Hoppa yfir valmynd

Heilbrigðisráðuneytið

Fréttamynd fyrir Lifrarbólga C: Einstakur árangur meðferðarátaks sem verður að viðhalda

Lifrarbólga C: Einstakur árangur meðferðarátaks sem verður að viðhalda

21.01.2019

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir mikilvægt að viðhalda þeim einstaka árangri sem þriggja ára meðferðarátak heilbrigðisyfirvalda gegn lifrarbólgu...

Fréttamynd fyrir Heimsókn heilbrigðisráðherra til Embættis landlæknis

Heimsókn heilbrigðisráðherra til Embættis landlæknis

18.01.2019

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra heimsótti í gær Embætti landlæknis þar sem starfsfólk ​kynnti starfsemi embættisins og helstu verkefni. Ráðherra átti...

Mynd - Heilbrigðisráðuneytið

Hvað gerum við?

Verkefni heilbrigðisráðuneytisins varða heilbrigðisþjónustu, lyfjamál, lífvísindi, lýðheilsu og forvarnir. 

Ráðherra fer með yfirstjórn ráðuneytisins og ber ábyrgð á öllum stjórnarframkvæmdum þess.

Ráðuneytisstjóri stýrir ráðuneytinu undir yfirstjórn ráðherra. 

Nánar
Svandís Svavarsdóttir

Heilbrigðisráðherra

Svandís Svavarsdóttir

Fædd á Selfossi 24. ágúst 1964. Stúdentspróf MH 1983. BA-próf í almennum málvísindum og íslensku frá HÍ 1989. Stundaði framhaldsnám í íslenskri málfræði við HÍ 1989–1993. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður frá árinu 2009. Umhverfisráðherra 2009–2012. Umhverfis- og auðlindaráðherra 2012–2013. 
- Nánar...

Dagskrá ráðherra


Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira