Umdæmislönd
Auk Póllands eru önnur ríki í umdæmi sendiráðsins Búlgaría, Úkraína og Rúmenía.
Pólland
Sendiráð Íslands, Berlín
Rauchstraße 1
10787 Berlin
María Erla Marelsdóttir (2020)
Netfang: [email protected]
Opnunartími: 09:00-12:00 & 13:00-16:00 (símatími: 13:00-16:00) virka daga
Sími: (+49-30) 5050 4000
Þarf vegabréfsáritun? Nei
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Póllands í Reykjavík
Er gagnkvæmur samningur? Já
Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.Fyrirvari
Upplýsingarnar á þessari síðu eru eingöngu settar fram í leiðbeiningarskyni og án ábyrgðar af hálfu utanríkisráðuneytisins.
Hafa ber hugfast að reglur geta breyst hratt í einstaka löndum og að staðaryfirvöld eiga ávallt lokaorðið um lagaframkvæmdina.
Ferðafólk ber ætíð sjálft ábyrgð á ferðaundirbúningi og því að kynna sér þær kröfur sem gerðar eru til ferðamanna á sérhverjum áfangastað.
Kjörræðismenn Íslands
Krakow
Mr. Janusz Kahl - Honorary ConsulNordic House, ul. sw. Anny 5
PL-31-008 Krakow
Warsaw
Mr. Boguslaw Szemioth - Honorary ConsulParkowa 13/17m 123
PL-00-759 Warsaw
Búlgaría
Sendiráð Íslands, Kaupmannahöfn
Strandgade 89,
DK-1401 København K, Denmark
Helga Hauksdóttir (2021)
Netfang: [email protected]
Opnunartími: 09:00-16:00 (símatími 09:00-12:00 virka daga
Sími: (+45) 3318 1050
Þarf vegabréfsáritun? Nei
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Búlgaríu í Osló eða til kjörræðismanns Búlgaríu í Reykjavík
Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.Fyrirvari
Upplýsingarnar á þessari síðu eru eingöngu settar fram í leiðbeiningarskyni og án ábyrgðar af hálfu utanríkisráðuneytisins.
Hafa ber hugfast að reglur geta breyst hratt í einstaka löndum og að staðaryfirvöld eiga ávallt lokaorðið um lagaframkvæmdina.
Ferðafólk ber ætíð sjálft ábyrgð á ferðaundirbúningi og því að kynna sér þær kröfur sem gerðar eru til ferðamanna á sérhverjum áfangastað.
Kjörræðismenn Íslands
Sofia
Ms. Tzvetelina Borislavova-Karaguiozova - Honorary Consul12, Slavyanska street
BG-1000 Sofia
Úkraína
Sendiráð Íslands, Helsinki
Pohjoisesplanadi 25 B
FIN-00100 Helsinki, Finland
Netfang: [email protected]
Opnunartími: 10:00 - 16:00 virka daga
Sími: (+358-9) 612 2460
Þarf vegabréfsáritun? Nei
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Úkraínu í Helsinki og kjörræðismanns Úkraínu á Íslandi.Er gagnkvæmur samningur? Já
Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.
Fyrirvari
Upplýsingarnar á þessari síðu eru eingöngu settar fram í leiðbeiningarskyni og án ábyrgðar af hálfu utanríkisráðuneytisins.
Hafa ber hugfast að reglur geta breyst hratt í einstaka löndum og að staðaryfirvöld eiga ávallt lokaorðið um lagaframkvæmdina.
Ferðafólk ber ætíð sjálft ábyrgð á ferðaundirbúningi og því að kynna sér þær kröfur sem gerðar eru til ferðamanna á sérhverjum áfangastað.
Kjörræðismenn Íslands
Kyiv
Mr. Kostyantyn Malovanyy - Honorary Consul8, Derevlyanskaya Street
UA-04119 Kyiv
Rúmenía
Sendiráð Íslands, Kaupmannahöfn
Strandgade 89
DK-1401 København K, Denmark
Helga Hauksdóttir (2021)
Netfang: [email protected]
Opnunartími: 09:00 - 16:00 virka daga
Sími: (+45) 3318 1050
Þarf vegabréfsáritun? Nei
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Rúmeníu í Kaupmannahöfn eða kjörræðismanns Rúmeníu á Íslandi
Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.Fyrirvari
Upplýsingarnar á þessari síðu eru eingöngu settar fram í leiðbeiningarskyni og án ábyrgðar af hálfu utanríkisráðuneytisins.
Hafa ber hugfast að reglur geta breyst hratt í einstaka löndum og að staðaryfirvöld eiga ávallt lokaorðið um lagaframkvæmdina.
Ferðafólk ber ætíð sjálft ábyrgð á ferðaundirbúningi og því að kynna sér þær kröfur sem gerðar eru til ferðamanna á sérhverjum áfangastað.
Kjörræðismenn Íslands
Bucharest
Mrs. Georgiana Pogonaru - Honorary Consul56, Dacia Blvd.
RO-020061 Bucharest