Hoppa yfir valmynd

Umdæmislönd

Sendiráð Íslands í Peking var opnað árið 1995. Sendiráðið hefur fyrirsvar gagnvart Kína ásamt sjö öðrum ríkjum: Kambódíu, Laos, Mongólíu, Norður-Kóreu, Suður-Kóreu, Tælandi og Víetnam.

Stofnað var til stjórnmálasambands á milli Kína og Íslands í desember 1971 og sendiráð Íslands í Peking var opnað í janúar 1995.

Hong Kong SAR og Macao SAR

Íslendingar þurfa ekki vegabréfaáritun til að komast inn í Hong Kong SAR og Macaó SAR. Reglur um áritanir á þessum tveimur sérstöku stjórnarsvæðum (Special Administrative Region) eru ekki tengdar reglum Alþýðulýðveldisins Kína.

Kína

Sendiráð Íslands
Heimilisfang: 1 Liangmaqiao Beixiaojie, Chaoyang District , 100600 Beijing
Opnunartímar frá 09:00-17:00 (mán - fös)
Sími: +86 (10) 8531 6900
Netfang: [email protected]
Sendiherra: Gunnar Snorri Gunnarsson (2018)
Vefsvæði: http://www.iceland.is/iceland-abroad/cn/islenska/

Sendiráð Kína (Embassy of the People's Republic of China)
Bríetartún 1
IS-105 Reykjavík
Tel.: (+354) 527 6688
Fax: (+354) 562 6110
e-mail: [email protected]
Website: is.china-embassy.is

Economic and Commercial Office: Garðastræti 41
IS-101 Reykjavík
Tel.: (+354) 552 6322
Fax: (+354) 562 3922
e-mail: [email protected]
Website: http://is.mofcom.gov.cn

Ambassador Extraordinary and Plenipotentiary
His Excellency Jin Zijian (2018)

Vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn

Ekki er gagnkvæmur samningur við ríkið og því þarf alltaf að leita til viðkomandi stjórnvalds til að fá réttar upplýsingar um það hvort áritun þurfi og hvort hún sé þá möguleg við komu.

Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Kína í Reykjavík

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Ræðismenn Íslands

Hong Kong

Mrs. Hulda Þórey Garðarsdóttir - Honorary Consul
Heimilisfang:
LG floor - Century Square, 1 D´aguilar Street
Central, Hong Kong
Sími: 2983 1558
Farsími: 6291 7400
Landsnúmer: 852

Stofnað var til stjórnmálasambands á milli Ástralíu og Íslands í apríl 1984. Sendiráð Íslands í Peking fer með fyrirsvar gagnvart Ástralíu. Sendiráð Ástralíu í Kaupmannahöfn annast samskipti við Ísland.

Ástralía

Utanríkisráðuneytið annast sendiráðsstörfin
Sími: +354 545 9900
Netfang: [email protected]

Sendiráð Ástralíu (Embassy of the Commonwealth of Australia)
Dampfærgevej 26
DK-2100 Copenhagen Ø
Tel.: (+45) 7026 3676
e-mail: [email protected]
Website: www.denmark.embassy.gov.au

Ambassador Extraordinary and Plenipotentiary

Her Excellency Mary Ellen Douglas Miller (2017)

Vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn

Þarf vegabréfsáritun? Ferðamenn á leið til Ástralíu þurfa að sækja um Electronic Travel Authority (ETA) fyrir brottför. Það má gera á netinu á slóðinni http://www.immi.gov.au 
Nafn í vegabréfi og ETA skráningu þarf að vera eins.

Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Ástralíu í Kaupmannahöfn.

Er gagnkvæmur samningur í gildi? Nei

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Ræðismenn Íslands

Melbourne

Mrs. Inga Árnadóttir - Honorary Consul General
Heimilisfang:
48 Kooyongkoot Road,
Melbourne, Victoria 3122
Sími: (3) 9818 4242
Farsími: (2) 412 530 241
Landsnúmer: 61

Sydney

Mr. James Baldvin Douglas - Honorary Consul
Heimilisfang:
17 Queens Avenue, McMahons Point
Sydney, NSW 2060
Sími: (2) 451 972 372
Farsími: (2) 451 972 372
Landsnúmer: 61

Kambódía

Sendiráð Íslands í Peking annast sendiráðsstörfin
Sími: (+86-10) 6590 7950/51
Netfang: [email protected]
Sendiherra: Gunnar Snorri Gunnarsson (agreé)
Vefsvæði: http://www.iceland.is/iceland-abroad/cn
Nánari upplýsingar

Vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn

Ekki er gagnkvæmur samningur við ríkið og því þarf alltaf að leita til viðkomandi stjórnvalds til að fá réttar upplýsingar um það hvort áritun þurfi og hvort hún sé þá möguleg við komu.

Ferðmenn á leið til Kambódíu geta sótt um áritun á netinu (e-Visa). Það má gera á slóðinni https://www.evisa.gov.kh

Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Kambódíu í Berlín. Sími +49 30 4863 7901

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Laos

Sendiráð Íslands í Peking annast sendiráðsstörfin
Sími: (+86-10) 6590 7795
Netfang: [email protected]
Sendiherra: Gunnar Snorri Gunnarsson 2018
Vefsvæði: http://www.iceland.is/iceland-abroad/cn
Nánari upplýsingar

Sendiráð Laos (Embassy of the Lao People's Democratic Republic)
49 Porchester Terrace
GB-London W2 3TS
Tel.: (+44-20) 7402 3770
Fax: (+44-20) 7262 1994
e-mail: [email protected]

Ambassador Extraordinary and Plenipotentiary
His Excellency Sayakane Sisouvong (2015)

Vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn

Ekki er gagnkvæmur samningur við ríkið og því þarf alltaf að leita til viðkomandi stjórnvalds til að fá réttar upplýsingar um það hvort áritun þurfi og hvort hún sé þá möguleg við komu.

Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Laos í London

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Stofnað var til stjórnmálasambands á milli Mongólíu og Íslands í maí 1977. Sendiráð Íslands í Peking fer með fyrirsvar gagnvart Mongólíu. Sendiráð Mongólíu í Lundúnum annast samskipti við Ísland.

Áritun:
Íslendingar þurfa vegabréfsáritun til að komast inn í Mongólíu og er m.a. hægt að sækja um hana í sendiráði Mongólíu í Lundúnum.

Mongólía

Sendiráð Íslands í Peking annast sendiráðsstörfin
Sími: +86 (10) 6590 7795
Netfang: [email protected]
Sendiherra: Gunnar Snorri Gunnarsson (2018)
Vefsvæði: http://www.iceland.is/iceland-abroad/cn
Nánari upplýsingar

Sendiráð Mongólíu (Embassy of Mongolia)
7-8 Kensington Court
GB-London W8 5DL
Tel.: (+44-20) 7937 0150
e-mail: [email protected] / [email protected]
Website: www.embassyofmongolia.co.uk

Ambassador Extraordinary and Plenipotentiary
His Excellency Sanjaa Bayar (2016)

Kjörræðismaður Mongólíu á Íslandi / Honorary Consul of Mongolia in Iceland

Honorary Consul: Mr Friðrik Hróbjartsson (2005)
Office: Aflvélar ehf., Vesturhraun 3, IS-210 Garðabær, Iceland
Tel.: (+354) 480 0000
Tel.: (+354) 564 6060
Mobile: (+354) 771 2004
e-mail: [email protected]

 

Vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn

Ekki er gagnkvæmur samningur við ríkið og því þarf alltaf að leita til viðkomandi stjórnvalds til að fá réttar upplýsingar um það hvort áritun þurfi og hvort hún sé þá möguleg við komu.

Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Mongólíu í London eða kjöræðismanns Mongólíu á Íslandi

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Ræðismenn Íslands

Ulaanbaatar

Mr. Bold Magvan - Honorary Consul
Heimilisfang:
XacBank, 16 Floor (Reception 8 Floor), International Commercial Center (ICC), Jamiyan Gun Street 9
14210 Ulaanbaatar
Sími: 7577 1888, ext. 265
Landsnúmer: 976

Stofnað var til stjórnmálasambands á milli Norður-Kóreu og Íslands í apríl 1982. Sendiráð Íslands í Peking fer með fyrirsvar gagnvart Norður-Kóreu. Sendiráð Norður-Kóreu í Stokkhólmi annast samskipti við Ísland.

Áritanir:

Vegabréfsáritun þarf að hafa til að komast inn í Alþýðulýðveldið Kóreu, einnig þekkt sem Norður-Kórea. Sendiráð landsins í Stokkhólmi er nærtækasti kostur frá Íslandi.

 

Norður-Kórea

Sendiráð Íslands í Peking annast sendiráðsstörfin
Sími: (+86-10) 6590 7795
Netfang: [email protected]
Sendiherra: - - -
Vefsvæði: http://www.iceland.is/iceland-abroad/cn/
Nánari upplýsingar

Sendiráð Norður-Kóreu (Embassy of the Democratic People's Republic of Korea)
Norra Kungsvägen 39
SE-181 31 Lidingö
Tel.: (+46-8) 767 3836
e-mail: [email protected]

Ambassador Extraordinary and Plenipotentiary
His Excellency Yong Dok Kang (2015)

Vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn

Ekki er gagnkvæmur samningur við ríkið og því þarf alltaf að leita til viðkomandi stjórnvalds til að fá réttar upplýsingar um það hvort áritun þurfi og hvort hún sé þá möguleg við komu.

Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Norður-Kóreu í Stokkhólmi. Sími (+46-8) 767 3836

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Stofnað var til stjórnmálasambands á milli Nýja-Sjálands og Íslands í október 1999. Sendiráð Íslands í Peking fer með fyrirsvar gagnvart Nýja-Sjálandi. Sendiráð Nýja-Sjálands í Haag annast samskipti við Ísland.

Áritanir:

Íslendingar þurfa ekki að sækja um vegabréfsáritun vilji þeir heimsækja Nýja Sjáland.

Nýja-Sjáland

Utanríkisráðuneytið annast sendiráðsstörfin
Sími: +354 545 9900
Netfang: [email protected]
Sendiherra: Kristín Aðalbjörg Árnadóttir

Sendiráð Nýja-Sjálands (Embassy of New Zealand)
Eisenhowelaan 77N
The Hague 2517 KK
Tel: (+31) 70 346 9324
email: [email protected]
Website: https://www.mfat.govt.nz/en/countries-and-regions/europe/netherlands/new-zealand-embassy/ 

Ambassador Extraordinary and Plenipotentiary
Her Excellency Lyndal Walkert (2017)

Vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn

Þarf vegabréfsáritun? Nei (3 mán.)
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Nýja-Sjálands í Haag 

Er gagnkvæmur samningur? Já

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Ræðismenn Íslands

Nelson

Mr. Sigurgeir Pétursson - Honorary Consul
Heimilisfang:
5 Noel Jones Drive, Atawahi
P.O. Box 213, NZ-7040 Nelson
NZ-7010 Nelson
Sími: (3) 545 2944
Farsími: (0)21 618 140
Landsnúmer: 64

Stofnað var til stjórnmálasambands á milli Suður-Kóreu og Íslands í apríl 1982. Sendiráð Íslands í Peking fer með fyrirsvar gagnvart Suður-Kóreu. Sendiráð Suður-Kóreu í Osló annast samskipti við Ísland.

Áritanir:

Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun til að heimsækja Suður Kóreu.

Suður-Kórea

Sendiráð Íslands í Peking annast sendiráðsstörfin
Sími: (+86-10) 6590 7795
Netfang: [email protected]
Sendiherra: Gunnar Snorri Gunnarsson (2018)
Vefsvæði: http://www.iceland.is/iceland-abroad/cn/
Nánari upplýsingar

Embassy of the Republic of Korea
Inkognitogaten 3
NO-0244 Oslo
Tel.: (+47) 2254 7090
e-mail: [email protected]
vefsíða: http://overseas.mofa.go.kr/no-ko/index.do

 
Ambassador Extraordinary and Plenipotentiary
Her Excellency Nam Young-sook (2018)

Kjörræðismenn Suður-Kóreu á Íslandi / Honorary Consul of South Korea in Iceland

Honorary Consul General: Mr Gísli Guðmundsson (1995)
Home: Efstaleiti 12, IS-103 Reykjavík, Iceland
Tel.: (+354) 551 9147
Fax: (+354) 551 9157
Mobile: (+354) 893 8600
e-mail: [email protected]

Honorary Consul: Mrs Erna Gísladóttir (2002)
Home: Valhúsabraut 5, IS-170 Seltjarnarnes, Iceland
Tel.: (+354) 561 8523
Mobile: (+354) 892 3456
e-mail: [email protected]

Vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn

Þarf vegabréfsáritun? Nei (3 mán.)
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Suður-Kóreu í Osló eða til kjörræðismanna Suður-Kóreu á Íslandi.

Er gagnkvæmur samningur? Já

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Ræðismenn Íslands

Seoul

Mr. Hui Kim - Honorary Vice Consul
Heimilisfang:
14-808 Shindongah Apt. 347 Ichon-ro, Yongsan-gu
Seoul 04428
Sími:
Farsími: 2 749 1264
Landsnúmer: 82

Stofnað var til stjórnmálasambands á milli Víetnam og Íslands í nóvember 1996. Sendiráð Íslands í Peking fer með fyrirsvar gagnvart Víetnam. Sendiráð Víetnam í Kaupmannahöfn annast samskipti við Ísland.

Áritun:

Íslendingar þurfa vegabréfsáritun til að komast inn í Víetnam og er nærtækast að benda á sendiráð Víetnam í Kaupmannahöfn.

Víetnam

Sendiráð Íslands í Peking annast sendiráðsstörfin
Sími: (+86-10) 6590 7950/51
Netfang: [email protected]
Sendiherra: Gunnar Snorri Gunnarsson (2018)
Vefsvæði: http://www.iceland.is/iceland-abroad/cn
Nánari upplýsingar

Sendiráð Víetnam (Embassy of the Socialist Republic of Vietnam)
Bernstorffsvej 30C
DK-2900 Hellerup
Tel.: (+45) 3918 2629
e-mail: [email protected]
Website: https://vnembassy-copenhagen.mofa.gov.vn/en-us

Ambassador Extraordinary and Plenipotentiary
His Excellency Nguyen Truong Thanh (2015)

Vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn

Ekki er gagnkvæmur samningur við ríkið og því þarf alltaf að leita til viðkomandi stjórnvalds til að fá réttar upplýsingar um það hvort áritun þurfi og hvort hún sé þá möguleg við komu.

Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Víetnam í Kaupmannahöfn

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Ræðismenn Íslands

Ho Chi Minh City

Mrs. Thuy Duong Nu Le - Honorary Consul
Heimilisfang:
9th Floor, Vista Tower, 628C Hanoi Highway, An Phu Ward, District 2
700000 Ho Chi Minh City
Netfang: [email protected]co.vn
Sími: 6258 6611 - ext 134
Landsnúmer: 84

Stofnað var til stjórnmálasambands á milli Taílands og Íslands í júní 1975. Sendiráð Íslands í Peking fer með fyrirsvar gagnvart Taílandi. Sendiráð Taílands í Kaupmannahöfn annast samskipti við Ísland.

Taíland

Sendiráð Íslands í Peking annast sendiráðsstörfin
Sími: +86 (10) 6590 7795
Netfang: [email protected]
Sendiherra: Gunnar Snorri Gunnarsson (2018)
Vefsvæði: http://www.iceland.is/iceland-abroad/cn/
Nánari upplýsingar

Sendiráð Taílands (Royal Thai Embassy)
Norgesmindevej 18
DK-2900 Hellerup
Tel.: (+45) 3962 5010
e-mail: [email protected]
vefsíða: http://thaiembassy.dk/

Ambassador Extraordinary and Plenipotentiary
His Excellency Prasittporn Wetprasit (agrée)

Kjörræðismaður Taílands á Íslandi / Honorary Consul of Thailand in Iceland

Honorary Consul: Ms Anna M.Þ. Ólafsdóttir (2012)
Office and home: Keilufell 2, IS-111 Reykjavík, Iceland
Mobile: (+354) 823 2676
e-mail: [email protected]

Vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn

Þarf vegabréfsáritun? Nei (30 d. ef komið er flugleiðis en 15 d. ef ferðast er með öðrum hætti yfir landamærin)
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Taílands í Kaupmannahöfn eða til kjörræðismanns Taílands á Íslandi

Er gagnkvæmur samningur? Já

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Ræðismenn Íslands

Bangkok

Mr. Poul Weber - Honorary Consul
Heimilisfang:
217/48 Crystal Garden, Sukumvit Soi 4
Bangkok TH-10110
Sími: (2) 253 8990
Landsnúmer: 66

Bangkok

Mr. Chamnarn Marksean (Mark) Viravan - Honorary Vice Consul
Heimilisfang:
Viravan Building, 2207 Newroad, Watprayakrai, Bangkorleam
Bangkok TH-10500
Sími: (2) 289 1121, ext. 124
Landsnúmer: 66

Bangkok

Mr. Chamnarn M. Viravan - Honorary Consul General
Heimilisfang:
Viravan Building, 2207 Newroad. Watprayakrai Bangkorlaem
Bangkok TH-10500
Sími: (2) 289 1121
Landsnúmer: 66
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Veldu tungumál

Veldu tungumál

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira