Stefnur og áætlanir
Stefnumótun og áætlanagerð er viðamikill þáttur í starfsemi ráðuneytanna. Opinber stefna stjórnvalda birtist með formlegum hætti meðal annars í lögum, reglugerðum, þingsályktunum, stjórnarsáttmálum, málefnasviðsstefnum (sérstökum stefnuskjölum á ákveðnum málefnasviðum), aðgerðaáætlunum og samningum. Stefnumörkun fer fram á vettvangi stjórnmálanna en stefnumótun er verkefni stjórnsýslunnar.
- Listi yfir hugtök sem varða undirbúning og mótun stefnu
- Staða stefnumótunar og áætlanagerðar innan Stjórnarráðsins - Niðurstöður könnunar
- Greining á stefnum og áætlunum ráðuneytanna árið 2015 - niðurstöður
Listi með tenglum í útgefnar stefnur og áætlanir hér fyrir neðan er ekki tæmandi.
Heiti | Tegund | Útgáfuár | Gildistími | Ráðuneyti |
---|---|---|---|---|
Áætlun Íslands um framkvæmd ályktunar öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 1325 um konur, frið og öryggi | 2013 | 2013-2016 | utanríkisráðuneytið | |
Áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands | í vinnslu | 2016-2019 | utanríkisráðuneytið | |
Áætlun um uppbyggingu hjúkrunarrýma til ársins 2022 | -2022 | heilbrigðisráðuneytið | ||
Aðgengisstefna fyrir opinbera vefi | 2012 | ótímabundin | samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið | |
Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum | 2010 | 2010-2020 | umhverfis- og auðlindaráðuneytið | |
Aðgerðaáætlun um bætt starfsumhverfi fyrir frumkvöðla og sprotafyrirtæki | Í vinnslu | atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið | ||
Aðgerðaáætlun um menningu barna og ungmenna - byggð á menningarstefnu | 2014 | 2014-2017 | mennta- og menningarmálaráðuneytið | |
Aðgerðaáætlun um stafrænar landupplýsingar | 2013 | umhverfis- og auðlindaráðuneytið | ||
Æðsta stjórnsýsla | málefnasviðsstefna - fjármálaáætlun | 2017 | 2018-2022 | forsætisráðuneytið |
Almanna- og réttaröryggi | málefnasviðsstefna - fjármálaáætlun | 2017 | 2018-2022 | dómsmálaráðuneytið forsætisráðuneytið |
Almenn eigandastefna ríkisins: Hlutafélög og sameignarfélög | innri stefna | 2012 | ótímabundin | fjármála- og efnahagsráðuneytið |
Almennur varasjóður og sértækar fjárráðstafanir | málefnasviðsstefna - fjármálaáætlun | 2017 | 2018-2022 | fjármála- og efnahagsráðuneytið |
Búnaðarlagasamningur | 2013-2017 | atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið fjármála- og efnahagsráðuneytið | ||
Byggðaáætlun | 2014-2017 | atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið | ||
Dómstólar | málefnasviðsstefna - fjármálaáætlun | 2017 | 2018-2022 | dómsmálaráðuneytið |
Eigandastefna ríkisins fyrir fjármálafyrirtæki | 2017 | fjármála- og efnahagsráðuneytið | ||
Ferðamálaáætlun | 2011 | 2011-2020 | atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið | |
Ferðaþjónusta | málefnasviðsstefna - fjármálaáætlun | 2017 | 2018-2022 | atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið |
Fjármagnskostnaður, ábyrgðir og lífeyrisskuldbindingar | málefnasviðsstefna - fjármálaáætlun | 2017 | 2018-2022 | fjármála- og efnahagsráðuneytið |
Fjármálaáætlun | 2017 | 2018-2022 | fjármála- og efnahagsráðuneytið | |
Fjármálastefna | þingsályktun | 2017 | 2017-2022 | fjármála- og efnahagsráðuneytið |
Fjarskiptaáætlun | í vinnslu | 2015-2026 | samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið | |
Fjarskiptaáætlun - þingsályktun | 2011 | 2011-2022 | samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið | |
Fjölmiðlun | málefnasviðsstefna - fjármálaáætlun | 2017 | 2018-2022 | mennta- og menningarmálaráðuneytið |
Fjölskyldumál | málefnasviðsstefna - fjármálaáætlun | 2017 | 2018-2022 | félagsmálaráðuneytið samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið forsætisráðuneytið |
