2017atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið
Dómstólar20172018-2022dómsmálaráðuneytið
Eigandastefna ríkisins fyrir fjármálafyrirtæki2017fjármála- og efnahagsráðuneytið
Einstaklingshæfð heilbrigðisþjónustaí vinnsluvelferðarráðuneytið
Ferðamálaáætlun20112011-2020atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið
Ferðaþjónusta20172018-2022Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið
Fjármagnskostnaður, ábyrgðir og lífeyrisskuldbindingar20172018-2022fjármála- og efnahagsráðuneytið
Fjarskiptaáætlun í vinnslu2015-2026samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið
Fjarskiptaáætlun - þingsályktun20112011-2022samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið
Fjölmiðlun20172018-2022Mennta- og menningarmálaráðuneytið
Fjölskyldumál20172018-2022velferðaráðuneytið
Fjölskyldustefna með áherslu á börn og barnafjölskyldurí vinnslu-2020velferðarráðuneytið
Forgangsmál, verkaskipting og samráð ráðuneyta varðandi málefni hafsins2014utanríkisráðuneytið
Framhaldsskólastig20172018-2022Mennta- og menningarmálaráðuneytið
Framkvæmdaáætlun í barnaverndí vinnsluvelferðarráðuneytið
Framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum20162016-2019velferðarráðuneytið
Framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks20172017-2021velferðarráðuneytið
Framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda20152015-2019velferðarráðuneytið
Framkvæmdaáætlun um líffræðilega fjölbreytni2010Ótímabundinumhverfis- og auðlindaráðuneytið
Framkvæmdaáætlun um varnir gegn mengun sjávar frá landi2001Ótímabundinumhverfis- og auðlindaráðuneytið
Framtíðarsýn og stefnumótun fyrir ferðaþónustu á ÍslandiÍ vinnsluatvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið
Frjáls og opinn hugbúnaður - Stefna stjórnvalda2007ótímabundinsamgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið
Geðheilbrigðisstefna20162016-2019velferðarráðuneytið
Hafið - Stefna íslenskra stjórnvalda2004atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, umhverfis- og auðlindaráðuneytið, utanríkisráðuneytið
Hagsýslugerð, grunnskrár og upplýsingamál20172018-2022samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið
Háskólastig20172018-2022mennta- og menningamálaráðuneytið
Heilbrigðisþjónusta utan sjúkrahúsa20172018-2022velferðarráðuneytið
Hjúkrunar- og endurhæfingarþjónusta20172018-2022velferðarráðuneytið
Hönnunarstefna20132013-2018atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, mennta- og menningarmálaráðuneytið
Hugverkastefna ÍslandsÍ vinnsluatvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið
Húsnæðisstefna 2011velferðarráðuneytið
Húsnæðisstuðningur20172018-2022velferðarráðuneytið
Hvítbók um náttúruvernd2011Ótímabundinumhverfis- og auðlindaráðuneytið
Hvítbók um umbætur í menntunmennta- og menningarmálaráðuneytið
Innkaupastefna ríkisins - Hagkvæmni, samkeppni, ábyrgð og gagnsæi2002ótímabundinfjármála- og efnahagsráðuneytið
Innleiðingaráætlun kynjaðrar hagstjórnar og fjárlagagerðar20152015-2019fjármála- og efnahagsráðuneytið
Íslenska til alls. Tillögur íslenskrar málnefndar að íslenskri málstefnu2009mennta- og menningarmálaráðuneytið
Jafnlaunastefna velferðarráðuneytisins2017velferðarráðuneytið
Jafnréttisáætlun Stjórnarráðsins20172017-2020Stjórnarráðið
Jafnréttisstefna í þróunarsamvinnu20132013-2016utanríkisráðuneytið
Krabbameinsáætluní vinnsluvelferðarráðuneytið
Landbúnaðarmál20172018-2022atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið
Landsáætlun um meðhöndlun úrgangs20132013-2024umhverfis- og auðlindaráðuneytið
Landsskipulagsstefna20162012-2024umhverfis- og auðlindaráðuneytið
Launastefna velferðarráðuneytisins2017velferðarráðuneytið
Lög um framhaldsfræðslu nr. 27.20102010mennta- og menningarmálaráðuneytið
Lög um framhaldsskóla nr. 92. 2008 - Aðalnámskrá framhaldsskóla2011mennta- og menningarmálaráðuneytið
Lög um grunnskóla nr. 91. 2008 - Aðalnámskrá grunnskóla2011mennta- og menningarmálaráðuneytið
Lög um háskóla nr. 63. 20062006mennta- og menningarmálaráðuneytið
Lög um leikskóla nr. 90. 2008 - aðalnámskrá leikskóla2011mennta- og menningarmálaráðuneytið
Löggæsluáætlun í vinnslu2016-2019dómsmálaráðuneytið
Lýðheilsa og stjórnsýsla velferðarmála20172018-2022velferðarráðuneytið
Lyf og lækningavörur20172018-2022velferðarráðuneytið
Lyfjastefnaí vinnslu-2020velferðarráðuneytið
Málefni aldraðra20172018-2022velferðarráðuneytið
Málstefna Stjórnarráðs Íslands2012ótímabundinStjórnarráðið
Mannauðsstefna Stjórnarráðsins2010ótímabundinStjórnarráðið
Mannréttindi í íslenskri utanríkisstefnu2007utanríkisráðuneytið
Markaðseftirlit neytendamál og stjórnsýsla atvinnumála og nýsköpunar20172018-2022atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið
Menning, listir, íþrótta- og æskulýðsmál20172018-2022mennta- menningarmálaráðuneytið
Menningarstefna2013mennta- og menningarmálaráðuneytið
