Hoppa yfir valmynd

Leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis (olíuleit og vinnsla)

Olíuleit á íslenska landgrunninu er á byrjunarstigi. Þrátt fyrir það er töluvert til af jarðeðlisfræðilegum gögnum, þ.m.t. gögn frá háskólum og rannsóknastofnununum, gögn sem stjórnvöld hafa látið safna og gögn sem hefur verið safnað af einkafyrirtækjum.

Um olíuleit gilda sérlög um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis.

Eitt sérleyfi til rannsókna og vinnslu kolvetnis er í gildi á Drekasvæðinu. Sérleyfið er áfangaskipt og þarf sérleyfishafinn  að taka ákvörðun um skuldbindingu til næsta áfanga eigi síðar en í janúar 2018. 

Sjá einnig:

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira