Hoppa yfir valmynd

Lyfjamál

LyfSamkvæmt lyfjalögum starfar í lyfjamálastjóri í ráðuneyti heilbrigðismála sem annast framkvæmd lyfjamála fyrir hönd ráðherra. Grundvallarmarkmið lyfjalaga er að tryggja nægilegt framboð lyfja, gæði, öryggi og þjónustu, auka fræðslu um lyfjanotkun, sporna gegn óhóflegri lyfjanotkun og halda kostnaði í lágmarki. Faglegt eftirlit með þeim sem annast framleiðslu, innflutning og dreifingu lyfja er í höndum Lyfjastofnunar sem er sjálfstæð stofnun undir yfirstjórn ráðherra.  

Þetta verkefni heyrir meðal annars undir eftirfarandi stefnu málefnasviða í lögum um opinber fjármál:

Sjá einnig:

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira