Hoppa yfir valmynd

Heilbrigðisráðuneytið

Heilbrigðisráðherra skrifar...

...um ríkið sem kaupanda heilbrigðisþjónustu

„Það er því með því að standa vörð um opinbera heilbrigðiskerfið sem við tryggjum gæði og öryggi  heilbrigðisþjónustunnar og komum í veg fyrir að hér verði til tvöfalt heilbrigðiskerfi með tilheyrandi skaða fyrir íslenskt samfélag." Heilbrigðisráðherra skrifar um ráðstöfun opinbers fjár til kaupa á heilbrigðisþjónustu, stefnu og forgangsröðun.

Frumvarp til nýrra lyfjalaga

- til umsagnar í samráðsgátt

Drög að frumvarpi heilbrigðisráðherra til nýrra lyfjalaga eru komin til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda í kjölfar endurskoðunar. Umsagnarferli lýkur 3. júní næstkomandi.

Hvað gerum við?

Verkefni heilbrigðisráðuneytisins varða heilbrigðisþjónustu, lyfjamál, lífvísindi, lýðheilsu og forvarnir. 

Ráðherra fer með yfirstjórn ráðuneytisins og ber ábyrgð á öllum stjórnarframkvæmdum þess.

Ráðuneytisstjóri stýrir ráðuneytinu undir yfirstjórn ráðherra. 

Nánar
Svandís Svavarsdóttir

Heilbrigðisráðherra

Svandís Svavarsdóttir

Fædd á Selfossi 24. ágúst 1964. Stúdentspróf MH 1983. BA-próf í almennum málvísindum og íslensku frá HÍ 1989. Stundaði framhaldsnám í íslenskri málfræði við HÍ 1989–1993. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður frá árinu 2009. Umhverfisráðherra 2009–2012. Umhverfis- og auðlindaráðherra 2012–2013. 
- Nánar...

Dagskrá ráðherra

Ræður og greinar

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira