Dómsmálaráðuneytið fer með umsjón löggjafar og framkvæmd almannakosninga á Íslandi en til almannakosninga teljast alþingiskosningar, forsetakosningar, sveitarstjórnarkosningar og þjóðaratkvæðagreiðslur. Aðrir sem koma að framkvæmd almannakosninga eru Landskjörstjórn, yfirkjörstjórnir og undirkjörstjórnir, sýslumenn og sveitarfélög.
Kosning.is
Í aðdraganda kosninga er á kosningavefsvæði dómsmálaráðuneytisins að finna hagnýtar upplýsingar um undirbúning og framkvæmd atkvæðagreiðslu utan kjörfundar og atkvæðagreiðslu á kjördag auk þess sem birt er fræðsluefni af ýmsum toga er snertir kosningar. Þá eru birt leiðbeiningarmyndbönd vegna atkvæðagreiðslu utan kjörfundar, bæði á íslensku og ensku, myndband um atkvæðagreiðslu á kjördag auk upplýsinga á táknmáli.
Vefsvæði síðastliðinna kosninga:
- Alþingiskosningar
- Forsetakosningar
- Sveitarstjórnarkosningar
- Þjóðaratkvæðagreiðslur
Kosningar
Dómsmálaráðuneytið fer með umsjón löggjafar og framkvæmd almannakosninga á Íslandi en til almannakosninga teljast alþingiskosningar, forsetakosningar, sveitarstjórnarkosningar og þjóðaratkvæðagreiðslur. Aðrir sem koma að framkvæmd almannakosninga eru Landskjörstjórn, yfirkjörstjórnir og undirkjörstjórnir, sýslumenn og sveitarfélög.
Kosning.is
Á kosningavefsvæði dómsmálaráðuneytisins, kosning.is, er að finna hagnýtar upplýsingar um undirbúning og framkvæmd kosninga á Íslandi. Þar eru m.a. upplýsingar um kosningarrétt og kjörgengi, atkvæðagreiðslu utan kjörfundar sem og á kjördag, kjörstjórnir o.fl. Þá eru birt leiðbeiningarmyndbönd vegna atkvæðagreiðslu utan kjörfundar, bæði á íslensku og ensku, myndband um atkvæðagreiðslu á kjördag auk upplýsinga á táknmáli.
Vefsvæði síðastliðinna kosninga:
Kosningar
Sjá einnig:
Lagagrunnur
Gagnlegir tenglar
Fréttir
- DómsmálaráðuneytiðMælt fyrir fjórum frumvörpum um refsingar, kosningar, hatursorðræðu og bætta réttarstöðu brotaþola14.04.2021
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.