Hoppa yfir valmynd

Heilbrigðisráðuneytið

Heilbrigðisráðherra skrifar...

...um þingmál sín

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra fjallar um þingmál síðasta þings, verkefnin framundan og frumvörp sem hún mun leggja fram á því þingi sem nýlega er hafið. Frumvörpin hafa öll það markmið að styrkja núverandi heilbrigðiskerfi og stuðla að heildstæðari og betri heilbrigðisþjónustu." 

Heilbrigðisstefna

- stefna fyrir íslenska heilbrigðisþjónustu til ársins 2030

Heilbrigðisstefna til ársins 2030Alþingi samþykkti 3. júní 2019 heilbrigðisstefnu til ársins 2030. Skýrsla með stefnunni hefur verið gefin út, ásamt fimm ára aðgerðaáætlun um framkvæmd hennar á árunum 2019 - 2023. Heilbrigðisstefnuna og aðgerðaáætlunina má nálgast hér. Heilbrigðisstefnan er einnig hér í enskri þýðingu og danskri þýðingu.

Hvað gerum við?

Verkefni heilbrigðisráðuneytisins varða heilbrigðisþjónustu, lyfjamál, lífvísindi, lýðheilsu og forvarnir. 

Ráðherra fer með yfirstjórn ráðuneytisins og ber ábyrgð á öllum stjórnarframkvæmdum þess.

Ráðuneytisstjóri stýrir ráðuneytinu undir yfirstjórn ráðherra. 

Nánar
Svandís Svavarsdóttir

Heilbrigðisráðherra

Svandís Svavarsdóttir

Fædd á Selfossi 24. ágúst 1964. Stúdentspróf MH 1983. BA-próf í almennum málvísindum og íslensku frá HÍ 1989. Stundaði framhaldsnám í íslenskri málfræði við HÍ 1989–1993. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður frá árinu 2009. Umhverfisráðherra 2009–2012. Umhverfis- og auðlindaráðherra 2012–2013. 

- Nánar

Dagskrá ráðherra

Ræður og greinar

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira