Hoppa yfir valmynd

Heilbrigðisráðuneytið

Heilbrigðisráðherra skrifar...

...um bætta geðheilbrigðisþjónustu við fanga

Í lögum um fullnustu refsinga er föngum tryggður réttur til heilbrigðisþjónustu og eiga þeir að njóta samskonar þjónustu og allir aðrir. Á því hefur verið misbrestur eins og Umboðsmaður Alþingis og pyntingavarnanefnd Evrópuráðsins hafa vakið athygli á. Heilbrigðisráðherra skrifar um úrbætur í geðheilbrigðisþjónustu við fanga sem unnið er að og í hverju þær felast.

Framkvæmdasjóður aldraðra

Framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra laus til umsóknar

Stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra auglýsir eftir umsóknum um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra fyrir árið 2019. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að uppbyggingu og efla öldrunarþjónustu um allt land.

Hvað gerum við?

Verkefni heilbrigðisráðuneytisins varða heilbrigðisþjónustu, lyfjamál, lífvísindi, lýðheilsu og forvarnir. 

Ráðherra fer með yfirstjórn ráðuneytisins og ber ábyrgð á öllum stjórnarframkvæmdum þess.

Ráðuneytisstjóri stýrir ráðuneytinu undir yfirstjórn ráðherra. 

Nánar
Svandís Svavarsdóttir

Heilbrigðisráðherra

Svandís Svavarsdóttir

Fædd á Selfossi 24. ágúst 1964. Stúdentspróf MH 1983. BA-próf í almennum málvísindum og íslensku frá HÍ 1989. Stundaði framhaldsnám í íslenskri málfræði við HÍ 1989–1993. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður frá árinu 2009. Umhverfisráðherra 2009–2012. Umhverfis- og auðlindaráðherra 2012–2013. 
- Nánar...

Dagskrá ráðherra

Ræður og greinar

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira