Jarðrænar auðlindir
Undir jarðrænar auðlindir fellur m.a. efnistaka hvers konar, bæði úr jörðu og af hafsbotni, nýting á vatni, bæði yfirborðsvatni og grunnvatni, nýting á jarðvarma, leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis (olíuleit) o.fl.
Stjórnsýsla þessara mála er með þeim hætti að Orkustofnun veitir leyfi til leitar, rannsóknar og nýtingar á jarðrænum auðlindum og er það nánar útlistað í tilgreindum sérlögum.
Sjá einnig:
Lög og reglugerðir
- Lög um rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu nr, 57/1998
- Reglugerð um vinnslu og nýtingu vikurs, nr. 514/1995
- Lög um eignarrétt íslenska ríkisins að auðlindum hafsbotnsins, nr. 73/1990
- Reglugerð um gjald fyrir efnistöku af eða úr hafsbotni utan netlaga nr. 290/2012
- Vatnalög nr. 15/1923
- Lög um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis nr. 13/2001
- Reglugerð um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis nr. 884/2011
- Reglugerð um Kolvetnisrannsóknasjóð nr. 39/2009
Tenglar
Stofnanir
Fréttir
- Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytiðStreymi: Hitaveita á Reykjanesi, neyðarviðbragð og áskoranir og árangur í nýtingu jarðvarma06. 09. 2024
- Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytiðVestfirðir í sókn - samstarf um innviðauppbyggingu03. 09. 2024
- Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytiðAlmenn úthlutun úr Orkusjóði 2024: Veruleg innspýting í orkuskipti íslensks atvinnulífs 16. 08. 2024
Jarðrænar auðlindir
Síðast uppfært: 21.8.2024
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.