Ísland bakhjarl mannréttindasamtaka í Úganda
07.12.2023Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að hefja stuðning við afrísku mannréttindasamtökin DefendDefenders...
Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að hefja stuðning við afrísku mannréttindasamtökin DefendDefenders...
Ákall íslenskra stjórnvalda um tafarlaust vopnahlé af mannúðarástæðum á Gaza var ítrekað í ávarpi...
Fastanefndin fer með fyrirsvar Íslands gagnvart Fríverslunarsamtökum Evrópu (EFTA), skrifstofu SÞ í Genf (UNOG), Alþjóðaviðskiptastofnuninni (WTO) og öðrum alþjóðastofnunum sem hafa aðsetur í Genf. Fastanefndin er sendiráð Íslands gagnvart Sviss, Liechtenstein og Páfagarði.