Vönduð stefnumótun
Stefnuráð Stjórnarráðsins er samhæfingar- og samráðsvettvangur innan stjórnsýslunnar til að efla og bæta getu hennar til stefnumótunar.
Hlutverk stefnuráðsins er að:
- Móta viðmið (e. best practice) fyrir stefnumótun og áætlanagerð innan Stjórnarráðsins, að teknu tilliti til umfangs og eðlis viðfangsefnis.
- Efla og samhæfa vinnubrögð ráðuneyta með ráðgjöf og tilmælum og tillögum að fræðslu.
- Leiðbeina varðandi samspil stefna og áætlana við fjármagn, lagafrumvörp og þingsályktanir.
- Vera ráðgefandi varðandi þær stefnumótandi afurðir sem þróaðar eru til að styðja við framkvæmd laga um opinber fjármál, s.s. sniðmát fyrir málefnasvið, málaflokka, stefnur ríkisaðila, ársskýrslur og fjárveitingarbréf.
- Stuðla að upplýstri umræðu um tækifæri og ógnanir framtíðarinnar og verði virkur umræðuvettvangur um framtíðarfræði.
Hlutverk og helstu verkefni
Fréttir og tilkynningar
- Morgunverðarfundur 16. nóvember: Hvernig ætla opinberir aðilar að mæta framtíðaráskorunum?
- Stefnumótun og áætlanagerð Stjórnarráðsins styrkist verulega
- Fræðslufundur um stefnumótun, áætlanagerð og árangursmælingar ríkisstofnana
- Stefnuráð samþykkt í ríkisstjórn
- Nýjar handbækur Stjórnarráðsins um stefnumótun og áætlanagerð, verkefnastjórnun o.fl.
Upplýsingar um stefnumótun
- Staða stefnumótunar og áætlanagerðar innan Stjórnarráðsins 2019
- Staða stefnumótunar og áætlanagerðar innan Stjórnarráðsins 2017
- Staða stefnumótunar og áætlanagerðar innan Stjórnarráðsins 2015
- Listi yfir stefnur og áætlanir
- Málefnasviðsstefnum í fjármálaáætlun 2019-2023
- Hugtök er varðar undirbúning og mótun stefnu
- Greining á stefnum og áætlunum ráðuneytanna árið 2015 - niðurstöður
Áhugaverðir tenglar
- Stjórnarsáttmáli ríkisstjórnarinnar
- Samráðsgáttin
- Fjármálaáætlun
- Framtíðarnefnd forsætisráðherra
- Heimsmarkmiðin
- Jafnréttismat - Mat á jafnréttisáhrifum stefnumótunar, áætlanagerðar og lagasetningar
- Kynjuð fjárlagagerð
- Vönduð lagasetning
- Félag forstöðumanna ríkisstofnana
- Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála
- Ríkisendurskoðun
- Umboðsmaður Alþingis
- OECD
Fulltrúar í stefnuráði
- Pétur Berg Matthíasson, formaður, forsætisráðuneyti
- Þröstur Freyr Gylfason, varaformaður, fjármálaráðuneyti
- Arnheiður Ingjaldsdóttir, samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti
- Ástríður Elín Jónsdóttir, fjármálaráðuneyti
- Brynhildur Þorgeirsdóttir, dómsmálaráðuneyti
- Gunnar J. Árnason, mennta- og menningarmálaráðuneyti
- Heiður M. Björnsdóttir, forsætisráðuneyti
- Inga Birna Einarsdóttir, félagsmálaráðuneyti
- Ingunn Þorsteinsdóttir, utanríkisráðuneyti
- Margrét Stefánsdóttir, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti
- Reynir Jónsson, umhverfis- og auðlindaráðuneyti
- Unnur Ágústsdóttir, heilbrigðisráðuneyti
- Sigríður Jónsdóttir, heilbrigðisráðuneyti
Stefnur og áætlanir
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.