Hoppa yfir valmynd

Umdæmislönd

Sendiráð Íslands í Peking var opnað árið 1995. Sendiráðið hefur fyrirsvar gagnvart Kína ásamt þremur öðrum ríkjum: Mongólíu, Taílandi og Víetnam.

Stofnað var til stjórnmálasambands á milli Kína og Íslands í desember 1971 og sendiráð Íslands í Peking var opnað í janúar 1995.

Hong Kong SAR og Macao SAR

Íslendingar þurfa ekki vegabréfaáritun til að komast inn í Hong Kong SAR og Macaó SAR. Reglur um áritanir á þessum tveimur sérstöku stjórnarsvæðum (Special Administrative Region) eru ekki tengdar reglum Alþýðulýðveldisins Kína.

No image selected

Kína

Sendiráð Íslands, Peking


Heimilisfang
1 Liangmaqiao Beixiaojie, Chaoyang District
100600 Beijing, China
Sendiherra
Þórir Ibsen (2021)
Vefsíða: http://www.utn.is/peking
Netfang: [email protected]
Opnunartími: 09:00-17:00 virka daga
Sími: +86 (10) 8531 6900

Ekki er gagnkvæmur samningur við ríkið og því þarf alltaf að leita til viðkomandi stjórnvalds til að fá réttar upplýsingar um það hvort áritun þurfi og hvort hún sé þá möguleg við komu.

Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Kína í Reykjavík

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Fyrirvari
Upplýsingarnar á þessari síðu eru eingöngu settar fram í leiðbeiningarskyni og án ábyrgðar af hálfu utanríkisráðuneytisins. 
Hafa ber hugfast að reglur geta breyst hratt í einstaka löndum og að staðaryfirvöld eiga ávallt lokaorðið um lagaframkvæmdina. 
Ferðafólk ber ætíð sjálft ábyrgð á ferðaundirbúningi og því að kynna sér þær kröfur sem gerðar eru til ferðamanna á sérhverjum áfangastað.

Kjörræðismenn Íslands

Hong Kong

Mr. Henry CC Chan - Honorary Consul
Heimilisfang:
Unit A, 10/F, Kings Wing Plaza 2
1 On Kwan Street, Shek Mun
New Territories, Hong Kong
Sími: 2811 1354
Landsnúmer: 852
Til baka

Stofnað var til stjórnmálasambands á milli Mongólíu og Íslands í maí 1977. Sendiráð Íslands í Peking fer með fyrirsvar gagnvart Mongólíu. Sendiráð Mongólíu í Lundúnum annast samskipti við Ísland.

Áritun:
Íslendingar þurfa vegabréfsáritun til að komast inn í Mongólíu og er m.a. hægt að sækja um hana í sendiráði Mongólíu í Lundúnum.

No image selected

Mongólía

Sendiráð Íslands, Peking


Heimilisfang
1 Liangmaqiao North Alley, Chaoyang District
Beijing 100600, China
Sendiherra
Þórir Ibsen
Vefsíða: https://www.utn.is/peking
Netfang: [email protected]
Opnunartími: 09:00-17:00 virka daga
Sími: +86 (10) 6590 7795

Ekki er gagnkvæmur samningur við ríkið og því þarf alltaf að leita til viðkomandi stjórnvalds til að fá réttar upplýsingar um það hvort áritun þurfi og hvort hún sé þá möguleg við komu.

Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Mongólíu í Stokkhólmi eða kjöræðismanns Mongólíu á Íslandi

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Fyrirvari
Upplýsingarnar á þessari síðu eru eingöngu settar fram í leiðbeiningarskyni og án ábyrgðar af hálfu utanríkisráðuneytisins. 
Hafa ber hugfast að reglur geta breyst hratt í einstaka löndum og að staðaryfirvöld eiga ávallt lokaorðið um lagaframkvæmdina. 
Ferðafólk ber ætíð sjálft ábyrgð á ferðaundirbúningi og því að kynna sér þær kröfur sem gerðar eru til ferðamanna á sérhverjum áfangastað.

Kjörræðismenn Íslands

Ulaanbaatar

Mr. Bold Magvan - Honorary Consul
Heimilisfang:
Four Seasons Gardens/C4/1002
Khan-Uul District, 15 Khoroo
18031 Ulaanbaatar
Sími: 99 116 137
Landsnúmer: 976
Til baka

Stofnað var til stjórnmálasambands á milli Víetnam og Íslands í nóvember 1996. Sendiráð Íslands í Peking fer með fyrirsvar gagnvart Víetnam. Sendiráð Víetnam í Kaupmannahöfn annast samskipti við Ísland.

Áritun:

Íslendingar þurfa vegabréfsáritun til að komast inn í Víetnam og er nærtækast að benda á sendiráð Víetnam í Kaupmannahöfn.

No image selected

Víetnam

Sendiráð Íslands, Peking


Heimilisfang
1 Liangmaqiao North Alley, Chaoyang District
Beijing 100600, China
Sendiherra
Þórir Ibsen (agréé)
Vefsíða: http://www.utn.is/peking
Netfang: [email protected]
Opnunartími: 09:00-17:00 virka daga
Sími: +86 (10) 8531 - 6900

Ekki er gagnkvæmur samningur við ríkið og því þarf alltaf að leita til viðkomandi stjórnvalds til að fá réttar upplýsingar um það hvort áritun þurfi og hvort hún sé þá möguleg við komu.

Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Víetnam í Kaupmannahöfn

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Fyrirvari
Upplýsingarnar á þessari síðu eru eingöngu settar fram í leiðbeiningarskyni og án ábyrgðar af hálfu utanríkisráðuneytisins. 
Hafa ber hugfast að reglur geta breyst hratt í einstaka löndum og að staðaryfirvöld eiga ávallt lokaorðið um lagaframkvæmdina. 
Ferðafólk ber ætíð sjálft ábyrgð á ferðaundirbúningi og því að kynna sér þær kröfur sem gerðar eru til ferðamanna á sérhverjum áfangastað.

Kjörræðismenn Íslands

Hanoi

Ms. My Ngoc (Sylvia) Nguyen - Honorary Consul
Heimilisfang:
King Palace Building, Office entrance, No. 108 Nguyen Trai Str,
Thuong Dinh, Thanh Xuan,
Hanoi City
Farsími: (0) 81 657 7115
Landsnúmer: 84

Ho Chi Minh City

Mrs. Thuy Duong Nu Le - Honorary Consul
Heimilisfang:
1st Floor, Vista Verde, No. 2 Phan Van Dang Street
Thanh My Loi Ward, The Duc Town
700000 Ho Chi Minh City
Sími: (0) 9333 4 9111
Landsnúmer: 84
Til baka

Stofnað var til stjórnmálasambands á milli Taílands og Íslands í júní 1975. Sendiráð Íslands í Peking fer með fyrirsvar gagnvart Taílandi. Sendiráð Taílands í Kaupmannahöfn annast samskipti við Ísland.

No image selected

Taíland

Sendiráð Íslands, Peking


Heimilisfang
1 Liangmaqiao North Alley, Chaoyang District
Beijing 100600, China
Sendiherra
Þórir Ibsen
Vefsíða: http://www.utn.is/peking
Netfang: [email protected]
Opnunartími: 09:00 - 17:00 virka daga
Sími: +86 (10) 6590 7795

Þarf vegabréfsáritun? Nei (30 d. ef komið er flugleiðis en 15 d. ef ferðast er með öðrum hætti yfir landamærin)

Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Taílands í Osló.

Er gagnkvæmur samningur? Já

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Fyrirvari
Upplýsingarnar á þessari síðu eru eingöngu settar fram í leiðbeiningarskyni og án ábyrgðar af hálfu utanríkisráðuneytisins. 
Hafa ber hugfast að reglur geta breyst hratt í einstaka löndum og að staðaryfirvöld eiga ávallt lokaorðið um lagaframkvæmdina. 
Ferðafólk ber ætíð sjálft ábyrgð á ferðaundirbúningi og því að kynna sér þær kröfur sem gerðar eru til ferðamanna á sérhverjum áfangastað.

Kjörræðismenn Íslands

Bangkok

Mr. Chamnarn Marksean (Mark) Viravan - Honorary Consul General
Heimilisfang:
Viravan Building, 2207 Newroad, Watprayakrai, Bangkorleam
Bangkok TH-10500
Sími: 2 289 1121, ext. 124
Landsnúmer: 66
Til baka

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum