Hoppa yfir valmynd

Heilbrigðisráðuneytið

Heilbrigðisráðherra skrifar...

...um kaup og rekstur sjúkrabíla og samning við Rauða krossinn

Heilbrigðisráðherra hefur staðfest nýtt samkomulag Sjúkratrygginga Íslands og Rauða krossins á Íslandi um kaup og rekstur á sjúkrabílum og verður nú tafarlaust ráðist í endurnýjun sjúkrabílaflotans. Utanspítalaþjónusta er eitt af áherslumálum ráðherra á þessu ári og því næsta og er hafinn  undirbúningur að mótun heildarstefnu fyrir málaflokkinn.

Frumvarp til nýrra lyfjalaga

- til umsagnar í samráðsgátt

Drög að frumvarpi heilbrigðisráðherra til nýrra lyfjalaga eru komin til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda í kjölfar endurskoðunar. Umsagnarferli lýkur 3. júní næstkomandi.

Hvað gerum við?

Verkefni heilbrigðisráðuneytisins varða heilbrigðisþjónustu, lyfjamál, lífvísindi, lýðheilsu og forvarnir. 

Ráðherra fer með yfirstjórn ráðuneytisins og ber ábyrgð á öllum stjórnarframkvæmdum þess.

Ráðuneytisstjóri stýrir ráðuneytinu undir yfirstjórn ráðherra. 

Nánar
Svandís Svavarsdóttir

Heilbrigðisráðherra

Svandís Svavarsdóttir

Fædd á Selfossi 24. ágúst 1964. Stúdentspróf MH 1983. BA-próf í almennum málvísindum og íslensku frá HÍ 1989. Stundaði framhaldsnám í íslenskri málfræði við HÍ 1989–1993. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður frá árinu 2009. Umhverfisráðherra 2009–2012. Umhverfis- og auðlindaráðherra 2012–2013. 
- Nánar...

Dagskrá ráðherra

Ræður og greinar

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira