Hoppa yfir valmynd

Viðskipti

Eitt helsta verkefni sendiráðsins er að stuðla að auknum viðskiptum með vörur og þjónustu íslenskra fyrirtækja á kínverskum markaði og á mörkuðum umdæmisríkja sendiráðsins. Sendiráðið aflar upplýsinga um viðskiptatækifæri á þessum mörkuðum og vinnur frekar úr þeim eftir atvikum.

Viðskiptafulltrúi í Peking: Pétur Yang Li

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum