Utanríkisráðherra hittir hagsmunaðila í viðskiptum, ferðaþjónustu, menningu og háskólasamstarfi með sterk tengsl við Ísland í Póllandi
13.10.2023Ísland og Pólland hafa sterk og víðfeðm tengsl. Mikil viðskipti fara fram á milli landanna á hinum...
Ísland og Pólland hafa sterk og víðfeðm tengsl. Mikil viðskipti fara fram á milli landanna á hinum...
Nýtt sendiráð Íslands í Varsjá, höfuðborg Póllands, var opnað í dag. Þórdís Kolbrún Reykfjörð...
Sendiráð Íslands í Varsjá var stofnað árið 2022. Auk Póllands eru önnur ríki í umdæmi sendiráðsins Úkraína, Rúmenía og Búlgaría. Hlutverk sendiráðsins er að standa vörð um hagsmuni Íslands og efla pólitísk, efnahagsleg og menningarleg tengsl Íslands við Pólland og hin umdæmisríkin. Auk þess þjónustar sendiráðið íslenska ríkisborgara í umdæmisríkjum sínum.