Um sendiskrifstofu
Sendiráð Íslands í Varsjá var stofnað árið 2022. Auk Póllands eru önnur ríki í umdæmi sendiráðsins Úkraína, Rúmenía og Búlgaría. Hlutverk sendiráðsins er að standa vörð um hagsmuni Íslands og efla pólitísk, efnahagsleg og menningarleg tengsl Íslands við Pólland og hin umdæmisríkin. Auk þess þjónustar sendiráðið íslenska ríkisborgara í umdæmisríkjum sínum.
Sendiráð Íslands í Varsjá
Heimilisfang: Jazgarzewska 17, 00-730 Varsjá
Sími: +354 864 9911
Netfang warsaw[hjá]utn.is
Opið frá 09.00 – 16.00.
Sendiráð Íslands í VarsjáFacebook hlekkurSendiráð Íslands í VarsjáTwitte hlekkurSendiráð Íslands í VarsjáInstagram hlekkur