Forgangsmál, verkaskipting og samráð ráðuneyta varðandi málefni hafsins | 2014 | utanríkisráðuneytið | ||
Framhaldsskólastig | málefnasviðsstefna - fjármálaáætlun | 2017 | 2018-2022 | mennta- og menningarmálaráðuneytið |
Framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum | 2016 | 2016-2019 | forsætisráðuneytið | |
Framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks | 2017 | 2017-2021 | félagsmálaráðuneytið | |
Framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda | 2015 | 2015-2019 | félagsmálaráðuneytið | |
Framkvæmdaáætlun um líffræðilega fjölbreytni | 2010 | Ótímabundin | umhverfis- og auðlindaráðuneytið | |
Framkvæmdaáætlun um varnir gegn mengun sjávar frá landi | 2001 | Ótímabundin | umhverfis- og auðlindaráðuneytið | |
Framtíðarsýn og stefnumótun fyrir ferðaþónustu á Íslandi | Í vinnslu | atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið | ||
Frjáls og opinn hugbúnaður - Stefna stjórnvalda | 2007 | ótímabundin | samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið | |
Geðheilbrigðisstefna | 2016 | 2016-2019 | heilbrigðisráðuneytið | |
Hafið - Stefna íslenskra stjórnvalda | 2004 | atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið umhverfis- og auðlindaráðuneytið utanríkisráðuneytið | ||
Hagsýslugerð, grunnskrár og upplýsingamál | málefnasviðsstefna - fjármálaáætlun | 2017 | 2018-2022 | samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið fjármála- og efnahagsráðuneytið umhverfis- og auðlindaráðuneytið |
Háskólastig | málefnasviðsstefna - fjármálaáætlun | 2017 | 2018-2022 | mennta- og menningarmálaráðuneytið atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið |
Heilbrigðisþjónusta utan sjúkrahúsa | málefnasviðsstefna - fjármálaáætlun | 2017 | 2018-2022 | heilbrigðisráðuneytið |
Hjúkrunar- og endurhæfingarþjónusta | málefnasviðsstefna - fjármálaáætlun | 2017 | 2018-2022 | heilbrigðisráðuneytið |
Hönnunarstefna | 2013 | 2013-2018 | atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið mennta- og menningarmálaráðuneytið | |
Hugverkastefna Íslands | Í vinnslu | atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið | ||
Húsnæðisstuðningur | málefnasviðsstefna - fjármálaáætlun | 2017 | 2018-2022 | félagsmálaráðuneytið fjármála- og efnahagsráðuneytið |
Hvítbók um náttúruvernd | 2011 | Ótímabundin | umhverfis- og auðlindaráðuneytið | |
Hvítbók um umbætur í menntun | mennta- og menningarmálaráðuneytið | |||
Innkaupastefna ríkisins - Hagkvæmni, samkeppni, ábyrgð og gagnsæi | innri stefna | 2002 | ótímabundin | fjármála- og efnahagsráðuneytið |
Innleiðingaráætlun kynjaðrar hagstjórnar og fjárlagagerðar | 2015 | 2015-2019 | fjármála- og efnahagsráðuneytið | |
Íslenska til alls. Tillögur íslenskrar málnefndar að íslenskri málstefnu | 2009 | mennta- og menningarmálaráðuneytið | ||
Jafnlaunastefna Stjórnarráðs Íslands | innri stefna | 2018 | Stjórnarráðið | |
Jafnlaunastefna umhverfis- og auðlindaráðuneytisins | innri stefna | 2018 | ótímabundin | umhverfis- og auðlindaráðuneytið |
Jafnlaunastefna velferðarráðuneytisins | innri stefna | 2017 | ótímabundin | félagsmálaráðuneytið heilbrigðisráðuneytið |
Jafnréttisáætlun Stjórnarráðsins | innri stefna | 2017 | 2017-2020 | Stjórnarráðið |
Jafnréttisstefna í þróunarsamvinnu | 2013 | 2013-2016 | utanríkisráðuneytið | |
Krabbameinsáætlun | í vinnslu | heilbrigðisráðuneytið | ||
Landbúnaðarmál | málefnasviðsstefna - fjármálaáætlun | 2017 | 2018-2022 | atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið |
Landsáætlun um meðhöndlun úrgangs | 2013 | 2013-2024 | umhverfis- og auðlindaráðuneytið | |
Landsskipulagsstefna | 2016 | 2012-2024 | umhverfis- og auðlindaráðuneytið | |
Launastefna velferðarráðuneytisins | innri stefna | 2017 | ótímabundin | félagsmálaráðuneytið heilbrigðisráðuneytið |
Lög um framhaldsfræðslu nr. 27.2010 | 2010 | mennta- og menningarmálaráðuneytið | ||
Lög um framhaldsskóla nr. 92. 2008 - Aðalnámskrá framhaldsskóla | 2011 | mennta- og menningarmálaráðuneytið | ||
Lög um grunnskóla nr. 91. 2008 - Aðalnámskrá grunnskóla | 2011 | mennta- og menningarmálaráðuneytið | ||
Lög um háskóla nr. 63. 2006 | 2006 | mennta- og menningarmálaráðuneytið | ||
Lög um leikskóla nr. 90. 2008 - aðalnámskrá leikskóla | 2011 | mennta- og menningarmálaráðuneytið | ||
Löggæsluáætlun | í vinnslu | 2016-2019 | dómsmálaráðuneytið | |
Lýðheilsa og stjórnsýsla velferðarmála | málefnasviðsstefna - fjármálaáætlun | 2017 | 2018-2022 | heilbrigðisráðuneytið |
Lýðheilsustefna og aðgerðir sem stuðla að heilsueflandi samfélagi | heilbrigðisráðuneytið | |||
Lyf og lækningavörur | málefnasviðsstefna - fjármálaáætlun | 2017 | 2018-2022 | heilbrigðisráðuneytið |
Lyfjastefna | 2016 | -2020 | heilbrigðisráðuneytið | |
Málefni aldraðra | málefnasviðsstefna - fjármálaáætlun | 2017 | 2018-2022 | heilbrigðisráðuneytið |
Málstefna Stjórnarráðs Íslands | innri stefna | 2012 | ótímabundin | Stjórnarráðið |
Mannauðsstefna Stjórnarráðsins | innri stefna | 2010 | ótímabundin | Stjórnarráðið |
Mannréttindi í íslenskri utanríkisstefnu | 2007 | utanríkisráðuneytið | ||
Markaðseftirlit neytendamál og stjórnsýsla atvinnumála og nýsköpunar | málefnasviðsstefna - fjármálaáætlun | 2017 | 2018-2022 | atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið |
Menning, listir, íþrótta- og æskulýðsmál | málefnasviðsstefna - fjármálaáætlun | 2017 | 2018-2022 | mennta- og menningarmálaráðuneytið |
Menningarstefna | 2013 | mennta- og menningarmálaráðuneytið | ||
Menningarstefna í mannvirkjagerð - Stefna íslenskra stjórnvalda í byggingarlist | 2014 | mennta- og menningarmálaráðuneytið | ||
Mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu | í vinnslu | heilbrigðisráðuneytið | ||
Net- og upplýsingaöryggi - Stefna 2015–2026 - Aðgerðir 2015–2018 | 2015 | 2015-2026 | dómsmálaráðuneytið samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið | |
Neytendaáætlun | í vinnslu | 2016-2020 | atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið | |
Önnur skólastig og stjórnsýsla mennta- og menningarmála | málefnasviðsstefna - fjármálaáætlun | 2017 | 2018-2022 | mennta- og menningarmálaráðuneytið |
Orkumál | málefnasviðsstefna - fjármálaáætlun | 2017 | 2018-2022 | atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið |
Orkuskipti í samgöngum | 2012 | atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið | ||
Örorka og málefni fatlaðs fólks | málefnasviðsstefna - fjármálaáætlun | 2017 | 2018-2022 | félagsmálaráðuneytið fjármála- og efnahagsráðuneytið |
Rannsóknir, nýsköpun og þekkingargreinar | málefnasviðsstefna - fjármálaáætlun | 2017 | 2018-2022 | atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið mennta- og menningarmálaráðuneytið |
Réttindi einstaklinga, trúmál og stjórnsýsla innanríkismála | málefnasviðsstefna - fjármálaáætlun | 2017 | 2018-2022 | dómsmálaráðuneytið |
Ríkisbúskapurinn, skýrsla um áætlun í ríkisfjármálum | 2016-2019 | fjármála- og efnahagsráðuneytið | ||
Saman gegn sóun drögum að almenri stefnu (stjórnvalda) um úrgangsforvarnir 2015-2026. | 2016 | 2015-2026 | umhverfis- og auðlindaráðuneytið | |
Samgöngu- og fjarskiptamál | málefnasviðsstefna - fjármálaáætlun | 2017 | 2018-2022 | samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið |
Samgönguáætlun | þingsályktun | í vinnslu | 2015-2018 | samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið |
Samgönguáætlun - þingsályktun | 2011 | 2011-2022 | samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið | |
Sjávarútvegur og fiskeldi | málefnasviðsstefna - fjármálaáætlun | 2017 | 2018-2022 | atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið |
Sjúkrahúsþjónusta | málefnasviðsstefna - fjármálaáætlun | 2017 | 2018-2022 | heilbrigðisráðuneytið |
Skatta-, eigna- og fjármálaumsýsla | málefnasviðsstefna - fjármálaáætlun | 2017 | 2018-2022 | fjármála- og efnahagsráðuneytið |
Skógar á Íslandi. Stefnumótun á 21. öld | 2013 | umhverfis- og auðlindaráðuneytið | ||
Stefna í áfengis- og vímuvörnum | í vinnslu | -2020 | heilbrigðisráðuneytið | |
Stefna í almannavarna- og öryggismálum ríkisins 2015–2017 | 2015 | 2015-2017 | dómsmálaráðuneytið forsætisráðuneytið | |
Stefna í lánamálum ríkisins | 2017 | 2018-2022 | fjármála- og efnahagsráðuneytið | |
Stefna í öldrunarþjónustu | í vinnslu | heilbrigðisráðuneytið | ||
Stefna Íslands í málefnum Norðurslóða | þingsályktun | 2011 | utanríkisráðuneytið forsætisráðuneytið | |
Stefna mennta- og menningarmálaráðuneytis 2016-2020 | innri stefna | 2016 | 2020 | mennta- og menningarmálaráðuneytið |
Stefna og áætlun Stjórnarráðsins gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni, ofbeldi og annarri ótilhlýðilegri háttsemi | 2017 | ótímabundin | Stjórnarráðið | |
Stefna og aðgerðaáætlun Vísinda- og tækniráðs 2017-2019 | 2017 | 2019 | mennta- og menningarmálaráðuneytið | |
Stefna stjórnvalda um nýfjárfestingar | 2015 | atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið | ||
Stefna um lagningu raflína | 2015 | atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið | ||
Stefnumörkun í loftslagsmálum | 2007 | 2007-2050 | umhverfis- og auðlindaráðuneytið | |
Stefnumörkun um líffræðilega fjölbreytni | 2008 | Ótímabundin | umhverfis- og auðlindaráðuneytið | |
Stefnumótun í æskulýðsmálum | 2014 | 2014-2018 | mennta- og menningarmálaráðuneytið | |
Stefnumótun í kvikmyndamenntun | 2012 | mennta- og menningarmálaráðuneytið | ||
Stefnumótun í menntunarmálum fanga | 2007 | mennta- og menningarmálaráðuneytið | ||
Stefnumótun um starfsþróun og símenntun kennara | Í vinnslu | mennta- og menningarmálaráðuneytið | ||
Sveitarfélög og byggðamál | málefnasviðsstefna - fjármálaáætlun | 2017 | 2018-2022 | samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið umhverfis- og auðlindaráðuneytið |
Þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland | þingsályktun | 2015 | forsætisráðuneytið utanríkisráðuneytið | |
Umhverfismál | málefnasviðsstefna - fjármálaáætlun | 2017 | 2018-2022 | umhverfis- og auðlindaráðuneytið |
Umhverfisstefna Stjórnarráðsins | innri stefna | 2011 | ótímabundin | Stjórnarráðið |
Utanríkismál | málefnasviðsstefna - fjármálaáætlun | 2017 | 2018-2022 | utanríkisráðuneytið |
Útvistunarstefna ríkisins: Ríkið sem upplýstur kaupandi þjónustu | 2006 | ótímabundin | fjármála- og efnahagsráðuneytið | |
Varnarlínur vegna sauðfjársjúkdóma | 2015 | atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið | ||
Velferð til framtíðar (VTF), stefnumörkun Íslands á sviði sjálfbærrar þróunar (einkum umhverfisverndar og auðlindanýtingar) 2002-2020 | 2002 | 2002-2020 | umhverfis- og auðlindaráðuneytið | |
Vinnumarkaðsstefna | í vinnslu | félagsmálaráðuneytið | ||
Vinnumarkaður og atvinnuleysi | málefnasviðsstefna - fjármálaáætlun | 2017 | 2018-2022 | félagsmálaráðuneytið |
Vísindastefna | í vinnslu | heilbrigðisráðuneytið | ||
Vöxtur í krafti netsins byggjum, tengjum og tökum þátt - Stefna ríkis og sveitarfélaga um upplýsingasamfélagið 2013-2016 | 2013 | 2013-2016 | samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið |
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.