Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2025
11.09.2024Framkvæmdasjóður ferðamannastaða hefur opnað fyrir umsóknir um styrki fyrir árið 2025. Tekið er á...
Menningar- og viðskiptaráðuneytið
Sölvhólsgötu 7
101 Reykjavík
SÍMI: 545 9800
Netfang: [email protected]
Afgreiðsla er opin virka daga frá kl. 08:30 - 16:00.
Menningar- og viðskiptaráðuneytið tók formlega til starfa 1. febrúar 2022 í samræmi við forsetaúrskurð nr. 6/2022 um skiptingu Stjórnarráðs Íslands í ráðuneyti.
Hlutverk menningar- og viðskiptaráðuneytis er að skapa menningarstarfi, viðskiptalífi og ferðaþjónustu umhverfi sem stuðlar að velsæld og verðmætasköpun fyrir samfélagið. Helstu málefni sem ráðuneytið fer með eru menningarmál og málefni íslenskrar tungu, táknmál, neytenda- og samkeppnismál, ferðaþjónusta, fjölmiðlar og skapandi greinar, almenn viðskiptamál og ríkisaðstoð.
Menningar- og viðskiptaráðherra fer með yfirstjórn ráðuneytisins og ber ábyrgð á öllum stjórnarframkvæmdum þess. Ráðuneytisstjóri stýrir ráðuneytinu undir yfirstjórn ráðherra.
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða hefur opnað fyrir umsóknir um styrki fyrir árið 2025. Tekið er á...
Nýrri ferðamálastefnu, sem menningar- og viðskiptaráðherra lagði fram á Alþingi síðastliðið vor...
Hlutverk menningar- og viðskiptaráðuneytis er að skapa menningarstarfi, viðskiptalífi og ferðaþjónustu umhverfi sem stuðlar að velsæld og verðmætasköpun fyrir samfélagið.
Lilja Alfreðsdóttir er menningar- og viðskiptaráðherra frá 28. nóvember 2021. Hún gegndi embætti mennta- og menningarmálaráðherra 2017-2021. Hún hefur setið á Alþingi fyrir Framsóknarflokkinn í Reykjavíkurkjördæmi suður síðan 2016 en var þar áður aðstoðarframkvæmdastjóri á skrifstofu alþjóðasamskipta og markaðsmála í Seðlabanka Íslands, ráðgjafi hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum í Washington DC frá 2010 til 2013 og verkefnisstjóri í forsætisráðuneytinu 2014-2015. Lilja Alfreðsdóttir var utanríkisráðherra 2016 til 2017 og mennta- og menningarmálaráðherra 2017-2021.
Nánar um menningar- og viðskiptaráðherra