Hoppa yfir valmynd

Kosningar

Dómsmálaráðuneytið fer með umsjón allra almannakosninga á Íslandi. Í því felst undirbúningur vegna alþingiskosninga, forsetakosninga, sveitarstjórnarkosninga og þjóðaratkvæðagreiðslna. Ráðuneytið sér einnig um framkvæmd utankjörfundaratkvæðagreiðslna, auglýsingar vegna niðurstöðu kosningar og skiptingu þingsæta auk þess sem veittar eru upplýsingar og ráðgjöf.

Fyrir hverjar kosningar eru unnar upplýsingar um undirbúning og framkvæmd atkvæðagreiðslu utan kjörfundar og atkvæðagreiðslu á kjördag auk þess sem birt er fræðsluefni af ýmsum toga er snertir kosningar á vefnum kosning.is

Vefsvæði síðastliðinna kosninga á kosningavefnum:

 

Verkefni á sviði kosninga heyra meðal annars undir eftirfarandi málefnasvið í gildandi fjármálaáætlun: 

Sjá einnig:

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira