Hoppa yfir valmynd

Um sendiskrifstofu

Sendiráð Íslands í Peking var opnað árið 1995. Sendiráðið er með fyrirsvar gagnvart Kína og sjö öðrum ríkjum, þ.e. Kambódíu, Laos, Mongólíu, Norður-Kóreu, Suður-Kóreu, Tælandi og Víetnam.

Hlutverk sendiráðsins er að gæta hagsmuna Íslands og Íslendinga í umdæmisríkjum sínum, þróa og efla samskipti ríkjanna einkum á sviði utanríkismála, viðskipta- og ferðamála og menningarmála, og nýta öll tækifæri til þess að kynna Ísland og styrkja orðspor lands og þjóðar.

Sendiráð Íslands í Peking

Heimilisfang

1 Liangmaqiao North Alley Chaoyang District
Beijing 100600, China

Sími: +86 (10) 8531 - 6900

Netfang 

emb.beijing[hjá]mfa.is

Afgreiðsla virka daga frá kl. 09:00 - 17:00

NafnStarfsheitiNetfang
Gunnar Snorri Gunnarssonsendiherra[email protected]
Kristín Aranka Þorsteinsdóttir[email protected]
Pétur Yang Liviðskiptafulltrúi[email protected]
Svava Tryggvadóttir[email protected]
Sveinn K. Einarssonsendiráðsritarisveinn.kjartan. [email protected]
Xing Yingyingritari[email protected]
Yan Xuesongaðstoðarmaður/bifreiðarstjóri[email protected]
Zhang Linritari/túlkur[email protected]

Sendiherra

Gunnar Snorri Gunnarsson

Curriculum Vitae

Age: Born 13 July 1953 in Reykjavík Iceland

Positions held

2016-2018 Special assignment as Brexit coordinator, Ministry for Foreign Affairs, Reykjavík.
2010-2016 Ambassador to Germany, also accredited to Poland, Croatia, Serbia and Montenegro with residence in Berlin.
2006-2010 Ambassador to The People's Republic of China, also accredited to Australia, New Zealand, The Socialist Republic of Vietnam, Mongolian Republic, Lao People's Democratic Republic, Kingdom of Cambodia, Democratic People's Republic of Korea and The Republic of Korea with residence in Beijing.
2002-2006 Permanent Secretary of State, Ministry for Foreign Affairs, Reykjavík.
1997-2002 Ambassador to the European Union; also accredited to Kingdom of Belgium, the Grand Duchy of Luxembourg and the Principality of Liechtenstein with residence in Brussels.
1994-1997 Ambassador, Permanent Representative to the United Nations Office and other International Organizations in Geneva, including EFTA and the WTO.
1991-1994 Ambassador, Deputy Permanent Under Secretary for External Trade, Ministry for Foreign Affaris, Reykjavík.
1988-1991 Minister Counsellor, Icelandic Embassy, Brussels (European Communities, Belgium, Luxembourg).
1987-1988 Deputy Permanent Representative in the Icelandic Delegation to the North Atlantic Council, Brussels.
1984-1987 Councellor, Icelandic Embassy, Paris, Depyty Permanent Representative to OECD and UNESCO.
1981-1984 First Secretary, Icelandic Embassy, Paris, also Deputy Permanent Representative at the Icelandic Mission to the OECD and UNESCO.
1979-1981 First Secretary, Ministry for Foreign Affairs, Reykjavík.

Education

1972-1977 M.A. Hons. Edinburgh University 1977, English literature and philosophy.

Íslenskar ræðisskrifstofur er að finna í fimm af umdæmislöndum sendiráðsins.

  • Kína
  • Kambódía - ekki er íslensk ræðisskrifstofa í Kambódíu.
  • Laos - ekki er íslensk ræðisskrifstofa í Laos.
  • Mongólía
  • Norður-Kórea - ekki er íslensk ræðisskrifstofa í Norður-Kóreu.
  • Suður-Kórea
  • Taíland
  • Víetnam
Lokunardagar sendiráðsins 2019

5 apríl – Qingming hátíðin

19 apríl – Föstudagurinn langi

22 apríl –Annar í páskum

1 maí –Verkalýðsdagur

7 júní – Duanwu hátíðin

17 júní – Þjóðhátíðardagur

7 september – hausthátið

1-3 október – Þjóðhátíðardagur Kína

24 desember – Aðfangadagur
25 desember – Jóladagur
26 desember – Annar í jólum

31 desember – Gamlárskvöld

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Veldu tungumál

Veldu tungumál

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira