Hoppa yfir valmynd
14. mars 1950 Ríkisstjórnatal frá stofnun lýðveldis

Ráðuneyti Steingríms Steinþórssonar

Ráðuneyti Steingríms Steinþórssonar 14. mars 1950 - 11. september 1953.
  • Steingrímur Steinþórsson, forsætisráðherra og félagsmálaráðherra
  • Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra og dómsmálaráðherra
  • Björn Ólafsson, menntamálaráðherra og viðskiptaráðherra
  • Eysteinn Jónsson, fjármálaráðherra
  • Hermann Jónasson, landbúnaðarráðherra
  • Ólafur Thors, atvinnumálaráðherra

Ráðuneyti Steingríms Steinþórssonar 14. mars 1950

Talið frá vinstri: Eysteinn Jónsson, Hermann Jónasson, Steingrímur Steinþórsson, Sveinn Björnsson forseti Íslands, Bjarni Benediktsson, Ólafur Thors, Björn Ólafsson.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum