Hoppa yfir valmynd

Forsætisráðuneytið

Fréttamynd fyrir Dagskrá fullveldishátíðar 1. desember 2018

Dagskrá fullveldishátíðar 1. desember 2018

12.11.2018

Ríkisstjórn Íslands efnir til fullveldishátíðar í tilefni þess að 100 ár eru liðin síðan Ísland öðlaðist fullveldi.

Fréttamynd fyrir Forsætisráðherra tekur þátt í ráðstefnu Süddeutsche Zeitung og fundar með kanslara Þýskalands

Forsætisráðherra tekur þátt í ráðstefnu Süddeutsche Zeitung og fundar með kanslara Þýskalands

12.11.2018

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tekur þátt í alþjóðlegri ráðstefnu um efnahagsmál á vegum Süddeutsche Zeitung í Berlín á morgun, 13. nóvember...

Mynd - Ársskýrsla forsætisráðherra 2017

Hvað gerum við

Verkefni forsætisráðuneytisins varða stjórnskipan lýðveldisins Íslands og Stjórnarráðið í heild. Málefni ríkisstjórnar og ráðherranefnda, málefni ríkisráðs, þjóðhagsmál, löggjafarmálefni, stjórnarfar almennt, þjóðartákn og fleira, samanber forsetaúrskurð um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands. Forsætisráðuneytið fer auk þess með ýmis málefni og tilfallandi verkefni tengd stöðu og störfum forsætisráðherra sem oddvita ríkisstjórnarinnar.

Forsætisráðherra fer með yfirstjórn ráðuneytisins. Ráðuneytisstjóri stýrir ráðuneytinu undir yfirstjórn ráðherra.

Nánar
Katrín Jakobsdóttir

Forsætisráðherra

Katrín Jakobsdóttir

Katrín tók við embætti forsætisráðherra 30. nóvember 2017. Hún er fædd í Reykjavík, 1.febrúar 1976. Katrín er gift Gunnari Sigvaldasyni og eiga þau saman þrjá syni.

Katrín hefur verið alþingismaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Reykjavíkurkjördæmis norður síðan 2007. Hún var mennta- og menningarmálaráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda 2009–2013. 

Nánar um forsætisráðherra

Ræður og greinar forsætisráðherra

Dagskrá ráðherra

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira