Hoppa yfir valmynd
2. apríl 1938 Ríkisstjórnir og ráðherrar frá 1904 til 1942

Annað ráðuneyti Hermanns Jónassonar

Annað ráðuneyti Hermanns Jónassonar 2. apríl 1938 – 17. apríl 1939.

  • Hermann Jónasson, forsætisráðherra og dóms- og kirkjumálaráðherra
  • Eysteinn Jónsson, fjármálaráðherra
  • Skúli Guðmundsson, atvinnumálaráðherra.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum