Fastanefnd Íslands í Genf

Fréttamynd fyrir Ræða Íslands í umræðu um Georgíu

Ræða Íslands í umræðu um Georgíu

Sendiskrifstofa / 27.09.2018 16:58

Harald Aspelund, fastafulltrúi Íslands gagnvart mannréttindaráðinu, flutti í dag ræðu í umræðu um ástand mannréttindamála í Georgíu.

Fréttamynd fyrir Sjálfbærni leiðarljós í formennsku Íslands í Norðurskautsráðinu

Sjálfbærni leiðarljós í formennsku Íslands í Norðurskautsráðinu

Utanríkisráðuneytið / 21.10.2018 15:55

Sjálfbærni verður leiðarljós í formennsku Íslands í Norðurskautsráðinu sem hefst á næsta ári og málefni hafsins, loftslagsmál og vistvænar lausnir í orkumálum...

Ísland hjá EFTA, SÞ & WTO í Genf

Fastanefndin fer með fyrirsvar Íslands gagnvart Fríverslunarsamtökum Evrópu (EFTA), skrifstofu SÞ í Genf (UNOG), Alþjóðaviðskiptastofnuninni (WTO) og öðrum alþjóðastofnunum sem hafa aðsetur í Genf. Fastanefndin er sendiráð Íslands gagnvart Sviss og Liechtenstein.

Nánar

Fólkið okkar

Nánar

Áhugavert

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn