Umdæmislönd
Sendiráð Íslands í Peking var opnað árið 1995. Sendiráðið hefur fyrirsvar gagnvart Kína ásamt sjö öðrum ríkjum: Kambódíu, Laos, Mongólíu, Norður-Kóreu, Suður-Kóreu, Tælandi og Víetnam.
Stofnað var til stjórnmálasambands á milli Kína og Íslands í desember 1971 og sendiráð Íslands í Peking var opnað í janúar 1995.
Hong Kong SAR og Macao SAR
Íslendingar þurfa ekki vegabréfaáritun til að komast inn í Hong Kong SAR og Macaó SAR. Reglur um áritanir á þessum tveimur sérstöku stjórnarsvæðum (Special Administrative Region) eru ekki tengdar reglum Alþýðulýðveldisins Kína.
.svg.png)
Kína
Heimilisfang: 1 Liangmaqiao Beixiaojie, Chaoyang District , 100600 Beijing
Opnunartímar frá 09:00-17:00 (mán - fös)
Sími: +86 (10) 8531 6900
Netfang: [email protected]
Sendiherra: Gunnar Snorri Gunnarsson (2018)
Vefsvæði: http://www.utn.is/peking
Sendiráð Kína (Embassy of the People's Republic of China)
Bríetartún 1
IS-105 Reykjavík
Tel.: (+354) 527 6688
Fax: (+354) 562 6110
E-mail: [email protected]
Website: www.china-embassy.is
Ambassador Extraordinary and Plenipotentiary
His Excellency Zhijian Jin (2018)
Vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn
Ekki er gagnkvæmur samningur við ríkið og því þarf alltaf að leita til viðkomandi stjórnvalds til að fá réttar upplýsingar um það hvort áritun þurfi og hvort hún sé þá möguleg við komu.
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Kína í Reykjavík
Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.
Ræðismenn Íslands
Hong Kong
Mr Henry CC Chan - Honorary ConsulUnit A, 10/F, Kings Wing Plaza 2
1 On Kwan Street, Shek Mun
New Territories, Hong Kong
Kambódía
Heimilisfang: 1 Liangmaqiao North Alley Chaoyang District Beijing 100600, China
Sími: (+86-10) 6590 7950/51
Netfang: [email protected]
Sendiherra: Gunnar Snorri Gunnarsson (2019)
Vefsvæði: http://www.utn.is/peking
Nánari upplýsingar
Vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn
Ekki er gagnkvæmur samningur við ríkið og því þarf alltaf að leita til viðkomandi stjórnvalds til að fá réttar upplýsingar um það hvort áritun þurfi og hvort hún sé þá möguleg við komu.
Ferðmenn á leið til Kambódíu geta sótt um áritun á netinu (e-Visa). Það má gera á slóðinni https://www.evisa.gov.kh
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Kambódíu í Berlín. Sími +49 30 4863 7901
Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.
Laos
Heimilisfang: 1 Liangmaqiao North Alley Chaoyang District Beijing 100600, China
Sími: (+86-10) 6590 7795
Netfang: [email protected]
Sendiherra: Gunnar Snorri Gunnarsson 2018
Vefsvæði: http://www.utn.is/peking
Nánari upplýsingar
Sendiráð Laos (Embassy of the Lao People's Democratic Republic)
49 Porchester Terrace
GB-London W2 3TS
Tel.: (+44-20) 7402 3770
Fax: (+44-20) 7262 1994
E-mail: [email protected]
Ambassador Extraordinary and Plenipotentiary
His Excellency Phongsavanh Sisoulath (2019)
Vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn
Ekki er gagnkvæmur samningur við ríkið og því þarf alltaf að leita til viðkomandi stjórnvalds til að fá réttar upplýsingar um það hvort áritun þurfi og hvort hún sé þá möguleg við komu.
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Laos í London
Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.
Ræðismenn Íslands
Vientiane
Mr Viphet Sihachakr - Honorary ConsulWatnak Quartier, Bane Watnak 001
Sisattanak District, P.O. Box 592
Vientiane
Stofnað var til stjórnmálasambands á milli Mongólíu og Íslands í maí 1977. Sendiráð Íslands í Peking fer með fyrirsvar gagnvart Mongólíu. Sendiráð Mongólíu í Lundúnum annast samskipti við Ísland.
Áritun:
Íslendingar þurfa vegabréfsáritun til að komast inn í Mongólíu og er m.a. hægt að sækja um hana í sendiráði Mongólíu í Lundúnum.

Mongólía
Heimilisfang: 1 Liangmaqiao North Alley Chaoyang District Beijing 100600, China
Sími: +86 (10) 6590 7795
Netfang: [email protected]
Sendiherra: Gunnar Snorri Gunnarsson (2018)
Vefsvæði: http://www.utn.is/peking
Nánari upplýsingar
Sendiráð Mongólíu (Embassy of Mongolia)
7-8 Kensington Court
GB-London W8 5DL
Tel.: (+44-20) 7937 0150
E-mail: [email protected]
Website: www.embassyofmongolia.co.uk
Ambassador Extraordinary and Plenipotentiary
His Excellency Tulga Narkhuu (2019)
Vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn
Ekki er gagnkvæmur samningur við ríkið og því þarf alltaf að leita til viðkomandi stjórnvalds til að fá réttar upplýsingar um það hvort áritun þurfi og hvort hún sé þá möguleg við komu.
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Mongólíu í London eða kjöræðismanns Mongólíu á Íslandi
Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.
Ræðismenn Íslands
Ulaanbaatar
Mr. Bold Magvan - Honorary ConsulXacBank, 16 Floor (Reception 8 Floor), International Commercial Center (ICC), Jamiyan Gun Street 9
14210 Ulaanbaatar
Stofnað var til stjórnmálasambands á milli Norður-Kóreu og Íslands í júlí 1973. Sendiráð Íslands í Peking fer með fyrirsvar gagnvart Norður-Kóreu. Sendiráð Norður-Kóreu í Stokkhólmi annast samskipti við Ísland.
Áritanir:
Vegabréfsáritun þarf að hafa til að komast inn í Alþýðulýðveldið Kóreu, einnig þekkt sem Norður-Kórea. Sendiráð landsins í Stokkhólmi er nærtækasti kostur frá Íslandi.

Norður-Kórea
Heimilisfang: 1 Liangmaqiao North Alley Chaoyang District Beijing 100600, China
Sími: (+86-10) 6590 7795
Netfang: [email protected]
Sendiherra: - - -
Vefsvæði: http://www.utn.is/peking
Nánari upplýsingar
Sendiráð Norður-Kóreu (Embassy of the Democratic People's Republic of Korea)
Norra Kungsvägen 39
SE-181 31 Lidingö
Tel.: (+46-8) 767 3836
Fax: (+46-8) 767 3835
E-mail: [email protected]
Commercial Section:
E-mail: [email protected]
Ambassador Extraordinary and Plenipotentiary
His Excellency Won Guk Ri (Agrée)
Vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn
Ekki er gagnkvæmur samningur við ríkið og því þarf alltaf að leita til viðkomandi stjórnvalds til að fá réttar upplýsingar um það hvort áritun þurfi og hvort hún sé þá möguleg við komu.
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Norður-Kóreu í Stokkhólmi. Sími (+46-8) 767 3836
Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.
Stofnað var til stjórnmálasambands á milli Suður-Kóreu og Íslands í október 1962. Sendiráð Íslands í Peking fer með fyrirsvar gagnvart Suður-Kóreu. Sendiráð Suður-Kóreu í Osló annast samskipti við Ísland.
Áritanir:
Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun til að heimsækja Suður Kóreu.

Suður-Kórea
Sími: (+86-10) 6590 7795
Netfang: [email protected]
Sendiherra: Gunnar Snorri Gunnarsson (2018)
Vefsvæði: http://www.utn.is/peking
Nánari upplýsingar
Embassy of the Republic of Korea
Inkognitogata 3
Mailing Address: P.O. Box 4059 AMB
NO-0244 Oslo
Tel.: (+47) 2254 7090
Fax: (+47) 2256 1411
E-mail: [email protected]
Website: http://overseas.mofa.go.kr/no-ko/index.do
Ambassador Extraordinary and Plenipotentiary
Her Excellency Young-sook Nam (2018)
Kjörræðismenn Suður-Kóreu á Íslandi / Honorary Consul of South Korea in Iceland
Honorary Consul General: Mr. Gísli Guðmundsson (1995)
Office and home: Efstaleiti 12, IS-103 Reykjavík, Iceland
Tel.: (+354) 551 9147
Fax: (+354) 551 9157
Mobile: (+354) 893 8600
E-mail: [email protected]
Honorary Consul: Ms. Erna Gísladóttir (2002)
Office and home: Hegranes 24, 210 Garðabær, Iceland
Tel.: (+354) 561 8523
Mobile: (+354) 892 3456
E-mail: [email protected]
Vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn
Þarf vegabréfsáritun? Nei (3 mán.)
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Suður-Kóreu í Osló eða til kjörræðismanna Suður-Kóreu á Íslandi.
Er gagnkvæmur samningur? Já
Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.
Ræðismenn Íslands
Seoul
Mr Hyun-Jin CHO - Honorary Consul GeneralNara Building
8, Itaewon-ro 49-gil, Yongsan-gu
04348 Seoul
Stofnað var til stjórnmálasambands á milli Víetnam og Íslands í nóvember 1996. Sendiráð Íslands í Peking fer með fyrirsvar gagnvart Víetnam. Sendiráð Víetnam í Kaupmannahöfn annast samskipti við Ísland.
Áritun:
Íslendingar þurfa vegabréfsáritun til að komast inn í Víetnam og er nærtækast að benda á sendiráð Víetnam í Kaupmannahöfn.

Víetnam
Sími: (+86-10) 6590 7950/51
Netfang: [email protected]
Sendiherra: Gunnar Snorri Gunnarsson (2019)
Vefsvæði: http://www.utn.is/peking
Nánari upplýsingar
Sendiráð Víetnam (Embassy of the Socialist Republic of Vietnam)
Bernstorffsvej 30C
DK-2900 Hellerup
Tel.: (+45) 3918 2629
E-mail: [email protected]
Website: https://vnembassy-copenhagen.mofa.gov.vn/en-us
Consular and Visa Section:
Tel.: (+45) 3918 3932
E-mail: [email protected]
Ambassador Extraordinary and Plenipotentiary
His Excellency Pham Thanh Dung (2019)
Vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn
Ekki er gagnkvæmur samningur við ríkið og því þarf alltaf að leita til viðkomandi stjórnvalds til að fá réttar upplýsingar um það hvort áritun þurfi og hvort hún sé þá möguleg við komu.
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Víetnam í Kaupmannahöfn
Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.
Ræðismenn Íslands
Hanoi
Ms My Ngoc (Sylvia) Nguyen - Honorary ConsulNo. 33A Ba Trieu Street
Hang Bai Ward, Hoan Kiem District
Hanoi
Ho Chi Minh City
Mrs. Thuy Duong Nu Le - Honorary Consul9th Floor, Vista Tower, 628C Hanoi Highway, An Phu Ward, District 2
700000 Ho Chi Minh City
Stofnað var til stjórnmálasambands á milli Taílands og Íslands í júní 1975. Sendiráð Íslands í Peking fer með fyrirsvar gagnvart Taílandi. Sendiráð Taílands í Kaupmannahöfn annast samskipti við Ísland.

Taíland
Sími: +86 (10) 6590 7795
Netfang: [email protected]
Sendiherra: Gunnar Snorri Gunnarsson (2018)
Vefsvæði: http://www.utn.is/peking
Nánari upplýsingar
Sendiráð Taílands (Royal Thai Embassy)
Eilert Sundts gate 4, NO-0259 Oslo
Postal Address: P.O. Box 4056 AMB, NO-0244 Oslo
Tel.: (+47) 2212 8660
E-mail: [email protected]
Website: www.thaiembassy.no
Consular Section:
Tel.: (+47) 2212 8669 (13:30-16:00)
Consular services and matters related to Thai nationals: [email protected]
Ambassador Extraordinary and Plenipotentiary
Her Excellency Karntimon Ruksakiati (Agrée 2020)
Kjörræðismaður Taílands á Íslandi / Honorary Consul of Thailand in Iceland
Vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn
Þarf vegabréfsáritun? Nei (30 d. ef komið er flugleiðis en 15 d. ef ferðast er með öðrum hætti yfir landamærin)
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Taílands í Kaupmannahöfn eða til kjörræðismanns Taílands á Íslandi
Er gagnkvæmur samningur? Já
Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.
Ræðismenn Íslands
Bangkok
Mr. Poul Weber - Honorary Consul217/48 Crystal Garden, Sukumvit Soi 4
Bangkok TH-10110
Bangkok
Mr. Chamnarn Marksean (Mark) Viravan - Honorary Consul GeneralViravan Building, 2207 Newroad, Watprayakrai, Bangkorleam
Bangkok TH-10500