Hoppa yfir valmynd
Ríkisstjórnatal frá stofnun lýðveldis

Ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur

Ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur: 30. nóvember 2017

 • Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra
 • Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra
 • Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 • Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 • Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra
 • Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra
 • Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra til 14. mars 2019
 • Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og dómsmálaráðherra frá 14. mars 2019
 • Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra
 • Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, frá 1. janúar 2019 félags- og barnamálaráðherra
 • Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra

 

Ríksstjórn Katrínar Jakobsdóttur á fyrsta ríkisráðsfundi með forseta Íslands

 

Ríkisráðsfundur 30. nóvember 2017. Talið frá vinstri: Guðmundur Ingi Guðbrandsson, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, Sigríður Á. Andersen, Svandís Svavarsdóttir, Sigurður Ingi Jóhannsson, Katrín Jakobsdóttir, Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands, Bjarni Benediktsson, Kristján Þór Júlíusson, Guðlaugur Þór Þórðarson, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Ásmundur Einar Daðason og Ragnhildur Arnljótsdóttir ríkisráðsritari.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira