Hoppa yfir valmynd

Umdæmislönd

Sendiráð Íslands í Peking var opnað árið 1995. Sendiráðið hefur fyrirsvar gagnvart Kína ásamt þremur öðrum ríkjum: Mongólíu, Taílandi og Víetnam.

Stofnað var til stjórnmálasambands á milli Kína og Íslands í desember 1971 og sendiráð Íslands í Peking var opnað í janúar 1995.

Hong Kong SAR og Macao SAR

Íslendingar þurfa ekki vegabréfaáritun til að komast inn í Hong Kong SAR og Macaó SAR. Reglur um áritanir á þessum tveimur sérstöku stjórnarsvæðum (Special Administrative Region) eru ekki tengdar reglum Alþýðulýðveldisins Kína.

Kína

Sendiráð Íslands, Peking

Heimilisfang
1 Liangmaqiao Beixiaojie, Chaoyang District
100600 Beijing, China
Sendiherra
Þórir Ibsen (2021)
Vefsíða: http://www.utn.is/peking
Netfang: [email protected]
Opnunartími: 09:00-17:00 virka daga
Sími: +86 (10) 8531 6900

Kjörræðismenn Íslands

Hong Kong

Mr. Henry CC Chan - Honorary Consul
Heimilisfang:
Unit A, 10/F, Kings Wing Plaza 2
1 On Kwan Street, Shek Mun
New Territories, Hong Kong
Sími: 2811 1354
Landsnúmer: 852
Til baka

Stofnað var til stjórnmálasambands á milli Mongólíu og Íslands í maí 1977. Sendiráð Íslands í Peking fer með fyrirsvar gagnvart Mongólíu. Sendiráð Mongólíu í Lundúnum annast samskipti við Ísland.

Áritun:
Íslendingar þurfa vegabréfsáritun til að komast inn í Mongólíu og er m.a. hægt að sækja um hana í sendiráði Mongólíu í Lundúnum.

Mongólía

Sendiráð Íslands, Peking

Heimilisfang
1 Liangmaqiao North Alley, Chaoyang District
Beijing 100600, China
Sendiherra
Þórir Ibsen
Vefsíða: https://www.utn.is/peking
Netfang: [email protected]
Opnunartími: 09:00-17:00 virka daga
Sími: +86 (10) 6590 7795

Kjörræðismenn Íslands

Ulaanbaatar

Mr. Bold Magvan - Honorary Consul
Heimilisfang:
Four Seasons Gardens/C4/1002
Khan-Uul District, 15 Khoroo
18031 Ulaanbaatar
Sími: 99 116 137
Landsnúmer: 976
Til baka

Stofnað var til stjórnmálasambands á milli Víetnam og Íslands í nóvember 1996. Sendiráð Íslands í Peking fer með fyrirsvar gagnvart Víetnam. Sendiráð Víetnam í Kaupmannahöfn annast samskipti við Ísland.

Áritun:

Íslendingar þurfa vegabréfsáritun til að komast inn í Víetnam og er nærtækast að benda á sendiráð Víetnam í Kaupmannahöfn.

Víetnam

Sendiráð Íslands, Peking

Heimilisfang
1 Liangmaqiao North Alley, Chaoyang District
Beijing 100600, China
Sendiherra
Þórir Ibsen (agréé)
Vefsíða: http://www.utn.is/peking
Netfang: [email protected]
Opnunartími: 09:00-17:00 virka daga
Sími: +86 (10) 8531 - 6900

Kjörræðismenn Íslands

Hanoi

Ms. My Ngoc (Sylvia) Nguyen - Honorary Consul
Heimilisfang:
No. 33A Ba Trieu Street, Hang Bai Ward
Hoan Kiem District
Hanoi City
Sími: 888 99 7979
Farsími: (0) 91 800 4673
Landsnúmer: 84

Ho Chi Minh City

Mrs. Thuy Duong Nu Le - Honorary Consul
Heimilisfang:
1st Floor, Vista Verde, No. 2 Phan Van Dang Street
Thanh My Loi Ward, The Duc Town
700000 Ho Chi Minh City
Sími: (0) 86 258 8086
Landsnúmer: 84
Til baka

Stofnað var til stjórnmálasambands á milli Taílands og Íslands í júní 1975. Sendiráð Íslands í Peking fer með fyrirsvar gagnvart Taílandi. Sendiráð Taílands í Kaupmannahöfn annast samskipti við Ísland.

Taíland

Sendiráð Íslands, Peking

Heimilisfang
1 Liangmaqiao North Alley, Chaoyang District
Beijing 100600, China
Sendiherra
Þórir Ibsen
Vefsíða: http://www.utn.is/peking
Netfang: [email protected]
Opnunartími: 09:00 - 17:00 virka daga
Sími: +86 (10) 6590 7795

Kjörræðismenn Íslands

Bangkok

Mr. Chamnarn Marksean (Mark) Viravan - Honorary Consul General
Heimilisfang:
Viravan Building, 2207 Newroad, Watprayakrai, Bangkorleam
Bangkok TH-10500
Sími: (2) 289 1121, ext. 124
Landsnúmer: 66

Bangkok

Mr. Poul Weber - Honorary Consul
Heimilisfang:
217/48 Crystal Garden, Sukumvit Soi 4
Bangkok TH-10110
Sími: (2) 253 8990
Landsnúmer: 66
Til baka

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum