Fyrsti alþjóðasamningurinn á sviði gervigreindar undirritaður
09.09.2024Ísland er aðili að nýjum rammasamningi Evrópuráðsins um gervigreind og mannréttindi, sem...
Ísland er aðili að nýjum rammasamningi Evrópuráðsins um gervigreind og mannréttindi, sem...
Þróun innri markaðarins og EES-samningurinn í breyttum heimi var í brennidepli á opnum fundi...
Sendiskrifstofan í Vín gegnir tvíþættu hlutverki. Hún er fastanefnd Íslands gagnvart Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu (ÖSE), skrifstofu Sameinuðu þjóðanna í Vín (UNOV), Alþjóðakjarnorkumálastofnuninni (IAEA) og skrifstofu undirbúningsnefndar samningsins um allsherjarbann við tilraunum með kjarnorkuvopn (CTBTO). Þá er skrifstofan tvíhliða sendiráð gagnvart fimm ríkjum: Austurríki, Króatíu, Slóveníu, Slóvakíu og Ungverjalandi.