Menningarstefna í mannvirkjagerð - Stefna íslenskra stjórnvalda í byggingarlist2014mennta- og menningarmálaráðuneytið
Mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneysluí vinnsluvelferðarráðuneytið
Net- og upplýsingaöryggi - Stefna 2015–2026 - Aðgerðir 2015–201820152015-2026dómsmálaráðuneytið, samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið
Neytendaáætluní vinnslu2016-2020atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið
Önnur skólastig og stjórnsýsla mennta- og menningarmála20172018-2022mennta- og menningarmálaráðuneytið
Orkumál20172018-2022atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið
Orkuskipti í samgöngum2012atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið
Örorka og málefni fatlaðs fólks20172018-2022velferðarráðuneytið
Rannsóknir, nýsköpun og þekkingagreinar20172018-2022atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið
Réttindi einstaklinga, trúmál og stjórnsýsla innanríkismála20172018-2022dómsmálaráðuneytið
Ríkisbúskapurinn, skýrsla um áætlun í ríkisfjármálum2016-2019fjármála- og efnahagsráðuneytið
Saman gegn sóun drögum að almenri stefnu (stjórnvalda) um úrgangsforvarnir 2015-2026.20162015-2026umhverfis- og auðlindaráðuneytið
Samgöngu- og fjarskiptamál20172018-2022samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið
Samgönguáætluní vinnslu2015-2018samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið
Samgönguáætlun - þingsályktun20112011-2022samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið
Sjávarútvegur og fiskeldi20172018-2022atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið
Sjúkrahúsþjónusta20172018-2022velferðarráðuneytið
Skatta-, eigna- og fjármálaumsýsla20172018-2022fjármála- og efnahagsráðuneytið
Skógar á Íslandi. Stefnumótun á 21. öld2013umhverfis- og auðlindaráðuneytið
Stefna í áfengis- og vímuvörnumí vinnslu-2020velferðarráðuneytið
Stefna í almannavarna- og öryggismálum ríkisins 2015–201720152015-2017dómsmálaráðuneytið, forsætisráðuneytið
Stefna í fæðingarorlofsmálumí vinnsluvelferðarráðuneytið
Stefna í húsnæðismálum - þingsályktunartillagaí vinnslu2016-2020velferðarráðuneytið
Stefna í lánamálum ríkisins20152015-2018fjármála- og efnahagsráðuneytið
Stefna í öldrunarmálum í vinnsluvelferðarráðuneytið
Stefna í öldrunarþjónustuí vinnsluvelferðarráðuneytið
Stefna í tóbaksvörnumí vinnslu2015-2020velferðarráðuneytið
Stefna í uppbyggingu hjúkrunarrýmaí vinnsluvelferðarráðuneytið
Stefna Íslands í málefnum Norðurslóða2011utanríkisráðuneytið, forsætisráðuneytið
Stefna og áætlun Stjórnarráðsins gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni, ofbeldi og annarri ótilhlýðilegri háttsemi2017ótímabundinStjórnarráðið
Stefna og aðgerðaáætlun Vísinda- og tækniráðs 2017-201920172019mennta- og menningarmálaráðuneytið
Stefna stjórnvalda um nýfjárfestingar2015atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið
Stefna um lagningu raflína2015atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið
Stefnumörkun á sviði lýðheilsu og forvarna í vinnsluvelferðarráðuneytið
Stefnumörkun í loftslagsmálum20072007-2050umhverfis- og auðlindaráðuneytið
Stefnumörkun um líffræðilega fjölbreytni2008Ótímabundinumhverfis- og auðlindaráðuneytið
Stefnumótun í æskulýðsmálum20142014-2018mennta- og menningarmálaráðuneytið
Stefnumótun í kvikmyndamenntun2012mennta- og menningarmálaráðuneytið
Stefnumótun í menntunarmálum fanga2007mennta- og menningarmálaráðuneytið
Stefnumótun um starfsþróun og símenntun kennaraÍ vinnslumennta- og menningarmálaráðuneytið
Sveitarfélög og byggðamál20172018-2022samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið
Þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland2015forsætisráðuneytið, utanríkisráðuneytið
Umhverfismál20172018-2022umhverfis- og auðlindaráðuneytið
Umhverfisstefna Stjórnarráðsins2011ótímabundinStjórnarráðið
Utanríkismál20172018-2022utanríkisráðuneytið
Útvistunarstefna ríkisins: Ríkið sem upplýstur kaupandi þjónustu2006ótímabundinfjármála- og efnahagsráðuneytið
Varnarlínur vegna sauðfjársjúkdóma2015Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið
Varnarlínur vegna sauðfjársjúkdóma2015atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið
Velferð til framtíðar (VTF), stefnumörkun Íslands á sviði sjálfbærrar þróunar (einkum umhverfisverndar og auðlindanýtingar) 2002-202020022002-2020umhverfis- og auðlindaráðuneytið
Velferðarstefna - heilbrigðisáætlun til ársins 2020í vinnslu-2020velferðarráðuneytið
Vinnumarkaðsstefnaí vinnsluvelferðarráðuneytið
Vinnumarkaður og atvinnuleysi20172018-2022velferðarráðuneytið
Vinnuverndarstefnaí vinnsluvelferðarráðuneytið
Vísindastefnaí vinnsluvelferðarráðuneytið
Vöxtur í krafti netsins byggjum, tengjum og tökum þátt - Stefna ríkis og sveitarfélaga um upplýsingasamfélagið 2013-201620132013-2016samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn