Hoppa yfir valmynd
16. desember 1942 Ríkisstjórnatal frá stofnun lýðveldis

Ráðuneyti Björns Þórðarsonar

Ráðuneyti Björns Þórðarsonar 16. desember 1942 - 21. október 1944. 
  • Björn Þórðarson, forsætisráðherra, heilbrigðisráðherra og kirkjumálaráðherra og félagsmálaráðherra frá 19.04.1943 og dómsmálaráðherra og menntamálaráðherra frá 21.09.1944
  • Vilhjálmur Þór, utanríkisráðherra og atvinnumálaráðherra
  • Björn Ólafsson, fjármálaráðherra
  • Einar Arnórsson, dómsmálaráðherra og menntamálaráðherra til 21.09.1944
  • Jóhann Sæmundsson, félagsmálaráðherra frá 22.12.1942 til 19.04.1943

Þessi utanflokkastjórn var við völd við lýðveldistökuna 17. júní 1944.

Ráðuneyti Björns Þórðarsonar 16. desember 1942

Talið frá vinstri: Björn Ólafsson, Björn Þórðarson, forseti Íslands Sveinn Björnsson, Vilhjálmur Þór, Einar Arnórsson, Jóhann Sæmundsson vantar á myndina.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum