Hoppa yfir valmynd
24. júlí 1956 Ríkisstjórnatal frá stofnun lýðveldis

Fimmta ráðuneyti Hermanns Jónassonar

Fimmta ráðuneyti Hermanns Jónassonar 24. júlí 1956 - 23. desember 1958.
  • Hermann Jónasson, forsætisráðherra, landbúnaðarráðherra og dómsmálaráðherra
  • Guðmundur Í. Guðmundsson, (til 3.8. 1956 og frá 17.10.1956) utanríkisráðherra
  • Eysteinn Jónsson, fjármálaráðherra
  • Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra og iðnaðarmálaráðherra
  • Hannibal Valdimarsson, félagsmálaráðherra
  • Lúðvík Jósefsson, sjávarútvegsráðherra og viðskiptaráðherra
  • Emil Jónsson, (frá 03.08.1956 til 17.10.1956) utanríkisráðherra (vantar á myndina)
09 Fimmta ráðuneyti Hermanns Jónassonar 24. júlí 1956
Talið frá vinstri: Hannibal Valdimarsson, Eysteinn Jónsson, Hermann Jónasson, Birgir Thorlacius ríkisráðsritari,  Ásgeir Ásgeirsson forseti Íslands, Guðmundur Í. Guðmundsson, Gylfi Þ. Gíslason, Lúðvík Jósefsson.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum