Matvælaráðuneytið
Streymt frá kynningarfundi um stefnumótun í lagareldi
03.10.2023Streymt verður frá kynningarfundur um stefnumótun í lagareldi sem fram fer miðvikudaginn 4. október...
Ísland er auðugt af náttúruauðlindum. Náttúruauður er allir þættir náttúrunnar sem nýtast manninum, s.s. jörð, lífríki, vatn, loft og sólarljós, t.a.m. í formi timburs, orku, fisks og beitar- og byggingarlands svo fátt eitt sé nefnt.
Íslenskt samfélag og efnahagslíf byggir að verulegu leyti á náttúruauðlindum landsins, sem eru afar fjölbreytilegar að gerð. Miklu skiptir að góð þekking sé á stöðu þeirra og eðli á hverjum tíma, og að leitast sé við að tryggja sjálfbæra nýtingu þeirra. Í því skyni hafa stjórnvöld lögfest ýmis lagaákvæði sem ætlað er að tryggja sjálfbæra nýtingu auk þess að starfrækja stofnanir sem hafa það meginhlutverk að afla þekkingar á stöðu náttúruauðlinda landsins hverju sinni og veita stjórnvöldum ráðgjöf varðandi ráðstöfun þeirra.
Verkefni á sviði auðlinda heyra meðal annars undir eftirfarandi málefnasvið í gildandi fjármálaáætlun: Orku- og eldsneytismál og umhverfismál.
Ísland er auðugt af náttúruauðlindum. Náttúruauður er allir þættir náttúrunnar sem nýtast manninum, s.s. jörð, lífríki, vatn, loft og sólarljós, t.a.m. í formi timburs, orku, fisks og beitar- og byggingarlands svo fátt eitt sé nefnt.
Íslenskt samfélag og efnahagslíf byggir að verulegu leyti á náttúruauðlindum landsins, sem eru afar fjölbreytilegar að gerð. Miklu skiptir að góð þekking sé á stöðu þeirra og eðli á hverjum tíma, og að leitast sé við að tryggja sjálfbæra nýtingu þeirra. Í því skyni hafa stjórnvöld lögfest ýmis lagaákvæði sem ætlað er að tryggja sjálfbæra nýtingu auk þess að starfrækja stofnanir sem hafa það meginhlutverk að afla þekkingar á stöðu náttúruauðlinda landsins hverju sinni og veita stjórnvöldum ráðgjöf varðandi ráðstöfun þeirra.
Verkefni á sviði auðlinda heyra meðal annars undir eftirfarandi málefnasvið í gildandi fjármálaáætlun:
- Orku- og eldsneytismál
- Umhverfismál
Matvælaráðuneytið
Streymt verður frá kynningarfundur um stefnumótun í lagareldi sem fram fer miðvikudaginn 4. október...
Matvælaráðuneytið
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra mun kynna drög að nýrri stefnumótun lagareldis sem unnin hefur...
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.