Hoppa yfir valmynd

Um sendiskrifstofu

Sendiskrifstofan í Vín gegnir tvíþættu hlutverki. Hún er fastanefnd Íslands gagnvart Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu (ÖSE), skrifstofu Sameinuðu þjóðanna í Vín (UNOV), Alþjóðakjarnorkumálastofnuninni (IAEA) og skrifstofu undirbúningsnefndar samningsins um allsherjarbann við tilraunum með kjarnorkuvopn (CTBTO). Þá er skrifstofan tvíhliða sendiráð gagnvart fimm ríkjum: Austurríki, Króatíu, Slóveníu, Slóvakíu og Ungverjalandi.

Sendiráðið er staðsett í 1. hverfi Vínar á Naglergasse 2/8. Næstu lestarstöðvar eru Herrengasse (U3) og Stephansplatz (U1 og U3).

Sendiráð Íslands í Vín

Heimilisfang

Naglergasse 2/3/8
1010 Wien

Sími: +43 1 533 2771

Netfang 

vienna[hjá]utn.is

Afgreiðsla virka daga frá kl. 09:00 - 16:00

Sendiráð Íslands í VínTwitte hlekkur
Sendiráð Íslands í Vín, starfsfólk

Sendiherra

Helga Hauksdóttir


Ferilskrá (á ensku).

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum