Forsætisráðuneytið

Fréttamynd fyrir Heimsókn Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, til Þýskalands lýkur í dag

Heimsókn Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, til Þýskalands lýkur í dag

20.03.2018

Katrín Jakobsdóttir, forætisráðherra, opnaði í heimsókninni formlega dagskrá í tilefni af 100 ára afmæli fullveldis Íslands en sendiráðið í Berlín mun standa að...

Fréttamynd fyrir Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og Angela Merkel, kanslari Þýskalands, funduðu í dag í Berlín

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og Angela Merkel, kanslari Þýskalands, funduðu í dag í Berlín

19.03.2018

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og Angela Merkel, kanslari Þýskalands, funduðu í dag í Berlín. Þær ræddu m.a. samskipti þjóðanna, stöðu stjórnmála í...

Mynd - Heimsmarkmiðin

Hvað gerum við

Verkefni forsætisráðuneytisins varða stjórnskipan lýðveldisins Íslands og Stjórnarráðið í heild. Málefni ríkisstjórnar og ráðherranefnda, málefni ríkisráðs, þjóðhagsmál, löggjafarmálefni, stjórnarfar almennt, þjóðartákn og fleira, samanber forsetaúrskurð um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands. Forsætisráðuneytið fer auk þess með ýmis málefni og tilfallandi verkefni tengd stöðu og störfum forsætisráðherra sem oddvita ríkisstjórnarinnar.

Forsætisráðherra fer með yfirstjórn ráðuneytisins. Ráðuneytisstjóri stýrir ráðuneytinu undir yfirstjórn ráðherra.

Nánar
Katrín Jakobsdóttir

Forsætisráðherra

Katrín Jakobsdóttir

Katrín tók við embætti forsætisráðherra 30. nóvember 2017. Hún er fædd í Reykjavík, 1.febrúar 1976. Katrín er gift Gunnari Sigvaldasyni og eiga þau saman þrjá syni.

Katrín hefur verið alþingismaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Reykjavíkurkjördæmis norður síðan 2007. Hún var mennta- og menningarmálaráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda 2009–2013. 

Nánar um forsætisráðherra

Ræður og greinar forsætisráðherra

Dagskrá ráðherra

ALLT Á EINUM STAÐ

Áhugavert efni
06. 09. 2016

Umbótatillögur á skattkerfinu

Verkefnisstjórn um breytingar og umbætur á skattkerfinu hefur skilað af sér skýrslu til Samráðsvettvangs um aukna hagsæld um hvernig hægt sé að einfalda skattkerfið og gera það...


Nánar

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn