Hoppa yfir valmynd

Skýrslur utanríkisráðuneytisins

Hér má finna rit og skýrslur sem utanríkisráðuneytið hefur gefið út síðustu 5 árin. Eldra efni er að finna hér. 

Landsáætlun Íslands um konur, frið og öryggi 2018-2022  - Mynd

Landsáætlun Íslands um konur, frið og öryggi 2018-2022

Þriðja aðgerðaáætlun Íslands vegna ályktunar öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna 1325 um konur, frið og öryggi.
Ársskýrsla 2017 - Utanríkisráðherra - Mynd

Ársskýrsla 2017 - Utanríkisráðherra

Ársskýrsla ráðherra í samræmi við 62.grein laga nr. 123/2015 um opinber fjármál.
Kort af aðildarríkjum EES samningsins og Evrópusambandsins

Gengið til góðs

Skref í átt að bættri framkvæmd EES-samningsins
Ísland og Brexit:  - Mynd

Ísland og Brexit:

Greining hagsmuna vegna útgöngu Bretlands úr EES
Skýrsla utanríkisráðherra til Alþingis: Öflugasta tækið til að gæta hagsmuna lands og þjóðar - Mynd

Skýrsla utanríkisráðherra til Alþingis: Öflugasta tækið til að gæta hagsmuna lands og þjóðar

Guðlaugur Þór Þórðarson flutti í í dag skýrslu sína um utanríkis- og alþjóðamál á Alþingi.
Mat á hagsmunum Íslands:  - Mynd

Mat á hagsmunum Íslands:

Þvingunaraðgerðir gagnvart Rússlandi vegna deilunnar um Krímskaga og austurhluta Úkraínu.
Skýrsla ráðherra til Alþingis um utanríkis- og alþjóðamál - Mynd

Skýrsla ráðherra til Alþingis um utanríkis- og alþjóðamál

Utanríkisráðherra sagði efnistök skýrslunnar bera þess merki að á síðustu misseri hafa verið einkar tíðindamikil
Skýrsla um jafnrétti á norðurslóðum - Mynd

Skýrsla um jafnrétti á norðurslóðum

Niðurstöður ráðstefnu um jafnréttismál sem beina sjónum að mikilvægi fjölbreytni í starfi og framtíðarmótun norðurslóðastefnu.
Bjargfastur grunnur að utanríkisstefnu Íslands - Mynd

Bjargfastur grunnur að utanríkisstefnu Íslands

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra lagði í dag fram skýrslu sína til Alþingis um utanríkis- og alþjóðamál

Hnöttur

Áfram Ísland

Endurskoðun á stefnumörkun og skipulagi útflutningsþjónustu og markaðsstarfs
Skýrsla Þóris Guðmundssonar um þróunarsamvinnu lögð fram  - Mynd

Skýrsla Þóris Guðmundssonar um þróunarsamvinnu lögð fram 

Þórir Guðmundsson hefur skilað utanríkiráðherra, Gunnari Braga Sveinssyni, skýrslu um skipulag þróunarsamvinnu, friðargæslu og mannúðar- og neyðaraðstoð.
Áfangaskýrsla um þróunarsamvinnu - Mynd

Áfangaskýrsla um þróunarsamvinnu

Áfangaskýrsla um skipulag og framkvæmd þróunarsamvinnu Íslands.
Skýrsla utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál - Mynd

Skýrsla utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra lagði í dag fram skýrslu sína til Alþingis um utanríkis- og alþjóðamál.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira