Utanríkisráðherra á Íslendingaslóðum vestan hafs
04.08.2022Íslendingadagurinn var haldinn hátíðlegur í Gimli í Manitóbafylki í Kanada á sunnudag og mánudag en...
Íslendingadagurinn var haldinn hátíðlegur í Gimli í Manitóbafylki í Kanada á sunnudag og mánudag en...
Vegna fréttar á forsíðu Fréttablaðsins í dag, 29. júlí, vill utanríkisráðuneytið koma eftirfarandi á...
Hlutverk sendiráðsins er margþætt en snýr einkum að því að gæta hagsmuna Íslands í Kína og öðrum umdæmisríkjum ásamt því að þróa og efla enn frekar samskipti ríkjanna. Auk Kína eru Kambódía, Laos, Mongólía, Norður-Kórea, Suður-Kórea, Taíland og Víetnam í umdæmi sendiráðsins.
Sendiráð Íslands í Peking var opnað árið 1995.
Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira