Aldrei verið jafn mikil þörf á fjölþjóðasamstarfi
23.09.2023Mikilvægi þess standa vörð um gildi Sameinuðu þjóðanna, fjölþjóðasamstarf, mannréttindi og frelsi...
Mikilvægi þess standa vörð um gildi Sameinuðu þjóðanna, fjölþjóðasamstarf, mannréttindi og frelsi...
Utanríkisráðherra undirritaði fjóra nýja rammasamninga við stofnanir Sameinuðu þjóðanna í vikunni í...
Sendiráð Íslands í Vín fer með fyrirsvar Íslands gagnvart Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu (ÖSE), skrifstofu Sameinuðu þjóðanna í Vín (UNOV), Alþjóðakjarnorkumálastofnuninni (IAEA) og skrifstofu undirbúningsnefndar samningsins um allsherjarbann við tilraunum með kjarnorkuvopn (CTBTO).
Auk Austurríkis eru Króatía, Slóvenía, Slóvakía og Ungverjaland í umdæmi sendiráðsins.