Hoppa yfir valmynd

Forsætisráðuneytið

Fréttamynd fyrir Forsætisráðherra sendir samúðarkveðju vegna árása í Barcelona

Forsætisráðherra sendir samúðarkveðju vegna árása í Barcelona

18.08.2017

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra, hefur í dag sent Mariano Rajoy forsætisráðherra Spánar og spænsku þjóðinni samúðarkveðju vegna árása í Barcelona í gær...

Fréttamynd fyrir Forsætisráðherra fundar með sendinefnd Yamal-Nenets

Forsætisráðherra fundar með sendinefnd Yamal-Nenets

10.08.2017

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra fundaði fyrr í vikunni með sendinefnd frá rússneska sjálfstjórnarhéraðinu Yamal-Nenets sem stödd er hér á landi.

Hvað gerum við

Verkefni forsætisráðuneytisins varða stjórnskipan lýðveldisins Íslands og Stjórnarráðið í heild. Málefni ríkisstjórnar og ráðherranefnda, málefni ríkisráðs, þjóðhagsmál, löggjafarmálefni, stjórnarfar almennt, þjóðartákn og fleira, samanber forsetaúrskurð um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands. Forsætisráðuneytið fer auk þess með ýmis málefni og tilfallandi verkefni tengd stöðu og störfum forsætisráðherra sem oddvita ríkisstjórnarinnar.

Forsætisráðherra fer með yfirstjórn ráðuneytisins. Ráðuneytisstjóri stýrir ráðuneytinu undir yfirstjórn ráðherra.

Nánar

Forsætisráðherra

Bjarni Benediktsson

Bjarni tók við embætti forsætisráðherra 11. janúar 2017. Hann hefur setið á Alþingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn í suðvesturkjördæmi frá 2003. Bjarni er formaður flokksins frá 2009. Hann var fjármála- og efnahagsráðherra frá 23. maí 2013 til 11. janúar 2017.

Ræður og greinar Bjarna Benediktssonar

ALLT Á EINUM STAÐ

Áhugavert efni
06. 09. 2016

Umbótatillögur á skattkerfinu

Verkefnisstjórn um breytingar og umbætur á skattkerfinu hefur skilað af sér skýrslu til Samráðsvettvangs um aukna hagsæld um hvernig hægt sé að einfalda skattkerfið og gera það...


Nánar

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira