Vönduð lagasetning

Alþingi og forseti Íslands fara saman með löggjafarvaldið skv. 2. gr. stjórnarskrár lýðveldisins Íslands. Hafa bæði alþingismenn og ráðherrar rétt til að flytja frumvörp til laga. Þá hafa fastanefndir Alþingis lagt fram frumvörp í sínu nafni. Aftur á móti á stærstur hluti samþykktra laga rætur að rekja til frumvarpa sem ráðherrar flytja, svokallaðra stjórnarfrumvarpa.

Sjá nánar ...

Bættur undirbúningur lagasetningar

Forsætisráðuneytið10.03.2017

Ríkisstjórnin hefur samþykkt nýjar reglur um undirbúning stjórnarfrumvarpa og stjórnartillagna. Markmiðið er einkum að auka gagnsæi í vinnsluferli frumvarpa, efla samráð milli ráðuneyta og stuðla almennt að vandaðri undirbúningi, sbr...

Nánar

Sjá einnig:

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn