Sendiráð Íslands í Peking

Fréttir

Skjaldarmerki Íslands

Lokun áritanadeildar sendiráðsins vegna kínverska nýársins

Sendiráð Íslands í Peking / 08.02.2018 09:45

Áritanadeild sendiráðsins verður lokuð frá 15. febrúar til og með 21. febrúar vegna kínverska nýársins. Sendiráðið óskar Kínverjum gleðilegs nýs árs.

Skjaldarmerki Íslands

Varnaræfingin Trident Juncture 2018 á Íslandi

Utanríkisráðuneytið / 19.09.2018 10:11

Varnaræfing Atlantshafsbandalagsins, Trident Juncture 2018, verður haldin á Norður-Atlantshafi, í Noregi og á Íslandi í október og nóvember næstkomandi. Í...

Ísland í Kína

Hlutverk sendiráðsins er margþætt en snýr einkum að því að gæta hagsmuna Íslands í Kína og öðrum umdæmisríkjum ásamt því að þróa og efla enn frekar samskipti ríkjanna. Auk Kína eru Kambódía, Laos, Mongólía, Norður-Kórea, Suður-Kórea, Taíland og Víetnam í umdæmi sendiráðsins.

Sendiráð Íslands í Peking var opnað árið 1995.

Nánar

Fólkið okkar

Nánar

Áhugavert

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn